Greinar föstudaginn 17. mars 2017

Fréttir

17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

4.800 ferðamenn að Geysi dag hvern

Áætlað er að um 4.800 ferðamenn hafi að jafnaði komið á um 1.600 bílaleigubílum að Geysi hvern dag í júlí og ágúst 2016 en að jafnaði 1.200 manns á dag í janúar á um 400 bílum, en þá var minnst umleikis. Meira
17. mars 2017 | Erlendar fréttir | 546 orð

Andstaða við tillögur Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Áfram verður leitað á landi og úr lofti

Leit lögreglu og björgunarsveita að Arturi Jarmoszko verður fram haldið á morgun, laugardag. Þyrla Landhelgisgæslu Íslands mun hins vegar í dag fljúga yfir leitarsvæðið. Leitað verður á sömu slóðum og áður, þ.e. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ásýnd miðbæjar Reykjavíkur heldur áfram að breytast

Götumynd Hafnarstrætis og Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur hefur breyst mjög nú þegar búið er að fjarlægja varnarplast sem þakti veggi nýbyggingar sem reist er á þeim stað sem Rammagerðin var til húsa um árabil, en það hús var rifið seint í september... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Betri mynd af stöðu nemenda

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bjargað úr lekum bát við Rif

Betur fór en á horfðist eftir hádegi í gær þegar leki kom að bátnum Sæljósi GK um tvær sjómílur norðvestur af Rifi. Einn maður var um borð og sakaði hann ekki. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Breytilegar útfærslur

Hildur Vésteinsdóttir, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir að margt þurfi að skoða og taka með í breytuna þegar landsvæði eru friðlýst. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

Brýn þörf á viðgerð á bryggjunni í Flatey

Magnús Arnar Jónsson, bóndi í Krákuvör í Flatey, segir bryggjuna í eynni líta afar illa út. „Margir staurar eru orðnir mjög tæpir, bitar hafa gefið sig og það þarf að endurnýja dekkið,“ segir hann. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Endur á ís Þær voru spekingslegar að spóka sig á ísnum þessar... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Einstök börn fara í Legoland

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Einstök börn, stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni, er 20 ára um þessar mundir. Félagið bryddar upp á ýmsu í ár í tilefni afmælisins. Þar ber hæst málþing, sem haldið var 28. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð

Er ætlað að draga úr ríkisfangsleysi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt eru nú til kynningar á vef innanríkisráðuneytisins. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð

Eyddu 8,6 milljörðum í eldsneytiskaup í fyrra

• Ef miðað er við 8 lítra meðaleyðslu bílaleigubílanna á hverja 100 kílómetra og eldsneytisverð að jafnaði 200 krónur á lítra má lauslega slá á að eldsneytisútgjöld erlendra ferðamanna vegna aksturs á bílaleigubílum á Íslandi árið 2016 hafi numið... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fágæt flækingsönd skapar hér tekjur

Kolönd, sem er flækingur frá Norður-Ameríku, hefur fært þjóðarbúinu talsverðar tekjur, að sögn Guðmundar Falk, fuglaáhugamanns og ljósmyndara í Sandgerði. Kolöndin hefur verið í Keflavík. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Fimmta áminningin til Hæstaréttar

„Ég er mjög ánægður fyrir hönd íslenskra blaðamanna að Mannréttindadómstóllinn hafi [í gærmorgun] staðfest dóm héraðsdóms um að það á ekki að skjóta sendiboðann,“ segir Steingrímur Sævarr Ólafsson, fyrrverandi ritstjóri Pressunnar, og bætir... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

Gagnrýna stöðuna

Vodafone segir í svari við spurningu PFS um áhrif sterkrar stöðu sjónvarpsdreifingar á IP-neti (IPTV) að neytendur eigi á hættu að þurfa að velja tiltekin fjarskiptafyrirtæki til að geta haft aðgang að eftirsóknarverðu sjónvarpsefni, ef ,,lokuð... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Gjaldeyrisskapandi kolönd laðar fuglaskoðara langt að

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kolönd, sem er flækingsönd frá Norður-Ameríku, hefur fært þjóðarbúinu talsverðar tekjur, að sögn Guðmundar Falk, fuglaáhugamanns og ljósmyndara í Sandgerði. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hafa þegar leigt út efstu hæðirnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrjár efstu hæðirnar í nýjum skrifstofuturni á Höfðatorgi hafa þegar verið leigðar út, rúmu hálfu ári áður en húsnæðið kemur til afhendingar. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

HB Grandi með 11,3% af aflahlutdeildum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eins og undanfarin ár eru HB Grandi og Samherji í tveimur efstu sætunum hvað varðar aflahlutdeildir stærstu útgerðarfyrirtækja. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 349 orð | 4 myndir

Hverir, soðpönnur og gufuaugu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á vettvangi Umhverfisstofnunar er um þessar mundir unnið að friðlýsingu Kerlingarfjalla og er þess vænst að málið verði komið í höfn fyrir mitt þetta ár. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Höfum margoft og lengi rætt við Vegagerðina

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Bryggjan lítur illa út, margir staurar eru orðnir mjög tæpir, bitar hafa gefið sig og það þarf að endurnýja dekkið,“ segir Magnús Arnar Jónsson, bóndi í Krákuvör í Flatey. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Hörð samkeppni en PFS sér hættumerki

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hörð samkeppni er á markaði sjónvarpsdreifingar og fjarskipta sem mun án efa færast í aukana við kaup Fjarskipta hf, móðurfélags Vodafone, á 365 miðlum. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Í Dyrhólaey hefur oft orðið hrun

Í ljósi þess að þekktasti ferðamannastaður Möltu, hinn fyrrum glæsilegi steinbogi Azure-glugginn, hrundi í sjóinn fyrir skemmstu, hefur þeirri spurningu verið velt upp á vef Umhverfisstofnunar hvort sömu örlög gætu beðið annars náttúrufyrirbrigðis sem... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð

Kalt, bjart og þurrt víðast hvar á landinu

Útlit er fyrir að veður breytist nokkuð á landsvísu næstu daga, en veturinn mun minna vel á sig í dag. Ekki er þó búist við mikilli úrkomu, heldur gerir Veðurstofan ráð fyrir hæglátu, björtu og köldu veðri. Meira
17. mars 2017 | Erlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Lýðhyggju hafnað í Hollandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is „Hollenska þjóðin hefur hafnað rangri tegund af lýðhyggju,“ sagði Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, eftir þingkosningar í fyrradag þegar flokkur hans hélt velli sem stærsti flokkurinn á þingi landsins. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lögreglumaður í Reykjavík ákærður fyrir að hafa beitt mann í haldi ofbeldi

