Greinar mánudaginn 31. október 2016

Fréttir

31. október 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Airwaves djasskvöld á Kex á morgun

Annað kvöld, þriðjudag, verður djasskvöld á Kexhostel, sem fellur innan Airwaves-hátíðarinnar og mótast af henni. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Átökin á flokksþingi ástæða taps

„Það er langt seilst að tala um varnarsigur þegar flokkurinn tapar jafn miklu fylgi og nú,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Banaslys skammt frá Fagurhólsmýri

Banaslys varð í fyrrinótt skammt frá Fagurhólsmýri í Öræfum. Íslenskur piltur á átjánda aldursári lést í umferðarslysinu en lögreglu barst tilkynning klukkan 8.44 í gærmorgun um umferðarslysið. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Kosninganótt Þau voru margskonar augnablikin hjá þingmönnum og ráðherrum á kosninganótt. Hér er Sigurður Ingi umvafinn sínum græna lit og margt að hugsa í ljósi nýrrar stöðu... Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Engin augljós stjórnarmynstur í spilunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formleg vinna við undirbúning myndunar nýrrar ríkisstjórnar hefst í dag með fundum forseta Íslands með formönnum stjórnmálaflokkanna. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjárlög þrýsta á myndun stjórnar

Í undanförum sex þingkosningum hefur stjórnarmyndun tekið skemmst 12 daga. Það var árið 2009, þegar ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna var mynduð. Meira
31. október 2016 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Fjórði jarðskjálftinn á Ítalíu á stuttum tíma

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Enn einn jarðskjálftinn varð á Ítalíu á sunnudagsmorgun og var hann upp á 6,6 á Richter og skall á klukkan 07:40, árla morguns. Þrír minni höfðu komið á síðustu vikum. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 230 orð

Fjölmennt verður í „þingmannaskólanum“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki liggur fyrir hvenær nýtt Alþingi verður kallað saman. Almennt er talið að það verði gert innan tveggja vikna frá þingkosningunum. Alþingi á eftir að samþykkja fjárlög fyrir árið 2017. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Flutningur á Verdi, Mozart og Puccini

Jóhann Smári Sævarsson mun stíga á svið og þenja raddböndin á Hádegistónleikum Hafnarborgar á morgun en tónleikarnir byrja á slaginu kl. 12. Jóhann mun ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara flytja fjölbreyttar aríur eftir Verdi, Mozart og Puccini. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Forseti kannar viðhorf formanna til stjórnarmyndunar

Helgi Bjarnason Jón Birgir Eiríksson Þorsteinn Friðrik Halldórsson Forseti Íslands hefur boðað forystumenn stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á nýkjörnu Alþingi til funda á Bessastöðum í dag. Miðað við hefðina er tilgangur Guðna Th. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Framsókn náði aldrei siglingu í baráttunni

„Vissulega eru vonbrigði að falla út af þingi, þó svo að úrslitin hafi legið í loftinu,“ segir Karl Garðarsson. Hann náði ekki kjöri á þing, en hann skipaði efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fylgi Samfylkingar ekki svipur hjá sjón

Þeir tveir flokkar sem verst urðu úti í kosningunum að þessu sinni eru Samfylking og Framsóknarflokkur. Er nú staðan sú að Samfylking er með tæpan fimmtung þess fylgis sem flokkurinn bar úr býtum í kosningunum 2009 eða 5,7%. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Jöfnunarhringekjan snerist alla kosninganóttina

Jón Þórisson jonth@mbl.is Ein helsta spennan á kosninganótt er að jafnaði hverjir verða jöfnunarþingmenn. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kallar á umræðu um forystumál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samfylkingin galt afhroð í alþingiskosningum á laugardag og féll aðeins 5,7% greiddra atkvæða og þrjá þingmenn kjörna. Þeir eru allir úr landsbyggðarkjördæmum; þar af tveir sem náðu á þing í jöfnunarsætum. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Kjörsókn í sögulegu lágmarki

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Kosningaþátttaka í alþingiskosningunum á laugardaginn nam 79,2% en alls greiddu 195.200 manns atkvæði af þeim 246.515 manns sem eru á kjörskrá. Kjörsókn hefur ekki verið lægri frá stofnun lýðveldisins. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Kleinuhringjakönnun Dunkin' Donuts fór nærri úrslitum

