Greinar föstudaginn 13. janúar 2017

Fréttir

13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Aðgerðir í öryggismálum

,,Þar sem umferð um Hvalfjarðargöng er að aukast verulega er ljóst að taka verður öryggismál ganganna föstum tökum,“ segir í bókun sem bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum í gærmorgun. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Að vera borgari er hörkuvinna

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Bregðast þarf við þeim nýja veruleika sem fylgir uppgangi nýrra stjórnmálaafla og popúlistaflokka. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Allir voru með húfu og vettlinga

Kuldinn beit fast í kinnar fólks í gær og í höfuðborginni fór frostið alveg niður í sjö stig. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð

Átján ára stúlka lést í bílslysi

18 ára stúlka lést í bílslysi sem varð á Grindarvíkurvegi, norðan við afleggjarann að Bláa lóninu, á níunda tímanum í gærmorgun. Einn maður er alvarlega slasaður og er á gjörgæsludeild. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Borgar Þór aðstoðar Guðlaug

Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Deilendur eru að nálgast í öllum málum

Viðar Guðjónsson Þorvaldur Birgir Arnarsson Konráð Alfreðsson sem situr í samningnefnd sjómanna í kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir að menn nálgist hvorir aðra í öllum málum viðræðnanna. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Seljalandsfoss Margir ferðamenn nutu náttúrufegurðarinnar á Suðurlandi í gær. Það var tilvalið að taka mynd af ferðafélaganum við dynjandi undirleik... Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Erindi um markaðsfræði og þýðingar

„Markaðsfræði og þýðingar – Heimsborgarinn Halldór Kiljan Marie Pierre Laxness“ er yfirskrift erindis sem Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður og lektor í viðskiptafræði við HÍ, flytur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í... Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 555 orð | 4 myndir

Fáir ferðamenn skoða skiltin

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ferðamenn sem hlaupa hlæjandi að sjónum og svo undan öldunum var það fyrsta sem blasti við blaðamanni og ljósmyndari þegar þeir heimsóttu Reynisfjöru í gær. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fá mál fá endurupptöku

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Frá því endurupptökunefnd tók til starfa í júní árið 2013 hefur nefndin eingöngu samþykkt endurupptöku í fimm málum en nefndin úrskurðaði í 53 málum á þessu sama tímabili. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Fjórða konan í stóli forseta

Stefnt er að því að Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verði kjörin forseti Alþingis á fyrsta fundi eftir jólahlé, en fundurinn hefur verið boðaður þriðjudaginn 24. janúar. Unnur Brá verður 10. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur ferill ráðherradóttur

Karen Ellemann er 47 ára, fædd í ágúst 1969. Hún er menntaður grunnskólakennari og starfaði sem slíkur um tíma en starfaði einnig m.a. sem blaðamaður og við rekstur fyrirsætuskrifstofu. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Fótspor í sandinum í Kirkjufjöru

Kirkjufjara í Dyrhólaey er lokuð með keðjum og lögregluborða en miðað við nýleg fótspor í sandinum í gær hafa ekki allir virt þá lokun. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Frost mældist á öllu landinu

Kuldakast hefur gengið yfir landið. Í gær gerðist það að hámarkshiti sólarhringsins náði hvergi upp fyrir frostmark á landinu öllu. Slíkt gerðist síðast fyrir rúmum þremur árum eða nánar tiltekið 6. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Guttormur Sigbjarnarson

Guttormur Sigbjarnarson jarðfræðingur lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum þriðjudaginn 10. janúar sl., 88 ára að aldri. Foreldrar Guttorms voru Sigbjörn Sigurðsson bóndi og Jórunn Anna Guttormsdóttir húsfreyja í Rauðholti. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Háskaleikur í fjörunni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nokkrir ferðamenn léku sér við öldurnar og með líf sitt í leiðinni í Reynisfjöru í Mýrdal í gær þegar blaðamaður Morgunblaðsins og ljósmyndari komu þar við. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Helena á söngsviðinu í sextíu ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hælisleitendur leita til geðdeildar vegna áfallastreitu

