Greinar laugardaginn 25. febrúar 2017

Fréttir

25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

45 milljónir úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2017 og stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur staðfest tillögu nefndarinnar um úthlutun. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Af hverju falla Norðmenn frá rammanum?

Fulltrúar Orkustofnunar Noregs fjalla um orkustefnu til ársins 2030 í fyrirlestri í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Amabadama og sinfóníusveit í Hörpu

Hljómsveitin Amabadama kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Dagskráin var frumflutt fyrir húsfylli í Hofi á Akureyri í byrjun... Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

„Réttlætið sigrar að lokum“

„Pabbi, loksins er komið að því! Við systkinin getum loksins fagnað því að mannorð þitt verður hreinsað,“ skrifar Hafþór Sævarsson, sonur Sævars Ciesielski, á Facebook-síðu sína í gær í kjölfar úrskurðar endurupptökunefndar. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Efaðist ekki um endurupptöku

Elín Margrét Böðvarsdóttir Skúli Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson „Ég hefði orðið steinhissa ef þetta hefði ekki farið svo. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð

Ekki skilyrði til endurupptöku

Endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að Erla Bolladóttir hefði ekki sýnt fram á það að skilyrði væru til endurupptöku máls hennar. Erla var á sínum tíma m.a. dæmd í þriggja ára fangelsi, m.a. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Farsóttarhúsið selt á 220 milljónir

Borgarráð hefur samþykkt kauptilboð í eignina Þingholtsstræti 25, sem jafnan hefur verið kallað Farsóttarhúsið. Kaupverðið er 220 milljónir króna. Kaupandinn er félagið Sjöstjarnan ehf. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Farþegum áfram boðin áfallahjálp

Farþegum í vél Icelandair sem þurfti tvívegis að hætta við lendingu í Bretlandi á fimmtudaginn gafst kostur á að óska eftir áfallahjálp, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta og loðna styrkja krónu

Vöxtur ferðaþjónustunnar í desember og janúar umfram spár, og fyrirsjáanleg mikil loðnuveiði, hefur styrkt spá Hagfræðideildar Landsbankans frá því í nóvember um að krónan muni halda áfram að styrkjast til loka ársins 2019. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fimm mál endurupptekin

„Til hamingju, pabbi, barátta þín og seigla hefur loksins skilað sér í endurupptöku. Réttlætið sigrar að lokum. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Flogið frá Akureyri til Keflavíkur

Beint innanlandsflug Flugfélags Íslands milli Keflavíkur og Akureyrar hófst snemma í gærmorgun, en flogið verður allan ársins hring milli þessara áfangastaða. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Flytja söngverk Karólínu í Safnahúsinu

Kastljósið beinist að söngverkum eftir Karólínu Eiríksdóttur á síðdegistónleikum í dag kl. 16 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 383 orð

Harðneskjuleg einangrun hafði áhrif

Endurupptökunefnd telur að fullnægt sé skilyrðum laga um að dómur yfir Sævari Marinó Ciesielski, hvað varðar sakfellingu fyrir tvö manndráp af gáleysi, sé tekinn til meðferðar og dómsuppsögu að nýju í Hæstarétti. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hugmyndasamkeppni um Laugaveg/Skipholt

Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands auglýsa eftir þátttakendum fyrir forval lokaðrar hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis við Laugaveg/Skipholt. Frestur til að sækja um í forvalið er til 6. mars. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 222 orð

Hætti að treysta eigin minni

Endurupptökunefnd féllst í gær á beiðni Guðjóns Skarphéðinssonar um endurupptöku á dómi hans í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Jón Hákon óvarinn veltingi

Orsök þess að Jón Hákon BA fórst við Aðalvík í júlí 2015 var að vélbáturinn var ofhlaðinn og með viðvarandi stjórnborðshalla. Leiddi þetta til þess að í veltingi átti sjór greiða leið inn á þilfar hans, bæði yfir lunningu og um lensport. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Kaupir tvo hitaveitutanka í Öskjuhlíð á 380 milljónir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur gert samkomulag við Veitur ohf., dótturfyrirtæki Orkuveitunnar, um að borgin kaupi tvo hitaveitutanka í Öskjuhlíð. Kaupverð tankanna er samtals 380 milljónir króna. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Launin verða 317 þúsund 1. mars

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir að bæjarstjórn Kópavogs hafi ákveðið á fundi sínum 14. febrúar að fara nýja leið við ákvörðun launa til bæjarfulltrúa Kópavogs. Laun bæjarfulltrúa hækki sem nemur 26% 1. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Lénin greiða hvar sem verkið er unnið

Lénin í Svíþjóð greiða að mestu leyti fyrir læknisaðgerðir sem gerðar eru á bæklunarklíníkinni sem Björn Zoëga, fv. forstjóri Landspítalans, veitir forstöðu í Svíþjóð. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Lést í slysinu á Reyjanesbraut