Fjöldi skoðanakannana birtist í fjölmiðlum fyrir kosningar frá fyrirtækjum og stofnunum sem sérhæfa sig í slíkum könnunum m.a. Gallup, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og MMR. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 2 myndir

Komu á þing fyrir aldamót

Steingrímur J. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Konum fjölgar á Alþingi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Aldrei hafa fleiri konur sest á þing eftir alþingiskosningar hér á landi en 30 konur taka sæti á Alþingi eftir kosningu helgarinnar eða 47,6 prósent þingmanna. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Kosningaþátttaka aldrei verið minni

Kosningaþátttakan í alþingiskosningunum á laugardaginn náði sögulegu lágmarki í 79,2% í samanburði við 81,4% í kosningunum 2013. Minnst var hún í Reykjavíkurkjördæmi norður en mest í Norðvesturkjördæmi. Í báðum kjördæmum minnkaði hún milli kosningaára. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lækjarbrekkustjórn Pírata náði ekki meirihluta kjörinna þingmanna í kosningunum

Fylking vinstriflokkanna, sem fundaði í seinustu viku á Lækjarbrekku um mögulegt samstarf að loknum alþingiskosningum, náði ekki meirihluta þingmanna. Samtals hlaut fylkingin 27 þingmenn. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Náðu ekki meirihluta

Jón Birgir Eiríksson Þorsteinn Friðrik Halldórsson Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það vonbrigði að kosningabandalag vinstri manna nái ekki meirihluta samkvæmt niðurstöðu kosninganna, en Píratar, Vinstri græn, Björt framtíð og... Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 956 orð | 2 myndir

Náðum því markmiði að gera betur

Helgi Bjarnason Jón Birgir Eiríksson Þorsteinn Friðrik Halldórsson „Ég sagði við mína liðsmenn að við vildum gera betur en í síðustu kosningum. Það markmið náðist. Við bættum við okkur þingmönnum og erum stærstir í öllum kjördæmum. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Nýr kafli tekur við hjá forystumönnum stjórnmálaflokkanna

Kaflaskil urðu í stjórnmálabaráttunni í gær. Kosningakaflanum lauk og stjórnarmyndunarkaflinn tók við. Foringjum flokkanna virtist létt þegar þeir þurrkuðu af sér farðann eftir umræðuþátt í Sjónvarpinu í gærkvöldi. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðin byrjar vel

Rjúpnaveiðitímabilið hófst á föstudaginn var og eru flestir veiðimenn að fá einhverja fugla segir Dúi Jóhannsson Landmark, formaður Skotveiðifélagsins. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Rokk og Heimaey

„Við ætlum að vera með hliðartónleika í Vestmannaeyjum í kvöld, klukkan 17 í Alþýðuhúsinu og það kostar ekkert inn,“ segir Grímur Atlason, einn stjórnenda Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Samfylkingin horfin á höfuðborgarsvæðinu eftir afhroð í alþingiskosningum

Samfylkingin galt afhroð í alþingiskosningum á laugardag og hlaut 5,7 prósent greiddra atkvæða. Flokkurinn fékk eingöngu þrjá þingmenn kjörna; þar af voru tveir jöfnunarþingmenn. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Samþykktar kröfur í þrotabú Fons ehf. 32.8 milljarðar

Skiptum er lokið á þrotabúi fjárfestingafélagins Fons ehf. sem lýst var gjaldþrota í apríl 2009. Fram kemur í tilkynningu skiptastjórans Óskars Sigurðssonar hrl. í Lögbirtingablaðinu að lýstar kröfur námu samtals 39. Meira
31. október 2016 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Segir hneykslið það stærsta eftir Watergate

Kosningastjórar Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata í Bandaríkjunum, eru mjög reiðir yfir því að bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur ákveðið taka aftur upp rannsókn á tölvupóstum Clinton aðeins tæpum tveimur vikum fyrir kosningar. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 425 orð | 4 myndir

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Sviðsljós Jón Þórisson jonth@mbl.is Í máli formanna stjórnmálaflokkanna í fjölmiðlum eftir kosningarnar nú virðast þeir flestir sammála um að sigurvegarar kosninganna séu þrír. Meira
31. október 2016 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sjokkeraðir yfir uppreisnarmönnum

Fulltrúi sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, Staffan de Mistura, sagðist vera sjokkeraður yfir grimmd uppreisnarmanna í Aleppo sem létu sig það engu skipta hvort þeir væru að skjóta á venjulega borgara eða hermenn sem væru á yfirráðasvæði... Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Spunatónleikar í Mengi í kvöld

