Greinar fimmtudaginn 9. mars 2017

Fréttir

9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

10% tilkynnt til barnaverndar

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is 9.310 tilkynningar bárust í fyrra til þeirra 27 barnaverndarnefnda sem starfandi eru á landinu. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 668 orð | 5 myndir

Aðdáendaklúbbur Loftleiða í fullu fjöri í aldarfjórðung

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Loftleiðamenn eru tryggir sínu félagi, hvað sem öllum nafnabreytingum líður, og undanfarinn aldarfjórðung hafa þeir hist í kaffi fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri mál í Hæstarétti

Á árinu 2016 voru skráð 869 mál í Hæstarétti og hafa þau aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í ársskýrslu Hæstaréttar. Mestu aukninguna er að finna í munnlegum einkamálum en þau voru alls 349 í fyrra og fjölgaði um 28 mál frá árinu 2015. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Allt að 332 íbúðir á Gelgjutanga

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum þrjá samninga sem tengjast fyrirhugaðri uppbyggingu í Vogabyggð 1 á Gelgjutanga við Elliðaárvog. Vinna við deiliskipulag svæðisins er hafin. Á Gelgjutanga hyggst fasteignafélagið Festir ehf. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð

Andleg líðan ungmenna er að versna

Færri íslensk ungmenni mátu andlega líðan sína góða eða mjög góða árið 2016 en árin á undan og ungu fólki sem er utan skóla líður verr en námsfólki. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 210 orð | 7 myndir

Antik-blær í nýrri hönnun

Gleraugnatískan hefur sjaldan verið meira heillandi en akkúrat núna. Kjartan Kristjánsson, eigandi Optical Studio, var staddur í Mílanó á dögunum þar sem nýjasta línan frá Gucci var kynnt. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð

Auðvelt að opna stofu

Um tíu húðflúrstofur eru á höfuðborgarsvæðinu og svo að minnsta kosti ein á Akureyri. Síðan er einn og einn heimaflúrari í landinu, ekki með tilskilin leyfi. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 1185 orð | 1 mynd

Áhuginn á Íslandi skapar mikil sóknarfæri

Stofnandi Sjávarklasans segir stóraukinn áhuga á Íslandi opna dyr á erlendum mörkuðum. Nýjar dreifileiðir geti skilað hærra verði. Innflutningur á fersku kjöti meðal áhættuþátta. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

Á Kvískerjum var gott að vera

Laufey Helgadóttir, ljósmóðir á Smyrlabjörgum, var barn á Hornafirði þegar hún kynntist Sigurði Björnssyni á Kvískerjum. Hann kom tvisvar í viku í heimsókn til ömmu hennar og afa í Odda á Hornafirði. Síðar fór Laufey í sveit að Kvískerjum. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð

Átti að minnka en er óbreytt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Rio Tinto, eigandi álversins í Straumsvík, lýsti því yfir í janúar 2007, fyrir rúmum tíu árum, að þynningarsvæði álversins yrði minnkað um 70%, vegna þess að gríðarleg þróun hefði orðið í mengunarvörnum. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

„Sakarefnið einsdæmi á þessari öld“

Umfang réttarhaldanna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu í Sakadómi Reykjavíkur og Hæstarétti var gríðarmikið. Réttarhöldin stóðu yfir í samtals 13 daga; fimm í Sakadómi og átta í Hæstarétti. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 1147 orð | 4 myndir

„Þetta er andleg píning“

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Guðmundar- og Geirfinnsmálið er mesta sakamál seinni tíma á Íslandi. Þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu með tíu mánaða millibili á árinu 1974 og hafa aldrei fundist. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 182 orð

Betri búnaður og nýjar æfingar

Ef Karen pakkaði golfsettinu sínu og ferðaðist með tímavél aftur til ársins 1957 myndi hún væntanlega slá boltanum mun lengra en aðrir kylfingar. Er skýringin ekki að sveiflan hafi breyst, því að aðferðir og staða golfara eru í grunninn þær sömu. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Bláa vínið ólöglegt

Léttvínið er framleitt bæði úr ljósum og rauðum vínberjum en liturinn kemur að hluta til úr berjunum auk indigo-litarefnis sem er náttúrulegt. Vínið vakti mikla athygli en nú er svo komið að spænsk yfirvöld hafa bannað vínið fagra samkvæmt frétt á vefsíðu The New York Times. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bronsverðlaunahafinn vinsæll hjá börnunum

Aníta Hinriksdóttir, sem nýverið náði bronsi á Evrópumeistaramóti innanhúss í 800 metra hlaupi, er á landinu þessa vikuna. Hún gaf sér tíma frá æfingum til að hitta unga íþróttaiðkendur hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur í Laugardalshöll í gær. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Byggingarframkvæmdir ættu að geta hafist árið 2018

„Vinna við deiliskipulag Vogabyggðar 1 er þegar hafin. Við gerum ráð fyrir að það geti farið í auglýsingu innan mánaða,“ segir Hrólfur Jónsson, skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Daggjöld duga ekki fyrir rekstri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mosfellsbær hefur sagt upp samningi við ríkið um rekstur hjúkrunarheimilisins Hamra með tólf mánaða uppsagnarfresti. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Erlendir bílstjórar og rútubílar á undirverði

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð

Ferðamönnum sem aka um Ísland hefur stórfjölgað og samfara því hefur...

