Greinar laugardaginn 15. apríl 2017

Fréttir

15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

12 milljónir til eflingar íslenskri tungu

Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur hefur veitt níu styrki til eflingar íslenskri tungu en þeir renna til fræðimanna og nemenda við Háskóla Íslands sem vinna að rannsóknum og verkefnum sem lúta að stöðu íslenskrar tungu í samtímanum. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Allar sveitir snjólausar

Úr bæjarlífinu Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Í Húnaþingi muna menn vart eins mildan og snjólausan vetur og þann sem nú siglir sinn sjó. Allar sveitir snjólausar, varla klaki í jörð og víða kominn litur á tún. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Áfram ókeypis lögfræðiaðstoð

Velferðarráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa endurnýjað samning um lögfræðiaðstoð fyrir innflytjendur. Samningurinn var undirritaður á þriðjudag. Meira
15. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bresk kona stungin til bana í Ísrael

Bresk kona var stungin til bana í Jerúsalem í gær. Árásin átti sér stað í léttlest nálægt gömlu borginni. Konan hefur verið nafngreind af Hebreska háskólanum sem Hannah Bladon, 23 ára gamall skiptinemi frá Háskólanum í Birmingham. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Mannlíf Fólk tekur upp á ýmsu til að verða sér úti um aura í vasann, þessi maður lék á flautu í miðbæ Reykjavíkur á föstudaginn langa og bauð vegfarendum að kasta klinki í töskuna fyrir... Meira
15. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Enginn sigurvegari í stríði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Átök gætu brotist út á hverri stundu vegna Norður-Kóreu en það mun enginn standa uppi sem sigurvegari í því stríði,“ sagði Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, við fjölmiðla í Peking í gær. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ferðamenn norpuðu í kuldanum á Arnarhóli

Sannkallað gluggaveður var ríkjandi víða um land í gær og því fengu ferðamennirnir að kynnast sem héldu upp að styttu Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli um miðjan dag. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 18. apríl. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir páskana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag frá kl. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 761 orð | 2 myndir

Gríðarlegt álag á Vaktstöðina

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vélbáturinn Jón Hákon BA fórst á Vestfjarðamiðum að morgni 7. júlí 2015. Einn maður fórst en þrír skipverjar björguðust í nærstaddan bát. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hart deilt á hækkun

Andri Steinn Hilmarsson Kristín Edda Frímannsdóttir Óánægja er með fyrirhugaða hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu meðal nokkurra þingmanna innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Hellirinn var heimili fólks

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir eru að hefjast við Laugarvatnshelli sem útbúa á sem ferðamannastað. Hellirinn er undir svonefndum Reyðarbarmi og ekki langt frá veginum yfir Lyngdalsheiði, milli Gjábakka við Þingvallavatn og Laugarvatns. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hnífstunga í Kjarnaskógi

Maður var stunginn í lærið í Kjarnaskógi í gær eftir deilur sem upp komu milli tveggja manna á staðnum. Gerandinn flúði af vettvangi en fórnarlambið var flutt með sjúkrabíl á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 795 orð | 3 myndir

Hverfisráð stofnuð í Norðurþingi

Sviðsljós Atli Vigfússon laxam@simnet.is Markmið hverfisráðanna í Norðurþingi er að vera umræðuvettvangur um hagsmunamál og þjónustu sveitarfélagsins. Þau munu starfa í Kelduhverfi, Reykjahverfi og á Kópaskeri og Raufarhöfn. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð

Innköllun vegna sanngirnisbóta

Jón Þórisson jonth@mbl.is Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra hefur kallað eftir kröfum frá þeim sem dvöldu sem börn á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993. Innköllun þessi birtist í Morgunblaðinu á skírdag. Meira
15. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ítalskur kjötiðnaður æfur út í Berlusconi

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, uppskar hörð viðbrögð frá ítalska kjötiðnaðinum eftir að hafa hvatt Ítali til að sleppa lambakjötsáti yfir páskana. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kennsla flutt til Húsavíkur þrátt fyrir loforð um annað

