Greinar fimmtudaginn 23. febrúar 2017

Fréttir

23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 72 orð

10% Siglfirðinga nota Benecta

Að sögn Róberts hafa þrír til fimm doktorar í vísindum unnið að vöruþróun síðastliðin tólf ár. Genís hafi einkaleyfi á umræddum kítínefnum. Hann segir 10% Siglfirðinga taka Benecta sér til heilsubótar. Góð áhrif vörunnar spyrjist út. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

13 í áhöfn á heimleiðinni

Þrettán manna áhöfn var á skipinu á heimleiðinni og létu skipverjar hjátrú sem tölunni er tengd engin áhrif hafa á sig. Skipstjóri var Hannes Pálsson. Aðrir skipverjar voru: 1. vélstjóri: Þorkell Sigurðsson; 1. stýrimaður: Loftur Júlíusson; 2. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

500.000 kr. í fundarlaun

Fjölskylda Karólínu Lárusdóttur listmálara hefur ákveðið að bjóða 500.000 krónur í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hún endurheimti málverkin, sem stolið var úr geymslu í lok desember á liðnu ári. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

650 þúsund fjár lógað

Fjórir sauðfjársjúkdómar bárust hingað til lands með 20 kindum af karakúlfjárkyni, sem fluttar voru til landsins á árinu 1933. Tilgangurinn var að framleiða verðmæt skinn smálamba. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

94 þúsund lestir á 27 ára ferli

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Í dag hefur mikill viðburður gerst í sögu Reykjavíkur og landsins alls. Fullkomnasta fiskiskip þjóðarinnar hefur lagst við landfestar á Íslandi. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Alls 27 skattabreytingar um áramót

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Viðskiptaráð Íslands hefur gert úttekt á öllum skattabreytingum sem tóku gildi um nýliðin áramót. Alls tóku í gildi 27 skattabreytingar um áramótin þar af 18 skattahækkanir og 9 skattalækkanir. Meira
23. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Allt að 30% plastmengunar í höfunum eru örplast

Ósýnilegt örplast úr varningi á borð við hjólbarða og fatnað úr gerviefnum er allt að þriðjungur af plastmenguninni sem berst í heimshöfin, að því er fram kemur í nýrri skýrslu umhverfisverndarsamtakanna International Union for Conservation of Nature... Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Á leið í land með þúsundir tonna af loðnu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Eftir margra vikna verkfall er íslenski flotinn kominn til veiða að nýju og hafði á miðnætti á þriðjudag veitt um 24.300 tonn af loðnu. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Bandarísk forvottun í Keflavík til skoðunar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Engir opinberir bandarískir embættismenn starfa á Keflavíkurflugvelli við innritun farþega eða landamæraeftirlit, samkvæmt upplýsingum frá íslenskum yfirvöldum. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 1044 orð | 3 myndir

„Jóga gaf mér lífið“

Það er iðulega biðröð eftir að komast í jógatíma hjá Þór Jóhannessyni, hot jóga-kennara í World Class. Þór er svo sannarlega ekki fæddur með silfurskeið í munni og hefur ýmsa fjöruna sopið, sem nýtist honum vel í starfinu. Hann þakkar jóganu fyrir að hann er edrú í dag. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 809 orð | 2 myndir

Betri markaðssetning gæti aukið verðmætið um tugi milljarða

Deildarstjóri hjá Iceland Seafood International segir vel hægt að fá meira fyrir botnfiskinn. Hægt sé að kynna íslenska þorskinn betur. Verðhækkanir vega á móti styrkingu krónunnar. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

,,Bitnar á brýnum verkefnum“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Megn óánægja er innan ferðaþjónustunnar vegna 600 milljóna kr. niðurskurðar á framlögum til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða í fjárlögum. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 176 orð | 2 myndir

Brjálaðar fyrrverandi í hefndarhug

Ef það er eitthvað sem gerir heiminn skemmtilegan þá eru það óþekkar konur. Í myndinni First Wives Club, sem kom út 1996, segir frá þrem vinkonum sem upplifa hræðilega tíma þegar eiginmenn þeirra yfirgefa þær fyrir yngri, hressari og mun grennri konur. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Buðu 918 milljónir í mislæg vegamót

Sameiginlegt tilboð Loftorku Reykjavík ehf. og Suðurverks ehf. var lægst í byggingu mislægra vegamóta á mótum Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar í Hafnarfirði. Tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í vikunni. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Börkur verður 1. varaborgarfulltrúi

Við brotthvarf Hildar Sverrisdóttur úr borgarstjórn Reykjavíkur í næsta mánuði verður Börkur Gunnarsson, blaðamaður og kvikmyndaleikstjóri, 1. varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Dill fyrst til að fá Michelin-stjörnu

„Þetta breytir leiknum fyrir okkur og dregur heimsathygli að veitingastaðnum okkar,“ sagði Kristinn Vil-bergsson, einn af eigendum veitingastaðarins Dill í Reykjavík, við mbl. Meira
23. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Dómi yfir stjórnarandstæðingi hnekkt

Hæstiréttur Rússlands hefur fyrirskipað að stjórnarandstæðingurinn Ildar Dadin verði látinn laus úr fangelsi. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 877 orð | 3 myndir

Draga verður lærdóm af sögunni

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Ekki eining um þyrluflug í fólkvanginum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Félagið Bergmenn hefur fengið leyfi umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrar til að fljúga fjallaskíðafólki í þyrlum um fólkvanginn á Glerárdal. Leyfið verður veitt tímabundið til eins árs. Meira
23. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Erfiðasta umræðan eftir

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Frumvarp bresku ríkisstjórnarinnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er nú komið í gegnum aðra umræðu í lávarðadeildinni, efri deild breska þingsins. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ég er bara algjörlega á móti þessum skatti

„Nei, ég hef ekkert velt því fyrir mér hver vegatollurinn fyrir umferð hér á svæðinu ætti eða mætti vera hár,“ segir Ole Olesen, matreiðslumeistari á Selfossi. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð

Faglegar úthlutanir

Stjórn Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða annast úthlutanir úr sjóðnum og hefur sú úthlutun gengið mjög vel og verið faglega staðið að verki, að mati Þóris Garðarssonar, varaformanns Samtaka ferðaþjónustunnar og stjórnarformanns Gray Line. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fasteignamat fyrir sumarhús endurskoðað

Aðferðir fasteignamats fyrir sumarbústaði verða endurskoðaðar í næsta fasteignamati sem kynnt verður í júní á þessu ári og mun gilda fyrir árið 2018. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Félag vélstjóra og málmtæknimanna nýtir sér tæknina til að upplýsa félagsmenn

„Ákveðið var að fara þá leið að birta upplýsingar um samninginn á heimasíðu okkar og nálgast félagsmenn okkar í gegnum netið þar sem margir eru farnir út á sjó,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður félags vélstjóra og málmtæknimanna, um... Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fiskistofa opnar tilboðsmarkað með loðnu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fiskistofa opnaði í gærmorgun tilboðsmarkað með loðnu. Í boði er loðna í skiptum fyrir aflamark í þorski. Fram kemur í auglýsingu að við mat tilboða sé stuðst við meðalverð aflamarks síðasta mánaðar. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Flugglaðir Íslendingar

