Greinar fimmtudaginn 5. janúar 2017

Fréttir

5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

125.000 manns hafa flúið frá Mosúl

Yfir 125.000 Írakar hafa þurft að flýja heimili sín í Mosúl síðan í október á nýliðnu ári. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum sem birtar voru í gær. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

178 athugasemdir við nýtt aðalskipulag

178 athugasemdir bárust bæjaryfirvöldum á Seltjarnarnesi vegna nýs aðalskipulags bæjarins. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

50% afsláttur á útsölu

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins benti blaðamanni á teikningu Halldórs Baldurssonar í Fréttablaðinu í gær, sem sýnir Bjarna Benediktsson skoða jakkaföt á herrafataútsölu. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð

Áforma stórfellt laxeldi í Ísafjarðardjúpi

Arnarlax áformar að hefja laxeldi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi á næsta ári. Í þeim tilgangi hefur fyrirtækið lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum stöðvarinnar sem framleiða mun 10 þúsund tonn á ári, með aðstöðu í Bolungarvík. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

„Margir hafa gert reyfarakaup hérna“

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is „Rýmingin hefur gengið vonum framan. Við erum 2-3 vikum á undan áætlun [... Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Betri fjárhagsstaða OR gefur góðar vonir

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Grundvöllur er að myndast fyrir frekari lækkanir á gjaldskrám Orkuveitunnar, segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, sem situr í stjórn fyrirtækisins. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Blaðberinn frískur eftir göngutúrinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mogginn og blaðburðurinn hafa í um það bil tuttugu ár ár verið sameiginlegt verkefni fjölskyldunnar. Við hjónin sinnum þessu með krökkunum okkar sem eru alls átta. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Bæjarstæðið hið fríðasta

Kaðalstaðir eru austan ár í Hvalvatnsfirði og er bæjarstæðið hið fríðasta. Þar sést vítt yfir grænar engjar og lynghlíðar. Þar er gott landrými og silungsveiði í Fjarðará og Hvalvatni. Fjörubeit ágæt og mikill trjáreki. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Börn geðsjúkra týnast oft í kerfinu

Of lítill stuðningur er við börn sem eiga foreldra með geðsjúkdóma, að mati Eydísar Sveinbjarnardóttur, doktors í geðhjúkrun, og Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 724 orð | 4 myndir

Börnin sem bera harm sinn í hljóði

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Börn og ungmenni á Íslandi sem eiga foreldra með geðsjúkdóma fá lítinn sem engan stuðning, þrátt fyrir að kveðið sé á um hann í geðheilbrigðisstefnu sem var samþykkt fyrir átta mánuðum. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Café París fær franskt yfirbragð að nýju

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hinu vinsæla veitingahúsi Café París við Austurvöll hefur verið lokað tímabundið vegna endurbóta. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Charles Manson fluttur á sjúkrahús

Bandaríski fjöldamorðinginn Charles Manson er alvarlega veikur og hefur verið fluttur á sjúkrahús. Þetta kemur fram í frétt AFP en ekki kom þar fram hvað hrjáir hann. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 3 myndir

Dóra varð ein af strákunum

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
5. janúar 2017 | Innlent - greinar | 576 orð | 2 myndir

Ekki fara of hratt af stað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sú tíð virðist liðin að kraðak myndist á líkamsræktarstöðvunum í janúar. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ekki komin niðurstaða um skiptingu ráðuneyta

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Fjöldi ráðuneyta og skipting þeirra á milli flokkanna eru meðal þeirra atriða sem rædd hafa verið í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Endurskoðun gæti tekið sex mánuði

Nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur mikilvægt að ráðist sé í endurskoðun peningastefnu Seðlabankans. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Engin gögn um svikara

Tryggingafélög geta ekki leitað sameiginlegan í gagnagrunn líkt og tryggingafélög á Norðurlöndunum og víðar geta gert þegar kemur að því að tengja saman einstaklinga sem stunda tryggingasvik. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Engin merki um þjóðarmorð

Sérstök nefnd, sem skipuð var af stjórnvöldum í Búrma, skilaði í gær af sér bráðabirgðaniðurstöðum, þar sem því var hafnað að herinn og lögreglulið landsins hefðu framið þjóðarmorð á Rohingya-múslímum. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Fjárveitingar dugðu ekki fyrir viðhaldsþörf

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð

Flyst á milli kynslóða

Árið 2008 voru um 40% þeirra, sem lögðust inn á bráðageðdeild hér á landi, foreldrar eins eða fleiri barna. Eydís segist telja að þetta hlutfall hafi lítið breyst og á bak við þetta hlutfall séu mörg hundruð börn. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fornt höfuðból og kirkjustaður

Þönglabakki var fornt höfuðból og þar stóð kirkja Fjörðunga. Síðasta embættisverk í Þönglabakkakirkju var greftrun Guðlaugs bónda Jónssonar á Tindriðastöðum, afa Stefaníu. Hann dó í lok desember 1943 og var jarðsettur í byrjun janúar 1944. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Frægur hrútshaus settur upp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er ekkert venjulegur haus. Það er ekki bara að hann sé þrjúhundraðasti kindarhausinn sem ég hef stoppað upp heldur er hann líka af heimsfrægum hrúti! Meira
5. janúar 2017 | Innlent - greinar | 600 orð | 4 myndir

Fyrir þá sem vilja brenna hita einingum í hvelli

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Erlings Adolfs Ágústssonar er skvassíþróttin í mikilli sókn um þessar mundir. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 1414 orð | 7 myndir

Galileo vaknar til lífsins

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nýtt evrópskt gervihnattaleiðsögukerfi, Galileo, GNSS, vaknaði til lífsins um miðjan síðasta mánuð, mörgum árum á eftir áætlun. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 1214 orð | 3 myndir

Gaman að alast upp í Fjörðum

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Ég er fædd á Kaðalstöðum í Hvalvatnsfirði og var sjötta barn foreldra minna, Jóhannesar Kristinssonar og Sigurbjargar Guðlaugsdóttur, en alls urðum við tólf systkinin. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gefa eftir sérleyfi sitt á Drekasvæðinu

