Greinar sunnudaginn 20. nóvember 2016

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2016 | Reykjavíkurbréf | 1927 orð | 1 mynd

Þarf fleiri tunnur þegar fjölflokkun hefst?

Samfylkingin í stjórnarandstöðu hélt blekkingunum áfram á meðan VG reyndi að fara með löndum í málinu. Af þeim ástæðum og vegna óstjórnarinnar í Reykjavík, sem persónugerist í borgarstjóranum, fór Samfylkingin niður í næstum ekki neitt í síðasta mánuði. Meira

Sunnudagsblað

20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 1 orð

7 ...

Fannhvít slæða lagðist yfir landið í liðinni viku og ljóst að nú er veturinn kominn til að vera. Það er ákveðinn streituvaldur fyrir marga enda er skammdegið tekið yfir og kuldinn getur haft mismunandi áhrif á líkamann. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 1967 orð | 6 myndir

Abbababb, þett'er gabb!

Allt bendir til þess að Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, ætli að draga þjóð sína út úr Parísarsáttmálanum enda hefur ítrekað komið fram að hann lítur ekki á hlýnun jarðar sem vandamál. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Að geyma afganga

Þegar kæla á niður afganga er best að setja matinn í smærri ílát svo kælingin gangi hraðar fyrir sig. Góð regla er að kæla matinn aftur í síðasta lagi tveimur tímum eftir að hann var settur á... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 1208 orð | 2 myndir

Alheimur Einars

Erik Skyum-Nielsen hefur á 35 ára tímabili snúið öllum bókum Einars Más Guðmundssonar úr íslensku á dönsku. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 734 orð | 2 myndir

Alvarlegt þunglyndi eykur hættu á kransæðasjúkdómi

Margt bendir til þess að þunglyndi auki hættu á kransæðasjúkdómi, ekki síst hjá þeim sem glíma við alvarlegt þunglyndi. Þetta kemur fram í nýrri bók, Kransæðabókinni. Ísafold Helgadóttir geðlæknir segir mikilvægt að bregðast við þessu af festu. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 188 orð | 4 myndir

Arndís Björk Ásgeirsdóttir

Ég hef verið að glugga í bókina hans Árna Heimis Ingólfssonar, Sögu tónlistarinnar , sem ég á ekki en er komin á jólagjafalistann minn; mér finnst að þessi bók eigi að vera til á hverju einasta heimili. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 365 orð | 3 myndir

Austurrískt ævintýr

Þuríður Þórðardóttir og Þorgrímur Kristjánsson eiga og reka skíðahótel í miðju Austurríki þar sem heitir Lungau. Gestir eru aðallega Íslendingar og stemningin minnir oft á gömlu dagana í Kerlingarfjöllum, segir Þorgrímur. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Áhugi á samspili

Ísafold Helgadóttir lauk sérfræðinámi sínu í geðlækningum síðastliðið vor og starfar á almennri móttökugeðdeild á Landspítalanum, 33C. Sérnámið stundaði hún hér heima, en það er hægt í bæði geð- og heimilislækningum. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 284 orð | 4 myndir

Ákveðinn skellur að sjá forseta Íslands með buff

„Mér finnst buff ekki mjög töff, þetta er aðallega eitthvað fyrir krakka og kemur sér vel til þess að stoppa lúsina. Er það ekki grunnpælingin?“ spyr Logi Bergmann sem segist ekki nota buff. „Aldrei. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Bara geðveik

Sjónvarp Stöð 2 sýnir nýja þáttaröð í umsjón Lóu Pind á mánudagskvöldum, Bara geðveik. Við kynnumst þremur geðveikum ungmennum á þrítugsaldri, þeim Silju Björk, Brynjari Orra og Bjarneyju. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 398 orð | 6 myndir

„Andskotans Krubbur er þetta!“ skrifar Snæbjörn Ragnarsson á...