Konan sem lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut, austan við Brunnhóla, síðastliðinn þriðjudag hét Linda Dröfn Pétursdóttir. Hún var 54 ára gömul, fædd árið 1962. Linda var búsett á Akranesi. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Lýkur meistaranámi í bakaraiðn næsta vor

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Milljarðatuga skemmdir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Viðgerðarkostnaður síðustu tveggja ára vegna myglu í veggjum hleypur á tugum milljarða. Þetta segir Ríkharður Kristjánsson, byggingarfræðingur hjá verkfræðistofunni Eflu. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Nýtt farþegaskip í förum

Nýtt leiðangursskip, Callisto, verður í förum við Ísland næsta sumar, frá júní fram í september. Skipið er í minni kantinum, 430 brúttótonn. Til samanburðar er leiðangursskipið Ocean Diamond, sem siglt hefur hér við land undanfarin ár, 8.282 brúttótonn. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Rannsóknarmiðstöð HR fær 240 milljónir

Rannsóknarmiðstöð Háskólans í Reykjavík í nýsköpun og frumkvöðlafræðum hefur fengið styrk frá Evrópusambandinu vegna tveggja samstarfsverkefna sem ganga út á að auka frumkvöðlafærni, útbreiðslu og sýnileika frumkvöðlastarfsemi í þremur nýiðnvæddum... Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

RAX

Eyrarbakki Á þessum árstíma er allra veðra von og í gær var víða spáð óveðri. Hvað sem öllu veðri leið gekk lífið sinn vanagang, hvort sem menn voru á leið að kirkju eða... Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ræða um ferðaþjónustu

Samband íslenskra sveitarfélaga efnir til málþings um samskipti og tengsl sveitarfélaga og ferðaþjónustu föstudaginn 3. mars nk. Halldór Halldórsson, formaður sambandsins, segir að með málþinginu sé verið að svara ákalli sveitarfélaganna. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Samanlagður hagnaður bankanna nær helmingast milli ára

Viðskiptabankarnir þrír skiluðu um 58,5 milljarða króna hagnaði samanlagt á árinu 2016. Þetta er umtalsvert minni hagnaður en á árinu á undan, en bankarnir högnuðust um 107 milljarða árið 2015. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Samherji selur Oddeyrina

Samherji hefur selt einn togara sinna, Oddeyrina EA 210, en gengið hefur verið frá kaupum norsks fyrirtækis á skipinu. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Skiptust á skipsbjöllum Óðins og togara

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipst var á skipsbjöllum um borð í varðskipinu Óðni við Sjóminjasafnið í Reykjavík í gærmorgun. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Sótt um leyfi til áfrýjunar vegna kjötinnflutnings

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkið mun ef áfrýjunarleyfi fæst áfrýja héraðsdómi þar sem því var gert að greiða innflytjanda fersks nautakjöts skaðabætur vegna tjóns sem hann varð fyrir þegar kjötið fékkst ekki flutt inn. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Stórhýsi bíður örlaga sinna

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hið mikla hús Íslandsbanka á Kirkjusandi í Reykjavík stendur nú autt og yfirgefið og bíður örlaga sinna. Mygla fannst í húsinu í fyrra og í framhaldinu var ákveðið að flytja starfsemi bankans í annað húsnæði. Meira
25. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sögð hafa njósnað um fréttamenn

Fréttavefur Spiegel í Þýskalandi hefur sakað þýsku leyniþjónustuna BND um að hafa njósnað um erlenda fréttamenn. Leyniþjónustan er m.a. sögð hafa komist í tölvupósta og hlerað síma í London og Afganistan, m.a. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð

Sönnunargögn líklega rangt metin

Endurupptökunefnd féllst í gær á beiðni Alberts Klahns Skaftasonar um endurupptöku á fangelsisdómi, sem hann hlaut árið 1980. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 742 orð | 3 myndir

Sönnunarmat ekki í samræmi við meginreglu réttarfar

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Endurupptökunefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að fallast beri á beiðni þeirra sem Hæstiréttur dæmdi árið 1980 fyrir að verða Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni að bana, um endurupptöku dómsins. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð

Taldi skynsamlegt að játa rangar sakargiftir

Endurupptökunefnd féllst í gær á beiðni erfingja Tryggva Rúnars Leifssonar um að dómur Hæstaréttar árið 1980, hvað varðar sakfellingu Tryggva Rúnars fyrir manndráp af gáleysi, verði tekinn upp aftur. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Tilnefnd fyrir umfjöllun um Sýrland

Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður mbl.is, er tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands fyrir umfjöllun um Sýrland, vaxandi þjóðernishyggju vegna flóttamanna þaðan og lítinn áhuga ráðamanna í Evrópu fyrir að taka á móti þeim. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð

Töfrar náttúrunnar

Fyrsta sýning Mörtu Ólafsdóttur, sem ber heitið Töfrar náttúrunnar , er haldin í Hannesarholti í miðbæ Reykjavíkur. Opnun hennar fer fram í dag, laugardaginn 25. febrúar, frá klukkan 15 til 17. Á sýningunni, sem stendur til 22. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Umfangsmesta mál í sögu nefndarinnar

„Nú er þetta úr okkar höndum, okkar verkefni lokið, þannig að nú er þetta í höndum ákæruvaldsins og endurupptökubeiðanda að beina því til ákæruvaldsins að halda málinu áfram,“ segir Björn L. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Úr kennslustofunni í listina

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Úrskurðirnir ekki alslæmir

Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns og Erlu Bolladóttur, segir ekki útilokað að lagt verði fyrir dómstóla hvort ógilda skuli úrskurði endurupptökunefndar. Nefndin féllst á endurupptöku í máli Guðjóns en hafnaði beiðni um endurupptöku í máli Erlu. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð

Vafasamt að yfirheyrslur hafi haft sönnunargildi

Endurupptökunefnd hefur fallist á ósk setts ríkissaksóknara um að dómur yfir Kristjáni Viðari Viðarssyni í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli verði tekinn upp að nýju hvað varðar sakfellingu um tvö manndráp af gáleysi. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Vandamálið er hinn íslenski útveggur

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Myglusveppur hefur leikið Íslendinga grátt árum saman. Vandamálið að mati sérfræðinga er séríslensk byggingaraðferð við einangrun í veggjum. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Varðskipin kepptust við að klippa

„Ég var skipstjóri á togurum frá Hull til 1975. Þá hætti ég fiskveiðum og gerðist farmaður,“ sagði Victor Wheeldon, fyrrverandi skipstjóri. Hann kvaðst hafa verið á togurunum meðan tekist var á um landhelgina í þorskastríðum. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Var í öllum þorskastríðunum

„Þorskastríðin eru löngu búin og allir orðnir vinir. Svoleiðis á þetta að vera,“ sagði Pálmi Hlöðversson. Hann byrjaði á varðskipunum 1958, var varðskipsmaður í 21 ár og tók þátt í öllum þorskastríðunum þremur. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Vegir lokaðir til allra átta

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Veðrið á höfuðborgarsvæðinu náði hámarki rétt fyrir klukkan þrjú í gær og mældust vindhviður í kringum 30 m/s úti fyrir Reykjavíkurflugvelli um það leyti. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Verk Hreins á skúlptúrtíæringi

Hreinn Friðfinnsson er einn þeirra 35 þekktu myndlistarmanna sem munu eiga verk á hinum virta skúlptúrtíæringi í borginni Münster í Þýskalandi í sumar. Hátíðin, sem haldin er á tíu ára fresti, stendur yfir frá 10. júní til 1. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vélstjórar hafa samþykkt samninginn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Atkvæðagreiðslu um kjarasamning VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) lauk á hádegi í gær. Já sögðu 163 eða 61,3% þeirra sem greiddu atkvæði. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vilja birta niðurstöður PISA

Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar felldi tillögur fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Kjartans Magnússonar og Mörtu Guðjónsdóttur, um að niðurstöður síðustu PISA-könnunar verði sundurgreindar og sendar stjórnendum skóla borgarinnar. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Vilko flytur, bætir við pökkunarlínu og fjölgar fólki

Úr Bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Í dag byrjar 19. vika vetrar og á morgun kviknar góutunglið í suðri. Það er margnefnt manna í millum að tíðin í vetur hefur verið hagfelld. Meira
25. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vogar á móti vegatollum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni að mótmæla harðlega hugmyndum Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra um að leggja á vegatolla á Reykjanesbraut og aðrar stoðbrautir. Meira
25. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

Ætlunin að hræða óvini Kims

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hálfbróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, var myrtur með eiturefninu VX sem Sameinuðu þjóðirnar hafa skilgreint sem gereyðingarvopn og er öflugasta taugaeitur sem vitað er með vissu að hafi verið framleitt. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2017 | Leiðarar | 292 orð

Spegilmyndin birtist

Holskefla hryðjuverka íslamista skekur Pakistan Meira
25. febrúar 2017 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Tímabær tillaga

Þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli. Meira
25. febrúar 2017 | Leiðarar | 358 orð

Veik von um frið

Fylkingar átakanna í Sýrlandi setjast niður í Genf Meira

Menning

25. febrúar 2017 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Aftur í skólann með Helga Þórssyni

