Greinar miðvikudaginn 23. nóvember 2016

Fréttir

23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

17 tegundir sníkjudýra herja á rjúpuna

Íslenska rjúpan er athvarf og heimili 17 tegunda sníkjudýra, sjö innri sníkjudýra sem flest lifa í meltingarvegi og 10 tegunda ytri sníkjudýra. Þetta kemur fram í nýrri grein sem hefur birst í alþjóðlega vísindaritinu PLOS ONE. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Áfrýjun MS-máls í skoðun

Í skoðun er hjá Samkeppniseftirlitinu hvort úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli Mjólkursamsölunnar verði áfrýjað til dómstóla. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Engar skráðar reglur um starfsstjórnir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks missti meirihluta sinn í alþingiskosningunum 29. október síðastliðinn. Strax daginn eftir gekk Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra á fund Guðna Th. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fínni hótel gætu stýrt straumnum

„Reykjavík er ein af bestu lífsstílsborgum í heimi enda er allt hér sem einkennir slíkar borgir. Þar má nefna öflugt listalíf, sögu, spennandi matarmenningu og gott næturlíf, allt í göngufæri. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fjallar um hafið og siglingar í skáldskap

Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum, fjallar í kvöld kl. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fólk ekki sammála um leiðir

Formenn VG, Pírata, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylkingarinnar funda í dag til að fara yfir hvaða mál þarfnist frekari viðræðna í stjórnarmyndunarviðræðum, að sögn Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG. Hún sagði við mbl. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar á Landsbankareit

Framkvæmdir eru hafnar á svokölluðum Landsbankareit, milli Laugavegar 77 og Hverfisgötu í Reykjavík. Verið er að fjarlægja malbik og við það hverfa nærri 100 bílastæði sem hafa verið mikið notuð. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Frítekjumark lækkar um 84 þúsund

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta er kerfisbreyting og hugsunin með því er að koma til móts við þá sem eru með lágar eða litlar aðrar tekjur en almannatryggingar. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð

Fuglaflensa finnst víða í Evrópu

Fuglaflensa af A(H5N8)-stofni hefur að undanförnu greinst í fuglum á mörgum stöðum í Evrópu. Matvælastofnun telur litlar líkur á að flensan berist hingað til lands, en árstími og strangar reglur um innflutning á lifandi fuglum vega þar þyngst. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Gamla brúin bar ekki þunga vörubílsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ofþungi á vörubíl og dráttarvagni hans sem ekið var yfir brúna á Vatnsdalsá við Grímstungu í Austur-Húnavatnssýslu er meginástæða þess að brúin lét undan þunga. Óhappið varð 18. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Ganga dalinn í öllum veðrum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Félagar í gönguhópnum Alviðru gengu sína þúsundustu göngu saman nýverið. Þeir eru nær allir jafnaldrar í kringum áttrætt en flestir eru samstúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík frá 1956 auk nokkurra maka. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 3 myndir

Gæsin Blanda til Skotlands

Jón Sigurðsson Blönduósi Grágæsin Blanda sem merkt var með gervihnattasendi á Blönduósi 18. júlí er loksins komin í símasamband og skilaði upplýsingum um að hún væri komin til Skotlands en hún hafði ekki gefið frá sér merki síðan 10. nóvember. Meira
23. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 955 orð | 2 myndir

Hagnast Kína á stefnu Trumps?

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Heimild fyrir hóteli á verndarsvæði Mývatns

Umhverfisstofnun veitti á dögunum framkvæmdaleyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hækkun á rafmagni yfirvofandi hjá OR

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að raforkuverð frá OR muni líklega hækka um næstu áramót en á móti komi að verð lækki hjá Veitum í dreifingunni, sem verði tilkynnt í næstu viku. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hætta á hrinu uppsagna kennara

Brjóta verður upp það mynstur að launahækkanir til kennara leiði sjálfkrafa til þess að aðrar stéttir fái sömu kjarabætur. Ef ekki, verða kennarar áfram á botninum í launamálum. Þetta segir Ragnar Þór Pétursson, kennari í Norðlingaskóla í Reykjavík. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Icelandair rannsakar Hvassahraun

