Greinar fimmtudaginn 15. desember 2016

Fréttir

15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

134 tonna hverfill komst á Þeistareyki

Fyrra hverfli Þeistareykjavirkjunar var skipað upp á flutningavagn í Húsavíkurhöfn í gær. Hverfillinn vegur 134 tonn og rafall sem var í sömu sendingu frá Japan 100 tonn. Vagnlestin fór af stað til Þeistareykja undir kvöld. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð

Afgerandi niðurstaða

24. júní í sumar var undirritaður kjarasamningur SSÍ og SFS, en hann var felldur í atkvæðagreiðslu sem lauk 10. ágúst. Nýir samningar SFS við stéttarfélögin voru undirritaðir 11. til 15. nóvember en felldir í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Meira
15. desember 2016 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Árásum úlfa mótmælt

Sauðfé er hér á beit í Tuileries-garði í París eftir að um fimmtíu bændur komu þangað með um hundrað kindur til að mótmæla mikilli fjölgun árása úlfa á kvikfé í Frakklandi. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 454 orð | 3 myndir

„Erfitt að lækna ósætti, sem ekki er hönd á festandi“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í annað sinn á árinu felldu sjómenn kjarasamninga við útgerðarfyrirtæki innan Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 999 orð | 1 mynd

Bregðast við vegna sterkari krónu

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð

Brýtur gegn rétti íbúa

Skipulagsnefnd og sveitarstjórn Rangárþings ytra hyggjast verða við beiðni lögmanns 63 einstaklinga, sem mótmælt hafa áformum um byggingu vindorkugarðs í nágrenni Þykkvabæjar, um fund til að gera grein fyrir sjónarmiðum fólksins. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Drengurinn fer ekki til Noregs

Ekki kemur til þess að íslenskur drengur sem senda átti í fóstur til Noregs á morgun, föstudag, fari utan Þetta kemur fram í yfirlýs-ingu Oddgeirs Einarssonar, sem hefur verið lögmaður móður drengsins. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Undir bláhvítri regnhlíf Desemberrigningin féll við Stjórnarráðshúsið þegar þessar dömur áttu leið hjá. Þær skýldu sér undir regnhlíf sem virkaði vel í... Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ekki hægt að útiloka hvít jól

Veður verður umhleypingasamt næstu daga en fer síðan kólnandi í næstu viku. Tíu dagar eru til jóla og mörg jólabörn orðin úrkula vonar um að jólin verði hvít. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 949 orð | 3 myndir

Elstu hvalamyndir í heimi

Baksvið Árni Matthíasson arnim@mbl.is Ein helsti fræðimaður sem Ísland hefur alið er Jón Guðmundsson sem fékk viðurnefnið lærði. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Fagna aldarafmæli flokksins

,,Í samfellt 100 ár hefur Framsóknarflokknum auðnast að laga sig að breyttum tímum og gert það vel án þess að víkja frá grunngildunum. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð

Felldu tvisvar og eru komnir í verkfall

Það eru viss vonbrigði að sjómenn hafi í annað sinn á árinu fellt kjarasamninga við útgerðarfyrirtæki innan Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þetta segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjölmenni á fundi um starfsemi kísilvers

Fjölmenni var á íbúafundi í Stapa í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fundurinn var haldinn vegna ófyrirséðrar mengunar frá kísilveri United Silicon í Helguvík þar sem umræður um málefnið hafa verið heitar. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Flogið heim með 28 Albana

Flogið var með 28 ríkisborgara frá Albaníu héðan til síns heima á mánudaginn. Meira
15. desember 2016 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Forsetinn segist hafa drepið fólk

Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, segir að hann hafi sjálfur drepið fólk sem var grunað um saknæmt athæfi þegar hann var borgarstjóri í Davao. „Í Davao var ég vanur að gera þetta sjálfur. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Frístundastyrkur hækkar í borginni

Frístundakort Reykjavíkurborgar sem verið hefur 35.000 krónur hækkar í 50.000 krónur nú um áramótin. Frístundakortið er styrkjakerfi í frístundastarfi fyrir 6-18 ára börn og unglinga með lögheimili í Reykjavík. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Frumvarp til fjárlaga vefst fyrir mörgum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sú forgangsröðun stjórnvalda sem birtist í fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021, sem samþykkt var á Alþingi sl. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fundur um jólakvíða

EA-samtökin bjóða upp á sinn árlega fund um jólakvíða í dag, fimmtudag, kl. 18 í kórkjallara Hallgrímskirkju. Í tilkynningu frá samtökunum segir að vaxandi hópur fólks berjist við kvíða fyrir jól. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Útópíu Sir Tómasar More

Viðar Pálsson sagnfræðingur flytur erindi í Háskóla Íslands í dag um verkið Útópíu eftir Sir Tómas More sem nú er komið út í íslenskri þýðingu í flokki Lærdómsrita Hins íslenska bókmenntafélags. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt á góðu verði

Eins og fram kemur hér til hliðar er verð rafbóka á vef Forlagsins heldur lægra en á pappírsbókum. Þannig kostar Petsamo eftir Arnald Indriðason, hans nýjasta skáldsaga, sem tekin er sem dæmi í greininni, 5.390 kr. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Gamla höfnin fái andlitslyftingu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðasta fundi stjórnar Faxaflóahafna voru kynnt frumdrög Yrkis arkitekta varðandi rýmisathugun og umferðarmál í Gömlu höfninni í Reykjavík, frá Hörpu við Austurbakka að Vesturbugt. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Guðsþjónusta helguð ljósmæðrum

Sunnudaginn 18. desember klukkan 11 verður fjölskylduguðsþjónusta í Dómkirkjunni undir yfirskriftinni Þökkum fyrir ljósið og lífið. Í tilkynningu segir að stundin verði sérstaklega helguð ljósmæðrum. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Hagsmunatengsl verða birt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hæstiréttur ætlar að gera upplýsingar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara aðgengileg á heimasíðu dómstólsins frá ársbyrjun 2017. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Harðnar á dalnum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný könnun sem Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa gert meðal aðildarfyrirtækja sinna varpar ljósi á versnandi rekstrarhorfur fyrirtækja í greininni. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Henda mat og drykk fyrir 4,5 milljarða á ári

