Greinar þriðjudaginn 18. apríl 2017

Fréttir

18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Anders Ásmundur Friðriksson Brekkan

Anders Ásmundur Friðriksson Brekkan, prófessor og röntgenlæknir, lést hinn 11. apríl sl., níræður að aldri. Hann fæddist í Askov á Jótlandi hinn 11. maí árið 1926. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Auka þarf kröfur um eftirlit með krönum

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ástandsskoðun á krönum ábótavant

Ítarlegri ástandsskoðun byggingakrana hér á landi er verulega ábótavant til samanburðar við þau lönd sem við almennt berum okkur saman við. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Á þriðja þúsund á Aldrei fór ég suður

Um tvö til þrjú þúsund manns voru á tónlistar- og fjölskylduhátíðinni Aldrei fór ég suður yfir páskahátíðina, en Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri hátíðarinnar, segir hana hafa gengið vonum framar. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð

„Eiga þegar erfitt um vik“

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
18. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Bilið er tekið að minnka

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Frakkar ganga að kjörborði næsta sunnudag, eftir fimm daga, og kjósa sér forseta. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Hreyfing í fríinu Góða veðrið á páskadag nýtti fólk til hinna ólíkustu verka, sumir settust út á pall með bók í hönd á meðan aðrir fóru út að hlaupa, eins og þessar tvær í Borgarnesi... Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fimm handteknir vegna hnífaárásar á Akureyri

„Við náðum honum í hádeginu, það þarf stundum að elta þessa gutta uppi,“ segir Guðmundur St. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð

Fleiri efast um skattahækkun

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Framkvæmd eftirlits

Um skoðun byggingakrana segir á vef Vinnueftirlitsins að hún fari fram með þeim hætti að umráðamaður kranans þarf að fá tækjaeftirlitsmann Vinnueftirlitsins til að taka út hverja uppsetningu á krananum áður en taka má hann í notkun á nýju vinnusvæði. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð

Fundað vegna mönnunarvanda

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Velferðaráðuneytið og Landspítalinn ræða um þessar mundir árangursríkar leiðir til að bregðast við mönnunarvanda spítalans, en illa hefur gengið að fá hjúkrunarfræðinga til starfa á spítalanum. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fyrstu lundarnir eru komnir til Vestmannaeyja

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fyrstu lundarnir eru komnir til landsins, en starfsmenn Náttúrustofu Suðurlands urðu varir við fyrstu lundana á sjó við Vestmannaeyjar á páskadag. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hagvöxtur í Kína umfram væntingar

Fyrsti ársfjórðungur kom á óvart og hefur hagvöxtur ekki mælst meiri í 18 mánuði. Þróunin virðist jákvæð á flestum sviðum, og bendir til þess að skriðþungi sé til staðar sem geti borið hagvöxtinn uppi a.m.k. fram á sumarið. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hátíðarmessa og ferming á öðrum degi páska

Nokkur fjöldi fólks kom saman í Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær, á öðrum degi páska, en þar fór fram hátíðarmessa og ferming. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikaði og þjónaði fyrir altari ásamt séra Birgi Ásgeirssyni. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Menn og málleysingjar viðra sig

Veðrið lék við landsmenn flesta á páskadag og nutu margir veðurblíðunnar með ýmiss konar útiveru. Þetta par var í hópi þeirra sem skelltu sér í göngutúr um götur Borgarness. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nýr kirkjugarður mótaður í Úlfarsfelli

Reykjavíkurborg hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum landmótunar fyrir kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells í Reykjavík. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Óseld páskaegg endurunnin

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Það sem kemur til baka er nýtt aftur,“ segir Silja Mist Sigurkarlsdóttir, vörumerkjastjóri Nóa Síríus, spurð út í örlög þeirra páskaeggja sem ekki seldust fyrir nýliðna páskahátíð. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 234 orð

Óvissa um keiludeild Þórs á Akureyri

„Byrjað verður að rífa húsið 1. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Samgöngur úr skorðum í óveðrinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sá stormur sem gekk yfir landið í gær hafði talsvert mikil áhrif á samgöngur í lofti, á láði og legi. Framan af var veðrið verst á Suðvesturlandi, en þegar líða tók á kvöldið fór að hvessa norðan og norðaustan til. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Sjötta þyrlan í flotann

