Greinar miðvikudaginn 8. febrúar 2017

Fréttir

8. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Aftökurnar vekja óhug

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ný skýrsla Amnesty International um aftökur þúsunda fangelsaðra stjórnarandstæðinga í Sýrlandi skerpir enn myndina af óhugnaðinum sem viðgengist hefur þar á tíma borgarastyrjaldarinnar. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð

Alvarlegt ofbeldi í áratugi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952 til 1993 sættu í verulegum mæli líkamlegu og andlegu ofbeldi meðan á vist þeirra stóð. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Auður setur svip á umhverfið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér hefur alltaf fundist gaman að gera alls konar skissur. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

„Ég upplifði mig einskis virði“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Börn sem vistuð voru á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993 þurftu mörg hver að sæta alvarlegu líkamlegu og andlegu ofbeldi. Bæði frá hendi starfsfólks og annarra vistmanna. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð

„Höldum bara okkar striki“

Forsvarsmenn Thorsil ehf. eru ánægðir með að starfsleyfi Umhverfisstofnunar liggur nú fyrir. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

„Þetta gæti haft góð áhrif á stjórnmálin“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ungt fólk vill hafa meiri áhrif, en því finnst að ekki sé verið að leita til þess við ákvarðanatöku. Ein leið til að breyta þessu er að lækka kosningaaldur. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ekki lögð áhersla á að finna vopn við rannsóknina

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sakborningi í sakamáli tengdu andláti Birnu Brjánsdóttur hafa verið kynntar þær upplýsingar sem lögreglan hefur undir höndum. Játning liggur ekki fyrir. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fangar fara víða um heim

Sjónvarpsþættirnir Fangar, sem sýndir voru nýverið á RÚV, hafa verið seldir til nokkurra landa. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fara yfir allar aðstæður við jarðvarmavirkjanir

Bæði Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur fara yfir allar aðstæður í orkukerfum jarðvarmavirkjana sem fyrirtækin reka í kjölfar banaslyssins sem varð við Reykjanesvirkjun HS orku sl. föstudag. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð

Fleiri til Noregs en frá landinu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fundað um þjóðaröryggisráð

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur fyrir fundi í Norræna húsinu í hádeginu á morgun, fimmtudag. Þar mun Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flytja ræðu og svara fyrirspurnum. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Glæsibifreiðin dregin út

Dregið var í áskrifendaleik Morgunblaðsins í gær um glæsilegan sportjeppa af gerðinni Lexus NX 300h F Sport, að verðmæti tæplega 10 milljónir króna. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Í fuglageri við Tjörnina Þessi ungi fuglavinur fylgdist hugfanginn með mávum, álftum og öndum sem flykktust að honum við Reykjavíkurtjörn í gær í von um að fá eitthvað gott í... Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Helgi Jóhannsson

Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést á heimili sínu sl. mánudag eftir erfið veikindi, 65 ára að aldri. Helgi fæddist í Keflavík 23. apríl 1951 og ólst þar upp. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hugverk er auðlind sem þarf að vernda

Jón Gunnarsson, samskiptastjóri Einkaleyfastofu, vill að litið verði á íslenska þekkingu og hugverk sem auðlind. „Rétt eins og við viljum vernda aðrar auðlindir, þá þurfum við að vernda þessa,“ segir Jón. 2. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hætta fyrir laxastofna

Landssamband veiðifélaga vekur athygli á því að Norway Royal Salmon, aðaleigandi Arctic Sea Farm sem hyggst auka mjög laxeldi á Vestfjörðum, stundi grænt eldi með ófrjóum laxi í Noregi en óski leyfis til að flytja inn norskan laxastofn til ræktunar á... Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kaupa norskan þorsk og ufsa

Karfa vantar nú sárlega á þýskum mörkuðum, segir Magnús Björgvinsson, umboðsmaður Síldarvinnslunnar í Bremerhaven í Þýskalandi. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kjararáð ákveður laun ríkisforstjóra

