Greinar miðvikudaginn 8. mars 2017

Fréttir

8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

„Hefur aldrei opnað svona snemma“

„Höfnin hefur aldrei opnað svona snemma. Þetta er met,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Vestmannaeyjarferjunnar Herjólfs. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Eðlilegt erlent eignahlutfall 40%

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ólafur H. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Horft út um glugga Auður Lóa Breiðfjörð er athugul stúlka, forvitin um flest sem fyrir augu hennar ber og hér sér hún eitthvað spennandi út um glugga veitingastaðarins Mandi í... Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ekki eins ánægðir

Í inngangi rannsóknarinnar er meðal annars bent á að íslenskir læknar séu ekki eins ánægðir í starfi og kollegar þeirra í Noregi. Er ástæðan fyrst og fremst talin vera „launamunur og of fá tækifæri til að beita sérþekkingu sinni“, segir þar. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Eyjólfur Árni fer í formannsframboð

Eyjólfur Árni Rafnsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns Samtaka atvinnulífsins. Björgólfur Jóhannsson, sem verið hefur formaður SA í fjögur ár, tilkynnti í gær að hann hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fanginn á Akureyri lést á sjúkrahúsi

Maðurinn sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í ríkisfang-elsinu á Akureyri á laugardag er látinn. Maðurinn var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem hann lést síðastliðinn mánudag. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Fer ekki saman hljóð og mynd

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra hafi komið í bakið á kúabændum með frumvarpi sínu um breytingar á búvörulögum um afurðastöðvar í mjólkuriðnaði. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Gamla höfnin laðar að sér ferðamenn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador ehf. á Akureyri hyggst færa út kvíarnar á næstunni og hefja einnig rekstur í Reykjavík. Fyrirtækið hefur tekið bryggju á leigu við Vesturbugt í Gömlu höfninni í Reykjavík. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 655 orð | 4 myndir

Góður tími fyrir spennufíkla

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Fyrir spennufíkla er þetta gaman, það er ekki hægt að neita því. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hagnaður OR 13,4 milljarðar

Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur nam 13,4 milljörðum króna á síðasta ári og var arðsemi eigin fjár 12,0%. Þetta er mun meiri hagnaður en á árinu 2015 þegar hann nam 4,2 milljörðum króna. Meira
8. mars 2017 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hátíð lita og ástar á næsta leiti

Þegar ljósmyndari fréttaveitu AFP átti leið fram hjá þessum indverska verkamanni í borginni Ahmedabad var hann önnum kafinn við að þurrka jurtir sem síðar eru nýttar til að kalla fram skæra og fagra liti. Næstkomandi mánudag, 13. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Hefja þarf rýmingu áður en eldgos hefst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hætta vegna jökulhlaupa við eldgos í Öræfajökli er metin mikil eða geysimikil á um 340 ferkílómetra svæði sem nær yfir svo til allt láglendi suðurstrandarinnar austan Skaftafells austur fyrir Kvíárjökul. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð

Húsakostur verði bættur

Vegna stóraukins fjölda erlendra ferðamanna, sem leggja leið sína um gömlu höfnina árlega, þykir aðkallandi að bæta húsakost á svæðinu. Nú um stundir notast ferðaþjónustufyrirtækin mestmegnis við skúrabyggingar af ýmsum stærðum og gerðum. Meira
8. mars 2017 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hælisleitendur í varðhald við komu

Ungverska þingið hefur nú samþykkt að senda alla þá sem sækja um hæli þar í landi sjálfkrafa í varðhald og verða þeir hýstir í gámabúðum sem búið er að koma upp í suðurhluta landsins. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð

Íbúar ætla að loka hringvegi

Hópur íbúa í Hornafirði áformar að loka hringveginum um Hornafjarðarfljót síðdegis næstkomandi sunnudag til að krefjast þess að niðurskurður til samgöngumála verði dreginn til baka. Meira
8. mars 2017 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kreppa í Brasilíu

Brasilía glímir nú við verstu efnahagskreppu í sögu landsins. Hagkerfi landsins dróst saman um 0,9% á síðasta fjórðungi ársins 2016 og var það áttundi ársfjórðungurinn í röð þar sem samdráttur mældist. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð

Langtímaverkefni

Arna H. Jónsdóttir, formaður leikskólabrautar Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, er einn skipuleggjenda verkefnisins. Hún segir að þar sem um sértæka aðgerð sé að ræða sem sé ætlað að jafna hlut kynjanna, stangist verkefnið ekki á við jafnréttislög. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Með nær 30 þúsund titla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um 30 árum voru vídeóleigur á hverju horni en nú eru þær ámóta algengar og hvítir hrafnar. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Milljón fyrir að ljúka leikskólakennaranámi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Karlar eru tæp 2% menntaðra leikskólakennara á landinu. Meira
8. mars 2017 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Munu rétta yfir fimm vígamönnum

Fimm karlmenn sem allir eru grunaðir um tengsl við vígasamtökin Ríki íslams verða leiddir fyrir dómara í Jórdaníu á næstunni. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Neita að veita skólum niðurstöður PISA

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, flutti í gær á fundi borgarstjórnar tillögu flokksins um aukið gagnsæi vegna niðurstaðna PISA-könnunar. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Óvissa í Evrópu skoðuð

Urmas Paet, þingmaður á ESB-þinginu, fyrrverandi utanríkisráðherra Eistlands, ræðir um samtíð og framtíð í Evrópu óvissunnar á hádegisfundi Varðbergs í Safnahúsinu á morgun, fimmtudag, kl. 12. til 13. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð

Óþægilegt en það venst

Að þessu sinni eru samræmdu prófin lögð fyrir með rafrænum hætti. Stúlkurnar segjast ekki hafa tekið þannig próf áður svo neinu nemi. „Við höfum séð æfingapróf, hvernig dæmin eru upp sett og þannig,“ segir Bryndís. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Reynisfjara laðar að þúsundir ferðamanna á hverjum degi

Reynisfjara í Mýrdal dregur að sér þúsundir ferðamanna á hverjum einasta degi, árið um kring. Fólkið stormar niður í fjöruna til að dást að samspili sjávar og strandar og taka myndir af sjálfu sér og öðrum, gjarnan með Reynisdranga í baksýn. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Segist ekki sjá ástæðu til að leiðrétta blaðið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Skilvirknin er meiri í Noregi en hér á landi

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 837 orð | 2 myndir

Stærðfræðin líklega strembnust

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikið er um að vera í tveimur efstu bekkjum grunnskólanna þessa dagana, þegar bæði 9. og 10. bekkur þreyta samræmt könnunarpróf, en þetta er í síðasta sinn sem 10. bekkur tekur það. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sveinn Teitsson

Sveinn Teitsson, fyrrum knattspyrnukappi og málarameistari, lést síðastliðinn sunnudag, 86 ára að aldri. Sveinn var fæddur 1. mars 1931 á Akranesi en hafði búið í Reykjavík um árabil. Börn hans voru þrjú; Halla, sem er látin, Árni og Unnur. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sækir í svartan sand og brim

Óvíða er hægt að komast í meiri nálægð við brim suðurstrandar landsins en í Reynisfjöru í Mýrdal. Þar fellur brimaldan á svartan sandinn en er ekki hættulaus eins og dæmin sanna. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð

Telur að mjólk muni hækka í verði

Agnes Bragadóttir Helgi Bjarnason „Þetta verður allt annað umhverfi fyrir mjólkurframleiðslu en unnið hefur verið eftir. Alveg nýr veruleiki. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð

Valgeir tónlistarstjóri í Eddu í Ósló

„Það hefur verið mjög lærdómsríkt að vinna með þeirri goðsögn sem Robert Wilson er. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð

Vernda auðlind til framtíðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á Heiðmerkursvæðinu á ekki að vera nein starfsemi eða umferð önnur en sú sem samrýmist vatnsvernd,“ segir Árný Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vertíð í hámarki

Loðnuhrognataka stendur nú sem hæst í sjávarplássum frá Vopnafirði, suður um land til Akraness. Útgerðir og sjómenn reyna að gera sem mest verðmæti úr loðnunni enda óvíst hvað langur tími er eftir af vertíð. Mikið líf er við höfnina í Vestmannaeyjum. Meira
8. mars 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Þingmenn gerast talsmenn barna á Alþingi

Þverpólitískur hópur þingmanna undirritaði í gær yfirlýsingu um að gerast talsmenn barna á Alþingi. Þar með heita þau að hafa Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi við störf sín. Fulltrúar ungmennaráða ávörpuðu þingmenn. Meira
8. mars 2017 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Þrengt að Ríki íslams í Írak

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2017 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Nægir að hafa gagnsæið í orði?

