Greinar laugardaginn 19. nóvember 2016

Fréttir

19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Allar talstöðvar verða endurnýjaðar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Öll fjarskipti embættis Ríkislögreglustjóra verða dulkóðuð á næstu dögum, samkvæmt fréttatilkynningu frá embættinu. Í tilkynningu segir m.a. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Allir til fundar við Katrínu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur boðað fulltrúa Viðreisnar, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar og Pírata á könnunarfund í dag til að ræða hugsanlegan málefnagrundvöll fyrir ríkisstjórnarsamstarfi. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Á ríkið að reka ríkið?

Á síðasta þingi var gerð enn ein atrenna að því að breyta lögum um sölu áfengis. Var markmið laganna að sala léttvíns og bjórs yrði leyfileg í matvöruverslunum. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ástríður og tregaljóð hljóma í Eyjafirði

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari og Daniele Basini gítarleikari koma fram á tónleikum í Bergi á Dalvík í kvöld kl. 20 og í Hofi á sunnudag kl. 16. Á efnisskrá er ljóðræn tónlist, tregafull og... Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Bækur kynntar og höfundar lesa upp

Hin árlega Bókamessa í Bókmenntaborg verður um helgina og að þessu sinni í Hörpu. Boðið er upp á afar fjölbreytilega dagskrá báða dagana, samræður rithöfunda og upplestur úr nýjum bókum. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð

Dagblöð og skyrdósir

Á heimasíðu Kópavogs kemur fram hvað má fara í tunnurnar: „Sléttur pappi og karton, til dæmis utan af skyndiréttum og kexi, bylgjupappi til dæmis pappakassar, dagblöð, fernur, eggjabakkar, skrifstofupappír, mjúkt plast, til dæmis plastfilma og... Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð

Dulkóða og kaupa nýjar talstöðvar

Talstöðvar embættis Ríkislögreglustjóra og Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu verða endurnýjaðar, vegna þess öryggisbrests í fjarskiptabúnaði embættanna sem komið hefur á daginn og varðar Tetra-fjarskiptakerfið. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð

Dæmdur í sex ára fangelsi

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur í sex ára fangelsi vegna ítrekaðra nauðgana, árása, blygðunarsemisbrota og ærumeiðinga gagnvart fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Efla byggð með sterkari innviðum

Bæta þarf flutningskerfi raforku, ljósleiðaratengingar og vegi til þess að styrkja byggð á svæðinu frá Markarfljóti og austur í Öræfasveit. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Minntu á réttindi barna Börn í 2. bekk á nokkrum frístundaheimilum fóru í réttindagöngu í Reykjavík í gær. Tilgangurinn var að minna á réttindi barna og Barnasáttmála Sameinuðu... Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Ekki varð lengra komist

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég segi að þetta sé góður samningur og stend við það á fundum með sjómönnum,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, SSÍ, um nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fenjabátar á Borgarfjörðinn?

Borgnesingar eru að athuga möguleika á því að láta smíða fyrir sig flatbytnu, loftskrúfubát, til björgunarstarfa á grynningum í Borgarfirði og innanverðum Faxaflóa. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Fjölskyldufyrirtæki í 40 ár

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í dag eru 40 ár síðan hjónin Arnar Guðmundsson og Sigríður Guðmundsdóttir stofnuðu íþróttavöruverslunina Ástund. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 1888 orð | 3 myndir

Flóknar fléttur Glitnis

• Ólík mál og fjöldi félaga tengdist í gegnum Glitni banka • Nokkur mál hafa þann samnefnara að verið var að halda uppi verði á hlutabréfum bankans • Eignarhaldsfélagið Gnúpur var ekki sett í gjaldþrot þrátt fyrir milljarða skuldir •... Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Fordæmisgildið takmarkað

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður segir varasamt að draga þá ályktun af nýföllnum dómi Mannréttindadómstóls Evrópu að refsimeðferð í skattamálum á Íslandi sé í lagi. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Forgangsverkefni að finna lausn

Ómar Friðriksson Sigurður Bogi Sævarsson „Öll orka okkar og tími fer í þetta mál. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Frystiskylda ólögleg

„Mér kemur þessi niðurstaða býsna mikið á óvart. Það má velta því fyrir sér hvort héraðsdómur taki Evrópurétt fram yfir íslensk lög. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Fylgjast grannt með þróun í tæknibúnaði

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fylgja úttekt eftir á næsta ári

Í úttektinni kemur fram að öll ráðuneytin segjast vera að vinna að eða hefðu á áætlun úrbætur á skjalageymslum samkvæmt tillögum Þjóðskjalasafns. Hyggst safnið fylgja úttektinni eftir á næsta ári. Settar eru fram tillögur um úrbætur í 16 liðum. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um öryggi í Evrópu

Petr Pavel, hershöfðingi og formaður hermálanefndar NATO, flytur fyrirlestur á hádegisfundi Varðbergs í Norræna húsinu mánudaginn 21. nóvember klukkan 12 til 13. Heiti fyrirlestursins er: NATO – nýjar áskoranir í Norður-Evrópu. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Gengið hefur áhrif

