Greinar laugardaginn 26. nóvember 2016

Fréttir

26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Aðgangsharka mávanna dvínar seint

Mávarnir létu til sín taka í kuldanum við Reykjavíkurtjörn í gærdag. Voru þeir frekir til matar síns og gerðu atlögu að því brauði sem mannfólkið bauð að þessu sinni til matar fyrir fuglana. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Aðventan byrjar á sunnudaginn

Ljós voru tendruð á jólatrénu á Thorsplani í Hafnarfirði síðdegis í gær. Fyrsti sunnudagur í aðventu er á morgun. Um helgina verður Jólaþorpið í bænum opnað, en þar er fjölbreytt gjafavara á boðstólum í sautján húsum, hönnun og íslenskt handverk. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Áhyggjur af uppsögnum

20 kennarar Njarðvíkurskóla og 10 kennarar Hólabrekkuskóla sögðu upp í gær. A.m.k. 90 grunnskólakennarar í Reykjavík og á Reykjanesi hafa sagt upp undanfarið. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Bara til málamynda og skilar engu

„Mér finnst þetta ekki skila neinu og bara vera til málamynda. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

„Fullt af skapandi fólki“

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Í gamla frystihúsinu við smábátahöfnina í Hafnarfirði starfar nú samfélag einstaklinga í skapandi greinum. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Börn án fylgdarmanns

Frá því árið 1956 hefur Reykjavíkurborg tekið á móti 273 flóttamönnum. Lítið er þó vitað um árin fram til 2005 þegar félagsráðgjafar komu fyrst inn í móttökuna. Síðan þá hefur Reykjavíkurborg tekið á móti 93 kvótaflóttamönnum, þar af 60 flóttabörnum. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Börn helmingur flóttamanna í heiminum

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Reykjavíkurborg hefur tekið á móti um sextíu flóttabörnum á síðustu ellefu árum, en mörg þeirra hafa gengið í gegnum afar erfiða lífsreynslu. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fjölmargar kvartanir vegna mengunar

Vel á fjórða tug ábendinga og kvartana hafa borist Umhverfisstofnun undanfarna daga vegna lyktar- og rykmengunar frá kísilverinu í Helguvík. Hefur Umhverfisstofnun upplýsingar um að a.m.k. Meira
26. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fjölmargir særðir eftir sprengjuárásir

Minnst fimm eru sagðir látnir og hátt í 30 særðir, sumir þeirra lífshættulega, eftir þrjár sprengingar í austurhluta Afganistans. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fleiri ganga í skólann á haustin

Árstíðabundið er með hvaða hætti reykvísk grunnskólabörn fara í skólann. Fleiri börn hjóla á vorin en á veturna og fleiri börn ganga í skólann á haustin en á vorin. Þetta sýnir könnun sem Gallup gerði fyrir Reykjavíkurborg dagana 6.-19. nóvember. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Flóttamannatjald í verslunarmiðstöð

Flóttamannatjald hefur verið sett upp á neðri hæð Smáralindar, það er á vegum Rauða krossins í samstarfi við Nova og sýnir aðstæður þeirra sem þurfa að búa í slíkum tjöldum. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Forsetafrúin heldur ræðu í Dómkirkjunni

Fyrsti í aðventu er á sunnudaginn. Í Dómkirkjunni verður messa kl. 11 þar sem Karl Sigurbjörnsson, biskup, prédikar og þjónar ásamt sr. Ólafi Jóni Magnússyni. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Fólki fjölgar í Reykjanesbæ

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Eins og í öðrum bæjarfélögum landsins eru íbúar Reykjanesbæjar komnir í jólaskap. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Framkonur einfaldlega búnar að fá nóg

„Við erum einfaldlega búnar að fá nóg,“ segir Silja Runólfsdóttir, einn leikmanna meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Fram, en ekki hefur enn verið ráðinn þjálfari til að búa liðið undir þátttöku í 2. deild næsta sumar. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fullkomnari tæki um borð í veiðiskipunum

„Hafrannsóknastofnun er oft of sein að bregðast við í sínum rannsóknum, en stofnunin hefur verið í fjársvelti og starfsmennirnir eiga alla mína samúð,“ segir Guðlaugur Jónsson, skipstjóri á uppsjávarskipinu Venusi NS. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð

Geldinganesið gæti verið möguleg staðsetning

Í skýrslunni sem Efla hefur gert fyrir Reykjavíkurborg um jarðefnaflutninga er fjallað um þann möguleika að fyrirtækin á Ártúnshöfða muni flytja tímabundið í Geldinganes, t.d. næstu 30 til 40 árin. Að þeim árum liðnum yrði aðstaðan flutt upp á Álfsnes. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hafa beitt uppsögnum

