Greinar laugardaginn 20. maí 2017

Fréttir

20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

58% færri kvartanir um lyktarmengun

sviðsljós Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Íbúar í íbúðahverfum í nágrenni við urðunarstöð Sorpu í Álfsnesi kvörtuðu um 58% minna árið 2016 en árið áður vegna lyktarmengunar. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Áfengi verði selt í sérvöruverslunum

Stefnt er að því að áfengi verði aðeins selt í sérverslunum og að rekstri ÁTVR verði haldið áfram. Að áfengisauglýsingum, þ.m.t. Meira
20. maí 2017 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir morðtilræði

Richard Rojas, fyrrverandi sjóliði í Bandaríkjaflota, var í gær ákærður fyrir morð og tilraun til manndráps en Rojas ók bifreið sinni á mannfjölda við Times Square-torgið fræga í New York á fimmtudagskvöldið. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ásókn í vernd hér á landi

Umsóknir um alþjóðlega vernd hjá Útlendingastofnun fyrstu fjóra mánuði ársins voru um 60% fleiri en á sama tíma í fyrra. Haldi þessi fjölgun áfram gæti farið svo að umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi verði jafnvel á bilinu 1.700 til 2. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð

Baldur vélarvana milli lands og Eyja

Mistök við viðgerð á farþegaferjunni Baldri í gærmorgun ollu því að ferjan varð vélarvana á milli lands og Vestmannaeyja á öðrum tímanum í gær. Baldur leysir Herjólf af á meðan síðarnefnda ferjan er í reglubundinni slipptöku. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð

Bestu launin hér á landi

Læknar og hjúkrunarfræðingar eru með hærri laun hér á landi en kollegar þeirra annars staðar á Norðurlöndum. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð

Borgarráð samþykkir að auglýsa deiliskipulag Gelgjutanga

Borgarráð samþykkti á fimmtudaginn tillögu umhverfis- og skipulags að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Vogabyggðar 1 á Gelgjutanga. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Borgin greiði mismun

Vegagerðin lítur svo á að Reykjavíkurborg beri að fjármagna aukinn kostnað af lagningu Sundabrautar, verði ódýrasta lausnin ekki valin. Hér getur verið um tíu milljarða króna kostnað að ræða. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 216 orð

Búist við langri umræðu í þinginu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Fjárlaganefnd gerir engar breytingar á útgjalda- né tekjuhlið fjármálaáætlunar,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, en ályktun nefndarinnar var lögð fyrir þingið í... Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ekki fleiri mislæg gatnamót

Dagur segir mislæg gatnamót tilheyra stefnumörkun í fortíðinni. „Við erum búin að skoða hverju það myndi skila fyrir umferðina og það er sáralítið. Það myndi bara flytja vandamálin á næstu gatnamót. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ekki-fólk í símaskrá

„Gylfi Þór Sigurðsson ekki fótboltamaður“, „Ellen Kristjánsdóttir ekki söngkonan“ og „Sturla Birgisson ekki kokkurinn“ eru dæmi um skráningar Íslendinga í símaskrá, en þar eru tugir manna merktir sem... Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fátt bendir til fuglaflensu

Starfshópur vegna fuglaflensu, sem í sitja sérfræðingar Matvælastofnunar, Háskóla Íslands og Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum, telur nú litlar líkur á að alvarlegt afbrigði af fuglaflensu sé til staðar í villtum fuglum hér á landi. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fjöldi pokastöðva hefur margfaldast hérlendis

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Svokallaðar pokastöðvar hafa verið að ryðja sér til rúms hérlendis, fyrst á Höfn í Hornafirði og nú síðast í Skagafirði. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð

Flugvöllurinn á útleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir borgarlínuna munu geta tengt Vatnsmýrina við nýjan flugvöll, til dæmis í Hvassahrauni, þegar Reykjavíkurflugvöllur hafi vikið fyrir nýrri byggð. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fyrirbæri í Náttúrufræðistofu Kópavogs

Fyrirbæri nefnist listsýning sem Guðbjörg Lind opnar í Náttúrufræðistofu Kópavogs í dag kl. 14. Verk sýningarinnar eru innblásin af safngripum Náttúrufræðistofu og því rannsóknarstarfi sem þar fer fram. Sýningin stendur til 2. september og er opin mán. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Grafið niður á gamlan ruslahaug

