Greinar mánudaginn 19. desember 2016

Fréttir

19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bakarasveinar Thelma Rós Björgvinsdóttir er önnur tveggja stúlkna sem...

Bakarasveinar Thelma Rós Björgvinsdóttir er önnur tveggja stúlkna sem útskrifuðust sem bakarasveinar þetta árið, en hún útskrifaðist í maí. Í Morgunblaðinu á laugardaginn var ranglega sagt að ein stúlka hefði útskrifast sem bakarasveinn í ár. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Bærinn bregst við bráðum vanda

Akureyrarbær vill byggja tvö smáhýsi í bænum fyrir fólk með fjölþættan vanda á lóð bæjarins við Norðurtanga 7. Þetta var samþykkt af skipulagsnefnd bæjarins á dögunum en aðeins sem tímabundin lausn. Meira
19. desember 2016 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Dregur úr straumi flóttafólks

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Flökkufólki til Evrópu hefur fækkað mjög í ár frá í fyrra, en gærdagurinn var helgaður því. Áætlað er að 4.742 manns hafi horfið í hafi og drukknað á flótta yfir Miðjarðarhaf á árinu og hafa þeir aldrei verið fleiri. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Dýpsta borholan á lokametrunum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Djúpborunarverkefnið á Reykjanesi er á lokametrunum. Í gær var búið að bora 4.600 metra, að sögn Ásgeirs Margeirssonar forstjóra HS Orku. Stefnt er að því að hætta borun þegar komið er niður á fimm þúsund metra dýpi. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Dýrmætir möguleikar í þróun á húsum þingsins

Tillaga Studio Granda varð í fyrsta sæti í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum. Í öðru sæti var tillaga frá T.ark arkitektar og í þriðja sæti tillaga frá PKdM arkitektar. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Eins og blaut tuska framan í starfsfólkið

„Það er skrýtin tilfinning að standa erilsama helgarvakt á Landspítala og ganga stofugang með sjúklinga inni á kaffistofum, göngum og aðstandendaherbergjum. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Endurskoðendaráð gætti ekki meðalhófs

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
19. desember 2016 | Erlendar fréttir | 96 orð

Frakkar auka vernd Elsass-hamstursins

Þrátt fyrir að Elsass-hamsturinn sé friðuð skepna og hafi notið þess allar götur frá 1993 þykir hann vera í hættu. Svo mikilli að franska stjórnin hefur nú gripið til aðgerða honum til aukinnar verndar. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð

Framkvæmdir við nýbyggingu hefjist 2017

„Það er gert ráð fyrir þessu í ríkisfjármálaáætlun og fjárlagafrumvarpi og ég vonast til þess að á síðari hluta næsta árs gæti verið hægt að hefjast handa,“ segir Steingrímur J. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Fríverslun skilar meiru en tollar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Íslensk verslun væri ekki betur stödd með inngöngu í Evrópusambandið,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, forstjóri Icewear, en í umræðu um ESB er gjarnan vísað til ódýrari verslunar og þjónustu. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Golli

Jólatónleikar Hátíðleiki var í fyrirrúmi á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands um liðna helgi. Þar komu m.a. fram nemendur úr Listdansskólanum sem túlkuðu Blómavals... Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hirðar, englar og vitringar í Vestmannaeyjum

Landakirkja í Vestmannaeyjum var setin til þrengsla í gærmorgun þegar þar var haldin barnamessa á fjórða sunnudegi í aðventu. Börn settust á kirkjugólfið til að fá sæti ognutu vel þess sem fram fór. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð

Hver er hún?