Í vöxt hefur færst á síðustu misserum að hælisleitendur, svo sem frá Makedóníu, Afganistan og Sómalíu, leiti eftir þjónustu á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Íþyngjandi nauðsyn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fyrsta frumvarpið sem nýr félags- og jafnréttisráðherra, Þorsteinn Víglundsson, mun leggja fram á Alþingi, er að jafnlaunavottun verði innleidd með lagabreytingum á jafnréttislögum og lögum um ársreikninga. Meira
13. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Kveðst hafa orðið róttækari í einangruninni

Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik sagði fyrir rétti í gær að fimm ára einangrunarvist í fangelsi hefði gert hann róttækari en hann var áður en hann var dæmdur fyrir að verða alls 77 manns að bana í árásum í Ósló og Útey í júlí 2011. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Leyft að spyrja fimm spurninga

Vogunarsjóðunum Autonomy Capital LP, Autonomy Master Fund Limited, GAM Trading (Nr. 37) og Autonomy Iceland Two S.á.r.l. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Lifandi karókí á Kex hosteli í kvöld

Boðið verður upp á lifandi karókí á Kex hosteli í kvöld kl. 20. Húsbandið skipa þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Aron Steinn Ásbjarnarson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson og Örn Eldjárn. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Margt jákvætt í sáttmálanum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að sér lítist vel á ýmislegt í stjórnarsáttmála hinnar nýju ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar, en á annað síður. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Meðalaldur ráðherra hækkar um þrjú ár við ríkisstjórnarskiptin

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meðalaldur ráðherra í ráðuneyti Bjarna Benediktssonar er 48 ár. Meira
13. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Njósnarinn fyrrverandi sagður óttast um líf sitt

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Nýtt lén sem leið framhjá lögbanni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Skráaskiptanetsíðan deildu.net er nú orðin aðgengileg undir nýju léni sem hleypir notendum framhjá lögbanni, sem samtök rétthafa fengu sett á síðuna. Meira
13. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Nær 215 milljónir kristinna manna sæta ofsóknum

Bandaríska hreyfingin Open Doors USA, sem fylgist með ofsóknum gegn kristnum mönnum í heiminum, hefur birt lista yfir 50 lönd þar sem kristið fólk sætir mestum ofsóknum. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Reistar verði 250-300 íbúðir

Byggingafélag námsmanna mun byggja 250-300 íbúðir fyrir félagsmenn sína á næstu árum. Dagur B. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Segja AA-fólk ekki tengjast þjófnaði

Sóknarprestur og formaður sóknarnefndar Hafnarfjarðarkirkju harma að þjófnaður í kirkjunni hafi verið tengdur við tiltekna aðila, eins og AA-fólk sem sækir fundi í Góðtemplarahúsinu sem er skammt frá kirkjunni. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Skapar bæði vantrú og óöryggi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allir þeir sem leita þjónustu á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fá þar viðtal þar sem vandi og veikindi hvers og eins eru greind og beint í viðeigandi úræði. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð

Skilorðsdómur fyrir árás og glæfraakstur

Karl á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið fyrrverandi kærustu sína hálstaki og ýtt henni upp að þaki bifreiðar sem hann ók meðan konan var til hálfs út úr henni. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Slök byrjun á sölutímabili skinna

Verðið á fyrsta minkaskinnauppboði ársins hjá Kopenhagen Fur var heldur lægra en var í lok síðasta sölutímabils en þó aðeins yfir meðtaltali ársins. Megnið af framboðnum skinnum seldist. Íslenskir minkabændur selja skinn sín á danska uppboðinu. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð

Svelti og áfallastreita

Á síðustu misserum hefur verið talsvert um að hælisleitendur og flóttafólk leiti til geðsviðs Landspítalans. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Telja ekki horft til góðs árangurs í Suðurkjördæmi

