Greinar þriðjudaginn 14. febrúar 2017

Fréttir

14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

15 embætti dómara við Landsrétt auglýst

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Innanríkisráðuneytið auglýsti um helgina til umsóknar embætti 15 dómara við hinn nýja Landsrétt, sem taka mun til starfa hinn 1. janúar 2018. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar næstkomandi. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð

Arion ræðir við lífeyrissjóði

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fundahöld áttu sér stað í síðustu viku með fulltrúum innlendra lífeyrissjóða þar sem bankastjóri og fjármálastjóri Arion banka kynntu starfsemi hans með aðkomu sjóðanna fyrir augum, við sölu bankans. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Tesopi í dagsins önn Það er notalegt að gefa sér tíma í dagsins önn til að setjast niður, fá sér tebolla og ræða málin í botn, eins og þessar tvær gerðu á kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur í... Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ásættanlegt eftirlit skortir

Myndavélar eru einföld leið til að hafa eftirlit með hraða ökumanna og virðingu þeirra fyrir rauðum umferðarljósum. Yfir 40 myndavélakassar eru í notkun um allt land og eru myndavélarnar færðar á milli staða eftir því sem þörf þykir vera á. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Á þvottaplani í vorverkum um miðjan vetur

Þótt enn sé miður febrúar – og í raun hávetur – liggur vorið í loftinu. Í gær var blíðuveður í borginni og margir nýttu tækifærið og renndu við á þvottaplönum bensínstöðvanna til að skrúbba ryk og annan skít af bílunum og ekki veitti af. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð

BBC fjallar um verkfallið

Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC , fjallaði í gær um áhrif sjómannaverkfallsins á Íslandi á fiskmarkaðinn í Bretlandi. Martyn Boyers, framkvæmdastjóri Grimsby Fish Dock Enterprises, segir að til greina komi að grípa til frekari uppsagna. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð

Brugðist við

Flugskýlið fyrir P-8 vélarnar á Keflavíkurflugvelli er svar við auknum ferðum rússneskra kafbáta í Norður-Atlantshafi að undanförnu. Rússneski flotinn sem hefur siglt frá Kólaskaga hefur aukið umsvif sín í nágrenni Íslands. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Enn berast ábendingar til lögreglu

Lögreglu berast enn ábendingar í máli Birnu Brjánsdóttur, sem hún er að skoða. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem fer með rannsóknina í máli Birnu, sem fannst látin í fjörunni við Selvogsvita 14. janúar. Meira
14. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fangaði hatrið á filmu

Burhan Ozbilici, ljósmyndari Associated Press, hlaut í gær hin virtu ljósmyndaverðlaun World Press Photo fyrir bestu fréttaljósmynd síðasta árs, en hún sýndi tyrkneska lögreglumanninn Mevlut Mert Altintas, þar sem hann stóð og hrópaði vígorð eftir að... Meira
14. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjórir létust í snjóflóði

Fjórir skíðamenn létust og fimm annarra er saknað eftir að snjóflóð féll á skíðasvæðið Tignes í frönsku Ölpunum. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Flugskýli fyrir P-8 vélar á næsta ári

„Það hefur verið veitt fé til framkvæmda við þetta flugskýli á fjárlögum Bandaríkjanna. Grunnhönnun þess er hafin og útboð verður væntanlega í lok sumars,“ sagði Jón M. Meira
14. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fordæma eldflaugaskotið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Góð tíð en snjómoksturskostnaður lækkar lítið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í blíðviðrinu sem verið hefur að undanförnu eru allir helstu þjóðvegir greiðfærir og aðeins hálendisleiðir eru lokaðar. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 28 milljörðum minni

Arion banki hagnaðist um 21,7 milljarða króna á síðasta ári. Það er 28 milljörðum króna minni hagnaður en árið 2015, þegar bankinn skilaði nærri 50 milljarða króna afgangi. Arðsemi eigin fjár var 10,5% á síðasta ári, en hafði verið 28,1% árið 2015. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Harpa safnstjóri Listasafnsins

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars nk. Alls sóttu 20 um stöðuna; 12 konur og átta karlar. Harpa er fædd árið 1972. Meira
14. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hitnar undir sæti Bercows?

