Greinar mánudaginn 24. október 2016

Fréttir

24. október 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Aukin framlög til hjúkrunarheimila

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, hafa staðfest rammasamning um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila í landinu sem undirritaður var sl. föstudag. Meira
24. október 2016 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Aukinn þungi í hernaði Írakshers í nágrenni Mosul

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Íraskar hersveitir réðust til atlögu í námunda borgarinnar Mosul í gær og freista þess að ná yfirráðum í borginni. Meira
24. október 2016 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Átök hafin að nýju í Aleppo

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Utanríkisráðherra Frakka, Jean-Marc Ayrault, biðlaði í gær til alþjóðasamfélagsins að gera allt sem hægt væri til að enda blóðbaðið í Aleppo. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Bústofninn verðmætari eftir því sem sjúkdómarnir eru færri

Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir segir Ísland vera betur statt en mörg önnur lönd þegar kemur að dýrasjúkdómum. Hér á landi eru sýklalyf eingöngu notuð í lækningaskyni. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Dansað gegn mansali í Tjarnarbíói

Í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að Eystrasaltsráð stofnaði til sérstaks starfshóps gegn mansali sem nefnist Task Force Against Trafficking in Human Beings (TF-THB) verður sérstök móttaka fyrir ráðherra og embættismenn frá... Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dreifing breytist í áranna rás

Ólafur Jóhann segir það ekki útilokað að þreifingar framleiðenda sjónvarpsefnis og fjarskiptafyrirtækja færist í aukana. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Eignasala sveitarfélaga í athugun

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að bæjaryfirvöld á Akureyri afhendi sér gögn um ráðstöfun á eignarhlut sveitarfélagsins í fjárfestingarfélaginu Tækifæri hf. snemma á þessu ári. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Einhyrningarnir prumpa regnbogum og nammi rignir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Eldur í efnafræðistofu HÍ

Talsverðar skemmdir urðu í fyrrinótt þegar eldur kom upp í efnafræðistofu í VR-1 við Hjarðarhaga í Reykjavík, sem er ein af byggingum raunvísindadeildar Háskóla Íslands. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Elska þessa konu

Vefsíða tískutímaritsins heimsfræga Cosmopolitan fjallar um ákvörðun Örnu Ýrar Jónsdóttur, ungfrú Ísland, um að hætta við þátttöku í Miss Grand International. „Það var lagið! Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða varð af fundinum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Engin niðurstaða var kynnt eftir fund fulltrúa Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna í gær um mögulegt stjórnarsamstarf í kjölfar þingkosninganna sem verða á laugardaginn. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Feðgar smíða jeppa

Ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð í höfuðborginni í gær og tók þessa mynd af feðgum sem áttu leið hjá. Þeir höfðu verið að smíða jeppa og beið sá stutti spenntur eftir því að komast heim til þess að fá að prófa gripinn. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fegurðardrottning dró sig út úr keppni í Las Vegas

Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning, ákvað að hætta við þátttöku í keppninni Miss Grand International, sem fram átti að fara í Las Vegas annað kvöld. Eigandi keppninnar vildi að Arna grennti sig fyrir úrslitakvöldið, en hún neitaði að verða við því. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Formannskjör var eðlilegt

Athugasemdir sem gerðar voru við formannskjör Framsóknarflokksins í byrjun októbermánaðar voru ekki á rökum reistar að sögn Einars Gunnars Einarssonar, framkvæmdastjóra flokksins. Þetta kom fram á mbl.is. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð

Furðar sig á leyndinni

Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, Bjartrar framtíðar, Pírata, Samfylkingar og Vinstri grænna, ætla að funda aftur á fimmtudaginn um mögulega stjórnarmyndun þeirra eftir kosningar. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Golli

Skammdegi Daginn styttir og það er orðið tímabært að taka fram og nota... Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hefði átt að vinna keppnina

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir hefur hætt við þátttöku sína í keppninni Miss Grand International í Las Vegas sem fram fer annað kvöld. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Heil kynslóð óvön því að greiða fyrir músík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starfsumhverfi tónlistarfólks hefur breyst mikið undanfarin ár og það sama má segja um kvikmyndagerðina. Efni er halað ókeypis niður af netinu í stórum stíl. Meira
24. október 2016 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hillary með 12 prósenta forskot

Forsetaframbjóðandinn Hillary Clinton hefur nú tólf prósentustiga forskot á mótframbjóðanda sinn Donald Trump. Fylgisaukningin kemur í kjölfar ásakana á hendur Trump um kynferðislegt ofbeldi gagnvart fjölda kvenna sem hafa stigið fram og sótt að honum. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hluti af daglegu starfi

„Við fögnum því að þessi niðurstaða í aðkomu flugsins til að stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda sé komin fram,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Morgunblaðið, en samkomulagið boði ekki... Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Hundrað ára reynsla af því að flytja ferðamenn

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Þegar fólk fer í ferðalag er það aðallega að spá í hvað það ætlar að gera þegar það kemst á staðinn en hugsar mjög lítið um hvernig ferðin þangað verður,“ segir Brad Weber, forstjóri Gray Line. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð

Hver er hann?

