Greinar miðvikudaginn 11. janúar 2017

Fréttir

11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ánægðir með áherslu á uppbyggingu

„Við getum glaðst mjög yfir þeim áherslum sem þarna eru lagðar í uppbyggingu á öllum sviðum og við í Vegagerðinni tökum það frekar til okkar en flestir aðrir,“ segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri um samgöngukafla stjórnarsáttmálans. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

BF og Viðreisn gáfu eftir í lykilmálum

„Björt framtíð og Viðreisn virðast hafa gefið eftir í lykilmálum sínum og fórnað tækifærum sem hefðu falist í samstarfi flokkanna fimm,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Meira
11. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Breivik heilsar að hætti nasista

Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik gekk inn í dómsal í gærdag og heilsaði viðstöddum að hætti þýskra nasista en þar var tekið fyrir áfrýjunarmál hans vegna aðstæðna í fangelsinu. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra

Sigríður Á. Andersen, fædd 21. nóvember 1971. Lögfræðipróf HÍ 1999. Hdl. 2001. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Efla vistvæna kosti

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fólki sem er búsett við fjölfarnar umferðargötur er hættara en öðrum við elliglöpum á efri árum. Þetta er niðurstaða viðamikillar rannsóknar sem birt er í nýjasta hefti breska læknatímaritsins The Lancet. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Eftirvænting og fiðringur

„Auðvitað hefur maður aldrei gert þetta áður þannig að þetta er sambland af eftirvæntingu og fiðringi í maganum,“ sagði Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, sem verður heilbrigðisráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins,... Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ekki einhugur um val ráðherra Sjálfstæðisflokks

Ekki studdu allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins tillögu formannsins um skipan í ráðherraembætti. Tillagan var samþykkt með „mjög afgerandi hætti“ í þingflokknum, að sögn Birgis Ármannssonar, nýkjörins þingflokksformanns. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Engar efnislegar breytingar voru gerðar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og verðandi forsætisráðherra, segir að umræða um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi ekki hjálpað til og ekki verið málefnaleg. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Engar grundvallarbreytingar í vændum

„Orðalagið er dálítið loðið,“ sagði Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, um stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Honum sýndist að ástand yrði óbreytt á mörgum sviðum og engar grundvallarbreytingar í vændum. Einar nefndi t.d. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Farþegum fjölgaði um 272% frá 2009

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Enn eitt metið var slegið á Keflavíkurflugvelli í fyrra. Þá fóru 6.821.358 farþegar um flugvöllinn, tveimur milljónum fleiri farþegar en árið 2015. Aukningin á milli ára er 40%. Meira
11. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Fer Trump á svig við lög?

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Félags- og jafnréttisráðherra

Þorsteinn Víglundsson, fæddur 22. nóvember 1969. BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ 1995. AMP frá IESE Business School, University of Navarra. Stundaði meistaranám í stjórnun og stefnumótun við HÍ 2011-2013. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra

Benedikt Jóhannesson, fæddur 4. maí 1955. B.Sc.-próf í stærðfræði og hagfræði frá University of Wisconsin 1977. MS-próf í tölfræði frá Florida State University (FSU) 1979. Doktorspróf í tölfræði sem aðalgrein og stærðfræði sem aukagrein frá FSU 1981. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fleiri mál vegna póstsendinga

Á nýliðnu ári 2016 komu upp 260 mál í kjölfar póstsendinga sem tollverðir stöðvuðu og reyndust innihalda fíkniefni eða stera. Er þetta mestur fjöldi mála sem sendur hefur verið til lögreglu á einu ári. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Forseti Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir, fædd 6. apríl 1974. Stúdentspróf frá ML 1994. Embættispróf í lögfræði frá HÍ 2000. Þingmaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Sjálfstæðisflokkur). 6. varaforseti Alþingis 2009-2013. Formaður allsherjarnefndar Alþingis... Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra

Bjarni Benediktsson, fæddur 26. janúar 1970. Lögfræðipróf HÍ 1995. Nám í þýsku og lögfræði í Þýskalandi 1995-1996. LL.M.-gráða frá University of Miami School of Law 1997. Hdl. 1998. Löggiltur verðbréfamiðlari 1998. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Golli

Alnafnar Bjarni Benediktsson, verðandi forsætisráðherra, í sjónvarpsviðtali í Valhöll fyrir framan málverk af alnafna sínum, Bjarna Benediktssyni, sem var forsætisráðherra 1961 og... Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gong-hljómsveit kemur fram

Dagskráin samanstendur af; qigong orkuæfingum, léttum hreyfingum undir stjórn 5 Rhythms Teacher og 20 trommuleikarar verða með shamantrommuslátt. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra

Óttarr Proppé, fæddur 7. nóvember 1968. Lokapróf frá Pennridge High School, Perkasie, Bandaríkjunum, 1986. Borgarfulltrúi 2010-2013. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2016, alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Höfnuðu samtali um opnun neyðarbrautar fram á vor

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Innviðauppbygging í forgrunni

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kallað eftir heilsárs landvörslu

Vegna hættu af sjávarstraumum og hruni er fólki bannað að leggja leið sína niður í Kirkjufjöru í Dyrhólaey og hefur nú verið sett upp bráðabirgðaskilti, sem gefur til kynna að fjaran sé lokuð, og keðja strengd yfir gönguleiðina. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Kveður og er stoltur af starfi stjórnarinnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ríkisstjórnin sem nú fer frá hefur komið mörgum stórum málum í gegn og ég er stoltur af hennar verkum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fráfarandi forsætisráðherra. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Lífsorkan sett í sviðsljósið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hugmyndin kviknaði á kaffihúsi og var hripuð niður á servíettu. Nú er hún orðin að veruleika en næsta sunnudag verður Samhljómur-Orkustofa haldin í fyrsta sinn í íþróttahúsinu í Dalsmára í Kópavogi. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ljósadagur haldinn í minningu ástvina