Back to School nefnist sýning á nýjum verkum myndlistarmannsins Helga Þórssonar sem opnuð verður í sýningarrýminu Listamenn, Skúlagötu 32, í dag kl. 17. Á henni sýnir Helgi klassíska skúlptúra úr ýmsum efniviði, m.a. Meira
25. febrúar 2017 | Tónlist | 366 orð | 1 mynd

„Einhver galdur á tónleikum“

„Guðmundur W. Vilhjálmsson lögfræðingur stofnaði klúbbinn ásamt mági sínum, Magnúsi Magnússyni prófessor, á sínum tíma. Meira
25. febrúar 2017 | Tónlist | 529 orð | 1 mynd

„Upp á annað plan“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Tónlist eftir Mozart er guðdómlega falleg og lyftir manni upp á annað plan. Meira
25. febrúar 2017 | Tónlist | 737 orð | 7 myndir

„Þú skalt syngja lítið lag“

Hér verður fyrri skammtur þeirra laga sem keppa um sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva tekinn til kostanna. Meira
25. febrúar 2017 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Fiðla og flygill í aðalhlutverkum

Fiðluleikarinn Ari Vilhjálmsson og píanóleikarinn Roope Gröndahl flytja verk víða að, allt frá Frakklandi til Rússlands, á Tíbrár-tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
25. febrúar 2017 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Málþing haldið í Hafnarborg í tengslum við sýningu Steingríms Eyfjörð

Sýning á verkum eftir myndlistarmanninn Steingrím Eyfjörð, Kvenhetjan, stendur nú yfir í Hafnarborg í Hafnarfirði og verður málþing í tengslum við hana haldið þar í dag kl. 14. Í tilkynningu segir m.a. Meira
25. febrúar 2017 | Myndlist | 207 orð | 1 mynd

Óður til verka Hilmu

Listsýning myndlistarmannsins Jóns B.K. Ransu, Hilma stúdíur: Svanir , verður opnuð á morgun, 26. febrúar, kl. 12.15, í Hallgrímskirkju. Sýningin er í forkirkjunni og verður opnunin við messulok. Meira
25. febrúar 2017 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur fagnar afmæli

Stórsveit Reykjavíkur á 25 ára afmæli um þessar mundir og mun hún halda upp á það með afmælistónleikum í Kaldalóni í Hörpu í dag kl. 16. Meira
25. febrúar 2017 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Sýna grafík í báti í Stokkhólmi

Hrævareldur , sýning á verkum íslenskra grafíklistamanna, félagsmanna í Íslenskri grafík, verður opnuð í galleríinu Nordens ljus í Stokkhólmi í dag kl. 13. Meira
25. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Teiti eftir Eddu og sýnt frá Óskarnum

Bíó Paradís og Stockfish kvikmyndahátíðin, sem stendur nú yfir í kvikmyndahúsinu, bjóða til teitis annað kvöld í tilefni af Óskars- og Edduverðlaunahátíðunum sem fara þá fram um kvöldið og nóttina. Gleðin hefst kl. 22. Meira
25. febrúar 2017 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Það besta í Hofi

Tónleikaröð norðlenskra kvenna í tónlist naut mikilla vinsælda sl. haust og munu tónlistarkonurnar sem komu fram í henni stíga á svið Hamraborgar í Menningarhúsinu Hofi í kvöld kl. 20 og flytja brot af því besta úr röðinni. Meira
25. febrúar 2017 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Þroskasaga Elísabetar

Eftir að hafa horft á einn þátt af The Crown var ég ekki viss um að hann stæði undir væntingum. Ljósvaki var að vonast eftir að hann myndi endurspegla bæði húsbændur og hjú að hætti Downton Abbey. Meira
25. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 886 orð | 2 myndir

Þungur djöfull að draga

Leikstjóri og handritshöfundur: Kenneth Lonegran. Aðalleikarar: Casey Affleck, Kyle Chandler, Lucas Hedges og Michelle Williams. Bandaríkin, 2016. 137 mín. Meira

Umræðan

25. febrúar 2017 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Alþingi og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Nóg er til af vitru ómenntuðu fólki eins og það er líka til nóg af heimsku menntuðu fólki." Meira
25. febrúar 2017 | Aðsent efni | 714 orð | 2 myndir

Alþjóða flugmálastofnunin staðfestir að forsendur voru ekki réttar

Eftir Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur og Gretu Björg Egilsdóttur: "Gerir ÖFÍA alvarlegar athugasemdir við framvindu málsins og bendir á að það sé grundvallaratriði að úrvinnsla sem varði flugöryggismál sé unnin með lögmætum og óvefengjanlegum hætti." Meira
25. febrúar 2017 | Pistlar | 778 orð | 1 mynd

