Greinar miðvikudaginn 18. janúar 2017

Fréttir

18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

„Á fullu að undirbúa okkur“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Endurskoðun kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum er að fara í gang af fullum þunga. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Borguðu ekki aðgerðina

Í fyrirlestri sínum um plastbarkamálið svokallaða í Háskóla Íslands í gær sagði Kjell Asplund að Sjúkratryggingar Íslands hefðu greitt fyrir aðgerðina á Erítreumanninum Andemariam Teklesenbet Beyene sem búsettur var hér á landi og fór í barkaígræðslu í... Meira
18. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 803 orð | 3 myndir

Bretland fari af innri markaðnum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði í ræðu í gær að ekki kæmi til greina að landið yrði áfram í innri markaði Evrópusambandsins þar sem það myndi í raun fela í sér aðild að sambandinu að hluta. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

E.coli-gerlar fundust í neysluvatni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða ráðleggur sem varúðarráðstöfun að Bolvíkingar sjóði neysluvatn sitt eftir að upp kom bilun í geislunarbúnaði Vatnsveitu Bolungarvíkur. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 322 orð | 3 myndir

Fresta viðræðum og fá sér frískt loft

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ólík sjónarmið fulltrúa sjómanna og útgerðar um viðmið olíuverðs eru ástæða þess að ákveðið var á samningafundi hjá Ríkissáttasemjara í gær að fresta viðræðum. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fundur um hagsmunaöflin í Sýrlandi

Hagsmunaöflin í Sýrlandi er yfirskrift opins fundar á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Höfða Friðarseturs sem fer fram í hádeginu í dag. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð

Jarðminjar njóta verndar

Fyrirhugað framkvæmdasvæði vegar og brúar liggur um Skaftáreldahraun, sem eru jarðminjar sem falla undir lög um náttúruvernd og njóta sérstakrar verndar, að því er fram kemur í skýrslu Vegagerðarinnar. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Keyrt á vegg í sjómannadeilunni

Gert hefur verið hlé á viðræðum í kjaradeilu sjómanna og útgerðar til næsta mánudags. Nota á næstu daga til að endurmeta stöðuna í viðræðunum, þar sem olíuverðsviðmið í launum sjómanna er helsta ágreiningsefnið. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Laddi fagnar með tvennum tónleikum

Laddi fagnar sjötugsafmæli sínu í vikulok með tvennum tónleikum í Eldborg Hörpu á laugardag kl. 16 og kl. 20. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Lög eru til verndar sjúklingum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kjell Asplund, formaður sænsku ríkisnefndarinnar um læknisfræðilega siðfræði og áður prófessor og landlæknir í Svíþjóð, hélt erindi á vegum Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands um plastbarkamálið svokallaða. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 283 orð | 3 myndir

Lögreglan óskaði liðsinnis dansks varðskips

Viðar Guðjónsson Anna Lilja Þórisdóttir Sunna Ósk Logadóttir Kristín Edda Frímannsdóttir Danska varðskipið HDMS Triton hélt í átt að grænlenska togaranum Polar Nanoq í grænlenskri landhelgi í kjölfar þess að fram kom að til rauðrar Kia Rio-bifreiðar... Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Málið ekki á byrjunarreit

„Veghúsastígur er ekki friðaður vegna aldurs. Friðunin hefur verið afnumin fyrir þó nokkru ásamt því að Minjastofnun Íslands hefur metið húsið ónýtt og leggst því ekki gegn niðurrifi,“ segir Stefán S. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mikill lærdómur í hinu svokallað plastbarkamáli að sögn Kjell Asplund

Tveimur sjálfstæðum rannsóknum á plastbarkamálinu svokallaða af hálfu Karólínsku stofnunarinnar og Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi lauk í ágúst í fyrra. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Ný 78 metra stálbitabrú verður byggð yfir Eldvatn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur kynnt fyrirhugaðar framkvæmdir á 920 metra löngum kafla á Skaftártunguvegi um Eldvatn hjá Ásum í Skaftárhreppi. Á þessum kafla er áformað að byggja nýja brú yfir Eldvatn. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Ný flugstöð í forgang