Ljósadagur verður haldinn í þriðja sinn í Skagafirði á morgun, fimmtudaginn 12. janúar. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Lúxusvandi að velja ráðherra

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Löndin standa hvort öðru nær en önnur lönd

„Löndin eiga sameiginlegar rætur og sameiginlega sögu. Það er afar mikilvægt að svo verði áfram. Það á líka við um hin norrænu löndin og það er virkilegur kostur, eins og heimurinn er í dag, að þessi lönd séu tengd svo tryggum böndum. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Mennta- og menningarmálaráðherra

Kristján Þór Júlíusson, fæddur 15. júlí 1957. Skipstjórnarpróf (1. og 2. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1978. Nám í íslensku og almennum bókmenntum í HÍ 1981-1984. Kennsluréttindapróf HÍ 1984. Þingmaður Norðausturkjördæmis síðan 2007. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Met slegið á Keflavíkurflugvelli í fyrra

Enn eitt metið var slegið á Keflavíkurflugvelli í fyrra. Þá fóru 6.821.358 farþegar um flugvöllinn, tveimur milljónum fleiri farþegar en árið 2015. Aukningin á milli ára er 40%. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Miðar vel en hægt hjá sjómönnum

„Á meðan menn tala saman miðar alltaf eitthvað,“ segir Konráð Þorsteinn Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, um stöðuna í viðræðum við útvegsmenn um nýjan kjarasamning. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Mikilvægt að virða á sáttafarveg Alþingis

„Það er jákvætt að sjá að stefnuyfirlýsingin tiltekur styrkleika íslensks landbúnaður og litið er til samkeppnisstöðu landbúnaðar, legu landsins og veðurfars,“ segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Milljónatjón vegna skemmdarverka

Milljónatjón hefur orðið á strætóskýlum á höfuðborgarsvæðinu um áramótin. Óprúttin ungmenni virðast gera sér það að leik að skemma strætóskýlin með flugeldum. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð

Músagangur í skólamötuneytum

Mötuneyti í tveimur grunnskólum í Reykjavík var lokað vegna músagangs með stuttu millibili. Meira
11. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýr dómsmálaráðherra yfirheyrður

Jeff Sessions, tilnefndur dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Trumps, kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem fram fóru yfirheyrslur vegna staðfestingar hans sem ráðherra. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Rannsaka tildrög slyssins við Dyrhólaey

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Rannsókn á tildrögum banaslyssins sem varð við Dyrhólaey á mánudag stendur enn yfir en samkvæmt upplýsingum lögreglu liggur fyrir að mikið brim og sog var við ströndina. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fædd 4. nóvember 1987. Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Vesturlands 2007. BA-próf í lögfræði frá HR 2010. ML-próf í lögfræði frá HR 2012. Aðstoðarmaður innanríkisráðherra 2014-2016. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Samgöngu-, byggða- og sveitarstjórnaráðherra

Jón Gunnarsson, fæddur 21. september 1956. Próf frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík 1975 og í rekstrar- og viðskiptafræðum frá EHÍ 1996. Þingmaður Suðvesturkjördæmis síðan 2007 (Sjálfstæðisflokkur). Formaður atvinnuveganefndar Alþingis... Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sammælast um ábyrga ferðaþjónustu

Yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu var undirrituð af forsvarsfólki yfir 100 fyrirtækja í Háskólanum í Reykjavík í gær, en um er að ræða hvatningarverkefni þess efnis að fyrirtæki tengd ferðaþjónustu sammælist um nokkrar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu. Meira
11. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sáttur við útgöngu

Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, telur að Bretland sé betur komið utan Evrópusambandsins. Þetta er á meðal þess sem mun koma fram í fyrstu ræðu hans á árinu að sögn Guardian. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fædd 4. október 1965. Lögfræðipróf frá HÍ 1993. Alþingismaður Reyknesinga 1999-2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003-2013 (Sjálfstæðisflokkur), varaformaður Sjálfstæðisflokksins 2005-2010. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 200 orð | 3 myndir

Sjö nýliðar í ráðherrastól

Ellefu ráðherrar verða í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sem tekur við völdum í dag. Í ráðherrahópnum eru sjö einstaklingar sem ekki hafa gegnt ráðherraembætti áður og þrír þeirra eru nýir á þingi. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stjórnirnar koma og fara

Haldnir verða tveir fundir í ríkisráði Íslands á forsetasetrinu á Bessastöðum í dag. Fyrri fundurinn hefst kl. 12.00. Á honum verður staðfest lausnarbeðni núverandi ríkisstjórnar Sigurðar Inga Jóhannssonar sem lætur af störfum. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Umfangsmikil eignasala fyrirhuguð

„Allt er þetta orðað mjög almennum orðum og tillögur ekki mjög haldfastar,“ voru fyrstu viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG, við stjórnarsáttmálanum. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra

Björt Ólafsdóttir, fædd 2. mars 1983. Stúdentspróf MH 2003. BA-próf í sálfræði og kynjafræði frá Háskóla Íslands 2007. M.Sc.-próf í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Lundi 2008. Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2013 og 6. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð

Uppbyggingu Landspítala verður hraðað

Nokkrir punktar úr stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar: » Uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut verður hraðað eins og kostur er og byggingu meðferðarkjarna lokið árið 2023. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson, fæddur 19. desember 1967. BA-próf í stjórnmálafræði HÍ 1996. Þingmaður Reykjavíkur norður 2003-2009, Reykjavíkur suður 2009-2016 og Reykjavíkur norður síðan 2016. Heilbrigðisráðherra 2007-2009. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Útgerðarmenn ekki áhyggjufullir

Útgerðarmenn eru ekki áhyggjufullir vegna stefnuyfirlýsingar nýrrar ríkisstjórnar í sjávarútvegsmálum. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 1209 orð | 2 myndir

Við erum vinir og frændfólk

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hið nána samband Norðurlandanna er afar mikilvægt, eins og heimurinn er í dag. Meira
11. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Þúsundir syrgðu fyrrverandi forseta

Hundruð þúsunda mættu í jarðarför fyrrverandi forseta Írans, Akbar Hashemi Rafsanjani, í gærdag en fráfall hans skilur eftir stórt skarð í æðstu valdastöðum miðjumanna í landinu. Meira
11. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Öryggi ekki aukið án fjármagns

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2017 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Feti framar

Það tíðkast í sumum kreðsum – og einhverjar þeirra hafa jafnvel komist til nokkurra áhrifa hér á landi – að tala eins og flest sé lakara hér en erlendis. Meira
11. janúar 2017 | Leiðarar | 322 orð

Meirihlutinn getur ekki firrt sig ábyrgð

Útúrsnúningar borgarstjóra eru ekki sæmandi Meira
11. janúar 2017 | Leiðarar | 247 orð

Viðvarandi órói á Spáni

Katalóníumenn ætla að halda sjálfstæðisbaráttunni áfram Meira

Menning

11. janúar 2017 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

92 milljónir króna fara til 18 verkefna

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2017. Alls bárust 95 umsóknir frá 83 atvinnuleikhópum, en sótt var um ríflega 587 milljónir. Meira
11. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á þakkarræðu sinni

Enski leikarinn Tom Hiddleston hefur beðist afsökunar á þakkarræðu sem hann hélt á Golden Globe-verðlaunahátíðinni þegar hann tók við verðlaunum fyrir leik sinn í þáttunum The Night Manager , Næturverðinum . Hiddleston segist hafa komist illa að orði. Meira
11. janúar 2017 | Bókmenntir | 59 orð | 1 mynd

Bók Ragnars meðal þeirra bestu í janúar

Bandaríska dagblaðið Washington Post mælir með glæpasögu Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, sem í enskri þýðingu nefnist Snowblind. Í dálki um bestu glæpa- og spennubækurnar sem koma út í Bandaríkjunum nú í janúar, að mati gagnrýnanda blaðsins, segir m.a. Meira
11. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 79 orð | 2 myndir

Fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri...

Fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, Hjartasteinn, var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi að viðstöddu margmenni. Í myndinni er rakin vináttusaga tveggja drengja í sjávarþorpi að sumri til, táninga sem eru m.a. Meira
11. janúar 2017 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Gjörningalistaserían Nærvera sýnd í Wind and Weather Window Gallery

Sýnd verður gjörningalistaserían Nærvera í Wind and Weather Window Gallery við Hverfisgötu í janúar og febrúar. Serían samanstendur af þremur hlutum sem nefnast Völvan, Ráðgjafinn og Nuddarinn. Meira
11. janúar 2017 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Jóhann aftur tilnefndur

Jóhann Jóhannsson er enn og aftur tilnefndur til virtustu kvikmyndaverðlauna fyrir frumsamda kvikmyndatónlist, nú síðast til Bafta-verðlauna fyrir tónlistina í Arrival , kvikmynd leikstjórans Denis Villeneuve. Meira
11. janúar 2017 | Leiklist | 697 orð | 2 myndir

Sýnd og reynd

Eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur og Köru Hergils í samstarfi við leikhópinn. Leikstjórn: Pétur Ármannsson. Listrænn stjórnandi: Kara Hergils. Dramatúrg: Andrea Vilhjálmsdóttir. Leikmynd: Þórdís Erla Zoëga. Frumsamin tónlist: Högni Egilsson. Meira
11. janúar 2017 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd

Tilnefnd til 11 verðlauna

Söngvamynd leikstjórans Damien Chazelle, La La Land , með Ryan Gosling og Emmu Stone í aðalhlutverkum, er tilnefnd til flestra BAFTA-verðlauna í ár, alls ellefu. Meira
11. janúar 2017 | Leiklist | 609 orð | 2 myndir

Tragískt, erfitt, fyndið og fallegt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þrír starfsmenn í gömlu „költ“-bíói sópa gólfin, selja miða og sjá um að kveikja á kvikmyndavélinni fyrir sýningar. Meira
11. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Vandaðir Fangar

RÚV hefur auglýst af kappi Fanga, nýja íslenska þáttaröð sem sýningar hófust á fyrir rúmri viku og er í leikstjórn eins af okkar bestu sjónvarps- og kvikmyndaleikstjórum, Ragnars Bragasonar. Meira
11. janúar 2017 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Vigdís, Auður og Kristín á spjalli

Bækurnar Elsku Drauma mín og Ósjálfrátt verða til umfjöllunar í bókmenntaspjalli í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á morgun, 12. janúar, kl. 20. Meira

Umræðan

11. janúar 2017 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Áskoranir nýrrar ríkisstjórnar