Veðurfarsrannsóknir við Hvassahraun munu hefjast á næstunni, þegar skilyrði henta. Icelandair Group hefur ákveðið að láta framkvæma rannsóknirnar og er það gert í framhaldi af starfi Rögnunefndarinnar svokölluðu. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Innflutningur er ógnun

Innflutningur á hráu kjöti er ógn við matvælaöryggi. Þetta segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, í yfirlýsingu vegna dóms héraðsdóms frá í síðustu viku um að innflutningur á hráu, ófrosnu kjöti sé heimill. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Íbúðaverð hækkar á milli mánaða

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um tvö prósent á milli mánaða í október. Verð á fjölbýli hækkaði um 1,8 prósent og verð á sérbýli um 2,2 prósent. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Líður illa með þennan frest

Endurupptökunefnd áttar sig ekki á hlutverki sínu þegar hún ætlar að fara út fyrir rammann með því að rannsaka hvað varð um Geirfinn Einarsson. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Línur gætu skýrst í stjórnarmyndun í dag

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Meira en 150 á neyðarmóttöku í ár

Að meðaltali eru árlega skráð 125-135 mál á neyðarmóttöku þolenda kynferðisbrota á bráðadeild Landspítalans. Í ár eru málin orðin yfir 150. Þetta kom fram í erindi Eyrúnar B. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Meirihluti jólabóka prentaður í útlöndum

Af alls 605 bókum sem eru í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2016, sem nú er komið út, eru 272, eða 45%, prentaðar innanlands. Þetta er fækkun um 62 bókartitla frá fyrra ári, en þá voru 52% prentuð hér heima. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Minni rykmengun í Hvalfjarðargöngum

Spölur hefur keypt og tekið í notkun nýjan vélsóp til að draga úr rykmengun í Hvalfjarðargöngum. Rykmyndunin er sér í lagi mikil og hröð að vetrarlagi þegar margir fara um á nagladekkjum, segir í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mislengi á valdastóli

„Ætla verður, að starfsstjórn eigi heimtingu á endanlegri lausn, ef stjórnarmyndun dregst mjög á langinn,“ segir Ólafur Jóhannesson í bók sinni. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Ný ábending í málinu

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Endurupptökunefnd hefur ákveðið að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna vegna ábendingar frá „mjög traustum aðila“. Ábendingin kom fram í síðustu viku. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ný uppfærsla á Vivaldi-vafranum

Hægt var að sækja nýja uppfærslu netvafrans Vivaldi í gær. Uppfærslan nefndist Vivaldi 1.5. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Raforkuverð frá OR hækkar mjög líklega

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að raforkuverð frá ON (Orku náttúrunnar) muni líklega hækka um næstu áramót en ekki sé ljóst hversu mikið. Á móti komi að verðlækkun verði hjá Veitum í dreifingunni. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

RAX

Rauðavatn Tvífætlingar og einn ferfætlingur nutu veðurblíðunnar í gær og hlupu eða renndu sér fótskriðu eftir ísnum á Rauðavatni, sem nú er fremur hvítt en... Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Rányrkja á fiskistofnum sem eru í útrýmingarhættu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Samstarf um jólaaðstoð við Eyjafjörð

Eins og síðustu fjögur ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skarpar útlínur höfuðborgarinnar og mengunarský í sólarlaginu

Síðdegis er fallegt að horfa af Kjalarnesinu til Reykjavíkur og útlínur landslags og bygginga verða sérstaklega skarpar í sólarlaginu. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Smáíbúðir í Garðabæ

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Garðabær tekur forskot í þróun og byggingu smáíbúða á Íslandi, en bærinn hefur undanfarið unnið að undirbúningi þeirra í Urriðaholti í Garðabæ í samstarfi við þróunaraðila hverfisins, sem m.a. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tekjurnar gætu aukist