• Ingibjörg Benediktsdóttir er fædd árið 1976. Hún er snyrtifræðingur að mennt og starfaði lengi sem slík. • Nam nútímafræði við Háskólann á Akureyri. Starfaði í nokkur ár hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða en byrjaði í kaupfélaginu í... Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hýsa kjarna úr 800 holum

Flutningi borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) frá Akureyri til Breiðdalsvíkur lauk fyrir rúmu ári. Uppbygging safnsins er vel á veg komin, samkvæmt frétt NÍ. Borkjarnasafnið hýsir í dag 30-40.000 metra af borkjörnum úr yfir 800 borholum. Meira
19. desember 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð

Kjörmennirnir eru síðasta hindrun Trumps

Síðasta hindrunin sem Donald Trump þarf að yfirstíga áður en hann tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna er að kjörmennirnir staðfesti kjör hans sem forseta í dag. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Lífeyrisfrumvarp úr nefnd

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð

Mál Guðmundar frá 2012

2012 Í júní 2012 var Guðmundur Jóelsson endurskoðandi boðaður í gæðaeftirlit, sem hann neitaði á grundvelli þess að alþjóðlegir endurskoðunarstaðlar sem unnið var eftir væru ekki lögfestir hér á landi. Hann féllst þó á eftirlitið. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Málþing um bókina um svarta víkinginn

Bók Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum, sem fjallar um landnámsmanninn Geirmund heljarskinn, hefur vakið athygli undanfarið. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Mislæg gatnamót duga ekki vegna umferðarþunga

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 5 myndir

Notaleg samvera á aðventu

Samkomur af ýmsum toga og notaleg samvera einkenna aðventuna hjá mörgum hvort sem er í borg eða bæ. Rauði liturinn er ráðandi á flestum myndanna í þessari myndasyrpu að undanskilinni myndinni hér til hliðar. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Orkan ódýrust á Nesinu

Seltjarnarnes er með lægstan heildarorkukostnað í ár samkvæmt samanburði á orkukostnaði heimila, samkvæmt útreikningum sem Orkustofnun hefur gert fyrir Byggðastofnun. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Reykjavík Tvíburarnir Ágúst Helgi Gunnarsson og Sigurður Heiðar...

Reykjavík Tvíburarnir Ágúst Helgi Gunnarsson og Sigurður Heiðar Gunnarsson fæddust 30. ágúst 2016. Ágúst Helgi fæddist kl. 19.08, vó 3010 gr og var 51cm langur, en Sigurður Heiðar kl 19.32, vó 3020 gr og var 51cm langur. Meira
19. desember 2016 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Samkomulag um brottflutning frá Aleppo

Rússar hótuðu að beita neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í New York í gærkvöldi gegn tillögu Frakka um að SÞ sendi eftirlitsmenn til að stýra brottflutningi óbreyttra borgara frá Aleppo í Sýrlandi og vernda öryggi þeirra. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Sérstaklega alvarlegt í svartasta skammdeginu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Lausaganga búfjár á og við þjóðvegina á ekki að eiga sér stað, enda stórhættuleg sérstaklega á fjölförnum leiðum eins og hér á Kjalarnesinu. Meira
19. desember 2016 | Erlendar fréttir | 129 orð

Sjö biðu bana í skotárás

Kanadískur ferðalangur, tveir óbreyttir borgarar og fjórir jórdanskir lögreglumenn biðu bana í skotárásum í og við bæinn Karak í Jórdaníu í gær. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Strandafólk þarf Hollywood í tilveruna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Jólavörurnar eru að verða búnar en vonandi kemur einhver viðbót að sunnan nú í vikunni. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Styrkja Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur

Græna messan er yfirskrift tónleikaraðar sem vinirnir og söngvararnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar efna til í Græna herberginu við Lækjargötu dagana 20.-22. desember kl. 21 öll kvöld og 23. desember kl. 22. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tillögum endurskoðendaráðs hafnað í annað sinn

Tillögu endurskoðendaráðs að svipta Guðmund Jóelsson, löggiltan endurskoðanda í rúmlega 40 ár, réttindum sínum var hafnað í annað sinn af iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu með tilvísun í meðalhófsreglu stjórnsýslulaga. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Tónleikadansgjörningur í Mengi í kvöld

