Greinar miðvikudaginn 21. desember 2016

Fréttir

21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Aron og Emilía vinsælust

Emilía og Aron voru vinsælustu nöfnin sem börnum voru gefin á árinu 2015. Hjá drengjum komu næst nöfnin Alexander og Viktor og Sara og Ísabella hjá stúlkum. Þór var langvinsælasta annað eiginnafnið hjá drengjum, en þar á eftir Freyr og Hrafn. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Breski auðkýfingurinn sem keypti Grímsstaði á Fjöllum

Bretinn Jim Ratcliffe er 5. ríkasti íbúi Bretlandseyja og númer 233 á listanum yfir auðkýfinga heimsins, samkvæmt tímaritinu Forbes sem metur auðæfi hans á 6,8 milljarða bandaríkjadollara. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 618 orð | 4 myndir

Byggð við rætur Öskjuhlíðar

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Háskólans í Reykjavík hefur verið auglýst. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð

Endurgreiði tvo milljarða

Jón Þórisson jonth@mbl.is Landsbankanum var í gær gert að endurgreiða tveimur fyrirtækjum ríflega tvo milljarða samtals. Um er að ræða útgerðarfyrirtækin Guðmund Runólfsson og Hraðfrystihús Hellissands. Meira
21. desember 2016 | Erlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Erdogan nú í veikari stöðu gagnvart Pútín

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjölmiðlar í Rússlandi segja að ólíklegt sé að morðið á sendiherra landsins í Tyrklandi í fyrradag verði til þess að þíðunni í samskiptum ríkjanna síðustu mánuði ljúki. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fá 2 milljóna evra styrk frá ESB

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslenska svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hefur fengið úthlutað tveggja milljóna evra styrk frá Evrópusambandinu. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ferlið fer eftir tegund máls

„Ef um er að ræða almennt hælismál er fyrsta skrefið að óska eftir gögnum frá Útlendingastofnun og frá talsmanni kæranda. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð

Fjögurra flokka meirihluti í nefnd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framhald 2. umræðu og atkvæðagreiðsla um frumvarp til breytinga á lögum um A-deild Lífeyrissjóðs opinberra starfsmanna verður á Alþingi í dag. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fjöldi eigna á Ásbrú var seldur

Kadeco, eigandi fasteigna sem áður tilheyrðu Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, seldi í gær Íslenskum fasteignum ehf. íbúða- og atvinnuhúsnæði á Ásbrú fyrir fimm milljarða króna. Eignirnar voru í opnu söluferli og nú var selt 231 fastanúmer. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Fordæmalaus fjölgun hælismála milli ára

Fréttaskýring Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Frá því að nefndin komst í stærra húsnæði og fjárheimildir leyfðu fjölgun starfsmanna hefur nefndin náð góðum tökum á málafjöldanum. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Framkvæmdaleysi vegna borgarinnar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Vegagerðin getur ekki ráðist í stórar vegaframkvæmdir án aðkomu sveitarfélaga. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Golli

Á hlaupum í rokinu Veðrið var ekki beint jólalegt þegar þessi mynd var tekin í Reykjavík. Þar var þá rok og rigning. Í dag er spáð köldu og skaplegu veðri með éljum á víð og... Meira
21. desember 2016 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hafði framið morð

Maður sem særði þrjá menn í skotárás við bænahús múslima í Zürich í fyrradag fyrirfór sér eftir árásina. Daginn áður hafði hann myrt mann á leikvelli í borginni, að sögn svissneskra yfirvalda. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskröfum ekki framfylgt nægilega vel

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jólastemning í sundlauginni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Jólaandinn sveif yfir vötnum sundlaugarinnar í Félagsheimilinu Þórsveri á dögunum þegar nemendur 10. bekkjar fóru í sund. Þeir voru með kertaljós og sungu jólalög í rökkrinu. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Landsbankinn endurgreiði 2 milljarða

Jón Þórisson jonth@mbl.is Landsbankinn var í Hæstarétti í gær dæmdur til að endurgreiða tveimur fyrirtækjum samtals yfir tvo milljarða króna. Um er ræða fyrirtækin Hraðfrystihús Hellissands og Guðmund Runólfsson. Meira
21. desember 2016 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Leituðu enn árásarmanns