Ef tekið er dæmi úr reiknivél á vef Tryggingastofnunar, þar sem allir þættir breytinganna eru teknir með, sést að einstaklingur sem býr einn og er með 100 þús. kr. í atvinnutekjur á mánuði fær í dag um 303 þúsund kr. í heildartekjur. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Transatlantic Tríó á Múlanum

Transatlantic Tríó leikur á tónleikum Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Tríóið stofnaði danski gítarleikarinn Peter Tinning 2013, en með honum spila Þorgrímur Jónsson á bassa og Scott McLemore á trommur. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Upplestrar um Suðurland þvert

Heiða – fjalldalabóndinn nefnist ný bók eftir Steinunni Sigurðardóttur sem skrifuð er í orðastað Heiðu Guðnýjar á Ljótarstöðum í Skaftártungu. Heiða og Steinunn lesa úr bókinni á Suðurlandi næstu daga. Annað kvöld kl. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð

Veiking punds lækkar tekjur umtalsvert

Gengi krónunnar hefur styrkst um 17% frá upphafi árs og 26% frá upphafi síðastliðins árs gagnvart viðskiptaveginni gengisvísitölu. Hefur gengi krónunnar styrkst mest gagnvart bresku pundi eða um 41% frá upphafi árs. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Vilja leggja nýjan stíg að Brúarfossi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Verið er að vinna að aðgengismálum að Brúarfossi í Biskupstungum, en vegna aukinnar ásóknar ferðamanna að fossinum sáu landeigendur sig knúna til að gera eitthvað í málunum. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þarf að átta sig á útgjöldum

„Heilt yfir hefur vinnan verið fín. Nú liggur fyrir málefnaáhersla hvers og eins og í framhaldinu að draga þetta betur saman,“ segir Þorsteinn. Hann segir ekkert launungarmál að útgjaldahlið ríkisfjármálanna sé til umræðu. Meira
23. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Þjálfun í boði alla virka daga

Málefni eldri borgara hafa verið til umræðu í Morgunblaðinu að undanförnu og í gær var meðal annars fjallað um þá miklu þörf sem nú er fyrir hjúkrunarheimil eða önnur úrræði þar sem endurhæfing er hluti starfseminnar. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2016 | Leiðarar | 267 orð

Er komin kattartíð?

Það eina sem líklegt er til að lukkast hjá slíkri stjórn er kattarþvotturinn Meira
23. nóvember 2016 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Óþægilegur leki

Demókratar eru enn í sjokki út af Donald Trump. Þeir höfðu spunnið af honum slíkar spásagnir að stórum hluta bandarísku þjóðarinnar datt ekki í hug að hann yrði kjörinn. Meira
23. nóvember 2016 | Leiðarar | 326 orð

Spítalastíflur

Skortur á hjúkrunarrýmum þýðir að legudeildir Landspítala eru yfirfullar og erfitt er að sinna þeim sem á þurfa að halda Meira

Menning

23. nóvember 2016 | Bókmenntir | 225 orð | 3 myndir

Flott flétta hjá Ragnari

Eftir Ragnar Jónasson. Veröld 2016. Innbundin, 297 bls. Meira
23. nóvember 2016 | Myndlist | 449 orð | 3 myndir

Innsýn í einstakt ljósmyndasafn Eltons John

Tónlistarmaðurinn Elton John hefur ekki bara safnað dægurlagasmellum, sem hafa fært honum gríðarleg auðævi, heldur hefur hann á undanförnum aldarfjórðungi komið sér upp einstæðu safni af mikilvægum ljósmyndaverkum, og hefur ekkert til sparað við kaupin. Meira
23. nóvember 2016 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Jeff Koons gefur París skúlptúr

Til minningar um nýafstaðin hryðjuverk í París gefur bandaríski myndlistarmaðurinn Jeff Koons Parísarborg og frönsku þjóðinni flennistóran skúlptúr, tíu metra háan, og verður hann settur upp fyrir framan Samtímalistasafnið í París og sýningarhöllina... Meira
23. nóvember 2016 | Bókmenntir | 180 orð | 1 mynd

