Greinar laugardaginn 5. nóvember 2016

Fréttir

5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Allir verði að gefa eftir

Viðmælendur úr ólíkum flokkum eru sammála um að við myndun nýrrar ríkisstjórnar, hvernig sem hún á endanum verður samsett, verði allir flokkar að gefa eitthvað eftir af stefnumálum sínum. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Annað tungumál á samfélagsmiðlum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Athuga árangur af eldi ófrjórra laxa

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tilraun sem vísindamenn og laxeldismenn standa saman að er ætlað að leiða í ljós hvort árangursríkt er að ala ófrjóan lax í kvíum við aðstæður hér á landi. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Auðvelda ferðir til Bandaríkjanna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bandarísk stjórnvöld hafa tilkynnt að Flugstöð Leifs Eiríkssonar sé komin á lista yfir flugvelli þar sem mögulegt er að taka upp bandaríska toll- og vegabréfaskoðun. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Barnaverndarmálum fjölgar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tilkynningum til Barnaverndar á Akureyri hefur fjölgað um 45% á fjórum árum og stefnir nú í 500 tilkynningar á ári. Meira
5. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

„Fávitum“ er bannað að kjósa

Í stjórnarskrá Kentucky í Bandaríkjunum er ákvæði sem bannar „fávitum og vitskertu fólki“ að greiða atkvæði í kosningum en bannið gildir ekki nema dómari hafi úrskurðað að viðkomandi maður sé ekki hæfur til að kjósa. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Búskaparskógrækt í Húnaþingi vestra

Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra boðaði til fundar í Miðfirði í lok október. Þar með var hrundið af stað verkefni sem kallast Búskaparskógrækt í Húnaþingi vestra. Er þetta átak til eins árs, sem felur m.a. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Byrjað að hanna nýja yfir Þverá við Odda

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Langþráður draumur og baráttumál sveitarstjórna og íbúa í gamla Rangárvallahreppi og sveitarfélaginu Rangárþingi ytra virðist vera að rætast. Hafin er hönnun brúar yfir Þverá sunnan við Odda á Rangárvöllum. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Chrissie Telma býður til tónleika í Hörpu

Chrissie Telma Guðmundsdóttir fiðluleikari, sem hefur nýlokið framhaldsnámi í Bandaríkjunum, kemur fram á tónleikum í röðinni Velkomin heim í Hörpuhorni Hörpu í dag. Hefur hún leik kl. 17 og eru allir... Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Djassa upp ýmsar popp- og rokkperlur

Djasstríóið Hot Eskimos kemur fram á Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld, laugardag, klukkan 20. Tríóið skipa þeir Karl Olgeirsson, Jón Rafnsson og Kristinn Snær Agnarsson. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Eimskip ofgreiddi reikninga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Uppi varð fótur og fit í höfuðstöðvum Eimskips í fyrrakvöld þegar uppgötvaðist að skrifstofustarfsmaður erlendis hafði á fimmtudag ýtt á rangan takka og greitt reikninga úti um allan heim sem ekki voru komnir á gjalddaga. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ekki náðist í togara sem datt úr vöktun

Mikill viðbúnaður var hjá Landhelgisgæslunni í gærmorgun vegna togara sem datt út úr ferilvöktun djúpt norður af landinu. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð

Fá en stór lykilverkefni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þegar þykir ljóst að erfitt og flókið verður að semja um myndun nýrrar ríkisstjórnar, undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ferðamenn í vandræðum í umferðinni

Lögreglumenn á Suðurnesjum urðu varir við bifreið sem ekið var lúshægt eftir Reykjanesbrautinni að kvöldi dags í vikunni. Að sögn lögreglunnar var bifreiðin ljóslaus en með blikkljósin kveikt. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fjallabyggð upp í 3. sæti

Árlega hefur ritið Vísbending metið fjárhagslegan styrk íslenskra sveitarfélaga og tekið heildarniðurstöðurnar saman. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fjórir í gæsluvarðhald vegna íkveikju

Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað þrjá karla og eina konu í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólkið var handtekið í tengslum við rannsókn á eldsvoða í snyrtistofu í Hafnarfirði. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Fleiri skortir hæfni til stúdentsprófs

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta er hærra hlutfall en áður, það eru fleiri nemendur í fleiri fögum sem fá undir B í einkunn. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 957 orð | 2 myndir

Flækjustig stjórnarmyndunar ansi hátt

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði fyrir þingflokksfund í gær að hann væri opinn fyrir viðræðum við alla flokka og hefði ekki útilokað neinn. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Geirmundur sýknaður í héraði