Í kvöld klukkan 21 verða spunatónleikar í Mengi með Corey Fogel trommuleikara, Dina Maccabee, víóluleikara og söngkonu, og Devin Hoff bassaleikara. Öll eru þau liðsmenn í hljómsveit Juliu Holter sem fram kemur á Iceland Airwaves í ár. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Tilboðið 95 milljónum yfir áætlun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Aðeins eitt tilboð barst í byggingu á nýjum hafnarkanti á Fáskrúðsfirði. Tilboðið var langt yfir kostnaðaráætlun og ákvað hafnarsjóður Fjarðabyggðar að hafna tilboðinu. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Tæpur helmingur nýr

Á Alþingi Íslendinga munu 28 nýir þingmenn taka sæti í kjölfar alþingiskosninganna á laugardaginn var eða sem nemur um 44,4 prósentum þeirra sem taka sæti á Alþingi. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Tæpur helmingur nýr á Alþingi

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Töluverð endurnýjun er á Alþingi eftir nýafstaðnar alþingiskosningar en rétt tæpur helmingur þingmanna, sem taka sæti á nýju þingi, átti ekki sæti á Alþingi eftir alþingiskosningarnar 2013. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Úrkomumetið í Reykjavík fallið

Nú þegar októbermánuður er að renna sitt skeið er ljóst að bæði hita- og úrkomumet verða slegin. Meira
31. október 2016 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vill banna flóttamenn á bátum

Ástralski forsætisráðherrann Malcolm Turnbull hefur kynnt tillögu að lagasetningu sem bannar þeim innflytjendum sem hafa smyglað sér til landsins á bátum að verða að áströlskum borgurum. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Vinnur við að gleðja fólk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hörður Hilmarsson hefur starfað í ferðaþjónustunni í 30 ár og þar af sem framkvæmdastjóri eigin ferðaskrifstofu, ÍT ferða, í 20 ár. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Víða minna um útstrikanir

Enn liggja ekki fyrir upplýsingar um að nokkur frambjóðandi hafi færst niður á lista vegna útstrikana. Lítið var um útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmunum og í Suðurkjördæmi, en ekki fengust upplýsingar um útstrikanir frá öðrum kjördæmum. Meira
31. október 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ytri aðstæður og meiri samkeppni ráðandi um útkomuna

Samfylkingin, sem varð til með sameiningu Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Kvennalistans, bauð fyrst fram í alþingiskosningunum 1999. Þá fékk flokkurinn 26,8% fylgi og 17 menn kjörna á þing. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2016 | Leiðarar | 581 orð

Óvænt úrslit

Kosningaúrslitin hafa um margt gert línur skýrari. Það var þarft. Meira
31. október 2016 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Þreyttar klisjur

Þær eru margar klisjurnar í íslenskum stjórnmálum sem lítið er að marka. Ein lífseig er sú, að það fari allir flokkar illa í kosningum eftir samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Þrír fráfarandi þingmenn sátu í spjalli á „RÚV“ á kosninganótt. Meira

Menning

31. október 2016 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

„Fögur þykir mér hönd þín“

Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur flytur fyrirlestur um bókmenningu kvenna á fyrri öldum þriðjudaginn 1. nóvember kl. 16.30 í Lögbergi í Háskóla Íslands. Meira
31. október 2016 | Menningarlíf | 1595 orð | 2 myndir

Blaðamennskan var og er enn gleraugu mín á umhverfið

VIÐTAL Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Árni Þórarinsson er titlaður blaðamaður í símaskránni, hefur enda sinnt því starfi í áratugi þótt nú sé hann flestum kunnur sem rithöfundur. Meira
31. október 2016 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

Doctor Strange

Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Meira
31. október 2016 | Kvikmyndir | 378 orð | 14 myndir

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er...