Ráðhús Reykjavíkur tekur nú þátt í matarsóunarverkefni Landverndar og Reykjavíkurborgar. Verkefnið stendur í viku og var byrjað á því að vigta matarleifar eftir hádegismat starfsmanna í mötuneyti Ráðhússins. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hrafnhildur fær heiðursverðlaun WIFT

Hrafnhildur Gunnarsdóttir, leikstjóri og framleiðandi, hlýtur heiðursverðlaun WIFT (Samtaka kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum) sem veitt voru í fyrsta sinn í tilefni af tíu ára afmæli WIFT á Íslandi. Meira
15. desember 2016 | Erlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Hryllingurinn hófst aftur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mannskæð átök blossuðu upp að nýju í austurhluta Aleppo í Sýrlandi í gær og fyrirhuguðum flutningum á fólki úr borgarhlutanum var frestað. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Indverjar breyta gömlum skáldverkum í rafbækur

Undanfarið hefur Forlagið látið breyta í rafbækur fjölda eldri bóka. Verkið er unnið af indversku fyrirtæki sem fær send eintök bókanna, skannar textann og skilar síðan á rafrænu sniði tilbúnum til rafrænnar útgáfu. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð

Í sérflokki

„Við hófum forsöluna 29. nóvember og strax á fyrsta degi var gríðarmikil umferð,“ segir Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri SamFilm. Meira
15. desember 2016 | Erlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Jólagjöf Trumps til Rússa

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn í Rússlandi hafa fagnað þeirri ákvörðun Donalds Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, að tilnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, í embætti utanríkisráðherra. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Jólahátíð Hróksins

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Jólalög í fönkbúningi á Kex Hosteli í kvöld

Samúel Jón Samúelsson Big Band lætur lúðra hljóma jólalega í bókahorni Sæmundar í sparifötunum á Kex Hosteli í kvöld kl. 21. Þetta er í annað skiptið sem þessi 14 manna stórsveit heldur jólatónleika á Kex. Á efnisskránni eru jólalög í fönkbúningi. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Krefjast auðlindagjalds af vindinum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélög eru farin að líta til þess í auknum mæli, þegar rætt er um stefnumörkun í orkumálum og skipulagsmálum, hvaða tekjur þau geta haft af virkjunum. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Landið í stóru hlutverki í stiklunum

Ísland var á meðal helstu tökustaða fyrir Rogue One og bregður landinu vel fyrir í auglýsingastiklum myndarinnar. Tökur fóru fram hér á landi um haustið 2015 og var tökuliðið meðal annars við Hjörleifshöfða og Hafursey. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 797 orð | 3 myndir

Lán að Bolli er jafnan heima á mánudögum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Prestar hafa mikið að gera um helgar, ekki síst á aðventunni, og nota gjarnan mánudaga til að slaka á. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 4 myndir

Litsterkt og ljósríkt á aðventunni

Fallegar jólaskreytingar sem víða sjást nú í desember breyta miklu á aðventunni og gera lífið bókstaflega betra. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Loftgæði verði aukin

Matvælastofnun hefur takmarkað starfsemi Brúneggja ehf. að Teigi og í Silfurhöll með þeim hætti að allur frekari flutningur varphæna í framleiðsluhúsin er bannaður þar til loftgæði hafa verið aukin. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 983 orð | 6 myndir

Mannlaus „draugaskip“ flytja vörur um höf og milli landa

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Breska stórfyrirtækið Rolls Royce hefur verið að undirbúa áform um þróun framúrstefnulegra vöruflutningaskipa sem sigli um heimsins höf án þess að nokkur maður sé í áhöfn þeirra. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 828 orð | 4 myndir

Margslungið og flókið samspil

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þarna er margslungið samspil og við þekkjum ekki tengslin á milli allra þátta,“ segir Guðmundur J. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Mótvægi við jólasveinajól

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kirkjuheimsóknir skólabarna eru hluti af aðventunni víða. Í Hallgrímskirkju er tekið á móti tveimur til fjórum skólahópum á dag, frá lokum nóvember fram til 22. desember. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Möguleikar í pattstöðu

„Í augnablikinu eru stjórnarmyndunarviðræðurnar í pattstöðu. Þar að auki er álag í þinginu við afgreiðslu mála þar, svo fólk hefur ekki mikinn tíma til að tala saman,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Nokkur hundruð mál til athugunar

„Síðastliðið haust funduðu norrænir ríkisskattstjórar um störf sín og var þá m.a. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Nýr kafli Stjörnustríðsins

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rogue One, nýjasta kvikmyndin í Stjörnustríðsbálknum, verður frumsýnd hér á landi á miðnætti í kvöld. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Samstarf áfram á nýjum grunni

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir framsóknarmenn vel geta hugsað sér áframhaldandi samstarf við Sjálfstæðisflokkinn „en þá á breyttum grunni. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Síðasta síldarskammtinum landað á Eskifirði

Nýr Aðalsteinn Jónsson, áður Libas, lauk vertíð ársins á norsk-íslenskri síld aðfaranótt sunnudags er skipið kom til Eskifarðar með um 850 tonn. Aflinn fékkst í Síldarsmugunni djúpt austur af landinu. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir

Sjálfstýrðir bátar á síkjum Amsterdam

Hin annáluðu síki Amsterdam í Hollandi varðveita langa sögu samgangna og þá sérstaklega um flutninga hvers konar á fljótabátum. Tæknivæðing í þeim hefur átt sér stað í afar hægum skrefum en nú verður breyting þar á. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 917 orð | 1 mynd

Skoðar efsta lag pýramídans

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á haustmánuðum kom til landsins í boði ríkisskattstjóra Brooke Harrington, bandarískur félagsfræðingur sem búsett er í Danmörku. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 989 orð | 3 myndir

