Greinar miðvikudaginn 3. maí 2017

Fréttir

3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Áfrýjuð sakamál til nýs Landsréttar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra lagði fram á Alþingi í gær frumvarp til breytinga á dómstólalögum. Þar er m.a. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Þeysireið Þessi einbeitti piltur þeysti af stað á rugguhesti í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina þegar sýningin Æskan og hesturinn var haldin þar í tilefni af hestadögum, helgi íslenska... Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Baldur hefur ekki leyfi til að sigla til Þorlákshafnar

Engar ferjusiglingar voru milli lands og Eyja í gær. Of mikill öldugangur var til siglinga í Landeyjahöfn og Breiðafjarðarferjan Baldur sem leysir Herjólf af þessa dagana hefur ekki leyfi til að sigla með farþega til Þorlákshafnar. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bankinn hafi enga áhættu tekið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Níu fyrrverandi yfirmenn Landsbankans í Lúxemborg voru ákærðir fyrir fjársvik snemma árs 2014 af frönskum rannsóknardómara, Renaud van Ruymbeke, í París. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Björgun verðmæta eða óvönduð stjórnsýsla

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tíu daga lenging á grásleppuvertíð kom grásleppusjómönnum á óvart og var andstæð umsögn þeirra frá 18. apríl. Reglugerð um breytinguna er væntanleg á morgun. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Borgarlína færist nær veruleika

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á næstu vikum munu skipulagsnefndir sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu taka til afgreiðslu hvort breyta eigi aðalskipulagi sveitarfélaganna þannig að innviðir nýrrar borgarlínu séu festir í sessi. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Deilur um snjókrabba gætu haft mikil áhrif

Í þingréttinum í Austur-Finnmörku er um þessar mundir til meðferðar mál sem gæti haft þjóðréttarlega þýðingu. Það sem að mati Norðmanna virtist í upphafi vera einfalt mál vegna ólöglegra veiða á snjókrabba í Barentshafi hefur undið upp á sig. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra ræðir borgaralega öryggisgæslu

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra flytur erindi um borgaralega öryggisgæslu á fundi sem Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur fyrir í hádeginu á morgun. Fundurinn fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð

Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur

Árekstur varð á Gullinbrú í Grafarvogi um hálfáttaleytið í gærkvöld. Flytja þurfti einn á slysadeild til frekari aðhlynningar eftir áreksturinn, en að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eru meiðsl hans ekki talin alvarleg. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð

Fara fram á fangelsi og 242 milljóna króna sekt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Aðalmeðferð gegn fyrrverandi eiganda kampavínsklúbbsins Strawberries fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Farfuglarnir flykkjast nú heim

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Endur af ýmsum tegundum hafa flykkst til landsins undanfarna daga. Einnig vaðfuglar og spörfuglar. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Gangsetning nálgast

„Það gengur hægt og rólega. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Grágæsirnar komnar til landsins

Farfuglarnir eru smám saman að koma til landsins. Rúmur mánuður er síðan fyrstu lóurnar sáust og fyrstu kríur ársins komu um miðjan síðasta mánuð. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð

Jafnræði og skipulag

„Auðvitað hefðu allir átt að sitja við sama borð í þessum efnum. Það stenst engin sjónarmið um jafnræði að fjölga dögum um tíu þegar vertíð er lokið hjá hluta útgerða. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif fylgja styttri vinnutíma

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. maí 2017 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan hafin í Íran

Mohammad Bagher Ghalibad, frambjóðandi íranskra íhaldsmanna til forseta landsins, sést hér fyrir miðri mynd á meðal stuðningsmanna sinna og fjölmiðlafólks eftir framboðsfund. Kosningarnar fara fram 19. maí og hefur klerkaráðið samþykkt sex... Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð

Kostnaðurinn talinn allt að 72 milljarðar

Fram kemur í bréfi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) til fjárlaganefndar Alþingis að kostnaður við lagningu borgarlínunnar sé ætlaður 55 milljarðar. Með vikmörkum er hann áætlaður 44 til 72 milljarðar og á öðrum stað allt að 73... Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Kröflulína 3 fer á köflum um svæði sem njóta verndar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisstofnun segir í umsögn sinni um Kröflulínu 3 að almennt eigi að reisa innviðamannvirki við önnur slík mannvirki. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan þarf 1,4 milljarða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er mat stjórnenda Landhelgisgæslunnar (LHG) að auka þurfi framlög til stofnunarinnar um 1,4 milljarða á ári til þess að tryggja lágmarks þjónustu- og öryggisstig. Þetta kemur fram í umsögn Georgs Kr. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Léttir til sunnanlands eftir úrkomusaman mánuð

Það léttir til á Suðvesturlandi í dag og næstu daga verður léttskýjað og veður milt, hlýjast norðaustan til. Apríl var afar úrkomusamur, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. Þar hefur úrkoma ekki verið meiri í nærri 100 ár, samkvæmt upplýsingum... Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Lífsnauðsynlegt lyf er ófáanlegt í apótekum hér á landi

Lyf sem talið er sjúklingi lífsnauðsynlegt hefur ekki verið til í talsverðan tíma hér á landi og er ekki væntanlegt í lyfjabúðir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessarar viku. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Lífsnauðsynlegt lyf verið ófáanlegt í talsverðan tíma

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta lyf er lífsnauðsynlegt fyrir mig og að sögn læknisins míns er ekkert annað í boði. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Mannvirki skerði ekki ósnortið land

Umhverfisstofnun (UST) segir í umsögn sinni um Kröflulínu 3 að almennt eigi að reisa innviðamannvirki við önnur slík mannvirki. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Málið skýrist á næstu dögum

Rannsókn á kajakslysinu við mynni Þjórsár er óbreytt að sögn lögreglunnar á Suðurlandi. Ekki er hægt að skýra að svo stöddu á hvaða leið mennirnir voru eða hvað olli slysinu. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Málmgjöll eru miklir hlemmar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef aldrei lent í jafn mikilli rigningu 1. maí sem nú. Búningarnir eru úr ullarefni og regnið þyngdi þá til muna. Við komum köld og blaut niður á Ingólfstorg þar sem við fengum þó húsaskjól á milli atriða. Meira
3. maí 2017 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Merkel og Pútín hittust í Sochi

Angela Merkel Þýskalandskanslari hitti Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Sochi í Rússlandi í gær, en leiðtogarnir ræddu þar málefni Sýrlands og Úkraínu. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Mesta úrkoma í 96 ár

Úrkoma var óvenjumikil víða um land í apríl. Til tíðinda má telja að í Reykjavík mældist hún 149,5 millimetrar, það mesta síðan í apríl 1921, eða í 96 ár. Þá mældist úrkoman 149,9 millimetrar. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Milljarðatugir í borgarlínu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef áætlanir Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) ganga eftir gæti undirbúningur að nýju samgöngukerfi hafist á næsta ári. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ný mál koma inn daglega

Persónuvernd varar í umsögn sinni til fjárlaganefndar við afleiðingunum ef fjárveitingar til stofnunarinnar verða ekki auknar 2018 Helga Þórisdóttir bendir á að tímamótalöggjöf um persónuvernd í Evrópu sem kemur til framkvæmda á næsta ári, muni... Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Rótgróin átakamenning á markaði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Það er augljóst að þetta hefur slæm áhrif á samkeppnisstöðu fyrirtækja á Íslandi,“ segir Hannes G. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð

Segir staðhæfingar spítalans rangar

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra vísar á bug gagnrýni forsvarsmanna Landspítalans þess efnis að í fjármálaáætlun fyrir árin 2018 til 2022 felist niðurskurður á fjárframlögum til stofnunarinnar. Meira
3. maí 2017 | Erlendar fréttir | 132 orð

Segir Tyrki geta hætt við umsóknina

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, varaði í gær við því að Evrópusambandið yrði að opna nýjan kafla í aðildarviðræðum sínum við Tyrki, eða horfa upp á að þeim yrði slitið. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Spila Nallann og Öxar við ána

