Greinar laugardaginn 7. janúar 2017

Fréttir

7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

13 milljarðar kr. til samfélagsins

KPMG komst að þeirri niðurstöðu í greinargerð í nóvember síðastliðnum að Vinnslustöðin hefði skapað samfélaginu í Eyjum og þjóðarbúinu verðmæti sem næmu 13 milljörðum króna á árinu 2015. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

365 miðlar sektaðir um 100 þúsund krónur á dag

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert 365 miðlum ehf. að greiða dagsektir að upphæð 100 þúsund krónur frá og með 16. janúar nk. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Aflandsfélög allsráðandi fyrir hrunið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Stökkbreyting varð á flæði fjármagns til aflands- og lágskattasvæða á fyrsta áratug þessarar aldar segir í nýrri skýrslu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Áramótaskaupið slær öll met með um 70% áhorfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 70% þjóðarinnar horfðu á Áramótaskaup RÚV, samkvæmt rafrænum áhorfsmælingum Capacent sem fyrir lágu í gær. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Á stærsta vinnustaðnum slær hjarta bæjarins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vestmannaeyjar eiga mikið undir því að Vinnslustöðin gangi vel. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Barn eftir fjögur ár og ótal tilraunir

Hjónin Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, og Hafþór Jónsson útgerðarmaður eignuðust dóttur í haust eftir mikla þrautagöngu. Erfiðleikarnir eru nú að baki, en heilbrigð stúlka leit dagsins ljós í haust sem leið. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Brautin enn sögð nothæf

Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segir suðvesturbraut Reykjavíkurflugvallar vera í starfhæfu ástandi og því gætu flugvélar vel nýtt hana til lendingar með skömmum fyrirvara. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Bregðast þarf við fjölgun netbrota

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Ekki hægt að útiloka frekari kaup VÍS í Kviku banka

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Jakob Sigurðsson, forstjóri VÍS, segir aðspurður að ekki sé hægt að útiloka neitt varðandi frekari kaup VÍS í Kviku en ekkert sé ákveðið með það á þessari stundu. Slíkt velti allt á aðstæðum hverju sinni. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Engar samræmdar reglur

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu standa að frístundarstyrkjum en víðsvegar á landsbyggðinni standa slíkir styrkir ekki til boða. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Farþegar Icelandair nærri 3,7 milljónir 2016

Á síðasta ári flutti Icelandair samtals 3.674.461 farþega í millilandaflugi og var það 20% aukning á milli ára. Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega en á árinu 2016. Sætanýting nam 82,2% og lækkaði um 1 prósentustig frá árinu 2015 sem var metár. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fimm látnir og þrettán særðir eftir skotárás

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fíflagangurinn hafinn

Fíflagangur á gangbrautum er almennt ekki liðinn enda gilda strangar reglur um umferð bæði ökutækja og gangandi vegfarenda. Á því er þó gerð örlítil undantekning því alþjóðlegur dagur fíflagangs verður haldinn í dag í fyrsta sinn á Íslandi. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fjöldi á hótelum

Fjöldi einstaklinga þiggur þjónustu í hælisleitendakerfinu á Íslandi en Útlendingastofnun er með um 550 einstaklinga í þjónustu og sveitarfélögin 190 en það eru Reykjavík, Reykjanesbær og Hafnarfjörður sem taka við og þjónusta hælisleitendur. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Fjölmörg gæludýr á kvíðastillandi lyfjum inn í nýtt ár

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Fjölvítamín hafa hvorki skaðleg né verndandi áhrif

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Aldraðir notendur fæðubótarefna eru alla jafna heilbrigðari en aðrir í sama aldurshópi sem ekki neyta slíkra efna. Meira
7. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Frakkar úr ESB verði ekki gengið að kröfum

Marine Le Pen, formaður Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, lofaði því í gær að ef hún yrði kjörin forseti Frakklands myndi hún berjast fyrir því að Frakkar segðu skilið við Evrópusambandið. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Friðjón gefur lífinu lit

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Harmonikuleikarar eiga það sameiginlegt að kunna að njóta lífsins. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fyrsta samsýning ársins í Anarkíu

Fyrsta samsýning ársins í Anarkíu í Hamraborg verður opnuð í dag milli kl. 15 og 18. Þar sýna Bergþór Morthens, Ragnheiður Rebel, Isabella Praher og Ólöf Björg málverk sín, myndbandsverk og innsetningu. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Gjörgæslusjúklingur tepptur í sólarhring

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ekki reyndist unnt að flytja gjörgæslusjúkling í fyrsta forgangi frá Akureyri undir læknishendur í höfuðborginni sl. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 502 orð

