Greinar föstudaginn 7. apríl 2017

Fréttir

7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Af sundferðum, mat og tei

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Miklar framkvæmdir hafa verið við Sundlaug Akureyrar síðustu mánuði. Nú hillir undir að breytingum ljúki en tvær nýjar rennibrautir verða teknar í notkun í lok júní. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Auðmenn hafa lengi safnað laxveiðijörðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Jarðir við laxveiðiár eru eftirsótt gæði sem innlendir og erlendir auðmenn hafa lengi haft áhuga á. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 738 orð | 4 myndir

Aukin fjölbreytni í páskaeggjum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Allir helstu páskaeggjaframleiðendur landsins bjóða upp á fleiri tegundir af páskaeggjum í ár en áður. „Við erum með í rauninni tuttugu tegundir í mismunandi stærðum og útfærslum. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Áhættan eykst er líður á veturinn

Í vetur hefur verið mikil ásókn ferðamanna í íshella, en veturinn er besti tíminn til að skoða íshella með tilliti til öryggis og aðgengis. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð

Byggja 1.150 íbúðir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Framkvæmdir hefjast í haust og við finnum að eftirspurn eftir húsnæði er mikil,“ segir Björn Traustason, framkvæmdastjóri Íbúðafélagsins Bjargs. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir svik

Friðjón Björgvin Gunnarsson, fyrrv. eigandi netverslunarinnar buy.is og bestbuy.is, hefur í héraðsdómi verið dæmdur í tveggja ára og sex mánaða fangelsi og til að greiða 307,6 millj. kr. vegna skattsvika. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Blúsdagur Blúshátíð í Reykjavík 2017 verður sett á morgun klukkan 14.00 á Skólavörðustígnum. Þar verður heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2017 kynntur og boðið upp á lifandi... Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Ekki fyrir stórar framkvæmdir

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Heildarfjármagnið í verkefninu Hverfið mitt hjá Reykjavíkurborg býður sjaldnast upp á að stærri verkefni komi til framkvæmda í hverfunum, jafnvel þótt þau hljóti flest atkvæði íbúanna. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Enginn rottufaraldur í Vesturbæ

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Mér finnst ekki rétt að verið sé að æsa fólk upp með fréttum um rottufaraldur í einstökum hverfum borgarinnar,“ segir Ólafur Sigurðsson, formaður Landssamtaka meindýraeyða. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fermingarbarnið Sóley komið í leitirnar

Í allri gleðinni sem fermingardeginum fylgdi tók Sóley Guðmundsdóttir, sem nú leggur stund á viðskiptafræði við Háskóla Íslands, ekki eftir því að eitt peningaumslagið sem henni var ætlað var horfið. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fjáröflun „vottur um uppeldisleysi“

„Mér finnst bréf Rauða krossins vanhugsað og bera vott um uppeldisleysi, að skrifa fólki bréf og spyrja; má ég eiga pakkann þinn?“ segir kona sem verður sextíu ára á árinu. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fjölmenni við minningarstund í Hveragerði

Hveragerðiskirkja var þéttsetin í gærkvöldi þegar þar var haldin minningarstund um Mikael Rúnar Jónsson sem lést af slysförum við heimili sitt í Hveragerði síðastliðinn laugardag, 1. apríl. Hann var 11 ára gamall. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri 100 ára fullveldis

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, menningarfulltrúi Eyþings, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri vegna undirbúnings hátíðarhalda í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Gagnrýnir fjáröflun Rauða krossins

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Um leið og Rauði krossinn á Íslandi óskar þér til hamingju með stórafmælið á árinu langar okkur til þess að benda þér á hvernig þú getur látið gott af þér leiða. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gistiheimili gert úr gamla Salthúsinu

Skagaströnd | Gamla Salthúsið sem stendur syðst á höfðanum hefur verið í niðurníðslu í mörg ár. Það var í eigu verktaka á Skagaströnd sem notaði báðar hæðar þess sem geymslur fyrir efni og verkfæri sem tilheyra starfsemi hans. Meira
7. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 126 orð

Gorsuch staðfestur í dag

Öldungadeild Bandaríkjaþings lenti í írafári í gær þegar demókratar komu í veg fyrir að hægt væri að staðfesta val Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á Neil Gorsuch sem dómara í hæstarétti Bandaríkjanna. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hof Ásatrúarfélagsins að rísa en vantar nafn

„Stjórnmálahreyfingar og fjármálastofnanir hafa verið duglegar að hirða til sín þekktari nöfn goðafræðinnar,“ segir Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði Ásatrúarfélagsins, og biðlar því til fólks að senda hugmyndir að nafni á nýju hofi... Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð

Hraður vöxtur útlána

„Miklum útlánavexti fylgir alltaf áhætta og mikilvægt er að fylgst sé vel með henni,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri, en útlán til ferðaþjónustunnar jukust um 27% á síðasta ári að því er fram kemur í riti Seðlabankans um... Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hugmynd um Airwaves vestanhafs