Jólaævintýri í tvímála útgáfu

Jean-Rémi Chareyre kennari og pistlahöfundur hefur þýtt smásöguna A Christmas Carol eða Jólaævintýri eftir Charles Dickens yfir á íslensku og hyggst bjóða upp á tvímála útgáfu af verkinu. Meira
23. nóvember 2016 | Menningarlíf | 189 orð | 2 myndir

Rammstein með tónleika á vordögum

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þýska rokkhljómsveitin Rammstein heldur tónleika hér á landi hinn 20. maí nk. Tónleikarnir fara fram í Kórnum í Kópavogi og um 13.000 miðar verða í boði fyrir íslenska aðdáendur. Meira
23. nóvember 2016 | Menningarlíf | 582 orð | 3 myndir

Unglingurinn í brennidepli

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Áherslan að þessu sinni er á unglinga, bæði sem þátttakendur og áhorfendur en hátíðin á þó vissulega að höfða til allra sem hafa einhvern tímann verið unglingar,“ segir Ásgerður G. Meira
23. nóvember 2016 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Uppistand Iglesias

Gabriel Iglesias verður með uppistand í Valshöll sunnudaginn 11. júní 2017. Almenn miðasala hefst í fyrramálið kl. 10 á vefnum tix.is, en póstlistaforsala Senu Live hefst í dag kl. 10. Meira
23. nóvember 2016 | Leiklist | 512 orð | 2 myndir

Æfingin skapar meistarann

Eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist, byggt á sögu eftir Lars Klinting. Íslensk þýðing: Anton Helgi Jónsson. Leikstjórn: Björn Ingi Hilmarsson. Tónlist: Oddur Júlíusson. Leikmynd: Björn Ingi Hilmarsson. Búningar: Berglind Einarsdóttir. Meira

Umræðan

23. nóvember 2016 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Ný tækni skapar nýja upplifun

Ný tækni skapar nýja tíma, en hún spillir líka mörgu sem eftirsjá er að, í það minnsta hjá þeim sem ólust upp við hætti sem af eru lagðir. Meira
23. nóvember 2016 | Aðsent efni | 994 orð | 1 mynd

Pirringur borgarfulltrúa yfir góðum fréttum

Eftir Óla Björn Kárason: "Langtímaskuldir A-hluta jukust um 137% að raunvirði frá árslokum 2009 (árið fyrir valdatöku Samfylkingar og ári eftir hrun) til loka árs 2015." Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Adam Steinn Guðmundsson

Adam Steinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1986. Hann lést 8. nóvember 2016. Hann var sonur Þorbjargar Steins Gestsdóttur og Guðmundar Helga Gústafssonar. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1093 orð | 1 mynd | ókeypis

Adam Steinn Guðmundsson

Adam Steinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1986. Hann lést 8. nóvember 2016. Hann var sonur Þorbjargar Steins Gestsdóttur og Guðmundar Helga Gústafssonar. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Björk Gunnarsdóttir

Björk Gunnarsdóttir fæddist 11. janúar 1958 í Reykjavík. Hún lést 16. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, húsfreyja frá Bakkakoti í Meðallandi, f. 16.12. 1916, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 3300 orð | 1 mynd

Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir

Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1. ágúst 1931. Hún lést 16. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Oddgeir Kristjánsson, f. 16.11. 1911, d. 18.2. 1966, og Svava Guðjónsdóttir, f. 8.2. 1911, d. 10.11. 1991. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

Páll Steingrímsson

Páll Steingrímsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. júlí 1930. Hann lést 11. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Steingrímur Benediktsson skólastjóri, f. 20. maí 1901 á Sauðárkróki, d. 23. nóvember 1971, og Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 33 orð | 1 mynd

Ragnar Scheving Sigurjónsson

Ragnar Scheving Sigurjónsson fæddist 14. júní 1947. Hann lést 22. október 2016. Ragnar var jarðsunginn 18. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Sigríður Eiríksdóttir