• Stefán Hilmarsson er fæddur árið 1966 og er stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík. • Söngvari frá 1986 með ýmsum sveitum og á eigin vegum. Eftir hann liggja hundruð verka. Bæjarlistamaður Kópavogs... Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Hvetja flugfélög til að minnka mengun

Fréttaskýring Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar

Jónas Sig og hljómsveit hans, Ritvélar framtíðarinnar, efna til tónleika á Bryggjunni brugghúsi á morgun klukkan 22 og er aðgangur ókeypis. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kokkar fá bæði gull og silfur

Íslenska kokkalandsliðið fékk gull og silfur fyrir kalda borðið sitt á Ólympíuleikunum í Erfurt í Þýskalandi sem nú standa yfir. Liðið hlaut gull fyrir eftirrétti og silfur fyrir aðra rétti. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Konur hyggjast sýna samstöðu á Austurvelli í dag

Fulltrúi ungu kynslóðarinnar, Ronja Hrefna Arnars Fríðudóttir, lét sig ekki vanta þegar hópur kvenna kom saman um helgina til að undirbúa samstöðufund um launajafnrétti sem haldinn verður síðdegis. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Kostnaður við jarðstrengi hefur lækkað

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kostnaður við lagningu jarðstrengja í meginflutningskerfi raforku í samanburði við lagningu loftlína hefur lækkað mjög á undanförnum árum. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð

Litlar skemmdir í Kaffibrennslunni

Slökkviliðið á Akureyri var kallað að Kaffibrennslunni við Tryggvabraut á Akureyri í fyrrakvöld eftir að eldur kom upp í hluta þaks hússins, þar sem iðnaðarmenn höfðu verið af störfum. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Loftlínur eru meginstefnan

Meginreglan er sú að notast er við loftlínur í meginflutningskerfi raforku. Það er línan í stefnu stjórnvalda um val á aðferðum við flutning raforku sem fram kemur í ályktun Alþingis frá því á síðasta ári. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Lægð að landinu, snjókoma og kuldaleg spá

Veðrabreytingar eru fram undan og í gærkvöldi var reiknað með að kuldaskil myndu ganga austur yfir landið. Gert var ráð fyrir að snjóa myndi á fjallvegum suðvestanlands, svo sem á Hellisheiði og á Snæfellsnesi á Vatnaleið og Fróðárheiði. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Málþing um brjóstakrabba

Málþing um brjóstakrabbamein verður haldið í dag í húsnæði Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð 8. Sérstökum sjónum verður beint að því sem tekur við eftir að krabbameinsmeðferð lýkur. Fimm fyrirlesarar koma fram á fundinum. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ólafur Jóhann áfram hjá Time Warner

Ólafur Jóhann Ólafsson, varaforstjóri fjölmiðla- og afþreyingarfyrirtækisins Time Warner, mun áfram gegna hlutverki sínu í kjölfar þess að á laugardag náðist samkomulag um sölu fyrirtækisins til eins stærsta fjarskiptafyrirtækis Bandaríkjanna, AT&T. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Rödd neytenda verði háværari

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Rödd Neytendasamtakanna í þjóðfélagsumræðunni þarf að vera háværari. Verkefnin skortir heldur ekki því margt í viðskiptaumhverfinu er mjög fjandsamlegt. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Samstöðufundur á Austurvelli í dag

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu og mæta á Austurvöll í dag til þess að vekja athygli á launamun kynjanna á atvinnumarkaðnum. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Setur markið hátt

Nýr fjárfestingarbanki sem verður til við samruna Beringer Finance og Fondsfinans á að verða vettvangur fyrir tæknifyrirtæki í Norður-Evrópu til að finna kaupendur og fjárfesta eða kaupa önnur fyrirtæki um allan heim. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, þ.e. fyrir kosningarnar á laugardaginn, svo hægt sé að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna á... Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð

Spá snjókomu um kosningahelgina

Gera má ráð fyrir að eitthvað snjói á vestan- og norðvestanverðu landinu undir lok vikunnar og um næstu helgi, einmitt þegar landsmenn ganga til alþingiskosninga. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Stórt skref inn í framtíðina

Viðtal Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð

Styðja Jarðvanginn

Á aðalfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í síðustu viku var undirrituð viljayfirlýsing um fimm ára stuðning ríkisins við Kötlu jarðvang, sem spannar Rangárþing eystra og Mýrdals- og Skaftárhreppa. Skv. Meira
24. október 2016 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Styðja stjórn Íhaldsflokks

