Guðrún Vala Elísdóttir Sigurður Bogi Sævarsson Í tilefni af 150 verslunarafmæli Borgarness var boðið til hátíðardagskrár í Hjálmakletti á laugardaginn.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 116 orð
| 1 mynd
„Ég hef miklar áhyggjur af stöðu erlends vinnuafls. Hingað kemur fjöldi fólks sem er í neyð eða hefur komið hingað af ævintýraþrá og er svo hér á landi í erfiðri stöðu,“ segir Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, 2. varaforseti ASÍ.
Meira
Söngur og dans, stuttmyndir, kennaragrín, viðtöl við gamla nemendur ásamt barnalist í hinum fjölbreyttustu myndum var í Árbæjarskóla í Reykjavík nú á laugardaginn, þegar 50 ára afmæli skólans var fagnað.
Meira
Í greinargerð Samfoks, samtaka foreldrafélaga grunnskóla í Reykjavík, Samkops í Kópavogi og Heimilis og skóla kemur fram óánægja með að miklar og misvel undirbúnar breytingar hafi ítrekað tekið gildi á lokaári nemenda í grunnskóla.
Meira
Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þrjátíu og sex jasítar, karlar, konur og börn, eru frjálsir eftir að hafa verið um þriggja ára skeið í haldi vígamanna Ríkis íslams í Írak.
Meira
• Ingibjörg Ósk Birgisdóttir er fædd í Reykjavík 1970 og hefur búið þar lengst af. Var m.a. við leiklistarnám í Kaliforníu. • Ingibjörg á fjórar dætur og einn son og býr í Reykjavík með manni sínum og börnum.
Meira
Íslendingur, annar kajakræðaranna sem bjargað var úr sjónum við ós Þjórsár á laugardagskvöld, lést á sjúkrahúsi í gær. Hinn maðurinn er ekki talinn í lífshættu.
Meira
Barnaganga Um það bil 300 leikskólabörn gengu frá Lækjartorgi að Ráðhúsi Reykjavíkur á svonefndri Sólblómahátíð á föstudaginn var til að vekja athygli á réttindum barna úti um allan...
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 476 orð
| 2 myndir
Rannsókn sýnir að konur eru töluvert líklegri til að slíta krossband í hné við knattspyrnuiðkun en karlmenn. Eva Hafdís Ásgrímsdóttir íþróttafræðingur segir að fræða þurfi leikmenn meira um áhættuþætti.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir að rökin á bak við nýja tilvísunarkerfið fyrir börn í heilbrigðiskerfinu sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu.
Meira
KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik fjórða árið í röð með því að vinna yfirburðasigur á Grindvíkingum í hreinum úrslitaleik liðanna í gærkvöld. Um það bil 2.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Afhendingaröryggi raforku á Snæfellsnesi mun aukast til muna þegar jarðstrengur hefur verið lagður á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 663 orð
| 2 myndir
Guðrún Erlingsdóttir gue32@hi.is Undirbúningur, birting og úrvinnsla samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk grunnskóla hefur valdið nemendum, foreldrum og starfsfólki grunnskóla kvíða og erfiðleikum.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 255 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta skotgekk enda valinn maður í hverju rúmi. Þetta er önnur vélin sem kemur og menn vissu við hverju var að búast.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
Skólastjóri Garðaskóla segir að Menntamálastofnun hafi gert of mörg mistök við undirbúning, birtingu og úrvinnslu samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk grunnskóla. Það hafi valdið foreldrum og starfsfólki skólanna kvíða og erfiðleikum.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Dómsmálaráðuneyti mun taka til starfa á morgun sem sérstakt ráðuneyti. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið var sameinað samgönguráðuneytinu við fækkun ráðuneyta á næstsíðasta kjörtímabili. Að sögn Sigríðar Á.