„Hin nýja stétt“ – á Íslandi

Hverjar eru hinar nýju átakalínur í íslenzkum stjórnmálum? Meira
25. febrúar 2017 | Pistlar | 496 orð | 1 mynd

Enn er þýðingarverk að vinna

Ein meginástæða þess að íslenskan hefur lifað af í þeirri mynd sem við þekkjum í dag er sú ótrúlega vinna sem lögð hefur verið í þýðingu Biblíunnar. Ekki eina þýðingu hennar heldur margar og síendurteknar. Meira
25. febrúar 2017 | Pistlar | 427 orð | 2 myndir

Frelsi, jafnrétti og systkinalag

Sænski fræðimaðurinn Lars Lönnroth segir frá því í nýlegri sjálfsævisögu sinni Dörrar til främmande rum þegar hann dvaldi á Íslandi veturinn 1962 sem ungur námsmaður ásamt konu sinni Iris. Meira
25. febrúar 2017 | Pistlar | 374 orð

Hirðuleysi háskólakennarans

Stefán Ólafsson prófessor hefur birt nokkrar ritgerðir erlendis um bankahrunið. Meira
25. febrúar 2017 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Hvað kosta Fjarðarheiðargöng?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "...mætti stuðningsmönnum Fjarðarheiðarganga vera ljóst að margir ókostir geta fylgt 14 km gangalengd þegar öryggi vegfarenda er haft í huga." Meira
25. febrúar 2017 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Íslenskan sem hluti af vestrænni þjóðasköpunarhefð

Eftir Tryggva V. Líndal: "Við höfum minni rétt eða getu til að skerast úr leik þegar kemur að verndun tungu okkar í stöðugt ágengari veröld fjölþjóðamenningarinnar!" Meira
25. febrúar 2017 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Sorpkvarnir í eldhúsvaska – innlegg í umræðuna

Eftir Ingólf Örn Steingrímsson: "Við hvetjum áhugasama og einkum þá sem vilja banna sorpkvarnir, að kynna sér þessar kannanir betur." Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Ásta Guðmundsdóttir

Ásta Guðmundsdóttir fæddist 12. nóvember 1955. Hún lést 15. janúar 2017. Útför Ástu fór fram 27. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Einar Pétursson stórkaupmaður og Unnur Pjétursdóttir, húsfreyja og skrifstofustjóri. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 3370 orð | 1 mynd

Gunnhildur Bjarnadóttir

Gunnhildur Bjarnadóttir fæddist 4. apríl 1935 í Vestmannaeyjum. Hún lést 15. febrúar 2017 á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Einarsdóttir frá Krossi í A-Landeyjum, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Hreiðar Kristinn Sigfússon

Hreiðar Kristinn Sigfússon fæddist á Arnarhóli 13. nóvember 1928 en fluttist að Ytra-Hóli í Kaupvangssveit árið 1931. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 18. febrúar 2017. Foreldrar Hreiðars voru hjónin Sigurlína Sigmundsdóttir, fædd 21. mars 1904, dáin... Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Ingunn Halldórsdóttir

Ingunn Halldórsdóttir fæddist 29. mars 1961. Hún varð bráðkvödd 30. janúar 2017. Útför Ingunnar fór fram 10. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2008 orð | 1 mynd

Kristinn Siggeirsson

Kristinn Siggeirsson fæddist 6. mars 1939 á Kirkjubæjarklaustri. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 19. febrúar 2017. Foreldrar hans voru hjónin Siggeir Lárusson, f. 1903, d. 1984, og Soffía Kristinsdóttir, f. 1902, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1153 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Siggeirsson

Kristinn Siggeirsson fæddist 6. mars 1939 á Kirkjubæjarklaustri. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 19. febrúar 2017.Foreldrar hans voru hjónin Siggeir Lárusson, f. 1903, d. 1984, og Soffía Kristinsdóttir, f. 1902, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Kristín G. Gunnbjörnsdóttir

Kristín fæddist 12. júlí 1952. Hún lést 11. febrúar 2017. Útförin fór fram 20. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk

Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk fæddist í Reykjavík 29. desember 1925. Hún lést 3. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Bjargmundur Sveinsson rafvirki, f. í Efriey í Meðallandi 30. ágúst 1883, d. 1964, og Herdís Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Rúnar Einarsson

Rúnar Einarsson fæddist á Haukabergi á Barðaströnd 16. febrúar 1962. Hann lést á heimili sínu 25. janúar 2017. Foreldrar hans voru Einar Björgvin Haraldsson, f. 18.7. 1918, d. 14.5. 1995, og Klara Sveinsdóttir, f. 21.7. 1922, d. 18.10. 2009. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir fæddist á Patreksfirði 30. september 1959. Hún lést á heimili sínu, Blásölum 19, þann 9. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Grétar Páll Guðfinnsson, húsasmíðameistari á Patreksfirði, f. 16. desember 1928 á Patreksfirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Sigrún Guðveigsdóttir