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Spænski sósíalistaflokkurinn kaus í gær með því að Íhaldsflokkurinn kæmist til valda og því er útlit fyrir að unnt verði að mynda ríkisstjórn í landinu áður en frestur til þess rennur út, þ.e. í upphafi nóvember. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 5 myndir

Sýklalyfjaónæmi ein helsta lýðheilsuváin í heiminum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hreinleiki íslenskra landbúnaðarafurða er helsti styrkleikinn þegar kemur að sölu og markaðssetningu á þeim, eins og kannanir Íslandsstofu hafa sýnt og fjallað var um í síðustu grein. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Um 10.300 hafa greitt atkvæði

5.876 höfðu í gærkvöldi greitt atkvæði utan kjörfundar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Er það svipaður fjöldi og hafði greitt atkvæði utan kjörfundar á höfuðborgarsvæðinu síðasta sunnudag fyrir kosningarnar sem fram fóru 27. apríl 2013. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Viðreisn útilokar engan flokkanna

Viðreisn kynnti á blaðamannafundi í gær ítarlegar áherslur fyrir komandi kjörtímabil þar sem tilteknar eru tekjur af skattbreytingum og útgjöld til helstu málaflokka. Meira
24. október 2016 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Yfir hundrað fangar flúðu fangelsi

Á annað hundrað föngum tókst að strjúka úr Arcahaie-fangelsinu á Haítí nálægt höfuðborginni Port-au-Prince í gær. Fullyrt er að einn fangavörður hafi látist í uppreisninni. Meira
24. október 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Æfðu björgun úr flugslysi

Líney Sigurðardóttir lineyster@gmail.com Um fimmtíu manns tóku þátt í flugslysaæfingu sem haldin var á Þórshafnarflugvelli á Langanesi á laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2016 | Leiðarar | 256 orð

Halda inni með hörku

Það felst mikill lærdómur í viðbrögðum valdhafa í Brussel við þjóðarákvörðun Breta Meira
24. október 2016 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Hamingjutími í hjásetunni

Vef-þjóðviljinn hafði bent á að fámennir þingflokkar hefðu vart burði til að sinna mikilvægum málum á Alþingi og nefnt Pírata sem dæmi. Meira
24. október 2016 | Leiðarar | 362 orð

Mikilvægir dagar fram undan

Full ástæða er til að hafa áhyggjur af fylgiskönnunum Meira

Menning

24. október 2016 | Kvikmyndir | 315 orð | 15 myndir

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn ...

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn . Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
24. október 2016 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um innsetningar

Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir heldur Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, á morgun kl. 17 til 17:40 undir yfirskriftinni Innsetningar og útsetningar í rauntíma, úti og inni og í gegnum net. Meira
24. október 2016 | Bókmenntir | 601 orð | 2 myndir

Í ljósaskiptum lífs og sögu

Hjörtur Pálsson: Ljóðasafn Dimma, 2016. 362 bls. Meira
24. október 2016 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Íþróttirnar eru líftaug imbakassans

Ég er einn af þeim fjölmörgu sem horfa nánast aldrei á sjónvarp eftir línulegri dagskrá. Þægindin að geta horft á það sem maður vill, nánast þegar maður vill, eru komin til að vera; sérstaklega í hinu óreglulega lífi vaktavinnunnar. Meira
24. október 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17. Meira
24. október 2016 | Menningarlíf | 551 orð | 2 myndir

Kjötið á beinunum fram borið í síðari hálfleik

Eftir: Friðrik Grétarsson, Ómar Sverrisson Meira
24. október 2016 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Klassík í Vatnsmýrinni

Judith Ingolfsson fiðluleikari og Vladimir Stoupel píanóleikari leika á tónleikum í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20 og opna með því tónleikaraðröðina Klassík í Vatnsmýrinni. Á efnisskránni er tónlist eftir Gabríel Fauré, Louis Vierne og Rudi Stephan. Meira
24. október 2016 | Tónlist | 41 orð | 6 myndir

Óperugestir mættu í sínu fínasta pússi í Hörpu á laugardagskvöldið en þá...