Brátt verða liðin fjögur kjörtímabil frá því að Reykhverfingar sameinuðust Húsavík. Áður voru þeir í sveitarfélagi, rétt sunnan Húsavíkur, sem hét Reykjahreppur og taldi um það bil 100 íbúa. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Margt um manninn á Aldrei fór ég suður

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar var á sviði Kampaskemmunnar á Ísafirði þegar fréttaritara Morgunblaðsins bar þar að garði um kvöldmatarleytið í gær. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Óeining um fjármálaáætlunina

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Óvenjulítil aðsókn í Bláfjöll

Flestöll skíðasvæði á landinu eru opin yfir páskana en föstudagurinn langi og páskadagur eru yfirleitt aðsóknarmestu dagarnir. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elín byggir upp sjávarklasa í Seattle

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, vinnur nú að því að setja upp sjávarklasa á Seattle-svæðinu í Bandaríkjunum að íslenskri fyrirmynd. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Rekstur bæjarsjóðs Dalvíkur gekk vel á síðasta ári

Hagnaður Dalvíkurbyggðar nam 250 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sveitarfélaginu. Segir þar að afkoma A- og B-hluta sé tvöfalt það sem áætlanir gerðu ráð fyrir og sé met. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð

Seabed Constructor farið

Seabed Constructor, norska rannsóknarskipið sem fjallað hefur verið ítarlega um í fjölmiðlum undanfarna daga vegna rannsókna skipsins á þýska flakinu Minden sem sökkt var milli Íslands og Færeyja í lok 1939, er farið úr lögsögu Íslands. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Selja fjórar vélar úr landi

Við sölu Fokker-vélanna lýkur endanlega langri sögu véla af þeirri gerð í þjónustu Flugfélags Íslands. Þær voru þó fyrir nokkru komnar úr daglegri áætlun og höfðu verið um hríð á söluskrá. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

Sex teknir vegna gruns um akstur undir áhrifum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði för sex ökumanna að kvöldi fimmtudags og aðfaranótt föstudags vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Einn ökumaður var sviptur ökuréttindum á staðnum vegna ítrekaðra brota. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sinubruni í Dalabyggð

Töluverðan tíma tók fyrir slökkvilið Dalabyggðar að komast á svæði þar sem eldur brann í sinu við Ketilsstaði á Fellsströnd í gærdag. Þetta sagði Jóhannes Hauksson slökkviliðsstjóri í samtali við mbl.is. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um afnám húsmæðraorlofs

Þau sveitarfélög, sem veitt hafa allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis umsögn um þingmannafrumvarp um afnám húsmæðraorlofs, eru fylgjandi því að lögin verði afnumin og kalla þau tímaskekkju. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Skoða að skipta um nafn

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is „Það hefur ekki neitt verið endanlega ákveðið í þeim efnum. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Skoða forbókunarkerfi til að mæta fjölgun bíla

Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Isavia segir að fyrirtækið sé að vinna að uppsetningu forbókunarkerfis til að mæta gríðarlegum fjölda bíla á bílastæðum Keflavíkuflugvallar. Meira
15. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 115 orð

Slíta hernaðarsamstarfi við Belgíu

Austur-Kongó hefur slitið hernaðarsambandi við fyrrum nýlenduherra sína Belgíu. Samstarfsslitin eru vegna gagnrýni utanríkisráðherra Belgíu, Didier Reynders, á vali forsetans, Joseph Kabila, á forsætisráðherra landsins. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 1491 orð | 1 mynd

Svefninn er dauðans bróðir

Orri Páll Ormarson orri@mbl.is Vagna Sólveig Vagnsdóttir er með vott af flensu þegar ég slæ á þráðinn til hennar og er fyrir vikið heima en ekki á elliheimilinu á Þingeyri eins og gjarnan á mánudögum. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð

Telur hækkunina vanhugsaða

Kristín Edda Frímannsdóttir kristinedda@mbl. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Yfir 1.100 skip og bátar á sjó þegar mest var