Kjararáð hefur ákvarðað laun og starfskjör forstjóra Hafrannsóknastofnunar og skógræktarstjóra með nýlegum úrskurðum í framhaldi af sameiningu stofnana sem þeir stýra. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Kæra ákvörðun Isavia

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fyrirtækið Garðlist ehf. hefur kært ákvörðun Isavia um að ganga til samninga við fyrirtækið Hreina Garða ehf. til kærunefndar útboðsmála, en málið varðar trjáfellingu í Öskjuhlíð vegna Reykjavíkurflugvallar. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Leggja til lækkun kosningaaldurs

Þingmenn fimm flokka standa að frumvarpi um lækkun kosningaaldurs í sveitarstjórnarkosningum. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hyggst leggja frumvarpið fram í vikunni. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Lykt finnist ekki utan svæðisins

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umhverfisstofnun hefur gefið Thorsil ehf. nýtt starfsleyfi fyrir rekstri kísilmálmverksmiðju á iðnaðarsvæðinu í Helguvík en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti í október sl. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Manni bjargað úr sjálfheldu á Krossöxl við Ljósavatn

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norðurlandi voru kallaðar út um klukkan fimm í gær vegna manns sem lenti í sjálfheldu á Krossöxl ofan Ljósavatns. Fjallið er, skv. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð

Menning í bæ

Þorlákshöfn í núverandi mynd fór að byggjast upp í kringum 1950. Þessi 1.500 íbúa útgerðarstaður hefur alltaf verið mikill menningarbær. Þar hafa til dæmis verið kórar, lúðrasveit og fleira skemmtilegt. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ófærðaráhrifin eru sterk

Þáttaröðin Ófærð hefur verið seld til yfir 100 landa um allan heim og er sú íslenska þáttaröð sem hefur verið seld til flestra landa. Undirbúningur að Ófærð 2 er hafinn og verða þeir þættir sýndir seinni hluta næsta árs, gangi allt að óskum. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ósætti um framtíð Sundhallarinnar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 21 orð

Rangt föðurnafn

Föðurnafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands, misritaðist í frétt um kjaramál í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Sameining skoðuð

Ekki verður úr sameiningu tveggja sveitarfélaga meðfram Þjórsá í Árnessýslu við Rangárvallasýslu. Hugmynd þess efnis var í skoðun að sameina tvo sveitahreppa, Skeiða- og Gnúpverjahrepp og Flóahrepp við Rangárþing eystra og hafði verið fundað vegna... Meira
8. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Sarkozy ákærður fyrir fjársvik

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, verður ákærður fyrir fjársvik í tengslum við kosningabaráttu sína við forsetakjör árið 2012. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 528 orð | 5 myndir

Sjávarþorp farin að líða

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sjóðurinn nú tómur

Verulega hefur gengið á verkfallssjóð Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur vegna yfirstandandi verkfallsaðgerða, en samkvæmt heimildum blaðsins er hann nú tómur. Meira
8. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stofnar nýjan flokk lengst til hægri

Nýr hægriflokkur er í uppsiglingu í Ástralíu. Þingmaðurinn Cory Bernardi hefur sagt skilið við Frjálslynda flokkinn, flokk Malcolms Turnbull forsætisráðherra, og hyggst stofna nýjan flokk fyrir íhaldsmenn. Meira
8. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sýnir hið rétta andlit Bandaríkjanna

Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, kveðst þakklátur Donald Trump Bandaríkja forseta fyrir að sýna „hið rétta andlit Bandaríkjanna“. Ummælin lét Khamenei falla þegar hann ávarpaði samkomu íranskra hershöfðingja í Teheran. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Takmörkuð ökufærni við hérlendar aðstæður

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ferðamenn frá Ítalíu, Spáni, Kína og Póllandi slasast oftast í umferðinni hér á landi á meðan ferðamenn frá Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi lenda í fæstum umferðarslysum. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð

Umferðarslys

223 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni hér á landi árið 2016. 18 létust í umferðarslysum í fyrra og voru tveir ferðamenn þar á meðal. 213 slösuðust árið 2015 og þá voru fimm erlendir ferðamenn meðal þeirra 16 sem létust í umferðarslysum það ár. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ungt fólk ætti að hafa meiri áhrif

