Greinar laugardaginn 22. október 2016

Fréttir

22. október 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

2,5 sinnum hærri greiðslur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dómarar fá tæplega 2,5 sinnum meira fyrir að dæma leik í efstu deild karla í knattspyrnu en efstu deild kvenna á Íslandi. Dómarar fá sömu greiðslu fyrir leik í efstu deild kvenna og í 2. deild karla. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

4,5 milljarðar í nýja Ölfusárbrú og færslu vegar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýsamþykktri samgönguáætlun Alþingis er gert ráð fyrir 4,5 milljörðum króna á næstu árum í nýja Ölfusárbrú og færslu Suðurlandsvegar norður fyrir Selfoss. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Ástand brúar yfir Blöndu var mun lakara en búist var við

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduós Í dag byrjar vetur og markar með því upphaf gormánaðar. Þetta sumar og haustið sem því fylgdi hafa kvatt samkvæmt dagatalinu. Húnvetningar munu minnast þessa tímabils ársins með hlýju í veðurfarslegu tilliti. Meira
22. október 2016 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Baulað á Donald Trump

Baulað var á Donald Trump á árlegum fjáröflunarkvöldverði kaþólskrar góðgerðastofnunar í New York í fyrrinótt þegar hann var þar ásamt Hillary Clinton. Meira
22. október 2016 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

„ESB getur ekki gert samninga“

Viðskiptaráðherra Kanada, Chrystia Freeland, sagði í gær að Evrópusambandið gæti ekki lengur gert milliríkjasamninga eftir að tilraun til að fá leiðtoga Vallóníu í Belgíu til að samþykkja viðskiptasamning ESB og Kanada fór út um þúfur. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð

„Ég sakna þín svo mikið!“

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, er Reykvíkingur í húð og hár, fædd 1973 og uppalin í Breiðholtinu. Hún gekk í Fellaskóla og útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Borg Brugghús í úrslitum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Borg Brugghús og norska brugghúsið Bådin frá Bodø keppa til úrslita í matarpörunarkeppni norrænna brugghúsa, Bryggeribråk, í Håndverkerstuene í Ósló á mánudagskvöld. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Dópaður í árekstri

Tveir voru fluttir á slysadeild í gær eftir árekstur tveggja bifreiða á götunni Þjóðbraut í Reykjanesbæ. Málavextir eru þeir að ökumaður annarrar bifreiðarinnar sneri sér við til að líta til með ungu barni sínu í aftursæti. Meira
22. október 2016 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Efnið fær þig til að sofna úr leiðindum

Spænsk efnisveita, sem nefnist Napflix, hóf starfsemi á netinu í vikunni og er markmið hennar að sjá mönnum fyrir leiðinlegu efni sem svæfir þá. Napflix býður upp á 60 myndskeið sem tekin voru af YouTube, m.a. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Vinátta Blæ bangsa var fagnað þegar hann lenti á Vífilsstaðatúni í... Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eimskip siglir til Bremerhaven

Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Bremerhaven í Þýskalandi 6. desember næstkomandi en siglingum til Hamborgar verður hætt. Þar hefur félagið haft viðkomu allt frá árinu 1926. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Enn þrettán sitjandi þingmenn án sætis

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fáeinar breytingar hafa orðið á lista þeirra sem ná munu kjöri í alþingiskosningum eftir viku, ef marka má niðurstöðu könnunar Félagsvísindastofnunar sem birt var í Morgunblaðinu í gær. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Ferðamenn vilja fá mat framleiddan á landinu

Fjöldi ferðamanna kemur við á veitingastað Hótel Rangár í Rangárþingi ytra. Þar er boðið upp á fjölbreyttan íslenskan mat m.a kjöt úr héraði, fjallalamb og skyrköku. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Finnst skrítið að hrossakjöt sé álitið góð steik

Sérstök matarferð er nú í boði um Skagafjörðinn. Anna Lilja Pétursdóttir hjá ferðaskrifstofunni North West Adventures setti hana á laggirnar í fyrra þegar hún stofnaði ferðaskrifstofuna. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fyrsti ríkisráðsfundurinn undir forsæti Guðna

Fyrsti ríkisráðsfundur Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, var á Bessastöðum í gær. Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar mættu til fundarins, að frátalinni Ólöfu Nordal sem er í leyfi vegna veikinda. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Fækkar jafnt og þétt á vanskilaskrá

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Einstaklingum á vanskilaskrá hefur fækkað undanfarna mánuði, samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo. Hinn 1. október sl. voru 24.435 einstaklingar á skrá og hafa ekki verið færri í langan tíma. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gunnar Bragi skipar samráðshóp

Guðrún Rósa Þorsteinsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri, hefur verið skipuð formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. Skipa átti samráðshópinn fyrir 18. október en málið tafðist. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Halda í heiðri góðar hefðir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Slegið verður upp balli í anda dansleikjanna, sem voru haldnir fyrsta vetrardag í áratugi, í Iðnó í Reykjavík í kvöld. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Hærri iðgjöld draga úr framkvæmdum

Það er miður að ekki hafi tekist að ná niðurstöðu um nýskipan lífeyrismála opinberra starfsmanna, segir í bókun sem bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti í vikunni. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Ímynd Íslands samofin hreinleika

„Auðvitað erum við hjá Landsvirkjun ánægð með þessa könnun. Ímynd hinnar hreinu og endurnýjanlegu orku er samofin ímynd Íslands. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Langflest ný störf í ferðaþjónustunni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikil uppsveifla hefur verið í íslensku efnahagslífi undanfarin ár, viðvarandi hagvöxtur, fjölgun starfa umfram náttúrulega fjölgun á vinnumarkaði og hratt minnkandi atvinnuleysi. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Litla hryllingsbúðin frumsýnd nyrðra

