Greinar mánudaginn 3. apríl 2017

Fréttir

3. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 234 orð

Alvarlegt rútuslys í Svíþjóð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ekkert slor Hreinsað til eftir löndun í Reykjavíkurhöfn. Á liðnu ári var tæplega 90 þúsund tonnum af bolfiski landað í höfuðborginni. Grindavíkurhöfn kom næst með 38.374 tonn af... Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ásókn í sumarstörf í Leifsstöð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta hefur gengið mjög vel, og mun betur en í fyrra. Við höfum fengið fjölda góðra umsókna og erum búin að ganga frá flestum ráðningum,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, en um 1. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Á öndverðum meiði um krónuna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, eru á öndverðum meiði um framtíð íslensku krónunnar. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

„Gæti verið rothögg fyrir íslenska ferðaþjónustu“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Daníel Jakobsson, hótelstjóri á Hótel Ísafirði, segir afar erfitt fyrir hótel á Íslandi að hækka verðlag til að mæta fyrirhugaðri aðgerð ríkisstjórnarinnar um að hækka virðisaukaskatt á greinina. Meira
3. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bænastund með íbúum jarðskjálftasvæðis

Frans páfi hélt bænastund með íbúum Emilia Romagna-héraðsins á Ítalíu í gær en hann heimsótti bæina Carpi og Mirandola í héraðinu, sem urðu illa úti í öflugum jarðskjálfta árið 2012. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 285 orð

Bærinn borgi undir MAST

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Drög að lokaskýrslu vegna flugslyssins í Hlíðarfjalli tilbúin

Drög að lokaskýrslu vegna flugslyssins sem varð í Hlíðarfjalli árið 2013 verða send til umsagnar nú í vikunni. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fágæt verk á uppboði Gallerís Foldar

Málverk eftir Kjarval, Þórarin B. Þorláksson, Þorvald Skúlason, Karl Kvaran og Kristján Davíðsson eru meðal þeirra verka sem verða á uppboði Gallerís Foldar í dag og á morgun. Alls verða boðin upp 148 verk og þar á meðal eru nokkrar Kjarvalsmyndir, s.s. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Flýja land vegna leiguverðs

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Emilía Fannbergsdóttir og eiginmaður hennar, Eiríkur Einarsson, sjá ekki fram á að geta leigt á viðráðanlegu verði á höfuðborgarsvæðinu og hafa því gripið til þess ráðs að flytja til Spánar. Meira
3. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gaf ekki upp greiðsl-ur frá rússneska ríkissjónvarpinu

Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, gaf ekki upp greiðslu sem hann fékk frá rússneskri sjónvarpsstöð og öðru fyrirtæki sem tengist Rússlandi í skýrslu um fjármál sín í febrúar. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð

Gagnrýna söluna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reykjavíkurborg seldi fasteignafélaginu Festi aðra af tveimur lóðum sem komu í hennar hlut við deiliskipulagningu íbúðahverfis á Gelgjutanga, í svokallaðri Vogabyggð 1. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Galdrar og sjónarhorn í listaverkinu

Harpan er listaverk, hús margra vídda og galdur byggingarinnar liggur einmitt í því. Skemmtileg form komu fyrir auga ljósmyndara Morgunblaðsins sem þarna átti leið um. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gefa ungu hæfileikafólki í tónlistinni tækifæri

Um 140 tónlistarnemendur komu fram á lokahátíð Nótunnar 2017 – uppskeruhátíð tónlistarskólanna – í Eldborgarsal Hörpu í gær. Hátíðin var nú haldin í áttunda sinn en í aðdragandanum voru svæðistónleikar úti um land. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gengur ekki án útboðs

„Vogabyggðarverkefnið er stærsta nýbyggingarverkefni í borginni á næstunni. Allar lóðir nema tvær eru í höndum annarra en borgarinnar. Nú er búið að selja aðra þeirra til Festis, án útboðs. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gestir héldu eldinum í skefjum

Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í veitingahúsinu Kaffi krús á Selfossi í fyrrakvöld. Starfsfólk hringdi á slökkvilið en á meðan náðu gestir í slökkvitæki og héldu eldinum í skefjum. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Góðir gestir í heimsókn á Bessastöðum

Í gær, á alþjóðadegi einhverfunnar 2. apríl, tóku Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans, Eliza Reid, á móti hópi barna með einhverfu á Bessastöðum. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Guillaume Bijl fjallar um list sína og feril

Belgíski listamaðurinn Guillaume Bijl heldur fyrirlestur um list sína og feril í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Bijl er sjálflærður listamaður, með bakgrunn úr leikhúsheiminum og þekktur fyrir innsetningar sínar. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð

Hátt leiguverð rekur fólk úr landi

Margir hafa leitað til hjónanna Emilíu Fannbergsdóttur og Eiríks Einarssonar en þau hafa ákveðið að flytja til Spánar í stað þess að leita sér að nýju leiguhúsnæði í Reykjavík. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hermt eftir Nóbelsskáldinu

Mikilvægt er að á næstu árum verði farið í frekari uppbyggingu við Gljúfrastein – hús skáldsins í Mosfellsdal, þannig að fólk geti komist í betra færi til að kynna sér líf og ævistarf Halldórs Laxness. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hver er hún?

• Guðný Dóra Gestsdóttir er fædd 1961 á Fellsströnd í Dalasýslu, en ólst upp í Hafnarfirði frá sex ára aldri. Stundaði nám í Flensborgarskóla, BA frá South Bank University í London og MA í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hvorki vetur né vor og sviptingar verða í veðrinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Búast má við talsverðum sviptingum í veðrinu fram eftir vikunni. Á laugardag var notalegt veður víða um land, í gær var hins vegar slydda og kalsaveður víða og hið sama verður uppi á teningnum í dag, mánudag. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Hyggjast stækka miðbæinn og þrengja Glerárgötu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Drög og hugmyndir að nýju aðalskipulagi Akureyrarbæjar voru kynnt á íbúafundi í Hofi í síðustu viku. Meira
3. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hæstiréttur bakkar með eigin ákvörðun

Eftir mikil mótmæli og fordæmingu alþjóðasamfélagsins hefur hæstiréttur Venesúela fellt úr gildi eigin lagaúrskurð sem færði Nicolas Maduro, forseta landsins, meiri völd. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Konur og djass

Anna Gréta Sigurðardóttir heldur fyrirlestur í hátíðarsal FÍH í kvöld kl. 20. Þar ræðir hún reynslu sína af því að vera ung kona á djasssenunni og hvernig jafna megi aðstöðumun kynjanna. Aðgangur er ókeypis. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Leiklistarspjall í Hannesarholti

Sveinn Einarsson, leikstjóri, leikhúsfræðingur og fyrrverandi leikhússtjóri, fjallar um nýjustu bók sína, Íslenska leiklist III, í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Bókin fjallar um íslenska leiklist á árunum 1920-1960 og þar segir m.a. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Margfaldir skákmeistarar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Strákarnir í skáksveit Hörðuvallaskóla mynda eina öflugustu skáksveit landsins en saman hafa þeir unnið átta meistaratitla á fjórum árum. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Meiri kraftur settur í sölustarf erlendis

Samtök bænda hafa leitað til stjórnvalda um aðgerðir til að koma í veg fyrir að birgðasöfnun á kindakjöti leiði til þess að verðfall verði á vörunum í haust. Ástæða vandans er að illa hefur gengið að flytja út kjöt á þessu söluári. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð

Nefndin segir ekki orð

Fulltrúar í nefnd um endurskoðun peningastefnunnar vildu ekki tjá sig um ummæli ráðherranna um krónuna. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Rútan fór hálf út af Þingvallaveginum