Skortur á bókum hefur staðið markaðnum fyrir þrifum

Fréttaskýring Árni Matthíasson arnim@mbl.is Rafbókaútgáfa hér á landi hefur ekki náð sama flugi og erlendis þótt ýmsir hafi spreytt sig á henni. eBækur. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Smákökudeig ryður sér til rúms

Tilbúnar smákökur og tilbúið smákökudeig seljast betur fyrir þessi jól en áður. Þrátt fyrir það taka almennar bökunarvörur líka sölukipp svo allt bendir til þess að fólk standi enn í heimabakstri fyrir hátíðina. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Snýst um þrif á götum en ekki nagla

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er ekki hægt að kenna eingöngu nagladekkjum um svifryksmengun í Reykjavík. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Sterkir stofnar og vísbendingar um góða viðkomu

„Gæsastofninn stendur vel um þessar mundir,“ segir Arnór Sigfússon, fuglafræðingur hjá Verkís. Hann hélt í gærkvöldi sinn árlega fyrirlestur um ástand og horfur í lífi gæsa- og andastofna á landinu. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Strengjasveit leikur jólatónlist í dag

Strengjasveit skipuð nemendum úr Tónskóla Sigursveins leikur í Bókasafni Seltjarnarness í dag kl. 17 undir stjórn fiðlukennarans Helgu Þórarinsdóttur. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Sögunni haldið til haga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hilmar Foss er kominn með vísi að nokkurs konar þjóðminjasafni í sveitarfélaginu Garði. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Vegagerð á Ströndum í einstakri tíð á aðventu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef verið um þetta leyti í desember í vegavinnu í 22 stiga gaddi en nú er hitinn hér 4-5 gráður. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vestfjarðakort á skinni

Myndin sýnir Vestfjarðakortið sem líklegt er talið að Jón lærði hafi teiknað og getið er um hér til hliðar. Kortið er mjög illa farið og nánast ólæsilegt eftir að hafa verið notað sem umslag eða kápa utan um annað rit í hundruð ára. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vildu frávísun í máli Malínar og Hlínar

Verjendur Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand kröfðust þess í gær að fallið yrði frá þeim hluta ákæru gegn þeim sem tengist fjárkúgun vegna meintrar nauðgunar. Fyrirtaka í fjárkúgunarmálum systranna, sem m.a. Meira
15. desember 2016 | Innlendar fréttir | 329 orð | 6 myndir

Ævintýraheimur Hilmars í Garðinum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Einkasafn Hilmars Foss í húsnæði sem hann og Ingvar Gissurarson eru að gera upp í Garði minnir á ævintýraheim, þar sem sjá má sitt lítið af hverju. Allt frá flugvélum niður í bréfaklemmur. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2016 | Leiðarar | 650 orð

Meðvitað minnisleysi

Stjórnmálalegur dauði Gary Johnsons var ómerkilegur hluti af mannfallinu þar Meira
15. desember 2016 | Staksteinar | 145 orð | 1 mynd

Pólitísk heift

Það er erfitt að lýsa framgöngu ýmissa á vinstrivængnum á annan hátt en þann að þeir stjórnist af pólitískri heift. Væru þeir á hægrivængnum fengju þeir sjálfsagt stimpilinn öfgamenn. Meira

Menning

15. desember 2016 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Adele með bestu plötuna og besta lagið

Annað árið í röð vann Adele til tvennra verðlauna þegar tónlistarverðlaun BBC voru afhent, en vegna anna sá hún sér ekki fært að mæta. Plata Adele, 25 , var valin besta plata ársins og lagið „Hello“ besta lag ársins. Meira
15. desember 2016 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Afkastamikill og fjölhæfur vinnuþjarkur

Orphée er tíunda sólóskífa Jóhanns Jóhannssonar, á undan eru komnar Englabörn (2002), Virðulegu forsetar (2004), Dís (2004), IBM 1401, A User's Manual (2006), Fordlandia (2008), And In The Endless Pause There Came The Sound Of Bees (2009), The Miners'... Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 768 orð | 3 myndir

Ástríðufull leit að Geirmundi heljarskinni

Eftir Bergsvein Birgisson. Íslensk þýðing: Eva Hauksdóttir og Bergsveinn. Ný og aukin útgáfa byggð á Den svarte vikingen (2013). Bjartur, 2016. Innbundin, 416 bls. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 222 orð | 1 mynd

Bók Rowling seld fyrir 53 milljónir króna

Handskrifuð bók eftir J.K. Rowling sem gerist í galdraheimi Harrys Potter var seld á uppboði hjá Sotheby's í London fyrir 370 þúsund sterlingspund, sem samsvarar tæpum 53 milljónum ísl. kr. Frá þessu er greint á vef BBC. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 597 orð | 3 myndir

Börnin þurftu vegabréf til að komast heim

Elliðaárdalur er stærsta græna svæðið innan Reykjavíkur, hluti af umhverfi og menningarsögu borgarinnar og eitt vinsælasta útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Meira
15. desember 2016 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Ekki lengur velgjörðarsendiherra

Forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hafa ákveðið að binda enda á herferð þar sem teiknimyndaofurhetjan Wonder Woman, eða Ofurkonan, er í forsvari. Frá þessu er greint á vef BBC . Meira
15. desember 2016 | Tónlist | 1693 orð | 1 mynd

Ég er bara á mínum bás að gera mitt

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
15. desember 2016 | Myndlist | 195 orð | 2 myndir

Fundu teikningu eftir Da Vinci

Snemma í vor gekk læknir á eftirlaunum inn í höfuðstöðvar Tajan-uppboðshússins í París með 14 óinnrammaðar teikningar sem faðir hans hafði safnað. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 1322 orð | 2 myndir

Hlaup gera út af við óánægju

Árið 1982 seldi japanski rithöfundurinn Haruki Murakami djassbar sem hann átti og einsetti sér að starfa aðeins sem rithöfundur. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 1368 orð | 2 myndir

Hugleiðingar um hafið og hákerlingar

Í Hafbókinni , sem er með undirtitilinn Eða listin að veiða risaháfisk á gúmmíbáti fyrir opnu hafi árið um kring , segir norski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Morten A. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 414 orð | 3 myndir