Dúóið Apartment D fremur tónleikadansgjörning í Mengi í kvöld kl. 19. Dúóið skipa Ingibjörg Friðriksdóttir og Sophia Shen, en með þeim kemur fram dansarinn Yang Yang. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Um 100 skip voru á sjó í gær

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í hádeginu í gær voru 98 skip og bátar, flestir litlir, á kortum Landhelgisgæslunnar. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Uppsteypa langt komin

Uppsteypa á fjögurra hæða sjúkrahóteli á Landspítalareitnum er langt komin. Samkvæmt upplýsingum frá Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra Nýs Landspítala, er innivinna hafin á neðstu hæðinni. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Úrvalsefni úr íslenskum skógum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Trén sem valin voru til að nota í áningarstað á Laugarvatni voru valin af kostgæfni í Þjórsárdal og Haukadal og einnig var styrkleiki þeirra kannaður sérstaklega. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vaxandi líkur á hvítum jólum

Köldu lofti úr vestri og norðri sem leggja mun að landinu á miðvikudag og fimmtudag fylgir éljagangur og ekki eru líkur á að snjó sem þá kann að falla taki upp í síðari hluta vikunnar. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöður á miðvikudag

Hrafninn flaug um aftaninn og það í blóðrauðu sólarlagi. Hann var væntanlega að koma úr ætisleit meðan birtu naut, en þessa dagana er rétt skíma í fáeinar klukkustundir um miðjan daginn. Á miðvikudag, 21. desember, eru vetrarsólstöður. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð

Þeim fækkar sem sækja um aðstoð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Efnahagslífið hefur tekið við sér á síðustu árum og má sjá það á fækkun umsókna til hjálparsamtaka, að sögn Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa og umsjónarmanns innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar. Meira
19. desember 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Öryggismálin sitja á hakanum

Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að samningurinn sem gerður var til tíu ára sé ágætur sem slíkur. Hann þýði þó ekki að ekkert þurfi að gera á tímabilinu. „Ég tala nú ekki um þegar kemur að öryggi í borginni. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2016 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

„Tryggingagjaldið er vondur skattur“

Tryggingagjaldið er gert að umtalsefni í leiðara nýútkomins fréttabréfs SA. Leiðarinn, sem Hannes G. Meira
19. desember 2016 | Leiðarar | 441 orð

Borgin býr til vandann

Þó að strætó verði kallaður borgarlína þurfa borgaryfirvöld samt að sinna samgöngumálum Meira
19. desember 2016 | Leiðarar | 183 orð

Rök í stað refsinga

Lýðræðinu er nauðsyn að ólík sjónarmið fái að takast á Meira

Menning

19. desember 2016 | Bókmenntir | 420 orð | 3 myndir

Engin venjuleg álfasaga

Eftir Emil Hjörvar Petersen. Veröld, 2016. Innbundin, 434 bls. Meira
19. desember 2016 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Julia Roberts í aðalhlutverki í nýrri seríu

Í fyrsta sinn á ferli sínum mun Julia Roberts leika aðalhlutverk í sjónvarpsþáttaröð. Serían byggist á skáldsögunni Today Will Be Different eftir Maria Semple sem út kom í september. Meira
19. desember 2016 | Menningarlíf | 1011 orð | 2 myndir

Lesandinn er söguhetjan

Við fengum sérstakt leyfi til að heimsækja Surtsey, sem var fáránlega gaman. Svo er búið að bjóða okkur til CERN í Sviss í janúar, til að skoða sterkeindahraðalinn. Meira
19. desember 2016 | Hönnun | 541 orð | 3 myndir

Merkur frumkvöðull

Eftir Björn G. Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2016. Innbundin, 240 bls. Meira
19. desember 2016 | Tónlist | 1373 orð | 7 myndir

Núgilt og sígilt

Framsækni á fornamboð In Paradisum ***-Guðrún Óskarsdóttir leikur ný íslenzk verk fyrir sembal. Úlfar Ingi Haraldsson: In Paradisum II, 1-5 (2011). Anna Þorvaldsdóttir: Fingerprints (2002). Sveinn Lúðvík Björnsson: Tif ... Meira
19. desember 2016 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Ný endurgerð Lascaux-hellanna opnuð

