Greinar laugardaginn 8. október 2016

Fréttir

8. október 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

30 ár frá fundinum

Höfði Friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands var formlega opnað í gær. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, skrifuðu undir stofnsamning í Höfða í gærmorgun. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 996 orð | 3 myndir

„Þetta var stórfurðulegt veiðisumar“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Björgun mun hverfa af Sævarhöfða árið 2019

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrir liggur jákvæð afstaða og samþykktir stjórnar Björgunar ehf. og stjórnar Faxaflóahafna sf. um að fullgera samninga um rýmingu Björgunar af lóðinni Sævarhöfða 33. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Blómstrandi starf og dugur í fólkinu

Jón Atli Benediktsson er fæddur árið 1960 og var prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Verkfræðideild Háskóla Íslands. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Breyta skráningu 60 eigna í Borgarbyggð

Um 60 fasteignir í Borgarbyggð sem notaðar eru sem leiguhúsnæði í atvinnuskyni, til dæmis skammtímaleiga fyrir ferðafólk, eru skráðar sem íbúðarhúsnæði í fasteignamati. Sveitarfélagið er að breyta skráningunni. Við það hækka fasteignagjöld eigendanna. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Rigningin er góð Það er ekkert að veðrinu, það er bara misjafnlega gott. Aðaltriðið er að klæða sig eftir aðstæðum hverju sinni og þá skiptir tískan engu... Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Enn eitt metið verður slegið á næsta ári

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Síðustu skemmtiferðaskip sumarsins koma til Reykjavíkur eftir helgina. Ocean Dream, 35 þúsund tonn, og Marco Polo, 22 þúsund tonn, eru væntanleg til hafnar á þriðjudaginn. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fámennt í þingsalnum

„Fremur fámennt hefur verið við umræður á þingfundum Alþingis seinustu daga. Margir þingmenn hafa verið uppteknir við kosningabaráttuna, enda stutt í kjördag. Meira
8. október 2016 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Flóttafólk í Saxlandi íhugar að flýja hatrið

Freital. AFP. | Bjórflösku var kastað að einum flóttamannanna í lest. Annar var vakinn um miðja nótt þegar þrír menn, vopnaðir bareflum, hringdu dyrabjöllunni. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fólk sækir í öryggið hér

„Þetta byrjaði árið 2010 þegar Eyjafjallajökull gaus. Þá var mikið fjallað um Ísland í erlendum fjölmiðlum og því varð mikil vitundarvakning um þessa litlu kröftugu eyju í Norður-Atlantshafi,“ segir Erna, spurð um ástæður vinsælda Íslands. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Fór á slóðir fæðingardagsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Frásagnir af innrásinni á Normandí hafa alltaf verið nálægar mér. D-dagurinn markaði skil í gangi síðari heimsstyrjaldar og sagan hefur sótt á mig af skiljanlegum ástæðum. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Frumbyggjalist norðurslóða í Kaldalóni

Þekktir listamenn frá Norðurheimskautssvæðinu kynna menningu sína og listir í Kaldalóni Hörpu annað kvöld kl. 20-22. Miðar eru seldir á harpa.is og við innganginn. Milli kl. 18 og 22 sama dag fer fram sýning á frumbyggjalist norðurslóða á 2. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Glermannvirki rís í Elliðaárdalnum

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fimmtudag að veita vilyrði fyrir byggingu gróðurhvelfinga í jaðri Elliðaárdals norðan við Stekkjarbakka. Það er gert með fyrirvara um samþykki deiliskipulags. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Hámarkið komið í hálfa milljón

„Já, ég er mjög ánægð með þetta og allir í ríkisstjórninni voru sammála,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögu hennar sem felur í sér hækkun hámarksgreiðslu í fæðingarorlofi úr... Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 1065 orð | 2 myndir

Háskólinn sé ekki fílabeinsturn

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Háskóli Íslands er mikilvægur hluti af samfélaginu og á að vera nálægt almenningi. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hátíðarguðsþjónusta á Siglufirði

Hátíðarguðsþjónusta verður í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 9. október kl. 14:00. Þar predikar sr. Vigfús Þór Árnason, fyrrverandi sóknarprestur, en hann á 40 ára vígsluafmæli um þessar mundir. Meira
8. október 2016 | Erlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Hundruð fórust á Haítí

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vitað er um meira en 800 manns sem létu lífið af völdum fellibylsins Matthews á Haítí og talið er að enn fleiri hafi farist, að sögn embættismanna í landinu í gær. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hælisleitendur vistaðir á Bifröst