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Geirmund Kristinsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík, sem ákærður var fyrir umboðssvik, en dómur héraðsdóms var kveðinn upp í gærmorgun. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Klambratún Aukaæfingin skapar meistarann og ekki er slæmt að geta spilað körfu, tveir á móti tveimur, úti í góða veðrinu í nóvember. Um að gera að nota... Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Gott er að vera sterkur en ekki of

Íslenska krónan hefur styrkst mikið á síðustu misserum og hefur það leitt til þess að kaupmáttur hefur aukist verulega. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Halda spilunum þétt að sér

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Frá því að formaður Sjálfstæðisflokksins tók við umboði til stjórnarmyndunar frá forseta Íslands á þriðjudag hefur hann átt fundi með forsvarsmönnum allra flokka á Alþingi auk þingflokks síns. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Heitir ekki ni og halvfjerds

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Mér fannst bara vera kominn tími á breytingar, mig langar til að fara í viðskiptatengt nám hérna í Danmörku og ég ætla að nota þetta ár til að verða betri í körfubolta og læra dönsku. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð

Í tveimur störfum

Í yfirlýsingu frá kennurum í Akurskóla í Reykjanesbæ segir að ástandið í stéttinni sé ólíðandi og ákvörðun kjararáðs hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 888 orð | 2 myndir

Kjararáðskornið sem fyllti kennaramælinn

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kuldagalli og kerrur í vetrarsólinni í Reykjavík

Klambratún, einn stærsti almenningsgarður í Reykjavík, setur svip sinn á Hlíðahverfið og hefur svæðið lengi verið vinsælt meðal borgarbúa sem njóta vilja náttúru og umhverfis. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Laumaðist inn í hjartaskurðaðgerð

Þegar hjartaþeginn Ingi Þór Ásgeirsson gekkst undir 18 klukkustunda langa hjartaskiptiaðgerð á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg í fyrrahaust náði ungur maður að lauma sér inn á skurðstofuna og vera viðstaddur aðgerðina án þess að hafa nokkurn rétt... Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Launin verða óbreytt í Árborg

Kjaranefnd Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á fundi sínum í vikunni að þrátt fyrir ákvörðun kjararáðs um hækkun þingfararkaups úr 762.940 kr. í 1.101.194 kr. þann 30. október sl. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Leika lög Villa Valla og uppáhaldslög hans

Hljómsveit skipuð landskunnum djassmönnum kemur fram á tónleikum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld og leikur mörg eftirlætislög Villa Valla, kunnar djassperlur, auk þekktra laga eftir hann sjálfan. Vilberg Vilbergsson er heiðurslistamaður... Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð

Notkun á netmáli

Nafnorð með enskum rithætti í íslenskum texta: -smá tips. -algert centerpiece. -prótein shake. -taka selfie. Lýsingarorð með enskum rithætti í íslenskum texta: -yndislega banal. -kjöt í spicy sósu. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Ný stjórn bundin af fjármálaáætlun

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Póstkort með Íslandsmyndum eftirsótt

Ekki er óalgengt fyrir okkur Íslendinga að sjá erlenda ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur spóka sig um í hvaða veðri sem er. Þessir ferðamenn voru einbeittir á svip við val sitt á íslenskum póstkortum þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 316 orð | 3 myndir

Skoðanakúgun í flokknum

Jón Þórisson jonth@mbl.is „Ég get staðfest að það er fótur fyrir því að fólk var hvatt til að strika út nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á kjörseðlinum,“ segir Anna Kolbrún Árnadóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Stefna á milljarðs dala markað

Jón Þórisson jonth@mbl.is Leikurinn Starborne, sem fyrirtækið Solid Clouds framleiðir um þessar mundir, er stærsti tölvuleikur sem búinn hefur verið til hér á landi frá því Eve Online frá CCP varð til. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Stjórnin hélt velli í skuggakosningunni

Ríkisstjórnarflokkarnir héldu velli í skuggakosningum ungmenna í Fjarðabyggð. Þær voru um leið og þingkosningarnar 29. október sl. Atkvæðin voru talin í fyrradag. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð

Stúdentar í HA

Von er á allt að 300 framhaldsskólanemum af Norður- og Austurlandi í Háskólann á Akureyri í vikunni, en í gær og í dag eru opnir dagar í skólanum þar sem tækifæri gefst til að kynna sér námið með því að spjalla við kennara og nemendur. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Styrktu Heimahlynningu