Sigrún Guðveigsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. janúar 1939. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 19. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðveigur Þorláksson, sjómaður í Reykjavík, f. í A.-Skaft. 17. ágúst 1906, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1679 orð | 2 myndir

Tryggvi Pálsson

Tryggvi Pálsson fæddist í Engidal í Bárðdælahreppi, S.-Þing., hinn 7. mars 1936. Hann lést á heimili sínu, Sundsholmen, Västervik í Svíþjóð, 2. febrúar 2017. Hann var næstelstur 12 barna hjónanna Páls Guðmundssonar, f. á Svertingsstöðum í Miðfirði, V. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2017 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Þorsteinn Elías Kristinsson

Þorsteinn Elías Kristinsson fæddist 20. september 1928. Hann lést 5. febrúar 2017. Útför Þorsteins fór fram 14. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í janúar var 4,1%

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 193.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í janúar síðastliðnum, sem jafngildir 80,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 185.300 starfandi og 7.900 án vinnu og í atvinnuleit. Meira
25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Cleopatra til Frakklands

Á dögunum afgreiddi bátasmiðjan Trefjar ehf. í Hafnarfirði nýjan Cleopatra-bát til útgerðarbæjarins Royan á vesturströnd Frakklands. Að útgerðinni stendur Aurelien Dumon sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Meira
25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 32 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Útgerð fjögurra báta fylgja mikil umsvif og starfið er aldrei skemmtilegra en þegar mest er að gera. Og þegar vel veiðist er virkilega gaman. Hrannar Jón Emilsson, útgerðarstjóri Þorbjörns hf. í... Meira
25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 1 mynd

Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gengisvísitala íslensku krónunnar hefur ekki verið lægri síðan 14. júlí 2008 og þar af leiðandi gengi hennar ekki verið sterkara. Meira
25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandsbanka 20 milljarðar króna

Sigurður Nordal sn@mbl.is Hagnaður samstæðu Íslandsbanka nam 20,2 milljónum króna á síðasta ári, en hann var 20,6 milljarðar árið á undan. Meira
25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Jafnrétti við skipan dómara

Í yfirlýsingu frá Kvenréttindafélagi Íslands er mótmælt harðlega áætlunum ríkisstjórnarinnar um að stofna nýtt dómsstig án þess að hafa jafnréttissjónarmið í huga. Vitnað er til umræðna á Alþingi síðustu daga og t.d. ummæla Sigríðar Á. Meira
25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Kynna þjónustu við eldri borgara

Allir Reykvíkingar, 75 ára og eldri, fá í næstu viku sendan heim bækling um þjónustu við eldri borgara í Reykjavík. Bæklinginn er einnig hægt að nálgast rafrænt á vef borgarinnar. Meira
25. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Landvernd í flugvélunum

Í vikunni var undirritaður samstarfssamningur WOW air og Landverndar en flugfélagið mun frá og með miðjum febrúar bjóða farþegum sínum að styrkja Landvernd með myntsöfnun um borð í vélum sínum. Meira

Daglegt líf

25. febrúar 2017 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Hin margslungna nautn

Með verkum á sýningunni Nautn/Conspiracy of Pleasure í Listasafni Árnesinga í Hveragerði er efnt til orðræðu um margslungna útfærslu á hugtakinu nautn. Blásið er til málþings um efnið kl. 14 í dag, laugardag, 25. febrúar. Meira
25. febrúar 2017 | Daglegt líf | 130 orð

Kaupa eða ekki kaupa?

„Sem neyslufrekasta þjóð heims þurfum við Íslendingar að hugsa okkar gang. Okkur langar því að biðja þig að kaupa ekki vörurnar okkar bara til að kaupa eitthvað. Meira
25. febrúar 2017 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Ungskáldin láta í ljós sitt skína

Fyrsta smiðjan í Ljóðadjammi Borgarbókasafnsins, röð ljóðasmiðja sem safnið stendur fyrir í febrúar og mars, fer fram kl. 10-13 í dag, laugardag 25. febrúar, í Borgarbókasafninu Kringlunni. Meira
25. febrúar 2017 | Daglegt líf | 1128 orð | 6 myndir

Úr læknisfræði í textílhönnun

Læknir og textílhönnuður að mennt og starfandi vöruhönnuður býður upp á einkatíma og/eða námskeið í stærðfræði, efnafræði og tölfræði. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2017 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Bf4 c5 3. c3 Rc6 4. e3 e6 5. Rd2 Bd6 6. Bxd6 Dxd6 7. f4 cxd4...