Í skugga annarra

Eftir Vigdísi Grímsdóttur. Forlagið – JPV útgáfa, 2016. Innbundin, 303 bls. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 961 orð | 1 mynd

Lífið, dauðinn og tíminn

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það má segja að eitt umfjöllunarefnið í þessum verkum sé lífið, dauðinn og tíminn – grundvallaratriði í mannlegri tilvist. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 1623 orð | 2 myndir

Lífsháski í Kverkfjöllum

Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir og prófessor, er einn af reyndari fararstjórum Íslendinga. Hann býr að yfirburðaþekkingu á Kverkfjöllum og Herðubreið. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 906 orð | 2 myndir

Lukkulegt ljóðalabb

Eftir Hallgrím Helgason. Útgefandi: JPV, 128 bls. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 1977 orð | 3 myndir

Lygilegt afrek á Allianz Riviera

Í bókinni HÚH! - Ísland á EM 2016 segir Víðir Sigurðsson frá ævintýralegri þátttöku íslenska karlalandsliðsins í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016. Víðir hélt til í sömu borg og landsliðið, Annecy, og fór þaðan í leikina fimm í St. Meira
15. desember 2016 | Menningarlíf | 935 orð | 3 myndir

Margverðlaunaður Íslandsvinur með trompet

Enginn vafi leikur á því að Wadada Leo Smith stendur núna á hátindi ferils sem spannar 60 ár. Gagnrýnendur hlaða hann lofi, hann er einn af „grand old men“ í nútímadjassi, hefur markað sér stöðu sem arftaki Ornettes Coleman, Johns Coltrane og annarra framúrstefnutónskálda. Meira
15. desember 2016 | Bókmenntir | 1872 orð | 3 myndir

Orsakir og eðli kransæðasjúkdóms

Kransæðasjúkdómur er eitt helsta viðfansgefni heilbrigðiskerfisins og ein algengasta dánarorsök landsmanna. Meira
15. desember 2016 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Setur met í tilnefningum

Leikkonan Meryl Streep setti met þegar hún var í vikunni tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna í 30. sinn, að þessu sinni fyrir túlkun sína á Florence Foster Jenkins í samnefndri kvikmynd. Meira

Umræðan

15. desember 2016 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Auðlindasjóður Íslands

Eftir Gunnar Pál Tryggvason: "Minni gengissveiflur munu gefa fyrirtækjum og heimilum fastara land undir fætur, líkt og þau hafa gert í flestum samanburðarlöndum okkar." Meira
15. desember 2016 | Aðsent efni | 90 orð | 1 mynd

„Valdir viðskiptavinir“

Vegna frétta um nýja verslunarhætti, væri vel þegið, ef einhver gæti upplýst okkur „hin“, hvaða verslanir bjóða „völdum viðskiptavinum“ upp á kjarakaup. Meira
15. desember 2016 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Hvenær er réttvísin örugglega blind?

Eftir Hróbjart Jónatansson: "Bersýnilegt er að það skiptir verulegu máli að aðilar að dómsmálum hafi greiðan aðgang að upplýsingum um veigamikla fjárhagslega hagsmuni dómara sem kunna að skipta máli, að þeirra mati, fyrir niðurstöðu máls." Meira
15. desember 2016 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Ísland og flóttafólk í alþjóðlegu samhengi

Eftir Stefán Þór Björnsson: "Ísland hefur hjálpað til við að leysa flóttamannavandann og það er mikilvægt að Alþingi haldi áfram að styðja lausn flóttamannavandans á árinu 2017." Meira
15. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 159 orð

Jólakaffi í Gullsmáranum í dag Spilað var á 11 borðum í Gullsmára...

Jólakaffi í Gullsmáranum í dag Spilað var á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 12. desember. Úrslit í N/S: Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðarson 199 Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 188 Viðar Valdimarsson – Óskar Ólason 187 Gunnar M.... Meira
15. desember 2016 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Raunverulegur hagur neytenda

Það er stundum sagt að Íslendingar séu arfaslakir neytendur sem láti bjóða sér hvað sem er. Það gæti verið rétt að einhverju leyti en aukin og auðveldari tengsl við alheiminn hafa þó breytt þessu síðustu ár. Meira
15. desember 2016 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Samningur Sameinuðu þjóðanna um viðskipti með vopn og frumkvæði smáríkja

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Höfuðatriði er að standa vörð um sjálfsákvörðunarréttinn því að hann er lykillinn að því að geta brugðist vitrænt við breyttum aðstæðum." Meira
15. desember 2016 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Um vettvangsferðir skólabarna á aðventu

Eftir Þorvald Víðisson: "Hvaða valkosti fá börn og foreldrar þegar vettvangsferð er fyrirhuguð á Þjóðminjasafnið, í Seðlabankann eða á Klambratún?" Meira

Minningargreinar

15. desember 2016 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Björgvin Jónsson

Björgvin Jónsson fæddist 6. desember 1928 á Grund í Stöðvarfirði. Hann lést á Landspítalanum 6. desember 2016. Foreldrar hans voru hjónin Jón Einarsson, f. 14. maí 1894 í Kolstaðagerði, Vallarhreppi, S-Múlasýslu, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2016 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Herbert Benjamínsson

Herbert Ágúst Benjamínsson skipstjóri fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1933. Hann lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað 8. desember 2016. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir og Ágúst Benjamín Jensson. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2016 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Hreinn Steinsson

Hreinn Steinsson fæddist á Nefstöðum í Fljótum 2. september 1934. Hann lést 9. desember 2016 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Steinunn Antonsdóttir, f. 13. september 1911, d. 4. nóvember 1993, og Steinn Jónsson, f. 12. maí 1898, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2016 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Guðjónsdóttir

Kristín Margrét Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 14. maí 1930. Hún lést á deild A6 á Borgarspítalanum 3. desember 2016. Foreldrar Kristínar voru Björg Ólafsdóttir, f. 5. apríl 1902 í Reykjavík, d. 30. júní 1972, og Guðjón Jónsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2016 | Minningargreinar | 6261 orð | 1 mynd