Verslunin Brynja á Akureyri gaf í vikunni Heimahlynningu þar í bæ 180 þúsund krónur. Á matarsýningunni Local Food á dögunum var seldur Brynjuís fyrir 90 þúsund krónur, sú upphæð rennur öll til Heimahlynningar og verslunin bætti öðru eins við. Kristín S. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Stytta vinnutíma en þjónusta helst

Reykjavíkurborg ætlar að fjölga vinnustöðum sem taka þátt í tilraunaverkefni um styttri vinnuviku án launaskerðingar. Þrír starfsstaðir bætast við í nóvember, og nær tilraunin á þessum stöðum til um 110 starfsmanna. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Tilboðin hækkuðu um 350 milljónir króna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Jörðin Fell í Suðursveit ásamt austurströnd Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi var slegin hæstbjóðanda hjá sýslumanninum á Suðurlandi í gær. Meira
5. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 1034 orð | 2 myndir

Trump talinn eiga möguleika

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Unglingastarfið í blóma

Baksvið Sigurður Ægisson sae@sae.is Í Fjallabyggð hafa orðið miklar breytingar á fræðslu-, íþrótta- og tómstundamálum eftir opnun Héðinsfjarðarganganna 2. október árið 2010, en sem kunnugt er varð það sveitarfélag til 11. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Vilja styðja við dómara í Tyrklandi

Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, átti fund með Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra í gær þar sem mál dómara í Tyrklandi voru rædd. Meira
5. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð

Þrír litningar en ekki tveir

„Þetta er þekkt aðferð, meðal annars í öðrum laxfiskum. Ég yrði hissa ef þetta myndi ekki virka í laxi,“ segir Theodór Kristjánsson, erfðafræðingur hjá Stofnfiski. Þar hafa verið framleidd þrílitna laxahrogn og seld til erlendra... Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2016 | Leiðarar | 391 orð

Háskaleg þróun

Í þessu tilfelli er efsta sætið allt annað en eftirsóknarvert Meira
5. nóvember 2016 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Hvað hefur meirihlutinn að fela?

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur árum saman beitt sér fyrir því að bókhald borgarinnar verði opnað þannig að borgarbúar geti fylgst með því á netinu hvernig skattfé þeirra er varið. Meira
5. nóvember 2016 | Leiðarar | 263 orð

Siðapostuli í glerhúsi

Eftir að hafa gert sitt besta til að koma óorði á fótboltann vill FIFA segja öðrum hvað er við hæfi Meira

Menning

5. nóvember 2016 | Tónlist | 416 orð | 4 myndir

Alvöru rokk og ról

Frábært fimmtudagskvöld á Airwaves og skipuleggjendur fá stóran plús í kladdann ... Meira
5. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 85 orð | 2 myndir

Doctor Strange

Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Meira
5. nóvember 2016 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Halla Birgisdóttir sýnir í Harbinger

Sýning Höllu Birgisdóttur myndskálds, Skjól , verður opnuð í sýningarrýminu Harbinger að Freyjugötu 1 í dag, laugardag, kl. 16. Meira
5. nóvember 2016 | Tónlist | 186 orð | 2 myndir

Hylla Sjostakovitsj á tónleikum

Á tónleikum í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg í dag, laugardag, klukkan 14, verður þess minnst að 110 ár eru frá fæðingu rússneska tónskáldsins Sjostakovitsj (1906-1975). Meira
5. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 33 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22. Meira
5. nóvember 2016 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Laufey Lín einleikari í sellókonsert Haydns

Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Neskirkju á morgun, sunnudag, og hefjast þeir klukkan 17. Á efnisskrá tónleikanna eru Canzonetta eftir Sibelius, Holbergssvítan eftir Grieg og Sellókonsert eftir Haydn. Meira
5. nóvember 2016 | Leiklist | 149 orð | 1 mynd

Nýtt útvarpsverk um rannsókn sakamáls

Útvarpsleikhúsið frumflytur í nóvember verkið Lifun eftir Jón Atla Jónasson sem fjallar um alræmdasta sakamál Íslandssögunnar; rannsóknina á hvarfi Guðmundar og Geirfinns Einarssona. Meira
5. nóvember 2016 | Hugvísindi | 58 orð | 1 mynd

Safnstjóri í kaffispjalli á Siglufirði

Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði, flytur á morgun, sunnudag kl. 15.30, erindi í dagskránni Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Eins og áður verður kaffi á könnu Alþýðuhússins og allir velkomnir. Meira
5. nóvember 2016 | Fólk í fréttum | 531 orð | 1 mynd

Sálumessa um látna ástvini

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Árlegir kórtónleikar kammerkórsins Schola Cantorum verða haldnir á allra heilagra messu á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
5. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 333 orð | 13 myndir

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á...

