Greinar laugardaginn 14. janúar 2017

Fréttir

14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

128 milljörðum minni aflandskrónueignir

Í árslok 2016 námu aflandskrónueignir samtals 191 ma.kr. og höfðu minnkað um ríflega 128 ma.kr. frá 31. mars 2016. Í árslok var mest af aflandskrónunum í ríkisbréfum, ríkisvíxlum og öðrum bréfum með ríkisábyrgð, 105,6 ma.kr. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

300 þúsund farþegar í innanlandsflugi

Flugstöðin gamla á Reykjavíkurflugvelli er 1.200 fermetrar að stærð og er orðið aðkallandi fyrir Flugfélag Íslands að fá stærra rými. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Aðstoða nýjan heilbrigðisráðherra

Sigrún Gunnarsdóttir og Unnsteinn Jóhannesson eru aðstoðarmennirnir sem Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér til fulltingis. Sigrún er fædd 1960, er hjúkrunarfræðingur að mennt og með doktorsgráðu á sviði lýðheilsumála og stefnumótunar. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Aldrei meira fjárfest í sprotafyrirtækjum

Árið 2016 var metár hvað varðar fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á Íslandi, samkvæmt samantekt sprotavefsíðunnar Northstack.is. Sprotafjárfestingarnar voru 19 og af þeim voru átta þar sem erlendir fjárfestar áttu í hlut. Meira
14. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Beðið eftir baði í heilögu vatni

Hindúar úr röðum helgra manna, sem nefnast Naga Sadhus, í skýli á leið sinni til Sagar-eyju, um 100 km sunnan við Kalkútta. Þar ætla þeir að taka þátt í árlegri trúarhátíð sem nefnist Makar Sankranti og verður haldin um helgina. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Bílar hafa lækkað um 8-16%

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Verð á nýjum bílum lækkaði jafnt og þétt sl. ár vegna hagstæðs gengis krónu gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Samkvæmt samtölum Morgunblaðsins við talsmenn bílasalanna lækkuðu bílar í verði um 8-16%. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Byrjaði 13 ára í uppvaskinu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á bak við bláa hurð á gömlu gulu steinhúsi í Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn leynist einn vinsælasti og umtalaðasti veitingastaður borgarinnar, Kadeau sem skartar Michelinstjörnu. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fagna stefnu ríkisstjórnar um NPA

Ánægju er lýst í yfirlýsingu samtakanna ViVe með það markmið sem fram kemur í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar að notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) verði lögfest sem eitt af þjónustuformum fólks með fötlun. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Fái formennsku í fimm fastanefndum

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þegar formenn stjórnarflokkanna þriggja luku sínum samtölum áður en ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar var mynduð, þann 11. janúar sl. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Felld verða 130 tré í Öskjuhlíð til þess að auka flugöryggi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á næstunni verður ráðist í það verk að fella og fjarlægja sitkagrenitré í Öskjuhlíð sem standa upp fyrir aðflugsflöt að braut 31 á Reykjavíkurflugvelli, þ.e. austur/vestur brautinni. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð

Fríverslunarsamningar

Bretland stefnir á útgöngu úr Evrópusambandinu og mun að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra horfa til fríverslunar við gömlu samveldislöndin, Bandaríkin, Kína og EFTA-ríkin. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Gjaldskrá er talin ógild

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innanríkisráðuneytið hefur ekki sett gjaldskrá um þóknun og dagpeninga fanga eftir gildistöku nýrra laga um fullnustu refsinga. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Gönguferð Vetrarlegt var um að litast í Garðabænum síðdegis í gær, þegar sólin var að setjast og tekið að skyggja. Þá var nú hressandi að fá sér göngutúr og bara klæða sig... Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Græn matarstefna með nýjum forsætisráðherra

Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar fór fram í gær og var þar m.a. farið yfir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, skipan ráðherranefnda og siðareglur ráðherra. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gylfi aðstoðar fjármálaráðherra

Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Gylfi er 33 ára heilsuhagfræðingur. Frá árinu 2013 hefur hann verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi í heilsuhagfræði á Íslandi. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Hefur ekki nein gögn um misnotkun

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fjármálaráðuneytið hefur ekki undir höndum nein gögn um misnotkun tvísköttunarsamninga Íslands og Hollands. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Heilbrigðisvísindamenn fá verðlaun

Fjórir ungir vísindamenn voru verðlaunaðir fyrir rannsóknarverkefni sín á 18. ráðstefnunni um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Verðlaunin voru afhent við slit ráðstefnunnar á Háskólatorgi þann 4. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð

Heimilt að fá dómkvaddan matsmann

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu Lífeyrissjóðs bankamanna (LB) um dómkvaðningu matsmanns til að meta tiltekin atriði í tengslum við greiðslur ábyrgðaraðila til Eftirlaunasjóða Landsbankans og Seðlabankans. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Helgin notuð til viðræðna

Ákveðið var eftir langan samningafund á milli samninganefnda sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í gær að funda á ný um helgina. Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir að fundur muni hefjast klukkan eitt í dag. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hundrað hælisleitendur sendir úr landi í janúar

Flogið var með 41 hælisleitanda frá Íslandi til Makedóníu í gær, að sögn Guðbrands Guðbrandssonar, aðstoðar-yfirlögregluþjóns á stoðdeild ríkislögreglustjóra. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hvað er í matinn?

Kadeu fékk Michelin-stjörnu árið 2013 og hefur fengið afar jákvæðar umsagnir á öllum helstu veitingahúsavefsíðum og í matartímaritum, m.a. valdi danska dagblaðið Politiken Kadeau besta veitingastað Kaupmannahafnar þrjú ár í röð. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Jöfn laun hjá CCP óháð kyni og þjóðerni

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur hlotið Jafnlaunavottun VR, en fyrirtækið lét kanna sérstaklega launajafnræði innlendra og erlendra starfsmanna fyrirtækisins. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð

Kertaljós í hjónaherbergjum

Laugarás í Biskupstungum hefur verið læknissetur í áratugi. Með tilliti til samgangna er þetta litla sveitaþorp er ágætlega miðsvæðis í uppsveitum Árnessýslu og staðsetningin þykir því hentug. Meira
14. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kínverjar vara við stríði

Fjölmiðlar í Kína hafa mótmælt ummælum Rex Tillersons, utanríkisráðherraefnis Trumps, um að hann vilji hindra að Kínverjar hafi aðgang að manngerðum eyjum sem þeir hafa byggt upp á umdeildu svæði í Suður-Kínahafi. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Laugaráslæknar láta af störfum

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í vikunni var haldið í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum hóf þar sem læknarnir Pétur Skarphéðinsson og Gylfi Haraldsson voru kvaddir eftir langa þjónustu við fólk í uppsveitum Árnessýslu. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lést í bílslysi á Grindavíkurvegi

Stúlkan sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi á fimmtudagsmorgun hét Alma Þöll Ólafsdóttir, 18 ára, til heimilis að Mánagötu 25 í Grindavík. Slysið varð skömmu fyrir níu að morgni norðan við afleggjarann að Bláa Lóninu. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Línur lagðar um formennsku nefnda

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins urðu formenn stjórnarflokkanna ásáttir um að Sjálfstæðisflokkur fengi formennsku í fimm fastanefndum Alþingis, Viðreisn fengi formennsku í einni nefnd og stjórnarandstöðunni yrði boðin formennska í tveimur. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Magnið aldrei verið meira

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Fatasöfnun Rauða krossins flutti út 2.720 tonn af notuðum fatnaði, textíl og fylgihlutum á síðasta ári og hefur magnið aldrei verið meira. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Ný flugstöð í biðstöðu hjá borginni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hinn nýi samgönguráðherra, Jón Gunnarsson, hefur boðað að eitt af hans fyrstu verkum verði að eyða óvissunni um málefni Reykjavíkurflugvallar. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Nýir bílar lækka talsvert

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við seljum langmest af bílum sem eru í hinum svokallaða milliverðflokki, þ.e. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ríkið ekki verið í A-flokki síðan 2008

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur hækkað lánshæfismat ríkissjóðs í A- úr BBB+ og horfur eru metnar stöðugar. Sterkari ytri staða er sögð meginástæða hækkunarinnar. Fyrirtækið hækkaði síðast lánshæfismat ríkissjóðs í janúar 2016. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ræðir togstreitu fjármagns og lýðræðis

Til róttækrar skoðunar, er yfirskrift opins fundar, sem haldinn verður Iðnó í hádeginu í dag, laugardag, um alþjóðaviðskiptasamninga. Fjallað verður um togstreitu fjármagns og lýðræðis, eins og það er orðað í auglýsingu. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Skoða aðgerðir gegn örplasti í frárennsli

„Hreinsigetan hér heima þegar kemur að örplasti er um 0% þannig að u.þ.b allt örplast skolast út í sjó. Á meðan lönd eins og Svíþjóð og Finnland hreinsa um 99,7% af örplasti úr fráveituvatni áður en það rennur út í sjó eða á. Meira
14. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 1105 orð | 3 myndir

