Greinar föstudaginn 31. mars 2017

Fréttir

31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð

50% sætaaukning hjá WOW

WOW air hefur bætt við sig sjö nýjum Airbus flugvélum. Flugvélafloti félagsins verður þá kominn í 24 flugvélar í lok árs 2018. Þessi viðbót þýðir um 50% sætaaukningu fyrir félagið. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Aðgerðin í samræmi við stefnu stjórnvalda

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Þórdís Kolbrún R. Meira
31. mars 2017 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Aðgerð Tyrkja lokið í Sýrlandi

Hernaðaraðgerð tyrkneska hersins innan landamæra Sýrlands, sem nefndist Skjöldur Efrat, er lokið. Var það Binali Yildirim, forsætisráðherra Tyrklands, sem tilkynnti þetta á blaðamannafundi í gær. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Aflinn í febrúar var „bingó“ en dauft síðan loðnan lagðist yfir

Uppbygging til lands og sjávar á Breiðdalsvík. Bjórinn Beljandi fljótlega á markað. Meira
31. mars 2017 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Algert forgangsmál að vernda líf og heilsu fólks

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Áhersla verður lögð á þéttingu byggðar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Áhersla verður á þéttingu byggðar, skv. drögum að Aðalskipulagi Akureyrar 2018 til 2030, sem er í vinnslu. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð

Ákæra lögð fram í máli Birnu

Thomas Møller Olsen, grænlenskur karlmaður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hefur verið ákærður fyrir manndráp og stórfellt fíkniefnalagabrot. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Árlegt hrygningarstopp að byrja

Árlegt hrygningarstopp hefst á morgun, 1. apríl, en þá verða allar veiðar óheimilar á tilteknum svæðum á grunnslóð fyrir Suður- og Vesturlandi. Veiðisvæðin lokast síðan eitt af öðru, en formlega lýkur stoppinu 15. maí þegar síðustu svæði verða opnuð. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Bjóða út nýjan frystitogara

Stjórn HB Granda hefur ákveðið að bjóða út smíði nýs frystitogara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Togarinn er hannaður af Rolls Royce í Noregi og er 81 m langur, 17 m breiður og hefur lestarrými fyrir um 1. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Eskju og Kambi

Eskja hættir á næstunni landvinnslu á þorski og öðrum botnfiski og 15 manns gætu misst vinnuna í Hafnarfirði. Fiskvinnsla Kambs færir sig um set við höfnina í Hafnarfirði. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Erfið gengisþróun og færri krónur

Söltun á fiski sem neytt er á föstunni á Spáni hefur verið þungamiðjan í starfsemi GPG á Húsavík og Raufarhöfn undanfarið og grásleppuvertíð er að fara af stað. Á Húsavík eru þorskhausar jafnframt þurrkaðir fyrir Nígeríu. Meira
31. mars 2017 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fimm létust er þyrla fórst í fjalllendi

Enginn komst lífs af þegar þyrla brotlenti í fjalllendi í Wales, en fimm voru um borð þegar slysið átti sér stað. Þyrlan er af gerðinni AS355 Ecureuil og framleidd af evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Fleiri leituðu til Stígamóta í fyrra en áður

Tæplega 16% aukning hefur orðið í hópi þeirra sem leita sjálfir með sín mál til Stígamóta. Hafa ekki komið fleiri ný mál inn á borð samtakanna frá því 1992. Innan við 10 prósent þeirra mála sem Stígamótum bárust í fyrra komust til opinberra aðila. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Framkvæmdin gæti tekið fjögur ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gerð landfyllingar eins og áformuð er á Akranesi mun taka langan tíma, mögulega allt að fjögur ár. Að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna sf., þarf að breyta aðalskipulagi Akraness og vinna... Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Fyrirtæki þola ekki hækkun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Okkur er gefin sú skýring að verið sé að slá tvær flugur í einu höggi, að auka tekjur ríkissjóðs og koma böndum á fjölgun erlendra ferðamanna. Sú aðferðafræði er galin að okkar mati. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Golli

Grunnur lagður að byggingu Framkvæmdir eru hafnar á svokölluðum Landsbankareit, milli Laugavegar 77 og Hverfisgötu í Reykjavík. Fyrirhuguð er mikil uppbygging á... Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð

Gott mál og vont mál

Í dag mun Ari Páll Kristinsson, rannsóknarprófessor á málræktarsviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, segja frá væntanlegri bók sinni sem kemur út á næstunni hjá Háskólaútgáfunni. Þar er m.a. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Grænland og Ísland – vinir og samherjar

KALAK, vinafélag Íslands og Grænlands, boðar til opins fundar í Pakkhúsi Hróksins í vöruskemmu Brims við Geirsgötu 11 á morgun, laugardaginn 1. apríl, klukkan 14. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Guðni og Guðlaugur hittu Pútín

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, áttu í gær fund með Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í Arkhangelsk. Þar tóku þeir þátt í ráðstefnu um málefni Norðurslóða. Rætt var m.a. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð

Heimajörðin tapaði fyrir hjáleigu

Niðurstaða er komin í langvarandi deilur kirkjumálasjóðs sem eiganda kirkjujarðarinnar Staðastaðar á Snæfellsnesi og eiganda jarðarinnar Traða um veiðirétt í Staðará. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hlýraafli jókst á síðasta ári

Á síðasta fiskveiðiári voru hrognkelsi mest veidda ókvótabundna tegundin með 5.491 tonn, en grásleppuveiðar eru bundnar sérstökum leyfum. Hlýri er í öðru sæti hvað varðar tegundir utan kvóta með 2.908 tonn og jókst hlýraafli um 1. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 283 orð

Höfum ekki rannsóknarheimildir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkisendurskoðun hefur ekki sjálfstæðar rannsóknarheimildir, heldur getur stofnunin einungis óskað eftir gögnum og upplýsingum. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Í hers höndum í sjö ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síðasti vinnudagur á Rakarastofunni Klapparstíg í Reykjavík er í dag. Hún á sér tæplega 100 ára sögu. Þar af hefur Sigurpáll Grímsson rakarameistari rekið hana í um 50 ár og á núverandi stað síðan 1980. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Kalkofnsvegi lokað vegna framkvæmda

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við gatnamót Geirsgötu og Lækjargötu/Kalkofnsvegar við Arnarhól. Gatnamótin verða færð nokkra metra í vesturátt. Útbúin verða svokölluð T-gatnamót í stað sveigðrar Geirsgötu eins og nú er. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð

Kostaði þrjátíu milljónir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
31. mars 2017 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Leikið yfir skotpöllum NASA

Elsta listflugsveit heims, hin franska Patrouille de France, lék listir sínar yfir skotpöllum Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, á Canaveral-höfða í Flórída, en sveitin er nú á ferð þar vestra. Meira
31. mars 2017 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Líkinu verður skipt fyrir níu Malasíubúa

Líkið af Kim Jong-nam, hálfbróður Kims Jong-un einræðisherra, verður sent til Norður-Kóreu. Á sama tíma verður níu malasískum ríkisborgurum sem staddir eru í Pjongjang heimilað að yfirgefa landið og halda heim. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir því við...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir því við Ríkislögreglustjóra að gerð verði óháð úttekt á vinnubrögðum innan embættisins í kjölfar þess að lögreglumaður beitti fanga ofbeldi í fangageymslu lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu í maí á... Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Málinu gegn Iceland Foods haldið áfram

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 1296 orð | 4 myndir

Með vinnslugetu á við lítið sjávarþorp

Útgerð fjögurra skipa með nafninu Júlíus Geirmundsson og einkennisstöfunum ÍS 270 spannar rúmlega hálfa öld. Fyrsta skipið var smíðað í Boizenburg í Austur-Þýskalandi og var einn átta báta sem þar voru smíðaðir fyrir Íslendinga. Skipin fjögur hafa komið með yfir 200 þúsund tonn að landi. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Mikilvægt að tala um Alzheimer

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þegar minnið hopar heitir erindi sem Ellý Katrín Guðmundsdóttir lögfræðingur hélt á fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar í fyrradag. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Norsk skip með kolmunna

Norsku skipin Vestviking og Norderveg lönduðu um 3.700 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði í vikunni. Aflinn fékkst í lögsögu Evrópusambandsins vestur af Írlandi, en 50-60 klukkustunda sigling er á þær slóðir. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Óvissa um raunverulega mengun frá verksmiðju United Silicon í Helguvík

Óvissa er um áreiðanleika arsenmælinga í Helguvík.Vísbendingar eru um að styrkur arsens sé lægri en fram hefur komið. Í yfirlýsingu frá Orkurannsóknum ehf. Meira
31. mars 2017 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sakaður um brot gegn 24 börnum

Danska lögreglan hefur handtekið 46 ára gamlan karlmann sem grunaður er um að hafa beitt 24 börn undir tólf ára aldri kynferðislegu ofbeldi í starfi sínu á frístundaheimili í Albertslund og hjá skátafélagi í Brøndby. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð

Seðlabankinn tapaði 35 milljörðum í fyrra

Tap á rekstri Seðlabanka Íslands nam 35 milljörðum króna í fyrra. Var það til komið vegna nærri 90 milljarða gengistaps á gjaldeyrisforða vegna hækkunar gengis krónunnar. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

SKAM-hátíð Norræna hússins hófst í gær

SKAM-hátíð Norræna hússins, tileinkuð norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, hófst í gær. Hátíðin hófst með kvöldstund fyrir 14-17 ára aðdáendur þáttanna. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Úttekt á verksmiðjunni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Útvarpsfréttir undirbúnar

Undirbúningur útvarpsfrétta á K100, útvarpsstöð sem Árvakur festi kaup á í lok síðasta árs, stendur nú yfir. Áformað er að fréttaútsendingar hefjist á næstu vikum. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 200 orð

Varað við afleiðingum

Helgi Bjarnason Andri Steinn Hilmarsson „Þetta er atvinnugrein sem hefur slitið barnsskónum og telja menn nú tíma til að færa hana í almennt skattþrep,“ segir Þórdís Kolbrún R. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Veisla frá lokum verkfalls

Eyjaskipin Vestmannaey og Bergey hafa aflað vel frá því að þau komu til landsins fyrir tíu árum. Birgir skipstjóri á Vestmannaey segir nóg vera af fiski og vertíðarþorskinn fyrr á ferðinni en oftast áður. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 386 orð | 3 myndir

Verst fyrir landsbyggðina

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Það er mikilvægt að tala um Alzheimer-sjúkdóminn og ekki síst þolendur hans

„Ég stend hér í dag af því mér finnst mikilvægt að tala um Alzheimer-sjúkdóminn, en ekki síst þolendur hans, með sama hætti og við gerum um aðra sjúkdóma og sjúklinga,“ sagði Ellý Katrín Guðmundsdóttir, lögfræðingur, á opnum fræðslufundi... Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Þyrftu að selja eða leysa upp starfsemi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef fullur aðskilnaður á milli fjárfestingarbanka og viðskiptabanka yrði leiddur í lög „þyrftu Arion banki, Íslandsbanki, Landsbanki og Kvika banki að selja eða leysa upp stóran hluta starfsemi sinnar. Meira
31. mars 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Öryggisfræðsla er allra hagur

N4 framleiðir myndbönd um öryggismál í fiskvinnslu. Þýtt á pólsku. Nær til starfsfólksins. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2017 | Leiðarar | 262 orð

Beðið eftir gosi

Sjötíu ár liðin frá Heklugosinu stóra Meira
31. mars 2017 | Leiðarar | 391 orð

Fjöldi mótmælenda

Navalny, sem gæti orðið Pútín skeinuhættur, er kominn í fangelsi Meira
31. mars 2017 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Klofningur að fornu og nýju?

Styrmir Gunnarsson skrifar um umræðuefni vikunnar: Það sem vakti einna mesta athygli í umræðum á Alþingi í morgun, bæði í óundirbúnum fyrirspurnum og síðar í umræðum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýzks banka að einkavæðingu... Meira

Menning

31. mars 2017 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Afmælisfagnaður Félags listdansara

Félag íslenskra listdansara er 70 ára um þessar mundir. Félagið var stofnað 27. mars árið 1947, en stofnun FÍLD markaði upphaf áralangrar baráttu og uppbyggingar á listgreininni hérlendis. Meira
31. mars 2017 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Eldur geisar undir í bílastæðahúsi

Melodia, kammerkór Áskirkju, heldur tónleika neðanjarðar, í bílastæðahúsinu við Laugaveg 94 á hæð -3, í kvöld kl. 21. Tónleikarnir bera yfirskriftina Eldur geisar undir og á efnisskránni verða verk fjögurra samtímatónskálda, m.a. Meira
31. mars 2017 | Myndlist | 447 orð | 1 mynd

