Greinar fimmtudaginn 24. nóvember 2016

Fréttir

24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð

28,3% aukning milli ára

Gert er ráð fyrir því að 8,75 milljónir farþega fari um flugvöllinn á næsta ári. Vöxturinn á bæði við um farþega til og frá landinu sem og skiptifarþega sem einungis millilenda hér á leið sinni yfir Atlantshafið. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

43 milljarða framkvæmdir

Auður Albertsdóttir audura@mbl.is Þegar flugstöð Leifs Eiríkssonar var opnuð árið 1986 var hún 20.000 fermetrar en á næsta ári verður hún rúmlega 70.000 fermetrar. Mesta stækkunin hefur orðið síðustu ár, en á næsta ári munu 17. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Aðventan nálgast og veðrið breytist stöðugt

Hlýnandi veður verður næstu daga samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Fólki er bent á að hreinsa vel frá niðurföllum svo að vatnið komist leiðar sinnar og þar sem svell eða þjappaður snjór er á vegum myndast flughálka þegar hlánar. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Andakt í Fríkirkjunni

Hljómsveiting Andakt flytur þjóðlög og sveitatónlist í bland á hádegistónleikum í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Andakt skipa Ágústa Sigrún Ágústsdótir, Haraldur V. Sveinbjörnsson og Sváfnir... Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð

Áfram í varðhaldi vegna apóteksrána

Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að erlendur karlmaður skuli áfram sæta gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa rænt fjögur apótek á síðastliðnum tveimur mánuðum. Samkvæmt úrskurði dómsins, sem féll í gær, sætir maðurinn varðhaldi fram til 30. Meira
24. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 96 orð

Áfrýjun í framsalsmáli Krekars hafnað

Hæstiréttur Noregs hafnaði í gær áfrýjun umdeilds klerks, múlla Krekars, sem framselja á til Ítalíu þar sem hann hefur verið ákærður fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir hatursorðræðu í útvarpi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært Pétur Gunnlaugsson, lögmann og útvarpsmann á Útvarpi Sögu, fyrir hatursorðræðu og útbreiðslu haturs með því að hafa í samræðum við hlustendur stöðvarinnar látið ummæli falla sem voru hatursfull í garð... Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Ástandið ekki verið eðlilegt

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Ég er alls ekki að gagnrýna skýrsluna. Það hefði ef til vill mátt fjalla ítarlegar um tiltekin atriði og kannski draga upp enn fyllri mynd af aðstæðum á hverjum tíma, í hvaða aðstöðu menn voru. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Benedikt ekki treyst sér í að ganga áfram

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í gær að Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, yrði að gefa upp ástæðuna fyrir því hvernig farið hefði í sambandi við stjórnarviðræðurnar. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Berklasmit í hópi hælisleitenda

Vitað er um staðfest berklasmit milli hælisleitenda sem hýstir hafa verið í búsetuúrræðum á vegum Útlendingastofnunar. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Boðaði heimsendi í Hnífsdal

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Guð sendi manninn í þessa reisu til þess að vara Hnífsdælinga við heimsendi eða hliðstæðum ósköpum,“ segir Finnbogi Hermannsson, rithöfundur og útvarpsmaður í Hnífsdal. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Eigendur tengjast Jóni í Byko

Modulus er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu Iðunnar Jónsdóttur og barna hennar, Bertu Gunnarsdóttur og Jakobs Helga Bjarnasonar. Iðunn er dóttir Jóns Helga Guðmundssonar, sem jafnan hefur verið kenndur við Byko. Á vefsíðunni Modulus.is segir m.a. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ekki allir verið með næga sannfæringu

„Eftir mjög góða vinnu sem yfir 30 manns hafa komið að liggur fyrir að ekki allir flokkar að minnsta kosti eru með næga sannfæringu fyrir að þetta gangi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í gær eftir að hún hafði slitið... Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Engar forsendur til viðræðna

Velferðarráðuneytið hefur svarað tilboði Heilsuverndar ehf. um úrræði fyrir 75-100 einstaklinga í þörf fyrir hjúkrunarrými. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Engar kisur í jólapakkann

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það er minna um að eldri kettirnir fái heimili og það er alltaf gleðilegt þegar köttur sem við höldum að eigi minna tækifæri en aðrir fær heimili. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fleiri með tilboð í ár

Fjölmargar íslenskar verslanir halda svartan föstudag hátíðlegan í ár. ELKO er ein þeirra, en þar er „svartur fössari“ haldinn í annað sinn. Meira
24. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fólkið fái mannsæmandi laun

Maður í líki Kens, kærasta leikbrúðunnar Barbie, stóð í stórum, bleikum kassa á götu í Lausanne í Sviss í gær til að vekja athygli á slæmum aðbúnaði verkafólks í leikfangaverksmiðjum í Kína. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Frumvarpið náði aldrei fram að ganga

„Þingmaður getur, meðan hann gegnir ráðherraembætti, ákveðið að sitja á Alþingi einungis samkvæmt embættisstöðu sinni sem ráðherra, sbr. 51. gr. stjórnarskrárinnar, og tekur varamaður hans þá sæti á Alþingi. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gerendur í pólitísku rými Sturlungaaldar

Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur um gerendur í pólitísku rými Sturlungaaldar í Lögbergi í HÍ í dag klukkan 16.30. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gjörólíkar hugmyndir um ríkisútgjöld

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, sagði töluverðan áherslumun hafa verið í sjávarútvegsmálum. „En að langstærstum hluta eru þetta gjörólíkar hugmyndir varðandi umfang ríkisútgjaldanna og hvernig ætti að fjármagna þau, þ.e. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Greiddu með fölsuðum seðlum

Falsaðir 10.000 króna seðlar voru notaðir til að greiða fyrir veitingar á matsölustað í miðborg Reykjavíkur í síðustu viku og er málið til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Hvað gerir þennan föstudag svartan?