„Þetta eru vísbendingar um alveg gerbreytta stöðu íslenskrar tónlistar í samfélagi þjóðanna,“ segir Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar, í samtali við Morgunblaðið og vísar til þess að umboðsskrifstofan bandaríska... Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Íslenskt lambabeikon á markaðinn

Kjarnafæði er að þróa beikon úr lambakjöti. Stefnt er að því að afurðin komi á almennan neytendamarkað í byrjun sumars, meðal annars morgunverðarhlaðborð gistihúsa. „Kjötiðnaðarmennirnir eru að leggja lokahönd á vöruna. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kolmunnakvóti aukinn

Leyfilegur heildarafli Íslendinga á kolmunna í ár verður 264 þús. lestir samkvæmt reglugerð sem gefin var út í gær. Af leyfilegum heildarafla er einungis heimilt að veiða 218 þús. lestir í lögsögu Færeyja. Meira
7. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Konungur undirritar nýja stjórnarskrá

Maha Vajiralongkorn, konungur Taílands, undirritaði í gær nýja stjórnarskrá sem styrkir þátt hersins við stjórn landsins, en á einnig að tryggja það að kosningar verði haldnar á ný í landinu á næsta ári eftir þriggja ára herstjórn. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Landvernd með hugmyndasamkeppni um Alviðru

Landvernd hefur sett af stað hugmyndasamkeppni meðal félagsmanna og almennings um hvernig nýta megi jörðina Alviðru í Ölfusi í þágu náttúru- og umhverfisverndar. Magnús Jóhannesson bóndi gaf Landvernd og Héraðsnefnd Árnesinga jörðina árið 1973. Meira
7. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Lofa „vægðarlausu höggi“

Norður-Kóreumenn segjast vera tilbúnir til þess að greiða Bandaríkjunum „vægðarlaust högg“ við minnstu ögrun. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Makrílveiðar ársins í svipuðum skorðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Leyfilegur heildarafli íslenskra skipa í makríl á árinu 2017 er 168.464 lestir, samkvæmt nýrri reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins. Fyrirkomulag veiðanna er að mestu það sama og verið hefur síðustu ár. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Með meðferðina á snappinu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Mikil og flókin vinna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekki liggur fyrir hvað innleiðing jafnlaunastaðals og jafnlaunavottunar mun kosta fyrirtæki og stofnanir. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Milljón ástæður fyrir náminu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Alls sóttu 16 karlmenn um þrjár verkefnastjórastöður sem hver felur í sér milljón króna styrk til að hefja nám á meistarastigi haustið 2017, sem veitir leyfi til kennslu á leikskólastigi. Arna H. Meira
7. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Ólíklegt að sættir náist

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Ómarkviss stefnumörkun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um starfsnám á framhaldsskólastigi kemur fram að aðgerðir stjórnvalda á undanförnum árum til að efla starfsnám á framhaldsskólastigi hafi ekki náð tilætluðum árangri. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ónógt aðhald í ríkisfjármálum

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) telur fjármálastefnu og áætlun ríkisins hvorki skapa grundvöll að efnahagslegum né félagslegum stöðugleika og velferð. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ráðin sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs

Borgarráð hefur samþykkt ráðningu Örnu Schram í stöðu sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Alls bárust 25 umsóknir um stöðuna, 6 umsækjendur drógu umsókn sína til baka og úrvinnsla fór því fram á 19 umsóknum. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Slæm áhrif á búskapinn

Áhyggjur af áhrifum jarðasöfnunar eignamanna á búskap í Vopnafirði komu fram í umfjöllun Morgunblaðsins fyrr í vetur. Það eru sömu áhyggjur og komið hafa fram annars staðar þar sem orðið hefur vart við þróun í sömu átt. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Slökkvilið hafði betur gegn Íslandsbanka

Íslandsbanka er gert að greiða Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tæpar 168 milljónir króna vegna útreiknings á ólöglegum erlendum lánum sem slökkviliðið tók á árunum 2001 til 2005. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tekið formlega á móti Engey

Engey RE 91, nýr ísfisktogari HB Granda, kemur til hafnar í Reykjavík í dag frá Akranesi þar sem sjálfvirku lestarkerfi ásamt búnaði á vinnsludekki var komið fyrir í skipinu. Samkvæmt upplýsingum frá Granda er búnaðurinn sá fyrsti sinnar tegundar. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Tekist á um viðhaldið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Hugmyndin var að taka klæðninguna af, sementsfesta veginn og setja malbik yfir. Við nánari hönnunarvinnu kom í ljós að það gengur ekki upp. Meira
7. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Trump og Xi hittast í fyrsta sinn

Donald Trump Bandaríkjaforseti tók á móti Xi Jinping, forseta Kína, við Mar-a-Lago, afdrep Trumps í Flórída, í gær. Gert var ráð fyrir að forsetarnir myndu snæða saman kvöldverð og ræða ýmis alþjóðamál. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð

Verðmatið var ársgamalt

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Miðað var við ellefu mánaða gamalt verðmat þegar Reykjavíkurborg seldi Festi, félagi Ólafs Ólafssonar, lóð í Vogabyggð. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vinnustaðaeftirlit verði tryggt áfram

Í ályktun frá Samiðn er skorað á fjármálaráðherra að tryggja fjármuni svo Ríkisskattstjóri geti áfram verið þátttakandi stéttarfélaganna í vinnustaðaeftirliti. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Vífilsstaðaland selt Garðabæ

Fulltrúar Garðabæjar og fjármálaráðuneytisins, fyrir hönd ríkissjóðs, hafa náð samkomulagi um kaup bæjarfélagsins á jörðinni Vífilsstöðum. Meira
7. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 111 orð

Þrír hengdir fyrir samstarf við Ísrael

Hamas-samtökin létu í gær hengja þrjá menn, sem þau sögðu hafa gerst seka um samstarf við Ísrael. Var litið á refsinguna sem hefnd fyrir dauða eins leiðtoga samtakanna í síðasta mánuði. Meira
7. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Þróttur rótanna lykilatriði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Annir eru þessar vikurnar í kjallaranum í Gömlu-Gróðrarstöðinni við Krókeyri á Akureyri. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2017 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Hver er ekki hvað?

Halldór Jónsson bendir á að í innkaupareglum Reykjavíkurborgar 28. gr. segi „um hæfi bjóðenda: „Óheimilt að gera samning við þá sem hafa verið sakfelldir fyrir spillingu, sviksemi, peningaþvætti eða þátttöku í skipulegri brotastarfsemi. Meira
7. apríl 2017 | Leiðarar | 235 orð

Rauðu strikin verða að halda

Draga þarf hina seku til ábyrgðar í Sýrlandi Meira
7. apríl 2017 | Leiðarar | 362 orð

Um óþarfar stofnanir og þaðan af verri

Í ríkisrekstrinum er mikið svigrúm til aukins aðhalds og lækkunar skatta Meira

Menning

7. apríl 2017 | Kvikmyndir | 477 orð | 2 myndir

Andlaus skel

Leikstjórn: Rupert Sanders. Handrit: Masamune Shirow og Jamie Moss. Kvikmyndataka: Jess Hall. Klipping: Billy Rich og Neil Smith. Aðalhlutverk: Scarlett Johansson, Pilou Asbæk, Takeshi Kitano, Juliette Binoche, Michael Pitt. Bandaríkin, 2017. 106 mín. Meira
7. apríl 2017 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Arfaslakir Erfingjar – eða hvað?

Þar sem ég sat yfir danska framhaldsþættinum Erfingjunum á sveitasetri mínu eitt sunnudagskvöldið fyrir skemmstu og fylgdist með honum verða kjánalegri og leiðinlegri með hverri mínútunni rann upp fyrir mér ljós: Þetta er gjörningur! Meira
7. apríl 2017 | Myndlist | 929 orð | 5 myndir

Grafíkin var hennar miðill

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Heimkynni – Sigrid Valtingojer er heiti sýningar sem verður opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á morgun, þriðjudag, klukkan 15. Meira
7. apríl 2017 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Laufey leikur barokk og ný verk

Fiðluleikarinn Laufey Jensdóttir heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Hún mun flytja efnisskrá sem samanstendur af barokktónlist í bland við nýtt efni. Meira
7. apríl 2017 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Leika Erkihertogatríó Beethovens

Tríó Reykjavíkur heldur síðustu hádegistónleika sína á Kjarvalsstöðum á þessu starfsári í dag kl. 12.15. Tríóið leikur eitt stórbrotnasta píanótríó tónbókmenntanna, sk. Erkihertogatríó eftir Ludwig van Beethoven. Meira
7. apríl 2017 | Kvikmyndir | 191 orð | 2 myndir

Leikstýrir kvikmynd eftir bók Nesbø

Baltasar Kormákur mun leikstýra kvikmynd byggðri á bók norska rithöfundarins Jo Nesbø, Ég er Victor . Meira
7. apríl 2017 | Bókmenntir | 288 orð | 3 myndir

Litlar tjarnir ekki síður varasamar

Eftir Ann Cleeves. Snjólaug Bragadóttir þýddi. Ugla 2017. Kilja. 334 bls. Meira
7. apríl 2017 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Mið-Ísland skemmtir í Hljómahöllinni

Uppistandshópurinn Mið-Ísland kemur fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld kl. 20. Meira
7. apríl 2017 | Kvikmyndir | 411 orð | 1 mynd

Salóme, dýr og verðlaunamyndir

Snjór og Salóme Salóme og Hrafn eru bestu vinir, leigja saman íbúð og hafa stundum verið kærustupar líka. Meira
7. apríl 2017 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Söngvar sálarinnar í hádeginu í Hofi

