Heildarafli íslenska flotans á fyrri helmingi fiskveiðiársins, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, var um 48 þúsund tonnum minni en á sama tímabili fiskiveiðiárið á undan.
Meira
Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, segir aðgangsgjöld á Þingvöllum ekki hafa haft nein áhrif á fjölda ferðamanna. Þetta var meðal þess sem fram kom á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga um gjaldtöku í ferðaþjónustu í gær.
Meira
Það er misjafnt hvaða þjóðir hótelstarfsmenn segja vera viðkvæmastar fyrir verðbreytingum. Ferðamenn frá Þýskalandi eru skipulagðir og skipuleggja sig og bóka langt fram í tímann og eru því viðkvæmur hópur.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 404 orð
| 1 mynd
Matvælastofnun (MAST) hefur lagt dagsektir á bónda á Suðurlandi vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár á bænum. Er um að ræða endurtekið brot án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar, en greint er frá þessu í tilkynningu á vef MAST.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 2 myndir
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri, sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað, verður haldin nú um helgina, laugardag og sunnudag, frá kl. 11-18 í húsi safnsins á Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.
Meira
Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Skelfing greip um sig í gær í miðborg Lundúna þegar karlmaður ók bíl inn í hóp gangandi vegfarenda á Westminsterbrú yfir Thamesá og reyndi síðan að aka í gegnum grindverk við breska þinghúsið.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 649 orð
| 2 myndir
Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Styrking krónunnar hefur enn sem komið er lítil sem engin áhrif haft á hótelbókanir hér á landi.
Meira
Til er fræg saga og hún sönn, af því þegar Guðni hringdi heim til Jóhannesar í einhverjum erindagjörðum og Árelía Jóhannesdóttir, móðir eftirhermunnar, svaraði. „Þetta er Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, er Jóhannes heima?
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
„Höskuldur [Ólafsson, bankastjóri Arion banka] kom á fundinn og fór yfir þá vinnu sem bankinn hefur farið í til að kynna bankann fyrir mögulegum fjárfestum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, fulltrúi Framsóknarflokksins í efnahags- og...
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 232 orð
| 1 mynd
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fimm voru seint í gærkvöldi látnir eftir hryðjuverkaárás í Lundúnum í gær þar sem árásarmaður ók niður gangandi vegfarendur á Westministerbrúnni.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
Næstkomandi sunnudag, 26. mars, verður haldið málþing í Sögusetrinu á Hvolsvelli í tilefni af 20 ára starfsafmæli þess. Á þinginu verða erindi um starfsemi setursins ásamt áhugaverðum tengingum við ferðaþjónustu í héraði.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 279 orð
| 1 mynd
Jón Þórisson Stefán E. Stefánsson Eigendur Arion banka geta á grundvelli endurskipulagningar á fjármagnsskipan bankans greitt allt að 70 milljarða króna út í formi arðs.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði í gær með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, en Guðni er um þessar mundir staddur í opinberri heimsókn í Noregi.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 558 orð
| 2 myndir
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall Reykvíkinga af íbúafjölda á höfuðborgarsvæðinu lækkaði tuttugasta árið í röð í fyrra. Hlutfallið var rúm 65% árið 1998 en var komið undir 57% um síðustu áramót.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 620 orð
| 1 mynd
Skorað er á ráðherra og alþingismenn að breyta grunnskólalögum og setja reglur um að óheimilt sé að krefja foreldra um innkaup á gögnum eða taka við greiðslu fyrir gögn sem nota á vegna skólagöngu barna.
Meira
Maður hefur játað að hafa skotið af skotvopni í Kópavogi í fyrrakvöld. Hann bar því við að hann hefði verið búinn að fá vopnið úr viðgerð og ekki getað setið á sér að kanna hvort viðgerðin hefði tekist.
Meira
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Möguleiki er á því að stóriðja á Akranesi eigi þátt í því að fleiri greinist með mergæxli þar en annars staðar á landinu.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
„Reynsla okkar af reglunum um Silfru er góð en þær eiga þó eftir að slípast til,“ segir Einar Á Sæmundssen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum.
Meira
Nokkrar hryðjuverkaárásir og tilraunir til árása, hafa verið gerðar í Lundúnum á síðustu árum. 7. júlí 2005: Samræmdar sprengjuárásir voru gerðar á samgöngukerfi Lundúna. Þrjár sprengjur sprungu í jarðlestum og ein í tveggja hæða strætisvagni.
