Greinar laugardaginn 28. janúar 2017

Fréttir

28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Afnema sjálfvirka fjölgun fulltrúa

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Allt er til rannsóknar í málinu

Ekkert bendir til þess að bifreið hafi verið ekið á Birnu Brjánsdóttur og henni þannig ráðinn bani. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um dánarorsök Birnu. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Auðvelda sjúklingum val á meðferð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Niðurstöður rannsóknar íslensks læknis í Svíþjóð sem birtar eru í doktorsritgerð hans um aukaverkanir meðferðar við krabbameini í blöðruhálskirtli hafa vakið töluverða athygli þar í landi. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Áforma hótel og íbúðir á Granda

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hugmyndir eru uppi um nýbyggingar við hið sögufræga Alliance-hús úti á Granda. Þar er meðal annars áformað að verði íbúðir og hótel með 81 herbergi. Byggingarnar verða alls 5.743 fermetrar að flatarmáli. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Ákveðnar kirkjur safngripir Þjóðminjasafns

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

„Mér fannst þetta vanta“

„Ég hef lengi haft mikinn áhuga á norðurslóðum og þegar ég flutti heim til Akureyrar fannst mér þetta vanta,“ segir Arngrímur B. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Beðið eftir ákvörðun ráðherra

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Greint var frá því í vikunni að Klíníkin Ármúla hefði fengið leyfi embættis landlæknis til þess að reka sérhæfða sjúkrahúsþjónustu með fimm daga legudeild. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bíða eftir svari ráðherra um leyfisveitingu á fimm daga legudeild hjá Klíník Ármúla

Mikil umræða hefur skapast eftir að landlæknir staðfesti að fyrirhugaður rekstur Klíníkurinnar Ármúla á fimm daga legudeild uppfyllti faglegar kröfur embættisins. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Bridgehátíðin fer vel af stað

Bridgehátíð Reykjavíkur 2017 fer vel af stað, en yfir 400 spilarar taka þátt á mótinu á Icelandair Hotel Natura um helgina. Sveitakeppnin hefst í dag, en Norðmennirnir Erik Sælensminde og Rune Hauge sigruðu í tvímenningi í gær. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Bæta lýsingu á Klambratúni

Borgarráð hefur samþykkt að hefja framkvæmdir við endurnýjun lýsingar á Klambratúni. Stefnt er að því að þær hefjist í næsta mánuði og ljúki í mars. Kostnaðaráætlun er 22,8 milljónir króna. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Börn send heim vegna manneklu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Börn á nokkrum leikskólum í Reykjavík þurfa að vera heima í að minnsta kosti þrjá daga á næstu fimm vikum vegna manneklu. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Dóra Sif Tynes aftur til Advel

Dóra Sif Tynes hdl. hefur snúið aftur til starfa hjá Advel lögmönnum en hún gegndi starfi forstöðumanns lagaskrifstofu EFTA í Brussel frá 2013 fram á síðasta ár. Dóra Sif hefur sérhæft sig í Evrópu- og EES-rétti og veitt ráðgjöf á því sviði. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Draga ætti úr umferðarhraðanum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Verkfræðistofan Verkís hefur gert frumgreiningu á því hvaða hámarkshraði er „réttur“ á helstu götum vestan Kringlumýrarbrautar miðað við þær aðferðir sem notaðar eru í Svíþjóð. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð

Engin frávísun í máli systranna

Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur féllst ekki á frávísunarkröfu í einum hluta ákærunnar í máli sem héraðssaksóknari höfðaði gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Er talið hafa mikið byggingarlistarlegt gildi

Alliance-húsið var byggt á árunum 1924 til 1925 eftir teikningum Guðmundar H. Þorlákssonar húsameistara og er talið hafa mikið byggingarlistarlegt gildi sem dæmi um glæsilegt höfundarverk hans, segir á vef Minjastofnunar. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Flestir íbúa fluttir eða flytja brátt

Nú hafa 17 af 29 íbúum dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs, sem til stendur að loka 31. mars, fengið annað heimili. Átta eru þegar fluttir annað og níu til viðbótar fara á allra næstu dögum. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Guðmundur aðstoðar Þorgerði Katrínu

Guðmundur Kristján Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur lauk BES-gráðu í umhverfisfræðum frá University of Waterloo í Kanada. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hröð umferð er farartálmi

„Stórar götur koma í veg fyrir góðar samgöngur. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hvers vegna flutti Duffy til Íslands?