Ferðamönnum sem aka um Ísland hefur stórfjölgað og samfara því hefur fjöldi umferðarslysa þeirra margfaldast. Samkvæmt upplýsingum Samtaka ferðaþjónustunnar er fjölgun ferðamanna á Íslandi áætluð 20-25% á ári. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 769 orð | 3 myndir

Forréttindi að fá að kynna golf fyrir fólki

Karen segir golfið bæði skemmtilega og aðgengilega íþrótt sem kynslóðirnar geta spilað saman. Golf kennir unga fólkinu aga og heiðarleika og býður upp á ánægjulega útiveru í góðum félagsskap Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fróðleiksfýsn og náttúruvernd

Náttúruvernd, fróðleiksfýsn, umburðarlyndi og mannvirðing voru áberandi þættir í lífi og breytni systkinanna á Kvískerjum í Öræfasveit. Þau voru þrettán alls og níu komust á legg. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Frumvarpið á ekki að koma mönnum á óvart

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að mjólkuriðnaðurinn sé betur í stakk búinn nú en nokkurn tíma til þess að ýta undir samkeppni. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 757 orð | 3 myndir

Fyrsta settið þarf ekki að kosta mikið

Byrjendur geta keypt hálft sett eða notað sett til að spara. GPS-fjarlægðarmælar passa á úlnliðinn eins og lítið úr og segja til um nákvæmlega hversu langt er í næstu holu. Meira
9. mars 2017 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Getur breytt sjónvarpi í hlerunarbúnað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandaríska leyniþjónustan CIA getur meðal annars hlerað snjallsíma og breytt nettengdum sjónvarpstækjum í hlerunarbúnað, að því er fram kemur í skjölum sem uppljóstrunarvefurinn WikiLeaks hefur birt. Birt voru nær 9. Meira
9. mars 2017 | Erlendar fréttir | 1698 orð | 3 myndir

Gruggugir gjörningar og spjótalög

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þótt enn séu rúmlega sex vikur í forsetakosningarnar í Frakklandi eru þær þegar orðnar einhverjar þær sögulegustu sakir sviptingasamrar og hatrammrar kosningabaráttu. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 334 orð

Hafin skoðun á tillögum í öryggisátt

Samgöngustofa hefur þegar hafið skoðun á þeim tillögum í öryggisátt sem Rannsóknanefnd samgönguslysa, RNSA, leggur fram í skýrslu sinni um sjóslysið þegar dragnótabáturinn Jón Hákon BA sökk á Vestfjarðamiðum að morgni 7. júlí 2015. Meira
9. mars 2017 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hefur ekki rökstutt ásökunina

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ekki lagt fram nein gögn sem staðfesta þá ásökun hans að forveri hans í embættinu, Barack Obama, hafi látið hlera síma hans fyrir forsetakosningarnar í nóvember, að sögn repúblikana sem fara fyrir þingnefndum sem... Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Hundrað ára og les Moggann daglega

„Það er að hafa ekki miklar áhyggjur,“ segir Björgvin Árni Ólafsson þegar hann er spurður hver sé leiðin til langlífis. Hann er 100 ára í dag og er enn ern, minnugur og viðræðugóður og les Morgunblaðið á hverjum degi. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Húsmæðraorlof: nauðsyn eða tímaskekkja?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Frumvarp um að fella úr gildi lög um orlof húsmæðra hefur nú verið lagt fram í fimmta skipti. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 266 orð

Hvalveiðar verða ekki stundaðar næsta sumar

Engar hvalveiðar verða á vegum Hvals hf. í sumar. Að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals, eru helstu ástæður þessa endalausar hindranir í Japan við innflutning á hvalaafurðum, en Japan er helsta markaðslandið fyrir hvalaafurðir. Meira
9. mars 2017 | Erlendar fréttir | 197 orð

Hvetja N-Kóreu til að hætta eldflaugaskotum

Stjórnvöld í Kína hafa hvatt Norður-Kóreumenn til að hætta eldflaugaskotum og kjarnorkutilraunum sínum og lagt til að Bandaríkjamenn og Suður-Kóreumenn hætti árlegum heræfingum sínum til að afstýra átökum. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 1091 orð | 2 myndir

Hægt að þrjátíufalda ávinninginn

Ný úttekt Alþjóðabankans sýnir fram á gífurleg tækifæri til að auka arðsemi fiskveiða með því að draga úr sókn í fiskistofna. Ragnar Árnason er vísindamaðurinn að baki úttektinni. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 654 orð | 3 myndir

Hættulegt að skera svo mikið niður

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar telur algjörlega óviðunandi að nýsamþykkt samgönguáætlun hafi ekki verið fjármögnuð að fullu við gerð fjárlaga ársins. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Höfnin verður lagfærð

Vegagerðin hefur opnað tilboð í framkvæmd sem á að auka öryggi í Landeyjahöfn. Eins og fram kom í blaðinu í gær er Herjólfur nú byrjaður að sigla í Landeyjahöfn. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 346 orð | 6 myndir

Í háskóla lífsins á Kvískerjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öræfasveit var um aldir ein einangraðasta sveit Íslands. Að baki var Vatnajökull, fyrir framan ólgandi Atlantshafið og til beggja handa runnu stríð jökulvötn um víðfeðma sanda. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Klauf ölduna mjúklega

„Skipið stóðst fullkomlega allar væntingar okkar og rúmlega það,“ segir Angantýr Arnar Árnason, skipstjóri á Kaldbak. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Kynnir samgöngumálin í ríkisstjórn

„Það kom fram hjá ráðherra að hann myndi ræða það í ríkisstjórn hvort einhver möguleiki væri á að bæta fjármagni inn í samgöngumálin. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 391 orð | 9 myndir

Létt fermingarförðun

„Less is more“ er hugtak sem á vel við þegar kemur að fermingarförðun. Þetta segir Arna Sigurlaug Ragnarsdóttir förðunarmeistari sem farðaði Selmu Lind Árnadóttur með sérstakri fermingarförðun. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Lögin fyrst sett 1960

Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra hefur áður verið lagt fram í fjórgang; fyrst árið 2009. Húsmæðraorlof voru fyrst ríkisstyrkt árið 1958 þegar sérstök fjárveiting var samþykkt vegna orlofs húsmæðra frá barnmörgum heimilum. Meira
9. mars 2017 | Innlent - greinar | 161 orð

Mesti hluti tapsins í Asíu

Fram kemur í úttekt Alþjóðabankans að um tveir þriðju hinna töpuðu 83 milljarða dala af heimsfiskveiðunum komi frá Asíu, fjölmennustu álfu heimsins. Skiptingin eftir heimssvæðum er sýnd á skífuriti hér á síðunni. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð

Minni sala en mikil eftirspurn

Kaupsamningar vegna fasteigna sem þinglýst var hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í febrúar síðastliðnum voru 641, eða tíu fleiri en í sama mánuði á síðasta ári. Meira
9. mars 2017 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mótmæli og verkföll á degi kvenna

Konur víða um heim efndu til mótmæla og verkfalla í gær í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, meðal annars í Pristina í Kósóvó þar sem myndin var tekin. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 1166 orð | 2 myndir