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið ***** IMDb 7,7/10 Smárabíó 19.50 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 20.00, 22.00, 22. Meira
31. október 2016 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Franz Liszt fyrsta tónlistargoðið

Öskrandi ungar stúlkur, grátandi í geðshræringu yfir tónlistargoði sínu hafa lengi verið við lýði. Meira
31. október 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20. Meira
31. október 2016 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Kokkar sem eru listamenn

Þættirnir Chef's Table sem eru á Netflix eru einstaklega áhugaverðir. Framleiddar hafa verið þrjár þáttaraðir og þar af einblínir ein þeirra einvörðungu á Frakkland. Í hverjum þætti er sögð saga eins kokks. Meira
31. október 2016 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Lögbann staðfest á deilisíður í Bretlandi

Breskir dómstólar staðfestu í síðustu viku lögbann á deilisíður í landinu en mikil barátta hefur verið milli höfundarréttarsamtaka og hópa sem telja ólöglegt niðurhal réttmætt. Fyrirtækið The Motion Picture Assn. Meira
31. október 2016 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Rúrí sýnir á Norðurbryggju í Köben

Sýning Rúríar, Fragile Systems, var opnuð 29. október í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Meira
31. október 2016 | Bókmenntir | 774 orð | 1 mynd

Þrautseigar söguhetjur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir fimmtán árum var breska geðlækninum David Baldwin boðið til Reykjavíkur að flytja erindi á ráðstefnu um þunglyndi. Meira

Umræðan

31. október 2016 | Aðsent efni | 1134 orð | 1 mynd

Alþingi á framfaraleið

Eftir Ögmund Jónasson: "Mikilvægast er þó að þingið og eftirlitsstofnanir á þess vegum hafi sem best samstarf og samráð sín á milli." Meira
31. október 2016 | Aðsent efni | 334 orð | 4 myndir

Háskólar í hættu

Eftir Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur: "Fyrir velferð komandi kynslóða er gríðarlega mikilvægt að efla háskólastarf á landinu svo það standi jafnfætis því sem best gerist í nágrannalöndunum." Meira
31. október 2016 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Horfa verður til framtíðar – Hvernig verður árið 2100?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "ESB er stærsti einstaki markaður heims og evran öflugasti gjaldmiðill heims ásamt Bandaríkjadal." Meira
31. október 2016 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Léttúð varðandi áfengisneyzlu er engum til sóma

Eftir Helga Seljan: "... af völdum þess á ýmsan veg deyr fjöldi manns á hverju ári." Meira
31. október 2016 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Raunhæfasti möguleikinn

Kosningarnar eru að baki og næsta verkefni er að mynda nýja ríkisstjórn. Ljóst er að fráfarandi ríkisstjórnarflokkar hafa ekki meirihluta nýs þings á bak við sig. Þar munar þó töluvert minna en skoðanakannanir bentu lengst af til. Meira
31. október 2016 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur og samfélag

Eftir Emil Als: "Fjármunir flæða frá fyrirtækjum í sjávarútvegi um allt þjóðfélagið og beint eða óbeint njóta allir landsmenn góðs af." Meira
31. október 2016 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfun bætir heilbrigðisþjónustuna

Eftir Unni Pétursdóttur: "Hátækni, lyf og skurðaðgerðir eru afar dýr úrræði og því nauðsynlegt að huga að því hvað hægt er að gera áður en til þeirra úrræða þarf að grípa." Meira

Minningargreinar

31. október 2016 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldórsson

Guðmundur Halldórsson, byggingaverkfræðingur, var fæddur 30. september 1934 á Ísafirði. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 19. október 2016. Foreldrar hans voru Halldór Jónmundsson yfirlögregluþjónn, f. 20. okt. 1907 í Skagafirði, d. 16. sept. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Guðveig Bjarnadóttir

Guðveig Bjarnadóttir fæddist 27. ágúst 1926. Hún lést 19. október 2016. Útför Guðveigar var gerð 28. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

Jóhann Lúthersson

Jóhann Lúthersson fæddist hinn 9. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum 23. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Lúther Salómonsson frá Mávahlíð á Snæfellsnesi og Sveinsína Oddsdóttir, fædd á Hellissandi. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Jónsteinn Haraldsson

Elís Jónsteinn var fæddur í Pétursborg í Fáskrúðsfirði, 4. mars 1924. Hann lést á Hrafnistu 18. október 2016. Foreldrar hans voru Sveinborg Björnsdóttir, f. 1900, d. 1983, og Haraldur Frímannsson, f. 1896, d 1966, en þau bjuggu ekki saman. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Leifur Friðleifsson

Leifur Friðleifsson málmsteypumeistari fæddist á Leifsstöðum við Nesveg í Reykjavík 12. desember 1929. Hann lést eftir stutt veikindi á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. október 2016. Leifur var sonur hjónanna Friðleifs Ingvars Friðleifssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Margrét Gunnarsdóttir

