Greinar föstudaginn 28. október 2016

Fréttir

28. október 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

16 ára fangelsisdómur staðfestur

Hæstiréttur staðfesti í gær 16 ára fangelsisdóm yfir Gunnari Arnari Arnarsyni fyrir að hafa orðið Karli Birgi Þórðarsyni að bana á Akranesi í október fyrir einu ári. Hafði Gunnar verið dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands síðastliðið vor. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

250 milljónir síðustu 10 ár

Það gæti tekið 170 ár að eyða launamun kynjanna, en verulega hægði á þróun í átt að jöfnuði árið 2008, segir í frétt AFP um nýútkomna skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Launamunur kynjanna mælist nú 59% á heimsvísu. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

51 kr. fyrir mjólkina

Verð fyrir innvegna mjólk umfram kvóta lækkar um áramót um 15 krónur á lítrann. Stjórn Auðhumlu, móðurfélags Mjólkursamsölunnar, ákvað það í gær. Verðið verður samt sem áður yfir verði sem útfluttar afurðir skila að meðaltali. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ágæt sátt um strandveiðikerfið

Að mati starfshóps á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins ríkir ágæt sátt um þann grunn sem strandveiðikerfið byggist á, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Engu að síður þurfi að taka ákveðin atriði til skoðunar, s.s. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Bestu lög Eltons Johns og Billys Joels í Hörpu

Tónleikarnir Piano Man þar sem Friðrik Ómar stígur á svið ásamt öðrum stórsöngvurum fara fram í kvöld klukkan 20 í Eldborgarsal Hörpu. Tekin verða öll bestu lög Billy Joel og Elton John. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Bræður urðu feður sama dag

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bræðurnir Sigurður og Kristján Guðmundssynir hafa alla tíð verið mjög samrýndir og því kom það ekki endilega á óvart þegar eiginkonur þeirra eignuðust barn með um þriggja tíma millibili í vikubyrjun. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bætti tryggingarstöðu bankans

Ráðstöfun Glitnis á sex milljörðum vegna viðskipta með bréf Aurum bætti í raun tryggingarstöðu bankans því að með því fengust betri veð fyrir háum ótryggðum útlánum sem tengdust félaginu Fons. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Dr. Jónas Bjarnason

Dr. Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, lést á líknardeild Landspítalans 21. október, 78 ára gamall. Hann var fæddur á Sauðárkróki 23. júní 1938, sonur Ástu Jónasdóttur húsmóður og Bjarna Pálssonar vélstjóra og framkvæmdastjóra. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Eimskip fékk nafnið Gullfoss aftur

Eimskip hefur keypt skipsnafnið Gullfoss af ferðaþjónustufyrirtækinu Reykjavík Sailors. Samgöngustofa veitti fyrri eiganda nafnsins, Searanger ehf. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Enginn gegn breytingum á stjórnarskrá

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þeir sjö stjórnmálaflokkar sem líklegastir eru til að eiga fulltrúa á Alþingi eftir komandi þingkosningar eru allir hlynntir breytingum á stjórnarskrá Íslands. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Finna fyrir auknum byr

„Þetta er ánægjuleg niðurstaða og við erum mjög kát með hversu vel hefur gengið og finnum fyrir auknum byr í seglin,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og bætir við að valkostir kjósenda séu skýrari fyrir þessar kosningar en... Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Finnum aukinn stuðning

Þegar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, er spurður út í viðbrögð sín við 6,7% fylgi úr könnuninni, en flokkur hans hafði mælst með 6% í síðustu könnun, segir hann að það sé ánægjulegt að þetta sé að færast í rétta átt. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð | 3 myndir

Fjögurra flokka stjórn í meirihluta

Jón Þórisson Kristján H. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Furðusagnahátíð í Iðnó um helgina

Furðusagnahátíðin IceCon verður haldin í Iðnó helgina 28.-30. október 2016. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi furðusagnahátíð er haldin á Íslandi. Takmark hennar er að auka veg og virðingu furðumenningar og aðdáendasamfélaga á... Meira
28. október 2016 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Gæti fækkað um tvo þriðju

Nær þrjú af hverjum fimm hryggdýrum – fiskum, froskdýrum, skriðdýrum, fuglum og spendýrum – hafa horfið úr villtri náttúru jarðar frá árinu 1970, aðallega af mannavöldum, ef marka má nýja skýrslu náttúruverndarsamtakanna WWF og Zoological... Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Gæti tafið undirbúninginn

Áætlað er að kísilverksmiðja Thorsil taki til starfa í Helguvík á fyrsta ársfjórðungi 2019. Ógilding starfsleyfis Umhverfisstofnunar ætti ekki að hafa áhrif á það. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hefja vinnu við nýtt leyfi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við munum hefja vinnu við útgáfu nýs framkvæmdaleyfis. Bæta úr þeim ágöllum sem taldir eru á fyrra leyfi,“ segir Arnór Benónýsson, oddviti Þingeyjarsveitar. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð

Icelandair Group hagnaðist um tæpar 103 milljónir dollara á þriðja...