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Það er algert forgangsatriði að reisa nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Nýr Herjólfur fyrir Þjóðhátíð

Ríkið á að fá nýja Vestmannaeyjaferju afhenta úti í Póllandi 20. júní á næsta ári, samkvæmt samningi sem vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist undirrituðu í gær. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Obama mildaði dóm yfir Manning í gær

Barack Obama Bandaríkjaforseti stytti í gærkvöldi dóm yfir uppljóstraranum Chelsea Manning. Manning var dæmd árið 2010 fyrir umfangsmikinn leka mörg þúsund gagna í eigu bandaríska ríkisins þar sem m.a. var greint frá aðgerðum bandaríska hersins. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð

Opið málþing til heiðurs læknum

Félag íslenskra krabbameinslækna stendur fyrir málþingi til heiðurs Sigurði Björnssyni og Þórarni E. Sveinssyni í tilefni starfsloka þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala verður þingið haldið í tengslum við Læknadaga á morgun, fimmtudag, kl. 17. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Bras Það er margt sem blessað mannfólkið stússast. Þessir tveir voru á röskri göngu yfir Austurvöll með plötu yfir höfðum sér með rafmagnssnúrum, en ekki er vitað um tilgang... Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Páll Rafnar aðstoðar Þorgerði Katrínu

Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Polar Nanoq snúið til hafnar

Grænlenski togarinn Polar Nanoq, sem sigldi út frá Hafnarfirði á laugardag, kemur aftur til lands síðdegis í dag, en honum var snúið við djúpt vestur af landinu undir kvöld í gær. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Rauður Kia Rio var við höfnina

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skriður komst á rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur eftir að rauð Kia Rio-bifreið sást á öryggismyndavél við Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar og skömmu síðar við Hafnarfjarðarhöfn. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Ráðin aðstoðarmenn Bjartar

Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Síðastliðin ár hefur Steinar unnið sem verkefnisstjóri hálendisverkefnis Náttúruverndarsamtaka Íslands og Landverndar. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ræða fækkun úr fimm í einn til tvo

Formenn stjórnarflokkanna hafa rætt að fækka þeim dögum sem varaþingmenn verða að sitja á þingi, þegar þeir eru kallaðir inn, úr fimm vinnudögum í einn til tvo. Þetta staðfestir Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sex bílar lentu saman

Neyðarlínu barst tilkynning um sex bíla árekstur á Breiðholtsbraut í Reykjavík, skammt frá Hundavaði, um klukkan 17 í gærdag. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Skoðað að breyta reglum um varaþingmenn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Til tals hefur komið meðal formanna stjórnarflokkanna að breyta reglum hvað það varðar að kalla inn varamenn á Alþingi. Reglan nú er sú að ef kallaður er inn varaþingmaður situr hann í fimm daga. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Sprenging í sölu nautakjöts

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á nautgripakjöti frá innlendum framleiðendum jókst mikið á síðasta ári, eða um rúm 21%. Innflutningur virðist hafa minnkað eitthvað á móti en samt er umtalsverð neysluaukning. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

Stuðlar að auknum áhuga

Meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum PISA-könnunarinnar er að mikilvægt sé að raungreinakennarar séu vel menntaðir í fagi sínu og að betra sé að þeir sæki endur- eða símenntunarnámskeið í fagi sínu. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 757 orð | 4 myndir

Umfangsmikil leit að Birnu

Guðmundur Magnússon Sigurður Bogi Sævarsson Fjölmennt lið björgunarsveitarfólks leitaði í allan gærdag að Birnu Brjánsdóttur við Hafnarfjarðarhöfn, við Flatahraun í Hafnarfirði og við Urriðaholt í Garðabæ. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Ungbarnanudd örvar og róar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Uppruni í Gangi

Uppruni nefnist sýning sem Guðrún Tryggvadóttir opnar í Galleríi Gangi á Rekagranda 8 á morgun, fimmtudag, milli kl. 17 og 19. Sýningin stendur til 21.... Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð

Það sem liggur fyrir um hvarf Birnu Brjánsdóttur

• Rauð Kia Rio-bifreið er orðin að miðpunkti rannsóknar í leitinni að Birnu Brjánsdóttur. Bíll af þeirri gerð og þeim lit sást á Laugavegi og mögulega við áhaldahús Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og við Hafnarfjarðarhöfn. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Þjóðlagatónlist á orgel og slagverk

Eyþór Ingi Jónsson organisti og Harald Skullerud slagverksleikari koma fram á tónleikum í Grenjaðarstaðarkirkju í Aðaldal á fimmtudag kl. 20.30, Akureyrarkirkju á föstudag kl. 20 og Ólafsfjarðarkirkju á laugardag kl. 21. Meira
18. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Þörf á fjölbreyttum kennsluaðferðum

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2017 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Einstæð afskipti?

Nú eru aðeins rúmir tveir dagar í Trump. Velt er vöngum yfir því hvort hann haldi áfram fjörlegum yfirlýsingum í tísti og viðtölum eða verði fljótt hokinn undan þeirri ábyrgð sem fylgi því að vera valdamesta spíra heims. Meira
18. janúar 2017 | Leiðarar | 270 orð

Klárir kostir

Óbilgirni æðstupresta Evrópusambandsins hittir þá sjálfa fyrir Meira
18. janúar 2017 | Leiðarar | 374 orð

Mælistika hlutdeildar

Sá sem týnir sér í gífuryrðum verður fljótt ómarktækur Meira

Menning

18. janúar 2017 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

2017 verður ár háskakvendisins

Anne Bilson, blaðamaður enska dagblaðsins Guardian , spáir því að kvikmyndaárið 2017 verði ár hættulegra, dularfullra, sterkra og áhugaverðra kvenna og þá í mörgum tilfellum kvenna sem erfitt sé að hafa samúð með. Meira
18. janúar 2017 | Tónlist | 494 orð | 1 mynd

„Hlakka til að hitta gamla vini“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er ekki mikill afmælismaður og til marks um það er að ég hélt síðast upp á afmælið mitt fyrir 20 árum. Meira
18. janúar 2017 | Bókmenntir | 240 orð | 3 myndir

Glæpareyfari í léttari kantinum

Eftir Kristinu Ohlsson. Nanna B. Þórsdóttir þýddi. JPV útgáfa, 2016. Kilja. 412 bls. Meira
18. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 70 orð | 3 myndir

Kvæðamannafélagið Iðunn stóð fyrir skemmtidagskrá á Café Rosenberg í...

Kvæðamannafélagið Iðunn stóð fyrir skemmtidagskrá á Café Rosenberg í gærkvöldi, fram kom kvæðafólk og flutti nýtt og eldra efni, þau Ása Ketilsdóttir, Bára Grímsdóttir, Rósa Jóhannesdóttir, Ingimar Halldórsson, Þuríður Guðmundsdóttir, Ólína... Meira
18. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 766 orð | 3 myndir

Listamenn mótmæla frekar en að skemmta

Þekktir listamenn hafa hafnað boði um að koma fram í tengslum við inn-setningu Trumps í embætti. Meira
18. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Líf eftir dauðann rannsakað

Það er auðvitað staðreynd að við eigum öll eftir að kveðja þetta jarðlíf en hins vegar er minna vitað um hvað gerist fyrir handan. Hvað gerist að loknu þessu jarðlífi er alltaf forvitnilegt efni, jafnvel fyrir þá trúlausu. Meira
18. janúar 2017 | Kvikmyndir | 119 orð | 2 myndir

Ný mynd um Jackson í bígerð

Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvakeðjunnar Lifetime hafa pantað mynd sem byggist á síðustu æviárum poppstjörnunnar Michaels Jacksons. Frá þessu greinir breska dagblaðið The Guardian . Meira
18. janúar 2017 | Dans | 136 orð | 1 mynd

Táningsstúlkur leita svara í dansverki

Dansverkið GRRRRRLS , sem sýnt var á Lókal – alþjóðlegri leiklistarhátíð og Reykjavík Dance Festival í ágúst árið 2015, verður sýnt í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20. Meira
18. janúar 2017 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Tekur við söfnum Tate fyrst kvenna

Maria Balshaw hefur verið ráðin í stöðu safnstjóra Tate-listasafnanna í Lundúnum, Liverpool og St. Ives og er hún fyrsta konan sem gegnir stöðu safnstjóra í þau 120 ár sem liðin eru frá því Tate-listasafnið var opnað. Meira

Umræðan

18. janúar 2017 | Aðsent efni | 310 orð | 2 myndir

Á að hlusta á kjósendur?