Frambjóðandi í Mengi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hollenski listamaðurinn Guillaume Bijl hefur sett upp athyglisverða innsetningu í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu og býður gestum að upplifa hana í dag, föstudag, kl. 12 til 21 og á morgun kl. 12 til 19. Meira
31. mars 2017 | Tónlist | 385 orð | 2 myndir

Heiðra minningu Cohens

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin The Saints of Boogie Street heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 21. Meira
31. mars 2017 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Helena heldur tvenna tónleika

Söngkonan Helena Eyjólfsdóttir gaf út fyrstu sólóplötu sína, Helenu , fyrir síðustu jól og fylgir henni nú eftir með tvennum tónleikum. Þeir fyrri fara fram í kvöld á Græna hattinum á Akureyri og þeir seinni 7. apríl í Salnum í Kópavogi og hefjast kl. Meira
31. mars 2017 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Hvetja fólk til að fara heldur í bíó

Kvikmyndaleikstjórarnir Christopher Nolan og Sofia Coppola hvetja fólk til þess að sjá kvikmyndir í kvikmyndahúsum frekar en í sjónvarpinu heima hjá sér í gegnum streymisveitur á borð við Netflix og Amazon. Meira
31. mars 2017 | Kvikmyndir | 371 orð | 1 mynd

Sæborg og Strumpar

Ghost in the Shell Motoko Kusanagi (Scarlett Johansson) er sæborg þar sem mennskur líkami hennar er gæddur hátæknivélbúnaði sem gerir hana nánast ósigrandi í þrotlausri baráttu við þrjóta sem vilja komast yfir þá tækni sem fyrirtækið sem skapaði hana... Meira
31. mars 2017 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Tónleikatvenna Árstíða á Rosenberg

Hljómsveitin Árstíðir heldur tvenna tónleika á Rosenberg um helgina; í kvöld, föstudag, og á laugardagskvöld. Árstíðir hafa unnið að nýrri hljóðversplötu og hafa einnig haldið í tónleikaferðalög um Bretland og Rússland. Meira
31. mars 2017 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tríó Ludvigs Kára leikur í Hofi

Jazztríó Ludvigs Kára kemur fram ásamt gestum á tónleikum í Naustinu í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, föstudag, kl. 12. Flytur tríóið tónlist eftir Ludvig. Meira
31. mars 2017 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Umræður um geðröskun eftir sýningu

Bíó Paradís frumsýnir á morgun kl. 16 sænsku kvikmyndina Stelpan, mamman og djöflarnir (Flickan, Mamman och Demonerna), í samstarfi við Geðhjálp. Myndin fjallar um átta ára stúlku og móður hennar sem þjáist af geðklofa. Meira
31. mars 2017 | Kvikmyndir | 47 orð | 4 myndir

Það var líf og fjör í Bíó Paradís í gær á opnunarhátíð...

Það var líf og fjör í Bíó Paradís í gær á opnunarhátíð Barnakvikmyndahátíðar sem standa mun yfir í tíu daga. Fjöldi erlendra og innlendra barna- og unglingamynd verður á dagskrá hátíðarinnar auk forvitnilegra viðburða sem tengjast slíkum kvikmyndum. Meira

Umræðan

31. mars 2017 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Skúrkar kaupa banka

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Hvenær kaupir maður banka og hvenær kaupir maður ekki banka? Fari í helvíti sem ég keypti banka. Og þó." Meira
31. mars 2017 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Stafróf fyrir femínista og fleira fólk

A: Afneitun á því að fólki sé mismunað á grundvelli kyns. Lýsir sér t.d. svona: „Farið nú að hugsa um eitthvað sem skiptir máli, stelpur.“ B: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Meira
31. mars 2017 | Pistlar | 293 orð

Víkverji

Í glæpasögum og spennumyndum má stundum lesa um og sjá að glæpamenn eru með úttroðnar töskur af vegabréfum og nota það sem best á við hverju sinni. Meira
31. mars 2017 | Aðsent efni | 518 orð | 2 myndir

Öflugar slysavarnir – öruggt samfélag

Eftir Svanfríði A. Lárusdóttur: "Í hartnær 100 ár hafa þúsundir sjálfboðaliða lagt fram óteljandi vinnustundir til að gera umhverfið öruggara og koma í veg fyrir slys." Meira

Minningargreinar

31. mars 2017 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Agla Stefanía Bjarnadóttir

Agla Stefanía Bjarnadóttir fæddist á Eskifirði 4. maí 1924, dóttir hjónanna Gunnhildar Steinsdóttur og Bjarna Marteinssonar. Hún andaðist í Sunnuhlíð í Kópavogi 18. mars 2017. Systkini hennar eru Herborg, f. 1908, d. 1985, Guðbjörg, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Borghildur Þórðardóttir

Borghildur Þórðardóttir fæddist 21. september 1926 að Einarsstöðum, Stöðvarfirði. Hún lést 18. mars 2017 að Hjúkrunarheimilinu Eiri í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Þórðar Magnússonar, útvegsbónda og hafnsögumanns frá Einarsstöðum, Stöðvarfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 49 orð

Dánardagur við rangt nafn Í æviágripi Lilju Gísladóttur sem birtist í...

Dánardagur við rangt nafn Í æviágripi Lilju Gísladóttur sem birtist í gær færðist til dagsetning. Agnes Óskarsdóttir, dóttir hinnar látnu, var sögð hafa látist 2. mars 2001 þegar hið rétta er að það var Fjóla Rós, dóttir Agnesar, sem lést þann dag. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Einar Finnsson

Einar Finnsson fæddist 18. maí 1954 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. mars 2017. Einar var sonur Finns Hermannssonar húsasmíðameistara og Ingibjargar Ólafar Jóhannesdóttur húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Garðar Eymundsson

Garðar Eymundsson, húsasmíðameistari og byggingaverktaki, fæddist á Seyðisfirði 29. júní 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 16. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Grétar Haraldsson

Grétar Haraldsson fæddist í Reykjavík 6. mars 1935. Hann lést á Droplaugarstöðum 14. mars 2017. Hann var sonur hjónanna Mörtu Tómasdóttur , f. 1913, d. 2003, og Haraldar Guðmundssonar, f. 1906, d. 1986, fasteignasala. Systkini hans eru Ingadís, f. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Einar Kristjánsson