„16 ára krakkar geta verið með alveg jafn miklar skoðanir og haft jafn mikinn áhuga á að hafa áhrif og krakkar sem eru tveimur árum eldri og komnir með kosningarétt,“ segir Inga Huld Ármann, 16 ára nemandi í Verslunarskóla Íslands. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Veðurstofan spáir ofsaveðri um vestanvert landið

Stormviðvörun er í gildi fyrir landið allt í dag og má búast við roki eða ofsaveðri með 23-30 m/s á Vesturlandi, en staðbundnar hviður verða allt að 40-50 m/s. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 773 orð | 4 myndir

Þetta íslenska er X-faktorinn

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Velgengni sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærðar opnaði dyr fyrir íslensku sjónvarpsefni á alþjóðamarkaði. Meira
8. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Þjóðverjar kaupa nú norskan fisk

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Magnús Björgvinsson, umboðsmaður Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, í Bremerhaven í Þýskalandi, er áhyggjufullur vegna áhrifanna af sjómannaverkfallinu á viðskiptasambönd fyrirtækisins á þýska markaðnum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2017 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Er hægt að umbera slíka orðanotkun?

Aukaatriðapólitík er mikið stunduð á Alþingi. Í gær færði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG, til dæmis í tal orðaval fjármálaráðherra daginn áður í umræðum sem Bjarkey hafði efnt til um verklag við opinber fjármál. Meira
8. febrúar 2017 | Leiðarar | 688 orð

Miklu stærra mál

Japönsk yfirvöld munu taka við flóttamönnum og innflytjendum eftir hálfa öld, ef vel gengur Meira

Menning

8. febrúar 2017 | Bókmenntir | 41 orð | 1 mynd

Bókmenntaverðlaun afhent í beinni á RÚV

Íslensku bókmenntaverðlaunin verða afhent í kvöld á Bessastöðum af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Afhendingin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV og hefst kl. 20, að loknu Kastljósi. Verðlaunin verða afhent í 28. Meira
8. febrúar 2017 | Myndlist | 747 orð | 4 myndir

Eitthvað framandi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistartvíæringurinn Momentum hefst í bænum Moss í Noregi á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga, 17. júní, og stendur hann yfir til 11. október. Meira
8. febrúar 2017 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Heimstónlistarkvöld á Björtuloftum

Heimstónlistarklúbburinn og Jazzklúbburinn Múlinn standa að tónleikum með hljómsveitunum Reykjavik Orkestar Pardus og Byzantine Silhouette á Heimstónlistarkvöldi á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Meira
8. febrúar 2017 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Hönd í vömb

RÚV hefur nú sýnt tvo þætti enska þáttastjórnandans dr. Michael Mosley, úr stórgóðri heimildaþáttasyrpu BBC, Horizon, um kjötneyslu, kosti hennar og galla. Meira
8. febrúar 2017 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Málverkasýning Haraldar Inga á vefnum

Haraldur Ingi Haraldsson, myndlistarmaður og bæjarlistamaður Akureyrar í ár, opnar í dag málverkasýninguna „Rat Race í Gallerý H“ sem er, samkvæmt tilkynningu, „til heimilis á Veraldarvefnum nr. 91“. Meira
8. febrúar 2017 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Stofna vinafélag Listasafnsins

Stofnfundur félagssamtakanna Vinir Listasafnsins á Akureyri verður haldinn í dag, miðvikudag, klukkan 17 í Listasafninu, Ketilhúsi. Á fundinum geta áhugasamir velt fyrir sér hlutverki og tilgangi slíkra samtaka og rætt hugmyndir. Meira
8. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Thelma Marín flytur gjörning í Mengi

Listakonan Thelma Marín Jónsdóttir flytur glænýjan gjörning sinn, Mountain of Me, í menningarhúsinu Mengi annað kvöld kl. 21. Meira
8. febrúar 2017 | Leiklist | 663 orð | 2 myndir

