Greinar fimmtudaginn 2. mars 2017

Fréttir

2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

16 valdir veitingastaðir

Gestakokkar verða á 16 veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

20 milljónir tölvupósta

Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Magnúsar Guðmundssonar um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 145/2014 eða svonefnds Al Thani-máls. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Aldursmunur keppenda er 80 ár

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í dag, fimmtudag, með taflmennsku í fyrstu deild. Deildir 2-4 hefja leik á föstudagskvöldið. Mótinu lýkur á laugardaginn. Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi. Íslandsmót skákfélaga er mikil árshátíð skákmanna. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Allt fyrir bragðlaukana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Matarhátíðin Food & Fun var sett í Hótel- og matvælaskólanum í MK í Kópavogi í gær en lýkur á sunnudag. Sælkerahátíðin fer nú fram í 16. sinn og sem fyrr er Siggi Hall matreiðslumaður í eldlínunni. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Beitir með stærsta loðnufarm sögunnar

„Við tókum þetta í fjórum köstum, rúmlega 3.000 tonn á þrettán tímum, upp í það að vera með 1.200 tonn í kasti. Það er ekki algengt á venjulegum vertíðum,“ sagði Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK 123, í gærkvöldi. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bíða enn eftir niðurstöðum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður eftir síðustu niðurstöðum úr rannsóknum á lífsýnum áður en gögnum í máli Birnu Brjánsdóttur er skilað til ákæruvaldsins. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 467 orð

Bolvíkingar ósáttir við bæjarstjóra Ísfirðinga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að í talsverðan tíma hafi sveitarstjórnarfólk við Ísafjarðardjúp rætt möguleika á auknu samstarfi, jafnvel sameiningu sveitarfélaga. Hann vísaði í bb. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Brennisteinsvetni yfir mörk

Styrkur brennisteinsvetnis fór í gær yfir heilsuverndarmörk í Reykjavík. Orka náttúrunnar telur að líkur séu á auknum styrk þess í andrúmslofti næstu daga. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fellaskóli hlýtur minningarverðlaun

Minningarverðlaun Arthurs Morthens voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Verðlaunin eru veitt þeim skóla sem sýnir fram á metnaðarfullt skólastarf án aðgreiningar. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fer fram á 12 ára fangelsi

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari fer fram á að bæði Annþór Karlsson og Börkur Birgisson fái 12 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Sigurði Hólm, samfanga sínum á Litla-Hrauni, í maí 2012. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Fjórðungur starfsfólks flutti strax

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Starfsfólk Íslandsbanka við Kirkjusand og velferðarráðuneytis við Tryggvagötu hefur nýlega flúið starfsstöðvar sínar vegna myglusvepps í fyrrverandi húsakynnum og er komið í nýtt húsnæði. Meira
2. mars 2017 | Þingfréttir | 105 orð

Fjögur þúsund töldu fram fyrsta daginn

Rúmlega fjögur þúsund framtöl bárust ríkisskattstjóra á fyrsta sólarhringnum sem rafræn skattframtöl einstaklinga voru opin. Strax fyrstu nóttina var yfir þúsund framtölum skilað. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð

Framburðir óáreiðanlegir

„Eftir að hafa farið vandlega yfir gögn þau er liggja til grundvallar þessari skýrslu þá teljum við það hafið yfir allan skynsamlegan vafa, að framburðir (játningar) allra sex sakborninganna, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi voru óáreiðanlegir. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Gera þarf úttekt á sleppibúnaði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
2. mars 2017 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Heldur ótrauður áfram eftir kæru

Francois Fillon, forsetaframbjóðandi franskra repúblikana, sagðist í gær stefna ótrauður áfram að embættinu, þrátt fyrir að lögð hefði verið fram kæra á hendur honum fyrir að hafa misfarið með almannafé. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hólsvirkjun í fullt mat

Skipulagsstofnun telur að Hólsvirkjun í Fnjóskadal kunni að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Áætlað er að byggja 5,5 MW vatnsaflsvirkjun í landi jarðanna Garðs, Ytra-Hóls og Syðra-Hóls. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Hættumerki í ferðaþjónustunni

Baldur Arnarson Styrking krónu hefur haft merkjanleg áhrif á neyslu erlendra ferðamanna á Íslandi að undanförnu. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Íslandspóstur sparar 200 milljónir á ári

Íslandspóstur sparar um 200 milljónir króna árlega eftir að dreifingardögum póstsendinga var fækkað í sveitum landsins í fyrra. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð

Játning ekki knúin fram

„Það [er] niðurstaða endurupptökunefndar að [Erla] hafi ekki sýnt fram á að skilyrði séu til endurupptöku máls hennar. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Kannski tvær vikur eftir af vertíð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hversu margir dagar eru eftir af loðnuvertíðinni? Hvenær lýkur hrygningu loðnunnar? Þetta eru spurningar sem útgerðarmenn og sjómenn spyrja þessa dagana og þá er oft leitað til fiskifræðinga, en ekki er auðvelt með svör. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Komst aldrei til framkvæmda

Í skýrslunni kemur m.a. fram að samkvæmt viðauka við reglugerð nr.122/2004 um öryggi fiskiskipa skuli sjálfvirkur losunar- og sjósetningarbúnaður uppblásanlegra björgunarfleka virkniprófaður eigi sjaldnar en á fimm ára fresti. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 316 orð