Sigríður Eiríksdóttir fæddist að Útverkum á Skeiðum 11. október 1930. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 15. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Lilja Bjarnadóttir frá Útverkum og Eiríkur Ágúst Þorgilsson, f. á Sandlæk í Hrepphólasókn. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Sonja Valdemarsdóttir

Sonja Valdemarsdóttir, verslunarkona, fæddist í Hafnarfirði 28. ágúst 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. nóvember 2016. Sonja var dóttir Olgu Laufeyjar Þorbjörnsdóttur, f. 14.3. 1910, d. 16.5. 1988, og Marinós Olsen, f. 8.10. 1907, d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2016 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Þórhallur Jón Gestsson

Þórhallur fæddist á Siglufirði 7. maí 1953. Hann lést á heimili sínu 6. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Gestur Árelíus Frímannsson, f. 29.2. 1924 frá Steinhóli í Flókadal (Fljótum), og Friðfinna Símonardóttir, f. 8.1. 1927 frá Sæborg í Hrísey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 486 orð | 3 myndir

„Heimurinn þarf að sjá Ísland“

Viðtal Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira
23. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Hagnaður Wow 3,5 milljarðar á þriðja fjórðungi

Hagnaður Wow air nam 3,5 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1,5 milljarða á sama fjórðungi í fyrra. Tekjur námu 15,3 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi og jukust um 104% miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
23. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Kaupmáttur launa jókst um 8,5% á einu ári

Launavísitalan í október hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Síðustu 12 mánuði hefur vísitalan hækkað um 10,4%. Meira
23. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Lægri tollar á búvörur næsta skref

„Þróunin er í rétta átt. Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2016 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Barnafata- og dótaskipti

Hvað á að gera við fatnað sem orðinn er of lítill á barnið eða heilleg leikföng sem það hefur kannski engan áhuga á lengur? Ein leiðin er að láta góssið rykfalla inn í skáp, hin að skipta því út fyrir annað sem hæfir aldri barnsins betur. Meira
23. nóvember 2016 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Bókakonfekt Forlagsins

Forlagið býður upp á Bókakonfekt kl. 20 í kvöld, miðvikudaginn 23. nóvember, í Café Rosenberg. Meira
23. nóvember 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Dagbækur frá 1903

Á Syðri-Brekkum er saga forfeðranna á hverju strái. Í bænum er að finna fornan kistil, sem geymir gamlar heimildir frá daglegu lífi í sveitinni, dagbækur Kristjáns Halldórssonar, móðurafa Þórðar, þar sem sú fyrsta hefst 1. janúar árið 1903. Meira
23. nóvember 2016 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Gagnvirkur vefur um lífsstílsbreytingar, heilsu og hollustu

Heilsuhegdun.is er gagnvirkur vefur um lífsstílsbreytingar á vegum Embættis landlæknis. Vefnum er ætlað að gefa öllum tækifæri til að bæta heilsuhegðun sína án nokkurs tilkostnaðar. Meira
23. nóvember 2016 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Handbók eyfirskrar húsmóður á síðari hluta 18. aldar

Guðrún Ingólfsdóttir, doktor í íslenskum bókmenntum, flytur þriðja og síðasta erindi þessa misseris á vegum Félags íslenskra fræða, kl. 20 í kvöld, miðvikudaginn 23. nóvember, í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg. Meira
23. nóvember 2016 | Daglegt líf | 1341 orð | 3 myndir

Stýribóndi í tveimur heimum

Þórður Úlfarsson, bóndasonur frá Syðri-Brekkum á Langanesi, fór ungur að árum sinn fyrsta túr á úthafið. Þrátt fyrir haugabrælu og sjóveiki gaf hann sjómennskuna ekki upp á bátinn og siglir núna um heimsins höf milli þess sem hann sinnir bústörfum á jörð forfeðranna. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2016 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. dxc5 e6 6. a3 Bxc5 7. b4 Bb6 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. dxc5 e6 6. a3 Bxc5 7. b4 Bb6 8. Bd3 Rge7 9. 0-0 a5 10. b5 Rd4 11. He1 Rxf3+ 12. Dxf3 Rg6 13. Bb2 Dg5 14. Dg3 Dxg3 15. hxg3 h5 16. Rd2 h4 17. gxh4 Hxh4 18. g3 Hg4 19. Kf1 Bd7 20. Ke2 a4 21. Hh1 Ke7 22. Hh5 f5 23. Meira
23. nóvember 2016 | Í dag | 15 orð

En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður...