Fyrirtækin Ithaca, Kolvetni og Petoro hafa gefið eftir sérleyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu. Mátu þau niðurstöður rannsókna þannig að ekki væri ástæða til að halda rannsóknunum áfram. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gínurnar úr Debenhams fá nýtt líf á öðrum stöðum

Debenhams á Íslandi var opnað í Smáralindinni haustið 2001. Síðustu dagar verslunarinnar eru nú runnir upp og hefur rýming síðustu vikna gengið vonum framar. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Góður gangur en ekkert fast í hendi

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Grámi lék í Hrútum

„Hann var ekki óskaplega merkilegur þegar hann var settur á. Var þrílembingur og minnstur, hitt voru gimbrar. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Halda áfram söfnun fyrir Færeyinga

Fjársöfnun til styrktar Færeyingum vegna eignatjóns, sem varð í Færeyjum í óveðri í lok nýliðins árs, heldur áfram, en ákvörðun um lok hennar verður tekin í vikulok. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hermaður dæmdur fyrir manndráp

Ísraelski hermaðurinn Elor Azaria, sem skaut palestínskan árásarmann til bana eftir að hann hafði verið afvopnaður og særður, var dæmdur fyrir manndráp. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hitamet féllu víða á Austurlandi

Nýliðið ár var eitt það hlýjasta síðan mælingar hófust árið 1845, eins og fram hefur komið í fréttum. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð

Hiti, Mannvit og kvikmyndir

Hitaveita Reykjavíkur byggði upphaflega dæluhús á lóðinni að Grensásvegi 1 árið 1965. Er það samtals 710 fermetrar að stærð. Árið 1976 reisti fyrirtækið svo höfuðstöðvar sínar á lóðinni í 1.663 fermetra byggingu. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hótel fyrir 10 milljarða

Þorsteinn Ásgrímsson Melén thorsteinn@mbl.is Byggja á nýtt 300 herbergja hótel á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar. Hótelið verður stærsta hótel landsins í fermetrum talið og með næst flest herbergi. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hundrað særðir eftir lestarslys í NYC

Fleiri en hundrað særðust þegar farþegalest fór út af sporinu í Brooklyn í New York-borg í gær. Slysið átti sér stað við Atlantic-lestarstöðina í hjarta hverfisins, aðeins tæpum fjórum mánuðum eftir banvænt lestarslys í nágrannaríkinu New Jersey. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hönnun brúarinnar lokið

Enn er unnið að því að afla fjár til smíði göngubrúar yfir Markarfljót til móts við Húsadal í Þórsmörk. Hönnun brúarinnar er lokið og er hún byggð á verðlaunatillögu Eflu verkfræðistofu og Studio Granda frá árinu 2014. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Janet Jackson eignaðist drenginn Eissa

Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta barn á þriðjudag en hún er fimmtug. Fæðingin gekk vel að sögn eiginmanns hennar, Wissam Al Mana, en nýfæddur sonur þeirra hefur fengið nafnið Eissa. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kísilryk ekki eitrað og ekki hættulegt

Í yfirlýsingu sem United Silicon sendi frá sér í gær, vegna fréttar Stundarinnar um losun á hættulegum eiturefnum frá starfsemi fyrirtækisins, segir að um losun á stíflu í reykhreinsivirki hafi verið að ræða sem leiddi til þess að kísilryk barst út um... Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kvikmyndahrútur stoppaður upp

„Þetta er ekkert venjulegur haus. Það er ekki bara að hann sé þrjúhundraðasti kindarhausinn sem ég hef stoppað upp heldur er hann líka af heimsfrægum hrúti! Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð

Listeria í Enoki-sveppum frá Innnesi

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Innnesi ehf. um innköllun. Um er að ræða eina lotu af sveppum sem er innkölluð vegna gruns um listeríu. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 990 orð | 2 myndir

Maðurinn sem sigraði tímann

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tími var nokkuð sem doktorsneminn Stephen Hawking átti ekki að hafa, þegar hann greindist með blandaða hreyfitaugahrörnun, sem einnig er þekkt sem ALS, árið 1963. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Meint misnotkun á hestum kærð

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta kynferðislega misnotkun á hrossum í hesthúsi í Garðabæ. Eigendur hrossanna tilkynntu málið til Matvælastofnunar. Þeir fundu sleipiefni, olíur og plasthanska í hesthúsinu. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Meira aðhald í kringum tannheilsu barna

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Börn skila sér betur til tannlæknis eftir að tannlækningar barna urðu gjaldfrjálsar. 1. Meira
5. janúar 2017 | Innlent - greinar | 837 orð | 3 myndir

Miklar breytingar á mataræði eru erfiðar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Oft vill það fylgja upphafi nýs árs að ráðast í naflaskoðun og leggja á það mat hvaða ósiði væri gott að losna við til að leggja grunn að betra lífi. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Missir af þeim 18 ára

Markmið samnings Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna er að börn yngri en 18 ára fái nauðsynlega tannlæknaþjónustu óháð efnahag foreldra. Réttur til þjónustunnar fellur niður á 18 ára afmælisdegi einstaklingsins. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ný Eyjaferja smíðuð í Póllandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enginn bjóðandi hefur kært ákvörðun Ríkiskaupa um að velja tilboð pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 759 orð | 4 myndir

Nýtt 300 herbergja hótel rís

Sviðsljós Þorsteinn Ásgrímsson Melén thorsteinn@mbl. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ók lyftara á umferðargötum

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt tæplega fertugan karlmann í 4 mánaða fangelsi fyrir að aka lyftara um götur Hafnar í Hornafirði, sem ætlaðar eru almennri umferð. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Svifið yfir Dyrhólaey Fuglar breiða út vængina á flugi yfir brimi við Dyrhólaey í Mýrdal. Í Dyrhóley og dröngunum úti fyrir henni er mikið varp og sjófuglar halda sig þar einnig á... Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Ráðin í störf aðstoðarfréttastjóra

Anna Lilja Þórisdóttir og Björn Jóhann Björnsson hafa verið ráðin aðstoðarfréttastjórar á ritstjórn Morgunblaðsins. Anna Lilja hefur starfað sem blaðamaður og vaktstjóri á Morgunblaðinu og mbl. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Reyndi að smygla kókaíni

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fimmtugan hollenskan karlmann, Yunes Biranvand, í 18 mánaða fangelsi og til að greiða allan sakarkostnað, tæplega 1,5 milljónir króna, fyrir að flytja 987 grömm af kókaíni til landsins nú í haust. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Reynt að finna lausn