Töfrar vísindanna

Eftir Vilhelm Anton Jónsson, Völu Kristínu Eiríksdóttur og Vigni Rafn Valþórsson. Leikstjórn: Vignir Rafn Valþórsson. Leikmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Lýsing og myndband: Magnús Helgi Kristjánsson. Tónlist: Vilhelm Anton Jónsson. Meira
8. febrúar 2017 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Veittu styrki til tónleikahalds í Hörpu

Úthlutað hefur verið í sjötta sinn úr styrktarsjóði Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns. Meira
8. febrúar 2017 | Menningarlíf | 1180 orð | 7 myndir

Viðurkenning fyrir gott starf

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sex ólík menningarverkefni á landsbyggðinni hafa verið valin á Eyrarrósarlistann 2017 og eiga þar með möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár. Meira

Umræðan

8. febrúar 2017 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Duglegur við að skrifa greinar?

Eftir Friðrik I. Óskarsson: "Alþingismenn, farið að hugsa um þjóðarhag, ekki alltaf um eigin rass." Meira
8. febrúar 2017 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hátt flýgur Steingrímur J.

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Skiptir það þingmenn Norðausturkjördæmis engu máli ef þessi tala hækkar enn meir en orðið er?" Meira
8. febrúar 2017 | Bréf til blaðsins | 75 orð | 1 mynd

Lúpínan

Hatursfólk lúpínunnar fögru og nytsömu er enn komið á kreik með eyðingartól á lofti til að eyða þeirri jurt sem að flestra mati er ekki bara falleg heldur gróðurfarslegur bjargvættur eins gróðursnauðasta lands á byggðu bóli heimsins. Meira
8. febrúar 2017 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Vélmenni í veiðihug

Í aðdraganda forsetakosninganna vestan hafs í lok síðasta árs var mikið rætt um störf sem flutt hefðu verið úr landi þegar þarlend fyrirtæki settu upp verksmiðjur í öðrum löndum í leið að ódýrara vinnuafli. Meira
8. febrúar 2017 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Ævintýri í Norður-Atlantshafi

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrir Ísland er um gríðarlega hagsmuni að ræða. Með fríverslunarsamningi er tryggður aðgangur að yfir 430 milljóna manna markaðssvæði." Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2017 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Guðmundur Árnason

Guðmundur Árnason fæddist í Reykjavík 29. febrúar 1928. Hann lést 88 ára að aldri á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2017 | Minningargreinar | 3772 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson læknir fæddist að Nesi í Selvogi 8. febrúar 1933. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 23. janúar 2017. Foreldrar hans voru Pétur Magnússon læknir, f. í Reykjavík 30. apríl 1911, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1347 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson læknir fæddist að Nesi í Selvogi 8. febrúar 1933. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 23. janúar 2017. Foreldrar hans voru Pétur Magnússon læknir, f. í Reykjavík 30. apríl 1911, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2749 orð | 1 mynd

Magnús Pétursson

Magnús Pétursson fæddist á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 5. ágúst 1931. Hann lést 1. febrúar 2017 á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Foreldrar hans voru Pétur Guðjónsson, f. 12. júlí 1902, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2017 | Minningargreinar | 58 orð

Orð vantaði Í ljóð í hinstu kveðju Bjargar Jakobsdóttur um Ragnar...

Orð vantaði Í ljóð í hinstu kveðju Bjargar Jakobsdóttur um Ragnar Guðmundsson vantaði orð. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2017 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Sigþrúður Stefffensen

Sigþrúður Steffensen fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1930. Hún lést á Landspítala 1. febrúar 2017. Hún var dóttir hjónanna Björns Steffensen, lögg. endurskoðanda, f. 12. apríl 1902, d. 15. júlí 1993, og Sigríðar Árnadóttur húsmóður, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2017 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Valgerður J. Guðjónsdóttir

Valgerður fæddist að Hóli í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 17. janúar 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. janúar 2017. Hún var dóttir hjónanna Guðjóns B. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Icelandair

Icelandair Group hagnaðist um 89,1 milljón dollara á síðasta rekstrarári, jafnvirði 10,1 milljarðs króna. Felur það í sér samdrátt í hagnaði sem nemur um 20%, mælt í dollurum, en hann reyndist árið 2015 111,2 milljónir dollara. Meira
8. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 34 orð | 1 mynd