Engan sakaði þegar rúta fór út af Þingvallavegi, nærri Hrafnagjá við Gjábakka, síðdegis í gær. Í bílnum voru bresk ungmenni sem höfðu farið austur fyrir fjall í skólaferðalagi sínu. Svo virðist, segja sjónarvottar, sem vegkantur hafi gefið sig. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ræða aðgerðir til að koma í veg fyrir verðfall

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa átt í viðræðum við stjórnvöld um mögulegar aðgerðir til að draga úr hættu á verðfalli kindakjöts í haust. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Setningar og persónur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Laxness lifir enn góðu lífi í gegnum verk sín. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Sérstök umræða um sölu lóðar til Festis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérstök umræða verður á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur á morgun, þriðjudag, um sölu Reykjavíkurborgar á lóð í Vogabyggð til Festis ehf. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi

Sjálfstæðisflokkur hefur mest fylgi, rúm 29%, samkvæmt niðurstöðum Þjóðarpúls Gallups. Bætir flokkurinn örlitlu við sig frá síðustu könnun eins og VG sem kemur næst á eftir með 24,5% fylgi. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Skattahækkun stöðvar ekki gjaldtökuna

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íslendingar geta rifist um margt og eitt af því er gjaldtaka í ferðaþjónustu. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sænska þjóðin er harmi slegin

„Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda eftir slysið,“ sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, í kjölfar hörmulegs rútuslyss þar í landi í gær þar sem þrír eru látnir og fjöldi er alvarlega og illa slasaður. Meira
3. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Talið að 250 hafi látist í aurskriðum í landinu

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kólumbíu þar sem árstíðabundnar rigningar hafa verið óvenjulega miklar í ár og aurskriður af þeirra völdum kostað um 250 manns lífið auk þess sem fjölda fólks er saknað án þess að vita sé um afdrif þess. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Tillögunni frestað í þriðja sinn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram tillögu þess efnis að bæta vöktun á útstreymi og styrk brennisteinsvetni í andrúmslofti frá Hellisheiðarvirkjun. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ungur drengur lést í slysi í Hveragerði

Drengur á ellefta ári lést í fyrrakvöld þegar hann klemmdist í lyftu á vöruflutningabíl við heimili sitt í Hveragerði. Það var kl. 22.37 sem Neyðarlínu barst tilkynning um slysið og fóru lögregla og sjúkralið þegar af stað. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Það þarf að stýra flæðinu

Garðar Eiríksson var fremstur í hópi landeigenda við Geysi í deilunum við ríkið. Hann segir málið hafa verið illa unnið af dómstólum og lítil virðing borin fyrir réttindum annarra. Ríkið keypti Geysissvæðið af öðrum landeigendum sl. Meira
3. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Þrjú sakamál endurupptekin

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is „Hérna hafa orðið mistök þannig að ríkissaksóknari biður um endurupptöku til þess að leiðrétta þau,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2017 | Leiðarar | 194 orð

Geldinganesið er góður kostur

Mun kreddan um þéttingu byggðar fá að halda aftur af þróun Reykjavíkur í mörg ár enn? Meira
3. apríl 2017 | Leiðarar | 470 orð

Valdarán í Venesúela

Forsetinn beitir hæstarétti landsins gegn þinginu Meira
3. apríl 2017 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Það verður fróðlegt að sjá

Þingmennirnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Alfreðsdóttir hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar „um samstarf Íslands og Bretlands samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu“. Meira

Menning

3. apríl 2017 | Fólk í fréttum | 559 orð | 4 myndir

Innlifun og útgeislun

Músíktilraunir hafa sjaldan verið eins fjölbreyttar og í ár. Bókstaflega allt virðist vera í tísku. Meira
3. apríl 2017 | Tónlist | 1228 orð | 3 myndir

Mun YouTube-kynslóðin fara í óperuna?