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 23. Meira
5. nóvember 2016 | Tónlist | 596 orð | 2 myndir

Þegar gæsahúðin hríslast...

„Bransinn“ fær þá tækifæri til að líta upp úr tölvupóstunum, treystir bönd í mannheimum og fólk skiptist á hugmyndum, kynnist og hlær. Meira
5. nóvember 2016 | Hönnun | 159 orð | 1 mynd

Þrýst á Guggenheim-safn í Helsinki

Undanfarin ár hefur verið tekist á um þá hugmynd að reisa nýtt útibú bandaríska Guggenheim-safnsins í Helsinki. Meira

Umræðan

5. nóvember 2016 | Bréf til blaðsins | 218 orð

22 pör í Gullsmára Spilað var á 11 borðum (22 pör) í Gullsmára...

22 pör í Gullsmára Spilað var á 11 borðum (22 pör) í Gullsmára mánudaginn 31. október. Úrslit í N/S: Guðm. Pálsson - Sveinn Símonarson 219 Þóður Jörundss. - Jörundur Þórðarson 216 Jónína Pálsd. - Þorleifur Þórarinss. 183 Gunnar Guðmss. Meira
5. nóvember 2016 | Pistlar | 556 orð | 2 myndir

Af púkum og orðhákum

Þegar menn vanda um við aðra og brýna fyrir þeim að gæta orða sinna kemur púkinn á fjósbitanum iðulega við sögu. Meira
5. nóvember 2016 | Pistlar | 355 orð

Gengisleysi íslenska vinstrisins

Hæpið er að tala um „fjórflokkinn“ eins og sumir stjórnmálaskýrendur gera. Hér starfaði aldrei neinn fjórflokkur, heldur ólíkir flokkar, frá hægri til vinstri. Meira
5. nóvember 2016 | Aðsent efni | 695 orð | 4 myndir

Í fótspor Maurers

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Þó að ferðasaga Maurers frá 1858 sé hryggjarstykkið í þessum ferðum þá fara þær langt út fyrir ferð Maurers." Meira
5. nóvember 2016 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd

Kemur samstarf Sjálfstæðisflokks og VG til greina?

Málefnin eru ekki Þrándur í Götu heldur tilfinningarnar. Meira
5. nóvember 2016 | Aðsent efni | 1415 orð | 1 mynd

Um leiklistina í Ríkissjónvarpinu

Eftir Svein Einarsson: "Yfirlitsþættir af þessu tagi krefjast rannsóknarvinnu, byggðrar á raunverulegum staðreyndum en ekki huglægri sófaspeki." Meira
5. nóvember 2016 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Þá getum við eins flutt sand til Sahara

Eftir Ólaf Arnarson: "Hvernig getur erlendur ís sem fluttur hefur verið yfir hafið verið ódýrari en íslenskur ís? Er álagningin hjá íslenskum framleiðendum svona mikil?" Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Auður Þórðardóttir

Auður Þórðardóttir fæddist 19. júní 1925. Hún lést 11. október 2016. Útför Auðar var gerð 21. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Áslaug Th. Elíasdóttir

Mig langar til að skrifa nokkur minningarorð um yndislega ömmu mína, Áslaugu Th. Elíasdóttur, sem hefði orðið 100 ára í dag, 5. nóvember 2016. Hún lést 1. september 1989. Áslaug var dóttir Kristjónu Lárusdóttur, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2793 orð | 1 mynd

Ásta Ásvaldsdóttir

Ásta Ásvaldsdóttir fæddist á Breiðumýri, Suður-Þingeyjarsýslu, 12. október 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði, 29. október 2016. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir, f. 1903, d. 1992, og Ásvaldur Þorbergsson, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Gerður Benediktsdóttir

Gerður Benediktsdóttir fæddist í Garði í Aðaldal 20. janúar 1920 og ólst upp á Höskuldsstöðum í Reykjadal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 27. október 2016. Foreldrar hennar voru Anna Jónsdóttir, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Heiðrún Kristjánsdóttir

Heiðrún Kristjánsdóttir fæddist í Skálavík í Reykjafjarðarhreppi, N-Ísafjarðarsýslu, hinn 27. júní 1942. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. október 2016. Foreldrar hennar voru Ásdís Sigrún Finnbogadóttir, f. 6.4. 1921, d. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Maggý Hjördís Kristjánsdóttir