„Andskotans Krubbur er þetta!“ skrifar Snæbjörn Ragnarsson á Facebook. Þar segir hann frá Krubbsfjalli fyrir ofan Húsavík sem spili stóra rullu er kemur að veðurfari á Húsavík. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 3010 orð | 1 mynd

„Ég skánaði við það að kynnast Siggu“

Vigdís Grímsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir eignuðust sérstakt vinkvennasamband þegar þær skrifuðu saman minningabrot þeirrar síðarnefndu; Elsku Drauma mín. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

„Trufflu“-nautalund með villisveppasósu og meðlæti

Uppskriftin er fyrir 8 2-2,5 kg nautalundir góð truffluolía (ég nota White truffle oil frá Kjöti & fiski Garðatorgi) 8 bakaðar kartöflur íslenskt smjör við stofuhita hvítlaukur eftir smekk 1-2 pokar klettasalat 1 askja jarðarber 1 mozzarella-kúla... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Besta hótel í Evrópu?

Bandaríska fjölmiðlafyrirtækið U.S. News & World Report hefur valið bestu hótel Evrópu. Metin eru öll fimm stjarna hótel álfunnar og það besta, að mati sérfræðinga blaðsins, er The Lanesborough í London. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Bjarni Ármann Atlason Ég held að maður væri í ansi slæmum málum ef maður...

Bjarni Ármann Atlason Ég held að maður væri í ansi slæmum málum ef maður missti allan peninginn... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 140 orð | 11 myndir

Bleikt frá toppi til táar

Bleikur er einn vinsælasti litur vetrarins ef marka má tískuvikurnar. Bleikur hljómar eflaust frekar fjarstæðukenndur í eyrum flesta en þessi væmni, nánast, sykurhúðaði litur er ná nýjum hæðum í töffaraskap þennan veturinn. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Borðaðu beiskt grænmeti

Beiskt grænmeti er ríkt af A-, C- og K-vítamíni, einnig steinefnum og fólati sem styrkir ónæmiskerfið. Það kemur sér vel í kuldanum, sérstaklega þegar flensurnar fara að herja... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 181 orð | 3 myndir

Buff er fyndið

„Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei sett á mig buff áður. Ég hef ekki einu sinni pælt í því að setja á mig buff,“ segir Keli þegar hann er spurður um buffnotkun sína. Hann er ekki alveg viss um hversu smart honum finnst buff. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 652 orð | 1 mynd

Börn að svelta á 21. öldinni

Allt að hálf milljón barna í fjórum ríkjum í Vestur- og Mið-Afríku er í bráðri hættu vegna vannæringar að mati Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Einna verst er ástandið í Nígeríu, þar sem árásir vígasveita Boko Haram hafa orðið til þess að fólk flýr heimili sín. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 218 orð | 1 mynd

Chiagrautur með berjum og ávöxtum

3 msk. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Drekktu vatn

Það er mikilvægt að drekka vatn á hverjum degi, svo það ætti ekki að koma á óvart að vatnsráðið sé hér dregið fram. Þegar kólnar í veðri er gott að halda vökva í líkamanum. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 175 orð | 4 myndir

Ef þú fílar það, þá „púllarðu“ það

„Ég elska buff, ég hef mjög gaman af buffi. Það kemur sér vel þegar maður stundar útiveru og svo fíla ég buff. Ég hef notað buff á tónleikum og það er ekki langt síðan ég keypti mér fínt buff. Mér finnst það bara töff. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Eins og draumur

„Við vorum svo heppin að fá bestu hljómsveitina sem völ er á, trúum því eiginlega ekki ennþá. Þetta er eins og draumur og útsetningarnar eru algjörlega frábærar,“ segir Björgvin Franz. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Endalok Rökkurhæða

Bókröðin Rökkurhæðir segir frá ævintýrum og örlögum ungmenna í úthverfi Sunnuvíkur, en á hæð rétt utan við bæinn stendur yfirgefin fjölbýlishúsalengja. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 341 orð | 2 myndir

Engar öfgar, bara gleði!