Verkmenntaskólinn á Akureyri frumsýndi í gærkvöldi Litlu hryllingsbúðina, sem er stærsta verkefni skólans frá upphafi. Gert var ráð fyrir sex sýningum en þegar er búið að bæta einni við, að sögn Birnu Pétursdóttur leikstjóra. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lokað fyrir umferð

Götukafla við Laugaveg 4-6 verður lokað tímabundið til 30. nóvember til að tryggja öryggi vegfarenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 873 orð | 5 myndir

Maturinn ætti að vera hluti af upplifuninni

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mikil sóknarfæri felast í því fyrir íslenska búvöruframleiðslu að vekja athygli ferðamanna á sérstöðu hennar. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Matvælalandið Ísland

Frá árinu 2012 hefur verið starfræktur samstarfshópur samtaka og fyrirtækja á matvælasviði undir heitinu Matvælalandið Íslands. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Með regnhlífina undir blýgráum himni

Það var hryssingslegt í höfuðborginni í gær, himinn var blýgrár og skúraleiðingar gengu yfir. Fólk var því við öllu búið og gangandi vegfarendur spenntu upp regnhlífarnar. Um helgina verður svipað veður sunnanlands og verið hefur. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mikil sóknarfæri í að vekja meiri athygli á matnum

Hægt væri að hampa uppruna íslenskra matvæla meira en gert er, að mati Guðnýjar Káradóttur hjá Íslandsstofu. En til þess þurfa framleiðendur að standa sig betur í að merkja matvælin þannig að ferðamenn geti fundið íslenskar vörur í verslunum. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Minni bjórsala í Fríhöfninni

Áfengissala í Fríhöfninni í Leifsstöð hefur dregist saman að undanförnu, eftir að nýjar reglur tóku gildi í byrjun sumars. Nú má nýta alla tollheimildina til kaupa á aðeins sterku áfengi, léttvíni eða bjór. Áður þurfti að blanda tegundum. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð

Minnkandi atvinnuleysi

Hagvöxtur hefur verið öflugur hér á landi og spáð er áframhaldandi hagvexti á næstu árum. Þannig spáir hagdeild ASÍ í glænýrri spá að hagvöxtur verði 4,7% í ár og 5,4% á næsta ári. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Misritun í töflu Stofnkostnaður jarðstrengs Suðurnesjalínu sem lagður...

Misritun í töflu Stofnkostnaður jarðstrengs Suðurnesjalínu sem lagður yrði með Reykjanesbrautinni er áætlaður 3,7 til 4,5 milljarðar kr. en ekki rúmir 2 milljarðar eins og misritaðist í töflu sem birtist með frétt um valkostaskýrslu Landsnets á bls. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Móðirin og ljóðið hjá Davíð Stefánssyni

Valgerður H. Bjarnadóttir ólst upp með ljóðum og öðrum verkum Davíðs Stefánssonar. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Nóg að gera á lúxushótelinu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Nýtt listagallerý opnað á Akureyri

Gallerýið verður opnað í dag kl. 13 á Strandgötu 53b með sýningunni KAOS, sem er sölusýning 16 myndlistarmanna á Norðurlandi. Til sýnis og sölu verða u.þ.b. 80... Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Píratar juku fylgið fyrir tilboð um fund

Sú fylgisaukning sem mælist hjá Pírötum var fram komin áður en flokkurinn bauð forystu stjórnarandstöðuflokka til viðræðna síðast liðinn sunnudag. Fylgi þeirra hefur mælst nokkuð stöðugt eftir að þær voru lagðar fram. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu á lambakjöti

Sala á kindakjöti dróst saman í september um tæpt 21% frá sama mánuði á síðasta ári. Skýringin er sögð sú að salan var óeðlilega mikil í samanburðarmánuðinum í fyrra vegna þess að tveir framleiðendur voru þá að selja meira kjöt af eldri birgðum. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð

Skuldurum fer fækkandi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Fólk virðist bregðast fyrr við ef krafa lendir á vanskilaskrá. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Snúa frá því að selja ull og kjöt í að selja sögu

Hjá Markaðsráði kindakjöts (MK), sem er samstarfsvettvangur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), Landssamtaka sláturleyfishafa og Bændasamtaka Íslands, hefur verið unnið markvisst að því undanfarið að koma lambakjötinu á framfæri við ferðamenn. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Styr í aðdraganda þingsins

„Ég geri mér vonir um það að nýr formaður sem tekur við muni efla Neytendasamtökin, að þetta verði samstæð stjórn og að þetta verði allt með friði þannig að sterki aðilinn eftir þetta þing verði samtökin sjálf,“ segir Jóhannes Gunnarsson,... Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Systur en ekki flokkssystur

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Við erum í pólitík sennilega vegna þess að við höfum báðar mikla löngun til að gera heiminn betri. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Telja ójöfnuð vera að aukast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á síðasta ári áttu efnamestu 10% þjóðarinnar 64% af öllu eigin fé í landinu en 90% skiptu með sér þeim 36% sem eftir voru. Meira
22. október 2016 | Erlendar fréttir | 797 orð | 2 myndir

Telja stefna í stórsigur Clinton

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Skoðanakannanir benda til þess að Hillary Clinton sé með forskot á Donald Trump í mörgum lykilríkjum sem talin eru geta ráðið úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 8. nóvember. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins

Píanótríó eftir Smetana og Tsjaíkovskí verða leikin á öðrum tónleikum Kammermúsíkklúbbs á sunnudaginn. Flytjendur eru fiðluleikarinn Ari Þór Vilhjálmsson, sellóleikarinn Sigurgeir Agnarsson og finnski píanistinn Roope Gröndahl. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Undrið gerist oft í Krýsuvíkinni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Alls 65% þeirra sem hingað koma í meðferð eru edrú ári eftir útskrift. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ungur maður í óvissuferð

Veröld barnsins er ekki stór en spennandi og því er gaman fyrir barnið að kanna ókunnar slóðir. Að vera kominn á spánnýtt hjól með hjálpardekkjum er gaman – og allir vegir eru færir. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Valinn maður í hverju rúmi

Í stórsveitinni eru söngvarinn Ólafur Þór Þorsteinsson, Viðar Eðvarðsson saxófónleikari, Lárus Halldór Grímsson píanó- og hljómborðsleikari, Ársæll Másson rafgítarleikari, Þórólfur Guðnason bassaleikari, Guðjón B. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Veitur þurftu að lækka gjaldskrá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gjaldskrár Veitna Orkuveitu Reykjavíkur fyrir dreifingu á rafmagni og köldu vatni lækka um næstu áramót. Ekki hefur verið ákveðið hversu mikið. Gjaldskrár fyrir fráveitu og hitaveitu munu ekki lækka. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Verðlaunað fyrir loftslagsumfjöllun

París 1,5°, baráttuhópur um að Ísland geri sitt til að halda hlýnun jarðar innan við 1,5°C, veitti í gær Morgunblaðinu og Bændablaðinu verðlaun fyrir að hafa staðið sig hvað best í umfjöllun fjölmiðla um loftslagsmál. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Verum kjörkuð

Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist hafa sterka sannfæringu fyrir því að nýr Landspítali eigi að rísa annars staðar en við Hringbraut. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 1687 orð | 2 myndir

Þurfum skýrar línur og festu

Til þess að búa til gott samfélag þarf að eiga sér stað ákveðin verðmætasköpun í samfélaginu og búa fyrirtækjum og heimilum hagstæð skilyrði. Meira
22. október 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ægir geymdur í Sundahöfn

Varðskipið Ægir liggur nú við Skarfabakka í Sundahöfn og verður þar í vetur. Að sögn Halldórs Nellett, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, eru ekki til fjármunir svo halda megi skipinu úti til gæslustarfa við landið. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2016 | Leiðarar | 694 orð

Bangsinn Blær

Eigi að vinna á einelti þarf að spyrna við fótum hvar sem það lætur á sér kræla Meira
22. október 2016 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Endar endurræsingin í ræsinu?

Píratar mælast nú aftur stærsti flokkur landsins en eins og lýst er á bls. 6 hér að framan þá má sjá að þegar fylgið er greint eftir dögum hefur það þó dalað frá því það náði hámarki fyrir um viku síðan. Meira

Menning

22. október 2016 | Kvikmyndir | 427 orð | 9 myndir

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn ...

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn . Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
22. október 2016 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens hlaut Gullnöglina

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár. Meira
22. október 2016 | Bókmenntir | 352 orð | 2 myndir

Fljótandi lík í kjölfar hryðjuverka

Eftir Elsebeth Egholm. Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi. Kilja. 327 bls. Ugla 2016. Meira
22. október 2016 | Tónlist | 431 orð | 3 myndir

Fljót, fljót ...gítarfljót

Lögin streyma áfram rólega, eins og gerðarlegt fljót sem fær þig til að staldra við, hugsa og róast. Meira
22. október 2016 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

Gítartónar umkringdir myndlist

Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Listasafni Íslands í dag, laugardag. Meira
22. október 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Hættið nú bara þessu haustfríi

Þessari fyrirsögn er ekki beint til grunnskólakennara. Meira
22. október 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.30, 20.00, 22. Meira
22. október 2016 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Ljóðakeppni Kópavogs

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir nú í sextánda sinn til árlegrar ljóðasamkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Skilafrestur í keppnina er til og með 12. desember og skal ljóðum skilað með dulnefni. Meira
22. október 2016 | Menningarlíf | 510 orð | 1 mynd

Opnar sig með tónlist, ræðu og myndum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
22. október 2016 | Bókmenntir | 374 orð | 6 myndir

Sagnfræðirit og sögur frá Sögum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bókaforlagið Sögur gefur út allmargar bækur fyrir þessi jól þar sem sagnfræðirit eru áberandi. Meira
22. október 2016 | Leiklist | 904 orð | 2 myndir

Stefán rís í hæstu hæðir

Eftir: Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson. Leikstjórn, sviðsmynd og búningar: Björk Jakobsdóttir. Dansstjórn: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir. Söngstjórn: Þórunn Lárusdóttir. Meira
22. október 2016 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Stuð á Breiðdalsvík

Friðrik Ómar og Jógvan Hansen verða með tónleika í Frystihúsinu á Breiðdalsvík ásamt píanóleikaranum Ingvari Alfreðssyni í kvöld kl. 20:30. Efnisskráin er fjölbreytt en meðal annars flytja þeir lög af plötu sinni Vinalög. Síðar um kvöldið, eða kl. Meira
22. október 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 2 myndir

The Girl on the Train

Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Meira

Umræðan

22. október 2016 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Blekkingaráróður fyrir þjóðina