Á hverjum tíma eru félagar í Lúðrasveit verkalýðsins oft í kringum 40 til 50. Hópurinn er vel skipaður og stjórnandinn Kári Húnfjörð Einarsson hefur lag á að ná því besta frá hverjum og einum. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Staðhæfingar spítalans rangar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkaði milli mælinga samkvæmt nýjustu könnun MMR. Könnunin var gerð dagana 11.-26. apríl. Alls kváðust 31,4% styðja ríkisstjórnina nú en voru 34,5% í síðustu könnun. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð

Styðja aðgerðir í loftslagsmálum

Loftslagsmál eru stærsta verkefni mannkyns um þessar mundir, að mati norrænu loftslags- og umhverfisráðherranna. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

TF-SIF leigð til útlanda

Landhelgisgæslan óskaði eftir 300 milljóna viðbótarfjárheimildum árið 2017 til þess að geta haldið úti rekstri flugvélarinnar TF-SIF á og við Ísland allt árið um kring. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Útgjaldavandi en ekki tekjuvandi

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja ekki seinna vænna að rekstur Reykjavíkurborgar, sem verið hafi í algjörum ólestri allt þetta kjörtímabil sem og kjörtímabilið 2010 til 2014, verði betri. Meira
3. maí 2017 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Vilja THAAD úr sögunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínverjar kröfðust þess í gær að THAAD-eldflaugavarnakerfið, sem Bandaríkjamenn hafa nú gangsett í Suður-Kóreu yrði tekið niður hið snarasta. Segja Kínverjar kerfið ógna stöðugleika á Kóreuskaganum. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri mál hjá Persónuvernd en árið 2000

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
3. maí 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Þrjú notið skattaafsláttar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Einungis tvö nýsköpunarfyrirtæki hafa bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem ríkisskattstjóri hefur veitt staðfestingu á að kaup á hlutabréfum úr hlutafjáraukningu þeirra geti veitt einstaklingum rétt á skattafrádrætti. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2017 | Leiðarar | 317 orð

Bærilega byrjar það

Það er öllum brögðum beitt í stærstu skilnaðarmálunum Meira
3. maí 2017 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Froða í stað framkvæmda

Glöggir menn hafa rekið augun í athyglisverða auglýsingu, sem birst hefur að undanförnu frá hinu öfluga stéttarfélagi Eflingu, um ástandið í húsnæðismálum. Í þeirri mynd koma tvær götur í þéttbýli við sögu. Nöfn þeirra eru sláandi. Meira
3. maí 2017 | Leiðarar | 344 orð

Stöðutákn sett á flot

Kínverjar smíða sitt fyrsta flugmóðurskip frá grunni Meira

Menning

3. maí 2017 | Bókmenntir | 670 orð | 3 myndir

Átta ára forspil að marghliða ferðalagi

Eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger JPV, 2017. 300 bls. Meira
3. maí 2017 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð var vel sótt

Barnamenningarhátíð lauk sl. sunnudag og hefur hún sjaldan tekist eins vel, að sögn skipuleggjenda en alls voru sendir 20.000 bæklingar til grunn- og leikskólabarna í Reykjavík með dagskrá hátíðarinnar. Meira
3. maí 2017 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Flís snýr aftur

Tónlistarmaðurinn Bogomil Font sendi frá sér plötuna Bananaveldið fyrir ellefu árum og heldur upp á tíu ára afmæli hennar, ári of seint, með tónleikum á Kex hosteli annað kvöld kl. 21. Meira
3. maí 2017 | Leiklist | 164 orð | 1 mynd

Fyrsta æfing á 1984 í Borgarleikhúsinu

Fyrsta æfing á verkinu 1984 , sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins um miðjan september, fer fram í Borgarleikhúsinu í dag. Meira
3. maí 2017 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Halldór Björn fjallar um átök félaga FÍM og SÚM

„Hvað má læra af átökunum milli FÍM og SÚM haustið 1969?“ er heiti fyrirlestrar sem Halldór Björn Runólfsson sem flytur í Safnahúsinu við Hverfisgötu í hádeginu í dag, miðvikudag, milli kl. 12 og 13. Meira
3. maí 2017 | Kvikmyndir | 727 orð | 2 myndir