Eftir Eyþór H. Ólafsson og Unni Þormóðsdóttur: "Það vekur reiði hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að formaður flokksins ákveði að ganga fram hjá kjördæminu í úthlutun ráðherrastóla." Meira
18. janúar 2017 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Kynferðislega örvandi geirvörtur

Fræg er sagan af dómaranum enska sem naut þess best ef hann var flengdur með flókaskó við ástarleik (hann missti vinnuna þegar upp komst að hann var yfirleitt með flókaskóinn í vasanum á dómaraskikkjunni til að geta strokið hann í tíma og ótíma). Meira
18. janúar 2017 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Landnemarnir

Eftir Kristján Hall: "Hamfarirnar voru stór áhrifavaldur í sókn Dana og Norðmanna suður á bóginn, til Englands og Frakklands." Meira
18. janúar 2017 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Umræðustjórar umburðarlyndis og neikvæðni

Eftir Óla Björn Kárason: "Þeir vita að það fjarar undan áhrifum þeirra líkt og annarra í valdastéttinni. Almenningur leitar ekki lengur leiðsagnar en tekur sjálfstæða ákvörðun." Meira

Minningargreinar

18. janúar 2017 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðnason

Guðmundur Guðnason fæddist á Jaðri Hrunamannahreppi 24. janúar 1931. Hann lést eftir skammvinn veikindi á Landspítalanum við Hringbraut 10. janúar 2017. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson frá Tungufelli, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1500 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðríður Soffía Sigurðardóttir

Guðríður Soffía Sigurðardóttir, húsmóðir og fyrrverandi kaupmaður, fæddist á Geirseyri við Patreksfjörð 23. febrúar 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Grund aðfaranótt 7. janúar 2017.Foreldrar Guðríðar voru Sigurður Andrés Guðmundsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2017 | Minningargreinar | 2079 orð | 1 mynd

Guðríður Soffía Sigurðardóttir

Guðríður Soffía Sigurðardóttir, húsmóðir og fyrrverandi kaupmaður, fæddist á Geirseyri við Patreksfjörð 23. febrúar 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Grund aðfaranótt 7. janúar 2017. Foreldrar Guðríðar voru Sigurður Andrés Guðmundsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2017 | Minningargreinar | 4397 orð | 1 mynd

Hallbera Guðný Leósdóttir

Hallbera Guðný Leósdóttir fæddist á Akranesi 9. maí 1928. Hún lést 9. janúar 2017 á Höfða, hjúkrunarheimili. Foreldrar hennar voru hjónin Málfríður Bjarnadóttir og Leó Eyjólfsson. Hallbera var næstyngst fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2017 | Minningargreinar | 172 orð | 1 mynd

John Benedikz

John Ernest Gabriel Benedikz fæddist 30. apríl 1934. Hann lést 24. desember 2016. Útför Johns fór fram 13. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2017 | Minningargreinar | 2235 orð | 1 mynd

Sigríður Matthíasdóttir

Sigríður Matthíasdóttir fæddist á Hellisandi 28. nóvember 1954. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hjaltatúni í Vík í Mýrdal 8. janúar 2017. Foreldrar hennar eru hjónin Matthías Pétursson, f. í Skjaldabjarnarvík á Ströndum 22. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2017 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland fæddist í Reykjavík 18. janúar 1941. Hún lést 13. desember 2016. Hún var dóttir Guðrúnar Þórðardóttur frá Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi og Jóhannesar Ólafssonar úr Borgarfirði. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 786 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland fæddist í Reykjavík 18. janúar 1941. Hún lést 13. desember 2016.Hún var dóttir Guðrúnar Þórðardóttur frá Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi og Jóhannesar Ólafssonar úr Borgarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Bóksalan notar póstlista SHÍ

Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, SHÍ, segir að ráðið selji fyrirtækjum ekki lengur aðgang að póstlista Háskólans, en hann inniheldur netföng um 13.000 nemenda skólans. Slíku hafi verið hætt á síðasta starfsári skólans. Meira
18. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Enn er úrvalsvísitalan lægri en í upphafi árs

Velta á aðalmarkaði Kauphallar Íslands var lítil í gær og nam tæpum 1,4 milljörðum króna. Mest voru viðskipti með hlutabréf Sjóvár en gengi þeirra stóð í stað. Meira
18. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 2 myndir

Ísland annað mesta rafbílaríki Evrópu á eftir Noregi

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ísland er annað mesta rafbílaland Evrópu á eftir Noregi. Meira

Daglegt líf

18. janúar 2017 | Daglegt líf | 1011 orð | 5 myndir

Gerum ekki stór plön, erum bara í flæðinu

„Það er okkar trúa að ef krakkar lesi góðar bækur þá sé þeim borgið. Meira
18. janúar 2017 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Hefur vinsemd áhrif á heilsu?

Sterkt samband vinsemdar og heilsu verður til umræðu í heimspekikaffi með Gunnari Hersveini, rithöfundi og heimspekingi, í kvöld, miðvikudag, kl. 20, í Gerðubergi í Breiðholti. Meira
18. janúar 2017 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Hver eru áhrif ferðamennsku á samfélag og menningu?

Mannfræðifélag Íslands stendur fyrir fyrirlestri í hádeginu í dag, miðvikudag, kl. 12 í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í tilkynningu kemur fram að þar muni dr. Meira
18. janúar 2017 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

... kíkið í pokahornið hjá S78

Samtökin 78 standa á morgun, fimmtudag, kl. Meira
18. janúar 2017 | Daglegt líf | 81 orð | 2 myndir

Nú er kalt í henni Evrópu og víða jarðbönn fyrir skepnur

Þó nokkrar vetrarhörkur hafa verið á meginlandinu undanfarið og hafa blessaðar skepnurnar ekki farið varhluta af því. Víða eru jarðbönn vegna snjóalaga og því enga beit að hafa fyrir þau dýr sem því eru vön. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2017 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

100 ára

Stefán Bjarnason , fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Akranesi, er 100 ára gamall í dag. Hann fæddist á Sauðárkróki og hóf störf hjá lögreglunni á Siglufirði 1937, en varð yfirlögregluþjónn á Akranesi 1941 og starfaði þar til ársloka 1985. Meira
18. janúar 2017 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 0-0 7. 0-0 Re4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 0-0 7. 0-0 Re4 8. Bd2 d5 9. cxd5 exd5 10. Hc1 Rd7 11. Db3 Rdf6 12. Bf4 c5 13. dxc5 Bxc5 14. Rb5 Rg4 15. Rbd4 g5 16. Be3 Df6 17. Hcd1 Rxe3 18. fxe3 Had8 19. Da4 a6 20. Rd2 De5 21. Rxe4 dxe4 22. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 588 orð | 3 myndir

Félagsstörf og ferðalög eru hans ær og kýr

Bergur Torfason fæddist á Felli í Dýrafirði 18.1. 1937 og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf þess tíma. Meira
18. janúar 2017 | Fastir þættir | 172 orð

Godman sagnvenjan. S-AV Norður &spade;K432 &heart;KD65 ⋄D...

Godman sagnvenjan. S-AV Norður &spade;K432 &heart;KD65 ⋄D &klubs;D632 Vestur Austur &spade;D1085 &spade;G76 &heart;107 &heart;G982 ⋄ÁG752 ⋄K1098 &klubs;75 &klubs;G4 Suður &spade;Á9 &heart;Á43 ⋄643 &klubs;ÁK1098 Suður spilar 3G. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 255 orð

Grafskrift og vísur gamlar og nýjar

Hólmfríður Bjartmarsdóttir yrkir á Boðnarmiði: Runólfur gamli á Rein var ranglega greindur með mein. Grafskrift hann greypti í gullplötu og steypti þá gullplötu í greftrunarstein. Þar hvílir nú karlinn í ró en kankvísi grafarinn hló. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir

30 ára Guðbjörg býr í Eyjum, lauk BSc-prófi í viðskiptafr., er í MAcc-námi í reikningsskilum og endurskoðun við HÍ og starfar hjá KPMG. Maki: Ágúst Halldórsson, f. 1985, vélfræðingur. Börn: Emilíana Erla, f. 2007, og Sveinn Jörundur, f. 2013. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Gunnur M. Helgadóttir

30 ára Gunnur ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk BSc-prófi í hagfræði frá HÍ, MSc-prófi í fjármálum fyrirtækja frá HÍ og MAcc-prófi í reikningsskilum og endurskoðun og er fjármálastjóri hjá Húðfegrun. Maki: Jónmundur Grétarsson, f. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. (Sálm. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Hrafnkell Kristjánsson

Hrafnkell Kristjánsson fæddist í Reykjavík 18.1. 1975. Foreldrar hans eru Bryndís Guðmundsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi, og Kristján Ólafsson lögmaður, en síðari kona Kristjáns er Helga Snorradóttir. Meira
18. janúar 2017 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Kennir tónlist víða á Suðurlandi

Ingibjörg Erlingsdóttir, tónmenntakennari í Hvolsskóla á Hvolsvelli, á 50 ára afmæli í dag. Hún rekur einnig og starfar við Tónsmiðju Suðurlands á Selfossi. Þar kennir hún meðal annars á píanó, harmóniku, gítar og söng. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 45 orð

Málið

Fyrirsögnin „Þykir umdeildur en öflugur stjórnmálamaður“ hefði verið betri svona: „Er umdeildur en þykir öflugur stjórnmálamaður.“ Umdeildur þýðir: sem deilt er um . Maðurinn er , eða er ekki, umdeildur. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sveinbjörn R. Magnússon

30 ára Sveinbjörn ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, stundar nám í fjölmiðlafræði við HA og er fangavörður á Hólmsheiði. Maki: Linda Ösp Grétarsdóttir, f. 1987, nemi. Börn: Thelma Ösp, f. 2010, og Brimir Rúnar, f. 2012. Foreldrar: Magnús Sveinbjörnsson,... Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 168 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Stefán Bjarnason 85 ára Bergmann Gunnarsson Gunnlaug S. Antonsdóttir Svavar Færseth 80 ára Guðbjartur Bergur Torfason Guðlaug Guðbergsdóttir Jón Vilhelmsson Kristín Torfadóttir Magnús Stefán O. Meira
18. janúar 2017 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Samkeppnin getur verið mikil í atvinnulífinu og baráttan um framgang hörð. Á vefsíðu Der Spiegel birtust í vikunni nokkur góð ráð um hvernig er hægt að ganga í augun á yfirmanninum á fundum án þess að hafa hugmynd um hvað sé í gangi. Meira
18. janúar 2017 | Í dag | 143 orð

Þetta gerðist...

18. janúar 1930 Hótel Borg tók til starfa þegar veitingasalirnir voru opnaðir, en gistihúsið var tekið í notkun í maí. Hótelið var sagt „meiri háttar gisti- og veitingahús“. Meira

Íþróttir

18. janúar 2017 | Íþróttir | 372 orð | 5 myndir

*Aðalstjórn KA tilkynnti í gær að félagið myndi ekki endurnýja...

*Aðalstjórn KA tilkynnti í gær að félagið myndi ekki endurnýja samstarfssamninga sína við Þór um sameiginleg lið í meistara- og 2. flokki kvenna í knattspyrnu og handknattleik. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Allt of margir leikmenn voru undir pari

„Stigin tvö voru góð fyrir framhaldið í keppninni,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í handknattleik og handknattleiksþjálfari. „Leikurinn var fyrst og fremst sigur hornamannanna, sem skoruðu 20 af 33 mörkum. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Noregur – Brasilía 39:26 Pólland – Japan 26:25...

