Sigtryggur Sigtygsson sisi@mbl.is Veðurmetin hafa fallið eitt af öðru á þessu sögulega ári og enn eitt metið féll í gær. Ekki hefur enn mælst frost í Reykjavík það sem af er hausti og vetri.
Meira
Jón Þórisson Guðni Einarsson Verkfall sjómanna getur haft alvarleg áhrif á markaði fyrir íslenskan fisk, sérstaklega fyrir ferskan fisk nú fyrir jólin. Það er mat stjórnenda útgerðarfyrirtækja.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Veitingastaðurinn Bergsson mathús verður áfram starfræktur í Templarasundi 3 eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði að Þórsgarði ehf., eiganda fasteignarinnar, hefði ekki verið heimilt að segja upp leigusamningi.
Meira
Hjörtur J. Guðmundsson Agnes Bragadóttir Vinnuhópar frá Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Bjartri framtíð munu hefja vinnu við gerð stjórnarsáttmála ríkisstjórnar þessara flokka um helgina.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BHM vill halda áfram vinnu og viðræðum á vettvangi Salek-hópsins svokallaða um bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð og nýtt samningalíkan á vinnumarkaði.
Meira
Jón Þórisson jonth@mbl.is „Það eru átta þúsund manns send heim rúmum mánuði fyrir jól vegna mönnunarmála á þeim skipum sem lengst eru komin í þróun öryggismála og aðstöðu fyrir mannskap og greiða auk þess bestu laun sem finnast á Íslandi.
Meira
Rúmlega 200 mál hafa komið upp það sem af er árinu þar sem tollverðir hafa stöðvað póstsendingar sem innihéldu fíkniefni, stera og ávanabindandi lyf. Til októberloka eru slík mál orðin samtals 214 en voru 221 talsins allt árið 2014.
Meira
Vegna vaxandi ógnar sem stafar af útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hefur heilbrigðisráðherra skipað starfshóp sem móta á tillögur um eftirlit með sýklum og sýklalyfjaónæmi í dýrum og ferskum matvælum.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Vígamenn Ríkis íslams í Írak tóku minnst 60 manns af lífi í vikunni og hengdu lík þeirra upp á staura öðrum til viðvörunar.
Meira
Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Formenn Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, og Bjartrar framtíðar, Óttarr Proppé, komu til stutts fundar við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, í fjármálaráðuneytinu kl. 15 í gær.
Meira
Nefnt hefur verið að liðið geti allt að vika til næsta samningafundar í deilunni. „Ég ætla að vona að líði nú ekki svo langur tími áður en menn hittast.
Meira
Samninganefnd VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna hefur verið kölluð saman til fundar klukkan 20 annað kvöld, á sunnudagskvöld, til að fara yfir nýgerðan kjarasamning VM og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur Þ.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, sagði að samninganefnd sjómanna teldi það vera óforsvaranlegt að átta menn væru í áhöfnum nýju uppsjávarveiðiskipanna sem eru 3-4 þúsund tonn að stærð.
Meira
Svo vítt um heim sem sólin fer er yfirskrift tónleika í Kristskirkju í Landakoti mánudagskvöldið 14. nóvember kl. 20. Þar flytur Hamrahlíðarkórinn íslenska lofsöngva og friðarbænir.
Meira
Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki „ Ég stend í gömlum sporum á Nafarbrúninni fyrir ofan Sauðárkrók, sunnan Kirkjuklaufar, skyggnist um, kann samt utanað það sem ég sé, þekki það ekki síður en línurnar í lófum mínum.
Meira
Góðgerðarsýning verður á fjölskyldusýningunni Hvítt í Hafnarhúsinu í dag, laugardag, kl. 13. Allur ágóði rennur til UNICEF á Íslandi til styrktar börnum í Sýrlandi. Guðni Th.
Meira
Hvolpasýning Hundaræktarfélag Íslands fór fram í gær í Reiðhöllinni og voru mætti til leiks margir af krúttlegustu hvolpum landsins ásamt eigendum sínum.
Meira
Norski heimsmeistarinn Magnús Carlsen og Rússinn Sergei Karjakin settust að tafli í fyrstu skákinni í einvígi um heimsmeistaratitilinn í New York í gærkvöldi. Skákinni lauk með jafntefli eftir 42. leiki.