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þýska lögreglan sleppti í gær manni sem handtekinn var í Berlín í fyrradag, grunaður um aðild að árás á jólamarkað í borginni. Hafði lögreglan ekki haldbærar sannanir um sekt mannsins. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Lóufjöld á Seltjarnarnesi á aðventu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Enn sjást heiðlóur í flokkum á suðvesturhorninu og þannig voru taldar um 280 lóur við Bakkavík á Seltjarnarnesi á mánudag. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Margir með gervijólatré

Rösklega 86% Íslendinga hyggjast setja upp jólatré á heimilum sínum fyrir þessi jól. Rösklega 54% verða með gervitré en tæpur þriðjungur verður með lifandi tré, nýhöggvin í skógum landsins. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem MMR gerði fyrr í mánuðinum. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Málunum vísað til EFTA-dómstólsins

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins varðandi innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Mýflug gat ekki sinnt sjúkraflugi

Allt sjúkraflug var stopp á suðvesturhorni landsins í gær frá því rúmlega tvö eftir hádegi til rúmlega átta í gærkvöldi vegna stífrar suðvestanáttar. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ofskráningar í lyfjagagnagrunni

Um ríflega hálfs árs skeið voru sóttar í íslensk apótek 10 þúsund fleiri amfetamíntöflur frá einum framleiðanda en framleiðandinn kannast við að hafi verið seldar til sjúklings. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ríkið vildi ekki Grímsstaði

Jóhannes Haukur Hauksson, einn fyrrverandi eigenda jarðarinnar Grímsstaða á Fjöllum, sem nýverið var seld breska auðmanninum Jim Ratcliffe, segir að ríkinu hafi margsinnis verið boðin jörðin til kaups, en litlar undirtektir hafi verið við því. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ríki íslams lýsir ábyrgð á hryðjuverkinu í Berlín

Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni á jólamarkaðinn í miðborg Berlínar í fyrradag, þar sem 12 manns fórust og 48 slösuðust. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð

Rofar til í fjárhag Reykjanesbæjar

Full samstaða var í bæjarstjórn Reykjanesbæjar um samning sveitarfélagsins við kröfuhafa eignarhaldsfélagsins Fasteignar um skuldir félagsins, sem lengi hafa verið íþyngjandi. Skv. samkomulagi verða gerðar skulda- og skilmálabreytingar og eignir seldar. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Rúta valt með 18 farþega innanborðs

Rúta með 18 farþega innanborðs valt á Mosfellsheiði síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu virðist sem rútan hafi fokið á hliðina og að hún hafi svo runnið utan vegar. Eingöngu minniháttar meiðsl urðu á fólki. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Samaris og Vök leika á KÍTÓN-tónleikum

Hljómsveitirnar Samaris og Vök koma fram á áttundu tónleikum KÍTÓN - Kvenna í tónlist, á Kex Hostel við Skúlagötu kl. 20 í kvöld. Áhugasamir geta fylgst með útsendingu frá tónleikunum á Facebook-síðu Arion banka. Markmið KÍTÓN er m.a. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 992 orð | 3 myndir

Segir Grímsstaði í góðum höndum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Doktor í eignarrétti segir að setja þurfi skýrari ramma um jarða- og fasteignakaup útlendinga utan EES-svæðisins og að mismunandi sjónarmið hafi tekist á í þessum efnum undanfarna áratugi. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Segir öryggi farþega vera óumdeilt

„Við erum algjörlega ósammála niðurstöðu héraðsdóms og því verður henni áfrýjað til Hæstaréttar,“ segir Daníel Isebarn Ágústsson, verjandi Stefáns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Sólarhring styttri flutningstími

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sólin „stendur kyrr“ klukkan 10.44

Vetrarsólstöður eru í dag, 21. desember. Klukkan 10.44 fyrir hádegi nær sólin þeim stað á sólbaugnum sem markar syðstu og lægstu stöðu sólar á himninum, sólin stendur kyrr eins og stundum er sagt. Síðan fer sólin að hækka á lofti á ný. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Stefnir í tvær milljónir gesta í Hörpu á árinu

