Karlmaður lét lífið í snjóflóði sem féll í Esjunni síðdegis á laugardag og voru tveir aðrir sem komust af sjálfsdáðum úr flóðinu fluttir á sjúkrahús. Maðurinn sem lést fannst á áttunda tímanum síðar um daginn.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnarher Sýrlands tilkynnti í gær að hann hefði náð mikilvægu vatnsbóli á sitt vald. Hart hefur verið barist um vatnsbólið Wadi Barada á síðustu vikum, en það er í nágrenni höfuðborgarinnar Damaskus.
Meira
Francois Fillon, forsetaefni franskra hægrimanna, varðist í gær ásökunum þess efnis að hann hefði ráðið konu sína í starf á vegum franska þingsins þar sem þess var ekki krafist að hún innti nokkuð af hendi.
Meira
Jón Þórisson jonth@mbl.is „Það er ekkert að frétta af viðræðum,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, um stöðuna í kjaradeilu sjómanna.
Meira
„Það er fyrir löngu búið að taka ákvörðun um tiltekna þjónustu sem er síðan ekki veitt og í okkar huga er þetta mál því grafalvarlegt,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og vísar í máli sínu til þess ástands sem uppi er í...
Meira
Fréttaskýring Jón Þórisson jonth@mbl.is „Við höfum fundað með ferðaþjónustuaðilum í Vík. Þeir eru með áætlanir um rýmingu sinna húsa, hótela og svo framvegis, ef á þarf að halda“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi.
Meira
Gleðin var við völd að tjaldabaki í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi áður en gleði- og söngleikurinn Mamma Mia! var sýndur í 147. skipti. Á sýningunni var gestur númer 80.000 sem var leystur út með gjöfum í lok sýningar.
Meira
Fjórir hermenn féllu í skotbardaga milli Úkraínuhers og rússneskumælandi uppreisnarmanna í iðnaðarbænum Avdiivka í gær. Voru átökin hin blóðugustu í margar vikur í austurhluta Úkraínu.
Meira
Jón Þórisson jonth@mbl.is Alls er áformað að tíu helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera, það er að segja ríkis og sveitarfélaga, standi fyrir útboðum vegna framkvæmda sem nema meira en 90 milljörðum króna á þessu ári.
Meira
Glæpasagan DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur hlýtur í ár, fyrst íslenskra bóka, Palle Rosenkrantz-verðlaunin í Danmörku, en það eru verðlaun Dönsku glæpaakademíunnar. Þau eru veitt árlega fyrir bestu glæpasöguna sem kemur þar út.
Meira
„Þetta gekk alveg frábærlega og veðrið gaf tóninn. Það er ekki hægt að hafa það leiðinlegt með svona veður eins og var á Úlfljótsvatni um helgina,“ sagði Jón Andri Helgason, mótsstjóri og skáti.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á vettvangi Samtaka atvinnulífsins hefur lengi verið talað fyrir jafnlaunavottun og hugmyndinni unnið fylgi. Lögfesting vottunar sem byggist á staðli er allt annað mál.
Meira
Dave Downey, formaður samtaka sem kallast Families of the Alexander Hamilton, varpaði áletruðum gullpeningi í hafið í gær til minningar um það að 75 ár eru liðin frá því að þýskur kafbátur skaut tundurskeyti á bandaríska herskipið Alexander Hamilton...
Meira
Drög að heilsustefnu Hafnarfjarðar liggja nú fyrir, en hún á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 2015 þegar sveitarfélagið gekk til samninga við Embætti landlæknis um að taka þátt í verkefninu Heilsueflandi samfélag.
Meira
• Guðrún Hafsteinsdóttir er fædd árið 1970. Hún hefur starfað við fyrirtæki fjölskyldu sinnar, Kjörís hf. í Hveragerði, frá barnsaldri og er í dag markaðsstjóri þess. • Frá árinu 2014 hefur Guðrún verið formaður Samtaka iðnaðarins.
Meira
„Ég efast stórlega um að þeir sem um þetta véla hafi reynslu af því að sækja sér heilbrigðisþjónustu af landsbyggðinni,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og vísar til þess ástands sem uppi er í heilbrigðismálum í Eyjum.
Meira
Heimsmeistaramótið í skosku sláturvarpi fór fram í Alloway í Skotlandi um helgina. Mótið er haldið á hverju ári í minningu skoska stórskáldsins Roberts Burns, en hann fæddist 25. janúar 1759.