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur lögreglumanni sem grunaður er um að hafa beitt mann í haldi ofbeldi. Þetta staðfesti Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Maður sem heitir Ove sýnd á Egilsstöðum

Sigurður Sigurjónsson leggur land undir fót og sýnir einleikinn Maður sem heitir Ove, í Valaskjálf á Egilsstöðum annað kvöld og í Miðgarði í Skagafirði 25. mars. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir rýmum í nýjum skrifstofuturni

„Eftir að við byrjuðum að auglýsa húsnæðið í Katrínartúni 4 til leigu í lok febrúar hefur fyrirspurnum fjölgað mikið. Byggingin er rúmlega 13. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Milljónir í bætur frá ríkinu

Hæstiréttur Íslands dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða karlmanni á sextugsaldri miskabætur, alls tvær milljónir króna, vegna þvingunarráðstafana sem lögregla hafði uppi gegn honum að ósekju, við rannsókn á meintum stórfelldum fíkniefnaviðskiptum... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mógil kemur fram á tvennum tónleikum

Hljómsveitin Mógil leikur uppáhaldslög sín af plötunum Ró frá 2008, Í stillunni hljómar frá 2011 og Korríró frá 2015 í bland við nýja tónlist á tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Músagildrur voru settar í bílaleigubíla í vetur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikill músagangur hefur verið víða upp á síðkastið. Meðal annars hefur borið á músunum á svæði í Keflavík þar sem margir bílaleigubílar eru geymdir yfir veturinn. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nær milljón ferðamenn óku um á bílaleigubílum í fyrra

Áætlað er að árið 2016 hafi um 960 þúsund erlendir ferðamenn nýtt sér bílaleigubíla á Íslandi (56% gestanna), samanborið við um 480 þúsund árið 2014 (48%) og 166 þúsund árið 2009 (33%). Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Reikigjöld síma falla niður á EES

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Svonefnd reikigjöld fyrir símtöl og gagnaflutninga í farsímum í löndum innan Evrópska efnahagssvæðisins, þ. á m. á Íslandi, falla niður að fullu í júní næstkomandi. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sama verð og heima

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Reikigjöld farsímanotenda í löndum Evrópusambandsins (ESB) og innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) leggjast af um miðjan júní. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Sólfarið skorið út í ís í Alaska

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ottó Magnússon matreiðslumaður vann til bronsverðlauna með liði sínu, sem útbjó „íslenskt“ verk á heimsmeistaramótinu í ísskurði sem fram fór í Fairbanks í Alaska í liðinni viku. Þetta var í 28. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Stefnt að opnun Mathallar í júní

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að opnun matvæla- og veitingakjarnans Hlemms Mathallar í byrjun júní. Framkvæmdir við breytingar á biðstöðinni eru nú í fullum gangi og er stefnt að því að þeim ljúki að fullu í byrjun maí. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 505 orð

Stóraukin notkun bílaleigubíla

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áætlað er að árið 2016 hafi um 960 þúsund erlendir ferðamenn nýtt sér bílaleigubíla á Íslandi (56% gestanna), samanborið við um 480 þúsund árið 2014 (48%) og 166 þúsund árið 2009 (33%). Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Sækja og senda án hindrana

Með reglugerð ESB um nethlutleysi sem innleiða á hér á landi er fjarskiptafyrirtækjum gert skylt að virða tæknilegt hlutleysi og bannað að mismuna, nema að uppfylltum þeim kröfum að mismununin sé málefnaleg og nauðsynleg undir tilteknum kringumstæðum. Meira
17. mars 2017 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Trúa ekki hlerunarásökun

Atkvæðamiklir þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings segja að leyniþjónustunefnd hennar hafi ekki fengið neinar upplýsingar sem staðfesti ásökun Donalds Trumps forseta um að forveri hans í embættinu, Barack Obama, hafi látið hlera síma á heimili hans... Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Töluvert landbrot varð í friðlandinu í Vatnsmýrinni

„Það þarf að bregðast við landbroti við Vatnsmýrartjörn og ágengum gróðri sem sækir á í friðlandnu í Vatnsmýri,“ sagði Jóhann Óli Hilmarsson, annar höfunda skýrslu um fuglalífið á Tjörninni 2016. Hann og Ólafur K. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð

Um 3.000 krónur á fermetrann

Sérfræðingur í útleigu atvinnuhúsnæðis sem Morgunblaðið ræddi við áætlaði að fermetrinn af nýju atvinnuhúsnæði á Höfðatorgi væri nú leigður á 2.500 til 3.000 krónur án virðisaukaskatts. Fasteignasali sem rætt var við áætlaði að leiguverðið væri um 3. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ungmenni með hin ýmsu vopn

Laust fyrir hádegi í gær var óskað eftir aðstoð lögreglunnar vegna ungmenna sem áttu í átökum fyrir utan íþróttahús í Hlíðahverfi í Reykjavík. Einn úr hópnum greip til piparúða í látunum og sprautaði úr honum á annan mann. Meira
17. mars 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ölur byrjar að blómgast

Trjátegundin elri, einnig nefnd ölur, er að byrja að blómgast þessa dagana og næstu vikur má því búast við elrifrjókornum í lofti ef veður fer hlýnandi. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2017 | Leiðarar | 665 orð

Áhugaverðar kosningar

Þær eru sumar skrítnar skýringarnar á hollensku kosningunum Meira
17. mars 2017 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Litaði herhvötin umræðuna?

Íslenskir ráðherrar brutust á dögunum í gegnum veðurofsann í New York til fundahalda og til að stilla sér upp á myndum með frægum leikkonum. Meira

Menning

17. mars 2017 | Myndlist | 581 orð | 2 myndir

Af grýlum og glanstímaritum

Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Sýningunni lýkur á sunnudag, 19. mars. Opið alla daga nema þriðjudaga milli kl. 12 og 17. Meira
17. mars 2017 | Menningarlíf | 891 orð | 2 myndir

„Þetta er ekki hefðbundin sýning“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þegar Marshall-húsið á Grandagarði verður opnað almenningi á sunnudag mun sýningarrými með verkum eftir Ólaf Elíasson myndlistarmann vekja verðskuldaða eftirtekt. Meira
17. mars 2017 | Leiklist | 908 orð | 2 myndir

Brautryðjandi í sinni list

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
17. mars 2017 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Danir taka yfir Túrbínusalinn

Danski listamannahópurinn Superflex mun takast á við það verkefni að koma fyrir næstu innsetningu í Túrbínusalnum í Tate Modern-safninu í Lundúnum og verður sýningin opnuð í október. Meira
17. mars 2017 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Engin von um endurkomu