Gunnlaugur Einar Kristjánsson fæddist 8. maí 1930 í Skógarneshólma, Eyja- og Miklaholtshreppi. Hann lést á HVE - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi, 20. mars 2017. Foreldrar hans voru Kristján Gíslason, f. 31.1. 1897, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Hlynur Sævar Óskarsson

Hlynur Sævar Óskarsson, tónlistarkennari og trompetleikari, fæddist 2. mars 1942 á Siglufirði. Hann lést 13. mars 2017 í Bremen í Þýskalandi. Foreldrar Hlyns voru Anney Ólfjörð Jónsdóttir verkakona, f. 20. júní 1912, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Inger Hallsdóttir

Inger Hallsdóttir fæddist 14. desember 1935 í Reykjavík. Hún lést 20. mars 2017 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Ingeborg Nanna Kristjánsson, f. 22. apríl 1912 í Melbu í Noregi, d. 7. mars 1990, og Hallur Kristjánsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Jóhanna Líndal Jónsdóttir

Jóhanna fæddist á Akranesi 2. júlí 1968 og ólst þar upp. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 21. mars 2017. Foreldrar hennar eru Lilja Líndal Gísladóttir, f. 4. apríl 1947, og Jón Edvard Reimarsson, f. 14. janúar 1942, d. 22. mars 1980. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist í Hoffelli 2. mars 1943. Hann lést 23. mars 2017. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson bóndi, f. 14. apríl 1904, d. 2. febrúar 1981, og Heiðveig Guðlaugsdóttir, fædd 13. september 1919, d. 22. nóvember 2006. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafsson

Kristinn Ólafsson, doktorsnemi í stofnerfðafræði, fæddist í Vestmannaeyjum 10. febrúar 1978. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. mars 2017. Foreldrar hans eru Ólafur Magnús Kristinsson, fv. hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Maggý Valdimarsdóttir

Maggý Valdimarsdóttir fæddist á Eskifirði 16. febrúar 1923. Hún lést á bráðadeild Borgarspítalans 17. mars 2017. Foreldrar hennar voru Einar Valdimar Einarsson verkamaður, f. 1889, d. 1947, og kona hans Sigurbjörg Sesselía Jónsdóttir, f. 1891, d. 1926. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist 23. febrúar 1940 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 20. mars 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Sigurðsson kaupmaður, f. 17. desember 1907, d. 28. ágúst 1960, og Lára Hannesdóttir húsmóðir, f. 27. september 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Sofía Erla Stefánsdóttir

Sofía Erla Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 21. desember 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. mars 2017 eftir harða sjúkdómsbaráttu. Hún var einkabarn hjónanna Katrínar Kristjönu Thors leikkonu, f. 10. mars 1929, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Sveingerður Benediktsdóttir

Sveingerður Benediktsdóttir fæddist á Grænhól í Kræklingahlíð 30. apríl 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási 18. mars 2017. Sveingerður var dóttir hjónanna Kristínar Rannveigar Sigurðardóttur, f. 25. júní 1874, d. í Skjaldarvík 27. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Sverrir Sigmundsson

Sverrir Sigmundsson, fv. innkaupastjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, fæddist 9. janúar 1929 að Hraunsnefi, Borgarbyggð, Mýrarsýslu. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 22. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Ursula von Balszun

Ursula von Balszun, til heimilis að Hamrahlíð 17 í Reykjavík, fæddist 24. október 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans 25. mars 2017. Útförin fer fram frá Bænahúsi Fossvogskirkju í dag, 31. mars 2017, klukkan 11. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Vagn Aage Jensen

Vagn Jensen listmálari fæddist í Glud á Jótlandi, Danmörku, 19. febrúar 1923. Hann lést á hjúkrunarheimili aldraðra á Sjálandi 6. desember 2016. Foreldrar hans voru Karen Beck Nielsen, f. 1884, d. 1969, húsfreyja, og Hans Jörgen Jensen, f. 1864, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 554 orð | 3 myndir

Fólk ráði meiru um séreignina

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, vill að almenningur fái meiru um það ráðið hvernig séreignarsparnaði þess er varið. Meira
31. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Hæstiréttur mildar dóm yfir Högum í 51 milljón

Hæstiréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli Norvikur gegn Högum vegna tjóns af völdum svonefnds mjólkurverðstríðs á árunum 2005-2006. Norvik átti á þeim tíma Krónuna og Nóatún. Meira
31. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Svipaður fjöldi og í uppsveiflu 2005

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Árið 2016 fluttust óvenju margir frá útlöndum til Íslands og voru aðfluttir umfram brottflutta 4.069 manns. Það eru mun fleiri en í fyrra, þegar 1.451 fleiri fluttust til landsins en frá því. Meira

Daglegt líf

31. mars 2017 | Daglegt líf | 1119 orð | 3 myndir

Beintenging út úr fátæktinni?

Hjalti Jónsson og tveir félagar hans í Copenhagen School of Design and Technology ákváðu að hrinda í framkvæmd sameiginlegu BA-verkefni sínu í vöruþróun og framleiðslutækni. Þeir stofnuðu Rhinotivity, alvöru samtök með alvöru markmið og verkefni. Meira
31. mars 2017 | Daglegt líf | 284 orð | 1 mynd

Heimur Stefáns Gunnars

Og allir skáparnir breytast í töfraskápa. Maður tæmir einn, lokar dyrunum og telur upp að þremur. Abra-kadabra! Skápurinn er fullur aftur! Meira
31. mars 2017 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Hreppamenn fá góða sönggesti

Nú geta unnendur karlakórssöngs aldeilis fagnað og skundað af stað, því fram undan eru þrennir afmælistónleikar Karlakórs Hreppamanna sem skipaður er vöskum uppsveitarmönnum. Meira

Fastir þættir

31. mars 2017 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Rf3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. a4 a5 6. Dc2 Dd5 7. Ra3 Be6...