Meira
Kirkjuráð hefur auglýst eftir tilboðum í Kirkjuhúsið á Laugavegi 31. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um sölu en þetta er í annað sinn á tæpu ári sem ráðið kannar möguleikann á að selja húsið, sem hefur fasteignamat upp á 434 milljónir króna.
Meira
Í dag bætast 26 flóttamenn frá Sýrlandi í hóp þeirra 604 kvótaflóttamanna sem hafa komið hingað til lands frá árinu 1956. Í hópnum eru 13 fullorðnir og 13 börn, það yngsta er eins árs.
Meira
Í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg verður í kvöld kl. 20 dagskráin Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur. Kennarinn og rithöfundurinn vinsæli, sem orðin er 82 ára, mun ræða við gesti og segja...
Meira
Fókusfélagar hittast á fundum hálfsmánaðarlega yfir vetrarmánuðina. Þar eru ýmis mál tekin fyrir, oft fengnir fyrirlesarar, haldnir vinnufundir og félagar miðla af sinni þekkingu og reynslu á jafningjagrunni.
Meira
Með aðstoð Landhelgisgæslunnar varpaði Dave Downey, bandarískur landgönguliði og formaður samtakanna Families of the Alexander Hamilton, gullslegnum minningarpeningi í hafið í gær til minningar um þá bandarísku sjóliða sem fórust á skipinu USCGC...
Meira
Jóna Sólveig Elínardóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að ákveðið sé að nefndin ræði á fundi sínum á fimmtudag aðgerðir forseta Bandaríkjanna þar sem ríkisborgurum sex ríkja þar sem múslimar eru í meirihluta er bannað tímabundið til...
Meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, stóð sig með miklum sóma á fyrsta móti sínu í LPGA-mótaröðinni sem er sú sterkasta í heimi. Ólafía Þórunn hafnaði í 69.-72. sæti á Pure Silk mótinu sem lauk á Bahamaeyjum í gær.
Meira
Fagna fönn Ungviðið gleðst ævinlega yfir snjónum, því þá er hægt að renna sér. Þessi unga stúlka taldi það ekki eftir sér að ýta stóru stelpunum af stað niður brekkuna við Jórusel í...
Meira
Sjö voru fluttir undir læknishendur á Landspítala í gær eftir árekstur tveggja jeppabifreiða á Biskupstungnabraut við afleggjarann að Búrfellsvegi.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Aukin áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmál á næstu misserum, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. Það hafi komið fram í samtölum hans við aðra ráðamenn innan þjóða Atlantshafsbandalagsins og víðar.
Meira
Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í gær að hann hygðist biðja þingið um að samþykkja lög sem myndu lögleiða afturvirkt þær landnemabyggðir gyðinga, sem reistar hafa verið í heimildarleysi á Vesturbakkanum.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mín tilfinning er sú að margir láti ekki sjá sig vegna þess að þeir eru fastir á Facebook. Þeir eru meira á samfélagsmiðlum en í mannlegum samskiptum eins og þeir fá hjá okkur.
Meira
Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Frá árinu 1956 hafa 604 kvótaflóttamenn komið hingað til lands, en með því er átt við fólk sem Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna skilgreinir með stöðu flóttamanns.
Meira
Fyrstu kvótaflóttamennirnir komu hingað til lands árið 1956. Þar var á ferðinni 30 manna hópur frá Ungverjalandi. Þremur árum síðar komu hingað 32 Júgóslavar.
Meira
Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Talið er að rúmlega átta þúsund manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur til að minnast Birnu Brjánsdóttur. Athöfnin hófst við Laugaveg 116 klukkan 16.
Meira
Eitt af því sem vinstri stjórnin sem sat frá 2009-2013 stóð fyrir var að breyta sveitarstjórnarlögum á þann veg að þvinga Reykjavíkurborg til að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 23-31.
Meira
Sala á hinni myrku framtíðarskáldsögu Georges Orwell, 1984 , hefur tekið gríðarsnarpan kipp síðustu vikuna, eftir að Donald Trump var svarinn í embætti forseta Bandaríkjanna. Var hún best selda bókin hjá Amazon í liðinni viku.
Meira
Breski myndlistarmaðurinn John Akomfrah, sem fæddist í Gana, hlýtur hin virtu myndlistarverðlaun Artes Mundi Prize í ár. Verðlaunaféð nemur 40 þúsund pundum, nær sex milljónum króna.