baksvið Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Svartur föstudagur er tiltölulega nýr af nálinni hér á landi en bæði dagurinn eða hugtakið eiga sér öllu lengri sögu í Bandaríkjunum. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kom á óvart að viðræðum væri slitið

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir þær fullyrðingar að stjórnarmyndunarviðræðurnar hafi strandað á þrengri stöðu í ríkisfjármálum vera furðulegar. Það hafi komið henni á óvart þegar Katrín sleit viðræðunum en ákveðin vinna hafi verið eftir. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kærur borist frá foreldrum

Lögreglunni á Suðurnesjum hefur borist fjöldi kæra frá foreldrum barna á hendur manninum sem handtekinn var í síðustu viku, grunaður um að áreita ungar stúlkur og birta myndir af þeim á netinu. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Landsvirkjun lækkar verð um 2% á milli ára

Meðalverð frá Landsvirkjun (LV) til sölufyrirtækja rafmagns mun lækka um áramót um 2% á milli ára, á föstu verðlagi, miðað við áætlanir frá fyrirtækjunum sjálfum um rafmagnskaup á næsta ári. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Líkur á aðkomu Framsóknar

Laufey Rún Ketilsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir Þorsteinn Ásgrímsson Melén „Björt framtíð og Viðreisn eru búin að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum á báðum vængjum og þá hlýtur maður að spyrja sig hvort þeir flokkar þurfi ekki að fara að... Meira
24. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ljóð eftir Önnu Frank boðið upp

Handskrifað ljóð eftir gyðingastúlkuna Önnu Frank var selt fyrir jafnvirði tæpra 17 milljóna króna á uppboði í hollensku borginni Haarlem í gær. Ónafngreindur maður á netinu bauð hæst í ljóðið sem fór á mun hærra verði en sett var á það. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Margir kennarar að íhuga uppsögn

Minnst 60 kennarar hafa sagt upp störfum undanfarna daga. Ragnar Þór Pétursson er einn þeirra kennara sem sögðu upp í Norðlingaskóla í gær. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Nóvember aldrei komið jafn vel út

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Það sem af er nóvembermánuði hefur Herjólfur siglt mun oftar í Landeyjahöfn en áður á þessum árstíma. „Október var okkur erfiður. Þá var umhleypingasamt og við urðum oft að sigla til Þorlákshafnar. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Nú hægt að sækja um húsnæðisbætur

Vinnumálastofnun opnaði 21. nóvember síðastliðinn Greiðslustofu húsnæðisbóta og upplýsinga- og umsóknarvefinn www.husbot.is þar sem leigjendur geta sótt um húsnæðisbætur samkvæmt nýjum lögum um húsnæðisbætur sem taka gildi 1. janúar 2017. Meira
24. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nýr friðarsamningur við FARC undirritaður

Stjórnvöld í Kólumbíu og skæruliðasamtökin FARC ætla að skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborg landsins í dag. Hann kemur í stað friðarsamnings sem var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðasta mánuði. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

RAX

Stjórnarmyndunarviðræður Logi Már Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sat önnum kafinn í Alþingishúsinu undir frægu málverki Gunnlaugs Blöndal frá Þjóðfundinum... Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Reykur og brunalykt frá Helguvík

Umhverfisstofnun hefur á síðustu dögum borist fjöldi ábendinga um reyk frá kísilverksmiðjunni í Helguvík og um viðvarandi brunalykt. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn A,B,C og D sterkust í stöðunni

„Það liggur alveg fyrir hver afstaða VG er þegar kemur að skattamálum og það er ánægjulegt að öðrum flokkum hugnist það ekki,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, en hann telur að flokkurinn eigi að vera í forystu í næstu... Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Samráðsvettvangur trúfélaga er tíu ára

Afmælisfundur Samráðsvettvangs trúfélaga verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 17-19, en vettvangurinn var stofnaður hinn 24. nóvember 2006 og er því tíu ára í dag. Meira
24. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Segir hlýnun geta tengst mengun af mannavöldum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur dregið í land með nokkur af loforðum sínum fyrir kosningarnar 8. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

SÍS segir ekki halla á kennara

Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna kjarasamninga við Félag grunnskólakennara. SÍS vill koma því á framfæri að í síðasta kjarasamningi, sem hafði gildistímann 1. maí 2014 til 31. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Skotmenn styrkja Landsbjörg

Skotreyn, Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis, hyggst nk. laugardag halda styrktarmót fyrir Landsbjörg á skotvelli félagsins á Álfsnesi í þakklætisskyni fyrir að bjarga lífum veiðimanna. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Skuldatryggingarálag lækkar enn

Vaxtamunur á skuldabréfum ríkissjóðs útgefnum í Bandaríkjadölum hefur um það bil helmingast frá áramótum miðað við bandarísk ríkisskuldabréf. Álagið er nú um 1%. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Staða ríkisfjármála flækti málið

„Þetta var náttúrulega flókið fyrir fram því þetta eru allt ólíkir flokkar og það fór því eftir málefnum hvar var mest bil á milli manna. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Staðhæfingarnar í besta falli fáfræði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Stríð og friður í Gunnarshúsi

Kristín Ómarsdóttir tekur á móti Auði Övu Ólafsdóttur og Sigurbjörgu Þrastardóttur í Gunnarshúsi í dag kl. 17.30. Auður og Sigurbjörg lesa úr bókunum Ör og Óttaslegni trompetleikarinn og aðrar sögur. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Tilbúin hús frá Lettlandi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við teljum að þessi hús geti hentað mjög fjölbreyttum hópi. Ungt fólk, sem er að kaupa sína fyrstu íbúð, er einn markhópurinn og ferðaþjónustan er annar, svo dæmi séu tekin. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Tugir kennara sagt upp

