Greinar föstudaginn 4. nóvember 2016

Fréttir

4. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Apinn valdi Donald Trump

Þessum myndum af forsetaefnunum í Bandaríkjunum var stillt upp fyrir framan apa í almenningsgarði í Hunan-héraði í Kína til að spá um hvort þeirra færi með sigur af hólmi í forsetakosningunum á þriðjudaginn kemur. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Aukin tíðni vöðvasulls finnst í sauðfé

Á yfirstandandi sláturtíð hafa eftirlitsdýralæknar Matvælastofnunar orðið varir við vöðvasull í sauðfé frá nokkrum bæjum og hefur greining verið staðfest af sérfræðingum á Tilraunastöð HÍ að Keldum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð

Áhyggjur vegna Breiðholtshverfis

Áhyggjum af félagslegri stöðu íbúa í Breiðholti er lýst í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu borgarbúanna. Þar kemur fram að um fjórðungur íbúa hverfisins er af erlendum uppruna. Meira
4. nóvember 2016 | Innlent - greinar | 451 orð | 4 myndir

Bað jólasveinanna laðar marga að

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fátt jafnast á við heimsókn í Jarðböðin við Mývatn. Heitt vatnið mýkir kroppinn á meðan steinefni úr iðrum jarðar gera húðinni gott. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Bágar aðstæður algengar í Breiðholti

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Áætlað hefur verið að 7-10% þjóðarinnar búi við erfið kjör eða fátækt og um 2% hennar eða 6.400 manns við alvarlegan skort á efnislegum gæðum. Meira
4. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 955 orð | 1 mynd

„Fóru í rúmið með skrímsli“

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vinstrimenn í Demókrataflokknum í Bandaríkjunum og stuðningsmenn Donalds Trump í Repúblikanaflokknum eiga það sameiginlegt að aðhyllast einangrunarhyggju í utanríkismálum. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Byggt á eigin væntingum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í deiliskipulagsgögnum um Efstaleiti, eða svokallaðan RÚV-reit, er fjallað um áhrif uppbyggingar á umferð. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bætt hafnaraðstaða fyrir rannsóknarskip

Verði af því að Hafrannsóknastofnun flytji höfuðstöðvar sínar í Kópavog hyggst bæjarfélagið athuga möguleika á því að lengja hafnarkantinn til norðvesturs og stækka uppfyllinguna svo rannsóknarskipin komist vel fyrir. Meira
4. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Efast um NATO-samstarfið

Donald Trump hefur vikið frá hefðbundinni stefnu Repúblikanaflokksins í öryggismálum með því að draga í efa þýðingu varnarsamstarfsins við NATO-ríki fyrir Bandaríkin. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Gaman að sjá þig! Kosningar eru að baki, veðrið leikur við landsmenn og gleðin skín úr hverju andliti. Þar sem fólk hittist er fagnaðarfundur, ekki síst á götu... Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ekki búið að taka tilboði í Eyjaferju

Ekki hefur verið tekið tilboði í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Samkvæmt upplýsingum Ríkiskaupa er ekki vitað hve langan tíma það tekur að yfirfara tilboðin. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 963 orð | 4 myndir

Ekkja Picassos hugðist fela verkin

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Aldraður fyrrverandi rafvirki Picasso-hjónanna og eiginkona hans eru fyrir rétti í Frakklandi vegna 271 verks eftir listamanninn heimsfræga. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 3 myndir

Eldurinn er undir ísköldu yfirborðinu

Illræmdasta eldstöð landsins, Katla, leynist undir Mýrdalsjökli. Katla hefur verið að minna á sig upp á síðkastið með jarðskjálftahrinum og smá skotum í Múlakvísl. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 638 orð | 4 myndir

Engar reglur um veitingu umboðs

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðni Th. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Eyjafjallajökull og Fljótshlíðin á fögrum haustdegi

Krumlur Eyjafjallajökul s teygja sig niður hlíðina þar sem vatnsflaumur æddi fyrir nokkrum árum undan jöklinum niður Markarfljót í eldgosi. Sólargeislar leika um Fljótshlíðina og Þríhyrning. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 2180 orð | 4 myndir

Ég sagði þeim að þetta væri ekki leyndarmál

Viðtal Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Þau eru misjöfn verkefnin í lífinu og sum erfiðari en önnur. Ung móðir í Hafnarfirði, Hjördís Ósk Haraldsdóttir, hefur fengið sinn skerf af erfiðleikum. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Fastur liður í jólaundirbúningnum

Jólabasar kvenfélagsins Hringsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún sunnudaginn 6. nóvember kl. 13. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 2321 orð | 4 myndir