Loftur Guttormsson

Loftur Guttormsson fæddist 5. apríl 1938 á Hallormsstað í Skógum. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. desember 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Margrét Pálsdóttir húsmóðir, f. 24.9. 1904 í Þykkvabæ í Landbroti, V-Skaftafellssýslu, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. desember 2016 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Glæpir, furður og forneskja á upplestrarkvöldi

Fjórða og næstsíðasta jólaupplestrarkvöld Bókakaffisins á Selfossi verður fjölbreytt, en þar munu koma við sögu samkvæmt tilkynningu Jón lærði, íslenskir barnaræningar, göfugar kellíngar, draumar franskra skáldkvenna, húsvitjanir í Suðursveit og... Meira
15. desember 2016 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Heklstund með hekldrottningu

Hekldrottningin Tinna Þórudóttir Þorvaldar er ástríðuheklari og segist hekla sig í gegnum lífið. Hún ætlar að vera með heklboð á kaffihúsinu Reykjavík Roasters í dag, fimmtudag, kl. 16 til 18. Meira
15. desember 2016 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...kíkið á fatamarkað á Lofti

Reglulega er boðið upp á fjölbreytta viðburði á Loft Hosteli í Bankastræti 7 í Reykjavík fyrir gesti og gangandi. Nk. laugardag, 17. des. ætla fimm vinkonur, Kristín Þöll, María Rós, Selma Ramdani, María G. Meira
15. desember 2016 | Daglegt líf | 927 orð | 3 myndir

U-beygja í veitingabransann

Æskuvinirnir Daníel Tryggvi Thors, Jón Gunnar Jónsson og Davíð Tómas Tómasson áttu sér þann draum að skapa eitthvað saman, jafnvel stofna fyrirtæki. Draumurinn rættist í hverfiskaffihúsinu PREPP í Austurbænum, þar sem mannlíf og listir blómstra sem aldrei fyrr að þeirra sögn. Meira
15. desember 2016 | Daglegt líf | 954 orð | 2 myndir

Við vildum vera eins og þær

Ómetanlegt var fyrir ungar konur fyrir 30 árum, nýgræðinga í fyrirtækjarekstri, að hafa Netið, samtök og vettvang fyrir konur til að hittast og skiptast á skoðunum og upplýsingum, miðla reynslu og styðja hver aðra. Meira

Fastir þættir

15. desember 2016 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. 0-0 Rc6 6. He1 Rf6 7. c3...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. 0-0 Rc6 6. He1 Rf6 7. c3 e6 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Re4 11. a3 Be7 12. Rbd2 Rxd2 13. Bxd2 0-0 14. Hc1 Hac8 15. Hc3 Rd8 16. Hce3 Db5 17. Bc3 Hc7 18. h4 f5 19. exf6 gxf6 20. Rh2 Bd6 21. Rg4 Dd7 22. Meira
15. desember 2016 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ára

Ingimar Einarsson , fyrrverandi leigubílstjóri, heldur upp á 90 ára afmæli sitt laugardaginn 17. desember 2016. Af þessu tilefni verður Ingimar með opið hús á heimili sínu milli kl. 15.00 og 18.00 að Laugarnesvegi 87, íbúð... Meira
15. desember 2016 | Í dag | 14 orð

Augu Guðs hvíla á vegferð mannsins, hann horfir á hvert hans spor. (Job...

Augu Guðs hvíla á vegferð mannsins, hann horfir á hvert hans spor. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Axel S. Arndal

30 ára Axel ólst upp í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og er rafvirkjameistari á Reykjum á Skeiðum. Maki: Ásta Björg Nathanaelsdóttir, f. 1989, húsfreyja. Börn: Kristín Ágústa, f. 2011; Hjörvar Ingi, f. 2014, og óskírður, f. 2016. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Á Snæfellsnesinu á afmælisdaginn

Jóhann Vignir Gunnarsson var staddur í „Læknishúsinu“ á Fáskrúðsfirði í gær þegar hann heimsótti Loðnuvinnsluna þar. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Bjarni Björgvin Vilhjálmsson

30 ára Bjarni ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði og stundar nám og vinnur sem vélvirki. Maki: Íris Stella Sverrisdóttir, f. 1986, nemi í sálfræði við HA. Dætur: Ísalind Emma, f. 2012, og Dagbjört Erika, f. 2015. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 509 orð | 4 myndir

Eskfirðingur í húð og hár og pólitísk veiðikló

Jens Garðar Helgason fæddist á Eskifirði 15.12. 1976 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1996 og stundaði nám í viðskiptafræði við HÍ 1997-2000. Jens Garðar hóf störf hjá Fiskimiðum ehf. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Harpa Dröfn Blængsdóttir

30 ára Harpa Dröfn ólst upp í Borgarnesi, býr í Mosfefllsbæ, lauk sveinsprófi í framreiðslu frá MK og sér um veislur og viðburði hjá Hilton Nordica í Reykjavík. Bræður: Pálmi, f. 1978; Elís, f. 1981, og Þorvaldur, f. 1990. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Líf og ástir slökkviliðsmanna

Myndarlegir menn sem bjarga fólki. Er eitthvað betra í þessari sjónvarpsveröld? Nei, nefnilega ekki. Þættirnir Chicago Fire segja frá lífi og starfi slökkviliðsdeildar einnar í bandarísku borginni Chicago og þar er ekkert skafið af dramanu. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðtakið að bera e-m vel söguna eða bera e-m illa söguna þýðir að „fara lofsamlegum orðum um e-n/hallmæla e-m“ (Mergur málsins). Meira
15. desember 2016 | Í dag | 142 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Aðalbjörg Jónsdóttir 90 ára Bjarni Jónsson 85 ára Janus Bragi Sigurbjörnsson Sigurður Sigfússon 80 ára Þorsteinn Ingi Kragh 75 ára Jón Haraldsson Sigurbjörg Jóhanna Ólafsdóttir 70 ára Guðríður Þorsteinsdóttir Indiana B. Meira
15. desember 2016 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Víkverji er nýkominn úr fæðingarorlofi fyrir frumburðinn sinn, Víkverja yngri. Víkverji eldri er mjög þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að eyða tíma með syninum og kynnast honum betur. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 138 orð

Þetta gerðist...