Kennarar hafa í gegnum tíðina beitt uppsögnum til að knýja á um bætt kjör. Egill heitinn Ólafsson blaðamaður rakti það í fréttaskýringu um kjarabaráttu kennara árið 2004. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Halda læknaleyfinu þó að þeir ávísi lyfjum í óhóflegu magni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Læknar missa ekki sjálfkrafa starfsleyfi þó að þeir hafi orðið uppvísir að því að ávísa ávanabindandi lyfjum í óhóflegu magni. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hundrað sjónvörp seldust

100 stykki af 55“ Samsung-sjónvarpstækjum seldust upp á innan við klukkutíma í Elko í gær en þar fór fram „svartur fössari“ þar sem tilboð voru í aðalhlutverki. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Húðflúrun á andlit án starfsleyfis

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið ábendingar um að húðflúrun á andlit sé stunduð í heimahúsum, eða svokölluð varanleg förðun þar sem boðið er upp á húðflúrun á augnlínu, varalínu eða augabrúnir. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Hæsti hiti ársins mældist á Dalatanga

Gríðarlega hlýtt loft var yfir landinu seinni part fimmtudags og sló því niður sums staðar um landið austanvert. Hitinn á Dalatanga komst í 20,1 stig á sjálfvirku stöðinni. Þetta er nýtt landsdægurmet. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 820 orð | 2 myndir

Hörð gagnrýni á formann VG

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ákvað í gærmorgun að veita ekki einum tilteknum formanni eða fulltrúa flokks á Alþingi stjórnarmyndunarumboðið að sinni. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Íbúar Nuuk fá gefins íslenskt jólatré

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að færa íbúum í Nuuk, höfuðborg Grænlands, íslenskt jólatré að gjöf. Þetta er í fyrsta sinn sem næstu grönnum í vestri er gefið jólatré og vill borgin með því undirstrika vinasamband milli borganna. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 618 orð | 4 myndir

Í sviptivindum sögunnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Já, það er alveg óhætt að segja að honum bróður mínum hafi legið mikið á hjarta. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 163 orð

Íþróttavorið og fiskifræðin

Einar Heimisson sem fæddist 1966 gerði tíu heimildarmyndir og eina leikna mynd frá 1989 til 1998 sem allar voru sýndar í RÚV. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kakkalakki fannst í Leifsstöð í vikunni

Kakkalakki fannst í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrr í vikunni. Talið er að hann hafi komið til landsins með farangri frá Ameríku. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ljósaganga fyrir konur á flótta

Ljósaganga UN Women undir yfirskriftinni Konur á flótta fór fram síðdegis í gær á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Lækka útsvar og fasteignaskatt

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Meirihlutinn fallinn í Fjallabyggð

Meirihlutinn í bæjarstjórn Fjallabyggðar er fallinn eftir að Kristinn Kristjánsson, sem kosinn var fyrir Fjallabyggðarlistann, gekk úr meirihlutasamstarfi flokksins með Samfylkingunni. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
26. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Mikið manntjón í hörðum árekstri

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tvær farþegalestir skullu saman í norðurhluta Írans með þeim afleiðingum að eldur kviknaði og yfir 30 manns týndu lífi. Tugir eru sagðir slasaðir eftir áreksturinn, sumir þeirra lífshættulega. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Mikilvægi norræns samstarfs rætt

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sótti í þessari viku fund norrænna ráðherra atvinnu-, byggða- og orkumála í Helsinki. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Munu stefna MS fyrir dóm

Samkeppniseftirlitið ætlar að stefna Mjólkursamsölunni (MS) fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur með það fyrir augum að fá ógildingu á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála, sem komst að þeirri niðurstöðu í liðinni viku að MS hefði ekki brotið samkeppnislög... Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nemendur styrkja Stígamót

Fyrrverandi nemendur Hólabrekkuskóla fæddir árið 1980 færðu samtökunum Stígamótum nýlega styrk í minningu Heiðu Bjarkar Viðarsdóttur, sem fórst í flugslysinu í Skerjafirði árið 2000. Hún var samnemandi þeirra í Hólabrekkuskóla. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Opna jólamarkað við Elliðavatn

Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn hefst í dag. Opið verður allar helgar fram að jólum frá kl. 11 til 16.30. Boðið er upp á mikið úrval af íslensku handverki, hönnun og matvörum. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Stóísk KR-stelpa Stúlka með KR-húfu á höfði tekur lífinu með stóískri ró og bíður eftir mömmu sinni í Tjarnargötu í Reykjavík eftir góðan dag við leik og nám í skemmtilega skólanum... Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Óskar leiðir gesti um sýningu Kaldals

Óskar Guðmundsson leiðir gesti um sýninguna Portrett Kaldals í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 14. Með sýningunni er þess minnst að 120 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Kaldals. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Pressan ehf. yfirtekur útgáfufélagið Birting ehf.