Glíma við afleiðingar nauðgunar

Stúlkurnar tvær sem var nauðgað á hrottafenginn hátt af sama manninum í sumar hafa báðar glímt við skelfilegar afleiðingar ofbeldisins. Foreldrar nauðgarans reyndu að fá hann lagðan inn á geðdeild eftir fyrri árásina en án árangurs. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Gagnger gluggaþvottur Nú er komið að nýárshreinsun í verslunum og veitingastöðum Reykjavíkur og þessir dugnaðarforkar láta hér hendur standa fram úr ermum og þvo rúðu í... Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hrafnista tekur við rekstri Ísafoldar

Samningur um að Hrafnista taki við rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ var undirritaður í gær af þeim Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar, og Guðmundi Hallvarðssyni, stjórnarformanni Sjómannadagsráðs, en ráðið á og rekur Hrafnistu. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hundar sem hlusta

Vigdís – Vinir gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja Borgarbókasafnið í Grófinni á völdum sunnudögum í vetur kl. 13.20 og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru þjálfaðir til að hlusta á börn lesa. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ingimar valinn Maður ársins

Ingimar Pálsson, sem rekur fyrirtækið Topphesta á Sauðárkróki, var kosinn Maður ársins 2016 á Norðurlandi vestra af lesendum Feykis . Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Jarðaeign verður skoðuð

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna starfshóp til að leggja mat á hvaða takmarkanir komi helst til greina til að viðhalda ræktanlegu landbúnaðarlandi og búsetu í sveitum landsins. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jólin kvödd á þrettándagleði víða um land

Fjölmenni var á þrettándagleði víða um land í gærkvöldi enda var veður víðast gott til útiskemmtana. Kveikt var í brennunum, sungið og dansað fram eftir kvöldi við undirleik síðustu flugeldanna. Brennan við Ægisíðu var til að mynda vinsæll... Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kauptrygging haldist

Stjórn Framsýnar-Ung, stéttarfélags í Þingeyjarsýslum, vekur í ályktun athygli á ákvörðun stjórnenda margra fiskvinnslufyrirtækja að senda starfsmenn á atvinnuleysisbætur í stað þess að halda þeim á launaskrá. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð

Komust ekki með sjúkling

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kristján Egilsson

Kristján Egilsson, fyrrverandi flugstjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi síðastliðinn fimmtudag eftir erfið veikindi, 74 ára að aldri. Kristján fæddist í Reykjavík 31. desember 1942. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 3 myndir

Landsmenn kveðja jólin á þrettánda

Landsmenn komu saman víða um bæinn og landið í gærkvöldi til að skemmta sér og kveðja jólin á þrettánda og síðasta degi jóla. Víða er siður að halda þrettándagleði með brennu, dansi og söng. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Leikur fyrir gesti og ræðir myndir sínar

Olivier Manoury, tónlistar- og myndlistarmaður, leikur fyrir gesti og ræðir vatnslitamyndir sínar í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 15. Sýningin ber yfirskriftina Litir vatns og jarðar og stendur til 20. janúar. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Leyft að veiða fleiri kýr en færri tarfa

Heimilt verður að veiða heldur fleiri hreinkýr á þessu ári en á því liðna en færri tarfa. Kemur það fram í tilkynningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hreindýrakvóti ársins er ákveðinn af ráðherra að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð

Lýsir áhyggjum af stöðu mála

Lokun hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kumbaravogs var rædd á fundi bæjarráðs Árborgar 5. janúar sl. Þar var lögð fram yfirlýsing heilbrigðisráðherra um lokun Kumbaravogs og hlutaúttekt Landlæknisembættisins sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 1303 orð | 3 myndir

Náðuð þótt hún hafi myrt mann sinn

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Jacqueline Sauvage var tákngervingur plágu heimilisofbeldis í Frakklandi og fangelsun hennar hafði verið mótmælt hvað eftir annað. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Niðurstaða fyrir miðja viku

Vonast er til að hægt verði að kynna nýja ríkisstjórn og stjórnarsáttmála hennar fyrir miðja næstu viku. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sem leiðir viðræðurnar fór í gær á fund Guðna Th. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 737 orð | 4 myndir

Ný aðferð við hálkueyðingu reynd

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is EFLA verkfræðistofa ákvað að ráðast í þróunarverkefni síðastliðinn vetur í þeim tilgangi að bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda að vetrarlagi. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nýjar vélar takmarka tjónið

„Flug féll alveg niður tvo daga yfir hátíðarnar og svo núna í þriðja sinn á fimmtudaginn,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, en hver lægðin á fætur annarri hefur gengið yfir landið. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nýju greiðsluþátttökukerfi seinkar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta innleiðingu á nýju greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu til 1. maí næstkomandi. Meira
7. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýr yfirmaður leyniþjónustunnar valinn