SA hafna því að ofhitnun sé á fasteignamarkaði

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, andmælir þeirri fullyrðingu Þorsteins Víglundssonar, velferðarráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra SA, þess efnis að ofhitnun sé í kortunum á fasteignamarkaði. Meira
8. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Þriðjungur farþega um Keflavík með WOW air

Hlutdeild WOW air í heildarfjölda farþega um Keflavíkurflugvöll í janúar var 35% en var 18% í sama mánuði í fyrra, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
8. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 3 myndir

Þúsundir nýrra vörumerkja skráðar árlega

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þúsundir erlendra fyrirtækja sjá sér hag í því árlega að skrá vörumerki sín hjá íslensku Einkaleyfastofunni, í þeim tilgangi að vernda orðspor sitt og ímynd hér á landi. Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2017 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Áhrif tímarita á kvenímyndir

Małgorzata Dajnowicz verður með fyrirlestur í dag, miðvikudag, kl. 12 í stofu 131 í Öskju, náttúrufræðahúsi HÍ, og nefnist hann Pólsk kvennatímarit á tuttugustu öld. Meira
8. febrúar 2017 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Breskt dragtvíeyki kemur til Reykjavíkur í öllu sínu veldi

Svokölluð dragsjó eru einstaklega skemmtileg og hressandi í allri sinni litadýrð og ýkjum. Og nú geta Íslendingar notið slíkrar sýningar, því frá Brighton til Íslands kemur tvíeyki í dragi sem ætlar annað kvöld, fimmtudag 9. Meira
8. febrúar 2017 | Daglegt líf | 1106 orð | 8 myndir

Fyrirsæta í bestu borginni

Sigrún Eva Jónsdóttir hefur verið fyrirsæta næstum sex ár í New York, sem hún segir bestu borgina fyrir fyrirsætustörf. Hún segist notfæra sér öll tækifæri sem gefast til að læra og kynnast nýjum hlutum meðfram starfinu. Meira
8. febrúar 2017 | Daglegt líf | 226 orð | 1 mynd

Sagnakaffi í kvöld með Herði Torfasyni söngvaskáldi

Hörður Torfa er flestum vel kunnur, enda verið að í tónlistinni í áratugi og margir kannast við lög hans og texta. Textar hans innihalda oft beitta ádeilu, en lifandi túlkun Harðar á þeim hefur gefið honum þó nokkra sérstöðu. Í kvöld miðvikudag kl. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2017 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. d3 0-0 9. a3 Be6 10. b4 a6 11. Be3 Rd5 12. Rxd5 Bxd5 13. Hc1 Hc8 14. Bc5 Bxc5 15. Hxc5 Dd6 16. e3 a5 17. Db1 axb4 18. Meira
8. febrúar 2017 | Fastir þættir | 170 orð

Andvökur. N-Allir Norður &spade;Á93 &heart;KDG ⋄KDG4 &klubs;ÁG8...

Andvökur. N-Allir Norður &spade;Á93 &heart;KDG ⋄KDG4 &klubs;ÁG8 Vestur Austur &spade;K10742 &spade;DG85 &heart;9875 &heart;10 ⋄82 ⋄Á107 &klubs;93 &klubs;KD652 Suður &spade;6 &heart;Á6542 ⋄9653 &klubs;1074 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. febrúar 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Aníta Óðinsdóttir

30 ára Aníta ólst upp í Vestmannaeyjum, býr þar, lauk ML-prófi í lögfræði frá HR og er lögmaður í Eyjum. Maki: Guðmundur Ingi Guðmundsson, f. 1980, stýrimaður. Synir: Guðmundur Huginn, f. 2008, og Gabríel Gauti, f. 2013. Meira
8. febrúar 2017 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Benedikt Björnsson

Benedikt fæddist á Bangastöðum á Keldunesi í Norður-Þingeyjarsýslu 8.2. 1879. Foreldrar hans voru Björn Magnússon, bóndi á Bangastöðum, og k.h., Sólveig Sigurðardóttir, bónda á Kraunastöðum Jónssonar. Meira
8. febrúar 2017 | Í dag | 293 orð

Biskup sjötugur og bréf til vinar

Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup varð sjötugur 5. febrúar 2017. Sr. Hjálmar Jónsson sendi honum þetta ljóð með hamingjuóskum frá Dómkirkjunni: Skyggnumst við gegnum tímans tjöld sem tíminn er stöðugt að prjóna. Meira
8. febrúar 2017 | Í dag | 22 orð

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið...