Stjórnir Pressunnar ehf. og Birtíngs ehf. hafa komist að samkomulagi um kaup Pressunnar á öllum hlutum í Birtingi útgáfufélagi ehf. af SMD ehf., Prospectus ehf. og Karli Steinari Óskarssyni. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Reyndi að lokka dreng inn í bíl

Maður reyndi að lokka dreng inn í bíl sinn fyrr í vikunni við Laugarneskirkju með því að bjóða honum far og sælgæti. Drengurinn neitaði manninum og gekk í burtu. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ræðast við um helgina

Forystumenn stjórnmálaflokkanna ræddu saman í allan gærdag eftir að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á fundi sínum með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, í gærmorgun. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Samvinna eykur skilning

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tekist var á um fiskifræði sjómannsins og samskiptin við Hafrannsóknastofnun í málstofu á Sjávarútvegsráðstefnunni í gær. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Siðbót Kristínar opnuð í Neskirkju

Siðbót nefnist myndlistarsýning sem Kristín Gunnlaugsdóttir opnar í Neskirkju á morgun, sunnudag, kl. 11. Þar sýnir hún veggteppi frá 2013, ný olíumálverk, ásamt röð lítilla eggtemperuverka með gulli, öll gerð á þessu ári. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð

Sprenging í notkun kontalgens

Í tilkynningu á vef Landlæknisembættisins kemur m.a. fram að árið 2015 jókst fjöldi þeirra sem nota Oxýcódon, sem einnig er nefnt kontalgen, um 29,5% frá árinu 2014. Fer fjöldi notenda úr 1.567 notendum í 2.029. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Stefnan er tækifæri til sparnaðar

Tekist hefur á síðustu misserum að hækka mjög hlutfall þess sorps sem fer í endurvinnslu hjá Icelandair hótelum. Þessu skilar sú umhverfisstefna sem hótelin starfa eftir en fyrstu skrefin við innleiðingu hennar voru tekin 2010. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnir og ráðherra ákveði gjald fyrir bílastæði

Drög að breytingu á umferðarlögum eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Samkvæmt fréttatilkynningu er tilgangur hennar að heimila ráðherra og sveitarstjórnum að ákveða gjald fyrir bílastæði og þjónustu kringum þau. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Traust á dómstólum minna

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Samkvæmt skoðanakönnun Gallups hefur traust almennings á dómskerfinu og dómstólum minnkað frá því á síðasta ári. Þetta mál var aðalumfjöllunarefni aðalfundar Dómarafélags Íslands, sem haldinn var í gær. Meira
26. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Tryggja þarf fólki útgöngu

Íraskar hersveitir verða að tryggja íbúum Mosúl, síðasta stóra vígis Ríkis íslams þar í landi, örugga útgönguleið til að draga úr mannfalli í röðum þeirra. Þetta segja hjálparsamtökin International Rescue Committee. Hátt í 40. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tvær nýjar heilsugæslustöðvar opnaðar

Tvær nýjar heilsugæslustöðvar, Heilsugæslan Höfða og Heilsugæslan Urðarhvarfi, verða opnaðar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar á næsta ári. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands að í lok síðasta mánaðar hafi 21. Meira
26. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tyrkir hóta að opna fyrir flóðgáttirnar

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur nú í hótunum við Evrópusambandið (ESB) og segist munu opna landamærin fyrir því flóttafólki sem komast vill til ríkja Evrópu. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Uppbygging í Elliðavogi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Uppbygging við Reykjanesvita

Fyrsta skóflustungan að þjónustumiðstöð við Reykjanesvita var tekin í gær. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Uppsagnir og verkföll í kjarabaráttunni

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tugir grunnskólakennara í Reykjavík og Reykjanesbæ hafa sagt upp störfum að undanförnu. Síðast í gær sögðu 20 af 28 kennurum við Njarðvíkurskóla upp. Ástæðan er óánægja kennaranna með kjör sín. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Úr rýru landi í skóg á Skálamel

Víða um land eru skemmtileg dæmi um hvernig snauðu landi hefur verið breytt í gróskumikinn skóg. Umhverfi Húsavíkur hefur til að mynda breyst mjög síðustu áratugi. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Úrvalið endurspeglar Íshúsið

Íshúsið heldur nú jólamarkað í þriðja skipti en að þessu sinni verður hann með öðru sniði. „Við fengum rými að Strandgötu 11 þar sem við verðum með pop-up markað Íshússins á aðventunni. Þar verður hægt að skoða og kaupa vörur. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Útvarp Saga fékk frest á dagsektum

Dagsektum sem til stóð að Póst- og fjarskiptastofnun myndi beita Útvarp Sögu frá og með deginum í gær vegna notkunar stöðvarinnar á tíðninni 102,1 MHz hefur verið frestað. Meira
26. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Var skilin eftir deyjandi af sárum sínum

Réttarhöld hófust í gær yfir þýsku pari sem sakað er um að hafa tælt til sín 25 ára gamla konu, nauðgað henni ítrekað og misþyrmt með þeim afleiðingum að hún hlaut bana af. Lík hennar fannst svo í kjarrlendi tveimur dögum síðar. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Verkfall framundan ef samningur er felldur

„Þingið bar keim af því að við erum með kjarasamning í kosningu en það kemur í ljós 14. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vélsleða- og útivistarsýning