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Minnst 60 kennarar hafa sagt upp störfum í tveimur sveitarfélögum á suðvesturhorni landsins undanfarna daga. Eru uppsagnirnar bundnar við tvö sveitarfélög; Reykjavík og Reykjanesbæ. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Verð Landsvirkjunar lækkar um 2%

Landsvirkjun upplýsti í gær að meðalverð til sölufyrirtækja rafmagns myndi lækka um áramót um 2% á milli ára, á föstu verðlagi, miðað við áætlanir frá fyrirtækjunum sjálfum um rafmagnskaup á næsta ári. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Viðræðunum lokið

Anna Sigríður Einarsdóttir Laufey Rún Ketilsdóttir Stjórnarviðræðum Vinstri grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar var slitið síðdegis í gær. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vilja skýra ákvæði laga um þjóðfánann

Drög að reglugerð um notkun þjóðfána Íslendinga eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins, en tilgangurinn með setningu reglugerðarinnar er að skýra nánar ákvæði laga um þjóðfánann sem sett voru árið 1944. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Vill bara köttum vel

Basarinn fer fram á laugardaginn og stendur frá 11-16. Á basarnum verða til sölu jólakort, jólapappír og merkimiðar, bolir, handverk, innkaupapokar, jólabakkelsi og jólaskraut, ásamt glæsilegu dagatali fyrir árið 2017 og mörgu fleiru. Meira
24. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Þingsalurinn myndi „springa“

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Píratar ætla að halda félagsfund annað kvöld þar sem lögð verður fram tillaga um að breyta samþykkt flokksins á reglum um þingmennsku og að gegna ráðherraembætti á sama tíma. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2016 | Leiðarar | 151 orð

Í besta falli fáfræði

Undarleg leið til að réttlæta skattahækkanir Meira
24. nóvember 2016 | Staksteinar | 156 orð | 1 mynd

Pí rata um krákustígu stjórnmála

Sums staðar í borginni eru u-beygjur bannaðar. Þær eru taldar hættulegar við tilteknar aðstæður. Í stjórnmálum eru u-beygjur ekki beinlínis bannaðar en illa séðar af kjósendum. Meira
24. nóvember 2016 | Leiðarar | 393 orð

Samkeppniseftirlit á villigötum

Ríkisstofnanir eiga að fylgja lögum og gæta hlutleysis en ekki að fara offari og stunda spuna Meira

Menning

24. nóvember 2016 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

ADHD, Glowie og fleiri til Hollands

Tikynnt hefur verið hvaða íslensku tónlistarmenn koma fram á næstu Eurosonic Noorderslag-tónlistarhátíð í Hollandi í janúar næstkomandi. Meira
24. nóvember 2016 | Myndlist | 434 orð | 2 myndir

„Hvar liggja mörkin“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hugmyndin að þessari sýningu varð til hjá Önnu Hallin og Guðnýju Kristmannsdóttur. Mér fannst þetta áhugavert efni og ljóst að þetta gæti orðið mikil sýning og marglaga. Meira
24. nóvember 2016 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Bjartara yfir Jóhannesi skírara eftir da Vinci

Það er ekki jafn frægt og málverk hans af Mónu Lísu, en málverk Leonardos da Vinci af Jóhannesi skírara (málað 1513-16) hangir skammt frá henni í Denon-álmu Louvre-safnsins og er ekki síður óviðjafnanlegt. Meira
24. nóvember 2016 | Hugvísindi | 105 orð | 1 mynd

Fjölbreytt efni í nýjum Skírni

Út er komið nýtt hefti Skírnis , hausthefti 2016. 190. árgangur. Kápu heftisins prýðir málverk eftir Hlaðgerði Írisi Björnsdóttur en Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skrifar um list hennar. Meira
24. nóvember 2016 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Gluggi fyrir drottningu

Breski myndlistarmaðurinn David Hockney, sem er orðinn 79 ára gamall og er einn vinsælasti listamaður Breta, hefur tekið að sér að hanna steindan glugga í Westminster Abbey-kirkjunni til heiðurs Elísabetu II. Bretadrottningu. Meira
24. nóvember 2016 | Fólk í fréttum | 703 orð | 1 mynd

Íslenski rúnturinn eins og hann var fyrir 17 árum

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Þetta er heimildamynd um rúntinn eins og hann var á þessum tíma, árið 1999, og í myndinni blasir allt annað Ísland við en við þekkjum í dag. Meira
24. nóvember 2016 | Menningarlíf | 542 orð | 1 mynd

Jól á háaloftinu

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Einar er einstæðingur og er alltaf einn. Hann býr einn, borðar einn, hjólar einn í vinnuna og hann er líka einn á jólunum. Meira
24. nóvember 2016 | Bókmenntir | 328 orð | 3 myndir

Kukl og sálnaflakk stjórnleysingja

Eftir Stefán Mána. Sögur útgáfa 2016. Innbundin, 373 bls. Meira
24. nóvember 2016 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Orður fyrir stjörnur

Barack Obama Bandaríkjaforseti veitti hópi lista- og afreksfólks í fyrrakvöld Frelsisorðu forsetans en það er æðsti heiður af því tagi sem almennum borgurum þar í landi getur hlotnast. Meira
24. nóvember 2016 | Bókmenntir | 53 orð | 1 mynd

Skáldkonuleikar Steinunnar í Mengi

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir fremur skáldskaparuppákomu með gjörningslegu ívafi í Mengi við Óðinsgötu í kvöld kl. 21, í tilefni útkomu ljóðabókarinnar USS. Steinunn Arnbjörn hefur víða komið við í listinni. Meira