Fáránlegar tilviljanir keyra þetta áfram

Viðtal Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Lítil friðsamleg bæjarfélög eða yfirgefin eyja eru í huga Ragnars Jónassonar kjörinn vettvangur fyrir morð og annan óhugnað. Í gær kom út áttunda bók hans, Drungi. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð

Ferðamenn fjórfalt fleiri í ár en 2010

Um 158 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í október síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 59 þúsund fleiri en í október á síðasta ári. Fjölgunin nemur 59,7% milli ára. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 2630 orð | 7 myndir

Fyrsta sjálfstæða ólympíuförin

• Íslendingar kepptu fyrst sem fullvalda þjóð undir eigin fána á Ólympíuleikunum í Berlín 1936 • Íslendingarnir voru viðvaningar í keppni á erlendri grund og aðstaða þeirra til æfinga léleg • Allar götur síðan hafa íslenskir íþróttamenn sótt Ólympíuleika og margir sýnt góðan árangur Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Gagnleg samtöl að baki

Kristján H. Johannessen Skúli Halldórsson „Við finnum að sums staðar eru góðir samstarfsfletir, en annars staðar er lengra í milli. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Geta bætt við verknámið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er bjart og fallegt húsnæði. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hafró stefnir að Kópavogshöfn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafrannsóknastofnun hefur lýst yfir vilja sínum til að flytja höfuðstöðvar sínar að Vesturvör 29 í Kópavogi. Viðræður standa yfir við eiganda hússins sem stendur við Kópavogshöfn. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Hegningarhúsið þarfnast viðgerðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gera þarf við ytra byrði Hegningarhússins að Skólavörðustíg 9 og mun viðgerðarkostnaðurinn hlaupa á hundruðum milljóna, að sögn Snævars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Ríkiseigna. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hress styrkir Hjördísi Ósk

Hressleikarnir í Hafnarfirði eru haldnir á laugardag í níunda skipti og er þetta í áttunda sinn sem hafnfirsk fjölskylda fær að njóta góðs af þessum góðgerðarleikum. „Þetta hófst allt í kreppunni þegar allir voru svo leiðir. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 693 orð | 5 myndir

Hreykin af íslensku ætterni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Segja má með sanni að tímamót hafi orðið í Íslandssögunni hinn 16. október síðastliðinn. Þann dag lést á heimili sínu í Curitiba í Brasilíu Nanna de Carvalho Söndahl, 101 árs að aldri. Meira
4. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 943 orð | 2 myndir

Huma Abedin í eldlínunni

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Huma Abedin hefur um árabil verið einn nánasti samstarfsmaður Hillary Clinton, frambjóðanda demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, sem fram fara á þriðjudag. Meira
4. nóvember 2016 | Innlent - greinar | 610 orð | 3 myndir

Humarstaðurinn í gamla verslunarhúsinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ánægjulegt hefur verið að fylgjast með mikilli fjölgun áhugaverðra veitingastaða hringinn í kringum landið. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Hveragarðurinn opinn í vetur

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Illa hefur gengið að finna almennilegar síldartorfur

„Það hefur verið lítill kraftur í þessu undanfarið og gengið illa að finna almennilegar torfur,“ segir Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri uppsjávarskipa hjá HB Granda. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Íslensk þjóðlög, þulur og vísur

Herdís Anna Jónsdóttir og Steef van Oosterhout í Dúó Stemma leika íslensk þjóðlög og fleira fyrir gesti á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar í dag, föstudag, kl. 12. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð

K9000 hundabað fyrir alla hunda

Í Litlu gæludýrabúðinni í Hafnarfirði er að finna K9000 hundabaðið sem er sáraeinfalt í notkun að sögn Önnu Ólafsdóttur, eiganda búðarinnar. „Það tekur ekki nema um 15 mínútur að baða og þurrka meðalstóran hund. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð

Keðjuábyrgð verktaka á Akureyri

Samþykkt var með 11 samhljóða atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudag, tillaga Ingibjargar Ólafar Isaksen um að í öllum samningum sem sveitarfélagið gerir um verklegar framkvæmdir verði skýrt kveðið á um keðjuábyrgð verktaka þegar kemur að... Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kirkjuþing sett í Grensáskirkju

Kirkjuþing 2016 verður sett kl. 9 að morgni laugardagsins 5. nóvember í Grensáskirkju. Forseti kirkjuþings, Magnús E. Kristjánsson, setur þingið og flytur ávarp og barnakór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Svövu Kristínar Ingólfsdóttur. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