Ástralski uppistandarinn Jonathan Duffy verður í kvöld, laugardag, kl. 20 með sýningu í Tjarnarbíói sem hann kallar Australiana. Duffy flutti til Íslands fyrir tveimur árum og hefur síðan verið spurður hvers vegna. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hæggengir sjúkdómar

Eins og fram kemur hér til hliðar er HIV-veiran skyld mæði-visnuveirunni og falla báðar í ættkvísl svonefndra lentiveira. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Íbúðir og hótel á Alliance-reit

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hugmyndir eru uppi um nýbyggingar við hið sögufræga Alliance-hús úti á Granda. Þar er meðal annars áformað að verði íbúðir og hótel með 81 herbergi. Byggingarnar verða alls 5.743 fermetrar að flatarmáli. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Íslenskir vísindamenn unnu að rannsókn sem gæti nýst til framleiðslu HIV-lyfja

Rannsókn á mæði-visnuveirunni, sem tveir íslenskir vísindamenn á Keldum tóku þátt í, gæti nýst til að framleiða lyf til að meðhöndla HIV-smit. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 452 orð | 4 myndir

Íslensk rannsókn nýtist gegn HIV

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Jörð snjólaus og ófrosin á Þorra

Úr bærjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Bæjarbúum verður tíðrætt um veðurfarið í vetur sem kemur mjög á óvart. Á þorra er jörð snjólaus og ófrosin jörð og hægt að stinga upp kartöflugarðinn ef því væri að skipta. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Könnunarleiðangur sýndur á Akureyri

Leikhópurinn Sómi þjóðar sýnir Könnunarleiðangur til Koi í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld kl. 20. Tryggvi Gunnarsson og Hilmir Jensson eru handrits- og leikmyndahöfundar, leikstjórar og leikarar sýningarinnar, sem hefur fengið góða... Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á NATO

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, varð fyrsti þjóðarleiðtoginn til að heimsækja Hvíta húsið eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna þegar hún fundaði með forsetanum í gær. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lestrarhestar í strætó taka þátt í landsleik í lestri

Allir lesa, landsleikur í lestri, hófst í gær þegar strætisvagn fullur af lestrarhestum ók sérstakan lestrarhring um Reykjavík. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Norðurslóðir Arngríms

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Arngrímur B. Jóhannsson, fyrrverandi flugstjóri, hefur komið á fót norðurslóðasetri sem opnað verður við hátíðlega athöfn í dag á Akureyri. Hann kallar það Norðurslóð – Into the Arctic . Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ný hjúkrunardeild vígð

Með nýrri hjúkrunardeild við hjúkrunar- og dvalarheimilið Lund á Hellu verða öllu heimilisfólki tryggð einstaklingsherbergi. Herbergin eru stór og geta hjón verið saman og með því skapast svigrúm til að eyða biðlistum. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Ómar

Heiðmörk Stundum eru tveir saman á sundi og oft er ljóst hvor ræður... Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Pólitísk ákvörðun

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að spítalinn sé í ágætu samstarfi við ýmsa aðila sem veiti einkarekna heilbrigðisþjónustu. Hvað varðar liðskiptaaðgerðir hins vegar telur hann spítalann hafa fulla burði til að sinna þeim. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Póstburðargjald hækkar um 11% m.a. vegna færri bréfasendinga og hærri launa

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um 11% hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar (0 til 50 grömm). Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Sala mjólkurvara jókst meira en framleiðslan

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á próteinríkum mjólkurafurðum jókst meira á síðasta ári en sala á fituríkari afurðum. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit ungmenna leikur

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna, skipuð tónlistarnemum úr tónlistarskólum á suðvesturhorni landsins, heldur í dag, laugardag, kl. 16, árlega tónleika í Langholtskirkju. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Snjótittlingum fer fækkandi í görðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skógarþrestir, svartþrestir, auðnutittlingar, snjótittlingar, starrar og hrafnar. Þetta eru fuglar sem fólk ætti að skima eftir í árlegri garðfuglatalningu Fuglaverndar, sem er um helgina og fram á mánudag. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Spara heitt vatn á við 260 heimili

Umhverfisstefna Hótels Reykjavík Natura hefur skilað miklum orkusparnaði. Meira
28. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Spá deilum og fjaðrafoki í heiminum á ári hanans