Umræðan

24. nóvember 2016 | Aðsent efni | 455 orð | 2 myndir

Bandaríkin greiddu tvo þriðju hluta heildarkostnaðar

Eftir Friðþór Eydal: "Hefur kostnaðarhlutur þeirra numið 68%, en í bandarískum heimildum er hlutfallið talið á bilinu 60-67% þótt ekki sé tiltekið á hvaða gengi Bandaríkjadals íslenski hlutinn er færður til bókar." Meira
24. nóvember 2016 | Aðsent efni | 304 orð | 2 myndir

Breiðholtið – góðar fréttir

Eftir Björn Leifsson: "Nýja stöðin getur þjónað allt að 3.500 manns og er góð viðbót inn í „Heilsueflandi Breiðholt“." Meira
24. nóvember 2016 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Dýravernd er mælikvarði á siðferði þjóða

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "„...heyrði engan frambjóðanda, í neinum flokki, orða dýra- eða náttúruvernd sem stefnumál...“" Meira
24. nóvember 2016 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Hver myrti Kennedy?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Gagnrýnendur telja útilokað að ein kúla skýri skotsárin sjö sem fundust á Kennedy og Connally." Meira
24. nóvember 2016 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Hver ræður á Íslandi?

Í stjórnarskrá lýðveldisins stendur, að forseti og ríkisstjórn séu æðstu veraldlegu yfirvöldin og biskup Íslands á því kirkjulega. En svo virðist, sem þessi Sovétfréttastofa RÚV sé að gera hljóðláta byltingu hér á landi. Meira
24. nóvember 2016 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Höfð skal gát þegar gengið er fram

Eftir Helga Seljan: "Er ekki rétt að „frelsis“postularnir staldri við með okkur hinum áður en þeir heimta eitthvað sem enn mundi auka á ófögnuðinn." Meira
24. nóvember 2016 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Samhjálp í síldartunnu

Pistlahöfundur var eitt sinn staddur í Smáralindinni sem mér er reyndar meinilla við. Fer yfirleitt ekki í þessar verslunarmiðstöðvar nema brýna nauðsyn beri til. Meira
24. nóvember 2016 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Þetta er dauðans alvara

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Réttur þeirra, sé hann fyrir hendi, er illa fenginn og rangur." Meira
24. nóvember 2016 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Þingseta og aðild flokka að ríkisstjórnum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Allt tal nú um myndun fimm flokka ríkisstjórnar frá miðju til vinstri, m.a. með þátttöku Viðreisnar og Pírata, er hugmyndalega út í hött." Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Haraldsson

Aðalsteinn Haraldsson fæddist 5. nóvember 1933. Hann andaðist 21. október 2016 Útför Aðalsteins fór fram 28. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Eysteinn Vilhelm Reynisson

Eysteinn Vilhelm Reynisson bifvélavirki fæddist 17. júlí 1946. Hann lést 8. nóvember 2016. Útför Eysteins fór fram 17. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 3046 orð | 1 mynd

Guðfinnur Sigurvinsson

Guðfinnur Guðjón Sigurvinsson fæddist í Keflavík 6. júlí 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Sigurvin Breiðfjörð Pálsson, vélstjóri, f. 20. mars 1910, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Guðmundur A. Jónsson

Guðmundur A. Jónsson eða Gummi eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Hverfisgötu 4, Hafnarfirði, 10. apríl 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 21. júní 2016. Foreldrar hans voru Sigríður Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Guðmundur Valberg Sigurjónsson

Guðmundur Valberg Sigurjónsson vélfræðingur fæddist 20. ágúst 1930. Hann lést 30. október 2016. Útför Guðmundar fór fram 16. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Guðný Magnea Magnúsdóttir

Guðný Magnea Magnúsdóttir fæddist 28. ágúst 1928. Hún lést 24. október 2016. Útför Magneu var gerð 28. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir

Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir fæddist 1. ágúst 1931. Hún lést 16. nóvember 2016. Útför Hrefnu fór fram 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Ingibjörg Haraldsdóttir

Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1942. Hún lést 7. nóvember 2016. Ingibjörg var jarðsungin 17. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Ingibjörg Helga Óskarsdóttir

Ingibjörg Helga Óskarsdóttir fæddist 15. janúar 1931. Hún andaðist 8. nóvember 2016. Útför Helgu fór fram 16. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1080 orð | 1 mynd | ókeypis

J. Sigríður Elentínusdóttir

J. Sigríður Elentínusdóttir fæddist í Keflavík 29. september 1939 í Keflavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Margrét Hansína Sverrisdóttir frá Norðfirði, f. 20. janúar 1911, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2224 orð | 1 mynd

J. Sigríður Elentínusdóttir

J. Sigríður Elentínusdóttir fæddist í Keflavík 29. september 1939 í Keflavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Margrét Hansína Sverrisdóttir frá Norðfirði, f. 20. janúar 1911, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2148 orð | 1 mynd

Kristbjörg M.O. Jónsdóttir

Kristbjörg Margot Oline Jónsdóttir fæddist í Álasundi í Noregi 11. febrúar 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 12. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Bergþór Jónsson smiður, f. á Melum, Kjalarneshreppi, Kjós, 23.2. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Margrét Þorvaldsdóttir

Margrét Þorvaldsdóttir fæddist 1. október 1922. Hún andaðist 13. nóvember 2016. Útför Margrétar fór fram 22. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Páll Steingrímsson

Páll Steingrímsson fæddist 25. júlí 1930. Hann lést 11. nóvember 2016. Útför Páls fór fram 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Sigríður Eiríksdóttir

Sigríður Eiríksdóttir fæddist 11. október 1930. Hún lést 15. nóvember 2016. Sigríður var jarðsungin 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Sonja Valdemarsdóttir

Sonja Valdemarsdóttir fæddist 28. ágúst 1938. Hún lést 14. nóvember 2016. Sonja var jarðsungin 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