Meira
Staðan var auglýst á dögunum og var þar óskað eftir svo fjölbreyttum og víðtækum hæfileikum að umsækjandi sem hefur bara helminginn af þeim myndi vera gjaldgengur sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna.
Meira
Þetta er allt bara í nösunum á honum.“ Þetta varð að einhvers konar frasa í kringum forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Skyndilega fylltist allt af innsæisfólki sem virtist hafa djúpa þekkingu á sálarlífi Donalds Trump.
Meira
Eftir Jón V. Jónmundsson: "Umræða um félagskerfið er löngu tímabær. Það hefði verið rökrétt að hún færi fram áður en grundvallarbreyting verður á innheimtu félagsgjalda."
Meira
Eftir Helga Kristjánsson: "Mínar kindur gengu mjög á sömu grösum og áttum við Óskar oft tal um að fleira væri á svæðinu en fljótt sæist og að huldufólksbyggð í Bug væri ekki ímyndun ein."
Meira
Eftir Ögmund Jónasson: "Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, var spurður í fjölmiðlum á þá leið hvort hann myndi heimila eigendum einkasjúkrahúss að seilast ofan í vasa okkar skattgreiðenda. Hann sagðist „ekki vera kominn svo langt“ að hann gæti svarað þessari spurningu."
Meira
Anna Þóra Þorláksdóttir fæddist á Akureyri 5. júní 1931. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Þorlákur Jónsson frá Gautlöndum í Mývatnssveit og Sigurveig Óladóttir frá Bakka í Kelduhverfi.
MeiraKaupa minningabók
Edda Kristjánsdóttir fæddist á Akureyri 22. desember 1933. Hún lést 11. janúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafía Anna Bjarnadóttir Hjaltalín, f. 1898, d. 1947, og Kristján Ásgeirsson, f. 1899, d. 1992.
MeiraKaupa minningabók
Erlendur Árnason fæddist á Hnjóti í Örlygshöfn við Patreksfjörð 12. maí 1920. Erlendur lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. janúar 2017eftir stutt veikindi.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Blöndal Jónsdóttir fæddist 7. apríl 1932. Hún lést 6. janúar 2017. Útför Ragnheiðar fór fram í kyrrþey 13. janúar 2017.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Pálsson fæddist að Kolgröf í Skagafirði 1. september 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólteigi, Hrafnistu í Reykjavík 19. janúar 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Elísa Magnúsdóttir, f. 24.4. 1899, d. 26.6. 1988, og Páll Sigurðsson, f. 4.4.
MeiraKaupa minningabók
Þorbjörn Tómasson fæddist í Fuglafirði í Færeyjum 23. október 1930. Hann lést á Sunnuhlíð 18. janúar 2017. Foreldrar hans voru Thomas Martin Andreasen, fæddur 27. ágúst 1888, d. 16. apríl 1971, og Jolína Martína Lovisa Ísfeld, fædd 29. mars 1894, d. 17.
MeiraKaupa minningabók
Þórarinn Eyþórsson (Tóti) fæddist í Reykjavík 23. mars 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. janúar 2017. Foreldrar Þórarins voru Eyþór Árnason, sjómaður, f. 18.4. 1896, d. 24.10.
MeiraKaupa minningabók
Stjórn Viðskiptaráðs Íslands (VÍ) hefur gengið frá ráðningu Ástu Sigríðar Fjeldsted í starf framkvæmdastjóra ráðsins. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Hún tekur við starfinu af Frosta Ólafssyni sem gegnt hefur starfinu síðastliðin fjögur ár.
Meira
Kínverjar keyptu fasteignir erlendis fyrir 33 milljarða dala á síðasta ári og var það nýtt met. Að sögn FT var um 53% aukningu að ræða á milli ára en tölurnar eru fengnar frá alþjóðlega fasteignafélaginu JLL.
Meira
Mexíkóski auðjöfurinn Carlos Slim segir landa sína ekki eiga að óttast Donald Trump og telur að efnahagsstefna nýs forseta Bandaríkjanna geti falið í sér tækifæri fyrir Mexíkó.
Meira
Mælingar á ferðum olíuflutningaskipa benda til þess að framboð á olíu frá OPEC-ríkjunum hafi dregist mikið saman í janúarmánuði. Bloomberg greinir frá þessu og vitnar í tölur markaðsrannsóknafyrirtækisins Petro-Logistics.