KÍTÓN konur blása til tónlistarveislu

Tónlistarkonur úr öllum áttum halda glæsilega „Airwaves off venue“-veislu í Hannesarholti í dag og á morgun. Í dag hefjast fyrstu tónleikar kl. 12 á hádegi og stendur yfir þétt dagskrá til kl. 20. Á morgun standa þeir yfir frá 16.30-20.00. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Kostnaður við grunnskóla eykst

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Kostnaður við rekstur grunnskóla hefur farið verulega vaxandi undanfarinn áratug eða um þriðjung að raungildi á hvern nemdanda árin 2002-2014. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Landskjörstjórn úthlutar þingsætum

Landskjörstjórn kemur saman til fundar mánudaginn 7. nóvember nk. kl. 16 í Austurstræti 8-10 til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar síðastliðinn laugardag. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð

Langflestir pluma sig vel

415 börn búa í félagslegu húsnæði í Breiðholti og er það umtalsvert hærra hlutfall en í öðrum hverfum sem þjónustuð eru af Reykjavíkurborg. Meira
4. nóvember 2016 | Innlent - greinar | 710 orð | 2 myndir

Lítið en öflugt leikhús í beinum tengslum við sögu Vestfjarða

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aldrei hafa verið fleiri góðar ástæður til að heimsækja Vestfirði yfir vetrarmánuðina. Þar má finna mikla náttúrusæld, einstakar laugar og áhugaverð söfn. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í tilefni 90 ára afmælis

Sýningin verður opnuð í dag, föstudag, kl. 13 í Kringlunni á 1. hæð gegnt ÁTVR og samanstendur af myndum sem sendar voru inn af atvinnuljósmyndurum þessa lands og valdar af sérstakri valnefnd í fimm flokkum. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Lyfjaneyslan er áhyggjuefni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við sjáum miklu meiri notkun ávanabindandi lyfja á Íslandi heldur en annars staðar á Norðurlöndum. Það er ástæða til að hafa áhyggjur,“ sagði Ólafur B. Einarsson, verkefnisstjóri lyfjamála hjá Embætti... Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 507 orð | 4 myndir

Nemendur tileinki sér nýjungar fljótt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þess var minnst á dögunum að tuttugu ár voru liðin frá stofnun Borgarholtsskóla í Grafarvogi í Reykjavík. Meira
4. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Samþykkja verður útgöngu á þingi

Breskur dómstóll úrskurðaði í gær að bresk stjórnvöld gætu ekki virkjað 50. grein Lissabonsáttmálans og hafið samninga um útgöngu úr Evrópusambandinu án undangengins samþykkis þingsins. Bretar samþykktu í þjóðaratkvæði í sumar að ganga úr ESB. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skutull á Ísafirði er lagstur í dvala

Fram kemur á fréttavef Bæjarins besta, bb.is, að vestfirski fréttavefurinn Skutull hafi lagst í dvala en vefurinn hefur ekki verið uppfærður í heilan mánuð. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Sterk ríkisstjórn enn í stöðunni eftir samtöl

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. nóvember 2016 | Þingfréttir | 189 orð | 1 mynd

Stundin mögnuð og við og sagan urðum eitt

Áhugi á átökum síðari heimsstyrjaldar er mikill og margir hafa sökkt sér í fræðin og söguna. Fólk nálgast þessi efni á ólíkan hátt: sumir hafa áhuga á sjálfum átökunum eða hinni tæknilegu hlið og sumir á mannlega þættinum. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Sumir hræðast blásarann

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Systkinin Anna Ólafsdóttir og Kjartan Ólafsson reka saman Litlu gæludýrabúðina í Hafnarfirði þar sem hundaeigendur geta komið sérstaklega til að baða hundana sína. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 530 orð | 5 myndir

Tindátar frá ýmsum tímabilum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Orrustuvellir veraldarsögunnar og átkökin sem þar voru háð eru umfjöllunarefnið á fróðlegu þriggja kvölda námskeiði sem sr. Þórhallur Heimisson stendur fyrir síðar í þessum mánuði. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð

Um 200 sóttu hér um hæli í október

Útlendingastofnun bárust rétt um 200 umsóknir um hæli hér á landi í október síðastliðnum. Aldrei áður hafa borist jafnmargar umsóknir um vernd hér á landi í einum mánuði. Meira
4. nóvember 2016 | Innlent - greinar | 92 orð

Undur jökulsins

Margt er að sjá á Suð-Austurhorni landsins og er vetrarferðamennskan þar í blóma. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vafasamt Norðurlandamet í lyfjanotkun

Ísland er orðið hæst Norðurlandanna í notkun verkjalyfja, örvandi lyfja, svefnlyfja og róandi lyfja, róandi og kvíðastillandi lyfja og flogaveikilyfja, að sögn Ólafs B. Einarssonar, verkefnisstjóra lyfjamála hjá Embætti landlæknis. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Vannýtt vinnuafl 18.000 manns