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í Hofi á Akureyri í dag kl. 12. Meira
7. apríl 2017 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd

Tinni í túninu heima opnuð í Listasal Mosfellsbæjar

Ísak Óli Sævarsson opnar sýninguna Tinni í túninu heima í Listasal Mosfellsbæjar á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
7. apríl 2017 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Töfraflautan sýnd í kvöld

Í frétt í blaðinu í gær um uppfærslu Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík á Töfraflautunni eftir Mozart í Edinborgarhúsinu á Ísafirði læddist inn rangur sýningartími og er beðist velvirðingar á því. Hið rétta er að sýningin verður í kvöld, föstudag, kl. Meira

Umræðan

7. apríl 2017 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Bjarni, það var krónan sem kom okkur í hrunið

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Krónan hefur aldrei bjargað neinu til frambúðar, heldur hefur hún, aftur og aftur, skapað alvarlegan vanda á 5-10 ára fresti frá 1950." Meira
7. apríl 2017 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Kaldhæðnisleg ábyrgð Eimskips

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Var þetta ekki prentvilla í auglýsingunni? Átti þetta ekki að vera kaldhæðnisleg ábyrgð? Er siðblindan svona yfirgengileg?" Meira
7. apríl 2017 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Lengi lifir í glæðum ESB-aðildarumsóknarinnar

Eftir Björn Bjarnason: "Eftir hraklega útreið ESB-aðildarumsóknarinnar með hruni sjálfs ESB-flokksins, Samfylkingarinnar, reyna þeir enn að halda lífi í aðildarmálstaðnum." Meira
7. apríl 2017 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Reynt að fara um bakdyrnar

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra var í kastljósi erlendra fjölmiðla nýverið vegna yfirlýsinga hans um að hugsanlega yrði gengi íslenzku krónunnar fest við gengi annars gjaldmiðils. Þá helzt evruna. Meira

Minningargreinar

7. apríl 2017 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Einar Karlsson

Einar Karlsson, fyrrverandi verksmiðjustjóri í Gunnarsholti, fæddist 5. október 1930 á Reyðarfirði. Hann lést á Landakotsspítalanum 20. mars 2017. Foreldrar hans voru Karl Björgúlfur Björnsson, f. 12. september 1889, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 2688 orð | 1 mynd

Fjóla Oddný Sigurðardóttir

Fjóla Oddný Sigurðardóttir fæddist í Merki, Borgarfirði eystra, 24. júlí 1928. Hún lést á heimili sínu 29. mars 2017. Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson, f. 1889, d. 1939, og Una Kristín Árnadóttir, f. 1895, d. 1943. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

Garðar Eymundsson

Garðar Eymundsson fæddist 29. júní 1926. Hann lést 16. mars 2017. Útförin fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Gísli Ísleifur Aðalsteinsson

Gísli Ísleifur Aðalsteinsson fæddist 26. september 1980. Hann lést 14. mars 2017. Útför Gísla var gerð 29. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurvin Magnússon

Guðmundur Sigurvin Magnússon fæddist í Reykjavík 28. júní 1957. Hann lést að heimili sínu Þóreyjarnúpi í V-Húnavatnssýslu 28. mars 2017. Foreldrar hans voru Magnús Magnússon rennismiður, f. 24. mars 1936, og Helga Guðmundsdóttir ritari, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Gústaf Magnússon

Gústaf Magnússon fæddist í Hafnarfirði 11. nóvember 1942. Hann lést á heimili sínu 30. mars 2017. Foreldrar hans voru Sigurlín Ágústsdóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, f. í Hjallabúð í Fróðárhreppi 1. júlí 1923, d. 29. september 2003, og Magnús Thorberg,... Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 3258 orð | 1 mynd

Halla Daníelsdóttir

Halla Daníelsdóttir fæddist á Akureyri 28. nóvember 1938. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2017. Foreldrar hennar voru þau Sigríður Guðmundsdóttir frá Dæli í Fnjóskadal og Daníel Kristinsson frá Kerhóli í Sölvadal. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Hanna Soffía Gestsdóttir

Hanna Soffía Gestsdóttir fæddist á Siglufirði 29. september 1928. Hún andaðist 31. mars 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Svava Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 5. febrúar 1909, d. 15. febrúar 1933, og Gestur Valdimar Bjarnason, hafnarvörður á Akureyri, f. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Jóna Berta Jónsdóttir

Jóna Berta Jónsdóttir fæddist 6. október 1931. Hún lést 2. apríl 2017 á Sjúkrahúsi Akureyrar. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þórhannesdóttir, f. 17. júní 1902, d. 4. mars 1941, og Jón Guðjónsson, f. 18. mars 1903, d. 9. maí 1969. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Jón Hansson

Jón Hansson fæddist í Hafnarfirði 29. ágúst 1923. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. mars 2017. Foreldrar hans voru Sesselja Engilrós Helgadóttir, f. 1889, d. 1962, og Hans Sigurbjörnsson, f. 1878, d. 1941. Systkini Jóns voru Hjalti, f. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 1982 orð | 1 mynd