Á félagsfundi sjálfstæðisfélaganna í Árborg, sem haldinn var á Selfossi í fyrradag, var harmað að ekki hefði verið horft til góðs árangurs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í alþingiskosningum. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tæknin úrelt þegar ríkisútboðinu lýkur

Útboðsferli hins opinbera tekur allt of langan tíma að mati Ragnheiðar H. Magnúsdóttur, stjórnarformanns Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja. „Nú erum við komin á fullt í fjórðu iðnbyltinguna, með sýndarveruleika, gervigreind og fleiru. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 394 orð

Undrast vinnubrögð meirihlutans

Vilhjálmur A. Kjartansson Viðar Guðjónsson Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega allan undirbúning og aðdraganda að mótun nýrrar menntastefnu, sem samþykkt var á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vesturlandsvegur annar ekki umferð

Umferðin um Vesturlandsveg og Hvalfjarðargöng hefur aukist mikið síðustu árin og hefur aldrei verið meiri. Umferðin er hæg á álagstímum enda segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, að vegurinn anni ekki umferðinni. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Vesturlandsvegur annar ekki umferð

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórinn á Akranesi segir brýnt að hefjast handa við breikkun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vilja ekki mæta á kvöldmatartíma

Fangar á Áfangaheimilinu Vernd vilja breytingar á viðveruskyldu sem þeir hafa þar í húsi um kvöldmatarleytið dag hvern, það er milli kl. 18 og 19. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Vilja sleppa síðdegisviðverunni á Vernd

Fangar telja að viðveruskylda um kvöldmat á Áfangaheimilinu Vernd samrýmist illa vinnu sem þeir eiga kost á og einnig stundum námi. Nám og vinna er síðan skilyrði fyrir því að þeir geti afplánað á heimilinu. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Vottað á þriggja ára fresti

Jafnlaunavottun í fyrirtækjum með 25 starfsmenn eða fleiri, sem komið verður á með breytingum á jafnréttislögum og lögum um ársreikinga, er tímabundin ráðstöfun til þess að útrýma launamun milli kynjanna, segir Þorsteinn Víglundsson, nýr ráðherra... Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Þorbjörg og Karl aðstoða Þorstein

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið tvo aðstoðarmenn til starfa í velferðarráðuneytinu, þau Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur og Karl Pétur Jónsson. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Þorbjörg Sigríður sé fædd 23. Meira
13. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Þóra syngur með Tríói Reykjavíkur

Þóra Einarsdóttir sópran verður gestur Tríós Reykjavíkur á hádegistónleikum á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15. Á efnisskránni eru verk eftir Grieg, Ravel, Liszt, Massenet, Duparc og Mozart. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2017 | Leiðarar | 568 orð

Arfleifð Obama

Væntingarnar voru miklar fyrir átta árum. Vonbrigðin nú eru þeim mun meiri Meira
13. janúar 2017 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Nauðsynlegt að eyða misskilningi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tjáðu sig einum rómi í gær um að svo virtist sem litlu munaði á skoðunum nýs samgönguráðherra og þeirra sjálfra um Reykjavíkurflugvöll. Meira

Menning

13. janúar 2017 | Leiklist | 842 orð | 1 mynd

„Það erfiðasta sem ég hef gert“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við höfum oftast litið á landsbyggðina sem okkar vettvang og sýnt vítt og breitt um landið. Meira
13. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fékk þriðjung launa Kutcher

Bandaríska leikkonan Natalie Portman segir leikarann Ashton Kutcher hafa fengið þrisvar sinnum hærri laun en hún fékk fyrir leik sinn í kvikmyndinni No Strings Attached . Meira
13. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Fiennes olli Paris ógleði

18 ára dóttir Michaels Jackson heitins, Paris, segist óskaplega móðguð yfir því að hvítur leikari hafi verið fenginn til að leika föður hennar í nýrri sjónvarpsmynd, Urban Myths , sem framleidd er af Sky Arts-sjónvarpsstöðinni og hefur að geyma nokkrar... Meira
13. janúar 2017 | Kvikmyndir | 439 orð | 1 mynd