Út er komin matreiðslubókin Ómótstæðileg Ella eftir Ellu Mills, eina skærustu stjörnu Breta í matargerð. Fimm milljónir fylgjast með blogginu hennar og hafa bækur hennar verið gefnar út í tuttugu löndum. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 157 orð | 4 myndir

Engin dæmi um að buff sé töff

„Mér finnst buff að mörgu leyti hræðilegt. Ég nota aldrei buff. Það er af því að ég er með þessa náttúrulegu loðhúfu,“ segir Dagur. Hann er efins þegar hann spurður um hvort buff sé töff. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

Erlent Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is

Hægt er að leggja sitt af mörkum og veita hjálparhönd með því að senda SMS-ið BARN í númerið 1900, sem er styrkur upp á 1000 krónur og jafngildir það vikulangri meðferð fyrir vannært barn. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna,... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 2821 orð | 1 mynd

Erum saman í þessu rugli

Mugison sendir frá sér nýja plötu, þá fyrstu í fimm ár. Mugison segist elska fólk, finnst það ógeðslega klárt og kann því vel að vera þjóðareign. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Farðu fyrr í háttinn

Nægur svefn er algjört lykilatriði, ekki bara yfir vetrartímann heldur alltaf. Svefn er bensín fyrir kroppinn og meðalmaður þarf sjö til átta tíma svefn. Ef við fáum ekki nægan svefn er líkaminn berskjaldaðri fyrir ýmsum... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 491 orð | 1 mynd

Ferðalag aftur í tímann

Hnallþórujól Björgvins Franz og Estherar Jökuls kallast jólasöngskemmtun með leikrænu ívafi sem fer á fjalir Gaflaraleikhússins í desember. Farið er með gesti aftur til gömlu góðu jólanna á sjötta og sjöunda áratugnum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Fróneyjaskegginn Ormhildur

Í myndasögunni Ormhildarsögu eftir Þóreyju Mjallhvíti H. Ómarsdóttur segir frá Ormhildi, fræðimanni hjá Kukl- og galdravísindasetri ríkisins árið 2043, en Ísland er þá orðið að Fróneyjum eftir að jöklar heims bráðnuðu. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Fylltir kastaníusveppir

Fyrir 4 12 kastaníusveppir 1 stór bolli sólþurrkaðir tómatar (180 g) góð handfylli af ferskri basilíku ¾ stór bolli furuhnetur (100 g) 2 msk. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Fyrirhyggja borgar sig

Bretar eyða árlega 64 milljónum punda, 8,9 milljörðum króna, í að endurnýja vegabréfið á síðustu stundu fyrir fríið. Það kostar aukalega, eins og hér heima, að fá það endurnýjað með... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 32 orð | 2 myndir

Förðunarlína Mariah Carey er glimmersprengja

Söngkonan Mariah Carey sendir frá sér förðunarlínu í samstarfi við MAC í annað sinn fyrir jólin. Línan er jólalína MAC og einkennist hún af glimmeri og glæsilegum förðunarvörum fyrir andlit og... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 396 orð | 3 myndir

Haldið upp á blómabrúðkaup

Matarklúbburinn Garnagaul fagnaði tímamótum í lífi vina sinna um daginn. Hópurinn hefur komið saman í um tíu ár. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Haltu húðinni rakri

Húðin á það til að þurrkast upp á veturna. Að sjálfsögðu er það einstaklingsbundið en gott er að finna sér rakagefandi krem eða olíu til að bera reglulega á húðina og halda henni rakri. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Hausttónleikar Háskólakórsins

Háskólakórinn flytur Gloriu eftir Rutter, Lorca-svítu eftir Rautavaara, Sing and Rejoice eftir Nystedt auk íslenskra kórlaga í Neskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Stjórnandi er Gunnsteinn... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Heilsusamleg fita

Möndlur, kasjúhnetur, valhnetur og hörfræ eru hráefni sem gott er að borða í hófi. Hneturnar og hörfræin eru stútfull af góðri fitu fyrir kroppinn, sem heldur á okkur hita. Fitan er einnig afar góð fyrir... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Heitt kakó

1 dl vatn 3 msk kakó 2-3 msk kókospálmasykur, hunang eða hrásykur 5-10 dropar vanillustevía (setjið í lokin ef þið viljið hafa kakóið sætara) 4 dl mjólk að eigin vali Hitið saman vatn, kakó, sætu, vanillu og salt og hrærið vel. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Helloween endurheimtir týnda syni