Kostnaður ræður vali

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin telur að leið Þ-H um Gufudalssveit sé besti kosturinn við val á nýrri leið um Gufudalssveit. Sú leið liggur meðal annars um Teigsskóg. Meira
2. mars 2017 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Lávarðar lögðu stein í götu Brexit-málsins

Lávarðadeild breska þingsins lauk umræðu sinni um Brexit-málið svonefnda í gær og samþykkti breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem eiga að tryggja réttindi þeirra ríkisborgara ESB-ríkjanna sem þegar eru búsettir innan Bretlands. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Leita að aðferð við að mæla snjó

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hópur erlendra vísindamanna mokaði snjó og mældi við Hellisheiðarvirkjun í gær. Þar voru þeir að gera samanburð á mismunandi aðferðum og verkfærum sem notuð eru við snjómælingar. Meira
2. mars 2017 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Leysigeislar gefa fyllri mynd af risaeðlu

Vísindamenn frá Kína og Bandaríkjunum greindu í fyrradag frá því að ný rannsóknaraðferð, þar sem leysigeislar voru notaðir til að lýsa upp steingervinga, hefði leitt í ljós frekari upplýsingar um tengslin á milli fuglategunda dagsins í dag og risaeðla. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Létu gamlan draum rætast með þyrluflugi á hverasvæði

Þyrluflug verður sífellt vinsælli afþreying erlendra ferðamanna sem sækja landið heim. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

List evrópskra farandtónlistarmanna

Á Tíbrártónleikum í Salnum í kvöld kl. 20 munu meðlimir hljómsveitarinnar UMBRA glugga í úrval þjóðlagaarfs liðinna alda með áherslu á hlutverk konunnar. Tónlist farandtónlistarmanna Mið-Evrópu verður í brennidepli, allt frá tónum frá Íberíuskaga á 10. Meira
2. mars 2017 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Meðferðin ekki „ómannúðleg“

Meðferð norskra stjórnvalda á Anders Behring Breivik telst ekki vera „ómannúðleg“, þó að honum sé haldið í einangrun í fangelsi. Svo hljóðar úrskurður áfrýjunardómstóls í Ósló, sem gefinn var út í gær. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Nýlókórinn flytur ritvélagjörning

Í tengslum við sýningaröðina Hrinu, sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, sitja listamennirnir Magnús Pálsson og Erling Klingenberg fyrir svörum í kvöld klukkan 20. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ófært í Heiðmörk fyrir umferð bíla

Framkvæmdastjórn um vatns-vernd á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim tilmælum til ökumanna að fara ekki akandi inn á vatnsverndarsvæðið í Heiðmörk í því færi sem ríkir á svæðinu um þessar mundir. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Óþægilegt „að vinna undir hótunum“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er aldrei þægilegt að vinna undir hótunum,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Raki og heilsufar

Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir, var ein þeirra sem stóðu að málþingi um rakaskemmdir á húsnæði og áhrif á heilsufar fólks, í janúar á læknaþingi. Þar sögðu m.a. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Ganga í gufunni Ferðagarpar ganga í fannferginu á Hengilssvæðinu, suðvestur af Þingvallavatni. Þar er mikill jarðhiti og í innsta dalnum sunnan við Hengil er einn mesti gufuhver... Meira
2. mars 2017 | Erlendar fréttir | 106 orð

Segja ásakanir um VX „fráleitar“

Yfirvöld í Norður-Kóreu segja að það sé „fráleitt“ að halda því fram að ríkisborgari Norður-Kóreu hafi verið myrtur með gjöreyðingarvopninu VX. Allar ásakanir um það væru runnar undan rifjum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Spenna í lofti og mikið í húfi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 3 myndir

Syngjandi sjálfsalar á Skólavörðustíg

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur víða í gær. Börnin létu snjóinn ekki á sig fá og örkuðu galvösk milli fyrirtækja til að syngja fyrir sælgæti. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð

Söluferlið er enn í biðstöðu

Jón Þórisson Stefán Einar Stefánsson Þrátt fyrir mikinn þrýsting eigenda Arion banka á lífeyrissjóði hafa þeir enn ekki skuldbundið sig til að kaupa hlut í bankanum. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tíföld hækkun

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir í leiðara fréttabréfsins Af vettvangi í gær að frá því að skrifað var undir kjarasamninga í maí 2015 hafi kaupmáttur aukist um 15%. Meira
2. mars 2017 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Trump þótti forsetalegur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fréttaskýrendur vestanhafs hafa gert góðan róm að ræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta, en hann ávarpaði báðar deildir Bandaríkjaþings í fyrrinótt. Meira
2. mars 2017 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tvær sjálfsvígsárásir í Kabúl

Að minnsta kosti þrír létust og 38 særðust þegar tvær sjálfsvígsárásir voru gerðar í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær. Árásirnar beindust að lögreglustöð og bækistöð leyniþjónustu Afghanistans. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 793 orð | 2 myndir

Undrast niðurstöðu nefndarinnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Gleðitíðindin eru auðvitað þau að heimiluð er endurupptaka á málum flestra hinna dómfelldu. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Gyðu í Dómkirkjunni

Útgáfutónleikar Gyðu Valtýsdóttur verða í Dómkirkjunni í kvöld klukkan 21. Flutt verður tónlistin á plötunni Epicycle sem kom út í nóvember og hefur verið lofuð af gagnrýnendum. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Þakkaði fyrir fleiri góð ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
2. mars 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Þarf að fjarlægja hanana

Úrskurðarnefnd umhverfis- og skipulagsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu, að sú ákvörðun heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis skuli standa, að fjarlægja beri tvo hana af lóð í Mosfellsbæ. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2017 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Átak í vaskinn?