Í ljós hefur komið að framkvæmdir Íslenskra aðalverktaka, við gatnagerð ofan Iðavalla í Reykjanesbæ, eru á svæði gamals ruslahaugs frá bandaríska hernum. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur því stöðvað allar framkvæmdir á svæðinu. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hanna

Sólstafir Börn í leikskólanum tóku að sér óunnið verk borgarinnar, gengu hringinn í kringum Tjörnina í Reykjavík í gær og tíndu upp rusl til að allt væri hreint og fínt hjá... Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Hástökkvari ársins er í Eyjum

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Seafood Expo Global er stærsta sjávarútvegssýning heims sem haldin er árlega í Brussel og á næsta ári verður hún haldin í 25. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð

Heilsuefling til fyrirmyndar

Í heilsueflandi samfélagi er stöðug áhersla lögð á að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, vinna gegn ójöfnuði og draga úr tíðni og afleiðingum sjúkdóma með margvíslegu forvarnastarfi. Meira
20. maí 2017 | Innlent - greinar | 561 orð | 2 myndir

Héðinn eða Guðmundur – Úrslitaskák í dag

Slagurinn um efsta sætið í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands stendur milli Héðins Steingrímssonar og Guðmundar Kjartanssonar og nær hámarki með uppgjöri þeirra í síðustu umferð sem fram fer í dag. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Hreyfivikan með mikilli ákefð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hjartslátturinn þarf að verða aðeins hraðari og lungun að fyllast af súrefni. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hrossapróf innleidd í Evrópu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er fyrst og fremst gert til þess að hjálpa kaupendum hesta að fá þann hest sem þeir í rauninni vilja,“ segir Hlín C. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hymnodia og Voces Thules með tónleika

Hymnodia og Voces Thules efndu í vetur til samstarfs um tónleikahald á Akureyri og í Reykjavík. Hóparnir koma fram í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 16. Efnisskráin er sótt í gamlan menningararf og er nýtt skapað úr gömlu með framsæknum hætti. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 672 orð | 4 myndir

Hæstu launin greidd á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Læknar á Íslandi eru með 30% hærri regluleg laun, sem eru án yfirvinnugreiðslna, að meðaltali en kollegar þeirra á Norðurlöndum. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð

Höfnun hefur enn ekki áhrif

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Landsnets um að fá afhenta spildu úr landi Reykjahlíðar í Mývatnssveit til að leggja háspennulínu. Línan á að liggja frá Þeistareykjavirkjun að Kröflu. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Íslendingar á toppi heimsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tuttugu ár eru á morgun frá því að Íslendingar stóðu fyrst á tindi Everest-fjalls 21. maí 1997. Fjallgöngukapparnir Björn Ólafsson, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnússon unnu það afrek. Meira
20. maí 2017 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Karnivalstemning yfir kosningum

Kjörsókn var með miklum ágætum í forsetakosningunum í Íran, sem fram fóru í gær. Ríkti að sögn mikil gleði meðal væntanlegra kjósenda, svo sem þessara þriggja kvenna, sem voru ánægðar með atkvæði sitt. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Keldnalandið verði byggt upp meðfram borgarlínu

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir að legu borgarlínu verða kynntar í júní. Unnið sé að greiningu á því hversu margir geti búið á þéttingarreitum meðfram borgarlínunni í Reykjavík. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Konu í sjálfheldu á Esjunni var bjargað

Björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu barst beiðni um útkall um eittleytið í gærdag vegna konu sem var í sjálfheldu á Esjunni. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kynna nýtt hljóðmælingakerfi

Fyrr í þessari viku hélt Isavia opinn íbúafund fyrir íbúa á nærsvæði Keflavíkurflugvallar þar sem kynnt voru áhrif framkvæmda á flugumferð og hljóðvist. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Margt mætti gera betur

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Matstofa Jónasar opnuð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Matstofa Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði var opnuð að nýju síðastliðinn fimmtudag eftir miklar endurbætur. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Matvælaiðnaður á móti styttingu náms

„Fyrirtækin bera að hluta til sjálf ábyrgð á því hvernig komið er fyrir sumu iðnnámi,“ segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð

Mikill verðmunur á ávöxtum

Ódýrustu eplin er að finna í verslun Krónunnar á Bíldshöfða en þau dýrustu í búð Víðis í Borgartúni samkvæmt verðkönnun ASÍ á matvöru sem gerð var í átta verslunum miðvikudaginn 17. maí. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð

Nettó opnar stóra verslun á Ísafirði þar sem bjóða á upp á aukið vöruúrval

Verslun Nettó var opnuð formlega á Ísafirði í gær. Síðustu vikur hafa staðið yfir töluverðar breytingar á verslun Samkaupa í bænum sem nú verður rekin undir nafni Nettó, segir á vef bæjarblaðsins Bæjarins besta. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Niðri í myrkum kjallara veraldarvefsins

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Glæpir eru að færast yfir á netið í stórum stíl, það er sama þróun alls staðar í heiminum,“ segir Steinarr Kr. Ómarsson, lögreglufulltrúi hjá tölvurannsóknadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. maí 2017 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Rannsóknin fellur niður

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Saksóknaraembættið í Svíþjóð tilkynnti í gær að það hefði látið rannsókn sína á meintum kynferðisbrotum Julian Assange, stofnanda Wikileaks, falla niður. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Rekinn frá Neytendasamtökunum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Búið er að segja upp ráðningarsamningi Ólafs Arnarsonar, formanns Neytendasamtakanna, en meirihluti stjórnar samtakanna samþykkti á síðasta stjórnarfundi, 6. maí, vantrausttillögu á hann. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

Reykjavíkurflugvöllur muni víkja

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbyggingu borgarlínunnar lykilatriði í uppbyggingu Reykjavíkur á næstu áratugum. Því sé spáð að íbúum höfuðborgarsvæðisins muni fjölga um 70 þúsund á næstu 25 árum. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Ricæur, Páll Skúlason og Macron

Í formála að síðasta stórvirki sínu, Mémoire, l'Histoire, l'Oubli, þakkar franski heimspekingurinn Paul Ricæur ungum aðstoðarmanni sínum til tveggja ára þá vinnu sem hann lagði í frágang og yfirlestur verksins. Verkið kom út árið 2002. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Rimmugýgur fær nýjan samastað

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Bæjastjórn Hafnarfjarðar hefur úthlutað víkingafélaginu Rimmugýgi húsnæði í Straumi í Straumsvík sunnan bæjarins. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sameining til umræðu á fundinum

„Þetta var upplýsingafundur,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, en nefndin fundaði um fyrirhugaða sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans í gær. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sólberg ÓF siglir inn í heimahöfn

Rammi ehf. tók formlega við Sólbergi ÓF 1 þegar það kom til heimahafnar á Ólafsfirði í gær. Hér er um nýjan og fullkominn frystitogara að ræða, en skipið var smíðað í Tyrklandi og nemur heildarfjárfestingin um fimm milljörðum króna. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Starfsánægja á Biskupsstofu eykst mikið

Starfsánægja hjá starfsmönnum Biskupsstofu jókst umtalsvert á milli áranna 2016 og 2017 samkvæmt niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, en könnunin er gerð árlega. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Syngjum saman í Hannesarholti

Unnur Sara Eldjárn og Hlynur Þór Agnarsson stjórna klukkustundarlangri söngstund í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 15 fyrir almenning þar sem textar birtast á tjaldi og allir syngja með. Frítt fyrir börn í fylgd með... Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tappar úr sykurreyr

„Samfélagið gerir kröfur um að fyrirtæki séu ábyrg í umhverfismálum og raunar eru allir orðnir sér vel meðvitaðir um skyldurnar sem á okkur hvíla um góða umgengni við náttúruna,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri Mjólkursamsölunnar. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Tjara lak úr jarðveginum

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja stöðvaði í gær framkvæmdir á vegum Íslenskra aðalverktaka, við gatnagerð ofan Iðavalla í Reykjanesbæ, þegar í ljós kom að þar höfðu gamlir ruslahaugar frá bandaríska hernum verið grafnir upp. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Undirbúa tillögur til úrbóta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er töluvert stór atburður. Mikið af aur hefur farið út í ána og afleiðingarnar sjást. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð

United Silicon gangsetur ofn verksmiðjunnar á ný

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Unnið að lausn á lyktinni

Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu, gerir ráð fyrir að greiningu á lyktarmengun frá urðunarstöðinni verði haldið áfram. „Við erum á fullu að gera allt sem við getum. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð

Úrslit ráðast í dag

Úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn í skák verður tefld í dag þegar Héðinn Steingrímsson og Guðmundur Kjartansson mætast. Síðasta umferð mótsins hefst klukkan 13 í dag og dugar Héðni jafntefli en Guðmundur þarf á sigri að halda. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Útför Jóhönnu Kristjónsdóttur frá Neskirkju