Málmur Aðdáendur þýska keyrslumálmbandsins Helloween eru með öndina í hálsinum eftir að tilkynnt var á dögunum að tveir fyrrverandi bandingjar, gítaristinn Kai Hansen og söngvarinn Michael Kiske, kæmu til með að túra með sínum gömlu félögum á næsta ári... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 385 orð | 1 mynd

Hetjulegt andóf

Eftir að Sigurjón Magnússon sendi frá sér skáldsöguna Góða nótt, Silja árið 1997 lagði hann önnur störf á hilluna og sneri sér alfarið að skriftum. Nú er áttunda skáldsagan komin út. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Hinn ólánsami Sloane

Sjónvarp Þegar menn verða fyrir þeim ósköpum að eiginkonan yfirgefur þá og þeir missa vinnuna sama daginn er von að þyrmi yfir þá. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 233 orð | 2 myndir

Hoppaði upp í næstu rútu

Í tilefni af andláti Leonards Cohen endursýndi Ríkissjónvarpið í vikunni þátt sem gerður var árið 1988 þegar kanadíska söngvaskáldið var gestur Listahátíðar í Reykjavík. Alþýðlegt fas og almennt áreynsluleysi stóð upp úr eftir þáttinn. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Humar-„pylsa“

Uppskriftin er fyrir 8 „pylsur“ 4 bollar eldaður humar, skorinn í bita ½ bolli heimagert sítrónu- og graslauksmajónes 6 msk. fínskorið sellerí salt og pipar 8 pylsubrauð 6 msk. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 248 orð | 2 myndir

Hvaða áhrif hefur Trump?

Ferðaspekingar óttast að túristum í Bandaríkjunum fækki mjög ef hatursorðræða verður liðin í kjölfar kjörs Donalds Trump í embætti forseta. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Hver er hljómsveitin?

Hljómsveitin var frá Selfossi og átti blómatíma sinn frá 1997 til 2005. Á þessari mynd sést kjarninn í mannskapnum, frá vinstri talið, Herbert Viðarsson, Gunnar Ólason, Arngrímur Fannar Haraldsson og Jóhann Bachman. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 684 orð | 1 mynd

Hversdagsleikinn hefur alltaf heillað

Friðgeir Einarsson kveður sér hljóðs með smásögum í bókinni Takk fyrir að láta mig vita. Hingað til hefur hann skrifað fyrir leikhús og staðið á sviði með öðru áhugafólki á þeim vettvangi Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 179 orð | 1 mynd

Hversu töff er buff?

Gæti „forsetabuffið“ orðið það heitasta í tískuheiminum? Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar prófuðu sig áfram og fengust til að velta vöngum yfir spænskættaða höfuðfatinu buff. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 431 orð | 2 myndir

Hvort vegur þyngra, hjartað eða samviskan?

Við vorum fjögur í bíósalnum; líkt og fjölskyldan sem mætti á kappleikinn forðum. Samt var tilboð, meira að segja á lakkrís. Hvar allir hinir voru þetta þriðjudagskvöld er ekki gott að segja enda átti myndin mun betri aðsókn skilið. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 30 orð | 2 myndir

Innlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

„Til þessa hefur skimun hjá þessum sjúklingahópi verið frekar ómarkviss hér á landi og þessar niðurstöður hljóta að vera okkur hvatning til að vera betur á varðbergi.“ Ísafold Helgadóttir... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@katebosworth Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Í giljaheimi

Sjónvarp Það er leitun að öðrum eins giljaheimi og þeim sem er undir Mýrdalsjökli, en í það minnsta 25 nafngreind gil eru frá Sólheimajökli að Hafursey. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 237 orð | 3 myndir

Ísbjarnarbuffið í uppáhaldi

„Ég nota buff ekki mikið og finnst það ekki mjög smart, en ég á mörg buff og hef meira að segja keypt buff. Ekki bara fengið þau gefins. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Jóel Ingason Ég gæti ekki lifað án bílsins...