Donald Trump hefur tilnefnt Dan Coats, fyrrverandi öldungadeildarþingmann úr röðum repúblikana, sem yfirmann leyniþjónustunnar í Bandaríkjunum. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Óraunhæfar kröfur

Hjúkrunarheimili í landinu hafa ekki getað mannað sig eftir mönnunarmódeli Embættis landlæknis fyrir hjúkrunarheimili, að sögn Guðna Kristjánssonar, framkvæmdastjóra Kumbaravogs. Embætti landlæknis benti m.a. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Rysjótt veður í ársbyrjun

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Nýtt ár heilsaði með rysjóttu veðri og ekki komust allir jólagestir burtu á áætluðum tíma sökum veðurs. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

SA vilja styrkja stöðu íslensku í stafrænum heimi

„Þetta er stórmál fyrir atvinnulífið og samfélagið í heild. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 862 orð | 1 mynd

Segir reksturinn líða fyrir fjárskort

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Embætti landlæknis telur að rekstur Hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs uppfylli ekki lágmarkskröfur um mönnun, húsnæði, aðstöðu, tæki og búnað til reksturs heilbrigðisþjónustu. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Skákþing Reykjavíkur hefst á morgun

Skákþing Reykjavíkur hefst á morgun, sunnudaginn 8. janúar, klukkan 13. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og er mótið opið áhorfendum. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Snjór og kuldi stöðvar ekki leik barnanna

Börnin á leikskólanum Nóaborg skemmta sér í snjónum þó að kuldinn fari kannski ekki eins með okkur sem eldri erum. Veturinn hefur þó verið óvenjumildur og lítið um snjó, í það minnsta á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Stálu úr verslun Rauða krossins

Hópur fólks lét greipar sópa í verslun Rauða krossins í Keflavík í vikunni, án þess að greiða fyrir það sem tekið var. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir að haft hafi verið uppi á nokkrum einstaklingum sem viðurkenndu að hafa tekið... Meira
7. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í Japan mótmæla styttu

Japönsk stjórnvöld kölluðu heim sendiherra sinn í Suður-Kóreu vegna umdeildrar styttu sem var sett upp við ræðismannsskrifstofu Japans í borginni Busan. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Söfnuðu milljón með píanóleik

Hagkaup afhenti Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Kópavogs rúmlega einnar milljónar króna styrk í fyrradag. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Tannkrónur frá Kína algengari

„Þetta er þróun sem ekki er bundin við Ísland. Meira
7. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Telur hættuna vera vanmetna

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Hættan á því að Golfstraumurinn veikist þar til hann leysist upp hefur að öllum líkindum verið stórlega vanmetin. Svo segir haffræðingurinn Stefan Rahmstorf í grein sem birtist 4. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð

Umferð um Snæfellsnes eykst hratt

Umferðin um Snæfellsnes var 28% meiri á nýliðnu ári en árinu á undan. Umferðin um mælisnið á Vestfjörðum og Austfjörðum jókst einnig verulega, eða um 18-19%. Umferðin hefur aldrei verið meiri en nú frá upphafi samantektar mælinga, árið 2005. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Unnt að draga mjög úr útblæstri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Með því að gera átak í orkuskiptum í samgöngum og á nokkrum stöðum í atvinnulífinu eykst raforkunotkun sem svarar til samanlagðs uppsetts afls Búrfellsstöðvar og Búðarhálsstöðvar. Meira
7. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vínbúð og spítali vinsæl leitarorð

Heilsugæsla, hótel, apótek og hárgreiðslustofa voru vinsælustu leitarorðin í miðlum Já á árinu sem var að líða, skv. ársyfirliti fyrirtækisins. Þegar kemur að fyrirtækjum var Landspítalanum oftast flett upp, þar á eftir Póstinum og síðan N1. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2017 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Dýr mundi borgarlínan öll

Í New York urðu þau tímamót á nýársdag að borgin tók í notkun nýja neðanjarðarlestarlínu eftir afar langa og erfiða meðgöngu. Meira
7. janúar 2017 | Leiðarar | 697 orð

Ótrúverðugur málsvari

Juncker var lykilmaður í að gera Lúxemborg að skattaparadís Meira

Menning

7. janúar 2017 | Menningarlíf | 691 orð | 6 myndir

391 listamaður fær starfslaun í ár

Tilkynnt var í gær hverjir hljóta starfslaun listamanna í ár, en valið er í höndum úthlutunarnefnda sem starfa samkvæmt lögum og reglugerð þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun. Til úthlutunar eru 1. Meira
7. janúar 2017 | Myndlist | 500 orð | 2 myndir

Afmæli fagnað í stórbættu safni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Framkvæmdir á húsnæði Listasafnsins á Akureyri hefjast í næsta mánuði en til stendur að stækka safnið til muna, eins og Morgunblaðið greindi frá í nóvember í fyrra. Meira
7. janúar 2017 | Tónlist | 409 orð | 3 myndir

Einhver galdur

Ein af plötum síðasta árs, ef ekki bara plata síðasta árs, er verk Gyðu Valtýsdóttur, Epicycle. Á plötunni fer hún frumlegum höndum um ýmis verk úr tónsögunni, klassík og samtíma, í góðu samstarfi við nokkra mektarspilara. Meira
7. janúar 2017 | Tónlist | 1197 orð | 7 myndir

Hlaupadómar á nýári...