„Þessar aðstæður geta komið upp, sérstaklega á sumrin þegar sjósókn er mikil,“ segir Ásgrímur L. Meira
15. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Þriðjungs fjölgun hótelgistinátta

Jón Þórisson jonth@mbl.is Seldar gistinætur hér á landi árið 2016 voru ríflega 8,8 milljónir, þar með taldar áætlaðar óskráðar gistinætur seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Meira
15. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Þriggja daga þjóðarsorg í Senegal í kjölfar bruna

Þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í Senegal í gær vegna fórnarlamba eldsvoða sem kom upp í kofa sem pílagrímar í suðausturhluta Senegal höfðust við í. Eldsvoðinn varð á miðvikudaginn og dró 25 manns til dauða. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2017 | Leiðarar | 783 orð

Gleðilega páskahátíð

Eldra fólk minnist þess, að í ungdómi þess var ætlast til að það hefði hægt um sig á föstudaginn langa. Meira
15. apríl 2017 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Ógeð í skjóli risafyrirtækja

Leitarvélar og samfélagsmiðlar, einkum þeir sem bera höfuð og herðar yfir slíka, Google og Facebook, hafa sætt harðri gagnrýni að undanförnu. Réttilega. Meira

Menning

15. apríl 2017 | Bókmenntir | 708 orð | 3 myndir

„Stundum upplifi ég þetta sem flókna tegund pyntinga“

Eftir Haruki Murakami. Kristján Hrafn Guðmundsson þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2016. Innbundin, 204 bls. Meira
15. apríl 2017 | Leiklist | 80 orð | 1 mynd

Bíó Paradís sýnir Heddu Gabler

Bíó Paradís sýnir annan í páskum sýningu breska þjóðleikhússins, National Theater, á leikritinu Hedda Gabler eftir norska leikskáldið Henrik Ibsen. Meira
15. apríl 2017 | Tónlist | 486 orð | 3 myndir

Eldjárn fer út í geim...

Aristókrasíuverkefnið eða The Aristókrasía Project er metnaðarfullt tónverk eftir Úlf Eldjárn sem fjallar m.a. um geimferðir, sögu vísindanna, tækniframfarir og ástir manna og véla. Meira
15. apríl 2017 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Fjöldi flytjenda bætist við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í vikunni fleiri listamenn og hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni sem haldin verður 1.-5. nóvember nk. Þeirra á meðal er sigursveit Músíktilrauna í ár, Between mountains og Stefflon Don frá Bretlandi. Meira
15. apríl 2017 | Fólk í fréttum | 374 orð | 5 myndir

Fjölsótt sýning á íslenskri grafík í New York

Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á opnun sýningar á íslenskri grafík í Alþjóðlegu grafíkmiðstöðinni, International Print Center, í New York á skírdag. Meira
15. apríl 2017 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Kastljós skoðar listræna myglu

Kastljós varpaði ljósi á húsnæðisvanda Listaháskólans við Sölvhólsgötu síðastliðinn mánudag. Listaháskólinn lokaði nýlega efstu hæð skólans vegna myglu. Meira
15. apríl 2017 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Rokk, rapp og popp á Aldrei fór ég suður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hófst í vikunni á Ísafirði og í dag hefst tónleikahald á bryggjutónleikum 66°Norður á Suðureyri í Bryggjukoti en þar koma fram Between Mountains, Hatari, Rythmatik, Milkywhale og Emmsjé Gauti. Kl. Meira
15. apríl 2017 | Tónlist | 557 orð | 1 mynd

Söngnemar fá að spreyta sig á óperu

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Nemendur í Tónlistarskólanum í Reykjavík frumflytja nýja óperu eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Iðnó á mánudaginn kemur, 17. apríl. Óperan nefnist Hliðarspor og koma þar fyrir ýmsar persónur úr Brúðkaupi Fígarós. Meira
15. apríl 2017 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Þögul athöfn Hönnu opnuð í Skaftfelli