Farþegaflutningar um Ísland jukust um rúm 26% á milli áranna 2015 og 2016, samkvæmt upplýsingum frá evrópsku hagstofunni Eurostat. Aukningin í farþegaflugi varð hvergi meiri í Evrópu en hér á landi. Vefurinn siste. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Framfarir í verslunarmálum á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Með opnun Samkaupa á Kjörbúð á Skagaströnd má segja að nýr kafli sé að hefjast í verslunarmálum bæjarins. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fráleitar hugmyndir og trúðar í fjölleikahúsi

„Að ráðherra Sjálfstæðisflokksins komi með hugmyndir um vegaskatta er alveg fráleitt,“ segir Valdimar Þorsteinsson, vélvirki á Selfossi. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fyrrverandi skipverjar á Óðni hittast í kaffi

Kaffikrókur varðskipsins Óðins fyllist af lífi einu sinni í mánuði þegar gamlir skipverjar koma saman til að fá sér kaffisopa og með því. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Gaman að vera í fallegu hesthúsi

Sviðsljós Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Það er útivistin, náttúran og allt þetta stúss við hestana sem gerir þetta skemmtilegt. Það er gaman að vinna í hesthúsinu. Gaman að smíða og brasa, auk þess að þrífa og hlusta á hestana maula. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð

Getur nýst í baráttunni við alnæmi

Margrét Guðnadóttir hefur lengi unnið að rannsóknum á veirusjúkdómum, meðal annars visnuveirunni. Eftir að hún lét af störfum sem prófessor í sýklafræði og fór á eftirlaun fyrir sautján árum hefur hún haldið áfram rannsóknum á visnu og mæðiveiki. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gjöld verði svipuð og í Hvalfjarðargöngunum

„Álögur á bíla og umferð eru nú talsvert miklar þegar. Þar má ekki bæta við. Rútufyrirtækin þurfa að borga allskonar skatta og það eru mjög háar upphæðir,“ segir Elías Þór Haraldsson, bílstjóri hjá Hópbílum. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Gróskumikið starf unnið

Leikfélag Keflavíkur var stofnað 1966, undanfari þess var Leikfélagið Stakkur. Stapinn var fyrst um sinn vettvangur leiksýninga félagsins en svo einnig Félagsbíó. Helgi Skúlason var einn þeirra sem léði félaginu lið á fyrstu starfsárum þess. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Gætu þurft að flytja úr bænum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sex fjölskyldur í Grundarfirði gætu lent í vandræðum þegar þær missa íbúðir sínar í fjölbýlishúsi í bænum. Mikil húsnæðisekkla er í Grundarfirði, meðal annars vegna þess að mörg íbúðarhús eru leigð til ferðamanna. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Hugað verði að eldsneytisöryggi

Áætlað er að stofnkostnaður verksmiðju sem gæti framleitt 5.000 tonn af lífdísil á ári verði um 500 milljónir kr. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 664 orð | 3 myndir

Hvorki hætta á smiti né salmonellu úr rjómanum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 606 orð | 4 myndir

Í einstöku návígi við náttúruna

Mörgum þykir frelsistilfinningin á kajak engu lík. Sumir nota tækifærið og renna fyrir fisk. Aðrir þekkja fátt skemmtilegra en að þeytast niður frussandi flúðir með fiðring í maganum. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 1502 orð | 5 myndir

Ísormurinn ógurlegi sem aldrei varð

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson asas@mbl.is Árið 1959 hófu verkfræðideildir bandaríska landhersins byggingu Camp Century herstöðvarinnar djúpt í Grænlandsjökli norðvestanverðum. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Jörðin nýtt í hestamennsku

Saltvík er jörð sem er sunnan Húsavíkur og tilheyrði áður Reykjahreppi. Þar var um langan aldur stundaður hefðbundinn búskapur með kindum og kúm. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Karl og kona dæmd fyrir að rækta kannabisplöntur

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann og konu skilorðsbundið í fangelsisvist fyrir að rækta kannabisplöntur Konan var dæmd í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að rækta kannabisplöntur á heimili sínu í Reykjavík. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 99 orð | 1 mynd

Kílóin fuðra upp

Auk þess að geta gert kroppinn sprækari er ekki ósennilegt að sjósund sé líka leið til að verða spengilegri. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 615 orð | 3 myndir

Kuldinn krefst aga

Fyrstu tvær til þrjár mínúturnar eru alltaf óþægilegar þegar farið er ofan í ískaldan sjóinn. Þeir sem þrauka kuldann fá að launum margvísleg heilsubætandi áhrif. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 4 myndir

Kusu brugghús frekar en fjárhús

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Brugghús Steðja verður fimm ára í ár, en þar hófst framleiðsla á bjór haustið 2012. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Kynjahallinn er sláandi

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er ætlun okkar að bjóta allar stereótýpur á bak aftur og koma af stað viðhorfsbreytingu til iðn- og tæknigreina, þar sem er mikill skortur á fólki bæði til náms og starfa. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Landbyggðarfólk borgi ekki fyrir Reykjavíkurferðir

„Veggjöldin væru landsbyggðarskattur og hann mun fljótt smita út frá sér,“ segir Hilmar Pálsson, kranabílstjóri á Selfossi. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Laun hækka ekki eftir kjararáði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, lagði fram þá tillögu á fundi bæjarráðs í gær að laun bæjarfulltrúa og fulltrúa í nefndum og ráðum bæjarins hækkuðu ekki í samræmi við úrskurð kjararáðs sem lá fyrir 29. okt. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Listmunir og handverk í hverju horni

Guðmundur Ármann Pétursson, forstöðumaður Sólheima í Grímsnesi, segir í ljósi niðurstöðu skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli brýnt að draga lærdóm af sögunni og reyna að tryggja þannig betra samfélag til framtíðar, en Morgunblaðið heimsótti í gær... Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 1214 orð | 2 myndir

Litla hryllingsbúðin í Keflavík

Baksvið Svanhildur Eiríksdóttir svei@simnet.is Litla hryllingsbúðin er 20 ára afmælissýning Frumleikhússins og verður verkið frumsýnt í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur á morgun. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 6 myndir

Litla samfélagið í hjarta Grímsness

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Heimsókn til Sólheima í Grímsnesi, sem eru ofan í gróðursælli hvilft, getur verið nokkur upplifun enda húsin mörg og sagan rík. Stofnandi Sólheima hét Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir, fædd í Hafnarfirði árið 1902. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Markmiðið að ljúka rannsókn innan þriggja vikna

Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir það markmið lögreglunnar að ljúka við rannsókn í máli Birnu Brjánsdóttur á innan við þremur vikum. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Markmiðið að þriðjungur fari í iðnnám

Sé gluggað í bækur iðnfræðslunnar á Íslandi kemur í ljós að frá upphafi hefur alls 32.641 karl lokið sveinsprófi í löggildri iðngrein en aðeins 5.151 kona. Hlutföllin eru því 84% á móti 16%. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 1660 orð | 2 myndir

Matarást fyrirsætu og fótboltastjörnu

Jennifer Berg er mögulega einn flottasti matarbloggari sem á fjörur okkar hefur rekið. Réttirnir eru allir hver öðrum girnilegri og myndatakan og framsetningin mjög til fyrirmyndar. Meira
23. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Meðalævilengdin stefnir yfir 90 ár