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Rf3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. a4 a5 6. Dc2 Dd5 7. Ra3 Be6 8. 9-9 Rbd7 9. h4 Rb6 10. Rg5 Dd6 11. Hd1 Rfd5 12. Rxc4 Rxc4 13. Rxe6 Dxe6 14. Dxc4 g6 15. e4 Rf4 16. Dxe6 Rxe6 17. d4 Bg7 18. Be3 Rc7 19. Hac1 e6 20. Hc5 0-0 21. Bf4 Hfc8 22. Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 639 orð | 4 myndir

„Fáránlegt að vera 40 ára því ég er bara 25“

Anna Svava Knútsdóttir fæddist 31. mars 1977 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. Hún ólst upp í Fossvoginum og gekk í Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla. Anna Svava bjó einnig í Danmörku þegar hún var 5 ára og Englandi þegar hún var 8 ára. Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Brynja Skjaldardóttir

30 ára Brynja er úr Reykjavík og skiptir tíma sínum jafnt milli 101 Reykjavíkur og Brooklyn í New York. Hún er fatahönnuður og stílisti. Foreldrar : Skjöldur Sigurjónsson, f. 1965, kaupmaður og vert hjá Ölstofu Kormáks og Skjaldar, bús. Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Heiðbjört Guðmundsdóttir , Regína Guðmannsdóttir , Brynja Vigdís...

Heiðbjört Guðmundsdóttir , Regína Guðmannsdóttir , Brynja Vigdís Tandradóttir og Hugrún Björk Ásgeirsdóttir héldu tombólu fyrir utan Spöngina. Þær fóru í hús og söfnuðu dóti sem þær seldu svo og gáfu Rauða krossinum ágóðann sem var 5.219... Meira
31. mars 2017 | Í dag | 16 orð

Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að...

Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki (Matt. Meira
31. mars 2017 | Í dag | 59 orð

Málið

Stundum hyljast gagnsæ orðasambönd móðu af því að þau eru alltaf eins. Þannig er t.d. um vítt og breitt sem oft verður „vítt og breytt“. Breiður er með i -i og breitt þá líka. Að tala vítt og breitt um e-ð er að tala almennt, lauslega um... Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 326 orð | 1 mynd

Orri Þór Ormarsson

Orri Þór Ormarsson lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1985 og embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands árið 1993. Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Óskar Ingvi Sigurðsson

30 ára Óskar er stórbóndi á Bóli í Biskupstungum, en hann er uppalinn Tungnamaður. Maki : Nadia Elina Barndt, f. 1990, húsfreyja á Bóli. Börn : Júlíus Cesar, f. 2016. Foreldrar : Sigurður Þorvaldsson, f. Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Karlsdóttir

30 ára Ragnheiður Svava er úr Kópavogi en býr á Álftanesi. Hún er bókari hjá Pennanum. Maki : Hallur Örn Bragason, f. 1987, bátasmiður hjá Rafnari. Börn : Eygló Natalie, f. 2010, og Erlingur Máni, f. 2015. Foreldrar : Karl Arnarson, f. Meira
31. mars 2017 | Í dag | 289 orð

Síbreytileiki náttúrunnar, sviðalappir og Sultar-Tungur

Svona er lífsins gangur, óvæntur endir! – Hólmfríður Bjartmarsdóttir yrkir á Boðnarmiði þetta fallega ljóð: Vindur æðir ofan fjallaskörðin úfið vatnið hrekur yfir klaka fljótið af móði flytur niður jaka fallega sverfa veðrin rofabörðin. Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 174 orð | 1 mynd

Staddur í Árósum í tilefni afmælisins

Vigfús Sigurðsson, tæknifræðingur hjá verkfræðistofunni Mannvit á Húsavík, á 60 ára afmæli í dag. Meira
31. mars 2017 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Lilja Sigurjónsdóttir Rósa Pálsdóttir Sveinn Indriðason 85 ára Ása Árnadóttir Ásmundur Þorláksson Erla Björnsdóttir Guðrún Frímannsdóttir Kjartan Runólfsson Stella Hjaltadóttir 80 ára Angela Guðbjörg Guðjónsd. Anna Jenny Marteinsdóttir Helga S. Meira
31. mars 2017 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Útvalinn til þess að lifa af

Ég var að gramsa um í „Netflixinu“ mínu þegar ég rak augun í forvitnilegan þátt með honum góðvini mínum Jack Bauer (Kiefer Sutherland) í aðalhlutverki, sem hét „Designated Survivor“. Meira
31. mars 2017 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. mars 1863 Vilhelmína Lever kaus í fyrstu bæjarstjórnarkosningunum á Akureyri og varð þar með fyrsta konan sem kaus til sveitarstjórnar á Íslandi. Meira

Íþróttir

31. mars 2017 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Árangur Antons lofar góðu

Kristján Jónsson kris@mbl.is Anton Sveinn McKee úr Ægi náði um helgina besta árangri íslensks sundfólks í einstaklingsgrein í bandaríska háskólasundinu. Anton hafnaði í 2. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Burst hjá Val í fyrsta leiknum

Valsmenn áttu ekki í vandræðum með að taka forystuna í rimmunni gegn Hamri um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik á næsta keppnistímabili. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: KR – Keflavík...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: KR – Keflavík 90:71 *Staðan er 1:0 fyrir KR og annar leikur í Keflavík á mánudagskvöldið. 1. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna Milliriðill í Portúgal: Spánn – Ísland 3:0 Carla...

EM U17 kvenna Milliriðill í Portúgal: Spánn – Ísland 3:0 Carla Piqueras 62., 64., Patricia Zugasti 76. Svíþjóð – Portúgal 0:0 *Staðan: Spánn 6, Ísland 3, Svíþjóð 1, Portúgal 1. *Ísland mætir Portúgal í lokaumferðinni á sunnudag. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Fékk krampa undir lokin

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, kveðst vera búinn að jafna sig að fullu eftir landsleikina tvo gegn Kósóvó og Írlandi, sem voru hans fyrstu leikir með íslenska landsliðinu frá sumrinu 2015. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Gunnar frá vegna veikinda

Handknattleiksdómarinn Gunnar Óli Gústafsson hefur ekki dæmt leik síðan fyrir áramót. Hann sagði við Morgunblaðið í gær að ekki væri útlit fyrir að hann mætti á völlinn með flautuna á þessu keppnistímabili. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Hvor af sínum enda litrófsins

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Skíðamót Íslands hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær með 1 km sprettgöngu kvenna og karla. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Hvort sem fólk trúir því eða ekki eru ekki nema rétt um fjórar vikur þar...