Myndlistarmaðurinn Hanna Kristín Birgisdóttir opnar sýningu sína Þögul athöfn í sýningarsal Skaftfells á Seyðisfirði, í sýningarstjórn Gavins Morrisons, í dag kl. 17. Meira

Umræðan

15. apríl 2017 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Kristfóbía rithöfundar

Eftir Hall Hallsson: "Guðleysi er, líkt og íslam, skrepphyggja sem á rætur í fátæktarvitund." Meira
15. apríl 2017 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

Kynlegt mál

Ýmsir hafa af því ómældar áhyggjur að málfræðikyn í íslensku sé oft og einatt gríðarlegt böl þrútið af karlrembu og leiði af sér mismunun og ójöfnuð. Allir eru jafnir samkvæmt mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Meira
15. apríl 2017 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Landhelgisgæzlan um allt land

Fjallað var um það í fjölmiðlum nýverið að tekið gæti allt að fjóra daga fyrir Þór, öflugasta varðskip Landhelgisgæzlunnar, að komast á vettvang slyss vegna stærðar efnahagslögsögunnar. Meira
15. apríl 2017 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Lifi lífið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Veistu að það voru englarnir sem veltu steininum forðum frá gröfinni? Það var ekki svo Jesús kæmist út, heldur til að við sæjum inn. Gröfin var tóm!" Meira
15. apríl 2017 | Pistlar | 351 orð

Með lögum skal land

Njáll á Bergþórshvoli sagði í sáttargerð milli Gunnars á Hlíðarenda og óvina hans, Þorgeirs Starkaðarsonar og nafna hans Otkelssonar: „Með lögum skal land vort byggja, en með ólögum eyða. Meira
15. apríl 2017 | Pistlar | 878 orð | 1 mynd

Snúum byggðaþróuninni við

Lífsgæði geta aukizt með flutningi frá Reykjavíkursvæðinu. Meira
15. apríl 2017 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Útsett fyrir ofbeldi

Eftir Magnús Má Guðmundsson: "Gerð hefur verið allveruleg bragarbót í málaflokki fatlaðs fólks miðað við það sem áður þekktist. Tíðarandinn er sem betur fer allt annar." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2017 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Anna Sigrún Þráinsdóttir Storheim

Anna Sigrún fæddist 26. apríl 1937 á Siglufirði. Hún lést 24. nóvember 2016 á hjúkrunarheimilinu Stordalstunet í Stordal í Noregi. Foreldrar hennar voru Þráinn Sigurðsson, f. 11. nóvember 1912, d. 18. apríl 2004, og Ólöf Björg Júlíusdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2017 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

Brynjar Már Bjarkan

Brynjar Már Bjarkan fæddist 30. júní 1978. Hann lést 28. nóvember 2016. Útför Brynjars fór fram 19. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2017 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Einar H. Pétursson

Einar H. Pétursson fæddist 31. desember 1936 á Blönduósi. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. mars 2017. Foreldar hans voru hjónin Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir, f. 15.11. 1916 á Flögu í Vatnsdal, A-Hún., d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2017 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Erla Rebekka Guðmundsdóttir

Erla Rebekka Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 26. febrúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík 3. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Guðmunda Sigurjóna Helgadóttir, f. 24. júní 1908, d. 9. júlí 1965, og Guðmundur Gísli Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2017 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Mikael Rúnar Jónsson

Mikael Rúnar Jónsson fæddist 2. janúar 2006. Hann lést af slysförum 1. apríl 2017. Útför Mikaels Rúnars fór fram 12. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2017 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Sesselja Hauksdóttir

Sesselja Hauksdóttir fæddist 12. júní 1948. Hún lést 22. mars 2017. Útför Sesselju fór fram 7. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Alitalia samdi á síðustu stundu

Samningar náðust á milli stéttarfélaga og ítalska flugfélagsins Alitalia aðfaranótt föstudags um mikinn niðurskurð sem ráðast þarf í til að rétta reksturinn af. Meira
15. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Apple skoðar kaup á örflögugerð Toshiba