Svörin voru á skjön við ummæli Trumps

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Tilboðið sagt rýrt í roðinu

Stjórnarandstaðan, með 31 þingmann, er sögð telja að tilboð stjórnarflokkanna um formennsku í tveimur fastanefndum, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og velferðarnefnd, sé rýrt í roðinu. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Tónlistarveisla í Reykholtskirkju

Úr bæjarlífinu Birna Konráðsdóttir Borgarfirði Nýliðin jól og áramót hafa verið Borgfirðingum veðurfarslega hagstæð. Lítið hefur verið um harðindi og bændur hefðu samkvæmt gamalli hefð getað vogað á útigang, ef þess hefði þurft. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Tækifærin eru í fríversluninni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Vilja fleiri hjúkrunarrými í bæinn

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Vottað í fluginu

Flugfélag Íslands hefur lokið umhverfisvottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisstaðlinum ISO 14000 , fyrst allra flugfélaga á Íslandi. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Þeir góðu eiga framtíð fyrir sér í framleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hafa öll spjót staðið á okkur. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Þjóðmenningin flyst á ný á milli ráðuneyta

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Forsætisráðuneytið er ekki lengur ráðuneyti þjóðmenningar eins og ákveðið var við myndun ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vorið 2013. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þjóðmenning viðkvæm

Sigmundur Davíð gerði þjóðmenningu Íslendinga að umræðuefni í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni 2013 og vék þar að gagnrýni sem fram hafði komið innan þings og utan. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Þrjár hleðslustöðvar í Reykhólahreppi í sumar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Núna verður hægt að aka á rafbílnum alla leið frá Ísafirði og til Reykjavíkur,“ segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps. Meira
14. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Þrjú skip í loðnuleit út af Vestfjörðum og Langanesi

Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson eru við loðnuleit út af Vestfjörðum og grænlenska skipið Polar Amaroq er í sömu erindagjörðum út af Langanesi. Rannsóknaskipin komu á leitarsvæðin í fyrradag og Polar Amaroq í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2017 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Frjálsir fjölmiðlar þurfa sanngirni

Í orðmargri stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er ekki vikið orði að fjölmiðlum. Vonandi stafar það ekki af því að ríkisstjórnin hafi ekki skilning á þýðingu fjölmiðla eða á stöðu þeirra hér á landi og annars staðar í veröldinni. Meira
14. janúar 2017 | Leiðarar | 474 orð

Í nafni öfga

Ofsóknir á hendur kristnum mönnum færast í aukana Meira
14. janúar 2017 | Leiðarar | 174 orð

Óþarfur seinagangur

Komin ný tækni þegar útboðsferli lýkur Meira

Menning

14. janúar 2017 | Kvikmyndir | 1153 orð | 2 myndir

Ber er hver að baki

Leikstjórn: Guðmundur Arnar Guðmundsson. Handrit: Guðmundur Arnar Guðmundsson. Stjórn kvikmyndatöku: Sturla Brandt Gøvlen. Klipping: Janus Billeskov Jansen og Anne Østerud. Meira
14. janúar 2017 | Leiklist | 860 orð | 2 myndir

Brostnar vonir

Eftir Annie Baker. Íslensk þýðing: Halldór Laxness Halldórsson. Leikstjórn: Dóra Jóhannsdóttir. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Tónlist: Valdimar Jóhannsson. Hjóð: Garðar Borgþórsson. Leikgervi: Elín S. Meira
14. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Búningasápa með Poirot-ívafi

Downton Abbey var skemmtileg þáttaröð sem undirrituð saknar. Í leit að einhverju ámóta datt ljósvaki dagsins inn í spænsku þáttaröðina Grand Hotel sem er að finna á Netflix. Í henni segir frá lífinu á glæsihóteli á Spáni í upphafi 20. aldar. Meira
14. janúar 2017 | Dans | 93 orð | 1 mynd

Hver er fullkomin manneskja?

Dansverkið A Guide to the Perfect Human verður frumsýnt í kvöld kl. 19 í Tjarnarbíói. Því er lýst sem sýningu um hina fullkomnu manneskju. „Hver er hin fullkomna manneskja? Hvað þarf til þess að verða hin fullkomna manneskja? Meira
14. janúar 2017 | Tónlist | 444 orð | 3 myndir

Meira gítarsurg úr grasrótinni

Nýbylgjurokkhljómsveitin Suð gaf út plötuna Hugsanavélin fyrir sautján árum en sneri aftur síðasta haust með plötunni Meira Suð! Sömu þremenningarnir skipa sveitina og tónlistin er og í svipuðum dúr. Er það vel. Meira
14. janúar 2017 | Myndlist | 581 orð | 2 myndir

Merkur brautryðjandi abstraktlistar

Tvær fyrstu sýningar ársins verða opnaðar í dag kl. 15 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi; yfirlitssýning á verkum Nínu Tryggvadóttur sem nefnist Litir, form og fólk og sýning Freyju Reynisdóttur, Sögur . Meira
14. janúar 2017 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Mætir Strauss?