Hvort sem fólk trúir því eða ekki eru ekki nema rétt um fjórar vikur þar til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Sunnudaginn 30. apríl hefst veislan, en þá fara fram þrír leikir í deildinni. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Kiel áfram eftir útisigur á Löwen

Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tókst að leggja Rhein-Neckar Löwen að velli á útivelli í gær 26:24 og tryggja sér þar með sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Löwen vann fyrri leikinn í Kiel 25:24 og var því um afar jafna rimmu að ræða. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

KR – Keflavík 90:71

DHL-höllin, undanúrslit karla, fyrsti leikur, fimmtudag 30. mars 2017. Gangur leiksins : 5:2, 9:8, 14:15, 24:21 , 31:25, 37:32, 42:37, 46:41 , 50:44, 57:48, 62:49, 68:55 , 76:58, 83:63, 85:68, 90:71 . Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Ásgarður: Stjarnan – Grindavík 19.15 1. deild kvenna, oddaleikur: Síðuskóli: Þór Ak. – Breiðablik (1:1) 19.30 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Höllin Ak.: Akureyri U – KR 17. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 286 orð | 4 myndir

* Lionel Messi segist hafa verið að blóta út í loftið og hafa ekki beint...

* Lionel Messi segist hafa verið að blóta út í loftið og hafa ekki beint blótsyrðum sínum til aðstoðardómarans, en Messi var í fyrradag úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikur: RN Löwen – Kiel...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikur: RN Löwen – Kiel 24:26 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson 5. • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. *Kiel áfram, 50:49 samanlagt. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Silfri fagnað sem gull væri

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Sinnir afreksmálum alfarið

Breytingar verða gerðar á skrifstofu handknattleikssambandsins hinn 1. maí næstkomandi og mun Einar Þorvarðarson láta af störfum sem framkvæmdastjóri en hann hefur gegnt starfinu frá því um aldamótin. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Skíðamót Íslands hófst í gær

Skíðamót Íslands hófst á Akureyri í gær þegar keppt var í sprettgöngu venju samkvæmt, en keppt var í Hlíðarfjalli. Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði og Isak Stiansson Pedersen frá Akureyri fóru hraðast yfir. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Umræðan hvatti KR-inga til dáða gegn Keflavík

Í Vesturbænum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is KR-ingar virkuðu eins og beljur að vori þegar þeir mættu til leiks í fyrsta leik liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í Vesturbænum í gærkvöldi. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Valdís Þóra keppir í Frakklandi

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur frá Akranesi, er á meðal keppenda á Terre Blanche-mótinu sem hefst í Frakklandi í dag og er hluti af Evrópumótaröðinni, LET. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 151 orð | 2 myndir

Valur – Hamar 101:73

Valshöllin, umspil karla, fyrsti úrslitaleikur, fimmtudag 30. mars 2017. Gangur leiksins : 6:2, 10:6, 15:11, 21:14 , 26:20, 34:26, 40:33, 51:36 , 55:36, 61:42, 66:47, 77:53 , 87:63, 91:65, 97:68, 101:73 . Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 758 orð | 2 myndir

Við frændur ekki alltaf sammála en þó oftast

26. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er í okkar höndum hvort við verðum deildarmeistarar eða ekki. Við eigum eitt erfitt verkefni eftir, leik við Selfoss á þriðjudaginn. Selfossliðið hefur leikið vel upp á síðkastið. Meira
31. mars 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þrenna hjá Sigurði Agli

Sigurður Egill Lárusson skoraði þrennu fyrir Val þegar liðið vann ÍA 3:1 í 3. riðli Lengjubikarsins í knattspyrnu í gærkvöldi. Þórður Þórðarson skoraði mark ÍA. Sigurður tryggði Val efsta sætið í riðlinum en ÍA fylgir þeim í 8-liða úrslit keppninnar. Meira

Úr verinu

31. mars 2017 | Úr verinu | 870 orð | 4 myndir

Aldrei smakkað annan eins fisk og franskar

Hjá Akureyri Fish & Chips selst fiskur og franskar eins og heitar lummur, og engir eru jafn sólgnir í þorskinn eins og útlendingarnir, sem eru meira en 90% viðskiptavina megnið af árinu. Meira
31. mars 2017 | Úr verinu | 1157 orð | 3 myndir

„Mikið happ að ná loðnunni“

Rúmlega sjötuga Vinnslustöðina skiptir langmestu máli að öflugt samfélag sé í Vestmannaeyjum, segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri. Meira
31. mars 2017 | Úr verinu | 699 orð | 5 myndir

Framleiðsla Curio nær uppseld út árið

Vélar Curio eru allar hannaðar og smíðaðar á Íslandi, hver einn og einasti partur, en til fróðleiks samanstendur flökunarvél af 2.300 íhlutum, sem er mjög sambærilegt við smærri fólksbíla. Meira
31. mars 2017 | Úr verinu | 315 orð | 1 mynd

Góð veiði undir Krýsuvíkurbergi

Á yfirstandandi vetrarvertíð hefur gengið vel hjá áhöfninni á Andey GK 66. Báturinn er í eigu og útgerð Stakkavíkur og tveir eru í áhöfn; Sigurbjörg Berg Sigurðsson skipstjóri og Þorleifur Guðjónsson. Meira
31. mars 2017 | Úr verinu | 177 orð | 4 myndir

Lumar þú á ljósmynd? Þú gætir unnið

Ef þú átt fallega ljósmynd með myndefni sem tengist sjónum og sjósókn þá er hér komið tækifæri fyrir þig; myndin gæti ratað á forsíðu 200 mílna, sérblaðs Morgunblaðsins um sjávarútveginn. Ef ekki, þá er ekki of seint að taka hana. Meira
31. mars 2017 | Úr verinu | 526 orð | 4 myndir

Mótleikur tekinn með nýrri tækni

Miklar fjárfestingar hjá Odda hf. á Patreksfirði. Skorið í bita fyrir markaðinn. Hráefnisöflun styrkt. Afkoman er slæm. Meira
31. mars 2017 | Úr verinu | 623 orð | 3 myndir

Sígildur sjógalli – í nýjum búningi

Sjóstakkurinn frá 66°Norður hefur fylgt íslenskum sjómönnum um áratugaskeið. Þótt sígild skjólflík sé til sjós er stöðugt verið að bæta sjógallann og snemma marsmánaðar var gallinn kynntur í talsvert nýrri mynd, eins og Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir frá. Meira

Viðskiptablað

31. mars 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

4

Hækkuð veiðigjöld gætu verið lykillinn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og... Meira
31. mars 2017 | Viðskiptablað | 725 orð | 2 myndir

„Stóra málið er að skapa sátt um sjávarútveginn“

Sjávarútvegsráðherra telur hækkuð veiðigjöld geta verið lykilinn að því að binda enda á deilur um sjávarútveginn. Hugsanlega mætti nýta hluta gjaldanna til að fjármagna markaðssetningu íslenskra sjávarafurða. Meira
31. mars 2017 | Viðskiptablað | 602 orð | 3 myndir