Bandaríski tæknirisinn Apple íhugar að kaupa örflöguframleiðslu Toshiba í félagi við kínverska raftækjaframleiðandann Foxconn . Japanski ríkisfjölmiðillinn NHK greindi frá þessu á föstudag. Meira
15. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Credit Suisse lækkar bónusa

Tilkynnt var seint á fimmtudagskvöld að bankastjórn Credit Suisse hefði fallist á að lækka bónusgreiðslur sínar um 40%. Meira
15. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Kartöfluflögur snarhækka í verði í Japan

Kartöfluflögur hafa rokið út úr hillum verslana í Japan í vikunni eftir að snakkframleiðandinn Calbee greindi frá að hann myndi tímabundið þurfa að hætta sölu á fimmtán tegundum af flögum vegna skorts á kartöflum. Meira
15. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Kjarnaverðbólga í BNA ekki lægri síðan 2015

Samkvæmt nýjustu tölum bandaríska atvinnumálaráðuneytisins lækkaði kjarnaverðbólga í mars um 0,1% frá mánuðinum á undan. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2017 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Opið um páskana og fimm daga dýranámskeið í sumar

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardalnum, eitt skemmtilegasta útivistarsvæði borgarinnar, verður líkt og alla aðra daga ársins opinn um páskana frá kl. 10-17. Meira
15. apríl 2017 | Daglegt líf | 135 orð | 2 myndir

Tveir fyrir einn á páskadag

Á morgun páskadag, sunnudaginn 16. apríl, verður tilboð, tveir fyrir einn, á aðgangseyri í Þjóðminjasafnið við Suðurgötu. Opið er frá kl. 10-14 og því upplagt fyrir fjölskyldur að vakna snemma og bregða sér á safnið. Meira
15. apríl 2017 | Daglegt líf | 900 orð | 7 myndir

Virðulegt húsdýr haninn

Clinton og Pútín, Prins og Jónsi í svörtum fötum, spóka sig hnarreistir á mörgum hænsnabúum landsins. Þar eru líka oft hefðarhænur með nöfnum eins og Linda Pé og Dorrit. Meira
15. apríl 2017 | Daglegt líf | 149 orð

Vöruðu við Rangarökum

Í Völuspá er sagt frá þremur hönum. Hanar þessir höfðu hlutverki að gegna, en það var að vekja goð og vætti og vara við Ragnarökum. Gullinkambi, sá frægi hani, hefur líklega haft gylltan kamb og gól hann hæst allra. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2017 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 De7 4. Rf3 f5 5. g3 Rf6 6. Bg2 0-0 7. 0-0...

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 De7 4. Rf3 f5 5. g3 Rf6 6. Bg2 0-0 7. 0-0 Bxd2 8. Rbxd2 d6 9. Db3 e5 10. c5+ Kh8 11. cxd6 cxd6 12. Da3 e4 13. Re5 b5 14. Rd3 Bb7 15. Rf4 g5 16. Rh3 Rd5 17. g4 fxg4 18. Rxg5 Dxg5 19. Dxd6 De7 20. Rxe4 Rd7 21. Hfc1 Hae8 22. Meira
15. apríl 2017 | Árnað heilla | 328 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Edvardsdóttir

Anna Guðrún Edvardsdóttir starfar sem kennari við Mími – símenntun en hefur einnig starfað sem kennari á grunn- og framhaldsskólastigi og var skólastjóri við Grunnskóla Bolungarvíkur um árabil. Anna Guðrún lauk B.Ed. Meira
15. apríl 2017 | Fastir þættir | 561 orð | 3 myndir

Dagur vann úrslitaskákina um sæti í landsliðsflokki

Þegar lokaumferðin í áskorendaflokki fór fram um síðustu helgi lá ljóst fyrir að enginn gat náð Guðmundi Gísalsyni að vinningum. Hann hafði hlotið 7 ½ vinning úr átta skákum og langt í næstu menn. Meira
15. apríl 2017 | Fastir þættir | 162 orð

Eðlilegt kerfi. S-AV Norður &spade;86 &heart;ÁK ⋄G92 &klubs;G109642...