Jóel Ingason Ég gæti ekki lifað án... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Jólamarkaðurinn

Á jólamarkaði Bjarna Sigurðssonar, á vinnustofu hans að Hrauntungu 20, eru aðeins nýjar vörur en hann verður opinn aðeins þessa helgi, laugardag og sunnudag frá kl.... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 134 orð | 4 myndir

Jónína Leósdóttir

Kristín Marja Baldursdóttir er í uppáhaldi hjá mér. Ég ætla svo sannarlega að lesa skáldsöguna hennar, Svartalogn. Umfjöllunarefnið ku vera ást, vinátta og samfélag sem heldur utan um fólk ... ja, eða heldur því í heljargreipum. Það hljómar spennandi. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 402 orð | 1 mynd

Klassískt og rómantískt

Sigrún Eðvaldsdóttir og félagar spila Beethoven og Brahms á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósasal Hörpu á sunnudag. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Klettur Trumps

VINÁTTA Reince Priebus vann að því að vingast við Trump í kjölfar sigra hans í prófkjörum um frambjóðendur fyrir repúblikana fyrir forsetakosningarnar. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 394 orð | 1 mynd

Krakkar geta allt

Hver er lykillinn að því að ná til barna? „Einlægni, hjarta, bros, að skemmta sér og síðast en ekki síst að bera virðingu fyrir börnunum.“ Er ekki líka mikilvægt að virkja börnin sjálf? „Algjörlega. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 20. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Kvennakór Háskóla Íslands syngur í Háteigskirkju á morgun, sunnudag, kl...

Kvennakór Háskóla Íslands syngur í Háteigskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16 undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Á efnisskrá er kirkjuleg tónlist, íslensk lög og perlur barokktónlistar frá Englandi og... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Barry Lyndon í leikstjórn Stanley Kubrick er sýnd í Bíó...

Kvikmyndin Barry Lyndon í leikstjórn Stanley Kubrick er sýnd í Bíó Paradís á morgun, sunnudag, kl. 20. Myndin vann til fernra Óskarsverðlauna 1975 og þykir mikil veisla fyrir augað þar sem hver rammi gæti verið málverk frá 18.... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Lamb of God minnist aðdáanda síns

Málmur Bandaríska málmbandið Lamb of God sendi í gær frá sér fimm laga EP-plötu, The Duke. Titillagið er helgað minningu aðdáanda sveitarinnar, Wayne Ford, sem lést á síðasta ári eftir langa baráttu við hvítblæði. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Makkarónur með ávöxtum

Jarðarber, bláber, rifsber og brómber sett á bakka. Frönskum makkarónum raðað á ávaxtabakkann. Ég keypti mínar tilbúnar hjá Sætum syndum með saltkaramellufyllingu, hindberjafyllingu og piparmyntukaramellufyllingu. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

María Sveinsdóttir Ég gæti ekki lifað án þess að eiga flott föt...

María Sveinsdóttir Ég gæti ekki lifað án þess að eiga flott... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 171 orð | 3 myndir

Mikilvægt að fólk geri sig að fífli reglulega

„Mér finnst buff mjög fín fyrir lítil börn og börn á grunnskólaaldri, sérstaklega ef þau koma í veg fyrir að lús smitist og svoleiðis,“ útskýrir Linda Björg en segir buff ekki mjög falleg á fullorðnu fólki. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 369 orð | 2 myndir

Milljón króna lúxusbuff úr fiskroði

„Ég hef alltaf verið stuðningsmaður buffsins. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 155 orð

Minningar Mugison

Uppáhaldsminningin þín úr æsku? „Ég er hjá móðurforeldrum mínum í Heiðargerði í Reykjavík á áramótum. Afi biður mig að telja blysin á himninum, það er að segja rauðu sjóarablysin sem margir voru með. Eins og það væri mikilvægasta verkefni heims. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Mórún í kröppum dansi

Álfkonan Mórún Hróbjarts birtist fyrst í skáldsögunni Í skugga Skrattakolls eftir Davíð Þór Jónsson. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 187 orð | 3 myndir

Nett að forsetanum sé „drull“

„Mér finnst buff bæði gott og vont. Ég held að það hafi reddað forsetanum algerlega að Sturla Atlas og einhverjir rapparar séu búnir að greiða leiðina og koma buffi í tísku. Annars hefði hann kannski verið lúðalegri en hann var. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Nýttu sólardagana