Talið er að meira en 12 ráðherrar í ráðuneyti Theresu May muni greiða atkvæði með vantrauststillögu á John Bercow, forseta neðri deildar breska þingsins, samkvæmt heimildum breska blaðsins Daily Telegraph, en May hefur leyft að ráðherrar sínir greiði... Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 409 orð | 3 myndir

Íslendingar köfuðu í dýpstu lauginni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fríköfun er tiltölulega ný íþróttagrein hérlendis og nýverið æfðu tíu Íslendingar í dýpstu laug í heimi, Y-40, sem er í þorpinu Montegrotto Terme, um 45 km vestur af Feneyjum á Ítalíu. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kaup á einu prósenti í Icelandair talin tengjast aðdraganda hluthafafundar

Eitt prósent hlutafjár í Icelandair Group skipti um hendur í gær. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru viðskiptin talin tengjast því að senn líður að aðalfundi félagsins, 3. mars. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

Kynning á skýrslunni

Í tilefni af skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli bjóða Átak, félag fólks með þroskahömlun, Þroskahjálp og Þroskaþjálfafélag Íslands til kynningarfundar á Grand hóteli á morgun, kl. 17-19. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Látlausari útfærsla á umhverfi ljósvitans

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðasta stjórnarfundi Faxaflóahafna voru kynntar nýjar tillögur Yrkis arkitekta að umhverfi innsiglingarvita við Sæbraut í Reykjavík. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Lögreglurannsókn ekki til góðs

Freyr Bjarnason Sigurður Bogi Sævarsson „Það var mjög gott að fá afsökunarbeiðni frá ríkinu,“ segir Haraldur Ólafsson, fyrrverandi vistmaður á Kópavogshælinu. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Milljarðaverkefni í Noregi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Verkfræðifyrirtækið Efla hefur nú lokið hönnun á 4,5 kílómetra vegkafla norðan við Þrándheim. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Óskað er umsagna

Innanríkisráðuneytið kynnti í gær til umsagnar drög að reglum um nefnd um eftirlit með störfum lögreglu. Meira
14. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 131 orð

Óttast að stórflóð bresti á

Nærri 200.000 manns höfðu fengið fyrirmæli um að yfirgefa heimili sín í gær, eftir að skemmdir komu í ljós á hjáveitugöngum frá Oroville-stíflunni í norðurhluta Kaliforníu-fylkis. Var óttast að göngin myndu bresta og valda stórflóði. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

RÚV braut gegn lögum um kostun

Ríkisútvarpið braut gegn lögum með kostun á dagskrárliðunum Árið er – Upprifjun á Eurovision , Popp- og rokksögu Íslands , Vikunni með Gísla Marteini , Hraðfréttum , Útsvari , Óskalögum þjóðarinnar og Íþróttalífinu . Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Samkeppni um hafnarlistaverk

Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að undirbúa samkeppni um listaverk sem minni á þátt kvenna í starfsemi Gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Miðað verði við að samkeppnin verði lokuð með forvali samkvæmt reglum Sambands íslenskra myndlistarmanna. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Segir ótal kannanir sýna launamun

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Kynbundinn launamunur er alltaf mælanlegur, þrátt fyrir að mismunandi aðferðir séu notaðar til að reikna hann út og notast sé við mismunandi tölulega útreikninga. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

SFS vonast til að svara tilboði í dag

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samninganefnd sjómanna gerði samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) tilboð í kjaradeilunni á milli sjómanna og útgerða í gær. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sinubruni í Hrútey í Djúpi í febrúar

Allstórt svæði í Hrútey, sem er á Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi, er illa sviðið eftir sinubruna þar fyrir nokkrum dögum. Þjóðvegurinn um Djúpið liggur yfir eyjuna um brú og því er jafnan talsverð umferð á þessum slóðum. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Skilmálar nást ekki að óbreyttu

Ísland stendur að óbreyttu ekki undir skuldbindingum sem stjórnvöld hafa gert um að draga úr losun skv. Parísarsáttmálanum sem gildir til ársins 2030. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Skoða kolefnisjöfnun í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum nýverið að skoða möguleika á kolefnisjöfnun og upptöku kolefnisbókhalds fyrir Eyjafjarðarsveit. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stjórnarráðsreitur valinn?