Hver vill elska fagott? Ferðalag / Journey ****½ Íslensk fagotttónlist. Meira
7. janúar 2017 | Bókmenntir | 528 orð | 3 myndir

Kraftaskáld í samtímanum

Eftir Hermann Stefánsson. Sæmundur, 2016. Innbundin, 307 bls. Meira
7. janúar 2017 | Kvikmyndir | 237 orð | 1 mynd

La La Land sigurstrangleg

Bandarísku Golden Globes-kvikmynda- og sjónvarpsþáttaverðlaunin verða afhent á sunnudaginn en þau þykja jafnan gefa vísbendingu um það sem koma skal á Óskarsverðlaununum, hvaða kvikmyndir verði farsælastar þar. Meira
7. janúar 2017 | Kvikmyndir | 41 orð | 3 myndir

Silence, nýjasta kvikmynd leikstjórans Martins Scorsese, var frumsýnd í...

Silence, nýjasta kvikmynd leikstjórans Martins Scorsese, var frumsýnd í Los Angeles í fyrradag. Meira
7. janúar 2017 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

Slá á létta strengi

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is „Þetta er fólk sem hefur tekið ástfóstri hér við landið,“ segir fiðluleikarinn Guðný Guðmundsdóttir. Meira
7. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 248 orð | 2 myndir

Sölvi Björn og Emmsjé Gauti hlutu viðurkenningu

Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar í gær og var veitt úr Tónskáldasjóði og Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins auk þess sem Krókurinn var veittur af Rás 2 fyrir framúrskarandi lifandi tónlistarflutning, tilkynnt var um val á orði ársins og styrkir... Meira

Umræðan

7. janúar 2017 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Alltaf sama sagan

Með þessum fátæklegu línum langar mig að gagnrýna slappa umfjöllun á íþróttasíðu Morgunblaðsins í gær (3.1.), þar sem minn kæri vinur Benedikt Guðmundsson (Baddi Guðmunds) fær alls ekki að njóta sannmælis. Meira
7. janúar 2017 | Pistlar | 849 orð | 1 mynd

Fjalldalabóndinn

Bókin er áhrifamikill óður til íslenzks landbúnaðar. Meira
7. janúar 2017 | Pistlar | 329 orð

Glatað tækifæri

Hér hefur verið vikið að skjólkenningu samkennara míns, Baldurs Þórhallssonar, en hún er í fæstum orðum, að Íslendingar hafi alla tíð leitað að skjóli og fundið það ýmist í Noregi, Danmörku, Bretlandi eða Bandaríkjunum. Meira
7. janúar 2017 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Hver er guð?

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Í þriðja og síðasta lagi sagði Freeman að guð „væri sá sem ég reyni að vera og mér er ætlað að vera“. Þessi síðasta útskýring er mér að skapi." Meira
7. janúar 2017 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Í dag fara fram mikilvægar kosningar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Látum ágreining, misklíð og óvild aldrei verða kærleikanum yfirsterkari." Meira
7. janúar 2017 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Mikilvægt vígslubiskupskjör

Samkvæmt nýlegri fundargerð kirkjuráðs má gera ráð fyrir því að innan fárra vikna verði efnt til vígslubiskupskjörs í Skálholti. Þar hefur þjónað síðustu árin sr. Kristján Valur Ingólfsson en hann mun láta af embætti sökum aldurs síðar á þessu ári. Meira
7. janúar 2017 | Pistlar | 496 orð | 2 myndir

Tímans tönn hefur nagað enn eitt árið

Hugmyndin um skort á tíma veldur vanlíðan og rýrir lífsgæði okkar. Meira
7. janúar 2017 | Aðsent efni | 1054 orð | 1 mynd

Túnis í greipum óttans

Eftir Erik Berglöf: "Ógnin af hryðjuverkum sem nær yfir landamæri hefur dregið athygli heimsins að Túnis. En sú ógn er ekki eina ástæðan fyrir því að við ættum að hafa áhyggjur af örlögum landsins." Meira
7. janúar 2017 | Aðsent efni | 1023 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Eftir Önnu Þóru Ísfold: "Fyrir íbúa landa á norðlægum slóðum, eins og Íslendinga, hefur lega landsins, lífsstíll og veðurfar mikið að gera með D-vítamínbúskap okkar." Meira