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Vélstjórum skal tryggt hæsta gangverð alls sem aflað er og aldrei lægra en útgerðarmaður fær fyrir sinn hlut." Meira
22. október 2016 | Pistlar | 809 orð | 1 mynd

Boðskapur Nicolu Sturgeon

Fyrir hálfri öld varð bylting í félagslegri þjónustu Reykjavíkurborgar Meira
22. október 2016 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Fleiri mættu fara að opna augun

Það voru afar ánægjuleg tíðindi þegar tilkynnt var að Orkusalan, dótturfyrirtæki RARIK, hygðist afhenda öllum sveitarfélögum á Íslandi hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla. Meira
22. október 2016 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Hús íslenskunnar

Lengi hefur staðið til að Hús íslenskunnar rísi vestur á Skildinganesmelum í Reykjavík. Því var slegið föstu 2007 og efnt til samkeppni um teikningu og hönnun. Niðurstaða fékkst 2009 en eftir það lagðist málið í djúpan dvala, að sögn vegna hruns. Meira
22. október 2016 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Lágreistur lukkuriddari?

Eftir Lárus H. Bjarnason: "Vatnaskil í rekstri framhaldsskóla eru enn hillingar einar í augum okkar sem lengi höfum dansað á mörkum hins fjárhagslega og lagalega í niðurskurði." Meira
22. október 2016 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Lýðskrum

Eftir Axel Kristjánsson: "Mikill var fögnuður starfsmanna RÚV, þegar þessi liðsauki barst rétt fyrir kosningar." Meira
22. október 2016 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Lækkum skatta á meðallaun

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Við framsóknarmenn viljum nýta tekjuskattskerfið til að draga úr byrðum millitekjufólks en í þeim hópi eru flestir launþegar." Meira
22. október 2016 | Pistlar | 352 orð

Ótímabær þórðargleði

Orðið „þórðargleði“, þegar menn skemmta sér yfir því, að illa gangi, rataði inn í íslenska tungu, eftir að séra Árni Þórarinsson notaði það í ævisögu sinni um Snæfellinginn, sem ískraði af hlátri, þegar rigndi svo fyrir norðan, að öll hey... Meira
22. október 2016 | Bréf til blaðsins | 449 orð

Páll Þórsson Íslandsmeistari í einmenningi Fjörutíu manns spiluðu um...

Páll Þórsson Íslandsmeistari í einmenningi Fjörutíu manns spiluðu um Íslandsmeistaratitilinn í einmenningi um helgina og var spilað í þremur lotum. Titillinn fór að þessu sinni norður yfir heiðar en Páll Þórsson sigraði nokkuð örugglega með 57,0% skor. Meira
22. október 2016 | Aðsent efni | 1002 orð | 1 mynd

Spenna gagnvart Rússum – sundrung innan ESB

Eftir Björn Bjarnason: "Hvort sem litið er til samskipta austurs og vesturs eða samskipta ESB við náin evrópsk samstarfsríki stöndum við á krossgötum." Meira
22. október 2016 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Ölmusa sjávarútvegs

Vitað er að leyfður þorskafli á ári er um 200-250 þúsund tonn á ári og einnig að leiguverð (markaðsverð) hefur verið um 220-250 kr./kg. Þetta þýðir að eigandi auðlindarinnar, þ.e. þjóðin, ætti að fá um 50 milljarða á ári. Meira

Minningargreinar

22. október 2016 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Ástþór Antonsson

Ástþór Antonsson, bóndi á Glæsisstöðum í Vestur-Landeyjum, fæddist 19. desember 1932. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík 14. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórðarson

Guðmundur Þórðarson fæddist 4. október 1928 að Eiðhúsum, Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Hann lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 16. október 2016. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 16.5. 1893, í Elliðaey á Breiðafirði, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargreinar | 2626 orð | 1 mynd

Halldór Þorleifur Ólafsson

Halldór Þorleifur Ólafsson (Leifur) fæddist á Miklabæ í Óslandshlíð 20. desember 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Akureyrar 12. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Valgarð Gunnarsson bóndi, f. 9. febrúar 1894, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Jóhann Gíslason

Jóhann Gíslason fæddist í Mundakoti á Eyrarbakka 14. apríl 1949. Hann lést á heimili sínu, í Kirkjuhúsi, Eyrarbakka, 8. október 2016. Foreldrar hans voru Guðríður Vigfúsdóttir frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 3. desember 1912, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargreinar | 3371 orð | 1 mynd

Kristín Jónasdóttir

Kristín Jónasdóttir fæddist á Bjargi, Vík í Mýrdal, 1. maí 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 1. október 2016. Foreldar hennar voru Jónas Tryggvi Gunnarsson frá Vík í Mýrdal, f. 15. júlí 1927, d. 19. desember 2005, og Helga M. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargreinar | 3719 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Ólafsson

Ólafur Þór Ólafsson fæddist á Fossá í Kjós 10. desember 1936. Hann lést á heimili sínu 15. október 2016. Foreldrar hans voru Ólafur Ágúst Ólafsson, f. 1. ágúst 1902, d. 7. janúar 1988, og Ásdís Steinadóttir, f. 28. júlí 1911, d. 7. janúar 2000. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir

Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1945. Hún lést á Amager-spítala í Kaupmannahöfn 28. september 2016. Foreldrar Sigurbjargar voru Jódís Bjarnadóttir, f. 9. september 1907, d. 20. október 1975, og Sigurbjarni Tómasson, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1278 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Bergsteinsdóttir