Læknaþættir njóta alltaf vinsælda og er undirrituð ein af þeim sem á þá horfa. Meira
17. mars 2017 | Kvikmyndir | 300 orð | 1 mynd

Furðuskepnur og ást

Fríða og dýrið Ævintýrið um Fríðu og dýrið segir frá prinsi í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. Meira
17. mars 2017 | Hönnun | 142 orð | 1 mynd

Fyrirlestur og sýningin Glíma

Húsgagnahönnuðurinn Guðmundur Lúðvík Grétarsson flytur fyrirlestur í Gestagangi, fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, í fyrirlestrasal A í Þverholti 11 í dag kl. 12.15. Meira
17. mars 2017 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Málþing haldið um myndlistargagnrýni

Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki er yfirskrift málþings um myndlistargagnrýni sem haldið verður í dag kl. 12-14 í Listasafni Íslands. Meira
17. mars 2017 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Pat Metheny í Eldborg

Bandaríski gítarleikarinn Pat Metheny, einn virtasti djassgítarleikari undanfarinna áratuga, kemur fram ásamt kvartetti sínum í Eldborgarsal Hörpu 17. nóvember næstkomandi. Meira

Umræðan

17. mars 2017 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Afglapavæðing Alþingis

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Það er eitthvað mikið að heilastarfsemi þess fólks sem nægir ekki sex virkir dagar í viku til að nálgast sitt eitur." Meira
17. mars 2017 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Bjarna boðið

Eftir Ögmund Jónasson: "Frumvörp um afnám ÁTVR hafa nefnilega oft komið fram áður, en aldrei verið veittur sambærilegur stuðningur og nú gerist af hálfu forystu Sjálfstæðisflokksins." Meira
17. mars 2017 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta og sultukrukka

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það eru sennilega engin vandamál í ferðaþjónustu. Verkefnin eru þau að taka á móti hinum aukna fjölda." Meira
17. mars 2017 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Gleraugu, heyrnartæki og tannheilsa

Eftir Sigurð Jónsson: "Við eldri borgarar þurfum að standa mun betur saman til að berjast fyrir okkar hagsmunamálum." Meira
17. mars 2017 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hver er óvinafagnaðurinn?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Árleg inngreiðsla til sjóðanna af launum var á síðasta ári um 195 milljarðar, þar af undanþegin skattgreiðsla með reglugerð um 72 milljarðar." Meira
17. mars 2017 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Nýr tími?

Eftir Einar Benediktsson: "En Brexit hefur leitt til gengisfalls sterlingspundsins og tekjutaps fyrir útflutning okkar." Meira
17. mars 2017 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Óléttubumban á Amal Clooney

Líklega bjóst bandaríski stjórnmálafræðiprófessorinn Robert Kelly ekki við því að verða alþjóðleg internet-stjarna þegar hann féllst á að veita fréttamönnum breska ríkissjónvarpsins, BBC, viðtal í síðustu viku um afsögn Park Geun-hye, forseta... Meira
17. mars 2017 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

SOS frá Svíþjóð

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "17% íbúanna eru fæddir erlendis og 5% eru önnur kynslóð innflytjenda. Þrátt fyrir þetta eru 53% afbrotamanna með lengstu fangelsisdóma fæddir erlendis." Meira
17. mars 2017 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Um lýðræði í lífeyrissjóðum

Eftir Árna Þormóðsson: "Sjóðfélagar lífeyrissjóðanna hafa því enga hagsmuni af því að breyta aðferðum við stjórnarkjör eða valfrelsi um lífeyrissjóði." Meira

Minningargreinar

17. mars 2017 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Árni Jón Konráðsson

Árni Jón Konráðsson var fæddur 16. september 1926 að Móum Grindavík. Hann lést á Hrafnistu 7. mars 2017. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir, f. 1 september 1895 að Hrauni Grindavík, d. 27. júní 1957, og Konráð Árnason, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson skipstjóri fæddist 31. júlí 1928. Hann lést 22. febrúar 2017. Útför Ásgeirs fór fram 4. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 2496 orð | 1 mynd

Edda Sigrún Ólafsdóttir

Edda Sigrún, fyrrverandi héraðsdómslögmaður, fæddist í Reykjavík 17. apríl 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 13. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Gíslína Björnsdóttir

Gíslína Björnsdóttir fæddist 13. maí 1940. Hún lést 20. febrúar 2017. Útför Gíslínu var gerð 2. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Ingvi Rafn Flosason

Ingvi Rafn Flosason fæddist í Oddeyrargötu 24 á Akureyri 31. janúar 1934, og lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 4. mars 2017. Ingvi var sonur hjónanna Flosa Péturssonar, f. 2. júlí 1902, d. 3. janúar 1987, og Karlínu Friðbjargar Jóhannsdóttur, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Jóhanna Arnórsdóttir

Jóhanna Arnórsdóttir fæddist á Ísafirði 24. júlí árið 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 12. mars 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Arnór Magnússon, f. 17.10. 1897, d. 12.2. 1986, og Kristjana Gísladóttir, f. 4.7. 1900, d. 13.10. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Jóhann Vilhjálmur Ólason

Jóhann Vilhjálmur Ólason fæddist 7. október 1956. Hann lést 16. febrúar 2017. Útför Jóhanns fór fram 8. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét fæddist 3. október 1929 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 8. mars 2017. Foreldrar hennar voru Kristín Guðný Guðlaugsdóttir og Magnús Pétursson, héraðslæknir í Reykjavík, þau eru látin. Systkini Margrétar voru fimm, þar af tvö hálfsystkini. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist 1. desember 1931. Hún lést 23. febrúar 2017. Útför Margrétar fór fram 7. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir

María Kristjánsdóttir fæddist 12. ágúst 1924. Hún lést 23. febrúar 2017. Útför Maríu fór fram 7. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir

Ragnhildur Guðrún Bergsveinsdóttir fæddist á Gimli í Ólafsvík 13. apríl 1931. Ragnhildur lést á Landspítala við Hringbraut í Reykjavík 2. mars 2017. Foreldrar Ragnhildar voru Bergsveinn Haraldsson kennari, f. 7. september 1895 í Nýlendu í Eyrarhreppi,... Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Sigrún Brynjólfsdóttir

Sigrún Brynjólfsdóttir fæddist 16. desember 1939. Hún lést 24. febrúar 2017. Útför hennar var gerð 6. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Sigurgeir Ingólfur Jónsson

Sigurgeir Ingólfur Jónsson fæddist á Gestsstöðum 2. mars 1915. Hann lést á Droplaugarstöðum 26. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson, f. 1859, d. 1930. Seinni kona hans var Guðbjörg Jónsdóttir, f. 16. febrúar 1874, d. 27. nóvember 1944. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Unnur Jóhannsdóttir