Meira
Lágmynd af Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu var afhjúpuð í gamla Elliðavatnsbænum í Heiðmörk í gær, þar sem höfuðstöðvar Skógræktarfélags Reykjavíkur eru.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða leita þessa dagana að heitu vatni í landi Laugardæla, skammt fyrir ofan Selfoss. Þar verður boruð allt að 1.
Meira
Hanna Dóra Sturludóttir messó-sópran og Gerrit Schuuil píanóleikari halda ljóðatónleika í Kaldalóni Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17. Á efnisskránni er ljóðaflokkurinn Söngvasveigur opus 39 eftir Robert Schumann og Söngvar förusveins eftir Gustav...
Meira
Þrír umsækjendur voru um embætti prests í Bjarnanesprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Prestakallinu tilheyra Höfn í Hornafirði og nágrannaprestaköll. Umsækjendurnir eru guðfræðingarnir Arnaldur Máni Finnsson, María Rut Baldursdóttir og Sylvía Magnúsdóttir.
Meira
Bókin „Konur breyttu búháttum“ er í litlu broti en óhætt er að segja að þar sé mikil saga á lítilli bók. Það er ekki tilviljun, að sögn Bjarna Guðmundssonar. Bókaútgáfan Opna mótaði formið.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í borginni Portland á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna í fyrrinótt þegar þúsundir manna mótmæltu nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Donald J. Trump.
Meira
Það er hlutverk hverrar sveitarstjórnar að ákveða sjálf laun kjörinna fulltrúa og sveitarstjóra. Safnað var upplýsingum á vegum Sambands ísl. sveitarfélaga um launakjör sveitarstjórnarmanna sem birtar voru sl. sumar.
Meira
Velferðarsvið Reykjavíkur hefur gert samning við Barka, pólsk samtök sem munu aðstoða utangarðsmenn af erlendum uppruna við að koma lífi sínu á réttan kjöl.
Meira
„Þegar svona hvasst er þarf maður að hafa sig allan við að synda,“ segir gamli sjóarinn Sigurður Friðriksson eftir sjósundsprettinn sem hann tók í Nauthólsvíkinni í gær. Vindurinn var um 20 metrar á sekúndu.
Meira
Unnið er að því þessa dagana að brjóta niður hluta af landgangi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, það er tenginguna frá aðalhúsi að svonefndri suðurbyggingu þar sem er vegabréfaeftirlit á mörkum Schengen-svæðisins svonefnda.
Meira
Gengið hefur verið frá sölu á jörðinni Felli í Suðursveit til Fögrusteina, dótturfélags Thule Investments. Staðfesti félagið kaupin í gær með greiðslu fjórðungs kaupverðs sem er 1.520 milljónir kr.
Meira
Að fjarlægja trén í Öskjuhlíð var einn þátturinn í samkomulagi Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Jóns Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra, um endurbætur á aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli, sem gert var hinn 19. apríl 2013.
Meira
Á næstu þremur árum munu Isavia og Slysavarnafélagið Landsbjörg sameinast um að bæta verulega búnað sem auðveldar björgunarsveitum víða um land að bregðast við hópslysum sem hugsanlega verða á þjóðvegum landsins, utan alfaraleiðar eða við vinsæla...
Meira
Aðspurður segir Hermann Guðmundsson, formaður verkefnastjórnar skýrslu Rauða krossins þar sem m.a. var dregin upp dökk mynd af félagslegum aðstæðum í Breiðholti, að lesið hafi verið yfir skýrsluna áður en hún var birt.
Meira
„Við viljum að sjálfsögðu ekki að þetta verkfall verði til lengri tíma. Helst að því ljúki sem allra fyrst,“ sagði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).
Meira
Verkfræðingafélag Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands sameinast um áramót í framhaldi af rafrænni allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Í nýja félaginu verða um 4.000 félagsmenn.
Meira
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil umræða á sér stað í sveitarfélögum um allt land hvernig bregðast skuli við úrskurði kjararáðs um 44% launahækkun alþingismanna þar sem kjör fulltrúa í sveitarstjórnum eru víða tengd þingfararkaupi.
Meira
„Menn eru ánægðir með að við séum komnir á þennan stað,“ sagði Bjarni Benediktsson eftir fund með þingflokki Sjálfstæðismanna og hélt áfram: „Það eru allir sammála um að við eigum að láta reyna á þennan valkost.
Meira
Ökumaður vörubifreiðar sem ók inn í aurskriðu í Berufirði í gærkvöldi kenndi sér meins og var fluttur á sjúkrahúsið í Neskaupstað til skoðunar og aðhlynningar. Aurskriða féll upp úr klukkan 19 á hringveginn rétt norðan við bæinn Núp.