Vélsleða- og útivistarsýningin Vetrarlíf 2016 verður haldin um helgina á Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Á sýningunni er lögð áhersla á allt það nýjasta sem tengist vetrarsporti og útivist. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þjóðlegur biti í nepjunni á Ingólfstorgi

Þegar landið er fullt af erlendum ferðamönnum og það í nóvemberlok þurfa veitingamenn að metta marga munna. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Þorvaldur Davíð syngur jólalög

Nýstofnaða djasshljómsveitin Skafrenningarnir fagnar nýrri jólaplötu með tónleikum í Iðnó annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Þar heyrast lög sem Chet Baker gerði fræg, en nú með íslenskum texta eftir Eirik Sördal. Meira
26. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Öllum boðið til hlaðborðs á Sauðárkróki

Rótarýklúbbur Sauðárkróks býður íbúum til jólahlaðborðs í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag, en þetta er fjórða árið í röð sem klúbburinn stendur fyrir þessu verkefni. Jólahlaðborðið er frá kl. 12-14, er öllum opið og ókeypis. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2016 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Birgitta Reykás?

Þegar upp úr fimm flokka vinstri viðræðum slitnaði hrósaði Birgitta Jónsdóttir Katrínu Jakobsdóttur fyrir „mjög vasklega verkstjórn“ og sagði að hún hefði staðið sig „með prýði í að ná þessum ólíku hópum saman og það sama má segja um... Meira
26. nóvember 2016 | Leiðarar | 663 orð

Brunaslanga blekkinga

Rannsakendur greina frá viðamiklum áróðri Rússa í tengslum við kosningarnar í Bandaríkjunum Meira

Menning

26. nóvember 2016 | Tónlist | 423 orð | 3 myndir

Draugar, dulmögn og dáleiðandi stemmur

Nýjasta verk amiinu, Fantômas, inniheldur tónlist sem samin var við franska spennumynd frá árinu 1913 en frumflutningur var á Hrekkjavöku í hinu virta Théâtre du Châtelet í París 2013. Meira
26. nóvember 2016 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd

Gamansemi Íslendinga á 18. og 19. öld

Gamansemi Íslendinga á 18. og 19. öld er yfirskrift málþings sem Félag um átjándu aldar fræði stendur fyrir í Þjóðarbókhlöðu í dag kl. 13.30-16.15. Meira
26. nóvember 2016 | Bókmenntir | 217 orð | 3 myndir

Glæpir í skjóli spillingar

Eftir Deon Meyer. Þórdís Bachmann þýddi. Ugla 2016. Kilja, 432 bls. Meira
26. nóvember 2016 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Himinhvelfingar í Hallgrímskirkju

Himinhvelfingar nefnist listsýning sem Málfríður Aðalsteinsdóttir opnar í forkirkju Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, við messulok kl. 12:15. Opnunin markar upphaf 35. starfsárs Listvinafélags Hallgrímskirkju. Meira
26. nóvember 2016 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Leika lög úr penna Porters í Spönginni

Síðustu djasstónleikar í tónleikaseríunni Jazz í hádeginu á þessu misseri eru helgaðir bandaríska tónskáldinu Cole Porter. Meira
26. nóvember 2016 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

List á lausu opnuð í Anarkíu í dag

List á lausu nefnist samsýning Anarkíufélaga sem opnuð verður í Anarkíu Listasal, Hamraborg 3a í Kópavogi, í dag, laugardag, klukkan 13-18. Meira
26. nóvember 2016 | Bókmenntir | 699 orð | 3 myndir

Ljóðin gelta að ljóðlistinni

Eftir Ewa Lipska. Þýðendur: Áslaug Agnarsdóttir, Bragi Ólafsson, Magnús Sigurðsson, Óskar Árni Óskarsson og Olga Holownia. Síðastnefnda ritar einnig eftirmála. Dimma, 2016. Kilja, 139 bls. Meira
26. nóvember 2016 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Mynd af þér opnuð í Skaftfelli í dag

Mynd af þér nefnist sýning sem Sigurður Atli Sigurðsson opnar í sýningarsal Skaftfells í dag kl. 16. Sýningin er fyrsta einkasýning Sigurðar á Íslandi eftir framhaldsnám og sýningarstjóri er Gavin Morrison. Meira
26. nóvember 2016 | Tónlist | 636 orð | 1 mynd

Nýr smellur um rafvirkja, pípara og hjartalækna

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Þetta verður algjör sprengja, Leoncie kjarnorkusprengja,“ segir tónlistarkonan Leoncie um kveðjutónleika sína á Hard Rock Café í kvöld, 26. nóvember, en um leið fagnar hún útgáfu nýrrar plötu, Mr. Meira
26. nóvember 2016 | Bókmenntir | 401 orð | 3 myndir

Ólgandi innansveitarkrónika

Eftir Ásdísi Thoroddsen. Sæmundur, 2016. 363 bls. Meira
26. nóvember 2016 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Strokkvartettinn Siggi leikur Atla Heimi