Óperugestir mættu í sínu fínasta pússi í Hörpu á laugardagskvöldið en þá frumsýndi Íslenska óperan hina sívinsælu óperu Tsjajkovskíjs, Évgení Onegin. Meira
24. október 2016 | Bókmenntir | 1738 orð | 5 myndir

Svo kom allt í einu ljós

• Nóttin sem öllu breytti heitir bók sem Sóley Eiríksdóttir sagnfræðingur hefur skrifað og er að koma út • Meðhöfundur að bókinni er Helga Guðrún Johnson blaðamaður • Bók þessi fjallar um snjóflóðið á Flateyri, sem féll á byggðina þar 26. október 1995 og varð tuttugu manns að bana Meira
24. október 2016 | Kvikmyndir | 61 orð | 2 myndir

The Girl on the Train

Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Meira

Umræðan

24. október 2016 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Aðeins toppurinn á ísjakanum

Stóra hneykslunarmál vikunnar var ísmolar, af hvorki meira né minna en þremur þjóðernum, sem neytendur uppgötvuðu skyndilega að kúrðu í frystikistum verslana með þessum líka fínu verðmerkingum – ódýrari en þeir íslensku. Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Aukum jöfnuð með skattalækkun

Eftir Björn Ívar Björnsson: "Í tillögunum er hugmynd um 25% tekjuskatt á 90% einstaklinga og 43% á hin tíu prósentin." Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Áfram í Norðaustur

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Vegna árangurs stjórnarmeirihlutans á kjörtímabilinu erum við nú í stöðu til að hverfa frá þeirri vörn sem staðið hefur áratugum saman og hefja sókn fyrir Ísland allt." Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Drifkraftur sköpunargleðinnar

Eftir Friðrik Rafnsson: "Við græðum öll á því að örva enn betur sköpunargleðina sem býr í þjóðinni." Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Elíturnar tvær og íslenska þjóðin

Eftir Guðjón Tómasson: "Á sama tíma og elítuhóparnir hafa allt sitt á þurru, þá býr meirihluti þjóðarinnar við allt önnur kjör." Meira
24. október 2016 | Velvakandi | 156 orð | 2 myndir

Hjóla„ó“menning í Reykjavík

Ég hjóla til og frá vinnu. Nú er haust og myrkur og það sem slær mig illa er að ég mæti fjölda hjólreiðamanna sem falla algjörlega inn í myrkrið. Eru hvorki með ljós né endurskin og oft á tíðum ekki með hjálm. Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Norðurslóðir í brennidepli

Eftir Belindu Theriault: "Norðurslóðaáætlun Fulbright veitir fræðasamfélaginu á Íslandi spennandi tækifæri og eflir samskipti Íslands og Bandaríkjanna." Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Siðlaus stjórnsýsla

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Nýr meirihluti á Alþingi þarf strax að leiðrétta allt ranglætið og skekkjurnar í samfélaginu." Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 90 orð

Síðustu orðin vantaði í grein Lárusar H. Bjarnasonar Síðasta línan í...

Síðustu orðin vantaði í grein Lárusar H. Bjarnasonar Síðasta línan í grein eftir Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, „Lágreistur lukkuriddari“, sem birtist í sl. laugardag, féll niður í blaðinu. Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Til betri vegar

Eftir Jakob Frímann Magnússon: "Sjaldan ef nokkru sinni hefur ein ríkisstjórn sýnt langtímabaráttumálum tónlistarfólks jafn mikinn áhuga, skilning og velvilja." Meira
24. október 2016 | Aðsent efni | 1060 orð | 1 mynd

Þingmaðurinn segir ósatt

Eftir Jóhannes Stefánsson: "Ósannindi þingmannsins eru alvarleg, þar sem hann bregst með þessu trausti kjósenda." Meira

Minningargreinar

24. október 2016 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Ásdís Alexandersdóttir

Ásdís Alexandersdóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1931. Hún lést að Hrafnistu í Reykjavík 15. október 2016. Foreldrar hennar voru Margrét Aðalheiður Friðriksdóttir húsmóðir, f. í Hnífsdal 1. júlí 1906, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Ásgeir Lýðsson

Ásgeir Lýðsson fæddist 31. janúar 2006 í Reykjavík. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 13. október 2016. Foreldrar hans eru Ágústa Dröfn Sigurðardóttir, f. 15.4. 1973, og Lýður Ásgeirsson, f. 14.3. 1968. Systkini Ásgeirs eru 1) Kristian A. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 4362 orð | 1 mynd

Eggert Jónsson

Eggert Jónsson fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1941. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi eftir skamma legu 11. október 2016. Foreldrar hans voru Lea Eggertsdóttir, f. 10.5. 1910 að Kleifum í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp, d. 26.11. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

Eyjólfur Guðmundsson

Eyjólfur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Jóhannesdóttir, f. 1. nóvember 1891, d. 15. september 1984, og Guðmundur Ragnar Jóelsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Guðmundur Torfason Magnússon

Guðmundur Torfason Magnússon fæddist 7. september 1938. Hann lést 15. október 2016. Móðir hans var Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1922, d. 1988, og faðir Magnús Haraldsson, f. 1915, d. 1992. Stjúpfaðir: Sigurður Einarsson, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 28. október 1942. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi þann 16. október 2016. Foreldrar Guðrúnar voru Ingibjörg Ingvarsdóttir, f. 4. október 1908, d. 10. október 1986, og Páll Guðmundsson, f. 17. nóvember 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1116 orð | ókeypis