Útför rithöfundarins og blaðamannsins Jóhönnu Kristjónsdóttur var gerð frá Neskirkju í gær, en Jóhanna starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu í 28 ár. Hún sinnti erlendum málefnum og fór víða til að afla efnis í fréttir sínar og greinaskrif. Meira
20. maí 2017 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Viðræðum slitið í skugga loftárásar

Friðarviðræðum á vegum Sameinuðu þjóðanna lauk í gær án þess að samkomulag hefði tekist á milli stríðandi fylkinga. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð

Vilja útrýma plastpokum

Pokastöðvar eru nú þegar starfræktar á nokkrum stöðum á landinu, til að mynda í Grundarfirði, Norðfirði og á Tröllaskaga. Meira
20. maí 2017 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vill að þingið leysi sig úr snörunni

Michel Temer, forseti Brasilíu, biðlaði til þingsins í gær um að lýsa yfir stuðningi við sig, eftir að hæstiréttur landsins heimilaði rannsókn á hendur honum á fimmtudaginn var. Meira
20. maí 2017 | Erlendar fréttir | 67 orð

Yfirvöld handtaka óþæga blaðamenn

Stjórnvöld í Tyrklandi gáfu í gær út handtökuheimildir á hendur þremur blaðamönnum og eiganda dagblaðsins Sozcu, en mennirnir eru sakaðir um stuðning við klerkinn Fethullah Gulen, sem er í útlegð í Bandaríkjunum. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Ytri leiðin er talin 10 milljörðum dýrari

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin lítur svo á að Reykjavíkurborg beri að fjármagna aukinn kostnað af lagningu Sundabrautar verði ódýrasta lausnin ekki valin. Hér getur verið um tíu milljarða króna kostnað að ræða. Meira
20. maí 2017 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Þar sem enginn kemur til bjargar

Everest-fararnir þrír, Björn Ólafsson, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnússon, munu ekki halda upp á það saman á morgun að tuttugu ár eru liðin frá því að þeir sigruðu Everest. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2017 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

„Byggðafestu“misskilningurinn

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, vakti í gær athygli á slæmum misskilningi sem iðulega kemur upp í umræðunni. Meira
20. maí 2017 | Leiðarar | 613 orð

Ofnotkun plasts

Á hverri mínútu er ein milljón plastpoka notuð í heiminum Meira

Menning

20. maí 2017 | Myndlist | 203 orð | 1 mynd

501 nagli í Hallgrímskirkju

501 nagli nefnist listsýning Gretars Reynissonar sem opnuð verður í forkirkju Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, við messulok kl. 12.15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju sem fagnar 35. starfsári sínu á þessu ári. „Hinn 31. Meira
20. maí 2017 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Anna í Grænuhlíð snýr aftur

Anne with an E eru nýir þættir um Önnu í Grænuhlíð sem sýndir eru á Netflix og CBC framleiðir. Sem dyggur aðdáandi Grænuhlíðar-Önnu, bóka Lucy Maud Montgomery frá 1908 og fyrri þáttanna, Anne of Green Gables, frá miðjum 9. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 526 orð | 3 myndir

„Verður varla mikið stærra“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Hin íranska Sevdaliza á Rappport

Red Bull Music Academy og Kex hostel halda fyrstu árlegu eins dags rapphátíðina Rappport á Kex hosteli í kvöld kl. 18. Hátíðin fer fram á jarðhæð Kex hostels, þar sem Nýlistasafnið var áður til húsa. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Inferno 5 í Mengi

Gjörningasveitin Inferno 5 kemur fram í Mengi í kvöld kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20.30. Í tilkynningu frá Mengi kemur fram að sveitin hafi starfað saman í rúm þrjátíu ár. Meira
20. maí 2017 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það...