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Reykjavík Helicopters fjárfesti nýverið í nýrri þyrlu og eru því núna sex þyrlur í þyrluflota fyrirtækisins. „Við höfum að undanförnu verið að leita að vél í þessari stærð. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sjötta þyrlan í þyrluflotanum

Reykjavík Helicopters fjárfestu í nýrri þyrlu til að anna aukinni eftirspurn í skíðaferðir og útsýnisflug. Þyrlan, sem er af gerðinni Airbus H120, er sjötta þyrlan í þyrluflota fyrirtækisins. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Skíðafærið draumi líkast

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Þetta voru ljómandi páskar,“ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls á Akureyri, spurður um aðsóknina í fjallið um páskana. Hann segir að fjöldinn hafi verið svipaður og í fyrra. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skjálfti upp á 4,2 stig í Bárðarbungu

Jarðskjálfti af stærðinni 4,2 mældist í Bárðarbungu um hádegisbil í gær, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Á annan tug minni skjálfta fylgdi í kjölfarið, en ekki er um skjálftahrinu að ræða að sögn sérfræðings Veðurstofunnar. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Stormurinn truflaði flugleiðir

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Flugsamgöngur trufluðust síðdegis í gær vegna óveðurs sem gekk yfir landið. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Styrkir gegn umhverfisáhrifum

Jón Þórisson jonth@mbl.is Nýlega var 87 milljónum króna úthlutað úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis. Hafrannsóknastofnun fékk styrki að fjárhæð samtals 61 milljón. Meginmarkmið með styrkjum úr sjóðnum er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 1006 orð | 3 myndir

Svifið á „sjóbólum“ upp og niður Signu

Sviðsjós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hálffljúgandi svifnökkvar verða í ferðum sem leigubílar upp og niður Signu í París á næsta ári heppnist tilraunir með nökkvana í sumar vel. Meira
18. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Torséðar þotur voru sendar til Englands

Bandaríski flugherinn hefur sent ótilgreindan fjölda nýjustu torséðu orrustuflugvéla sinna til Englands. Er það sagt liður í að friða Evrópuríki og vekja trúnaðartraust frammi fyrir ógninni af Rússum. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tugir mættu á Tortímanda-maraþon í kirkju

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Um 40 manns mættu á maraþonsýningu kvikmyndanna um Tortímandann í safnaðarheimili Laugarneskirkju á föstudaginn langa. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tveir garðar eru fullsetnir

Hólavallgarður við Suðurgötu var vígður árið 1836. Árið 1932 var búið að úthluta öllum grafstæðum og er nú aðeins grafið í frátekin stæði. Fossvogskirkjugarður var vígður árið 1932. Meira
18. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Tyrkir eru klofnir í tvær hatrammar fylkingar

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þjóðaratkvæðagreiðslan í Tyrklandi var haldin við aðstæður þar sem hallaði verulega á andstæðinga Recep Tayyip Erdogans forseta. Meðal annars var leikreglum breytt á síðustu stundu og skorður reistar í kosningabaráttunni. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð

Um 10.000 manns heimsækja Bessastaði

„Við erum að undirbúa þetta verkefni, en það er ekki búið að útfæra þetta endanlega,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari og vísar til þeirra hugmynda að opna Bessastaði fyrir gestum og gangandi. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ungt fólk með áhuga á sjávarútvegi

Stofnfundur UFSA, félags ungs áhugafólks um sjávarútveg, fer fram í fyrirlestrasal sjávarútvegsráðuneytisins kl. 17 í dag en unnið hefur verið að stofnun félagsins síðan í haust. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Útlit fyrir „dæmigert veður“ sumardaginn fyrsta

Veðurstofa Íslands spáir kaldri norðanátt og nokkrum éljum sumardaginn fyrsta sem er á fimmtudag næstkomandi. „Það liggur við að segja að það verði dæmigert veður fyrir sumardaginn fyrsta, norðanátt, kalt og él. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vopnað rán á bílastæði í Garðabæ

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu rétt fyrir klukkan þrjú í gær um að tveir menn hefðu framið vopnað rán á bílastæði í Kauptúni í Garðabæ. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Vörubílar fara 57 þúsund ferðir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum landmótunar fyrir kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells í Reykjavík. Meira
18. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Þristur sækir landið heim