Meira
„Núverandi húsaleiga í Seljahlíð er afar lág og mun lægri en í öðrum þjónustuíbúðum á vegum Félagsbústaða eða um 31 þúsund kr. á mánuði með hita og rafmagni.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 137 orð
| 1 mynd
Við skoðun á vegum Mannvirkjastofnunar á ryksugum reyndust 39% tækjanna hafa fullnægjandi orkumerkingar, í 40% tilfella þóttu merkingarnar ekki fullnægjandi og í 21% tilfella reyndust ryksugurnar ekki hafa nauðsynlegar orkumerkingar.
Meira
Óstöðug snjóalög hafa sést á Tröllaskaga og norðanverðum Vestfjörðum síðustu tvær vikurnar. Að sögn Sveins Brynjólfssonar á snjóflóðavakt Veðurstofunnar er það eðlilegt fyrir árstímann en í fyrradag lentu þrír menn í snjóflóði í Botnsdal í Súgandafirði.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 267 orð
| 1 mynd
Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar Iðnú, segir að mikil óvissa sé um framtíð fyrirtækisins, verði breytingar ekki gerðar á fyrirkomulagi á útgáfu námsbóka fyrir grunn- og framhaldsskóla.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 135 orð
| 1 mynd
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Frank Bakke-Jensen, EES og Evrópumálaráðherra Noregs, undirrituðu í gær yfirlýsingu Íslands og Noregs um stóraukið samstarf ríkjanna innan EES. Yfirlýsingin mælir m.a.
Meira
Heimili og skóli, SAMFOK og fleiri foreldrasamtök hafa skorað á yfirvöld menntamála, bæði Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra og Menntamálastofnun, að afnema heimild til að nota einkunnir úr samræmdum prófum við inntöku í framhaldsskóla.
Meira
Sven-Erik Magnusson, söngvari sænsku hljómsveitarinnar Sven-Ingvars, lést á sjúkrahúsi í Karlstad aðfaranótt miðvikudags, 74 ára gamall, eftir áralanga baráttu við blöðruhálskrabbamein. Margir minntust Magnussons í sænskum fjölmiðlum í gær.
Meira
Stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) fjallaði á fundi sínum í síðustu viku um húsnæðismál og lóðaframboð, en samantekt um þau mál er nú í vinnslu hjá SSH og voru frumniðurstöður þeirrar samantektar kynntar þar.
Meira
Sveitarstjórn Borgarbyggðar kom saman til hátíðarfundar í gær í tilefni af 150 ára verslunarafmælis Borgarness. Ljósmyndasýningin, Tíminn í gegnum linsuna, var opnuð í Safnahúsinu og þar sungu nemendur úr Tónlistarskóla Borgarfjarðar fyrir gesti.
Meira
Jeroen Dijsselbloem, forseti ráðherraráðs evruríkjanna, sagðist í gær sjá eftir ummælum, sem hann lét falla í blaðaviðtali um að evruríkin í Suður-Evrópu sóuðu fé sínu í „víf og vín“.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 467 orð
| 2 myndir
Andri Steinn Hilmarsson Þórunn Kristjánsdóttir Óvissa greip um sig í lávarðadeild breska þingsins í gær eftir að fregnir af árásum við þinghúsið bárust þangað.
Meira
23. mars 2017
| Innlendar fréttir
| 444 orð
| 2 myndir
Mbl.is segir: Fjármunir sem rússneskir glæpamenn öfluðu með ólögmætum hætti og fluttu síðan á milli banka í heiminum á undanförnum árum til þess að leyna uppruna þeirra fóru í gegnum nánast öll ríki Evrópusambandsins.
Meira
„Þetta er mjög hvetjandi fyrir fólk í þessari skapandi grein, að til sé vettvangur fyrir fólk til að koma með eitthvað nýtt og sýna. Einnig er skemmtilegt að það sé til vettvangur fyrir alla hönnuði til að koma saman.
Meira
Hlynur Hallssson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, veitir leiðsögn í safninu í dag kl. 12.15 um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir , og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk . Aðgangur er ókeypis að leiðsögninni.
Meira
Dagar franskrar tungu standa yfir þessa viku og í tilefni af þeim verða haldnir tónleikar í dag kl. 17 í Stúdentakjallaranum. Á þeim verða flutt frönsk dægurlög og fram koma m.a. Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Brynhildur...