Og aftur að nýárstónleikum því nýárstónleikar fjölskyldunnar fara fram í Hömrum í Hofi á Akureyri á morgun kl. 14. Á þeim verða fluttar margar af perlum Strauss-feðga og dansaðir Vínarvalsar. Johann Strauss sjálfur mun hugsanlega mæta í eigin persónu. Meira
14. janúar 2017 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Ný plata með Flaming Lips

The Flaming Lips, sýrurokksveitin áhrifamikla, sendi frá sér plötu í vikunni og nefnist hún Oczy Mlody en á henni má m.a. finna lög sem áður hafa verið gefin út, þ.e. „Sunrise (Eyes of the Young)“, „How?? Meira
14. janúar 2017 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Portrett og heimsvá

Sýning á verkum myndlistarkonunnar Katrínar Matthíasdóttur verður opnuð í anddyri Norræna hússins í dag kl. 15. Meira
14. janúar 2017 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Ship ohoj í Mjólkurbúðinni

Hallgrímur Stefán Ingólfsson opnar málverkasýninguna Ship ohoj í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 14. Sjórinn er honum hugleikinn en myndefni hans eru þó fjölbreytileg. Meira
14. janúar 2017 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Síðdegi sónatínunnar á 15.15 tónleikum

Grímur Helgason klarinettuleikari og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari halda tónleika í 15.15 tónleiksyrpunni í Norræna húsinu á morgun sem bera heitið Síðdegi sónatínunnar . Meira
14. janúar 2017 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Söngleikjalög og ástríðufullir tangóar

Nýárstónleikar tónlistarhópsins Elektra Ensemble verða haldnir á morgun kl. 17 í Norðurljósum í Hörpu. Flutt verða lög úr söngleikjum eftir Gershwin og Bernstein auk ástríðufullra tangóa. Meira
14. janúar 2017 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Völundarhús og útskrift í Bíó Paradís

Bíó Paradís hóf í gær sýningar á kvikmyndinni Graduation eftir rúmenska leikstjórann Cristian Mungiu. Meira

Umræðan

14. janúar 2017 | Pistlar | 887 orð | 1 mynd

Á Glæsivöllum Gríms Thomsens

Úr samtölum okkar Halldórs Blöndals: Eru þau „bara krakkar“? Meira
14. janúar 2017 | Pistlar | 508 orð | 2 myndir

Á rótargati

Fyrir skömmu stóð ég uppi á rótargati eins og segir í gamalli vísu. Mér hafði borist beiðni um að hressa upp á íslenskukunnáttu ungrar stúlku sem hafði að mestu leyti alist upp í enskumælandi umhverfi en langaði til að stunda framhaldsnám hérlendis. Meira
14. janúar 2017 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Fólk býr ekki í áætlunum borgarstjóra

Eftir Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur: "Það tekur hins vegar tíma að byggja og óhætt að fullyrða að ef þessi og síðasti meirihluti borgarstjórnar hefði ekki sofnað á verðinum væri ástandið töluvert annað." Meira
14. janúar 2017 | Pistlar | 351 orð

Gæfa Dana og gengi

Örlög þjóða eru ekki síður merkilegt rannsóknarefni en örlög einstaklinga. Í grúski mínu um smáþjóðir Norðurálfunnar hefur mér orðið starsýnt á tvenns konar samanburð um hina gömlu sambandsþjóð okkar, Dani. Annars vegar er hann við Eistlendinga. Meira
14. janúar 2017 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Hamas-vörubílar

Eftir Magnús Magnússon: "RÚV sýndi myndir frá vettvangi en sleppti viðtalinu við Hamas-talsmanninn." Meira
14. janúar 2017 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Samkeppni knýr fram breytingar

Einu sinni var það svo, í Bandaríkjunum og víðar, að svokallaðar deildaverslanir, department stores, voru flaggskip hverrar verslanamiðstöðvar. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1644 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Baldursson

Björn Baldursson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1966. Hann lést 31. desember 2016.Foreldrar Björns voru Baldur Bjarnason, f. 9.11. 1918, d. 8.7. 1998, og Sigríður Salvarsdóttir, f. 17.5. 1925, d. 1.3. 2013, bændur í Vigur. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 8160 orð | 1 mynd