Unnur Jóhannsdóttir fæddist 7. maí 1935. Hún lést 20. febrúar 2017. Útför Unnar fór fram 6. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2017 | Minningargreinar | 3060 orð | 1 mynd

Vernharður Guðmundsson

Vernharður Guðmundsson fæddist á Stóru-Drageyri í Skorradal 23. september 1932. Hann varð bráðkvaddur á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars 2017. Foreldrar Vernharðs voru Guðmundur Guðbrandsson, bóndi á Stóru-Drageyri, f. 20.6. 1889, d. 29.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Formannsskipti hjá VÍS

Aðalfundur VÍS samþykkti liðlega eins milljarðs króna arðgreiðslu til hluthafa og að lækka hlutafé félagsins um tæplega 73 milljónir hluta, sem að markaðvirði nemur um 780 milljónum króna. Meira
17. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Kauphöllin rauð í fremur litlum viðskiptum

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands gaf nokkuð eftir í viðskiptum í gær. Nam lækkun hennar 0,56% eftir að hafa hækkað um ríflega 1% á miðvikudag. Heildarviðskipti á aðalmarkaði námu aðeins rúmum milljarði króna. Meira
17. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 2 myndir

Skattlagning öflugasta vopnið í baráttunni gegn tóbaki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það er mikilvægt í þágu bættrar lýðheilsu að samræma skatt á tóbaksvörum í löndum Evrópusambandsins. Meira
17. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Tómas nýr formaður Regins

Tómas Kristjánsson er nýr stjórnarformaður fasteignafélagsins Regins, en stjórn félagsins var sjálfkjörin á aðalfundi í gær. Meira
17. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 3 myndir

Tækifæri hérlendis fyrir erlenda fjárfesta

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Eftir að fjármagnshöftum var aflétt á þriðjudag eru vonir bundnar við að erlendir fjárfestar fjárfesti í ríkara mæli á innlendum hlutabréfamarkaði. Meira

Daglegt líf

17. mars 2017 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Eurovision-stjörnur sameina krafta sína á Akureyri í kvöld

Það verða sannkallaðir stórtónleikar í Hofi á Akureyri, kl. 20 í kvöld þegar Greta Salóme og Alexander Rybak mæta ásamt rokkbandi, strengjasveit, dönsurum og kór. Meira
17. mars 2017 | Daglegt líf | 337 orð | 1 mynd

HeimurMagnúsar

Veraldarvefurinn er kannski að ögra tjáningarfrelsinu en það er jákvætt á marga vegu því hvernig við nýtum þetta frelsi endurspeglar á marga vegu samfélagið sem við búum í. Meira
17. mars 2017 | Daglegt líf | 617 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun sem gæti bjargað lífum

Hallfríður Eysteinsdóttir hefur hannað sjúkrabörur sem hægt er að brjóta saman og ferðast með á bakinu. Þá hefur hún einnig gert vaðskálmar til að auðvelda fjallagörpum að komast yfir ár á ferðum sínum um hálendið. Meira
17. mars 2017 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

... ofurhetjubók fyrir ungar stelpur

Breska söngkonan og módelið Alesha Dixon ætlar að gefa út barnabók í ár. Dixon varð fyrst fræg með R&B þríeykinu Mis-teeq en hljómsveitin lagði upp laupana árið 2005. Meira
17. mars 2017 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Stuð, stemming og hönnun

Hönnunarverðlaun Reykjavík Grapevine verða afhent í dag og hefst athöfnin klukkan 20. Verðlaunaafhendingin fer fram á gistiheimilinu Oddsson á Hringbraut 121 (JL húsinu). Meira

Fastir þættir

17. mars 2017 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. a5 Ba7 11. h3 h6 12. Be3 Ha8 13. dxe5 Rxe5 14. Rxe5 dxe5 15. Dxd8+ Kxd8 16. Bxa7 Hxa7 17. Bxf7 Rxe4 18. Bg6 Rd6 19. Rd2 Ke7 20. f4 exf4 21. Hxf4 Bb7 22. Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Anna Björk Fjeldsted

30 ára Anna Björk er Keflvíkingur og er nemi í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Maki : Elí Már Gunnarsson, f. 1989, starfsmaður hjá Dollar Thrifty. Börn : Jökull Elí, f. 2011, og Eva Malín, f. 2016. Foreldrar : Hjörtur B. Fjeldsted, f. Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 594 orð | 4 myndir

Fyrst og fremst bóndi

Páll Pétursson er fæddur á Höllustöðum í Blöndudal og ólst þar upp og á Guðlaugsstöðum. Páll lauk námi í Menntaskólanum á Akureyri 1957 og hóf búskap á Höllustöðum ásamt Helgu eiginkonu sinni árið 1959. Þau reistu nýbýli þar, Höllustaði II. Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Hefur alltaf unnið í heilbrigðisgeiranum

Ég held upp á afmælið í kvöld með nánustu fjölskyldu og vinum heima hjá mér,“ segir Birna Erlingsdóttir Norðdahl, sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Hildur Jónsdóttir

40 ára Hildur er Reykvíkingur og gæðastjóri hjá TM Software. Maki : Steindór Stefán Guðmundsson, f. 1972, tölvunarfræðingur og ráðgjafi. Börn : Valgerður, f. 1999, Gunnhildur, f. 2002, og Ásdís, f. 2009. Foreldrar : Jón Kr. Hansen, f. 1934, d. Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bryngeirsdóttir

40 ára Ingibjörg er Vestmannaeyingur og er stýrimaður á Herjólfi. Systur : Eyja, f. 1973, leikskólakennari og háskólanemi, og Nanna, f. 1982, geislafræðingur á Landspítalanum. Foreldrar : Bryngeir Sigfússon, f. Meira
17. mars 2017 | Í dag | 62 orð

Málið

Æ er stysta samheiti við alltaf . Merkingin breytist ekki þótt skeytt sé við það - tíð – ætíð . Meira
17. mars 2017 | Í dag | 18 orð

Orðið varð hold Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var...

Orðið varð hold Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð. (Jóh. Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Siglufjörður Jenný fæddist á Akureyri 17. mars 2016 kl. 08.09 og á því...

Siglufjörður Jenný fæddist á Akureyri 17. mars 2016 kl. 08.09 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.450 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sandra Finnsdóttir og Hjalti Gunnarsson... Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 203 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ólína Þorleifsdóttir 85 ára Einar Kristinsson Elín Sæbjörnsdóttir Hrefna Ragnarsdóttir Rannveig Ragnarsdóttir 80 ára Gunnar Ingi Jónsson Gunnar I. Waage Helgi J. Meira
17. mars 2017 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Í veðurfréttum ríkissjónvarpsins sl. mánudagskvöld var fólk varað við snjókomu um allt land að morgni. Meira
17. mars 2017 | Í dag | 146 orð

Þetta gerðist...