Fiskur á góðu verði heim að dyrum

Nemendafyrirtækið Ferðafiskur hefur farið vel af stað og gæti jafnvel orðið að alvöru rekstri. Meira
31. mars 2017 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Framkvæmdir vegna fyrirhugaðra ferjusiglinga

Unnið er þessa dagana að dýkun hafnarinnar í Þorlákshöfn og er það þáttur í miklum endurbótum á hafnarsvæðinu sem staðið hafa yfir undanfarin ár. Gröfuprammi er notaður til verksins sem starfsmenn Björgunar hf. og Suðurverks hf. hafa með höndum. Meira
31. mars 2017 | Viðskiptablað | 427 orð | 2 myndir

Hitamyndavélin er ómissandi

Með myndavélunum frá FLIR má sjá hluti í sjónum þrátt fyrir niðamyrkur. Hitamyndavél eykur öryggi við siglingar og getur gagnast við veiðarnar. Meira
31. mars 2017 | Viðskiptablað | 184 orð

Nýtist vel við viðhald og viðgerðir

Stóru hitamyndavélarnar geta gert mikið gagn en þær litlu eru ekki síður mikilvægt vinnutæki um borð. „Þetta eru vélar sem hægt er að halda á í lófanum og gagnast mikið við allt eftirlit og viðhald um borð. Meira

Ýmis aukablöð

31. mars 2017 | Blaðaukar | 644 orð | 3 myndir

Af þinginu og aftur í þorskinn

Páll Jóhann gerir út Daðey í Grindavík. Lærdómsríkt Alþingi. Fiskverð hefur lækkað mikið. Krónan er of sterk. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 460 orð | 4 myndir

Almennilegt boðskort skiptir máli

Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir reka fyrirtækið Letterpress. Þær eru þekktar fyrir sín guðdómlegu boðskort og merkingar í veislum. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 450 orð | 2 myndir

Ástin er ekki til sölu!

Brúðkaup eru svo innilega uppáhalds fyrir svo margar sakir. Það er alltaf gaman að fagna því að þeir sem manni þykir vænt um hafi hitt hinn helminginn af sér. Það er nefnilega alls ekki sjálfsagt. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 326 orð | 3 myndir

Bakaði draumatertuna fyrir brúðkaupið

Hjónakornin Heiðdís Haukdal Reynisdóttir og Sigurður Már Hannesson gengu í það heilaga í fyrrasumar, nánar tiltekið á 10 ára sambandsafmælinu sínu. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 530 orð | 3 myndir

Barnið kom undir í brúðkaupsferðinni

Hjónakornin Katrín Björg Weskamp og Paul Weskamp gengu í það heilaga síðasta sumar. Brúðkaupið var vel lukkað í alla staði, og brúðkaupsferðin var afar eftirminnileg og hreint ekkert slor. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 590 orð | 8 myndir

„Allt skrautið úr selfie-horninu endaði úti á dansgólfinu“

Einar Geirsson verkfræðingur og Anna Margrét Gunnarsdóttir meistaranemi í markaðsfræði gengu í hjónaband 15. ágúst 2015. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 865 orð | 7 myndir

Buðu upp á vodka fyrir utan kirkjuna

Sara María Karlsdóttir og Þorlákur Ómar Einarsson fasteignasali gengu í hjónaband 29. ágúst 2015 eftir þriggja ára samband. Brúðkaupið sjálft fór fram í Dómkirkjunni og veislan var á Hótel Borg. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 87 orð | 2 myndir

Christopher Lund

„Leyndarmálið við góða brúðkaupsmynd, sem og aðrar myndir af fólki, er tengingin við fólkið sjálft. Ég tek mér alltaf góðan tíma í að kynnast því eins vel og ég get, og húmorinn skiptir oft lykilmáli. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 307 orð | 4 myndir

Engir tveir kjólar eru eins

Kjólameistarinn Malen Dögg Þorsteinsdóttir hefur sérsaumað marga brúðarkjóla í gegnum tíðina. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 548 orð | 6 myndir

Fallegur salur, framúrskarandi matur og góð vín skipta máli

Margrét Rósa Einarsdóttir staðarhaldari í Iðnó er þekkt fyrir að halda ansi flottar veislur. Iðnó hefur notið mikilla vinsælda fyrir brúðkaupsveislur og segir hún að veislurnar í dag séu miklu skemmtilegri en þær voru á árum áður. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 145 orð

Fannst sambandið of laust við sveiflur

Sjaldan ganga sambönd alveg áfallalaust fyrir sig og á tímabili, þegar þau Valur voru að byrja að kynnast, var Ilmur ekki viss um að hann væri rétti maðurinn fyrir hana. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 660 orð | 2 myndir

Farsælla að ráða plötusnúð í stað þess að láta Gumma frænda útbúa „playlista“

Atli Már Gylfason, eða DJ Atli Már, hefur mikla reynslu af því að troða upp í brúðkaupsveislum enda hefur hann þeytt skífur í ófáum slíkum. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 986 orð | 4 myndir

Fátt toppar dökk Armani-föt eða smóking

Það eru ekki bara brúðarkjólar sem skipta máli fyrir stóra daginn. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins í Kringlunni, segir að menn fari um víðan völl þegar komi að brúðkaupsfötum og þeir vilji flestir líta vel út á stóra daginn. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 1182 orð | 7 myndir

Fjárfestir tilfinningalega í hverju einasta brúðkaupi

„Pink Iceland var á sínum tíma stofnað til að þjónusta hinsegin ferðalanga sem koma til landsins og brúðkaupin áttu að vera aukabúgrein. Það varð þó fljótlega ljóst að brúðkaupshlutinn yrði veigameiri en stofnendurnir gerðu ráð fyrir í byrjun. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 197 orð | 1 mynd

Fólk velur stell sem standast tímans tönn

Jórunn Þóra Sigurðardóttir, verslunarstjóri Kúnígúnd, segir að enn sé gríðarlega algengt að brúðhjón kjósi að safna sér brúðarstelli, og það sé jafnvel að færast í aukana. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@gmail.com Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 603 orð | 4 myndir

Fulltrúi sýslumanns líktist strætóbílstjóra

Brúkaup Ilmar Stefánsdóttur og Vals Freys Einarssonar í ágúst 2001 var ein allsherjar dans- og söngvaveisla í heilan sólarhring. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbi.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 452 orð | 3 myndir