Ómetanleg kynni af Kvískerjasystkinum

Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, var ekki í sveit á Kvískerjum en kynntist ungur Hálfdáni Björnssyni og systkinum hans. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

PISA ekki ætlað að meta skóla

„Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins ber vott um sérkennilega ofurtrú á gildi PISA-niðurstaðna þó fyrir liggi mat Menntamálastofnunar á því að niðurstöður fyrir einstaka skóla í Reykjavík séu í senn ónákvæmar og ómarktækar og stofnunin muni því... Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

RAX

Snæfellsnes Það var milt vetrarveður og snjór í fjöllum þegar ljósmyndarinn flaug inn með sunnanverðu Snæfellsnesinu. Loðnuskipin voru í gær að veiðum á Breiðafirðinum norðan... Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Rio Tinto segir fátt um þynningarsvæði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Ríkið ekki talið skaðabótaskylt

Hæstiréttur hafnaði nýlega kröfu Þorbjarnar hf. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Safna liði gegn niðurskurði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Yfir þrjú þúsund manns höfðu í gærkvöldi skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að staðið verði við áður boðaðar vegaframkvæmdir í Gufudalssveit, áður en undirskriftalistann var formlega opnaður. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sagnaritarar samtímans að störfum

Blaðamenn og ljósmyndarar á íslenskum fjölmiðlum eru sagnaritarar samtímans. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sighvatur Karlsson í framboði

Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér við kjör vígslubiskups í Skálholti. Áður hafa Kristján Björnsson, sóknarprestur á Eyrarbakka, og Axel Árnason Njarðvík, héraðsprestur á Suðurlandi, lýst yfir framboði sínu. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 858 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir fæddist 30. september 1959. Hún lést 9. febrúar 2017. Útför Sigríðar fór fram 24. febrúar 2017. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Smávinir fagrir með þúsund fætur

Þær eru smáar en þó býsna knáar, þúsundfætlurnar sem nýverið klöktust úr eggjum sínum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og sjá má aftast í lófa Stellu Kristjánsdóttur, búfræðings og dýrahirðis í garðinum. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Súrdeigsbrauð á 395 krónur

Ikea á Íslandi opnaði í febrúar bakarí í anddyri verslunarinnar en áður hafði allur bakstur fyrir veitingastað Ikea farið fram í bakvinnslu. Bakaríið fellur vel í kramið hjá viðskiptavinum en bakarar verslunarinnar hafa vart undan. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Uppbygging á Gelgjutanga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum þrjá samninga sem tengjast fyrirhugaðri uppbyggingu í Vogabyggð 1. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Upptaktur að vesturferð í vor

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hátíðardagskrá fer fram í Eldborgarsal Hörpu laugardagskvöldið 25. mars næstkomandi sem tileinkuð verður íslensku vesturförunum og afkomendum þeirra. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð

Vestfirðingar hyggjast fá fund með ráðherra

Áhugamenn um samgöngumál á Vestfjörðum eru að undirbúa boðun íbúafundar með samgönguráðherra og þingmönnum. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vörslusviptingu á kúabúi var aflétt

Matvælastofnun hefur aflétt vörslusviptingu sem gripið var til á kúabúi á Suðurlandi í kjölfar eftirlitsheimsóknar starfmanna stofnunarinnar þangað fyrir rúmum mánuði. Um 40 nautgripir voru á bænum. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 1027 orð | 3 myndir

Ýkt pera vekur athygli

Opnað var fyrir óhefðbundið útlit í hönnun þjónustuskipa fyrir olíuiðnaðinn Græn skref eru stigin með hönnun nýrra togara fyrir Íslendinga og ný fiskiskip eru umhverfisvænni en áður var. Í nýjum skipum er leitast er við að fara með orkunotkun niður um 30-40% frá því sem algengt var fyrir 10-20 árum Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 972 orð | 2 myndir

Þakklát fyrir framlag Íslands

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rose E. Gottemoeller, aðstoðarframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að Atlantshafið hafi verið vanrækt um nokkra hríð, en að nú sé bandalagið að vakna aftur til vitundar um mikilvægi hafsvæðisins. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 828 orð | 6 myndir

Þetta er svolítið ávanabindandi

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð

Þurfa að greiða 5,2 milljarða kr.

Karl og Steingrímur Wernerssynir og Guðmundur Ólason voru í gær dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna vegna millifærslna sem voru gerðar á reikning Ingunnar Wernersdóttur, systur bræðranna. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Þúsundþjalasmiður í fluginu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ómari Arasyni flugstjóra er margt til lista lagt. Hann hefur bjargað verðmætum með bókbandi, skráð upplýsingar um bílnúmer í Borgarfirði og eigendur þeirra og stundar útskurð af kappi. Meira
9. mars 2017 | Innlendar fréttir | 722 orð | 2 myndir

Ævintýri sem engu líktist

Þórunn Sigurðardóttir, leikstjóri og fyrrverandi stjórnandi Listahátíðar, fór fyrst í sveit að Kvískerjum sumarið 1953. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2017 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Leyndarmál að linni

Trump fór snemma framúr í vikunni, eins og endranær og „tísti“ að Obama, sem á undan fór, hefði falið stofnunum að hlera Trump-turninn í New York á lokametrum kosningabaráttunnar. Meira
9. mars 2017 | Leiðarar | 316 orð

Lækka eigið ris

Það þarf að lengja starfsþjálfunarnámskeið nýrra þingmanna Meira
9. mars 2017 | Leiðarar | 402 orð

Þeir sem síst skyldu sjást ekki fyrir

Umgengni nefndar Evrópuráðsins er ekki til eftirbreytni Meira

Menning

9. mars 2017 | Bókmenntir | 202 orð | 1 mynd

63 þúsund bækur lesnar

Dregið var í lestrarátaki Ævars vísindamanns í gær í aðalsafni Borgarbókasafns og fá þeir fimm skólakrakkar sem dregnir voru út þann heiður að vera persónur í næstu bók Ævars Þórs Benediktssonar, Gestir utan úr geimnum , sem kemur út í maí. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum með Þórunni og Ólöfu

Verk eftir ýmis tónskáld verða flutt á tónleikum kl. 12 í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Tónskáldin eru bæði íslensk og erlend. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