Atli Heimir og Errata við rafmagnsljós er yfirskrift tónleika sem Strokkvartettinn Siggi heldur í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17. Á tónleikunum verður frumfluttur þriðji strengjakvartett Atla Heimis Sveinssonar. Meira
26. nóvember 2016 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Sæluhrollur við sjónvarpsgláp

Á dimmum vetrarkvöldum veit ég fátt betra en að vafra um ranghala efnisveitunnar Netflix. Meira
26. nóvember 2016 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Töfratónar Duo Harpverk

Töfratónar Duo Harpverk er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15.15. Meira

Umræðan

26. nóvember 2016 | Aðsent efni | 567 orð | 2 myndir

Áhrif lita aðventu

Eftir Gunnþór Ingason: "Það er sem fjólublái litatónninn hvetji til íhugunar, innri skoðunar og gjörhygli, til að hreinsa og helga lífið." Meira
26. nóvember 2016 | Bréf til blaðsins | 171 orð

Fimmtán borð hjá Eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 21. nóvember...

Fimmtán borð hjá Eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 21. nóvember mættu 29 pör til leiks í tvímenning hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Björn Árnason – Auðunn R. Guðmss. 378 Jón Þór Karlss. Meira
26. nóvember 2016 | Pistlar | 841 orð | 1 mynd

Góður kennari er gulls ígildi

Mat samfélagsins á mikilvægi starfa kennara verður að breytast Meira
26. nóvember 2016 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Köllum hlutina réttum nöfnum

Á dögunum bárust blaðamönnum mbl.is skilaboð þar sem þeir voru vinsamlegast beðnir um að gæta hlutleysis í umfjöllun sinni um Donald Trump. Ekki mátti skilja viðkomandi öðruvísi en að honum þætti vegið að fasteignajöfrinum í umfjöllun okkar. Meira
26. nóvember 2016 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Lægri skattar og bjartari tímar í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Lækkunin er skýr vísbending um að nú hefur birt yfir rekstri Hafnarfjarðarbæjar eftir mörg erfið ár." Meira
26. nóvember 2016 | Pistlar | 335 orð

Mannkynbætur á Íslandi

Þótt bók Unnar Birnu Karlsdóttur sagnfræðings frá 1998 um mannkynbætur sé um margt fróðleg, er þar missagt, að enski heimspekingurinn Herbert Spencer hafi stutt „félagslegan darwinisma“, þar á meðal mannkynbætur. Meira
26. nóvember 2016 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Mikilvægt að endurskoða póstþjónustuna

Eftir Brynjar Smára Rúnarsson: "Íslandspóstur er tilbúinn að veita meiri þjónustu um allt land ef einhver er tilbúinn að greiða fyrir hana." Meira
26. nóvember 2016 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Samgöngur og framtíðin

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Yngri kynslóðir vilja hafa aðgang að bíl en þær þurfa ekki að eiga bíl, þær vilja aðgang að góðum almenningssamgöngum og þær vilja aðgang að hjóli." Meira
26. nóvember 2016 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Sefjun enskufargansins

Í merkilegu ávarpi sem Sigurður Pálsson hélt þegar hann tók við verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 16. Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Arna Dóra Guðmundsdóttir

Arna Dóra Guðmundsdóttir fæddist á Akranesi 1. júní 1958. Hún lést 14. nóvember 2016. Foreldrar Örnu voru Sigríður Guðmundsdóttir og Péturs Elíasson. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Edda Heiðrún Backman

Edda Heiðrún Backman fæddist 27. nóvember 1957. Hún lést 1. október 2016. Útför Eddu Heiðrúnar fór fram 10. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 4181 orð | 1 mynd

Friðrik Ásmundsson

Friðrik Ásmundsson fæddist 26. nóvember 1934. Hann lést 19. nóvember 2016 Foreldrar hans voru Ásmundur Karl Friðriksson skipstjóri, f. 31. ágúst 1909 í Vestmannaeyjum, d. 18. nóvember 1963, og Elísa Olga Magdal Pálsdóttir, f. 2. september 1907, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Gunnhildur Sigurðardóttir

Gunnhildur Sigurðardóttir fæddist á Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu 1. júní 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 21. nóvember 2016. Hún var sjötta barn af 10 börnum hjónanna Sigríðar Jónsdóttur, húsfreyju á Ásmundarstöðum, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Ágúst Karlsson

Gunnsteinn Ágúst Karlsson fæddist 2. ágúst 1929 í Haga í Vopnafirði. Hann lést 15. nóvember 2016 í Sundabúð, Vopnafirði. Foreldrar hans voru Ingunn Vilhelmína Guðjónsdóttir, f. 15.10. 1898, d. 26.11. 1994, og Karl Valdimar Pétursson, f. 17.7. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Ingunn Einarsdóttir