Meira
Svissneskur maður hefur verið handtekinn í Frankfurt í Þýskalandi fyrir meintar njósnir. Maðurinn, sem er 54 ára og aðeins nefndur sem Daniel M., var handtekinn og settur í gæsluvarðhald sl. föstudag.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 671 orð
| 1 mynd
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef miklar áhyggjur af stöðu erlends vinnuafls. Hingað kemur fjöldi fólks sem er í neyð eða hefur komið hingað af ævintýraþrá og er svo hér á landi í erfiðri stöðu.
Meira
1. maí 2017
| Innlendar fréttir
| 340 orð
| 1 mynd
„Þau koma ekki á óvart, viðbrögð ferðaþjónustunnar. Þau eru eins og vænta mátti,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Í gær höfðu borist 102 umsagnir til Alþingis um áætlunina, flestar neikvæðar.
Meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir tilkomu gervigrasvalla auka æfingaálag sem eðli máls samkvæmt fjölgi íþróttameiðslum. „Þjálfarar og félög eru meðvituð um þetta og við reynum að bæta fræðslu og ýta undir fyrirbyggjandi styrktaræfingar.
Meira
Það þekkja allir Duff-bjórinn sem er drukkinn oft og tíðum í Simpson-fjölskyldunni. En færri vita að nafnið er fengið frá bassaleikara Guns N' Roses, Duff McKagan. McKagan greinir frá þessu í bók sinni, It's So Easy: And Other Lies.
Meira
Nýjasta kvikmynd Romans Polanski, Based on a True Story , verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í næsta mánuði. Myndin fjallar um dularfulla konu sem reynir að vingast við þekktan rithöfund, en með hlutverkin fara Eva Green og Emmanuelle...
Meira
Myndlistarsýningin Hola, Hole á ensku, verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag kl. 14. Á sýningunni snúa bökum saman listamenn af ólíkum meiði og vinna þeir í ýmsa miðla.
Meira
Kvennakór Háskóla Íslands heldur vortónleika í Hátíðarsal Háskólans kl. 16 í dag, undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Á efnisskrá er fjölbreytt kórtónlist frá mörgum löndum og verður sungið á átta tungumálum.
Meira
Um þessar mundir leikstýrir Óskar tökum á sjónvarpsþáttaröð byggðri á bókaröðinni um Stellu Blómkvist. Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er kölluð í útlöndum, fer með aðalhlutverkið og leikur m.a.
Meira
Myndlistarmaðurinn Tryggvi Ólafsson opnar í dag kl. 15 sýningu á grafíkverkum á Mokka við Skólavörðustíg. Tryggvi hefur sýnt víða um lönd og sneri sér snemma að popplist þar sem hann hefur nýtt sér efni og form frá fortíð og nútíð.
Meira
Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Samfélag byggist á því að við deilum kjörum, að fáir fleyti ekki rjómann af striti allra hinna. Fyrir slíkt samfélag skulum við ganga í dag."
Meira
Eftir Ellen Calmon: "Fátækt útilokar fólk frá samfélaginu og lífsnauðsynlegar vörur verða þá sem lúxus. Krafa ÖBÍ er einföld. Kallað er eftir réttlátri skiptingu."
Meira
Eftir Snorra Baldursson: "Flokkun lands í orkunýtingar-, verndar- og biðflokk hefur almennt verið farsæl en nauðsynlegt er að vinda ofan af innbyggðum göllum í ferlinu."
Meira
Helga Gunnarsdóttir fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð í Árneshreppi 22. maí 1952. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. mars 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnar Guðmundur Guðjónsson, f. á Eyri við Ingólfsfjörð 29. maí 1917, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
Hrönn Sveinsdóttir fæddist á Akureyri 31. maí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans 11. apríl 2017. Hrönn var einkadóttir Helgu Jóhannsdóttur og Sveins Frímannssonar. Samfeðra systkini eru Svava og Níels.
MeiraKaupa minningabók
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það kom Hörpu Pétursdóttur og Auði Nönnu Baldvinsdóttur skemmtilega á óvart að sjá hversu margar konur mættu á fyrsta fund félagsins Konur í orkumálum (Kío). „Stofnfundurinn var haldinn 15.