Nýlega birtist eftirfarandi frétt á mbl.is: Í tilefni dagsins ákváðum við að fara nokkrar stelpur inn á karlaklósettið á Háskólatorgi. Meira
2. mars 2017 | Leiðarar | 811 orð

Ónæmar ofurbakteríur

WHO segir voða blasa við verði ekki fundin ný sýklalyf Meira

Menning

2. mars 2017 | Bókmenntir | 385 orð | 1 mynd

15 bækur í þremur flokkum tilnefndar

Fimmtán barna- og unglingabækur, sem út komu á árinu 2016, voru í gær tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2017 sem afhent verða í Höfða síðasta vetrardag, þ.e. 19. apríl. Meira
2. mars 2017 | Bókmenntir | 754 orð | 1 mynd

„Mér mikið hjartans mál“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er alveg jafn sætt ef ekki sætara að fá viðurkenninguna í annað sinn,“ segir Viðar Hreinsson, sem í gær hlaut viðurkenningu Hagþenkis fyrir framúrskarandi rit á árinu 2016. Meira
2. mars 2017 | Kvikmyndir | 913 orð | 2 myndir

„Þetta er stóriðjulína“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimildarmynd Ólafs Rögnvaldssonar, Línudans , var frumsýnd hér á landi 28. febrúar sl. Meira
2. mars 2017 | Tónlist | 656 orð | 1 mynd

Ekki jafnfrægir og Madonna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tveir af þekktustu blústónlistarmönnum Barselóna, Chino Swingslide og Victor Puertas, halda tvenna tónleika á skemmtistaðnum Græna herbergið við Lækjargötu í kvöld og annað kvöld kl. 21. Meira
2. mars 2017 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Fjallað um verk Gerðar í Neskirkju

Fjallað verður um verk Gerðar Helgadóttur í Neskirkju í dag kl. 19.57 í tilefni af 60 ára afmæli kirkjunnar, sem var vígð árið 1957. Suðurgluggi kirkjunnar er meðal stærstu verka Gerðar. Sýnt verður úr heimildarmynd um Gerði og erindi flutt. Dr. Skúli... Meira
2. mars 2017 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Fróðleg orð um bækur á Rás 1

Undirrituð reynir að missa helst ekki af bókmenntaþættinum Orð um bækur sem fer í loftið á Rás 1 alla laugardaga kl. 16.05. Þar fjallar Jórunn Sigurðardóttir af þekkingu og ástríðu um bókmenntir af ýmsum toga. Meira
2. mars 2017 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Reykjavík Folk Festival í sjöunda sinn

Þjóðlagatónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival verður haldin næstu þrjú kvöld, 2.-4. mars, í salnum Gym og tónik í Kex hosteli við Skúlagötu. Tónleikar hefjast kl. 20 öll kvöld og lýkur um kl. 23. Meira
2. mars 2017 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Samtök barnabókahöfunda

SÍUNG - Samtök íslenskra barna- og unglingabókahöfunda hafa verið endurvakin en þau lágu í dvala um nokkurra ára bil. Meira
2. mars 2017 | Myndlist | 176 orð | 1 mynd

Yfir 50 listamenn í 16 málstofum

Hugarflug nefnist árleg ráðstefna Listaháskóla Íslands um rannsóknir á fræðasviði lista og verður hún haldin í sjötta sinn í dag og á morgun í húsnæði listkennslu- og myndlistardeilda skólans að Laugarnesvegi 91. Meira

Umræðan

2. mars 2017 | Aðsent efni | 782 orð | 2 myndir

Aukið aðgengi áfengis

Eftir Andrés Magnússon: "Umræðan um ótakmarkaða útbreiðslu áfengis kemur reglulega upp. Samt er áfengi hættulegasta þekkta vímuefnið og það sem veldur mestum fósturskemmdum." Meira
2. mars 2017 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Kjarakönnun BHM, Fréttablaðið og sannleikurinn

Eftir Þór Rögnvaldsson: "Rauntölur úr launakerfi ríkisins sýna og sanna svart á hvítu að ríkið er ekki sá mikli sökudólgur sem látið var í veðri vaka í umræddri könnun." Meira
2. mars 2017 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Kópavogur – bær eða borg?