„Aron hefur alltaf verið stjarna“

Þórunn Erna Clausen, einn höfunda lagsins „Þú hefur dáleitt mig“ eða „Hypnotised“, segir að það hafi aldrei verið vafaatriði að Aron Brink, stjúpsonur hennar, myndi flytja lagið. „Aron hefur alltaf verið stjarna. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 876 orð | 1 mynd

„Beethoven finnur alltaf svar undir lokin“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enski verðlaunapíanistinn Paul Lewis mun leika alla fimm píanókonserta Ludwigs van Beethovens á þrennum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands og verða þeir fyrstu haldnir í kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Meira
9. mars 2017 | Leiklist | 1202 orð | 1 mynd

„Þetta er helgileikur“

Okkar sýn er kannski þrengri en möguleikar verksins eru. Meira
9. mars 2017 | Leiklist | 663 orð | 2 myndir

„Æskan gefur þrótt, en reynslan dýpt“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Gamlinginn 2017 í Bústaðakirkju

Tónleikar til styrktar orlofsbúðum eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði, sem haldnar eru af íslensku þjóðkirkjunni, verða haldnir í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Jóhann Helgason gestur Tónstafa

Jóhann Helgason, fyrrverandi bæjarlistamaður Seltjarnarness, verður gestur Tónstafa, samstarfsverkefnis bókasafns bæjarins og tónlistarskóla, í dag kl. 17.30. Jóhann mun flytja nokkur af lögum sínum á bókasafninu og fara yfir... Meira
9. mars 2017 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Kaupandi verksins ávaxtaði pundið vel

Metverð fékkst á uppboði Christie's á samtímamyndlist fyrir málverk eftir kanadíska listmálarann Peter Doig, þegar tveggja og hálfs metra breitt málverk hans „Coburg 3 +1 More“ frá árinu 1994 var slegið hæstbjóðanda fyrir nær 1,7 milljarða... Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Meiri viðbrögð en hann bjóst við

Daði Freyr Pétursson er flytjandi og höfundur lagsins „Hvað með það“ eða „Is This Love“ eins og það heitir á ensku. Hann stundar nám við hljóðtækni og tónlistarsköpun í Berlín og útskrifast þaðan í vor. Meira
9. mars 2017 | Leiklist | 105 orð

Nokkur orð um leikritun

„Leikritun er talin til bókmennta. Ég kýs að ræða um hana sem eina grein vísinda. Vísindamaðurinn fæst við rannsóknir hinna ólíkustu fyrirbæra. Hann kryfur, skyggnist inn í kjarna hlutanna, gerir samanburð, flokkar o.s.frv. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Ólýsanlegt að komast í úrslit

Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir er laga- og textahöfundur lagsins „Til mín“ eða „Again“ eins og það heitir á ensku. Eiginmaður Hólmfríðar, Arnar Jónsson, flytur lagið ásamt góðri vinkonu þeirra, Rakel Pálsdóttur. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Samdi lagið til konunnar sinnar

Tónlistarmaðurinn Rúnar Freyr Rúnarsson eða Rúnar Eff eins og hann kallar sig er Akureyringur í húð og hár. Rúnar er enginn nýgræðingur í tónlist heldur hefur hann gefið út tvær plötur og ferðast um heiminn og flutt tónlist sína. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Samdi lagið um hánótt vegna anna

Lagið „Nótt“ eftir Svein Rúnar Sigurðsson eða „Tonight“ eins og það heitir á ensku var samið um hánótt vegna anna, rétt eins og flest önnur lög höfundarins. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Skiptir mestu að fólk tengi við lagið

Lag Svölu Björgvinsdóttur, „Ég veit það“, eða „Paper“ eins og það heitir á ensku fjallar um að glíma við erfiða hluti og erfiða tíma. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Vísun í það þegar hjartað fer á fullt

„Ég lít á þetta sem annan séns,“ segir Hildur Kristín Stefánsdóttir en hún tekur þátt með lagið „Bammbaramm“. Meira
9. mars 2017 | Tónlist | 246 orð | 1 mynd

Þessi keppa í Laugardalshöllinni

Það kennir ýmissa grasa í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár en úrslitin fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn kemur. Meira

Umræðan

9. mars 2017 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Burt með gíslatökumennina!

Það voru ferskir vindar sem blésu um viðtal við Guðna Th. Jóhannesson, forseta, í nýju tímariti Lögréttu sem kom út í byrjun vikunnar og greint var frá í frétt í Morgunblaðinu á mánudagsmorgun. Meira
9. mars 2017 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Ert þú réttlaus í þinni sambúð?

Eftir Þórhall Heimisson: "Verst af öllu er þó þegar tveir einstaklingar búa saman en annar er skráður fyrir öllum eignum, og hinn jafnvel ekki með lögheimili á staðnum." Meira
9. mars 2017 | Aðsent efni | 113 orð | 1 mynd

Grenitré í hættu

Það er furðulegt að í einu af harðbýlustu löndum á byggðu bóli heimsins sé fólk sem hagar sér eins og gróðurrasistar gagnvart þeim plöntum sem hafa sýnt ótrúlega aðlögunarhæfni í erfiðri veðráttu Íslands. Meira
9. mars 2017 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Kjör sumra eldri borgara eru við hungurmörk

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Kjör sumra eldri borgara eru við hungurmörk. Skortur er á hjúkrunarheimilum og heimahjúkrun er undirmönnuð." Meira
9. mars 2017 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir þurfa að taka hlutverk hins virka fjárfestis alvarlega

Eftir Albert Þór Jónsson: "Miklu máli skiptir að lífeyrissjóðir og aðrir fjárfestar tilnefni öflugt fólk í stjórnir skráðra hlutafélaga með menntun og reynslu til að spyrja uppbyggilegra og réttra spurninga." Meira
9. mars 2017 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Mun helmingur starfa hverfa? Er skólakerfið viðbúið?