Kínverskir spámenn segja að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði mikill fyrirferðar og valdi miklu fjaðrafoki á ári hanans sem hefst í dag samkvæmt kínversku tímatali. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Tæki geta truflað öryggis- og símkerfi

Truflanir í almennum radíókerfum, ekki síst símakerfum, hafa þrefaldast á þremur árum. Helsta ástæða truflana er notkun endurvarpa sem ekki eru settir upp í samstarfi við fjarskiptafélög en vinna á tíðnisviðum þeirra. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 768 orð | 3 myndir

Unga fólkið leiðir iðnbyltinguna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vélmenni mun þegar fram líða stundir gegna vaxandi hlutverki í skólastarfi og ég er sannfærður um að þau muni létta á starfi kennarans. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vara við neyslu á hráu kjöti

Matvælastofnun, MAST, varar við neyslu á hráu kjöti „nema því sé ætlað að vera neytt án hitameðhöndlunar“. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Veitingar í stúdentabragga

Reykjavíkurborg er að endurbyggja og laga bragga og tengt hús í Nauthólsvík sem hýsa eiga aðstöðu til félagsstarfs nemenda Háskólans í Reykjavík og frumkvöðla- og nýsköpunarsetur. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Verða aukin óþægindi fyrir borgarana

„Ég tel að menn séu að fara þarna villur vegar,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, spurður um tillögur starfshóps um lækkun hámarkshraða á götum vestan Kringlumýrarbrautar um 10 km/klst. Meira
28. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Viðskipti og öryggismál í brennidepli

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ræddi við Donald Trump í gær í fyrstu heimsókn erlends þjóðarleiðtoga í Hvíta húsið frá því að Trump varð forseti Bandaríkjanna. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vísar deilu við borgina til gerðardóms

Knattspyrnufélagið Fram hefur ákveðið að vísa deilu félagsins og Reykjavíkurborgar til gerðardóms vegna vanefnda, einhliða aðgerða og samningsbrota af hálfu borgarinnar um uppbyggingu á svæði félagsins í Úlfarsárdal. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Vísindamenn telja meiri líkur á Kötlugosi en venjulega

Meiri líkur eru á gosi í Kötlu núna en venjulega. Þetta kom fram á fundi vísindaráðs Almannavarna í gær, en skjálftavirkni í Kötlu hefur verið óvenjumikil síðan í ágúst á síðasta ári. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þrír handteknir eftir slagsmál í bakaríi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um miðjan dag í gær vegna slagsmála í bakaríi Bakarameistarans á Bíldshöfða í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu í gær var um að ræða þrjá karlmenn, sem allir voru handteknir. Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Þrír stærri en 4

Aðeins þrír skjálftar hafa mælst yfir 4 síðan í ágúst á síðasta ári, þar af einn sl. fimmtudag. Rögnvaldur segir skjálftann vera áminningu fyrir ferðaþjónustuaðila að dusta rykið af viðbragðsáætlunum... Meira
28. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ærslagangur í snjónum og allir í stíl

Í miklum kulda og vetrarhörkum getur íslenska lopapeysan komið sér vel og virðist það gilda jafnt um menn og dýr. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2017 | Leiðarar | 685 orð

Enn skal sótt að bílnum

Það er kominn tími til að nálgast samgöngumál með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi Meira
28. janúar 2017 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Þörf áminning

Nýir þingmenn flytja jómfrúarræður sínar um þessar mundir og er einn þeirra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem ræddi ríkisfjármál. Ræðan kallaði á viðbrögð Eyglóar Harðardóttur, sem var í senn ánægð með ræðuna og ósammála hverju orði. Meira

Menning

28. janúar 2017 | Leiklist | 90 orð | 1 mynd

Andaðu frumsýnt í Iðnó annað kvöld

Andaðu eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Þóreyjar Sigþórsdóttur verður frumsýnt í Iðnó annað kvöld kl. 20 í uppfærslu leikfélagsins Fljúgandi fiskar. Meira
28. janúar 2017 | Tónlist | 456 orð | 1 mynd

„Ég treysti á innsæið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. janúar 2017 | Tónlist | 418 orð | 2 myndir