Björn Baldursson

Björn Baldursson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1966. Hann lést 31. desember 2016. Foreldrar Björns voru Baldur Bjarnason, f. 9.11. 1918, d. 8.7. 1998, og Sigríður Salvarsdóttir, f. 17.5. 1925, d. 1.3. 2013, bændur í Vigur. Systkini Björns eru 1) Björg, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 2735 orð | 1 mynd

Eiríkur Guðmundsson

Eiríkur fæddist í Ísakshúsi á Eyrarbakka 21. júní 1928. Hann lést 1. janúar 2017. Foreldrar Eiríks voru Guðmundur Eiríksson húsasmíðameistari frá Þórðarkoti, f. 13.2. 1899, d. 6.11. 1984, og Sigurlína Jónsdóttir húsmóðir frá Tröð á Álftanesi, f. 25.2. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Elín Ólafsdóttir

Elín Ólafsdóttir fæddist 15. ágúst 1974 . Hún lést 16. desember 2016. Útför Elínar fór fram 5. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Gunnar Þórir Þórmundsson

Gunnar Þórir Þórmundsson fæddist 28. mars 1951. Hann lést 1. janúar 2017. Útför Gunnars var gerð 12. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Haukur Guðmundsson

Haukur fæddist 1. júní 1935 á Hauksstöðum á Jökuldal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 4. janúar 2017. Foreldrar Hauks voru Svanfríður Björnsdóttir frá Hólsseli á Fjöllum, d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist 20. júlí 1923. Hún lést 1. janúar 2017. Foreldrar: Ragnheiður Jónsdóttir, f. 22.12. 1901, d. 12.8. 1971, og Magnús Þorvarðarson, f. 6.7. 1895, d. 27.2. 1926. Systkini: Björgvin Magnússon, f. 1921, d. 1990, Vigdís, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Kjartansson

Jón Ólafur Kjartansson fæddist 10. júlí 1930 að Oddsstöðum í Vestmannaeyjum. Hann lést 13. desember 2016. Foreldrar hans voru Helga Jónsdóttir, f. 18. júlí 1902 á Siglufirði, d. 29. desember 1949 í Vestmannaeyjum, og Kjartan Ólafsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Kristín Harðardóttir

Kristín Harðardóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1945. Hún lést í Stykkishólmi 8. janúar 2017. Foreldrar Kristínar voru Hörður Ólason, f. 29. nóvember 1916, d. 28. október 2001 og Sigrún Margrét Vilhjálmsdóttir, f. 17. apríl 1920, d. 25. nóvember 1974. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Nanna Sigurðardóttir

Nanna Sigurðardóttir frá Stafafelli í Lóni fæddist 23. júlí 1920. Hún lést 4. janúar á hjúkrunardeildinni á Höfn. Hún var dóttir Sigurðar Jónssonar, Stafafelli, og Ragnhildar Guðmundsdóttur frá Lundum í Stafholtstungum. Þau áttu þrjú börn. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

Sigrún María Bjarnadóttir

Sigrún María fæddist á Skorrastað í Norðfirði 1. desember 1928. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. janúar 2017. Sigrún var dóttir Bjarna Jónssonar, f. 7. september 1889, d. 15. október 1957, og Kristjönu H. Magnúsdóttur, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Sigurður Hannesson Árnason

Sigurður Hannesson Árnason fæddist 16. júní 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 3. janúar 2017. Hann var sonur hjónanna Árna Einarssonar og Þórdísar Sigurbjargar Hannesdóttur sem bjuggu lengst af á Hólalandi í Borgarfirði eystra. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2017 | Minningargreinar | 4151 orð | 1 mynd

Þórarinn Viðar Hjaltason

Þórarinn Viðar Hjaltason fæddist 20. júlí 1962. Hann lést 17. desember 2016. Útför Þórarins fór fram 12. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Brautirnar séu þrjár

Þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar á að opna án tafar, segir í bókun sem bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs gerði á fundi sínum í vikunni. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 36 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að vinna með góðu fólki og vera umkringd ferðamönnum sem eru í fríi á hótelum er gefandi og skemmtilegt. Alþjóðlegt umhverfi ferðaþjónustunnar á mjög vel við mig. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðamála Icelandair... Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Heildarafli dróst saman um 19% á milli ára

Afli íslenskra skipa dróst saman um 19% á árinu 2016, og var 1.069.600 tonn, sem er 247 þúsund tonnum minna en landað var árið 2015. Á vef Hagstofu Íslands kemur fram að samdráttinn megi nær eingöngu rekja til minni loðnuafla. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Kraftakarlinn og knattspyrnukonan