Það er fátt notalegra en að fara í góðan göngutúr í fallegu vetrarveðri. Lítið er um að sólin láti sjá sig yfir háveturinn en þegar geislar hennar skína er um að gera að nýta hvern dag. Líkaminn þarf nauðsynlega á sólarljósi að... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Nærri því hungursneyð

Í Borno-héraði, sem er á stærð við Ísland, er ástandið svo slæmt að það er nánast hungursneyð, börn eru að svelta til dauða. Talið er að um 75.000 börn deyi á næstu mánuðum, eða um 200 börn á dag, fái þau ekki viðeigandi meðferð. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Ofaníátsveizla Alþýðubandalagsins

Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, vandaði ekki ríkisstjórn Hermanns Jónassonar kveðjurnar í ræðu sem Morgunblaðið hermdi af fyrir réttum sextíu árum. „Eins og menn vita hefir núverandi ríkisstjórn aðeins setið að völdum í fáa mánuði. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Óþreyja vegna Fríðu

Kvikmyndir Met var slegið í vikunni þegar stikla nýju Disney-myndarinnar, Fríða og dýrið, var skoðuð meira en 127 milljón sinnum fyrsta sólarhringinn sem hún var aðgengileg á netinu. Inni í þeirri tölu eru ekki upplýsingar frá Kína. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Pasta með brasilíuhnetu- og klettasalatspestói

Fyrir 4 1 stór bolli brasilíuhnetur (120 g) ½ stór bolli furuhnetur (50 g) 1½ avókadó 2 stórar handfyllir af klettasalati (50 g) safi úr ½ sítrónu 8 msk. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 232 orð | 1 mynd

Pítsa fyrir einn

1 dl gróft spelt ¼ tsk sjávarsalt 1 msk ólífuolía 3-4 msk soðið vatn Hitið ofninn í 200°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og geymið á borðinu hjá ykkur. Blandið öllu saman í skál og hnoðið í kúlu. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Pólskar teiknimyndir ætlaðar allri fjölskyldunni verða sýndar í sal...

Pólskar teiknimyndir ætlaðar allri fjölskyldunni verða sýndar í sal Bókasafns Kópavogs í dag, laugardag, kl. 13-15. Sýningin er í samstarfi við Pólska bíóárið 2016 og er aðgangur... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 398 orð | 2 myndir

Priebus er hægri hönd forsetans

Priebus vann traust Trumps og er nú verðlaunaður fyrir. Trump græðir einnig á því að hafa Priebus sér við hlið, í ljósi þess að Priebus er vel tengdur innan Repúblikanaflokksins. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 716 orð | 8 myndir

Rauðglóandi línur eftir keramik

Bjarni Sigurðsson keramiker er í mikilli sókn vestanhafs og á Norðurlöndunum. ABC Carpet & Home er meðal þeirra sem selja vörur hans. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Reynir Axelsson heldur erindi um Wagner og Tsjajkovskíj í Norræna húsinu...

Reynir Axelsson heldur erindi um Wagner og Tsjajkovskíj í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 13, en Tsjajkovskíj var viðstaddur frumsýningu Niflungahringsins 1876. Einnig verður sýnd mynd um ævi... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Salatsósa í sultukrukkunni

Ekki henda leifunum úr sultukrukkunni. Bættu heldur út í hana smá vatni og jafn miklu ediki og hristu vel. Saltaðu og pipraðu eftir smekk. Fínasta salatsósa tilbúin á... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 118 orð | 2 myndir

Sálumessa í Stykkishólmi

Jóns Stefánssonar, organista og kórstjóra, minnst öðru sinni á tónleikum. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Setti af stað „krufningu“

STARFSEMI Eftir að forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins tapaði fyrir Barack Obama í forsetakosningunum árið 2012 hafði Priebus umsjón með verkefni sem átti að skoða vöxt og tækifæri innan flokksins. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 25 orð

Sigyn Blöndal er nýr umsjónarmaður Stundarinnar okkar í Ríkissjónvarpinu...