Meira
Í tilefni af sýningunni Öld barnsins: norræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag, sem stendur yfir í Norræna húsinu, verður efnt til málþings og vinnustofa um norræna hönnun, sjálfbærni og þarfir framtíðar frá kl. 8.30 til 17 fimmtudaginn 2.
Meira
Heimildarmyndin Keep Frozen eftir myndlistarkonuna Huldu Rós Guðnadóttir fjallar um starf löndunarmanna við Reykjavíkurhöfn; heim hörkutóla sem landa tuttugu þúsund 25 kílóa kössum á tveimur sólarhringum. Myndin verður sýnd á RÚV á miðvikudaginn.
Meira
Fortíðin er saga hvers einstaklings. Þar eru ótal þættir sem hafa mótandi áhrif á okkur og á mótunarárunum höfum við yfirleitt ekki mikið val um eða stjórn á þessum þáttum.
Meira
40 ára Erla er Hvolsvellingur og er leikskólasérkennari og grunnskólakennari að mennt og kennir í Hvolsskóla. Maki : Ágúst Jónsson, f. 1974, rafvirki hjá RARIK. Börn : Jón, f. 2003, og Bergrún, f. 2008. Foreldrar : Jón Hermannsson, f. 1954, bifvélav.
Meira
Níundi og tíundi áratugur síðustu aldar er eins konar gullöld karlmennskunnar á hvíta tjaldinu, þ.e. tími harðhausa sem einir síns liðs sáu um að bjarga því sem bjarga þurfti undan valdi vondra manna.
Meira
40 ára Ingibjörg er Reykvíkingur og grunnskólakennari í Laugarnesskóla. Maki : Eric Myer, f. 1971, jarðfræðingur hjá Verkfræðistofunni Vatnaskil. Börn : Daníel Thor, f. 2002, og Sóley Anna, f. 2009. Foreldrar : Vilberg Sigurjónsson, f.
Meira
Á mánudag fyrir viku birti ég þessa vísu hér í Vísnahorni og sagði hana eftir Jón Skagamannaskáld, þar sem hún er birt í 100 skagfirskum hringhendum sem Andrés H.
Meira
30 ára Klemenz er Reykvíkingur og er múrari hjá Lýð Péturssyni ehf. Bróðir : Óskar Traustason, f. 1991. Foreldrar : Trausti Klemenzson, f. 1954, d. 2016, rafvirkjameistari hjá Orkuveitu Reykjavíkur, lést í vinnuslysi, og Sigurbjörg Óskarsdóttir, f.
Meira
Reykjavík Freyr Hreinsson fæddist þann 30. janúar 2016 kl. 11.32 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.804 g og var 52 cm á lengd við fæðingu. Foreldrar hans eru Eva Dögg Þórsdóttir og Hreinn Hjartarson...
Meira
90 ára Þórdís Sigurbjörg Rafnsdóttir 85 ára Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir 80 ára Bjarni Elías Gunnarsson Bryndís Brynjólfsdóttir Helga Brynjólfsdóttir Siglinde S.
Meira
Sólveig Halldóra Ásgrímsdóttir sálfræðingur á 70 ára afmæli í dag. Hún lærði í Georg August Univerität í Göttingen í Þýskalandi, var skólasálfræðingur og svo sálfræðingur við barna- og unglingageðdeild.
Meira
Stjörnur himinsins eru óteljandi og úr því hvernig þær raðast upp má lesa allskonar mynstur og myndir. Skálda í skörðin og ímynda sér hvernig lífinu sé þar farið.
Meira
30. janúar 1971 Frost mældist 19,7 stig í Reykjavík, hið mesta síðan 1918. Þennan sama dag var frostið 25,7 stig á Hólmi, skammt fyrir utan bæinn. 30. janúar 1988 Listasafn Íslands var opnað í nýjum húsakynnum við Fríkirkjuveg í Reykjavík.
Meira
Allt besta borðtennisfólk landsins, ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi, atti kappi á WOW International Games, Reykjavíkurleikunum, um helgina.
Meira
Golf Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafnaði í 69. - 72. sæti á Pure Silk-mótinu í LPGA-mótaröðinni á Bahamaeyjum. Mótinu lauk í gær en Ólafía lék hringina fjóra á samtals fimm höggum undir pari eða 287 höggum.
Meira
Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það má með sanni segja að metin hafi hríðfallið í keppni í ólympískum lyftingum á WOW International Games, Reykjavíkurleikunum, í Laugardalshöllinni í gær.