Í Dordogne-héraði í suðvesturhluta Frakklands hefur verið opnuð sýning á nýrri endurgerð hinna frægu Lascaux-hellamálverka, meira en sjö áratugum eftir að málverkin voru uppgötvuð. Meira
19. desember 2016 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Tvær norrænar kvikmyndir á listanum

Upplýst hefur verið hvaða níu kvikmyndir komust í gegnum forval Óskarsverðlaunanna í verðlaunaflokknum Besta erlenda kvikmyndin. Myndunum verður að vanda í framhaldinu fækkað niður í fimm og tilkynnt um allar tilnefningar þann 24. Meira
19. desember 2016 | Bókmenntir | 238 orð | 6 myndir

Tvöfalt fleiri umsóknir um þýðingastyrki

Tilkynnt hefur verið um seinni úthlutun styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta til þýðinga á íslensku árið 2016. Að þessu sinni var úthlutað 10,3 milljónum króna fyrir 31 þýðingu og eru verkin þýdd úr tíu tungumálum. Meira

Umræðan

19. desember 2016 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Sæstrengirnir Basslink og Icelink

Eftir Skúla Jóhannsson: "Sæstrengurinn Basslink liggur neðansjávar milli Tasmaníu og Ástralíu. Fyrirætlun Landsvirkjunar er að leggja sæstreng milli Íslands og Bretlands." Meira
19. desember 2016 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Takk, Madonna

Eins og um svo ótalmargar söngkonur, og raunar ótal önnur frægðarkvendi, var til fólk sem hélt því lengi vel fram að Madonna væri nánast sköpuð úr engu. Meira
19. desember 2016 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Trúarofsóknir hinna trúlausu

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Það er mikið deilt um þessa dagana hvort leyfa eigi skólum að halda litlu jól eða fara í kirkju." Meira
19. desember 2016 | Aðsent efni | 826 orð | 3 myndir

Tvö smáríki bindast vináttuböndum

Eftir Hannes H. Gissurarson: "Með því að smáþjóðir eru oft samleitar frekar en sundurleitar, er traust oftast meira þar og framleiðsla sumra samgæða eins og löggæslu og menntunar ódýrari en hjá stórþjóðum." Meira

Minningargreinar

19. desember 2016 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Barði Valdimar Barðason

Barði Valdimar Barðason fæddist 12. maí 1959. Hann lést 30. nóvember 2016. Útför Barða fór fram 16. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2016 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

Brynjar Már Bjarkan

Brynjar Már Bjarkan fæddist í Reykjavík 30. júní 1978. Hann lést í Kenýa 28. nóvember 2016. Foreldrar hans eru Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, f. 12. mars 1944 á Akureyri, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2016 | Minningargreinar | 3819 orð | 1 mynd

Guðrún Karlsdóttir

Guðrún Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. desember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Karl Kristinsson, forstjóri Hótel Víkur og Björnsbakarís, f. 16. október 1907, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2016 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Jónína Ísleifsdóttir

Jónína Ísleifsdóttir (Nína) fæddist 21. maí 1941 í Reykjavík. Hún lést 10. desember 2016. Foreldrar hennar voru Ísleifur Kristberg Magnússon frá Heinabergi, f. 19. júlí 1914, d. 2. október 1983, og Guðríður Gestsdóttir frá Syðra-Skógarnesi, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2016 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson, húsgagna- og innanhússarkitekt og kennari, fæddist í Reykjavík 29. apríl 1938. Hann lést á Landspítalanum 6. desember 2016. Foreldrar: Ólafur Daðason, f. 7. maí 1906, d. 25. október 2001, og Guðný V. Guðjónsdóttir, f. 2. ágúst 1914, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2016 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Marta Kristjánsdóttir