Ískalt háskakvendi og freðið hörkutól

Leikstjóri: F. Gary Gray. Handrit: Chris Morgan og Gary Scott Thompson. Aðalleikarar: Charlize Theron, Dwayne Johnson, Vin Diesel, Michelle Rodriquez og Jason Statham. Bandaríkin, 2017. 136 mín. Meira
3. maí 2017 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Lokatónleikar með útsetningum fyrir bjöllukór

Sandra Rún Jónsdóttir, útskriftarnemi af námsbrautinni Skapandi tónlistarmiðlun í Listaháskóla Íslands heldur tónleika í Tjarnarbíói í kvöld, miðvikudag, klukkan 19. Meira
3. maí 2017 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Mynd um Jóhann verðlaunuð í Texas

Bandarísk heimildarmynd um myndlistarmanninn Jóhann Eyfells, A Force in Nature: Jóhann Eyfells, eftir leikstjórann Hayden M. Yates, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Hill Country Film Festival í Texas sl. Meira
3. maí 2017 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson í óperusjónvarpi

Svokallaðir Evrópskir óperudagar eru haldnir hátíðlegir í maí ár hvert og kynna þá mörg óperuhús í álfunni starfsemi sína. Nú eru tíu ár frá upphafi Evrópskra óperudaga og jafnframt eitt ár síðan vefsjónvarpið The Opera Platform hóf útsendingar. Meira
3. maí 2017 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Sextett á Múlanum

Sextett bassaleikarans og tónskáldsins Sigmars Þórs Matthíassonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
3. maí 2017 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Sjö verkefni styrkt af ferðasjóði Kex hostels

Úthlutað var úr Kex ferðasjóði öðru sinni í gær á Kex hosteli til valinna tónlistarmanna og hljómsveita. Meira
3. maí 2017 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Slökkvilið Chicago í vondum málum

Chicago Fire er með lélegri sjónvarpsþáttaröðum sem RÚV sýnir. Í henni glímir slökkvilið í einu af hverfum Chicago við margs konar vandamál í starfi og einkalífi. Meira
3. maí 2017 | Myndlist | 408 orð | 1 mynd

Verk úr birtu og myrkri

Á sýningu þeirra Æsu Sögu Otrsdóttur Árdal og Söruh Mariu Yasdani, sem verður opnuð á efri hæð Norræna hússins í dag klukkan 17.30, má segja að sól og stjörnur – ljós og myrkur – séu kveikjan að verkunum. Meira
3. maí 2017 | Kvikmyndir | 100 orð | 2 myndir

Verndarar vetrarbrautar vinsælir

Önnur kvikmyndin um verndara vetrarbrautarinnar, Guardians of the Galaxy – Vol. 2 , skilaði mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru í bíóhúsum landsins sl. helgi, um 16,6 milljónum króna. Um 12. Meira

Umræðan

3. maí 2017 | Aðsent efni | 740 orð | 2 myndir

Beinvernd 20 ára

Eftir Halldóru Björnsdóttur og Önnu Björgu Jónsdóttur: "Landssamtökin Beinvernd voru stofnuð formlega 12. maí 1997. Ólafur Ólafsson, þáverandi landlæknir, var aðalhvatamaðurinn að stofnun þeirra." Meira
3. maí 2017 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Fokk hóf / fokk ljóð

Á starfsævinni lærir maður sitthvað, en gleymir líka mörgu og þarf líka að gleyma mörgu eftir því sem þekkingin úreldist og/eða breytist. Meira
3. maí 2017 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Óvild í garð framtaksmannsins

Eftir Óla Björn Kárason: "En jafnvel þótt athafnafólkið um allt land geri ekki miklar kröfur ætlast það til þess að ríkisstjórn leggi ekki steina í götur þess." Meira