Meira
Eflaust hafa margir lesendur þá sýn á orkugeirann að þar séu störfin mjög karlmiðuð, og sjá kannski fyrir sér vinnustaði sem eru fullir af karlkyns verkfræðingum, með þykk gleraugu og pennasett í skyrtuvasanum.
Meira
Mikil aukning í eftirspurn og sveiflur í uppskerumagni eru taldar skýra þá miklu hækkun sem orðið hefur á verði lárperum frá áramótum. Að sögn Bloomberg var verð á dæmigerðum mexíkóskum lárperum í apríl um tvöfalt hærra en í sama mánuði í fyrra.
Meira
Ég er stoltur af afmælisdegi mínum og að eiga sama afmælisdag og Jónas frá Hriflu,“ segir Hjörleifur Hallgríms, sem á 80 ára afmæli í dag. „Ég held alltaf upp á afmælið 1.
Meira
40 ára Ásdís er Mosfellingur og er félagsfræðingur á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Maki : Finnur Bjarni Kristjánsson, f. 1977, tölvunarfræðingur hjá Arion banka. Börn : Guðrún Embla, f. 2005, Kristján Andri, f. 2009, og Hildur Eva, f. 2013.
Meira
Á heimasíðu sinni fyrir helgi birti Hjálmar Freysteinsson lítið ljóð og fallegt sem hann hafði ort „á morgungöngu“: Vorið er komið með vermandi hendur, vísar hrakspám á bug. Á tjörninni synda ástfangnar endur í eggjahug.
Meira
30 ára Henný er frá Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum, býr í Reykjavík, er kvikmyndafræðingur og rekur Lemon á Laugavegi. Sonur : Marinó Týr, f. 2006. Systkini : Svala Marý, Sigurður Freyr, Guðmundur Vigri, Bogga, Anna Lilja, Kristín Ósk og Tanja.
Meira
Röð og regla er gott skipulag . „Ég heiti því að hafa allt í röð og reglu á vinnuborðinu mínu á nýja árinu.“ Lög og regla er annað, að halda uppi lögum og reglu er að sjá um að lög séu virt og að allt fari vel fram .
Meira
40 ára Óli er úr Reykjavík og Kópavogi. Hann er rafsuðumaður að mennt og vinnur í vélsmiðjunni VHE. Dóttir : Sigrún Fríða, f. 2008. Systkini : Stefán Ari, Edda Ósk, Sveinbjörn og María Helga. Foreldrar : Sveinbjörn Guðjohnsen, f.
Meira
Reykjavík Eldgrímur Kalman Arnarson fæddist 26. apríl 2016 kl. 8.45 í Reykjavík. Hann vó 3.845 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Örn Elvar Arnarson og Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir...
Meira
85 ára Helga Elimarsdóttir Kinsky Paula Sejr Sörensen 80 ára Hjörleifur Hallgr. Herbertsson Ragnheiður Torfadóttir 75 ára Ása Petrína Guðjónsdóttir Garðar Rósberg Steinsson Gunnar Kristjánsson Herdís Gunnlaugsdóttir Jóhann L. Helgason Njörður M.
Meira
1. Decpacito – Luis Fonsi, Daddy Yankee ft. Justin Bieber 2. Symphony – Clean Bandit ft. Zara Larsson 3. Passion Fruit – Drake 4. Shape of you – Ed Sheeran 5.
Meira
Vísindamenn telja sig hafa fundið.“ Í vitund einhverra er sennilega ómur útvarpsfrétta, gjarnan sagðra af tíðindamönnum í fjarlægum löndum, þar sem inntakið er að sprenglærðir spekingar hafi ráðið mikilsverðar gátur.
Meira
1. maí 1923 Alþýðusambandið gekkst fyrir hátíðahöldum og kröfugöngu í Reykjavík í fyrsta sinn, í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Alþýðublaðið sagði að kröfugangan hefði „mikil áhrif haft á almenning í bænum“.