En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur. (Sálm. Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Er bæði reiðhjóla- og jeppamaður

Mér finnst svo stutt síðan maður var pjakkur í Breiðholti,“ segir Árni Þór Ómarsson, kerfisstjóri Fjölbrautaskólans við Ármúla, þegar blaðamaður spyr hvort hann sé ekki til í létt spjall í tilefni af 40 ára afmæli hans í dag. Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Eysteinn Óskar Einarsson

40 ára Eysteinn er Hafnfirðingur og er tölvunarfræðingur hjá 365. Maki : Kristrún Nanna Úlfarsdóttir, f. 1978, félagsliði á Sólvangi. Börn : Íris Ósk, f. 1996, Lilja Dögg, f. 1999, og Sóley Sif, f. 2000. Foreldrar : Einar Þorgrímsson, f. Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 735 orð | 3 myndir

Fyrsta vinnan sem krakki var á Kleppi

Ásdís Eyþórsdóttir fæddist 23. nóvember 1966 í Reykjavík. Fyrstu átta árin bjó hún í Kópavogi en eftir það voru æskuslóðirnar í Laugarnesinu. Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Elín Kara Arnórsdóttir fæddist 8. október 2015 kl. 11.00...

Hafnarfjörður Elín Kara Arnórsdóttir fæddist 8. október 2015 kl. 11.00. Hún vó 3.760 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Tinna Freysdóttir og Arnór Schmidt... Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorvaldsdóttir

40 ára Ingibjörg er úr Reykjavík en hefur búið í Kópavogi frá unglingsaldri. Hún er verslunareigandi. Börn : Natan Smári, f. 2000, Baltasar Smári, f. 2006, og Þorvaldur Smári, f. 2008. Foreldrar : Þorvaldur Jensson, f. Meira
23. nóvember 2016 | Í dag | 355 orð

Kerling veit hvað hún segir

Steinunn P. Hafstað sendi mér netpóst: „Kerlingin (í Hveragerði, aths. mín) veit, að það er erfitt að ætla sér að vera beittur í orði og færa um leið vinum sínum von á borði. Meira
23. nóvember 2016 | Fastir þættir | 577 orð | 4 myndir

Magnús tapaði og mætti ekki á blaðamannafund

Sigur rússneska áskorandans Sergei Karjakin með svörtu í áttundu skákinni í heimsmeistaraeinvíginu í New York setur spádóma um úrslitin í uppnám; staðan er nú 4½:3½ Karjakin í vil og aðeins fjórar skákir eru eftir af einvíginu. Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Margeir Jónsson

Jón Margeir Jónsson fæddist 23. nóvember 1916 í Stapakoti í Innri-Njarðvík. Foreldrar hans voru Jón Jónsson útvegsbóndi frá Stapakoti, f. 1871, d. 1944, og k.h. Guðrún Einarsdóttir frá Guðnýjarbæ í Keflavík, f. 1871, d. 1919. Meira
23. nóvember 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Áður en klukkur urðu almenningseign var stöðugt litið til sólar , daglegt líf miðaðist við gang hennar . Talað er um að ganga réttsælis eða sólarsinnis og þá meint frá vinstri til hægri – eins og á klukku með vísum. Meira
23. nóvember 2016 | Fastir þættir | 170 orð

Ótrúlegt óstuð. A-Allir Norður &spade;Á82 &heart;852 ⋄KDG1092...