Eftir Þórarin Hjaltason: "Ég er þeirrar skoðunar að full ástæða sé til að Alþingi velti því fyrir sér hvort ekki sé rétt að endurskoða skilgreiningu á „borg“." Meira
2. mars 2017 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Mikilvægi stjórna og stjórnenda í skráðum fyrirtækjum

Eftir Albert Þór Jónsson: "Fagleg þekking og árangur stjórnenda við rekstur fyrirtækisins, viðunandi arðsemi, uppbygging fjármála, sóknaraðgerðir á helstu mörkuðum og færni þeirra við nýsköpun í rekstri munu skipta sköpum um arðsemi af rekstrinum í framtíðinni." Meira
2. mars 2017 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Nokkur orð til hæstaréttarlögmannsins

Eftir Hjörleif Hallgríms: "... hann leyfir sér að líkja saman alkóhólisma annars vegar við pólitík og frjálshyggju hins vegar, sem á auðvitað engan samnefnara og er gjörólíkt." Meira
2. mars 2017 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Ófyrirséð fjaðrafok

Við Íslendingar erum ekki að dvelja við litlu málin í opinberri umræðu. Við eyðum orkunni í stóru málin. Sérstaklega er þetta áberandi hjá netspekingunum. Þar eru ófáir sérfræðingar að sunnan. Meira
2. mars 2017 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Prótín matarins ætti ekki að vera orkunæring

Eftir Pálma Stefánsson: "Magn prótíns í fæðunni er langt umfram lífsnauðsynlega þörf í dag en þörfin fyrir það sem orkugjafa er frá þeim tíma er tíður skortur var á orkumat." Meira
2. mars 2017 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Skattmat og eignarréttur

Eftir Tómas Ísleifsson: "Breytt var um skattkerfi árið 1861 án tengingar við hið forna mat jarða. Í eignarrétti landskipta eru lög, sem valda bótalausri eignaupptöku." Meira

Minningargreinar

2. mars 2017 | Minningargreinar | 4096 orð | 1 mynd

Ásta Jónsdóttir

Ásta Jónsdóttir fæddist á Bjarnastöðum á Álftanesi 28. október 1923. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðnadóttir, f. 8.4. 1881, d. 25.2. 1959, og Jón Diðriksson, f. 5.7. 1875, d. 30.12. 1954. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Dagný Þorgilsdóttir

Dagný Þorgilsdóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. febrúar 2017. Foreldrar Dagnýjar voru Viktoría Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

Elín Ragnhildur Þorgeirsdóttir

Elín Ragnhildur Þorgeirsdóttir fæddist á Seyðisfirði 2. nóvember 1928. Hún lést á Vífilsstöðum 11. febrúar 2017 eftir stutta sjúkrahúslegu. Foreldrar hennar voru Þorgeir Jónsson útgerðamaður, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 3106 orð | 1 mynd

Gíslína Björnsdóttir

Gíslína Björnsdóttir fæddist á Völlum í Ölfusi 13. maí 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 20. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Björn Jónasson, bóndi á Völlum, f. 20. apríl 1905, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Guðrún Katrín Dagbjartsdóttir

Guðrún Katrín Dagbjartsdóttir fæddist 12. september 1944 í Reykjavík. Hún lést 17. febrúar 2017 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Gísladóttir, f. 13. október 1915 í Þórormstungu, Vatnsdal, A-Hún., d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Jónas Ingi Árnason

Jónas Ingi Árnason fæddist 8. júlí 1967 á Akureyri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 23. september 1932, d. 7. september 2010, og Árni Jóhannesson, f. 16. janúar 1930, d. 26. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Lúðvík Jens Eggertsson

Lúðvík Jens (Lúlli) fæddist í Keflavík 22. apríl 1964. Hann varð bráðkvaddur 13. febrúar 2017. Útför Lúðvíks var gerð 24. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Oddur Jónsson

Oddur Jónsson frá Sandi í Kjós fæddist á Þúfu í Kjós 20. apríl 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 11. febrúar 2017. Oddur var sonur Jóns Bjarnasonar, f. 4. maí 1881 á Eyri, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2017 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Þóra Ragnheiður Þórðardóttir

Þóra Ragnheiður Þórðardóttir fæddist 26. desember 1953. Hún lést 18. febrúar 2017. Útför Þóru Ragnheiðar fór fram 27. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. mars 2017 | Daglegt líf | 321 orð | 1 mynd

Endilega horfið til himins með Sævari í stjörnuskoðun

Boðið verður til stjörnuskoðunar undir leiðsögn Sævars Helga Bragasonar stjörnufræðimiðlara fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands á morgun, föstudag, milli kl. 20 og 21.30. Meira
2. mars 2017 | Daglegt líf | 954 orð | 6 myndir

Getum margt lært af fornum gyðjum

Elstu rituðu sögurnar sem til eru af gyðjum eru frá Súmeríu, en þær gætu allt eins verið sögur af konum og stúlkum í dag. Valgerður H. Bjarnadóttir ætlar að segja sögur af konum í Sagnakaffi á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Meira
2. mars 2017 | Daglegt líf | 186 orð | 4 myndir

Kennarar skólans syngja á söngskemmtun í Iðnó í kvöld

Vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz heldur söngskemmtun til stuðnings skólanum í Iðnó í kvöld fimmtudag. Í tilkynningu kemur fram að valinkunnir söngvarar úr hópi kennara við skólann komi fram, auk fyrrverandi og núverandi nemenda. Meira
2. mars 2017 | Daglegt líf | 50 orð | 3 myndir