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Allt þetta samfélag fylgist með ferð vélarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2017 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Ófögur lýsing

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, skrifar í Viðskiptablaðið í síðustu viku: „Nú um stundir er hávær krafa á Alþingi um að draga úr ójöfnuði, auka útgjöld og hækka skatta. Er það furðuleg krafa. Meira
18. apríl 2017 | Leiðarar | 360 orð

Tímamót í Tyrklandi

Nú þurfa Vesturlönd að bregðast rétt við Meira
18. apríl 2017 | Leiðarar | 278 orð

Umskipti í Hafnarfirði

Með nýjum meirihluta tóku við nýir tímar í rekstrinum Meira

Menning

18. apríl 2017 | Myndlist | 1318 orð | 4 myndir

„Galdurinn er að leyfa börnunum að upplifa þegar þau eru alveg ómótuð“

Mikið væri gott ef fleiri stunduðu það að skjótast sísvona á listasafn eða tónleika í dagsins amstri, og gefa sér smástund til að næra andlegu hliðina. Meira
18. apríl 2017 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Eva Kruse á tvennum djasstónleikum

Þýski kontrabassaleikarinn Eva Kruse heldur tónleika með píanóleikaranum Sunnu Gunnlaugsdóttur í dag kl. 12.15 í Listasafni Íslands og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Freyjujazz sem ætlað er að gera konur í djassi sýnilegri. Meira
18. apríl 2017 | Tónlist | 424 orð | 6 myndir

Frábær stemning og mikil nánd

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is „Fyrirkomulagið er þannig að það eru þrettán hús í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem íbúar hleypa gestum inn til sín og íbúðirnar breytast í tónleikastaði. Meira
18. apríl 2017 | Leiklist | 50 orð | 1 mynd

Leiksýning byggð á rannsóknarskýrslu

Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir í haust sýningu sem unnin er upp úr skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008. Handritið skrifar hann í samvinnu við Mikael Torfason. Meira
18. apríl 2017 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Náungakærleikur í Norður-Afríku

Dagur rauða nefsins var haldinn í Bretlandi í síðasta mánuði. Um er að ræða söfnunarátak á breska ríkisútvarpinu sem inniheldur stærstu stjörnu Bretlandseyja. Meira
18. apríl 2017 | Myndlist | 248 orð

Safnverðir sem bíða eftir tækifæri til að skamma

Þegar börnin fá að kynnast listaheiminum þarf að kenna þeim ákveðnar reglur, en gæta þess líka að leyfa börnunum að vera börn. Ólöf segir t.d. ekki hægt að ætlast til þess af yngstu aldurshópunum að sitja grafkyrr í sætunum sínum út heila tónleika. Meira

Umræðan

18. apríl 2017 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Laxeldi þarf að endurmeta frá grunni

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Íslendingar lentu í ógöngum með fiskeldi á níunda áratug síðustu aldar og það væri hrapallegt að endurtaka þann leik nú vegna skammsýni eða blindu." Meira
18. apríl 2017 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Nýtt landslag handan hornsins?

Það virðist talsverð eftirvænting ríkja fyrir opnun stórverslunar Costco við Kauptún í Garðabæjarhrauni og svo sem ekki að undra – við eyjarskeggjar höfum löngum mátt búa við einokun, fákeppni og annars lags okur á margvíslegum nauðsynjavörum. Meira
18. apríl 2017 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Refafæða

Eftir Karl Jóhann Ormsson: "Ef kanínum hefði verið sleppt á Vestfjörðum fyrir nokkrum árum er ekki vafi á því að fleiri fuglar myndu sjást." Meira
18. apríl 2017 | Aðsent efni | 574 orð | 2 myndir

Textun er mál okkar allra – Áskorun til alþingismanna

Eftir Ingólf Má Magnússon og Stefán Vilbergsson: "Gerum kröfu um textun alls sjónvarpsefni með samþykkt á breytingu á fjölmiðlalögum." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2017 | Minningargreinar | 3001 orð | 1 mynd

Björg F. Hansen

Björg Friðriksdóttir Hansen fæddist á Sauðárkróki 25. júní 1928. Hún lést á Droplaugarstöðum 6. apríl 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Hansen, kennari, oddviti, vegaverkstjóri og skáld, f. 17. janúar 1891, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2017 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Bruno M. Hjaltested