„Fyrirhugað er að byggja nýtt húsnæði fyrir réttinn í Reykjavík og hefur nú um nokkurt skeið verið einkum verið horft til hins svokallaða Stjórnarráðsreits í miðborg Reykjavíkur og hafinn er undirbúningur að því að búa réttinum nýtt... Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Sýslumaður allra sýslumanna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ragnar Ágúst Bjarnason, fyrrverandi sjómaður, fæddist á Fálkagötu 15 í Reykjavík fyrir rúmum 85 árum og hann á enn heima á 15. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Úttekt á fjarskiptum við Kötlu

Póst- og fjarskiptastofnun vinnur nú að öryggisúttekt á farsímanetinu á öllu rýmingarsvæði Kötlu vegna mögulegs eldgoss. Þá er Neyðarlínan að koma upp sendi fyrir Tetra-kerfið í Dyrhólaey og Síminn einnig að setja þar upp farsímasendi. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Varað við málningarúða á Mýrargötunni

Skipaviðgerðum í Slippnum í vesturhöfninni í Reykjavík hefur stundum fylgt málningarpus, sem ami hefur verið af. Nú er hins vegar komið upp viðvörunarskilti nærri Mýrargötunni svo fólk hefur enga afsökun þótt litir regnbogans fari á flug. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vatnsstaða á hálendinu aldrei betri

Staðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar er mjög góð um þessar mundir. Haustið var hagfellt rekstrinum og innrennsli vel umfram meðallag á öllum vatnssviðum, samkvæmt upplýsingum Magnúsar Þórs Gylfasonar yfirmanns samskiptasviðs Landsvirkjunar. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vefsetur um vinnumarkað

Fyrir helgina var opnað vefsetrið posting.is þar sem finna má upplýsingar um réttindi og skyldur erlendra þjónustufyrirtækja og starfsmanna þeirra sem sendir eru til starfa á Íslandi. Vinnumálastofnun stóð fyrir gerð vefsíðunnar í samvinnu við ýmsa. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Virðingarleysi ökumanna gagnvart umferðarlögum veldur miklum áhyggjum

„Menn hafa töluvert miklar áhyggjur af þessari þróun,“ segir Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í kynningar- og öryggismálum hjá Samgöngustofu, og vísar í máli sínu til niðurstöðu könnunar á umferðarhegðun almennings, en þar kemur m.a. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Virðing ökumanna fyrir lögum minnkar

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þetta kom í raun nokkuð á óvart, en það veldur okkur hins vegar verulegum áhyggjum að 77% þeirra ökumanna sem hafa minnstu reynsluna, þ.e. Meira
14. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Öryggisúttekt á öllu farsímaneti við Kötlu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Póst- og fjarskiptastofnun vinnur nú að öryggisúttekt á farsímanetinu á öllu rýmingarsvæði Kötlu vegna mögulegs eldgoss. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2017 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Faglegt ábyrgðarleysi?

Í umfjöllun á Alþingi í liðinni viku um lög um Landsrétt spunnust áhugaverðar umræður um ábyrgð ráðherra og framsal á valdi hans til þeirra sem enga ábyrgð bera. Meira
14. febrúar 2017 | Leiðarar | 614 orð

Fyrst spenna og svo spennufall

Nú er talið hugsanlegt að kosningar í ESB-ríki hafi einhver áhrif. Það er þó mjög fjarlægt. Meira

Menning

14. febrúar 2017 | Tónlist | 557 orð | 4 myndir

Adele ótvíræður sigurvegari

Einvígið sem stefndi í á milli poppdívanna Adele og Beyoncé, eftir að báðar voru tilnefndar til allra helstu Grammy-verðlaunanna sem stóðu þeim til boða, lauk með afgerandi hætti þar sem Adele stóð uppi sem óumdeildur sigurvegari þegar verðlaunin voru... Meira
14. febrúar 2017 | Hugvísindi | 51 orð | 1 mynd