Maggý Hjördís Kristjánsdóttir fæddist á Patreksfirði 6. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 28. október 2016. Foreldrar hennar voru Kristján Andrés Ingvason, f. 4. janúar 1895, d. 2. maí 1984, og Halldóra Magnúsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

Magnúsína Sigurðardóttir

Magnúsína Sigurðardóttir fæddist 19. desember 1929. Hún andaðist 25. september 2016. Útför hennar fór fram 7. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Sigrún Gyða Sveinbjörnsdóttir

Sigrún Gyða Sveinbjörnsdóttir fæddist í Gvendareyjum á Breiðafirði 12. maí 1937. Hún lést á blóðlækningadeild Landspítalans 26. október 2016. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir, f. 7. febrúar 1915, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Sigurbergur Arnbjörnsson

Sigurbergur Arnbjörnsson fæddist á Sauðárkróki 28. október 1960. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 24. október 2016. Foreldrar hans eru Arnbjörn Sigurbergsson, f. 21. febrúar 1936, og Arnbjörg María Sveinsdóttir, f. 25. október 1942. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1152 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbergur Arnbjörnsson

Sigurbergur Arnbjörnsson fæddist á Sauðárkróki 28. október 1960. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 24. október 2016. Foreldrar hans eru Arnbjörn Sigurbergsson, f. 21. febrúar 1936, og Arnbjörg María Sveinsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1449 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinbjörn Hjálmarsson

Sveinbjörn Hjálmarsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1931. Hann lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 27. október 2016.Foreldrar hans voru Hjálmar Jónsson, f. 5. júní 1899 á Bólstað í Mýrdal, d. 25. júlí 1968, og Guðbjörg Helgadóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 3301 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Hjálmarsson

Sveinbjörn Hjálmarsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1931. Hann lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 27. október 2016. Foreldrar hans voru Hjálmar Jónsson, f. 5. júní 1899 á Bólstað í Mýrdal, d. 25. júlí 1968, og Guðbjörg Helgadóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Þorvaldur Benediktsson

Þorvaldur Benediktsson fæddist í Keflavík 29. september 1943. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Benedikt Jónsson Þórarinsson, lögreglustjóri í Keflavík, f. 25. janúar 1921 í Keflavík, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2016 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Þórir Haukur Einarsson

Þórir Haukur Einarsson fæddist í Bráðræði á Skagaströnd 5. júní 1929. Hann lést á Hólmavík 21. október 2016. Foreldrar hans voru Louis Einar Pétursson, f. á Rannveigarstöðum í Álftafirði 1. desember 1902, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Áning við Fjallakór

Áningar- og útsýnisstaður í Kórahverfi vestan við Fjallakór í Kópavogi var tekinn í notkun í síðstu viku. Að setja upp aðstöðu á þessum stað er hugmynd frá Maríu Maríusdóttur en hún sendi inn tillögu um slíkt í verkefninu Okkar Kópavogur . Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 40 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég er í draumastarfinu; sem er að vinna að jafnrétti kynjanna og eflingu kvenna. Þetta er gefandi en líka krefjandi starf. Þú fagnar hænuskrefinu, bítur á jaxlinn og heldur áfram að undirbúa það næsta. Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Fjölga íbúðum fyrir tekjulægri heimili

Ríki og sveitarfélög þurfa nú að beita sér fyrir því að hafist verði handa um byggingu þúsunda íbúða til að mæta uppsafnaðri þörf almennings fyrir húsnæði. Tryggja þarf og framlög til að fjölga íbúðum fyrir tekjulægri heimili í nýja almenna... Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Fræðsludagskrá um orkuvinnslu í Hellisheiðarvirkjun

Orka náttúrunnar býður til kraftmikillar fjölskyldudagskrár í í Hellisheiðarvirkjun í dag, laugardag, milli klukkan 12 og 15. Í virkjuninni er kynnt hvernig jarðhiti er nýttur til orkuvinnslu. Um 100. Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Jóhannes Rúnar segir sig úr stjórn Kaupþings

Jóhannes Rúnar Jóhannsson hefur ákveðið að segja sig úr stjórn eignarhaldsfélagsins Kaupþings. Félagið var stofnað í kjölfar nauðasamnings slitabús Kaupþings í desember síðastliðnum. Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Kennarar vilja beina samninga við bæinn