Minningargreinar

7. janúar 2017 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

Anna Þórðardóttir Bachmann

Anna Þórðardóttir Bachmann fæddist 7. júlí 1928 á Ísafirði. Hún lést 1. janúar 2017 á Brákarhlíð, Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Foreldrar hennar voru Þórður Jóhannesson úrsmiður, fæddur 16. desember 1888, látinn 13. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Árndís Ólöf Pálsdóttir

Árndís Ólöf Pálsdóttir fæddist á Ólafsfirði 7. júlí 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 28. desember 2016. Hún var dóttir Margrétar Guðmundsdóttur og Páls Stefánssonar sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

Elías Björnsson

Elías Björnsson fæddist á Vopnafirði 5. september 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 26. desember 2016. Foreldrar hans voru Aðalheiður Stefánsdóttir, f. á Háreksstöðum á Jökuldalsheiði 20. des. 1914, d. 14. ágúst 1995, og Björn Elíesersson, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Else Mia Einarsdóttir

Else Mia Einarsdóttir fæddist í Narvik í Noregi 3. apríl 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lillo í Ósló 17. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Einar Figenschou héraðsdómari, f. 1873, og Sigrid Figenschou hjúkrunarkona, fædd Kjos, fædd 1898. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Fanney Jónsdóttir

Fanney Jónsdóttir fæddist 6. mars 1933 í Norðurhjáleigu í Álftaveri. Hún lést 3. desember 2016 á hjúkrunardeildinni Fossheimum á Selfossi. Foreldrar hennar voru Þórunn Pálsdóttir, f. 1896, d. 1989, húsfreyja, og Jón Gíslason, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Guðjón Sívertsen

Guðjón Sívertsen fæddist í Reykjavík 7. janúar 1955. Hann lést 21. desember 2016. Foreldrar hans eru Sigurður Sívertsen, fæddur 1931, látinn 2005, og María Möller, fædd árið 1935. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Halldór Kristján Kristjánsson

Halldór Kristján Kristjánsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. desember 2016. Foreldrar hans voru Kristján Halldórsson sjómaður, f. 20.3. 1906, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Ingi Guðjón Magnfreðsson

Ingi Guðjón Magnfreðsson fæddist 10. júní 1945 á Ísafirði. Hann lést í Taílandi 3. desember 2016. Foreldrar hans voru Magnfreð Tryggvi Jónasson, f. 16. október 1915 á Ísafirði, d. 17. apríl 1991, og Valgerður Sigurborg Jónsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Marvin G. Hallmundsson

Marvin G. Hallmundsson fæddist 3. október 1931. Hann lést 17. desember 2016. Útför Marvins fór fram 6. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Pálína Ágústa Jónsdóttir

Pálína Ágústa Jónsdóttir húsmóðir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni 24. desember 2016. Hún var dóttir hjónanna Jóns S. Jóhannessonar stórkaupmanns, f. 17. júlí 1909, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 286 orð | 2 myndir

Pétur Freyr Halldórsson

Pétur Freyr Halldórsson fæddist 4. júní 1968. Hann varð bráðkvaddur 21. desember 2016. Útför hans fór fram 6. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Sigríður Skuld Bergsteinsdóttir

Sigríður S. Bergsteinsdóttir fæddist í Reykjavik 30. september 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 22. desember 2016. Foreldrar hennar voru Filippía Ólafsdóttir, húsmóðir Syðri-Hömrum í Holtum, f. 1. ágúst 1890, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson bifreiðasmiður fæddist 20. febrúar 1935 í Norðurgarði í Mýrdal. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. desember 2016. Foreldrar voru Jón Guðmundsson, bóndi á Norðurgarði, fæddur 14. ágúst 1999, dáinn 15. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Sigþór Grétarsson

Sigþór fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1961. Hann lést af slysförum 22. desember 2016. Foreldrar hans voru Fanney Halldórsdóttir, fædd 1941, dáin 2016, frá Syðri-Steinsmýri í Meðallandi og Grétar Guðmundsson, fæddur 1936, dáinn 2010, frá Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2017 | Minningargreinar | 2181 orð | 1 mynd

Þorkell Kjartansson

Þorkell Kjartansson fæddist að Mosfelli í Grímsnesi 29. júní 1922. Hann lést 22. desember 2016. Foreldrar hans voru Kjartan Bjarnason, f. 4. nóvember 1891, og Margrét Þorkelsdóttir, f. 28. ágúst 1897. Systkini Þorkels eru Kristrún, f. 1933, Lárus, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Andrea var valin Vestlendingur ársins