Ráðstefnu- og tónleikahúsið Harpa hefur aldrei fengið jafn marga gesti á einu ári og nú, en aðsókn í húsið stefnir í rétt um tvær milljónir gesta. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Styrkja stúlkur til náms

Kristín Edda Frímannsdóttir kristinedda@mbl.is „Mamma var týpan sem fékk hugmynd og hrinti henni í verk,“ segir Hildur Gestsdóttir, dóttir athafnakonunnar Erlu Halldórsdóttur. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Stærsta höfn Evrópu

Mikil umsvif eru tengd höfninni í Rotterdam. Samkvæmt upplýsingum af heimasíðu hafnarinnar fara árlega 465 milljónir tonna um hana. Þetta þýðir að höfnin er sú stærsta í Evrópu. Athafnasvæði hennar er samtals 12.500 hektarar. Meira
21. desember 2016 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Úlfaveiðikvótinn minnkaður

Yfirvöld í Noregi hafa ákveðið að aðeins megi veiða fimmtán úlfa en ekki 47 eins og ákveðið hafði verið í september. Dýraverndunarsinnar segja þetta bestu jólagjöf sem þeir geti hugsað sér. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vegamálastjóri gagnrýnir borgina

Hreinn Haraldsson, forstjóri Vegagerðarinnar, segir að stofnunin telji brýnt að byggja mislæg gatnamót á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegs. Ekki sé þó vilji til þess hjá borgaryfirvöldum þrátt fyrir að fjárveiting hafi verið tryggð á sínum tíma. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Verkfallið farið að bíta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verkfall sjómanna er þegar farið að hafa áhrif í fiskvinnslu og útflutningi. Verð á fiskmörkuðum hefur hækkað verulega, en fá tonn hafa verið boðin upp í vikunni miðað við það sem er venjulegt. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöðuhátíð í Tjarnarbíói í kvöld

Svokallað „Mini mússíkfestival“ verður haldið í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20 undir yfirskriftinni „Vetrarsólstöðu mússík ferscht '16“. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð

Viðbrögð bankans

„Hæstiréttur kvað í dag upp dóma í þremur málum sem vörðuðu endurútreikning gengislána sem gamli Landsbanki Íslands veitti til þriggja fyrirtækja á árunum 2003-2006. Árið 2008 tók Landsbankinn við réttindum og skyldum gamla bankans vegna lánanna. Meira
21. desember 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vilja vopnahlé á fleiri svæðum

Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Rússlands, Tyrklands og Írans komu saman í Mosvku í gær og samþykktu að beita sér fyrir friðarviðræðum milli einræðisstjórnarinnar í Sýrlandi og andstæðinga hennar. Meira
21. desember 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Þróa sjónvarpsþætti upp úr sögu Emils

Sagafilm hefur tryggt sér rétt til að þróa leikna sjónvarpsþáttaröð sem byggir á nýrri skáldsögu eftir Emil Hjörvar Petersen, Víghólar. Bókin kom út í október og hefur fengið góðar viðtökur. Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2016 | Leiðarar | 401 orð

Erfitt að snúa við

Erdogan treystir völdin enn frekar Meira
21. desember 2016 | Leiðarar | 259 orð

Milljónum haldið föngnum

Hryllingsríkið Norður-Kórea heldur þegnum sínum í heljargreipum Meira
21. desember 2016 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Rétt að gæta sín

Það ríkir ótti víða um þessar mundir og þar sem óttinn hefur ekki heltekið menn fer órói vaxandi og traust og öryggi eru á undanhaldi. Það er erfitt, en því mikilvægara, að hafa sæmilegt vald á umræðunni við slíkar aðstæður. Meira

Menning

21. desember 2016 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Áfram fjölskyldumyndir um helgar!