Eftir Hjálmar Árnason: "Því er spáð að á næstu árum muni tækni leysa fjölmörg störf af hólmi vegna hraða í tækniþróun. Skólakerfið virðist hins vegar horfa til gærdagsins." Meira
9. mars 2017 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Svona gera menn bara alls ekki

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Ráðherra tilkynnti einhliða að slökkva ætti ljósin við Dettifoss, Borgarfjörð eystri, Berufjarðarbotn og Hornafjarðarfljót." Meira
9. mars 2017 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Vaxtastefna stjórnvalda

Eftir Hjálmar Magnússon: "Er það eitthvert náttúrulögmál að lántakendur verði alltaf að taka á sig skellina ef mistök verða í fjármálaákvörðunum auðvaldsins?" Meira

Minningargreinar

9. mars 2017 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd

Auður Pétursdóttir

Auður Pétursdóttir fæddist á Djúpavogi 16. júlí 1943. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 25. febrúar 2017. Foreldrar hennar eru Unnur Guðjónsdóttir, f. 24. júlí 1921, og Pétur Tyrfingur J. Oddsson, prófastur Hvammi í Dölum, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Elsa Unnur Guðmundsdóttir

Elsa Unnur Guðmundsdóttir fæddist 20. maí 1934. Hún lést 24. febrúar 2017. Útför hennar fór fram 6. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Frímann Frímannsson

Frímann Frímannsson fæddist í Reykjavík 6. janúar 1930. Hann andaðist á Landspítalanum 24. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Margrét Runólfsdóttir, f. í Norðtungu í Borgarfirði 4. febrúar 1894, d. 8. janúar 1971, og Vilhelm Frímann Frímannsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Halldóra Gunnlaugsdóttir

Halldóra Gunnlaugsdóttir fæddist á Sökku í Svarfaðardal 16. maí 1927. Hún lést á öldrunarheimilinu Hlíð 18. febrúar 2017. Foreldrar Halldóru voru hjónin Rósa Þorgilsdóttir, f. 23. ágúst 1895, d. 10. september 1988, og Gunnlaugur Gíslason, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Hermann Guðmundsson

Hermann Guðmundsson fæddist 12. september 1932. Hann lést 18. febrúar 2017. Hermann var jarðsunginn 6. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Hrefna Birgisdóttir

Hrefna Birgisdóttir fæddist í Danmörku 4. júní 1951. Hún lést 10. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Birgir Þorgilsson, f. 1927, d. 2011, ferðamálastjóri, og Jóhanna Theodóra Bjarnadóttir, f. 1931, d. 1990. Seinni kona Birgis er Ragnheiður S. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

Hreiðar Kristinn Sigfússon

Hreiðar Kristinn Sigfússon fæddist 13. nóvember 1928. Hann lést 18. febrúar 2017. Útför Hreiðars fór fram 25. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Ingi Guðjón Magnfreðsson

Ingi Guðjón Magnfreðsson fæddist 10. júní 1945. Hann lést í 3. desember 2016. Útför Inga Guðjóns fór fram 7. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Ingiríður Helga Leifsdóttir

Ingiríður Helga Leifsdóttir fæddist 25. júní 1928. Hún lést 18. febrúar 2017. Útför Ingiríðar fór fram 24. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir fæddist 5. ágúst 1935 í Reykjavík. Hún lést 10. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Helgi Jóhannsson Hafliðason, bifvélavirki frá Búðum í Eyrarsveit, fæddur 18. ágúst 1908, látinn í Reykjavík 30. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist 1. desember 1931. Hún lést 23. febrúar 2017. Útför Margrétar fór fram 7. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 87 orð | 1 mynd

Markús Sigurðsson

Markús Sigurðsson fæddist 20. desember 1935. Hann lést 13. febrúar 2017. Útförin fór fram 24. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Salbjörg Olga Þorbergsdóttir

Salbjörg Olga Þorbergsdóttir fæddist 8. febrúar 1933. Hún lést 31. janúar 2017. Útförin fór fram 11. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Valgerður Elsý Emilsdóttir

Elsý fæddist 1. júlí 1938 í Keflavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 27. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir og Emil Guðmundsson og eru þau látin. Systkini Elsýjar voru 10, þar af tvö hálfsystkin. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 4529 orð | 1 mynd

Vilborg Þorgeirsdóttir

Vilborg Þorgeirsdóttir fæddist á Hlemmiskeiði á Skeiðum 21. júlí 1929. Hún lést 21. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Þorgeir Þorsteinsson bóndi á Hlemmiskeiði, f. 16. mars 1885, d. 20. ágúst 1943, og Vilborg Jónsdóttir kennari, f. 9. maí 1887, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2017 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gíslason

Þorsteinn Gíslason fæddist í Reykjavík 29. mars 1924. Hann lést í Newport, Rhode Island, Bandaríkjunum 24. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson, vélstjóri og alþingismaður Barðstrendinga, f. 17.8. 1889 á Álftanesi, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. mars 2017 | Daglegt líf | 723 orð | 6 myndir

Fjandinn laus í súkkulaðiverksmiðju

Hvers á Villi Wonka að gjalda? Hann á mömmu sem er heilsufrík og bannar honum að borða súkkulaði. En hann á súkkulaðiverksmiðju og þangað býður hann nokkrum heppnum einstaklingum. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ sýnir nú söngleik um ævintýrið sem fer af stað eftir að gestirnir koma inn í verksmiðjuna. Meira
9. mars 2017 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Fjarstæður draumur rætist

Þegar Villi Wonka ákveður að bjóða fimm heppnum börnum að heimsækja súkkulaðiverksmiðjuna sína felur hann fimm gullmiða inni í fimm Wonka-súkkulaðistykkjum og sendir þau um allan heim. Meira

Fastir þættir

9. mars 2017 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. g3 g6 3. c3 b6 4. e4 Bb7 5. De2 Bg7 6. Bg2 Rc6 7. Ra3 e6 8...