Borgarstjórnarmeirihluti Pírata, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna leggur mikla áherslu á að borgarbúar fái ekki upplýsingar um hve illa er haldið á málum í borginni. Meira
8. mars 2017 | Leiðarar | 247 orð

Pakkinn er galopinn

Uffe Ellemann-Jensen svarar útúrsnúningi íslenskra ESB-sinna Meira
8. mars 2017 | Leiðarar | 367 orð

Rússland sem ekki varð

100 ár eru í dag frá febrúarbyltingunni Meira

Menning

8. mars 2017 | Leiklist | 1046 orð | 2 myndir

Á fullri ferð

Eftir Ray Cooney. Íslenskun og heimfærsla: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Amabadama. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Meira
8. mars 2017 | Myndlist | 237 orð | 5 myndir

„Þetta var fullkominn dagur“

Listahátíðin List í ljósi var haldin í annað sinn á Seyðisfirði 24. og 25. febrúar sl. en hátíðin er haldin til að fagna komu sólar. Meira
8. mars 2017 | Kvikmyndir | 308 orð | 2 myndir

Breitt úrval vandaðra kvikmynda

Norræn kvikmyndahátíð hefst í Norræna húsinu í dag og stendur yfir í viku, til 15. mars. Aðgangur að sýningum er ókeypis (frímiða má nálgast á heimasíðu Norræna hússins, www.norraenahusid.is) og eru allar kvikmyndirnar sýndar með enskum texta. Meira
8. mars 2017 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Chance gefur grunnskólum milljón dali

Bandaríski rapptónlistarmaðurinn sem kallar sig Chance the Rapper og hreppti þrenn Grammy-verðlaun á dögunum hefur ákveðið að gefa grunnskólum í heimaborg sinni, Chicago, eina milljón dala, um 108 milljónir króna. Meira
8. mars 2017 | Leiklist | 147 orð | 1 mynd

Hugmynd Kristjáns varð fyrir valinu

Tíu hugmyndir að leikverki fyrir útskriftarhóp leikarabrautar Listaháskóla Íslands á næsta ári bárust í leikritasamkeppni skólans og Félags leikskálda og handritshöfunda og var hugmynd að leikverki eftir Kristján Þórð Hrafnsson valin af dómnefnd. Meira
8. mars 2017 | Leiklist | 59 orð | 1 mynd

Leiksýning Pálínu frumsýnd í New York

Leiksýningin Babette's Feast, þ.e. Gestaboð Babettu, í leikstjórn Pálínu Jónsdóttur, verður frumsýnd í The Connelly Theater í New York í dag. Meira
8. mars 2017 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Málþing um tónlistarferðamennsku

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands býður í dag, miðvikudag, kl. 16.30 til 18, til málþings um tónlistarferðamennsku. Fer það fram í Sölvhóli, tónleikasal LHÍ á horni Klappastígs og Skúlagötu. Meira
8. mars 2017 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Ný plata og tímamótatónleikar

Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 30 ára starfsafmæli í ár og vinnur nú að gerð hljómplötu sem verður hljóðrituð í Kanada og Íslandi á vormánuðum, skv. tilkynningu frá sveitinni. Á plötunni mun hún m.a. njóta fulltingis strengjasveitar. 23. Meira
8. mars 2017 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Tónleikaröð helguð konum á Rosenberg

Alþjóðlegi kvennadagurinn er í dag og mun KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, á Íslandi, hefja nýja tónleikaröð í kvöld, Open mic, á Café Rosenberg. Í röðinni geta allar tónlistarkonur komið fram og flutt tónlist að eigin vali. Meira
8. mars 2017 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu Gunnlaugs á Múlanum

Tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur leikur bland af nýju efni og verkum af eldri diskum sínum í kvöld kl. 21 á djasskvöldi Múlans í Björtuloftum í Hörpu. Auk Sunnu skipa tríóið Þorgrímur Jónsson og Scott... Meira
8. mars 2017 | Leiklist | 670 orð | 2 myndir

Valgeir vann með Wilson að Eddu í Ósló

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

8. mars 2017 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Burt með þá sem misnota landsdóm

Það var rétt hjá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að fara ekki undan í flæmingi í viðtali við Lögréttu, tímarit laganema, sem Morgunblaðið birti frétt úr á forsíðu í fyrradag, þar sem forsetinn var spurður út í skoðanir hans á landsdómi. Meira
8. mars 2017 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Hvert fór lýðræðið?– Hvert fór virðingin?