Á Íþróttahátíð Garðarbæjar sem haldin var í vikunni var Harpa Þorsteinsdóttir, knattspyrnukona í Stjörnunni, í þriðja sinn útnefnd Íþróttakona Garðabæjar 2016 á íþróttahátíð. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Metár í sprotafjárfestingum í fyrra

Árið 2016 var metár hvað varðar fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á Íslandi samkvæmt nýrri samantekt sprotavefsíðunnar Northstack.is, sem sérhæfir sig í fréttum, greiningu og umræðu um íslenska sprotamarkaðinn. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 2 myndir

Meti framlög til sjóðsins

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Ragnheiður framkvæmdastýra Listar án landamæra

Ragnheiður Maísól Sturludóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra listahátíðarinnar List án landamæra og kemur hún til starfa um miðjan janúar. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 2 myndir

Undirstaða öflugs starfs björgunarsveita

Slysavarnafélagið Landsbjörg fékk í vikunni afhentar 3.850.000 krónur, sem var afrakstur átaksins Gefum og gleðjum hjá Olís. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Útgerðarmenn virði aðgerðir

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir í ályktun sem samþykkt var í vikunni yfir fullum stuðningi við verkföll og kjarabaráttu sjómanna og vélstjóra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Útnefndur Mosfellingur ársins 2016

Kringlukastarinn og Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2016 af bæjarblaðinu Mosfellingi . Meira
14. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Valinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Arnór Snær Guðmundsson úr Golfklúbbnum Hamri hefur verið valinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2016. Athöfn þar sem kjöri hans var lýst var í menningarhúsinu Bergi á Dalvík í vikunni. Meira

Daglegt líf

14. janúar 2017 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

Hallgrímur les upp í Portinu

Vínbarinn Port 9, sem er við Veghúsastíg 9 í Reykjavík, býður upp á notalega viðburði á sunnudögum. Á morgun, sunnudaginn 15. janúar, mun Hallgrímur Helgason rithöfundur kíkja þar við kl. 17 og lesa upp úr fyrstu ljóðabók sinni, Lukku. Meira
14. janúar 2017 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Íslenskar þjóðsögur og ævintýr

Íslensku þjóðsögurnar og ævintýrin eiga stað í hjarta flestra Frónbúa og í dag, laugardag, verður haldið málþing um fyrirbærið undir yfirskriftinni: Tilurð, samhengi og söfnun. Hefst það kl. 12. Meira
14. janúar 2017 | Daglegt líf | 832 orð | 5 myndir

Naktir í náttúrunni í Hveragerði

Það gekk vonum framar að fá nokkra karlmenn til að fækka fötum í leikriti sem Leikfélag Hveragerðis setur nú upp. Þar segir frá hópi karlmanna sem koma vini sínum í raunum til hjálpar með eigin óvæntu ráðum. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2017 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rf3 Bg4 7. cxd5...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rf3 Bg4 7. cxd5 Rxd5 8. Db3 Bxf3 9. gxf3 e6 10. Dxb7 Rxd4 11. Bb5+ Rxb5 12. Dc6+ Ke7 13. Dc5+ Ke8 14. Dxb5+ Dd7 15. Rxd5 exd5 16. Dd3 Bb4+ 17. Kf1 f6 18. Kg2 Kf7 19. Bf4 Ba5 20. Hhd1 Had8 21. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 13 orð

Alvæpni Guðs Að lokum: Styrkist í Drottni og krafti máttar hans...

Alvæpni Guðs Að lokum: Styrkist í Drottni og krafti máttar hans. Meira
14. janúar 2017 | Fastir þættir | 180 orð

Bölvaður vandi. V-Allir Norður &spade;ÁKG6 &heart;8 ⋄10632...

Bölvaður vandi. V-Allir Norður &spade;ÁKG6 &heart;8 ⋄10632 &klubs;9432 Vestur Austur &spade;108 &spade;D95432 &heart;DG107654 &heart;93 ⋄-- ⋄9754 &klubs;D1085 &klubs;G Suður &spade;7 &heart;ÁK2 ⋄ÁKDG8 &klubs;ÁK76 Suður spilar 6G. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Ingólfur Davíðsson

Ingólfur Davíðsson fæddist að Ytri-Reistará við Eyjafjörð 14.1. 1903, sonur Davíðs Sigurðssonar, hreppstjóra á Stóru-Hámundarstöðum, og Maríu Jónsdóttur kennara. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 109 orð