Meira
Öflug bílsprengja sprakk fyrir utan ræðismannsskrifstofu Þýskalands í afgönsku borginni Mazar-i-Sharif seint í fyrrakvöld. Var krafturinn í sprengingunni það mikill að nálægir bílar þeyttust langar leiðir og stór gígur grófst ofan í götuna.
Meira
Formenn lögreglusambanda allra landa á Norðurlöndum vara við þeirri þróun sem verið hefur í löggæslu á undanförnum árum, í ákalli sem birt er í Morgunblaðinu í dag. Sagt er að öryggi, traust og nálægð við almenning heyri brátt sögunni til.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stefnt er að því að á næstu vikum verði hafist handa við að fjarlægja grenitré í Öskjuhlíðinni, við enda flugbrautarinnar. Þessi tré eru orðin svo há að þau eru farin að hamla flugstarfsemi á vellinum.
Meira
Stjórnarmyndunarþreifingar hafa verið með sérkennilegasta móti og enn bætist í. Strax eftir kosningar lýsti Samfylkingin því yfir, bæði fyrri formaður og sá sem tók við, að flokkurinn færi ekki í ríkisstjórn.
Meira
Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is „Þetta er hjartnæm og einstök ást. Allir elska dýrin sín en fáir elska þau jafnmikið og Bjössi,“ segir Kári G.
Meira
Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Tveir af fremstu tónlistarmönnun heims, Leonard Cohen og David Bowie, létust í ár en þeir eiga það sammerkt að hafa sent frá sér plötu rétt fyrir andlátið. Leonard Cohen lést á fimmtudag, 82 ára að aldri.
Meira
Kjartan Sveinsson gefur út fyrsta sólóverkefni sitt í hljómplötuformi, óperuna Der Klang der Offenbarung des Göttlichen, en verkið er sprottið upp úr samstarfi hans og Ragnars Kjartanssonar.
Meira
Leikritið Ævisaga einhvers verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Það er sjálfstæði leikhópurinn Kriðpleir sem segir sögur af venjulegum Íslendingum.
Meira
Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, á morgun, sunnudag, kl. 17. Um er að ræða óð hljómsveitarinnar til Reykjavíkurborgar og endurútgáfutónleika Reykjavíkurplötu sveitarinnar, sem hefur verið uppseld og ófáanleg um nokkra hríð.
Meira
Ranglega var í blaðinu í gær farið með sýningartíma á sérstakri styrktarsýningu á Icelandic Sagas: The Greatest Hits in 75 minutes sem haldin er til stuðnings Íslandsdeild Amnesty International. Sýningin verður í dag, laugardaginn 12. nóvember, kl.
Meira
Nýverið fjárfesti ég í snjallsjónvarpi eftir að hafa heillast af slíkri græju þegar ég dvaldi hjá vinkonu minni í Kaupmannahöfn í sumar. Snjallsjónvarpið er beintengt við Netflix, internetið og Youtube.
Meira
Listamaðurinn Snorri Ásmundsson verður fimmtugur á morgun, sunnudag. Af því tilefni heldur hann afmælistónleika í Mengi í dag, laugardag, kl. 18.
Meira
Kirkjukór Lágafellssóknar hefur frá árinu 1999 árlega haldið styrktartónleika undir nafninu Jólaljós. Þetta árið verða tónleikarnir í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun, sunnudag, kl. 16.
Meira
Tékkland – Ísland er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15.15. Er þar stefnt saman tékkneskri og íslenskri tónlist og tónlistarflytjendum.
Meira
The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.30, 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 23.
Meira
Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is „Þetta eru verk frá síðustu tveimur árum,“ segir myndlistarkonan Rúna, Sigrún Guðjónsdóttir, um efni sýningarinnar Línudans sem opnuð verður í Gerðubergi í dag kl. 16.
Meira
Eftir Lenu Nitz, Claus Oxfeldt, Sigve Bolstad, Yrjö Suhonen og Snorra Magnússon: "Norræn lögregla er lögregla fólksins, ekki lögregla ráðgjafarstofanna. Engu að síður eru ráðgjafarstofurnar látnar stýra lögreglunni burt frá almenningi, samfélaginu og því trausti sem felur í sér lausn vandamálsins."