„Létt og leikandi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er fjórða árið í röð sem Töfrahurð er með tónleika á Myrkum músíkdögum,“ segir Pamela De Sensi, listrænn stjórnandi Töfrahurðar. Meira
28. janúar 2017 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

„Þær eru þarna!“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. janúar 2017 | Myndlist | 739 orð | 3 myndir

Könnunarleiðangur um lendur nautnarinnar

Anna Hallin, Birgir Sigurðsson, Eygló Harðardóttir, Guðný Kristmannsdóttir, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Jóhann Ludwig Torfason. Sýningarstjórar: Hlynur Hallsson og Inga Jónsdóttir. Listasafn Árnesinga, Hveragerði. Til 26. mars 2017. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 12 – 18. Meira
28. janúar 2017 | Tónlist | 174 orð | 4 myndir

Myrkir músíkdagar

• Kl. 12 í Kaldalóni flytur Töfrahurð Söguna af Hlina kóngssyni. • Kl. 13-19 verða Neele Hülcker og Stella Veloce í Vísa. Aðgangur ókeypis. • Kl. 14 leika Lvis Mejía, smog og DEKJ í Mengi. Aðgangur ókeypis. • Kl. Meira
28. janúar 2017 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Pinter og Hitchcock í Bíó Paradís

Upptaka af uppfærslu Breska þjóðleikhússins á No Man´s Land eftir Harold Pinter í leikstjórn Sean Mathias verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld og annað kvöld kl. 20, sem og næstu helgi á sama tíma. Meira
28. janúar 2017 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Sýning á ljósmyndum Davids Barreiro

Sýning ljósmyndarans Davids Barreiro, Behind the waterfall , verður opnuð kl. 17 í dag, laugardag, í sýningarýminu Ramskram að Njálsgötu 49. Ramskram er sýningarrými tileinkað samtímaljósmyndun. Meira
28. janúar 2017 | Tónlist | 498 orð | 3 myndir

Tyggigúmmí og drasl

• Cyber og Alvia Islandia hafa verið áberandi í íslensku hipphoppsenunni undanfarin misseri og gáfu út gildandi plötur á síðasta ári. Meira
28. janúar 2017 | Bókmenntir | 181 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum bókmenntum

Lestrarfélagið Krummi kynnti í gær tilnefningar til Rauðu hrafnsfjaðrarinnar sem veitt er fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2016 í íslenskum bókmenntum . Meira

Umræðan

28. janúar 2017 | Pistlar | 504 orð | 1 mynd

Alþingi, nýtt vín á nýjum belgjum?

Þegar nýtt þing kom saman undir lok árs var meðalaldur þingheims 46,6 ár og hafði þá lækkað um eitt og hálft ár frá þinginu sem kom fyrst saman árið 2013. Og nú eru kynjahlutföllin jafnari. Meira
28. janúar 2017 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

„Þegar tekur út yfir allan þjófabálk“

Eftir Geir Waage: "Kjarni málsins er sá, að ríkisvaldinu ber að standa við það samkomulag og þá sátt sem gerð var við kirkjuna þegar staðgreiðslukerfi skatta var lögleitt." Meira
28. janúar 2017 | Pistlar | 778 orð | 1 mynd

Hefur vandi fiskverkafólks farið fram hjá Alþingi?

Af hverju eru „málefni sem snerta venjulegt fólk ekki til umræðu“? Meira
28. janúar 2017 | Aðsent efni | 1130 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um fólkið og ríkið

Eftir Halldór Guðbjarnason: "Ég er sannfærður um að þótt 50 milljörðum yrði bætt við í heilbrigðiskerfi okkar árlega frá því sem var á sl. ári þá yrði áfram kvartað yfir þjónustunni." Meira
28. janúar 2017 | Aðsent efni | 361 orð

Lásu ritstjórarnir ekki greinina?

Árið 2016 kom út hjá Routledge í New York bókin Iceland's Financial Crisis: Politics of Blame, Protest, and Reconstruction . Ritstjórar eru Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino og Irma Erlingsdóttir. Meira
28. janúar 2017 | Velvakandi | 185 orð | 1 mynd

Matarsóun og tækjasóun

Það er mikið talað um matarsóun, enda þörf á því, þó að mér fyndist sú umræða taka á sig undarlega mynd á tímum búsáhaldabyltingarinnar, þegar sama fólkið, sem talaði um matarsóun, henti matvörum í Alþingishúsið. Það var víst ekki matarsóun! Meira
28. janúar 2017 | Pistlar | 454 orð | 2 myndir

Skærbleika sólhlífin

Í nýju bókinni sinni deilir Guðrún Eva Mínervudóttir á ýmislegt í lífsmynstrinu: „Ein hræða í hverjum bíl, flestir hálfsofandi undir stýri. Það er ekki jafn sorglegt og unglingadeildin á Vogi, en samt dapurlegt. Innilokað. Meira
28. janúar 2017 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Tæknibylting – er von fyrir persónuvernd?

