Framkvæmdir hefjast brátt við mikla byggingu sem rísa mun í Vatnsmýrinni, gegnt Öskju og Norræna húsinu og við hlið húss Íslenskrar erfðagreiningar.
Meira
Pakistanski herinn tilkynnti í gær að hann hefði fellt meira en 100 „hryðjuverkamenn“ í hefndarskyni fyrir mannskæða hryðjuverkaárás, þar sem 88 manns létust í sprengjutilræði.
Meira
Í gær, föstudaginn 17. febrúar, tók Arnbjörg Sveinsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Njál Trausta Friðbertsson. Arnbjörg var alþingismaður Austurlands 1995-2003 og alþingismaður Norðausturkjördæmis 2004-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Meira
Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, varaði Bandaríkin við því í ræðu sinni á öryggisráðstefnunni í München að leita sátta við Rússa með því að fara á bak við sína hefðbundnu bandamenn.
Meira
Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það var mikið um dýrðir í Einarsstofu í Safnahúsinu fyrir viku þegar Ágúst Einarsson afhenti um 1.500 bækur til Bókasafns Vestmannaeyja.
Meira
Þessir vígamenn í Hashed al-Shaabi-samtökunum áttu stund milli stríða í sandpokavígi sínu nálægt bænum Shar'iah í nágrenni borgarinnar Mósúl í Írak, en þar eru íraskar öryggissveitir að undirbúa næstu stórsókn sína gegn vígasveitum Ríkis íslams í...
Meira
Sóttvarnalæknir telur að byrjað sé að draga úr inflúensunni, sem byrjaði í haust, en hún er þó enn útbreidd í samfélaginu. Gera má ráð fyrir að tilfellum fækki á næstu vikum.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýverið var gengið frá samningum við skipasmíðastöðina Crist SA í Póllandi um smíði nýs Herjólfs. Það kom fram við undirskrift samninganna að smíði skipsins á að ljúka 20.
Meira
Það er ekki á hverjum degi sem ljósmyndarar komast í tæri við jafn gæfan dílaskarf og í stórgrýtinu við Langeyrarveginn í Siglufirði í gær. Auðvitað var þá hið kærkomna tækifæri notað hjá fréttaritara Morgunblaðsins. Um var að ræða ungan fugl.
Meira
Blíða Mannlífið í miðborg Reykjavíkur einkennist þessa dagana af hlýindum og ferðamönnum sem njóta þess að spóka sig í höfuðborginni og fara jafnvel á rúntinn með tveggja hæða...
Meira
Aðalmeðferð í skotárásarmálinu í Fellahverfi lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Í málinu er tekist á um atburði sem áttu sér stað fyrir utan Leifasjoppu í Breiðholti kvöldið 5. ágúst á síðasta ári.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþjóðleg sendinefnd sem Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, er í reyndi í gær að fá inngöngu í fangelsið í Edirne (Adrianopolis).
Meira
Bráðabirgðaniðurstaða úr krufningu á líki bandarísks ferðamanns, karlmanns á sjötugsaldri sem lést við yfirborðsköfun í Silfru sl. sunnudag, liggur fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Segir þar að maðurinn hafi drukknað.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sveitarfélög hyggja á umtalsverðan vöxt fjárfestinga á yfirstandandi ári. Eru það mikil umskipti frá seinustu árum en fjárhagsáætlanir þeirra fyrir seinasta ár gerðu ráð fyrir umtalsverðum samdrætti.
Meira
Norræn höfuðborgarráðstefna var haldin í Helsinki í Finnlandi dagana 16.-17. febrúar sl. Ráðstefnan hefur verið haldin annað hvert ár en hún var fyrst haldin í Reykjavík 2003.
Meira
Minnihlutastjórnin á Írlandi stóð af sér vantrauststillögu, sem borin var fram á miðvikudaginn, vegna hneykslismáls sem snertir írsku lögregluna og það hvernig ríkisstjórnin hefur tekið á því.
Meira
Undanfarið hefur aukist að íslenskir hjúkrunarfræðingar fari til starfa í Svíþjóð, þar sem þeim bjóðast hærri laun, betri vinnuaðstæður og styttri vinnuvika en hér.
Meira
Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir hefjast brátt við mikla byggingu sem rísa mun í Vatnsmýrinni, gegnt Öskju og Norræna húsinu og við hlið húss Íslenskrar erfðagreiningar.