Minningargreinar

3. maí 2017 | Minningargreinar | 2161 orð | 1 mynd

Anna Salóme Ingólfsdóttir

Anna Salóme Ingólfsdóttir frá Hnífsdal fæddist 11. október 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Torfadóttir og Ingólfur Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2017 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Bára Baldursdóttir

Bára Baldursdóttir fæddist í Keflavík 16. september 1954. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 16. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Baldur Sigurbergsson, f. 31. október 1929 á Eyri við Fáskrúðsfjörð, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2017 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Jónmundur Friðrik Ólafsson

Jónmundur Friðrik Ólafsson fæddist 3. maí 1934 að Álfhóli á Skagaströnd. Hann lést 19. apríl 2017. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson frá Háagerði á Skagaströnd, f. 24. maí 1905, d. 4. ágúst 2001, og Sveinfríður Jónsdóttir, fædd 2. apríl 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2017 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Kristinn Jóhann Traustason

Kristinn Jóhann Traustason fæddist 14. maí 1936. Hann lést 23. apríl 2017. Útför Kristins fór fram 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2017 | Minningargreinar | 5824 orð | 1 mynd

Matthías Eggertsson

Matthías Eggertsson fæddist í Hafnarfirði 19. júlí árið 1936. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 24. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2017 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Rafn Haraldsson

Rafn Haraldsson fæddist 1. júní 1948. Hann lést 25. apríl 2017. Útför Rafns fór fram 2. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2017 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Ríkharður Jónsson

Ríkharður Jónsson fæddist 12. nóvember 1929. Hann lést 14. febrúar 2017. Útför hans fór fram 27. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2017 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

Þórir Jónsson

Þórir Jónsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 13. ágúst 1982. Hann varð bráðkvaddur 23. apríl 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Hugborg Marinósdóttir snyrtisérfræðingur, fædd í Hafnarfirði 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 2 myndir

Fáar umsóknir til RSK

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
3. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Lakari afkoma vátrygginga hjá VÍS

Hagnaður VÍS nam 191 milljón króna á fyrsta ársfjórðungi, en hann var 145 milljónir á sama fjórðungi í fyrra. Meira
3. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Ráðinn forstjóri VÍS

Stjórn VÍS hefur ráðið Helga Bjarnason sem forstjóra félagsins. Helgi hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Arion banka frá árinu 2011 en áður var hann framkvæmdastjóri rekstrarsviðs bankans. Meira
3. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Sex í framboði til stjórnar HB Granda

Sex eru í framboði til fimm manna stjórnar HB Granda á aðalfundi félagsins sem fram fer á föstudaginn. Auk núverandi stjórnarmanna, þeirra Kristjáns Loftssonar stjórnarformanns, Önnu G. Meira
3. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Vodafone skilaði 201 milljón króna í hagnað

Hagnaður Fjarskipta, eða Vodafone á Íslandi, nam 201 milljón króna á fyrsta ársfjórðungi og jókst um 2% frá sama fjórðungi í fyrra. Tekjur félagsins námu 3,1 milljarði króna og lækkuðu um 5% frá fyrsta ársfjórðungi 2016. Meira

Daglegt líf

3. maí 2017 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Á grænni grein

Gera má sér mat úr plöntuferð með margvíslegum hætti, líka þegar heim er komið. Í Komdu út! er stungið upp á eftirfarandi: Fíflanammi Tíndu nokkra ferska túnfíflahausa og hristu flugurnar út. Veltu túnfíflahausunum upp úr hveiti og steiktu í smjöri. Meira
3. maí 2017 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Fatahönnuðir framtíðarinnar

Það er alltaf forvitnilegt að kynna sér það sem fatahönnuðir framtíðarinnar hafa fram að færa. Meira
3. maí 2017 | Daglegt líf | 887 orð | 6 myndir

Fullorðnar en krakkar inni við beinið

Foreldrar, fyrr og síðar, hafa trúlega margoft og við misjafnar undirtektir sagt krökkunum sínum að fara út að leika. Meira
3. maí 2017 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Ókeypis prufutími fyrir byrjendur