1. d4 d5 2. Bf4 c5 3. c3 Rc6 4. e3 e6 5. Rd2 Bd6 6. Bxd6 Dxd6 7. f4 cxd4 8. cxd4 Rge7 9. Rgf3 Rf5 10. Kf2 f6 11. Bd3 Bd7 12. Db1 Rb4 13. Bxf5 exf5 14. a3 Rc6 15. b4 O-O 16. h4 Rd8 17. Dd3 Rf7 18. Hac1 Hac8 19. Rb3 b6 20. Da6 Rh6 21. Rh2 Db8 22. Meira
25. febrúar 2017 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Akureyri Frank Bergur S. Axelsson fæddist 25. febrúar 2016 kl. 21.07 á...

Akureyri Frank Bergur S. Axelsson fæddist 25. febrúar 2016 kl. 21.07 á Akureyri. Hann á því eins árs afmæli í dag. Frank Bergur vó 3.350 g og var 51 cm að lengd við fæðingu. Foreldrar hans eru Axel Axelsson og Bergrún Ósk Ólafsdóttir... Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 229 orð | 1 mynd

Björn Pálsson

Björn Pálsson fæddist á Snæringsstöðum í Svínadal 25.2. 1905. Foreldrar hans voru Páll Hannesson, bóndi á Snæringsstöðum og síðar á Guðlaugsstöðum, og k.h., Guðrún Björnsdóttir húsfreyja. Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 263 orð

Faðir vor kallar kútinn

Vísnagátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kallaði forðum á faðirinn. Fer að rétta úr drengsnáðinn. Kunn er flík úr kindar ull. Kallast blaðra af lofti full. Helgi R. Meira
25. febrúar 2017 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Hefur samið meira en 800 söngtexta

Þorsteinn Eggertsson var í miðri kennslu þegar blaðamaður náði tali af honum, en Þorsteinn á 75 ára afmæli í dag. „Ég er að kenna á námskeiðum um alþýðutónlist í Geysi í Skipholti, er búinn að gera þetta í nokkur ár. Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 30 orð

Jesús, ljós heimsins Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði...

Jesús, ljós heimsins Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.“ (Jóh.. Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Þeir sem fara allan hringveginn segja sig stundum hafa keyrt „hringinn í kringum landið“. Við þetta hafa verið gerðar athugasemdir, því að í kringum þýðir eiginlega umhverfis . Maður getur keyrt eða farið hringinn eða hringferð um landið . Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 1747 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Skírn Krists. Meira
25. febrúar 2017 | Fastir þættir | 550 orð | 4 myndir

Sókndjarfir fótgönguliðar

Á hinu árlega Norðurlandamóti ungmenna sem fram fór í Drammen í Noregi um síðustu helgi tefldu Íslendingar fram ágætu liði í fimm aldursflokkum frá 10 til 19 ára aldurs. Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 381 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ólína Halldórsdóttir 90 ára Anna Guðlaug Sigurjónsdóttir 85 ára Grímur Ormsson Haraldur Baldursson Margrét Árnadóttir Pétur Guðvarðsson Rafn Magnússon Sigrún Júlíusdóttir 80 ára Andrés Valdimarsson Bragi Magnússon Magnús Ásgeir... Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 689 orð | 3 myndir

Úr Keflavíkurgöngum í fjármálabransann

Sv anhildur Nanna Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 25.2. 1977 en ólst upp í Hafnarfirði lengst af þar sem hún var í Öldutúnsskóla. Meira
25. febrúar 2017 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Það væri til mikilla bóta ef Íslendingar tækju upp vikuskipulag líkt og frændur okkar Danir og fleiri Norðurlandabúar. Það er, að notast við númer viknanna, þegar verið að skipuleggja viðburði og fleira. Við erum til að mynda núna að klára viku átta. Meira
25. febrúar 2017 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. febrúar 1930 Tíu alþingisþingmenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2017 | Íþróttir | 97 orð

Afturelding klæðist rauðu

Afturelding leikur í dag í þriðja sinn í sögu sinni til úrslita í karlaflokki í bikarkeppni HSÍ, sem nú ber heitið Coca Cola-bikarkeppnin. Mosfellingar hafa einu sinni unnið bikarinn; fyrir 18 árum með sigri á FH. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 94 orð

Albert aftur á skotskónum

Albert Guðmundsson er heldur betur á skotskónum með varaliði PSV þessa dagana. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Betur fór en á horfðist hjá Ólafi Ægi

Ólafur Ægir Ólafsson, handknattleiksmaður hjá Val, fékk þungt högg á ennið undir lok fyrri hálfleiks undanúrslitaleiks Vals og FH í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Hrint var á bakið á Ólafi í sókn ekki langt frá endalínu vallarins. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Coca-Cola bikar karla Undanúrslit: Valur – FH 20:19 Haukar &ndash...