Meira
„Þegar ég varð að Gregor Samsa – stúlkan og föðurröddin“ er fyrirsögn fyrirlestrar sem Hlín Agnarsdóttir heldur í dag kl. 12 í stofu 422 í Árnagarði í Háskóla Íslands.
Meira
Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant fagnar heimkomu sinni að lokinni vel heppnaðri tónleikaferð um Evrópu með tvennum tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði, í kvöld og annað kvöld kl. 21. Átta manna hljómsveit kemur fram með Júníusi í...
Meira
Kvartett saxófónleikarans Ólafs Jónssonar kom fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í gærkvöldi en auk Ólafs skipa kvartettinn Eyþór Gunnarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á bassa og trommuleikarinn Scott McLemore.
Meira
Loksins hrinti Ríkissjónvarpið þáttaröð um myndlist af stokkunum. Og ræðst þar með gegn þeirri margtilvitnuðu staðhæfingu Birgis Andréssonar heitins, að á Íslandi sinnti útvarp myndlist en sjónvarpið bókmenntum.
Meira
Danski þýðandinn Erik Skyum-Nielsen, einn mikilvirkasti þýðandi íslenskra bókmennta á dönsku um langt árabil, tók í gær á móti heiðursverðlaunum sambands danskra þýðenda, Dansk Oversætterforbunds Ærespris, en þau eru hafa verið veitt árlega frá 1945...
Meira
Sýning á verkum eftir Jón Engilberts verður opnuð í Smiðjunni listhúsi, Ármúla 36, í dag kl. 16 en á henni verða sýnd 20 verk eftir Jón sem hafa aldrei verið sýnd áður og eiga sameiginlegt að fjalla um ást.
Meira
Eftir Rannveigu Ólafsdóttur og Önnu Dóru Sæþórsdóttur: "Ísland er orðið vinsæll áfangastaður. Fjöldi erlendra ferðamanna sem kemur til landsins hefur aukist að meðaltali um 10% á ári, undanfarin 30 ár."
Meira
Eftir Skúla Jóhannsson: "Menn mega ekki halda að ég sé eitthvað á móti sæstreng til Bretlands, en reiknidæmi sem er sett upp af orkufyrirtækjunum verður að vera sannfærandi."
Meira
Eftir Ögmund Jónasson: "Verslunarhagsmunirnir standa þannig gegn þeim lýðheilsuhagsmunum sem teflt er fram af hálfu heilbrigðisstétta og heilbrigðisyfirvalda."
Meira
Eftir Sigurð Ingólfsson: "Skorturinn á íbúðarhúsnæði á landinu hefur verið ræddur mörg undanfarin ár og þörfin á nýjum íbúðum hefði ekki átt að koma neinum á óvart."
Meira
Fyrstu fréttir af sölu á tæplega þriðjungi hluta í Arion banka vöktu jákvæð viðbrögð margra. Enda telst það til stórtíðinda að svo stór hlutur í íslensku fyrirtæki af þessari stærð skipti um hendur.
Meira
Eftir Kristján Geir Gunnarsson: "Þessi jákvæði munur á kolefnisspori skapar forskot fyrir íslensk prentfyrirtæki og gefur höfundum og útgefendum val þegar kemur að ákvörðun um prentun."
Meira
Eftir Guðlaug Þór Þórðarson og Ine Søreide Eriksen: "Við höfum undirritað sameiginlega yfirlýsingu um öryggis- og varnarmál sem staðfestir skuldbindingar okkar og áhuga á að kanna frekari tækifæri til að auka samvinnu ríkjanna."
Meira
Björn fæddist í Reykjavík 8. janúar 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Inga Kristfinnsdóttir húsfrú, f. 30. júlí 1915, d. 6. desember 1979, og Björgvin Þorbjörnsson skrifstofumaður, f. 9. júlí 1914, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2017
| Minningargreinar
| 2436 orð
| 1 mynd
Jakobína Þórðardóttir var fædd í Reykjavík 9. september 1930. Hún lést á bráðadeild Landspítalans 13. mars 2017. Foreldrar Jakobínu voru Þórður Bjartmar Runólfsson öryggismálastjóri, d.