Samningur Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, áður LÍÚ, höfðu verið lausir frá því í janúar 2011 þegar samningar náðust á sunnudag. Þrátt fyrir það hafa kaupliðir á tímabilinu að mestu verið uppfærðir í samræmi við kjaraþróun. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Hálfur sjötti kílómetri undir skjöl í ráðuneytunum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls er að finna 19 geymslur undir skjöl í ráðuneytunum átta innan stjórnarráðsins. Hægt er að geyma tæplega fimm og hálfan hillukílómetra af skjölum í þeim. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

HH senda kvörtun á borð ESA

Hagsmunasamtök heimilanna (HH) hafa sent formlega kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) yfir framkvæmd verðtryggðra neytendalána og brotum gegn EES-reglum á sviði neytendaverndar af hálfu íslenska ríkisins. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Hvetur stjórnvöld til að lýsa yfir uppgjöf í málinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Dómurinn er það afgerandi að við beinum þeim eindregnu skilaboðum til stjórnvalda að þau kasti hvíta handklæðinu inn í hringinn og lýsi yfir uppgjöf í málinu. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Í takt við tíðarandann

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Viðskiptavinir hafa getað gengið að Lífstykkjabúðinni vísri í Reykjavík frá 1916. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólamarkaður í Sjóminjasafninu

Hinn árlegi jólamarkaður Sjóminjasafnsins í Reykjavík verður haldinn í dag og á morgun, sunnudag, á milli kl. 10 og17. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð

Kennarastarfið sé samkeppnishæft

Verði ekki gengið fljótlega frá kjarasamningi við grunnskólakennara hefur það alvarlegar afleiðingar fyrir skólastarf sem mikill vandi steðjar að nú þegar. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

Leituðu að rjúpnaskyttu

Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi til leitar að rjúpnaskyttu sem ekki skilaði sér til hóps rjúpnaveiðimanna á Héraði síðdegis í gær. Að sögn Þorsteins G. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Mun fleiri símhringingar en símtöl

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Nóg af hval á Skjálfanda

„Við höfum notið góðs af góðu tíðarfari í haust og náð að sigla flesta daga,“ segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar á Húsavík. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Ný hús úti um allt á Selfossi

Úr bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Árborg Töluverð uppbygging íbúðarhúsnæðis á sér stað á Selfossi um þessar mundir, en verktakar ná þó ekki að anna eftirspurn. Mikill skortur er á eignum til sölu og hefur það ástand verið viðvarandi í nokkra... Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Pappír og plast nú í sömu tunnu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bláu ruslatunnurnar í Kópavogi eru frá því í byrjun þessa mánaðar bæði fyrir plast og pappír, í stað þess að vera eingöngu fyrir pappír. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Ráða inn 62 nýja flugmenn

„Stóru flugfélögin leita grimmt að mannskap og fólk með réttindi fær vinnu mjög fljótt,“ segir Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ritverk Sjóns ausin lofi í The Nation

Í umfjöllun um nýja bandaríska útgáfu skáldsögu Sjóns, Mánasteinn, í bandaríska þjóðmálaritinu The Nation eys virtur rýnir ritsins bókina lofi sem og höfundarverk Sjóns. Meira
19. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 728 orð | 3 myndir

Sagður ala á ótta í garð múslíma

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur valið Michael Flynn, fyrrverandi undirhershöfðingja og yfirmann leyniþjónustu hersins, í embætti þjóðaröryggisráðgjafa í Hvíta húsinu. Meira
19. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sessions tilnefndur dómsmálaráðherra

Donald Trump skýrði í gær frá því að hann hygðist tilnefna Jeff Sessions, íhaldssaman þingmann, í embætti dómsmálaráðherra og þingmanninn Mike Pompeo sem yfirmann leyniþjónustunnar CIA. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sigríður Rósa Kristinsdóttir

Sigríður Rósa Kristinsdóttir, fyrrverandi fréttaritari Ríkisútvarpsins á Eskifirði, lést fimmtudaginn 17. nóvember á dvalarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum, 93 ára að aldri. Sigríður Rósa var fædd á Végeirsstöðum í Fnjóskadal 10. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sjálfkeyrandi fyrir 2026?

Í tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2015 til 2026 kemur m.a. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Stýrir fyrsta fundinum

Þegar Alþingi kemur saman við þingsetningu að loknum alþingiskosningum skal sá þingmaður sem hefur lengsta þingsetu að baki stjórna þangað til forseti þingsins er kosinn og standa fyrir kosningu hans. Þetta segir í 1. grein þingskaparlaga. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Söngur einnar aldar í Eldborgarsal

Bekkir í Eldborgarsal Hörpu voru þétt setnir í gærkvöldi á tónleikum Karlakórsins Fóstbræðra í tilefni af 100 ára afmæli kórsins. Fóstbræður í eina öld var yfirskrift tónleikanna, þar sem fjöldi listamanna auk kórfélaga kom fram. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð

Talsvert fleiri lánveitingar vegna kaupa á bréfum í Glitni

Til viðbótar við þau mál sem nefnd hafa verið hér var fyrr á þessu ári ákært í svokölluðu markaðsmisnotkunarmáli Glitnis. Þar ákærir héraðssaksóknari fyrir meint brot starfsmanna Glitnis við að halda verði bréfa bankans uppi. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla í Hljóðfærahúsinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í tilefni af 100 ára afmæli Hljóðfærahússins verður boðið til tónlistarveislu í versluninni að Síðumúla 20 í dag, laugardag, milli klukkan 14 og 17. Allir eru velkomnir. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tungan á fleygiferð

Grunnskólarapparar létu ljós sitt skína á Rímnaflæði 2016 sem fór fram í Miðbergi í Breiðholti í gærkvöldi. Á vef Samfés segir að keppnin njóti sífellt meiri vinsælda. Í fyrra hafi verið metþátttaka og uppselt á viðburðinn. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Útlendingar í auknum mæli ráðnir til lengri tíma

Atvinnuástandið versnar yfirleitt í nóvember vegna árstíðabundinna áhrifa. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vilja byggja upp og vernda það sem fyrir er

Sveitarfélagið Skagafjörður hlaut nýverið tvo styrki úr húsafriðunarsjóði til undirbúnings á tillögum að verndarsvæðum í byggð. Styrkirnir snúa annars vegar að „gamla bæjarhlutanum“ á Sauðárkróki og hins vegar að kvosinni á Hofsósi. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Yrði banabiti Útvarps Sögu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég sé enga leið til þess að halda útvarpsstöðinni gangandi við þessi skilyrði,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Þorgeir er nýr forseti Hæstaréttar

Á fundi dómara Hæstaréttar Íslands á fimmtudag fór fram kosning forseta og varaforseta Hæstaréttar fyrir tímabilið frá 1. janúar 2017 til 31. desember 2021. Forseti réttarins var kjörinn Þorgeir Örlygsson og varaforseti Helgi I. Jónsson. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Þrýst á að þing komi saman til að afgreiða fjárlögin

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í dag eru nákvæmlega þrjár vikur síðan Íslendingar gengu að kjörborðinu og kusu nýtt Alþingi. Meira
19. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 266 orð

Þurfa að forgangsraða

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjölgun hælisleitenda eykur álag á lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem þarf að forgangsraða verkefnum vegna fámennis. Á miðvikudag komu hátt í 50 hælisleitendur til landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2016 | Staksteinar | 176 orð

Flokkur á villigötum

Demókratar sagðir fjáröflunarvél, ekki hreyfing í gagnrýni innan frá Meira
19. nóvember 2016 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Réttlætiskennderí

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, fjallaði í Morgunblaðinu í gær um réttlætiskennd borgarstjóra. Meira
19. nóvember 2016 | Leiðarar | 409 orð

Uppreisn æru óþokka

Ferdinand Marcos myrti, kúgaði, píndi og stal frá þjóð sinni og hlýtur nú legstað í grafreit fyrir þjóðhetjur Meira

Menning

19. nóvember 2016 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Andstæður og brot á Tíbrártónleikum

Á tónleikum í Tíbrár-syrpunni í Salnum á sunnudag klukkan 20 verður boðið upp á dagskrá undir yfirskriftinni Contrasts – Fragments . Á efnisskránni verða fjölbreytileg verk, stutt og lengri, íslensk og erlend. Meira
19. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir

Fantastic Beasts and Where to Find Them

Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 72/100 IMDb 8,5/10 Laugarásbíó 14.00, 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14. Meira
19. nóvember 2016 | Menningarlíf | 543 orð | 1 mynd

Flugufen Ambáttar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Tvíeykið Ambátt, sem er samstarfsverkefni tónlistarmannanna og tónsmiðanna Pan Thorarensens og Þorkels Atlasonar, sendi í vikunni frá sér sína fyrstu breiðskífu sem ber nafnið Flugufen . Meira
19. nóvember 2016 | Bókmenntir | 520 orð | 1 mynd

Fyrsta skref í átt að jólum

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg halda um helgina sína árlegu Bókamessu. Bókamessan fer fram í Hörpu og verður mikil dagskrá bæði laugardag og sunnudag. Meira
19. nóvember 2016 | Hugvísindi | 130 orð | 1 mynd

Hátíð Bókmenntafélagsins

Hið íslenska bókmennafélag fagnar því í ár að tvö hundruð ár eru liðin frá stofnun félagsins og á þeim tíma hefur félagið staðið fyrir fjölbreytilegri starfsemi, ekki síst veglegu útgáfustarfi. Meira
19. nóvember 2016 | Tónlist | 512 orð | 3 myndir

Herbergiskytrudraumar...

• Dúettinn Wesen, sem er skipaður þeim Loga (Loja) Höskuldssyni og Júlíu Hermannsdóttur, leggur sig eftir blíðum og þægilega óhefluðum neðanjarðarstemmum • Fyrsta plata dúettsins, Wall of Pain, kom út fyrir stuttu Meira
19. nóvember 2016 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hvar var ég 24. júní 1988?