Meira
Brids á Suðurnesjum Suðurnesjamenn voru seinir í gang þetta haustið en vetrarstarfið hófst sl. miðvikudag með eins kvölds tvímenningi. Gunnlaugur Sævarsson og Pétur Júlíusson urðu efstir með 59 og Bjarki Dagsson og Arnór Ragnarsson aðrir með 56.
Meira
Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Þrátt fyrir að verkfall sé nú staðreynd leysa aðilar sig ekki undan þeirri ábyrgð að afstýra verulegu tjóni og áframhaldandi verkfalli."
Meira
Helgi Ólafsson helol@simnet.is: "Fyrsta einvígisskák norska heimsmeistarans Magnúsar Carlsen og Rússans Sergei Karjakin hófst í New York í gær kl. 19 að íslenskum tíma."
Meira
Eftir Arnþór Gunnarsson: "Þótt Isavia sé ungt að árum liggja rætur þess dýpra og um þessar mundir minnist félagið merkra tímamót í sögu sem spannar rúma sjö áratugi."
Meira
Hvernig stendur á því að flestir auglýstir dagskrárliðir hjá RÚV standast ekki? Hvers vegna kvartar fólk ekki? Hefur fólk ekki tíma til að kvarta? Endalaus er afsökun hjá fréttamönnum að dagskrá sé komin fram úr auglýstum tíma.
Meira
Eftir Heiðar Guðjónsson: "Ef Seðlabankinn ætlar ekki að breyta út af hávaxtastefnu sinni mun krónan styrkjast áfram og tap af gjaldeyrisforða og vaxtamun aukast enn frekar."
Meira
Hér hefur verið bent á, að fyrir þingkosningar 2009 sprakk kosningasprengja framan í Sjálfstæðisflokkinn: Hann hefði árið 2006 fengið 30 milljón króna styrk frá FL Group. Samfylkingin flýtti sér þá að upplýsa (í Fréttablaðinu 11.
Meira
Ég hef undanfarna daga mikið rætt við stjórnmálamenn, áhugamenn um stjórnmál, þingmenn og ráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar og þingmenn stjórnarandstöðunnar, svo og grasrót þeirra flokka, ungliða og eldri stuðningsmenn, í þeim tilgangi...
Meira
Bjarni Jónsson, prófessor emeritus í stærðfræði við Vanderbilt-háskólann í Nashville í Bandaríkjunum, fæddist á Draghálsi í Svínadal 15. febrúar 1920. Hann lést í Cincinnati í Ohio, 96 ára að aldri, 30. september 2016.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Jónsson, prófessor emeritus í stærðfræði við Vanderbilt-háskólann í Nashville í Bandaríkjunum, fæddist á Draghálsi í Svínadal 15. febrúar 1920. Hann lést í Cincinnati í Ohio, 96 ára að aldri, 30. september 2016.
MeiraKaupa minningabók
Erla Ásgeirsdóttir fæddist í Kálfavík í Skötufirði við Ísafjarðardjúp 10. júlí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Elín Jónsdóttir, f. 1905, d. 1967, og Ásgeir Ásgeirsson, f. 1910, d. 1990.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Jónasson fæddist á Eiðsstöðum í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu 10. febrúar 1918. Hann lést á Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra, í Kópavogi, 4. nóvember 2016.
MeiraKaupa minningabók
Haukur Steindórsson fæddist í Þríhyrningi, Hörgárdal, 11. janúar 1940. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði, 3. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Jón Steindór Guðmundsson, f. 28.2. 1905 í Þríhyrningi, d. 14.6.
MeiraKaupa minningabók
Hörður Guðmannsson fæddist 23. nóvember 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 24. október 2016. Foreldrar Harðar voru Guðmann Ólafsson, f. 13. nóvember 1909, d. 12. maí 1993, og Regína Sveinbjarnardóttir, f. 25. júní 1915, d. 21. ágúst 2006.
MeiraKaupa minningabók
Þuríður Gísladóttir fæddist á Gljúfurá í Arnarfirði 6. júlí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 30. október 2016. Foreldrar hennar voru Gísli Vignir Vagnsson, f. 3. ágúst 1901 í Fjarðarhorni, Gufudalshr., Austur-Barð., d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Ég held að draumastarfið mitt hafi alltaf verið að ferðast og brasa á fjöllum. Þá skemmir ekki að geta leikið sér á vélsleðum og græjum. Þetta hefur einmitt verið starf mitt nú í um 20 ár. Benedikt Bragason, Arcanum ferða-þjónustu í...