Eftir Heiðveigu Maríu Einarsdóttur: "Bilið á milli útgerða og sjómanna stækkar og stækkar – því miður." Meira
8. mars 2017 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Rangur spítali á röngum stað og á röngum tíma

Eftir Hermann Sævar Guðmundsson: "Ljóst er að nýjan spítala við Hringbraut hefði átt að opna í kringum aldamótin síðustu, um það ber álagið og ástand húsnæðisins glöggt vitni." Meira
8. mars 2017 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Valfrelsi í lífeyrismálum og aukið lýðræði

Eftir Óla Björn Kárason: "Krafan um að launafólk komi með beinum hætti að því að móta stefnu lífeyrissjóðanna og hafi áhrif á það hverjir veita þeim forystu er skýr." Meira
8. mars 2017 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Þessir helvítis neytendur

Eftir Geir Ágústsson: "Neytendur eru mikill höfuðverkur fyrir þingmenn. Geta þeir ekki komið áhyggjum sínum af þeim yfir á aðra?" Meira

Minningargreinar

8. mars 2017 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

Anna Karólína Konráðsdóttir

Anna Karólína Konráðsdóttir fæddist í Keflavík 18. apríl 1946. Hún lést að heimili sínu Mýrarási 2 í Reykjavík 27. febrúar 2017. Móðir hennar var Magnea Vilborg Þórðardóttir, f. 7.10. 1923, d. 2.5. 2007, og blóðfaðir hennar var Konráð Óskar Sævaldsson. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2017 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Anna Stefánsdóttir

Anna Stefánsdóttir fæddist 5. desember 1933 að Landbroti í Kolbeinsstaðahreppi. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 24. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Sesselja Sigurðardóttir, f. 28. nóvember 1900, d. 18. desember 1984, og Stefán Sigurðsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2017 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Ásdís Mjöll Guðnadóttir

Ásdís Mjöll Guðnadóttir fæddist 29. október 1972. Hún lést 28. janúar 2017. Útför hennar fór fram 6. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2017 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Guðríður Þórðardóttir

Guðríður Þórðardóttir, Lóa, fæddist 12. apríl 1928. Hún lést 10. febrúar 2017. Útför Lóu fór fram 21. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2017 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Jóhann Vilhjálmur Ólason

Jóhann Vilhjálmur Ólason fæddist 7. október 1956 á Akureyri. Hann lést á heimili sínu 16. febrúar 2017. Foreldrar Jóhanns voru Hulda Jóhannsdóttir, f. 28.7. 1931, og Óli D. Friðbjarnarson, f. 29.10 1930, d. 15.5. 2013, bæði ættuð úr Hrísey. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2017 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk

Kristjana Bjargmundsdóttir Mellk fæddist 29. desember 1925. Hún lést 3. febrúar 2017. Kveðjuathöfn fór fram í kyrrþey 16. febrúar 2017 að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2017 | Minningargreinar | 2350 orð | 1 mynd

Snæbjörg Snæbjarnardóttir

Snæbjörg Snæbjarnardóttir fæddist á Sauðárkróki 30. september 1932. Hún lést 16. febrúar 2017. Útför Snæbjargar Snæbjarnardóttur fór fram 3. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2017 | Minningargreinar | 1865 orð | 1 mynd

Viðar Oddgeirsson

Viðar Oddgeirsson fæddist í Keflavík 3. ágúst 1956. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 24. febrúar 2017. Útför Viðars var gerð frá 7. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Alda undirgengst reglur um ábyrgar fjárfestingar

Fjármálafyrirtækið ALDA Asset Management hefur undirritað meginreglur Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar, PRI. Meira
8. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Mikil fjölgun farþega hjá WOW air í febrúar

WOW air flutti tæplega 167 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði. Það eru 170% fleiri farþegar en í febrúar í fyrra, samkvæmt tilkynningu frá flugfélaginu. Meira
8. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 2 myndir