17. mars 1917 Tíminn, blað Framsóknarflokksins, kom út í fyrsta sinn. „Þetta blað mun eftir föngum beitast fyrir heilbrigðri framfarastefnu í landsmálum,“ sagði í inngangsorðum. Meira
17. mars 2017 | Árnað heilla | 314 orð | 1 mynd

Össur Ingi Emilsson

Össur Ingi Emilsson er fæddur árið 1985 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 2005. Hann lauk Cand.med. námi frá Háskóla Íslands árið 2011 og fékk lækningaleyfi árið 2012. Meira

Íþróttir

17. mars 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Afturelding – Grótta 31:32

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 16. mars 2017. Gangur leiksins : 4:1, 6:3, 8:6, 11:9, 14:12, 16:13 , 17:16, 20:19, 24:23, 27:26, 28:28, 31:32 . Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Akureyri – Selfoss 24:26

KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 16. mars 2017. Gangur leiksins : 1:0, 1:3, 1:7, 3:9, 6:10, 8:12, 11:15 , 11:15, 14:16, 15:18, 16:21, 19:22, 24:26 . Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Á árunum 1982 til 1994 héldu líklega flestir Íslendingar sem á annað...

Á árunum 1982 til 1994 héldu líklega flestir Íslendingar sem á annað borð höfðu áhuga á fótbolta með Stuttgart í þýsku knattspyrnunni. Ástæðan er augljós; Ásgeir Sigurvinsson var í lykilhlutverki þar 1982 til 1990 og Eyjólfur Sverrisson 1990 til 1994. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Grindavík – Þór...

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Grindavík – Þór Þ. 99:85 Stjarnan – ÍR 75:68 Tindastóll – Keflavík (frl.) 102:110 *ÍR og Stjarnan mætast aftur á morgun en hin á sunnudagskvöld. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn leggur skóna á hilluna

Karen Nóadóttir, fyrirliði kvennaliðs Þórs/KA, tilkynnti í gær að hún hefði neyðst til að hætta í fótboltanum vegna þrálátra meiðsla og hefði greint liðsfélögum sínum frá því á mánudaginn. Þetta kemur fram í ítarlegri færslu hjá henni á Facebook. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Gauti þjálfar kanadískt lið

Gauti Þormóðsson, annar þjálfara deildarmeistara Esju í íshokkí karla og fyrrverandi landsliðsmaður, hefur verið ráðinn þjálfari kanadíska liðsins Kingsville Kings og fer þangað þegar tímabilinu lýkur hér heima. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Grindavík gaf tóninn

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Grindvíkingar tóku forystuna í einvígi sínu gegn Þór frá Þorlákshöfn í gærkvöldi þegar liðin mættust í Grindavík í fyrstu orrustu liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Grindavík – Þór Þ. 99:85

Mustad-höllin Grindavík, 8 liða úrslit karla, fyrsti leikur, fimmtudag 16. mars 2017. Gangur leiksins : 7:4, 11:7, 18:10, 26:15 , 32:21, 34:28, 38:33, 43:35, 49:37, 56:47, 62:55, 67:61 , 72:63, 81:68, 87:76, 99:85 . Grindavík : Lewis Clinch Jr. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Hvaða kantmenn verða með?

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynnir í dag leikmannahóp sinn fyrir leikinn við Kósóvó eftir viku í undankeppni HM. Mikil kantmannakrísa er í hópnum vegna meiðsla og leikbanns. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

ÍBV – Stjarnan 25:19

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 16. mars 2017. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 6:4, 6:5, 7:7, 9:9, 11:11 , 13:12, 14:13, 17:14, 19:16, 22:17, 25:19 . Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Keflvíkingar eru komnir í kjörstöðu

Á Króknum Björn Björnsson sport@mbl. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla, undanúrslit, 2. leikur: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla, undanúrslit, 2. leikur: Smárinn: Breiðablik – Valur (0:1) 19.15 Hveragerði: Hamar – Fjölnir (0:1) 20 1. deild kvenna: Dalhús: Fjölnir – KR 18 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Leiknir R. – Fjölnir 2:5...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Leiknir R. – Fjölnir 2:5 Brynjar Hlöðversson 5., Elvar Páll Sigurðsson 71. – Marcus Solberg 10., 35., Þórir Guðjónsson 55., 68., 85. Rautt spjald : Tumi Guðjónsson (Fjölni) 87. *ÍBV 7 stig, Leiknir R., 6. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Lítilsháttar hjartavandamál

Körfuknattleiksáhugamenn hafa veitt því athygli að miðherjinn efnilegi Tryggvi Snær Hlinason virðist af og til kenna sér meins í leikjum Þórs frá Akureyri. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Mata kom United áfram

Spánverjinn Juan Mata tryggði Manchester United farseðilinn í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þegar hann skoraði sigurmarkið, 1:0, í viðureign United og rússneska liðsins Rostov á Old Trafford í gærkvöld. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Stjarnan 25:19 Akureyri – Selfoss...

Olísdeild karla ÍBV – Stjarnan 25:19 Akureyri – Selfoss 24:26 Afturelding – Grótta 31:32 Staðan: Haukar 231517701:63831 FH 231256647:61029 ÍBV 231337649:60829 Afturelding 231238618:62227 Valur 2310211599:60822 Grótta 239212588:61020... Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍR 75:68

Ásgarður, 8 liða úrslit karla, fyrsti leikur, fimmtudag 16. mars 2017. Gangur leiksins : 9:5, 17:5, 19:11, 25:22 , 28:23, 37:28, 42:28, 49:32, 51:35, 55:41, 56:43, 56:46 , 58:56, 61:63, 67:63, 71:68, 75:68 . Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 946 orð | 1 mynd

Stjörnumenn sáu rautt

Handbolti Guðmundur Tómas Sigfússon Sindri Sverrisson Bjarni Jónasson Eyjamenn sigruðu Stjörnumenn í gærkvöldi með sex marka mun, 25:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Stöðugleiki Ólafíu í Phoenix

Golf Víðir Sigurðsson Guðmundur Hilmarsson Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór mjög vel af stað á þriðja móti sínu á LPGA-mótaröðinni í golfi, bestu mótaröð heims, sem hófst í gær. Það heitir Bank of Hope Founders Cup og fer fram í Phoenix í Arizona-ríki. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Tindastóll – Keflavík 102:110