Lífslíkur kvenna í Suður-Kóreu stefna í að verða meira en níu áratugir ekki síðar en árið 2030, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem voru birtar í breska læknablaðinu The Lancet . Meira
23. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Mikilvægt skref í leit að lífi í geimnum

Hópur stjörnufræðinga hefur fundið sjö reikistjörnur í kringum stjörnuna TRAPPIST-1, þar af þrjár sem talið er að geti haft vatn á yfirborði sínu. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 215 orð | 1 mynd

Norðmenn setja eggin í fleiri körfur í sölu á laxi

Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir aðspurður að þrír meginþættir séu að baki góðum árangri Norðmanna við markaðssetningu á laxi. Í fyrsta lagi vöruþróun. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Nýjar víddir í Winter Park

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í Winter Park í Colorado í Bandaríkjunum er meðal annars boðið upp skipulögð skíðanámskeið fyrir ungt fólk með hreyfihömlun. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Snæfellsnes Snæfellsjökull leynir á sér og varpar frá sér ýmsum myndum rétt eins og Bárðarlaug, þar sem sagt er að Bárður Snæfellsás hafi baðað sig í... Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Repjuræktun heppilegur kostur

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að repjuræktun til olíuframleiðslu sé ákaflega heppilegur kostur fyrir okkur Íslendinga og geti orðið hluti af orkuskiptum okkar. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Rukkararnir við veginn myndu hafa fælingarmátt

„Auðvitað er forgangsmál að bæta vegina hér á Suðurlandi, það er fyrir peninga sem aflað væri með sköttum sem við greiðum nú þegar. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ræðir breytingar í vistkerfi fjarða

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar, sem haldin verður í dag, 23. febrúar, flytur Ingibjörg Jónsdóttir, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, erindi sem nefnist „Breytingar í vistkerfi íslenskra fjarða“. Málstofan hefst kl. 12. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 3 myndir

Ræfildómur að reyna ekki að halda landinu hreinu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það alvarlegt mál ef hér koma upp nýir dýrasjúkdómar eða ólæknandi mannasjúkdómar. Ég treysti ekki þeim mönnum sem vilja flytja inn hrátt, ófrosið kjöt til að verja okkur fyrir þeim. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Skapi 100 störf á Siglufirði

Baldur Arnarson Gangi áætlanir líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði eftir munu allt að 100 manns starfa hjá því innan fimm ára. Meira
23. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Slæðubann í hernum afnumið

Ríkisstjórn Tyrklands hefur afnumið bann við því að konur í her landsins noti slæður. Slæður voru bannaðar í öllum stofnununum Tyrklands á níunda áratug aldarinnar sem leið og herinn er síðasta stofnunin þar sem bannið er afnumið. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Snjórinn lét sjá sig í gær

Nokkuð snjóaði á höfuðborgarsvæðinu í gær og víst er að margir kættust við að sjá jörðina hvítna. Ekki spilltist færð að ráði þrátt fyrir komu snjósins en margir þurftu þó að skafa bíla... Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Snýst fyrst og fremst um geymsluþolið Hafliði Ragnarsson, bakarameistari...

Snýst fyrst og fremst um geymsluþolið Hafliði Ragnarsson, bakarameistari í Mosfellsbakarí, segir að um misskilning hafi verið að ræða í samtali hans við blaðamann Morgunblaðsins vegna fréttar sem birtist á bls. 2 í gær. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Starfsmenn Seðlabankans gagnrýna aflandsskýrslu

Fjórir starfsmenn Seðlabanka Íslands gagnrýna framsetningu og túlkun gagna í skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum í aðsendri grein í ViðskiptaMogganum í dag. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 1022 orð | 1 mynd

Stefna á 20 milljarða veltu eftir 4-5 ár

Genís hefur markaðssetningu á fæðubótarefni í Bretlandi. Ný vöruhönnun skírskotar til íslensks uppruna. Allt að 100 manns gætu starfað hjá félaginu á Siglufirði árið 2022. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Stjórnvöld munu ganga á lagið í aukinni tollheimtu

„Ef vegatollar verða lagðir á vegna framkvæmda til dæmis í Ölfusinu er hættan sú að stjórnvöld gangi á lagið og taki slíka innheimtu upp vegna fleiri verkefna,“ segir Hallur Hróarsson kennari sem býr skammt frá Hveragerði. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnir funda

Styrkja þarf sveitarstjórnarstigið á Íslandi, að sögn Eyrúnar Ingibjargar Sigþórsdóttur, ráðgjafa og fyrrverandi sveitarstjóra. Hún er formaður fimm manna verkefnisstjórnar sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði í byrjun árs 2016. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tekur sæti í framkvæmdastjórn Teva

Hafrún Friðriksdóttir hefur verið skipuð í framkvæmdastjórn Teva, sem er stærsti samheitalyfjaframleiðandi heims. Hafrún er yfir þróun og skráningu samheitalyfja hjá Teva en um 3.000 manns starfa undir henni. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Tekur þátt í baráttunni við alnæmi

Margrét Guðnadóttir, fyrrverandi prófessor í sýklafræði, hefur þróað bóluefni við mæðiveiki og prófað það á lömbum á Kýpur. Það bar ágætan árangur og birti hún niðurstöður rannsókna sinna í bresku dýralæknatímariti. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 161 orð | 7 myndir

Tískuskvísur létu sig ekki vanta

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, sem rekur verslunin Andreu, opnaði aðra verslun við Laugaveg 72 um síðustu helgi. Best klæddu konur landsins fjölmenntu. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Tvöfaldur skattur ósanngjarn

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Dræmar undirtektir eru meðal Sunnlendinga við hugmyndum Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra að endurbætur á þjóðvegunum sem liggja út höfuðborgarsvæðinu verði fjármagnaðar með vegatollum. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Um 30 bíða eftir hjúkrunarrými í Árborg

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Ungir menn hefja útgerð

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Það vekur alltaf eftirtekt og ánægju þegar nýr bátur bætist í fiskibátaflotann á litlum stað eins og Skagaströnd. Þó að báturinn sé ekki nýr þá eru eigendurnir ungir og að stíga sín fyrstu skref sem útgerðarmenn. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vandasamt að rukka fyrir notkun samfélagseigna

„Við erum einfaldlega búin að borga fyrir vegi í gegnum skattana okkar, rétt eins og skóla, heilbrigðisþjónustu og annað nauðsynlegt. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vegir sprengdir af tveimur milljónum ferðamanna

„Vegirnir á Íslandi bera klárlega ekki þá miklu umferð og viðbót sem komið hefur á síðustu árum,“ segir Ingólfur Arnar Þorvaldsson hestamaður sem býr á Selfossi. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

Veiðileyfi á niðurskurð framlags

Þórir Garðarsson, varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar, gagnrýnir ferðamálastjóra fyrir að hafa lagt til við fjárlaganefnd að framlag í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða verði skert um 400 milljónir. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Verð á sama stað og strákarnir