MeiraKaupa minningabók
Jón Benedikt Rafnkelsson fæddist 19. ágúst 1940 á Dýhól í A-Skaftafellssýslu. Hann lést á heimili sínu að Árnaneshóli á Hornafirði 23. febrúar 2017.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2017
| Minningargreinar
| 2658 orð
| 1 mynd
Kristín Sesselja Lundberg fæddist í Neskaupstað 31. janúar 1930. Hún lést á hjúkrunardeild HSA í Neskaupstað 14. mars 2017. Kristín var dóttir Antons Lundberg, verkstjóra í Neskaupstað, f. 19. júní 1905 í Ólafsvík, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2017
| Minningargreinar
| 2393 orð
| 1 mynd
María fæddist í Vestmannaeyjum 9. september 1969. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. mars 2017. Foreldar hennar eru Steinunn Traustadóttir, f. 1948, og Sturlaugur Albertsson, f. 1948. Fósturfaðir Maríu er Skarphéðinn H. Einarsson, f. 1948.
MeiraKaupa minningabók
Sæmundur R. Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 10. mars 2017. Foreldrar hans voru Anna Benediktsdóttir og Jón Jóhannesson. Bróðir Sæmundar var Loftur Hilmar Jónsson, f. 1940, d. 2012.
MeiraKaupa minningabók
Burstirnar tvær á Húsmæðraskólanum á Laugum í Þingeyjarsveit hafa sett svip sinn á skólastaðinn í nærfellt 90 ár. Innandyra er mikið af gömlum munum úr eigu skólans frá því hann starfaði og öll herbergi eru full af menningu og minningum.
Meira
Nýtni er sem betur fer að sækja í sig veðrið og nú getur fólk farið á námskeið til að læra að gera við húsgögn, sín eigin eða annarra. Tækniskólinn býður upp á fimm kvölda námskeið í húsgagnaviðgerðum og hefst það í næstu viku.
Meira
Íslenska óperan stendur fyrir sýningu sem verður opnuð í dag í Hörpu á búningum Maríu Th. Ólafsdóttur úr rússnesku óperunni Évgeni Onegin, sem óperan setti upp haustið 2016.
Meira
Herbergi fyrstu skólastýrunnar, Kristjönu Pétursdóttur frá Gautlöndum, er varðveitt með öllum innanstokksmunum frá því að hún lést 1946. Hún saumaði flest það sem saumað var þar inni og m.a.
Meira
40 ára Andrés er Mosfellingur og sjálfstætt starfandi smiður. Maki : Ragnheiður Guðnadóttir, f. 1973, sölumaður hjá Innnes. Börn : Sif, f. 1998, og Daníel Búi, f. 2004. Foreldrar : Hallgrímur Ævar Hallgrímsson, f. 1954, óperusöngvari, bús.
Meira
40 ára Helga Lára er Reykvíkingur, safnafræðingur og er safnstjóri hjá RÚV. Maki : Pétur Örn Friðriksson, f. 1967, myndlistarmaður og smiður. Börn : Hulda, f. 2002, Margrét Edda, f. 2010, og Ástríður, f. 2012. Foreldrar : Þorsteinn Haraldsson, f.
Meira
Kristín L. Sigurðardóttir var fædd í Reykjavík 23. mars 1898. Foreldrar hennar voru Sigurður Þórólfsson, f. 1869, d. 1929, stofnandi og skólastjóri Lýðháskólans að Hvítárbakka í Borgarfirði, og fyrri kona hans Anna Guðmundsdóttir, f. 1873, d. 1901.
Meira
Þegar ég renndi augunum yfir bókakilina um helgina rakst ég á „Ljóð af tvennum toga“ eftir Böðvar Guðlaugsson og þótti skemmtilegt að rifja hana upp, m.a.
Meira
Viðir – aðeins haft í fleirtölu – eru bjálkar , stoðir og önnur merking viðamikill er með traustum viðum . Hin er efnismikill , umfangsmikill, yfirgripsmikill : viðamikil skýrsla, viðamikil rannsókn.
Meira
Ólafur Stefán Sigurðsson fæddist 23. mars 1932 í Reykjavík. Hann átti fyrstu sex mánuðina heima á Grettisgötu 20b, bjó síðan á Njálsgötu 72 frá hausti 1932 til 1939, þegar fjölskyldan flutti á Vitastíg 20.