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Freyr Bjarnason „Ég var að vonast til að þetta yrði ekki lengra en fram í miðjan janúar en nú eru menn farnir að tala um miðjan febrúar og ég hugsa til þess með hryllingi,“ sagði Arnar G. Meira
5. janúar 2017 | Innlent - greinar | 272 orð

Sannleikurinn um fitu og kolvetni

Vísindamenn eru duglegir að rannsaka áhrif fæðu á mannslíkamann og fleygir þekkingunni stöðugt fram. Stundum koma jafnvel fram uppgötvanir sem kollvarpa því sem áður þóttu viðtekin sannindi. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Skemmdarverk unnin á fjórum kirkjum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Skemmdarverk, sem unnin voru á fjórum guðshúsum á Akureyri aðfararnótt miðvikudags, eru til rannsóknar hjá lögreglu. Hún verst frétta af gangi rannsóknarinnar en enginn er sagður liggja undir grun ennþá. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Slökktu á eldavélinni eftir aldarfjórðung

„Í þessari vél er allt sem þarf til að reka stóran veitingastað. Það er eftirsjá að henni,“ sagði Stefán Elí Stefánsson, yfirmatreiðslumeistari Veitingahússins Perlunnar, sem hætti rekstri á nýársdag. Unnið er að því að tæma húsið. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Stjörnur vínartónleikanna á Hrafnistu

Vínartónleikar voru haldnir á Hrafnistu í Reykjavík í gær. Söngvararnir Elmar Gilbertsson tenór og Guðrún Ingimarsdóttir sópran komu í heimsókn ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur undirleikara. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stormur og éljagangur í kortunum

Töluverður vindur og rigning er í kortunum næstu daga, að sögn Veðurstofu Íslands. Búist er við mikilli rigningu sunnan- og vestantil, en úrkomulitlu veðri norðaustantil. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Stóð í vegi fyrir skattaumbótum

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, beitti valdi sínu sem forsætisráðherra Lúxemborgar til þess að koma í veg fyrir að löggjöf, sem átti að koma í veg fyrir undanskot fyrirtækja frá skatti, liti dagsins ljós. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Stóðu á tímamótum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta er draumadagbókin fyrir uppteknar húsmæður,“ segir María Katrín Ármann, fjögurra barna móðir og hárgreiðslunemi í Neskaupstað. Meira
5. janúar 2017 | Þingfréttir | 229 orð | 1 mynd

Sumir sækja jólatrén, aðrir ekki

Þrettándinn er á morgun og væntanlega margir farnir að huga að því að taka niður skraut, seríur og jólatré. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sýnd heima og erlendis

Heimildarmyndin Dóra - Ein af strákunum var „heimsfrumsýnd“ samtímis á Höfn í Hornafirði og Sauðárkróki á gamlársdag. Stefnt er að því að sýna myndina á kvikmyndahátíðum hér á landi og erlendis. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tekjur geta minnkað um helming

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Útsvarstekjur sveitarsjóðs Snæfellsbæjar minnka um nærri því helming og mikilvægustu markaðir sjávarútvegsfyrirtækjanna í byggðarlaginu gætu spillst dragist verkfall sjómanna á langinn. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tyrkir segja friðarviðræður í hættu

Tyrkir sögðu í gær næstu umferð friðarviðræðna vegna ástandsins í Sýrlandi vera í hættu og sökuðu forseta Sýrlands, Bashar al-Assad, um að hafa brotið samkomulag um vopnahlé sem náðist fyrir milligöngu Rússa og Tyrkja í síðustu viku. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

Um 100 eftirskjálftar í Grafningnum

Í hádeginu í gær hófst jarðskjálftahrina í Grafningnum, um þrjá kílómetra frá Þingvallavatni. Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir hádegi eða 11:56 og var rúmlega 3,7 að stærð. Hann fannst víða á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Vilborg Arna á eigin vegum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vilborg Arna Gissurardóttir býður í samvinnu við Norðursiglingu á Húsavík upp á tvær Grænlandsferðir í ágúst og september á næsta ári. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Vita hver gerði árásina

Tyrknesk yfirvöld hafa nú borið kennsl á árásarmanninn sem varð 39 manns að bana á næturklúbbnum Reia í Istanbúl á gamlárskvöld. „Við höfum komist að því hver ber ábyrgð á skotárásinni í Istanbúl. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Víxlverkun í flugi ekki óviðráðanleg

Samgöngustofa hefur gert Icelandair að greiða tveimur farþegum 600 evrur í skaðabætur vegna seinkunar sem varð á flugi þeirra frá Washington til Frankfurt, með millilendingu í Keflavík, í júní sl. Meira
5. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Yfir 1.000 prófessorar mótmæla

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Við erum þess fullviss að Jeff Sessions muni ekki framfylgja landslögum af sanngirni og ýta undir réttlæti og jafnrétti í Bandaríkjunum,“ segir í bréfi 1. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir samvinnuna við Dóru

„Konur eru að verða æ sjaldséðari í áhöfnum skipa almennt og rannsóknir sýna að um og yfir 90% sjómanna eru karlkyns. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð

Þrettándagleði í þéttbýli

• Þrettándabrennur í Reykjavík verða þrjár. Í Vesturbænum hefst blysganga við Melaskóla kl. 18 og að brennu við Ægisíðu sem hefst kl. 18.30. Í Grafarvogi verður þrettándagleði við Gufunesbæ, farin verður blysför frá Hlöðunni kl. 17. Meira
5. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Þrettándahátíðarhöld hverfandi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þrettándinn er á morgun, 6. janúar. Lengi vel var hann mikill hátíðisdagur þegar jólin voru kvödd með viðhöfn. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2017 | Leiðarar | 255 orð

Kim gerist enn hættulegri

Harðstjórnin í Norður-Kóreu er farin að ógna æ fleiri jarðarbúum Meira
5. janúar 2017 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Muldrar í barminn

Jón Sigurðsson segir að óviðeigandi sé að fyrrverandi formenn flokka hafi skoðun á því á hvaða leið þeir séu síðar. Jón er að tala upphátt við sjálfan sig, eins og margir gera, en fæstir þó í fjölmiðlum. Meira
5. janúar 2017 | Leiðarar | 378 orð