Coca-Cola bikar karla Undanúrslit: Valur – FH 20:19 Haukar – Afturelding 28:29 *Valur og Afturelding mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag kl. 16. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – KR 80:81 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Njarðvík – KR 80:81 Staðan: KR 191541678:150730 Tindastóll 191451697:153528 Stjarnan 191451632:147828 Grindavík 191181598:157422 Þór Þ. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Hafnfirðingar brunnu inni í úreltri Laugardalshöllinni

Í Höllinni Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Valsmenn freista þess í dag að verja bikarmeistaratitil sinn í handknattleik eftir að hafa unnið FH-inga í hörkuleik í undanúrslitum í Laugardalshöllinni í gær. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca-Cola bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca-Cola bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Stjarnan – Fram L13.30 Coca-Cola bikar karla, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Afturelding – Valur L16 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Haukar – Afturelding 28:29

Laugardalshöll, bikarkeppni karla, Coca-Cola bikarinn, undanúrslit, föstudag 24. febrúar 2017. Gangur leiksins : 3:2, 7:3, 10:5, 13:6, 15:8, 18:11 , 19:15, 21:17, 21:19, 23:21, 24:22,, 25:24, 25:25 , 25:26, 26:28,.27:28, 28:28, 28:29. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Hæpið að hér verði HM

Stórmót Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Knattspyrnusamband Íslands mun taka þátt í því ásamt öðrum samböndum Norðurlanda að sækja um að halda heimsmeistaramót á næsta áratug. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Keflavík – Haukar 1:1...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Keflavík – Haukar 1:1 A-deild, riðill 2: KR – Fjölnir 3:1 Kennie Knak Chopart 8., Skúli Jón Friðgeirsson 31., Morten Beck 45. - Gunnar Már Guðmundsson 57. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Njarðvík – KR 80:81

Njarðvík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 24. febrúar 2017. Gangur leiksins : 2:5, 8:9, 13:12 , 19:16, 23:21, 30:30, 39:35 , 44:35, 51:41, 52:48, 56:54 , 58:64, 66:72, 73:79, 80:79, 80:81 . Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Nokkuð er liðið síðan ég á þessum vettvangi rak hornin í vallarþuli á...

Nokkuð er liðið síðan ég á þessum vettvangi rak hornin í vallarþuli á handboltaleikjum. Nú verður þráðurinn tekinn upp. Á dögunum fór ég á kappleik vestur á Seltjarnarnes og fylgdist með viðureign á Íslandsmótinu í handbolta karla. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Pólskipti í Laugardalshöll

Í Höllinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Afturelding leikur til úrslita um Coca Cola-bikarinn eftir hreint út sagt magnaðan sigur á Haukum í framlengdum undanúrslitaleik. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 153 orð | 2 myndir

* Rúnar Kristinsson skrifaði í gær undir nýjan samning sem þjálfari...

* Rúnar Kristinsson skrifaði í gær undir nýjan samning sem þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren til sumarsins 2019. Rúnar tók við Lokeren í október og samdi þá út þetta tímabil. Arnar Þór Viðarsson verður áfram aðstoðarþjálfari. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 720 orð | 2 myndir

Spánn okkar erkióvinur

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Anna Sonja Ágústsdóttir og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu í íshokkí hefja á mánudag keppni á fyrsta stórmótinu sem fram fer á Akureyri í greininni. Ísland leikur líkt og síðustu ár í B-riðli 2. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Stjarnan verður í bláu

Stjörnukonur leika í bláum peysum í dag þegar þær mæta Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna. Flautað verður til leiks í Laugardalshöllinni klukkan 19.30. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 611 orð | 4 myndir

Sögulegt bikarævintýri

Lincoln City Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Árangur Lincoln City í ensku bikarkeppninni er einstakur í sinni röð. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Úrslitin réðust á elleftu stundu

Jón Arnór Stefánsson tryggði Íslandsmeisturum KR sigurinn gegn Njarðvík í æsispennandi leik í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöld. KR marði eins stigs sigur, 81:80. Mikið gekk á síðustu mínútur leiksins. Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Valur – FH 20:19

Laugardalshöll, bikarkeppni karla, Coca-Cola bikarinn, undanúrslit, föstudag 24. febrúar 2017. Gangur leiksins : 2:1, 3:3, 5:4, 6:4, 9:5, 9:6 , 11:9, 14:10, 14:13, 15:15, 18:18, 20:18, 20:19 . Meira
25. febrúar 2017 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Þær vita alveg hvað þær vilja

Kína Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Dagný Brynjarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir hefðu alveg getað ákveðið að ganga til liðs við kínverskt knattspyrnufélag í vetur. Það hefðu þáverandi félög þeirra þó reyndar þurft að samþykkja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.