Meira
Ragnheiður Torfadóttir fæddist á Ísafirði 1.5. 1937 en flutti sex ára með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur. Hún fór í Austurbæjarskóla og Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
Meira
0:1 Steven Lennon 15. beint úr aukaspyrnu rétt utan vítateigs, boltinn hafði viðkomu í varnarveggnum og lá í netinu. 1:1 Tryggvi Hrafn Haraldsson 28. skallaði í netið af stuttu færi eftir að Albert vippaði boltanum til hans.
Meira
1:0 Dion Acoff 65. stýrði boltanum í netið vinstra megin úr teignum eftir sendingu Orra Sigurðar sem Hansen náði ekki til. 2:0 Nikolaj Hansen 80. fékk stungusendingu frá Sveini Aroni Guðjohnsen, skaut í stöng og rúllaði svo boltanum í tómt markið.
Meira
1. deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: ÍR – KR 37:28 *Staðan er 1:0 fyrir ÍR. Olísdeild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Stjarnan – Grótta 29:25 *Stjarnan sigraði 3:2 og mætir Fram í úrslitaeinvíginu. 1.
Meira
Júdó Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það má segja að kynslóðir hafi mæst á Íslandsmeistaramótinu í júdói sem fram fór í Laugardalshöll um helgina.
Meira
Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Arnór Stefánsson kom heim úr atvinnumennsku í vetur. Varð þrefaldur meistari með KR og valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar eftir sigur KR á Grindavík í oddaleiknum í gærkvöldi.
Meira
Chelsea er áfram með fjögurra stiga forskot á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að bæði lið unnu sannfærandi sigra í gær. Chelsea sótti Everton heim og vann þar 3:0 á Goodison Park.
Meira
Dominos-deild karla Fimmti úrslitaleikur: KR – Grindavík 95:56 *KR sigraði 3:2 og er Íslandsmeistari 2017. Grikkland B-deild: Aiolos Astakou – AEL Larissa 96:77 • Sigurður Gunnar Þorsteinsson skoraði 18 stig fyrir AEL.
Meira
Í Turda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valsmenn féllu úr keppni í undanúrslitum í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla í gær eftir níu marka tap fyrir Poatissa Turda, 32:23, í Turda í Rúmeníu.
Meira
Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar karla í körfubolta, KR-ingar, sýndu hvað í þeim býr í gærkvöldi þegar úrslit Íslandsmótsins réðust í hreinum úrslitaleik milli KR og Grindavíkur í DHL-höllinni í Frostaskjóli.
Meira
Í Eyjum Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is ÍBV og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum.
Meira
Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea dýrmætt stig í gær þegar hann skoraði með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin gegn Manchester United, 1:1, á Old Trafford.
Meira
Hvað á að gera við svindlara eins og Marcus Rashford sem fékk vítaspyrnu fyrir Manchester United á óheiðarlegan hátt í leiknum við Swansea á Old Trafford í gær? Á dögunum var Joey Barton dæmdur í átján mánaða bann frá afskiptum af fótbolta vegna...
Meira
Á Akranesi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það er sjálfsagt of snemmt að spá FH-ingum Íslandsmeistaratitlinum eftir fyrstu umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. En ég held það verði að reikna með þeim í einhverju af efstu sætunum.
Meira
Á Hlíðarenda Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Valsmenn voru mun betri aðilinn í leik þeirra gegn Víkingi frá Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram á Valsvelli í gær og lauk með sigri þeirra, 2:0.
Meira
Selfoss lagði KA/Þór að velli, 29:24, í fyrsta úrslitaleik liðanna um sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik sem fram fór á Selfossi í gær. Staðan í hálfleik var jöfn, 11:11.
Meira
Í Garðabæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Dramatískri viðureign Stjörnunnar og Gróttu í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta lauk með 29:25-sigri Stjörnunnar í oddaleik liðanna í TM-höllinni í Garðabænum í gær.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.