Eftir Helgu Þórisdóttur: "Sjaldan eða aldrei hafi verið jafn mikil þörf á að auka vitund einstaklinga um persónuvernd og réttinn til friðhelgi einkalífs." Meira

Minningargreinar

28. janúar 2017 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Ásta Guðmundsdóttir

Ásta Guðmundsdóttir fæddist 12. nóvember 1955. Hún lést 15. janúar 2017. Útför Ástu fór fram 27. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1959 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist 17. ágúst 1934 í Reykjavík. Hún lést 13. janúar 2017 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.Hún var dóttir hjónanna í Tungufelli, Helga Jónssonar, f. 22.4. 1906, d. 1945, og Valgerðar Ingvarsdóttur, f. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist 17. ágúst 1934 í Reykjavík. Hún lést 13. janúar 2017 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Hún var dóttir hjónanna í Tungufelli, Helga Jónssonar, f. 22.4. 1906, d. 1945, og Valgerðar Ingvarsdóttur, f. 14.12. 1908, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga Björnsdóttir fæddist 11. febrúar 1944. Hún lést 29. desember 2016. Útför Helgu fór fram 13. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Jóhanna Birna Þorsteinsdóttir

Jóhanna Birna Þorsteinsdóttir fæddist 19. apríl 1933. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi þann 21. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðný Björnsdóttir og Þorsteinn Ó. Guðbjarnarson, bændur á Jafnaskarði. Systur Jóhönnu eru Halldóra Bjarney, f. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1035 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Helgi Ragnarsson

Pétur Helgi Ragnarsson fæddist á Rannveigarstöðum í Álftafirði 6. september 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 21. janúar 2017. Hann var sonur hjónanna Magnhildar Magnúsdóttur, f. 17. júlí 1898, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Pétur Helgi Ragnarsson

Pétur Helgi Ragnarsson fæddist á Rannveigarstöðum í Álftafirði 6. september 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 21. janúar 2017. Hann var sonur hjónanna Magnhildar Magnúsdóttur, f. 17. júlí 1898, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Rannveig Jónsdóttir Sommer

Rannveig, Rannsý, Jónsdóttir Sommer fæddist á Bíldudal 25. desember 1928. Hún andaðist að heimili sínu 2642 Lake Griffin Road, Lady Lake, Flórída 7. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Sigurður Kristmann Sigurðsson

Sigurður Kristmann Sigurðsson fæddist í Kópavogi 22. október 1955. Hann lést á líknardeild LSH, Kópavogi, 13. janúar 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Fanndal Torfadóttir, f. 2. ágúst 1929, d. 6. mars 2006, og Sigurður Ágústsson, f. 9. júlí 1923, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2017 | Minningargreinar | 3570 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði 10. október 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 13. janúar 2017. Foreldrar hans voru Ólafur Kr. Þórðarson kennari, f. 1918, d. 2010, og Helga Vigfúsdóttir húsmóðir, f. 1923, d. 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Án húsnæðisliðs væri 0,9% verðhjöðnun

Ársverðbólga mælist nú 1,9% eftir að mæling Hagstofu Íslands sýndi 0,57% lækkun vísitölu neysluverðs í janúar. Sé hins vegar húsnæðisliður vísitölunnar tekinn út lækkaði vísitalan um 1,20% milli mánaða. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Börnin sjáist betur

Þessa dagana fá öll grunnskólabörn í Garðabæ afhent endurskinsmerki í skólanum. Mannréttinda- og forvarnanefnd bæjarfélagsins stendur að verkefninu. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 41 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Hér fyrir austan stunda ég lífræna ræktun á korni og grænmeti. Framleiði úr því ýmsar afurðir og þróa nýjar. Meðan ég hef sköpunargleði til slíks er ég í draumastarfinu. Eymundur Magnússon, bóndi og eigandi Móður jarðar ehf. í Vallanesi á... Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 3 myndir