Páll Vígkonarson

Páll Vígkonarson, fv. framkvæmdastjóri, fæddist í Reykjavík 5. júlí 1931. Hann lést 28. mars 2017 á Landspítalanum. Foreldar hans voru Vígkon Hjörleifsson húsasmíðameistari og kona hans, Sigríður Pálsdóttir. Páll stundaði nám í Iðnskólanum í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 3683 orð | 1 mynd

Sesselja Hauksdóttir

Sesselja Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 12. júní 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. mars 2017. Foreldrar Sesselju eru Júlía Guðmundsdóttir, f. 3. júlí 1921, og Haukur Þorsteinsson, f. 14. desember 1921, d. 11. september 2007. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

Sesselja Hrönn Guðmundsdóttir

Sesselja Hrönn Guðmundsdóttir fæddist í Stykkishólmi 26. nóvember 1942. Hún lést 29. mars 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristján Ágústsson lagervörður í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi, f. 4. desember 1918, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Sigtryggur Einarsson

Sigtryggur Einarsson fæddist í Helli, þá Ölfusi, 18. ágúst 1935. Hann andaðist á Landspítala Háskólasjúkrahúsi 21. mars 2017. Hann var yngsta barn hjónanna Pálínu Benediktsdóttur frá Viðborði í Mýrarhreppi, f. 28. júlí 1890, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2017 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Sigurjón Steinsson

Sigurjón Steinsson fæddist á Hring í Stíflu 22. maí 1929. Hann lést á HSN Siglufirði 25. mars 2017. Foreldrar Sigurjóns voru Steinn Jónsson bóndi, f. 12. mars 1898, d. 6. mars 1982, og Elínbjörg Hjálmarsdóttir, f. 24. október 1888, d. 29. september... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 2 myndir

Lán til ferðaþjónustu jukust um 27%

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Útlán til ferðaþjónustu hafa aukist töluvert að undanförnu samfara aukinni fjárfestingu í greininni, upplýsti Már Guðmundsson seðlabankastjóri á fundi um fjármálastöðugleika í gær. Meira
7. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 1 mynd

Meniga metið á milljarða

Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur lokið fjármögnun að fjárhæð 7,5 milljónir evra, eða jafngildi 900 milljóna íslenskra króna. Fjármögnunin er í formi nýs hlutafjár frá sænska fjárfestingasjóðnum Industrifonden. Meira
7. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Nýherji eykur hlutafé vegna kaupréttar

Stjórn Nýherja tók í gær ákvörðun um að auka hlutafé félagsins um 8.739.986 krónur að nafnverði. Það samsvarar tæplega 255 milljónum króna að markaðsvirði miðað við dagslokagengi félagsins í Kauphöllinni gær. Hlutafé Nýherja fyrir hækkunina var 450.000. Meira
7. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Spá því að hægi á verðhækkunum fasteigna

Ný spá greiningardeildar Arion banka gerir ráð fyrir að það hægi talsvert á verðhækkunum á húsnæðismarkaði þegar líður á árið. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2017 | Daglegt líf | 1189 orð | 2 myndir

Fjölskyldusagan brotin til mergjar

Stefán Halldórsson hyggst ekki kenna eftir bókinni á námskeiðinu Ættfræðigrúsk – fjölskyldusaga þín á netinu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í lok mánaðarins. Meira
7. apríl 2017 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Grúsk og greining

Á námskeiðinu fer Stefán yfir aðferðir til að leita og greina upplýsingar á sístækkandi gagnasöfnum á netinu, t.d. í Íslendingabók, manntölum á vef Þjóðskjalasafnsins allt frá 1703 og ýmsum tímarits- og blaðagreinum á timarit.is og Google. Meira
7. apríl 2017 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

Heimur Jóhanns

Þær samræður virtust enda illa, í það minnsta stóð maðurinn upp frá hálfkláruðum bjór, gekk á vegg og hrundi á gólfið. Meira
7. apríl 2017 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Þúfurnar segja margar sögur - ný sýn á íslenskar miðaldir

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Miðaldir í skuggsjá Svarfaðardals flytur höfundurinn, Árni Daníel Júlíusson, fyrirlesturinn Þúfur sem segja sögur – ný sýn á íslenskar miðaldir kl. 17 í dag, föstudag 7. apríl, í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2017 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. f4 a6 5. Be3 b5 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 Rd7 8...