Ófiðraðir undrast þeir heim

Nýtt líf er oft afskaplega viðkvæmt og svo er um þessa pelíkana, sem eru rétt að hefja lífsgöngu sína. Þeir búa í dýragarði í Þýskalandi og hafa ekki einu sinni fengið fiður sitt og fjaðrir en reynt var að koma í þá smáum fiskum. Meira

Fastir þættir

2. mars 2017 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. O-O h6 7. Rbd2 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. O-O h6 7. Rbd2 Rd7 8. Rb3 Dc7 9. Bd2 a5 10. a4 g5 11. Re1 c5 12. Rxc5 Rxc5 13. dxc5 Bg7 14. Bb5+ Kf8 15. Bc3 Dxc5 16. Rf3 Kg8 17. Bd3 Bg6 18. Rd4 Kh7 19. g3 Hhf8 20. Dd2 Dc7 21. Hae1 Kh8 22. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Birkir Már Árnason

30 ára Birkir Már fæddist í Reykjavík, býr þar, er að ljúka meistararitgerð í lögfræði við HR og starfar hjá Rétti – lögmannsstofu. Maki: Ástrún Skúladóttir, f. 1991, lífefna- og sameindalíffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. (Sálm. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Erla Hlíf Kvaran

30 ára Erla Hlíf ólst upp á Seltjarnarnesi, býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ og er hjúkrunarfræðingur á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Maki: María Björg Ágústsdóttir, f. 1982. Dætur: Unnur Ágústa, f. 2012, og Sigrún Lára, f. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 717 orð | 3 myndir

Fjölhæfur eljumaður

Karl Elinías Loftsson fæddist á Hólmavík 2.3. 1937: „Þá snerist lífið hjá ungum sem öldnum um sjóinn og fiskinn, þó við krakkarnir á Hólmavík hefðum einnig tóm til að sinna íþróttum af kappi. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Guðmundur Ó. Guðmundsson

30 ára Guðmundur lauk stúdentsprófi frá MH og er bassaleikari í Hjaltalín og Tilbury. Maki: Jónína Guðný Bogadóttir, f. 1987, nemi í hjúkrunarfræði við HA. Sonur: Ágúst Þór, f. 2013. Foreldrar: Gróa Hreinsdóttir, f. 1956, organisti, kórstj. Meira
2. mars 2017 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Hugurinn leitar oftar heim með aldrinum

Jón Thor Gíslason myndlistarmaður fagnar 60 ára afmæli sínu í dag, en frá árinu 1989 hefur hann búið og starfað að list sinni í Þýskalandi. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

„Verandi hér, sitjandi saman, borðandi góðan mat og talandi um daginn og veginn, eigum við ekki að skála fyrir íslenskri tungu?“ Ýkt dæmi, en það er lýsingarháttar-tískan líka. Í stað „talandi um“ – o.s.frv. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason prófessor fæddist á Akranesi 2.3. 1914. Hann var sonur Bjarna Ólafssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, og Elínar Ásmundsdóttur húsfreyju. Meira
2. mars 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Elmar Hlíðberg Óskarsson fæddist 10. júní 2016 kl. 6.51...

Reykjanesbær Elmar Hlíðberg Óskarsson fæddist 10. júní 2016 kl. 6.51. Hann vó 3.115 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Brynja Dögg Kristbergsdóttir og Óskar Hlíðberg Ríkharðsson... Meira
2. mars 2017 | Í dag | 192 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Sigurgeir Jónsson 85 ára Erna Geirdal Indíana Sólveig Jónsdóttir 80 ára Agnar Búi Agnarsson Karl Elinías Loftsson Reimar Alfreð Þorleifsson Rúnar Þorleifsson 75 ára Ásta Sigurðardóttir Bryndís Jónsdóttir Eiríkur Þór Sigurjónsson Guðlaug... Meira
2. mars 2017 | Í dag | 291 orð

Upp á Höfðann og um Karíbahaf

Í Landnámu segir frá því, að Þengill mjögsiglandi hafi farið frá Hálogalandi til Íslands; – „hann nam land að ráði Helga út frá Hnjóská til Grenivíkur; hann bjó í Höfða. Meira
2. mars 2017 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Þá er hin heilaga þrenning, bolludagur, sprengidagur og öskudagur, að baki. Meira
2. mars 2017 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. mars 1940 Þýsk herflugvél réðst að togaranum Skutli frá Ísafirði þegar hann var á siglingu við Bretland. Enginn slasaðist. Þetta var fyrsta árásin sem íslenskt skip varð fyrir í styrjöldinni. 2. Meira

Íþróttir

2. mars 2017 | Íþróttir | 48 orð

1:0 Ada Hegerberg 4. skoraði með föstu vinstrifótarskoti frá...

1:0 Ada Hegerberg 4. skoraði með föstu vinstrifótarskoti frá vítateigslínu eftir að Utland sendi boltann til hennar. 1:1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 8. fékk fyrirgjöf frá Elínu Mettu frá hægri rétt utan markteigs og stýrði boltanum neðst í vinstra... Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn B-RIÐILL: Noregur – Ísland 1:1 Ada Hederberg 4...