Meira
Kiwanishreyfingin mun í dag afhenda styrki að upphæð 19 milljónir króna sem söfnuðust í Landssöfnun Kiwanis, Lykill að lífi, í október á síðastliðnu ári. Styrkþegar í ár eru BUGL og Pieta Ísland, sjálfsvígsforvarnarsamtök. Forseti Íslands, Guðni Th.
Meira
Samkvæmt heimildum lögreglunnar í Malasíu virðist sem konan frá Indónesíu, sem nú er í gæsluvarðhaldi, hafi verið göbbuð til þess að taka þátt í morðtilræðinu við Kim Jong-Nam, hálfbróður Kim Jong-Il.
Meira
Bráðabirgðaniðurstaða úr krufningu á líki manns sem fannst látinn við Heiðarveg á Selfossi hinn 9. febrúar síðastliðinn liggur nú fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér í gær.
Meira
Andri Steinn Hilmarsson Elín Margrét Böðvarsdóttir Fundað var fram á nótt í kjaradeilu sjómanna í húsakynnum ríkissáttasemjara. Þegar Morgunblaðið fór í prentun höfðu samningar ekki enn náðst en deiluaðilar útilokuðu þó ekki að samningar næðust.
Meira
Robert Harward, fyrrverandi aðmíráll í Bandaríkjaflota, hafnaði beiðni Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að hann yrði næsti þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Hvergi er nú alhvítt af snjó á landinu á veðurstöð og aðeins á stöku stað er jörð flekkótt.“ Svo mælir Sigurður Þór Guðjónsson veðursagnfræðingur í bloggi sínu Nimbus á Moggablogginu.
Meira
Nafnanefnd Reykjavíkur hefur gert tillögur að nöfnum á nýjar götur í Vísindagörðum í Vatnsmýrinni, sem afmarkast af Eggertsgötu, Sæmundargötu, Sturlugötu og Njarðargötu.
Meira
Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Tveir af hverjum tíu, sem hafa lokið námi í hjúkrunarfræði, eru í öðrum störfum. 43% hjúkrunarfræðinga eru eldri en 50 ára og um 13% þeirra eiga rétt á töku lífeyris næstu árin.
Meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt nýtt aðalskipulag og deiliskipulag fyrir Hamragarða og landsvæði við Seljalandsfoss. Fjöldi athugasemda barst en óverulegar breytingar voru gerðar á skipulagsuppdráttum frá því sem áður var áformað.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisstofnun bárust tæplega 3.300 gildar umsóknir um hreindýraveiðileyfi vegna veiða í haust. Leyft verður að veiða 1.315 hreindýr, 393 tarfa og 922 kýr. Umsóknarfresturinn rann út á miðnætti 15. febrúar sl.
Meira
Gúna heitir grettin mær Í Gnoðavogi býr Hún unir sér í Reykjavík Við sínar ær og kýr Hún þekkir ekki glerhurðirnar Glæsibænum í Og næstum eins og boxari Þótt komin sé í vaktafrí Ó Gúna, Ó Gúna Ó Gúna á glerhurðina gekk Andrés Öndal andresondal@gmail.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Séra Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur frá 2001, hefur beðist lausnar frá embætti 31. maí næstkomandi. Hann er elsti starfandi sóknarprestur í borginni og sá reynslumesti.
Meira
Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Fiskeldisfyrirtækið Arctic Sea Farm tilkynnti á fimmtudag að gat hefði fundist á botni eldiskvíar fyrirtækisins í Haukadalsbót í Dýrafirði.
Meira
„Við ætlum að hittast í næstu viku og ég býst við því að við munum skila af okkur á þriðjudag eða miðvikudag,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, spurður um niðurstöðu forsendunefndar SA og ASÍ, en á...
Meira
Vegagerðin hefir óskað eftir tilboðum í að reka stálþil utan á hluta ferjubryggju og að reisa skjólvegg úr stálþilsplötum austan við Landeyjahöfn.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hvatti þá Breta sem styðja veru landsins innan Evrópusambandsins til þess að „rísa upp“ og reyna að fá stuðningsmenn útgöngunnar til að skipta um skoðun.
Meira
Tölvuleikjafyrirtækið CCP var stofnað í Reykjavík árið 1997 og er í dag með skrifstofur í Reykjavík, Shanghai, Atlanta, London og Newcastle. Fyrirtækið framleiðir m.a.
Meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að úthluta fyrirtækinu 9XING ehf. lóð fyrir hótel á Hvolsvelli. Áformar fyrirtækið að byggja allt að 100 herbergja hótel á lóðinni.
Meira
Fjölmenni var við útför Ólafar Nordal, fyrrverandi ráðherra, alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, sem fram fór í Dómkirkjunni í gær.
Meira
Starfsmenn Vegagerðarinnar unnu í gær og fyrradag við að laga vegstikur á Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Svínahraun. Eins og oft áður skemma plógar snjóruðningstækja vegstikurnar og þær lágu á köflum eins og hráviði utan vegar. Svanur G.
Meira
Vilborg Arna Gissurdardóttir og Cintamani gerðu í vikunni samstarfssamning. Mun Vilborg Arna klæðast Cintamani-fatnaði í þeim verkefnum sem hún mun taka sér fyrir hendur á næstunni.
Meira
Sönghópurinn Voces Thules kemur fram á tónleikum í Hömrum í Hofi á Akureyri í dag kl. 12. Hópurinn, sem stofnaður var 1991, hefur náð að skipa sér sess sem einn helsti tónlistarhópur á Íslandi á sínu...
Meira
Raforkuverð hækkaði um 12,6-22,63%, mismunandi mikið eftir hinum ýmsu seljendum raforku, frá því í janúar 2013 til janúar 2017. Þetta er samkvæmt upplýsingum sem stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum (SSKS) fékk frá Orkusetrinu.
Meira
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur um þessar mundir fyrir fundum um það hvernig við sköpum „heillandi borg fyrir gangandi vegfarendur“.
Meira
Arkitektúr sem fólk elskar að hata er yfirskrift umræðna sem fram fara á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag, kl. 14. Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt verður með framsögu og leiðir í framhaldi umræðurnar.
Meira
Ein allra frambærilegasta raftónlistarútgáfa síðasta árs var samnefnd plata eftir listamanninn Anda. Glúrið tölvupopp sem býr yfir óræðum galdri.
Meira
Kór Langholtskirkju og Stórsveit FÍH flytja Sacred Concert eftir Duke Ellington í útsetningu John Høbye og Peder Pedersen í Langholtskirkju annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Einsöngvari er Sigrún Erla Grétarsdóttir.
Meira
Gallerí Fold heldur 103 listmunauppboð sitt frá upphafi, sem jafnframt er fyrsta uppboð ársins, á mánudaginn kemur kl. 18. Á uppboðinu verður sérstakur flokkur með Reykjavíkurmyndum eftir ýmsa listamenn, m.a.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lokadagur Sónar tónlistarhátíðarinnar er í dag og koma fram nokkrar af stærstu stjörnum hennar, m.a. Fatboy Slim og De La Soul.
Meira
Leikstjóri: François Ozon. Leikarar: Paula Beer, Pierre Niney, Ernst Stötzner, Marie Gruber, Johann von Bülow og Anton von Lucke. Þýskaland og Frakkland. Tungumál: Þýska og franska. 2016, 113 mín.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í veröld nýrri nefnast næstu tónleikar raðarinnar Tíbrár, sem verða haldnir í kvöld kl. 20 í Salnum og verða tileinkaðir sönglögum og verkum Áskels Mássonar.
Meira
Tónlistarskóli FÍH og Tónlistarskólinn í Reykjavík halda sameiginlega tónleika í Kaldalóni í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 14 og er aðgangur ókeypis.
Meira
Eftir Kristínu Jónsdóttur: "Margar frímúrarareglur starfa víða um heim, hér á landi tvær: Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, Le Droit Humain, og Frímúrarareglan á Íslandi."
Meira
Enn og aftur bankar áfengisfrumvarpið á dyrnar. Það er eins og óvelkominn gestur; dúkkar upp á tröppunum þegar allir eru önnum kafnir og enginn má vera að því að setjast niður og spjalla yfir kaffibolla.
Meira
Erlendis halda prófessorarnir Þorvaldur Gylfason og Stefán Ólafsson því fram að víðtæk stjórnmálaspilling hafi átt þátt í bankahruninu 2008. Hver eru gögnin?
Meira
Eftir Helga Þór Ingason og Sigurð R. Ragnarsson: "Við skorum á félagið að hefja nú þegar umræðu um stöðu og framtíð verkefnastjórnunar í íslensku samfélagi og leggja grunn að vitundarvakningu."