15. desember 1944 Hitaveita Ólafsfjarðar var formlega tekin í notkun. Vatnið var 52 stiga heitt og nægði til upphitunar í allt að 5 stiga frosti. Þetta var fyrsta hitaveitan sem náði til heils bæjarfélags. 15. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Þórunn Gísladóttir

Þórunn Gísladóttir, ljósmóðir og grasalæknir, fæddist í Ytri-Ásum í Skaftártungu 15.12. 1846, dóttir Gísla Jónssonar, bónda í Ytri-Ásum, og Þórunnar Sigurðardóttur ljósmóður. Þórunn var af mikilli og frægri ljósmæðra- og grasalæknaætt. Meira
15. desember 2016 | Í dag | 279 orð

Þrjár limrur og stöðuuppfærsla klerks

Vegna samhengisins þykir mér rétt að rifja upp þessa limru Sigurlínar Hermannsdóttur sem hún kallar Lönguvitleysu á Boðnarmiði: Það síðast ég heyrði af Herði að hann væri að reyna við Gerði sem er kærasta Kalla sem kyssti hún Malla þótt Malla sé hrifin... Meira

Íþróttir

15. desember 2016 | Íþróttir | 785 orð | 2 myndir

Ár sem aldrei gleymist

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason segist mjög ánægður í herbúðum belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren, en bakvörðurinn knái gekk í raðir félagsins frá danska liðinu OB eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ársþing KSÍ í febrúar verður líflegra en oft áður. Það er á hreinu eftir...

Ársþing KSÍ í febrúar verður líflegra en oft áður. Það er á hreinu eftir yfirlýsingu Guðna Bergssonar í gær þar sem hann gefur kost á sér í formannsembættið. Guðni skorar sitjandi formann, Geir Þorsteinsson, á hólm. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 922 orð | 2 myndir

„Ég gæti ekki verið ánægðari með árið“

Sund Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hefur átt afar árangursríkt ár í sundlauginni. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Dagur aftur þjálfari ársins

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, hefur verið útnefndur þjálfari ársins í heiminum árið 2016 af miðlinum Handball-planet, en það var gert opinbert í gær. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

EM kvenna í Svíþjóð Milliriðill 1: Spánn – Holland 24:29 Svíþjóð...

EM kvenna í Svíþjóð Milliriðill 1: Spánn – Holland 24:29 Svíþjóð – Þýskaland 22:28 *Leik Serbíu og Frakklands var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Holland hafnaði í 1. sæti en ekki var ljóst hvort Frakkland eða Þýskaland næði 2. sæti. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Geir ætti góða von um FIFA-sæti

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er einn af fimm formönnum knattspyrnusambanda í Evrópu sem bjóða sig fram til sætis í stjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, í apríl. UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, velur þá fjóra fulltrúa í stjórn FIFA. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Golfsambandið fékk 46 umsóknir erlendis frá

Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikill áhugi er á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en starfið var auglýst innanlands sem utan í nóvember eins og Morgunblaðið greindi frá. Fjörutíu og sex umsóknir bárust GSÍ frá erlendum einstaklingum. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Guðmundur Hólmar Helgason , landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður...

Guðmundur Hólmar Helgason , landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Cesson Rennes í Frakklandi, var fjarri góðu gamni með liði sínu í gær vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu á mánudag. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Heimsbikar félagsliða Undanúrslit: Kashima Antlers – Atlético...

Heimsbikar félagsliða Undanúrslit: Kashima Antlers – Atlético Nacional 3:0 *Kashima mætir Real Madrid eða America í úrslitaleik á sunnudaginn en Atlético leikur við tapliðið um bronsverðlaunin. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Hilmar Árni varð efstur og fjórar urðu jafnar

Hilmar Árni Halldórsson úr Stjörnunni lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla á keppnistímabilinu 2016 og fjórar knattspyrnukonur urðu jafnar og efstar hvað stoðsendingar varðar í Pepsi-deild kvenna. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Hollendingar eða Danir í úrslit

Danmörk og Holland mætast í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handbolta í Svíþjóð en þetta varð ljóst eftir að bæði lið fögnuðu sigri í gær, í lokaumferð milliriðlakeppninnar. Danir urðu að vinna Rúmeníu í úrslitaleik um 2. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í Álaborg

Íslendingaliðið Álaborg er sem fyrr í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Álaborg hafði í gær betur gegn Árósum, 31:26, og komu margir Íslendingar við sögu í leiknum. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Japanir í úrslitaleikinn

Kashima Antlers frá Japan verður fyrsta asíska félagið sem leikur til úrslita um heimsbikar félagsliða í knattspyrnu. Kashima vann Suður-Ameríkumeistarana Atlético Nacional frá Kólumbíu af öryggi, 3:0, í undanúrslitunum í Osaka í Japan í gær. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – ÍR 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Þór Ak 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Haukar 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Grindavík 19. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – Memphis 103:86 Atlanta – Orlando...