Algarve-bikarinn B-RIÐILL: Noregur – Ísland 1:1 Ada Hederberg 4. – Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 8. Japan – Spánn 1:2 Kumi Yokoyama 82. – Silvia Meseguer 59., Olga García 71. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

„Það getur enn allt gerst“

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fyrirliðinn Linda Brá Sveinsdóttir segir íslenska landsliðið í íshokkí enn eiga von um að vinna til gullverðlauna í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins, sem leikinn er á Akureyri. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Bögild og Sindri til Vals

Valsmenn hafa fengið liðsauka fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum því þeir hafa fengið til liðs við sig danska framherjann Nicolas Bögild frá Vendsyssel og bakvörðinn Sindra Scheving frá enska félaginu Reading. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell (frl) 70:77 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell (frl) 70:77 Keflavík – Haukar 82:61 Njarðvík – Stjarnan 84:71 Skallagrímur – Grindavík 119:77 Staðan: Snæfell 241951741:147938 Keflavík 241861752:148736 Skallagrímur 241861813:161436 Stjarnan... Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Enn standa fyrir dyrum breytingar á liðafjölda og keppnisfyrirkomulagi í...

Enn standa fyrir dyrum breytingar á liðafjölda og keppnisfyrirkomulagi í úrvalsdeild karla í handboltanum. Eins og sjá má hér til hliðar má heita öruggt að tólf lið verði í deildinni á næsta keppnistímabili, í stað tíu. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Ég var hættur að sjá í úrslitaleiknum

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ólafur Ægir Ólafsson, leikmaður Vals í handbolta, er frá keppni eftir að hafa fengið þrjú höfuðhögg á aðeins tveimur vikum. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Fín úrslit í fyrsta leiknum

Algarve Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland náði fínum úrslitum í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum þetta árið þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Noreg í gærkvöldi. Norska liðið er sterkt og situr í 11. sæti heimslistans. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 678 orð | 2 myndir

Flest bendir til fjölgunar

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Margt bendir til þess að fjölgað verði úr 10 liðum í 12 í úrvalsdeild karla, Olís-deildinni, frá og með næsta keppnistímabili, 2017/2018. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Frakkar lögðu Englendinga að velli

Allir þrír andstæðingar Íslands í riðlakeppni lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Hollandi næsta sumar spiluðu leiki í gær. Frakkland sigraði sterkt lið Englands 2:1 á alþjóðlegu móti í Bandaríkjunum. Frakkar sneru 0:1 stöðu í 2:1 sigur. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Frá næstu vikurnar

Stórstjarnan Kevin Durant hjá Golden State Warriors gæti verið úr leik það sem eftir lifir tímabilsins í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 70 orð

Füchse Berlín á toppinn

Bjarki Már Elísson og lið hans Füchse Berlín komst á toppinn í A-riðli EHF-bikarsins í handknattleik eftir sigur á GOG frá Danmörku, 37:29, í toppslag í gærkvöld. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18.30 KA-heimilið: Akureyri – Aftureld. 19 Schenker-höll: Haukar – Stjarnan 19.30 Selfoss: Selfoss – Fram 19.30 Valshöllin: Valur – FH 19. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Keflavík – Haukar 82:61

TM-höllin, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudag 1. mars 2017. Gangur leiksins : 5:2, 7:4, 16:10, 18:14 , 23:16, 34:18, 34:25, 37:30 , 41:34, 45:40, 53:44, 55:51 , 68:54, 73:59, 79:59, 82:61. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Misstu Miu og Snæfell vann

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Snæfell er enn með tveggja stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 77:70 sigur á Val í framlengdum leik í Valshöllinni í gær. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Njarðvík – Stjarnan 84:71

Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudag 1. mars 2017. Gangur leiksins : 7:7, 16:9, 22:12, 25:17, 30:22, 36:30, 44:30, 44:34 , 51:42, 55:49, 63:51, 65:51 , 69:54, 74:56, 80:60, 84:71 . Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Noregur – Ísland 1:1

Parchal, Portúgal, Algarve-bikarinn, B-riðill, miðvikudag 1. mars 2017. Skilyrði : Hæglætisveður en völlurinn hefði getað verið betri. Skot : Noregur 11 (8), Ísland 3 (2). Horn : Noregur 8, Ísland 1. Noregur : (4-4-2) Mark : Ingrid Hjelmseth. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 307 orð

Ótrúlega góð tilfinning að klæðast treyjunni

„Það er ótrúlega góð tilfinning að vera kominn aftur í bláa búninginn,“ sagði Thelma Björk Einarsdóttir þegar Morgunblaðið náði tali af henni. Thelma lék allan leikinn gegn Noregi í Algarve-bikarnum sem vinstri bakvörður. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Phelps hefur sínar grunsemdir

Sundmaðurinn Michael Phelps telur fullvíst að hann hafi aldrei keppt á alþjóðlegu sundmóti þar sem enginn hinna keppendanna neytti ólöglegra lyfja. Phelps sem er 31 árs lagði skýluna á hilluna eftir Ólympíuleikana í Ríó síðastliðið sumar. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Grindavík 119:77

Borgarnes, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudag 1. mars 2017. Gangur leiksins : 8:4, 20:9, 28:12, 39:12 , 48:18, 48:24, 53:34, 61:40 , 70:42, 77:49, 88:49, 97:54 , 103:59, 108:64, 111:70, 119:77. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Snorri í miðjum hópi