Bruno M. Hjaltested fæddist 27. október 1933 í Reykjavík. Hann lést á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 6. apríl 2017 eftir stutta legu. Foreldrar hans voru Magnús P. Hjaltested, f. 29. mars 1905, látinn 20. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2017 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Pálína Eggertsdóttir

Pálína Eggertsdóttir, Stella, fæddist í Reykjavík 7. desember 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Grund, Hringbraut 50, 5. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Eggert Guðmundsson, barnakennari í Tröð, Kolbeinsstaðarhreppi en síðar verkamaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2017 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Sesselja Ásta Erlendsdóttir

Sesselja Ásta Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 2. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Erlendur Jónsson, skipstjóri á Stokkseyri, og Vigdís Guðmundsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2017 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

Sigmundur Dýrfjörð

Sigmundur Dýrfjörð, Garðabæ, fæddist á Siglufirði 13. apríl 1956. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans 31. mars 2017. Foreldrar hans voru Sigurrós Sigmundsdóttir, fædd 22.8. 1915 (látin), og Hólm Dýrfjörð, f. 21.2. 1914 (látinn). Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 2 myndir

Hagvöxtur í Kína tekur kipp

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kínverska hagkerfið virðist ætla að byrja árið vel. Á mánudag birti kínverska hagstofan tölur sem sýna að á fyrsta ársfjórðungi mældist hagvöxtur þar 6,9% á ársgrundvelli og hefur ekki mælst hærri í 18 mánuði. Meira
18. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Höfðar mál gegn Soros

Fyrirtæki í eigu ísraelska auðkýfingsins Beny Steinmetz hefur höfðað mál gegn fjárfestinum George Soros. Meira
18. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Með gætur á Sviss

Bandaríska fjármálaráðuneytið birti á föstudag lista yfir þau viðskipta- lönd Bandaríkjanna sem kunna að vera að hagræða gengi gjaldmiðla sinna til að skapa sér óeðlilegt samkeppnisforskot. Meira

Daglegt líf

18. apríl 2017 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

... hlustið á árstíðirnar

Sumarið er á næsta leiti, næstkomandi fimmtudag samkvæmt almanakinu. Í kvöld kl. 20 til 21. Meira
18. apríl 2017 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Hlýlegt nafn, kaldar pælingar

Hlýnun nefnist myndlistarsýning rúmlega tvítugrar listakonu, Ynju Mistar, sem opnuð verður í Bókasafni Kópavogs í dag, þriðjudaginn 18. apríl. Meira
18. apríl 2017 | Daglegt líf | 1071 orð | 3 myndir

Listin, líkaminn og landið

Hún er hálfur Íslendingur, ljóðskáld og ritlistarkennari. Kara Billey Thordarson hlaut nýlega verðlaun fyrir þýðingu sína á ljóðabókinni Stormviðvörun eftir Kristínu Svövu. Næst hefst hún handa við bók um íslenska fjölskyldu sína. Meira
18. apríl 2017 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Ráð til að ungbörn og foreldrar þeirra geti sofið værum svefni

Fátt er mikilvægara foreldum með ung börn en að þeir nái að sofa vel. Hún eða hann sefur eins og ungbarn er gjarnan sagt um þá sem sofa djúpum og áhyggjulausum svefni. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2017 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e3 0-0 6. cxd5 exd5 7. Bd3...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e3 0-0 6. cxd5 exd5 7. Bd3 Rbd7 8. Dc2 He8 9. Rf3 Rf8 10. 0-0 Rg6 11. Hab1 a5 12. a3 c6 13. b4 axb4 14. axb4 Bd6 15. b5 h6 16. bxc6 bxc6 17. Bxf6 Dxf6 18. e4 Rf4 19. Meira
18. apríl 2017 | Í dag | 248 orð

Kirkjuritið, hrotur og mýið í Mývatnssveit

Hjálmar Freysteinsson birti á þriðjudag „“Rit(sleggju)dóm“ á fésbókarsíðu sinni: Komið er kirkjuritið. Kynntu þér yfirlitið; grein eftir grein eftir grein eftir grein. Vantar samt í það vitið. Meira
18. apríl 2017 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir lauk prófi í hjúkrunarfræði frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1981, prófi í fjölskyldumeðferð frá UCL í London árið 2000 og MS-gráðu í geðhjúkrun frá Háskóla Íslands árið 2007. Meira
18. apríl 2017 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