Eðlilegt kerfi. S-AV Norður &spade;86 &heart;ÁK ⋄G92 &klubs;G109642 Vestur Austur &spade;Á1093 &spade;7542 &heart;6542 &heart;9873 ⋄KD4 ⋄1086 &klubs;ÁK &klubs;75 Suður &spade;KDG &heart;DG10 ⋄Á753 &klubs;D83 Suður spilar 3G. Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 459 orð | 3 myndir

Fagnar stórafmæli sínu á upprisuhátíðinni

Jakob Ágúst Hjálmarsson, fyrrv. dómkirkjuprestur, fæddist á Bíldudal 17.4. 1947. Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 275 orð

Hjálmar eru af ýmsu tagi

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á höfði menn bera til hlífðar sér. Hangir í loftinu hjá mér. Blettur í hestsins auga er. Alþekktur klerkur nafnið ber. Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 19 orð

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt...

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. (Jóh. Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

Tuskur eru lítils metnar, tuska þýðir m.a. lítilsigld manneskja . Í orðtakinu e-ð er eins og blaut tuska framan í e-n sem þýðir að e-ð kemur e-m illilega á óvart vegur bleytan og óvænt höggið þó meira. Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Plath lýsti ofbeldi eiginmanns síns

Í áður óbirtum bréfum Sylviu Plath frá árunum 1960-63 lýsir hún því hvernig Ted Hughes, eiginmaður hennar, beitti hana bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Frá þessu greinir The Guardian . Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 418 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 104 ára Inga Dagmar Karlsdóttir 95 ára Ólafur K. Eiríksson 85 ára Sigurjón Bjarnason 80 ára Anna Skaftadóttir Auðólfur Gunnarsson Sigríður Skaftadóttir Sjöfn K. Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Úr búskapnum í ferðamennskuna

Stefán á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd fagnar sextugsafmæli sínu í dag ef hann hefur tíma til að gera sér dagamun frá öllu amstrinu í kringum ferðafólk hvaðanæva úr heiminum. Meira
15. apríl 2017 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Vorið er á næsta leiti og þó að einn og einn hryssingslegur dagur stingi sér inn á milli bjartra sólardaganna breytir það því ekki að við þokumst í átt til sumars. Meira
15. apríl 2017 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. apríl 1785 Skálholtsskóli var lagður niður, samkvæmt konungsúrskurði, og jafnframt ákveðið að flytja biskupssetur frá Skálholti til Reykjavíkur. 15. apríl 1964 Flugvél var lent á Surtsey í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

15. apríl 2017 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Arna Sif með mikilvæg mörk í lokin

Arna Sif Pálsdóttir átti stóran þátt í að tryggja liði sínu Nice mikilvægt stig í fallbaráttu frönsku 1. deildarinnar í handbolta í gærkvöld. Arna skoraði sex mörk og var markahæst í 24:24-jafntefli við Chambray á heimavelli. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Aron Pálmars í bikarúrslitum

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska handknattleiksliðinu Telekom Veszprém höfðu betur gegn Csurgoi í undanúrslitum ungversku bikarkeppninnar í gær, 33:23. Aron skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur í sínu liði. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 106 orð

Austin verður áfram í Val

Austin Magnús Bracey, lykilmaður í körfuboltaliði Vals, mun fylgja liðinu upp í efstu deild að öllu óbreyttu. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, tjáði Morgunblaðinu að frá því hefði verið gengið að Austin Magnús yrði áfram hjá félaginu. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 203 orð

Áttundi úrslitaleikur KR-inga

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar leika til úrslita í deildabikar karla í knattspyrnu í áttunda sinn, og annað árið í röð, en Grindvíkingar í annað sinn eftir að liðin slógu FH og KA út í undanúrslitum keppninnar á skírdag. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins sat súpufund hjá HSÍ í byrjun mánaðarins og hlýddi á...