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Varðveitti söguna

Nanna Söndahl var jarðsett í Lútherska kirkjugarðinum í Curitiba 17. október síðastliðinn. Hún lætur eftir sig tvær dætur og mörg barnabörn. Vinir og ættingjar skrifuðu um hana minningargreinar, sem birtust í Morgunblaðinu 1. nóvember. Þar má m. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vel menntað og þjálfað fagfólk til starfa

Sett hefur verið á fót svonefnt málmgreinaráð Borgarholtsskóla og voru samningar um það undirritaðir nú í vikunni. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna fólks á hálendinu

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð um hádegi í gær um að neyðarsendir væri í gangi inni á hálendinu um 75 kílómetra suður af Akureyri. Þyrla Gæslunnar sem stödd var í eftirlitsflugi yfir Húnaflóa var strax beint á vettvang. Meira
4. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Yfir tvær milljónir um göngin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umferðin á þjóðvegum landsins hefur aukist gríðarlega mikið í ár og lítur út fyrir að aukningin verði 13% milli ára, að því er fram kemur í frétt á heimasíðu Vegagerðarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2016 | Leiðarar | 382 orð

Merkilegar niðurstöður

Vísindamenn hafa náð ótrúlegum árangri við að draga úr losun frá búfé Meira
4. nóvember 2016 | Staksteinar | 139 orð | 1 mynd

Og það varð hrun

Andríki bendir á að margtuggin klisja fékk nýja merkingu í kosningunum: Hrun Samfylkingarinnar í kosningunum um helgina var algerlega ótrúlegt. Meira
4. nóvember 2016 | Leiðarar | 192 orð

Umfangsmikil ríkisútgáfa

Tímabært er að ríkið hleypi öðrum að í útgáfu námsbóka Meira

Menning

4. nóvember 2016 | Tónlist | 572 orð | 3 myndir

Athyglisbrestur á Airwaves

Þar var það sama uppi á teningnum og annars staðar; hóflega áhugasamir, vindjakkaklæddir ferðamenn sem hlustuðu af nokkurri athygli voru í miklum meirihluta en stemningin var sjálf aldrei líkleg til að ná miklu flugi. Meira
4. nóvember 2016 | Myndlist | 1031 orð | 4 myndir

„Jörðin mun alltaf vera falleg “

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Um liðna helgi var opnuð í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn viðamikil myndlistarsýning Rúríar, sýning sem hún vann sérstaklega inn í báða aðalsýningarsali hússins. Meira
4. nóvember 2016 | Myndlist | 983 orð | 2 myndir

„Stekkur ekki fullskapaður fram“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hér fer allt í hringi nefnist sýning sem Hulda Hákon myndlistarkona opnar í listhúsinu Tveimur hröfnum að Baldursgötu 12 klukkan 17 í dag. Meira
4. nóvember 2016 | Leiklist | 1272 orð | 3 myndir

„Verk sem fer inn í kvikuna“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst þetta þýða eitt einn daginn og annað þann næsta. Kannski eru hjónin úti á túni eða í einhverjum gerviheimi. Meira
4. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 84 orð | 2 myndir

Doctor Strange

Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Meira
4. nóvember 2016 | Bókmenntir | 1184 orð | 4 myndir

Háski í háloftunum

Birkir Baldvinsson ólst upp við kröpp kjör á Íslandi en stundar nú milljarðaviðskipti og heldur heimili í þremur heimsálfum. Meira
4. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Hermenn, dvergar og framtíðartryllir

Hacksaw Ridge Sannsöguleg mynd um hermanninn Desmond T. Doss (Andrew Garfield) sem talinn er hafa bjargað a.m.k. 75 mannslífum í orrustunni sem kennd er við Okinawa. Leikstjóri er Mel Gibson. Meira
4. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Hjartasteinn hlaut verðlaun í Úkraínu

Hjartasteinn , fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hlaut þrenn verðlaun á hinni nýafstöðnu Molodist-kvikmyndahátíð í Kiev í Úkraínu. Meira
4. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 882 orð | 2 myndir

Hryllingur með ferskum augum

Leikstjórn og handrit: Erlingur Óttar Thoroddsen. Stjórn kvikmyndatöku: John Wakayama Carey. Klipping: Robert Grigsby Wilson. Leikmyndahönnun: Ramsey Scott. Búningar: Annie Simon. Förðun: Fiona Tyson. Tónlist: Einar Sv. Tryggvason. Meira
4. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 33 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22. Meira
4. nóvember 2016 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Lágværir spunatónleikar í Mengi