Sigyn Blöndal er nýr umsjónarmaður Stundarinnar okkar í Ríkissjónvarpinu veturinn 2016-17. Viðbrögð við þættinum, sem er sá elsti í íslensku sjónvarpi, hafa verið mjög... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Sirra Sigrún Sigurðardóttir heldur örnámskeið á Kjarvalsstöðum í...

Sirra Sigrún Sigurðardóttir heldur örnámskeið á Kjarvalsstöðum í tengslum við sýninguna Vistkerfi lita eftir Hildi Bjarnadóttur í dag, laugardag, kl. 13-16. Námskeiðið er fyrir krakka á öllum aldri í fylgd með... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 596 orð | 1 mynd

Sjón er sögu ríkari

Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur hefur fylgst með og skrifað um rithöfundinn Sjón, Sigurjón Birgi Sigurðsson, í nærri þrjá áratugi. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Spírur eru málið

Spírur er afskaplega hollar enda algjör ofurfæða. Það segir sig í raun sjálft enda eru spírur upphaf lífs. Þær eru fullar af allskyns vítamínum, steinefnum og nauðsynlegum ensímum sem eiga það til að tapast þegar matur er... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Sterkar skoðanir á einkalífi fólks

SKOÐANIR Priebus þykir kurteis og virðist koma vel fram. Hann hefur afar sterkar skoðanir á því að hjónaband eigi að vera á milli karls og konu og segir einnig að börnum sé betra að hafa báða foreldra til staðar. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 389 orð | 2 myndir

Stór orð eru dýr

Hljóta ekki allir að sjá að stórir þingflokkar eru vandamál? Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 473 orð | 1 mynd

Stysta millilandaflugið tekur átta mínútur

Ýmis flugfélög bjóða ferðir til borga í órafjarlægð frá upphafsreit. Ekki þarf þó alltaf að fara langt þegar stigið er upp í flugvél. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Söngspenna

Sjónvarp Sjónvarp Símans sýnir hina geysivinsælu söngþætti The Voice USA á sunnudagskvöldum. Keppnin er nú meira en hálfnuð og spennan að nálgast það að vera óbærileg. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Taílenskur karríréttur

Fyrir 4 2x400 g kókosmjólk 2x400 g tómatar í dós 2-3 cm biti ferskt engifer, afhýtt og rifið 1-2 tsk. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Tinna Ósk Aradóttir Kaffi...

Tinna Ósk Aradóttir... Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 488 orð | 3 myndir

Úr umsögnum

Hannes Sigfússon: Ljóðaúrval **** Ljóð eftir Hannes Sigfússon. Jón Kalman Stefánsson tók saman og ritar formála. Innbundin, 224 bls. auk efnisyfirlits og ritaskrár. Bjartur, 2016. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Villisveppasósa

100 g þurrkaðir villisveppir nautakraftur ½ l rjómi smjör salt og pipar Villisveppirnir lagðir í soðið vatn í 30 mínútur, þerraðir og skornir smátt. Sveppirnir eru brúnaðir í smjöri og kryddaðir með salti og pipar. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 1272 orð | 1 mynd

Það er ekki ástæða til að fela neitt

Skegg Raspútíns segir frá kynnum Guðrúnar Evu Mínervudóttur og Ljúbu, lettnesks garðyrkjubónda. Af þeim kynnum spratt bók sem hefur að geyma sögu Ljúbu og um leið sögu erfiðleikatímabils í ævi Guðrúnar Evu. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 299 orð | 2 myndir

Þegar forsetinn fékk að vera kona í einn dag

Meira er horft á hvernig þær líta út þegar þær tala heldur en hlustað á hvað þær eru að segja. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 139 orð | 4 myndir

Þorgrímur Þráinsson

Það sem ég les reglulega eru gömlu Ganglera-tímaritin frá 7. og 8. áratugnum en í þeim er margvíslegur fróðleikur – lífsspeki, trúarbrögð, jóga og andleg málefni. Meira
20. nóvember 2016 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Ævintýri Sköglar

Skögla – Helreið Nýráðs til Jötunheima heitir skáldsaga eftir Þorgrím Kára Snævarr sem Óðinsauga gefur út. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.