Marta Kristjánsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 20. ágúst 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. desember 2016. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Elín Júlíusdóttir, f. 2.1. 1899, d. 16.1. 1971, og Kristján Guðmundsson, f. 14.9. 1895,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Dow Jones hársbreidd frá 20.000 stigum

Í síðustu viku tók loks að hægja á þeirri miklu og samfelldu hækkun sem verið hefur á bandarískum hlutabréfamarkaði vikurnar eftir sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í nóvember. Margir höfðu vænst þess að Dow Jones vísitalan gæti farið yfir 20. Meira
19. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Gætu haft svipaða stöðu og Tyrkland

Liam Fox , sem stýrir nýju alþjóðaviðskiptaráðuneyti Bretlands, segir að eftir útgöngu landsins úr Evrópusambandinu gætu tengsl Bretlands við ESB orðið með svipuðu sniði og er í dag á milli sambandsins og Tyrklands . Meira
19. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Venesúela frestar ógildingu seðils

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nicolás Maduro, forseti Venesúela, tilkynnti á laugardag að ógildingu 100 bolívara seðilsins yrði frestað fram í janúar. Meira
19. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Vænta næstu hækkunar í júní

Hagfræðingar á Wall Street reikna með að Seðlabanki Bandaríkjanna muni ekki hækka stýrivexti á ný fyrr en að sex mánuðum liðnum. Þetta er meðal niðurstaða könnunar sem Financial Times gerði. Meira

Daglegt líf

19. desember 2016 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

„Hann lagðist á fátæka fólkið, sem fékk enga nýja spjör“

Jólakötturinn er kominn til byggða og hefur að því er hermt er á vefsíðu Þjóðminjasafnsins brugðið sér í ýmis líki og falið sig innan um sýningargripina á grunnsýningunni, Þjóð verður til. Meira
19. desember 2016 | Daglegt líf | 1137 orð | 7 myndir

„Skemmtilegast að fá verkið í hendurnar

Lilja Hrönn Helgadóttir er ungur stílisti í London. Eftir stuttan tíma í tískubransanum vinnur hún reglulega fyrir Topshop og Topman, er yfir allri stíliseringu hjá Wallis, auk þess að hafa unnið fyrir AllSaints og Marks and Spencer. Meira
19. desember 2016 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Gjafir handa börnum í neyð

Sannar gjafir UNICEF eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn. Hægt er að kaupa gjafirnar í vefverslun UNICEF og verður þeim dreift til barna og fjölskyldna þeirra í samfélögum þar sem þörfin er mest. Meira
19. desember 2016 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Norska kvikmyndin Jól í Furufirði er gjöfin frá Ósló í ár

Trúlega er ungviðið komið í mikið jólaskap og býður óþreyjufullt eftir að hátíðin gangi í garð. Á meðan fullorðnir eru önnum kafnir í jólaundirbúningnum geta síðustu dagarnir fyrir jólin verið eins og heil eilífð að líða fyrir börnin. Meira

Fastir þættir

19. desember 2016 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bc5 5. Rf3 d6 6. O-O O-O 7. e3 He8...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bc5 5. Rf3 d6 6. O-O O-O 7. e3 He8 8. Dc2 h6 9. b3 a6 10. Bb2 Ba7 11. Rh4 Rd7 12. Rd5 Re7 13. f4 c6 14. Rxe7+ Dxe7 15. Rf5 De6 16. Hf2 Rf8 17. fxe5 dxe5 18. Haf1 Bd7 19. Meira
19. desember 2016 | Árnað heilla | 321 orð | 1 mynd

Anil Pandurang Jagtap

Anil Pandurang Jagtap fæddist árið 1980 í Maharashtra-héraði á Indlandi. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Einsleitur er hópurinn í Efstaleiti

Ríkisútvarpið hefur á að skipa hæfileikafólki sem skapar góða dagskrá. Flest af því besta sem er í hljóðvarpi og sjónvarpi berst okkur úr Efstaleiti og fyrir vikið er RÚV áhrifamesta stofnun samfélagsins. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Fagnar aldrinum og hverju afmæli