Andrea Þ. Björnsdóttir á Eystri-Leirárgörðum í Hvalfjarðarsveit var á dögunum valin Vestlendingur ársins 2016 . Sem fyrr var það Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands sem stóð fyrir valinu. Meira
7. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 40 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Draumurinn minn er að vera í starfi þar sem ég gæti ferðast um heiminn og kynnst áhugaverðu fólki og mismunandi menningu. Annars er mjög gott að búa í sveitinni og njóta íslenskrar náttúru. Þóra Sverrisdóttir bóndi á Stóru-Giljá í... Meira
7. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Góðar aðstæður til þyrlukaupa

Nýta á hagstæðar aðstæður, sem nú eru uppi vegna hás gengis íslensku krónunnar, til að festa kaup á þyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands. Meira
7. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Persónuafsláttur og barnabætur hækka

Á árinu 2017 koma til framkvæmda ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki. Fyrri áfangi þessara breytinga kom til framkvæmda í fyrra þegar skatthlutföll neðsta og miðþreps tekjuskatts voru lækkuð. Meira
7. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Samskip styðja við handboltann

Í vikunni undirrituðu Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa, og Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, samning um áframhaldandi samstarf Samskipa og HSÍ. Meira
7. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Vill aukinn stuðning við velferðarmál

Félagsráðgjafafélags Íslands skorar í ályktun á sveitarstjórnir – svo og verðandi ríkisstjórn – að forgangsraða í þágu velferðar og mannréttinda. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2017 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

...graðgið í ykkur hrossakjöt

Limsfélagið er félagsskapur fólks sem keypti folann Lim í kreppunni, til að sporna gegn leiðindum og þunglyndi. Limurinn var seldur úr landi en fjórir nýir folar eru í eigu félagsins. Meira
7. janúar 2017 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Heilsudrykkur Önnu

Drykkur sem minnkar bólgur og eykur meltingarvökva. 2½ tsk. túrmerik malað 1½ tsk. kanill malaður 1 tsk. pipar malaður 1 tsk. negull malaður 1 tsk. engifer malað 1 tsk. hunang eða 1 tsk. lakkrísrót 1 tsk. Meira
7. janúar 2017 | Daglegt líf | 1005 orð | 1 mynd

Jafnvægislistin að halda góðri heilsu

Anna Katrín Ottesen sjúkraþjálfari hefur rannsakað og leiðbeint fólki við að bæta heilsu sína í áratugi. Hún segir að finna þurfi jafnvægi hjá hverjum og einum. Meira
7. janúar 2017 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Yngstu nemendur tveggja ára, en þeir elstu um sjötugt

Fyrirtækið Ukulele Reykjavík var stofnað fyrir nokkrum árum í Vesturbæ Reykjavíkur af Haraldi R. Sverrissyni, en hann gerði það með það fyrir sjónum að öll börn ættu að geta upplifað ánægjulega stund með vinum og vinkonum við hljóðfæraleik. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2017 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. 0-0 0-0 6. d3 d6 7. Re2 Re7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. 0-0 0-0 6. d3 d6 7. Re2 Re7 8. c3 Ba5 9. Rg3 c6 10. Ba4 Rg6 11. d4 h6 12. Bc2 He8 13. h3 d5 14. Rxe5 Rxe5 15. dxe5 Rxe4 16. Rxe4 dxe4 17. Bf4 Bf5 18. He1 Dxd1 19. Haxd1 Had8 20. Hxd8 Bxd8 21. g4 Bg6 22. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Egill G. Thorarensen

Egill G. Thorarensen fæddist í Kirkjubæ á Rangárvöllum 7.1. 1897. Foreldrar hans voru Grímur S. Thorarensen, oddviti og hreppstjóri á Bjólu og í Kirkjubæ, og k.h., Jónína Guðrún Egilsdóttir. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. (Sálm. Meira
7. janúar 2017 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Hefur séð bæinn sinn vaxa og dafna

Ingólfur Árnason, eigandi fyrirtækisins Mosraf ehf., á 75 ára afmæli í dag. Hann stofnaði Mosraf 1969 og hefur það verið rekið bæði sem rafverktakafyrirtæki og innflutningsfyrirtæki þar til um síðustu áramót þegar Ingólfur hætti sem rafverktaki. Meira
7. janúar 2017 | Fastir þættir | 182 orð

Innblásin vörn. A-NS Norður &spade;103 &heart;Á1074 ⋄D754...