Meira
Eftir Tómas Ísleifsson: "Greinin er annars vegar um þúsund ára sögu eignarréttar byggð á þinglýstum löggerningum. Hins vegar er rakið hlutverk jarðabóka fyrir skattheimtu."
Meira
Flestir kunna skil á orðinu menning þótt erfitt sé að skilgreina það til hlítar. Orðabókin gefur raunar upp ýmsar skýringar, svo sem þroska mannlegra eiginleika, verklega kunnáttu og andlegt líf.
Meira
Eftir Sigurð Pétursson: "LV fjallar síendurtekið með villandi og röngum hætti um málefni Arctic Sea Farm hf. og norskan samstarfsaðila félagsins, Norway Royal Salmon (NRS)."
Meira
Asta Marie Faaberg fæddist í Reykjavík 27. apríl 1935. Hún lést 7. febrúar 2017 á heimili sínu, Kaplaskjólsvegi 52 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Sigríður Einarsdóttir Faaberg húsfreyja, f. 28. ágúst 1903, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Benedikt Frímannsson, trésmíðameistari og fyrrverandi bóndi, fæddist á Steinhóli í Fljótum 27. júlí 1930. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi 10. febrúar 2017.
MeiraKaupa minningabók
Edda Gréta Guðmundsdóttir fæddist í Ólafsfirði 13. júlí 1938. Hún lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar 10. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson sjómaður, f. 14.1. 1913, d. 19.6. 1991, og Sigríður J. Björnsdóttir húsfreyja, f. 6.8. 1918, d....
MeiraKaupa minningabók
Guðfinna Anna Sigurbjörnsdóttir fæddist á Kleifunum í Ólafsfirði, 22. september 1933. Hún lést á Akureyri 22. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Jónína Ragnhildur Davíðsdóttir fædd í Bandagerði, Glerárþorpi, 16. október 1900, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Hálfdán Björnsson fæddist á Kvískerjum í Öræfum 14. mars 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Höfn 10. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Björn Pálsson, f. 1879, d. 1953, og Þrúður Aradóttir, f. 1883, d. 1968.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 8. apríl 1940. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð 9. febrúar 2017. Foreldrar Ingibjargar voru Jón Jónsson yngri frá Laug í Biskupstungum, f. 21. desember 1900, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
Marinó Marinósson fæddist að Steðja, Þelamörk, 13. apríl 1933. Hann lést 3. febrúar 2017 á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar Marinós voru Aðalbjörg Snorradóttir, f. 1. desember 1896 að Skipalóni, Glæsibæjarhreppi, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Valdimar Valdimarsson fæddist í Hvallátrum á Breiðafirði 28. september 1935. Hann lést í Reykjavík 9. febrúar 2017. Ólafur var sonur hjónanna Valdimars Ólafssonar, f. 1906, d. 1939, og Fjólu Borgfjörð Oddsdóttur, f. 1911, d. 1985.
MeiraKaupa minningabók
Sigurpáll Óskarsson frá Klömbur, Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu fæddist 19. febrúar 1931. Hann lést að Árskógum 6 í Reykjavík 9. febrúar 2017. Foreldrar Sigurpáls voru Óskar Jónsson bóndi, Klömbur, f. 21.11. 1883, og Hildur Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 21.6.
MeiraKaupa minningabók
Stefanía Magnúsdóttir fæddist í Flögu í Villingaholtshreppi 29. apríl 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 8. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin í Flögu, þau Magnús Árnason, hreppstjóri, frá Hurðarbaki í Villingaholtshreppi,...
MeiraKaupa minningabók
Verði einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis afnumið og áfengisauglýsingar heimilaðar, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi til laga sem nú liggur fyrir Alþingi, stóreykst aðgengi að áfengi með tilheyrandi fjölskyldu- og...
Meira
Í mínu starfi eru ný viðfangsefni á hverjum degi. Það gerist nefnilega margt á stað þar sem eru 540 nemendur sem eru að taka út þroska og leita að þekkingu. Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla á...
Meira
Síminn hagnaðist um rúmlega 2.755 milljónir á síðasta ári. Til samanburðar var hagnaður félagsins 2.875 milljónir á árinu 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar. EBITDA félagsins á síðasta ári nam 8.
Meira
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagstofa Íslands greinir frá því í nýrri og endurskoðaðri þjóðhagsspá sinni að landsframleiðsla á Íslandi hafi aukist um 5,9% á árinu 2016.