Stórir viðskiptavinir áhugaverðari kostur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stórnotendur á rafmagni á Íslandi eru að verða áhugaverðari kostur fyrir orkufyrirtækin en heimili og almennt atvinnulíf. Meira
8. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Upplýsingarnar ekki frá saksóknara

Héraðssaksóknari hafði ekki frumkvæði að því að upplýsa fjölmiðla um að Fjármálaeftirlitið hefði vísað máli greiðslukortafyrirtækisins Borgunar til embættisins. Meira

Daglegt líf

8. mars 2017 | Daglegt líf | 1003 orð | 5 myndir

Margir eru þeir litirnir á fallegu fé

Litaafbrigðin í íslenska sauðfénu eiga sér vart hliðstæðu og margir eru þeir sem hafa áhuga á litaflórunni til þess að rækta hana áfram og fá enn fleiri liti. Meira
8. mars 2017 | Daglegt líf | 80 orð | 2 myndir

Nú er lag að njóta dásemdarinnar sem fylgir gongslökun

Ylströndin í Nauthólsvík í Reykjavík er dásamlegur staður á þessum árstíma. Þangað kemur harðasta sjósundsfólkið og fær sér sundsprett og flatmagar svo í stóra heita pottinum á eftir og spjallar við félagana. Meira
8. mars 2017 | Daglegt líf | 109 orð

Sameinar sakleysi og hetjulund

„Fjármennskan hefur átt vel við mig alla daga og þegar mig ber að landi hinum megin þá vona ég að komi í fallega og fagurgróna hlíð. En mér yrði gleðin aðeins veitt til hálfs ef ég sæi þar enga kind. Meira
8. mars 2017 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Staða kvenna sem glíma við legslímuflakk

Talið er að um 10% kvenna í heiminum glími við sjúkdóminn legslímuflakk (endómetríósu). Legslímuflakk er krónískur, sársaukafullur sjúkdómur sem orsakast af því að frumur úr innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í kviðarholinu. Meira

Fastir þættir

8. mars 2017 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. d4 d5 3. cxd5 cxd5 4. Bf4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. e3 a6 7. Bd3 Bg4...

1. c4 c6 2. d4 d5 3. cxd5 cxd5 4. Bf4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. e3 a6 7. Bd3 Bg4 8. Rge2 e6 9. 0-0 Be7 10. Hc1 Hc8 11. Bg3 Bh5 12. f3 Bg6 13. Rf4 Bxd3 14. Rxd3 Rd7 15. Ra4 0-0 16. Hf2 Da5 17. a3 Bg5 18. f4 Be7 19. b4 Db5 20. f5 a5 21. Rac5 Bxc5 22. Rxc5 Rf6 23. Meira
8. mars 2017 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ára

Í dag, 8. mars, er Hanna S. Antoníusdóttir ljósmóðir 80 ára. Hún verður með heitt á könnunni heima hjá sér milli kl. 15 og... Meira
8. mars 2017 | Í dag | 600 orð | 3 myndir

Bóhem og sveitamaður

Grímur Hákonarson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 8. mars 1977 en ólst upp í í Kársnesinu í Kópavogi. „Ég var alltaf á sumrin hjá afa í Vorsabæ í Flóa og er skrítin blanda af stórborgarbóhem og sveitamanni. Meira
8. mars 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Elías Örn Friðfinnsson

30 ára Elías er Keflvíkingur og er matreiðslumaður hjá Soho Catering veisluþjónustu. Maki : Hildur Hlíf Hilmarsdóttir, f. 1984, stuðningsfulltrúi í Holtaskóla. Börn : Steinunn Lilja, f. 2015. Foreldrar : Friðfinnur Einarsson, f. Meira
8. mars 2017 | Í dag | 300 orð

Food & Fun, siglingar og vinnusemi

Við höfum gaman af því margir sem yrkjum okkur til skemmtunar að færa matseðla í rím og stuðla. Meira
8. mars 2017 | Fastir þættir | 172 orð

Heppni. A-Allir Norður &spade;ÁG10943 &heart;D ⋄2 &klubs;G1063...