Innblásin vörn. A-NS Norður &spade;103 &heart;Á1074 ⋄D754 &klubs;Á83 Vestur Austur &spade;DG7 &spade;ÁK95 &heart;D98 &heart;2 ⋄86 ⋄K93 &klubs;D10976 &klubs;KG542 Suður &spade;8642 &heart;KG653 ⋄ÁG102 &klubs;-- Suður spilar 5&heart;. Meira
7. janúar 2017 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

Lausn á jólamyndagátu

Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins. Rétt lausn er: „Hver verður vinsælasta jólagjöf þjóðarinnar á þessu ári? Verður það ný ríkisstjórn með Pírata í forsæti eða bara brúnegg í körfu?“ Dregið hefur verið úr réttum lausnum. Meira
7. janúar 2017 | Fastir þættir | 539 orð | 3 myndir

Leikurinn sem birtist ekki á tölvuskjánum

Greinarhöfundur var að fylgjast með Guðmundi Kjartanssyni í beinni útsendingu frá lokaumferð Hastings-mótsins sl. fimmtudag. Hann var í baráttunni um efsta sætið, aðeins ½ vinningi á eftir efstu mönnum. Og taflmennska hans var skínandi góð. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 52 orð

Málið

„Yfirsteðjandi hætta“ hljómar eins og best sé að forða sér, þótt „yfirsteðjandi“ sé ögn þokukennt. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 976 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar Jesús var 12 ára. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 242 orð

Nískur bóndi er barn síns fjár

Síðasta laugardagsgáta birtist 17. desember og var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson, en hlé var gert yfir hátíðarnar þar sem aðfangadag og gamlársdag bar upp á laugardag. En hér er sem sé gátan: Í glímunni er hann afar fær. Meira
7. janúar 2017 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Harpa Snæland fæddist 29. júlí 2016 kl. 21.20. Hún vó 16...

Reykjavík Harpa Snæland fæddist 29. júlí 2016 kl. 21.20. Hún vó 16 merkur og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórdís Steinsdóttir og Halldór Snæland... Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

SKAM-marleg frammistaða

Það ríkir SKAM-æði í kringum mig. Á meðan samherjar mínir hér í Móunum virðast allir hafa verið að missa sig í norskum sósíalrealisma finnst mér miður að viðurkenna það að ég hef ekki séð einn einasta þátt af SKAM. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 554 orð | 4 myndir

Skerjafjarðarskáldið ólst upp í álfabyggð

Kristján fæddist í Reykjavík 7.1. 1957 en ólst upp í Kópavogi: „Ég ólst upp í Vesturbæ Kópavogs, við Austurgerði. Ég átti yndislega æsku í dásamlegu umhverfi víðáttu, frelsis og fegurðar. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 413 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Axel Kvaran Birna Ólafsdóttir Elías Jökull Sigurðsson Erla Veturliðadóttir 80 ára Ásta G. Benjamínsdóttir Einar Guðmundsson Jóhann Hjálmarsson Lars Eiríkur Björk 75 ára Bjarnfinnur R. Meira
7. janúar 2017 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Víkverji hlustar gjarnan á Morgunútvarpið á Rás 2 og hefur oft gaman af. Guðrún Sóley, Sigmar og Aðalsteinn eru ágætir stjórnendur. Víkverji varð þó fyrir miklum vonbrigðum með viðtal í vikunni. Meira
7. janúar 2017 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. janúar 1906 Ungmennafélag Akureyrar var stofnað. Það hefur verið talið fyrsta ungmennafélagið hér á landi og beitti sér fyrir stofnun UMFÍ. 7. janúar 1990 Átak í landgræðslu hófst formlega undir heitinu Landgræðsluskógar. Meira

Íþróttir

7. janúar 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Arnar og Ómar á ferðinni

Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon yfirgefa herbúðir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í Danmörku í dag og fara til Serbíu. Þar koma þeir til móts við U21 árs landsliðið sem mætir heimamönnum í undankeppni HM á morgun. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Bygma-mótið í Skjern Danmörk – Egyptaland 36:25 • Guðmundur...

Bygma-mótið í Skjern Danmörk – Egyptaland 36:25 • Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar lið Danmerkur. Ísland – Ungverjaland 27:30 *Danmörk 4 stig, Ungverjaland 2, Ísland 2, Egyptaland 0. *Danmörk og Ísland mætast í Árósum annað kvöld kl.... Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Grindavík 96:85 Tindastóll – KR...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Grindavík 96:85 Tindastóll – KR xx:xx Staðan: Stjarnan 121021041:89220 KR 12931086:94118 Tindastóll 12931077:98418 Grindavík 12751022:101014 Skallagrímur 12661002:105312 Keflavík 12661043:102912 Þór Þ. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: West Ham – Manchester City 0:5...

England Bikarkeppnin, 3. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Er hlaupastígur við vegginn?