Ótrúlegt óstuð. A-Allir Norður &spade;Á82 &heart;852 ⋄KDG1092 &klubs;K Vestur Austur &spade;G95 &spade;D10643 &heart;4 &heart;DG96 ⋄5 ⋄D43 &klubs;G10975432 &klubs;Á Suður &spade;K7 &heart;ÁK1073 ⋄Á87 &klubs;D86 Suður spilar 6⋄. Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Rúnar Gissurarson

30 ára Rúnar er Sandgerðingur og vinnur á skrifstofu DHL. Maki : Ástrós Jónsdóttir, f. 1989, BA í félagsráðgjöf og vinnur í Arion banka á Keflavíkurflugvelli Systkini : Elín Björg, f. 1983, Veigar Þór, f. 1986 og Albert, f. 1986. Meira
23. nóvember 2016 | Í dag | 209 orð | 1 mynd

Sjónvarpið kennir manni þakklæti

Ég er þessa dagana að jafna mig eftir endajaxlatöku og því hefur fylgt töluverð innivera og þar af leiðandi sjónvarpsgláp. Meira
23. nóvember 2016 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Ólöf Sveinjónsd. Hólmfríður Jónsdóttir 85 ára Alda Berg Óskarsdóttir Björgvin H. Meira
23. nóvember 2016 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Discount Supermarket,“ stendur stórum stöfum framan á nýrri verslun Nettó í Hafnarfirði. Víkverji hefur haft erlendar nafngiftir á hornum sér í þessum dálki. Meira
23. nóvember 2016 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. nóvember 1838 Kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, var vígður og fyrsta greftrunin fór fram. 23. nóvember 1995 Björk Guðmundsdóttir var valin söngkona ársins af áhorfendum sjónvarpsstöðvarinnar MTV. 23. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2016 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

A tli Viðar Björnsson , leikja- og markahæsti leikmaðurinn í sögu FH í...

A tli Viðar Björnsson , leikja- og markahæsti leikmaðurinn í sögu FH í efstu deild karla, hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistarana til eins árs. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Er nýtt Leicesterævintýri í uppsiglingu?

Evrópumeistarar Real Madrid, Dortmund, Monaco, Bayer Leverkusen, Juventus og Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld en áður höfðu Atletíco Madrid, Arsenal, Paris SG og Bayern... Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Fara á æfingamót í Kína

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mun leika á sterku æfingamóti, Kínabikarnum, í borginni Nanning í Kína í janúar. Ásamt Íslandi og Kína leika tvöfaldir Suður-Ameríkumeistarar Síle á mótinu, sem og Króatar sem eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Fimm tilnefndir í Afríku

Fimm leikmenn eru tilnefndir í kjöri knattspyrnumanns ársins í Afríku, en kjörinu verður lýst í Abuja í Nígeríu þann 5. janúar. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Haukar til Hollands

Kvennalið Hauka í handknattleik mætir Virto/Quintus frá Hollandi í sextán liða úrslitum Áskorendabikars kvenna, en dregið var í gær. Leikirnir fara fram tvær fyrstu helgarnar í febrúar. Samkvæmt drættinum eiga Haukar fyrri leikinn á heimavelli. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Hræðist alls ekki áskoranir

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Dagur Sigurðsson hefur ákveðið að hætta þjálfun þýska karlalandsliðsins í handknattleik að loknu heimsmeistaramótinu sem fram fer í Frakklandi í janúar. Hann ætlar að leita að nýjum áskorunum á þjálfaraferli... Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Ísland hefur tvisvar lagt Frakkland að velli

• Frakkar eru í 4. sæti á heimslista FIBA og þriðja efsta Evrópuþjóðin á eftir Spánverjum og Serbum. • Þeir leika í 38. skipti á EM, hafa verið með í öll skiptin nema eitt, en þeir urðu Evrópumeistarar 2013. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalsh: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalsh: Ísland – Portúgal 19.30 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – Valur 19. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Leó Snær þreyir þorrann