Hryðjuverk, bannár, æskuást og klám

Patriots Day Patriots Day er þriðja myndin í röð þar sem Peter Berg leikstýrir Mark Wahlberg. Líkt og við á um fyrri myndirnar tvær, Lone Survivor og Deepwater Horizon , byggir Patriots Day á sönnum atburðum. 15. Meira
13. janúar 2017 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Hversdagsleikinn í myndlistarverkum

Normið er ný framúrstefna er heiti sýningar sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi í kvöld, föstudag, kl. 20. Meira
13. janúar 2017 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Ómkvörnin haldin í Kaldalóni Hörpu

Ómkvörnin, uppskeruhátíð tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, er haldin hátíðleg í níunda sinn í dag og á morgun í Kaldalóni Hörpu. Meira
13. janúar 2017 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Phoenix miðlar af reynslu sinni

Breski söngvarinn Paul Phoenix heldur masterklass-námskeið fyrir sönghópa, kammerkóra og kóra í Seltjarnarneskirkju helgarnar 14.-15. janúar og 21.-22. janúar. Alls munu átta hópar vinna með Phoenix. Meira
13. janúar 2017 | Kvikmyndir | 1438 orð | 3 myndir

Raunverulegar tilfinningar

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
13. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Saxófónn skyldi það vera

Ekki hefði mér dottið í hug þegar ég fór að stilla útvarpsvekjaraklukkuna eftir Morgunvakt Óðins Jónssonar á Rás 1, klukkan 7.30, 2015, að djassstef þáttarins ætti eftir að hafa víðlíka áhrif og síðar kom í ljós. Meira

Umræðan

13. janúar 2017 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Er geðveikin ofbeldisfull?

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Rannsóknir hafa sýnt að fjölmiðlar gefa ítrekað til kynna að fólk með geðröskun sé ofbeldisfyllra en aðrir borgarar." Meira
13. janúar 2017 | Aðsent efni | 119 orð | 1 mynd

Kirkjujarðir, spurningar til fjármálaráðherra

Eftir Valgarð Guðjónsson: "Geir Waage skrifaði fyrir nokkru grein í blaðið þar sem hann fullyrðir að enginn vafi leiki á því hvaða verðmæti það voru sem kirkjan afhenti ríkissjóði sem hluta af kirkjujarðasamkomulagi frá 1997." Meira
13. janúar 2017 | Aðsent efni | 993 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn tekur ESB-aðildarmál af dagskrá stjórnmálamanna

Eftir Björn Bjarnason: "Reistar hafa verið meiri girðingar gagnvart ESB-aðild en nokkru sinni. Þar ræður mestu reynslan frá 2009 og staðföst afstaða Sjálfstæðisflokksins." Meira
13. janúar 2017 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Upprætum einelti á vinnustað

Eftir Skírni Garðarsson: "Einelti á vinnustað er óþverri sem ekki á að líðast." Meira
13. janúar 2017 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Viðskiptafrelsi

Frjáls viðskipti eru meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst leggja áherzlu á í utanríkismálum, líkt og allajafna hefur verið raunin til þessa. Því ber að fagna. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði í samtali við mbl. Meira
13. janúar 2017 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Það þarf Kraft til að takast á við krabbamein

Eftir Ragnheiði Davíðsdóttur: "Flestir þeir sem greinast með krabbamein eru komnir yfir miðjan aldur." Meira

Minningargreinar

13. janúar 2017 | Minningargreinar | 2690 orð | 1 mynd

Guðlaugur Gíslason

Guðlaugur Gíslason fæddist í Reykjavík 18. desember 1935. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 1. janúar 2017. Foreldrar hans voru Gísli V. Guðlaugsson, f. 16. janúar 1905, d. 19. september 1995, og Kristjana Jónsdóttir, f. 26. október 1908, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga Björnsdóttir fæddist í Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi 11. febrúar 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. desember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir, f. 1919, d. 2008, og Björn Jóhann Jóhannesson, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 2456 orð | 1 mynd