Óviðunandi ástand

Kjaradeila sjómanna hefur þegar staðið allt of lengi Meira

Menning

5. janúar 2017 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

„Alltaf að verða meiri og meiri sýning“

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Venju samkvæmt eru Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands haldnir nú snemma í janúar. Fyrstu tónleikarnir í ár fara fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld en að þessu sinni verða haldnir fernir tónleikar. Meira
5. janúar 2017 | Leiklist | 1292 orð | 3 myndir

„Þetta er hættulegt efni“

VIÐTAL Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ósk mín er sú að áhorfendur fari út af sýningunni og rífist um innihald hennar á leiðinni heim í bílnum. Meira
5. janúar 2017 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Haraldur Ægir sýnir í Gallerí Laugalæk

Haraldur Ægir Guðmundsson, sem þekktur er sem bassaleikari en er jafnframt tónskáld og ljóðskáld, opnar sína fyrstu myndlistarsýningu í dag, fimmtudag kl. 17. Meira
5. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Jókst um tæp 3.000%

Sala í Bandaríkjunum á plötum og lögum enska tónlistarmannsins George Michael, sem lést á jóladag, jókst um nær 3.000% í kjölfar andláts hans, að því er fram kemur á vef Billboard sem vísar í tölur Nielsen Music. Salan jókst um 2. Meira
5. janúar 2017 | Myndlist | 781 orð | 4 myndir

Listin að gefa

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, til 5. febrúar 2017. Sýningarstjóri: Gunnar B. Kvaran. Sýningarhönnuður: Ásmundur Hrafn Sturluson. Opið frá kl. 10-17 alla daga nema fimmtudaga frá kl. 10-22. Meira
5. janúar 2017 | Leiklist | 976 orð | 4 myndir

Opinberun Hannesar

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hvernig myndi maður bregðast við ef í ljós kæmi að faðir manns væri í raun ekki karl heldur kona? Ef hann segðist hafa upplifað sig sem konu nær allt sitt líf? Meira
5. janúar 2017 | Leiklist | 40 orð | 1 mynd

Opinn samlestur á Úti að aka í hádeginu

Opinn samlestur fer fram á farsanum Úti að aka eftir Ray Cooney í forsal Borgarleikhússins í dag kl. 12. Leikstjóri sýningarinnar er Magnús Geir Þórðarson en í lykilhlutverkum eru Hilmir Snær Guðnason, Ilmur Kristjánsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. Meira
5. janúar 2017 | Bókmenntir | 301 orð | 3 myndir

Óhefðbundin ráðgáta

Eftir Sölva Björn Sigurðsson. Mál og menning, 2016. 294 bls. Meira
5. janúar 2017 | Tónlist | 83 orð

Rótgróin og þekkt hefð

Allt frá árinu 1839 var það hefð í Vín að halda tónleika strax á nýju ári. Árið 1939 voru fyrstu Vínartónleikar sinfóníuhljómsveitar borgarinnar haldnir í tilefni nýs árs og lifði sú hefð áfram fram yfir síðari heimsstyrjöld. Meira
5. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Sönghæfileikar Emmu Watson lofaðir

Bandaríska leikkonan Emma Watson, sem öðlaðist heimsfrægð í hlutverki hinnar göldróttu Hermione í Harry Potter-kvikmyndunum, leikur Fríðu í nýrri kvikmynd sem gerð hefur verið eftir sögunni Fríða og dýrið og verður frumsýnd í mars næstkomandi. Meira
5. janúar 2017 | Tónlist | 631 orð | 1 mynd

Söngurinn það sem lætur hjartað slá

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is „Helsti draumurinn er í rauninni bara að lifa í tónlistinni,“ segir söngkonan Berta Dröfn Ómarsdóttir sem í október lauk mastersnámi í ljóða- og kirkjusöng frá Tónlistarháskólanum í Bolzano á Ítalíu. Meira
5. janúar 2017 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Tappi rokkar á Húrra

Rokksveitin Tappi tíkarrass, sem reis úr löngum dvala 31. nóvember sl., heldur tónleika í kvöld kl. 20 á skemmtistaðnum Húrra, Tryggvagötu 22. Meira
5. janúar 2017 | Bókmenntir | 223 orð | 1 mynd

Tímakistan fær fullt hús

Andri Snær Magnason hlýtur fullt hús stiga, eða sex stjörnur, fyrir skáldsöguna Tímakistuna hjá Violu Frøjk, gagnrýnanda danska dagblaðsins Fyens Stifttidende. Meira
5. janúar 2017 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Traces í sal SÍM

Serbneska myndlistarkonan Jelena Antic opnar í dag kl. 17 sýninguna Traces í galleríi SÍM að Hafnarstræti 16. Verk hennar eru óhlutbundin og þema sýningarinnar að öll reynsla móti mannfólkið og að allir atburðir skilji eitthvað eftir... Meira
5. janúar 2017 | Bókmenntir | 549 orð | 3 myndir

Ævintýri í goðheimum

Eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Bókabeitan, 2016. Innb., 217 bls. Meira

Umræðan

5. janúar 2017 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Áramót: Stokka þarf upp flokkakerfið

Eftir Björgvin Guðmundsson: "... margir flokkanna eiga saman og ættu að sameinast; Vinstrihreyfingin – grænt framboð og Samfylkingin eru báðir félagshyggjuflokkar með svipuð markmið." Meira
5. janúar 2017 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Dæmum líka forstjóra fjármálafyrirtækjanna

Eftir Jóhannes Inga Kolbeinsson: "Í flestum málum þar sem Samkeppniseftirlitið hefur sektað fyrirtæki fyrir samkeppnislagabrot hafa stjórnendur þeirra getað samið um afslátt af sektum gegn því að gangast við hluta brotanna." Meira
5. janúar 2017 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

ESB-ruglið endalausa og aðhlátursefnin

Hvernig er það eiginlega með þetta blessaða fólk, sem vill endilega aka með okkur inn í brennandi og hrynjandi kofaskrifli ESB, andstætt vilja stærsta hluta kjósenda? Meira
5. janúar 2017 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Étið úr lófa Ara Eldjárns