„Gæti gerst að fólk sem upplifir óperuflutning fyrst í bíósal verði fyrir vonbrigðum þegar það síðan fer í óperuhúsið.“ Meira
3. apríl 2017 | Tónlist | 345 orð

Nemendurnir þurfa að læra á bransann

Ef höfðatölureglunni væri beitt mætti eflaust reikna út að fá lönd geta skákað Íslandi þegar kemur að því að búa til flinka söngvara. Bæði á sviði dægurtónlistar og óperutónlistar hefur landið eignast hverja stjörnuna á fætur annarri. Meira

Umræðan

3. apríl 2017 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Bakdyramegin inn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það fer einfaldlega enginn bakdyramegin inn í himnaríki. Þangað getur enginn svindlað sér eða komist fyrir eigin afli eða rammleik." Meira
3. apríl 2017 | Aðsent efni | 735 orð | 2 myndir

Hvað eru þjóðskjöl?

Eftir Eirík G. Guðmundsson: "Um hlutverk og stöðu Þjóðskjalasafns Íslands, tekið saman vegna 135 ára afmælis safnsins 3. apríl 2017." Meira
3. apríl 2017 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Loftslagsblaðran sprungin

Eftir Friðrik Daníelsson: "Nú munu færustu vísindamenn Bandaríkjanna fá fé til að rannsaka loftslagsþróun en áróðursmenn verða án." Meira
3. apríl 2017 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Tvöfalda heilbrigðiskerfið

Stjórnarandstaðan gekk hart fram gegn Óttari Proppé heilbrigðisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi um daginn. Meira

Minningargreinar

3. apríl 2017 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Árni Valdimarsson

Árni Valdimarsson 31. desember 1936. Hann lést 2. mars 2017. Útför Árna fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2017 | Minningargreinar | 2529 orð | 1 mynd

Birna Sumarrós Helgadóttir

Birna Sumarrós Helgadóttir fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1950. Hún andaðist 24. mars 2017 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi eftir erfið veikindi. Hún var dóttir hjónanna Fannýjar Guðmundsdóttur, f.1913, d. 2000, og Helga K. Helgasonar, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2017 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Dagný S. Karlsen

Dagný S. Karlsen fæddist 24. nóvember 1920 á Blönduósi. Hún lést 15. mars 2017 á Droplaugarstöðum í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Sigurður Pétur Íshólm Klemensson, f. 30. mars 1894 á Skagaströnd, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2017 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Garðar Eymundsson

Garðar Eymundsson fæddist 29. júní 1926. Hann lést 16. mars 2017. Útförin fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2017 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Einar Kristjánsson

Gunnlaugur Einar Kristjánsson fæddist 8. maí 1930. Hann lést 20. mars 2017. Útför Gunnlaugs fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2017 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Ursula von Balszun

Ursula von Balszun fæddist 24. október 1930. Hún lést 25. mars 2017. Útförin fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Fundu bestu litina fyrir básinn

Þekkt er að sumum þykir ákveðnir litir geta haft örvandi eða sljóvgandi áhrif og er oft reynt að innrétta vinnustaði með litum sem geta aukið afköst og einbeitingu. Meira
3. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Húsleitir hjá Credit Suisse

Húsleit var gerð í þremur útibúum svissneska bankans Credit Suisse á fimmtudag og voru tveir handteknir í Hollandi vegna alþjóðlegrar skattsvikarannsóknar. Meira
3. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 562 orð | 3 myndir

Landsframleiðsla og lífsgæði haldast ekki alltaf í hendur

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að einblína á landsframleiðslu á mann getur gefið mjög skakka mynd af frammistöðu þjóða. Meira

Daglegt líf

3. apríl 2017 | Daglegt líf | 493 orð | 2 myndir

Andleg heilsurækt

Við sækjumst öll eftir því að líða vel, að upplifa einhvers konar hamingju. Að við séum sátt við okkur sjálf og lífið, eigum góða andlega heilsu. En hvað býr til góða andlega heilsu og hvernig byggjum við hana upp ef bæta má? Meira
3. apríl 2017 | Daglegt líf | 79 orð

