Greinar þriðjudaginn 7. mars 2017

Fréttir

7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Alvarleg slys á vegum á Reykjanesi

Vegagerðin ætlar að kynna fyrstu niðurstöður greiningar sem gerð var á Grindavíkurvegi fyrir fulltrúum Grindvíkinga á fundi með Hreini Haraldssyni vegamálastjóra á fimmtudag. Tvö banaslys hafa orðið á Grindavíkurvegi það sem af er ári. Meira
7. mars 2017 | Erlendar fréttir | 74 orð

„Skref fram á við“ í varnarmálum

Evrópusambandið ákvað í gær að setja á fót nýjar bækistöðvar sem fá það hlutverk að samræma hernaðaraðgerðir aðildarríkjanna utan sambandsins. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bjarni kynnir HeForShe í Bandaríkjunum

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er kominn til Bandaríkjanna til þess að taka þátt í viðburðum á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York og Alþjóðabankans í Washington tengt HeForShe-leiðtogahlutverki hans. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Dómurinn barn síns tíma

„Fyrsta skrefið er að koma á fót sérfræðihóp sem gæti undirbúið tillögur um úrbætur á stjórnarskrá, lög um ráðherraábyrgð og lög um landsdóm,“ segir Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, um hugmyndir að breytingu á... Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Einkabíllinn er og verður

Rauði þráðurinn í gildandi samgöngustefnu Reykjavíkurborgar er að vistvænar samgöngur, svo sem strætó, hjólreiðar og gangandi umferð, séu jafngildar einkabílnum. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ekki sammála því sem eftir var haft

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ekki sammála fullyrðingu sem höfð var eftir Jónu Sólveigu Elínardóttur, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, í frétt Washington Times á dögunum. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Engisprettur af matseðli

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

ESB ekki lokaður pakki

Tal Ellemann-Jensen berst að umræðunni um Evrópusambandið á Íslandi þar sem stundum hefur verið talað um að sækja þurfi um inngöngu í sambandið og fá samning á borðið til þess að sjá hvað sé í boði. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Fagnar áformum um sjóðaúttekt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins og forstjóri Kjöríss, er formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Meira
7. mars 2017 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ferðabannið endurnýjað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í gær nýja forsetatilskipun um ferðabann til Bandaríkjanna, en fyrri tilskipun hans var felld úr gildi af tveimur alríkisdómurum. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fín veiði og stór og góð loðna

„Það hefur verið fín veiði í dag, þetta er stór og góð loðna og meira af henni heldur en undanfarin ár,“ sagði Grétar Rögnvarsson, skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU, er rætt var við hann síðdegis í gær. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Snjórinn hjaðnar Víða eru göngustígar orðnir snjólausir í höfuðborginni eftir fannkomuna miklu fyrir rúmri viku en þessir piltar láta sér á sama standa um það og vilja frekar ganga í... Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hlýindi gera grýlukertin hættuleg

Svonefnd sakarregla er útgangspunktur þegar kemur að því að meta bótarétt tjónþola, þegar grýlukerti og snjóhengjur falla af húsum á bíla og fólk. Nokkuð hefur verið um tilkynningar vegna slíkra mála að undanförnu til tryggingafélaga. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hvorki kastar né stekkur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Jóhannes Tryggvason

Jóhannes Tryggvason framkvæmdastjóri lést á Landspítalanum laugardaginn 4. mars, 71 árs að aldri, en hann var fæddur 5. desember 1945. Meira
7. mars 2017 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kjötið kvatt með blússandi sambatakti

Kjötkveðjuhátíðin í Ríó de Janeiro, höfuðborg Brasilíu, hefur löngum vakið athygli fyrir skrautlega búninga og skemmtilegan sambatakt. Þessi sambadansari var að fagna sigri liðs síns í árlegri... Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lést í umferðarslysi

Konan sem lést í umferðarslysi á Grindavíkurvegi aðfaranótt sunnudags hét Guðrún Pálsdóttir. Hún var 45 ára gömul. Guðrún var til heimilis að Traðarbergi 3 í Hafnarfirði. Slysið varð um 1,7 kílómetra norðan við mót Norðurljósavegar. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Mengunarhættan er ofmetin