Hrafnkell Óskarsson

Hrafnkell Óskarsson fæddist í Reykjavík 8.september 1942. Hann lést 28. desember 2016. Foreldrar hans voru Sólveig Sigurðardóttir, f. 7. apríl 1920, d. 28. apríl 2003, og Óskar Þorgilsson, f. 5. mars 1919, d. 6. september 2006. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 4441 orð | 1 mynd

John Benedikz

John Ernest Gabriel Benedikz fæddist í Reykjavík 30. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. desember 2016. Foreldrar hans voru Eiríkur Benedikz, sendiráðunautur íslenska sendiráðsins í London, f. 5. febrúar 1907 í Reykjavík, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 2294 orð | 1 mynd

Kristján Egilsson

Kristján Egilsson fæddist í Reykjavík 31. desember 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. janúar 2017. Foreldrar hans voru hjónin Egill Kristjánsson stórkaupmaður, f. í Hliði á Vatnsleysuströnd 26. apríl 1909, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Magnea Gestrún Gestsdóttir

Magnea Gestrún Gestsdóttir fæddist 18. ágúst 1928. Gestrún lést 3. janúar 2017. Útför Gestrúnar fór fram 12. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Sigfríð Lárusdóttir

Sigfríð Lárusdóttir fæddist 11. ágúst 1938. Hún lést 30. desember 2016. Útför Sigfríðar fór fram 11. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Sigrún Hauksdóttir

Sigrún Hauksdóttir fæddist í Garðshorni í Kinn 30. desember 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grenilundi á Grenivík 2. janúar 2017. Hún var dóttir hjónanna Hauks Ingjaldssonar og Nönnu Gísladóttur og ólst upp hjá þeim í Garðshorni. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2017 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Sigurlína Kristjánsdóttir

Sigurlína Kristjánsdóttir ljósmóðir fæddist í Bolungarvík 25. september 1927. Hún lést á Landakoti 5. janúar 2017. Foreldrar Sigurlínu voru Ingibjörg Kristín Guðjónsdóttir, f. á Kirkjubóli, Valþjófsdal, V-Ís., 25. júní 1893, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Forðinn dugar fyrir 11 mánaða innflutningi

Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri jókst á síðasta ári um 42% frá árinu á undan. Hlutur Seðlabankans í viðskiptunum var 55% og keypti bankinn gjaldeyri af viðskiptavökum fyrir 386 milljarða króna á árinu. Meira
13. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Hagar hagnast um 874 milljónir

Hagnaður Haga nam 874 milljónum króna á þriðja fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins, en hann nam 845 milljónum á sama tímabili árið á undan. Þriðji fjórðungur fjárhagsárs Haga er frá september til nóvember. Meira
13. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 540 orð | 3 myndir

Tæknin orðin gömul þegar opinbera útboðinu lýkur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórnarformaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, segir að það sé ótækt að útboðsferli hins opinbera taki jafnvel eitt til tvö ár, sérstaklega þegar kemur að tækniverkefnum. Meira

Daglegt líf

13. janúar 2017 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Margar eru leiðirnar til að stunda líkamlega hreyfingu

Nú þegar allir eru svo óskaplega uppteknir af holdafari sínu, heilsu og öðru slíku sem tilheyrir á þessum árstíma, er um að gera að breyta til og tileinka sér nýja tegund af líkamsrækt, vera ekki að hjakka alltaf í sama farinu og lyfta sömu lóðunum í... Meira
13. janúar 2017 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

...skverið ykkur í kántrígallann

Línudans er frábært fyrirbæri þar sem ekki er nauðsynlegt að hafa dansfélaga, því fólk stendur jú í línu og dansar slíkan dans. Þetta er hin besta leið til að stunda hreyfingu, njóta góðs félagsskapar og kántrítónlistarinnar sem dansað er við. Meira
13. janúar 2017 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Til að styrkja sjálf barnanna