Meira
104 ára Ólöf Hjálmarsdóttir 85 ára Gréta Guðmundsdóttir Guðleifur Einarsson María Pétursdóttir Ólafur Stefán Sigurðsson Óli Stefáns Runólfsson Sigríður E.
Meira
Víkverji stendur í stórræðum þessa dagana, sínum fyrstu fasteignakaupum. Víkverja hefði að óreyndu ekki dottið í hug hversu mikið pappírsflóð fylgir þessu ferli, eða hversu mikið vesen það er í raun að flytja.
Meira
Vogar Jónína Björk Guðjónsdóttir fæddist 21. mars 2016 kl. 5.07. Hún vó 3.650 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Elva Rún Guðmundsdóttir og Guðjón Viktor Guðmundsson...
Meira
Sigurður Þór Baldvinsson, yfirskjalavörður hjá utanríkisráðuneytinu, á 50 ára afmæli í dag. „Starfið felst í skjalastjórn í allri utanríkisþjónustunni, þ.e. utanríkisráðuneytinu og 25 sendiskrifstofum.
Meira
30 ára Örvar er frá Akureyri en býr í Hafnarfirði. Hann er tæknimaður hjá Sensa ehf. og er með BA í ensku. Maki : Arna Björk Pétursdóttir, f. 1989, tæknimaður hjá Nýherja. Börn : Amelía, f. 2013. Foreldrar : Hjörvar Harðarson, f.
Meira
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í liði Aalborg fögnuðu í gærkvöld sigri í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld og þeir fara þar með í úrslitakeppnina með flest bónusstig.
Meira
Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl.is Rúrik Gíslason er aftur kominn í landsliðshópinn í knattspyrnu eftir nokkra fjarveru. Raunar var Rúrik síðast í hópnum haustið 2015 og því er hálft annað ár liðið en fram að þessu hefur Rúrik spilað 37...
Meira
Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur í kvöld leik á sínu fjórða móti á bandarísku LPGA-mótaröðinni í golfi, KIA Classic mótinu, aðeins nokkrum dögum eftir að síðasta móti lauk.
Meira
Dominos-deild karla 8 liða úrslit, þriðji leikur: Grindavík – Þór Þ. 100:92 *Staðan er 2:1 fyrir Grindavík og fjórði leikur í Þorlákshöfn annað kvöld.
Meira
Eins einkennilegt og það er hafa engir andstæðingar Íslands í undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta spilað heimaleiki sína gegn Íslandi við eðlilegar aðstæður.
Meira
Samir Ujkani, fyrirliði og markvörður Kósóvó, þekkir ef til vill betur en liðsfélagar hans til íslenska liðsins sem Kósóvó mætir annað kvöld í undankeppni HM í knattspyrnu.
Meira
Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Að öllu jöfnu ættu 92 stig að duga til sigurs í körfuknattleik ef allt er á eðlilegum nótum í varnarleik þínum.
Meira
Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skilaði sér til borgarinnar Shkodër í norðvesturhluta Albaníu undir kvöldmat í gær að íslenskum tíma.
Meira
Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur á Kiel, 25:24, í slag Íslendingaliðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld.
Meira
Meistaradeild karla 16 liða úrslit, fyrri leikur: Kiel – RN Löwen 24:25 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson 4.
Meira
Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta með 75:72 sigri á ÍR í Garðabænum í gær.
Meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21-árs landsliðs karla í knattspyrnu, tefldi fram 20 nýliðum í Tbilisi í gær þegar Ísland tapaði þar, 3:1, fyrir Georgíu í vináttulandsleik í þessum aldursflokki.
Meira
Vináttulandsleikur U21 karla Georgía – Ísland 3:1 Otar Kiteishvili 7., Roman Tchanturia 66., 88. – Viktor Karl Einarsson 59. Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Selfoss – ÍBV 1:0 Alfi Lacalle 54.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik, segir ljóst að hún yfirgefi norska úrvalsdeildarliðið Glassverket eftir þetta keppnistímabil.
Meira
Kristján Jónsson Shkodër Íþróttamaður ársins, Gylfi Þór Sigurðsson, segir liðsheildina og stemninguna vera mikilvægasta þáttinn hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu nú sem hingað til.
Meira
Leikmenn karlaliðs Vals í handknattleik flugu til Búdapest síðdegis í gær en þaðan fara þeir í dag til Pozega í Serbíu. Þar bíður Valsmanna á laugardaginn viðureign við HC Sloga Pozega í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu.