Framúrskarandi og fengu viðurkenningu

Icelandair Group hf. er efst á lista Creditinfo hf. yfir framúrskarandi fyrirtæki fyrir árið 2016. Þar á eftir koma Samherji hf., Icelandair ehf., og Marel hf. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Hættir hjá Viðskiptaráði

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hefur sagt starfi sínu lausu hjá ráðinu. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Kynntu sér starf Rauða krossins

Í vikunni veittu forsvarsmenn Rauða krossins í Kópavogi nemendum í 10. bekk í Kársnesskóla þar í bæ, sem tóku þátt í valgreininni skyndihjálp og hjálparstarf, viðurkenningu og þakkir fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 2 myndir

Listamenn, ljós og litirnir

Fulltrúar Höfuðborgarstofu fyrir hönd Reykjavíkurborgar hafa undirritað samstarfssamning við Orkusöluna um að fyrirtækið verði máttarstólpi og aðalbakhjarl Vetrarhátíðar 2017 sem fer fram 2.-5. febrúar næstkomandi. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Lúðrasveitamót á Akranesi

Helgina 3. – 5. febrúar næstkomandi verður Landsmót Sambands íslenskra skólalúðrasveita fyrir svonefndar C sveitir verður haldið á Akranesi. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Metur vogunarsjóð hæfan til þess að eiga Lýsingu

Fjármálaeftirlitið metur BLM Investment ehf. hæft til að fara með allt að 100% eignarhlut í fjármögnunarfyrirtækinu Lýsingu, að því er fram kemur í tilkynningu sem eftirlitið setti á vef sinn undir lok dags í gær, föstudag. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 3 myndir

Mun minni umhverfisáhrif af rekstri hótela Icelandair

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Þegar við endurskilgreindum vörumerki Icelandair Hotels árið 2010 sannfærðumst við um að við ættum að leggja mikla áherslu á umhverfismálin. Meira
28. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Öryggi aldraðra þarf að tryggja

Það er takmarkalaust virðingarleysi við íbúa á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri að því skuli lokað án nokkurs fyrirvara og fólkið flutt þaðan til dvalar á öðrum stöðum. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2017 | Daglegt líf | 840 orð | 4 myndir

Ein umferðarregla: það eru engar reglur

Þeir fóru sex saman í mótorhjólaferð til Indlands; feðgar, vinir og frændur. „Þetta var rosalega mikil upplifun. Þó að ég hafi farið víða, til dæmis til Kúbu og Kína, er Indland engu öðru líkt,“ segir Þórir Ríkharðsson, einn úr hópnum. Meira
28. janúar 2017 | Daglegt líf | 88 orð | 2 myndir

Hann var skáld þorps og þjóðar

Dögum ljóðsins í Kópavogi lýkur í dag, laugardag, með málþinginu Jón úr Vör – skáld þorps og þjóðar. Málþingið er haldið í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því Jón fæddist og hefst kl. 13 í Salnum. Meira
28. janúar 2017 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...kíkið á list Snorra

Hinn rómantíski listmálari og lífskúnstner Snorri Ásmundsson opnar sýningu sína sem hann kallar „In arms“, í dag kl. 15 í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Meira
28. janúar 2017 | Daglegt líf | 196 orð | 2 myndir

Melankólískar og húmorískar sjálfsmyndir Hildar

Myndlistarkonan Hildur Ása Henrýsdóttir opnar einkasýningu sína undir yfirskriftinni „Aftengd“ í Ekkisens, sem stendur við Bergstaðastræti 25b í Reykjavík, í dag, laugardag, kl. 17. Meira
28. janúar 2017 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Sumir þola kuldann vel

Kuldi og frost er víðar en á Íslandi og þeir sem ekki eiga í hús að venda þola frosthörkur misvel. Ferfætlingar sem komast í hús hjá mannskepnum prísa sig eflaust sæla þegar kuldinn er hvað harðastur. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2017 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 b6 7. b3 Bb7 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 b6 7. b3 Bb7 8. Be2 Bd6 9. 0-0 0-0 10. Bb2 De7 11. Had1 Hac8 12. e4 Rxe4 13. Rxe4 dxe4 14. Dxe4 f5 15. Dc2 c5 16. Hfe1 Rf6 17. d5 Re4 18. Bf1 Hce8 19. g3 Df7 20. Bg2 exd5 21. cxd5 Bxd5 22. Meira
28. janúar 2017 | Árnað heilla | 303 orð | 1 mynd