Icelandair Group hagnaðist um tæpar 103 milljónir dollara á þriðja fjórðungi ársins; jafngildir það um 11,7 milljörðum króna á núverandi gengi. Er það litlu minni hagnaður en yfir sama tímabil í fyrra og munar þar aðeins 378 þúsund dollurum. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Jafnrétti kynjanna mælist mest á Íslandi

Baksvið Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Ísland skarar fram úr öðrum löndum heims þegar kemur að jafnrétti kynjanna, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins eða World Economic Forum. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð

Kennarar leita aftur í önnur störf

Umsóknum til undanþágunefndar grunnskóla tók aftur að fjölga skólaárið 2012-2013 en nefndin tekur til meðferðar umsóknir skólastjóra um heimild til að lausráða starfsmann, sem ekki hefur leyfi menntamálaráðherra til að nota starfsheitið... Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Krefjast ekki lengur styttra tímabils

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Við vitum það þótt við séum ekki gömul í pólitík að málamiðlanir eru á dagskrá. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð

Líkfundur skammt frá braki af skútu

Líkamsleifar fundust í fjörunni við Selatanga skammt frá Grindavík á miðvikudag. Þetta staðfesti lögreglan í Reykjanesbæ. Brak af skútu fannst á sama svæði, en fréttavefur DV greindi fyrst frá málinu. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð

Mannekla og fjárskortur lögreglu

Lögreglumenn víðast hvar um land eru ósáttir við starfsaðstæður sínar og kjör. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ólík afkoma fjarskiptafélaganna

Fjarskiptafyrirtækin tvö, sem skráð eru í Kauphöll Íslands, hafa bæði birt afkomu sína fyrir þriðja fjórðung ársins. Hagnaður Fjarskipta (Vodafone) nam 391 milljón króna á þriðja ársfjórðungi sem er 22% minni hagnaður en á sama fjórðungi í fyrra. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óttast ekki veika stjórn

„Við erum auðvitað ánægð með þessa könnun, en fylgið þarf einnig að skila sér á kjörstað,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og bætir við að flokkur hennar hafi að undanförnu fundið mjög fyrir góðum meðbyr og þau fengið... Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð

Óvissan ýtir undir verðbólgu

Á síðustu tveimur vikum hefur verðbólguálag hækkað umtalsvert og rekja sérfræðingar það helst til þeirrar pólitísku óvissu sem samfara er yfirvofandi kosningum til Alþingis. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Píratar falla frá meginkröfu í viðræðum

Eftir fund stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra í gær er það ekki lengur ófrávíkjanleg krafa af hálfu Pírata að næsta kjörtímabil verði stutt og breytingar á stjórnarskrá nái í gegn. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Samningsaðilar nálgast

„Menn hafa nálgast en ekki fjarlægst og við erum ekki í átökum,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær. Meira
28. október 2016 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sátt náðist við Vallóna

Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, sagði í gær að samkomulag hefði náðst við leiðtoga Vallóníuhéraðs sem myndi gera þingi landsins kleift að samþykkja fríverslunarsamning Kanada við Evrópusambandið. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Sjálfbær nýting og sanngjarnt gjald

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stjórnmálaflokkarnir sjö sem líklegastir eru til að eiga fulltrúa á Alþingi eftir komandi þingkosningar leggja allir áherslu á sjálfbæra nýtingu auðlinda og vilja flestir þeirra sanngjarnt nýtingargjald. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur fram úr Pírötum

Helgi Bjarnason Jón Þórisson Kristján Johannessen Stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir sem hafa verið í viðræðum um samstarf eftir kosningar tapa samanlögðu fylgi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir... Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stefnan skýrir ekki hrun

„Þetta veldur okkur verulegum áhyggjum, en við vitum ekki af hverju þetta er. Við vitum þó fyrir víst að þetta er ekki út af stefnunni því fólk tekur mjög vel í hana,“ segir Oddný G. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 2 myndir

Stefnir allt í vinstri stjórn

„Samkvæmt þessu stefnir í vinstri stjórn hér á Íslandi og vegna þess hve mikið atkvæðin dreifast er ljóst að fjóra flokka þarf til að hnoða þeirri stjórn saman,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og bætir við að slík... Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tími rúðusköfunnar og vetrardekkjanna

Ökumenn eru byrjaðir að huga að vetrarbúnaði bifreiða sinna og eru verkefni að aukast á dekkjaverkstæðum. Strákarnir á Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns í Hátúni eru tilbúnir í slaginn. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tók lokalagið sem menntamálaráðherra