Apríl

Ræktunardagatal í bókinni gefur vísbendingu um hvenær best er að sinna ákveðnum verkum í matjurtagarðinum. Í apríl eru þessi verk helst: Byrjun: Kartöflunum komið fyrir til að spíra. Meira
3. apríl 2017 | Daglegt líf | 545 orð | 2 myndir

Fátt jafnast á við matjurtir úr eigin garði

Matjurtaræktun er áhugamál og lífsstíll margra. Fyrir þá sem og byrjendur er nýútkomin bók, Garðrækt í sátt við umhverfið, efalítið mikill happafengur. Meira
3. apríl 2017 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Gamalt og gott gospel sem flestir geta sungið með

Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju er sjálfstætt starfandi gospelkór sem er í nánu samstarfi við Árbæjarkirkju og Bústaðakirkju. Kórinn verður með vortónleika í kvöld, mánudag 3. apríl, kl. 20 í Bústaðakirkju. Meira

Fastir þættir

3. apríl 2017 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 Rf6 6. O-O O-O 7. d4 cxd4...

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 Rf6 6. O-O O-O 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Rxd4 9. Dxd4 d6 10. Bg5 h6 11. Bd2 Rg4 12. Df4 Re5 13. b3 g5 14. De4 f5 15. Dc2 f4 16. De4 f3 17. exf3 Bd7 18. f4 Bc6 19. De2 Bxg2 20. Kxg2 gxf4 21. Bxf4 Rg6 22. Bd2 Dd7... Meira
3. apríl 2017 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. (Sálm. Meira
3. apríl 2017 | Fastir þættir | 180 orð

Dauflegt útspil. N-Allir Norður &spade;Á5 &heart;K7 ⋄G104...

Dauflegt útspil. N-Allir Norður &spade;Á5 &heart;K7 ⋄G104 &klubs;Á97652 Vestur Austur &spade;KG42 &spade;10963 &heart;D98 &heart;106543 ⋄987 ⋄KD5 &klubs;KG3 &klubs;10 Suður &spade;D87 &heart;ÁG2 ⋄Á632 &klubs;D84 Suður spilar 3G. Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 348 orð | 1 mynd

Erla Doris Halldórsdóttir

Erla Dóris Halldórsdóttir hefur lokið BA-prófi í sagnfræði við Háskóla Íslands og MA-prófi í sagnfræði við sama skóla. Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 618 orð | 3 myndir

Frumkvöðull varðandi frjósemi búfjár

Þorsteinn Ólafsson er fæddur í Reykjavík 3. apríl 1947. Hann átti heima á Brávallagötu 6 fyrstu árin þangað til fjölskyldan flutti 1952 á Hólmgarð 37 sem þá var í útjaðri Reykjavíkur. Þar ólst hann upp og seinna á Bústaðavegi 51. Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 300 orð | 1 mynd

Fyrst Tenerife og síðan hundasleðaferð

Bjarni Páll Vilhjálmsson, sem rekur ásamt konu sinni hestaferðafyrirtækið Saltvík ehf. í Reykjahverfi í Þingeyjarsýslu, á 50 ára afmæli í dag. Meira
3. apríl 2017 | Í dag | 289 orð

Genagalli, framsóknarórar og ljóti andarsteggurinn

Helgi R. Einarsson er nýkominn heim frá Boston, þar sem honum gafst tími til að velta hlutunum fyrir sér. Hann komst að sömu niðurstöðu og Steinn Steinarr forðum: „Við lifum á erfiðum tímum!“ Hann spurði sjálfan sig: Hrun þjóðar? Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Ingibjörg Huld Haraldsdóttir

30 ára Ingibjörg ólst upp í Bolungarvík, Grimsby og Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hún er markaðsstjóri í Tjarnarbíói. Maki : Hilmir Jensson, f. 1984, leikari og kennari. Börn : Hallgerður Harpa, f. 2012, og Haraldur Hrafn, f. 2015. Meira
3. apríl 2017 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Íþróttafréttirnar eru sparðatíningur