Meira
Í ályktun aðalfundar Kvenfélags Selfoss sem haldinn var nú í vikunni er skorað á heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir verulegri fjölgun hjúkrunarrýma í Sveitarfélaginu Árborg.
Meira
Núverandi samspil lífeyris frá almannatryggingum við aðrar tekjur er lítilsvirðing við eldra fólk sem er búið að standa skil á sköttum alla sína starfsævi.
Meira
Félag Tómasar Kristjánssonar, stjórnarmanns í Sjóvá, Sigla ehf., seldi alla hluti sína í tryggingafélaginu í gær fyrir ríflega 470 milljónir króna. Félagið var 17. stærsti hluthafinn í Sjóvá.
Meira
Hagnaður Skeljungs í fyrra nam 1.262 milljónum. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallar. Segir jafnframt í tilkynningunni að árið 2016 hafi verið besta rekstrarár í sögu félagsins. Hagnaður ársins 2015 var 1.
Meira
Heimsdagur barna verður haldinn hátíðlegur með fjölmörgum smiðjum sem tengjast Japan og japanskri menningu í fjórum menningarhúsum Borgarbókasafnsins kl. 13-16 í dag, laugardaginn 18. febrúar. Smiðjurnar eru af ýmsum toga.
Meira
Sagnfræðingar í Bretlandi hafa dregið upp allt aðra mynd af herra Darcy í bókinni Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen en þær sem birst hafa í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum áratugum saman.
Meira
Ljóðelskir unglingar á aldrinum 13-15 ára kætast efalítið að fá tækifæri til að sækja námskeið í ljóðagerð í samtali við myndlist í vetrarfríinu sínu. Námskeiðið er haldið kl. 14-16 mánudaginn 20. febrúar og þriðjudaginn 21.
Meira
Auk skáldsögunnar Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice) skrifaði Jane Austen (1775-1817) fimm fullgerð skáldverk; Sense and Sensibility, Mansfield Park, Emma, Northanger Abbey og Persuasion, og komu tvær síðastnefndu út eftir andlát hennar.
Meira
Helgina 18.-19. febrúar verður söngsmiðja kvennaradda kirkjukórs Selfosskirkju, barna- og unglingakórs kirkjunnar, ásamt konum úr kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna, undir heitinu „Syngjandi konur“.
Meira
Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, leiðir spjall um sýninguna ,,Á pappír“ í Hönnunarsafni Íslands kl. 14 á morgun, sunnudaginn 19. febrúar.
Meira
Fyrir síðustu umferð Nóa Síríus mótsins, sem hófst í Stúkunni á Kópavogsvelli í ársbyrjun og hefur silast áfram með einni umferð á viku, voru jafnir í efsta sæti þeir Daði Ómarsson og Þröstur Þórhallsson.
Meira
Helgi Áss Grétarsson fæddist í Reykjavík 18.2. 1977, ólst upp í Stekkjahverfinu í Neðra-Breiðholti og gekk í Breiðholtsskóla. Hann náði ungur afburðaárangri í skák og knattspyrnu, vann ótal titla á barna- og unglingaskákmótum, varð t.d.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Trygg og húsbóndaholl er sú. Á hjólum léleg græja. Fús til ásta, en engum trú. Oft er hún send milli bæja. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Hundtíkin er trygg og trú. Tík á hjólum léleg græja.
Meira
Matvæli er aðeins til í fleirtölu . En mörg matvælaheiti hafa aðeins tíðkast í eintölu : kjöt, mjöl, kál, sykur, skyr o.s.frv. Undanfarna áratugi hefur margt tekið fleirtölu (dæmi: verðin, vínin).
Meira
Við erum, held ég, eitt af elstu og virkustu leikfélögunum á landinu enda setjum við alltaf upp tvær leiksýningar á ári,“ segir Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, sjúkraliði og formaður Leikfélags Sauðárkróks, en hún á fertugsafmæli í dag.
Meira
Laugardagur 103 ára Kristín Kristvarðsdóttir 100 ára Haukur Ólafsson 90 ára Björn Björnsson Jónas Kristjánsson Kristín Guðmundsdóttir Sigrún Lovísa Grímsdóttir 85 ára Steingerður Bjarnadóttir 80 ára Aðalheiður Vagnsdóttir Einar Guðmundsson Halldór...