Miklar launahækkanir til útvalinna, svo sem alþingis- og embættismanna, eru kornið sem fyllir mælinn. Þetta segir í ályktun sem kennarar við Álfhólsskóla í Kópavogi sendu frá sér í vikunni. Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Mesti vöxtur einkaneyslu í um áratug

Hagvöxtur verður 4,8% á þessu ári og 4,4% á því næsta, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Neysla og fjárfesting, sem hafa verið í örum vexti frá 2014, standa að baki hagvexti á þessum tveimur árum. Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 3 myndir

Skuldir sjávarútvegs minnkað um 161 milljarð á sjö árum

Baksvið Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira
5. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Vöruskiptajöfnuðurinn jákvæður í október

Vöruskiptajöfnuður var jákvæður um 2,9 milljarða króna í október, samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands gaf út í gær. Það sem af er árinu er vöruskiptajöfnuður Íslands við útlönd neikvæður um 82,6 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

5. nóvember 2016 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Frumflutningur á kórverkum

Dagskrá Tónlistardaga Dómkirkjunnar, sem hófust í lok síðasta mánaðar, lýkur með Mater Dei-tónleikum Dómkórsins kl. 20 sunnudagskvöldið 6. Meira
5. nóvember 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Lífssögum miðlað áfram

Söguhringur kvenna er vettvangur fyrir konur sem vilja skiptast á sögum, segja frá reynslu sinni og fræðast um aðra menningarheima. Þema haustsins eru lífssögur, þvert á tungumál, menningarheima, kynslóðir og tjáningarform. Meira
5. nóvember 2016 | Daglegt líf | 577 orð | 1 mynd

Sönglög í hefðbundnum búningi

Söngvarinn Egill Árn Pálsson er að gefa út íslenska sönglagaplötu með lögum eftir marga af þekktustu lagahöfundum Íslands. Platan sem nefnist Leiðsla kemur út laugardaginn 26. nóvember. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2016 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 c6 6. O-O O-O 7. h3 Dc7 8...

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 c6 6. O-O O-O 7. h3 Dc7 8. Be3 Rbd7 9. Rbd2 b5 10. a4 Bb7 11. axb5 cxb5 12. Db1 a6 13. Rb3 Hac8 14. Hc1 Rb6 15. Ra5 Ba8 16. c4 Ra4 17. b4 Db8 18. c5 Rd7 19. Hxa4 bxa4 20. Bxa6 Hc7 21. b5 dxc5 22. dxc5 a3 23. Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 1907 orð | 1 mynd

AKURINN kristið samfélag | Samkoma í Núpalind 1 6. nóv. kl. 14...

ORÐ DAGSINS: Jesús prédikar um sælu. Meira
5. nóvember 2016 | Árnað heilla | 309 orð | 1 mynd

Anna Ólafía Sigurðardóttir

Anna Ólafía Sigurðardóttir er fædd á Ísafirði árið 1959. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirði 1979, BSc-gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1983 og meistaraprófi frá sama skóla 2002. Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 267 orð

„en svínin eru kóngar í drafinu“

Þessi var síðasta laugardagsgáta Guðmundar Arnfinnssonar: Í sorpinu rótar sífellt og hrín. Í sjó er það reyndar hvalur. Svo er það eins konar auraskrín. Örlagabytta sá halur. Meira
5. nóvember 2016 | Fastir þættir | 568 orð | 2 myndir

Dagur og Vignir Vatnar unnu „Uppsala young champions“

Dagur Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson sigruðu á alþjóðlegu unglingamóti sem fram fór í Uppsölum í Svíþjóð „Uppsala young champions“ og lauk á miðvikudaginn. Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 571 orð | 3 myndir

Frumkvöðull í röðum kvenverkfræðinga

Guðrún Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 5.11. 1941 og ólst þar upp á Lokastígnum: „Ég komst í einstakan skóla lífsins í þrjú sumur, hjá Árna Árnasyni, móðurbróður mínum, og hans kjarnakonu, Hrefnu Kristjánsdóttur, í Stóra-Klofa í Landsveit. Meira
5. nóvember 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Hefndin er súr. A-NS Norður &spade;ÁDG4 &heart;732 ⋄K65 &klubs;KG10...