Stefán Stefánsson fæddist 9. janúar 1936. Hann lést 4. nóvember 2016. Útför Stefáns fór fram 9. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Tómas Árni Jónasson

Tómas Árni Jónasson fæddist 5. október 1923. Hann lést 5. nóvember 2016. Útför Tómasar Árna var gerð 14. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2016 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Valgerður Á. Sigurðardóttir

Valgerður Álfheiður Sigurðardóttir fæddist 9. október 1931. Hún lést 7. nóvember 2016. Útför Valgerðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. nóvember 2016 | Daglegt líf | 868 orð | 3 myndir

Fjölmenningarlandið og fordómarnir

Mannfræðingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp sýningu í Þjóðminjasafninu um fólksflutninga og fjölbreytileika á Íslandi í gegnum tíðina. Þær varpa einnig ljósi á fordóma, sem þær segja ekki nýja af nálinni. Meira
24. nóvember 2016 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Ljós jólatrésins tendruð við lúðraþyt og söng

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin 26. og 27. nóvember frá 13-17 báða dagana. Boðið er upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna á hátíðinni sem fer fram í Menningarhúsunum í Kópavogi. Meira
24. nóvember 2016 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...spilið bingó í bókasafni

Því ekki að gera sér dagamun og skella sér í bingó á miðjum degi? Bjarni fimm – B5...bara að fylgjast vel með upplestrinum og sínu spjaldi, einfaldara getur það varla orðið. Kl. 15.30 í dag, fimmtudaginn 24. Meira
24. nóvember 2016 | Daglegt líf | 148 orð | 2 myndir

Undraheimar kvikmyndanna

Bíó Paradís stendur fyrir heildstæðri kvikmyndafræðslu; masterklass, fyrir börn og unglinga á grunnskólastigi, kl. 10, fimmtudaginn 29. nóvember. Kafað verður djúpt í undraheima kvikmyndanna og kvikmyndin sem slík skilgreind. Meira
24. nóvember 2016 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Þar liggur hundurinn grafinn

Hverju þarf að huga að áður en hundi er bætt við fjölskylduna? Hvaða mat vilja hundar ekki fá? Hvernig hundur hentar þér og hvernig er sótt um leyfi til hundahalds? Þessum spurningum og mörgum fleiri viðvíkjandi hundum fæst svarað á vefsíðunni www. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2016 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Be2 0-0 6. Be3 Rc6 7. d5 Re5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Be2 0-0 6. Be3 Rc6 7. d5 Re5 8. f4 Reg4 9. Bd2 Rh6 10. Rf3 c6 11. 0-0 cxd5 12. cxd5 b5 13. Bd3 b4 14. Ra4 Bd7 15. Kh1 Rh5 16. Hc1 Da5 17. b3 Hac8 18. a3 Bc3 19. Rxc3 bxc3 20. Hxc3 Hxc3 21. Da1 Hfc8 22. Meira
24. nóvember 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Alsjáandi goð. S-NS Norður &spade;D7543 &heart;K975 ⋄Á5 &klubs;G2...

Alsjáandi goð. S-NS Norður &spade;D7543 &heart;K975 ⋄Á5 &klubs;G2 Vestur Austur &spade;K &spade;9862 &heart;108632 &heart;-- ⋄106432 ⋄DG87 &klubs;Á6 &klubs;KD964 Suður &spade;ÁG10 &heart;ÁDG4 ⋄K9 &klubs;10753 Suður spilar 4&heart;. Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Andrea Þórhallsdóttir

30 ára Andrea er uppalin í Danmörku en býr í Hafnarfirði. Hún er efnafræðingur hjá Alvotech. Maki : Ingvar Kári Þorleifsson, f. 1983, verkfræðingur og vaktmaður hjá Landsneti. Dóttir : Rósa Kristín, f. 2014. Foreldrar : Þórhallur Geir Arngrímsson, f. Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Arnar Snær Gunnarsson

30 ára Arnar er frá Sauðárkróki en býr í Reykjavík. Hann er ráðgjafi í tölvuöryggismálum hjá Nýherja. Bróðir : Sigurður Gunnar, f. 1977. Foreldrar : Gunnar Gunnarsson, f. Meira
24. nóvember 2016 | Í dag | 264 orð

Á klósettdaginn í skugga hærri skatta

Á Boðnarmiði orti Hallmundur Kristinsson á alþjóðlega klósettdeginum: Ágætur er nú maginn. Einnig er ristillinn laginn; þegar er þörf þekkir sín störf. – Kveðja á klósettdaginn! Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Hulda Margrét Rútsdóttir

40 ára Hulda er Mosfellingur og verkefnastjóri hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ og þýðandi í hjáverkum. Maki : Allan Richardson, f. 1956, vinnur á Skálatúni. Börn : Guðrún Aisha, f. 2006, Anna Malia, f. 2008, Aron Rútur, f. 2011, og Rakel Elaisa, f. Meira
24. nóvember 2016 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebr. 13:8)...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebr. Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Lífið hefur snúist í kringum ballettinn

Guðbjörg Björgvinsdóttir, sem rekur Ballettskóla Guðbjargar Björgvins, á 70 ára afmæli í dag. „Við munum fagna 35 ára afmæli skólans á næsta ári, en ég stofnaði hann árið 1982. Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Magnús Helgason

Magnús fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1916. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Magnússon, kaupmaður og járnsmiður í Reykjavík, f. 1872 í Syðra-Langholti í Hrunamannahr., Árn., d. 1956, og Oddrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. Meira
24. nóvember 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

„Þetta gerir svo mikið fyrir mig“ má segja á fleiri vegu: Ég hef svo gott af þessu, þetta kemur mér svo vel, þetta er mér svo mikils virði, mér er svo mikil hjálp að þessu, þetta kemur mér í svo góðar þarfir, ég hef svo mikið gagn af þessu... Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Reykjavík Írena Líf og Dögun Líf Antonsdætur fæddust 24. nóvember 2015 á...