Fögur litapalletta

Sólveig Indíana Guðmundsdóttir farðaði Söndru Gunnarsdóttur með nýjustu litunum frá Lancôme. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 366 orð | 4 myndir

Förðun sem kallar fram fegurðina

Arna Sigurlaug farðaði Thelmu Rut Svansdóttur. Þemað var brúðkaupsdagurinn en hún notaði vörur frá Smashbox. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 484 orð | 2 myndir

Giftu sig í mótmælaskyni

Skötuhjúin Ugla Stefanía Jónsdóttir og Fox Fisher, giftu sig á dögunum. Ekki var þó um hefðbundið brúðkaup að ræða því athöfnin, sem fór fram í Brighton, var haldin í mótmælaskyni. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 444 orð | 3 myndir

Guðdómleg á brúðkaupsdaginn

Förðunarmeistarinn Þóra Matthíasdóttir farðaði Huldu Vigdísardóttur frá DÓTTIR management fyrir Brúðkaupsblaðið með YSL-snyrtivörum. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Hvert er leyndarmálið á bak við fallega brúðarmynd?

Að mörgu er að huga þegar skipuleggja á brúðkaup. Ekki þarf aðeins að bóka kirkju, prest eða fund hjá sýslumanni ef því er að skipta, heldur þurfa brúðhjónin að huga að fatnaði, veislu, veitingum og ótalmörgu fleira. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 75 orð | 2 myndir

Kristín María Stefánsdóttir

„Þegar ég mynda pör bið ég þau oftast um að reyna að gleyma myndavélinni og einbeita sér hvort að öðru. Oft smelli ég af þegar þau eru að stilla sér upp, eða eru einfaldlega bara að ganga saman á fallegum stað. Það eru gjarnan bestu augnablikin. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 702 orð | 2 myndir

Kveið því að kyssast fyrir framan alla

Gerviaugnhárin þoldu illa táraflóðið þegar dóttir Stefaníu söng óvænt fyrir brúðhjónin tilvonandi. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 488 orð | 3 myndir

Landburður allan mánuðinn

Mikill afli í Grindavík að undanförnu. Vel hefur gefið. Útgerðarmynstrið hefur breyst. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 99 orð | 2 myndir

Lárus Sigurðsson

„Að mínu mati er í raun ekkert leyndarmál við fallega brúðkaupsmynd, annað en að það eru alltaf einhverjir töfrar í gangi á sjálfan brúðkaupsdaginn. Þess vegna segi ég fólkinu sem ég mynda að mæta bara með góða skapið, og að ég sjái svo um rest. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Lýður Guðmundsson

„Brúðkaupsljósmyndarar skjóta frá hjartanu en ekki með höfðinu. Oft kemur það fyrir að ég tárast sjálfur smá í tökum, því þessi stund er gjarnan svo falleg. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 358 orð | 2 myndir

Meira rafmagn í mjölinu

Fiskimjölsframleiðendur og Landsvirkjun semja. Umframorka seld í verksmiðjurnar. Mengandi orkugjafar mega missa sig. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 320 orð | 6 myndir

Mestu skiptir að brúðurin sé ánægð með kjólinn

Fatahönnuðurinn Berglind Árnadóttir, sem hannar brúðarkjóla undir merkinu Begga Design, segir að náttúrulegt útlit og sveitarómantík sé áberandi um þessar mundir, bæði hvað varðar brúðarkjóla, hár og förðun. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 394 orð | 2 myndir

Nammibarinn setti strik í reikninginn

Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir hefur tekið að sér veislustjórn í hjáverkum, en að hennar mati þarf góður veislustjóri fyrst og fremst að vera afslappaður, hafa húmor fyrir sjálfum sér og vera næmur fyrir aðstæðum. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 447 orð | 5 myndir

Notaðu nóg af sólarpúðri á brúðkaupsdaginn

Förðunin skiptir mjög miklu máli á brúðkaupsdaginn. Eva Suto farðaði Elísabetu Hönnu með Bobbi Brown-snyrtivörum en hún segir að það skipti mjög miklu máli að undirbúa húðina vel fyrir stóra daginn. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Ofnbakaðir krakkagemlingar í krúttsósu

Hann sótti mig, gaf mér rós og síðan fórum við í nudd áður en við fórum út að borða. Okkur finnst mjög gaman að fara út að borða, þannig að það var ekkert óvanalegt við það. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 429 orð | 2 myndir

Rómantísk og óhefðbundin bónorð

Bónorð eru jafn mismunandi og þau eru mörg, en segja má að sumir leggi þó meira á sig en aðrir til að koma ástinni sinni á óvart. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 120 orð | 3 myndir

Sniðugt fyrir smáfólkið

Smáfólk á gjarnan erfitt með að sitja kyrrt í lengri tíma, og þá sér í lagi undir löngum ræðuhöldum og öðru sem því þykir jafnan lítt spennandi. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 70 orð | 2 myndir

Styrmir og Heiðdís

„Leyndarmálið á bak við fallegar brúðkaupsmyndir er líklega að það er ekkert leyndarmál. Þær krefjast vinnu af hálfu ljósmyndara og viðfangsefnanna á myndinni. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 535 orð | 9 myndir

Sögðu gestunum að klæða sig eftir veðri

„Það kom aldrei til greina að halda hefðbundið brúðkaup í venjulegum sal. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 224 orð | 2 myndir

Unnustinn lúmskur rómantíker

Við ákváðum að búa til jóladagatöl fyrir hvort annað fyrsta árið sem við vorum saman, en hann setti trúlofunarhringinn í glugga númer 24. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 466 orð | 6 myndir

Veislugestir fengu harðsoðið egg í aðalrétt

Guðleif Nóadóttir og Arnar Ingi Lúðvíksson fóru ótroðnar slóðir þegar þau ákváðu að ganga í hjónaband í byrjun árs. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 328 orð | 5 myndir

Vinna 400 tonn af humri á árinu

Vertíðin stendur allt árið. Landað er á Höfn og aflanum ekið til vinnslu. Markaðurinn innanlands er alltaf að stækka. Meira
31. mars 2017 | Blaðaukar | 373 orð | 3 myndir

Þetta ættir þú að forðast á stóra daginn

Það þarf að huga að ýmsu þegar draumabrúðkaupið er skipulagt og best er að vera með dagskrána á hreinu áður enstóri dagurinn rennur upp. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.