Helstu forystumenn í samtökum tónlistarmanna hér á landi héldu kveðjuhóf í Hannesarholti í gær fyrir Illuga Gunnarsson, sem lætur af störfum sem mennta- og menningarmálaráðherra og hverfur af þingi. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Tveir formenn án þingsætis

Jón Þórisson Kristján H. Johannessen Nokkrar breytingar hafa orðið milli vikna á hópi þeirra sem könnun Félagsvísindastofnunar sýnir að ná muni manni inn á þing í kosningum á morgun, laugardag. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Tökum þessu af æðruleysi

Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi, segist bara sáttur við niðurstöður könnunarinnar, en þar eru þeir með 21,2% fylgi, en höfðu í síðustu könnun mælst með 22,6% fylgi. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð

Undirbúa að prófa Þeistareykjavirkjun

Landsnet hefur óskað eftir leyfi Orkustofnunar fyrir nýjum aflspenni og rofareit auk stækkunar á tengivirkihúsi á Þeistareykjum. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Undirbúningur er á lokastigi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) sendir ekki fulltrúa hingað til lands til þess að hafa eftirlit með framkvæmd alþingiskosninganna á morgun. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Verðbólguálag þrýstist upp í aðdraganda kosninganna

Jón Þórisson Stefán Einar Stefánsson „Meðal fjárfesta á hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði fór kosningaskjálfti að gera vart við sig fyrir tveimur vikum eða svo. Hann hefur síðan ágerst í síðustu viku og upphafi þessarar. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Verk úr 60 trékubbum á Akureyri

Joris Rademaker opnar sýninguna Skuggaverk á morgun, 29. október, kl. 15 í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Joris Rademaker sýnir nýtt verk sem hann vann 2015. Meira
28. október 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Við erum að ná árangri

Viðbrögð Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra við nýrri könnun, sem sýnir að Framsóknarflokkurinn er með 10,2% fylgi sem er rúmu prósenti betra en í síðustu könnun, voru skýr: „Við sjáum að við erum að ná árangri,“ segir Lilja. Meira
28. október 2016 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þúsundir manna flúðu skjálfta

Þúsundir manna flúðu í dauðans ofboði úr húsum sínum þegar tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir miðbik Ítalíu í fyrrakvöld, tveimur mánuðum eftir skjálfta sem kostaði nær 300 manns lífið. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2016 | Leiðarar | 671 orð

Engin samstaða hefur ríkt um þjóðarhag

Vinstriflokkarnir þykjast hissa á afstöðu erlendra kröfuhafa til vinstristjórnar, en afstaðan er skiljanleg Meira
28. október 2016 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Valda- eða blekkingarbandalag?

Vinstriflokkarnir hafa rætt mikið saman og hist síðustu vikur til að undirbúa stjórnarsamstarf. Niðurstaðan af þessum fundahöldum fékkst í gær og var útskýrð í skriflegri yfirlýsingu flokkanna. Meira

Menning

28. október 2016 | Menningarlíf | 83 orð

Ásdís Sif sýnir Sýn í þokunni

Laugardaginn 29. október kl. 15 opnar Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýninguna Sýn í þokunni í Listasafninu á Akureyri samhliða opnun sýningar bandarísku myndlistarkonunnar Joan Jonas, Volcano Saga, 1985. Meira
28. október 2016 | Tónlist | 393 orð | 1 mynd

„Nú fer hver að verða síðastur að sjá okkur“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Rokkstjörnur sjötta áratugarins munu troða upp á Hótel Grímsborgum næstu fjórar helgar, föstudag og laugardag. Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld. Meira
28. október 2016 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Biðstofa lista og lækninga

Nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands standa að sýningunni Biðstofan en um er að ræða tilraun til þess að nálgast opinbert rými Landspítalans, biðstofu röntgendeildarinnar, og hafa nemendur unnið að margvíslegum verkum sem á einn og annan hátt... Meira
28. október 2016 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Bowie syngur á ný í styttu formi

Hópfjármögnun er hafin fyrir styttu af sjálfum David Bowie í hlutverki sínu sem Ziggy Stardust. Styttan sem ætlað er að setja upp við Aylesbury, Buckinghamshire á Englandi verður þeim hæfileika gædd að syngja lög eftir sjálfan Bowie. Meira
28. október 2016 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Býður í ferðalag um rýmið

Í dag klukkan 17 verður opnuð einkasýning Haraldar Jónssonar, Leiðsla, í BERG Contemporary á Klapparstíg 16. Sýningin hefst á gjörningi sem byrjar korter fyrir sex. Meira
28. október 2016 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

Doctor Strange

Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Meira
28. október 2016 | Kvikmyndir | 395 orð | 15 myndir

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er...