Enn á ný er þessi vaki ljóss og friðar í mínum höndum. Í tengslum við það er mér líklega efst í huga að síðasta laugardagskvöld var óvenju hressandi dagskrá á RÚV. Svo óvenjuleg að það voru tvær, ég endurtek, tvær skemmtilegar myndir á skjánum. Meira
21. desember 2016 | Bókmenntir | 1931 orð | 2 myndir

Eins og óvart annan hring á sporbraut

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
21. desember 2016 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Fjölbreytt Saga – Tímarit Sögufélags

Út er komið hausthefti Sögu – Tímarits Sögufélags. Í ritinu kennir ýmissa grasa að venju, í styttri og lengri greinum og ritdómum. Meira
21. desember 2016 | Bókmenntir | 1028 orð | 7 myndir

Með augum barna

Þörf áminning Enginn sá hundinn ****Saga og myndir: Hafsteinn Hafsteinsson. Vísur: Bjarki Karlsson. Forlagið – Mál og menning, 2016. 34 bls. Hugmynd Hafsteins Hafsteinssonar að sögunni Enginn sá hundinn er smellin. Meira
21. desember 2016 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Nýtt tölublað tímaritsins Blatt blað

Út er komið tímaritið Blatt blað , númer 62. Hlynur Hallsson myndlistarmaður og safnstjóri hefur gefið tímaritið út frá árinu 1994 og Forlag höfundanna kemur einnig að útgáfunni. Meira
21. desember 2016 | Myndlist | 394 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Styrktarsjóði Guðmundu

Tveir ungir myndlistarmenn hlutu í gær styrki úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands en Guðmunda (1922-2002) var einn af frumkvöðlum í abstraktlist hérlendis á sjötta áratug síðustu aldar. Meira

Umræðan

21. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 208 orð

22. des. síðasti spiladagur hjá FEBR á þessu ári Fimmtudaginn 15...

22. des. síðasti spiladagur hjá FEBR á þessu ári Fimmtudaginn 15. desember var spilað á 18 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Helgi Hallgrss. – Ægir Ferdinandss. Meira
21. desember 2016 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Er Seðlabankinn á villigötum?

Eftir Guðna Ágústsson: "Gengi og vextir verða að finna sér jafnvægi svo hagsældin blómstri en springi ekki í andlitið á okkur." Meira
21. desember 2016 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Eru skuldarar fífl?

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Verst þótti mér að þurfa að kyngja því að hafa verið birt greiðsluáskorun á laugardegi þegar ég var ekki heima samkvæmt besta minni." Meira
21. desember 2016 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarp og stjórnarviðræður

Eftir Melkorku Mjöll Kristinsdóttur: "Verkefni ríkja hafa aukist undanfarna áratugi. Sparnaður og endurskipulagning kalla á nýjar og skilvirkari leiðir." Meira
21. desember 2016 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Fjölmenningarhátíðin mikla

Mig langar til að nota þetta tækifæri til að játa að eitt sinn var ég með á mínum snærum skipulagðan hóp skemmdarverkamanna. Eða réttara sagt var með í bígerð að koma á fót slíkum hópi sem átti að láta til skarar skríða skömmu fyrir jól. Meira
21. desember 2016 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Ólöglegir innflytjendur á Íslandi

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Ræðismaður Makedóníu hefur lýst því hvernig verk Unnar Brár virkuðu sem auglýsing og hvernig ágallar á íslenskum lögum hvetja til Íslandsferða." Meira
21. desember 2016 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd

Tíu þúsund óafgreiddar amfetamíntöflur

Eftir Ingunni Björnsdóttur: "Ofskráðu amfetamíntöflurnar eru óafgreiddar enn, bæði í þeim skilningi að enginn sjúklingur hefur fengið þær og enginn læknir ávísað þeim." Meira

Minningargreinar

21. desember 2016 | Minningargreinar | 2729 orð | 1 mynd

Bjarni J. Einarsson

Bjarni J. Einarsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. desember 2016. Foreldrar hans voru Einar Bjarnason, verkamaður frá Minni Bæ í Grímsnesi, f. 7. desember 1895, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Bryndís Sigurðardóttir

Bryndís Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 16. júlí 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. desember 2016. Foreldrar hennar voru Jóna Jónsdóttir húsmóðir, f. 1905, d. 1959, og Sigurður Jónsson sjómaður, f. 1905, d. 1947. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Elín Ragna Ottesen