MA-stelpa og deildarstjóri hjá IKEA

Guðrún Hlín var að vanda hin hressasta er blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af henni þar sem hún hélt upp á afmælið sitt í gær í Los Angels, með öllum börnunum sínum fimm: „Við höfum haft það yndislegt hér yfir bænadagana og páskana, enda frábær... Meira
18. apríl 2017 | Í dag | 58 orð

Málið

Hornauga er óbeint augnatillit . Að líta e-n/e-ð hornauga er að „vera illa við e-n/e-ð (án þess að sýna það í verki)“ (Mergur málsins). „Ég veit að afi lítur nasahringinn minn hornauga. Meira
18. apríl 2017 | Í dag | 414 orð | 4 myndir

Nýtur lífsins í litum, formi, söng og tónum

Jóhanna fæddist í Reykjavík 18.4. 1957, ólst upp í Háaleitishverfinu, á Háaleitisvegi 26, þar sem hún bjó með foreldrum, systkinum, afa og ömmu. Jóhanna gekk í Álftamýrarskóla og fór síðan í Menntaskólann við Hamrahlíð. Meira
18. apríl 2017 | Í dag | 359 orð

Til hamingju með daginn

Annar í páskum 95 ára Bergljót Loftsdóttir 90 ára Dómhildur Gottliebsdóttir Jón Ragnar Sigurjónsson 85 ára Erla Magnúsdóttir Íris Sigvaldadóttir Júlíus Jónasson Þórólfur Daníelsson 80 ára Fjóla Jórunn Jóhannesdóttir Ólafía Lára Lárusdóttir 75 ára Bishnu... Meira
18. apríl 2017 | Í dag | 26 orð

Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin...

Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.“ (Sálm. Meira
18. apríl 2017 | Fastir þættir | 139 orð

Vatn. S-Allir Norður &spade;Á84 &heart;G ⋄G97653 &klubs;Á92 Vestur...

Vatn. S-Allir Norður &spade;Á84 &heart;G ⋄G97653 &klubs;Á92 Vestur Austur &spade;K9632 &spade;DG &heart;D53 &heart;109876 ⋄D2 ⋄108 &klubs;K74 &klubs;G865 Suður &spade;1075 &heart;ÁK42 ⋄ÁK4 &klubs;D103 Suður spilar 3G. Meira
18. apríl 2017 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Hvort er þetta sjónvarp eða græjur?“ spurði ungi maðurinn, þar sem hann var gestkomandi í stofunni hjá Víkverja og starði á gamla Bang & Olufsen-túbusjónvarpið í horninu. Hvort tveggja, svaraði Víkverji um hæl og klappaði tækinu stoltur á kollinn. Meira
18. apríl 2017 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. apríl 1903 Eldur kom upp í húsinu Glasgow, sem stóð milli Fischersunds og Vesturgötu í Reykjavík, en það var stærsta hús sem reist hafði verið á Íslandi. Ekki var við eldinn ráðið en fólk bjargaðist með naumindum. 18. Meira

Íþróttir

18. apríl 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Aron tryggði Veszprém bikarinn

Aron Pálmarsson tryggði liði sínu Veszprém sigurinn í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar um helgina þegar hann skoraði úr vítakasti á lokasekúndu leiksins. Andstæðingurinn var annað stórlið, Pick Szeged, og sigraði Veszprém 23:22. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

„Pútterinn var ískaldur“

Valdís Þóra Jónsdóttir segir tilfinningar sínar blendnar eftir frammistöðuna á Lalla Meryem-mótinu í Marokkó um helgina. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og hafnaði Valdís Þóra í 50.-53. sæti. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Donald var höggi frá sigri

Englendingurinn Luke Donald var einu höggi frá því að vinna sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni frá árinu 2012 á sunnudaginn. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Frakkland B-deild: Charleville – Saint Quentin 98:64 • Martin...

Frakkland B-deild: Charleville – Saint Quentin 98:64 • Martin Hermannsson skoraði 13 stig fyrir Charleville, gaf 7 stoðsendingar og tók 3 fráköst. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Getur Tottenham elt Chelsea uppi á lokakaflanum?