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekki er mikil ástæða til þess að loka Heiðmörk fyrir bílaumferð, hvort heldur er í vetrarríki eins og nú eða þegar færi er betra. Þetta segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Meira
7. mars 2017 | Erlendar fréttir | 89 orð

Merkel vill að ró ríki

Angela Merkel Þýskalandskanslari kallaði í gær eftir því að menn stilltu orðum sínum í hóf, eftir að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, líkti framgöngu Þjóðverja við „gjörðir nasista“, þegar tyrkneskum stjórnvöldum var meinað að halda... Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð

Mjólkurbú mega ekki vinna saman

Afurðastöðvum í mjólkuriðnaði verður óheimilt að vinna saman. Þá mun Samkeppniseftirlitið hafa eftirlit með markaðsráðandi afurðastöð. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Mykines kemur 31. mars

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mykines, 19 þúsund tonna flutningaferja Smyril Line Cargo, er væntanleg til Þorlákshafnar föstudaginn 31. mars næstkomandi. Það verður fyrsta áætlunarferð skipsins á milli Rotterdam og Þorlákshafnar. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð

Nemandi kostar 1.755 þúsund kr.

Rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum landsins var að meðaltali 1.651 þúsund árið 2015, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ósáttir við ákvörðun ASÍ um frestun

Ekki er eining um það innan Alþýðusambands Íslands að fresta uppsögn kjarasamninga um eitt ár, sem ákveðin var um seinustu mánaðamót. Rafiðnaðarmenn eru ósáttir við þá ákvörðun samninganefnda ASÍ og SA, þar sem forsendur samninga voru brostnar. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 222 orð

Ráðherra á fund þingnefndar

Jón Gunnarsson samgönguráðherra mun funda með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis á morgun. Það er að ósk formanns nefndarinnar, Valgerðar Gunnarsdóttur. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ráðuneyti heldur prófin

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stendur fyrir sérstökum prófum fyrir viðurkennda bókara sem haldin eru að jafnaði einu á sinni á ári. Prófnefnd viðurkenndra bókara, sem ráðherra skipar til fjögurra ára í senn, hefur umsjón með þessum prófum. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sagt er að lengi taki sjórinn við

Þrátt fyrir smá þíðu í gær eru enn miklir snjóhraukar við götur og á bílastæðum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtæki hafa verið að rýma til á bílastæðum með því að láta aka snjónum í burtu. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 256 orð

Saksóknari upplýsti málið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Samræmdu prófin hefjast í dag

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólanna þreyta í dag í fyrsta sinn rafrænt samræmd könnunarpróf í ensku, stærðfræði og íslensku. Standa prófin út þessa viku. Hér um bil 4. Meira
7. mars 2017 | Erlendar fréttir | 116 orð

Sendiherrunum vísað úr landi

Kang Chol, sendiherra Norður-Kóreu í Malasíu, yfirgaf landið í gær eftir að stjórnvöld þar afturkölluðu landvistarleyfi hans á laugardaginn og gáfu honum tvo sólarhringa til þess að hafa sig af landi brott. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Skil gagnrýni

„Gagnrýni á frestun framkvæmda er skiljanleg,“ segir Jón Gunnarsson. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Skylda að kanna vegtolla sem valkost

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verði stórframkvæmdir í vegagerð fjármagnaðar með gjaldtöku af vegfarendum verða þeir sem greiða að hafa kláran ávinning af betri og öruggari vegum umfram það sem gjaldtökunni nemur. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Slæmur tími fyrir útgöngu Breta

Viðtal Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Ég hef fyrir löngu gefist upp á því að mynda mér skoðanir á Íslandi og Evrópusambandinu. Það er betra að láta Íslendinga um það. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Snjórinn bræddur við framkvæmdir á Hafnartorgi

Húsin sjö sem eiga að rísa við Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur eru smám saman að koma upp úr jörðinni. Unnið hefur verið á fullu í vetur. Stundum þurfa smiðirnir að nota heitt vatn til að bræða snjó eða hita mótin áður en steypt er. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sumir nýta prófin við inntöku nema

Framhaldsskólum er í sjálfsvald sett hvort þeir nýta sér einkunnir úr samræmdum prófum í 9. bekk til þess að greina á milli væntanlegra nýnema. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð

Taka þarf afgerandi skref

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðrún Hafsteinsdóttir, forstjóri Kjöríss og formaður Samtaka iðnaðarins, segist vera ánægð með þau áform Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, að láta fara fram allsherjar úttekt á starfsemi lífeyrissjóðanna í landinu. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð

Tíu vilja þjóna í Breiðholti

Tíu umsækjendur eru um embætti prests við Fella- og Hólakirkju í Efra Breiðholti, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Umsóknarfrestur rann út 1. mars. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vegtollar geti flýtt framkvæmdum

„Það er skiljanlegt að frestun vegaframkvæmda sé gagnrýnd,“ segir Jón Gunnarsson samgönguráðherra. Alls vantar 10 milljarða kr. svo hægt sé að fara í vegaframkvæmdir sem áformaðar voru í ár. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Yfir 100 vilja vinna á fréttastofu RÚV

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Alls sóttu 127 manns um sumarstarf á fréttastofu Ríkisútvarpsins (RÚV) sem auglýst var fyrir nokkru, en frestur til þess að sækja um rann út mánudaginn 27. febrúar síðastliðinn. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þolinmæðin er þrotin

Grindvíkingar eru slegnir eftir tvö banaslys á Grindavíkurvegi á þessu ári. „Þolinmæði Grindvíkinga gagnvart veginum er löngu brostin,“ sagði á vefnum grindavik.net í gær. Þar kom m.a. fram að vegurinn anni ekki lengur umferðinni. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð

Þrefalt fleiri við vopnaleit

Stöðugildi fyrir flugvernd á Keflavíkurflugvelli, þar sem vopnaleit er stærsti hlutinn, hafa næstum þrefaldast frá árinu 2011. Í mannaflaspá fyrir þetta ár er reiknað með 382 stöðugildum en árið 2011 voru þau 142,9. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Þrjár úttektir gerðar á Grindavíkurvegi

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vegagerðin er þessa dagana að ljúka vinnu við greiningu á Grindavíkurvegi, sem unnin var að ósk innanríkisráðuneytisins. Meira
7. mars 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Þurfum ekki vandræðagemsa

„Vitanlega er Evrópusambandið ekki lokaður pakki. Þið vitið hvað þið væruð að fara út í. Og ef þið eruð ekki reiðubúin til þess, haldið ykkur þá fyrir utan sambandið. Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2017 | Leiðarar | 748 orð

Efni en ekki aldur ræður

Sjónarmið forsetans eru ágætt innlegg í umræðu sem þarf að taka Meira
7. mars 2017 | Staksteinar | 250 orð | 2 myndir

Rússasamsærið

Samsæriskenningar um að Rússar hafi beitt áhrifum sínum til að hafa áhrif á niðurstöðu forsetakosninganna í Bandaríkjunum eiga greiða leið í bandaríska fjölmiðla um þessar mundir. Meira

Menning

7. mars 2017 | Kvikmyndir | 403 orð | 2 myndir

Bodil-verðlaunin dönsku afhent

Verðlaun danskra kvikmyndagagnrýnenda, sem kennd eru við Bodil og eiga sér 70 ára sögu, voru afhent um helgina. Besta danska myndin var valin I blodet í leikstjórn Rasmusar Heisterberg. Meira
7. mars 2017 | Kvikmyndir | 141 orð | 2 myndir

Guðný Rós hlaut Sprettfiskinn og Vala hlaut Örvarpann á Stockfish

Guðný Rós Þórhallsdóttir fór með sigur af hólmi í stuttmyndakeppninni Sprettfiskur, hlaut verðlaunin fyrir stuttmynd sína C-vítamín . Fjöldi stuttmynda barst hátíðinni en að endingu voru sex stuttmyndir valdar til þátttöku í keppninni. Meira
7. mars 2017 | Leiklist | 656 orð | 2 myndir

Í sátt og samlyndi

Eftir Gretu Clough. Leikstjórn: Sigurður Líndal Þórisson. Brúðu- og leikmyndahönnun: Greta Clough. Tónlist og hljóðmynd: Paul Mosely. Lýsing: Aðalsteinn Stefánsson. Skuggamyndir: Kathleen Scott. Brúðuleikarar: Greta Clough og Aldís Davíðsdóttir. Meira
7. mars 2017 | Tónlist | 519 orð | 1 mynd