Meira
Þáttaröðin The Affair, segir eins og nafnið gefur til kynna, frá fólki sem stendur í framhjáhaldi. Tveir einstaklingar eiga í samskiptum á veitingastað í örfáar mínútur, neisti kviknar og eitt leiðir af öðru.
Meira
Íslendingar eru alltaf að slá met miðað við höfðatölu og nú hefur enn eitt metið bæst við; við erum sú þjóð sem er fjölmennasti meðlimahópur íbúðaskiptasíðunnar HomeExchange.com.
Meira
18. febrúar 1885 Snjóflóð féll úr Bjólfstindi á fjórtán íbúðarhús á Seyðisfirði og varð 24 mönnum að bana. „Er það nærri því furða að eigi fórust fleiri menn því að í þessum húsum bjuggu um 90 manns,“ sagði í Norðanfara. 18.
Meira
Þorkell fæddist að Flóagafli í Sandvíkurhreppi 18.2, 1898. Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson, bóndi að Flóagafli og síðar fasteignasali í Reykjavík, og Ingibjörg Þorkelsdóttir húsfreyja.
Meira
NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrri hluti deildakeppninnar í NBA hefur einkennst – rétt eins og undanfarin tvö ár – af yfirburðum meistara Cleveland Cavaliers í Austurdeildinni og styrk Golden State Warriors í jafnari Vesturdeildinni.
Meira
Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, varði tvö víti þegar lið hans Bietigheim hafði betur gegn Ferndorf á útivelli í þýsku B-deildinni í gær, 28:23. Aron varði alls 11 skot í leiknum eða rúmlega 32% skota sem hann fékk á sig.
Meira
Rikki Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hversu mikil áhrif getur einn íþróttamaður haft á heilt byggðarlag? Hversu mikil áhrif getur hann haft á heila kynslóð, margar ef því er að skipta?
Meira
UMF Esja bætti við enn einum sigrinum í vetur þegar liðið vann SR, 6:2, í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöld. Deildarmeistararnir hafa þar með náð í 57 stig í vetur af 66 mögulegum.
Meira
Freydís Halla Einarsdóttir tryggði sér í gær sæti í aðalkeppni í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fram fer í St. Moritz í Sviss. Hún hafnaði í 25.
Meira
Rikki Kristján Jónsson kris@mbl.is Í vikunni féll frá Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson, einn dáðasti knattspyrnumaður þjóðarinnar frá upphafi. Ríkharður var fæddur 1929 og var því á 88. aldursári þegar hann lést.
Meira
Nú er það endanlega ljóst að handboltamarkmaðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson flytur frá Noregi til Reykjavíkur í sumar. Hann staðfesti þetta í samtali við staðarblað Halden, þar sem hann hefur leikið síðan í apríl á síðasta ári.
Meira
Körfubolti Einar Sigtryggsson Skúli B. Sigurðsson Nýkrýndir bikarmeistarar KR í körfubolta sóttu Þór heim til Akureyrar í gærkvöldi í Dominos-deild karla. Leikur liðanna var lokaleikur 17. umferðar og sigur KR hefði sett þá aftur í toppsætið.
Meira
Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fagnaði í gær öðrum sigri sínum í búningi Granada í spænsku 1. deildinni. Liðið vann Real Betis af öryggi, 4:1.
Meira
Eftir að hafa slegið út Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu mæta Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves besta liði Englands í vetur, Chelsea, í 16-liða úrslitum í dag kl. 17.30.
Meira
Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Haukar eru komnir á kunnuglegar slóðir í Olís-deild karla í handknattleik en öruggur tíu marka sigur Íslandsmeistaranna gegn Selfossi í gær tryggir Haukum toppsæti deildarinnar að loknum nítján umferðum.
Meira
Víkingaklappið maður . Eins gaman og það var að taka þátt í því á EM í Frakklandi síðasta sumar þá finnst mér stundum eins og að útlendingar séu mun spenntari fyrir þessari iðju Íslendinga en við sjálf. Þetta vakti ekkert litla athygli.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Þórarinsson skrifaði í gær undir samning til þriggja ára við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Hann kemur til Svíþjóðar frá meisturum Rosenborg í Noregi. Guðmundur verður þriðji Íslendingurinn í herbúðum liðsins.
Meira
Í 10. úthlutun úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar í vikunni voru afhentir styrkir að samanlagðri upphæð 60 milljónir króna til margvíslegra verkefna á sviði umhverfis- og orkumála.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.