Arnþór Helgason segir frá

Fyrirlestraröð Landsbókasafns Íslands – háskólabókasafns, Konfúsíusarstofnunar og KÍM – Kínversk- íslenska menningarfélagsins– verður fram haldið í hádeginu í dag, þriðjudag. Meira
14. febrúar 2017 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Bandaríski söngvarinn Al Jarreau látinn

Hinn fjölhæfi bandaríski söngvari Al Jarreau lést í Los Angeles á sunnudag, 76 ára að aldri. Jarreau naut á löngum ferli vinsælda í mörgum geirum tónlistar. Meira
14. febrúar 2017 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

„Gaman að vera með í þessu“

Kristinn Sigmundsson var einn söngvaranna í uppfærslu Los Angeles-óperunnar á Ghosts of Versailles eftir tónskáldið John Corigliano og textahöfundinn William M. Meira
14. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 775 orð | 3 myndir

Gleðin er besta víman

Leikstjórn og handrit: Maren Ade. Leikarar: Peter Simonischek, Sandra Hüller o.fl. Þýskaland, Austurríki og Rúmenía, 2016. 162 mín. Meira
14. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Hljómsveit, einsöngvarar og kórar flytja tónlist Föruneytis hringsins

Ein af vinsælustu kvikmyndum síðustu ára, Hringadróttinssaga – Föruneyti hringsins , verður sýnd á sérstökum viðhafnartónleikum í Eldborgarsal Hörpu í sumar, með sinfóníuhljómsveit og kórum. Það verður fjölmenni á sviði Eldborgar 25. og 26. Meira
14. febrúar 2017 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Kvartett Sunnu leikur á djasskvöldi

Kvartett píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur leikur í kvöld á djasskvöldi Kex hostels og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Haukur Gröndal leikur á saxófón, Þorgrímur Jónsson á bassa og Scott McLemore á trommur. Meira
14. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 282 orð | 2 myndir

La La Land hlaut fimm

Bandaríska kvikmyndin La La Land hlaut flest verðlaun, fimm talsins, á verðlaunahátíð bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Bafta, sem haldin var í Royal Albert Hall í Lundúnum í fyrrakvöld. Meira
14. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 104 orð | 2 myndir

Legó-Batman á toppinn

Legó-myndin um Batman, The Lego Batman Movie, er sú sem mestrar hylli naut um nýliðna helgi af þeim sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins. Meira
14. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Leikur í þriðju þáttaröð Gæsamömmu

Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mun fara með hlutverk í þriðju þáttaröð sænsku glæpaþáttanna Gåsmamman, eða Gæsamamman. Meira
14. febrúar 2017 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Síðan skein sól fagnar 30 ára afmæli

Hljómsveitin Síðan skein sól, með Helga Björnsson í broddi fylkingar, hélt sína fyrstu tónleika í Hlaðvarpanum, þar sem nú er Tapasbarinn, 25. mars árið 1987, fyrir 30 árum. Hljómsveitin ætlar að halda upp á 30 ára afmælið sama dag, 25. Meira
14. febrúar 2017 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Stjörnutenórinn Gedda látinn

Sænski óperusöngvarinn Nicolai Gedda er látinn, 91 árs að aldri. Meira

Umræðan

14. febrúar 2017 | Pistlar | 493 orð | 1 mynd

Ef þú mætir mér með stút á vör...

Þá er hann runninn upp á ný, dagur elskenda. Dagurinn sem þú átt að sýna ástinni þinni hversu mikils virði hún er þér. Helst að eyða smá peningum í það líka. Þrátt fyrir að allir viti að ástin verður ei keypt. Eða hvað? Meira
14. febrúar 2017 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Heimsálfa vonarinnar

Eftir António Guterres: "Bestu forvarnir og tryggasta leiðin að varanlegum friði liggur um sjálfbæra þróun í þágu allra." Meira
14. febrúar 2017 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Kópavogshæli, erum við á sama stað?