Þátttöku Íslands er lokið á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lahti í Finnlandi, en Snorri Einarsson keppti í gær í síðustu grein íslensku keppendanna þegar hann varð í 43. sæti í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Tvær landsliðskonur meiddust

Sandra María Jessen var borin af leikvelli á Algarve í gærkvöldi eftir að hafa lent í samstuði við Ingvild Isaksen í liði Noregs um miðjan fyrri hálfleik. Fékk þá þungt högg á hægri sköflunginn á sama tíma og hún setti þunga í fótinn. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Valur – Snæfell 70:77

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudag 1. mars 2017. Gangur leiksins : 2:5, 6:10, 13:17, 21:21 , 23:24, 26:24, 29:27, 35:30, 41:34, 47:39, 51:41, 55:48 , 56:52, 59:60, 61:63, 66:65, 66:66 , 70:68, 70:77 . Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Viðar Örn aftur sá besti

Viðar Örn Kjartansson, framherji ísraelska knattspyrnuliðsins Maccabi Tel-Aviv, hefur verið útnefndur leikmaður febrúarmánaðar af stuðningsmönnum liðsins. Viðar hlaut 70% atkvæða í kjörinu að þessu sinni. Meira
2. mars 2017 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Þriðji sigurinn hjá Sverri Inga á Spáni

Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason stóð í miðri vörn Granada þegar liðið vann afar mikilvægan 2:1 sigur á Alaves á Spáni í gærkvöldi. Er þetta fjórði sigur Granada í deildinni og sá þriðji eftir að Sverrir kom til liðsins í janúar. Liðið er nú í 18. Meira

Viðskiptablað

2. mars 2017 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

88% aukning milli mánaða

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í febrúar námu 85.245 milljónum, eða 4.262 milljónum á... Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Arðsemi eiginfjár Landsvirkjunar 3,5%

Raforkuframleiðsla Arðsemi eiginfjár Landsvirkjunar árið 2016 var lítil eða 3,5%. Árin tvö á undan var arðsemin lítillega betri eða 4,7-4,9%. Hagnaður fyrirtækisins dróst saman um 21% og nam 66,8 milljónum dollara, jafnvirði 7,1 milljarðs króna. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 747 orð | 2 myndir

Arftaki Samsung ákærður fyrir mútur

Eftir Song Jung-a í Seúl Barnabarn stofnanda Samsung og valdamesti maðurinn innan fyrirtækjasamstæðunnar er flæktur í spillingarmál ásamt fleiri stjórnendum hennar og hefur það sett stjórnun og stefnumörkun Samsung í mikla óvissu. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 658 orð | 1 mynd

Aukið gagnsæi í áritun endurskoðenda

Vegna aukinnar lengdar áritunarinnar er hætt við því að lykilatriðin týnist í árituninni... Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Ákæra erfðaprins fyrir mútur

Áhrifamesti maður Samsung og barnabarn stofnandans hefur verið ákærður fyrir að múta forsetanum í... Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Bankinn ekki seldur í bráð

Jón Þórisson Stefán E. Stefánsson Ekki er komið á hreint hvort verða muni af kaupum lífeyrissjóða á umtalsverðum hlut í Arion banka. Sjóðirnir bíða enn eftir sjálfstæðu verðmati á bankanum. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 372 orð

Bólumyndun í umræðu um bólu á húsnæðismarkaði

Hver etur upp eftir öðrum og eins og hendi sé veifað er mýflugan orðin úlfaldi. Og nú er það húsnæðismarkaðurinn. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Brauð & Co opnar ný bakarí

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Brauð & Co mun á næstunni opna tvö ný bakarí í Reykjavík. Fyrirtækið tók á móti fyrstu viðskiptavinum sínum í mars 2016 þegar það opnaði á Frakkastíg. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

EBITDA-hagnaður Eikar jókst um 8%

Fasteignarekstur Hagnaður fasteignafélagsins Eikar, sem meðal annars á Deloitte-turninn í Kópavogi, dróst saman um 21% milli ára og nam 3,6 milljörðum króna árið 2016. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 151 orð

Eignast Olís að fullu

Olíuverslun Samherji og FISK Seafood hafa keypt hluti Einars Benediktssonar og Gísla Baldurs Garðarssonar í Olís. Þeir áttu 12,5% hvor í félaginu og því samtals fjórðung hlutafjár. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Forsetahjón fá fúlgur fjár

Obama-hjónin hafa samið um útgáfurétt á bókum um ævi hvors um sig og fá þau 65 milljónir dala fyrir... Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 234 orð

Fyrst klósett, svo flygill

„Það var frægur arkitekt og kennari í Vínarborg sem spurði eitt sinn nemendur sína sem voru búnir að teikna íbúð og höfðu lokið við að teikna klósettherbergið eftirfarandi spurningar: Hvar á svo flygillinn að standa? Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 215 orð

Gæfan er hverful

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Gæfan er gjörn á að vera hverful í viðskiptalífinu. Jafnvel þótt fyrirtæki hafi markað sér sterka stöðu er ekki á vísan að róa. Skýrt dæmi um þetta er Nokia sem gnæfði yfir keppinauta sína í farsímasölu. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 134 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Stúdent frá Fjölbraut í Ármúla 1986; iðnrekstrarfræðingur frá Tækniskóla Íslands 1988; rekstrartæknifræði frá Tækniskóla Íslands 1991. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 446 orð | 1 mynd