A-RIÐILL Noregur – Brasilía 39:26 Pólland – Japan 26:25 Rússland – Frakkland 35:24 Staðan: Frakkland 4400128:878 Noregur 4301117:1016 Rússland 4202111:1124 Brasilía 420297:1184 Pólland 410390:992 Japan 400497:1230 Lokaumferðin á... Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Dagur fer í úrslitaleik við Króata

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu gulltryggðu sér á fyrirhafnarlítinn hátt sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik með því að sigra Sádi-Arabíu auðveldlega, 38:24, eftir að staðan var 21:13 í hálfleik. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Draumur að fá Noreg

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Það var gott að fá stigin tvö og ná að innbyrða fyrsta sigurinn á mótinu. Það var í sjálfu sér skyldusigur af okkar hálfu og það vissum við. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ekki hægt að lesa of mikið út úr leiknum

„Það er erfitt að leika við Angólamenn. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Burnley – Sunderland 2:0 &bull...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Burnley – Sunderland 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Fleetwood – Bristol City 0:1 • Eggert Gunnþór Jónsson lék fyrstu 63 mínúturnar með Fleetwood. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ég get skilið það að knattspyrnumenn séu tilbúnir að taka þeim ótrúlegu...

Ég get skilið það að knattspyrnumenn séu tilbúnir að taka þeim ótrúlegu tilboðum sem berast frá Kína þessa dagana. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Guðjón Valur skaust upp fyrir Ólaf

Guðjón Valur Sigurðsson varð í gær sá íslenski handknattleiksmaður sem leikið hefur flesta landsleiki á heimsmeistaramóti í karlaflokki. Hann hefur nú leikið 54 leiki í röð. Fyrsti leikur hans á HM var gegn Svíum í Montpellier 23. janúar 2001. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Ísland gegn Frakklandi eða Noregi?

Frakkar tryggðu sér sigur í A-riðlinum á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gærkvöld með því að sigra Rússa, 35:24, í næstsíðustu umferðinni í Nantes. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Ísland – Angóla 33:19

Arenes de Metz, HM karla í handbolta, B-riðill, þriðjudag 17. janúar 2017. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 2:1, 2:2, 7:4, 9:6, 14:8, 15:8, 16:8 , 18:9, 20:12, 22:14, 24:17, 27:18, 33:19 . Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Lengst af nokkuð gott miðað við aðstæður

„Sigurinn á Angóla þýðir það eitt að viðureignin við Makedóníu verður að vinnast til þess að við komust í 16 liða úrslit,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik, eftir sigur íslenska landsliðsins á Angóla, 33:19, á... Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Minnkuðu muninn ef við slökuðum á

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það var auðvitað gott að ná í fyrsta sigurinn og mikilvægt fyrir líðanina,“ sagði Gunnar Steinn Jónsson við Morgunblaðið eftir sigur Íslands gegn Angóla á HM í handknattleik í Metz í gærkvöld, 33:19. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

NBA-deildin New York – Atlanta 107:108 Washington – Portland...

NBA-deildin New York – Atlanta 107:108 Washington – Portland 120:101 Milwaukee – Philadelphia 104:113 Indiana – New Orleans 98:95 Denver – Orlando 125:112 Boston – Charlotte 108:98 Golden State – Cleveland... Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Sara framlengdi við Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Wolfsburg til ársins 2019. Þýska félagið skýrði frá því í gær. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Stemningin verður meiri með hverjum leiknum

Bikarinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Sigurganga 1. deildarliðs Vals í Maltbikar karla í körfuknattleik er áhugaverð. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Strákarnir luku skylduverkefninu í Metz

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þungu fargi er létt af leikmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik eftir fyrsta sigur þess á heimsmeistaramótinu í Metz í gærvöld. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Sverrir í fall-slaginn á Spáni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, kom í gær til spænska félagsins Granada, sem kaupir hann af Lokeren í Belgíu. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Túnisbúar fóru afar illa að ráði sínu

Túnisbúar fóru illa að ráði sínu í gær þegar þeir misstu niður fimm marka forskot á lokakaflanum gegn Slóveníu og liðin skildu jöfn, 28:28, í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Við misstum einbeitinguna á köflum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. janúar 2017 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Ætluðum að vinna þá sem stærst

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.