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið ***** IMDb 7,7/10 Smárabíó 19.50 Bíó Paradís 17. Meira
28. október 2016 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Galdrar, grín og hrollvekja

Þrjár myndir verða frumsýndar í kvöld og þar af ein hálfíslensk. Masterminds Hér er á ferð mynd í leikstjórn Jared Hess með þeim Kristen Wiig, Kate McKinnon, Jason Sudeikis, Owen Wilson og Zach Galifianakis í aðalhlutverkum. Meira
28. október 2016 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Hrollvekjuhelgi í Bíó Paradís

Bíó Paradís fagnar hrollvekjunni um helgina með frumsýningu á íslensk-amerísku hrollvekjunni Child Eater í kvöld en myndin er í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen. Meira
28. október 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20. Meira
28. október 2016 | Menningarlíf | 614 orð | 2 myndir

Komst ekki hjá því að verða listakona

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Ísland og bókmenntir landsins eru kveikjan að nokkrum verkum bandarísku listakonunnar Joan Jonas. Meira
28. október 2016 | Menningarlíf | 272 orð | 2 myndir

Netið farið að þrengjast hjá Lilju

Eftir Lilju Sigurðardóttur. 353 bls. JPV-útgáfa 2016. Meira
28. október 2016 | Menningarlíf | 67 orð | 6 myndir

Nýtt verk eftir dansarann og danshöfundinn Siggu Soffíu, FUBAR, var...

Nýtt verk eftir dansarann og danshöfundinn Siggu Soffíu, FUBAR, var frumsýnt í vikunni. FUBAR er egósentrískt verk skandinavískrar stúlku. Meira
28. október 2016 | Bókmenntir | 304 orð | 5 myndir

Svartur víkingur og rússneskur garðyrkjubóndi

Bergsveinn Birgisson tók að grafast fyrir um það hver Geirmundur heljarskinn væri, en hans er aðeins getið stuttlega í íslenskum fornsögum og þó sagður göfgastur landnámsmanna og honum lýst sem auðmanni. Meira
28. október 2016 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Tómas gefur út Tómas Jónsson

Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson sendir frá sér sína fyrstu plötu í eigin nafni og ber hún nafnið Tómas Jónsson. Meira
28. október 2016 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Uppistand einstæðra

Ég elska uppistandarann Louis CK en þættir hans, Louie, hafa verið sýndir á Stöð tvö undanfarin ár. Meira

Umræðan

28. október 2016 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

300 þúsund krónur í lífeyrislaun eftir skatt strax

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Skattur af 3.700 milljörðum króna er um 1000 milljarðar króna og þar af eiga sveitarfélög um 150 milljarða króna." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Allt eða ekkert í stjórnarskrármáli?

Eftir Birgi Ármannsson: "Málatilbúnaðurinn nú fyrir kosningar bendir til að Pírötum sé að takast að festa hina vinstriflokkana í yfirlýsingum um umbyltingu stjórnarskrárinnar." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 565 orð | 2 myndir

Atvinnulíf til framtíðar

Eftir Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur og Evu Baldursdóttur: "Eitt af hlutverkum stjórnmálanna er að hafa framtíðarsýn í atvinnulífi landsins." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Á hvaða leið eru íslensk stjórnmál?

Eftir Guðmund Jónas Kristjánsson: "Meira að segja íslamsvæðingin í Evrópu virðist fara fram hjá íslenskum stjórnmálamönnum." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Bláir eru dalir þínir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er líka óþarfi að lofa því að yrkja nýjan þjóðsöng. Ekki batna lífskjörin við það!" Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Blekking leiðréttingarinnar

Eftir Júlíus Petersen Guðjónsson: "Kjósið Flokk fólksins sem er nýr stjórnmálaflokkur með það aðalstefnumál að markmiði að bæta stöðu eldri borgara." Meira
28. október 2016 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Gjamm og stolnar skrautfjaðrir

Ég er ekki alveg tvævetur þegar kemur að blaðamennsku og því að fylgjast með kosningabaráttu, hvort sem er fyrir sveitarstjórnarkosningar, alþingiskosningar eða forsetakosningar, því það hef ég gert allar götur frá því 1980. Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Hjálparhjól fyrir vini aldraðra

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Að fenginni reynslu tel ég að eldri borgurum sé skítsama um heilaga eiða eða kosningaloforð, „ef biðlistarnir eru bara stuttir“." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Konur bíða

Eftir Guðjón S. Brjánsson: "Samfylkingin hefur metnað fyrir hönd heilbrigðisþjónustu á Íslandi og lítur á úrbætur í heilbrigðismálum sem algjört forgangsmál næstu ára." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Litla Lækjarbrekkubandalagið

Eftir Óðin Sigþórsson: "Kveiktir voru eldar reiði og andúðar í samfélaginu sem enn loga." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Má ég segja þér?