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 28. október 1942. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi þann 16. október 2016. Foreldrar Guðrúnar voru Ingibjörg Ingvarsdóttir, f. 4. október 1908, d. 10. október 1986, og Páll Guðmundsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 3023 orð | 1 mynd

Kolbrún Ingjaldsdóttir

Kolbrún Ingjaldsdóttir fæddist í Eskifirði 31. ágúst 1938. Hún lést á Landspítala Fossvogi 9. október 2016. Foreldrar hennar voru Ingjaldur Pétursson vélstjóri, f. 2. nóvember 1901, d. 20. júní 1961, og Brynhildur Björnsdóttir saumakona, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Stella Jóhannsdóttir

Stella Jóhannsdóttir fæddist í Gunnólfsvík á mörkum Norður-Múlasýslu og Norður-Þingeyjarsýslu 6. desember árið 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. október 2016. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurður Jón Frímannsson frá Gunnólfsvík, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2016 | Minningargreinar | 2348 orð | 1 mynd

Örn Geirsson

Örn Geirsson fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1932. Hann lést á Líknardeild LSH í Kópavogi 14. október 2016. Foreldrar hans voru Kristjana Einarsdóttir, f. 23.1. 1905, og Geir Finnur Sigurðsson, f. 19.10. 1898. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2016 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Deilur um hafsvæði bitna á borgarasölu

Bandaríski skyndibitarisinn McDonald's greindi frá því á föstudag að á þriðja ársfjórðungi hefði sala á veitingastöðum fyrirtækisins í Kína dregist saman um 1,8%. Meira
24. október 2016 | Viðskiptafréttir | 884 orð | 3 myndir

Fjárfestingarbanki sem þjónustar norðurevrópsk tæknifyrirtæki

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í sumar var greint frá samruna íslensk-sænska fjármálaráðgjafarfyrirtækisins Beringer Finance og Fondsfinans, elsta fjárfestingarbanka Noregs. Meira
24. október 2016 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hugsa eins og veiðimenn

Þeir lesendur sem kunna að meta góð vín ættu að kannast við Beringer-nafnið, en vestur í Kaliforníu eru vín framleidd undir þessu nafni. Meira
24. október 2016 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Moody's gæti fengið stóra sekt

Moody's Corporation, móðurfélag matsfyrirtækisins Moody's Investor Service, tilkynnti á föstudag að bandaríska dómsmálaráðuneytið hygðist lögsækja fyrirtækið vegna meintra lögbrota í aðdraganda fjármálahrunsins. Meira

Daglegt líf

24. október 2016 | Daglegt líf | 1034 orð | 3 myndir

Flott og spennandi að borða íslenskt

Við aðalgötuna í litla fallega bænum Closter í New Jersey blasir íslenski fáninn við í einum búðarglugganum. Þar opnuðu hjónin Ólafur Gísli og María Baldursson fiskbúðina The Fish Dock síðasta vor og hafa bæjarbúar tekið þeim fagnandi. Enda slá fáir hendinni á móti ferskum fiski frá Íslandi. Meira
24. október 2016 | Daglegt líf | 301 orð | 1 mynd

Hefðir og vinnubrögð við íslenskan vefnað frá landnámi

Margir áhugaverðir fyrirlestrar verða í héraði við Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði í vetur og um að gera að skreppa þangað og verða margs vísari. Meira
24. október 2016 | Daglegt líf | 77 orð | 3 myndir

Ormaiðandi augntóftir

Nú þegar styttist í hrekkjavökuna lifnar yfir þeim sem finnst gaman að fara í búninga og skemmta sér. Á hrekkjavökunni snýst allt um hrylling, blóð og uppvakninga og hverskonar úldið gor og myrkranna kvikindi. Meira
24. október 2016 | Daglegt líf | 325 orð | 1 mynd

Upp mín sál og allt mitt geð

Gripur októbermánaðar í Þjóðminjasafninu er handrit af Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar. Það er talið skrifað í Bjarneyjum 1778, en Passíusálmarnir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666. Meira

Fastir þættir

24. október 2016 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c6 7. Rf3 O-O...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c6 7. Rf3 O-O 8. Be2 b6 9. O-O Ba6 10. Rd2 Rbd7 11. a4 Dc7 12. He1 c5 13. cxd5 Bxe2 14. Dxe2 Rxd5 15. Bb2 cxd4 16. cxd4 Dc2 17. Rf1 Dxe2 18. Hxe2 Hfc8 19. e4 Rb4 20. Hd2 Hc7 21. Had1 Hac8 22. Meira
24. október 2016 | Í dag | 266 orð

Af mjólkurkú Skagafjarðar og ræfilsgreyi

Þessi var laugardagsgátan: Svöngum hún saðningu veitir. Gegn sársauka fingur ver. Flakkandi fór hún um sveitir. Fuglinn þar unir sér. Svo mörg og góð svör bárust að þessar vísur eftir Árna Blöndal á Sauðárkróki komust ekki fyrir: Drangeyjar minning. Meira
24. október 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Agnes Þuríður Hjartardóttir fæddist 29. september 2015 kl...