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá '90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suðurlandi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Migos heldur tónleika í Laugardalshöll

Bandaríska hip hop-sveitin Migos heldur tónleika í Laugardalshöll 16. ágúst nk. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 í Lawrenceville í Georgíu og er skipuð þremur röppurum sem ganga undir listamannsnöfnunum Quavo, Takeoff og Offset. Meira
20. maí 2017 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Ný yfirlitssýning

Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar, opnar sýningu í Ráðhússalnum á Siglufirði í dag kl. 14. „Sýningin er yfirlitssýning á verkum Abbýjar, eins og hún er kölluð. Meira
20. maí 2017 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Opnar Hulið landslag í Gerðubergi

Hulið landslag nefnist sýning á grafíkverkum og teikningum sem Soffía Sæmundsdóttir opnar í Borgarbókasafninu Gerðubergi í dag kl. 14. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd

Samstarf milli tónskálda og flytjenda þarf að vera gott

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Uppskeruhátíð tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, Ómkvörnin, fer fram dagana 22. og 23. maí í Kaldalónssal Hörpu. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 517 orð | 3 myndir

Sem hið ljúfasta fjallahunang...

Ný plata með Ham, Söngvar um helvíti mannanna, lítur dagsins ljós á næstu dögum. Pistilhöfundur komst í prufuþrykk af vínylnum í vikunni og eys hér úr gleðibrunninum. Meira
20. maí 2017 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Spjall um Óþekkt í Listasafni Árnesinga

Tinna Ottesen ræðir við gesti um verkið sitt, „Óþekkt“, sem nú stendur í Listasafni Árnesinga, á morgun, sunnudag, kl. 15. „Verkið er gagnvirk innsetning sem með tímanum tekur breytingum, m.a. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 183 orð

Takmörkuð bílastæði en boðið upp á strætóferðir

Vegna fjölda gesta sem sækja munu tónleika Rammstein í Kórnum verður götum sem liggja að húsinu lokað en boðið verður upp á ferðir með strætisvögnum frá kl. 18 og munu vagnarnir keyra frá bílastæði Smáralindar. Meira
20. maí 2017 | Fjölmiðlar | 129 orð | 1 mynd

Tvíhöfði snýr aftur í sumar á Rás 2

Útvarpsþátturinn Tvíhöfði , undir stjórn Jóns Gnarrs og Sigurjóns Kjartanssonar, snýr aftur eftir langt hlé og verður á dagskrá Rásar 2 í sumar. Meira
20. maí 2017 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Þorleifur og Jodziewicz á Kex hosteli

„Munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur er mættur á land eftir nám í Berklee College of Music. Meira

Umræðan

20. maí 2017 | Pistlar | 897 orð | 1 mynd

Að tala í gátum og læðast með veggjum

Hönnun „frétta“ er orðin of augljós. Meira
20. maí 2017 | Pistlar | 352 orð

Einangrað eins og Norður-Kórea?

Í umræðum sumarið 2009 um fyrsta Icesave-samninginn, sem lagt hefði þungar byrðar á þjóðina, héldu tveir fræðimenn, annar í Háskóla Íslands, hinn í Háskólanum í Reykjavík, því fram, að Ísland myndi einangrast á alþjóðavettvangi eins og Norður-Kórea,... Meira
20. maí 2017 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Fullt út úr dyrum en hvað svo?

Eftir Ögmund Jónasson: "Ráðamenn hjá sveitarfélögum og ríkisvaldi verða að stíga fram og skýra með hvaða hætti eigi að bæta úr óviðunandi ástandi." Meira
20. maí 2017 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Grundvöllurinn er Kristur

Eftir Ólaf Gunnar Vigfússon: "Kristur er lífið í kristinni trú og sé hann tekinn í burtu er ekkert eftir nema blekkingin ein." Meira
20. maí 2017 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Hlutverk alþingismanna

Eftir Hjálmar Magnússon: "Æðsta hlutverk þeirra ætti að vera það að móta þannig reglur að allir landsins þegnar njóti réttlætis." Meira
20. maí 2017 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Í Surtsey 14. ágúst 1964

Eftir Helga Kristjánsson: "Óvæntasta ævintýrið í mínu lífi var að ganga á land í Surtsey sumarið 1964." Meira
20. maí 2017 | Pistlar | 436 orð | 2 myndir

Mállýskur

Eiginlegar mállýskur fyrirfinnast því miður ekki á Íslandi. Hvergi á landinu hefur þannig hagað til að þær næðu að mótast og þróast almennilega. Meira
20. maí 2017 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Opið bréf til íslensku hægrimanneskjunnar

Eftir Símon Hjaltason: "Það verður aldrei til „sósíalistaríki“ en án sósíalisma helst ekkert ríki saman." Meira
20. maí 2017 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Svikinn neytandi – Varið ykkur