Ekki er það einvörðungu fullorðna fólkið sem skellir sér á hin ólíkustu námskeið í byrjun nýs árs, heldur er einnig margt í boði fyrir börnin. Meira
13. janúar 2017 | Daglegt líf | 714 orð | 4 myndir

Þakklætið skilar sér í allar áttir

Vinkonurnar og mæðurnar þær Anna Sigurðardóttir, Melkorka Árný Kvaran og Sunna Guðmundsdóttir hafa sett saman ferð fyrir konur á öllum aldri sem vilja rækta líkama og sál í fallegu umhverfi. Meira
13. janúar 2017 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Ætla að flytja plötuna Revolver í heild sinni

Hljómsveitina Helter Skelter skipa nokkrir forfallnir Bítlaaðdáendur sem með spili sínu segjast heiðra hina goðsagnakenndu hljómsveit Bítlana, eða The Beatles, en hana segja þeir vera bestu rokkhljómsveit sögunar. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2017 | Í dag | 263 orð

Afmæliskveðjur til hagyrðings og limruleikur

Ármann Þorgrímsson varð 85 ára sl. þriðjudag 10. janúar og sendir Vísnahorn honum bestu kveðjur af því tilefni og þakkar honum líflegan og góðan skáldskap. Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ellert Ingi Hafsteinsson

30 ára Ellert ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FG og starfar hjá Sundstöðum Hafnarfjarðar. Maki: Linda Guðmundsdóttir, f. 1992, nemi í sálfræði við HÍ. Foreldrar: Vilborg Elísdóttir, f. Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 765 orð | 3 myndir

Fiðlusnillingurinn

Sigrún Eðvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 13.1. 1967 en ólst upp í Faxatúni í Garðabæ. Hún gekk í Flataskóla. Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Guðmundsson

30 ára Gunnar Örn ólst upp á Ísafirði og í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í lögfræði við HÍ og er tekjustjóri Icelandair Hotels. Maki: Edda Þorgeirsdóttir, f. 1987, nemi. Dóttir: Óskírð Gunnarsdóttir, f. 2016. Foreldrar: Erna Jónsdóttir, f. Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 16 orð

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og...

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það.“ (Lúk. Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 43 orð

Málið

„Þau fengu landvistarleyfi fyrir tilstilli auðæfa sinna.“ Fái maður e-ð fyrir tilstilli e-s hefur einhver , manneskja, félag, stofnun, o.s.frv., stillt svo til , þ.e. hagað því svo að maður fékk það. Meira
13. janúar 2017 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

Prófastur í Reykjavík í tuttugu ár

Jón Dalbú Hróbjartsson, prestur og fyrrverandi prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, á 70 ára afmæli í dag. Hann var prestur í Laugarneskirkju í 18 ár. Meira
13. janúar 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Róbert Leó Hall fæddist 13. janúar 2016 kl. 12.11. Hann vó...

Reykjavík Róbert Leó Hall fæddist 13. janúar 2016 kl. 12.11. Hann vó 3.775 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hulda María Hermannsdóttir og Davíð Leó Hall... Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigurður Halldórsson