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. f4 a6 5. Be3 b5 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 Rd7 8. Re2 Rgf6 9. Rg3 0-0 10. e5 Rd5 11. Bd2 c5 12. c3 cxd4 13. cxd4 R7b6 14. h4 Dc8 15. Rg5 Rc4 16. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Einar Bragi

Einar Bragi fæddist á Eskifirði 7.4. 1921 og ólst þar upp, sonur Sigurðar Jóhannssonar, skipstjóra á Eskifirði, og k.h. Borghildar Einarsdóttur húsfreyju. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 276 orð

Fuglaskoðun og hringhenda frá sólarlöndum

Páll Imsland var í fylgd morgunhanans á Leirnum: Ég ligg hér í sæng minni' og sef og svolítinn óhug ég hef, að sæki' að mér mara, en svo er það bara lítið og lágfleygt eitt stef. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 750 orð | 2 myndir

Hefur stundað sund og golf af kappi í áratugi

Guðmundur Árnason fæddist á Óðinsgötu 14A hinn 7.4. 1932 en þegar hann var tveggja ára flutti fjölskyldan í nýja íbúð í verkamannabústöðunum við Hringbraut. Meira
7. apríl 2017 | Fastir þættir | 169 orð

Hindrun. N-AV Norður &spade;D6 &heart;75 ⋄G10 &klubs;KDG10874...

Hindrun. N-AV Norður &spade;D6 &heart;75 ⋄G10 &klubs;KDG10874 Vestur Austur &spade;108754 &spade;KG93 &heart;G6 &heart;1093 ⋄985 ⋄K763 &klubs;962 &klubs;Á3 Suður &spade;Á2 &heart;ÁKD842 ⋄ÁD42 &klubs;5 Suður spilar 6&heart;. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúk. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Skv. könnunum eru læsir Íslendingar í útrýmingarhættu. Sums staðar mun það þó hafa skilað árangri „að vinna einstaklingslega með nemendum eftir því hvar þeir eru staddir“. Meira
7. apríl 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Daníel Brynjar Elefsen fæddist 13. apríl 2016 kl. 17.48...

Mosfellsbær Daníel Brynjar Elefsen fæddist 13. apríl 2016 kl. 17.48. Hann vó 4.300 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Katrín Eva Björgvinsdóttir og Brynjar Elefsen Óskarsson... Meira
7. apríl 2017 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Orkan í öndvegi

Þóra Halldórsdóttir, eftirlitsmaður hjá Samgöngustofu og qigong-leiðbeinandi, á 50 ára afmæli í dag, „Ég starfa við eftirlit með flugumferðarþjónustu, sem veitt er samkvæmt íslenskum lögum, reglugerðum og í samræmi við annars vegar ákvæði Alþjóða... Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Árnason

30 ára Ólafur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk meistaraprófi í múrverki og starfar við múrverk hjá Ara Oddssyni ehf. Maki: Signý Hlín Halldórsdóttir, f. 1991, BA í uppeldis- og menntunarfræði, í barneignarfríi. Börn: Elís Hrafn, f. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Stefán Ari Sigurðsson

30 ára Stefán ólst upp á Akureyri, býr á Svalbarðseyri og er sölumaður varahluta hjá Jötunvélum. Maki: Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1990, nemi í bókhaldi. Synir: Guðmundur Baldvin, f. 2010; Jón Halldór, f. 2012, og Bjarni Heiðar, f. 2015. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Tryggvina I. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Valdimar H. Hannesson

30 ára Valdimar ólst upp á Tálknafirði, býr þar, lauk prófum í köfun og er kafari hjá Fiskeldisþjónustunni á Tálknafirði. Maki: María Kuzmenko, f. 1988, húsfreyja. Synir: Kristján Bjarni Valdimarsson, f. 2007, og Alexander Valdimarsson, f. 2013. Meira
7. apríl 2017 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Reglulega koma upp tilvik þar sem íbúar mótmæla breytingum sem þykja raska ró á grónum svæðum. Meira
7. apríl 2017 | Í dag | 158 orð

Þetta gerðist...

7. apríl 1906 Ingvarsslysið. Tuttugu menn fórust þegar þilskipið Ingvar RE 100 strandaði í ofsaveðri skammt undan Viðey. Í sama „útsynnings-ofsaroki“ fórust 48 menn með tveimur skipum við Mýrar; Sophie Wheatly RE 50 og Emilie RE 25. 7. Meira

Íþróttir

7. apríl 2017 | Íþróttir | 105 orð

0:1 Elín Metta Jensen 19. renndi boltanum í netið eftir sendingu frá...

0:1 Elín Metta Jensen 19. renndi boltanum í netið eftir sendingu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur. 0:2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 78. með föstum skalla eftir hornspyrnu Katrínar Ásbjörnsdóttur. Gul spjöld: Sara (Íslandi) 51. (brot) Rauð spjöld:... Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Árangur Vals í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla er afar...