Útlendingastofnun hefur áform um að auka við mótttöku hælisleitenda á Bifröst í Borgarfirði í stað þess að leggja hana af í lok september, eins og tilkynnt hafði verið. Byrjað var að vista hælisleitendur þar í byrjun júlí. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð

Íhuga að heimila samninga um umbótaáætlanir

Til athugunar er í atvinnuvegaráðuneytinu að veita Matvælastofnun heimild til að veita kúabændum fresti til lagfæringa á fjósum með sérstökum úrbótaáætlunum sem leiði til framkvæmda á umsömdum tíma. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð

Jafnréttisdagar í Háskólanum á Akureyri

Jafnréttisráð Háskólans á Akureyri stendur fyrir dagskrá á Jafnréttisdögum sem fara fram í Háskólanum á Akureyri dagana 10. – 13. október næstkomandi. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Kjör aldraðra og öryrkja bætt

Jón Þórisson jonth@mbl.is Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að leggja til að lágmarksbætur eldri borgara verði 300 þúsund krónur, frítekjumarki verði komið á, auk annarra breytinga. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Landsframleiðsla á mann óvíða hærri

Ísland er nú í fimmta sæti yfir þær þjóðir heims þar sem landsframleiðsla á mann er hæst. Gísli Hauksson, forstjóri Gamma, segir stöðuna öfundsverða en að halda verði rétt á málum til að glutra ekki niður þeim árangri sem náðst hefur. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Listamenn norðurslóða kynna sig

Margir af fremstu listamönnum norðurslóða kynna nú menningu sína og listir í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í Reykjavík. Í gær var þar sett ráðstefnan Hringborð norðurslóða þar sem m.a. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 973 orð | 3 myndir

Mikil óvissa og margir óráðnir

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Myndbönd fyrir skólasamfélagið

SAMFOK, umboðsmaður barna og Heimili og skóli hafa látið gera myndbönd um skólaráð og nemendafélög í grunnskólum. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Ný reiðskemma í Hólminum

Úr Bæjarlífinu Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmur Hesteigendafélag Stykkishólms er að byggja 600 fermetra reiðskemmu úr límtré við hesthúsahverfið. Það styttist í að draumur hestamanna um að eignast bætta aðstöðu verði að veruleika. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Óperukynning í Hannesarholti í kvöld

Óperan Évgení Onegin eftir Pjotr Tsjajkovskíj verður kynnt í Hannesarholti í kvöld kl. 18.00–19.30, en óperan verður frumsýnd í Eldborg Hörpu 22. október. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Perc kemur fram á Palóma Bar í kvöld

Falk útgáfa og tónleikahaldari stendur ásamt DJ hópnum Plútó fyrir teknótónum Perc á Palóma Bar. Perc er hliðarsjálf breska tónlistarmannsins Ali Wells sem hefur sl. áratug unnið sér virðingu sem stórt nafn sem plötusnúður í teknó-geiranum. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ríkið eignast Geysissvæðið

„Það eru auðvitað uppi blendnar tilfinningar í þessu máli, en við metum ástandið hins vegar svo að þetta sé betri kostur en að láta svæðið fara endanlega niður í svaðið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð

Röng nöfn Rangt var farið með nöfn tveggja frambjóðenda Vinstri-Grænna í...

Röng nöfn Rangt var farið með nöfn tveggja frambjóðenda Vinstri-Grænna í upptalningu á hugsanlegum þingmönnum í tengslum við umfjöllun um nýja skoðanakönnun Félagsvísindastofnun HÍ í Morgunblaðinu í gær. Meira
8. október 2016 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Santos hlýtur Nóbelinn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir tilraunir sínar til að binda enda á meira en 50 ára átök í landinu. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Selt meira en Nóbelsskáldið

„Miðað við þær upplýsingar sem við höfum um sölu á bókum Halldórs Kiljans Laxness er Arnaldur búinn að slá met hans en bækur Halldórs eru hingað til taldar hafa selst í um 10 milljónum eintaka,“ segir Hólmfríður Úa Matthíasdóttir, útgefandi... Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Skokkað í góðum félagsskap

Þó svo að rigning og vindstrekkingur hafi verið í stórum hlutverkum hjá veðurguðunum að undanförnu hefur verið þokkalega hlýtt á höfuðborgarsvæðinu. Skokk í góðum félagsskap hressir, bætir og kætir og veðrið skiptir þá ekki öllu máli. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Slökkviliðsmessa í Dómkirkjunni