Það streyma inn auglýsingapésar frá garðyrkju- og húsaviðgerðar-fyrirtækjum þessa dagana. Bæklingar af vönduðustu gerð, gefa væntingar um vandað fyrirtæki. En ekki er allt sem sýnist. Aflið ykkur upplýsinga á rsk.is áður en stofnað er til viðskipta. Meira
20. maí 2017 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Vandinn í Framsóknarflokknum

Eftir Hjörleifur Hallgríms: "Hvernig ætlar Sigurður Ingi að sameina tvíklofinn Framsóknarflokkinn eftir að hafa illa veist að Sigmundi Davíð?" Meira

Minningargreinar

20. maí 2017 | Minningargreinar | 63 orð | 1 mynd

Einar Grétar Þórðarson

Einar Grétar Þórðarsson fæddist 17. desember 1933. Hann lést 30. apríl 2017. Útför Einars fór fram 5. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Erna Svavarsdóttir

Erna Svavarsdóttir fæddist á Blönduósi 27. október 1945. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 29. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Guðmann Svavar Agnarsson verkamaður, f. 22. febrúar 1912, d. 19. júlí 1978, og Þóra Þórðardóttir saumakona, f. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Guðmundur Ágústsson

Guðmundur Ágústsson, húsasmíðameistari á Ísafirði, fæddist 24. september 1942. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi 10. maí 2017. Guðmundur var sonur hjónanna Halldóru Bæringsdóttur, f. 26.11. 1912, d. 15.7. 1981, og Ágústs S. Guðmundssonar,... Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Guðbjarnason

Guðmundur B. Guðbjarnason fæddist 5. ágúst 1940. Hann lést 7. maí 2017. Guðmundur var jarðsunginn 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Jón Sigurvin Pétursson

Jón Sigurvin Pétursson fæddist á Skriðnafelli á Barðaströnd 25. september 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 13. maí 2017. Foreldrar hans voru Pétur Bjarnason, bóndi og smiður á Skriðnafelli, f. 29. júlí 1905, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 3486 orð | 1 mynd

Jón Viðar Guðlaugsson

Jón Viðar Guðlaugsson fæddist 29. nóvember 1934. Hann lést 5. maí 2017. Útför hans fór fram 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Kristján Páll Gestsson

Kristján Páll Gestsson fæddist í Reykjavík 13. maí 1957. Hann lést á heimili sínu 20. apríl 2017. Móðir hans er Þorbjörg Kristjánsdóttir, fædd 20. desember 1929, faðir hans var Gestur Pálsson, fæddur 14. maí 1934, dáinn 17. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Marinó Finnbogason

Marinó Finnbogason fæddist 5. apríl árið 1931. Marinó lést 2. maí 2017 Útför Marinós fór fram 12. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 3552 orð | 1 mynd

Már Sigurðsson

Már Sigurðsson fæddist 28. apríl 1945. Hann lést 3. maí 2017. Útför Más fór fram 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2017 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Stella Þórdís Guðjónsdóttir

Stella Þórdís Guðjónsdóttir fæddist 15. apríl 1928. Hún andaðist 2. maí 2017. Útför Stellu Þórdísar fór fram 19. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 100 orð

ESB styrkir sæbjúgnaveiðar

Sjávarútvegsfyrirtækið Aurora Seafood hefur hlotið 1,7 milljóna evra styrk, jafngildi liðlega 190 milljóna króna, úr Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins til að þróa og tæknivæða veiðar og vinnslu á sæbjúgum. Meira
20. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hlutabréf í Icelandair lækkuðu um tæp 5%

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,95% í 4,2 milljarða króna viðskiptum í gær. Mest lækkuðu hlutabréf í Icelandair Group um 4,94% en gengi bréfanna í lok viðskiptadags var 14,25 krónur á hlut. Meira
20. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 2 myndir

Mikil sala rafbíla fyrstu mánuði 2017

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala á rafbílum fyrstu fjóra mánuði ársins var um helmingur af allri rafbílasölu síðasta árs, samkvæmt samantekt bílafjármögnunarfyrirtækisins Ergo. Meira
20. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Rakel hlaut kosningu sem nýr formaður FKA

Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Spyr, er nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Hún var kjörin á aðalfundi félagsins í Iðnó á fimmtudaginn, en einnig bauð Fjóla G. Friðriksdóttir sig fram til formanns. Meira
20. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 677 orð | 2 myndir

Segir stefnu HB Granda ábyrga

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
20. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Verkfræðingar fengu heiðursmerki