Með síðustu verkum mínum á liðnu ári var að halla mér aftur í Háskólabíó og fylgjast með uppistandssýningunni Áramótaskop hjá spéfuglinum geðþekka Ara Eldjárn. Hef tekið verri ákvarðanir á stuttri ævi og sá ekki eftir þeim fimmþúsundkallinum. Meira
5. janúar 2017 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Ferskur fiskur í flugi

Eftir Gunnar Má Sigurfinnsson: "Fiskur veiddur á Íslandsmiðum og fluttur á markaði í Evrópu og til N-Ameríku er vara með lítið kolefnisspor." Meira
5. janúar 2017 | Aðsent efni | 734 orð | 2 myndir

Nýr rammasamningur skýrir hlutverk og skyldur öldrunarstofnana

Eftir Pétur Magnússon og Björn Bjarka Þorsteinsson: "Samkvæmt samningnum munu árlegar greiðslur úr ríkissjóði nema tæplega 30 milljörðum króna á ári." Meira
5. janúar 2017 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Rán á eftirlaunum á Íslandi

Eftir Kristján Guðmundsson: "Stjórnvöldum ber skylda til að endurgreiða það sem rænt var af lífeyrisþegum við hrun bankanna og bæta skaðann sem launþegar hafa orðið fyrir." Meira
5. janúar 2017 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Verðmæti tónlistarnáms

Eftir Kjartan Eggertsson: "Allur sá þroski sem nemendur öðlast er verðmæti og þar sem hinir veraldlegu mælikvarðar ekki virka er það trú okkar á verkefnin sem gildir." Meira

Minningargreinar

5. janúar 2017 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Benedikt Eiríksson

Benedikt Eiríksson fæddist í Reykjavík 26. mars 1932. Hann lést 22. desember 2016. Foreldrar Benedikts voru Eiríkur Narfason og Guðrún Sigríður Ingimundardóttir. Hálfbróðir Benedikts er Jóhannes Eiríksson, f. 1938. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson fæddist í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði 19. nóvember 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 20. desember 2016. Foreldrar hans voru Kristján Þ. Davíðsson, f. 9. apríl 1889, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Elín Ólafsdóttir

Elín Ólafsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavik 15. ágúst 1974 . Hún lést á Sahlgrenska University-sjúkrahúsinu í Gautaborg, Svíþjóð, 16. desember 2016. Foreldrar Elínar heita Ólafur B. Ólafsson, fæddur 21. september 1940, dáinn 28. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Guðjón Lárusson

Guðjón Lárusson læknir fæddist 1. júlí 1928. Hann lést 11. nóvember 2016. Útför Guðjóns fór fram 24. nóvember 2016 í kyrrþey, að hans ósk. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Reykjavík 11. mars 1929. Hann lést 28. desember 2016 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson bæjarritari, f. 8. janúar 1879, d. 6. janúar 1964, og Ingibjörg Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Haraldur G. Eyjólfsson

Haraldur G. Eyjólfsson fæddist 4. apríl 1931. Hann lést 14. desember 2016. Útför Haraldar fór fram 30. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Hörður Hallbergsson

Hörður Hallbergsson fæddist í Hafnarfirði 5. júní 1932 og bjó alla sína tíð þar. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 1576 orð | 1 mynd

María Kristín Haraldsdóttir

María Kristín Haraldsdóttir fæddist 17. apríl 1931. Hún lést 18. desember 2016. Útför Maríu fór fram 4. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 3237 orð | 1 mynd

Markús E. Jensen

Markús E. Jensen fæddist á Eskifirði 9. mars 1945. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 25. desember 2016. Foreldrar hans voru þau Markús E. Jensen, f. 1897, d. 1965, og Elín B. Jensen, f. 1901, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnheiður Guðjónsdóttir

Ólöf Ragnheiður Guðjónsdóttir fæddist 16. desember 1919. Hún lést 18. desember 2016. Útför Ólafar Ragnheiðar fór fram 4. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þyri Jónsdóttir

Ragnheiður Þyri Jónsdóttir fæddist 19. apríl 1921. Hún lést 6. desember 2016. Ragnheiður var jarðsungin 15. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Sigrún Pálsdóttir

Bjarney Sigrún Pálsdóttir fæddist 12. júní 1919. Hún lést 23. desember 2016. Sigrún var jarðsungin 4. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Sigurður Albert Jónsson

Sigurður Albert Jónsson fæddist á Ísafirði 25. október 1929. Hann lést á Landspítalanum 25. desember 2016. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, klæðskeri, f. 4. febrúar 1890 á Höfða í Dýrafirði, d. 1. október 1979, og Karlinna Grein Jóhannesdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Þorvarður Helgason

Þorvarður Helgason fæddist 18. maí 1930. Hann lést 7. desember 2016. Þorvarður var jarðsunginn 19. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2017 | Minningargreinar | 3093 orð | 1 mynd

Þóra Steinunn Gísladóttir

Þóra Steinunn Gísladóttir fæddist á Siglufirði 1. desember 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. desember 2016. Foreldrar hennar voru Gísli Þorsteinsson byggingameistari, f. 26. ágúst 1911, d. 30. apríl 1995, og Sigurjóna Halldórsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. janúar 2017 | Daglegt líf | 916 orð | 6 myndir

Fékk fyrstu mörgæsina í útskriftargjöf

„Fyrirgefðu, en ert þú ekki annars gift mörgæsamanninum?, spurði verslunarkona ein eiginkonu Gunnars Þórðarsonar í Kringlunni á dögunum. Og benti henni vinsamlega á að splunkuný mörgæs í búðinni myndi ábyggilega sóma sér vel í safninu hans. Meira
5. janúar 2017 | Daglegt líf | 707 orð | 5 myndir

Sveitastelpur inn við beinið

Önnur er landslagsarkitekt og hin er í meistaranámi í lögfræði, en þær eru með græna fingur, enda ólust þær upp á garðyrkjubýli. Systurnar Svava og Hildur hafa ásamt kærustum sínum hafið ræktun á íslenskum humlum til bjórgerðar. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2017 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 d6 5. e4 a6 6. dxe6 Bxe6 7. e5 dxe5...