Dómkirkjan efnir til slökkviliðsmessu sunnudaginn 9. október kl. 11. Tilefnið er 220 ára afmæli kirkjunnar, en skrúðhús hennar var fyrsta slökkvistöð Reykjavíkur og var þá nefnt Sacristie- og Spröjtehus. Þessu hlutverki gegndi skrúðhúsið frá 1827-1886. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð

Tryggja hærri lágmarksbætur

Kristján H. Johannessen Jón Þórisson Ákveðið var á fundi ríkisstjórnar í gær að leggja til að lágmarksbætur einstæðra eldri borgara verði 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Uppsagnir í Perlunni vegna lokunar um næstu áramót

Veitingahúsið Perlan, sem rekið hefur hágæða veitingahús og bar á efstu hæð Perlunnar auk kaffiteríu á 4. hæð í rúmlega aldarfjórðung, hættir starfsemi í byrjun nýs árs. Í staðinn koma verslanir með útivistarfatnað og minjagripi og kaffihús. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Verði ein heilbrigðasta þjóð heims árið 2030

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meginmarkmið lýðheilsustefnu sem ríkisstjórnin hefur samþykkt er að Íslendingar verði ein heilbrigðasta þjóð heims eftir hálfan annan áratug. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Vilja að ný jarðgöng verði undirbúin

Tveir þingmenn, sem báðir eru að hætta á þingi, hafa lagt fram breytingatillögur við fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018. Þingmennirnir vilja að settir verði peningar í rannsóknir á mögulegum jarðgöngum. Kristján L. Meira
8. október 2016 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vill rannsókn á stríðsglæpum

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að hefja þyrfti alþjóðlega rannsókn á því hvort Rússar og sýrlensk stjórnvöld hefðu gerst sek um stríðsglæpi með árásum á óbreytta borgara í Sýrlandi. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 904 orð | 3 myndir

Þingi lauk með hvelli vorið 2009

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í dag eru 22 dagar þangað til Íslendingar ganga til alþingiskosninga. Óvissa hefur verið um þinglok og hefur hún sett mark sitt á störf Alþingis. Síðast var þing rofið og boðað til kosninga árið 2009. Þann 13. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Þyngdartap viðunandi í 85% tilvika eftir magahjáveituaðgerð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 85% þeirra sjúklinga sem farið hafa í magahjáveituaðgerðir á Íslandi hafa náð fullnægjandi þyngdartapi samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem kynnt hefur verið í Læknablaðinu. Meira
8. október 2016 | Innlendar fréttir | 1279 orð | 3 myndir

Ævintýrinu lýkur um áramótin

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veitingahúsið Perlan, sem rekið hefur hágæða veitingahús og bar á efstu hæð Perlunnar auk kaffiteríu á 4. hæð, í rúmlega aldarfjórðung, hættir starfsemi í byrjun nýs árs. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2016 | Leiðarar | 691 orð

Staða norðurslóða

Með greinum sínum og ljósmyndum opnar Ragnar Axelsson fyrir lesendum heim sem er að hverfa Meira
8. október 2016 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Upplýsingadeildin og „frétta“blaðið

Upplýsingadeild borgarstjóra er þekkt fyrir að vera mikil að vöxtum en það þýðir ekki að hún sé ofvaxin. Þvert á móti skilar hún borgarstjóra miklu og er í þeim skilningi afar hagkvæm eining og skilvirk. Meira

Menning

8. október 2016 | Myndlist | 513 orð | 1 mynd

„Hvet fólk til að kjósa vonina!“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Á ekki myndlistin að geta brugðist við ástandinu í samfélaginu?“ spyr Birgir Snæbjörn Birgisson en í dag kl. 15 verður opnuð sýning á nýjum verkum hans í Sverrissal Hafnarborgar. Meira
8. október 2016 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd

Biskupinn ræðir um fjöll og trú

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, heldur erindi á lokasamveru Listahátíðar Seltjarnarneskirkju kl. 16 á sunnudag er hún nefnir „Trú í návist vestfirskra fjalla“ en yfirskrift hátíðarinnar þetta árið er Fjöll og trú. Meira
8. október 2016 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Blúsað í Spennistöðinni í miðborginni

Blúsað verður í Spennistöðinni – félags- og menningarmiðstöð miðborgarinnar, sem er við hlið Austurbæjarskóla, í dag kl. 13. Meira
8. október 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22. Meira
8. október 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
8. október 2016 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd

Einu sinni enn...