Hjólaði frá Barcelona til Parísar

Ágúst Heimir Ólafsson, sviðsstjóri fjármálaráðgjafar Deloitte og einn af eigendum, á 50 ára afmæli í dag. „Ráðgjöfin sem við veitum varðar allt sem tengist fjárhag fyrirtækja s.s. Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 272 orð

Margur er léttur á árinni

Sem endranær er laugardagsgátan eftir Guðmund Arnfinnsson: Partur er af ævi manns. Ill er vist í návist hans. Stýrt með henni stundum var. Stórfljót belja hér og þar. Harpa á Hjarðarfelli á þessa: Ár er hluti af ævi manns. Ár hér púki er Satans. Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 46 orð

Málið

Nú er tíska að nefna stofnanir, fyrirtæki og félög eins og verið sé að skrifa utan á bréf: Landspítalinn Fossvogi, Borgarbókasafnið Gerðubergi, Þór Þorlákshöfn. Það sparast eitt í . Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 616 orð | 3 myndir

Málsvari og ráðgjafi kristni um víða veröld

Bernharður Guðmundsson fæddist að Kirkjubóli í Önundarfirði 28.1. 1937, ólst upp í Reykjavík en var í sveit að Kirkjubóli, hjá afa sínum og nafna, á sumrin og auk þess eitt ár. Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 1630 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Jesús mettar 5 þúsund manna Meira
28. janúar 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Selfoss Saga Katrín Sveinbjörnsdóttir fæddist 17. september 2016 kl...

Selfoss Saga Katrín Sveinbjörnsdóttir fæddist 17. september 2016 kl. 7.50. Hún vó 4.374 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Bryndís Erlingsdóttir og Sveinbjörn Ari Gunnarsson... Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Stuðlagalistinn má ekki súrna

Síðan ég uppgötvaði Spotify fyrir fáeinum árum hefur hlustun mín á tónlist stóraukist. Ég er með sérstakan spilunarlista á Spotify sem ég kalla „Stuðlögin mín“ og þangað safna ég lögum sem ég get hlustað á aftur og aftur. Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 357 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðbjörg Þ. Meira
28. janúar 2017 | Fastir þættir | 558 orð | 3 myndir

Umtöluð yfirsjón heimsmeistarans í Wijk aan Zee

Á Nóa-Síríus mótinu sl. þriðjudagskvöld vakti ein viðureign alveg sérstaka athygli. Friðrik Ólafsson og Jón Hálfdánarson mættust þá aftur í kappskák en þá var liðin næstum hálf öld frá síðustu viðureign þeirra sem fram fór á Skákingi Íslands vorið 1969. Meira
28. janúar 2017 | Fastir þættir | 253 orð

Víkverji

Það hefur verið gaman að fylgjast með opinberri heimsókn Guðna Jóhannessonar forseta og Elizu Reid eiginkonu hans til Danmerkur. Danska ríkissjónvarpið, DR hefur verið duglegt að segja frá heimsókninni. Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 22 orð

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér...

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt (Sálm. Meira
28. janúar 2017 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. janúar 1799 Narfi, „gleðispil í þremur flokkum,“ var leikinn í fyrsta sinn í Reykjavíkurskóla. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson, brautryðjanda í íslenskri leikritun. 28. janúar 1837 Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélag var stofnað. Meira

Íþróttir

28. janúar 2017 | Íþróttir | 779 orð | 2 myndir

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Umfjöllun Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þessir drulluðu upp á hnakka um helgina. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

Á réttri braut fyrir HM

Skíði Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skíðakonan Freydís Halla Einarsdóttir hefur á síðustu vikum náð besta árangri ferils síns í svigi og stórsvigi, nú þegar styttist í heimsmeistaramótið í alpagreinum sem hefst í Sviss 6. febrúar. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Björninn fór upp fyrir SA í 2. sætið