Eftir Óla Björn Kárason: "Þeir sem hæst hafa talað um ný vinnubrögð, aukið og betra samtal og samvinnu á Alþingi hafa þegar grafið sér skotgrafir." Meira
11. janúar 2017 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Breytingastjórnun með Sahaja-jóga

Eftir Daða Guðbjörnsson: "Öll höfum við sennilega einhvern tímann hugsað um að breyta einhverju í lífi okkar. En ..........." Meira
11. janúar 2017 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Vald án ábyrgðar

Eftir Jóhannes Loftsson: "Ef flugvellir fá ekki að þróast eðlilega getur það valdið miklum skaða fyrir land og þjóð." Meira
11. janúar 2017 | Pistlar | 495 orð | 1 mynd

Þú sem ert á neti

Það bar við vestan hafs að stúlkubarn í Dallas ávarpaði apparat á heimili sínu og spurði hvort það gæti ekki skaffað henni dúkkuhús og einhvern til að leika við. Tækið brást skjótt við, pantaði á Amazon gríðarstórt dúkkuhús og stóra dós af smákökum. Meira

Minningargreinar

11. janúar 2017 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Guðbjartur Þorleifsson

Guðbjartur Þorleifsson fæddist 24. apríl 1931. Hann lést 3. janúar 2017. Útförin fór fram 10. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Kristín Magnea Eggertsdóttir

Kristín Magnea Eggertsdóttir fæddist 25. júlí 1953. Hún lést 30. desember 2016. Útför Kristínar fór fram 9. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín Þorsteinsdóttir fæddist 12. ágúst 1943. Hún lést 2. janúar 2017. Útför Kristínar fór fram 10. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir, Gréta, fæddist 26. júlí 1939. Hún lést 28. desember 2016. Útför Grétu fór fram 6. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 2516 orð | 1 mynd

Sigfríð Lárusdóttir

Sigfríð Lárusdóttir sjúkraliði fæddist í Hnífsdal 11. ágúst 1938. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 30. desember 2016. Foreldrar hennar voru Lárus Ingvar Sigurðsson, f. í Tjarnarbúð í Hnífsdal 10. apríl 1911, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Sigríður Ágústsdóttir

Sigríður Guðmunda Ágústsdóttir fæddist á Ísafirði 19. desember 1934. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. desember 2016. Útför Sigríðar var gerð 2. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Sigríður Gunnarsdóttir

Sigríður Gunnarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. október 1923. Hún lést 26. desember 2016. Hún var dóttir hjónanna Gunnars Jónssonar matsveins frá Gunnarsbæ, f. 1897, d. 1954, og Guðnýjar Sæmundsdóttur frá Bolungarvík, f. 1893, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Sigrún Halla Eiríksdóttir

Sigrún Halla Eiríksdóttir fæddist að Hruna, Brunasandi í Vestur-Skaftafellssýslu 11. febrúar 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember 2016. Foreldrar hennar voru Eiríkur Jónsson frá Hruna, f. 14. september 1891, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2017 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

Sólveig S. Finnsdóttir

Sólveig Sigríður Finnsdóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold, Garðabæ, 2. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Elín Guðmundsdóttir, f. 4. júní 1917, d. 26. ágúst 2005, og Finnur Friðrik Einarsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Belgísk starfsemi Icelandic til sölu

Icelandic Group hefur hafið söluferli á dótturfélagi sínu Gadus í Belgíu. Icelandic er að fullu í eigu Framtakssjóðs Íslands, fjárfestingarsjóðs í eigu sextán lífeyrissjóða, Landsbankans og VÍS. Gadus selur um 7. Meira
11. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

HB Grandi tók kipp í Kauphöllinni í gær

Bréf HB Granda hækkuðu mest í viðskiptum gærdagsins í Kauphöll Íslands. Þannig hækkuðu þau um 3,53% í tæplega 226 milljóna króna viðskiptum. Næstmest hækkuðu bréf Nýherja í afar takmörkuðum viðskiptum og nam hækkunin 0,47%. Meira
11. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 1 mynd

Hreinar skuldir ríkissjóðs verði engar eftir áratug

Stefán E. Meira

Daglegt líf

11. janúar 2017 | Daglegt líf | 822 orð | 6 myndir

„Þetta er magnað og harðduglegt fólk“

Guðmundur Bergkvist segist hafa orðið alveg heillaður af sauðfjárbændum í Skaftártungu sem hann fékk að fara með í nokkrar fjallferðir í stórbrotinni náttúrufegurð. Meira
11. janúar 2017 | Daglegt líf | 98 orð | 2 myndir

Móðirin hafnaði litla skinninu sem nú þarf að drekka úr pela

Það er ekki alltaf sældarlíf að vera villt dýr í umsjón mannfólks og alast upp við ónáttúrlegar aðstæður. Meira
11. janúar 2017 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Nýir og ferskir uppistandarar láta ljós sitt skína í kvöld

Svokallað uppistand nýtur æ meiri vinsælda, en fyrir þá sem ekki þekkja það gengur það út á að uppistandarinn er einn á sviði og hann á að koma fólkinu í salnum til að hlæja. Meira
11. janúar 2017 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

...sprellið í skammdeginu

Myrkrið sem leggst yfir dagana á þessum árstíma getur haft þó nokkur niðurdrepandi áhrif á fólk, en þá er um að gera að spyrna við fótum og rísa upp til fjörsins. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2017 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Dc2 e6 5. Rbd2 dxc4 6. Rxc4 c5 7. dxc5...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Dc2 e6 5. Rbd2 dxc4 6. Rxc4 c5 7. dxc5 Bxc5 8. a3 0-0 9. b4 Be7 10. Bb2 Dc7 11. Hc1 Rbd7 12. e4 b5 13. Ra5 Dxc2 14. Hxc2 Rxe4 15. Bxb5 Rd6 16. Bc6 Hb8 17. 0-0 Rb6 18. Hd1 Hd8 19. Meira
11. janúar 2017 | Í dag | 11 orð

„ ... en Guði er enginn hlutur um megn. (Lúk. 1:37)...