Dreifingaraðilar heimildarmyndarinnar One More Time With Feeling hafa ákveðið að bjóða upp á aukasýningar í fjölda kvikmyndahúsa víða um heim aðeins eitt kvöld, þ.e. 1. desember. „Eftir ótrúlega kvöldstund þann 8. Meira
8. október 2016 | Kvikmyndir | 809 orð | 2 myndir

Hið kæfandi faðmlag

Leikstjóri: Marco Danieli. Ítalska. Leikarar: Sara Serraiocco, Michele Riondino, Eugenio Banella, Pippo Delbono, Marco Leonardi og Stefania Montorsi. Ítalía, Frakkland, 2016. 101 mín. Flokkur: Vitranir. Meira
8. október 2016 | Tónlist | 552 orð | 2 myndir

Hið yndislega alflæði

En um leið finnst mér algerlega stórkostlegt að geta hlustað á fjölda listamanna, borið þá saman og stokkað upp óteljandi spilunarlista án þess að hreyfa spönn frá rassi! Meira
8. október 2016 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd

Íslensk og kanadísk skáld koma saman

Skáldin Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Gyrðir Elíasson og Sigurbjörg Þrastardóttir koma fram á tveimur ljóðadagskrám í Reykjavík um helgina ásamt kanadísku skáldunum Chantal Neveu, Daniel Canty og François Turcot. Meira
8. október 2016 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Rappnámskeið í Tónlistarsafni Íslands

Tinna Sverrisdóttir, Reykjavíkurdóttir og leikkona, leiðir rappnámskeið sem hefst kl. 11 og stendur til kl. 15 í dag í húsnæði Tónlistarsafns Íslands að Hábraut 2, gegnt Gerðarsafni. Meira
8. október 2016 | Tónlist | 569 orð | 1 mynd

Spila verk eftir vonda strákinn í tónlist

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl. Meira
8. október 2016 | Kvikmyndir | 271 orð | 8 myndir

The Girl on the Train Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka...

The Girl on the Train Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.30, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20. Meira
8. október 2016 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs W.A. Mozart

Í tilefni þess að í ár eru liðin 260 ár frá fæðingu W.A. Mozart hyggst Frímúrarareglan heiðra tónskáldið í Frímúrarahúsinu við Bríetartún í dag kl. 16. Þar koma m.a. Meira
8. október 2016 | Myndlist | 91 orð | 3 myndir

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í...

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í gærkvöldi, þ.e. Yoko Ono: Ein saga enn... og Erró: Stríð og friður . Meira
8. október 2016 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Verðlaunaafhending RIFF í dag

Verðlaunaafhending Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) fer fram í kvöld og verða veitt sex verðlaun í ár. Meira
8. október 2016 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Þrír söngvarar saman í Havarí

Söngvararnir Valdimar Guðmundsson, Snorri Helgason og Teitur Magnússon, sem víða hafa komið við í tónlistinni, kynna samstarf sitt í fyrsta skipti opinberlega í Havarí á Karlsstöðum í kvöld. Meira

Umræðan

8. október 2016 | Pistlar | 490 orð | 2 myndir

Að ‘djinksa' því eða það?

Passaðu töskuna þína, hún er opin!“ var sagt fyrir stuttu við konu í hópferð í útlöndum. „Það er allt í lagi, bara að ég missi ekki þetta,“ sagði konan og benti á veskið sem hún hafði vafið um úlnliðinn, með vegabréfinu og... Meira
8. október 2016 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd

Alþjóðleg stórfyrirtæki deila og drottna

Frjáls för fólks hefur gjörbreytt vinnumarkaðnum. Meira
8. október 2016 | Pistlar | 329 orð

Handbendi Stalíns

Um mörg mál má rífast til eilífðarnóns, af því að engin mælanleg niðurstaða er fáanleg úr þeim. Hvort átti til dæmis að tengja Ísland umheiminum 1904 með sæsíma eða loftskeytum? Þó eiga sum mál sér lyktir, mælanlega niðurstöðu. Meira
8. október 2016 | Aðsent efni | 601 orð | 2 myndir

Jörðin er með sjálfvirka hitastýringu

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "50 ára mælingar úr gervihnöttum hafa ekki greint neina breytingu á endurvarpi CO 2 til Jarðar. Á sama tíma hefur magn CO 2 í andrúminu aukist um 30%." Meira
8. október 2016 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Mitt á milli Moskvu og Washington

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "...í Höfða sáðu þeir fræjum, sem urðu til þess að kalda stríðinu lauk um fimmtán árum síðar." Meira
8. október 2016 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Ónýtt tækifæri í Skálholti

Skálholt í Biskupstungum er annar helgasti staður landsins á eftir Þingvöllum. Þar sat fyrsti biskup landsins og þar stendur móðurkirkja allra annarra kirkna sem reistar hafa verið í landinu. Meira
8. október 2016 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Póstur á tímamótum