Árangur Vals í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla er afar athyglisverður, svo ekki sé meira sagt. Liðið leikur í undanúrslitum tvær síðustu helgar þessa mánaðar gegn félagsliði frá Rúmeníu, Potaissa frá Turda. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

„Héldu að þeir væru að fara að valta yfir okkur“

Í Galati Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Keflavík – Skallagrímur 65:52 *Staðan er 2:1 fyrir Keflavík og fjórði leikur í Borgarnesi á mánudagskvöld. 1. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Fram á tvo í úrvalsliði deildarinnar

Í gær var tilkynnt val þjálfara í Olís-deild karla í handbolta á úrvalsliði ársins, sem er skipað átta leikmönnum. Deildarmeistarar FH, ÍBV og Fram eiga tvo fulltrúa hvert en Fram kom líklega liða mest á óvart í vetur. Hinir koma frá Selfossi og Val. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Gerpludagur í Höllinni

Hópfimleikar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Gerpla kom, sá og sigraði á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem haldið var í Laugardalshöll í gær. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Hamarsmenn sneru taflinu við í Valshöll

Leikmenn Hamars úr Hveragerði sneru í gærkvöldi talfinu sér í vil í rimmunni við Val um keppnisrétt í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Hoffman var með góða forystu

Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman var með góða forystu á fyrsta hring á Masters-mótinu í Augusta þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi en þá áttu fáeinir kylfingar eftir að ljúka leik. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Íslenskt lið má taka þátt í forkeppni Meistaradeildar

Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst á sunnudag. Nú er ljóst að liðin leika ekki aðeins um Íslandsmeistaratitilinn heldur munu verðandi Íslandsmeistarar verða gjaldgengir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 247 orð | 4 myndir

*Karlalandslið Íslands í knattspyrnu hækkaði sig á ný um tvö sæti á...

*Karlalandslið Íslands í knattspyrnu hækkaði sig á ný um tvö sæti á heimslista FIFA sem var birtur í gær og er nú í 21. sæti. Besta staða Íslands frá upphafi er 20. sætið sem liðið náði í febrúar en það var í 23. sæti í mars. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Keflavík – Skallagrímur 65:52

TM-höllin, undanúrslit kvenna, þriðji leikur, fimmtudag 6. apríl 2017. Gangur leiksins : 0:6, 6:6, 9:10, 13:13 , 18:15, 25:19, 26:24 , 31:27, 35:28, 41:28, 44:34 , 46:41, 57:45, 65:52 . Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR – Keflavík (1:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Austurberg: ÍR – HK 19.30 KA-heimilið: Hamrarnir – Þróttur 19.30 TM-höllin: Stjarnan U – Akureyri U 19. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Mark beint af æfingasvæðinu

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Leikurinn okkar var jákvæður. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

Nýliðarnir skrifuðu nýjan kafla í söguna í Rúmeníu

Í Galati Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það voru sennilega aðeins 28 einstaklingar í borginni Galati í Rúmeníu sem trúðu því að Ísland gæti unnið heimamenn á HM í íshokkí fyrir leik þjóðanna í gærkvöld. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Sigruðu á hraðanum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Hið unga kvennalið Keflavíkur er á þröskuldi þess að leika um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Slóvakía – Ísland 0:2

Senec, Slóvakíu, vináttulandsleikur kvenna, fimmtudaginn 6. apríl 2017. Skilyrði : Norðanvindur, 8 stiga hiti, völlurinn ágætur. Ísland : (3-4-3) Mark : Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vörn : Anna Björk Kristjánsdóttir (Elísa Viðarsdóttir 46. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Tvö mörk og aldrei neinn vafi í Senec

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan sigur, 2:0, á Slóvökum í vináttulandsleiksleik í Senec í Slóvakíu í gær. Eitt mark var skorað í hvorum hálfleik. Meira
7. apríl 2017 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir kvenna Slóvakía – Ísland 0:2 Elín Metta Jensen...

Vináttulandsleikir kvenna Slóvakía – Ísland 0:2 Elín Metta Jensen 19., Berglind Björg Þorvaldsdóttir 78. Meira

Ýmis aukablöð

7. apríl 2017 | Blaðaukar | 606 orð | 4 myndir

Börnin læra málshættina af eggjunum

Málshættina má ekki vanta í eggið og eru stór hluti af páskaupplifuninni. Grettisegg og karamelluegg bætast við úrvalið í ár. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 506 orð | 1 mynd

Dásamlegt fjölskyldufrí

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, matarbloggari og dagskrárgerðarkona á Stöð 2, hefur fyrir venju að bjóða fjölskyldunni heim í páskabröns. Hún hlakkar til að borða mikið af góðum mat yfir páskahátíðina, hitta fólkið sitt og gæða sér á súkkulaði. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 116 orð

Dísætar dásemdir um páskana

Blessuð börnin hlakka að vanda til páskahátíðarinnar enda ekki á hverjum degi sem það telst til hátíðlegrar hefðar að gæða sér á sætindum á borð við ljúffengt páskaegg. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 103 orð

Ferðamennirnir kunna að meta eggin

Í augnablikinu flytur Góa ekki út páskaegg til útlanda þó að Helgi segi reynt að koma til móts við erlenda viðskiptavini sem hafa samband og vilja fá eggið sitt sent. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 289 orð | 1 mynd