Meira
Í Safamýri Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Ekkert lát er á sigurgöngu Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Fram tók á móti Val í Reykjavíkurslag um helgina og hafði sigur 24:21.
Meira
Esja hafði betur gegn SA, 5:3, í Hertz-deild karla í íshokkí í Skautahöll Reykjavíkur á laugardagskvöldið. Norðanpiltar byrjuðu leikinn þó mun betur og Andri Mikaelsson og Hafþór Sigrúnarson komu þeim í 2:0 í fyrsta leikhluta. Í 2.
Meira
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson lagði upp fyrra mark Udinese þegar liðið lagði AC Milan, 2:1, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum fór Udinese upp í 10. sæti deildarinnar.
Meira
England Bikarkeppnin, 4. umferð: Burnley – Bristol City 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan tímann fyrir Burnley og lagði upp seinna markið. • Hörður Björgvin Magnússon sat á bekknum hjá Bristol City.
Meira
*Enska knattspyrnuliðið Liverpool hefur saknað Sadio Mané sárlega að undanförnu en nú er komið að því að hann snúi aftur til Englands þar sem Senegal féll í fyrrakvöld út í átta liða úrslitum Afríkumótsins í Gabon.
Meira
HM Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Frakkar unnu í gær sjötta heimsmeistaratitil sinn í handbolta karla þegar þeir báru sigurorð af Norðmönnum í Paris Accorhotels Arena-höllinni í París, 33:26.
Meira
Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kræktu í verðlaun í sínum greinum í sundi á WOW International Games, Reykjavíkurleikunum, um helgina.
Meira
Nú er orðið ljóst að Guðni Bergsson og Björn Einarsson verða þeir einu sem sækjast eftir því að verða næsti formaður Knattspyrnusambands Íslands á þingi KSÍ sem haldið verður í Vestmannaeyjum 11. febrúar.
Meira
Eftir tvo tapleiki í röð í Olís-deild kvenna þá sneru leikmenn Hauka vörn í sókn þegar leikmenn ÍBV sóttu þá heim á laugardaginn, lokatölur, 28:25. Úr því sem komið er virðast Haukar vera staðráðnir í að verja fjórða sætið með kjafti og klóm.
Meira
Handknattleiksdeild Hauka hefur dregið til baka kæruna í stóra treyjumálinu sem kom upp eftir viðureign Selfoss og Hauka í síðustu viku. Haukar sendu inn kæru eftir tap gegn Selfyssingum í Olísdeild kvenna í handknattleik í vikunni.
Meira
Frakkinn Nikola Karabatic var útnefndur mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í Frakklandi í gær með sigri Frakka.
Meira
Körfubolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Skallagrímur sigraði Keflavík, 71:69, í stórleik helgarinnar í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Íslandsmeistarar Snæfells burstuðu Hauka, 73:49, og Valur sigraði Stjörnuna, 72:63.
Meira
Hinn 35 ára gamli Roger Federer hafði betur gegn Rafael Nadal í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis í gær. Sigur Federers kom mörgum á óvart, enda fyrsti sigur hans á stórmóti síðan hann vann Wimbledon-mótið árið 2012.
Meira
Serena Williams tryggði sér sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á systur sinni, Venus Williams, í úrslitaleik í Melbourne. Fyrsta settið var hörkuspennandi og virtist Serena lengi í gang.
Meira
Bayern München heldur þriggja stiga forskoti á Leipzig í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu og stefnir í einvígi liðanna um titilinn í ár því Frankfurt er í þriðja sætinu, 10 stigum á eftir Leipzig.
Meira
Tveir Íslendingar unnu til gullverðlauna í júdókeppni WOW International Games, Reykjavíkurleikanna, um helgina. Þátttakendur voru 72, þar af 34 erlendir. Þormóður Árni Jónsson vann gull í +100 kg flokki og Janusz Komendera í -66 kg flokki.
Meira
Flest stærstu lið Englands komust áfram í 16 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, en dregið verður hvaða lið mætast í þeim í kvöld. Chelsea, Arsenal og Manchester-liðin lögðu andstæðinga sína án þess að lenda í miklum vandræðum.
Meira
Vel heppnuðu heimsmeistaramóti karla í handknattleik lauk í París í gærkvöldi þegar Frakkar tryggðu sér sjötta heimsmeistaratitil sinn með öruggum sigri gegn Norðmönnum í úrslitaleik.
Meira
„Það var ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu ævintýri. Mig hefur alltaf langað að spila á Anfield og það var virkilega sætt að vinna Liverpool.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.