Elín Ragna Ottesen fæddist 26. ágúst 1934. Hún lést 1. nóvember 2016. Útför Elínar Rögnu fór fram í kyrrþey 21. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

Elísabet Guðrún Brynjólfsdóttir

Elísabet Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist að Hellum á Vatnsleysuströnd 31. janúar 1933. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 10. desember 2016. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Hólm Brynjólfsson, f. 6. janúar 1903, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1295 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísabet Guðrún Brynjólfsdóttir

Elísabet Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist að Hellum á Vatnsleysuströnd 31. janúar 1933. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 10. desember 2016.Foreldrar hennar voru Brynjólfur Hólm Brynjólfsson, f. 6. janúar 1903, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Frederick Irving

Frederick Irving, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fæddist í Providence, Rhode Island, 2. maí 1921. Hann lézt 13. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 1770 orð | 1 mynd

Guðbrandur Árnason

Guðbrandur Árnason fæddist í Reykjavík 22. maí 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík 13. desember 2016. Foreldrar hans voru Elín Sesselja Guðbrandsdóttir, f. í Ólafsvík 4. ágúst 1911, d. 4. ágúst 1983, og Árni Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Hreinn Steinsson

Hreinn Steinsson fæddist 2. september 1934. Hann lést 9. desember 2016. Útför Hreins fór fram 15. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Kristbjörg Þórðardóttir Bergmann

Kristbjörg Þórðardóttir Bergmann fæddist 8. apríl árið 1928. Hún lést 18. október 2016. Kristbjörg var jarðsett 1. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Guðjónsdóttir

Kristín Margrét Guðjónsdóttir fæddist 14. maí 1930. Hún lést 3. desember 2016. Útför hennar fór fram 15. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Kristján Fr. Guðmundsson

Kristján Fr. Guðmundsson fæddist 13. desember 1923. Hann lést 3. desember 2016. Útför Kristjáns fór fram 13. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 3555 orð | 1 mynd

Salvör Hannesdóttir

Salvör Hannesdóttir fæddist á Arnkötlustöðum í Holtum 20. nóvember 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 25. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Hannes Friðriksson, f. á Arnkötlustöðum 9. október 1892, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2016 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Tómas Ó. Tómasson

Tómas Ó. Tómasson fæddist í Reykjavík 7. júní 1930. Hann lést á Hrafnistu 15. desember 2016. Foreldrar hans voru hjónin Tómas Magnússon, f. 10. febrúar 1897, d. 29. maí 1975, og Ólína Eyjólfsdóttir, f. 15. desember 1902, d. 8. september 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 2 myndir

Greiðir ríkinu 27 milljarða króna í arð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hluthafafundur Íslandsbanka ákvað í gær að greiða eina hluthafa sínum, íslenska ríkinu, 27 milljarða króna í arð fyrir árslok. Meira
21. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Hallinn ekki í samræmi við umræðu

Ekki hefur tekist vel til að halda aftur af útgjöldum ríkissjóðs, þrátt fyrir að mikil umsvif í hagkerfinu hafi haft jákvæð áhrif á tekjur hans. Þetta er mat hagfræðideildar Landsbankans sem fram kemur í Hagsjá bankans. Meira
21. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

Íslendingar taka meira út á krít en í fyrra

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Heildarvelta innlendra kreditkorta nam tæpum 40 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum og jókst um tæpa 4,5 milljarða miðað við nóvember í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum frá Seðlabanka Íslands. Meira
21. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Meta samkeppnishæfni

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira
21. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Reitir kaupa húsnæði Öldu við Laugaveg

Fasteignafélagið Reitir hefur samið um kaup á fasteignum við Laugaveg 66-70 sem hýsa Alda Hótel Reykjavík. Seljendur eru L66 fasteignafélag ehf. og Fring ehf. Kaupverð fasteignanna er 2,85 milljarðar króna og verða kaupin fjármögnuð úr sjóðum félagsins. Meira

Daglegt líf

21. desember 2016 | Daglegt líf | 352 orð | 4 myndir

„Baulaðu nú Jesúbarnið ef þú ert einhvers staðar á lífi“

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér fannst tilvalið að tileinka sonum mínum þessa bók, af því að þeir voru vanir að heyra sögur og söng þegar þeir voru yngri. Meira
21. desember 2016 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Húrra! Jólabingó!