Nei, ég kvíði því sko ekki að eldast. Þvert á móti fagna ég hverjum afmælisdcgi, er þakklát fyrir hvern dag og þá heilsu sem maður hefur, þó maður sé auðvitað ekkert unglamb lengur. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hólmar Logi Sigmundsson

40 ára Hólmar býr í Kópavogi, lauk atvinnuflugmannsprófi og er flugmaður hjá Gæslunni. Maki: Sólveig Þórarinsdóttir, f. 1980, jógakennari og rekur Jógastöðina Sólir. Börn: Karín, f. 2007; Sólon, f. 2009, og Hákon, f. 2011. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Hólmfríður B. Sigurðardóttir

30 ára Hólmfríður ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í félagsfræði frá HÍ, starfar hjá Símanum og er í fæðingarorlofi. Maki: Gunnar Ágústsson, f. 1986, MSc í skipulagsfræði frá Landbúnaðarháskólanum. Synir: Ágúst Helgi og Sigurður Heiðar, f. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 272 orð

Í svartasta skammdeginu og hann rignir og rignir

Ólafur Stefánsson kallar þetta kvæði „Á aðventu“ og er vel ort: Víst er hann kominn tíminn á íhygli' og andakt, þó allt sem við hugsum sé vitað, tuggið og margsagt. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 58 orð

Málið

„Allir bera þeir að sama brunni.“ Hér er e-ð málum blandið. Að e-ð beri að sama brunni merkir að e-ð/allt bendi til hins sama : „Allan vitnisburðinn bar að sama brunni – að hinn grunaði væri sekur. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir

30 ára Ragnhildur ólst upp í Vesturbænum í Reykjvík, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í næringarfræði við HÍ og starfar á vegum Barnaverndar. Maki: Örn Hólm, f. 1981, bílasmiður. Sonur: Ari Hólm Arnarson, f. 2012. Foreldrar: María Þorleifsdóttir, f. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 540 orð | 4 myndir

Sérhæfður í skemmtilegum ferðalögum

Óskar Helgi Guðjónsson fæddist í Reykjavík 19.12. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 35 orð

Sjá, Guð er hjálp mín, ég er öruggur og óttast ekki. Því að Drottinn er...

Sjá, Guð er hjálp mín, ég er öruggur og óttast ekki. Því að Drottinn er vörn mín og lofsöngur, hann kom mér til hjálpar. Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðisins. (Jes. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Eva Magnúsdóttir Jón V. Jónsson 85 ára Anna Vernharðsdóttir Ágústa A. Meira
19. desember 2016 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverji

Víkverja verður sífellt meira umhugað um umferðaröryggi. Hvort það helgast af hækkandi aldri eða þeirri staðreynd að hann á son á fimmta ári er ekki gott að segja en margt er athugavert við umferðarhegðun okkar borgarbúa. Meira
19. desember 2016 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. desember 1821 Eldgos hófst í Eyjafjallajökli. Það stóð í tíu daga og sáust eldglæringar frá Reykjavík á hverju kvöldi. Aftur gaus í júní árið eftir og fram á árið 1823. 19. Meira

Íþróttir

19. desember 2016 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Akureyri – Fram25:34

KA-heimilið, Olís-deild karla laugardaginn 17. desember 2016. Gangur leiksins : 1:4, 2:8, 5:11, 8:11, 9:13, 10:15 , 12:17, 13:20, 15:22, 17:25, 21:30, 25:34 . Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 693 orð | 2 myndir

Áfram heldur sigurganga þeirra norsku

EM KVENNA Ívar Benediktsson iben@mbl.is Norska kvennalandsliðið í handknattleik varð í gær Evrópumeistari í annað sinn í röð og í þriðja skipti undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Norðmenn unnu Hollendinga í frábærum úrslitaleik í Gautaborg, 30:29. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Bayern á toppinn