Í hádegisfréttum RÚV í gær voru sagðar íþróttafréttir. Þar þótt í frásögur færandi að handknattleikslið Vals hefði náð í undanúrslit í áskorendakeppni í Evrópu eftir sigur á liðinu Sloga Pozega frá Serbíu. Meira
3. apríl 2017 | Í dag | 62 orð

Málið

Í krosssaumur verða að vera þrjú s – stofn fyrri liðarins (þolfall: um kross ) endar á - ss . En endi stofn fyrri liðar á s og eignarfallið líka er frjálst val um eitt eða tvö s : fjárhú s dyr eða fjárhú ss dyr. Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Snævar Sigurðsson

40 ára Snævar er Reykvíkingur en býr í Garðabæ. Hann er erfðafræðingur og vinnur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Maki : Sigrún Margrét Gústafsdóttir, f. 1978, læknakandídat. Börn : Sólveig Birta, f. 2006, Sindri Gústaf, f. 2008, og Stefán Orri, f. 2013. Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðný Finnsdóttir Halldóra Kristín Björnsd. Svava G. Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Sigurður Andrason fæddist 9. apríl 2016 í Reykjavík. Hann...

Vestmannaeyjar Sigurður Andrason fæddist 9. apríl 2016 í Reykjavík. Hann vó 3.182 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hans eru Andri Ólafsson og Thelma Sigurðardóttir... Meira
3. apríl 2017 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Ungum var Víkverja innprentað að dugnaður væri mikil dyggð. Fólk sem ynni langan vinnudag væri sérstaklega virðingarvert, enda að skapa sér og sínum fjárhagslegt sjálfstæði og þokkalega örugga framtíð. Meira
3. apríl 2017 | Í dag | 131 orð

Þetta gerðist...

3. apríl 1882 Landshöfðingi tilkynnti um stofnun sameiginlegrar geymslu fyrir skjalasöfn æðstu embætta. Þar með var lagður grunnur að Þjóðskjalasafni Íslands. 3. Meira
3. apríl 2017 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Þóra Brynjarsdóttir

40 ára Þóra er Keflvíkingur og vinnur á frílager hjá flugþjónustunni IGS. Maki : Haraldur Arnbjörnsson, f. 1970, rafvirki hjá A. Óskarssyni. Börn : Gunnhildur Stella, f. 1999, Arnbjörn Óskar, f. 2002, og Sóldís Eva, f. 2005. Meira

Íþróttir

3. apríl 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Aftur útisigur hjá Skallagrími og Keflavík

Bikarmeistarar Keflavíkur jöfnuðu í gær rimmuna við Skallagrím í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik með sigri í Borgarnesi, 74:59. Fyrstu tveir leikirnir hafa því unnist á útivelli og næst verður leikið í Keflavík. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Aron á fullri ferð

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, og félagar hans hjá ungverska liðinu Veszprém tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla eftir öruggan 29:19-sigur sinn gegn króatíska liðinu Zagreb. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Ásmundur og Marín meistarar

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson úr UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir úr HSK vörðu bæði titla sína í gær þegar Íslandsglíman var haldin í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins er mikill áhugamaður um knattspyrnu og ekki minni...

Bakvörður dagsins er mikill áhugamaður um knattspyrnu og ekki minni áhugamaður um veður. Í gamla daga í Melaskóla var stefnan sett á veðurfræði. Það átti eftir að breytast en ef einhver af veðurfræðingunum á RÚV les þetta þá er ég tilbúinn í prufur. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Crystal Palace opnaði titilbaráttuna upp á gátt

Enski boltinn Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2:2, í stórskemmtilegum leik síðdegis í gær í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppni um meistaratitilinn: Bröndby – Midtjylland...