Meira
* Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í fyrrakvöld sæmdur norska riddarakrossinum við hátíðlega athöfn í konungshöllinni í Ósló. Á norsku nefnist heiðursorðan Den Kongelige Norske Fortjenstorden.
Meira
Róbert segir að það hafi komið sér skemmtilega á óvart, þegar rýnt var í gögnin, að á meðal 2.800 starfsmanna systurfyrirtækjanna, séu 45% af stjórnendum fyrirtækisins kvenmenn.
Meira
Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lagðir hafa verið um 25 milljarðar króna í uppbyggingu á lyfjafyrirtækinu Alvotech. Það er systurfyrirtæki samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen sem er öllu þekktara.
Meira
Forritið Af lýsingunum að dæma á Clips frá Apple ekki beinlínis að koma í staðinn fyrir vinsælu samfélagsmiðlana Snapchat, Instagram og Facebook, þó að forritið geri svipaða hluti.
Meira
Gjaldtaka í ferðaþjónustu – hvaða leið er skynsamlegust? var yfirskrift hádegisfundar Félags viðskipta- og hagfræðinga á Grand hóteli í gær, en þar hlýddu fundargestir á erindi og umræður um málefnið út frá sjónarhóli hagfræðinnar.
Meira
Á veröndina Að liggja í hengirúmi er ekki amalegt, sérstaklega á sólbakaðri strönd einhvers staðar hæfilega nálægt miðbaug. Hengirúmin eru hins vegar ekki alveg jafn þægileg þegar komið er að sextugustu og fjórðu breiddargráðu.
Meira
Menntun: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 2000. Óklárað nám í tölvunarfræði, hagfræði og fjármálum við Háskóla Íslands og University of Iowa. Störf: Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands 2003 - 2004.
Meira
Eftir Richard Milne Norski olíusjóðurinn fjárfestir ekki í tilteknum fyrirtækjum, eins og tóbaksfyrirtækjum og fyrirtækjum sem tengjast vopnaframleiðslu, og hefur það komið niður á ávöxtun hans sem nemur milljörðum dala.
Meira
Markaðir hafa tilhneigingu til að leita jafnvægis og það kæmi því ekki á óvart að tímar sameininga séu framundan og þar með fækkun miðla á íslenska fjölmiðlamarkaðnum.
Meira
Oft getur reynst erfitt að greina skilin milli þess hvenær um almennar samræður, vangaveltur eða aðstoð við að greina upplýsingar er að ræða og hvenær um eiginlega fjárfestingarráðgjöf ræðir.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjármögnunar- og styrkjakerfið er ekki eins flókið og það kann að virðast í fyrstu, að sögn Uffe Bundgaard-Jørgensen. Margir gleyma að koma skýrt til skila hvernig nýja varan þeirra eða þjónustan skapar kaupandanum meira virði en það sem þegar er í boði á markaðinum.
Meira
Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Meðallaun fyrir dagvinnu fiskverkafólks hjá HB Granda hafa hækkað um 73% í evrum talið á tveimur árum. Jafnframt fá fiskvinnslur 20% færri krónur fyrir evruna en fyrir tveimur árum. Aðstæður kalla á hagræðingu í rekstri.
Meira
Bankaþjónusta Ísland er í flokki með Póllandi, Spáni, Kvatar, Kína og Indlandi þegar litið er til landsáhættu í bankarekstri. Þetta er niðurstaða matsfyrirtækisins Standard og Poor's(S&P) í nýlega útkominni skýrslu.
Meira
Hönnun Það er ekki nóg að hafa stillanlegan stól og skrifborð á rafmagnsfæti, því vinnurýmið verður líka að vera fallegt. Smekklega innréttaður bás nærir sálina og gerir vinnudaginn ánægjulegri.
Meira
Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Útlitið er ekki allt þegar kemur að hönnun netverslana. Miklu máli skiptir að gera ferlið þannig úr garði að upplifun notenda sé góð frá upphafi til enda.
Meira
Eftir Martin Wolf Tvö helstu efnahagsveldi heimsins, Bandaríkin og Kína, gætu vart verið ólíkari. Framtíð alþjóðlegra efnahagsmála veltur þó á því að þetta ósamlynda par geti unnið saman og skapað sér og öðrum aukna hagsæld.