Í tilfinningasúpu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tenórsöngvararnir Ari Ólafsson og Gunnar Björn Jónsson koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12. Meira
7. mars 2017 | Leiklist | 72 orð | 1 mynd

Leikritið um Potter með 11 tilnefningar

Hin tvískipta leiksýning Harry Potter and the Cursed Child hlaut metfjölda tilnefninga til Olivier-verðlaunanna, helstu leiklistarverðlauna Breta. Meira
7. mars 2017 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

Logan fór á toppinn

Kvikmyndin Logan skilaði mestum miðasölutekjum um helgina, tæpum 8,7 milljónum króna og sáu um 6.200 manns myndina. Í henni segir af Logan sem margir kannast betur við sem Jarfa úr stökkbreytta ofurmennagenginu X-Men. Meira
7. mars 2017 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Massa leikur djass

Kvartett ítalska píanóleikarans Dino Massa kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og leikur þekkta djassstandarda. Massa er þekktur píanóleikari í heimalandi sínu og hefur starfað með fjölda þekktra tónlistarmanna, m.a. Meira
7. mars 2017 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Noah Wotherspoon leikur á Blúshátíð

Dagskrá Blúshátíðar í Reykjavík, sem haldin verður 8.-13. Meira
7. mars 2017 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Söng til verðlauna

Jóhann Kristinsson barítónsöngvari hreppti þriðju verðlaun í alþjóðlegri söngvarakeppni, Das Lied, sem haldin var í Heidelberg í Þýskalandi. Meira
7. mars 2017 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Um Einkasafnið og Mynd dagsins

Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson heldur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 17 undir yfirskriftinni Tvær hliðar: Um Einkasafnið og Mynd dagsins. Meira
7. mars 2017 | Tónlist | 414 orð | 3 myndir

Um sextíu tónlistarverkefni styrkt

Caput-hópurinn, Kammersveit Reykjavíkur og Stórsveit Reykjavíkur fá hæstu styrkina úr Tónlistarsjóði að þessu sinni, fjórar milljónir króna hver hópur, en menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr sjóðnum fyrir fyrra tímabil... Meira
7. mars 2017 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Vigdís og Sigríður segja frá bók sinni

Vinkonurnar og höfundar bókarinnar Elsku Drauma mín, þær Vigdís Grímsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir, verða í Bókasafni Seltjarnarness í kvöld kl. 19.30 og fjalla um bókina. Í henni segir Sigríður Vigdísi frá ævi sinni og m.a. Meira
7. mars 2017 | Hönnun | 247 orð | 2 myndir

Þrjú hljóta Pritzker

Í fyrsta sinn í sögu Pritzker-verðlaunanna, virtustu viðurkenningarinnar sem er veitt fyrir heildarverk í heimi arkitektúrs, deila þeim þrír arkitektar sem starfa saman, hin katalónsku Rafael Aranda, Carme Pigem og Ramon Vilalta, en þau kalla stofu sína... Meira

Umræðan

7. mars 2017 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Afdrifarík mistök í umdæmaskipan og stjórnsýslu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Hvergi er kveðið á um réttindi og skyldur höfuðborgarinnar gagnvart öðrum sveitarfélögum landsins." Meira
7. mars 2017 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

„Depeche Stones“

Mér er það minnisstætt þegar ég gekk núverandi uppáhaldshljómsveit minni á hönd, 11 ára gamall. Meira

Minningargreinar

7. mars 2017 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Hjördís Þorsteinsdóttir

Hjördís Þorsteinsdóttir fæddist 13. febrúar 1938 að Sandbrekku í Hjaltastaðþinghá. Hún lést 21. febrúar 2017 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Hjördísar voru Ingibjörg Geirmundsdóttir, f. 26.10. 1899, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2017 | Minningargreinar | 2329 orð | 1 mynd

Inga Bjarnason Cleaver

Inga fæddist í Reykjavik 14. mars 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún Magnúsdóttir Cleaver, f. í Reykjavík 7.3. 1910, d. 9.12. 1994, og Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, f. 13.7. 1907, d. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2017 | Minningargreinar | 3116 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1. desember 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún Markúsdóttir, f. í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 22. júlí 1895, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1034 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1. desember 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún Markúsdóttir, f. í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 22. júlí 1895, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2017 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir

María Kristjánsdóttir fæddist á Gásum í Glæsibæjarhreppi, Eyjafirði, 12. ágúst 1924. Hún lést á Landspítalanum 23. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrika Jakobína Sveinbjörnsdóttir, f. á Hillum í Árskógshreppi, Eyjafirði, 4. janúar 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2017 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Stefán S. Helgason

Stefán Helgason fæddist 19. september 1934 í Núpsöxl á Laxárdal fremri, A-Hún. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 27. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Helgi Magnússon, f. 13. maí 1895, d. 25. október 1981, og Kristín J. Guðmundsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2017 | Minningargreinar | 2477 orð | 1 mynd

Viðar Oddgeirsson

Viðar Oddgeirsson fæddist í Keflavík 3. ágúst 1956. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 24. febrúar 2017. Viðar var yngstur fjögurra barna hjónanna Þórhildar Valdimarsdóttur, f. 16.9. 1915, d. 6.9. 1982, og Oddgeirs Friðriks Péturssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2017 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Þórður Guðmundur Sigurjónsson

Þórður Guðmundur Sigurjónsson var fæddur í Reykjavík 18. september 1939. Hann lést 27. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Hanna Andrea Þórðardóttir, f. 24. desember 1912, látin 30. júní 2008, og Sigurjón Guðbergsson, f. 2. ágúst 1907, látinn 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Fleiri farþegar en lakari nýting hjá Icelandair

Icelandair flutti rúmlega 200 þúsund farþega í febrúar og voru þeir 11% fleiri en í febrúar á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 18% og var sætanýting 75,9%, samanborið við 79,0% í sama mánuði í fyrra. Meira
7. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Ríkisskuldir undir helmingi landsframleiðslu

Brúttó skuldahlutfall ríkissjóðs hefur lækkað úr 86% af vergri landsframleiðslu í árslok 2011 niður í 47,5% í lok síðasta árs, samkvæmt yfirliti sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman. Meira
7. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 584 orð | 2 myndir

Sala veldur titringi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fyrirtækin N1 og Nýherji lækkuðu umtalsvert í gær á hlutabréfamarkaði eftir að lykilstjórnendur seldu hlutabréf í félögum sem þeir stýra. N1 lækkaði um 12% og Nýherji um 15%. Meira
7. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Spá um fjölgun gekk ekki eftir

Ferðamönnum hér á landi hefur fjölgað minna en spár Isavia gerðu ráð fyrir, í fjóra mánuði í röð. Þetta kom fram í erindi Konráðs S. Guðjónssonar hjá greiningardeild Arion banka á málþingi á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira

Daglegt líf

7. mars 2017 | Daglegt líf | 1152 orð | 2 myndir

Berhögg og bjargráð í lífi ungra stúlkna

Alþjóðlegs baráttudags kvenna verður minnst með margvíslegum hætti á morgun. Á Akureyri efna Zontaklúbburinn Þórunn Hyrna og Zontaklúbbur Akureyrar í samstarfi við Jafnréttisstofu til hádegisfundar um líðan ungs fólks. Meira
7. mars 2017 | Daglegt líf | 104 orð

Líðan ungs fólks

8. mars sameinast konur í baráttunni fyrir friði og jafnrétti og minnast aldagamallar sögu venjulegra kvenna og baráttu þeirra. Meira
7. mars 2017 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Sjónum beint að stöðu ungmenna af erlendum uppruna

Á síðustu 20 árum hefur orðið jöfn og þétt fjölgun innflytjenda á Íslandi og samfélagið þar með að þróast í átt fjölmenningar. Eyrún María Rúnarsdóttir doktorsnemi flytur erindi kl. 17 á dag, þriðjudag 7. Meira
7. mars 2017 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Skamm-, fram- og víðsýni

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem er á morgun, miðvikudag 8. mars, verður í Hannesarholti í Reykjavík viðburður þar sem hjónin Gunnar Hersveinn og Friðbjörg Ingimarsdóttir kynna bókina Hugskot, skamm-, fram- og víðsýni. Meira
7. mars 2017 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Unnur segir frá Kína og breytingunum þar undanfarin ár

Kína heillar marga enda er þetta risastóra land í austri ríkt af menningu og sögu, náttúruundrum og stórborgum. Á Wikipedia segir að í Kína sé ein elsta siðmenning á jörðinni og ritkerfið þar sé það elsta sem hafi verið í sífelldri notkun. Meira

Fastir þættir

7. mars 2017 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. c3 g6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d5 5. e5 Bg7 6. Rc3 Rc6 7. h3 f6 8...