Ingunn Einarsdóttir fæddist á Akureyri 11. júlí 1955. Hún lést í Hollandi, þar sem hún var búsett síðustu árin, 3. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Einar G. Einarsson lögreglumaður, f. 28. apríl 1928, d. 9. ágúst 1984, og Hermína K. Jakobsen, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 114 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist 16. janúar 1944. Hún lést 31. október 2016. Útför Kristínar fór fram 14. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1622 orð | 1 mynd

Magnús Rúnar Árnason

Magnús Rúnar Árnason fæddist á Akureyri 31. janúar 1963. Hann lést á heimili sínu 14. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Árni Höskuldur Magnússon, fyrrverandi lögregluvarðstjóri, f. 5. apríl 1931, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2636 orð | 1 mynd

María Bjarkar Árelíusdóttir

María Ingibjörg Bjarkar Árelíusdóttir fæddist 5. nóvember 1943 á Eyrarbakka. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 17. nóvember 2016. Foreldrar Maríu voru sr. Árelíus Níelsson, f. 7. september 1910, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2549 orð | 1 mynd

Sigríður Rósa Kristinsdóttir

Sigríður Rósa Kristinsdóttir fæddist á Végeirsstöðum í Fnjóskadal 10. ágúst 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 17. nóvember 2016. Hún var dóttir hjónanna Kristins Indriðasonar, f. 7. apríl 1890, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2016 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Þorvarður Stefánsson

Þorvarður Stefánsson fæddist 29. september 1939 í Brekkugerði í Fljótsdal. Hann lést 18. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Jóhanna Sigríður Kjerulf frá Brekkugerði , fædd 14. september 1911, dáin 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 395 orð | 1 mynd

Fimmti hver leigjandi með íþyngjandi húsnæðiskostnað

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Rúmlega 20% heimila á almennum leigumarkaði á Íslandi búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað, að því er fram kemur í nýju efnahagsyfirliti frá VR. Meira
26. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 2 myndir

Fossar undirbúa starfsemi í London

„Við höfum verið að undirbúa það að fara af stað með starfsemi í London um nokkurt skeið og er stefnt að opnun skrifstofu snemma á næsta ári,“ segir Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Meira
26. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Húnæðisliðir halda verðbólgunni enn uppi

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,02% á milli október og nóvember, samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Fyrirfram höfðu Íslandsbanki og Arion banki spáð 0,2% lækkun vísitölunnar en Landsbankinn spáði óbreyttri vísitölu. Meira
26. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

TM varar við lakari afkomu vegna bruna

Tryggingamiðstöðin (TM) sendi afkomuviðvörun í gær til Kauphallar. Þar kemur fram að áætluð eigin tjón TM á yfirstandandi ársfjórðungi verði talsvert hærri en áður birt afkomuáætlun gaf til kynna, eða sem nemur um 500 milljónum króna. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2016 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Jólastemning í Árbæjarsafni

Jóladagskrá Árbæjarsafns á aðventunni er orðin fastur liður í borginni enda notalegt og skemmtilegt að heimsækja safnið á þessum tíma árs. Ungir sem aldnir geta rölt á milli húsa safnsins og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Meira
26. nóvember 2016 | Daglegt líf | 815 orð | 4 myndir

Lifir og hrærist í ævintýraheimum

Verslunin Nexus opnar útibú í Kringlunni í dag og opnar því töfraveröld sína fyrir enn fleiri. Gísli Einarsson, eigandi Nexus, hefur rekið verslunina í 24 ár og hefur séð hóp viðskiptavina sinna stækka með hverju árinu með auknum áhuga fólks á spilum, teiknimyndasögum og vísindaskáldskap. Meira
26. nóvember 2016 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Ljósin á Óslóartrénu tendruð á Austurvelli við hátíðlega athöfn

Ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð á morgun, sunnudaginn 27. nóvember, kl. 16. Jólatréð er nú þegar komið á sinn stað, 12 metra hátt íslenskt grenitré úr norska lundinum í Heiðmörk. Dagskráin hefst klukkan 14. Meira
26. nóvember 2016 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Rithöfundar framtíðarinnar

Ritsmiðja verður haldin í Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag milli klukkan 14 og 16. Ritsmiðjan er fyrir forvitna og hugmyndaríka krakka á aldrinum 9-12 ára sem hafa gaman af því að búa til sögur. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2016 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Bg5 h6 5. Bxf6 Dxf6 6. Rc3 c6 7. Db3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Bg5 h6 5. Bxf6 Dxf6 6. Rc3 c6 7. Db3 dxc4 8. Dxc4 Rd7 9. Hd1 g6 10. a3 Bg7 11. e4 0-0 12. e5 De7 13. Re4 Hd8 14. Dc3 Rb6 15. Bd3 Rd5 16. Dc1 Bd7 17. 0-0 a5 18. Hfe1 b6 19. h4 c5 20. dxc5 bxc5 21. Rd6 Hab8 22. Dxc5 Hxb2... Meira
26. nóvember 2016 | Í dag | 2188 orð | 1 mynd

AKURINN kristið samfélag | Samkoma í Núpalind 1, sun. 27. nóv. kl. 14...