Bayern München endurheimti toppsætið í þýsku efstu deildinni í knattspyrnu karla með 1:0-sigri sínum gegn Darmstadt í gær. Það var Douglas Costa sem skoraði sigurmark Bayern Münchem með hnitmiðuðu skoti sem fór í þverslána á marki Darmstadt og þaðan... Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

„Hún á heima á Evróputúrnum“

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Heilt yfir þá erum við bara sátt. Leikurinn hennar er í besta standi. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Breyting á leikmannahópi Snæfells

Bandaríski körfuboltamaðurinn Sefton Barrett sem leikið hefur með karlaliði Snæfells í körfubolta það sem af er vetri mun ekki snúa aftur í herbúðir Snæfells eftir áramót. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Grindavík 75:72 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Grindavík 75:72 Njarðvík – Skallagrímur 72:78 Stjarnan – Haukar 68:65 Staðan: Keflavík 13112978:81422 Snæfell 1394900:79218 Skallagrímur 1394961:86218 Stjarnan 1376869:88514 Valur 1358939:92910 Njarðvík... Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

England Middlesbrough – Swansea 3:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Middlesbrough – Swansea 3:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea City. Tottenham – Burnley 2:1 • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley vegna meiðsla. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 169 orð

Enn aukast raunir Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 3:0 gegn Middlesbrough í mikilvægum fallslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Í stað þess að komast upp að hlið Boro og Crystal Palace í 16.-18. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ég er íhaldsamur maður þegar kemur að þeirri íþrótt sem er mér afar kær...

Ég er íhaldsamur maður þegar kemur að þeirri íþrótt sem er mér afar kær, það er fótbolti. Ég vil helst engu breyta og tel fótbolta nálægt fullkomnun í þeirri mynd sem hann er leikinn í dag. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Framarar fögnuðu nyrðra

KA-HEIMILIÐ Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Olísdeildarlið Fram í handbolta karla gerði góða ferð til Akureyrar á laugardag. Þar mætti það norðanmönnum í sannkölluðum botnslag. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

Gefa gjafir en fagna sigri

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Manchester City er það lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fengið hefur á sig flest mörk allra á þessari leiktíð, ef horft er til fyrstu 15 mínútna í leikjunum. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Góður endir hjá Arnari

Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson keppti um helgina á Moss Open sem fram fór í Noregi. Arnar Davíð spilaði á 300 í forkeppninni á laugardaginn og í gær batt hann svo endahnútinn á frábært keiluár með því að vinna mótið. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Guðjón Valur fór á kostum

Landsliðsfyrirliðinn í handbolta, Guðjón Valur Sigurðsson, átti sannkallaðan stórleik fyrir Rhein-Neckar Löwen á laugardaginn, en hann skoraði 11 mörk fyrir liðið sem vann Erlangen 29:27 í efstu deild þýska handboltans. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar karla, 16 liða: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar karla, 16 liða: Digranes: HK – Stjarnan 19. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Hrafnhildur til Vals

Knattspyrnukonan Hrafnhildur Hauksdóttir, sem lék fyrstu þrjá A-landsleiki sína á árinu, er gengin í raðir Vals frá Selfossi, sem féll úr Pepsi-deildinni í haust. Hrafnhildur, sem er tvítugur vinstri bakvörður, samdi til tveggja ára við Val. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Ítalía Udinese – Crotone 2:0 • Emil Hallfreðsson lék seinni...

Ítalía Udinese – Crotone 2:0 • Emil Hallfreðsson lék seinni hálfleikinn með Udinese. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Lokeren á sigurbraut

Lokeren rétti enn frekar úr kútnum í belgísku A-deildinni í knattspyrnu með því að sigra Westerlo, 3:1, í gær. Staða Lokeren hefur smám saman styrkst eftir að Rúnar Kristinsson tók þar við sem þjálfari í byrjun nóvember. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Murray varð fyrir valinu

Skoski tennisspilarinn Andy Murray var kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi í árlegu hófi sem BBC stendur fyrir. Þetta er í þriðja skipti sem Murray hreppir hnossið, oftar en nokkur annar íþróttamaður. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Níundu verðlaun Þóris

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Norska landsliðið varð Evrópumeistari í áttunda sinn í gær þegar það vann hollenska landsliðið í hörkuleik um gullið í Gautaborg, 30:29. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Fram 25:34 Staðan: Afturelding...