1. d4 Rf6 2. Bf4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 d6 5. e4 a6 6. dxe6 Bxe6 7. e5 dxe5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Bxe5 Rbd7 10. O-O-O Kc8 11. Bg3 Be7 12. Be2 Hd8 13. Rh3 Bxh3 14. gxh3 b5 15. Hhe1 Bf8 16. a4 c4 17. Bf3 Ha7 18. axb5 axb5 19. Kb1 Ha5 20. Meira
5. janúar 2017 | Fastir þættir | 965 orð | 4 myndir

Að samhæfa og styrkja líkamann

Æfingar með svokallaðar ketilbjöllur hafa rutt sér til rúms hér á landi hin seinni ár og njóta vaxandi vinsælda En eru ketilbjöllur nokkuð annað en sérkennilega hönnuð handlóð? Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Dagur Ólafsson

30 ára Dagur býr í Reykjavík, lauk prófum sem kvikmyndagerðarmaður og er kvikmyndatökumaður á eiginn vegum. Maki: Monika Ewa Orlowska, f. 1989, leikkona. Sonur: Bastian Óli, f. 2015. Foreldrar: Ólafur Haukur Ólafsson, f. Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Drífa Sjöfn Hákonardóttir

30 ára Drífa ólst upp á Akranesi, býr í Reykjavík, lauk prófi sem leikskólaliði og starfar á sambýlinu Vættaborgir. Maki: Kristjón Jónsson, f. 1980, dráttarvélarstjóri hjá Reykjavíkurborg. Stjúpdóttir: Margrét Signý, f. 2010. Foreldrar: Hákon Pálsson,... Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Eyþór Bjarnason

30 ára Eyþór býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá VMA og er svæðisstjóri IKEA og knattspyrnuþjálfari. Maki: Jóhanna Eva Gunnarsdóttir, f. 1990, í fæðingarorlofi. Börn: Valdís Margrét, f. 2011 (stjúpdóttir), Bjarni Sólberg, f. Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 343 orð

Fimm limrur í fimmtán línum

Í því góða tímariti Stuðlabergi er skemmtilegur rammi með „fimm limrum í fimmtán línum eftir Jón Ingvar Jónsson“ sem mér finnst eiga erindi við lesendur Vísnahorns og birtast hér með leyfi höfundar: „Algengt er að hefja limru á því að... Meira
5. janúar 2017 | Árnað heilla | 312 orð | 1 mynd

Heidrun Wulfekühler

Heidrun Wulfekühler starfar sem félagsráðgjafi í Þýskalandi og hefur unnið á mörgum sviðum þess fags til fjölda ára. Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 683 orð | 4 myndir

Hjólar og tekur myndir

Valgeir Gestsson fæddist í Reykjavík 5.1. 1937 en ólst upp frá fjögurra ára aldri í Odda við Nesveg á Seltjarnarnesi, húsi sem faðir hans hafði keypt. Valgeir keypti síðan Odda 1987 af Kristínu, móður sinni, en húsið brann eftir íkveikju í maí 1995. Meira
5. janúar 2017 | Fastir þættir | 625 orð | 2 myndir

Líkaminn er til þess að nota hann

Heilsurækt er oftar en ekki miðuð við kílóafjölda og kaloríur, ekki síst við upphaf nýs árs þegar margir koma afvelta af sykri, salti og reyk undan jólahátíðinni Ræktun hugans hefur þó meira að segja í þessum efnum en margan grunar, eins og Ásta María hjá Amara Yoga segir frá Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 52 orð

Málið

Það hvort jöklar rýrna eða stækka ræðst m.a. af ákomu á veturna – úrkomu, því hve mikið snjóar. Ákoma er líka regn og talað er um ákomu mengunarefna sem berast úr lofti í stöðuvötn. Meira
5. janúar 2017 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Alma Rós Bjarnadóttir fæddist 5. janúar 2016 og er því...

Neskaupstaður Alma Rós Bjarnadóttir fæddist 5. janúar 2016 og er því eins árs í dag. Hún vó 3.550 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Bjarni Már Hafsteinsson og Rósa Berglind Hafsteinsdóttir... Meira
5. janúar 2017 | Fastir þættir | 841 orð | 4 myndir

Nærandi slökunarstund í þyngdarleysi

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Fólk er duglegt að hvá við og spyrja hvað í veröldinni samflot sé,“ segir Gyða hlæjandi þegar einmitt sú spurning er borin upp – hvað er samflot? Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Ó mæ SKAM!

Allir í kringum mig sögðu mér að prófa. Ég reyndi að standa í lappirnar og segja „Nei þetta er ekki fyrir mig“ en allt kom fyrir ekki. SKAM-æðið hefur náð mér og ég er djúpt sokkin. Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 182 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingvi Hjörleifsson 85 ára Auður Magnússon Grétar Bergmann Ársælsson Sigurlaug Guðmundsdóttir Sólborg Valdimarsdóttir 80 ára Gísli Gunnar Auðunsson Hartmann Kristjánsson Páll Kristjánsson Valgeir Gestsson Þórður Ólafsson 75 ára Agnar Smári... Meira
5. janúar 2017 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Unir sér vel í sveitinni

Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæjarprestakalli í Skagafirði, á 60 ára afmæli í dag. Hann verður staddur í London á afmælisdaginn en þaðan mun hann ásamt konu sinni fljúga til Taílands og vera þar í fríi. Meira
5. janúar 2017 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Áramótaheit geta verið flókin fyrirbæri. Víkverji hefur áður greint frá baráttu sinni við áramótaheitin. Eitt árið ætlaði hann sér að verða að fitness-guði. Það gekk ekki. Hið næsta ætlaði hann sér að hætta að drekka kók. Það gekk ekki. Meira
5. janúar 2017 | Í dag | 161 orð

Þetta gerðist...