Hið árlega jólabingó Húrra, Tryggvagötu 22, fer fram kl. 21 í kvöld, miðvikudaginn 21. desember. Margir eru í óðaönn að kaupa gjafir og útrétta það síðasta áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð. Meira
21. desember 2016 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

. . . skautið á Ingólfstorgi

Þeir sem ekki hafa þegar brugðið sér á skauta á Ingólfstorgi ættu ekki að láta einstakt tækifæri fram hjá sér fara. Jólastemningin hefur verið allsráðandi frá því skautasvellið var opnað 1. desember. Meira
21. desember 2016 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Skotin við spilaborðið?

„Var hún skotin við spilaborðið?“ sagði Alma. „Já, maðurinn hennar varð svo reiður yfir því hvernig hún spilaði að hann bara skaut hana,“ svaraði Þórarinn. Meira
21. desember 2016 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Ung og veraldleg skreyting

Íslendingar hafa tekið sérstöku ástfóstri við sjö ljósa píramíta, sem þeir stilla gjarnan út í glugga á aðventunni. Miðað við útbreiðslu aðventuljósa mætti ætla að um aldagamlan sið væri að ræða. Meira
21. desember 2016 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöðuganga í minningu þeirra sem tóku eigið líf

Pieta Ísland stendur í fyrsta sinn fyrir vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem tóku eigið líf. Kl. 23 í kvöld, miðvikudag 21. desember, verður opið hús hjá Kynnisferðum, Klettagörðum 12, þar sem boðið verður upp á veitingar og nærandi samveru. Meira
21. desember 2016 | Daglegt líf | 777 orð | 2 myndir

Þroskasaga, ráðgátusaga og fjölskyldusaga

Í skáldsögunni Dauðinn í opna salnum segir frá voveiflegu dauðsfalli á bridgemóti. Þetta er þó ekki bara glæpasaga því í henni er líka saga miðaldra konu sem stendur skyndilega á tímamótum. Meira

Fastir þættir

21. desember 2016 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. Rf3 Rf6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Dxd2...

1. d4 e6 2. Rf3 Rf6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Dxd2 0-0 8. Bg2 d5 9. cxd5 exd5 10. 0-0 He8 11. He1 Rbd7 12. Rc3 Re4 13. Rxe4 dxe4 14. Rh4 c5 15. Had1 Bb7 16. Rf5 Df6 17. dxc5 Rxc5 18. Rd6 e3 19. fxe3 Bxg2 20. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Benedikt Gíslason

Benedikt Gíslason frá Hofteigi fæddist að Egilsstöðum í Vopnafirði 21.12. 1894. Foreldrar hans voru Gísli Sigurður Helgason og k.h., Jónína Hildur Benediktsdóttir húsfreyja. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Gísli J. Eyland , fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma á Akureyri, er...

Gísli J. Eyland , fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma á Akureyri, er níræður í dag. Gísli fæddist í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Eyland, skipstjóri, og Jenny Juul Nilsen , sem var dönsk. Meira
21. desember 2016 | Fastir þættir | 168 orð

Gott mót. N-Enginn Norður &spade;ÁKD8542 &heart;Á3 ⋄Á109 &klubs;K...

Gott mót. N-Enginn Norður &spade;ÁKD8542 &heart;Á3 ⋄Á109 &klubs;K Vestur Austur &spade;97 &spade;G3 &heart;D107 &heart;G82 ⋄732 ⋄KG864 &klubs;D8652 &klubs;ÁG3 Suður &spade;106 &heart;K9654 ⋄D5 &klubs;10974 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 65 orð

Málið

Sé hægt að ganga yfir fjall er sagt að fjallið sé gengt – en annars ógengt . Sé hægt að ganga beint úr íbúð út í garð er gengt út í eða útgengt í hann. Ís sem heldur manni er sagður manngengur . Meira
21. desember 2016 | Í dag | 480 orð | 4 myndir