1. e4 c5 2. c3 g6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d5 5. e5 Bg7 6. Rc3 Rc6 7. h3 f6 8. exf6 exf6 9. Rf3 Rge7 10. Be2 0-0 11. 0-0 g5 12. Re1 h6 13. Be3 Be6 14. Rc2 Dd6 15. Dd2 Hae8 16. Rb5 Dd7 17. Rb4 Rxb4 18. Dxb4 a6 19. Rc3 f5 20. f4 Rc6 21. Db6 Bf7 22. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 278 orð

Af Dagfinni, Benna og íslenskumanni í Lima

Bara rugl. Limrur eru rugl,“ segir Hólmfríður Bjartmarsdóttir á Boðnarmiði: Ari var oftast á sjó það var auðvitað hætta og þó. Ari í landi var aldrei í standi. Hann datt loks á kránni og dó. Meira
7. mars 2017 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Sjöfn Óskarsdóttir og Páll Ólafur Pálsson eiga 60 ára demantsbrúðkaupsafmæli í dag, 7.... Meira
7. mars 2017 | Í dag | 172 orð

Enn og aftur. S-Allir Norður &spade;D &heart;Á65 ⋄ÁD982...

Enn og aftur. S-Allir Norður &spade;D &heart;Á65 ⋄ÁD982 &klubs;ÁG105 Vestur Austur &spade;ÁG10632 &spade;K9874 &heart;G872 &heart;D ⋄K ⋄76 &klubs;92 &klubs;KD743 Suður &spade;5 &heart;K10943 ⋄G10543 &klubs;86 Suður spilar 5⋄. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 12 orð

Fel Drottni verk þín og þá bera áform þín árangur. (Orðskv. 16:3)...

Fel Drottni verk þín og þá bera áform þín árangur. (Orðskv. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Heiða Rún Bjarnadóttir

30 ára Heiða Rún ólst upp á Húsavík, býr í Reykjavík, er fyrst til að ljúka MSc-prófi í lífupplýsingafræði og starfar hjá Qlik Datamarket. Maki: Haraldur Gunnarsson, f. 1986, tölvunarfræðingur. Börn: Flóvent Bjarni, f. 2007; Amelía Líf, f. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hlín Einarsdóttir

40 ára Hlín ólst upp í Reykjavík, býr þar enn, lauk MA-prófi í bókmenntafræði og er ritstjóri Sykurs.Kvennablaðinu.is. Börn: Alvin, f. 2004, og Blædís, f. 2006. Foreldrar: Valgerður Brand, f. 1947, d. 2008, húsfreyja, og Einar Oddgeirsson, f. 1949, d. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Hallsdóttir

30 ára Hrafnhildur býr í Reykjavík og stundar nám í umhverfis- og byggingaverkfræði við HÍ. Maki: Ingólfur Hreimsson, f. 1983, gæðastjóri. Börn: Líf, f. 2006; Emilía, f. 2012, og Ísak, f. 2016. Foreldrar: Hallur Þorsteinsson, f. 1962, húsasmíðam. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

Þótt harðræði og harðfylgi skarist lítillega þýðir harðræði langoftast kúgun , strangleiki , harðstjórn , sbr. að sæta , vera beittur , búa við , verða fyrir og verða að þola harðræði . En harðfylgi merkir oftast dugnaður eða atorka . Meira
7. mars 2017 | Árnað heilla | 320 orð | 1 mynd

M. M. Mahbub Alam

M. M. Mahbub Alam lauk BSc-gráðu í fiskifræði frá Landbúnaðarháskóla Bangladess 1995 og MS í fiskveiðistjórnun 2000 við sama skóla og stundaði nám við Sjávarútvegsskóla SÞ á Íslandi 2010-2011. Meira
7. mars 2017 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Skólastjóri Brúarskóla frá stofnun hans

Björk Jónsdóttir, skólastjóri Brúarskóla, á 60 ára afmæli í dag. Björk er frá Akureyri og bjó þar til hún flutti til Reykjavíkur í nám 20 ára að aldri. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 642 orð | 3 myndir