Björninn komst upp fyrir Íslandsmeistarana í SA í gærkvöld þegar liðið vann sjö marka sigur á SR, 10:3, í Hertz-deild karla í íshokkí, en leikið var í Laugardalnum, á heimavelli SR-inga. Björninn skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Grindavík 65:75 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Grindavík 65:75 Keflavík – Stjarnan 103:106 (e. framl.) Staðan: KR 151231342:118024 Stjarnan 151141293:115122 Tindastóll 151051332:125420 Þór Þ. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Derby – Leicester 2:2 Spánn...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Derby – Leicester 2:2 Spánn Osasuna – Málaga 1:1 Þýskaland Schalke – Eintracht Frankfurt 0:1 Holland B-deild: Emmen – Jong PSV 1:1 • Albert Guðmundsson var í liði PSV fram á 87. mínútu. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

* Englandsmeistarar Leicester geta prísað sig sæla að hafa ekki fallið...

* Englandsmeistarar Leicester geta prísað sig sæla að hafa ekki fallið úr leik gegn B-deildarliði Derby í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Selfoss L13.30 Framhús: Fram – Valur L13.30 Schenker-höllin: Haukar – ÍBV L15 Fylkishöll: Fylkir – Grótta L16 1. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 725 orð | 2 myndir

Íþróttaheimurinn svaf á verðinum áratugum saman

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Þýski rannsóknarblaðamaðurinn Hajo Seppelt hélt fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík á fimmtudagskvöldið. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Keflavík – Stjarnan 103:106

TM-höllin Keflavík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstud. 27. jan. 2017. Gangur leiksins : 7:7, 11:11, 20:16, 28:25 , 34:27, 38:34, 46:38, 50:39 , 54:42, 56:50, 60:55, 67:69 , 72:76, 76:79, 80:84, 88:88 , 92:90, 99:99 , 101:102, 103:106 . Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Margrét tvisvar í 8-úrslit

Íslandsmeistarinn Margrét Jóhannsdóttir komst ein Íslendinga í átta manna úrslit einliðaleiks kvenna í badminton á Reykjavíkurleikunum í gær. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Nadal mætir Federer

Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir hreint æsilegan undanúrslitaleik gegn Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Ný framlína hjá Breiðabliki

Aron Bjarnason gekk í gær til liðs við Breiðablik og skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins til þriggja ára en hann kemur frá ÍBV. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Nær víst má telja að franska landsliðið verji heimsmeistaratitilinn í...

Nær víst má telja að franska landsliðið verji heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla á Bercy-höllinni í París á morgun. Kemur þar tvennt til. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Óskar með fyrsta gull Íslands

Hópur Kúveita er á meðal keppenda í sundi á Reykjavíkurleikunum og einn þeirra, Abdulaziz Al Dawaihi, fagnaði sigri í 400 metra fjórsundi á fyrsta keppnisdegi í sundhluta leikanna í gær. Sára R. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 255 orð | 2 myndir

Stórkostlegt skor Ólafíu

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr GR, spilaði frábærlega á öðrum hringnum á Bahamaeyjum í gær. Hún lék á 68 höggum, sem er fimm höggum undir pari vallarins. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Teikningin fer upp á vegg

Eftir framlengingu og hádramatík tókst norska karlalandsliðinu í handbolta í gær að tryggja sér verðlaun á stórmóti í fyrsta sinn frá upphafi. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Undanúrslit: Noregur – Króatía 28:25 Leikið um bronsverðlaun í...

Undanúrslit: Noregur – Króatía 28:25 Leikið um bronsverðlaun í dag: 19.45 Slóvenía – Króatía Úrslitaleikur á morgun: 16. Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Grindavík 65:75

Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 27. janúar 2017. Gangur leiksins : 4:8, 10:11, 12:17, 17:23 , 24:24, 26:26, 29:32, 33:36 , 36:40, 42:48, 44:53, 48:55 , 50:59, 54:62, 56:70, 65:75 . Þór Ak . Meira
28. janúar 2017 | Íþróttir | 209 orð | 2 myndir

Þórsarar aðeins verri

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór og Grindavík mættust á Akureyri í 15. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi og voru það gestirnir sem unnu leikinn. Meira

Ýmis aukablöð

28. janúar 2017 | Blaðaukar | 368 orð | 1 mynd

Rafiðnaðarmenn hafi breiða þekkingu

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, telur sitt fólk verða í lykilhlutverki í fjórðu iðnbyltingunni. Staða þeirra á vinnumarkaði muni líka breytast mikið. Í nýbyggingum verði væntanlega ýmis búnaður sem ekki er til í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.