Akureyri Agnes Þuríður Hjartardóttir fæddist 29. september 2015 kl. 1.17. Hún vó 3.750 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Vilborg Jónsdóttir og Hjörtur Snær Þorsteinsson... Meira
24. október 2016 | Í dag | 26 orð

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í...

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í okkur og kærleikur hans er fullkomnaður í okkur. (1. Jh. 4. Meira
24. október 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Gunnar Árni Magnússon

30 ára Gunnar ólst upp á Dalvík, býr á Akureyri og er starfsmaður hjá Slippnum á Akureyri. Maki: Signý Sigurmonsdóttir, f. 1990, starfsmaður við Landsbankann. Dóttir: Ástrós Anna, f. 2014. Foreldrar: Þórir Magnús Hauksson, f. Meira
24. október 2016 | Í dag | 501 orð | 4 myndir

Hefur lifað tímana tvenna og verið heppin

Guðrún Margrét Árnadóttir er fædd 24. október 1926 og hefur lifað tímana tvenna á síðustu 90 árum. Hún fæddist og ólst upp í þiljuðum torfbæ í Hólkoti á Reykjaströnd í Skagafirði. Meira
24. október 2016 | Í dag | 58 orð

Málið

Enn einu sinni: ekki er hægt að gera „bæði þetta eða hitt“: „Ferðina má fara bæði með eða án leiðsögumanns. Meira
24. október 2016 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson var fæddur á Vífilsstöðum í Gullbringusýslu 24. október 1917. Hann var sonur hjónanna Sigurðar prófessors yfirlæknis á Vífilsstöðum Magnússonar og k.h. Sigríðar J. Meira
24. október 2016 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Tekur veðrinu á Íslandi með jafnaðargeði

Graciete das Dores, sem á 40 ára afmæli í dag, fæddist í Rotterdam í Hollandi og ólst þar upp, en hún er ættuð frá Grænhöfðaeyjum. Hún fluttist til Íslands árið 2004. Meira
24. október 2016 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún M. Árnadóttir 85 ára Agnes Sigurðardóttir Erla Kristinsdóttir Karl Þorsteinsson Kristín Björnsdóttir Lauritz Jörgensen 80 ára Ágúst Guðrúnn Einarsson Edda Sigurlaug Indriðadóttir 75 ára Jón G. Meira
24. október 2016 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Víkverja finnst notkun á orðinu innviðir vera komin úr öllu hófi. Í umræðu dagsins, til dæmis nú fyrir kosningar, er mörgum brýnum verkefnum sem fram undan eru gefinn þessi merkimiði. Meira
24. október 2016 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. október 1944 Kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey í aftakaveðri. Fimmtán skipverjar fórust en 198 var bjargað. Einar Sigurðsson skipstjóri var þar fremstur í flokki. Minnismerki um björgunina er á vesturenda Viðeyjar. Meira
24. október 2016 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Þórey Guðný Marinósdóttir

40 ára Þórey býr í Keflavík og er þjónustufulltrúi hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur. Maki: Eðvarð Eyberg Loftsson, f. 1963, matreiðslumeistari. Sonur: Ágúst Kristinn Eðvarðsson, f. 2001. Foreldrar: Ágústa Sigmundsdóttir, f. 1958, d. Meira
24. október 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Þura Sigríður Garðarsdóttir

30 ára Þura ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk atvinnuflugmannsprófi 2012, hefur verið að fljúga útsýnisflug og hjá Wow en er nú í fæðingarorlofi. Maki: Hlynur Jónsson, f. 1988, lögmaður hjá Veritas - Lögmönnum. Börn : Sólgerður Vala, f. Meira

Íþróttir

24. október 2016 | Íþróttir | 27 orð

0:1 Johanna Rasmussen 38. skoraði eftir gott samspil Line Røddik og...