Eftir Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "Fjölmiðlar ná til hlustenda og áhorfenda og geta stjórnað því hvaða skoðanir fá að heyrast. Fjölmiðlar eiga að vera farvegur fyrir tjáningarfrelsið." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Nú er kosið um réttlátt samfélag

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Í velferðinni felast verðmæti fyrir venjulegt fólk og það er sú velferð sem við viljum einhenda okkur í að byggja upp á næstu árum." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Píratar um þjóðkirkjuna

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson: "Það er af og frá að þjóðkirkjuákvæði í stjórnarskrá skerði trúfrelsi." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn getur, veit og vill

Eftir Maríu E. Ingvadóttur: "Forysta Sjálfstæðisflokksins fær ekki frið, fyrr en betur hefur verið gert." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Vatnsmelónubandalagið

Eftir Meyvant Þórólfsson: "Við göngum með þá glýju í augum að við séum græn eins og vatnsmelóna af því við framleiðum rafmagn og hitum húsin okkar með endurnýjanlegum orkugjöfum." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Viðreisn hagkerfisins – Lægri vextir og stöðugt gengi

Eftir Benedikt Jóhannesson: "Fastgengisstefna er fljótvirkasta leið til stöðugleika í efnahagskerfinu og vaxtalækkunar hér á landi, fólki og fyrirtækjum til hagsbóta." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Viðreisn og ESB

Eftir Axel Kristjánsson: "Stofnandi Viðreisnar hlýtur að vita að fjölgun flokka á Alþingi er það versta sem þingræðinu er gert." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 95 orð | 1 mynd

Þjóðin þarf sterka ríkisstjórn

Eftir Hjörleifur Hallgríms: "Sterkasta ríkisstjórn sem völ er á er B-VG og D." Meira
28. október 2016 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Örgustu sósíóhólistar

Eftir Ívar Pálsson: "Á að afhenda æðstu völd í landinu til fólks sem vill færa þau til alræðisklíku í öðrum löndum og breyta grundvallarreglum til þess að það verði hægt?" Meira

Minningargreinar

28. október 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1365 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðmey Eyjólfsdóttir

Friðmey Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1923. Friðmey lést 20. október 2016. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Björnsson, f. 1883, d. 1941, vélstjóri, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1973, húsfreyja. Systkini Sigurrós, f. 1918, og Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Friðmey Eyjólfsdóttir

Friðmey Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1923. Friðmey lést 20. október 2016. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Björnsson, f. 1883, d. 1941, vélstjóri, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1973, húsfreyja. Systkini Sigurrós, f. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Guðmundur Hafsteinn Kristjánsson

Guðmundur Hafsteinn Kristjánsson bifreiðarstjóri fæddist í Bolungarvík 19. ágúst 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 14. október 2016. Foreldrar hans voru Magnús Magnússon frá Gjögri, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist 28. október 1942. Hún lést 16. október 2016. Útförin fór fram 24. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Guðveig Bjarnadóttir

Guðveig Bjarnadóttir fæddist í Kötluholti í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 27. ágúst 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 19. október 2016. Foreldrar hennar voru Ósk Guðmundsdóttir frá Ólafsvík, f. 11. ágúst 1898, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

Karen Karlsdóttir

Karen Karlsdóttir fæddist 11. september 1937 á Höfn í Hornafirði, í Lundi, húsi móðurafa hennar, Gunnars Jónssonar bónda og bóksala. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Njáll Guðmundsson kennari

Það eru liðin 47 ár frá því við settumst á skólabekk í Breiðagerðisskóla árið 1969. Bekkurinn okkar fékk einkennisstafinn F og skólastofan var númer 4. Kennarinn var hávaxinn og grannur karl, töluvert eldri en foreldrar okkar voru þá. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Salvör Guðmundsdóttir

Salvör Guðmundsdóttir (Lóló) fæddist í Reykjavík 16. október 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri 19. október 2016. Foreldrar hennar voru Guðmundur Dagfinnsson, f. 11. júní 1893, d. 6. nóvember 1977, og Jóna Ólafía Jónsdóttir, f. 7. október 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2016 | Minningargreinar | 2317 orð | 1 mynd

Teitur Árnason

Teitur Árnason fæddist 28. september 1983. Hann lést 2. október 2016. Foreldrar hans eru Hildur Kristjánsdóttir og Árni Ibsen Þorgeirsson, d. 2007. Bræður hans eru Kári Ibsen Árnason, f. 1973, kvæntur Sigurrósu Jóns Bragadóttur og Flóki Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2016 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Dregur úr hagnaði tryggingafélaganna

Tryggingafélögin þrjú sem skráð eru í kauphöll hafa nú birt uppgjör sín fyrir fyrstu þrjá fjórðunga ársins. Hagnaður VÍS nam 354 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi, en hann var 570 milljónir króna á sama fjórðungi í fyrra. Meira
28. október 2016 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Hagnaður Landsbankans dregst saman

Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi nam 5,1 milljarði króna samanborið við 12 milljarða yfir sama tímabil í fyrra. Hreinar vaxtatekjur lækkuðu um 200 milljónir milli samanburðartímabila og reyndust 8,6 milljarðar. Meira
28. október 2016 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Hagnaður Nýherja 93 milljónir

Hagnaður Nýherja nam 93 milljónum króna á þriðja fjórðungi ársins. Það er rúmlega 13% aukning frá þriðja ársfjórðungi í fyrra, þegar hagnaðurinn eftir skatta nam 82 milljónum króna. Meira
28. október 2016 | Viðskiptafréttir | 655 orð | 3 myndir

Svara engu um lyfjaverslanirnar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Haukur C. Meira

Daglegt líf

28. október 2016 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Bubbi og Dimma með rokktónleika í Sjallanum á Akureyri

Bubbi Morthens og Dimma leiða saman hesta sína í tónleikaferð um landið þessa dagana og í kvöld er komið að Sjallanum á Akureyri. Samstarfið er tilkomið vegna útgáfu tónleikaplötu þar sem lög Egó eru spiluð. Meira
28. október 2016 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Ebólufaraldurinn og fleira

Fjalla á um það sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi, á ráðstefnu í Háskóla Íslands undir heitinu Þjóðarspegillinn. Ráðstefnan hefst klukkan 9 í dag og verða um 150 fyrirlestrar fluttir í u.þ.b. 45 málstofum. Meira
28. október 2016 | Daglegt líf | 475 orð | 3 myndir

Eins konar hugleiðsla í háloftunum

Anita Hafdís Björnsdóttir og Róbert Bragason stofnuðu svifflugsfyrirtæki árið 2014. Þvert á það sem þau ætluðu fyrir fram hafa einhleypar konur verið stærstur hópur viðskiptavina. Meira
28. október 2016 | Daglegt líf | 55 orð

Fallhlífin er með í för

Af öryggisástæðum er ávallt varafallhlíf fest við búnaðinn. Að sögn Anitu hefur hún aldrei þurft á henni að halda, þeir sem notist við hana séu aðallega þeir sem færa út mörkin og eru að æfa fyrir keppni. Meira
28. október 2016 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Hugmyndaheimur Einars

Málþing í tilefni af því að 100 ár eru frá því að hornsteinn var lagður að Listasafni Einars Jónssonar fer fram á safninu á morgun laugardag kl. 14. Meira
28. október 2016 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Óvænt sýn á einn þekktasta ljósmyndara þjóðarinnar

Ljósmynd októbermánaðar birtir óvænta sýn á ljósmyndarann Jón Kaldal sem þekktastur er fyrir svipmiklar portrettljósmyndir af þjóðþekktum einstaklingum. Myndin er hluti af myndskurðarverkefni hjá Litla ljósmyndaklúbbnum sem unnið var 27. janúar 1954. Meira

Fastir þættir

28. október 2016 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rd7 5. 0-0 e5 6. dxe5 dxe5 7. e4...

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rd7 5. 0-0 e5 6. dxe5 dxe5 7. e4 Rgf6 8. Rc3 0-0 9. b3 c6 10. Bb2 He8 11. De2 Dc7 12. h3 a5 13. a4 Rc5 14. Hfd1 Re6 15. Ra2 Rd7 16. De3 Rdc5 17. Hab1 b6 18. Rc1 Ba6 19. Bf1 Bxf1 20. Kxf1 Rd4 21. Re1 Dd7 22. Meira
28. október 2016 | Í dag | 634 orð | 3 myndir

Fékk þá flugu í höfuðið að hnýta Frances

Jónas Jónasson fæddist í Hafnarfirði 28.10. 1956 og ólst þar upp. Meira
28. október 2016 | Í dag | 16 orð

Gott mannorð er betra en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og...

Gott mannorð er betra en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull. Orðskv. Meira
28. október 2016 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Ingólfur Jónsson

Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka fæddist á Kvennabrekku í Dölum 28.10. 1918, sonur Jóns Guðnasonar, prests á Kvennabrekku og Prestbakka og síðast þjóðskjalavarðar í Reykjavík, og k.h., Guðlaugar Bjartmarsdóttur húsfreyju. Meira
28. október 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Jóhannes Stígur Arnarsson

30 ára Jóhannes ólst upp á Brekkum í Mýrdal og á Selfossi, býr á Selfossi og starfar hjá Securitas. Systkini: Unnur Halla, f. 1978, starfsmaður á Ljónsstöðum, og Guðmundur Ingi, f. 1980, vinnumaður í Úthlíð á Klaustri. Meira
28. október 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Laufey Sif Lárusdóttir