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Í síðasta mánuði var ekki útlit fyrir teljandi spennu í kringum enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr því sem komið var. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 159 orð | 2 myndir

Haukar – Fram 45:47

Schenker-höllin, 8-liða úrslit karla, þriðji leikur, laugardag 15. apríl 2017. Gangur leiksins : 2:1, 3:4, 7:4, 8:9, 11:13, 13:14 , 15:18, 19:21, 21:24, 24:27, 28:29, 32:32 , 34:34 , 35:36, 37:37 , 40:39 , 43:43 , 45:47 . Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 26:27

Vestmannaeyjar, 8-liða úrslit karla, þriðji leikur, laugardag 15. apríl 2017. Gangur leiksins : 2:3, 5:5, 9:7, 12:9, 13:11, 16:14 , 19:17, 20:19, 21:21, 23:22, 25:25, 26:27 . Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – Grindavík 18. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla B-deild karla, undanúrslit: Víðir – Vængir...

Lengjubikar karla B-deild karla, undanúrslit: Víðir – Vængir Júpíters 5:0 Völsungur – Njarðvík frestað Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Fjarðabyggð – Einherji 1:0 *Fjarðabyggð mætir Leikni F. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Ljúfir páskar hjá Löwen

Bjarki Már Elísson og samherjar í Füchse Berlín settu strik í meistaravonir Flensburg í þýska handboltanum með því að vinna leik liðanna í Berlín, 34:32. Bjarki skoraði 2 mörk. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Læra KR-ingar á milli ára?

Í Egilshöll Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8 liða úrslit, oddaleikur: Haukar – Fram...

Olísdeild karla 8 liða úrslit, oddaleikur: Haukar – Fram (2frl.+víti) 45:47 *Fram sigraði 2:1. ÍBV – Valur 26:27 *Valur sigraði 2:1 og þar með mætast Fram og Valur í undanúrslitum. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Óvænta einvígið

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Haukar, sem landað hafa 10 Íslandsmeistaratitlum frá árinu 2000, eru úr leik á Íslandsmóti karla í handbolta. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Óvænt í úrslitakeppninni

Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik hófst um helgina. Liðið í áttunda sæti Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, kom á óvart og lagði liðið í efsta sæti, Boston Celtics, að velli í Massachusetts-ríki, 106:102. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Páskaeggin fóru vel í menn

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenskir knattspyrnumenn voru svo sannarlega á skotskónum á öðrum degi páska í gær. „Íslensk“ mörk litu dagsins ljós í Svíþjóð, Noregi, Englandi og Hollandi. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 58 orð

Sara leikur um gullið

Sara Björk Gunnarsdóttir leikur um þýska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu hinn 27. maí, þegar lið hennar Wolfsburg mætir Sand í úrslitaleik. Þessi sömu lið mættust í úrslitaleik í fyrra þar sem Wolfsburg vann 2:1-sigur. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Sigurhefð skal komið á aftur

Í Egilshöll Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það er ávallt vorboði þegar úrslitaleikur Lengjubikarsins fer fram, en Valur og Breiðablik léku til úrslita í kvennaflokki að þessu sinni. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 631 orð | 2 myndir

Skrattinn hittir ömmu sína

Úrslitaleikir Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitarimmurnar um Íslandsmeistaratitlana í körfuknattleik hefjast hjá báðum kynjum í kvöld. Morgunblaðið fékk tvo kunna þjálfara úr Dominos-deildunum til að ræða um rimmurnar sem framundan eru. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Spánn Granada – Celta Vigo 0:3 • Sverrir Ingi Ingason lék...

Spánn Granada – Celta Vigo 0:3 • Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Granada. Ítalía Napoli – Udinese 3:0 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Staða Swansea sú sama

Baráttan um 17. sætið í ensku úrvalsdeildinni, og þar með keppnisrétt í deildinni á næsta tímabili, virðist standa á milli Hull og Swansea. Hull er í 17. sæti með 30 stig en Swansea með 28 stig í 18. sætinu. Meira
18. apríl 2017 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Það er svo margt merkilegt við þá staðreynd að Fram hafi tekist að slá...

Það er svo margt merkilegt við þá staðreynd að Fram hafi tekist að slá út Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Eitt af því er sú staðreynd að báða leikina sem Fram vann á Ásvöllum vann liðið eftir framlengda spennuleiki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.