Eftir Harald Benediktsson: "Póstdreifing er á tímamótum. Mikilvægt er að bregðast við og gera úrbætur sem eru í takt við breytta tíma." Meira
8. október 2016 | Aðsent efni | 1236 orð | 4 myndir

Veirur, kjarnorka og eðlisvísindi á Íslandi

Eftir Steindór J. Erlingsson: "Þorbjörn uppgötvaði þarna nýja aðferð til þess að aldursgreina ungt berg og lýsti henni í lok ársins 1962 í skýrslu sem skrifuð var á íslensku." Meira

Minningargreinar

8. október 2016 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Arthur Morthens

Arthur Morthens fæddist 27. janúar 1948. Hann lést 27. júlí 2016. Bálför Arthurs fór fram í Svendborg í Danmörku 2. ágúst 2016 en útför hans var gerð frá Hallgrímskirkju 18. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

Guðmundur Lúther Sverrisson

Guðmundur Lúther Sverrisson fæddist á Patreksfirði 14. september 1962. Hann lést af slysförum 21. september 2016. Foreldrar hans voru Ásta S. Gísladóttir, f. 17.12. 1935, d. 22.12. 2009, og Sverrir B. Guðmundsson, f. 28.2. 1938, d. 4.10. 1998. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Halldór Hartmannsson

Halldór Hartmannsson fæddist að Þrasastöðum í Fljótum í Skagafirði 25. september 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Hartmann Guðmundsson bóndi og Kristín Halldórsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

Ingibjörg María Kristjánsdóttir

Ingibjörg María Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 21. febrúar 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 15. september 2016. Foreldrar hennar voru Kristján G. Valdimarsson, sjómaður frá Ísafirði, f. 2. júní 1912, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1296 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson frá Óslandi fæddist 6. apríl 1931 á Siglufirði. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 1. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson, f. 1891, d. 1961, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1901, d. 1956. Systkini Jón Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson frá Óslandi fæddist 6. apríl 1931 á Siglufirði. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 1. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson, f. 1891, d. 1961, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1901, d. 1956. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

Laufey Sigríður Stefánsdóttir

Laufey Sigríður Stefánsdóttir fæddist í Hrísum í Fróðárhreppi 4. janúar 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 28. september 2016. Foreldrar hennar voru Stefán Ólafur Bachmann Jónsson, f. 16.1. 1891, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Magnús Árnason

Magnús Árnason fæddist 27. maí 1952. Hann lést 27. ágúst 2016. Útför Magnúsar fór fram 5. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Matthías Kristinsson

Matthías Zóphanías Kristinn Kristinsson fæddist á Ísafirði 24. júní 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. september 2016. Foreldar Matthíasar voru hjónin Anna Sigríður Kristjánsdóttir, f. 11. september 1925 í Stapadal í Arnarfirði, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 2449 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir

Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum, 1. október 2016. Foreldrar Sigríðar Ingibjargar voru Bjarni Bjarnason, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

Sigríður Þ. Jakobsdóttir

Sigríður Þorlaug Jakobsdóttir fæddist í Bolungarvík 29. október 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 24. september 2016. Foreldrar hennar voru Jakob S. K. Þorláksson, skipstjóri, f. 11.1. 1916, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Svala Björgvinsdóttir

Svala Björgvinsdóttir var fædd að Úlfsstöðum í Hálsasveit í Borgarfirði 26. júní 1930. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, 27. september 2016. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Jónsdóttir, f. 22. desember 1898, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Sveindís Björk Eiríksdóttir Meyer

Sveindís Björk Eiríksdóttir Meyer fæddist 22. júlí 1964 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu í Wisconsin 6. september 2016. Foreldrar hennar eru Hanný Karlsdóttir, f. 6. október 1941, og Eiríkur Sveinsson, f. 12. desember 1941. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Walter Borgar

Walter Borgar fæddist 12. ágúst 1943. Hann lést 20. september 2016. Útför Walters fór fram 30. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2016 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Þorleifur Njáll Ingólfsson

Þorleifur Njáll Ingólfsson fæddist 12. maí 1967. Hann lést 17. september 2016. Útför Þorleifs fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Aukin hlutdeild WOW um Keflavíkurflugvöll

WOW air flutti um 1,17 milljónir farþega á fyrstu níu mánuðum ársins, sem er 117% fjölgun farþega miðað við sama tímabili í fyrra. Í septembermánuði voru farþegarnir tæplega 193 þúsund sem er 165% aukning á milli ára. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 41 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Leigubílstjórar eru í fjölbreyttu starfi. Maður sér alltaf eitthvað nýtt í borginni og kynnist mörgum. Sérstaklega á það við nú, þegar erlendir ferðamenn víða að úr veröldinni eru orðnir stór hluti farþega okkar. Ólafur Bjarnason leigubílstjóri nr. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Dýrast í dreifbýlinu