Bakvörður dagsins sat súpufund hjá HSÍ í byrjun mánaðarins og hlýddi á erindi Guðmundar Guðmundssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands og Danmerkur, í handbolta. Mjög áhugavert var að hlýða á Guðmund fyrir margra hluta sakir. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit kvenna, oddaleikur: Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit kvenna, oddaleikur: Keflavík – Skallagrímur 80:64 *Keflavík sigraði 3:2 og mætir Snæfelli í úrslitaeinvíginu sem hefst á mánudaginn. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 1438 orð | 3 myndir

Fjölnir getur orðið stórveldi í handbolta

Fjölnir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Á næsta keppnistímabili á handknattleiksdeild Fjölnis í fyrsta skipti karla- og kvennalið á sama tíma í efstu deildum handboltans. Karlaliðið vann 1. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 282 orð

Fyrsti leikurinn í fjóra mánuði?

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti hugsanlega spilað í dag sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni síðan um áramót. Burnley, lið Jóhanns, mætir Everton á útivelli kl. 14 í dag. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Schenker-höll: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Schenker-höll: Haukar – Fram (1:1) L16 Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur (1:1) L16 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík M19. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Hátt skor Ólafíu á par 5 holunum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst ekki áfram á LOTTE/HERSHEY-mótinu á LPGA-mótaröðinni sem fram fer á Honolulu-eyju sem er hluti af Havaíeyjaklasanum í Bandaríkjunum. Ólafía lék á 76 og 75 höggum og samtals á sjö yfir pari. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Heima næst þegar við förum á Selfoss

Birkir Benediktsson, handknattleiksmaðurinn og örvhenta skyttan efnilega hjá Aftureldingu, brotnaði á þumalfingri hægri handar í viðureign Selfoss og Aftureldingar í átta liða úrslitum Íslandsmótsins á Selfossi í vikunni. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Keflavík – Skallagrímur 80:64

TM-höllin, undanúrslit kvenna, oddaleikur, fimmtudag 13. apríl 2017. Gangur leiksins : 5:6, 15:13, 17:20, 22:22 , 28:29, 36:34, 41:38, 46:40, 50:42, 58:44, 60:44, 66:49 , 66:54, 70:62, 70:64, 80:64 . Keflavík : Ariana Moorer 27/8 fráköst/5 stoðs. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, undanúrslit: KR – FH 2:1 Óskar Örn...

Lengjubikar karla A-deild, undanúrslit: KR – FH 2:1 Óskar Örn Hauksson 31., Tobias Thomsen 51. – Kristján Flóki Finnbogason 39. KA – Grindavík 0:0 *Grindavík sigraði 4:2 í vítaspyrnukeppni. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Oddaleikir í Eyjum og á Ásvöllum

Framarar endurheimta skyttuna Arnar Birki Hálfdánsson úr leikbanni þegar þeir mæta Íslandsmeisturum Hauka í oddaleik í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í dag. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Óhefðbundnir páskar

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er í 34. sæti eftir 36 holur af 72 á LALLA Meryem-mótinu á Evrópumótaröðinni, LET, þeirri sterkustu í Evrópu. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Refskákin fram undan

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Á skírdag vann kvennalið Keflavíkur einvígi sitt gegn Skallagrími með sigri í oddaleiknum á heimavelli og tryggði sig þar með í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 906 orð | 2 myndir

Þúsundþjalasmiður íþróttanna

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Milfred „Babe“ Didrikson Zaharias. Kona sem bar þetta áhugaverða nafn hlýtur að teljast á meðal fjölhæfustu afrekskvenna í íþróttasögunni. Meira
15. apríl 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Bad Schwartau – Aue 29:25 • Sigtryggur...

Þýskaland B-deild: Bad Schwartau – Aue 29:25 • Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Aue, Árni Þór Sigtryggsson 3 en Bjarki Már Gunnarsson ekkert. Bietigheim – Hamm 28:25 • Aron Rafn Eðvarðsson ver mark Bietigheim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.