Sækist eftir áskorunum og ævintýraferðum

Ruth Elfarsdóttir fæddist í Reykjavík 7.3. 1967 og ólst þar upp í Árbænum til 10 ára aldurs. Á sumrin dvaldi hún í sveit að Meðalfelli í Kjós, ásamt Unni, vinkonu sinni úr Árbæjarhverfinu. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 150 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þórarinn Guðmundsson 85 ára Friðþjófur Þórarinsson 80 ára Erla Gunnlaugsdóttir Guðmunda Guðmundsdóttir Guðrún Borghildur Skúladóttir Hákon Halldórsson Hrafnhildur Guðjónsdóttir Kristján Garðarsson Margrét Sigurjónsdóttir Skúli Sigurjónsson 75 ára... Meira
7. mars 2017 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverji

Víkverji snæddi hádegisverð á veitingastað úti í bæ í gær með sérlega vönduðum mönnum. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að honum tókst í flumbrugangi sínum að mölva glas. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. mars 1902 Sögufélagið var stofnað til þess að „gefa út heimildarrit að sögu Íslands í öllum greinum frá því á miðöldum og síðan“. Fyrsti forseti þess var Jón Þorkelsson. 7. Meira
7. mars 2017 | Í dag | 190 orð | 1 mynd

Örlög þeirra sem eru veikir á geði

Mikið sem þeir eru gott innleg í okkar mannlega samfélag þættirnir hans Jóns Ársæls Þórðarsonar á Rúv á sunnudagskvöldum, Paradísarheimt. Meira

Íþróttir

7. mars 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn B-RIÐILL: Spánn – Ísland 0:0 Noregur &ndash...

Algarve-bikarinn B-RIÐILL: Spánn – Ísland 0:0 Noregur – Japan 0:2 Kumi Yokoyama 59., 90. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

„Tel lið okkar vera vanmetið“

24. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki gerist oft að hingað til lands komi körfuboltafólk sem leikið hefur A-landsleiki fyrir Bandaríkin. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

„Voru mikil slagsmál“

Algarve-bikar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þær voru tilbúnar í slagsmál frá byrjun. Við fyrstu hornspyrnu mátti sjá hálstök og olnboga fara í andlit. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Birkir ekki meira með á tímabilinu?

Birkir Bjarnason leikur ekki með Íslandi gegn Kósóvó í undankeppni HM í knattspyrnu 24. mars og svo gæti farið að hann spilaði ekki meira með Aston Villa á tímabilinu. Birkir meiddist á hné í leik gegn Rotherham á laugardaginn og sagði við mbl. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Þór Ak 97:77 Njarðvík – ÍR...

Dominos-deild karla Keflavík – Þór Ak 97:77 Njarðvík – ÍR 79:72 Staðan: KR 211741847:165434 Tindastóll 211561883:171730 Stjarnan 211561806:164230 Grindavík 211291776:176824 Þór Þ. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 261 orð | 4 myndir

*Enska knattspyrnusambandið hefur kært Zlatan Ibrahimovic og Tyrone...

*Enska knattspyrnusambandið hefur kært Zlatan Ibrahimovic og Tyrone Mings fyrir brot þeirra í leik Manchester United og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á laugardaginn. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Fram – Haukar 26:27

Framhús, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 6. mars 2017. Gangur leiksins : 1:1, 2:3, 5:7, 6:8, 8:11, 9:16, 11:18, 14:19, 16:21, 20:23, 23:23, 23:25, 25:26, 25:27, 26:27 . Mörk Fram: Andri Þór Helgason 9/4, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Þorsteinn G. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Grótta – Selfoss 29:29

Hertz-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 6. mars 2017. Gangur leiksins : 3:3, 5:5, 7:7, 10:9, 11:11, 13:15 , 16:16, 19:19, 23:21, 25:25, 27:26, 29:29 . Mörk Gróttu : Finnur Ingi Stefánsson 7/3, Leonharð Þ. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 110 orð

Gul spjöld: Fanndís (Íslandi) 44. (peysutog), Rauð spjöld: Engin. *...