1. Rf3 c5 2. g3 g6 3. c3 b6 4. e4 Bb7 5. De2 Bg7 6. Bg2 Rc6 7. Ra3 e6 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. exd5 Dxd5 11. Rb5 Hc8 12. Rh4 Dd8 13. Bf4 Rxd4 14. Rxd4 Bxg2 15. Rxe6 fxe6 16. Rxg2 Dd5 17. 0-0 Re7 18. Hfd1 Dc4 19. Dd2 Kf7 20. Re3 Db5 21. Dd7 Dxd7 22. Meira
9. mars 2017 | Í dag | 293 orð

Af Brandi klaufska, lestrarhestinum Blesa og rappi

Hólmfríður Bjartmarsdóttir heldur sig við limrurnar, þótt hún segi að þær séu „tómt rugl“! Hann Brandur klaufski og bleiki við búskap var alltaf á kreiki Það hægðist um hann þennan hraðfara mann þegar karlinn fékk klaufaveiki. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 589 orð | 3 myndir

Einkum í orkumálum

Sigurður Steingrímur Arnalds fæddist í Reykjavík 9.3. 1947 og ólst upp á Stýrimannastíg í gamla Vesturbænum. Þar voru mörg börn og líf og fjör. Frá 5 ára aldri var hann á sumrin hjá góðu fólki norður í Vatnsdal í Húnavatnssýslu allt fram á unglingsár. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Emma Lovísa Fjeldsted

30 ára Emma er af Suðurnesjunum en býr í Reykjavík. Hún er nemi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Maki : Haraldur Ási Lárusson, f. 1983, tæknistjóri. Börn : Tómas Breki, f. 2014. Foreldrar : Eðvarð Sigurvin Ólafsson, f. 1950, bús. Meira
9. mars 2017 | Í dag | 27 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk...

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk þín. Ég vil gleðjast og fagna yfir þér, lofsyngja nafni þínu, þú Hinn hæsti. (Sálm. Meira
9. mars 2017 | Fastir þættir | 539 orð | 2 myndir

Grænir vellir og gott veður

Vinsældir golfíþróttarinnar fara síst minnkandi og endurspeglast þær í ásókninni í golfferðir til útlanda. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 328 orð | 1 mynd

Hagur á orð og efni

Oftast glaður uni því – ekkert að gera í grænum. Undir rótum Esju bý uppi' í Mosfellsbænum. (VHJ) Vígþór Hrafn Jörundsson, fyrrverandi skólastjóri, á 85 ára afmæli í dag. Meira
9. mars 2017 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Halli er sannkallaður sigurvegari

Í fyrrakvöld sýndi RÚV fyrsta flokks heimildamynd. Meira
9. mars 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Að leggja upp laupana er m.a. að deyja . Og sé það notað um að hætta (e-u) merkir það að hætta alveg , endanlega : Bítlarnir lögðu upp laupana; ríkisstjórn sem leysist upp leggur upp laupana; í hruninu lögðu mörg fyrirtæki upp laupana. Meira
9. mars 2017 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

Ný tækni opnar leiðir

Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðsfyrirtækisins Efni ehf., hefur ásamt samstarfsmanni sínum Oliver Luckett unnið að undirbúningi nýrra leiða til að markaðssetja íslenskar vörur. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Pétur Fannar Hjaltason

40 ára Pétur býr í Kópavogi og er starfsmaður Símans. Maki : Sólrún Helga Ingibergsdóttir, f. 1977, sálfræðingur og vinnur hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Börn : Hjalti Hrafn, f. 2007, og Elísabet Freyja, f. 2010. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Rakel Einarsdóttir

40 ára Rakel er Grindvíkingur en býr í Vestmannaeyjum. Hún rekur verslunina 66°norður í Eyjum. Maki : Bjarki Guðnason, f. 1972, rekstrarstjóri Eimskips í Eyjum. Börn : Sæunn Ása, f. 1996, og Adam Einar, f. 2003. Foreldrar : Einar Bjarnason, f. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson, oftast nefndur Sigurður málari, fæddist 9. mars 1833 á Hellulandi í Hegranesi, Skag., en fluttist 11 ára að aldri að Hofstöðum í Viðvíkursveit með foreldrum sínum. Þau voru Guðmundur Ólafsson frá Vindhæli á Skagaströnd og k.h. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Björgvin Árni Ólafsson 90 ára Guðmundur Ingimundars. Pauline Karlsdóttir 85 ára Elín Erlendsdóttir Vígþór Hrafn Jörundsson Þóra Elín Jóna Jakobsdóttir 80 ára Ingveldur Steindórsdóttir Kristbjörg Hulda Pétursd. Selma Jóhannsdóttir Stefán G. Meira
9. mars 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Heiðrún Jónsdóttir og Ósk Laufey Jónbjörnsdóttir söfnuðu...

Vinkonurnar Heiðrún Jónsdóttir og Ósk Laufey Jónbjörnsdóttir söfnuðu servéttum og seldu í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Þannig söfnuðu þær 6 þúsund krónum sem þær ákváðu að nota til að styrkja Rauða... Meira
9. mars 2017 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Nokkur umræða hefur sprottið upp um samræmd próf eina ferðina enn. Víkverji á það til að loka eyrunum þegar hann heyrir minnst á fyrirbærið, Guðs lifandi feginn því að hann sjálfur þurfi ekki að sitja þessi próf. Meira
9. mars 2017 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. mars 1950 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru haldnir í Austurbæjarbíói í Reykjavík, undir stjórn Róberts Abrahams Ottóssonar. Í umsögn í Þjóðviljanum var sagt að hljómsveitin hefði „þegar náð ótrúlegri samstillingu“. Meira

Íþróttir

9. mars 2017 | Íþróttir | 83 orð

1:0 Sigríður Lára Garðarsdóttir 9. átti síðustu snertingu, á marklínu...

1:0 Sigríður Lára Garðarsdóttir 9. átti síðustu snertingu, á marklínu, eftir skot Málfríðar af stuttu færi. Thelma hafði átt hornspyrnu frá hægri sem Guðmunda skallaði áfram. 1:1 Wang Shanshan 36. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Spánn – Kanada 1:0 Leila Ouahabi...

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Spánn – Kanada 1:0 Leila Ouahabi 5. Leikur um bronsverðlaun: Ástralía – Danmörk 2:5 (1:1) Kyah Simon 36. – Pernille Harder 80. Leikur um 5. sætið: Japan – Holland 2:3 Kumi Yokoyama 20., 77. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 311 orð | 4 myndir

*„Ég byrjaði að æfa á mánudaginn og stefnan er að ég spili á móti...

*„Ég byrjaði að æfa á mánudaginn og stefnan er að ég spili á móti Flensburg í Meistaradeildinni á laugardaginn,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, við mbl.is í gær. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 678 orð | 2 myndir

„Hefði verið rangt að yfirgefa félagið“

Austurríki Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Betra er seint en aldrei. Um kvöldmatarleytið annað kvöld verð ég búinn...