Meira
Fréttaskýring Jón Þórisson Stefán Einar Stefánsson „Þó að ekki sé skylt að notast við lög um opinber innkaup við sölu ríkiseigna, þá eru þau sá vettvangur sem notast hefur verið við þar sem finna má þá formfestu og það stranga verklag sem tryggir...
Meira
Greiningardeildir bankanna eru ekki á einu máli hvort stýrivöxtum Seðlabanka Íslands verði breytt en bankinn tilkynnir nætu vaxtaákvörðun á miðvikudaginn kemur.
Meira
Mest hækkun varð á bréfum Icelandair Group í Kauphöll í gær eða 3,17% . Viðskipti með bréf félagsins námu ríflega 850 milljónum króna. Næstmest varð hækkunin hjá Marel eða 2,94% í ríflega 530 milljóna viðskiptum.
Meira
Launagreiðendum á Íslandi fjölgaði um 3,8% á tólf mánaða tímabili, frá október í fyrra fram í september síðastliðinn. Á þessu tímabili voru að jafnaði 16.456 launagreiðendur á Íslandi. Þeir greiddu að meðaltali 177.
Meira
Með tilkomu nýrra keppinauta og nýrrar tækni er ein leið til þess að auka samkeppnishæfni að setja upp vefverslun sem gerir viðskiptavinum kleift að kaupa vörur og þjónustu hvenær dags sem er.
Meira
Gert er ráð fyrir 171 milljónar króna afgangi af rekstri Akraneskaupstaðar á næsta ári, að því er fram kom í fyrri umræðu um fjárhagsáætlun næsta árs sem tekin var í bæjarstjórn í vikunni.
Meira
Í lögum um opinber innkaup er sérstaklega fjallað um á hvaða formi tilboð skuli berast og hvernig haga skuli samskiptum kaupanda og seljenda. Þar segir meðal annars í 68.
Meira
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árin 2017-2020 gerir ráð fyrir að afgangur af rekstri bæjarsjóðs á næsta ári verði 201 m.kr. Áætlað er að kostnaður við framkvæmdir að frádregnum tekjum af gatnagerðargjöldum nemi 746 millj. kr.
Meira
Nadine býr ekki aðeins til skartgripi úr glerperlum, heldur einnig ýmsa nytjamuni úr gleri. Til dæmis mynstruð sköft á búsáhöld; hnífa, skeiðar og gaffla í ýmsum stærðum og gerðum.
Meira
Stúdíó Gerðar verður opnað í dag í Gerðarsafni en það er nýtt fræðslurými og tilraunastofa þar sem hægt er að gera eigin listaverk innblásin af sýningum safnsins og listaverkum Gerðar Helgadóttur. Haldið verður upp á opnunina í dag á milli kl.
Meira
„Í fimm sumur hef ég þannig fangað liti og form og tel að þann bata og þá dirfsku sem ég hef öðlast í málunarferlinu megi að verulegu leyti rekja til litlu akvarellanna úr garðinum heima,“ segir Kristín Þorkelsdóttir myndlistarkona í...
Meira
Tannsmíðanámið í Frakklandi kom Nadine Cecile Martin til góða þegar hún fluttist til Íslands og ákvað að leggja fyrir sig glerlist. Enda eiga tannsmíðar og glersmíðar það sameiginlegt að unnið er við opinn eld og með form og liti.
Meira
Listamaðurinn Snorri Ásmundsson verður fimmtugur á morgun, 13. nóvember. Snorri hefur oft verið kallaður óþekka barnið í íslenskri myndlist. Hann fagnar afmælinu með veislu á Kex og tónleikum á Mengi í faðmi vina og fjölskyldu í...
Meira
Jónína Einarsdóttir frá Nýborg, áður Götu í Vestmannaeyjum, er 90 ára á morgun, 13. nóvember. Jónína á tvær dætur, Erlu Ólafsdóttur og Lindu Hannesdóttur. Jónína á 6 barnabörn, 19 langömmubörn og 2 langalangömmubörn.
Meira
Lilja Valdimarsdóttir fæddist 12. nóvember 1956 í Hamrahlíð 1 í Reykjavík og flutti með föður sínum að heiman á áttunda ári. Hún var frá sjö ára aldri fjögur sumur í sveit hjá föðursystur sinni á Bólstað í Bárðardal, S-Þing.
Meira
Um vinsælan viðkomustað er sagt að „þangað reki marga erlenda ferðamenn á dyr“. Hér glittir í nokkur orðatiltæki. Marga rekur á fjörur okkar (í óeiginlegri merkingu), marga ber að garði okkar og margir knýja dyra hér.