Reykjavík Írena Líf og Dögun Líf Antonsdætur fæddust 24. nóvember 2015 á Landspítalanum við Hringbraut. Írena vó 2.130 g og var 45 cm og var fædd klukkan 03.28. Dögun vó 2.740 g og var 46 cm og var fædd klukkan 03. Meira
24. nóvember 2016 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Rosalegur lokaþáttur um lækninn

Sjónvarpið sýndi lokaþáttinn um Foster lækni á þriðjudagskvöld. Fyrir þá sem eiga eftir að sjá þáttinn, og ekki höfðu séð hann í Netflix, skal ekki upplýst hér hvernig hann endaði, en eitt má þó segja: Þátturinn var rosalegur! Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Petrea Guðmundsdóttir 85 ára Valgarð Sigmarsson 80 ára Helga Karólína Magnúsdóttir Helga Sigurgeirsdóttir Sigurður Þorvaldsson Sólveig Magnea Guðjónsd. Svanhildur H. Sigurfinnsd. Meira
24. nóvember 2016 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Víkverji rakst nýlega á frétt um hvernig markaðsvirði vísindamanna væri metið. Í vísindum hafa tilvitnanir mikið að segja. Hversu oft er vitnað í viðkomandi vísindamann? Meira
24. nóvember 2016 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. nóvember 1965 Jóhann Löve, 30 ára lögreglumaður, fannst suður af Skjaldbreiði eftir að fjögur hundruð manns höfðu leitað að honum í sextíu klukkustundir. Hann hafði verið á rjúpnaveiðum en villst. 24. Meira
24. nóvember 2016 | Árnað heilla | 663 orð | 3 myndir

Örlögin ráðin við stofnun Söngskólans

Ásrún Davíðsdóttir fæddist 24. nóvember 1946 í Bár í Neskaupstað en var alin upp í Miðstræti 18. Snemma kom í ljós mikill tónlistaráhugi og sönggleði og fimm eða sex ára fór hún að syngja opinberlega við ýmsar athafnir í Neskaupstað, t.d. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2016 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

„Japanir eiga langt í land“

Dagur Sigurðsson var í gærkvöld kynntur til sögunnar sem þjálfari japanska karlalandsliðsins í handknattleiks. Hann tekur við liðinu í febrúar á næsta ári eftir að hafa stýrt Evrópumeisturunum Þýskalands á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

David Silva skaut Man. City áfram

Manchester City verður í pottinum þegar dregið verður til 16-liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu, en City tryggði sig áfram með því að gera 1:1 jafntefli við Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi í gærkvöld. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fer Neymar í steininn?

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, gæti átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsisdóm vegna félagaskipta hans frá Santos í Brasilíu til Börsunga fyrir þremur árum. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Framundan er fyrsta prófraun Axels Stefánssonar eftir að hann tók við...

Framundan er fyrsta prófraun Axels Stefánssonar eftir að hann tók við þjálfun kvennalandsliðsins í handknattleik í vor. Um mánaðamótin tekur landsliðið þátt í einum riðlanna í forkeppni heimsmeistaramótsins. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

G areth Bale , leikmaður Evrópumeistara Real Madrid, gæti orðið lengi...

G areth Bale , leikmaður Evrópumeistara Real Madrid, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst í sigrinum á Sporting í Meistaradeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Haukar – Valur 34:29

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, miðvikudag 23. nóvember 2016. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 3:2, 7:5, 9:7, 13:7, 15:10, 19:13 , 23:16, 24:19, 26:21, 29:26, 30:29, 34:29 . Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 104 orð | 2 myndir

Ísland – Portúgal 65:54

Laugardalshöll, undankeppni EM kvenna, E-riðill, miðvikudag 23. nóvember 2016. Gangur leiksins : 4:4, 4:12, 6:14 , 11:18, 17:20, 19:25, 22:28, 31:29, 36:29, 40:37, 45:37, 49:43, 52:43, 59:48, 59:54, 65:54 . Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Kaflaskipt í sjötta sigurleiknum í röð

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Kolbeinn sendur til Barcelona

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Galatasaray í Tyrklandi, hefur verið sendur til Barcelona til þess að reyna að fá bót meina sinna. Kolbeinn er búinn að vera meiddur alveg síðan hann kom til félagsins í lok ágúst. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagr. – Stjarnan 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR – Njarðvík 19. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Marksæknir Íslendingar

Íslenskir handknattleiksmenn létu mikið að sér kveða í deildaleikjum í Þýskalandi, Frakklandi og Danmörku í gærkvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur með 9 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann Minden örugglega á útivelli, 33:22, í þýsku 1. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Matthías í samningaviðræðum

Matthías Vilhjálmsson er í viðræðum við tvöfalda meistara Rosenborg um nýjan samning, en núgildandi samningur hans við norska félagið rennur út eftir næstu leiktíð. „Þetta er allt í góðum farvegi og mér líður vel hér. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Ludogorets Razgrad – Basel 0:0 • Birkir...

Meistaradeild Evrópu Ludogorets Razgrad – Basel 0:0 • Birkir Bjarnason lék fyrstu 85 mínúturnar fyrir Basel. Arsenal – París SG 2:2 Olivier Giroud 45. (víti), Marco Verratti 60. (sjálfsmark) – Edinson Cavani 18., Alex Iwobi 77. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 780 orð | 2 myndir

Miklu skemmtilegra að spila fyrir Ísland en Svíþjóð

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hinn 19 ára gamli Andrée Fares Michelsson vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í síðasta leik Snæfells í Dominos-deildinni í körfubolta. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Valur 34:29 Staðan: Afturelding...