Heppni. A-Allir Norður &spade;ÁG10943 &heart;D ⋄2 &klubs;G1063 Vestur Austur &spade;D2 &spade;65 &heart;G9875 &heart;Á6432 ⋄DG106 ⋄54 &klubs;42 &klubs;ÁK87 Suður &spade;K7 &heart;K10 ⋄ÁK9873 &klubs;D95 Suður spilar 4&spade;. Meira
8. mars 2017 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Hver sagði hvað um hvern og hvar?

Varstu búinn að lesa það sem Hildur sagði um Sindra? Eða hvað Sindri sagði við Töru? Hvað sagði Tara við Sindra? Og Eygló Harðar öskraði á Frosta, vissirðu það? Sástu tístið hjá Trump? Eða bloggið hjá Bigga löggu? Er Fjölnir byrjaður með nýrri? Meira
8. mars 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Klara Jóhanna Hlynsdóttir

30 ára Klara ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og er stuðningsfulltrúi við Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði. Maki: Hákon Freyr Freysson, f. 1986, bruggari hjá Foss Distillery. Börn: Írena Dögg, f. 2012, og Hlynur Pétur, f. 2014. Foreldrar: Hlynur S. Meira
8. mars 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

„[Þ]ar voru varmar viðtökur og fastir kossar“ segir í minningu um alúðlegt viðmót, og svipað sést stundum. Meira
8. mars 2017 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Nóg um að vera í Mýrdalshreppi

Þetta er jákvætt og lifandi samfélag umvafið stórbrotinni náttúru,“ segir Elín Einarsdóttir, oddviti Mýrdalshrepps, en hún á 50 ára afmæli í dag. Meira
8. mars 2017 | Árnað heilla | 344 orð | 1 mynd

Ólafía Sigurjónsdóttir

Ólafía Sigurjónsdóttir lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 2002, BS-prófi í sálfræði frá HÍ árið 2009 og Cand.psych prófi í klínískri sálfræði árið 2011 frá sama skóla. Meira
8. mars 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Rakel Valsdóttir

40 ára Rakel er Keflvíkingur og er iðjuþjálfi á Æfingastöðinni hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Börn : Birta Dröfn, f. 1996, og Eyþór, f. 2003. Foreldrar : Valur Kristinsson, f. 1960, vinnur í tollinum á Keflavíkurflugvelli, bús. Meira
8. mars 2017 | Í dag | 19 orð

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar...

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar, leiðréttingar og menntunar í réttlæti (II Tím. Meira
8. mars 2017 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Valgerður Valgeirsdóttir 85 ára Guðmundur Óskarsson 80 ára Ásgeir Þ. Ásgeirsson Hanna Sigríður Antoníusdóttir Jóna Þ. Meira
8. mars 2017 | Fastir þættir | 333 orð

Víkverji

Víkverji uggði ekki að sér sem hann sat í bíl sínum á leið til vinnu einn morguninn og hlustaði á fréttayfirlit. Ein fréttin snerist um að bíll hefði skemmst þegar grýlukerti féllu á hann. Meira
8. mars 2017 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. mars 1700 Tugir fiskibáta fórust á fáum klukkustundum í „hastarlegu og hræðilegu stormviðri af útsuðri,“ eins og sagði í Vallaannál. Manntjónið var langmest við Reykjanesskaga. Alls drukknuðu 136 menn. 8. Meira

Íþróttir

8. mars 2017 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Allir á sömu blaðsíðunni

21. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríski miðherjinn, Amin Khalil Stevens, var óstöðvandi fyrir Keflavík gegn Þór frá Akureyri í næstsíðustu umferð Dominos-deildarinnar. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 294 orð | 4 myndir

*Danski knattspyrnumaðurinn Nicklas Bendtner , sem í gærkvöld gekk óvænt...

*Danski knattspyrnumaðurinn Nicklas Bendtner , sem í gærkvöld gekk óvænt til liðs við norska meistaraliðið Rosenborg, verður hæst launaði leikmaður félagsins. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ekki meiddur, bara flensa

„Ástæðan fyrir því að ég ferðaðist ekki með liðinu í gær [í fyrradag] er sú að ég er búinn að vera með flensu. Ég er ekki meiddur, eins og svo margir. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Ég einbeiti mér algjörlega að ÍBV þessa stundina

21. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Ég er nú ekki hneykslunargjarn að eðlisfari. Hneykslunargjarnt fólk er...