„ ... en Guði er enginn hlutur um megn. (Lúk. Meira
11. janúar 2017 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Benedikt Blöndal

Benedikt fæddist í Reykjavík 11.1. 1935 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Lárus H. Blöndal, borgarskjalavörður og alþingisbókavörður, og f.k.h., Kristjana Benediktsdóttir. Meira
11. janúar 2017 | Fastir þættir | 178 orð

Dæmalaust. S-Allir Norður &spade;Á2 &heart;G832 ⋄D102 &klubs;KG102...

Dæmalaust. S-Allir Norður &spade;Á2 &heart;G832 ⋄D102 &klubs;KG102 Vestur Austur &spade;G94 &spade;10875 &heart;D54 &heart;K1097 ⋄Á762 ⋄K5 &klubs;963 &klubs;874 Suður &spade;KD63 &heart;Á6 ⋄G984 &klubs;ÁD5 Suður spilar 3G. Meira
11. janúar 2017 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Elín María Heiðarsdóttir

30 ára Elín er frá Draflastöðum í Fnjóskadal, býr á Akureyri og vinnur í versluninni Bakgarðurinn í Eyjafjarðarsveit. Systkini : Aron Freyr, f. 1992, Hjörvar Þór, f. 1994, og Glódís Hildur, f. 2003. Foreldrar : Heiðar Ágúst Jónsson, f. Meira
11. janúar 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Elísabet Yrsa Viktorsdóttir gaf Rauða krossinum sinn hluta af miðasölu...

Elísabet Yrsa Viktorsdóttir gaf Rauða krossinum sinn hluta af miðasölu fyrir Þrótt, 11.000 kr. Emil Orri og Elvar Ari Viktorssynir tæmdu sparibaukinn sinn og gáfu Rauða krossinum 1.798... Meira
11. janúar 2017 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Freyr Ómarsson

30 ára Freyr ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HR og er deildarstjóri hjá Vodafone. Maki: Sigrún Ásta Einarsdóttir, f. 1980, markaðssérfræðingur. Dóttir: Katrín María Freysdótttir, f. 2016. Meira
11. janúar 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Guðmundur Smári Jónsson

40 ára Smári er Selfyssingur, rafvirkjameistari og vinnur hjá TRS. Maki : Sólrún Ágústsdóttir, f. 1977, vinnur á leikskólanum Hulduheimar. Börn : Sigrún Lilja, f. 1997, Eydís Birta, f. 2002, og Bjarki Þór, f. 2009. Meira
11. janúar 2017 | Árnað heilla | 622 orð | 4 myndir

Hlakkar til hvers dags

Geir Ágústsson fæddist á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi, Árnessýslu, 11. janúar 1947. Hann ólst þar upp í stórum systkinahópi. Hann gekk í barnaskólann í Þingborg í fjóra vetur, vann á búi foreldra sinna unglingsárin og í íhlaupavinnu annars staðar. Meira
11. janúar 2017 | Í dag | 44 orð

Málið

Gagnvart er ein af virðulegri forsetningunum. Það hefur aflað henni fullmikilla vinsælda. Meira
11. janúar 2017 | Árnað heilla | 348 orð | 1 mynd

Plata á leiðinni og skáldsaga í skúffunni

Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir, sem á 30 ára afmæli, er að fara að gefa út plötu á næstunni. „Platan er í mixi og ég er líka að fara að gera vídeó við eitt laganna. Meira
11. janúar 2017 | Árnað heilla | 191 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Einar Magnús Erlendsson Erla M. Olsen 80 ára Böðvar Pálsson Haukur Kjartan Gunnarsson Magnús Davíð Ingólfsson Margot Helga Hausler Sigríður Guðlaug Sigurðardóttir 75 ára Baldur Þ. Meira
11. janúar 2017 | Í dag | 286 orð

Úr Grimmsævintýrum og af skokki

Á sokkabandsárum mínum átti ég þrjár eða fjórar bækur með Grimmsævintýrum og kunni þau aftur á bak og áfram. Meira
11. janúar 2017 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Skáldsagan Salka Valka hefur verið í uppáhaldi hjá Víkverja frá því hann las hana á menntaskólaárum sínum þannig að þegar hann sá að sagan yrði sett á svið í Borgarleikhúsinu hugsaði hann sér gott til glóðarinnar. Meira
11. janúar 2017 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. janúar 1897 Leikfélag Reykjavíkur var stofnað, í þeim tilgangi að „halda uppi sjónleikjum hér í bænum og jafnframt að þeir að efni og útfærslu verði að öllu betri að meðaltali en áður hefur verið,“ eins og sagði í grein í blaðinu... Meira

Íþróttir

11. janúar 2017 | Íþróttir | 133 orð

0:1 Kjartan Henry Finnbogason 64. fylgdi á eftir á markteig þegar Björn...