Betra er seint en aldrei. Um kvöldmatarleytið annað kvöld verð ég búinn að fá mér sæti á söguslóðum íslenskrar knattspyrnu. Neckar-leikvanginum í þýsku borginni Stuttgart, sem reyndar er kenndur við Benz-bifreiðar í dag. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Njarðvík 73:72 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Njarðvík 73:72 Keflavík – Skallagrímur 72:51 Stjarnan – Valur 72:68 Haukar – Snæfell 60:75 Staðan: Snæfell 252051816:153940 Keflavík 251961824:153838 Skallagrímur 251871864:168636 Stjarnan... Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Glódís tók met af Söru

Glódís Perla Viggósdóttir lék í gær 50. A-landsleik sinn í knattspyrnu þegar Ísland mætti Kína í síðasta leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Grundvallarbreytingar lagðar til af vinnuhópnum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Vinnuhópur um endurskoðun á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ kynnti skýrslu sína á blaðamannafundi í gær. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 151 orð | 2 myndir

Ísland – Kína 2:1

Parchal, Portúgal, Algarve-bikar, leikur um 9. sæti, miðvikudag 8. mars. Skilyrði : 18-20 stiga hiti og kvöldsól. Völlurinn ágætur. Skot : Ísland 11 (6) – Kína 8 (4). Horn : Ísland 6 – Kína 1. Ísland : (4-4-2) Mark : Guðbjörg Gunnarsdóttir. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Klappað og klárt hjá Stefáni

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stefán Rafn Sigurmannsson verður kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður ungverska handknattleiksliðsins Pick Szeged á morgun, í síðasta lagi um helgina. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt heimildum. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – Keflavík 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR – Stjarnan 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Tindastóll 19. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 621 orð | 2 myndir

Margar sárar og reiðar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

Með útkrotaðar stílabækur heim

Algarve Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafnaði í 9. sæti í Algarve-bikarnum þetta árið, í sinni þrettándu heimsókn á þetta sterka, árlega mót í Portúgal. Ísland vann Kína 2:1 í bráðfjörugum leik um 9. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Stjarnan á leiðinni í úrslitin

Stjarnan fór langt með það í gærkvöld að tryggja sér fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil kvenna með því að sigra Val, 72:68, í hörkuleik í Garðabænum. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 1089 orð | 3 myndir

Svínaflensa það eina sem hefur stöðvað Söru

100 leikir Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir hefur aðeins misst af einum mótsleik á landsliðsferli sínum frá því að hann hófst haustið 2007. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 139 orð

Úrslitakeppnin skýrist

Í kvöld ræðst hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta, þegar lokaumferð deildakeppninnar fer fram. Þegar er ljóst að KR er deildarmeistari, Snæfell og Skallagrímur falla og Haukar enda í 10. sæti. Annað er opið. Meira
9. mars 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Gummersbach 33:21 • Alfreð Gíslason þjálfar...

Þýskaland Kiel – Gummersbach 33:21 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Danmörk Tvis Holstebro – Bjerringbro/Silk. 28:31 • Vignir Svavarsson skoraði 3 marka Holstebro en Egill Magnússon var ekki með. Meira

Viðskiptablað

9. mars 2017 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Á annað hundrað ný störf í Bláa lóninu

Ferðaþjónusta Í aðdraganda þess að Bláa lónið opnar í haust nýtt upplifunarsvæði, hótel og veitingastaði verður ráðið í 165 ný störf í tengslum við uppbygginguna. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Ekki láta tölvupóstinn fara úr böndunum

Forritið Það getur verið auðvelt að falla í þá gryfju að skrifa of langa tölvupósta. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 639 orð | 2 myndir

Enn berjast hótelin í Frakklandi gegn Airbnb

Eftir Harriet Agnew í París Hóteleigendur í Frakklandi telja skammtímaleigu húsnæðis í fjöleignarhúsum andstæða lögum og kalla eftir stuðningi nágranna við að sporna gegn Airbnb-útleigu. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Enn óvissa vegna verkfallsins

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ekki er á vísan að róa að hefjast aftur handa við að selja fisk eftir sjómannaverkfall því sumir viðskiptavinir hafa keypt af öðrum í millitíðinni. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Eru með fyrirtæki í sigtinu til að yfirtaka

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnendur Marels stefna á að þrefalda tekjur fyrirtækisins á þremur árum án þess að fara í hlutafjárútboð. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Fartölva Porsche Design fer alla leið

Græjan Þýska hönnunarfyrirtækið Porsche Design, dótturfyrirtæki bílaframleiðandans fræga, er löngu orðið þekkt fyrir stílhreina hönnun og vandaðar vörur. Er fyrirtækið smám saman að fikra sig meira yfir á raftækjasviðið og kynnti t.d. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Fjölgun þrátt fyrir sölu úr landi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eftir kaup á íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Betware ákvað stórfyrirtækið Novomatic að halda áfram þróun lotterílausna hér á landi og hefur fjöldi starfsfólks nær tvöfaldast síðan. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 57 orð | 6 myndir

Fræðimenn kafa ofan í eftirleik bankahrunsins

Ásgeir Jónsson, dósent við hagfræðideild Háskóla Íslands, og Hersir Sigurgeirsson, dósent við viðskiptafræðideild skólans, hafa gefið út bók um eftirleik íslenska bankahrunsins 2008, The Icelandic Financial Crisis: A Study Into the World's Smallest... Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 282 orð | 2 myndir

Færri konur í sjóðstjórnum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutfall kvenna í stjórnum 19 stærstu lífeyrissjóðanna hérlendis hefur lækkað á síðustu tveimur árum. Fleiri konur eru þó í forystu á vettvangi þeirra. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 792 orð | 2 myndir

Gera það gott í London með íslenskri ísbúð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vera og Philip söknuðu þess að geta fengið góðan rjómaís úr dælu í höfuðborg Bretlands. Þau laga sósuna og baka kökubita á staðnum, en flytja inn lakkrískurl og annað nammi frá Íslandi. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