„Smíðin er minn tebolli og stelpur eiga ekki að vera neitt feimnar við iðngreinar,“ segir Rakel Áslaug Pétursdóttir sem er á þriðja árinu af fjórum í húsasmíðanámi við Tækniskólann. Meira
23. febrúar 2017 | Innlent - greinar | 173 orð | 1 mynd

Verðið ekki hátt í sögulegu samhengi

Hér til hliðar má sjá graf sem sýnir hlutfallslegt verð útfluttra sjávarafurða á móti öðrum próteinum á mörkuðum í Bandaríkjunum. Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica, tók saman gögnin. Meira
23. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Vilja yfirheyra sendiráðsmann

Lögreglumenn, sem rannsaka morðið á hálfbróður Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, vilja yfirheyra háttsettan starfsmann sendiráðs landsins í Malasíu í tengslum við rannsóknina. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Vill á traustari grundvöll

„Það er ekki von á neinum áherslubreytingum, enda gengur starfsemin ljómandi vel, en stóra verkefnið mitt snýr að rekstrinum. Það er ekkert leyndarmál að hann hefur verið erfiður. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 567 orð | 4 myndir

Vogabyggð komin á dagskrá

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þétting byggðar við Elliðaárvog og Grafarvog er smám saman að taka á sig mynd. Í gær var hér í blaðinu sagt frá fyrstu skipulagslýsingu fyrir nýtt Bryggjuhverfi, sem verður 1. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Þurfa að flytja kennslu vegna rakaskemmda

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Kennsla verður flutt tímabundið úr húsnæði Kársnesskóla við Skólagerði vegna rakaskemmda. Upp komst um myglu á síðustu önn við endurbætur á húsnæði Kársnesskóla og var gert við strax. Meira
23. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ætla að kæra kosningu um samninginn

Hópur sjómanna hyggst kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna til Félagsdóms. Mun hópurinn einnig ætla að kalla eftir áliti Alþýðusambandsins vegna málsins. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2017 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Bannfæringar

Er vitað um marga núverandi eða fyrrverandi forseta vestrænna höfuðborga sem berjast fyrir ritskoðun? Sóley Tómasdóttir hefur skrifað: Í einfeldni minni hélt ég að Trump-væðing væri eitthvað sem ætti sér bara stað á vettvangi stjórnmálanna, t.d. Meira
23. febrúar 2017 | Leiðarar | 249 orð

Friðarferlið í hættu

Kýpverjar á barmi viðræðuslita Meira
23. febrúar 2017 | Leiðarar | 418 orð

Heildarmyndin liggur fyrir

Umræður sem eingöngu lúta róti tilfinninga skila sjaldnast neinu Meira

Menning

23. febrúar 2017 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Ásdís, Dodda og Eirún sitja fyrir svörum

Boðið verður upp á samtal við listamenn sem eiga verk í sýningaröðinni Hrinu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Meira
23. febrúar 2017 | Tónlist | 1139 orð | 1 mynd

„Maður þarf að helga sig tónlistinni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í tilefni sjötugsafmælis míns langaði mig að halda einleikstónleika og leika nokkur uppáhaldsverka minna. Sum þeirra hef ég leikið næstum alla ævi meðan einstaka verk er ég nýbyrjaður að fást við. Meira
23. febrúar 2017 | Bókmenntir | 891 orð | 3 myndir

„Saga um skelfilegan glæp“

Eftir Roberto Bolaño. Ófeigur Sigurðsson þýddi. Sæmundur, 2016. 187 bls. Meira
23. febrúar 2017 | Myndlist | 656 orð | 4 myndir

„Öll myndlist er abstrakt og öll myndlist er fígúratíf. Þetta er allt samofið“

Valtýr Pétursson, yfirlitssýning. Listasafn Íslands, Reykjavík. Til 26. mars. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Sýningarstjóri: Dagný Heiðdal. Meira
23. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 803 orð | 2 myndir

Besta sviðsmyndin oft ósýnileg

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sólrún Ósk Jónsdóttir hefur komið sér vel fyrir í London og er að gera góða hluti í breska kvikmyndageiranum. Meira
23. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 455 orð | 2 myndir

Fagna fjölbreytileika

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Hátíðin var haldin fyrst árið 1978 en þá undir nafninu Kvikmyndahátíð í Reykjavík,“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Stockfish. Meira
23. febrúar 2017 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Flytja sönglög í Fríkirkjunni í Reykjavík

Íslensk óskalög hljóma á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag. Flutt verða sönglög eftir Jórunni Viðar, Jón Ásgeirsson, Sigvalda Kaldalóns, Hreiðar Inga Þorsteinsson og Sigfús Halldórsson. Meira
23. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 165 orð

Keppt um Sprettfiskinn

Sex myndir taka þátt í stuttmyndakeppni Stockfish, sem nefnist Sprettfiskurinn, í ár en þær eru: Arnbjörn Þrátt fyrir að þekkja allar fjölskyldur landsins betur en nokkur annar hefur Arnbjörn ættfræðingur aldrei átt fjölskyldu sjálfur. Meira
23. febrúar 2017 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Helenu í Hannesarholti

Söngkonan Helena Eyjólfsdóttir heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Hannesarholti í Reykjavík. Í fyrrahaust gaf Helena út sína fyrstu eiginlegu sólóplötu í samstarfi við Karl Olgeirsson og Jón Rafnsson, sem verða með henni í Hannesarholti í... Meira
23. febrúar 2017 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Ljóðræn með teygjanlegri hrynjandi

Hljómsveitin Fersteinn heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Hljómsveitin hefur verið starfrækt frá árinu 2011 af Guðmundi Steini Gunnarssyni tónskáldi en auk hans skipa hana Lárus Halldór Grímsson, Bára Sigurjónsdóttir og Páll Ivan frá Eiðum. Meira
23. febrúar 2017 | Myndlist | 651 orð | 3 myndir

Ljósverki varpað á risastóra tungu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Listahátíðin List í ljósi verður haldin í annað sinn á Seyðisfirði 24. og 25. febrúar, þ.e. á föstudag og laugardag, en hátíðin var eitt sex menningarverkefna sem tilnefnd voru til Eyrarrósarinnar í ár. Meira
23. febrúar 2017 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir rísa úr dvala

Ljótu hálfvitarnir hafa legið í dvala síðan í október en hafa nú hrist af sér doðann og halda tónleika í kvöld kl. 21 og á föstudags- og laugardagskvöld kl. 22 á Café Rosenberg. Þar munu Hálfvitar stíga á svið með alvæpni og láta allt... Meira
23. febrúar 2017 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Nú er lag að sýna þjóðinni Hvell

Talið er að um 160 Mývetningar hafi verið við Miðkvísl í Laxá að kvöldi þriðjudagsins 25. ágúst 1970. Steypt stífla Landsvirkjunar var þá sprengd, 63 voru dæmdir, þar af þrír í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Meira
23. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 147 orð

Súrrealískt að vinna BAFTA

Verðlaunamyndin sem Sólrun tók þátt í að skapa er aðeins sjö mínútur á lengd en var rösklega ár í smíðum. Var einn rammi tekinn upp í einu og til þess notaður sérstakur glerturn sem hún, framleiðandinn og leikstjórinn hönnuðu. Meira
23. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd

Verk eftir Damien Hirst verða sýnd í tveimur söfnum í Feneyjum í sumar

Ný verk eftir breska stjörnulistamanninn Damien Hirst, tekjuhæsta myndlistarmann allra tíma, verða sýnd í tveimur sýningarsölum í Feneyjum í sumar, meðan á Feneyjatvíæringnum stendur. Meira
23. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 254 orð | 1 mynd

Þrjár af mörgum athyglisverðum á Stockfish

Mikið úrval ólíkra mynda verður í boði á Stockfish en meðal þeirra mynda sem verða í sýningu eru: * The Other Side of Hope eða Hin hlið vonarinnar í leikstjórn Aki Kaurismäki en þetta er nýjasta kvikmynd Finnans sem vann á dögunum Silfurbjörninn í... Meira

Umræðan

23. febrúar 2017 | Aðsent efni | 1407 orð | 1 mynd

14:2. Um athugasemdir við bók um Jón lærða

Eftir Viðar Hreinsson: "Efasemdir hljóta að sækja að manni um fræðilega dómgreind og heiðarleika EGP. Gagnrýni hans er byggð á ímyndaðri heimildarýni og þröngri fræðilegri sýn." Meira
23. febrúar 2017 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Edrú í 22 ár

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ekkert áfengi í matvöruverslanir." Meira
23. febrúar 2017 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Ekki áfengi í matvöruverslanir

Ég ætla að taka undir orð Birgis Jakobssonar landlæknis, en hann sagði það vera sorglegt að áfengisfrumvarpið skyldi vera komið á dagskrá Alþingis. Ég bar vissar væntingar í brjósti þegar mikil nýliðun varð á þingi, allt fólk í yngri kantinum. Meira
23. febrúar 2017 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Er virkilega þörf á leiðbeiningu?

Það skortir ekki neitt á þann fjölda fólks sem í ávallt er tilbúið að leiðbeina öðrum um hvernig þeir ættu að haga sínu lífi. Þannig er linnulaust verið að knýja á um að settar verði reglur og viðmið um hvað skuli gert og hvað látið ógert. Meira
23. febrúar 2017 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Fangar – raunveruleiki fanga

Eftir Guðmund Inga Þóroddsson: "Kerfið hefur nefnilega þrátt fyrir allt lítið breyst: innihald fangelsisvistar skortir og betrun sömuleiðis." Meira
23. febrúar 2017 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Fulbright á Íslandi í 60 ár

Eftir Jón Atla Benediktsson: "Það er nauðsynlegt fyrir íslenska háskóla að vera í öflugu alþjóðlegu samstarfi og hefur Fulbright-stofnunin verið ómetanlegur bakhjarl að því leyti." Meira
23. febrúar 2017 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Fulbright-reynslan er ómetanleg

Eftir Helgu Guðmundsdóttur: "Ég verð einatt vör við það sjálf þegar ég nefni að ég sé Fulbright-styrkþegi að mikil jákvæðni og hlýhugur ríkir gagnvart samtökunum og fólk í Bandaríkjunum og annars staðar lítur á starfsemi þeirra sem gjöfula og mikilvæga." Meira
23. febrúar 2017 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Sjúkratrygging SÁÁ

Eftir Arnþór Jónsson: "Vel má vera að enn sé til valdamikið fólk sem finnst að áfengis- og vímuefnasjúklingar eigi frekar skilið refsingu en heilbrigðisþjónustu. Það breytir ekki því að óheimilt er að innheimta sjúklingagjöld af sjúkratryggðum einstaklingum." Meira
23. febrúar 2017 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Um kalda vatnið

Eftir Ingu Dóru Hrólfsdóttur: "Við Veitufólk metum stöðuna þannig í dag að ef við færum að innheimta fyrir vatnið eftir mæli á heimilum myndi verðið hækka hjá flestum ef ekki öllum." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Einar Sigmundur Kristjánsson

Einar Sigmundur Kristjánsson fæddist 4. október 1936 á Hvallátrum, Rauðasandshreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 8. febrúar 2017 en lengst af bjó hann í Vesturbæ Reykjavíkur. Foreldrar Einars voru Kristján Hjálmar Sigmundsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Friðjón Fannar Hermannsson

Friðjón Fannar fæddist 23. febrúar 1975. Hann varð bráðkvaddur 30. október 2016. Útför Friðjóns Fannars fór fram 11. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Guðjón Ársæll Tómasson

Guðjón Ársæll Tómasson, bifreiðarstjóri, fæddist á Reynifelli á Rangárvöllum 30. október 1933. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans 28. janúar 2017. Foreldrar hans voru Tómas Sigurðsson, f. 1890, d. 1983, og Hannesína Kristín Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 3028 orð | 1 mynd

Guðný Magnúsdóttir

Guðný Magnúsdóttir fæddist á Seyðisfirði 17. mars 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 3. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Vilborg Júlíana Guðmundsdóttir, f. 18. júlí 1898, d. 21. apríl 1978, og Magnús Símon Guðfinnsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Helga Helgadóttir

Helga Helgadóttir fæddist 7. desember árið 1925 á Akureyri. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 13. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jóhannsdóttir og Helgi Tryggvason. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Hjálmar Guðmundsson

Hjálmar fæddist í Ólafsvík 23. desember 1932. Hann lést 4. febrúar 2017 á hjúkrunarheimilinu Hlévangi. Hjálmar ólst upp í Ólafsvík til 12 ára aldurs. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Ólafsson skipstjóri, f. 13. júlí 1899, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 4445 orð | 1 mynd

Hrefna Þorvaldsdóttir

Hrefna Þorvaldsdóttir fæddist á Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum 7. febrúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 9. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Jónsson frá Hemru í Skaftártungu, f. 1885, d. 1962, og Ólöf Jónsdóttir, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Högna Sigurðardóttir

Högna Sigurðardóttir fæddist 6. júlí 1929. Hún lést 10. febrúar 2017. Útför Högnu var gerð 16. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Hörður Kristbjörn Jónsson

Hörður Kristbjörn Jónsson fæddist í Reykjavík 5. júní 1934. Hann andaðist á Vífilsstöðum 22. janúar 2017. Foreldrar hans voru Jón Ásgeir Guðmundsson, f. 18. júní 1895, d. 25. febrúar 1981, og Ragnhildur Hannesdóttir, f. 4. júlí 1905, d. 19. mars 1969. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Ingibjörg Halldórsdóttir

Ingibjörg Halldórsdóttir fæddist 29. júlí 1922. Hún lést 3. febrúar 2017. Útför Ingibjargar var gerð 10. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Júlíana Ruth Woodward

Júlíana Ruth Woodward fæddist 17. nóvember 1942. Hún andaðist 12. febrúar 2017. Útför Ruthar fór fram 21. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Kristín Þórarinsdóttir

Kristín Þórarinsdóttir fæddist 6. febrúar 1952 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Þórarinn Guðnason læknir, f. 8. maí 1914, d. 17. febrúar 1995, og Sigríður Theódórsdóttir jarðfræðingur, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Ólöf Nordal

Ólöf Nordal fæddist 3. desember 1966. Hún lést 8. febrúar 2017. Útför Ólafar fór fram 17. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Páll Flygenring

Páll Flygenring fæddist 17. október 1925. Hann lést 4. febrúar 2017. Útför Páls var gerð 14. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2897 orð | 1 mynd