Guðný Margrét Gunnarsdóttir fæddist 13. apríl 1927 í Borgarkoti, nú Ingólfshvoli, í Ölfusi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 15. október 2016. Foreldrar hennar voru Gunnar Þorleifsson, f. á Bæ í Lóni 23.8. 1880, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Ólafur Ingólfsson

Ólafur Ingólfsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október 2016. Foreldrar hans voru Fanney Gísladóttir, f. 4. júní 1911, d. 6. janúar 2004, og Helgi Ingólfur Gíslason, f. 24. júní 1899, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Sigtryggur Bjarnason

Sigtryggur Bjarnason fæddist 5. apríl 1933. Hann lést 24. október 2016. Sigtryggur var næstelstur sjö systina, sex eru látin, eitt lifir. Foreldrar hans voru Bjarni Þorsteinsson, bóndi í Syðri Tungu, og Emilía Sigtryggsdóttir frá Flatey. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 172 orð | 1 mynd

Sigurjón Valdimarsson

Sigurjón Magnús Valdimarsson fæddist 3. janúar 1932. Hann lést 29. september 2016. Útför hans var gerð 13. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Þorkell Bergsson

Þorkell Bergsson fæddist að Arnórsstöðum á Jökuldal 31. október 1944. Hann lést á heimili sínu, Haukshólum 3 í Reykjavík, 21. október 2016. Foreldrar hans voru Þórey Hansína Björnsdóttir, húsmóðir frá Ármótaseli á Jökuldalsheiði, f. 30.12. 1910, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2016 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Þórður Jóhannesson

Þórður Jóhannesson fæddist 27. apríl 1943. Hann lést 27. september 2016. Útför Þórðar fór fram 7. október 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2016 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Auglýsingastillingar Facebook kunna að vera ólöglegar

Samfélagsmiðillinn Facebook hefur um langt skeið gert auglýsendum kleift að birta hnitmiðaðar auglýsingaherferðir sem aðeins er beint að tilteknum samfélagshópum, s.s. á grundvelli aldurs, kyns og áhugamála. Meira
31. október 2016 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Bankar betur staddir utan Evrópusambandsins

Í skýrslu sem þrýstihópurinn Leave Means Leave birti á sunnudag er því haldið fram að stærstu bankar og fjármálafyrirtæki Bretlands muni árlega hafa 12 miljarða punda ávinning af útgöngu landsins úr ESB. Meira
31. október 2016 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Lögaðilar greiða 172,4 milljarða

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Milli 2014 og 2015 lækkuðu álögð gjöld lögaðila úr 183,8 milljörðum króna niður í 172,4 milljarða. Meira
31. október 2016 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Mark Carney ekki á förum

Ummæli sem Mark Carney lét falla á fundi þingnefndar í síðustu viku þóttu gefa til kynna að hann hygðist ekki starfa út allan skipunartíma sinn. Meira

Daglegt líf

31. október 2016 | Daglegt líf | 488 orð | 2 myndir

Eðlilegt að líða stundum illa

Eins dásamlegt og lífið oft er þá er leiðin í gegnum það þyrnum stráð. Það upplifa allir erfiðleika á lífsleiðinni og því mætti segja að stundum væri þjáningin órjúfanlegur hluti lífsins. Meira
31. október 2016 | Daglegt líf | 152 orð | 2 myndir

Karlmenn í fæðingarhjálp

Erla Dóris Halldórsdóttir, doktor í sagnfræði, flytur erindið Karlmenn í fæðingarhjálp á hádegisfyrirlestri hjá Sagnfræðingafélaginu, á morgun, þriðjudaginn 1. nóvember. Meira
31. október 2016 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Menningarsamstarf milli Íslands og Kína

Félagsmenn Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM) eru hvattir til að mæta á aðalfund félagsins og taka með sér gesti. Fundurinn verður haldinn kl. 18 í kvöld, mánudaginn 31. október, á veitingastaðnum Tian, Grensásvegi 12. Meira
31. október 2016 | Daglegt líf | 1071 orð | 3 myndir

Vilja magna upp tilfinningaseið

Silkikettirnir er framsækið dúó sem blandar saman ljóðaupplestri og bassalínum. Tónlistarstíll þeirra er hrár, skuggalegur en samt fínlegur. Textinn er beat-skáldskapur með skemmtilega súrrealískum ævintýrablæ þar sem orðin þýða margt í einu. Meira