ORÐ DAGSINS: Innreið Krists í Jerúsalem Meira
26. nóvember 2016 | Í dag | 27 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk...

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk þín. Ég vil gleðjast og fagna yfir þér, lofsyngja nafni þínu, þú Hinn hæsti. Meira
26. nóvember 2016 | Árnað heilla | 624 orð | 4 myndir

Heldur sér í góðu formi

Erlendur Sturla Birgisson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1956 og ólst þar upp. „Ég var öll sumur í sveit á Núpi í Fljótshlíð hjá þeim öðlingshjónum Pétri Guðmundssyni bónda og konu hans Önnu Guðjónsdóttur. Þar átti ég mitt annað æskuheimili. Meira
26. nóvember 2016 | Árnað heilla | 312 orð | 1 mynd

Heldur upp á daginn í jólaþorpinu

Nú fer jólaundirbúningurinn að hefjast og fyrsti sunnudagur í aðventu er á morgun,“ segir Einar Eyjólfsson, prestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, en hann á afmæli í dag og er 58 ára að aldri. Meira
26. nóvember 2016 | Árnað heilla | 332 orð | 1 mynd

Ívar Baldvinsson

Ívar Baldvinsson lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 2005, árið 2009 lauk hann B.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði við HÍ og 2010 M.Sc.-gráðu frá RES, alþjóðlegu orkuprógrammi á vegum HÍ og HA. Meira
26. nóvember 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Freysteinn Páll Óttarsson fæddist 30. maí 2016. Hann var 55...

Kópavogur Freysteinn Páll Óttarsson fæddist 30. maí 2016. Hann var 55 sentímetrar að lengd og vó 4.080 grömm. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Óttar Helgi Einarsson... Meira
26. nóvember 2016 | Fastir þættir | 613 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen jafnaði metin

Þungu fargi er létt af Magnúsi Carlsen og norsku þjóðinni. Eftir meira en 6½ klst. baráttu og 75 leiki gafst Rússinn Sergei Karjakin upp í 10. einvígisskákinni og fyrsti sigur Magnúsar í einvíginu var í höfn. Meira
26. nóvember 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Ekki dugir að segja um fullorðna manneskju og lítið barn: „Þau felldu strax hugi saman þegar þau kynntust.“ Orðasambandið þau felldu hugi saman þýðir þau urðu ástfangin hvort af öðru . Meira
26. nóvember 2016 | Árnað heilla | 344 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ágúst Atli Guðmundsson 85 ára Elín Petrea María Högnadóttir Páll Hjörtur Sigfússon Sigríður Þorsteinsdóttir 80 ára Hildur María Einarsdóttir Jónas Klemens Jónasson Stefanía R. Meira
26. nóvember 2016 | Í dag | 221 orð

Tippað á eitt og annað

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Húnn það á siglutré heitir. Hnappur, sem rafbirtu veitir. Oft er það uppi á sumum. Án þess lágt risið á gumum. Hér er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Efst á siglutré er typpi. Typpi gamli... Meira
26. nóvember 2016 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Íslendingar hafa verið duglegir við að taka upp siði frá Bandaríkjunum. Hrekkjavaka verður meira áberandi hér með hverju árinu. Sitt sýnist hverjum en börnin gleðjast enda alltaf gaman að klæða sig upp í gervi og fá nammi. Meira
26. nóvember 2016 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. nóvember 1981 Útgáfa DV hófst. Þá sameinuðust Dagblaðið og Vísir. „Hið sameinaða dagblað hefur að meginmarkmiði að starfa óháð flokkum og flokksbrotum,“ sagði í forystugrein. 26. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2016 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Aron Rafn var hetjan

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson var hetja Bietigheim í gærkvöldi þegar hann varði vítakast eftir að leiktíminn var úti og tryggði þar með liði sínu sigur, 24:23, á Dessau á heimavelli. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Dagur og Guðmundur í boði

Handboltavefmiðillinn Handball-Planet.com stendur nú sjötta árið í röð fyrir vali á þjálfara ársins 2016. Tveir Íslendingar eru meðal fimm bestu af þjálfurum karlaliða. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Danmörk Horsens – AGF 1:5 • Kjartan Henry Finnbogason kom inn...

Danmörk Horsens – AGF 1:5 • Kjartan Henry Finnbogason kom inn á sem varamaður á 54. mínútu og skoraði eina mark Horsens á 69. mínútu. • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF, Björn Daníel Sverrisson lék í 69. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Keflavík 96:76 Þór Þ. &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Keflavík 96:76 Þór Þ. – Tindastóll 92:95 Staðan: KR 862696:60312 Tindastóll 862719:65312 Stjarnan 862707:60212 Grindavík 862698:67212 Njarðvík 844688:6898 Þór Þ. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Enski knattspyrnumaðurinn Joleon Lescott hefur verið leystur undan...