Salsa Iceland býður byrjendum ókeypis prufutíma í salsa kl. 19.30-20.30 í kvöld, miðvikudag 3. maí, í Iðnó við Vonarstræti. Hvorki byrjendur né aðrir sem mæta í dansinn, sem dunar eftir byrjendatímann til kl. 23. Meira
3. maí 2017 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Snjalltækjanotkun barna

Foreldraþorpið, sem er vettvangur samstarfs foreldrafélaga grunnskólanna í Laugardal, Háaleiti og Bústöðum, stendur fyrir fundi fyrir alla foreldra í hverfunum kl. 19.30-22 í kvöld, miðvikudag 3. maí, í Laugardalshöllinni. Meira
3. maí 2017 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Vellíðan, jöfnuður og heilsa

Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis standa fyrir lýðheilsuráðstefnunni Vellíðan fyrir alla – Jöfnuður og heilsa, kl. 12.30-16.30 í dag, miðvikudaginn 3. maí, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Meira
3. maí 2017 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

. . . verið í samfloti í sundi

Hann spáir góðu á morgun og annað kvöld um 11 stiga hita í Reykjavík samkvæmt Veðurstofu Íslands. Hvernig sem viðrar er þó fátt betra en að bregða sér í sund í lok dagsins. Annað kvöld kl. 20.30-21. Meira

Fastir þættir

3. maí 2017 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 c6 4. Dc2 Rf6 5. Rbd2 Rbd7 6. g3 Be7 7. Bg2 0-0...

1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 c6 4. Dc2 Rf6 5. Rbd2 Rbd7 6. g3 Be7 7. Bg2 0-0 8. 0-0 b6 9. e4 Bb7 10. e5 Re8 11. cxd5 cxd5 12. He1 Hc8 13. Da4 Rc7 14. Bf1 De8 15. Kg2 Rb8 16. Dxa7 Ba8 17. Dxb6 Rc6 18. Db3 f6 19. De3 Df7 20. exf6 Bxf6 21. Kg1 Hce8 22. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

20 ár frá sigri Breta í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Fyrir 20 árum var Eurovision-keppnin haldin í Dublin á Írlandi þar sem Katrina and the Waves sigraði fyrir hönd Bretlands með lagið „Love Shine a Light“. Meira
3. maí 2017 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Fer á fótboltaleik í London um helgina

Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor og varadeildarforseti Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands, á 50 ára afmæli í dag. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 269 orð

Fuglar norðan lands og sunnan

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir fyrir norðan: Sá ég einn á himni hauk huga að þresti eða gauk. Vakna gömul gró og fræ. Gleðilegan fyrsta maí! Meira
3. maí 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Hrafn Sævaldsson

40 ára Hrafn ólst upp í Vestmannaeyjum, býr þar, er að ljúka MBA-prófi frá HÍ og er nýsköpunar- og þróunarstjóri hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Maki: Helga Björg Garðarsdóttir, f. 1972, kennari. Sonur : Aron, f. 2014. Foreldrar: Sævaldur Elíasson, f. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 19 orð

Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn...

Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. (Jóh. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Að kveðja þennan heim eða kveðja lífið er að deyja . Að kveðja æskuslóðirnar er að fara þaðan til langdvalar annars staðar , jafnvel fyrir fullt og allt, þ.e. að yfirgefa þær. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Nemendur í skýjunum eftir óvænta heimsókn The Chainsmokers

The Chainsmokers hafa verið á blússandi siglingu síðan lagið þeirra #Selfie kom út árið 2014. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Ólafur Stephensen

Ólafur Stephensen fæddist á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 3.5. 1731, sonur Stefáns Ólafssonar prests þar og f.k.h., Ragnheiðar Magnúsdóttur frá Espihóli. Ólafur er ættfaðir Stephensena sem voru valdamesta embættisætt landsins á hans efri árum. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sigríður Björg Sigurðardóttir

40 ára Sigga Björg býr í Reykjavík, lauk MFA-prófi í myndlist frá The Glasgow School of Art og er myndlistarkona. Maki: Mikael Lind, f. 1981, tónilistarm. og málfr. Dóttir: Klara Vilborg Lind, f. 2013. Foreldrar: Herdís Tómasdóttir, f. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Sigurgeir Gunnarsson