0:1 Kjartan Henry Finnbogason 64. fylgdi á eftir á markteig þegar Björn Daníel Sverrisson sneri sér laglega utarlega í vítateignum og átti fast skot sem Chi Wenyi varði naumlega. 0:2 Aron Sigurðarson 88. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

B-landsliðið mætir Grænlendingum

Á sama tíma og íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt á HM í Frakklandi hefur verið kallað saman 14 manna B-landslið sem eingöngu er skipað leikmönnum úr Olís-deildinni. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Eins nálægt alvöruleik og hægt er

Kínamótið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við erum mjög glaðir með þessi úrslit og frammistöðuna í heild sinni. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester United...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester United – Hull 2:0 Ítalía Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Napoli – Spezia 3:1 Spánn Bikarkeppnin, 16-liða, seinni leikur: Atlético Madrid – Las Palmas 2:3 *Atlético áfram, 4:3... Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Forseti ÍSÍ biðst afsökunar

Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna ummæla sinna í fréttum Stöðvar 2 vegna úthlutunar úr Afrekssjóði ÍSÍ. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Framar vonum í góðu umhverfi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur gengið virkilega vel hjá okkur á keppnistímabilinu. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 704 orð | 2 myndir

Fyrsta 48 þjóða keppnin hvorki í Evrópu né Asíu

HM 2026 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrsta 48 liða lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu verður hvorki haldin í Asíu né Evrópu. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Haukar fá frekari liðsstyrk í sumar

Handknattleiksmaðurinn Pétur Pálsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Hauka. Hann gengur til liðs við Hafnarfjarðarliðið í sumar þegar samningur hans við norska úrvalsdeildarliðið Kolstad verður á enda runninn. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 657 orð | 2 myndir

Hugur Ólafs leitar heim til Íslands

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir að hugurinn sé farinn að leita heim eftir margra ára dvöl erlendis sem atvinnumaður í knattspyrnu. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Kína – Ísland 0:2

Guangzi Sports Center, Nanning, China Cup, undanúrslit, 10. janúar. Skilyrði : 18 stiga hiti og rigning. Völlurinn blautur. Skot : Kína 5 (3) – Ísland 14 (11). Horn : Kína 6 – Ísland 1. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höll: Haukar – Grindavík 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 19.15 Stykkish.: Snæfell – Skallagrímur 19.15 Valshöllin: Valur – Njarðvík 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

NBA-deildin Chicago – Oklahoma City 94:109 New York – New...

NBA-deildin Chicago – Oklahoma City 94:109 New York – New Orleans 96:110 Minnesota – Dallas 101:92 Staðan í Austurdeild: Cleveland 28/8, Toronto 24/13, Boston 23/14, Atlanta 21/16, Indiana 20/18, Charlotte 20/18, Washington 18/18,... Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Níu í röð fyrir Liverpool-leik

Manchester United vann sinn níunda leik í röð í gærkvöld þegar liðið lagði Hull að velli, 2:0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu. United hefur ekki tapað leik síðan 3. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Óvissa vegna sviplegs andláts

Óvíst er að hornamaðurinn snjalli Uwe Gensheimer hefji heimsmeistaramót karla í handbolta með liði Þýskalands, sem mætir Ungverjalandi í fyrsta leik í Frakklandi á föstudag, vegna sviplegs andláts. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Snorri aftur á ferðina

Skíðaganga Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég er að komast aftur í gang eftir veikindi sem héldu mér frá æfingum. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 288 orð | 4 myndir

*Stjarnan vann stórsigur á Skagamönnum, 6:2, í fyrsta leik...

*Stjarnan vann stórsigur á Skagamönnum, 6:2, í fyrsta leik Fótbolta.net-móts karla í knattspyrnu í gærkvöld en hann fór fram í Kórnum í Kópavogi. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Svona rétt þegar maður er búinn að kyngja síðasta konfektmolanum eftir...

Svona rétt þegar maður er búinn að kyngja síðasta konfektmolanum eftir jólahátíðina tekur önnur og jafnvel betri veisla við í kvöld. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Þetta er langt í frá nýtt fyrir mér

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik kom til Metz í Frakklandi um hádegisbilið í gær eftir ferðalag frá Danmörku þar sem það spilaði á æfingamóti. Meira
11. janúar 2017 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Þriðja árið í röð er byrjað á janúarsigri

Kínamótið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þriðja árið í röð byrjar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu árið á sigurleik í janúarmánuði. Meira

Ýmis aukablöð

11. janúar 2017 | Blaðaukar | 18 orð

Angóla

*Árangur á HM, 20. sæti 2005, einnig með 2007. *Afríkumót: Brons 2004 og 2016. *Aldrei komist á... Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 302 orð | 3 myndir

Besta Afríkuliðið sunnan Sahara og fékk brons á síðasta móti

Angóla Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Angóla er andstæðingur sem Ísland hefur aldrei mætt áður en þjóðirnar eigast við í fjórðu umferð B-riðilsins þriðjudaginn 17. janúar klukkan 19.45 að íslenskum tíma. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 592 orð | 2 myndir

Blikur á lofti hjá heimsmeisturum Frakka

A-RIÐILL Kristján Jónsson kris@mbl.is Fyrir um tveimur árum eða svo hefðu líklega langflestir spáð því að hinir sigursælu Frakkar myndu rúlla upp HM á heimavelli árið 2017. Nú þegar keppnin er að bresta á eru hins vegar blikur á lofti. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 618 orð | 2 myndir

Enginn leikur á HM án Guðjóns Vals

Guðjón Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í sínu tuttugasta stórmóti með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 306 orð | 3 myndir