Róbert Sigmundsson

Róbert Sigmundsson fæddist í Reykjavík 25. maí 1925. Hann lést á Landspítalanum 5. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Tómasdóttir, f. 1.12. 1897, d. 28.6. 1940, og Sigmundur Þorsteinsson, f. 18.9. 1897, d. 12.8. 1941. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Vilborg Jóhannesdóttir

Vilborg Jóhannesdóttir fæddist 3. febrúar 1924. Hún lést 1. febrúar 2017. Útför Vilborgar fór fram 14. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1027 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórhallur Þórhallsson

Þórhallur Þórhallsson fæddist í Reykjavík 9. september 1946. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 2. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Steinunn Ásgeirsdóttir, f. 21.7. 1911, d. 5.4. 1998, og Þórhallur Leósson, f. 24.1. 1900, d. 8.3. 1988. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

Þórhallur Þórhallsson

Þórhallur Þórhallsson fæddist í Reykjavík 9. september 1946. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 2. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Steinunn Ásgeirsdóttir, f. 21.7. 1911, d. 5.4. 1998, og Þórhallur Leósson, f. 24.1. 1900, d. 8.3. 1988. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2017 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Örnólfur Thorlacius

Örnólfur Thorlacius fæddist 9. september 1931. Hann lést 5. febrúar 2017. Örnólfur var jarðsunginn 15. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. febrúar 2017 | Daglegt líf | 48 orð | 1 mynd

...bakaðu kransaköku

Fermingarbörnum, foreldrum þeirra og raunar öllum sem vilja spreyta sig í kransakökugerð stendur til boða námskeið í listinni hjá Blómavali. Leiðbeinandi er Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor. Fyrsta námskeiðið er kl. 17.15, þriðjudaginn 28. Meira
23. febrúar 2017 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...fáið leiðsögn í hekli í dag

Að hekla er skemmtilegt og róandi og að hekla sínar eigin margnota tuskur er einstaklega umhverfisvænt. Slíkar tuskur eru einnig tilvalin gjöf. Í dag, fimmtudag, kl. Meira
23. febrúar 2017 | Daglegt líf | 484 orð | 5 myndir

Gersemar frá landi hinnar rísandi sólar

Sýningin Dúkkurnar frá Japan, sem opnuð verður í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi Gerðubergi, á laugardaginn, gefur áhugaverða sýn á margbreytilega japanska menningu. Meira
23. febrúar 2017 | Daglegt líf | 635 orð | 5 myndir

Hreðjar verður nýr á hverju ári

Jú, þær hanga neðan úr kvið hans hreðjarnar á honum Hreðjari sem er sérstakur hrútur, því hann er aldrei sá sami frá ári til árs. Hrútavinafélagið Hreðjar gerir ýmislegt sér til skemmtunar. Meira
23. febrúar 2017 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Tengsl Hull og Íslands

Óslitin taug – tengsl Hull og Íslands í gegnum tíðina er yfirskrift málþings kl. 11-13 á morgun, föstudag 24. febrúar, í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Meira
23. febrúar 2017 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Uppboð verður í dag á sérhönnuðum Fokk ofbeldi-húfum

UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur sérhönnuðum Fokk ofbeldi-húfum í dag. Í tilkynningu kemur fram að Fokk ofbeldi-húfan hefur selst eins og heitar lummur undanfarnar tvær vikur og nú er komið að lokahnykk átaksins. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2017 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 Rf6 4. Rc3 c6 5. e3 Bd6 6. b3 Rbd7 7. Bb2 Re4...

1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 Rf6 4. Rc3 c6 5. e3 Bd6 6. b3 Rbd7 7. Bb2 Re4 8. Bd3 f5 9. O-O Df6 10. Re2 O-O 11. Hc1 g5 12. Bxe4 fxe4 13. Rd2 g4 14. De1 Dg5 15. Rg3 Rf6 16. f4 Dg6 17. Rb1 Hf7 18. Ba3 Bc7 19. Rc3 h5 20. Rge2 b6 21. Dh4 Bb7 22. Rg3 Dh6 23. Meira
23. febrúar 2017 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Birta María Karlsdóttir fæddist 2. mars 2016. Hún vó 4.006 g og...

Akureyri Birta María Karlsdóttir fæddist 2. mars 2016. Hún vó 4.006 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna Eyjólfsdóttir og Karl Ólafur... Meira
23. febrúar 2017 | Fastir þættir | 1032 orð | 3 myndir

Frelsið á fjöllum

Sólveig Valgerður Sveinbjörnsdóttir fjallaleiðsögumaður þveraði Vatnajökul á gönguskíðum tvítug að aldri og hefur farið að minnsta kosti 20 sinnum á Hvannadalshnjúk. Meira
23. febrúar 2017 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Guðný Gústafsdóttir

Guðný Gústafsdóttir er fædd 14. maí 1962 í Neskaupstað. Hún stundaði nám í þýskum nútímabókmenntum, félagsfræði og norrænum bókmenntum við Alberts-Ludwig Universität Freiburg og Freie Universität Berlin í Þýskalandi. Meira
23. febrúar 2017 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Leiddi upplýsingaöflun í heilbrigðismálum

Sólveig Þorsteinsdóttir á 70 ára afmæli í dag, en hún var yfirmaður bókasafns Landspítalans í tæpa þrjá áratugi. „Ég minnkaði við mig í nóvember síðastliðnum en hætti alveg 1. febrúar. Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 66 orð

Málið

Að lúta í lægra haldi er að tapa , verða undir í átökum . Líkingin er óljós, segir í Merg málsins, en sennilega merki hald hér virðing , enda þekkist t.d. bæði að vera ( ekki ) í miklu haldi og að vera í lægra haldi . Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Pálsson

30 ára Sigurður ólst upp í Reykjavík, býr þar og er vaktstjóri hjá NINGS. Börn: Jóhann Elís, f. 2010, og Viktoría Kristín, f. 2013. Systur: Kristjana Sigríður Pálsdóttir, f. 1993; Helga Lilja Pálsdóttir, f. 1997, og Jóhanna Guðrún Pálsdóttir, f. 2007. Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sonja Steinarsdóttir

30 ára Sonja ólst upp á Seyðisfirði, býr í Kópvogi, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði við HR og starfar hjá Annata. Maki: Almar Freyr Valdimarsson, f. 1983, húsasmiður. Dætur: Emilía, f. 2010, og Alexandra, f. 2011. Foreldrar: Guðný Jónsdóttir, f. Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 250 orð

Sólarglennur og drykkjusiðir landans

Sigurlín Hermannsdóttir skrifar á mánudag „sólarglennur í miðbænum og góuvorið varir enn, hvað sem verður“: „Ég er frábær og flott,“ sagði Stína, „þegar fer ég í kápuna mína með elegant hatt, – það er alveg satt... Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 310 orð | 4 myndir

Starfaði við ríkisfjármálin í aldarfjórðung

Sigurður ólst upp í Reykjavík 23.2. 1932, dvaldi á sumrum í sveit frá 10 til 14 ára aldurs á Efri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð, hjá frænda sínum, Benedikt Baldvinssyni, og k.h., Friðrikku Kristjánsdóttur. Meira
23. febrúar 2017 | Fastir þættir | 1063 orð | 3 myndir

Svefnlaus af spenningi

Harpa Hlín Þórðardóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Iceland Outfitters, hefur stangveiði að atvinnu og áhugamáli. Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 213 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðríður Guðmundsdóttir Jóhann Marteinsson Mundheiður Gunnarsdóttir Sigurður Þorkelsson 80 ára Erla Ásgeirsdóttir Halldór Jón Arnórsson 75 ára Bergljót Benediktsdóttir Borghildur Stefánsdóttir Ernst Rudolf Kettler Helga Guðmundsdóttir 70 ára Ásta... Meira
23. febrúar 2017 | Fastir þættir | 167 orð

Varnarklúður. S-NS Norður &spade;K10875 &heart;D10 ⋄K73 &klubs;G63...