Olís-deild karla Akureyri – Fram 25:34 Staðan: Afturelding 161123432:41724 Haukar 161105502:45422 FH 16745437:42118 Valur 16907426:42618 Selfoss 16808483:46916 ÍBV 16727439:43216 Fram 16619467:48113 Akureyri 16439384:40811 Grótta 165110393:41811... Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Ótrúlegt ár Ronaldos

Hvaða áramótaheit ætli Cristiano Ronaldo setji sér? Að standa sig betur í fótboltanum? Það virðist ómögulegt. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ragnar afar öflugur

Ragnar Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir lærisveina Aðalsteins Eyjólfssonar í Hüttenberg sem unnu Aron Rafn Eðvarðsson og félaga í Bietigheim í toppslag þýsku B-deildarinnar í handknattleik, 26:24, á laugardaginn. Sigurinn kom Hüttenberg í 2. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 264 orð | 3 myndir

S igurður Gunnar Þorsteinsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, átti...

S igurður Gunnar Þorsteinsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, átti stórleik um helgina þegar lið hans, AEL 1964 frá Larissa, tók á móti toppliðinu Iraklis í grísku B-deildinni. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Silvía með fimm mörk

Ynjur unnu Björninn örugglega, 7:2, er liðin áttust við í Egilshöll á laugardaginn í Hertz-deild kvenna í íshokkí þar sem Silvía Björgvinsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Ynjur. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Sneri aftur og vann

Eftir rúmt ár frá keppni vegna krossbandsslita í hné sneri Helga María Vilhjálmsdóttir aftur með stæl um helgina. Hún fagnaði sigri á móti í svigi, í Sugarbush í Bandaríkjunum, fjórum vikum eftir að hafa aftur getað stigið á skíðin og hafið æfingar. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Snæfell – Grindavík75:72

Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna laugardaginn 17. desember 2016. Gangur leiksins : 10:9, 20:14, 20:14, 23:19 , 25:24, 30:28, 35:31, 37:38 , 42:38, 46:44, 52:47, 60:55 , 62:59, 66:65, 69:67, 75:72 . Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Stjarnan – Haukar68:65

Ásgarður, Dominos-deild kvenna laugardaginn 17. desember 2016. Gangur leiksins : 7:4, 14:9, 22:15, 29:17 , 33:21, 33:23, 42:26, 45:31 , 48:35, 51:38, 53:45, 58:48 , 61:48, 66:56, 66:62, 68:65 . Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Suárez skoraði tvö

Barcelona hjó á þá forystu sem erkifjendur liðsins, Real Madrid, hafa á toppi spænsku efstu deildarinnar með 4:1-sigri sínum gegn nágrönnum sínum, Espanyol, í 16. umferð deildarinnar í gær. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Þormóður sá besti í 12. sinn

Þormóður Jónsson og Hjördís Ólafsdóttir hafa verið valin júdófólk ársins 2016. Þetta er í 12. sinn sem Þormóður er valinn júdómaður ársins. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 699 orð | 2 myndir

Þriggja liða barátta

Körfubolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Svo virðist sem Dominos-deild kvenna í körfubolta sé að þróast í þriggja hesta kapphlaup um deildarmeistaratitilinn þar sem Keflavík, Snæfell og Skallagrímur verða í fararbroddi. Þrír leikir fóru fram í 13. Meira
19. desember 2016 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Erlangen 29:27 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland RN Löwen – Erlangen 29:27 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 11 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson 3. Gummersbach – Kiel 23:29 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.