Fastir þættir

31. október 2016 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. dxc5 Re4 5. Bh4 Da5+ 6. c3 Dxc5 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. dxc5 Re4 5. Bh4 Da5+ 6. c3 Dxc5 7. Rf3 Rc6 8. Bd3 Bf5 9. Rd4 Rxd4 10. exd4 Dc6 11. 0-0 Rd6 12. He1 e6 13. Ra3 Be7 14. Bxe7 Kxe7 15. Rc2 Kf8 16. Rb4 Dc7 17. Dh5 g6 18. Dh6+ Kg8 19. Bf1 a5 20. Rd3 Bxd3 21. Bxd3 Dd8 22. Meira
31. október 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Bolungarvík Viktor Óli fæddist 29. september 2015 kl. 20.54. Hann vó...

Bolungarvík Viktor Óli fæddist 29. september 2015 kl. 20.54. Hann vó 3.410 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Hallgrímsdóttir og Halldór Guðjón Jóhannsson... Meira
31. október 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Eggert Baldvinsson

40 ára Eggert er Kópavogsbúi og vinnur við kvikmyndagerð og á og rekur eftirvinnslufyrirtækið RGB ehf. Maki : Gunnhildur Erna Theodórsdóttir, f. 1977, kennari í Smáraskóla. Börn : Theodór Árni, f. 2000, Tinna Rún, f. 2009, og ónefndur, f. 2016. Meira
31. október 2016 | Í dag | 482 orð | 4 myndir

Frumkvöðull á ýmsum sviðum mannlífsins

Elísabet fæddist í Reykjavík 31.10. 1941 og ólst upp á Seltjarnarnesi. Hún gekk í Mýrarhúsaskóla og síðar í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Öldugötu. Elísabet stundaði seinna nám við Öldungadeild MH og lauk þar stúdentsprófi 1981. Meira
31. október 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Hallur Einarsson

30 ára Hallur er frá Vestmannaeyjum, býr þar og er vélstjóri á skipinu Kap Ve. Maki : Björg Hjaltested, f. 1989, viðskiptafræðingur. Börn : Daníel Ingi, f. 2012, Kristófer Daði, f. 2013, og Sunna Marín, f. 2015, Foreldrar : Einar Birgir Einarsson, f. Meira
31. október 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Heiðmar Guðmundsson

30 ára Heiðmar er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hann er héraðsdómslögmaður hjá CATO Lögmönnum. Maki : Adda Soffía Ingvarsdóttir, f. 1986, flugfreyja hjá Icelandair. Foreldrar : Guðmundur Þ. Jónsson, f. Meira
31. október 2016 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Hersteinn Pálsson

Hersteinn Jens Pálsson fæddist í Reykjavík 31. október 1916. Foreldrar hans voru Guðrún Sigríður Indriðadóttir leikkona, f. í Reykjavík 3.6. 1882, d. 19.2. 1968, og Páll Jónatan Steingrímsson ritstjóri, f. í Flögu í Vatnsdal 25.3. 1879, d. 21.8. 1947. Meira
31. október 2016 | Í dag | 298 orð

Löngulínu-hafmeyja og af Ólöfum

Páll Imsland heilsaði Leirliði á svartri nóttu, – sagði: „Það líður vart á löngu uns við fáum okkar Löngulínu-hafmeyju í túristaþágu. Annað gengur ekki. Meira
31. október 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Heavy traffic er „þung umferð“ og „þyngist“ hún og „léttist“ eftir atvikum. Hún mætti aukast og minnka oftar, jafnvel vaxa og réna . Þótt á geti verið straumþung mætti um umferð líka t.d. nota stríð , sbr. Meira
31. október 2016 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Skemmtilegir viðburðir og slæður

Ingibjörg Gréta Gísladóttir, leikkona og viðskiptafræðingur, á 50 ára afmæli í dag. Aðspurð segist hún þakklát fyrir að geta fagnað hverju ári og notið þess. Meira
31. október 2016 | Árnað heilla | 174 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Björn Helgi Jónsson 90 ára Ólafía Ólafsdóttir 85 ára Guðlaug Marteinsdóttir Kristbjörg G. Meira
31. október 2016 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Síðustu mánuði hefur Víkverji haft með höndum það skemmtilega hlutverk vera leiðbeinandi ungs manns í ökunámi. Sá var búinn að taka rúmlega tíu tíma hjá ökukennara þegar æfingaferðirnar hófst og þær eru orðnar býsna margar. Meira
31. október 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. október 1932 Ford-vörubíll kom til Reykjavíkur frá Höfn í Hornafirði eftir þriggja daga ökuferð, þá fyrstu sunnan jökla. Auk bílstjórans, sem var 24 ára, voru tíu farþegar. Meira