Á mánudagskvöldið var ég önnum kafinn við annað en að horfa á sjónvarp en heyrði að frúin var farin að horfa og hlusta á tónleika frammi í stofu með hinum nýlátna snillingi Leonard Cohen. Meira
19. nóvember 2016 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Hylla heilaga Sesselju

Tónleikar til heiðurs heilagri Sesselju verða haldnir í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, klukkan 14. Aðgangur er ókeypis. Á tónleikunum koma fram Kór og Camerata, tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Meira
19. nóvember 2016 | Bókmenntir | 671 orð | 3 myndir

Kraftur og samstaða kvenna

Eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. JPV 2016. Innbundin, 381 bls. Meira
19. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Líf og list leikara

The Entertainer Bíó Paradís sýnir sviðsupptöku af uppfærslu Garrick-leikhússins í London á The Entertainer eftir John Osborne. Sagan gerist á eftirstríðsárunum í Bretlandi og fjallar um revíuleikarann Archie Rice, sem má muna sinn fífil fegurri. Meira
19. nóvember 2016 | Bókmenntir | 415 orð | 3 myndir

Skeikull vitnisburður eins

Eftir Sigrúnu Pálsdóttur. Smekkleysa, 2016. 166 bls. Meira
19. nóvember 2016 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Skissur og teikningar í Hönnunarsafninu

Ný sýning, Á pappír , verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ í dag, laugardag, klukkan 15. Á sýningunni gefur að líta skissur og teikningar hönnuða og myndlistarmanna, úr eigu safnsins og einkasöfnum. Meira
19. nóvember 2016 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Skömmin er svo lík mér

Skömmin er svo lík mér er yfirskrift sýningar sem myndlistarkonan Ingibjörg Huld Halldórsdóttir opnar í menningarhúsinu Gerðubergi í Breiðholti í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
19. nóvember 2016 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Smá náttúrubrot

Sýning á verkum eftir Önnu Gunnarsdóttur textíllistakonu verður opnuð í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, klukkan 15 í dag, laugardag. Sýninguna kallar hún Sensitive Landscape . Meira
19. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 32 orð | 1 mynd

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á...

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.45 Sambíóin Keflavík 22. Meira
19. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 395 orð | 11 myndir

The Light Between Oceans Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina...

The Light Between Oceans Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22. Meira
19. nóvember 2016 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Tíðahvörf á sýningu Jonnu

Myndlistarkonan Jonna – Jónborg Sigurðardóttir opnar sýninguna Tíðahvörf í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 14. Er sýningin aðeins opin þessa einu helgi. Verkin sem hún sýnir eru unnin úr OB-töppum og akrýlmálningu. Meira
19. nóvember 2016 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Þrjár stundarlangar einkasýningar

Þrjár einkasýningar verða settar upp og einungis opnar gestum á þremur klukkustundum á Oddsson hótelinu að Hringbraut 121 í dag, laugardag, frá kl. 16 til 19. Meira
19. nóvember 2016 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Þýskar og franskar perlur

Á tónleikum í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg í dag, laugardag, klukkan 13.30 flytja Sólrún Bragadóttir söngkona og Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari flytja þýskar og franskar ljóðaperlur. Meira

Umræðan

19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 140 orð

Bandaríkjamenn kostuðu ekki gerð nýju flugstöðvarinnar að mestu leyti

Eftir Jón E. Böðvarsson: "Undirritaður vill koma á framfæri leiðréttingu við greinina „Merk tímamót á starfsvettvangi Ísavía 2016 og 2017“ sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 12. nóvember 2016." Meira
19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Bókhaldsbrella – ögrun við ímynd Íslands

Eftir Svavar Svavarsson: "Fram kemur í skýrslunni að árið 2013 voru 18 Evrópulönd með minna af geislavirkum úrgangi en Ísland og 12 Evrópulönd með minni losun koldíoxíðs á hverja notaða kWst." Meira
19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Bull, bull, bull

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Allt tal um breytingu á stjórnarskrá, aðild að Efnahagsbandalaginu og auðlindarentu sem undirstöðu aukinna útgjalda upp á 150 milljarða eða meira er bull." Meira
19. nóvember 2016 | Pistlar | 770 orð | 1 mynd

Eldveggur á milli stjórnmála og viðskiptalífs

Hollendingar þoldu ekki við vegna bandalags stjórnmála og viðskiptalífs. Meira
19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Í tilefni fréttabréfs formanns LEB

Eftir Halldór Gunnarsson: "Við lækkun frítekjumarks úr um kr. 109.000 á mánuði í 25.000 er með svívirðilegum hætti komið aftan að eldri borgurum sem fá lífeyri frá TR." Meira
19. nóvember 2016 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Leikflétta Braga Halldórssonar

Æ vintýri frá miðöldum eru komin út í tveimur bindum. Bragi Halldórsson menntaskólakennari og skákmeistari annaðist útgáfuna. Þetta eru ekki ævintýri í þeim skilningi sem nú er lagður í það orð, heldur er um að ræða dæmisögur og heilræði af ýmsu tagi. Meira
19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Sjúkraflugvél skal vera á Ísafjarðarflugvelli

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis vita vel að sjúkraflugvél staðsett á Ísafjarðarflugvelli er öryggistæki." Meira
19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Stuðningur við kennara

Eftir Helga Viborg: "Undirritaður ítrekar því nauðsyn þess að bæta laun kennara en bendir á að annar stuðningur við starf þeirra þarf einnig að koma til." Meira
19. nóvember 2016 | Pistlar | 331 orð

Var Platón jafnréttissinni?