Tónlistarmaðurinn Shahzad Ismaily gengst fyrir tvennum spunatónleikum í Mengi, Óðinsgötu 2, í dag milli 18 og 20 og á morgun, laugardag milli 17 og 20. Shahzad og félagar munu halda afar lágstemmda tónleika sem verða að mestu órafmagnaðir. Meira
4. nóvember 2016 | Leiklist | 634 orð | 1 mynd

Pörupiltarnir verða pabbar

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Pörupiltarnir eru mættir aftur til leiks en nú ætla þeir að ræða föðurhlutverkið í sýningunni Who's the Daddy . Sýningin verður frumsýnd í kvöld í Tjarnarbíói kl. 20.30 og verða aðeins fjórar sýningar. Meira
4. nóvember 2016 | Bókmenntir | 978 orð | 2 myndir

Rölt um Raufarhöfn sem var

Sléttunga, safn til sögu Melrakkasléttu, heitir þriggja binda verk í ritstjórn Níelsar Árna Lund sem kom út fyrir stuttu og segir sögu ábúðar á Sléttunni. Hér er gripið niður í kaflann „Rölt um gömlu Raufarhöfn“. Meira
4. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 302 orð | 16 myndir

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á...

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 23. Meira
4. nóvember 2016 | Bókmenntir | 1124 orð | 2 myndir

Um uppruna Íslendinga

Árdagar Íslendinga heitir bók eftir Guðmund G. Þórarinsson verkfræðing sem fjallar um helstu kenningar sem settar hafa verið fram um uppruna Íslendinga og landnám Íslands. Hér eru birtir kaflar úr bókinni sem Einir útgáfa gefur út. Meira

Umræðan

4. nóvember 2016 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Afhendingaröryggi, valkostir og umræðan um Suðurnesjalínu 2

Eftir Sverri Jan Norðfjörð: "Mikilvægt er að til staðar séu að lágmarki tvær tengingar við Suðurnes til að afhendingaröryggi á rafmagni á svæðinu sé ásættanlegt." Meira
4. nóvember 2016 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Fylgislaus Samfylking og misheppnaðir Píratar

Eftir Björn Bjarnason: "Á falli Samfylkingarinnar er engin einhlít skýring, ESB-stefnan vegur þó þungt. Pírötum mistókst að blása lífi í umræður um Panama-skjölin." Meira
4. nóvember 2016 | Velvakandi | 108 orð | 1 mynd

Léleg þjónusta hjá Fréttablaðinu

Ég finn mig knúinn til að kvarta undan þjónustu Fréttablaðsins á Akureyri þar sem ég bý. Í mínu hverfi er frágangur blaðbera þannig að blaðið er aldrei sett alla leið inn um lúguna, sem þýðir að það blotnar í úrkomu og auk þess kólnar í húsinu. Meira
4. nóvember 2016 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Takk fyrir, ISAVIA

Eftir Þorstein Þorkelsson: "Í október varð alvarlegt rútuslys á Mosfellsheiði. Fumlaus og skjót viðbrögð viðbragðsaðila má þakka samstarfi á æfingum ISAVIA." Meira
4. nóvember 2016 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Veljum það sem virkar

Að höggva stöðugt í sama knérunn er óþarfi, ef maður veit betur. Að feta sífellt sömu leið en búast við annarri niðurstöðu er ekki líklegt til árangurs og þá þarf að breyta um stefnu. Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Haraldsson

Aðalsteinn Haraldsson fæddist 5. nóvember 1933. Hann andaðist 21. október 2016 Útför Aðalsteins fór fram 28. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

Ásmunda Ólafía Ólafsdóttir

Ásmunda Ólafía Ólafsdóttir fæddist þann 16. júní 1922 í Oddhól að Brekastíg 5b í Vestmannaeyjum. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. október 2016. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, f. í Efri-Rotum undir V-Eyjafjöllum 7. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

María Snæfeld Eyþórsdóttir

María Snæfeld Eyþórsdóttir fæddist í Breiðagerði í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 14. maí 1944. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 24. október 2016. Foreldrar hennar voru Eyþór Gíslason, fæddur 18. apríl 1920, d. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2230 orð | 1 mynd

Ólafur Björn Baldursson

Ólafur Björn Baldursson fæddist 30. júlí 1965 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur þann 24. október 2016. Foreldrar hans eru María Frímannsdóttir, f. 22. júní 1940, og Baldur Ólafsson, f. 14. maí 1940. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Ólína Bergljót Karlsdóttir

Ólína Bergljót Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 29. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Karl Ásgeirsson, málarameistari í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 5383 orð | 1 mynd