Meira
Flugleitarvélin Dohop hefur heldur betur dafnað undir stjórn Davíðs Gunnarssonar. Var Dohop valið nýsköpunarfyrirtæki Íslands í fyrra og besta flugleitarsíða heims árin 2014 og 2016. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin?
Meira
Íbúðalánasjóður Unnur Míla Þorgeirsdóttir, mun taka tímabundið við starfi framkvæmdastjóra fjárstýringar Íbúðalánasjóðs. Unnur var áður sjóðstjóri hjá Íbúðalánasjóði, forstöðumaður eignastýringar ALM og starfaði við stýringu á lausafjársafni Glitnis.
Meira
Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Álag vegna veffyrirspurnarvéla erlendra aðila sem vildu ná fréttum um vaxtaákvörðun Seðlabankans á undan keppinautum olli því að vefur bankans lá niðri í nokkrar mínútur.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýjar tölur frá Noregi sýna að helmingur innfluttra bíla þangað í janúar síðastliðnum eru að hluta eða í heild knúnir áfram af rafmagni. Hvergi nokkurs staðar í heiminum er hlutfallið viðlíka hátt.
Meira
Fasteignamarkaður Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,5% milli mánaða í febrúar. Þar af hækkaði fjölbýli um 2,7% og sérbýli um 1,7%. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans.
Meira
Bókin Þeir sem halda af stað út í lífið án þess að kunna skil á tölfræði eru afskaplega berskjaldaðir. Á tímum „falskra frétta“ og ofgnóttar af upplýsingum allt um kring er auðvelt að láta tölfræðilegar brellur villa sér sýn. Daniel J.
Meira
UpplýsingaTækni Rekstrarhagnaður upplýsingatæknifyrirtækisins Advania á Íslandi fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) fór í fyrsta skipti yfir einn milljarð króna í fyrra, og nam 1.002 milljónum. Jókst hann milli ára um 63%.
Meira
Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen hefur vaxið að meðaltali um 60% á ári frá árinu 2009 þar sem um helmingur vaxtar er innri vöxtur. Tekjurnar hafa því um það bil 17-faldast á sjö árum og fyrirtækið skilar nú góðum hagnaði.
Meira
Jón Þórisson Stefán E. Stefánsson Í því skyni að létta á efnahagsreikningi Arion banka er til skoðunar að losa bankann við eignir af efnahagsreikningi sínum sem ekki hafa grundvallarþýðingu í rekstri hans.
Meira
Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Um þessar mundir eru laun og framleiðni nánast í jafnvægi. Þess vegna er æskilegt að hækka ekki laun umfram það sem vöxtur framleiðninnar leyfir, að mati hagfræðings hjá Seðlabankanum.
Meira
Reykjavík Letterpress býður gestum að kynna sér töfraheim letterpress-prentunar á sýningunni Allt á hvolfi, en sýningin fer fram í húsnæði hönnunarstofunnar.
Meira
Fatahönnuðurinn Erna Bergmann sendi nýverið frá sér nýja línu af sundfatnaði undir merkinu Swimslow. Sundbolirnir eru hannaðir á Íslandi og framleiddir á Ítalíu, en notast er við endurunnið hráefni.
Meira
Íslenska hönnunarfyrirtækið IHANNA HOME, var að koma með guðdómlega rúmfatalínu fyrir börn á markað. Rúmfötin eru fáanleg í þremur mynstrum: Dots mynstrinu í hvítu með svörtum doppum og Mountains mynstrinu í bleikri og blárri útfærslu.
Meira
Gísli Hilmarsson er einn þeirra fjölmörgu hönnuða sem sýna vörur sínar á Hönnunarmars, en hann var að senda frá sér sápu sem vekur hugrenningatengsl við hnattræna hlýnun og bráðnun jökla. Enda lítur sápan út eins og ísbjörn. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is
Meira
Svissneska listakonan og hönnuðurinn Michèle Degen er einn hinna erlendu gesta sem sækja Hönnunarmars heim. Verk Degen eru afar femínísk, en hún hrífst meðal annars af ögrandi viðfangsefnum. Ellen Ragnarsdóttir| ellen@mbl.is
Meira
Einn stóll á dag er samstarfsverkefni Elsu Nielsen hönnuðar og Hönnunarsafnsins. Á sýningunni eru sýndar teikningar Elsu af völdum íslenskum stólum. Myndir Elsu verða gefnar út á veggspjaldi og á gjafakortum. Sunnudaginn 26.