5. janúar 1874 Stjórnarskrá „um hin sérstöku málefni Íslands“ var staðfest af konungi. Hún tók gildi 1. ágúst. Alþingi fékk þá löggjafarvald og fjárveitingavald. Þetta var fyrsta stjórnarskrá landsins. Henni var breytt 18. Meira

Íþróttir

5. janúar 2017 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Báðir leikir Hauka heima

Deildarmeistarar Haukar í handknattleik kvenna leika báða leiki sína á heimavelli þegar þeir mæta hollenska liðinu Virto/Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í næsta mánuði. Samkomulag hefur náðst um að leikirnir fari fram á Ásvöllum 4. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

„Ég er orðinn hraustari“

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Viðburðaríkt ár virðist vera í kortunum hjá kringlukastaranum Guðna Vali Guðnasyni. Fjölmörg verkefni bíða hans næsta sumar auk þess sem hann stefnir að sveinsprófi í rafvirkjun í febrúar. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Böðvar Páll verður frá í nokkrar vikur

Böðvar Páll Ásgeirsson, handknattleiksmaður hjá toppliði Olís-deildar karla, Aftureldingu, fer í speglun á öxl á næstu dögum. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Danmörk Randers – Midtjylland 16:21 • Rut Jónsdóttir skoraði...

Danmörk Randers – Midtjylland 16:21 • Rut Jónsdóttir skoraði 1 mark fyrir Midtjylland. Esbjerg – Skanderborg 27:27 • Steinunn Hansdóttir skoraði ekki markfyrir Skanderborg. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Er íslenska handboltalandsliðið á leiðinni á heimsmeistaramót karla í...

Er íslenska handboltalandsliðið á leiðinni á heimsmeistaramót karla í Frakklandi án Arons Pálmarssonar? Já, því miður virðist allt benda til þess. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 637 orð | 4 myndir

Er leiðin greið fyrir Guðna?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Verður ekkert formannskjör á ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum 11. febrúar? Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 289 orð

Evrópumeistarar ekki í sjónvarpi

Viku áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Frakklandi er ekkert útlit fyrir að Þjóðverjar geti fylgst með leikjum Evrópumeistaraliðs síns á mótinu. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

Hjónin Ashton Eaton frá Bandaríkjunum og Brianne Theisen-Eaton frá...

Hjónin Ashton Eaton frá Bandaríkjunum og Brianne Theisen-Eaton frá Kanada hafa ákveðið að hætta keppni í frjálsum íþróttum. Ashton Eaton hefur verið fremsti tug- og sjöþrautarkappi heims síðustu ár. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

HM er besta tækifærið til breytinga

HM 2017 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það verður að liggja fyrir áður en lagt er af stað til Frakklands hvort Aron Pálmarsson getur leikið með og þá hversu mikið verður hægt að leggja á hann. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Haukar 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Þór Ak 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – ÍR 19.15 TM-höllin: Keflavík – Njarðvík 19.15 1. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

Lít á þetta sem risaglugga

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Síðustu dagar, vikur og mánuðir hafa verið sérlega góðir fyrir knattspyrnumanninn Viðar Ara Jónsson, leikmann Fjölnis í Grafarvogi. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

NBA-deildin Philadelphia – Minnesota 93:91 Boston – Utah...

NBA-deildin Philadelphia – Minnesota 93:91 Boston – Utah 115:104 Detroit – Indiana 116:121 Dallas – Washington 113:105 San Antonio – Toronto 110:82 Denver – Sacramento 113:120 Phoenix – Miami 99:90 LA Lakers... Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 651 orð | 3 myndir

Óvissan alltaf erfið

HM 2017 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 16-liða úrslit, fyrri leikir: Alcorcón – Córdoba...

Spánn Bikarinn, 16-liða úrslit, fyrri leikir: Alcorcón – Córdoba 0:0 Real Sociedad – Villarreal 3:1 Leik Real Madrid og Sevilla var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd

Staðan gæti verið betri

HM 2017 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Leikirnir í Danmörku verða nýttir til þess að leita lausna við þeirri stöðu sem hugsanlega verður raunin, að Aron Pálmarsson verði ekki með landsliðinu á HM. Meira
5. janúar 2017 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Við hverju má búast á HM í Frakklandi?

Heimsmeistaramót karla í handknattleik, það 25. í röðinni, hefst í Frakklandi á miðvikudagskvöldið í næstu viku, 11. janúar, og Ísland er á meðal þátttökuþjóða í nítjánda skipti. Meira

Viðskiptablað

5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

1,1% verðbólga á evrusvæðinu

Verðbólga, mæld á 12 mánaða tímabili, er 1,1% á evrusvæðinu og hefur ekki verið meiri í þrjú... Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 649 orð | 1 mynd

Að vera eða fara

Þegar ég hef velt fyrir mér minni eigin framtíðarsýn hef ég löngum horft á fimm lykilþætti. Þetta eru þeir þættir sem ég hef lagt til grundvallar fyrir sjálfan mig þegar ég hef svarað spurningunni um að vera í starfi eða fara. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Á þriðja tug starfsmanna Arion til Nýherja vegna útvistunar

Bankaþjónusta Nýherji mun eftirleiðis sjá um rekstur upplýsingatæknikerfa Arion banka. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Arion banka og Nýherja. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Birgir selur hlut sinn í Hard Rock

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Birgir Þór Bieltvedt, sem var aðaleigandi Hard Rock á Íslandi, seldi hlut sinn til samstarfsmanna sinna aðeins tveimur mánuðum eftir að staðurinn var opnaður. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 291 orð

Bættur hagur Orkuveitunnar í boði viðskiptavina

Fram hefur komið í fréttum að það sem Orkuveita Reykjavíkur nefnir „leiðréttingar á verðskrá“ hafi skilað yfir 10 milljörðum í auknar tekjur frá 2011 og um 2,4 milljörðum meira en upphaflega var áætlað. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Endurupptaka dæmdra sakamála

Löggjafinn virðist hafa haft það sérstaklega í huga, þegar reglan var sett, að endurupptaka væri möguleg ef vanhæfur dómari dæmdi í máli. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 474 orð | 3 myndir

Enn harðna átökin um Reiknistofuna

Jón Þórisson jonth@mbl.is Sáttatilraunir vegna ágreinings um viðskipti með hluti í Reiknistofu bankanna hafa ekki borið árangur og nú hafa aðilar bæði stefnt og gagnstefnt vegna hans. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 220 orð

Gætu frumkvöðlarnir horfið í nýju góðæri?