Hefndin er súr. A-NS Norður &spade;ÁDG4 &heart;732 ⋄K65 &klubs;KG10 Vestur Austur &spade;85 &spade;92 &heart;K64 &heart;ÁDG108 ⋄9742 ⋄Á108 &klubs;D853 &klubs;964 Suður &spade;K10763 &heart;96 ⋄DG3 &klubs;Á72 Suður spilar 4&spade;. Meira
5. nóvember 2016 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Maraþonmaður og áfengisráðgjafi

Sigurður Gunnsteinsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ, verður 75 ára á morgun, 6. nóvember. „Síðustu árin hef ég unnið á Sjúkrahúsinu Vogi við áfengis- og vímuefnaráðgjöf og kennslu og handleiðslu í þeim fræðum. Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Heiti dýra þeirra er í orðabókinni er lýst svo: „tamdir allstórir fuglar með litla vængi“, er til í þremur myndum: hæns , hænsn og hænsni . Meira
5. nóvember 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurborg Kristófersdóttir fæddist 14. maí 2016 kl. 20.28. Hún...

Reykjavík Sigurborg Kristófersdóttir fæddist 14. maí 2016 kl. 20.28. Hún vó 2.448 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Hólmfrídur Helgadóttir og Kristófer R. Magnússon... Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Stundin hennar Sigynar er frábær

Börn hafa misjafnan smekk á því sem er borið á borð fyrir þau, það sem höfðar til eins höfðar ekki endilega til annars. Sonur minn sem er 8 ára var mikill aðdáandi Stundarinnar okkar alveg þar til Gói tók við sem stjórnandi hennar. Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 401 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 ára Unnur Sveinsdóttir 95 ára Halldór Pálsson 90 ára Guðlaug Márusdóttir Helga Biering Ragnhildur L. Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 12 orð

Vakið því, þér vitið eigi hvaða dag Drottinn yðar kemur (MT. 24.4.2)...

Vakið því, þér vitið eigi hvaða dag Drottinn yðar kemur (MT. 24.4. Meira
5. nóvember 2016 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

S kítastuðull fjölskyldumeðlimanna er ekki sá sami. Þegar kemur að heimilisþrifum telur Víkverji sig ekki vera mjög stífan á meiningunni. Það er að segja, hann er ekki mjög upptekinn af því að hafa hreint og fínt á heimilinu alltaf hreint. Meira
5. nóvember 2016 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. nóvember 1978 Megas hélt tónleika í Menntaskólanum við Hamrahlíð undir nafninu „Drög að sjálfsmorði“. Tónleikanna var minnst fimmtán árum síðar en þá voru þeir nefndir „Drög að upprisu“. 5. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Botnliðið beit loks frá sér

Esbjerg, botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar, reif sig upp og skellti AaB 3:0 í gærkvöld. Guðlaugur Victor Pálsson skoraði fyrsta markið á 28. mínútu. Aðeins var um annan sigur Esbjerg að ræða í deildinni í vetur, en liðið er nú með 11 stig. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Haukar 96:93 KR – Þór Þ. 75:90...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Haukar 96:93 KR – Þór Þ. 75:90 Staðan: Stjarnan 550457:35610 Þór Þ. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 255 orð | 2 myndir

Einvígi tveggja leikmanna í Árbæ

Í Árbænum Jóhann Ingi Hafþórsson sport@mbl.is Thea Imani Sturludóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði 13 mörk gegn Val í Olísdeildinni í handbolta gærkvöldi. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 94 orð

Elías Már og Aron Elís í hópinn

Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, Sandefjord Sóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, M.Tel Aviv Elías Már Ómarsson, Gautaborg Björn B. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

England B-deild: Brentford – Fulham 0:2 • Ragnar Sigurðsson...

England B-deild: Brentford – Fulham 0:2 • Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með Fulham. Þýskaland Hertha Berlín – M'gladbach 2:0 B-deild: Erzgebirge Aue – Nürnberg 1:2 • Rúrik Gíslason kom inn á hjá Nürnberg á 90. mínútu. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 174 orð | 2 myndir

Enski miðjumaðurinn Sam Hewson er á förum frá Íslandsmeistaraliði FH...

Enski miðjumaðurinn Sam Hewson er á förum frá Íslandsmeistaraliði FH eftir þrjár leiktíðir með liðinu. Þessi 28 ára gamli knattspyrnumaður staðfesti þetta við Fótbolta. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ég verð var við að íslenskir kylfingar eru spenntir fyrir deginum í dag...