40 ára Sigurgeir stundaði fullorðinsfræðslu og býr í Tindaseli í Reykjavík. Systkini: Ragnar, f. 1958; Jón Valdimar, f. 1959; d. 1982; Jóhann, f. 1962; Gunnar Ingi, f. 1964, d. 2002; Ólafía Vigdís, f. 1965; Sigrún Edda, f. 1966, og Ingiberg, f. 1969.. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 610 orð | 4 myndir

Sinnti leiklist á landsbyggðinni af lífi og sál

Jónína Kristín Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 3.5. 1922, ólst þar upp og stundaði nám við Húsmæðraskólanum á Staðarfelli 1940-41. Jónína flutti til Reykjavíkur 1945 og vann þar við saumaskap og framreiðslustörf til 1954 er hún flutti til Keflavíkur. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 177 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jónína Kristjánsdóttir 90 ára María Gísladóttir Sigríður Ólafsdóttir 85 ára Gyða Guðmundsdóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir 80 ára Birgir Lúðvíksson Guðmundur M.J. Meira
3. maí 2017 | Fastir þættir | 323 orð

Víkverji

Víkverji brá sér á dögunum í nokkurra daga ferð til Búdapest og getur ekki annað sagt en að hann hafi heillast af þessari fögru borg á bökkum Dónár. Meira
3. maí 2017 | Í dag | 146 orð

Þetta gerðist...

3. maí 1943 Fjórtán bandarískir hermenn fórust er flugvél af gerðinni Boeing 24 brotlenti á Fagradalsfjalli á Reykjanesi, skammt austan Grindavíkur. Meðal þeirra var yfirmaður alls herafla Bandaríkjanna í Evrópu, Frank M. Andrews. Einn komst lífs af. Meira
3. maí 2017 | Fastir þættir | 163 orð

Þægindamörkin. S-Allir Norður &spade;654 &heart;943 ⋄D9...

Þægindamörkin. S-Allir Norður &spade;654 &heart;943 ⋄D9 &klubs;G8763 Vestur Austur &spade;-- &spade;DG97 &heart;G852 &heart;D107 ⋄ÁKG10643 ⋄852 &klubs;94 &klubs;1052 Suður &spade;ÁK10832 &heart;ÁK6 ⋄7 &klubs;ÁKD Suður spilar... Meira

Íþróttir

3. maí 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, annar úrslitaleikur: KR – ÍR 28:32 *Staðan...

1. deild karla Umspil, annar úrslitaleikur: KR – ÍR 28:32 *Staðan er 2:0 og þriðji leikur í Austurbergi á föstudag. Þrjá sigra þarf til að vinna einvígið. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

22 manna æfingahópur

Rogerio Ponticelli, landsliðsþjálfari karla í blaki, hefur valið 22 manna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í stórum verkefnum: Úrslitariðli Evrópumóts smáþjóða, undankeppni HM og Smáþjóðaleikunum. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 250 orð | 4 myndir

*Bjarki Már Elísson og samherjar hans í þýska liðinu Füchse Berlin mæta...

*Bjarki Már Elísson og samherjar hans í þýska liðinu Füchse Berlin mæta franska liðinu Saint-Raphaël í undanúrslitum EHF-keppninnar í handknattleik en dregið var í gær í Vín. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Davíð lætur staðar numið

Markvörðurinn snjalli, Davíð Svansson, ætlar að láta gott heita sem leikmaður og leggja markmannstreyjuna á hilluna margfrægu. Davíð staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær og segist ætla að eyða tímanum í annað. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 389 orð

Ellefu sigrar í röð – leikjamet bætt – nýir leikmenn

• FH-ingar lögðu Skagamenn að velli í ellefta skipti í röð í efstu deild. FH hefur unnið allar viðureignir félaganna síðan þau skildu jöfn, 1:1, í Kaplakrika árið 2007. Þá var þetta áttundi sigur FH í röð á Akranesi. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ég skellti mér til Bretlandseyja um nýliðna helgi ásamt syni mínum og...