Flutningur og dreifing raforku hefur undanfarið ár hækkað um allt að 8%. Mest er hækkunin hjá heimilum í dreifbýli á svæðum Rarik, Orkubús Vestfjarða og Rafveitu Reyðarfjarðar. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 3 myndir

Gengi krónunnar hefur ekki verið rétt skráð

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ísland vermir nú fimmta sætið á lista yfir þau ríki þar sem landsframleiðsla er mest á hvern íbúa, mælt í bandaríkjadölum. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Mjólkin í fernum gefur styrk

Fyrstu sérmerktu mjólkurfernurnar, sem eru táknmyndir stuðnings Mjólkursamsölunnar við Landspítalann og kaup á nýjum tækjum til krabbameinslækninga þar, runnu af færibandi nýlega. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Nova selt bandarískum fjárfestum fyrir 16 milljarða

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Bandaríska eignastýringarfyrirtækið Pt Capital Advisors undirritaði í gær samning um kaup á öllu hlutafé fjarskiptafyrirtækisins Nova. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Pundið hrundi um 6% á tveimur mínútum

Gífurlegar sveiflur urði í gengi breska pundsins í fyrrinótt þegar það féll um 6% á móti bandaríkjadal á einungis tveimur mínútum. Þetta gerðist skömmu eftir að gjaldeyrismarkaðir voru opnaðir að morgni föstudags í Asíu . Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Skólarnir uppfylla ekki hlutverk sitt

Deild skólameistara í SMÍ, sem er vettvangur framhaldsskólanna og stjórnenda þeirra, lýsir í ályktun miklum áhyggjum yfir fjárhagsstöðu framhaldsskólanna. Eftir sex mánaða uppgjör sé ljóst að skólum sem reknir eru með halla muni fjölga töluvert. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Styðja íþróttastarf, skátastarf og ráðstefnuhald

Fjöldi verkefna fékk atfylgi í haustúthlutun styrktarsjóðs Isavia nú nýlega. Úr sjóðnum voru veittir styrkir til íþróttastarfs barna og unglinga á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Meira
8. október 2016 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Vandi skólanna sé leystur

Endurskoða þarf reiknilíkan menntamálaráðuneytisins sem fylgt er við fjárveitingar til framhaldsskóla. Slíkt er forsenda þess að tekið sé heildstætt á fjárhagsvanda skólanna. Þetta kemur fram í bókun sem Heimili og skóli sendu frá sér í vikunnni. Meira

Daglegt líf

8. október 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Eyvindur kann ljóð Steins utanbókar

Eyvindur Erlendsson ætlar að flytja ljóð Steins Steinars í Breiðholtskirkju á morgun sunnudag kl. 20. Eyvindur kann ljóð Steins spjaldanna á milli. Hann hefur samt lagt nótt við dag að undirbúa sig sem best. Meira
8. október 2016 | Daglegt líf | 35 orð | 1 mynd

Greddustafur

Láttu flúra þennan galdrastaf á rassinn á þér. Notaðu mynd af húðflúrinu sem þína aðalmynd á Tinder. Fjarlægðu sjálfsvirðinguna með ryðguðu skóhorni. Gerðu minni kröfur. Til hamingju, nú ertu vinsæll. Meira
8. október 2016 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Syngja í Hveragerði og í Þorlákshöfn

Kór eldri félaga Karlakórs Reykjavíkur var stofnaður á vordögum 1965, en þá boðaði stjórn kórsins til fundar þar sem Sigurður Þórðarson, fyrsti stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur, hvatti mjög til þess að stofnað yrði félag eldri félaga, því nauðsynlegt... Meira
8. október 2016 | Daglegt líf | 1054 orð | 3 myndir

Viltu auka vinsældir þínar í Tinderheimum?