Varnarklúður. S-NS Norður &spade;K10875 &heart;D10 ⋄K73 &klubs;G63 Vestur Austur &spade;DG6 &spade;Á9432 &heart;732 &heart;G ⋄Á9864 ⋄DG &klubs;D8 &klubs;K10742 Suður &spade;-- &heart;ÁK98654 ⋄1052 &klubs;Á95 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. febrúar 2017 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Víkverji var að skoða væntanlegar myndir í bíó þegar hann tók eftir því að mikill meirihluta myndanna sem birtast munu á þessu ári eru framhaldsmyndir. Myndirnar eru þá gjarnan auðkenndar með því að setja á þær tölustaf, eins og Bad Boys 3. Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 143 orð

Þetta gerðist...

23. febrúar 1927 Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld lést, 79 ára. Hann bjó lengst af í Edinborg. Sveinbjörn samdi á annað hundrað tónverk en er þekktastur fyrir lofsönginn Ó, Guð vors lands! 23. febrúar 1972 Mikil flóð voru á Suðurlandi og Vesturlandi. Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Þóra Þorsteinsdóttir

30 ára Þóra ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, hefur starfað við leikskóla og er að hefja fæðingarorlof. Maki: Sveinn Ágúst Kristinsson, f. 1990, húsasmiður. Sonur: Óliver Steini Sveinsson, f. 2014. Foreldrar: Gerður Einarsdóttir, f. 1952, fyrrv. Meira
23. febrúar 2017 | Í dag | 16 orð

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem...

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. (Sálm. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2017 | Íþróttir | 771 orð | 3 myndir

Allt litrófið hjá íslensku EM-hetjunum

HM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Á meðan Gylfi Þór Sigurðsson fer á kostum sem einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hefur Kolbeinn Sigþórsson ekki spilað mínútu af fótbolta síðan í ágúst. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Annað tap Real Madrid

Valencia hleypti aukinni spennu í baráttuna um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðið vann þá 2:1 sigur á toppliði Real Madrid á heimavelli sínum í Valencia. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Arna afskrifar EM í Belgrad

„Þá er það orðið víst að ég fer ekki á EM,“ sagði Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakona úr FH, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að hún hafði ákveðið að hætta við þátttöku á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram... Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Borgnesingar í kröppum dansi

Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta kvenna héldu toppsætinu í Dominos-deild kvenna en heilli umferð lauk í deildinni rétt áður en blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Keflavík 60:87 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Keflavík 60:87 Stjarnan – Skallagrímur 79:84 Snæfell – Njarðvík 82:55 Haukar – Valur 62:74 Staðan: Snæfell 231851664:140936 Keflavík 231761670:142634 Skallagrímur 231761694:153734 Stjarnan... Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikir: Saint-Étienne &ndash...

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikir: Saint-Étienne – Manch.Utd 0:1 *Manch.Utd áfram, 4:0 samanlagt. Fenerbahce – Krasnodar 1:1 *Krasnodar áfram, 2:1 samanlagt. Schalke – PAOK Saloniki 1:1 *Schalke áfram, 4:1 samanlagt. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur hjá Elsu í Lathi

Elsa Guðrún Jónsdóttir vann sér inn keppnisrétt í 5 km, 10 km og 30 km skíðagöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í Lathi í Finnlandi í gær. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Guðjón með sjö og Löwen komst í efsta sæti

Þýska meistaraliðið Rhein-Neckar Löwen komst í gærkvöldi í efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu með naumum sigri á Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 25:24. Leikið var í Mannheim í Þýskalandi. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir

Hefur Evrópuævintýrið áhrif á bikarmeistarana?

Bikarinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Undanúrslit í karlaflokki fara fram á morgun og annað kvöld, einnig í Laugardalshöll. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan – Skallagrímur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík 19.15 TM-höllin: Keflavík – Haukar 19.15 Hertz-hellirinn: ÍR – Þór Ak 19. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Nokkrar íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu fengu á dögunum tilboð...

Nokkrar íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu fengu á dögunum tilboð eða fyrirspurnir um hvort þær vildu gerst leikmenn með Jiangsu Suning í Kína þar sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, er nú við stjórnvölinn. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Ólafur fékk tak í kálfann

„Ég fékk tak í annan kálfann í leiknum við Löwen í Meistaradeildinni um síðustu helgi og hef ekki jafnað mig. Vonandi verð ég klár í leikinn við Zagreb á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Sara er ein af 15 bestu

Sara Björk Gunnarsdóttir er í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims í kvennaflokki og ein af 55 bestu í heildina, samkvæmt tilnefningu Alþjóðaleikmannasamtakanna í knattspyrnu, FIFPro, sem birt var í gær. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sigur í Frakklandi en Mkhitaryan meiddist

Manchester United komst vandræðalaust áfram í 16 liða úrslitin í Evrópudeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. United sótti Saint-Étienne heim og fagnaði 1:0 sigri og samanlagt, 4:0, eftir tvær viðureignir. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

Toppliðin í deildinni gætu mæst

Bikarinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Undanúrslitin í Coca Cola-bikar kvenna fara fram í Laugardalshöll í dag og í kvöld. Markar það upphafið að undanúrslitahelginni svokölluðu sem lýkur á sama stað um helgina. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 318 orð | 4 myndir

* Viðar Ari Jónsson , bakvörður úr Fjölni, fer í næstu viku til norska...

* Viðar Ari Jónsson , bakvörður úr Fjölni, fer í næstu viku til norska knattspyrnufélagsins Brann og verður þar til reynslu í fimm daga. Meira
23. febrúar 2017 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Melsungen 30:28 • Alfreð Gíslason þjálfar...