Lausn vetrarsólstöðugátu

Mikil þátttaka var í vetrarsólstöðugátunni að þessu sinni. Nokkur hundruð lausnir bárust og voru margir með rétta lausn. Lausnin er: Svart og hvítt er sossum ekkert nýtt, sumum líður vel með hvoru tveggja. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Enn kemur fyrir að reynt sé að „framlengja samningum“, bankalánum eða fótboltaleikjum, þótt fáir mundu t.d. „lengja samningi“. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 1332 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Brúðkaupið í Kana Meira
14. janúar 2017 | Fastir þættir | 553 orð | 3 myndir

Nafntogaðir kappar á Nóa Síríus-mótinu

Á Skákþingi Reykjavíkur sem hófst á sunnudaginn og Nóa Síríus-mótinu sem hófst í Stúkunni á Kópavogsvelli sl. þriðjudag eru keppendur samtals um 130 talsins. Ekki verður annað sagt en að skákárið fari vel af stað. Meira
14. janúar 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Halldór Sigurðsson fæddist 11. janúar 2016 kl. 13.13. Hann vó...

Reykjavík Halldór Sigurðsson fæddist 11. janúar 2016 kl. 13.13. Hann vó 3.615 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Alma Rut Þorleifsdóttir og Sigurður Freyr Björgvinsson... Meira
14. janúar 2017 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Snúinn aftur á heimaslóðirnar

Jakob Þór Einarsson, leikari og ráðgjafi hjá VR, á 60 ára afmæli í dag, en hann fór m.a. með aðalhlutverkið í tveimur af vinsælustu myndum íslenskrar kvikmyndasögu, Hrafninn flýgur og Óðal feðranna. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 358 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Arnór Stígsson Snjáfríður Sigurjónsdóttir 85 ára Áskell Benediktsson Eygló Olsen Hermína Jónsdóttir 80 ára Guðný Erna Sigurjónsdóttir Margrét Runólfsson Örn Harðarson 75 ára Arnar Valur Ingólfsson Björk Axelsdóttir Lárus Fjeldsted 70... Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 527 orð | 3 myndir

Við íslenskukennslu í dreifbýli og þéttbýli

Björk Axelsdóttir fæddist á Ytri-Brekkum á Langanesi 14.1. 1942 en flutti með fjölskyldunni til Þórshafnar og gekk þar í skóla. Hún var síðan í fóstri á Svalbarði í Þistilfirði hjá afasystur sinni fram á unglingsár. Meira
14. janúar 2017 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Vegan-mataræði hefur notið sívaxandi vinsælda sem endurspeglast meðal annars í því að þegar þetta er skrifað eru 12.245 manns í hópnum Vegan Ísland á Facebook. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 222 orð

Það er margur Sigurðurinn

Vísnagátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Nafnar hér fjórir fræknir: Forstjóri, dýralæknir. Vígslubiskup hinn besti. Bringusundskappinn mesti. Árni Blöndal svarar: Forstjóra Flugleiða Sigurð ég sé. Sigurður læknar hesta og fé. Meira
14. janúar 2017 | Í dag | 155 orð

Þetta gerðist...

14. janúar 1964 Fyrsta Reykjavíkurskákmótið hófst. Þátttakendur voru fjórtán, þar af fimm erlendir. Einn þeirra var Tal, fyrrverandi heimsmeistari, en hann sigraði með 12,5 vinninga af 13 mögulegum. Meira

Íþróttir

14. janúar 2017 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

1. deild kvenna ÍR – Valur U 35:17 1. deild karla Akureyri U...

1. deild kvenna ÍR – Valur U 35:17 1. deild karla Akureyri U – ÍBV U 26:25 Frakkland Chambray Touraine – Nice 25:21 • Karen Knútsdóttir skoraði 2 mörk fyrir Nice og Arna Sif Pálsdóttir... Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Frakkland – Japan 31:19 Staðan: Frakkland 220062:354...

A-RIÐILL: Frakkland – Japan 31:19 Staðan: Frakkland 220062:354 Rússland 110039:292 Noregur 110022:202 Pólland 100120:220 Brasilía 100116:310 Japan 200248:700 Leikir í dag: 13.45 Brasilía – Pólland 16. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

„Nú hleð ég í byssuna“

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingar spila ákaflega þýðingarmikinn leik í dag þegar þeir etja kappi við Slóvena í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Metz í Frakklandi. Slóvenar áttu þægilegan leik í fyrrakvöld. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 465 orð | 3 myndir

„Þetta er ekki góð þróun“

Aukamaðurinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er ekki ánægður með þessa nýju reglu um aukamann í sókn. Ég tel að hún strípi leikinn og geri hann einfaldari. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Grindavík 89:69 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Grindavík 89:69 Njarðvík – Snæfell 99:70 Staðan: Stjarnan 131031115:97420 KR 131031185:103320 Tindastóll 13941162:108418 Þór Ak 13761143:113314 Þór Þ. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

England B-deild: Leeds – Derby 1:0 Holland B-deild: Den Bosch...