Í röðum heimspekinga að fornu skar Aþeningurinn Platón sig úr fyrir að gera ráð fyrir, að konur gætu iðkað heimspeki ekki síður en karlar, svo að kvenheimspekingar ættu að sitja með karlheimspekingum við stjórnvölinn í fyrirmyndarríkinu, sem hann lýsti... Meira
19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 651 orð | 2 myndir

Vegagerð um Hornafjarðarfljót

Eftir Ragnar Frank Kristjánsson: "Sveitarfélagið má ekki misnota vald sitt þegar náttúru svæðisins er ógnað. Sátt þarf að nást á milli sveitarstjórnar og landeigenda í Nesjum." Meira
19. nóvember 2016 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Við gerum ekkert og förum ekkert án vonar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Látum engan og ekkert verða til að ræna okkur voninni. Mætti hún lýsa okkur fram veginn og vera okkur leiðarljós til framtíðar og eilífs lífs." Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

Ágústa Guðmundsdóttir

Ágústa Guðmundsdóttir fæddist 5. janúar árið 1937 í Vestmannaeyjum. Hún lést á HSV 3. nóvember 2016. Foreldrar Ágústu voru einnig frá Vestmannaeyjum, en þau voru Guðmundur Óskar Ólafsson frá Arnardrangi, verslunarmaður og skrifstofustjóri, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Guðríður Ósk Jóhannesdóttir

Guðríður Ósk Jóhannesdóttir fæddist 18. nóvember 1967. Hún andaðist 4. nóvember 2016. Útför hennar fór fram 11. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Helgi Þorleifsson

Helgi Þorleifsson fæddist 18. júní 1936 að Hofi í Öræfum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 23. október 2016. Foreldrar hans voru Þorleifur Pálsson bóndi, f. 18.9. 1899, d. 2.1. 1970, og Pálína Margrét Stefánsdóttir húsfreyja, f. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Jón Andrés Benediktsson

Jón Andrés Benediktsson fæddist að Steinadal í Fellshreppi í Strandasýslu 28. febrúar 1938. Hann lést 5. nóvember 2016 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki. Foreldrar Jóns voru Benedikt Þorbjörnsson, f. 20. september 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Sigrún Birna Grímsdóttir

Sigrún Birna Grímsdóttir fæddist 19. nóvember 1978. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 16. júní 2016. Útför Sigrúnar Birnu fór fram í kyrrþey 29. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Sigtryggur Ingvarsson

Sigtryggur Ingvarsson fæddist á Skipum í Stokkseyrarhreppi 26. september 1923. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Ingvar Hannesson, bóndi á Skipum, f. 10. febrúar 1878, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Rannveig Guðnadóttir

Sigurbjörg Rannveig Guðnadóttir, eða Systa eins og hún var ævinlega kölluð, fæddist í Vestmannaeyjum 29. desember 1935. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum 2. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Anna Eiríksdóttir, f. 24. okt. 1902 í Vestmannaeyjum,... Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Soffía Adda Andersen

Soffía Adda Andersen fæddist 3. júlí 1941 á Siglufirði. Hún lést 13. nóvember 2016 á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar. Foreldrar hennar voru Georg Andersen, f. 20. nóvember 1886, d. 1. febrúar 1970, og Margrét Jónsdóttir Andersen, f. 19. mars 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Valgerður Á. Sigurðardóttir

Valgerður Álfheiður Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 9. október 1931. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 7. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Sigurður Símonarson, f. 20. janúar 1893, d. 26. júní 1965, og Valgerður Guðrún Halldórsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2674 orð | 1 mynd

Þorbjörg Helgadóttir

Þorbjörg Helgadóttir fæddist á Ísólfsstöðum 19. mars 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 25. október 2016. Foreldrar Þorbjargar voru Hólmfríður Benediktsdóttir, f. 10. mars 1903, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Þorbjörn Bergsteinsson

Þorbjörn Bergsteinsson fæddist að Ási í Fellum 1. desember 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju Egilsstöðum 10. nóvember 2016. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Jónsdóttir (1894-1969) og Bergsteinn Brynjólfsson, bóndi á Ási í Fellum (1891-1973). Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Þuríður Björnsdóttir

Þuríður Björnsdóttir fæddist á Kleppustöðum í Strandasýslu 9. október 1934. Hún lést 23. september 2016. Foreldrar hennar voru Björn Sigurðsson frá Grænanesi í Strandasýslu, f. 21. júní 1894, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2016 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Þuríður Gísladóttir

Þuríður Gísladóttir fæddist 6. júlí 1925. Hún lést 30. október 2016. Jarðsett var 12. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Atvinnuþátttaka söm og fyrir kreppu

Störfum fjölgar hratt og atvinnuþátttaka er orðin álíka mikil og hún var mest fyrir fjármálakreppuna, segir í nýju riti Seðlabanka Íslands, Peningamálum, sem út kom í vikunni. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Bæklingur á pólsku um lungnakrabbamein