Ég er nú ekki hneykslunargjarn að eðlisfari. Hneykslunargjarnt fólk er hér um bil það eina sem hneykslar mig. En ég verð þó að viðurkenna að Valsmönnum tókst að hneyksla mig í kringum bikarúrslitin í handboltanum. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Frábær gegn toppliðinu

Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik fyrir Borås í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld, í sigri á toppliði Luleå, 99:90. Jakob skoraði 23 stig í leiknum og var næststigahæstur hjá Borås, en hann nýtti skotin sín afar vel í leiknum. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Kristófer á krossgötum

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfuknattleik, kemur brátt að krossgötum á ferli sínum þegar hann lýkur háskólanámi við Furman-skólann í Suður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höllin: Grindavík – Njarðvík 19.15 TM-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Valur 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Snæfell 19. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Arsenal &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Arsenal – Bayern München 1:5 Theo Walcott 20. – Robert Lewandowski 55. (víti), Arjen Robben 68., Douglas Costa 78., Arturo Vidal 80., 85. *Bayern áfram, 10:2 samanlagt. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Mætast í 8. sinn á tíu árum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Ísland og Kína mætast í kvöld í leiknum um 9. sætið í Algarve-bikar kvenna í knattspyrnu verður það áttunda viðureign þjóðanna á tíu árum. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Óþarfi að við séum brjálaðir

Luis Suárez og félagar í Barcelona þurfa að vinna upp 4:0-forskot PSG til að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 174 orð

Stefán til Ungverjalands?

Handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er sagður yfirgefa danska úrvalsdeildarliðið Aalborg eftir þetta keppnistímabil og ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 180 orð

Stigin, fráköstin og stoðsendingarnar

STIGAHÆSTIR: Amin Stevens, Keflavík 620(29,5) Flenard Whitfield, Skallagrími 596(28,4) Tobin Carberry, Þór Þ. 579(27,6) Sherrod Wright, Haukum 481(28,3) Lewis Clinch, Grindavík 440(20,9) Logi Gunnarsson, Njarðvík 412(19,6) Darrel Lewis, Þór Ak. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Sviss leikur um gullið

Tveir af andstæðingum Íslands á EM kvenna í knattspyrnu í sumar, Sviss og Austurríki, hafa verið við keppni í Kýpur-bikarnum á sama tíma og Ísland leikur í Algarve-bikarnum. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Luleå 99:90 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Borås – Luleå 99:90 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 23 stig fyrir Borås. Frakkland B-deild: Vichy – Rouen 66:76 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 11 stig og tók 12 fráköst fyrir Rouen. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 140 orð

Theodór hefur skorað 9 mörk að jafnaði í leik

MARKAHÆSTIR: Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV 179 Árni Bragi Eyjólfsson, Afture. 142 Einar Rafn Eiðsson, FH 139 Finnur I. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Tröllatvenna hjá Hauki

Martin Hermannsson var annar af stigahæstu mönnum Charleville í gærkvöld þegar liðið vann Roanne, 96:70, í frönsku B-deildinni í körfubolta. Martin skoraði 19 stig rétt eins og Wilbert Brown, liðsfélagi hans. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Ungverjaland Veszprém – Oroshazi 33:20 • Aron Pálmarsson var...

Ungverjaland Veszprém – Oroshazi 33:20 • Aron Pálmarsson var ekki með Veszprém vegna... Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Ýmir Örn gæti orðið frá um skeið

Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Ýmir Örn Gíslason, fékk slæma byltu í fyrri hálfleik viðureignar Vals og Stjörnunnar í Olísdeild karla í Valshöllinni í fyrri kvöld. Hann kom ekki meira við sögu í leiknum. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Önnur sýning Bayern

Bayern München sýndi enga vægð þegar liðið sótti Arsenal heim í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Rétt eins og í fyrri leiknum fagnaði Bayern 5:1-sigri, og það þrátt fyrir að vera 1:0 undir í hálfleik. Meira
8. mars 2017 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Örlögin úr höndum SA

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is SA og Björninn eru enn í harðri keppni sín á milli um að komast í úrslitaeinvígi gegn Esju í íshokkí karla. SA mætti einmitt Esju í gær og vann Esja 6:5 eftir magnaðan leik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.