Enski knattspyrnumaðurinn Joleon Lescott hefur verið leystur undan samningi við gríska félagið AEK frá Aþenu, eftir aðeins þriggja mánaða dvöl. Lescott, sem er 34 ára gamall varnarmaður, kom til AEK frá Aston Villa í sumar og samdi til tveggja ára. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Fjölnismenn eru taplausir á toppnum

Ekkert lát er á sigurgöngu Arnars Gunnarssonar og lærisveina hans í Fjölni í 1. deild karla í handknattleik. Fjölnisliðið er með fullt hús stiga eftir 10 umferðir og hefur um leið sex stiga forskot á næsta lið sem er ÍR. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn skoraði níu stig

Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska körfuboltaliðinu Borås sigruðu Umeå 94:87 í níundu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Þetta var fimmti sigur Borås á tímabilinu. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Hertz-höllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan L14 Varmá: Afturelding – Akureyri L18.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Akureyri: Þór Ak. – ÍR S17 1. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Haukar – Keflavík 96:76

Schenker-höllin Ásvöllum, Dominos-deild karla, föstudag 25. nóvember 2016. Gangur leiksins : 8:2, 14:6, 21:9, 24:15 , 30:20, 33:25, 37:32, 48:36 , 53:41, 61:45, 66:47, 71:52 , 79:59, 82:61, 85:73, 96:76. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 792 orð | 2 myndir

Hvar eru stjórnarkonurnar?

Jafnrétti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Framarar komust í sviðsljósið í vikunni þegar knattspyrnukonur félagsins kvörtuðu opinberlega undan því að þeim væri lítið sem ekkert sinnt. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

ÍBV – FH 23:24

Vestmannaeyjar, Olís-deild karla, föstudag 25. nóvember 2016. Gangur leiksins : 0:2, 3:3, 5:6, 6:7, 7:9, 8:10 , 10:11, 11:14, 13:17, 16:21, 18:22, 23:24 . Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Landsliðskonur í knattspyrnu og landsliðskarlar í körfubolta hafa...

Landsliðskonur í knattspyrnu og landsliðskarlar í körfubolta hafa flykkst til Íslands á síðustu misserum. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Lífið eftir Kára virðist vera að skána

Á Ásvöllum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eflaust hefur það komið ýmsum á óvart að sjá Hauka fylgja eftir silfurtímabili síðasta vetrar með lítilli stigasöfnun á fyrsta þriðjungi nýrrar leiktíðar í Dominos-deild karla í körfubolta. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Lýkur 100 daga bið Gylfa?

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea freista þess að binda enda á yfir 100 daga bið sína eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Læri mikið af honum

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hann er mjög fínn náungi,“ segir framherjinn Óttar Magnús Karlsson um sinn nýja þjálfara, Ole Gunnar Solskjær, norska markahrókinn sem gerði garðinn frægan hjá Manchester United. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – FH 23:24 Staðan: Afturelding 12903331:32918...

Olís-deild karla ÍBV – FH 23:24 Staðan: Afturelding 12903331:32918 Haukar 13805411:37616 FH 13634350:34415 Selfoss 13706404:38314 Valur 12705318:32014 ÍBV 13526364:35912 Grótta 12417297:3099 Fram 13418373:4019 Stjarnan 11335259:2799 Akureyri... Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Robbie tryggði SR sigurinn

Leikmenn Skautafélags Reykjavíkur fögnuðu dátt sigri sínum á erkifjendum sínum í Birninum, 2:0, í Hertz-deild karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Sextíu ár frá silfrinu í Melbourne

ÓL 1956 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga til verðlauna á Ólympíuleikum árið 1956 þegar leikarnir voru haldnir í Melbourne í Ástralíu. Á morgun, sunnudaginn 27. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Toppliðið gegn því taplausa

Mikið er í húfi í síðasta leik dagsins í dag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Tveir stórleikir hjá Söru Björk í lok mars

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, á fyrir höndum tvo af stærstu leikjum sínum á ferlinum í lok mars. Þá mætast Wolfsburg og Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var til þeirra í gær. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Tindastóll 92:95

Iceland Glacial-höllin, Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, föstudag 25. nóvember 2016. Gangur leiksins : 6:5, 12:11, 16:20, 26:25 , 32:33, 38:37, 45:47, 49:56 , 58:61, 61:69, 63:69, 76:71 , 80:77, 84:83, 86:90, 92:95 . Þór Þ . Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Þriggja stiga sigurkarfa Péturs Rúnars

Í Þorlákshöfn Jóhann Ingi Hafþórsson sport@mbl.is Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi er liðið fór til Þorlákshafnar og vann 95:92 sigur á Þór Þ. Meira
26. nóvember 2016 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Æsispennandi lokamínútur í Eyjum

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is FH sótti tvö stig til Vestmannaeyja í gærkvöldi þegar liðið lagði ÍBV að velli með 24 mörkum gegn 23 í Olís-deild karla í handknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.