Reynir Ragnarsson

Reynir Ragnarsson, löggiltur endurskoðandi, fæddist í Reykjavík 6. desember 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. október 2016. Foreldrar Reynis voru Ragnar Þorsteinsson, f. 6. febrúar 1923, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 3521 orð | 1 mynd

Sjöfn Jóhannesdóttir

Sjöfn Jóhannesdóttir fæddist á Akranesi 31. mars 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða 1. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Guðmunda Sigurðardóttir frá Bæ, f. 1899, d. 1964, og Jóhannes Sigurðsson frá Sýruparti, f. 1895 d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 4301 orð | 1 mynd

Soffía Wedholm Gunnarsdóttir

Soffía Wedholm Gunnarsdóttir fæddist á Eskifirði 13. október 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. október 2016. Foreldrar hennar eru Jóna Jóhannesdóttir Wedholm, f. 24. október 1924 og Gunnar Wedholm Steindórsson, f. 17. nóvember 1922, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Teitur Árnason

Teitur Árnason fæddist 28. september 1983. Hann lést 2. október 2016. Útför Teits fór fram 28. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Valborg Stella Harðardóttir

Valborg Stella Harðardóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1953. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 24. október 2016. Foreldrar eru Hörður Kristófersson, f. 9. október 1917, d. 21. september 2006, og Pálína M. Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mældist 2,6% á þriðja fjórðungi

Atvinnuleysi var 2,6% á þriðja ársfjórðungi en þá voru 5.200 manns án vinnu og í atvinnuleit, af þeim 199.500 á aldrinum 16-74 ára sem eru á vinnumarkaði. Atvinnulausar konur voru 2. Meira
4. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 3 myndir

Mikil áhrif gengisstyrkingar

Baksvið Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira
4. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Óverðtryggt skilað bestri ávöxtun í ár

„Það sem af er ári hafa óverðtryggð ríkisskuldabréf skilað langsamlega bestri ávöxtun á markaðnum eða um 8%. Meira

Daglegt líf

4. nóvember 2016 | Daglegt líf | 630 orð | 1 mynd

Blómstrandi á breytingaskeiðinu

Þótt breytingaskeiðinu fylgi stundum ýmis óþægindi segir Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, jógakennari, að því geti jafnframt fylgt gríðarleg endurnýjunarorka og sköpunarkraftur, sem gefi konum tækifæri til að blómstra sem aldrei fyrr. Meira
4. nóvember 2016 | Daglegt líf | 733 orð | 2 myndir

Fuglarnir elska matarafganga

Í stað þess að henda matarafgöngum er heillaráð að gefa fuglum himinsins þá og draga þannig úr matarsóun. Meira
4. nóvember 2016 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

Heimur Auðar

Ég gæti sprengt kjarnorkusprengju eða haldið árshátíð trúðafélagsins í stofunni án þess að sonurinn myndi taka eftir því, svo lengi sem eitthvað frá Disney væri í imbanum. Meira
4. nóvember 2016 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

... hlustaðu á hrollvekjusögu

Ævar Þór Benediktsson les úr nýútkominni bók sinni, Þín eigin hrollvekja, kl. 11.30 á morgun, laugardag 5. nóvember, í Lindasafni og kl. 13 sama dag á fjölskyldustund Menningarhúsanna í Kópavogi, aðalsafninu við Hamraborg. Meira
4. nóvember 2016 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Inn á græna skóga og Hauströkkrið yfir mér

Í tilefni sýningar á ljóðum Snorra Hjartarsonar, Inn á græna skóga, sem opnuð verður í dag, föstudag 4. nóvember, í Borgarbókasafninu Grófinni, verður boðið upp á tvenna tónleika með yfirskriftinni Jazz í hádeginu – Hauströkkrið yfir mér. Meira
4. nóvember 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Málþing um lestrarvanda barna

Börn í áhættu: Lestrarvandi er yfirskrift málþings Lions sem haldið verður kl. 10.30 – 13 á morgun, laugardaginn 5. nóvember, í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Meira
4. nóvember 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Sótsvört háðsádeila

Farið er pólitískt leikrit sem gerist um borð í 100 hæða, steinsteyptu geimskipi á ferð um geiminn. Farþegar eiga þar í samskiptum við kerfið um borð og mæta örlögum sínum þegar þeir rekast í horn og passa ekki inn í réttu rammana. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 d6 6. a3 Bxc3 7. Dxc3 a5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 d6 6. a3 Bxc3 7. Dxc3 a5 8. b3 O-O 9. Be2 Bg4 10. d3 He8 11. O-O e4 12. dxe4 Rxe4 13. Dc2 Df6 14. Bb2 Dg6 15. Rh4 Dh5 16. Bxg4 Dxg4 17. Rf3 Dg6 18. Had1 Rc5 19. Dc3 He4 20. h3 f6 21. Hfe1 Re5 22. Meira
4. nóvember 2016 | Fastir þættir | 167 orð

Alcatraz. A-Enginn Norður &spade;Á96 &heart;1063 ⋄K863 &klubs;854...