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur. Meira
8. febrúar 2017 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Fáskrúðsfjörður Stefán Rökkvi fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri á...

Fáskrúðsfjörður Stefán Rökkvi fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri á bóndadaginn, 22. janúar 2016. Hann vó 3.850 grömm og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna Hrönn Smáradóttir og Sigurður Sindri Stefánsson... Meira
8. febrúar 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Halldór Árnason

30 ára Halldór ólst upp á Blesastöðum, býr á Selfossi, lauk sveinsprófum í húsasmíði, SA-prófi í margmiðlun, er lærður prentsmiður og rekur skiltagerðina Fagform. Sonur: Arnar Elí, f. 2012. Foreldrar: Ragnhildur Magnúsdóttir, f. Meira
8. febrúar 2017 | Í dag | 67 orð

Málið

Leiti er hæð , sbr. Háaleiti . Sé e-ð á næsta leiti er það nálægt , stutt er í það : „Nú heyrðum við í þeim, þeir hlutu að vera alveg á næsta leiti. Það gildir líka um tíma : „Jólafríið er á næsta leiti.“ En leyti með y -i er m.a. Meira
8. febrúar 2017 | Árnað heilla | 538 orð | 3 myndir

Sinnti tónlistinni með leik, kennslu og stjórnun

Agnes Löve fæddist í Reykjavík 8.2. 1942 og ólst þar upp. Meira
8. febrúar 2017 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Elísabet Einarsdóttir 90 ára Friðrik Hafsteinn Guðjónsson 85 ára Rúrik Nevel Sumarliðason 80 ára Björg Loftsdóttir Guðmundur Ingi Eyjólfsson Sigríður Sólveig Ágústsdóttir Skúli Elmar B. Nielsen 75 ára Agnes Löve Árný Margrét A. Meira
8. febrúar 2017 | Fastir þættir | 230 orð

Víkverji

Fyrir jól kom út ljóðabókin Alheimurinn o.s.frv. eftir tvo unga höfunda sem yrkja saman, Huga Hólm Guðbjörnsson og Jóhann Ragnarsson. Meira
8. febrúar 2017 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. febrúar 1925 Halaveðrið. Togararnir Leifur heppni og Robertson fórust í miklu norðan- og norðaustanveðri á Halamiðum og með þeim 68 menn. Í sama veðri fórst vélbátur með sex mönnum og fimm manns urðu úti. 8. Meira
8. febrúar 2017 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Þórarinn Arnarson

30 ára Þórarinn ólst upp í Grindavík, býr þar og er vélstjóri á Sandfelli SU. Maki: Árndís Sif Guðjónsdóttir, f. 1991, sem var að ljúka námi. Dætur: Andrea Margrét, f. 2009 (stjúpdóttir); Þórdís Etna, f. 2012, og Auður Huld, f. 2014. Meira
8. febrúar 2017 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Ætlaði að fara leynt með afmælisdaginn

Jón Ástþór Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Bílamálunar Sigursveins, á 50 ára afmæli í dag. Fyrirtækið sér um tjónaskoðun, réttingar, rúðuísetningar og bílasprautun. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2017 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Alfreð vonandi klár í slaginn gegn Kósóvó

Vonir standa til þess að markahrókurinn Alfreð Finnbogason verði búinn að ná sér af langvinnum meiðslum sínum þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur næsta leik sinn í undankeppni HM. Ísland mætir Kósóvó í Albaníu þann 24. mars. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 296 orð | 4 myndir

* Ágúst Elí Björgvinsson, markvörðurinn efnilegi í liði FH í handbolta...