Ég skellti mér til Bretlandseyja um nýliðna helgi ásamt syni mínum og gerði mér ferð á Old Trafford í Manchester þar sem ég fylgdist með mínum mönnum í Manchester United etja kappi við Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 263 orð

Ferðast til Skopje í dag

Í Grosswallstadt Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stephen Nielsen spilar sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á morgun þegar það mætir Makedóníu í Skopje í undankeppni EM. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Hún er frábær í fótbolta

Leikmaðurinn Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

ÍR vantar einn sigur í viðbót

ÍR er komið í 2:0 í einvíginu við KR í umspili 1. deildar karla í handknattleik þar sem sæti í efstu deild er undir. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valsvöllur: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valsvöllur: Valur – ÍBV 18 Grindavíkurv: Grindavík – Haukar 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – KR 19. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Nítján valdar í landsliðið

Daniele Capriotti, aðalþjálfari kvennalandsliðsins í blaki, hefur ásamt aðstoðarmönnum sínum, Francesco Napoletano og Emil Gunnarssyni, valið 19 manna hóp fyrir verkefni vorsins. Ísland keppir í 2. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 1:0 Hulda Ósk Jónsdóttir...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 1:0 Hulda Ósk Jónsdóttir 10. FH – Fylkir 2:0 Megan Dunnigan 35., Bryndís Hrönn Kristinsdóttir 41. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 617 orð | 4 myndir

Skil bara ekki hvað hann er að gera hér á landi

Leikmaðurinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is Skotinn Steven Lennon hóf leik í Pepsi-deildinni í knattspyrnu af krafti á sunnudagsinn. Hann fór á kostum með FH-ingum í 4:2-sigri á ÍA á Akranesvelli og skoraði þrjú marka Íslandsmeistaranna. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Skoraði þrennu undir flautinu

Cristiano Ronaldo átti heldur betur sviðið í fyrri viðureign Real Madrid og Atlético Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Tómas í fríi næsta vetur?

Tómas Heiðar Tómasson mun að öllum líkindum ekki spila með körfuknattleiksliði Stjörnunnar á næsta tímabili vegna anna í vinnu. Þetta staðfesti hann við karfan. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Cleveland – Toronto...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Cleveland – Toronto 116:105 *Staðan er 1:0 fyrir Cleveland. Vesturdeild, undanúrslit: San Antonio – Houston 99:126 *Staðan er 1:0 fyrir Houston. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Úr stungu í óþægindi

Í Grosswallstadt Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fyrir leikinn mikilvæga við Makedóníu í undankeppni EM, sem fram fer í Skopje á morgun kl. 18, hefur íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimt sinn besta leikmann; Aron Pálmarsson. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Valdís keppir í Sviss

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er á meðal keppenda á LET Access-mótaröðinni í golfi, en næsta mótið í mótaröðinni fer fram í Sviss og hefst á morgun. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Var gróflega misboðið

Valsmenn sendu í gær frá sér fréttatilkynningu í kjölfarið á leik þeirra gegn rúmenska liðinu Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Vigdís nálægt metinu

Vigdís Jónsdóttir úr FH var nálægt því að bæta Íslandsmet sitt í sleggjukasti á Coca Cola-móti FH-inga í Kaplakrika í fyrradag. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Þór/KA endurspilaði Valsleikinn

Fótbolti Einar Sigtryggsson Jóhann Ingi Hafþórsson Þór/KA er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir góðan 1:0 sigur á Breiðabliki í gær. Liðið hefur unnið Val og Blika í tveimur fyrstu umferðunum og gæti ekki hafa óskað sér betri byrjunar á mótinu. Meira
3. maí 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Þór/KA – Breiðablik 1:0

Boginn, Pepsi-deild kvenna, 2. umferð, þriðjudag 2. maí 2017. Skilyrði : Gervigras innanhúss. Skot : Þór/KA 15 (4) – Breiðab. 17 (10). Horn : Þór/KA 2 – Breiðablik 3. Þór/KA : (3-4-3) Mark : Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.