30 ára Laufey býr í Hveragerði, lauk BSc-prófi í umhverfis- og skipulagsfræði, starfar hjá Kjörís og er form. umhverfis- og samgöngun. Sjálfstæðisflokksins. Maki: Elvar Þrastarson, f. 1983, bruggmeistari Ölvisholts. Sonur: Haraldur Fróði, f. 2013. Meira
28. október 2016 | Í dag | 56 orð

Málið

Sagt um áhald: að það megi nota „á meiri en eina vegu“, og greinilega átt við á fleiri vegu en einn . Bendir til misskilnings, e.t.v. sprottins af orðasamböndum eins og á marga / ýmsa vegu . Meira
28. október 2016 | Í dag | 349 orð

Nýyrði og hrekkjóttir hestar

Björn Ingólfsson segist á miðvikudag hafa lært nýtt orð af DV sem Bragi Valdimar notaði um þá sem hafa yfirhöndina í jafnréttisbaráttunni. Meira
28. október 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Pálmi Alfreðsson

40 ára Pálmi ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði og er verslunarmaður við Bílanaust í Hafnarfirði. Maki: Tinna Björnsdóttir, f. 1981, starfsm. hjá N1. Synir: Jóhann Alexander, f. 1997, og Jökull Már, f. 2005. Fóstursonur: Gabríel Dagur, f. 2003. Meira
28. október 2016 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Sigrún Ásta Jónsdóttir og Ásta Fanney Pétursdóttir héldu tombólu fyrir...

Sigrún Ásta Jónsdóttir og Ásta Fanney Pétursdóttir héldu tombólu fyrir utan Garðsapótek í Reykjavík og söfnuðu 1.548 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum til... Meira
28. október 2016 | Árnað heilla | 417 orð | 1 mynd

Starfaði lengst af við mannréttindamál

Jakob Þórir Möller, sem á 80 ára afmæli í dag, hefur varið mestum hluta ævi sinnar utanlands, lengst af yfirmaður kærudeildar mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna, fyrst í New York, en svo í Genf. Meira
28. október 2016 | Í dag | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Magnús Pálsson 85 ára Delia Gaviola Garcia Hörður Þórarinsson Kristján Jónsson Þorgerður Dagbjartsdóttir 80 ára Ingibjörg Hinriksdóttir Jakob Þ. Möller Karólína Ingólfsdóttir Sveinbjörn Björnsson 75 ára Anna E. Meira
28. október 2016 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Hvað eiga Bob Dylan, nýlega útnefndur Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum, Robben Ford og Björn Thoroddsen sameiginlegt? Meira
28. október 2016 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. október 1780 Reynistaðarbræður lögðu af stað úr Árnessýslu norður Kjöl við fimmta mann, með 180 kindur og 16 hesta. Mennirnir fórust allir í Kjalhrauni. 28. október 1943 Einar Ólafur Sveinsson hóf lestur Njálu. Meira
28. október 2016 | Fastir þættir | 180 orð

Þrír plús níu. V-NS Norður &spade;D852 &heart;D64 ⋄Á82 &klubs;1072...

Þrír plús níu. V-NS Norður &spade;D852 &heart;D64 ⋄Á82 &klubs;1072 Vestur Austur &spade;76 &spade;Á &heart;972 &heart;G853 ⋄1075 ⋄K9643 &klubs;ÁKD95 &klubs;643 Suður &spade;KG10843 &heart;ÁK10 ⋄DG &klubs;G8 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

28. október 2016 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Afturelding – Valur 25:23

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 27. október 2016. Gangur leiksins : 1:3, 3:5, 4:7, 6:7, 8:11, 10:13 , 10:15, 15:16, 18:18, 19:20, 23:22, 25:23 . Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 1085 orð | 1 mynd

Afturelding sneri taflinu við

HANDBOLTI Kristján Jónsson Einar Sigtryggsson Guðmundur Karl Jóhann Ingi Hafþórsson Ekkert lát virðist vera á sigurgöngu Aftureldingar úr Mosfellsbæ í Olísdeild karla í handknattleik. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Akureyri – FH 24:24

KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 27. október 2016. Gangur leiksins : 3:1, 4:4, 5:8, 7:9, 9:11, 11:14 , 12:15, 15:17, 18:20, 21:21, 23:24, 24:24 . Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 240 orð | 2 myndir

Auglýst eftir þjálfara

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Golfsamband Íslands mun auglýsa starf landsliðsþjálfara á næstunni. Tilkynnt var seint í ágúst að Úlfar Jónsson myndi láta af störfum sem landsliðsþjálfari. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – Njarðvík 100:72 Grindavík &ndash...