Danmörk Úrslitakeppni um meistaratitilinn: Bröndby – Midtjylland 3:2 • Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinnn fyrir Bröndby. • Mikael Anderson stóð á milli stanganna í marki Midtjylland. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Stjarnan – Snæfell...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Stjarnan – Snæfell 86:70 *Staðan er 2:0 fyrir Snæfell og þriðji leikur verður í Stykkishólmi á miðvikudag. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Elmar var á skotskónum

Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði þriðja mark AGF í 4:2 sigri á Viborg á útivelli í dönsku A-deildinni í knattspyrnu í gær. Viborg komst í 2:0, en magnaður viðsnúningur AGF varð raunin. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Elsa Guðrún þrefaldur sigurvegari í göngunni

Elsa Guðrún Jónsdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason voru sigursæl á Skíðamóti Íslands sem lauk á Akureyri í gær. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

England Swansea – Middlesbrough 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Swansea – Middlesbrough 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea City. Burnley – Tottenham 0:2 • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley vegna meiðsla. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 88 orð | 2 myndir

Hamar – Valur93:91

Gangur leiksins: 0:8, 6:10, 12:14, 17:14, 19:18, 25:28, 31:33, 37:37, 42:43, 49:49, 60:56, 67:68, 71:68, 78:81, 84:86, 93:91. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Haukar í úrslitakeppnina

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukakonur skildu ÍBV eftir í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sannfærandi 25:20 sigur í Hafnarfirði á laugardag. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Haukar – ÍBV25:20

Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 2. apríl 2017. Gangur leiksins : Gangur leiksins: 2:0, 6:2, 7:2, 8:2, 10:5, 12:6, 16:9, 20:13, 20:15, 24:16, 25:17, 25:20. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Hlynur bætti sjö ára gamalt Íslandsmet

ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson sló Íslandsmetið í 5.000 metra hlaupi karla á Stanford Invitational sem fram fór í Kaliforníu í Bandaríkjunum um helgina. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Hreinn úrslitaleikur

Fjölnir og KA/Þór fóru bæði með sigur af hólmi í leikjum sínum í 1. deild kvenna í handknattleik á laugardaginn. Liðin leika því hreinan úrslitaleik um sæti í efstu deild á næstu leiktíð í síðustu umferð deildarinnar. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Hugarfar sigurvegara

Í Galati Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Hvergerðingar jöfnuðu metin

Hamar vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Val, 93:91, í öðrum leik liðanna um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í Hveragerði í gærkvöldi. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Í undanúrslit í Evrópukeppni

Valur vann serbneska liðið Sloga Pozega með þriggja marka mun, 29:26, á Hlíðarenda á laugardag og innsiglaði þar með sæti í undanúrslitum Áskorendakeppninnar í karlaflokki í handbolta. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 797 orð | 2 myndir

Keflavík jafnaði einvígið

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt gegn Skallagrími í Dominos-deild kvenna í körfubolta í 1:1 með því að vinna 74:59 sigur í Borgarnesi í gær. Keflavíkurkonur náðu forskoti í 2. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Komst ekki áfram

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni lék á parinu á öðrum hringnum á Terre Blanche-mótinu á Let Access-mótaröðinni í golfi en leikið er í Frakklandi. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Kristianstad varð deildarmeistari

Íslendingaliðið Kristianstad varð í gær sænskur deildarmeistari í handknattleik karla eftir 32:24-sigur á Karlskrona. Ólafur Guðmundsson skoraði þrjú mörk fyrir Kristianstad og Gunnar Steinn Jónsson bætti einu marki við fyrir liðið. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 118 orð

KR tryggði sér síðasta sætið

Eftir leiki helgarinnar er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu, nú þegar innan við mánuður er í að Íslandsmótið hefjist. KR-ingar völtuðu yfir Leikni úr Reykjavík, 6:1, og tryggðu sér þar með sigurinn í riðli 2. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: TM-höllin: Keflavík – KR (0:1) 19. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 104 orð