Alcatraz. A-Enginn Norður &spade;Á96 &heart;1063 ⋄K863 &klubs;854 Vestur Austur &spade;D4 &spade;752 &heart;92 &heart;ÁKD75 ⋄G754 ⋄D102 &klubs;109632 &klubs;D7 Suður &spade;KG1083 &heart;G84 ⋄Á9 &klubs;ÁKG Suður spilar 4&spade;. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Berglind Kristmundsdóttir

30 ára Berglind ólst upp í Garðabæ, býr þar, stundar nám í leikskólafræði við HÍ og er deildarstjóri í leikskólanum Engjaborg. Maki: Guðni Sumarliðason, f. 1991, bifvélavirki. Foreldrar: Kolbrún Haraldsdóttir, f. Meira
4. nóvember 2016 | Árnað heilla | 362 orð | 1 mynd

Giulia Sgattoni

Giulia Sgattoni stundaði nám til BS-prófs við Háskólann í Bologna 2005-2008, og MS-prófs í jarðfræði með áherslu á jarðskjálfta- og eldgosavá við sama skóla 2008-2010. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Inga Björg Kjartansdóttir

30 ára Inga Björg ólst upp í Reykjavík, býr þar og stundar nám í viðskiptafræði við HA. Maki: Jósef Heimir Guðbjörnsson, f. 1988, bifvélavirki. Dætur: Sigrún Diljá, f. 2012, og Guðrún Lovísa, f. 2013. Foreldrar: Guðrún Guðmundsdóttir, f. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 601 orð | 4 myndir

Í baráttu við kerfið

Sturla fæddist í Reykjavík 4.11. 1966 og ólst þar upp, fyrst hjá móður sinni og ömmu í Gnoðarvogi og í síðan hjá móður sinni í Breiðholtinu frá sex ára aldri. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 9 orð

Jesús sagði: „Óttast ekki, trú þú aðeins“ (Mark. 5:36B)...

Jesús sagði: „Óttast ekki, trú þú aðeins“ (Mark. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 253 orð

Kötluskáldið, nýyrði dagsins og pólitísk þreyta

Á þessum degi árið 1899 fæddist Jóhannes úr Kötlum. Í Skáldu, afmælisdagabók sinni, tekur hann þetta erindi eftir sig: Allt við þau hamarshögg hrekkur í kuðung: dengir rauður dauðinn dárahníf. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Við slítum símasnúruna en slítum símtalinu . Og samtalinu . Við slítum líka viðræð unum , s amband inu , fund inum , samningaumleitun unum og trúlofun inni – ef svo ber undir. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Með öðru auga og aðeins einu eyra

Það getur verið áhugavert að velta fyrir sér hvernig maður hegðar sér í hversdagslífinu, t.d. því hversu marga hluti maður gerir. Stundum í einu. Meira
4. nóvember 2016 | Árnað heilla | 347 orð | 1 mynd

Rafverktaki í Garði

Við konan vorum á Tenerife í afmælisferð og komum heim í fyrradag,“ segir Sigurður Ingvarsson, rafverktaki í Garði, sem á 75 ára afmæli í dag. Meira
4. nóvember 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Rakel Sif Grétarsdóttir og Eydís Anna Hannesdóttir héldu tombólu til...

Rakel Sif Grétarsdóttir og Eydís Anna Hannesdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum á Íslandi við Fiskbúðina á Sundlaugavegi og seldu ber og dót fyrir 5.246... Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Samúel Bjarki Pétursson

30 ára Samúel lauk prófum frá VÍ, er auglýsingaleikstjóri og eigandi framleiðslufyrirtækisins Skot. Maki: Júlía Rós Júlíusdóttir, f. 1980, sérfr. hjá Arion banka.. Dætur: Elísa Gunnur, f. 2000; Telma Rósa, f. 2010, og Petra Björk, f. 2015. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 195 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Magnússon Jósef Sigurðsson Petra Salome Antonsdóttir 85 ára Jóna Sigurðardóttir Kristín Ólafsdóttir Sigríður B. Sigurðardóttir 80 ára Björk Helga Friðriksdóttir Hólmfríður S. Ólafsdóttir Ingrid María Paulsen Jón Pétursson Sesselja H. Meira
4. nóvember 2016 | Fastir þættir | 259 orð