Þýskaland Kiel – Melsungen 30:28 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Flensburg – H-Burgdorf 30:25 • Rúnar Kárason skoraði 1 mark fyrir Burgdorf. Meira

Viðskiptablað

23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 221 orð

160 ára gömul saga vináttu og viðskipta

Carlos segir að tengsl Daurella-fjölskyldunnar við Ísland megi rekja 160 ár aftur í tímann. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Bakkavör endurfjármagnar skuldabréf

Matvælaframleiðsla Bakkavör hefur gengið frá sambankaláni að fjárhæð 485 milljónir punda, jafngildi 67 milljarða króna. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Bátar Rafnar til Mið-Austurlanda

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Skipasmíðastöðin Rafnar stefnir á flest heimsins höf með nýja báta sína. Markaðsherferð stendur nú yfir í Bandaríkjunum, með stuðningi fyrrverandi foringja úr herstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 128 orð | 2 myndir

Bjórinn skattlagður meira en vín

Carlos Cruz, forstjóri Coca-Cola á Íslandi, sér eitt og annað hér sem er ólíkt því sem hann á að venjast. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 217 orð

Breidd í stjórnum

Sigurður Nordal sn@mbl.is Margt bendir til þess að mikilvægi stjórna sé vanmetið hér á landi. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Burger King kaupir Popeyes

Restaurant Brands sem á skyndibitakeðjuna Burger King hefur keypt Popeyes Louisiana... Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Facebook léttir leitina að draumastarfi

Vefsíðan Það hlaut að koma að því. Nýjasta útspil Facebook gætti þýtt að innan skamms muni atvinnuauglýsingar í dagblöðum heyra sögunni til, og gott ef atvinnumiðlanirnar þurfa ekki að fara að gæta sín. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Getur snappið skapað tekjur?

Snapchat er verðmetið í frumútboði á 18,5 milljarða dala þrátt fyrir harðnandi samkeppni við... Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Hafa Bandaríkin misst metnaðinn?

Bókin Tyler Cowen hefur mikinn áhuga á að greina hvað gæti stýrt það þróttleysi sem virðist vera að koma yfir bandaríska hagkerfið. Ekki er hægt að segja að Bandaríkin séu á niðurleið, en takturinn er ekki sá sami og hann var áður. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Hagnaður HB Granda 3,5 milljarðar í fyrra

Sjávarútvegur Á árinu 2016 var hagnaður HB Granda 26,2 milljónir evra, eða rösklega 3,5 milljarðar króna miðað við meðalgengi síðasta árs. Er það lækkun frá árinu á undan þegar hagnaðurinn nam 44,5 milljónum evra. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 132 orð

Hin hliðin

Nám: Menntaskólinn við Sund, stúdentspróf af hagfræðibraut, 1998; Háskóli Íslands, cand. jur. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 1368 orð | 5 myndir

Hvaða upplýsingar geymir greiðslujöfnuður?

Alla jafna eru fáir sem rýna í tölfræði Seðlabanka Íslands um greiðslujöfnuð, sem er miður, því úr tölfræðinni má lesa margvíslegar og gagnlegar upplýsingar um fjármagnsflæði milli innlendra og erlendra aðila. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Ítölsk huggulegheit fyrir ræktina

Tískan Það gildir um karla, rétt eins og um konur, að þeim getur þótt dýr og fín taska frá frönsku eða ítölsku tískuhúsi vera nær ómótstæðilegt stöðutákn. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Kjarni sterkra leiðtoga

Eftir því sem stjórnendur klifra hærra í fyrirtækjum reynir meira og meira á þeirra eigin sjálfsþekkingu og sjálfsvitund. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Lex: Walmart á móti Amazon

Ef einhver verslunarkeðja getur svarað samkeppninni við netverslun Amazon þá er það smásölurisinn... Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Laun Birnu lækka um 40% Fyrsta Michelin-stjarnan... Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Milljarðahagnaður í laxeldi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Laxaslátrun hófst fyrst hjá Arnarlaxi í fyrra, en þrátt fyrir það er hagnaður félagsins fyrir skatta nálægt þremur milljörðum króna. Heildarvirði fyrirtækisins er metið nærri 20 milljörðum. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Óslitin viðvera

Starf forstjóra Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss ohf. krefst mikillar viðveru og sýnileika, meðal annars vegna fjölda viðburða í húsinu og mikils áhuga fjölmiðla á starfinu. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Penni sem bjargar plánetunni

Á skrifborðið Vísindamenn við MIT-háskóla hafa þróað tækni sem að fangar mengun úr útblástursrörum bifreiða og breytir í blek. Með þessu má nýta biksvart sótið, sem annars færi út í andrúmsloftið. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 605 orð | 2 myndir

Pólitísk óvissa ógnar vexti alþjóðaverslunar

Eftir Shawn Donnan í Washington Uppbygging alþjóðlegra aðfangakeðja hefur gert fyrirtæki skilvirkari og aukið framleiðni á heimsvísu að mati sérfræðinga Alþjóðabankans, en þeir óttast að minni milliríkjaverslun muni snúa þeirri þróun við. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 775 orð | 5 myndir

Próteinframleiðslan hefur farið vel af stað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrstu vörur Protis komu á markað fyrir ári og fást í dag á um 170 stöðum á landinu. Vörurnar eru seldar undir vörumerkinu Amínó Fiskprótín og innihalda prótein sem unnið er úr afskurði sem fellur til við vinnslu á þorski. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 484 orð | 2 myndir

Samkeppni hefur aukist með lækkandi verði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugvit skiptir í dag lykilmáli við að viðhalda forskoti í álframleiðslu. Verð hefur lækkað, framboðið aukist og verða álframleiðendur að leita leiða til að bæta ferla, nýta fjármagn sem allra best og þróa virðisaukandi vöru. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Sjá auglýsingar eftir póstnúmerum

Auglýsingar Síminn ætlar að bjóða auglýsendum birtingar eftir póstnúmerum í efnisveitu sinni Sjónvarpi Símans Premium. Ein auglýsing verður spiluð á undan hverjum pöntuðum þætti. „Auglýsendur fá nú tækifæri til að nýta fjármuni sína betur. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 1129 orð | 2 myndir

Snapchat og Instagram bítast um tekjur

Eftir Hannah Kuchler í San Francisco Móðurfélag Snapchat undirbýr nú frumútboð og skráningu félagsins sem varpar ljósi á áskorunina að skapa því tekjur. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 471 orð | 2 myndir

Sýndarveruleikinn öflugt markaðstæki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í sýndarveruleika er hægt að skapa mikla samkennd og búa til sterka upplifun. Auglýsendur eru þegar farnir að gera áhugaverðar tilraunir með þennan nýja miðil. Joshua Hirsch hjá TBWA bindur þó enn meiri vonir við gagnaukinn veruleika. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Uppsögn alþjóðasamninga

Verði þessum yfirlýsingum fylgt eftir með tilkynningum um uppsögn er ljóst að slíkt mun hafa í för með sér mjög neikvæð áhrif á lífsgæði almennings. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 509 orð | 1 mynd

Veitir innspýtingu að leggjast yfir verkefnin

Seint verður hægt að segja að verkefnaskortur plagi ADVEL lögmenn og þarf Ragnheiður Þorkelsdóttir heldur betur að halda vel um taumana. Þessi stóra og rótgróna lögfræðistofa fagnaði 50 ára afmæli á síðasta ári. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 2709 orð | 1 mynd

Vill 350 daga áætlanir fram í tímann

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Portúgalinn Carlos Cruz stýrir Coca-Cola European Partners Ísland ehf., eða CCEP Ísland ehf., áður Vífilfell. Meira
23. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 355 orð | 2 myndir

Walmart: Út fyrir kassann

Allar verslanir þurfa að finna rétta meðalveginn milli þess að selja yfir netið og utan þess. Á þetta ekki síst við um Walmart en stórar kassabúðir fyrirtækisins eru ráðandi í landslagi bandarískrar smásöluverslunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.