Íþróttir

31. október 2016 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Agüero fann netmöskvana

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er útlit fyrir annað en að baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu verði mjög spennandi í vetur. Þrjú lið eru efst og jöfn í deildinni: Manchester City, Arsenal og Liverpool. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Annar bikar á leið til Cleveland-borgar?

Francisco Lindor (12) og Rajai Davis (2), leikmenn Cleveland Indians, fagna 7:2 sigri á Chicago í fjórða leik úrslitarimmu bandaríska hafnaboltans á Wrigley Field-leikvanginum í Chicago á laugardagskvöld. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Arnar Davíð áttundi

Arnar Davíð Jónsson úr KFR hefur lokið keppni á ECC, Evrópumóti landsmeistara í keilu, sem haldið er í Olomouc í Tékklandi. Arnar komst áfram í átta manna úrslit og hafnaði að lokum í 8. sæti. Arnar Davíð spilaði í heildina á 225,11 stigum að meðaltali. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 205 orð | 2 myndir

Án Alfreðs og Kára í Króatíu?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Alls kostar óvíst er að markahrókurinn Alfreð Finnbogason geti leikið með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Króatíu í toppslag I-riðils í undankeppni HM. Leikurinn fer fram í Zagreb eftir tólf daga. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Batamerki á Ásvöllum

Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Íslandsmeistarar Hauka eru örlítið að rétta úr kútnum í Olís-deild karla í handknattleik eftir erfiða byrjun. Haukar mættu Gróttu á heimavelli um helgina og sigruðu í miklum markaleik, 34:32. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Bræður urðu Norðurlandameistarar

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Bræðurnir Guðmundur Högni og Alex Máni Hilmarssynir höfðu ríka ástæðu til þess að fagna á Norðurlandamóti unglinga í ólympískum lyftingum, sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

Danmörk Bröndby – AaB 2:0 • Hjörtur Hermannsson lék allan...

Danmörk Bröndby – AaB 2:0 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Bröndby. SönderjyskE – Horsens 2:0 • Kjartan Henry Finnbogason lék allan leikinn fyrir Horsens. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 667 orð | 1 mynd

Eitt lið enn taplaust

Handbolti Ívar Benediktsson Jóhann Ingi Hafþórsson Eyjólfur Héðinsson Fram heldur sínu striki á Íslandsmóti kvenna í handknattleik. Safamýrarliðið er eina taplausa lið Olís-deildarinnar þegar þriðjungur leikja deildarkeppninnar er að baki. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

England Manchester United – Burnley 0:0 • Jóhann Berg...

England Manchester United – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli á 85. mínútu hjá Burnley. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Enn veik von um titilinn

Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir eiga enn von um að verða norskir meistarar í knattspyrnu með liði Avaldsnes um næstu helgi. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Erfið ferðalög en góð æfing

Sund Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fram-konur taplausar í handboltanum

Fram er í efsta sæti Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á ÍBV í leik þar sem aðeins voru skoruð 37 mörk. Fram er taplaust eftir sjö leiki. Heil umferð fór fram um helgina og Íslandsmeistarar Gróttu töpuðu enn einum leiknum. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Fram – ÍBV 20:17

Framhús, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, laugardaginn 29. október 2016. Gangur leiksins : 1:1, 3:3, 5:5, 8:5, 10:6, 11:6 , 12:7, 15:9, 15:11, 16:13, 18:16, 20:17 . Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Freyja Mist í sögubækur

Lyftingar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Grótta – Valur 25:29

Hertz-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, laugardag 29. okt. 2016. Gangur leiksins : 1:4, 4:5, 9:8, 12:12, 12:14, 13:15 , 16:17, 17:18, 20:21, 21:24, 23:25, 25:29 . Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 79 orð

Hamilton jafnaði Prost

Lewis Hamilton kórónaði góða frammistöðu alla keppnishelgina með sigri í Mexíkókappakstrinum í gær í formúlu-1. Minnkaði hann forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg, í titilslagnum í kappakstri sem varð verulega dramatískur undir lokin. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Haukar – Grótta34:32