Nýverið voru fjórir verkfræðingar sæmdir heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands. Þetta eru þau Arnlaugur Guðmundsson, Gísli Viggósson, Jónas Elíasson og Ragna Karlsdóttir. Meira

Daglegt líf

20. maí 2017 | Daglegt líf | 989 orð | 7 myndir

Á bréfdúfnavaktinni allan sólarhringinn

Ragnar Sigurjónsson er dúfnabóndi af lífi og sál. Meira
20. maí 2017 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Fjallað um fjallræðuna

Fjallræðan verður umfjöllunarefni Queen-messu sem flutt verður í Selfosskirkju kl. 13.30 og Laugarneskirkju kl. 17.30 í dag, laugardag, 20. maí. Meira
20. maí 2017 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Fjallað um fjallræðuna

Fjallræðan verður umfjöllunarefni Queen-messu sem flutt verður í Selfosskirkju kl. 13.30 og Laugarneskirkju kl. 17.30 í dag, laugardag, 20. maí. Meira
20. maí 2017 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Fordómar og þjóðarímynd

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði, leggur áherslu á kynþáttafordóma og þjóðarímynd, kl. 14 á morgun, sunnudag 21. Meira
20. maí 2017 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Hjólreiðatúr um Kársnesið

Hjóladagur fjölskyldunnar verður haldinn á morgun, laugardaginn 20. maí, á útivistarsvæði Menningarhúsanna í Kópavogi. Fjörið hefst kl. Meira

Fastir þættir

20. maí 2017 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Rc3 a6 5. a4 e6 6. Bc4 Re7 7. 0-0 0-0 8...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Rc3 a6 5. a4 e6 6. Bc4 Re7 7. 0-0 0-0 8. Bg5 h6 9. Be3 d5 10. exd5 exd5 11. Bd3 Rbc6 12. Dd2 Bg4 13. Be2 Rf5 14. Had1 He8 15. Bf4 Dd7 16. Meira
20. maí 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Álitamál. S-AV Norður &spade;K73 &heart;62 ⋄72 &klubs;DG10653...

Álitamál. S-AV Norður &spade;K73 &heart;62 ⋄72 &klubs;DG10653 Vestur Austur &spade;1095 &spade;G642 &heart;1075 &heart;DG98 ⋄G85 ⋄D1094 &klubs;Á987 &klubs;K Suður &spade;ÁD8 &heart;ÁK43 ⋄ÁK63 &klubs;42 Suður spilar 3G. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

„Umbrella“ sat á toppnum í Bretlandi í tíu vikur

Fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fór smellurinn „Umbrella“ á toppinn í Bretlandi. Þar sat lagið samfleytt í tíu vikur en slíkum árangri hafði lag ekki náð síðan 1994 þegar „Love is all around“ með Wet wet wet gerði slíkt hið sama. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Björn Ó. Ingvarsson

Björn Ó. Ingvarsson fæddist í Reykjavík 20.5. 1917. Foreldrar hans voru Ingvar J. Guðjónsson, útgerðarmaður í Kaupangi í Eyjafirði, og Jónína Björnsdóttir, síðar prestsfrú á Ytri-Tjörnum og Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Finnar sigurvegarar Evróvisjón í fyrsta og eina sinn

Finnar unnu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í fyrsta og eina skiptið á þessum degi árið 2006. Það voru þungarokkararnir í Lordi sem náðu þessum merka áfanga með laginu „Hard rock Hallelujah“. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 543 orð | 3 myndir

Hefur fært þúsundum nýtt líf og nýja von

Þórarinn Tyrfingsson fæddist í Reykjavík 20.5. 1947 og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá MR 1967 og lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1975. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

„Letinginn segir: „Óargadýr er á veginum, ljón á götunum““ stendur í Orðskviðunum í Biblíunni. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 1530 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Biðjið í Jesú nafni Meira
20. maí 2017 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurgeir Logi Karlsson fæddist á Landspítalanum klukkan...