Sauðárkrókur, 8 liða úrslit karla, fyrsti leikur, fimmtudag 16. mars 2017. Gangur leiksins : 6:2, 11:8, 13:15, 15:20 , 20:30, 25:33, 30:37, 36:42 , 38:47, 45:47, 51:49, 59:56 , 61:69, 69:73, 75:79, 78:83, 83:83 , 90:92, 96:94, 96:96 , 98:103, 102:110 . Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Tæpt í Garðabæ

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingar léku í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik í fyrsta skipti í nokkur ár í gærkvöldi og héldu upp á það að með því að veita Stjörnunni alvöru mótspyrnu í Garðabænum. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Vistaskipti hjá Ólafi

„Ég hef skoðað aðstæður hjá liðinu til æfinga og keppni. Þær eru upp á tíu. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Ynjur eru meistarar

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Ásynjur og Ynjur spiluðu úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í gær. Hart var barist allan leikinn og voru það Ynjur sem leiddu eftir tvo fyrstu leikhlutana, 1:0 og 2:1. Meira
17. mars 2017 | Íþróttir | 304 orð | 4 myndir

* Þórir Hergeirsson stýrði Evrópu- og heimsmeisturum Noregs í...

* Þórir Hergeirsson stýrði Evrópu- og heimsmeisturum Noregs í handknattleik kvenna til sigurs á ólympíumeisturum Rússa í gærkvöld á fjögurra liða móti í Frakklandi. Lokatölur urðu 30:27. Meira

Ýmis aukablöð

17. mars 2017 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

10 Náttúrulegt borðskraut með mörgum grænum litatónum kemur fallega út...

10 Náttúrulegt borðskraut með mörgum grænum litatónum kemur fallega... Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

18 Frískleg og falleg fermingarförðun fyrir fermingardömuna og mömmuna...

18 Frískleg og falleg fermingarförðun fyrir fermingardömuna og mömmuna... Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

34 Margs konar fallegar hárgreiðslur fyrir fermingardömurnar...

34 Margs konar fallegar hárgreiðslur fyrir... Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

48 Margs konar ljúffengt lostæti á fermingarveisluborðið sem fljótlegt...

48 Margs konar ljúffengt lostæti á fermingarveisluborðið sem fljótlegt er að... Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

68 Innblástur er ef til vill að finna í fermingartísku liðinna ára...

68 Innblástur er ef til vill að finna í fermingartísku liðinna... Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 146 orð

Að gera meira gagn en ógagn

Þegar börn fermast er reynt að veita þeim fræðslu og góða leiðsögn út í lífið. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 542 orð | 9 myndir

Aðsniðið en sígilt

Sumum fermingarpiltunum þykir gaman að vera í hvítum strigaskóm við jakkafötin. Þverslaufurnar eru vinsælli en bindin og njóta sín vel þegar komið er í fermingarkyrtilinn. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 681 orð | 9 myndir

Að verða að manni – í heimi kvikmyndanna

Þær eru ekki ýkja margar kvikmyndirnar sem fjalla um fermingar, en þær eru ófáar til sem segja með einhverjum hætti frá því þegar börn öðlast reynslu sem kemur þeim í fullorðinna manna tölu. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 1030 orð | 3 myndir

Aldur stórra spurninga

Í fermingarfræðslunni er fleira rætt en trúin. Börnin þurfa t.d. að vita að gildi þeirra byggist ekki á því hvað þau fá mörg „læk“ á samfélagsmiðlum Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 828 orð | 4 myndir

Allir kjólarnir sérsniðnir

Stúlkurnar leggja iðulega mikla vinnu í leitina að hinum fullkomna fermingarkjól. Þær taka myndir, bera saman heima og koma oft í búðina. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 128 orð

Áfangi fyrir foreldrið

Kristín var aðeins 18 ára gömul þegar hún eignaðist Írenu. Hún segir að það hafi ekki verið ætlunin að eignast barn svona snemma en Írena hafi verið mjög velkomin. Vitaskuld var það krefjandi fyrir Kristínu að verða móðir svona ung. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 693 orð | 2 myndir

Á von á um 150 gestum

Kristín Hlíf heldur stóra fermingarveislu og ætlar að elda og baka allt sjálf. Fermingarbarnið valdi að hafa brauðrétti og aðrar sígildar veitingar. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 199 orð | 1 mynd

Bakaðir sveppir

20 sveppir – stórir 1 steyptur hvítlauksostur 1 beikonsmurostur ½ l rjómi 2 bréf beikon (ca. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Bakaður Dala hringur með hvítlauk og sólþurrkuðum tómötum

Innihald 100 g sólþurrkaðir tómatar 3 hvítlauksrif Aðferð Ofninn hitaður í 180 °C. Olían er sigtuð frá tómötunum og þeir saxaðir smátt. Pressuðum hvítlauksrifjum er næst blandað við. Sett á ostinn og inn í ofn í 15-20 mínútur. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 146 orð

Blómlegt lítið fyrirtæki

Leiðir Ólafar og Hildar lágu saman á auglýsingastofu þar sem þær störfuðu báðar sem grafískir hönnuðir. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Brie með söxuðum döðlum, pekanhnetum og sírópi

Innihald 1 stk. Jóla brie eða annar hvítmygluostur dökkt agave-síróp saxaðar döðlur og pekanhnetur eftir smekk Aðferð Skerið rákir í ostinn svo sírópið fari aðeins ofan í ostinn. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Camembert

Camembertinn er skorinn í tvennt á þykktina, skorinn út hringur í miðjuna og hún fyllt með rifsberjageli. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 602 orð | 2 myndir

Feimna stelpan sem vildi vera sjálfstæð

Snæfríður Ingvarsdóttir þorði ekki einu sinni að bjóða gestunum að gæða sér á veislumatnum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 15430 orð | 3 myndir

FERMINGARBÖRN 2017

Öllum kirkjum landsins var gefinn kostur á að senda upplýsingar um fermingarbörn til Morgunblaðsins. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 1425 orð | 7 myndir

Fermingarbörnin vilja flottar myndir

Vegna þess hve krakkar eru vanir að taka myndir af sjálfum sér og öðrum til þess meðal annars að setja á samfélagsmiðla eru þeir ekki feimnir við myndatökur. Mikil breidd er í fermingartökum nútímans. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 152 orð | 5 myndir

Fermingar forðum daga

Ljósmyndasafn Morgunblaðsins er tímavél út af fyrir sig þar sem hægt er að skyggnast aftur um áratugi inn í íslenskt þjóðlíf. Fermingarathafnir eru þar ekki undanskildar og það er gaman að sjá hvernig sumt hefur haldist að mestu leyti svipað á meðan annað hefur tekið breytingum í tímans rás. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 404 orð | 9 myndir

Fermingarförðun í anda Urban Decay

Hér er náttúrulega falleg fermingarförðun í anda Urban Decay, í umsjá Berglindar Stellu Benediktsdóttur, en hún er förðunarfræðingur fyrir Urban Decay á Íslandi. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 438 orð | 1 mynd

Fermingar-(osta)veisla

Uppskriftasíðan gottimatinn.is er góður staður til að byrja á þegar kemur fermingarundirbúningi bæði hvað varðar mat og skreytingar. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 1499 orð | 5 myndir

Fermingarstúlkan sem fer sínar eigin leiðir

Það getur verið úr vöndu að ráða hvað fermingu barns varðar þegar foreldrarnir tilheyra sitt hvorri trúnni. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 109 orð | 12 myndir

Fermingartískan – fer hún í hringi?