Máttarstólpi í menningar- og skólamálum

Kristinn Gunnar Jóhannsson fæddist á Dalvík 21.12. 1936. Hann flutti ungur með foreldrum sínum til Akureyrar og átti þar heima bernsku- og æskuár sín. Auk þess dvaldi hann 13 sumur hjá frændfólki sínu að Göngustöðum í Svarfaðardal. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Sigríður Lára Haraldsdóttir

40 ára Sigríður lauk kennaraprófi, námi í náms- og starfsráðgjöf, er nemi í fjölskyldumeðferð og deildarstj. á skammtímaheimili fyrir unglinga. Maki: Sveinn Rúnar Þórarinsson, f. 1966, vélvirki. Börn: Sif, f. 1986; Dóra, f. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sædís Sigurbjörnsdóttir

40 ára Sædís ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Hafnarfirði og er skjalastjóri hjá ÁTVR. Maki: Guðmundur Jóhann Árnason, f. 1982, lögfræðingur hjá Tollstjóraembættinu. Börn: Hafdís Björk, f. 2002, og Aron Ingvi, f. 2008. Foreldrar: Hafdís Andersen, f. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 159 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gísli J. Eyland 80 ára Einar Eysteinsson Kristinn G. Jóhannsson Ragnar Ingi Haraldsson 75 ára Kristín R. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Vignir Jón Vignisson

30 ára Vignir ólst upp í Reykjavík og Kópavogi, býr í Reykjavík og er innkaupastjóri hjá Nexus. Maki: Ingunn Freyja Guðmundsdóttir, f. 1989, sölumaður. Dóttir: Kristín Freyja Vignisdóttir, f. 2014. Foreldrar: Vignir Jón Jónasson, f. Meira
21. desember 2016 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Dagur Sigurðsson vann hugi og hjörtu Þjóðverja þegar hann gerði þýska karlalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum fyrr á þessu ári. Hamingjuóskunum rigndi yfir hann. Meira
21. desember 2016 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Vonlaus tími til að halda upp á afmælið

Ætli ég mæti ekki bara í vinnuna og reyni að hafa daginn eins og venjulegan og hægt er,“ segir Þorkell Máni Pétursson, framkvæmdastjóri, útvarpsmaður og umboðsmaður, en hann á 40 ára afmæli í dag. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 256 orð

Þarfasti þjónninn, pólitík og veðrið

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir á Boðnarmiði HESTAVÍSU, sem hann kallar svo: Faxi minn var feitur klár og firna loðinn. Hann entist næstum níu ár niðursoðinn. Gunnar Kr. Sigurjónsson virðist þekkja póstnúmerið!: Hefur rullu Blesi breytt, bágt að trúa. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. desember 1972 Háspennulínan frá Búrfelli til höfuðborgarsvæðisins slitnaði í óveðri. Rafmagnsskortur var í marga daga og ker í álverinu í Straumsvík skemmdust. Í Vísi var spurt: „Verður jólasteikin að víkja fyrir köldu borði?“ 21. Meira
21. desember 2016 | Í dag | 22 orð

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég...

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra. Meira

Íþróttir

21. desember 2016 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Austur-Evrópudeildin Veszprém – Zagreb 28:25 • Aron...

Austur-Evrópudeildin Veszprém – Zagreb 28:25 • Aron Pálmarsson lék ekki með Veszprém vegna meiðsla. *Efstu lið: Vardar Skopje 38, Veszprém 34, Zagreb 28, Celje Lasko 27, Meshkov Brest 26, Nexe 12, Gorenje Velenje... Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Bojan sá fyrsti sem Fjölnir fær

Keflvíkingurinn Bojan Stefán Ljubicic er fyrsti leikmaðurinn sem Fjölnismenn fá í sínar raðir í vetur, en hann hefur samið við knattspyrnudeild Fjölnis til tveggja ára. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Ekkert stöðvar Esjumenn

Leikmenn Esjunnar halda sínum dampi í Hertz-deildinni í íshokkí karla. Þeir unnu Björninn, 6:3, í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld í lokaumferð deildarinnar fyrir jólaleyfi. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 169 orð