Þorbjörg Bergsteinsdóttir fæddist að Ási í Fellum þann 3. janúar 1931.  Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju Egilsstöðum 3. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2016 | Minningargreinar | 2843 orð | 1 mynd

Þorbjörg Bergsteinsdóttir

Þorbjörg Bergsteinsdóttir fæddist að Ási í Fellum 3. janúar 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 3. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jónsdóttir, f. 1894, d. 1969, og Bergsteinn Brynjólfsson bóndi á Ási í Fellum, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 32 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að styðja við krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra er hugsjón mín. Draumastarfið er því einmitt hér í Ljósinu, við Langholtsveg í Reykjavík, sem starfað hefur í alls ellefu ár. Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður... Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

FME ítrekar túlkanir

Fjármálaeftirlitið hefur á heimasíðu sinni vakið sérstaka athygli á nýlegum túlkunum stofnunarinnar á lögum um verðbréfaviðskipti. Þar vísar stofnunin til þrennra túlkana sem hún hefur birt á tímabilinu frá 23. júní á þessu ári til 19. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Hækkun launa 10% á einu ári

Síðustu 12 mánuði hefur vísitala kaupmáttar hækkað um 8,5%, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 1 mynd

Innlend eftirspurn drífur vöxtinn

Auknar ráðstöfunartekjur heimilanna nú eru að mestu tilkomnar vegna launaþróunar. Aukin neysla heimila nú helst í hendur við lækkandi skuldir ólíkt því sem var fyrir hrun. Þá var sívaxandi neysla heimilanna drifin áfram af auknum lántökum. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðirnir veðja á hlutabréfin erlendis

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Ljósið með ný námskeið

Í næstu viku, þriðjudaginn 25. október, fer Ljósið, sem er endurhæfingarstöð fyrir krabbameinsgreint fólk og aðstandendur þess, af stað með námskeið fyrir ungmenni sem eru 14-17 ára. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýjar lyftur og sturtustólar

Aðgengi og aðstaða fyrir hreyfihamlað fólk hefur verið bætt í Laugardalslaug. Nýjar lyftur sem auðvelda aðgengi í sjópott og sundlaug eru komnar, auk þess sem settar voru handfestur á sjópottinn. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika

Seðlabankastjóri hefur ákveðið að ráða Hörpu Jónsdóttur sem framkvæmdastjóra fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands, en hún hefur gegnt stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs síðastliðin fimm ár. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 2 myndir

Sveitarfélögin fái sanngjarnan hlut

Óspillt náttúra landsins er fágæt auðlind og verndun hennar og sjálfbær nýting er eitt brýnasta verkefni samtímans. Meira
22. október 2016 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Virðing sýnir Kviku áhuga

Verðbréfafyrirtækið Virðing hefur sent stjórn Kviku banka kauptilboð til hluthafa með sameiningu fjármálafyrirtækjanna tveggja í huga. Í erindinu er það sett í hendur stjórnarinnar að koma tilboðinu áfram til eigenda. Meira

Daglegt líf

22. október 2016 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Áfram stelpur og út klukkan 14.38 á mánudaginn

Komdu í góðan hóp og gerðu þitt spjald klárt daginn fyrir stóra daginn, segir á Facebook-síðunni Hvað á að standa á ÞÍNU kröfuspjaldi? Konur eru hvattar til að mæta á Kvennaheimilið Hallveigarstöðum við Túngötu kl. 12 á morgun, sunnudaginn 23. Meira
22. október 2016 | Daglegt líf | 166 orð | 3 myndir

Álfabyggð, hverir og fúlir pyttir

Ferðafélag barnanna heldur í rannsóknarleiðangur í Seltún í Krýsuvík í dag, laugardag 22. október. Þar verður gengið á fjall og kíkt á álfabyggð, skoðaðir alls konar hverir og fúlir pyttir. Meira
22. október 2016 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

...býttið og seljið notuð púsl

Nú er tækifærið til að býtta, selja og kaupa notuð púsl – jafnvel ný. Í dag, laugardaginn 22. október, opna Spilavinir púslmarkað í kjallaranum hjá sér á Suðurlandsbraut 48. Meira
22. október 2016 | Daglegt líf | 1214 orð | 4 myndir

Hjálpar börnum að setja sig í spor hunda

Hulda Jónsdóttir Tölgyes er á lokaári í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík, þar sem hún hefur orðið margs vísari um mannlega hegðun og atferli. Meira
22. október 2016 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Ólafur Ísak skilur hundamál

Þegar Hulda og Þorsteinn V. Einarsson rugluðu saman reytum fyrir nokkrum árum, kom hún með tíkina sína, Ninju Margréti, inn í sambandið og hann með son sinn, Ólaf Ísak. Meira

Fastir þættir

22. október 2016 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. c4 e6 6. Rc3 Rd7 7. cxd5 cxd5 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. c4 e6 6. Rc3 Rd7 7. cxd5 cxd5 8. Bd3 Bxd3 9. Dxd3 Re7 10. Rf3 Rc6 11. Bg5 Da5 12. O-O Be7 13. a3 O-O 14. b4 Dd8 15. b5 Ra5 16. Re2 Rc4 17. Rf4 a6 18. a4 He8 19. Rxh5 Rf8 20. Rf4 Rh7 21. Bxe7 Dxe7 22. g3 Dd7 23. Meira
22. október 2016 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

70 ára

Sigríður Pétursdóttir verður 70 ára á morgun, 23. október. Eiginmaður hennar er Sigurfinnur Þorsteinsson og eru þau búsett á Sunnuhvoli í Mosfellsbæ. Börn þeirra: Þorsteinn Örn, f. 1964, d. 2010, Marta, f. 1965, og Pétur Már, f.... Meira
22. október 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Aðskotaorð. S-AV Norður &spade;952 &heart;73 ⋄ÁKD43 &klubs;1084...