NBA-deildin Cleveland – Memphis 103:86 Atlanta – Orlando 120:131 Chicago – Minnesota 94:99 New Orleans – Golden State 109:113 Phoenix – New York (frl) 113:111 Portland – Oklahoma City 114:95 Danmörk Bikarkeppnin,... Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ólafía og Júlían voru best

Þau Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Júlían J.K. Jóhannsson voru í gær útnefnd íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu. Ólafía Þórunn er kylfingur úr GR sem hefur verið á allra vörum síðustu vikur. Meira
15. desember 2016 | Íþróttir | 927 orð | 2 myndir

Tel að tími sé kominn á endurnýjun

KSÍ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er búinn að velta þessu mikið fyrir mér síðan í haust og á endanum var það sú hvatning og stuðningur sem ég hef fundið fyrir sem gerði gæfumuninn. Meira

Viðskiptablað

15. desember 2016 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Afkoman versnar milli ára

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mun fleiri fyrirtæki í ferðaþjónustu sjá fram á versnandi afkomu milli ára þrátt fyrir mikinn vöxt í veltu. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 114 orð | 2 myndir

Arnar og Berglind ráðin útibússtjórar

Landsbankinn Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn nýr útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ. Arnar er með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ, MSc-gráðu í viðskiptafræði frá HÍ og MSc-gráðu í stjórnmálafræði frá Árósaháskóla. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 380 orð | 2 myndir

Asahi Group: Tékkaðu á verðinu

Super Dry er fatamerki með japanskt yfirbragð sem er vinsælt meðal breskra feðra á miðjum aldri. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 2244 orð | 1 mynd

Boeing hyggst halda forystu á markaði með farþegavélar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Af þeim ríflega 16.000 farþegaþotum sem í notkun eru í heiminum í dag koma um 12.000 úr verksmiðjum flugvélaframleiðandans Boeing. Forstjóri farþegavélahluta fyrirtækisins er Ray L. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Boeing leitar að arftaka 757

Enginn framleiðandi hefur komið með alvöru svar við hinni goðsagnakenndu 757-þotu sem þjónað hefur Icelandair í áratugi. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 107 orð | 2 myndir

Einar og Hildur taka við útibúum

Arion banki Einar Örn Ævarsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Garðabæ. Hann tekur við starfinu af Kristbjörgu Héðinsdóttur, sem færir sig um set innan bankans og tekur við starfi forstöðumanns þjónustustýringar. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 546 orð | 5 myndir

Engey RE reyndist vel í fyrstu siglingunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skipstjórinn segir nýja skipið og það gamla eins og svart og hvítt. Mikil sjálfvirkni um borð og þægilegar vistarverur. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 405 orð

Er geymdur eyrir græddur?

Ýmsir halda því fram að bóluástand ríki nú á Íslandi og að flest bendi til að bólan muni fyrr en síðar springa í andlit allrar þjóðarinnar. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Er klíkukreppa í aðsigi í Kína?

Það gæti reynst Xi Jinping, leiðtoga Kína, þungt í skauti að samtvinna frjálsan markað og hið leníníska... Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Fyrir félagsverur á flugi um heiminn

Forritið Venjulegt fólk, sem hefur ræktað með sér heilbrigða íslenska félagsfælni, gætir þess að einangra sig sem best frá umheiminum þegar þarf að setjast upp í flugvél. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Fyrir kröfuhart víndrykkjufólk

Í eldhúsið Það getur verið dýrt að þróa með sér ástríðu fyrir gæðavínum. Ekki aðeins þarf að borga hátt verð fyrir bestu vínin heldur verður helst líka að fjárfesta í vínkæli og alls kyns aukabúnaði. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 704 orð | 3 myndir

Gagnrýna skort á gegnsæi og fyrirsjáanleika hjá SÍ

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Peningastefnunefnd Seðlabankans lækkaði vexti um 0,25% í gær byggt á spá og nýjum upplýsingum. Samsetning hagvaxtar hagstæðari en spáð var í nóvember. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 218 orð

Gegndarlaus frekja

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á umliðnum árum hefur mikil vinna verið lögð í að koma skikki á lífeyrismál opinberra starfsmanna, enda kristallaðist í hruninu hversu galið það er að tvö kerfi séu við lýði í landinu þegar kemur að eftirlaunaréttindum. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Hafa lækkað verð um 8-10%

BL hefur lækkað verð á algengustu bílategundunum um 8-10% á árinu að sögn markaðsstjóra... Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Heimsins minnsti plötuspilari

Græjan Vanalega eru plöturnar settar ofan á plötuspilarann, en ekki öfugt. RokBlok er sniðugt lítið tæki sem er einfaldlega komið fyrir ofan á plötunni, og ferðast þar hring eftir hring eftir yfirborðinu. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 86 orð

Hin hliðin

Nám: Vélskóli Íslands, vélfr. 1995; Verkmenntaskólinn á Akureyri, stúdent 1996; HÍ, B.Sc. í vélaverkfræði 1999; University of British Columbia, M.Sc. í vélaverkfræði 2001. Störf: VGK, vélaverkfræðingur, 2002-2005; Brim hf. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Hlutabréf tóku kipp

Fjármálamarkaðir Hlutabréfamarkaðurinn tók vel við sér í kjölfar þess að Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25% í gær og hækkaði úrvalsvísitalan um 0,73%. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 669 orð | 1 mynd

Kalla, laða og lokka...

Því er áhugavert að velta fyrir sér þeim þremur atriðum sem talin eru skipta hvað mestu máli upp á að ná árangri í auglýsingum almennt; að fyrirtækinu takist að „kalla menn, laða þá að og lokka“... Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Leggur milljarð dala í orkuþróun

Bill Gates, stofnandi Microsoft, hefur leitt saman hóp fjárfesta sem leita umhverfisvænna nýjunga í... Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 583 orð | 2 myndir

Margt hægt að gera við bankahermi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Threadneedle gæti auðveldað stjórnvöldum að setja bankageiranum betri reglur og hjálpað hagfræðingum að gera nýjar uppgötvanir. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Gæti stefnt í annað hrun Breskur auðmaður kaupir í Vopnafirði Úr tveimur í fimmtán á fimm árum Hver greiðsla kostar 94 krónur Íslendingar opna Domino's í... Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 618 orð | 2 myndir

Nýr sjóður Gates vill byltingu í orkumálum

Eftir Ed Crooks í New York Bill Gates hefur tekið höndum saman við aðra auðjöfra um að hleypa af stokkunum milljarðs dala sjóði sem fjárfestir þolinmóðu fjármagni í umhverfisvænar tækninýjungar á sviði orkumála. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Sagan af upphafi atferlishagfræðinnar

Bókin Nýjasta verk Michael Lewis var ekki lengi að þjóta upp metsölulistana. Vinsældir bókarinnar koma ekki á óvart enda Lewis höfundur tveggja nýlegra metsölubóka: The Big Short og Flash Boys (sem var gerð að kvikmynd á síðasta ári). Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 1062 orð | 2 myndir