Þeir sem lifa og hrærast í frumkvöðlaheiminum eru flestir sammála um að við efnahagshrunið 2008 hafi ákveðnir kraftar losnað úr læðingi. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Haraldur tekur við sem framkvæmdastjóri

Múrbúðin Haraldur Bergsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar og tekur hann við starfinu af Baldri Björnssyni, stofnanda félagsins. Baldur mun halda áfram í stjórn Múrbúðarinnar og vinna náið með félaginu. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Hefur farið árlega til Cannes í 36 ár

Núna er einn annasamasti tími ársins hjá Árna Samúelssyni enda landsmenn vanir að streyma í bíóin í kringum jól og áramót. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 113 orð

hin hliðin

Nám: Útskrifaðist frá Verslunarskóla Íslands 1962. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 199 orð

Hlutabréf og skattar

Jón Þórisson jonth@mbl.is Í tvígang hefur verið fjallað um það í Morgunblaðinu að aukin þátttaka almennings í hlutabréfaviðskiptum sé líkleg og mikilvæg. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Hvað boðar nýárs blessuð sól?

Sérfræðingar Financial Times hafa tekið saman helstu spurningar sem fjárfestar ættu að spyrja sig í upphafi nýs... Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 2792 orð | 1 mynd

Íslenskur vinnumarkaður stendur á krossgötum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil átök einkenndu íslenskan vinnumarkað á nýliðnu ári. Flest bendir til þess að árið 2017 sverji sig í ætt við það. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Lex: Sviss gengur eins og úrverk

Þrátt fyrir skarpa styrkingu frankans og verðhjöðnun í Sviss virðist sem staða efnahagsmála í landinu haldist enn... Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 35 orð | 8 myndir

Líf og fjör í Sjávarklasanum

Sjávarklasinn var að vakna til lífsins á ný eftir hátíðirnar þegar ljósmyndara ViðskiptaMoggans bar þar að garði í gær. Hvarvetna blasti við vinnandi fólk og ekki varð annað séð en bros væri á hverju... Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Ljós sem lætur ýmislegt viðgangast

Vinnutæki Iðnaðarmenn þurfa að hafa góða lýsingu við vinnu sína. Hvort sem tengja þarf víra, mála vegg eða leggja parkett þurfa menn að sjá vel til verka og er góður ljóskastari þá ómissandi. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 564 orð | 2 myndir

Mannlegi þátturinn númer eitt

Jón Þórisson jonth@mbl.is Risavaxið verkefni blasti við stjórnendum útgerðarfyrirtækisins Vísis fyrir réttum þremur árum, í ársbyrjun 2014, þegar ekki voru önnur ráð en að loka vinnslum á þremur stöðum á landsbyggðinni og færa starfsemina til Grindavíkur. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Leigja tveggja herbergja íbúð á... Kvartanir vegna breyttra reikninga Flugmiðinn aldrei ódýrari Vont þegar svona dæmi koma upp 106 starfsmönnum sagt upp... Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Mikil veltuaukning á fasteignamarkaði í fyrra

Fasteignaviðskipti Heildarvelta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu yfir árið 2016 nam rétt tæpum 350 milljörðum króna og jókst um 23,5% frá árinu 2015, þegar veltan nam rúmum 283 milljörðum króna. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 251 orð | 2 myndir

Myndin gerð gagnvirk

Græjan Skjávarpi er gagnlegt verkfæri en hefur þann galla að vera ekki gagnvirkur. Ekki er hægt að gera neitt meira en að horfa á það sem varpað er upp á sýningartjaldið, nema með því að hlaupa í tölvuna sem skjávarpinn er tengdur við. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Nova-viðskipti ófrágengin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Lítill áhugi virðist vera á meðal stærstu lífeyrissjóða landsins á að taka þátt í kaupunum á fjarskiptafyrirtækinu Nova. Enn er leitað íslenskra fjárfesta til að ljúka fjármögnun. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 652 orð | 2 myndir

Nýjar áritanir endurskoðenda – loksins þess virði að lesa

Um allnokkurt skeið hafa fjárfestar víða um heim farið fram á að áritun endurskoðenda gefi þeim meiri upplýsingar en einfalda niðurstöðu um hvort ársreikningurinn standist kröfur reikningsskilareglna eða ekki. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Nýsköpun er orðin fjórða stoðin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Forstöðumaður Rannís er ánægður með þróun undanfarinna ára og segir skattaívilnanir og aukin fjárframlög hafa haft jákvæð áhrif. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 1065 orð | 1 mynd

Pólitísk óvissa snarhægir á viðskiptum með skip og veiðiheimildir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Útgerðarmenn eru einhverjir varkárustu viðskiptamenn sem finna má, að sögn Vilhjálms hjá Aflmarki. Hann er óhress með nýlega lagabreytingu sem hann segir hafa lagt of miklar skyldur á herðar skipamiðlara. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Reynt að létta verktökum lífið

Forritið Greina má á umræðunni að ört fjölgi í stétt verktaka. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 1622 orð | 3 myndir

Stóru málin gagnvart fjárfestum á árinu 2017

Sett saman af ritstjórn FT Sérfræðingar á ritstjórn Financial Times velta því hér á eftir fyrir sér hvaða spurninga fjárfestar ættu að spyrja sig í upphafi ársins 2017 og reyna að finna hugsanleg svör miðað við stöðu mála um þessar mundir. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 164 orð

Tekið sem kennslubókardæmi um breytingar

Í ársbyrjun 2014 tóku stjórnendur útgerðarinnar Vísis þá ákvörðun að flytja alla fiskvinnslu sína til Grindavíkur til þess að takast á við erfitt rekstrarumhverfi í bolfiskvinnslu. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 417 orð | 2 myndir

Verðhjöðnun: Ekkert stress í Sviss

Það ætti að taka um tvö ár fyrir áhrif breyttrar peningastefnu að koma fram í hagkerfinu. Núna er því orðið tímabært að leggja mat á þá skyndiákvörðun svissneska seðlabankans í janúar 2015 að hætta að halda gengi svissneska frankans undir ákveðnu marki... Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 109 orð | 2 myndir

Vill endurskoða peningastefnuna

Leita þarf allra leiða til að vinna gegn frekari styrkingu krónunnar að mati framkvæmdastjóra SA. Meira
5. janúar 2017 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Þar sem austrið mætti vestrinu

Bókin Þeir sem vilja sigra framtíðina hafa oft gott af að skoða fortíðina. Sagan kennir okkur ýmislegt og getur, ef menn hafa augun hjá sér, hjálpað til við að koma auga á tækifærin og forðast hætturnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.