Aðskotaorð. S-AV Norður &spade;952 &heart;73 ⋄ÁKD43 &klubs;1084 Vestur Austur &spade;74 &spade;863 &heart;KG864 &heart;D10952 ⋄G92 ⋄7 &klubs;965 &klubs;KDG3 Suður &spade;ÁKDG10 &heart;Á ⋄10865 &klubs;Á72 Suður spilar 6&spade;. Meira
22. október 2016 | Í dag | 216 orð

Björg í bú

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Svöngum hún saðningu veitir. Gegn sársauka fingur ver. Flakkandi fór hún um sveitir. Fuglinn þar unir sér. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Menn fæðubjörg fagna í kór. Það fingurbjörg er. Meira
22. október 2016 | Í dag | 216 orð | 1 mynd

Eðvarð Sigurgeirsson

Eðvarð fæddist á Akureyri 22.10. 1907. Foreldrar hans voru Sigurgeir Jónsson, bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal, síðar múrari og orgelleikari á Akureyri, og k.h., Júlíana Friðrika Tómasdóttir húsfreyja. Meira
22. október 2016 | Í dag | 17 orð

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er...

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (1. Kor. 13. Meira
22. október 2016 | Fastir þættir | 586 orð | 4 myndir

Ingvar vann haustmótið – Vignir Vatnar skákmeistari TR

Ingvar Þ. Jóhannesson sigraði á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk um síðustu helgi. Ingvar hlaut 7 vinninga af níu mögulegum og var ½ vinningi fyrir ofan næsta mann, Dag Ragnarsson. Ingvar var vel að sigrinum kominn. Meira
22. október 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Sæþór Kári Þórsson fæddist 18. júní 2016 kl. 13.49. Hann vó 13...

Kópavogur Sæþór Kári Þórsson fæddist 18. júní 2016 kl. 13.49. Hann vó 13 merkur og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Harpa Sigmarsdóttir og Þór Sæþórsson... Meira
22. október 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Nám er það að læra , maður lærir námsefni og kennari kennir það . Námskeið voru áður haldin og kennarar kenndu á námskeiðum . Nú er farið að kenna námskeið og orðið þá notað eins og námsefni . En hvað um: „námið er kennt í þremur skólum“? Meira
22. október 2016 | Í dag | 1387 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS Hve oft á að fyrirgefa Meira
22. október 2016 | Árnað heilla | 323 orð | 1 mynd

Prófessor með ólæknandi bíladellu

Það er ekkert ákveðið hvað á að gera í tilefni dagsins. Ég er búinn að vera á ráðstefnu í Amsterdam alla vikuna en kem heim í nótt,“ sagði Daði Már Kristófersson hagfræðingur þegar blaðamaður ræddi við hann í gær. Meira
22. október 2016 | Í dag | 558 orð | 4 myndir

Stolt af Storkinum

Guðrún Hannele Henttinen fæddist í Reykjavík 23.10. 1956 og ólst þar upp í Heimahverfinu til 12 ára aldurs og síðan í Breiðholtinu. Hún var í Vogaskóla og Breiðholtsskóla, lauk stúdentsprófi frá MT 1976, B.Ed. Meira
22. október 2016 | Í dag | 351 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Kristine Eide Kristjánsson 85 ára Gunnar Bjartmarz Hulda Engilbertsdóttir Jóhanna Gunnarsdóttir Kristján Sæmundsson 80 ára Ásdís Jónsdóttir Erna Konráðsdóttir Kristín Sigurrós Jónsdóttir Sigurbergur Guðnason Þórunn Þorsteinsdóttir 75... Meira
22. október 2016 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverji ætlar að reyna að gera eitthvað í sínum málum. Hann ætlar að reyna að komast í betri tengsl við sinn innri föndrara. Hann veit að hann leynist þarna einhvers staðar inni en það er samt djúpt á honum. Meira
22. október 2016 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. október 1253 Flugumýrarbrenna. Sturlungar brenndu bæinn að Flugumýri í Skagafirði, en þar stóð brúðkaup. Í brennunni fórust 25 manns. Gissur Þorvaldsson leyndist í sýrukeri, komst undan og hefndi fyrir verknaðinn. 22. Meira

Íþróttir

22. október 2016 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Af hverju fara svona margar vítaspyrnur í súginn?

Það er ráðgáta hversu margar vítaspyrnur hafa farið forgörðum í stærstu deildunum í Evrópu og í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Í Meistaradeild Evrópu hafa 9 af 19 vítaspyrnum farið forgörðum og aðeins 47,2% vítanna hafa skilað sér í netið. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Boquist með Kristjáni

Kristján Andrésson sem ráðinn var þjálfari sænska karlalandsliðsins í handknattleik í síðasta mánuði er búinn að fá aðstoðarmann. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Þór Þ 77:82 Njarðvík – Stjarnan...

Dominos-deild karla Haukar – Þór Þ 77:82 Njarðvík – Stjarnan 83:94 Staðan: KR 330275:2166 Stjarnan 330248:2236 Grindavík 321227:2464 Þór Þ. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 782 orð | 2 myndir

Er þetta alveg svona einfalt?