Tíminn Kristján Jónsson kris@mbl.is Tíminn er mikilvægur. Fyrir okkur öll. Þar á meðal íþróttafólk sem hefur metnað fyrir því að komast í fremstu röð í heiminum. Til þess þarf óhemjumikla vinnu árum og áratugum saman. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Getur orðið ennþá betri

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég tel að Janus Daði falli vel inn í umhverfið hjá okkur í kringum Álaborgarliðið. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Ísland – Ungverjaland 27:30

Skjern, Danmörku, Bygma Cup, föstudag 6. janúar 2017. Gangur leiksins : 2:1, 4:5, 7:10, 10:12, 12:15, 15:18 , 17:21, 18:23, 21:24, 23:26, 26:27, 27:30 . Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Í vikunni úthlutaði ÍSÍ úr afrekssjóði til sérsambanda sinna, upphæð sem...

Í vikunni úthlutaði ÍSÍ úr afrekssjóði til sérsambanda sinna, upphæð sem nam 150 milljónum króna. Síðar á árinu bætast svo aðrar 100 milljónir við eftir nýjum reglum sjóðsins. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Jón Arnór var magnaður

Á Króknum Björn Björnsson sport@mbl.is Íslandsmeistarar KR áttu eina af endurkomum ársins þegar liðið lagði Tindastól, 94:87, í hreint mögnuðum leik í Dominos-deild karla í körfuknattleik á Sauðárkróki í kvöld. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Kaflaskiptur leikur dugði ekki til sigurs

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætti ofjarli sínum í ungverska landsliðinu þegar liðin mættust í Skjern á Jótlandi í gær, lokatölur, 30:27. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höll: Grindavík – Stjarnan L16.30 TM-höllin: Keflavík – Snæfell L16.30 Borgarnes: Skallagrímur – Valur L16.30 Schenker-höll: Haukar – Njarðvík S19.15 1. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Létt hjá Ólympíumeisturunum

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans hjá danska karlalandsliðinu í handknattleik unnu öruggan sigur á Egyptalandi, 36:26, á Bygma-cup, alþjóðlegu fjögurra þjóða móti en leikið var í Skjern á Jótlandi. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Magnað ár hjá Zidane

Zidane Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Goðsögnin Zinedine Zidane hefur átt frábært ár í þjálfarastarfinu hjá spænska meistaraliðinu Real Madrid, en í vikunni var eitt ár liðið frá því hann tók við þjálfun liðsins af Rafael Benítez. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Máni kominn í Stjörnuna

Stjarnan hefur nú endurheimt báða tvíburana, Dag og Mána Hilmarssyni, frá Danmörku, en félagaskipti Mána úr FC Kaupmannahöfn eru frágengin. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Nafnarnir með í næsta leik

Nafnarnir Arnór Atlason og Arnór Þór Gunnarsson fóru meiddir af leikvelli í landsleik Íslands og Ungverjalands á alþjóðlega mótinu í handknattleik í Skjern á Jótlandi í gær. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Óðinn skaut Litháa í kaf í Serbíu

Íslenska U21 árs landsliðið í handknattleik vann í gær öruggan sigur á Litháen, 32:25, í fyrsta leik sínum af þremur í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Alsír næsta sumar. Undanriðillinn er leikinn í Serbíu. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 320 orð | 3 myndir

* Pálína María Gunnlaugsdóttir , landsliðskona í körfuknattleik, hefur...

* Pálína María Gunnlaugsdóttir , landsliðskona í körfuknattleik, hefur óskað eftir því að fara í ótímabundið leyfi frá Íslandsmeisturum Snæfells. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Tindastóll – KR 87:94

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, föstudag 6. janúar 2017. Gangur leiksins : 6:5, 18:10, 25:12, 35:14 , 45:19, 50:24, 50:28, 55:36 , 59:43, 65:48, 68:56, 72:62 , 77:67, 80:71, 84:79, 87:94 . Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Valdís inni á fyrsta móti

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni á Akranesi, hefur fengið keppnisrétt á fyrsta móti keppnistímabilsins í Evrópumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram í Ástralíu í byrjun febrúar. Valdís Þóra staðfesti tíðindin í samtali við skagafrettir. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Grindavík 96:85

Iceland Glacial-höllin Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, föstudag 6. janúar 2017. Gangur leiksins : 6:6, 12:15, 18:19, 22:21 , 24:27, 32:34, 38:38, 49:44 , 53:51, 60:55, 62:59, 70:63 , 75:69, 78:71, 87:77, 96:85 . Þór Þ . Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Þrettán ensk lið missa 23 leikmenn í Afríkukeppnina

Þrettán lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eiga leikmenn í landsliðum sem taka þátt í Afríkukeppninni, en hún hefst í Gabon 14. janúar og lýkur þar 5. febrúar. Þar leika sextán þjóðir til úrslita um Afríkumeistaratitilinn. Meira
7. janúar 2017 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Þriðji í röð hjá Þórsurum

Í Þorlákshöfn Jóhann Ingi Hafþórsson sport@mbl.is Þór frá Þorlákshöfn vann sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld, er þeir báru sigur úr býtum gegn Grindvíkingum á heimavelli sínum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.