Gulur páskamarengs með Æðibitum

Marengs 4 eggjahvítur 200 g sykur Súkkulaði 3 eggjahvítur 80 g flórsykur 100 g dökkt súkkulaði Rjómablanda 350 ml rjómi (eða meira ef þið viljið hafa vel af rjóma) 1 kassi af Æðibitum Toppur Súkkulaðisíróp eða brætt súkkulaði Áhöld Sprautustútur Wilton... Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Heimsins besta lambakjöt

Því hefur lengi verið haldið fram að íslenskt lambakjöt sé einstakt og hafi meiri bragðgæði en lambakjöt frá öðrum löndum. Róbert segir þetta alveg rétt og að landsmenn hafi fulla ástæðu til að vera stoltir af gæðum íslenska lambsins. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 1252 orð | 4 myndir

Hollt og hátíðlegt

Edda Andrésdóttir, nemi í næringarfræði við HÍ, tekur margnota egg úr málmi fram yfir hefðbundin súkkulaðiegg. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 792 orð | 6 myndir

Ilmandi tákn um vorið

Blómstrandi greinar og laukblóm eru í aðahlutverki í páskaskreytingum Elísu Ó. Guðmundsdóttur, blómahönnuðar og eiganda blómaverslunarinnar 4 Árstíðir. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 493 orð | 3 myndir

Íslendingar duglegir að smakka nýju eggin

Rís með karamellubragði og lakkrís með salmíaki meðal þess sem fer í páskaeggjaskeljarnar í ár. Halda áfram framleiðslu mjólkurlausra páskaeggja og eggja án viðbætts sykurs Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 701 orð | 1 mynd

Kjötið þarf að jafna sig eftir eldun

Steikin ætti að fá að standa í a.m.k. 20 mínútur áður en hún er skorin í sneiðar. Bregða má á leik með gröfnu lambi eða marokkóskum lambarétti. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Lambafille að hætti Róberts

2 stór lambafille. vel fitusnyrt. Marineruð í 5 daga í olíu, hvítlauk. timian og svörtum pipar. 1 msk. dijon-sinnep 1 dl rjómi salt og pipar. Ristið kjötið á meðalheitri pönnu á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Blandið saman sinnepi og rjóma. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 139 orð | 1 mynd

Páskaskyrterta

1 pakki oreo-kexkökur (176 g) 50 g smjör, brætt 500 g vanilluskyr 3 dl rjómi börkur af 1 límónu eða 1 tsk. sítróna 1 matarlímsblað 4 msk. vatn 2 msk. sykur 3 stk. ástaraldin Maukið oreo-kexið í matvinnsluvél og blandið smjöri saman við. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 469 orð | 4 myndir

Spenna í kringum nýju eggin

Helgi í Góu á von á að nýja piparfyllta lakkríseggið seljist vel. Allir starfsmenn leggjast á eitt við að láta páskana ganga upp. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Súkkulaðimarengs með jarðarberjum

Marengs 6 eggjahvítur 300 g sykur 3 msk. kakó 150 g dökkt súkkulaði Súkkulaði 4 eggjarauður 100 g flórsykur 150 g dökkt súkkulaði Rjómablanda 500 ml rjómi 2 msk. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 152 orð | 1 mynd

Súkkulaðipáskahreiður

Kökurnar eru aðeins óhefðbundnari en þessar klassísku Rice Krispies-kökur, en í kökurnar er notað Kellogg's Special K. Það hljómar kannski ekki jafn vel í fyrstu en þær eru einstaklega góðar. Nóg af ljósu súkkulaði og sírópi og þær bráðna í munni. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 141 orð | 2 myndir

Töffarar og prinsessur

Páskarnir eru mikill gleðitími fyrir börnin og eflaust muna margir lesendur eftir því að hafa, á sínum yngri árum, fengið að háma í sig ógrynni af eggjum og sælgæti í páskafríinu. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Ungarnir skreyta heimilið

Skiptar skoðanir eru um hvernig er best að borða páskaeggin. Sumir vilja mölva eggið og setja brotin í skál á meðan aðrir opna páskaeggið af mikilli nákvæmni, eins og þeir væru að gera vandasama skurðaðgerð. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn...

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Guðrún Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 1288 orð | 4 myndir

Þekkir hjartsláttinn í sveitinni

Páskahátíðin fer senn að hefjast. Það ruglar fólk oft í ríminu af hverju páskar eru ekki alltaf á sama tíma ársins eins og gerist með jólin. Séra Oddur Bjarni Þorkelsson er prestur í Dalvíkurprestakalli en situr á Möðruvöllum í Hörgárdal. Meira
7. apríl 2017 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Þriggja hæða marengs með súkkulaðikremi og páskahreiðri

Marengs 6 eggjahvítur 3½ dl sykur 3 msk. kakó 1 tsk. hvítvínsedik Súkkulaðikrem: 6 eggjarauður 1 dl sykur 3 msk. kakó 2 msk. hveiti 3 dl matreiðslurjómi 3 dl rjómi 100 g suðusúkkulaði 1 tsk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.