Það er kunnara en frá þurfi að segja að tískan – hvort heldur er í hári eða fatnaði – fer í hringi. Ekkert er nýtt undir sólinni og allt hefur þetta sést áður, og mun þar af leiðandi sjást aftur, hversu ólíklegt sem það kann að virðast hverju sinni. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 455 orð | 1 mynd

Fjölbreytnin að aukast á veisluborðinu

Kransakakan og fermingarbókin eru enn mikilvægur hluti af flestum fermingarveislum en æ fleiri leyfa sér þó að brjóta reglurnar og fara í alveg nýja átt með veisluna. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 586 orð | 7 myndir

Flamingo á veisluborðið

Naumhyggjan er á undanhaldi í fermingarskreytingum og lifandi blóm eru alltaf vinsælust, þar sem fermingarbörnin velja gjarnan bjarta liti á borð við appelsínugulan, lime grænan, bleikan og fjólubláan, að sögn Maríu Másdóttur, eiganda Blómahönnunar í Listhúsinu í Laugardal. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 743 orð | 5 myndir

Frjálsleg og ófeimin

Ragnheiður Arngrímsdóttir ljósmyndari segir fermingarbörnin mun afslappaðri fyrir framan myndavélina nú en þegar hún sjálf fermdist fyrir 30 árum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 196 orð | 5 myndir

Fyrir hana

Rock n' Rose Couture frá Valentino Töff ilmur fyrir stelpur með smá snert af rokkara í sér. Sló samstundis í gegn og hann kom út og er einn sá söluhæsti vestanhafs enda frábær blanda af ögrandi gardeníublómi og sætum sólberjum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 200 orð | 5 myndir

Fyrir hann

Tommy frá Tommy Hilfiger Sportlegur og sumarlegur ilmur sem hentar táningnum frábærlega. Frískandi mintu- og eplatónar í bland við amber og bómullarblóm. Cool Water frá Davidoff Klassískur ilmur sem hefur frá fyrsta degi notið gríðarlegra vinsælda. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 650 orð | 6 myndir

Gjöf sem minnir á mikilvægi samkenndar

Upplagt er að nota sannar gjafir t.d. sem kort á fermingarpakkann eða í staðinn fyrir símskeyti. Þörfin er brýn og börn víða um heim búa við hörmulegar aðstæður. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Gráðaosta- og beikon- smjördeigssnittur með karamelluðum lauk

Innihald 300 g smjördeig stór laukur 100 g gráðaostur 200 g beikon 2 tsk. smjör 1 tsk. olía 1 msk. sykur salt og pipar Aðferð Ofninn hitaður í 200 °C. Smjördeigið er skorið í ferninga og flett örlítið upp á hliðunum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 309 orð | 6 myndir

Heillamiðarnir njóta vaxandi vinsælda

Reykjavik Letterpress býður upp á alls kyns prentaðan varning sem gerir fermingarveisluna enn hátíðlegri. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Heit osta- og spínatídýfa

Innihald 400 g rjómaostur til matargerðar (stór askja) 100 g gráðaostur 1 stk meðalstór laukur 18 stk frosnar spínatkúlur 1 poki rifinn ostur Meðlæti nachos-flögur að eigin vali eða snittubrauð Aðferð 1. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 9486 orð | 2 myndir

Hoffellskirkja Laugardaginn 15. apríl kl. 14. Prestur Gunnar Stígur...

Hoffellskirkja Laugardaginn 15. apríl kl. 14. Prestur Gunnar Stígur Reynisson. Árni Steinn Sigursteinsson, Vættaborgum 68, 112 Rvík. Hofskirkja í Öræfum Hvítasunnudag 4. júní kl. 14.30. Prestur Gunnar Stígur Reynisson. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 438 orð | 14 myndir

Húðin og hárið fyrir ferminguna

Að ýmsu er að huga þegar kemur að því að hafa fermingardömuna til fyrir stóra daginn, bæði hvað varðar förðun og hárgreiðslu. Við fengum Hugrúnu Haraldsdóttur förðunarfræðing til að sýna okkur hvernig þetta er gert með vörum frá Nip+Fab, Dove, Toni&Guy, Elizabeth Arden og GOSH Copenhagen. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 945 orð | 2 myndir

Hvítur blúndukjóll og kökuveisla

Guðrún Sigríður Arnalds fermist von bráðar í Digraneskirkju og hlakkar mikið til, enda hefur henni þótt fermingarfræðslan merkileg bæði og skemmtileg. Hún veit upp á hár hvernig kökur hún vill hafa í veislunni og útilokar ekki að setjast við píanóið og leika fyrir gestina. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 53 orð

Ilmvötn fyrir fermingardaginn

Að fermast þýðir að maður er orðinn nógu fullorðinn til að velja sinn eigin ilm, er óhætt að segja. Hér á síðunni eru nokkrar uppástungur að léttum og góðum ilmi fyrir fermingarstúlkur og -drengi þessa lands. Svo er bara að bregða sér í næstu búð, hnusa, máta og velja sér að því loknu. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Innbakaður Brie með sírópi og pekanhnetum

Innihald Dala brie ostur Smjördeig Síróp Pekanhnetur Egg Aðferð Ofninn hitaður í 180 °C Brie osturinn er lagður á deigið, 2 msk. síróp og pekanhnetukurl að vild sett á ostinn og honum síðan pakkað inn. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 1495 orð | 5 myndir

Í bílstjórasæti í eigin lífi

Ég ræði um mataræði og afstöðu til náms og áfengis svo eitthvað sé nefnt. Ég drekk ekki sjálf og allir sem taka þátt í sumarbúðastarfinu þurfa að undirrita loforð um að koma ekki nálægt áfengi eða öðrum vímuefnum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 1251 orð | 3 myndir