England B-deild: Leeds – Derby 1:0 Holland B-deild: Den Bosch – Jong PSV 0:0 • Albert Guðmundsson er með íslenska landsliðinu í Kína og lék ekki með PSV. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Enn óljóst hvenær Kolbeinn snýr aftur

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsframherji í knattspyrnu, gæti þurft að gangast undir aðra aðgerð á hné til að jafna sig af meiðslum sem hafa plagað hann um langa hríð. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Grimmir Haukar unnu

Njarðvík og Haukar eru aðeins fjórum stigum frá 4. sætinu í Dominos-deild karla í körfubolta eftir að bæði lið fögnuðu sigri í gær þegar 13. umferð lauk með tveimur leikjum. Haukar sitja þó enn í fallsæti, þrátt fyrir öflugan 89:69-sigur á Grindavík. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 231 orð | 3 myndir

* Hannes Þór Halldórsson verður ekki í marki Íslands í úrslitaleiknum...

* Hannes Þór Halldórsson verður ekki í marki Íslands í úrslitaleiknum við Síle á Kínamótinu í knattspyrnu í fyrramálið, kl. 7.35 að íslenskum tíma. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Haukar – Grindavík 89:69

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 13. janúar 2017. Gangur leiksins : 5:13, 9:19, 12:22, 18:25 , 25:32, 30:36, 38:36, 45:39 , 52:41, 54:45, 56:49, 63:53 , 68:58, 73:59, 83:65, 89:69 . Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 120 orð

Hverju breytir aukamaður?

Hvaða áhrif hefur það á handknattleiksíþróttina og þróun hennar að leyfa þjálfurum að taka markvörð sinn af velli og setja sjöunda útispilarann í sóknina í staðinn? Eða sjötta útispilarann þegar einn leikmanna liðsins hefur verið rekinn af velli. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Íslensku þjálfararnir byrjuðu vel

Þrír íslenskir þjálfarar stýrðu liðum sínum til sigurs á heimsmeistaramóti karla í handbolta í gær, en leikið var í þremur riðlum. Guðmundur Guðmundsson og hans menn í ólympíumeistaraliði Danmerkur unnu stórsigur á Argentínu, 33:22, í D-riðli. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar kvenna, 8 liða úrslit: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar kvenna, 8 liða úrslit: Mustad-höllin: Grindavík – Keflavík L16 Smárinn: Breiðablik – Haukar S14 Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan S15 Maltbikar karla, 8-liða úrslit: Höllin Ak.: Þór Ak. – Grindavík S19. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Leikur Adam með Tékkum?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Forsvarsmenn tékkneska handknattleikssambandsins hafa borið víurnar í Adam Hauk Baumruk, leikmann Íslandsmeistara Hauka í handknattleik. Þeir hafa kannað hug hans til þess að gefa kost á sér í tékkneska... Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Njarðvík – Snæfell 99:70

Njarðvík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 13. janúar 2017. Gangur leiksins : 3:6, 13:9, 17:16, 26:18 , 32:21, 39:26, 44:33, 46:40 , 54:42, 58:47, 62:51, 72:57 , 79:57, 85:59, 94:63, 99:70 . Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 669 orð | 1 mynd

Nægur efniviður er fyrir hendi

Kynslóðskipti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla hóf þátttöku á heimsmeistaramóti í nítjánda sinn í fyrrakvöld. Þátttakan verður afar lærdómsrík fyrir leikmenn liðsins og þjálfarann, Geir Sveinsson. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 655 orð | 2 myndir

Slóvenar oftast erfiðir

HM 2017 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Slóvenar eru með afar sterkt og skipulagt landslið í handbolta um þessar mundir. Sigur þeirra á Angólamönnum í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í fyrradag var stór. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Þetta er helgi framtíðarinnar. Í dag og á morgun sjáum við okkar...

Þetta er helgi framtíðarinnar. Í dag og á morgun sjáum við okkar efnilegu handboltastráka glíma við Slóveníu og Túnis á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú stendur yfir í Frakklandi. Meira
14. janúar 2017 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Þetta er tilraunarinnar virði

Aukamaðurinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.