30 ára Sigurður ólst upp í Neskaupstað, býr þar og er baadermaður á togara. Bróðir: Eyþór Halldórsson, f. 1989, húsa- og húsgagnasmiður og kennari við Verkmenntaskóla Austurlands. Foreldrar: Halldór Gunnlaugsson, f. 1963, fyrrv. Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum í Grjótaþorpinu 13.1. 1881, sonur Stefáns Egilssonar múrara og k.h., Sesselju Sigvaldadóttur, ljósmóður Reykjavíkur um árabil. Meira
13. janúar 2017 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Doha í Katar. Rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi (2.812) hafði hvítt gegn verðandi sigurvegari mótsins, Vassily Ívansjúk (2.771) frá Úkraínu. 59. f6! Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bjarni Guðmundsson Steingrímur Pálsson Þórunn Guðmundsdóttir 85 ára Anna Ingólfsdóttir Jón Guðmundsson Laufey Sigurðardóttir Sjöfn Sigurjónsdóttir Sveinn Elías Jónsson Valgeir Magnússon 80 ára Ásgeir Hjörleifsson Bergur Adolfsson Jóhann... Meira
13. janúar 2017 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Jólatré hafa gegnt hlutverki sínu innanhúss í bili og flest ef ekki öll sveitarfélög, nema það fjölmennasta, sjá sóma sinn í því að koma þeim á endurvinnslustöðvar. Meira
13. janúar 2017 | Í dag | 146 orð

Þetta gerðist...

13. janúar 1949 Fyrsta íslenska talmyndin í litum og fullri lengd, Milli fjalls og fjöru eftir Loft Guðmundsson, var frumsýnd. Hún var sýnd sjötíu sinnum í Gamla bíói, oftar en nokkur önnur mynd fram að því. 13. Meira

Íþróttir

13. janúar 2017 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Fjölnir – HK 23:19 • Díana Kristín...

1. deild kvenna Fjölnir – HK 23:19 • Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði 13 mörk fyrir Fjölni. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Rússland – Japan 39:29 Noregur – Pólland 22:20...

A-RIÐILL: Rússland – Japan 39:29 Noregur – Pólland 22:20 Staðan: Frakkland 110031:162 Rússland 110039:292 Noregur 110022:202 Pólland 100120:220 Japan 100129:390 Brasilía 100116:310 Leikur í dag: 16. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Arnar á stórt hrós skilið fyrir fyrsta leik

„Mér fannst mjög gaman að sjá liðið í fyrri hálfleik. Vörnin var góð, markvarslan frábær og mikil stemning í liðinu. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 291 orð | 4 myndir

* Atli Eðvaldsson , fyrrverandi landsliðsfyrirliði og síðan...

* Atli Eðvaldsson , fyrrverandi landsliðsfyrirliði og síðan landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, verður að öllum líkindum þjálfari nýs úrvalsdeildarliðs í Færeyjum, FC Suðurey. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Árni fyrsti íslenski í Jönköping í 37 ár

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson gengur í dag til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Jönköping Södra en þetta staðfesti hann við 433.is í gær. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Skallagrímur (frl.) 99:92 ÍR &ndash...

Dominos-deild karla KR – Skallagrímur (frl.) 99:92 ÍR – Stjarnan 82:74 Þór Ak. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

England B-deild: Reading – QPR 0:1 Ítalía Bikarkeppnin, 16-liða...

England B-deild: Reading – QPR 0:1 Ítalía Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: AC Milan – Torino 2:1 Spánn Bikarinn, 16-liða, seinni leikir: Celta Vigo – Valencia 2:1 *Celta áfram, 6:2 samanlagt. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ég man varla eftir jafn litlum væntingum til íslenska karlalandsliðsins...

Ég man varla eftir jafn litlum væntingum til íslenska karlalandsliðsins í handbolta og fyrir HM í Frakklandi. Yfirleitt hafa slíkar jarðtengingar almennings haft góð áhrif á íslensk landslið. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Frábærir í fyrri og hlakka til næstu leikja

„Mér fannst þetta mikið betra en ég óttaðist. Fyrri hálfleikurinn var frábær,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, eftir tap Íslands gegn Spáni á HM karla í handbolta í gær. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Fyrri hálfleikur einn sá besti í langan tíma

„Þetta var leikur tveggja mjög ólíkra hálfleikja. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Gæði í liði Slóvena sem vann stórt

Angóla reyndist lítil fyrirstaða fyrir Slóvena í fyrsta leik B-riðilsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Metz í gær, en Slóvenía landaði 17 marka sigri, 42:25. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