Í fullorðinna manna tölu

Það er hverju fermingarbarni tilhlökkunarefni að komast í fullorðinna manna tölu og þegar tvíburar fermast hlýtur ánægjan hreinlega að tvöfaldast, ekki satt? Þær Sólveig og Steinunn Jónsdætur eru þó furðu rólegar yfir öllu saman þó að auðheyrilega hlakki þær til stóra dagsins. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Jarðarberjaostakaka sem ekki þarf að baka

Innihald 160 g hafrakex 60 g smjör, bráðið 200 g jarðarber 160 g sykur 1 stk. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 579 orð | 3 myndir

Kokkur og kalt hlaðborð

Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur á góðar minningar úr fermingunni en var ekki ánægð með fermingarmyndina og skilur ekki enn hvað fékk hana til að velja sér pastelbleikan jogging-kjól með blúndukraga og púffermum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 213 orð | 1 mynd

Listin að gera kransaköku

Í sjálfu sér er uppskriftin að kransaköku ekki flókin, og tekur enga stund að blanda saman marsípan, flórsykri og eggjahvítum. Hins vegar getur verið kúnst að móta og baka kransakökuna rétt. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 778 orð | 2 myndir

Með yrjótt bindi og gerviklút í vasanum

Flotti plötuspilarinn sem Villi Naglbítur fékk í fermingargjöf hefur nýst honum vel og er enn í fullri notkun. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 133 orð

Miðla mikilvægum gildum og sameiginlegum arfi

Það er ekkert leyndarmál að börn nálgast ferminguna á ólíkan hátt. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 780 orð | 10 myndir

Moroccanoil fyrir fermingarhárið

Foreldrar hafa stundum áhyggjur af því að mikil notkun barna þeirra á hárvörum sé ekki góð fyrir hárið og hársvörðinn vegna ýmiss konar kemískra efna. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 63 orð | 6 myndir

Nauðsynlegustu vörurnar fyrir fermingardaginn

1Quick fix Hydra-Charged Complexion Prep Priming Spray til að fullkomna húðina fyrir förðun. 2 Color Correcting Fluid sem felur allar litaójöfnur. 3Naked flushed kinnalitapalletta þar sem þú færð allt sem þarf; sólarpúður, kinnalit og highlighter. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 451 orð | 4 myndir

Náttúruleg fegurð á fermingardaginn

Fermingarförðun á að draga fram náttúrulega fegurð fermingarstúlkunnar og nauðsynlegt er að hafa í huga að nota ekki of dökka liti eða of mikinn farða til að viðhalda unglegum ljóma. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 647 orð | 13 myndir

Náttúrulegt yfirbragð fallegast

Algengt er að fermingarbörn kjósi skreytingar sem endurspegla á einhvern hátt áhugamál þeirra. Sömu litirnir hafa verið ríkjandi í blómunum undanfarin ár og Auði Árnadóttir hjá Auði blómabúð og blómaverkstæði finnst alveg kominn tími á breytingar. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Ofnbakaður Stóri Dímon með lakkrís-apríkósum og beikoni

Innihald 1 Stóri Dímon, skorinn í tvennt 2 dl vatn 1 dl hrásykur 1 stjörnuanís 200 g þurrkaðar apríkósur 70 g beikon, smátt saxað og steikt 2 msk. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 92 orð

Ostabakki með bökuðum Camembert

Innihald 1 stk. Dala Camembert 1 stk. Gullostur 1 stk. Ljótur 1 stk. Dala Kastali, hvítur 1 stk. Primadonna pekanhnetur eftir smekk hunang eftir smekk fersk ber, t.d. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Ostasalatið góða

Innihald 1 stk. Mexíkóostur 1 stk. Hvítlauksostur 1 dós sýrður rjómi, 18% 1 stk. púrrulaukur 1 stk. rauð paprika, lítil 1 stk. græn paprika, lítil vínber eftir smekk Aðferð Allt skorið í litla bita og sýrða rjómanum bætt við að lokum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Rjómaostakúla með trönuberjum og pistasíum

Innihald 400 g rjómaostur til matargerðar 50 g trönuber 1 bolli pistasíuhnetur 2 msk. dijon sinnep 2 tsk. hvítlauksduft Aðferð Skurnin er tekinn utan af pistasíunum og þær muldar með hníf. Öðru er blandað saman í skál og hnoðað í kúlu. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 649 orð | 8 myndir

Rómantískar bylgjur og blóm

Fermingarstúlkurnar styðjast gjarnan við tískumyndir af Pinterest við val á fermingargreiðslunni, að sögn Hörpu Sifjar Tulinius Sigurðardóttur, hársnyrtis á Eplinu. Hún fer þó alltaf sínar eigin leiðir, útfærir hugmyndirnar í góðri samvinnu við fermingarbörnin og reynir að forðast endurtekningar. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Saltfiskkrókettur

500 g saltfiskur – soðinn 500 ml mjólk 100 g smjör 120 g hveiti 2 stórir laukar 3 meðalstór hvítlauksrif 3 stórar bökunarkartöflur 1 sítróna – börkurinn 2 tsk. hvítlaukspipar 1 tsk. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 267 orð

Skemmtilega retró fermingarveitingar

Fermingar eru í huga margra skemmtilegustu veislur sem hægt er að fara í. Þar sameinast vinir og kunningjar og fagna með fermingarbarninu sem nú telst formlega komið í fullorðinna manna tölu og loksins í húsum hæft. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 1028 orð | 2 myndir

Trú er persónubundið fyrirbæri

Í Fríkirkjunni í Hafnarfirði er ekki lengur einblínt á trúarjátninguna í fermingarfræðslunni, heldur lögð rík áhersla á lífsleikni og frjáls skoðanaskipti, að sögn séra Sigríðar Kristínar Helgadóttur. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 459 orð | 2 myndir

Veisla í sveitinni

Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, fékk forláta hljómflutningssamstæðu í fermingargjöf frá foreldrum sínum fyrir 19 árum. Græjurnar, sem keyptar voru í Kaupfélagi Borgfirðinga, hittu í mark og eru enn í notkun. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 697 orð | 2 myndir

Vildi ekki vera í kjól

Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur valdi sér óhefðbundin fermingarföt, var hæstánægð með kökuhlaðborðið í veislunni og tók glöð og undrandi við fjölmörgum heillaóskaskeytum. Meira
17. mars 2017 | Blaðaukar | 816 orð | 4 myndir

Þarfasti (unglinga)þjónninn

Vespur eru vinsæl farartæki, ekki síst fyrir þá sem ekki hafa aldur til að aka bifreið eða skráningarskyldu vélhjóli. Slíkur fararskjóti er ýmsum kostum gæddur, bæði fyrir börn og fullorðna, eins og Magnús Þór hjá Nítró Sport segir frá. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.