Fimm frá Barcelona í hópi Spánar

Fimm leikmenn úr spænska meistaraliðinu Barcelona eru í 19 manna leikmannahópi spænska landsliðsins í handknattleik sem Jordi Ribera hefur valið fyrir heimsmeistaramótið í Frakklandi í næsta mánuði þar sem Spánverjar verða fyrstu andstæðingar... Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 255 orð

Heimir jafnast við Ríkharð

Heimir Guðjónsson verður á komandi keppnistímabili fyrsti þjálfarinn í 57 ár til að stýra liði í efstu deild karla hér á landi í tíu ár samfleytt. Árið 2017 verður hans tíunda með FH-liðið en hann tók við stjórn þess í árslok 2007. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 903 orð | 2 myndir

Helsta markmiðið er sæti í íslenska landsliðinu

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Hólmar semur við Haifa

Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fer til Ísrael í dag og skrifar undir samning við Maccabi Haifa. Hólmar staðfesti við Morgunblaðið í gærkvöld að hann væri búinn að ná samkomulagi við félagið um kaup og kjör. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 1553 orð | 3 myndir

Hugmyndum viðhaldið sem vel hafa reynst

Heimir Kristján Jónsson kris@mbl.is Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, vinnur nú að því að búa lið sitt undir sitt tíunda keppnistímabil sem þjálfari. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

I rina Saznonova úr Ármanni og Einar Ingi Eyþórsson úr Stjörnunni voru...

I rina Saznonova úr Ármanni og Einar Ingi Eyþórsson úr Stjörnunni voru valin fimleikafólk ársins 2016. Irina náði frábærum árangri innanlands sem erlendis á árinu. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Íslendingar aðsópsmiklir

Martin Hermannsson heldur áfram að fara á kostum með franska liðinu Charleville í frönsku B-deildinni í körfuknattleik. Hann var enn einn leikinn atkvæðamestur í liðinu þegar það vann nauman sigur á Roanne, 76:74, á útivelli í gærkvöldi. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 324 orð

Logi reyndist sannfærandi

Félagaskipti leikmannsins Heimis Guðjónssonar úr ÍA í FH fyrir sumarið 2000 virtust fremur sakleysisleg ef þannig má að orði komast. Heimir fékk ekki tilboð um að framlengja samstarfið við ÍA og fór til liðs sem verið hafði í næstefstu deild í nokkur... Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Pútterinn er funheitur

Golf Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Valdís lék besta hring sinn frá upphafi undir gríðarlegri pressu og spennu. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 126 orð

Skorar mörk í öllum regnbogans litum

„Sigvaldi er nokkuð dæmigerður hornamaður, fljótur og tæknilega góður og nokkuð hávaxinn,“ sagði Róbert Gunnarsson, leikmaður Århus Håndbold, um samherja sinn Sigvalda Björn Guðjónsson þegar Róbert var spurður um piltinn. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Svíþjóð Uppsala – Borås 72:75 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Uppsala – Borås 72:75 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 18 stig fyrir Borås, tók 4 fráköst og átti 1 stoðsendingu. Spánn B-deild: San Pablo – Caceres 91:69 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 4 stig fyrir San Pablo. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 230 orð

Þarf að bæta við sig gráðu

Þegar þjálfari hefur náð jafn miklum árangri og Heimir hefur náð hérlendis þá vaknar sú spurning hvort slíkur maður fái aldrei tilboð frá félögum utan landsteinanna? „Nei, ekki ennþá. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Þjálfarinn sigursæli, Heimir Guðjónsson, er í viðtali hér í opnunni í...

Þjálfarinn sigursæli, Heimir Guðjónsson, er í viðtali hér í opnunni í íþróttablaði dagsins. Merkileg er sú staðreynd að Heimir er að sigla inn í sitt tíunda keppnistímabil sem (aðal) þjálfari FH. Auk þess var hann aðstoðarþjálfari liðsins í tvö ár. Meira
21. desember 2016 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þýskaland Dortmund – Augsburg 1:1 • Alfreð Finnbogason var...

Þýskaland Dortmund – Augsburg 1:1 • Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburg vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.