Ég verð var við að íslenskir kylfingar eru spenntir fyrir deginum í dag. Þeir eiga þess kost að fylgjast með íslenskum kylfingi berjast um sigur á stóru móti á Evrópumótaröðinni. Hefur það aðeins einu sinni gerst áður ef minnið svíkur mig ekki. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Fín byrjun hjá Andra

Andri Þór Björnsson lék vel þegar keppni hófst á 2. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi á nokkrum völlum á Spáni. Andri lék á 3 höggum undir pari í Alicante og er í 14. sæti af 80 kylfingum á 68 höggum. Alls komust fjórir GR-ingar á 2. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Fylkir – Valur 23:28

Fylkishöll, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, föstudag 4. nóvember 2016. Gangur leiksins : 2:3, 6:4, 7:7, 9:10, 10:12, 11:13 , 12:16, 16:18, 20:21, 20:22, 21:24, 23:28 . Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram – Selfoss L13.30 Hertz-höllin: Grótta – ÍBV L15 Schenker-höllin: Haukar – Stjarnan L16 1. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Hvað gerir Gylfi gegn United?

„Við höfum náð góðum úrslitum á móti Manchester United upp á síðkastið og það er aldrei að vita hvað gerist. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

KR – Þór Þ. 75:90

DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 4. nóvember 2016. Gangur leiksins : 5:7, 11:9, 15:14, 22:20, 29:23, 33:25, 40:30, 42:37 , 48:50, 52:54, 54:60, 58:65, 63:69, 72:71, 75:78, 75:90, 75:90, 75:90 . Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 74 orð

Martin atkvæðamikill

Martin Hermannsson var atkvæðamikill hjá Charleville þegar liðið vann útisigur á Evreux 79:70 í frönsku b-deildinni í körfubolta í gærkvöldi. Martin skoraði 15 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 3 fráköst. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Með heljartök á Tottenham

Stórleikurinn í ensku úrvalsdeildinni um helgina er Norður-Lundúnaslagurinn á milli Arsenal og Tottenham en liðin eigast við á Emirates Stadium í hádeginu á morgun. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Mikið undir hjá Ólafíu á lokahringnum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er í 5.-6. sæti fyrir lokahringinn á Fatima Bint Mubarak-mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi sem haldið er í Abu Dhabi. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Modric gæti náð leik

Luka Modric, miðjumaður Real Madrid og einn 23ja bestu leikmanna ársins 2016 að mati FIFA, var í gær valinn í króatíska landsliðshópinn sem mætir Íslandi í undankeppni HM eftir viku. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Nú vann Þór eftir framlengingu

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór Akureyri fékk Hauka í heimsókn í gær í fimmtu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Hvort lið var með tvö stig fyrir leikinn og þurfi á öðrum tveimur að halda til að slíta sig frá botninum. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Fylkir – Valur 23:28 Staðan: Fram 7610167:14013...

Olísdeild kvenna Fylkir – Valur 23:28 Staðan: Fram 7610167:14013 Stjarnan 7511193:16711 Haukar 7502167:15510 Valur 8503200:18810 ÍBV 7304189:1846 Selfoss 7205182:1914 Fylkir 8107156:2062 Grótta 7106162:1852 1. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

Síðast var það grátur en hvað nú?

Viðhorf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það þarf ekki að fjölyrða um að Íslendingar eiga snúinn og erfiðan leik fyrir höndum þegar þeir etja kappi við Króata í fjórða og síðasta leik sínum á árinu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Takmarkið er að vinna

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Við vissum alltaf að Kolbeinn yrði ekki með í þessum leikjum en við gerðum okkur kannski vonir um að Alfreð yrði með. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Úr Eyjum í Eyjafjörð

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, sem hefur varið mark kvennaliðs ÍBV í Pepsi-deildinni í knattspyrnu undanfarin ár, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Þór/KA. Þetta kemur fram á vef Þórs. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Vilja sækja tvö stig til fæðingarborgar Jushchenko

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Haukar 96:93

Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 4. nóvember 2016. Gangur leiksins : 7:0, 11:4, 21:14, 21:14, 32:19, 36:25, 40:31, 43:33, 45:41, 45:46 , 51:55, 54:55, 59:55, 61:61, 68:70, 77:77 , 86:82, 96:93 . Þór Ak . Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Þórsarar í fámennan hóp

Í Vesturbæ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þór Þorlákshöfn sendi skýr skilaboð um þann styrk sem liðið býr yfir þegar það sótti KR heim í DHL-höllina í gærkvöldi og vann 15 stiga sigur, 90:75, í Dominos-deild karla í körfubolta. Meira
5. nóvember 2016 | Íþróttir | 196 orð

Þrír frá Leicester meðal 23 bestu hjá FIFA

Búið er að velja þá 23 leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins 2016 í karlaflokki hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Þrír leikmenn frá Englandsmeistaraliði Leicester á síðustu leiktíð eru á listanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.