Ernirnir frá Karþagó eru mættir í lokakeppnina í þrettánda skipti

Túnis Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Túnis er þriðji andstæðingur Íslands á HM en þjóðirnar mætast í Metz sunnudaginn 15. janúar klukkan 13.45 að íslenskum tíma. Túnisbúar verða þá búnir að mæta Makedóníu og Spáni. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 842 orð | 2 myndir

Erum með til að vinna

Svíþjóð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Einn fjögurra Íslendinga sem stýra landsliði á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Frakklandi er Kristján Andrésson, sem var ráðinn þjálfari karlalandsliðs Svía í haust. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 256 orð

Fimm möguleikar eftir riðlakeppnina

Þegar riðlakeppni heimsmeistaramótsins lýkur, þar sem íslenska liðið spilar sinn fimmta og síðasta leik í B-riðlinum í Metz fimmtudagskvöldið 19. febrúar, þarf liðið að færa sig um set í Frakklandi, ásamt þeim stuðningsmönnum sem fylgja því. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 273 orð | 3 myndir

Firnasterkir að vanda en hefur skort herslumuninn

Spánn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Spánverjar eru fyrstu og væntanlega erfiðustu andstæðingar Íslands í riðlakeppni HM í Metz en þjóðirnar eigast við í fyrstu umferðinni fimmtudaginn 12. janúar klukkan 19.45 að íslenskum tíma. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 162 orð

Fjórar þjóðir oftar með en Ísland

Ísland tekur þátt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í 19. skipti frá árinu 1958 og aðeins fjórar þjóðir hafa verið oftar með í lokakeppninni. Það eru Svíar, Þjóðverjar, Danir og Frakkar, en Svíar og Þjóðverjar eiga nú lið í lokakeppninni í 23.... Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Frakkar með flesta titlana

Frakkar eru orðnir sigursælasta þjóðin í sögu heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Þeir urðu heimsmeistarar í fimmta skipti fyrir tveimur árum en þá unnu þeir heimamenn í Katar, 25:22, í úrslitaleik keppninnar. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 246 orð | 1 mynd

Frakkar unnu á sínum heimavelli 2001

Frakkar voru síðast gestgjafar heimsmeistaramóts karla í handbolta árið 2001. Fyrirkomulagið var hið sama og er nú, 24 lið hefja keppni í fjórum sex liða riðlum og þá taka við 16-liða úrslit og útsláttarkeppni. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 270 orð | 3 myndir

Fyrirliðinn hefur verið aðsópsmikill á heimsmeistaramótum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur nú þátt í heimsmeistaramóti í nítjánda sinn. Síðan hafa 130 leikmenn tekið þátt í leikjunum 112 og ljóst er að fimm nýir leikmenn bætast á listann á mótinu sem hefst í kvöld í Frakklandi. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Geir er tólfti þjálfarinn hjá Íslandi á HM

Geir Sveinsson er tólfti þjálfarinn sem stýrir íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti í handknattleik karla. Ísland sendir nú landslið til keppni á HM í nítjánda sinn. Af þjálfurunum 12 eiga níu landsleiki með íslenska landsliðinu á HM. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 415 orð | 1 mynd

Geir verður hinum megin borðsins í fyrsta sinn

Geir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Geir Sveinsson landsliðsþjálfari í handknattleik stýrir íslenska landsliðinu í fyrsta sinn á stórmóti á HM í Frakklandi. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Guðjón eini íslenski markakóngur HM

Aðeins einn Íslendingur hefur orðið markakóngur á heimsmeistaramóti. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði flest mörk allra á HM 2007 í Þýskalandi. Hann skoraði 66 mörk í 10 leikjum, tíu mörkum fleira en næsti maður, Tékkinn Filip Jicha. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 862 orð | 3 myndir

Heimavöllur besta kvennaliðs Frakka

Keppnisstaðir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar heimsmeistarakeppni karla fór síðast fram í Frakklandi fyrir sextán árum, í janúar 2001, dvaldi íslenska landsliðið á suðlægum slóðum því þá var riðill þess spilaður í Montpellier í suðurhluta Frakklands. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 379 orð | 2 myndir

Ísland fær mótherja úr A-riðli

Fyrirkomulag Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ef Ísland verður eitt þeirra fjögurra liða sem komast áfram úr B-riðli heimsmeistarakeppninnar verður andstæðingurinn þar eitt af liðunum sex sem skipa A-riðilinn. Óhætt er að segja að það sé galopinn riðill. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 34 orð

Ísland – Angóla á HM

Þjóðirnar hafa aldrei mæst á heimsmeistaramóti og þetta verður líka fyrsti landsleikur þeirra á milli í karlaflokki. Ísland mætti öflugu liði Angóla á HM kvenna í Brasilíu árið 2011 og beið lægri hlut,... Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 44 orð

Ísland – Makedónía á HM

2013 Ísland – Makedónía 23:19 Ísland og Makedónía hafa mæst 12 sinnum, alltaf á stórmótum eða í undankeppni þeirra. Ísland hefur sigrað tíu sinnum og Makedónía tvisvar. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 53 orð

Ísland – Slóvenía á HM

2005 Ísland – Slóvenía 33:34 2007 Ísland – Slóvenía 32:31 Þjóðirnar hafa mæst 18 sinnum í A-landsliðum karla. Ísland hefur unnið 9 leiki en Slóvenía 5 og fjórum sinnum hefur orðið jafntefli. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 57 orð