Góðæri í höftum

Á meðan ástandið er óbreytt hlýtur það að vera spurning um hvenær en ekki hvort einhver lætur reyna, fyrir dómstólum, á lögmæti gjaldeyrishafta og þá mismunun sem þau hafa í för með sér. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 140 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1977; B.Sc í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 1981; M.Sc. í byggingarverkfræði frá University of Washington 1983; MBA í stjórnun frá Rotman School of Management, University of Toronto 1993. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Hluthafar óskuðu eftir kosningu varamanna

Flugrekstur Icelandair Group auglýsti í gær að hluthafafundur yrði haldinn mánudaginn 3. apríl næstkomandi. Aðalfundur félagsins er nýafstaðinn, en hann var haldinn á föstudag var. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Konurnar munu sigra tæknigeirann

Bókin Enn virðast konur í minnihluta hjá tæknifyrirtækjum og algengara en ekki að karlar raðist í efstu stöðurnar. Staða kynjanna virðist þó smám saman vera að jafnast og á Íslandi má t.d. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 232 orð

Lýst eftir Landsvirkjun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nokkuð fer fyrir Landsvirkjun í umfjöllun fjölmiðla þessa dagana og er það svo sem ekki nýmæli. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 33 orð | 5 myndir

Lögðu lífeyriskerfið á vogarskál

Landssamtök lífeyrissjóða héldu fund þar sem íslenska lífeyriskerfið var borið saman við kerfið í fjórum löndum: Bretlandi, Danmörku, Hollandi og Svíþjóð. Ísland er eina OECD-landið þar sem stærstur hluti eftirlauna kemur úr... Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 201 orð | 2 myndir

McLaren sýnir nýjan draumabíl

Stöðutáknið Alþjóðlega bílasýningin í Genf hefst um helgina og að vanda er þar von á mikilli sportbílaveislu. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

24,5 milljarða gjaldþrot Magnúsar Icelandair er hybrid-flugfélag Brauð & Co opnar ný bakarí Hlutabréf N1 og Nýherja hríðfalla Þúsundir skráð sig hjá... Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Níræður galli fær andlitslyftingu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is 66°Norður hóf starfsemi sína með gerð sjóklæða og kynnir nú til leiks nýjan galla sem byggist á 90 ára þróun, en úr léttara efni, með vasa fyrir farsíma og hettu fyrir öryggishjálm. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn í fasteignareksturinn

Reginn Sunna Hrönn Sigmarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri dótturfélaga Regins, Knatthallarinnar og Kvikmyndahallarinnar. Sunna mun taka sæti í framkvæmdastjórn Regins. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 394 orð | 2 myndir

Olíuþjónusta: Dælan látin ganga

Á bolamarkaði ættu menn að leyfa sér að vera bjartsýnir. Sýnist þér horfur góðar fyrir olíu? Þá eru stoðfyrirtæki olíugeirans einn valkostur sem bæta má í eignasafnið. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Óhrædda stúlkan á Wall Street

Vegfarendur í fjármálahverfi New York ráku margir hverjir upp stór augu vegna nýrrar... Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 261 orð

Sambandsslit á markaði

Hlutabréfamarkaðurinn er viðkvæmt blóm sem sveiflast upp og niður eftir því hvernig vindar blása. Í einfölduðu máli þá stjórnast markaðir af framboði og eftirspurn. Því hækkar gengi þegar fjárfestar kaupa og lækkar þegar fjárfestar selja. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Skattaspor Arnarlax um 616 milljónir króna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stjórnarformaður Arnarlax er þeirrar skoðunar að fiskeldisgreinin þurfi meira eftirlit og athygli. Skattasporið sýnir hvað fyrirtækið leggur til samfélagsins í formi skattgreiðslna og gjalda. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 641 orð | 1 mynd

Skipta framtíðarsýn og tilgangur fyrirtækja máli?

Það er vissulega rétt að á stundum er snúið að skilgreina spennandi framtíðarsýn sem byggist á sterkum grunni tilgangs. En það er hægt. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Sótt að Airbnb í Frakklandi

Útleiga á íbúðum í fjöleignarhúsum í gegnum Airbnb-vefsíðuna getur valdið ónæði og kann að vera ólögleg í... Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 1855 orð | 2 myndir

Stjórnirnar sem stýra þjóðarauðnum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða eru um 3.500 milljarðar króna. Yfir sjóðunum eru stjórnir sem marka stefnu þeirra og ráða til starfa þá einstaklinga sem stýra þeim dag frá degi. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Styrking krónunnar reynist áskorun í erlendum verkefnum

EFLA verkfræðistofa hefur dafnað vel undir stjórn Guðmundar Þorbjörnssonar. Nýlega var fyrirtækið enn á ný valið í hóp fyrirmyndarfyrirtækja Creditinfo, en stofan hefur verið á þeim lista frá upphafi mælinga. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 224 orð

Tollfrjáls verslun nær tvöfaldaðist í janúar

Jón Þórisson jonth@mbl.is Verslun erlendra ferðamanna með tollfrjálsan varning hefur stóraukist á undanförnum árum. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 935 orð | 2 myndir

Vaxandi einangrun Merkel og Þýskalands

Eftir Gideon Rachman Staða Þýskalands í samfélagi þjóðanna hefur tekið verulegum breytingum á fáum árum, ekki þó vegna atburða innanlands heldur einkum vegna þróunar annars staðar í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Þýskaland eyland í miðri Evrópu

Uppgangur þjóðernishyggju og popúlisma í Evrópu og víðar hefur sett Þýskaland og Merkel kanslara í erfiða... Meira
9. mars 2017 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Ætti að skoða skattgreiðslur af virkjunum í stað arðgreiðslna

Orkumarkaður Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að skattlagning einstakra virkjana hér á landi gæti verið spennandi leið og mögulega farsælli fyrir þjóðina en að Landsvirkjun sé uppálagt að greiða arð árlega til ríkisins. Meira

Ýmis aukablöð

9. mars 2017 | Blaðaukar | 289 orð | 1 mynd

Brjálæðislega holl Búddaskál með hnetusósu

Girnilegar skálar með hollu góðmeti hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum síðastliðin ár. Þessar skálar kallast gjarnan búdda-skálar en uppleggið í þeim er hollmeti í formi grænmetis og próteins og jafnvel ávaxta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.