Tímaspursmál hvenær kreppir að í Kína

Eftir Martin Wolf Misheppnist tilraunir kínverskra stjórnvalda til að blanda saman endurreisn lenínísks flokksaga og frjálsum mörkuðum munu þau standa frammi fyrir enn stærri vanda en í dag. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Vaxandi vinsældir skógarhöggs

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenskir skógabændur eru byrjaðir að gróðursetja til framleiðslu jólatrjáa sem má vænta á markað eftir 5 ár. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Versnandi aðstæður á erlendum mörkuðum

Á þessum tíma árs þurfa starfsmenn Norðlenska heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum. Heimilin í landinu þurfa jú að fá sitt uppáhaldshangikjöt og hamborgarhrygg ef jólin eiga að heppnast vel. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 66 orð | 7 myndir

Vöngum velt yfir samkeppnishæfni verslana

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hélt í gær morgunfund á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins var „Samkeppnishæfni íslenskra verslana“. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 74 orð

Vörður hæfur eigandi

Tryggingar Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagið Vörður tryggingar hf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í Okkar líftryggingum hf. Vörður á allt hlutafé í fyrirtækinu. Meira
15. desember 2016 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Þögn sama og samþykki?

Skýring formannsins um að þögn jafngildi samþykki stenst ekki. Meira

Ýmis aukablöð

15. desember 2016 | Blaðaukar | 1150 orð | 6 myndir

Heimalagaðar jólagjafir Lindu

Linda Björk Ingimarsdóttir, grunnskólakennari, þriggja drengja móðir og matarbloggari á eatrvk.com er mikil afrekskona í eldhúsinu. Hún býr gjarnan til tækifæris- og jólagjafir handa vinum og ættingjum. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Heimalagað rauðkál

miðlungsstór rauðkálshaus, kjarninn fjarlægður og kálið sneitt fínt. 2 græn epli, flysjuð og skorin í teninga 2/3 dl rauðvínsedik 1 dl sykur 2/3 dl óblönduð sólberjasaft ½ tsk. salt 1 msk. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 528 orð | 2 myndir

Hugguleg aðventa í jólalegum nútímatorfbæ

Hjá veitingastaðnum ROK er jólunum fagnað með matseðli þar sem velja má úr 20 jólaréttum. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 66 orð

Hægeldað hangilæri

Ég keypti 1,2 kg úrbeinað hangilæri, vafði því inn í álpappír og stakk í það kjöthitamæli. Ég setti það svo á grind með ofnskúffu undir því það getur lekið úr hangilærinu og í ofn sem er búið að forhita í 130 gráður. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 671 orð | 2 myndir

Hægeldað og meyrt hangikjöt

Matarbloggið Eldhússögur eru með þeim vinsælli hérlendis og margir sækja þangað uppskriftir, hugmyndir og innblástur. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 849 orð | 1 mynd

Íslenskur jólamatur á ferð um allan heim

Hangikjöt, laufabauð, maltöl, Nóa konfekt og annað ómissandi góðgæti ferðast á fyrsta farrými til þakklátra viðskiptavina hér og þar á jarðkringlunni Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

Jólahnossgæti af Matarvefnum á mbl.is

Matarvefur mbl.is er einn stærsti matarvefur landsins. Þar er að finna gott safn uppskrifta, vefþætti um matreiðslu, allt um nýjustu veitingahúsin, strauma og stefnur, huggulegheit og húsráð. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 294 orð | 1 mynd

Kalkúnn að hætti læknisins

Fylling: 1-2 gulir laukar, skornir niður 3-4 stór hvítlauksrif smjör tvö græn og þroskuð epli 700 g svínahakk brauð í sneiðum handfylli af pekanhnetum 2-3 tsk. þurrkað timían 1 tsk. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Kjúklingalifrarparfait með brenndum fíkjum og súrsuðum lauk

200 g kjúklingalifur 250 ml mjólk 2 tsk. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 584 orð | 4 myndir

Konan sem veit allt um kjöt!

Lisa Boije Af Gennäs er líklega ein fróðasta kona landsins um kjöt. Hún og eiginmaður hennar reka verslunina Matarbúrið úti á Granda en þau eru nautakjötsframleiðendur og búa og rækta nautgripi á Hálsi í Kjós. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 830 orð | 3 myndir

Listin að gera fullkominn kalkún

Ragnar Ingvarsson, læknirinn í eldhúsinu, hefur það fyrir sið að elda kalkún á jóladag. Hann lumar á nokkrum góðum ráðum til að gera einstaklega safaríkan og góðan kalkún fyrir veisluna. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 80 orð | 1 mynd

Reyklaxa-terrine með rjómaosti, graslauk, silungahrognum og dilli

1 flak af reyktum laxi, skornum 400 g rjómaostur 100 g kapers 30 g ferskt dill Aðferð: Dill og kapers skorið smátt. Rjómaostur settur í skál og blandað með höndunum. Ekki ofhræra þetta því þá missir osturinn teygjanleikann. Síðan er u.þ.b. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 173 orð | 2 myndir

Súkkulaði á 60 sekúndum – Piparkökutrufflur

Matarvefurinn framleiðir sex örþætti í desember með jólalegu ívafi en síðasti þátturinn verður ára-mótabomba með glimmer og gleði. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Uppstúfur

1 kíló kartöflur 130 g smjör 8 msk. hveiti 1 lítri mjólk 1 msk. sykur salt og pipar múskat á hnífsoddi Kartöflur soðnar, afhýddar og skornar í bita ef þær eru mjög stórar. Meira
15. desember 2016 | Blaðaukar | 743 orð | 1 mynd

Vínin með jólamatnum

Það getur verið kúnstugt verkefni að para saman mat og vín, þótt jafnan megi finna lausn sem virkar. En fá verkefni á þeim vettvangi eru jafn krefjandi og að para saman hefðbundinn íslenskan jólamat og vín sem passa með, eins og Brandur Sigfússon, vínsérfræðingur hjá Ölgerðinni, útskýrir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.