Gul spjöld: Fanndís (Íslandi) 44. (peysutog), Rauð spjöld: Engin. * Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði Dóru Maríu Lárusdóttir í 114 landsleikjum en þær eru í 2.-3. sæti yfir þær leikjahæstu frá upphafi, á eftir Katrínu Jónsdóttur sem lék 133 landsleiki. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Akureyri: SA – Esja 19.30...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Akureyri: SA – Esja 19. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 155 orð

Ísland gegn Kína um níunda sætið

Kínverjar verða síðustu andstæðingar íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Algarve-bikarnum á morgun en þjóðirnar munu leika þar um 9. sætið á mótinu. Þetta varð endanlega ljóst í gærkvöld þegar keppni lauk í A-riðli mótsins. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Keflavík – Þór Ak. 97:77

TM-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 6. mars 2017. Gangur leiksins : 12:7, 18:7, 24:9, 28:13 , 30:23, 39:27, 46:35, 57:38, 64:44, 69:49, 80:57, 86:65 , 90:65, 92:69, 97:71, 97:77. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Mikið óskaplega leiðast mér breytingar sem gerðar voru á...

Mikið óskaplega leiðast mér breytingar sem gerðar voru á handboltareglunum og tóku gildi á síðasta ári. Fáa hef ég hitt sem þykja breytingarnar vera góðar. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Mjög sáttur við þessa niðurstöðu

„Ég er bara mjög sáttur við þessa niðurstöðu. Þetta var sameiginleg ákvörðun mín og danska handknattleikssambandsins,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson við mbl. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 110 orð | 2 myndir

Njarðvík – ÍR 79:72

Njarðvík, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 6. mars 2017. Gangur leiksins : 4:4, 10:8, 12:12, 18:17, 20:21, 27:21, 28:29, 33:37, 37:42, 47:47, 58:52, 61:61 , 65:66, 67:66, 73:70, 75:72, 79:72 . Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – Haukar 26:27 Grótta – Selfoss 29:29...

Olís-deild karla Fram – Haukar 26:27 Grótta – Selfoss 29:29 Valur – Stjarnan 26:28 Staðan: Haukar 211506645:58030 FH 211245599:55328 ÍBV 211137594:56825 Afturelding 211137561:56525 Valur 2110110550:55721 Selfoss 218211620:62218... Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Sigur en staðan er þröng

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson Kristján Jónsson Njarðvíkingar halda áfram í vonina um sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigur á ÍR, 79:72, í Ljónagryfjunni í gærkvöld, í einum af skemmtilegustu leikjum vetrarins. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Sigur Haukanna stóð tæpt í lokin

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson Ívar Benediktsson Sindri Sverrisson Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Safamýrinni í gær, er þeir mættu Fram í Olís-deild karla í handbolta. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Spánn – Ísland 0:0

Vila Real de Santo António, Algarve-bikarinn, B-riðill, mánudag 6. mars. Skilyrði : Hægur andvari og skýjað. Hiti 14-15 gráður. Völlurinn ágætur. Spánn : (4-4-2) Mark : María Quinones (Esther Sullastres 46). Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Tíu stiga forskot hjá Chelsea

Chelsea náði í gærkvöld tíu stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að sigra West Ham, 2:1, á London Stadium, heimavelli Hamranna í Austur-London. Eden Hazard kom Chelsea yfir, nokkuð gegn gangi leiksins, á 25. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 640 orð | 1 mynd

Tækifærið sem ég fékk var svolítið stórt

17. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Selma Þóra Jóhannsdóttir, markvörður Gróttu, var að margra mati fremst meðal jafningja þegar Gróttuliðið lagði nýkrýnda bikarmeistara Stjörnunnar, 28:24, í 17. Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Valur – Stjarnan 26:28

Valshöllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 6. mars 2017. Gangur leiksins : 0:3, 4:6, 6:8, 7:11, 7:12, 9:15 , 12:18, 18:20, 21:21, 21:22, 23:24, 26:28 . Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 247 orð

Verða fimm lið jöfn með 22 stig?

Eftir úrslit gærkvöldsins í Dominos-deild karla í körfuknattleik þar sem Njarðvík vann ÍR og Keflavík vann Þór frá Akureyri er komin upp sú staða fyrir lokaumferðina að fimm lið geta endað jöfn að stigum, fengið 22 stig hvert í fimmta til níunda sæti... Meira
7. mars 2017 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Viðar Ari verður sá fjórtándi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norska knattspyrnufélagið Brann frá Bergen er eina ferðina enn komið með íslenskan leikmann í sínar raðir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.