Hleður batteríin uppi í hesthúsinu

Valdimar Grímsson er maður margra hæfileika. Hann er handboltakempa með meiru en þarf líka að vera með puttann á púlsi þess nýjasta sem er að gerast í dýnu- og húsgagnageiranum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Katrín skipuð áfram í peningastefnunefnd

Seðlabanki Íslands Forsætisráðherra hefur skipað dr. Katrínu Ólafsdóttur, lektor við Háskólann í Reykjavík, á ný sem fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Katrín hefur verið einn nefndarmanna í peningastefnunefnd frá 3. mars 2012. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Kristrún tekur við sem hagfræðingur

Viðskiptaráð Kristrún Frostadóttir hefur verið ráðin hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Kristrún tekur við starfinu af Birni Brynjúlfi Björnssyni sem hefur starfað sem hagfræðingur ráðsins síðastliðin þrjú ár. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Leikur sem bætir lyfturæðuna

Þjálfun Þeir sem vilja komast á toppinn þurfa að kunna að vera sannfærandi, hugsa standandi og vinna hugmyndum sínum brautargengi. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 2739 orð | 1 mynd

Lögfræðingar sitja núna heima og semja teknótónlist

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Grimm samkeppni ríkir í sölu hljóðfæra hér á landi, auk þess sem síaukin samkeppni er frá útlöndum í gegnum netið. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hjallastefnan býður þvottaþjónustu Sögðu upp öllum starfsmönnum... Hleðslan getur enst í mánuð Með 25% hryggskurðaðgerða í ... Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 492 orð | 2 myndir

Obama selur útgáfurétt fyrir 65 milljónir dala

Eftir David Bond í London og Matthew Garrahan í New York Forsetahjónin fyrrverandi eru ekki á flæðiskeri stödd eftir að hafa yfirgefið Hvíta húsið og hafa þau nú gert samning um útgáfurétt á æviminningum sínum fyrir metfjárhæð. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 801 orð | 1 mynd

Ógnar tæknin bönkunum?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bankanir þurfa að hafa sig alla við til að halda í við nýjar fjármálatæknilausnir. Memento hefur þróað sniðuga leið til að miðla greiðslum og gæti reynst öflugt vopn fyrir bankana í harðri samkeppninni. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 669 orð | 1 mynd

Óheimil úthlutun fjármuna til hluthafa

Halda má því fram að órökrétt sé að hluthafi þurfi í senn að endurgreiða félaginu umrædda fjármuni og sæta skattlagningu þeirra. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 37 orð | 5 myndir

Ráðstefna um hugræna tölvun

Skýrslutæknifélagið gekkst nýlega fyrir ráðstefnu um hugræna tölvun. Markmið ráðstefnunnar var að ræða vandamál sem heilbrigðiskerfi okkar tíma stríðir við vegna hækkandi aldurs landsmanna, aukinna krafna um þjónustu og hagkvæmni. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Segir enga ólgu þrátt fyrir mannaskipti

Fjölmiðlun Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla hf., segir aðspurður að engin ólga sé innan fyrirtækisins, þrátt fyrir að tveir lykilstarfsmenn hafi látið af störfum í vikunni. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Sigrast á félagskvíðanum með símanum

Forritið Að glíma við félagskvíða er ekkert grín, og getur verið meiriháttar hindrun þegar komið er út í atvinnulífið. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd

Stjórn Borgunar ræðir athugasemdir FME

Jón Þórisson jonth@mbl.is Stjórn Borgunar mun hittast í dag, í fyrsta sinn eftir að fyrir lá að Fjármálaeftirlitið vísaði máli tengdu félaginu til héraðssaksóknara. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Svo Íslendingurinn komist í vinnuna

Ökutækið Veðurguðirnir sýndu íbúum höfuðborgarsvæðisins mikla tillitssemi þegar þeir ákváðu að slá nýtt snjókomumet á aðfaranótt sunnudags. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 115 orð | 2 myndir

Tveir bassar ódýrari en einn

Eigandi Tónastöðvarinnar segir hægt að gera verslunina á Íslandi samkeppnishæfari og lækka vöruverð. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 734 orð | 3 myndir

Útblástur sjávarútvegs fer minnkandi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Olíunotkun í sjávarútvegi hefur verið á hraðri niðurleið. Fullkomnari skip og betra skipulag á veiðum hafa haft sitt að segja. Búið er að rafvæða fiskmjölsframleiðslu að stórum hluta en framboð á raforku skapar flöskuháls. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 451 orð | 1 mynd

Útgjöld til varnarmála: Byssur eða smjör

„Við þurfum að fara að sigra aftur í stríðum,“ útskýrði Donald Trump Bandaríkjaforseti á mánudag. Hann hyggst tryggja sigurinn með því að eyða meira en óvinurinn. Það hefur áður virkað. Meira
2. mars 2017 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Þegar enginn getur skilið hagfræðingana

Bókin Friedrich Hayek lýsti fræðasviði sínu sem svo; að hagfræðin hefði það undarlega verkefni að kenna mönnum hvað þeir vissu í raun lítið um það sem þeir héldu að þeir gætu stýrt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.