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Einstaklingurinn á að eiga rétt á því að vita með skýrum hætti hvaða þjónustu og mönnun hann á rétt á." Meira
14. febrúar 2017 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Verkföll – tímaskekkja

Eftir Braga Jósepsson: "Það eru alþingismenn og ríkisstjórnin sem bera ábyrgð á þeim skaða sem hlotist hefur af sjómannaverkfallinu." Meira
14. febrúar 2017 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Það kemur með kalda vatninu

Eftir Magnús Sædal Svavarsson: "Mælum vatnsnotkunina, burt með sóunina." Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Guðrún Matthíasdóttir

Guðrún Matthíasdóttir fæddist 16. ágúst 1940 í Reykjavík. Hún lést 5. febrúar 2017 á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar Guðrúnar voru Matthías Jochumsson Sveinsson, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 17.7. 1905, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2017 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Jenný Jónsdóttir

Jenný Jónsdóttir fæddist að Fremra-Hálsi í Kjós 25. janúar 1930. Hún lést á Sólteigi, Hrafnistu, 4. febrúar 2017. Foreldrar Jennýjar voru hjónin Ingibjörg Eyvindsdóttir og Jón Sigurðsson. Jenný giftist 1. ágúst 1959 Grími Ormssyni, f. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2133 orð | 1 mynd

María Ingiríður Jóhannsdóttir

María Ingiríður Jóhannsdóttir (Lóló) fæddist 11. september 1923 í Viðfirði. Hún lést á Landakoti 28. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Sveinsdóttir, kennari, f. 29. október 1891, d. 29. október 1927, og Jóhann Magnússon, skipstjóri, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2270 orð | 1 mynd

Páll Flygenring

Páll Flygenring fæddist í Hafnarfirði 17. október 1925. Hann lést 4. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Ingólfur Flygenring, framkvæmdastjóri og alþingismaður í Hafnarfirði, f. 24. júní 1896, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2983 orð | 1 mynd

Vilborg Jóhannesdóttir

Vilborg Jóhannesdóttir fæddist 3. febrúar 1924 á Framnesvegi 22b í Reykjavík. Hún lést 1. febrúar 2017 á Droplaugarstöðum. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Sigurðsson prentari, f. 8. apríl 1892, d. 1. nóv. 1979, og Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Þorsteinn Elías Kristinsson

Þorsteinn fæddist í Gerðum III, Gerðahreppi, 20. september 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 5. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Kristinn Ársæll Árnason, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 7.4. 1905, d. 9.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Annar veltumesti dagurinn frá október 2008

Heildarvelta á aðalmarkaði Kauphallarinnar í gær nam 10,2 milljörðum króna . Er gærdagurinn því annar veltumesti dagurinn frá því fyrir bankaáfallið 2008. Það var aðeins þann 18. mars 2011 sem veltan var meiri og nam hún þá 15,7 milljörðum króna. Meira
14. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Keypti eitt prósent í Icelandair

Aðili sem í síðustu viku leitaði fyrir sér með kaup á 3% hlut í Icelandair Group með aðstoð Kviku, keypti í gær 50 milljón hluti í félaginu. Sem fyrr var það Kvika banki sem annaðist viðskiptin. Meira
14. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Skriður að komast á sölu hlutabréfa í Arion banka

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl. Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2017 | Daglegt líf | 156 orð | 2 myndir

Tíminn tekur mið af taugakerfi, hjartslætti og viðhorfi

Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur spjallar reglulega um gildin í lífinu í heimspekikaffi í Gerðubergi í Breiðholti. Meira
14. febrúar 2017 | Daglegt líf | 1122 orð | 5 myndir

Vann veðmálið um að æla ekki

„Ég hef aldrei skilið þetta með að fólk þurfi að „finna sjálft sig“ í erfiðum fjallgöngum eða öðrum áskorunum. Fyrir mér er það alls ekki þannig, og hvers vegna er verið að telja fólki trú um að það sé týnt? Ég bara er. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2017 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3 d6 8. b4 a5 9. Bb2 axb4 10. axb4 Hxa1+ 11. Bxa1 Rbd7 12. Be2 0-0 13. 0-0 De7 14. Hd1 Ha8 15. Dc2 Be4 16. Db3 h6 17. Rd2 Bg6 18. Bf3 Ha7 19. e4 e5 20. He1 De8 21. d5 Db8 22. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 23 orð

„... Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni...

„... Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra.“ (Matt. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Einar Guðni Valentine

30 ára Einar ólst upp á Akureyri, býr þar, hefur lengst af stundað bifreiðaakstur og er bílstjóri hjá Samskipum. Þá lék hann íshokkí með Skautafélagi Akureyrar um árabil. Dóttir: Guðrún Ásta Valentine, f. 2012. Móðir: Guðrún Elín Sigurðardóttir, f. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Gunnar Árni Jónsson

40 ára Gunnar býr á Akureyri og er lagermaður á dekkjaverkstæði hjá N-1. Maki: Monika Margrét Stefánsdóttir, f. 1978, í endurhæfingu. Börn: Stefán Darri og Hjördís Harpa, f. 2010. Stjúpdætur: Malena Mist, f. 1999, og Jana Sól, f. 2001. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Jóhannes Einar Valberg

40 ára Jóhannes ólst upp í Kópavogi, býr í Mosfellsbæ, lauk MSc-prófi í vélaverkfræði og er verkfræðingur hjá Bláa lóninu. Maki: Sigríður Rún Kristinsdóttir, f. 1979, listamaður. Synir: Jón Ingvar Valberg, f. 1999, og Hrafnkell Þór Valberg, f. 2007. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 469 orð | 4 myndir

Lífskúnstner og kátur þúsundþjalasmiður

Eyvindur Erlendsson fæddist í Grindavík 14.2. 1937. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

Lík orð sem eru ólíkrar merkingar eru varasöm. „Að sigra erfiðasta hjallinn“ er heimalöguð útgáfa af því að komast yfir erfiðasta hjallann : sigrast á mestu erfiðleikunum. Rétt orð er hjalli (um hjalla ( nn )): stór stallur t.d. í... Meira
14. febrúar 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Adrían Leví Björnsson fæddist 23. febrúar 2016 kl. 2.48. Hann...

Reykjavík Adrían Leví Björnsson fæddist 23. febrúar 2016 kl. 2.48. Hann vó 3.420 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Rebekka Þórisdóttir og Björn Clifford... Meira
14. febrúar 2017 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Spennt fyrir HM í íshokkíi kvenna

Það er allt ljómandi að frétta héðan. Veðrið er búið að leika við okkur en ég vildi gjarnan fá meiri snjó í fjallið,“ segir Ingibjörg Ólöf Isaksen, bæjarfulltrúi á Akureyri, en hún á 40 ára afmæli í dag. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 186 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Hanna Dagmar Jónsdóttir Helga Aðalsteinsdóttir 80 ára Eyvindur Erlendsson Guðrún Ósk Sigurðardóttir Hulda Þórðardóttir 75 ára Guðrún Karlsdóttir 70 ára Dóra Halldórsdóttir Greta Freydís Kaldalóns Grétar Páll Ólafsson Guðrún Erla Björnsdóttir Ívar... Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 280 orð

Um veðrið, vínið og venjulegt fólk

Seint verður fullort um veðrið og vínið – Fía á Sandi orti um lágnættið: Þó að enn sé úti kalt og ófært hér á næsta bar vínið fraus þó ekki allt ekki það sem drukkið var. Sr. Meira
14. febrúar 2017 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Víkverji gæti skrifað langa grein um Trump en ætlar að hlífa lesendum við þeim lestri. Í staðinn skal fjallað um vorið, sem kemur snemma þetta árið. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Vonandi þarf ekki að loka rásinni

Ljósvaki dagsins hitti vitran Austfirðing á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll í fyrrahaust. Talið barst að störfum Alþingis og því orð- færi sem þar er stundum brúkað í ræðustól og gengið hefur fram af þjóðinni. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 149 orð

Þetta gerðist...