Handknattleiksmaðurinn úr HK, Leó Snær Pétursson, hefur ekkert leikið með sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö á þessu keppnistímabili þótt hann hafi jafnað sig á erfiðum meiðslum sem hann varð fyrir undir lok leiktíðar í vor. Þá fór önnur hnéskelin úr lið. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 831 orð | 3 myndir

Lítið veikari riðill en í fyrra

EM2017 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik fær verðugt verkefni, eins og það er gjarnan kallað, þegar liðið keppir í A-riðli lokakeppni Evrópumótsins, Eurobasket, eftir tæpt ár. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Lokaleikur í Höllinni

Ísland tekur á móti Portúgal í síðasta leik sínum í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik, en hann fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld og hefst klukkan 19.30. Liðin eru jöfn að stigum, hafa bæði tapað fjórum leikjum af fimm. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: CSKA Moskva – Leverkusen 1:1 Bebras...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: CSKA Moskva – Leverkusen 1:1 Bebras Natcho 76. (víti) – Kevin Volland 16. Mónakó – Tottenham 2:1 Djibril Sidibe 48., Thomas Lemar 53. - Harry Kane 52. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

NBA-deildin Philadelphia – Miami 101:94 Washington – Phoenix...

NBA-deildin Philadelphia – Miami 101:94 Washington – Phoenix 106:101 Charlotte – Memphis 90:105 Indiana – Golden State 83:120 Detroit – Houston 96:99 Milwaukee – Orlando 93:89 Minnesota – Boston 93:99 San... Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Rut áfram í Meistaradeildinni

Rut Jónsdóttir verður eina íslenska handknattleikskonan í milliriðlum Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki eftir áramótin. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kristianstad – Guif 27:23 • Ólafur A. Guðmundsson...

Svíþjóð Kristianstad – Guif 27:23 • Ólafur A. Guðmundsson skoraði 1 mark fyrir Kristianstad, Gunnar Steinn Jónsson ekkert en Arnar Freyr Arnarsson lék ekki. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Unnu Ísland með þrjátíu stiga mun í ágúst

• Slóvenar eru í 12. sæti á heimslista FIBA og metnir áttunda besta liðið í Evrópu. • Þeir leika í 13. skipti í lokakeppni EM og hafa verið með á öllum mótum frá 1993. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Unnu sjö leiki af átta á síðasta Evrópumóti

• Grikkir eru í 13. sæti á heimslista FIBA og metnir þar sem níunda besta lið Evrópu. • Þeir leika í 27. skipti í lokakeppni EM og þetta er þeirra sextánda mót í röð. Grikkir enduðu í 5. sæti á mótinu 2015 og unnu þar sjö af átta leikjum... Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 1346 orð | 2 myndir

Úr fimmtu deild og upp fyrir Bayern á sjö árum

Þýskaland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir sjö árum lék nýstofnað fótboltafélag, RasenBallsport Leipzig, frammi fyrir tvö þúsund áhorfendum í fimmtu deild Þýskalands. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Þjóðverjar eru margir hverjir í nettu áfalli eftir að Dagur Sigurðsson...

Þjóðverjar eru margir hverjir í nettu áfalli eftir að Dagur Sigurðsson tilkynnti forráðamönnum þýska handknattleikssambandsins að hann ætlaði að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og láta af störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik... Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir sigrar í 15 leikjum við Pólverja

• Pólverjar eru í 38. sæti á heimslista FIBA og metnir þar 17. besta landslið Evrópu. • Þeir leika í 28. skipti í lokakeppni EM og í fimmta skiptið í röð. Þeir enduðu í 3. Meira
23. nóvember 2016 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Þrír sigrar í 31 leik gegn Finnum frá árinu 1962

• Finnar eru í 32. sæti á heimslista FIBA og metnir þar tólfta besta landslið Evrópu. • Þeir leika í 16. skipti í lokakeppni EM og í fjórða skiptið í röð. Finnar komust áfram úr riðlakeppninni 2015 með því að sigra Rússland og Bosníu, töpuðu... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.