Olísdeild karla Haukar – Valur 34:29 Staðan: Afturelding 12903331:32918 Haukar 13805411:37616 Valur 12705318:32014 FH 12534326:32113 Selfoss 12606373:35812 ÍBV 12525341:33512 Grótta 12417297:3099 Fram 12417348:3709 Stjarnan 11335259:2799 Akureyri... Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Pressa á liði United

Það er pressa á Manchester United fyrir leik þess gegn hollenska liðinu Feyenoord í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðin eigast við á Old Trafford. United er í þriðja sæti í riðlinum, stigi á eftir Feyenoord og Fenerbache. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Sætur sigur í lokaleiknum

Í Höllinni Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta lagði Portúgal að velli, 65:54, í lokaleik E-riðils í undankeppni Evrópumótsins, en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 895 orð | 4 myndir

Trúi því að sá sem er nógu góður verði valinn

Bandaríkin Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Bandaríska knattspyrnusambandið boðaði breytingar á dögunum er það lét þýska þjálfarann Jürgen Klinsmann taka poka sinn eftir fimm ár í starfi. Meira
24. nóvember 2016 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna E-RIÐILL: Slóvakía – Ungverjaland 49:68...

Undankeppni EM kvenna E-RIÐILL: Slóvakía – Ungverjaland 49:68 Ísland – Portúgal 65:54 Lokastaðan: Ungverjaland 651417:34411 Slóvakía 642391:30510 Ísland 624353:4298 Portúgal 615293:3767 *Ungverjaland og Slóvakía fara bæði í lokakeppni EM... Meira

Viðskiptablað

24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Atvinnulausum heldur áfram að fækka

Vinnumarkaður Atvinnuleysi í október var 2,7% samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Sýnir samanburður mælinga milli október 2015 og október 2016 að atvinnuþátttakan jókst um 1,7 prósentustig. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Áhættuálag ekki lægra í 9 ár

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Skuldatryggingarálag ríkissjóðs hefur ekki verið lægra síðan í ársbyrjun 2008, sem hefur jákvæð áhrif á vaxtakjör ríkissjóðs, banka og fyrirtækja. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Álögð veiðigjöld nema 8,7 milljörðum króna

Útgerð Heildarálagning veiðigjalda fyrir fiskveiðiárið 2015-2016 nemur 8,7 milljörðum króna. Þetta kemur fram á vef Fiskistofu. Sé litið til þeirra 16 útgerða sem greiða meira en 100 milljónir króna greiðir HB Grandi mest með 835,5 milljónir. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 75 orð

Borða fiskinn úti

Neyslumynstur Fiskneysla Breta er að aukast en nýjar mælingar sýna að aukningin á sér aðallega stað á veitingastöðum. Frá þessu greinir Seafood Source. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 2339 orð | 1 mynd

Einfaldara félag hefur skilað meiri markaðshlutdeild

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á síðustu árum hefur rekstur olíufélagsins Skeljungs tekið miklum breytingum sem meðal annars miðuðu að því að einfalda hann frá því sem áður var. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Ekki tryggt að olían muni flæða

Þótt Trump hyggist afnema ýmsar hindranir í vinnslu á olíu í Bandaríkunum er ekki víst að markaður sé fyrir... Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 229 orð

Endalok fríverslunar?

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Kosning Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna fyrr í þessum mánuði kom mörgum í opna skjöldu enda virtist flest benda til þess að keppinautur hans, Hillary Clinton, hefði sigur. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Enn um breytingar á ársreikningalögunum

Viðamiklar breytingar á íslensku ársreikningalögunum voru samþykktar í júní síðastliðnum. Eitt atriði við lagabreytinguna var að hún var afturvirk, lögin eru samþykkt í júní 2016 en gilda frá 1. janúar 2016 og gilda því fyrir ársreikninga ársins 2016. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Ertu að nota réttu tækin við vinnuna?

Vefsíðan Eflaust eru margir lesendur sem kannast við að uppgötva gagnlegt forrit eða vefsíðu og óska þess að þeir hefðu fundið hana fyrr. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 170 orð | 3 myndir

Góð byrjun á deginum

Græjan Væri ekki gaman að hafa einkaþjón sem myndi vekja mann blíðlega á morgnana, vita hvenær þarf að fara fyrr á lappir eða hvort óhætt er að sofa út þann daginn? Bonjour snjall-vekjaraklukkan á að geta allt þetta og meira til. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Grafið niður að rótum spillingarinnar

Bókin Ekki er hægt að deila um að kínverska hagkerfið hefur verið á fleygiferð undanfarna áratugi. Landsframleiðsla vex ört, lífskjör fara batnandi og virðist þessi fjölmennasta þjóð heims stefna meira eða minna í rétta átt. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 505 orð | 3 myndir

Heilbrigðari staða en nokkurn tímann áður

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Hagfræðideild Landsbankans spáir góðum hagvexti á Íslandi á næstu árum. Þó engar kollsteypur séu í kortunum sé engu að síður mikil óvissa einkum varðandi ytri þættina. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 146 orð

HIN HLIÐIN

Menntun: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1999; B.Sc. gráða í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands 2004; MBA gráða frá London Business School 2009. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Hollustuvara gerð úr vannýttri auðlind

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir skemmstu gerði geoSilica samning við dreifingaraðila í Bandaríkjunum og útflutningur er að bresta á. Þá er von á fleiri vörum á komandi ári. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 487 orð | 2 myndir

Hugo Boss: Nýju fötin keisarans

Auðvelt er að átta sig á hvað fór úrskeiðis hjá Hugo Boss. Öllu flóknara er að finna út hvernig má leysa úr vandanum. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 270 orð