Ungir/erlendir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Taka misgóðir erlendir fótboltamenn pláss frá efnilegum íslenskum strákum í karlaliðunum hér á landi? Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Fimleikafólk keppir á NEM í Þrándheimi

Hópur íslensks fimleikafólks er mættur til Þrándheims í Noregi þar sem það keppir á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum um helgina. Keppt er í liðakeppni, fjölþraut og á einstökum áhöldum. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Grannaslagir í fyrsta Malt-bikarnum í körfubolta

Dregið var í bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands í gær, en keppnin mun bera heitið Malt-bikarinn næstu þrjú árin. Það er grannaslagur í 32ja liða úrslitum karla, þar sem Keflavík og Njarðvík mætast. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestm.eyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestm.eyjar: ÍBV – Haukar L13. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 76 orð | 2 myndir

Haukar – Þór Þ. 77:82

Schenker-höllin Ásvöllum, Dominos-deild karla, föstudag 21. október 2016. Gangur leiksins : 25:20 – 38:37 – 64:62 – 77:82. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Haukur með 18 í tapleik

Þrír landsliðsmenn í körfubolta voru á ferðinni í gærkvöld í spænsku og frönsku B-deildunum. Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur hjá Rouen í naumu tapi gegn Lille í Frakklandi, 76:72, en Haukur skoraði 18 stig. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Hrafnhildur gegn Efimovu og Nicol

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH keppir í úrslitum í 100 metra bringusundi á afar sterku heimsbikarmóti í 25 metra laug í Singapúr í dag. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Mætast níu mánuðum á eftir áætlun Íranna

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur vináttulandsleik við Íra í Dublin þann 28. mars, á hinum glæsilega Aviva-leikvangi. Leikurinn fer fram fjórum dögum eftir útileik Heimis Hallgrímssonar og hans manna gegn Kósóvó í undankeppni HM. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 63 orð | 2 myndir

Njarðvík – Stjarnan 83:94

Njarðvík, Dominos-deild karla, föstudag 21. október 2016. Gangur leiksins : 19:29 – 45:47 – 70:74 – 83:94. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Noregur Viking – Aalesund 2:3 • Daníel Leó Grétarsson spilaði...

Noregur Viking – Aalesund 2:3 • Daníel Leó Grétarsson spilaði allan leikinn fyrir Aalesund. Aron Elís Þrándarson og Adam Örn Arnarson fóru af velli á 83. mínútu. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn í fínni stöðu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fínum málum eftir tvo hringi á 2. stigi úrtökumóts LPGA-mótaraðarinnar í golfi í Bandaríkjunum. Ólafía lék fyrsta hringinn á pari og annan hringinn í gær á höggi yfir pari. Hún er í 31.-49. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Sextíu ára afmæli Samtaka íþróttafréttamanna var snemma á þessu ári og...

Sextíu ára afmæli Samtaka íþróttafréttamanna var snemma á þessu ári og reyndar var haldið uppá það í gærkvöld. Eftir að þessi bakvörður var skrifaður svo ekkert er upplýst hér um það sem þar fór fram! En það var 14. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Stjarnan á sigurbraut

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Er ekki hver sigur skref í rétta átt? Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Stjarnan nýtti sér réttinn

Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson er laus allra mála frá KR og verður áfram í herbúðum Stjörnunnar. Hólmbert gekk í raðir Stjörnunnar frá KR í byrjun ágúst. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Vildi sýna öllum hvað hún gæti eftir slæmt umtal

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Nýliðum Njarðvíkur var spáð neðsta sæti Dominos-deildar kvenna í vetur en liðið hefur komið flestum á óvart og unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Þorlákshafnarbúar sterkari í lokin

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson sport@mbl.is Þór Þorlákshöfn vann 82:77 sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Leikurinn var stórskemmtilegur og æsispennandi og góð auglýsing fyrir deildina. Leikurinn var hluti af 3. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Þrír leikmanna karlaliðs ÍBV í handbolta glíma við meiðsli fyrir leikinn...

Þrír leikmanna karlaliðs ÍBV í handbolta glíma við meiðsli fyrir leikinn við Selfoss í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á morgun. Línumaðurinn Sindri Haraldsson missti af leik við Aftureldingu í fyrrakvöld en sagðist í samtali við mbl. Meira
22. október 2016 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Ætlum að vinna þær aftur

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Dönum í öðrum leik sínum á fjögurra þjóða mótinu í borginni Yongchuan í Chongqing-héraði í Kína í dag en flautað verður til leiks klukkan 11.35 að íslenskum tíma. Meira

Ýmis aukablöð

22. október 2016 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

6

Helga Arnardóttir hefur þróað hamingjuapp sem hittir í... Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 1444 orð | 1 mynd

„Músík og brauðgerð eru skyldar greinar“

Tvennt sækir undirritaður sérstaklega í þegar skammdegið leggst yfir og vetur gengur í garð – góðan mat og skemmtilegt fólk. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 614 orð | 2 myndir

Bíllinn klár fyrir veturinn

Huga þarf að nokkrum mikilvægum atriðum svo að blessaður bíllinn þjóni örugglega eiganda sínum vel í gegnum harðan og kaldan vetur. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 488 orð | 1 mynd

Einn í sjónum

„Ég hef gaman af því að sanka að mér skrítnum bókum.“ Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 695 orð | 7 myndir

Fatnaður sem hentar bæði á kaffihúsi og á Hvannadalshnjúk

Mörkin á milli vetrarfatnaðar og tískufatnaðar eru vart greinanleg lengur. Hönnunin tekur mið af nýjustu tækni með vösum fyrir snjalltæki og snjallsímavænum hönskum. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 883 orð | 4 myndir

Fjölvítamíngjafi náttúrunnar

Anna Björg hjá Celsus segir spirulina hafa reynst mörgum vel. Þessi öflugi þörungur er sneisafullur af efnum sem geta bætt heilsu og líðan Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 123 orð

Geta örvhentir prjónað?