Ísland – Spánn á HM

1978 Ísland – Spánn 22:25 1986 Ísland – Spánn 22:24 1990 Ísland – Spánn 18:19 1997 Ísland – Spánn 32:23 2003 Ísland – Spánn 31:32 2007 Ísland – Spánn 36:40 2011 Ísland – Spánn 24:32 Ísland og Spánn hafa samtals... Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 45 orð

Ísland – Túnis á HM

1995 Ísland – Túnis 25:21 2007 Ísland – Túnis 36:30 Þjóðirnar hafa mæst þrettán sinnum í A-landsleik karla. Ísland hefur unnið ellefu leiki og Túnis einn, í Malmö árið 2009, og einu sinni hefur orðið jafntefli. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 555 orð | 2 myndir

Kornungur lykilmaður í HM-liði Norðmanna

Sagosen Kristján Jónsson kris@mbl.is Einn þeirra ungu leikmanna sem áhugavert verður að fylgjast með á HM er Norðmaðurinn Sander Sagosen. Þrátt fyrir að vera einungis 21 árs er Sagosen orðinn mjög mikilvægur norska landsliðinu. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 542 orð | 2 myndir

Króatar og Þjóðverjar slást um efsta sætið

C-riðill Kristján Jónsson kris@mbl.is Í riðli Dags Sigurðssonar leika ásamt Þjóðverjum: Króatar, Hvít-Rússar, Ungverjar, Sílebúar og Sádi-Arabar. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 28 orð

Makedónía

*Árangur á HM: 9. sæti 2015. Með í 4 skipti frá 1999. *Árangur á EM: 5. sæti 2012. Með í 4 skipti frá 1998. *Aldrei komist á... Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 2436 orð | 3 myndir

Markmiðin náðust ekki á HM í Katar

HM 2015 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik hafnaði í fimmta sæti á Evrópumeistaramótinu í Danmörku í ársbyrjun 2014. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 301 orð | 2 myndir

Mæta til leiks með afar sigursælan þjálfara við stjórnvölinn

Makedónía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Makedónía er fimmti og síðasti mótherji Íslands í riðlakeppninni í Metz en þjóðirnar mætast á lokadegi B-riðilsins, fimmtudaginn 19. janúar, klukkan 16. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 516 orð | 2 myndir

Pressan er minni en oftast áður

HM 2017 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að lítil pressa sé á Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í íslenska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Frakklandi. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 631 orð | 2 myndir

Síðasta hjá Gumma en fyrsta hjá Kristjáni

D-riðill Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is D-riðillinn sem spilaður verður í París er áhugaverður fyrir okkur Íslendinga, en í honum leika Danir og Svíar þar sem íslenskir þjálfarar eru við stjórnvölinn. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Sjö af sautján eru ekki með

Sjö af 17 leikmönnum sem voru í HM-hópnum í Katar fyrir tveimur árum taka ekki þátt í heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Sjö sinnum byrjað á sigri en tíu sinnum tapað

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur sjö sinnum unnið upphafsleik sinn á heimsmeistaramóti en það tekur nú þátt í nítjánda sinn. Að þessu sinni mætir íslenska landsliðið Spánverjum í upphafsleik sínum á mótinu. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 31 orð

Slóvenía

*Árangur á HM: 4. sæti 2013. Með 7 sinnum frá 1995. *Árangur á EM: Silfur 2004. Með 10 sinnum frá 1994. *Árangur á ÓL: 6. sæti 2016. Með þrisvar frá... Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 50 orð

Spánn

*Árangur á HM: Heimsmeistari 2005 og 2013. Bronsverðlaun 2011. Átján sinnum í lokakeppni HM frá 1958. *Árangur á EM: Silfur 1996, 1998, 2006 og 2016. Brons 2000 og 2014. Með í öll 12 skiptin frá 1994. *Árangur á ÓL: Brons 1996, 2000 og 2008. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 118 orð

Sömu reglur um skiptingar

Sömu reglur gilda á heimsmeistaramótinu í Frakklandi og á tveimur síðustu mótum varðandi breytingar á leikmannahópum liðanna á milli leikja. Tilkynna þarf að hámarki 16 leikmenn fyrir fyrsta leik. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 166 orð

Tólf dómarapör eru frá Evrópu

Sextán dómarapör hafa verið valin til að dæma á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Tólf þeirra eru frá Evrópu, þar af tvö frá Frakklandi, en tvö koma frá Asíu, eitt frá Afríku og eitt frá Suður-Ameríku. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 39 orð

Túnis

*Árangur á HM: 4. sæti 2005. Með 12 sinnum frá 1967. *Afríkumót: Meistari 9 sinnum, síðast 2012, silfur 6 sinnum, síðast 2016, brons 7 sinnum, síðast 2000. *Árangur á ÓL: 8. sæti 2012. Með í 4 skipti frá... Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 769 orð | 2 myndir

Við setjum markið hátt

Danmörk Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson var hylltur sem þjóðhetja í Danmörku, af öllum nema Ulrik Wilbek, þegar Danir undir hans stjórn unnu sitt fyrsta ólympíugull í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 832 orð | 2 myndir

Viljum fara sem lengst

Þjálfarinn Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 276 orð | 3 myndir

Vujovic leggur mesta áherslu á uppbyggingu liðsins í Frakklandi

Slóvenía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Slóvenía er annar andstæðingur Íslands í B-riðlinum í Metz en liðin mætast þar laugardaginn 14. janúar klukkan 13.45 að íslenskum tíma. Meira
11. janúar 2017 | Blaðaukar | 609 orð | 2 myndir

Yrði gaman að kveðja liðið með einhverju góðu

Þýskaland Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Síðasta ár var heldur betur eftirminnilegt hjá Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.