Á Íslensku húðflúrstofunni er flúraður íslenskur galdrastafur á húð einhvers á hverjum einasta degi. Húðflúrarinn Boff Konkerz vildi bæta við úrvalið og hannaði nýja galdrastafi sem hæfa nútímafólki sem m.a sækist eftir betra gengi í netheimum. Meira

Fastir þættir

8. október 2016 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Be7 6. e3 Rbd7 7. cxd5...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Be7 6. e3 Rbd7 7. cxd5 exd5 8. Bd3 O-O 9. O-O He8 10. Dc2 Rf8 11. Re5 Rg4 12. Bxe7 Dxe7 13. Rxg4 Bxg4 14. Hae1 Had8 15. h3 Bc8 16. Bf5 Bxf5 17. Dxf5 Rg6 18. g3 Hd6 19. Dg4 He6 20. a3 Dc7 21. Hc1 Re7 22. Meira
8. október 2016 | Í dag | 297 orð

Allt vill lagið hafa

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Færni handar að færa til betri vegar. Formaður glöggur sér og nýtir þegar. Af kvenfólki það sungið er og seggjum. Sést það líka í hlöðnum bæjarveggjum. Meira
8. október 2016 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Áhugamálin vega upp á móti hvort öðru

Jónas Pálmar Björnsson kjötiðnaðarmeistari hjá Sláturfélagi Suðurlands á 30 ára afmæli í dag. Hann er fæddur og uppalinn á Hvolsvelli og sér um frystihúsið á staðnum þar sem 9 manns vinna. Meira
8. október 2016 | Í dag | 11 orð

Berið hvert annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. (Gal. 6.2)...

Berið hvert annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. (Gal. 6. Meira
8. október 2016 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Hendrik J. Ottósson

Hendrik Ottósson fæddist í Reykjavík 8.10. 1897. Foreldrar hans voru Ottó N. Þorláksson, fyrsti forseti ASÍ og fyrsti formaður Alþýðuflokksins, og k.h., Caroline Emelía Rosa Siemsen húsfreyja. Meira
8. október 2016 | Fastir þættir | 561 orð | 5 myndir

Huginn og TR berjast um sigurinn á Íslandsmóti skákfélaga

Huginn hefur forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síðustu helgi. Tíu lið eru í efstu deild og er staðan á toppnum þessi: 1. Huginn 30 ½ v .(af 40) 2. TR 28 v. 3. Fjölnir 22 v. 4. Víkingaklúbbur 21 v. 5. TB 19 v. Meira
8. október 2016 | Í dag | 489 orð | 3 myndir

Íslensk-færeysk fjöskylda

Atli Atlason fæddist í Reykjavík 8.10. 1966: „Búsetusaga mín er hringferli. Ég ólst upp í Árbæjarhverfi til 1979. Þá fluttum við á æskuheimili móður minnar að Garðastræti 47. Meira
8. október 2016 | Árnað heilla | 44 orð | 2 myndir

Kristín Bertha Harðardóttir , þingfreyja, og Trausti Víglundsson ...

Kristín Bertha Harðardóttir , þingfreyja, og Trausti Víglundsson , framreiðslumeistari, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag og öll börn þeirra skírnarafmæli. Meira
8. október 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Séu, t.d., mótsagnir í málflutningi eða skýrslu eða mál á stefnuskrá rekist á má segja að þetta stangist á ( hvort , hvað eða hvert við annað ). En til að útmála það rækilegar má nota orðtakið hvað (eða eitt ) rekur sig (eða rekst ) á annars horn . Meira
8. október 2016 | Í dag | 1754 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Brúðkaupsklæðin Meira
8. október 2016 | Í dag | 369 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Guðrún Ingimarsdóttir Guðrún R. Sigurðardóttir Ingigerður Dóra Þorkelsdóttir 80 ára Júlíus Magnússon Steinþór Ingvarsson 75 ára Ásta Magnúsdóttir Egill H. Tyrfingsson Fylkir Þórisson Guðmundur M. Meira
8. október 2016 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Víkverji er ákaflega þakklátur fyrir árafjöldann sinn og gleðst yfir því einlæglega að fá að eldast því það er ekki öllum gefið. En Víkverji er samt núna að uppgötva sterkt síðustu ár að hann er ekki lengur tvítugur þó hann sé það innilega í hjarta... Meira
8. október 2016 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. október 1987 Fyrsta verslun Rúmfatalagersins var opnuð við Skemmuveg í Kópavogi. „Allar vörur okkar eru keyptar beint frá framleiðendum,“ sagði í auglýsingu. „Það gerir okkur kleift að bjóða óvenju lágt verð.“ 8. Meira

Íþróttir

8. október 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót kvenna Póllandi Svíþjóð – Ísland 33:23 Pólland...