Eflaust kannast lesendur við að hafa heyrt að örvhentir eigi mjög erfitt með að prjóna. Guðrún er þó lifandi sönnun þess að örvhentir geta skarað fram úr í prjóni. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 828 orð | 1 mynd

Hamingjuapp hittir í mark

Smáforritið Happ App byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og geymir hvetjandi æfingar sem miða að bættri andlegri heilsu og aukinni hamingju. Happ App hefur fengið mjög góð viðbrögð og verður þróað áfram og brátt bætast við nýjar þakklætis- og vellíðunaræfingar sem ætlað er að höfða til sem flestra. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Heitt Earl Grey toddý

Þegar maður hefur aldur til er indælt að hella sér upp á þennan notalega drykk til að ylja sér á vetrarkvöldum. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 710 orð | 4 myndir

Hjólað inn í veturinn á nagladekkjum

Með kröftugt framljós, góðan jakka, hanska og negld dekk ætti að vera leikur einn að hjóla í allan vetur. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Hollari saltkaramellu-trufflur

Uppskriftin gerir um 25 trufflur, auðvelt að tvöfalda hana. Hálfur kassi döðlur (ég nota frá Heima, þær eru mýkri) 3-4 msk. fínt hnetusmjör 200 gr. suðusúkkulaði Sjávarsalt Aðferð: - Steinninn er tekinn úr döðlunum og þær settar í matvinnsluvél. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 262 orð | 1 mynd

Kanilsnúðar með glassúr

Deig: 1 pk. þurrger ¾ bolli mjólk ¼ bolli sykur ¼ bolli volgt vatn ½ tsk. vanilludropar 1 egg 1 tsk. salt ¼ bolli brætt smjör 3 og hálfur bolli hveiti ¼ bolli smjör brætt (í lokin) Fyllingin: 125 g mjúkt smjör 1½ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 2 msk. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 587 orð | 1 mynd

Kósí kjúklingaréttir og hollari sætir bitar

Með lækkandi sól fer maður ósjálfrátt að huga að huggulegum mat, kjarngóðum og seðjandi – og ekki má gleyma sætum bita á eftir. „Comfort food“ kallast það upp á enskuna og við getum kallað það kósímat. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 491 orð | 1 mynd

Kveikt upp í arninum

Við tökum á móti hópum alla daga ársins. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 591 orð | 4 myndir

Nærandi og róandi að hekla eða prjóna

Hlý prjónaflík er gulls ígildi á köldum vetrardögum. Prjóna- og hekláhugi Íslendinga virðist ekki ætla að dala og margir fá bakteríuna þegar fyrsta barnið er á leiðinni. Þá er farið með ömmu að kaupa garn. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd

Pestókjúklingur með kókos og sætum kartöflum

Innihald fyrir 3-4: 1 sæt kartafla 20 döðlur 1 rauðlaukur 1 krukka pestó Tai-kókosmjólk Hálf krukka fetaostur 4 kjúklingabringur Olía Salt og pipar Rifinn ostur - Stillið ofninn á 200 gráðu hita. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 521 orð | 1 mynd

Prjónað í sveitinni

„Á haustin kveiki ég á kertum, skipulegg, fylli frystikistuna.“ Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 627 orð | 4 myndir

Réttu flíkurnar og fótabúnaðurinn

Mannbroddar gerðir úr keðjum eru endingargóðir og hafa gott grip Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 47 orð | 1 mynd

Speltvöfflur

2 egg 2 bollar hveiti (ég nota fínt spelt) 1 msk. sykur 4 msk. lyftiduft 1 3/4 bolli mjólk 1 tsk. vanilludropar hálfur bolli brætt smjör Aðferð: Eggin eru léttþeytt í hrærivél og síðan er öllu hinu hrært saman við. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Tómat- og basilsúpa með parmesan

Innihald fyrir 3-4: 2 dósir hakkaðir tómatar 1/2 dós létt kókosmjólk miðstærð af lauk 1 rauð paprika 1/3 bolli söxuð basilíka 1 bolli vatn 2 hvítlauksrif Salt, pipar og cayenne-pipar eftir smekk parmesanostur Aðferð: 1. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 798 orð | 1 mynd

Umvafin ullarteppum

Ég hjóla minna á veturna en geng þeim mun meira. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 621 orð | 1 mynd

Ungverska gúllassúpan

„Haustið er skemmtilegasti tíminn í vinnunni.“ Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 68 orð

Vandlega bónuð inn í veturinn

Það mæðir á lakkinu á bílnum yfir veturinn enda tjara, salt og sandur á götunum. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 1056 orð | 10 myndir

Vetrarhörkur á hvíta tjaldinu

Er eitthvað notalegra en að hjúfra sig undir teppi í sófanum með heitan drykk á krús meðan hríðarbylur hristir húsið og skekur? Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 822 orð | 6 myndir

Vetrarlína Rauða krossins

Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir textílhönnuður er mikil áhugakona um sígildan fatnað og gekk í fötum af afa sínum og ömmu á unglingsárunum. Meira
22. október 2016 | Blaðaukar | 750 orð | 1 mynd

Ævintýri í uppsiglingu

Oft syngur í laufblöðunum í bland við kattasönginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.