Meira
Grandi Pottar Farmers Market, Hólmaslóð 2 101 Reykjavík Sigrún Guðmundsdóttir, keramikhönnuður sýnir potta. Þetta eru pottar fyrir blóm og plöntur. 24.3. Kl.
Meira
Það hafa fáar konur náð jafn langt í arkitektaheiminum og Erla Dögg Ingjaldsdóttir, arkitekt og eigandi Minarc-arkitektastofunnar í Los Angeles. Erla og eiginmaður hennar, Tryggvi Þorsteinsson, hafa sópað til sín verðlaunum fyrir verk sín. Marta María | martamaria@mbl.is
Meira
Logi Höskuldsson, eða Loji eins og hann kýs að kalla sig, og Tanja Levý eru hugsuðirnir á bak við verkefnið Upp með sokkana! en í sameiningu hönnuðu þau nýjan landsliðsbúning. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is
Meira
Hörður Lárusson og Jón Ari Helgason standa fyrir sýningunni Hannað/Hafnað í Hafnarhúsinu, þar sem sjá má verk nokkurra grafískra hönnuða, en verkin eiga það sameiginlegt að þeim var öllum hafnað af viðskiptavinum. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is
Meira
„Þetta eru frumgerðir og skissur af hlutum sem ég hef unnið að upp á síðkastið. Ég hef safnað hljóðkortum úr ónýtum leikföngum og er að búa til nýja umgjörð utan um hljóðið úr þeim.
Meira
„Hugmyndin er aðallega komin frá myrkrinu og skammdeginu yfir vetrartímann. Ég hef mest verið að gera nytjahluti og fór að hugsa um eitthvað sem gæti yljað manni um kroppinn í kuldanum, eins og góða súpu.
Meira
Reykjavik Fashion Festival, RFF, verður haldið dagana 23. – 25. mars í Silfurbergi í Hörpu. Föstudaginn 24. mars verða Myrka, Cintamani og Magnea með sýningar á sinni hönnun en laugardaginn 25.
Meira
Alexander Taylor er einn þeirra erlendu gesta sem sækja Hönnunarmars heim. Taylor hefur komið víða við og hefur meðal annars hannað húsgögn og lampa, auk þess sem hann hefur starfað fyrir íþróttavöruframleiðandann Adidas. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is
Meira
Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis sýnir hjarta úr gulli á HönnunarMars sem hún gerði í samráði við Guðbjörgu Ingvarsdóttur í Aurum. Marta María | martamaria@mbl.is
Meira
Sigríður Sigurjónsdóttir hefur lengi verið viðriðin hönnunarsenuna hér á landi, en hún er menntaður vöruhönnuður. Sigríður, sem hefur komið víða við, er sýningarstjóri sýningarinnar Dæmisögur: Vöruhönnun á 21.
Meira
„Kertavasinn varð til, þegar ég var að leika mér að kertastjaka og vasa. Ég var að setja saman glasamót sem ég var með, sem vildi til að pössuðu svona vel saman,“ segir Unnur Sæmundsdóttir , hönnuður kertavasans.
Meira
HönnunarMars er haldinn í níunda skipti í ár. Hátíðin er mikil lyftistöng fyrir hönnuði og alla þá sem starfa í hönnunargeiranum. Og auðvitað líka áhugafólk um hönnun og fallega hluti.
Meira
„Þetta er skartgripur sem er unninn upp úr fugli sem ég gerði fyrir nokkrum árum þegar ég var í keramiknámi. Þá var þessi fugl gerður úr leir sem minjagripur. Þetta var stuttu eftir hrun og það var mikill órói í þjóðfélaginu.
Meira
Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir sýnir nýja línu af ofnum bómullarteppum í Aurum, Bankastræti. Teppin eru prýdd mynstrum sem eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands og má því segja að þau séu innblásin af íslenskri veðráttu.
Meira
Það kennir ýmissa grasa á Hönnunarmars, og nokkrir atburðir í boði fyrir smáfólkið. Ungir gestir geta til að mynda barið pólskar og íslenskar barnabækur augum, sótt ýmsar vinnustofur og spilað á skemmtileg hljóðfæri. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.