0:1 Johanna Rasmussen 38. skoraði eftir gott samspil Line Røddik og Katrine Veje. Gul spjöld: Ásgerður Stefanía (Íslandi) 21. (brot), Dagný (Íslandi) 45. (brot). Rauð spjöld:... Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Aron með sitt fyrsta mark

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Cardiff á leiktíðinni þegar liðið bar sigurorð af Nottingham Forest, 2:1, á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ásgeir gerir það gott í Þýskalandi

Skotíþróttamaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson stendur sig vel með liði sínu TSV Ötlingen í þýsku Bundesligunni. Um helgina lék liðið tvo leiki og er þetta í annað sinn í vetur sem Ásgeir skýst til Þýskalands til að keppa með liðinu. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Besti leikur minn

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson átti stóran þátt í sigri nýliða Burnley þegar liðið lagði Everton að velli, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Birna Berg fór á kostum

Birna Berg Haraldsdóttir átti stórleik með norska úrvalsdeildarliðinu Glassverket þegar það tapaði fyrir Buducnost frá Svartfjallalandi, 30:23, á heimavelli í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Birna og Ingvar fóru upp

Birna Kristjánsdóttir, markvörður Grand Bodø, og Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord, tryggðu sér bæði sæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Stjarnan 70:50 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Stjarnan 70:50 Njarðvík – Keflavík 65:71 Skallagrímur – Haukar 70:57 Valur – Grindavík 103:63 Staðan: Snæfell 541346:2838 Keflavík 541370:3138 Njarðvík 532373:3776 Stjarnan 532346:3496 Skallagrímur... Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

England Swansea – Watford 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Swansea – Watford 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Swansea. Burnley – Everton 2:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan tímann fyrir Burnley. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Fyrsti sigur Valskvenna

Körfubolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Snæfell og Keflavík eru efst í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir fimm umferðir, bæði lið með 8 stig. Valur vann fyrsta leik sinn þegar liðið burstaði Grindavík með 40 stiga mun, 103:63. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 103 orð | 2 myndir

Grótta – Fylkir18:21

Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, sunnudaginn 23. október 2016. Gangur leiksins : 0:3, 2:5, 3:9, 5:9, 7:9, 8:9 , 10:12, 11:15, 12:17, 13:19, 16:20, 18:21 . Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 1. umferð: TM-höllin: Valur 2 &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 1. umferð: TM-höllin: Valur 2 – Stjarnan 19.30 Laugardalsh.: Þróttur – Afturelding 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

ÍBV – Haukar 21:26

Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 22. október 2016. Gangur leiksins : 2:3, 4:6, 4:8, 6:9, 7:10, 10:14 , 10:15, 12:18, 14:21, 16:22, 17:25, 21:26 . Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Ísland – Danmörk0:1

Yongchuan Sport Center, fjögurra þjóða mót, laugardaginn 22. október 2016. Ísland: (4-3-3) Mark: Sandra Sigurðardóttir. Vörn: Svava Rós Guðmundsdóttir (Sanda María Jessen 46. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd

Ítalía Udinese – Pescara 3:1 • Emil Hallfreðsson kom inn á á...

Ítalía Udinese – Pescara 3:1 • Emil Hallfreðsson kom inn á á 63. mínútu í liði Udinese. Belgía Zulte-Waregem – Lokeren 2:0 • Sverrir Ingi Ingason og Ari Freyr Skúlason léku allan tímann fyrir Lokeren. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Jákvæð atriði í frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap

Landsliðið Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu laut í lægra haldi, 1:0, fyrir Danmörku þegar liðin mættust í vináttulandsleik á Yongchuan-vellinum í Chongqing í Kína. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 148 orð

Jóhann Berg afar öflugur í sigri

Jóhann Berg Guðmundsson átti drjúgan þátt í 2:1 sigri Burnley gegn Everton. Jóhann Berg lagði boltann laglega með hælnum í hlaupaleiðina fyrir Scott Arfield í aðdraganda fyrra marks Burnley í leiknum. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 102 orð

Löwen hafði betur gegn meisturunum

Þýska meistaraliðið Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur gegn Evrópumeisturum Kielce, 34:26, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyrir Löwen en Guðjón Valur Sigurðsson komst ekki á blað. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Martin var stigahæstur

Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson dró vagninn fyrir lið sitt Charleville í frönsku B-deildinni í körfuknattleik á laugardagskvöld og var stiga- og stoðsendingahæstur í sigri liðsins á Ada Blois. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Martröð fyrir Mourinho

England Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Endurkoma José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Stamford Bridge, sinn gamla heimavöll, var ekki eftir þeirri uppskrift sem hann hafði vonað. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Mér var ekki skemmt að horfa á mína menn í Manchester United steinliggja...

Mér var ekki skemmt að horfa á mína menn í Manchester United steinliggja gegn mjög góðu liði Chelsea á Stamford Bridge í gær. José Mourinho , stjóri United, fékk ekki beint góðar móttökur frá sínum gömlu lærisveinum í Chelsea. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Njarðvík – Keflavík65:71

Íþróttahúsið í Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, laugardaginn 23. október 2016. Gangur leiksins : 0:3, 2:11, 8:13, 12:18 , 12:22, 17:26, 22:32, 26:37 , 32:42, 40:47, 48:51, 51:58 , 58:62, 60:65, 63:69, 65:71 . Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Akureyri 24:22 Staðan: Afturelding...