Ásvellir, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, laugardag 29. október 2016. Gangur leiksins: 1:2, 4:5, 7:8, 10:11, 15:13, 19:17, 22:21, 26:23, 29:27, 31:30, 32:31, 34:32. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Haukar – Selfoss 27:28

Schenkerhöllin, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, laugardaginn 29. október 2016. Gangur leiksins : 1:2, 3:5, 4:7, 6:12, 8:13, 11:14, 13:15 , 16:18, 19:19, 21:20, 24:24, 27:26, 27:28 . Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Hrafnhildur komin á ferðina eftir frí

„Ég tók alveg dágott frí eftir ÓL og fékk svo um það bil mánuð til að komast í góða æfingu fyrir þessi heimsbikarmót. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin neðst

Íslendingaliðin þrjú í Meistaradeild Evrópu í handbolta kvenna sitja hvert í neðsta sæti síns riðils nú þegar keppni í riðlunum fjórum er hálfnuð. Þrjú lið komast áfram úr hverjum riðli en neðsta liðið situr eftir. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

KR-ingar funda í dag

Stjórn knattspyrnudeildar KR mun funda í dag þar sem til stendur að taka fyrir þjálfaramál hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu hjá félaginu, samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Metin féllu á Norðurlandamóti

Noðurlandamót unglinga í ólympískum lyftingum fór fram við Strandgötu í Hafnarfirði um helgina. Fjölmörg Íslandsmet voru sett, bæði í fullorðinsflokki sem og unglingaflokkum, en þar að auki féllu sex Norðurlandamet. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Met og metatilraunir voru áberandi á NM í Hafnarfirði

Yfir 80 keppendur frá öllum Norðurlöndunum tóku þátt í Norðurlandamóti unglinga í ólympískum lyftingum sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – Grótta 34:32 Staðan: Afturelding...

Olís-deild karla Haukar – Grótta 34:32 Staðan: Afturelding 9801251:23416 Selfoss 9504282:26210 FH 9423249:24710 Valur 9504228:22810 ÍBV 9414256:2509 Fram 9414262:2659 Haukar 9405270:2768 Stjarnan 9324217:2338 Grótta 9315227:2337 Akureyri... Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Grótta – Valur 25:29 Stjarnan – Fylkir...

Olís-deild kvenna Grótta – Valur 25:29 Stjarnan – Fylkir 25:20 Haukar – Selfoss 27:28 Fram – ÍBV 20:17 Staðan: Fram 7610167:14013 Stjarnan 7511193:16711 Haukar 7502167:15510 Valur 7403172:1658 ÍBV 7304189:1846 Selfoss... Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ómar og Vignir sterkir

Ómar Ingi Magnússon, sem á dögunum var valinn í A-landsliðshóp Íslands í fyrsta sinn, var markahæstur hjá Århus um helgina þegar liðið vann eins marks sigur á SönderjyskE, 23:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi skoraði sex mörk. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 77 orð

Stefán Rafn ekki með

Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Álaborgar í Danmörku, verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum við Tékka og Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Stelpurnar unnu brons

Íslenska U19 ára landslið kvenna í blaki vann í gær til bronsverðlauna á Neveza-mótinu sem fram fór í Kettering á Englandi. Liðið tapaði fyrir Norðmönnum, 3:0, í undanúrslitum en mættu Svíum í bronsleiknum í gær. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fylkir25:20

TM-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, laugardaginn 29. okt. 2016. Gangur leiksins : 2:1, 5:2, 6:2, 8:5, 9:5, 13:6 , 17:8, 18:12, 21:15, 23:19, 25:20, 25:20 . Mörk Stjörnunnar : Helena Rut Örvarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hanna G. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 691 orð | 2 myndir

Tveir hlekkir brotnir?

Landsliðsmenn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ísland gæti þurft að spjara sig án tveggja af helstu markaskorurum sínum þegar liðið sækir Króatíu heim í toppslag I-riðils undankeppni HM karla í knattspyrnu þann 12. nóvember. Meira
31. október 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þrír skoruðu mest

Þrír Íslendingar voru markahæstir hjá sínum liðum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir lærisveina Erlings Richardssonar hjá Füchse Berlin í jafntefli við Magdeburg, 27:27. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.