* Ágúst Elí Björgvinsson, markvörðurinn efnilegi í liði FH í handbolta, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hafnarfjarðarfélagið. Ágúst Elí er 22 ára gamall og hefur varið mark FH-liðsins undanfarin ár. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Án Suárez í úrslitaleik

Rauða spjaldið fór þrívegis á loft þegar Barcelona sló Atlético Madrid út í undanúrslitum spænska bikarsins í knattspyrnu í gær. Liðin gerðu 1:1-jafntefli á Camp Nou eftir að Börsungar höfðu unnið fyrri leik liðanna 2:1. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Berge hafnaði Flensburg

Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik karla, hefur samkvæmt norska ríkismiðlinum NRK hafnað að taka við þýska stórliðinu Flensburg. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna 8-liða úrslit: Stjarnan – ÍBV frestað...

Coca Cola-bikar kvenna 8-liða úrslit: Stjarnan – ÍBV frestað Grótta – Selfoss 20:21 Ungverjaland Veszprém – Eger 37:28 • Aron Pálmarsson hjá Veszprém er frá keppni vegna... Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 546 orð | 4 myndir

Engin bikartöfrauppskrift í boði

Bikarinn Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi ráðinn þjálfari Keflavíkur

Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta, en hann skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Gylfi í þriðja sætinu

Hinn 18 ára gamli Tom Davies úr Everton hafði betur í baráttunni við Dele Alli úr Tottenham og Gylfa Þór Sigurðsson frá Swansea í vali á leikmanni janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá Samtökum atvinnuknattspyrnumanna, PFA. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Hún er að magnast aðeins spennan fyrir kjöri formanns KSÍ en kjörið fer...

Hún er að magnast aðeins spennan fyrir kjöri formanns KSÍ en kjörið fer fram á árþingi KSÍ í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Hörkuspenna framundan

Í Egilshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Allt útlit er fyrir hörkuspennandi keppni á milli Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar um laust sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar kvenna, undanúrslit: Laugardalshöll: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar kvenna, undanúrslit: Laugardalshöll: Keflavík – Haukar 17 Laugardalshöll: Skallagr. – Snæfell 20 HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Varmá: Afturelding – Haukar 19. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Martínez áfram í marki

Spánverjinn Cristian Martínez mun verja áfram mark Víkings frá Ólafsvík á komandi keppnistímabili í knattspyrnunni eins og hann hefur gert undanfarin tvö ár. Hann hefur samið að nýju við Ólafsvíkinga til eins árs. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Pabbi leiðbeinir mér oft

14. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við getum verið mjög góðar en þá verðum við að mæta með réttu hugarfari til leiks og það gerðum við svo sannarlega í leiknum við Fram,“ segir Erla Rós Sigmarsdóttir, markvörður ÍBV. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Sá gamli farinn að rífa sig upp á þrettán metrum

18.umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Selfoss í Höllina í fyrsta sinn

Kvennalið Selfoss í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins með sigri á Íslandsmeisturum Gróttu í æsispennandi leik á Seltjarnarnesi, 21:20. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, undanúrslit, seinni leikur: Barcelona – Atlético...

Spánn Bikarinn, undanúrslit, seinni leikur: Barcelona – Atlético Madrid 1:1 *Barcelona áfram, 3:2 samanlagt, og mætir Alavés eða Celta Vigo í úrslitaleik. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Svíþjóð Uppsala – Borås 76:73 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Uppsala – Borås 76:73 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 4 stig fyrir Borås, átti 4 stoðsendingar og tók 2 fráköst. Hann lék í 30 mínútur. NBA-deildin New York – LA Lakers 107:121 Washington – Cleveland (frl. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Valdís hinum megin á hnettinum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, þreytir í nótt frumraun sína á Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
8. febrúar 2017 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Öflugir andstæðingar í Las Vegas

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Mexíkó teflir fram sterku liði gegn lítt reyndu íslensku landsliði þegar þjóðirnar mætast í vináttulandsleik í knattspyrnu í Las Vegas í Bandaríkjunum í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.