Alþjóðlegt mót kvenna Póllandi Svíþjóð – Ísland 33:23 Pólland – Slóvakía 28:18 *Pólland og Svíþjóð mætast í úrslitaleik í dag og Ísland mætir Slóvakíu í leik um þriðja sætið. 1. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 1155 orð | 2 myndir

„Ég ætla að gera allt til þess að spila aftur“

Bestur 2016 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Stjarnan (frl.) 82:91 Njarðvík...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Stjarnan (frl.) 82:91 Njarðvík – Keflavík 82:88 Haukar – Skallagrímur 80:70 KR – Tindastóll 98:78 1. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Flottur sigur fyrir komu meistaranna

FH-ingarnir Sonni Ragnar Nattestad og Gunnar Nielsen voru báðir í liði Færeyja sem vann frækinn sigur á Lettum á útivelli, 2:0, í B-riðli undankeppni HM í knattspyrnu í gær. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 1311 orð | 2 myndir

Fyrirliðinn fór fyrir sínum mönnum

Körfubolti Jóhann Ólafsson Skúli B. Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Einar Sigtryggsson Íslands- og bikarmeistararnir í KR hófu Íslandsmótið í körfuknattleik með miklum glæsibrag. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Gjörbreytt frá sigrinum góða

Óhætt er að segja að tyrkneska landsliðið sem Ísland mætir á Laugardalsvelli annað kvöld, í undankeppni HM karla í knattspyrnu, hafi gjörbreyst frá því að liðin mættust á sama velli fyrir aðeins tveimur árum síðan. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 91 orð | 2 myndir

Haukar – Skallagrímur 80:70

Schenker-höllin, Dominos-deild karla, föstudaginn 7. október 2016. Gangur leiksins : 4:2, 9:9, 17:14, 23:17 , 36:19, 39:26, 43:32, 47:34 , 50:40, 57:42, 59:48, 61:52 , 70:55, 70:64, 74:66, 80:70 . Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla Laugardalsv.: Ísland – Tyrkland...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla Laugardalsv.: Ísland – Tyrkland S18.45 HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, 2. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 99 orð | 2 myndir

KR – Tindastóll 98:78

DHL-höllin, Dominos-deild karla, föstudaginn 7. október 2016. Gangur leiksins : 9:4, 17:4, 17:12, 23:19 , 28:27, 30:30, 32:35, 39:35 , 48:40, 58:46, 63:54, 70:55 , 78:62, 89:64, 93:67, 98:78 . Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Körfuboltamaðurinn Stefán Karel Torfason byrjaði feril sinn með ÍR á...

Körfuboltamaðurinn Stefán Karel Torfason byrjaði feril sinn með ÍR á nokkuð skrautlegan hátt. Hann var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús í fyrsta leik sínum fyrir félagið á Íslandsmótinu og það gegn hans gamla félagi Snæfelli á fimmtudagskvöldið. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Mæta einu besta Norðurlandaliðinu

„Það verður fyrst og fremst gaman að fá tækifæri til þess að bera okkur saman við eitt af fremstu handboltaliðum Norðurlandanna,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta, sem mætir Alingsås frá Svíþjóð í 2. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 92 orð | 2 myndir

Njarðvík – Keflavík 82:88

Njarðvík, Dominos-deild karla, föstudaginn 7. október 2016. Gangur leiksins : 7:4, 12:10, 15:17, 17:26 , 20:30, 24:37, 29:41, 36:43 , 45:48, 49:52, 53:60, 58:67 , 66:72, 71:77, 71:83, 82:88 . Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Spilað í Helsinki

„Við erum sérlega spennt fyrir því að fá Ísland til liðs við okkur. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tap gegn Svíum í frumraun Axels

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með tíu marka mun, 33:23, gegn Svíþjóð á æfingamóti í Póllandi í gær í fyrsta leik sínum undir stjórn Axels Stefánssonar. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 694 orð | 2 myndir

Tyrkir vonandi næstu fórnarlömbin í Laugardalnum

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu en þegar Mark Clattenburg, einn besti dómari veraldar, flautar til leiks klukkan 18. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Frakkland – Búlgaría 4:1 Kevin...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Frakkland – Búlgaría 4:1 Kevin Gameiro 23., 59., Dimitri Payet 26., Antoine Griezmann 38. – Mihail Aleksandrov 6. (víti). Lúxemborg – Svíþjóð 0:1 Mikael Lustig 58. Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 102 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Stjarnan 82:91

Höllin Akureyri, Dominos-deild karla, föstudaginn 7. október 2016. Gangur leiksins : 7:11, 8:20, 14:23, 16:28 , 21:28, 30:36, 34:42, 40:47 , 42:52, 47:52, 52:55, 60:67 , 60:71, 67:73, 74:79, 79:79 , 81:83, 82:91 . Meira
8. október 2016 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Þrír komust áfram

Þrír íslenskir kylfingar tryggðu sér í gær þátttökurétt á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.