Meira
Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Háloftanna hraðbraut er. Hafa margir uppi' í sér. Karlinn vísast er þar enn. Í hana fara liprir menn. Svona lítur lausnin út hjá Hörpu á Hjarðarfelli: Loftbrú er milli landa. Lítil tannbrú er.
Meira
Víkverji er alltaf að reyna að kenna barninu góða siði. Hluti af því er að aðstoða krakkann eftir megni að verða sjálfstæður einstaklingur. Þetta er eins konar hjálp til sjálfshjálpar svona alveg eins og kirkjan boðar af fögnuði.
Meira
12. nóvember 1939 Þýska flutningaskipinu Parana var sökkt út af Patreksfirði. Áhöfnin yfirgaf skipið en breska herskipið Newcastle tók hana til fanga. Þetta var fyrsta skipið sem sökk við strendur Íslands í síðari heimsstyrjöldinni. 12.
Meira
Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna unnu Ikast í fyrstu umferð N-Evrópubikarkeppninnar í blaki í Randaberg í Noregi í gærkvöldi. Mosfellingar unnu leikinn, 3:1, í hrinum talið, 26:28, 25:20, 25:23 og 25:17.
Meira
Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Haukar unnu í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í haust en í kjölfarið komu fjórir tapleikir í röð.
Meira
10. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyringar spyrntu við fótum í 10. umferð Olís-deildar karla í handbolta og nældu í tvö mikilvæg stig með sigri á Stjörnunni.
Meira
Stórskyttan unga hjá toppliði Olís-deildar karla í handknattleik, Birkir Benediktsson, verður frá keppni í 10-12 vikur að sögn Einars Andra Einarssonar, þjálfara Aftureldingar.
Meira
Franska landsliðið sneri við taflinu og vann sænska landsliðið, 2:1, í eina leik gærkvöldsins í A-riðli í undankeppni HM í knattspyrnu karla en leikið var í Frakklandi. Svíar komust yfir á 54.
Meira
Knattspyrnumarkvörðurinn síungi Srdjan Rajkovic , skrifaði í gær undir framlengingu á samningi sínum við KA og gildir hann því út tímabilið 2017.
Meira
Ari Freyr Skúlason gat ekki æft með íslenska landsliðinu í gær fyrir leikinn við Króatíu í dag í undankeppni HM í knattspyrnu. Ari er með sýkingu í fæti og hefur ekki æft í vikunni, en kvaðst þó ekki útiloka að geta spilað í dag.
Meira
Króatískir fjölmiðlar reikna flestir með því að Real Madrid-stjarnan Luka Modric, fyrirliði Króatíu, verði í byrjunarliðinu gegn Íslandi í dag í toppslag I-riðils í undankeppni HM í knattspyrnu.
Meira
Nú þegar mikilvægur og erfiður nóvemberleikur blasir við íslenska karlalandsliðinu í dag þá finnst manni liðið vera í nokkuð svipaðri stöðu og það var fyrir tveimur árum.
Meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur er í 42. til 51. sæti af 111 keppendum eftir fyrsta daginn á Hero Women's Indian Open golfmótinu sem hófst á Indlandi í gær og er liður í Evrópumótaröðinni.
Meira
Í Þorlákshöfn Guðmundur Karl sport@mbl.is Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Domino's-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi með frábærum sigri á Þór á útivelli í Þorlákshöfn.
Meira
Eftir þriggja ára fjarveru frá íslenska landsliðinu í handknattleik var Stjörnukonan Rakel Dögg Bragadóttir valin á ný í liðið í gær. Fram undan hjá íslenska landsliðinu er forkeppni að undankeppni heimsmeistaramótsins.
Meira
Í Zagreb Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við munum alveg eftir þessum velli og þessu kvöldi fyrir þremur árum. Maður kom inn í klefann eftir leik og ég held að enginn hafi sagt orð í svona 20 mínútur.
Meira
8. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Kornungt en bráðefnilegt lið Keflavíkur hefur komið mörgum á óvart í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur.
Meira
England vann öruggan sigur á Skotlandi, 3:0, í leik grannþjóðanna í F-riðli í undankeppni HM í knattspyrnu í gærkvöldi. Tveir Liverpool-leikmenn skoruðu fyrir England, báðir með skalla eftir sendingu frá sitthvorum Tottenham-bakverðinum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.