Ljóst hvaða lið leika um Íslandsmeistaratitilinn

Íslandsmeistarar Gróttu tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik um helgina. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Mikil spenna á Spáni

Stórlið Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær en allt stefnir í æsispennandi einvígi þeirra um spænska meistaratitilinn. Real Madrid sigraði Alavés, 3:0. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Oddur lék á als oddi

Oddur Gretarsson var einu sinni sem oftar í aðalhlutverki hjá Emsdetten þegar liðið vann öruggan sigur á Empor Rostock, 32:23, í þýsku B-deildinni í handknattleik á laugardagskvöldið. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – Selfoss 32:23 Stjarnan – Valur...

Olís-deild kvenna Fram – Selfoss 32:23 Stjarnan – Valur 28:21 Grótta – Fylkir 27:20 Haukar – ÍBV 25:20 Staðan: Fram 201712501:42835 Stjarnan 201613555:48533 Haukar 201109476:47022 Grótta 201019485:47921 ÍBV 208111522:52217 Valur... Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Sandra Lind í úrslit

Sandra Lind Þrastardóttir, landsliðskona í körfuknattleik, er komin í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn með liði sínu Hörsholm eftir öruggan sigur liðsins á Amager, 80:53, í þriðja undanúrslitaleik liðanna sem fram fór á laugardaginn. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Keflavík 59:74

Borgarnes, undanúrslit kvenna, annar leikur, sunnudag 2. apríl 2017. Gangur leiksins : 4:2, 6:8, 11:13, 15:15, 17:18, 19:29, 26:33, 30:35, 32:37, 32:42, 37:47, 41:52, 47:52, 49:60, 55:66, 59:74. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Spenna á toppnum

Rhein-Neckar Löwen saxaði á forskot Flensburg á toppi þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla með 24:23-sigri liðsins gegn Leipzig á laugardaginn. Rhein-Neckar Löwen á síðan leik til góða á Flensburg. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Stjarnan – Snæfell 70:86

Ásgarður, undanúrslit kvenna, annar leikur, laugardag 1. apríl 2017. Gangur leiksins: 4:5, 9:13, 15:19, 15:23, 20:27, 23:33, 28:40, 35:46, 39:48, 42:49, 48:57, 50:69, 53:73, 58:75, 65:78, 70:86. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 698 orð | 2 myndir

Sturla kom, sá og sigraði

Skíði Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona á skíðum, varð Íslandsmeistari í svigi kvenna á laugardaginn á Skíðamóti Íslands sem fram fór í Hlíðafjalli á Akureyri um helgina. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Valsmenn hlupu ekki apríl

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Vals létu stuðningsmenn sína ekki hlaupa apríl á laugardaginn með því að fara fýluferð í Valshöllina á síðari viðureign Vals og Sloga Pozega í átta liða úrslitum Áskorendakeppninnar í handknattleik karla. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Valur – Sloga Pozega 29:26

Valshöllin, Áskorendakeppni karla, undanúrslit, seinni leikur, laugardaginn 2. apríl 2017. Gangur leiksins : 1:0, 3:2, 4:5, 8:6, 10:9, 12:10 , 16:14, 19:16, 20:18, 23:19, 26:23, 29:26 . Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Valur og Breiðablik komin í úrslit

Breiðablik og Valur etja kappi í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu en undaúrslitin fóru fram á laugardaginn. Valur tók á móti Þór/KA á Hlíðarenda og hafði betur, 2:1 urðu lokatölurnar í leiknum. Margrét Lára Viðarsdóttir kom Val yfir á 43. Meira
3. apríl 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Þrefalt hjá Elsu Guðrúnu í göngunni

Elsu Guðrúnu Jónsdóttur frá Ólafsfirði héldu engin bönd í skíðagöngu á Meistaramóti Íslands í Hlíðarfjalli. Elsa varð þrefaldur Íslandsmeistari í göngu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.