Víkverji

Íslenskt afreksfólk í íþróttum er engu líkt. Meira
4. nóvember 2016 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. nóvember 1888 Tveggja ára gömul kirkja á Hrafnseyri við Arnarfjörð fauk af grunni, fór yfir nokkur leiði „en kom svo aftur niður alheil og óskemmd,“ sagði í Ísafold. Hún er enn í notkun. 4. Meira

Íþróttir

4. nóvember 2016 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Best í Evrópu en ekki á lista hjá FIFA

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í gær hvaða tíu konur kæmu til greina í kjörinu á knattspyrnukonu ársins í heiminum árið 2016. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Bæting frá leikjunum í sumar

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Það var margt jákvætt í leik liðsins og ég merkti framfarir frá leikjunum við Portúgalana í sumar. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Bölvun geitarinnar aflétt

Hafnabolti Gunnar Valgeirsson Los Angeles Úrslitakeppnin í atvinnudeildinni í hafnabolta (MLB) lauk á miðvikudagskvöld í Cleveland með sigri Chicago Cubs gegn heimaliði Indians, 8:7, í oddaleik liðanna í úrslitarimmunni. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Grindavík 78:81 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild karla ÍR – Grindavík 78:81 Njarðvík – Skallagrímur 94:80 Keflavík – Tindastóll 101:79 Snæfell – Stjarnan 51:110 Staðan: Stjarnan 550457:35610 KR 440369:2778 Keflavík 532453:4166 Grindavík 532393:4216 Þór Þ. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Fenerbahce – Manch. Utd 2:1 Zorya...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Fenerbahce – Manch. Utd 2:1 Zorya – Feyenoord 1:1 *Feyenoord 7 stig, Fenerbahce 7, Manchester United 6, Zorya 2. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Fyrirliði Grindavíkur í Garðabæinn

Jósef Kristinn Jósefsson, sem var fyrirliði Grindavíkur í sumar þegar liðið vann sér sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er genginn í raðir Stjörnunnar. Jósef samdi til þriggja ára við Garðabæjarfélagið. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Geir að koma sínum áherslum í varnarleikinn

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Geta bætt sig á milli leikjanna

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Mér fannst það góður karakter hjá liðinu að landa þessum sigri. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Getur hent mér hingað og þangað

„Morten Beck spilaði hrikalega vel síðasta sumar. Ég er nú ekkert búinn að hugsa þetta lengra. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Góð vörn, stirð sókn og slök markvarsla

Sigurinn og stigin tvö í fyrsta leik í undankeppni EM karla 2018 í handknattleik er það sem mestu máli skiptir eftir viðureignina gegn Tékkum í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld. Um það eru fjórir viðmælendur okkar sammála. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Janus með til Úkraínu

Janus Daði Smárason úr Haukum var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik, sem fór til Úkraínu í gær. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

K asper Schmeichel , markvörður Englandsmeistara Leicester í...

K asper Schmeichel , markvörður Englandsmeistara Leicester í knattspyrnu, verður frá keppni næstu vikur eða jafnvel mánuði. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Komast Arnór og Viðar báðir áfram?

Íslendingaliðin Rapid Vín og Maccabi Tel Aviv fengu bæði dýrmæt stig í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu í gærkvöld og Arnór Ingvi Traustason og Viðar Örn Kjartansson geta því enn gert sér góðar vonir um að spila í 32ja liða úrslitunum eftir áramótin. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Haukar 19.15 DHL-höllin: KR – Þór Þ 20 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Breiðablik 19. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 698 orð | 2 myndir

Óbilandi trú á henni

Golf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að slá í gegn á Fatima Bint Mubarak-golfmótinu á LET Evrópumótaröðinni sem fram fer í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Sagan um geitina og bölvunina sem á að hafa hvílt á hafnaboltaliðinu...

Sagan um geitina og bölvunina sem á að hafa hvílt á hafnaboltaliðinu Chicago Cubs í sjötíu ár er skemmtileg. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Sóknarleikurinn er ákveðinn hausverkur

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Tröllasigur toppliðsins

Stjarnan er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm leiki sína í Dominos-deild karla í körfubolta. Stjörnumenn fóru illa með botnlið Snæfells í Stykkishólmi í gærkvöld og unnu tröllasigur, 110:51. Meira
4. nóvember 2016 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 1. riðill: Danmörk – Holland 29:20 &bull...

Undankeppni EM karla 1. riðill: Danmörk – Holland 29:20 • Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar lið Danmerkur. Ungverjaland – Lettland 24:16 2. riðill: Hvíta-Rússland – Rúmenía 23:26 Pólland – Serbía 32:37 3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.