ÍR – Stjarnan 82:74

Hertz-hellirinn Seljaskóla, Dominos-deild karla, fimmtudag 12. janúar 2017. Gangur leiksins : 7:2, 13:7, 18:13, 23:20 , 33:23, 38:27, 40:30, 44:40, 50:43, 55:50, 55:56, 60:56 , 66:60, 68:68, 74:70, 75:72, 82:72, 82:74 . Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Janus Daði sá hundraðasti

Janus Daði Smárason varð 100. markaskorari Íslands á heimsmeistaramóti karla í handknattleik frá upphafi í gærkvöld þegar hann skoraði 13. mark Íslands gegn Spáni í Metz. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Keflavík – Þór Þ. 82:85

TM-höllin Keflavík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 12. janúar 2017. Gangur leiksins : 3:2, 9:7, 17:16, 27:19, 32:24, 38:31, 40:37, 42:41 , 48:46, 50:54, 54:61, 59:64 , 59:72, 69:74, 78:76, 80:78, 80:83, 82:83, 82:85 . Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

KR – Skallagrímur 99:92

DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 12. janúar 2017. Gangur leiksins : 5:4, 12:9, 24:13, 26:18 , 32:20, 34:24, 37:33, 43:39 , 51:47, 60:57, 69:62, 74:64 , 77:68, 80:75, 84:80, 84:84 , 88:86, 90:92, 99:92 . Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 854 orð | 1 mynd

Kvöld óvæntra úrslita

Körfubolti Kristján Jónsson Einar Sigtryggsson Skúli B. Sigurðsson Gærkvöldið var kvöld óvæntra úrslita í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höll: Haukar – Grindavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Snæfell 20 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Hamar 18 Valshöllin: Valur – ÍA 19. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Lazarov og félagar standa vel að vígi

Makedónía steig stórt skref í átt að sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik með því að sigra Túnis, 34:30, í fyrstu umferð B-riðilsins í Metz. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Noregur skellti bronsliðinu í Nantes

Norðmenn fengu sannkallaða óskabyrjun á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir sigruðu Pólverja, bronsverðlaunahafana á síðasta móti, 22:20, í fyrstu umferð A-riðilsins í Nantes. Leikurinn var æsispennandi allan tímann. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Spánn – Ísland 27:21

Arenes de Metz, HM karla í handknattleik, B-riðill, fimmtudaginn 12. janúar 2017. Gangur leiksins : 0:2, 4:3, 5:6, 6:9, 7:11, 10:12 , 11:13, 13:15, 19:15, 21:17, 23:17, 25:20, 27:21 . Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Stresslaus í fyrsta stórleik

Guðmundur Hilmarsson Í Metz „Ég veit ekki hvort við vorum þreyttir en einhverra hluta vegna þá misstum við tökin á leiknum og því fór sem fór,“ sagði línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson við Morgunblaðið eftir tapið gegn Spánverjum á HM í... Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Tilfinningin var æðisleg

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Við lifum á tilfinningum og íslensku geðveikinni og Spánverjarnir fundu ekkert svar við þessu í fyrri hálfleik. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Töpuðum á tíu mínútna kafla

Guðmundur Hilmarsson Í Metz „Ég er svekktur með þessa niðurstöðu. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Ungu strákarnir stimpluðu sig inn

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er óhætt að segja að fyrsti leikur Íslendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Metz í Frakklandi í gærkvöld hafi verið kaflaskiptur. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Þetta er enginn dauðadómur

Guðmundur Hilmarsson í Metz „Það var hundfúlt að ná ekki að halda þetta út. Meira
13. janúar 2017 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Tindastóll 100:85

Höllin Akureyri, Dominos-deild karla, fimmtudag 12. janúar 2017. Gangur leiksins : 11:2, 16:10, 23:14, 32:14 , 35:16, 44:24, 49:29, 63:34 , 65:40, 69:45, 74:52, 78:60 , 86:64, 90:65, 98:74, 100:85 . Þór Ak. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.