Síðastliðinn laugardag, 17. nóvember, var alþjóðadagur lungnakrabbameins og af því tilefni ákvað samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala að gefa út bækling um sjúkdóminn á pólsku. Er hægt að nálgast ritið á vefnum lungnakrabbamein.is. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Desemberuppbótin er nú 82 þúsund

Samkvæmt almennum kjarasamningum greiðist desemberuppbót til launafólks eigi síðar en 15. desember, segir í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Draumastarfið mitt, alveg síðan ég var 18 ára var að vera leiðsögumaður. Var hafnað þá sökum aldurs en lét loksins verða af því og dreif mig í leiðsögunám 50 ára og er í skemmtilegasta starfi sem til er. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Enn vex hagnaðurinn hjá Eimskip

Hagnaður Eimskipafélagsins á þriðja ársfjórðungi nam 9,4 milljónum evra eftir skatta, eða sem svarar rúmlega 1,1 milljarði króna. Á sama fjórðungi í fyrra var hagnaður félagsins 8,5 milljónir evra. Þetta kemur fram í afkomutilkynningu til Kauphallar. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Framkvæmdir næsta árs án lána

Gert er ráð fyrir að afgangur í rekstri A- og B-hluta sveitarsjóðs Borgarbyggðar á næsta ári verði 131 milljón króna. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Hagnaður Reita 757 milljónir

Hagnaður Reita á þriðja ársfjórðungi nam 757 milljónum króna, að því er fram kemur í afkomutilkynningu Reita til Kauphallar. Er hagnaðurinn aðeins þriðjungur þess sem hann var á sama tímabili í fyrra, en þá nam hann 2.312 milljónum. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 51 orð | 1 mynd

Katrín nýr talsmaður fjármálafyrirtækja

Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Katrín útskrifðist nýlega með MBA-próf frá HR og hún hefur auk þess numið mannfræði í HÍ. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Mikil aukning tekna í ferðaþjónustu í fyrra

Rekstrartekjur sjávarútvegs námu 369 milljörðum í fyrra og jukust um tæp 4% milli ára. Tekjur ferðaþjónustunnar voru hins vegar heldur meiri, eða 479 milljarðar , og jukust um nær 12% frá árinu 2014. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Seldu pizzur til styrktar Konukoti

Alls 5,8 milljónir króna söfnuðust á fimm dögum í síðasta mánuði með sölu á Góðgerðarpizzu Domino‘s á Íslandi. Meira
19. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 3 myndir

Tækifæri í grænni ímynd

Baksvið Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira

Daglegt líf

19. nóvember 2016 | Daglegt líf | 409 orð | 2 myndir

Allir fara heim með gómsæt listaverk í öskju

Áður var deigið flatt út eins þunnt og mögulegt var til að allir gætu fengið brauð að bíta í á jólunum. Meira
19. nóvember 2016 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Börnin búa til sögur úr kubbum

Fjölskyldu- og ævintýrastund verður haldin í barnabókasafni Norræna hússins kl. 13-14 í dag, laugardaginn 19. nóvember. Sex til níu ára börnum býðst að taka þátt í LEGO-sögusmiðju þar sem þau vinna saman í litlum hópum, tvo til þrjú í hverjum hópi. Meira
19. nóvember 2016 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...kíkið í Kolaportið

Fatnaður, bækur, búsáhöld, skrautmunir, geisladiskar og ótal margt annað, notað sem nýtt, er til sölu í Kolaportinu. Oft má gera þar góð kaup og söluvarningurinn er síbreytilegur frá einni helgi til annarrar. Meira
19. nóvember 2016 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Krakkajóga

Krakkajóga er fastur liður á dagskrá Heimilislegra sunnudaga á KEX Hosteli og fara tímarnir fram einu sinni í mánuði í Gym & Tonic. Á morgun kl. 13, þann 20. nóvember, leiðir kundalini-jógakennarinn Lóa Ingvarsdóttir fjölskyldustundina. Meira
19. nóvember 2016 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Leikrit til að efla samfélag spænskumælandi á Íslandi

Leikritið Kólumbus í Norðurhöfum, sem sýnt verður í Borgarbókasafninu Gerðubergi kl. 15 á morgun, sunnudaginn 20. nóvember, er verkefni á vegum Hola - félags spænskumælandi á Íslandi. Meira
19. nóvember 2016 | Daglegt líf | 488 orð | 5 myndir

Lífsbjörg í lopanum

Íslenska ullarpeysan kemur sér vel á köldum dögum eins og nú í nóvember. Þessar flíkur eiga sér sögu sem Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, hefur kannað og er að skrifa bók um. Meira
19. nóvember 2016 | Daglegt líf | 150 orð