Dominos-deild karla Tindastóll – Njarðvík 100:72 Grindavík – Þór Akureyri 85:97 Skallagrímur – ÍR 78:84 Staðan: KR 330275:2166 Stjarnan 330248:2236 Tindastóll 431354:3206 Grindavík 422312:3434 Þór Þ. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Emil lagði upp mark í sigurleik

Emil Hallfreðsson sneri aftur í byrjunarlið Udinese og lagði upp mark þegar liðið lagði Palermo, 3:1, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær. Emil lagði upp annað mark liðsins á 74. mínútu, en hann spilaði allan leikinn. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Flytur á gamalkunnar slóðir

Tilkynnt verður um ráðningu Rúnars Kristinssonar í starf þjálfara belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren á blaðamannfundi félagsins klukkan 10 árdegis í dag. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Fram – Stjarnan 31:27

Safamýri, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 27. október 2016. Gangur leiksins : 2:1, 4:3, 8:7, 10:10, 13:11, 17:13 , 20:15, 23:16, 26:19, 29:21, 30:24, 31:27 . Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 767 orð | 1 mynd

Gaman að leik þar sem allt gengur upp

• Tindastóll fór illa með Njarðvík á Sauðárkróki og landaði þriðja sigri sínum í röð í Dominos-deildinni • Náði 12:0 forskoti í byrjun leiks og var 79:43 yfir fyrir lokafjórðunginn • Þórsarar frá Akureyri unnu fyrsta sigur sinn í... Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Grindavík – Þór Akureyri85:97

Mustad-höllin, úrvalsdeild karla, 27. október 2016. Gangur leiksins : 3:5, 11:13, 13:18, 21:25 , 21:30, 25:35, 36:39, 48:44 , 52:49, 58:52, 62:61, 65:69 , 70:83, 72:89, 80:93, 85:97 . Grindavík : Ólafur Ólafsson 19/7 fráköst, Lewis Clinch Jr. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ítalía Palermo – Udinese 1:3 • Emil Hallfreðsson lék allan...

Ítalía Palermo – Udinese 1:3 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese og lagði upp eitt marka liðsins. Svíþjóð AIK – Häcken 2:1 • Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn fyrir AIK. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Körfubolti Dominos-deild karla : Schenkerhöllin: Haukar – KR 19.15...

Körfubolti Dominos-deild karla : Schenkerhöllin: Haukar – KR 19.15 Icel. Glacial höllin: Þór Þ. – Snæfell 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 19.15 1. deild karla : Kennaraháskólinn: Ármann – ÍA 19. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Langfjölmennasta lyftingamótið

Norðurlandamót unglinga í ólympískum lyftingum verður haldið hér á landi um helgina, nánar tiltekið í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Mótið verður það langfjölmennasta sem haldið hefur verið hér á landi í ólympískum lyftingum. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Löwen síðasta liðið í átta lið úrslit

Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í gær kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik þegar liðið lagði Erlangen í sextán liða úrslitunum, 29:23. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meistarar Snæfells fá liðsstyrk að utan

Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við bakvörðinn Aaryn Ellenberg um að leika með Íslandsmeisturunum í Dominos-deild kvenna. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Nokkuð hefur verið rætt og ritað um þær breytingar sem eru og hafa átt...

Nokkuð hefur verið rætt og ritað um þær breytingar sem eru og hafa átt sér stað á skipan íslenska landsliðsins í handknattleik. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – Valur 25:23 Selfoss – ÍBV...

Olísdeild karla Afturelding – Valur 25:23 Selfoss – ÍBV 38:32 Fram – Stjarnan 31:27 Akureyri – FH 24:24 Staðan: Afturelding 9801251:23416 Selfoss 9504282:26210 FH 9423249:24710 Valur 9504228:22810 ÍBV 9414256:2509 Fram... Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Selfoss – ÍBV 38:32

Vallaskóli á Selfossi, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 27. október 2016. Gangur leiksins : 2:4, 7:9, 10:11, 13:11, 17:13, 20:15 , 24:19, 28:19, 29:23, 32:30, 33:32, 38:32 . Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sjötta mark Elíasar Más í 11 leikjum

Elías Már Ómarsson heldur áfram að slá í gegn hjá IFK Gautaborg, en hann var á skotskónum gegn Sundsvall í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Skallagrímur – ÍR78:84

Borgarnes, úrvalsdeild karla, 27. október 2016. Gangur leiksins : 7:0, 11:2, 12:11, 17:17 , 19:21, 23:36, 29:38, 36:41 , 36:51, 42:58, 47:61, 55:67 , 60:73, 66:80, 71:80, 78:84 . Skallagrímur : Flenard Whitfield 25/17 fráköst/5 stoðs. Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Tindastóll – Njarðvík100:72

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, 27. október 2016. Gangur leiksins : 10:0, 17:7, 21:7, 25:9 , 32:16, 39:18, 48:24, 51:28 , 56:28, 65:34, 77:35, 79:43 , 82:51, 90:65, 93:67, 100:72 . Meira
28. október 2016 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

Yrði gaman að fá annan

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.