14. febrúar 1942 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, var stofnað. Aðildarfélög þess eru nú 25 og félagsmenn um 22 þúsund. 14. febrúar 1956 Einn hæsti reykháfur landsins var felldur. Meira
14. febrúar 2017 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Þórarinn B. Þorláksson

Þórarinn B. Þorláksson fæddist á Undirfelli í Vatnsdal 14.3. 1867. Foreldrar hans voru Þorlákur Stefánsson, prestur að Undirfelli, og s.k.h., Sigurbjörg Jónsdóttir, prests í Steinnesi Péturssonar. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ari Freyr af stað eftir langt hlé

Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason hefur verið frá keppni með belgíska knattspyrnuliðinu Lokeren undanfarnar vikur vegna meiðsla en Ari hefur ekki spilað sex síðustu leiki liðsins. Hann varð fyrir meiðslunum í leik gegn Standard Liege 21.... Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Brutu múrinn sjálfir

Valsmenn urðu í gærkvöld Reykjavíkurmeistarar karla í knattspyrnu í 22. sinn þegar þeir unnu Fjölni 1:0 í úrslitaleik í Egilshöll. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Ef svo heldur fram sem horfir verður efsta deild kvenna í íslenska...

Ef svo heldur fram sem horfir verður efsta deild kvenna í íslenska fótboltanum sterkari á komandi keppnistímabili en nokkru sinni fyrr. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 611 orð | 7 myndir

Fjórir Íslendingar hafa skorað mörk í sex löndum

Víðförlir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kári Árnason landsliðsmiðvörður varð á dögunum fjórði íslenski knattspyrnumaðurinn sem nær að skora mörk í deildakeppni í sex löndum eða fleirum. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 1555 orð | 2 myndir

Fleiri og reynslumeiri en í frumrauninni á EM

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Craig Pedersen, hinn kanadíski þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, segir Ísland betur í stakk búið nú en áður til að eiga við bestu lið Evrópu á EM. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 406 orð | 4 myndir

* Freydís Halla Einarsdóttir hefur tryggt sér sæti í aðalkeppninni í...

* Freydís Halla Einarsdóttir hefur tryggt sér sæti í aðalkeppninni í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fram fer í St. Moritz í Sviss. Freydís Halla keppti í undankeppni í gær þar sem hún endaði í 9. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Handbolti og aftur handbolti

15. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur farið á kostum í marki Hauka í síðustu leikjum liðsins, hvort heldur í deildakeppninni eða í Evrópuleikjunum tveimur á dögunum. Hún var t.d. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Akureyri: SA – Esja 19.30 Egilshöll...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Akureyri: SA – Esja 19.30 Egilshöll: Björninn – SR 19. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 60 orð

Kári er með brákað rifbein

Kári Árnason varð fyrir því óláni um helgina að bráka rifbein í árekstri við markvörð sinn í leik með Omonia gegn AE Zakakiou í efstu deildinni á Kýpur um helgina. Hann sagði við mbl. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Man. City upp fyrir þrjú lið í silfursætið

Manchester City fór upp fyrir Tottenham, Arsenal og Liverpool með 2:0-útisigri á Bournemouth í gærkvöld í lokaleik 25. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Valur – Fjölnir 1:0 Hans...

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Valur – Fjölnir 1:0 Hans Viktor Guðmundsson 44. (sjálfsmark). Rautt spjald : Þórir Guðjónsson (Fjölni) 90. England Bournemouth – Manch. City 0:2 Staðan: Chelsea 25193352:1860 Manch. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Sunna fer í aðgerð

Handbolti Ívar Bendiktsson iben@mbl.is Sunna Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Halden, er á leið í aðgerð á hné eftir að hafa barist við þrálát meiðsli síðan í haust. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Svíþjóð Skövde – Hammarby 24:27 • Örn Ingi Bjarkason var ekki...

Svíþjóð Skövde – Hammarby 24:27 • Örn Ingi Bjarkason var ekki í leikmannahópi Hammarby. Malmö – IFK Ystad 31:29 • Leó Snær Pétursson var ekki á meðal markaskorara... Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Uppskrift að troðfullri Höll á föstudagskvöldi

Bikarinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar og Afturelding hafa leikið til úrslita á Íslandsmótinu í handknattleik karla tvö síðustu ár. Haukar hafa haft betur eftir æsileg einvígi, ekki síst í vor sem leið. Meira
14. febrúar 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Úr Höllinni í útisigur á toppliðinu

Valsmenn unnu mikilvægan útisigur á toppliði Hattar í 1. deild karla í körfubolta í gær, 76:68. Valur, sem tapaði fyrir meisturum KR í spennandi undanúrslitaleik í Maltbikarnum á fimmtudag, er þó áfram í 3. sæti deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.