Styttist, þynntist og þrengdist

Átakalítil prjóntækni með hringprjónum og einföld sniðútfærsla peysunnar gerðu það að verkum að mögulegt var að prjóna peysurnar á miklum hraða þannig að úr varð fjöldaframleidd handprjónuð söluvara. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2016 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Be2 O-O 6. Be3 e5 7. d5 a5 8...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Be2 O-O 6. Be3 e5 7. d5 a5 8. g4 Ra6 9. g5 Re8 10. h4 Rc5 11. h5 Bd7 12. Rf3 c6 13. Rd2 a4 14. b4 axb3 15. axb3 Hxa1 16. Dxa1 Ra6 17. Kf1 Rb4 18. Db1 Rc7 19. Ra2 cxd5 20. cxd5 Rxa2 21. Dxa2 Rb5 22. Bxb5 Bxb5+... Meira
19. nóvember 2016 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Ágúst Fjeldsted

Ágúst Fjeldsted fæddist 19. nóvember 1916 í Reykjavík, sonur hjónanna Lovísu og Lárusar Fjeldsted hrl. Ágúst lauk stúdentsprófi frá MR 1936 og embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1941. Hann varð héraðsdómslögmaður árið 1944 og hæstaréttarlögmaður árið 1956. Meira
19. nóvember 2016 | Í dag | 27 orð

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu...

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi upp vakið hann frá dauðum verður þú hólpinn. (Róm. Meira
19. nóvember 2016 | Í dag | 252 orð

Gripið eftir skugganum

Laugardagsgátan var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Gengur hann á hæla manns. Hindrar birtu ljósgjafans. Vofa, sem á sveimi er. Sorg, er þig í hjartað sker. Guðrún Bjarnadóttir á þessa: Trítlað í takt við skuggann, tanast í skugganum, varla. Meira
19. nóvember 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Heiðar Páll Gíslason fæddist 31. maí 2016. Hann vó 16...

Hafnarfjörður Heiðar Páll Gíslason fæddist 31. maí 2016. Hann vó 16 merkur og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Gísli Páll Jónsson og Ingibjörg Haraldsdóttir... Meira
19. nóvember 2016 | Árnað heilla | 591 orð | 4 myndir

Lífið heldur áfram að snúast um sund

Ragnheiður Runólfsdóttir fæddist á Akranesi 19. nóvember 1966. Hún ólst þar upp í Krókatúninu sem er gata sem liggur við Krókalónið. „Útsýnið er magnað yfir sjóinn út á Snæfellsnes. Meira
19. nóvember 2016 | Fastir þættir | 553 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen leikur sér að eldinum

Magnúsi Carlsen gengur illa að finna höggstað á mótherja sínum, Sergei Karjakin, í heimsmeistaraeinvíginu í New York. Það sannaðist í þriðju og fjórðu einvígisskákinni fyrr í vikunni, en sigurlíkar hans í báðum skákunum voru miklar en uppskeran rýr. Meira
19. nóvember 2016 | Í dag | 66 orð

Málið

„Hann sagði að menn væru komnir langt í land með að landa samningi.“ Að landa e-u er að koma e-u á land : klára e-ð . Að eiga langt í land með e-ð þýðir að því er hvergi nærri lokið . Meira
19. nóvember 2016 | Í dag | 1589 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Konungsmaðurinn Meira
19. nóvember 2016 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Nýtur lífsins með frúnni í París

Guðjón Guðjón Helgi Guðjónsson, einkaþjálfari í Sporthúsinu, á 40 ára afmæli í dag. „Ég er búinn að vera í þessu í 20 ár. Boot camp og crossfit er mesta breytingin sem hefur orðið á síðustu árum og hefur verið mjög vinsælt. Meira
19. nóvember 2016 | Fastir þættir | 164 orð

Síðasta spilið. S-AV Norður &spade;G4 &heart;105 ⋄G3...

Síðasta spilið. S-AV Norður &spade;G4 &heart;105 ⋄G3 &klubs;KD109752 Vestur Austur &spade;Á10865 &spade;873 &heart;73 &heart;DG42 ⋄D876 ⋄10952 &klubs;84 &klubs;ÁG Suður &spade;KD2 &heart;ÁK986 ⋄ÁK4 &klubs;63 Suður spilar 3G. Meira
19. nóvember 2016 | Árnað heilla | 417 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jónína Gunnarsdóttir 85 ára Bragi Sigurþórsson Garðar Steinsen Halla Eyrún Guðbjörnsdóttir Páll Þórisson Ruth Knudsen 80 ára Gréta Óskarsdóttir Helgi O. Ólafsson Ingvi Jón Sigurjónsson Knútur Haukstein Ólafsson Steindór I. Meira
19. nóvember 2016 | Fastir þættir | 323 orð

Víkverji

Víkverji skemmti sér konunglega við að horfa á þættina Reimleika sem eru sýndir á RÚV. Eins og nafnið gefur til kynna fjalla þeir um draugatrú Íslendinga og aðra þjóðtrú, á borð við hjátrú og trú á álfa. Meira
19. nóvember 2016 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. nóvember 1946 Fulltrúar Íslands tóku sæti á þingi Sameinuðu þjóðanna en aðildin var samþykkt á Alþingi 25. júlí 1946. Þá voru aðildarþjóðirnar rúmlega fimmtíu, nú eru þær tæplega tvö hundruð. 19. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2016 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Á að „fórna“ HM fyrir uppbyggingu?