Olísdeild karla Valur – Akureyri 24:22 Staðan: Afturelding 8701226:21114 Valur 8503205:20310 FH 8413225:2239 ÍBV 8413224:2129 Stjarnan 8323190:2028 Selfoss 8404244:2308 Grótta 8314195:1997 Fram 8314231:2387 Haukar 8305236:2446 Akureyri... Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Haukar 21:26 Valur – Fram 19:26...

Olísdeild kvenna ÍBV – Haukar 21:26 Valur – Fram 19:26 Selfoss – Stjarnan 23:29 Grótta – Fylkir 18:21 Staðan: Fram 6510147:12311 Haukar 6501140:12710 Stjarnan 6411168:1479 Valur 6303143:1406 ÍBV 6303172:1646 Selfoss 6105154:1642... Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn flaug áfram

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina bandarísku. Hún lauk leik á öðru stigi úrtökumótsins á 288 höggum, eða pari. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Paralympics-dagurinn í annað sinn

Paralympics-dagurinn var haldinn í annað sinn hér á landi á laugardaginn í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Hugmyndin er komin frá Alþjóðasamtökunum og dagurinn var fyrst haldinn í fyrra og tókst vel þá og ekki síður í ár. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Selfoss sló ÍBV úr bikarnum

HK, Fram og Selfoss tryggðu sér í gær sæti í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Coca-Cola bikarnum, eftir mikla spennuleiki á öllum vígstöðum. HK vann Hvíta riddarann í Mosfellsbæ, 28:26, eftir að staðan hafði verið 12:12 í... Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Sjötta í þremur greinum

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í 6. sæti í bæði 50 og 200 metra bringusundi á heimsbikarmóti í sundi í Singapúr á laugardaginn, en synt var í 25 metra laug. Hrafnhildur synti á 30,68 sekúndum í 50 bringusundi í úrslitasundi í dag og varð í 6. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Haukar 70:57

Íþróttahúsið í Borgarnesi, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, laugardaginn 23. október 2016. Gangur leiksins: 5:2, 7:4, 14:7, 18:7 , 20:10, 27:14, 29:18, 31:20 , 40:25, 46:30, 49:35, 49:37 , 54:42, 56:49, 63:57, 70:57 . Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 103 orð | 2 myndir

Snæfell – Stjarnan70:50

Íþróttahúsið í Stykkishólmi, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, laugardaginn 23. október 2016. Gangur leiksins: 8:0, 12:2, 22:6, 30:6 , 39:9, 44:19, 47:21, 47:23 , 52:28, 56:30, 58:32, 58:34 , 66:35, 68:37, 70:46, 70:50. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 814 orð | 1 mynd

Titilvörnin byrjar illa

Handbolti Hjörvar Ólafsson Guðmundur Tómas Sigfússon Jóhann Ingi Hafþórsson Fylkir vann fyrsta sigur sinn í Olísdeild kvenna í handbolta í vetur þegar liðið lagði ríkjandi Íslandsmeistara, Gróttu, að velli, 21:18, í sjöttu umferð deildarinnar í... Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Valur á miklu skriði

Á Hlíðarenda Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Valur hélt áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild karla í handbolta þegar liðið lagði lánlaust lið Akureyrar, 24:22, í áttundu umferð deildarinnar í Valshöllinni á laugardag. Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Valur – Akureyri24:22

Valshöllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, laugardaginn 22. október 2016. Gangur leiksins : 2:0, 6:2, 8:4, 9:7, 10:10, 11:11 , 14:15, 16:18, 20:18, 20:19, 21:21, 24:22 . Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Valur – Fram19:26

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 22. október 2016. Gangur leiksins : 0:2, 1:6, 3:6, 7:10, 9:12 , 13:15, 14:18, 14:20, 15:22, 16:25, 19: 26 . Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Valur – Grindavík103:63

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, sunnudaginn 23. október 2016. Gangur leiksins: 2:3, 10:5, 12:7, 15:15 , 25:18, 37:20, 42:24, 54:32 , 58:36, 66:42, 70:49, 77:53 , 86:55, 93:55, 97:58, 103:63 . Meira
24. október 2016 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Ætlum okkur titilinn í ár

„Þetta lítur ljómandi vel út hjá okkur og við ætlum okkur alla leið og að vinna titilinn í ár,“ sagði Egill Þormóðsson, leikmaður UMF Esju í íshokkí, eftir að liðið lagði Skautafélag Akureyrar nyrðra á laugardaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.