Jafnræði fyrir suma og gagnsæi fyrir öngva

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að taka þær reglur og eigendastefnur sem gilda um eignasölur ríkisins og fyrirtækja í þess eigu til endurskoðunar með það fyrir augum að skerpa á þeim. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Kyrrsetning

Til að ná fram kyrrsetningu þarf kröfuhafi að leiða líkur að kröfu sinni en ekki er talið að hann þurfi að sanna hana óyggjandi, enda þarf hann svo kyrrsetning nái fram að ganga að leggja fram tryggingu fyrir mögulegu tjóni skuldarans. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 52 orð | 6 myndir

Landsbankinn kynnir nýja hagspá í Hörpu

Landsbankinn kynnti hagspá sína fyrir árin 2016 til 2019 á morgunfundi í gær. Samkvæmt spánni er gert ráð fyrir kröftugum hagvexti til ársins 2019. Hagvöxtur verði 6% á þessu ári en lækki svo í 3% á árinu 2019. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Legðu rækt við þinn innri Ringo

Áhugamálið Eins gaman og það er að lumbra rækilega á trommusetti er trommuleikur plássfrekt listform. Trommusettið þekur marga fermetra og er ekki beinlínis auðvelt í flutningum. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 121 orð

Leiðandi í nær 80 ár

Lýsi hf. hefur verið starfandi frá árinu 1938 þegar útflutningur á lýsi hófst til Bandaríkjanna og Bretlands. Við lok 8. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Lex: Ekki svo einfaldur smekkur

Tískuvöruframleiðandinn Hugo Boss hefur ýtt úr vör áætlun sem er ætlað að sníða fyrirtækinu stakk eftir... Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Snertast lærin? Já, þau snertast!“ Viðurkenna galla í iPhone 6S Byrja alla daga klukkan 9. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 314 orð | 3 myndir

Ný vandamál leyst á hverjum degi

Bæring Jóhann Björgvinsson starfar sem rafmagnsiðnfræðingur í verksmiðju Lýsis á Granda. Eftir að vinnu lýkur fer allur hans tími í bílasmíði og torfæru. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 857 orð | 2 myndir

Óvíst hvort Trump skrúfar frá olíukrananum

Eftir Gregory Meyer í New York Donald Trump hyggst taka úr gildi höft á olíuvinnslu í Bandaríkjunum þannig að landið verði sjálfu sér nægt um orku en það er þó óvíst að það muni leiða til aukinnar olíuframleiðslu. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Rósa ráðin sem sjóðsstjóri

Íslandssjóðir Rósa Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf sjóðstjóra sérhæfðra fjárfestinga hjá Íslandssjóðum. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 40 orð | 4 myndir

SFF dagurinn 2016 haldinn hátíðlegur

„Getum við aðstoðað?“ var yfirskrift árlegs fundar Samtaka fjármálafyrirtækja sem haldinn var í gær. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 146 orð | 2 myndir

Skeljungur stór í tveimur löndum

Um fjörutíu prósent af rekstrarhagnaði Skeljungs má rekja til starfsemi Magn í Færeyjum. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 72 orð

Skotar óttast Brexit-prútt

Veiðimál Fergus Ewing, landsbyggðaráðherra skoska þingsins, hefur varað breska kollega sinn við að nota réttinn til fiskveiða í lögsögu Skotlands sem skiptimynt í útgönguviðræðum Bretlands við ESB. Greinir Herald Scotland frá þessu. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 625 orð | 1 mynd

Skynsemisregla í starfsemi íslenskra lífeyrissjóða

Umboðsskylda lýsir þeim grundvallargildum sem mikilvægt er að umboðsaðilar tileinki sér í þjónustu við umbjóðendur sína. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 514 orð | 1 mynd

Upplifun að skoða Comic Con

Tulipop er í mikilli sókn og lauk 250 milljóna króna hlutafjáraukningu fyrr á þessu ári. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 80 orð

Úr VÍS í Kaupþing

Stjórnarmál Benedikt Gíslason, fyrrverandi ráðgjafi stjórnvalda við afnám fjármagnshafta, var á fundi í gær kjörinn í stjórn Kaupþings. Í kjölfarið sagði hann sig úr stjórn Vátryggingafélags Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu VÍS til Kauphallar. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Útlit fyrir annríki á jóladag

Áður var rólegt í Leifsstöð á jóladag. Nú má búast við allt að eitt þúsund farþegum þennan... Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Vandi hjá móðurfélagi LNS

Jón Þórisson jonth@mbl.is Hið norska LNS, móðurfélag LNS Sögu, tapaði helmingi eiginfjár síns í fyrra. Dótturfélagið hefur heldur ekki siglt lygnan sjó. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 171 orð

Verðmætir innflytjendur

Saga Fidu er óvenjuleg en hún fæddist í Palestínu og flutti til Íslands 16 ára gömul. Hún þurfti að fóta sig í nýju samfélagi, læra framandi mál og glíma við skólakerfið en Fida var komin á þrítugsaldurinn þegar hún var loks greind með lesblindu. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 618 orð | 2 myndir

VW hyggst þrefalda arðsemina fyrir 2025

Eftir Peter Campbell Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen kynnti í vikunni áætlun um hvernig stefnt yrði að því að endurreisa hið fornfræga vörumerki sem samstæðan er kennd við. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 781 orð | 1 mynd

Þarf meiri hjálp á fyrstu stigum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tölvupósturinn hjá Bertu Daníelsdóttur er fullur af góðum nýsköpunarhugmyndum og viðskiptaáætlunum. Hún segir athugandi að stofna sérstakt nýsköpunarráðuneyti. Meira
24. nóvember 2016 | Viðskiptablað | 155 orð | 3 myndir

Þrír nýir framkvæmdastjórar

Samkaup Gunnar Egill Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa. Til sviðsins heyra, auk reksturs allra verslana Samkaupa, markaðsmál og starfsmannamál. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.