STRÁKARNIR OKKAR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú er liðinn um hálfur mánuður síðan íslenska landsliðið í handknattleik karla lék tvo leiki í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 224 orð

Árni er á leið í aðra aðgerð

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson fer í aðgerð á vinstri öxl í lok komandi viku. Hann staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Þetta verður í annað sinn á árinu sem hann gengst undir aðgerð á öxlinni. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Ég hætti ekki í vor“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hætti ekki í vor. Ég meiddist og hef ekkert leikið síðan. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

„Mæli ekki með þessu“

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Einn leikmanna íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta spilar gegn Slóvakíu í dag með skothönd sína vel vafða í umbúðir, því hún hefur ekki jafnað sig af úlnliðsbroti frá því á æfingu í síðasta mánuði. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Danmörk Lyngby – Horsens 0:1 • Hallgrímur Jónasson kom inn á...

Danmörk Lyngby – Horsens 0:1 • Hallgrímur Jónasson kom inn á sem varamaður hjá Lyngby á 64. mínútu. • Kjartan Henry Finnbogason kom inn á sem varamaður hjá Horsens á 87. mínútu. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Tindastóll 83:91 Þór Ak. &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Tindastóll 83:91 Þór Ak. – Þór Þ. 80:69 Keflavík – Grindavík 96:100 Staðan: Stjarnan 761634:52412 KR 761635:53112 Tindastóll 752624:56110 Grindavík 752590:60010 Þór Þ. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Fallbarátta fram undan?

Þýska liðið Bergischer tapaði fyrir Erlangen 35:26 er liðin mættust í þýsku fyrstu deildinni í handbolta í gærkvöldi. Bergischer er í næstneðsta sæti deildarinnar eftir tólf umferðir. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar karla, fyrri leikur: Valshöllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar karla, fyrri leikur: Valshöllin: Valur – Haslum L16 Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Valshöllin: Valur – Selfoss L13.30 Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan L13. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Haukakonur í tvíhöfða á Ítalíu

Haukar mæta ítalska liðinu Jomi Salerno í dag og á morgun í 32-liða úrslitum Áskorendabikars kvenna í handbolta. Báðir leikirnir fara fram á Ítalíu. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 809 orð | 1 mynd

Járnkarl í tannhjól Stjörnunnar

Körfubolti Kristján Jónsson Einar Sigtryggsson Tindastóll varð í gær fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Tindastóll hafði betur 91:83 þegar liðin mættust í Garðabænum. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 470 orð | 3 myndir

Jóhanna og Kristinn náðu lágmörkum fyrir HM

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Jóhanna Gerða Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson náðu lágmörkum fyrir HM í sundi í 25 metra laug þegar Meistaramót Íslands í sundi í 25 metra laug hófst á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Keflavík – Grindavík 96:102

TM-höllin Keflavík, Dominos-deild karla, föstudag 18. nóvember 2016. Gangur leiksins : 4:2, 10:6, 18:12, 23:19, 28:27, 33:36, 39:39, 44:43, 56:45, 63:56, 68:65, 72:71, 76:79, 78:85, 86:90, 96:102 . Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Óskar endurnýjar kynnin

Bikarmeistarar Vals mæta silfurliði síðustu leiktíðar í Noregi, Haslum, í Áskorendabikar karla í handbolta kl. 16 í Valshöllinni. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum en þau mætast svo í Noregi næsta laugardag. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Snorri í fimmtánda sæti

Snorri Einarsson hafnaði í fimmtánda sæti á sterku alþjóðlegu móti, Beitosprinten, í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð í Noregi í gær. Snorri var í 28. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Stjarnan – Tindastóll 83:91

Ásgarður, Dominos-deild karla, föstudag 18. nóvember 2016. Gangur leiksins : 4:6, 13:8, 15:19, 18:27, 23:32, 29:37, 36:43, 39:46 , 50:53, 60:56, 65:65, 67:73, 70:79, 78:83, 83:85, 83:91 . Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Tólfta tilraun Wengers

Arsene Wenger freistar þess í dag kl. 12.30 á Old Trafford að stýra Arsenal í fyrsta sinn til sigurs gegn liði José Mourinho í deildarleik, í 12. tilraun. Þegar Mourinho stýrði Chelsea tókst Wenger aldrei að landa sigri gegn liðinu. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Það er alveg dásamleg dagskrá í dag fyrir þá sem hafa gaman af fótbolta...

Það er alveg dásamleg dagskrá í dag fyrir þá sem hafa gaman af fótbolta. Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Þór Þ. 80:69

Höllin Akureyri, Dominos-deild karla, föstudag 18. nóvember 2016. Gangur leiksins : 4:5, 11:10, 18:14, 25:18, 31:23, 37:25, 45:27, 49:32 , 51:42, 52:44, 55:48, 63:48, 65:51, 65:56, 69:58, 80:69 . Þór Ak . Meira
19. nóvember 2016 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Þríeykið sameinast í KR á ný

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR heldur áfram að styrkja kvennalið sitt í knattspyrnunni, en í gær samdi landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir við sitt gamla félag til næstu tveggja ára. Hún kemur því í Vesturbæinn á ný eftir átta ára fjarveru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.