Reykjavík Sigurgeir Logi Karlsson fæddist á Landspítalanum klukkan 02.46, 3. júní 2016. Hann vó 4.446 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Karl Ásgeir Geirsson og Petrea A. Ásbjörnsdóttir... Meira
20. maí 2017 | Árnað heilla | 302 orð | 1 mynd

Rifjar upp gamla takta á seglskútunni

Kristín Ósk Hlynsdóttir, upplýsinga- og skjalastjóri á Veðurstofunni, á 50 ára afmæli í dag. Hún ætlar að halda veislu í dag í salnum á Veðurstofunni og býður til sín vinum og ættingjum. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 346 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Gunnlaugur Valdimarsson 85 ára Ágúst Karel Karlsson Björgvin Hreinn Björnsson Kristbjörg Ólafsdóttir Ljósbjörg Magnúsdóttir 75 ára Ásta Kristjana Ragnarsdóttir Baldur Gunnarsson Einar Kjartansson Guðmundur Magnús Agnarsson Stefán Ö. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 280 orð

Við skulum spyrja hann spjörunum úr

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kastvopn þetta kallað er. Köpuryrði beint að þér. Buxur, vesti og brók ég tel. Bætir leppur skóinn vel. Nú brá nýrra við þar sem aðeins ein rétt lausn barst. Meira
20. maí 2017 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Víkverji var virkilega sleginn af fréttum af andláti Chris Cornell í vikunni. Þessi hæfileikaríki tónlistarmaður sem varð fyrst frægur með hljómsveitinni Soundgarden framdi sjálfsmorð á hótelherbergi sínu aðeins 52 ára að aldri. Meira
20. maí 2017 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. maí 1944 Þjóðaratkvæðagreiðsla um lýðveldisstofnun hófst, en hún stóð í fjóra daga. Kjörsókn var 98,4%, sem mun vera einsdæmi í lýðræðisríki. Um 97,4% samþykktu sambandsslit við Dani og 95,0% lýðveldisstjórnarskrána. 20. Meira

Íþróttir

20. maí 2017 | Íþróttir | 289 orð | 3 myndir

*Annað árið í röð mætir ein besta knattspyrnukona sögunnar, Marta , til...

*Annað árið í röð mætir ein besta knattspyrnukona sögunnar, Marta , til Íslands en KSÍ staðfesti í gær að Ísland myndi leika vináttulandsleik við Brasilíu á Laugardalsvelli 13. júní. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Arsenal, Liverpool eða City?

Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er á morgun kl. 14. Ljóst er að Chelsea er Englandsmeistari, Tottenham endar í 2. sæti og lið Hull, Middlesbrough og Sunderland falla. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Gott forskot Ragnhildar

Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er með forystu í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn á Egils Gull-mótinu á Hólmsvelli í Leiru, fyrsta móti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi, sem hófst í gær. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Gæði Fanndísar réðu úrslitum

Á Ásvöllum Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Breiðablik komst í efsta sæti Pepsi-deildar kvenna með þvi að sigra Hauka, 3:1, á Gamanferðavellinum í Hafnarfirði í 5. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrslitaleikur karla: Kaplakriki: FH – Valur (2:2)...

HANDKNATTLEIKUR Úrslitaleikur karla: Kaplakriki: FH – Valur (2:2) S16 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Grindavík L14 Floridana-völlur: Fylkir – Valur L14 Hásteinsvöllur: ÍBV – FH L14... Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Haraldur lék frábærlega í Fjällbacka

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, fór á kostum á öðrum hringnum á Fjällbacka Open-mótinu í golfi í Svíþjóð í gær. Haraldur lék hringinn á 64 höggum eða 7 höggum undir parinu. Hann er þá samtals á 8 höggum undir pari og í 2.-3. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Ólafíu vantaði fjögur högg

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur var fjórum höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Kingsmill Championship-mótinu í Williamsburg í Virginíu, en annar hringur mótsins var leikinn í gær. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Haukar – Breiðablik 1:3 Marjani Hing-Glover 23...

Pepsi-deild kvenna Haukar – Breiðablik 1:3 Marjani Hing-Glover 23. – Fanndís Friðriksdóttir 54., 74., Andrea Rán Hauksdóttir 84. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 228 orð

Ruglað saman við Emil og Lozano

Þegar Pétur er rukkaður um skemmtilegar sögur úr starfi sínu með landsliðunum segist hann ekki luma á mörgum sem hann telur að séu áhugaverðar. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 2043 orð | 3 myndir

Sparslar í afreksmenn án óþarfa áhættu

• Sjúkraþjálfarinn Pétur Örn Gunnarsson er inni á gafli hjá karlalandsliðunum í bæði handbolta og fótbolta • Segir metnaðinn sambærilegan hjá landsliðsmönnunum í þessum greinum • Gæsahúðin sjaldnast langt undan í landsleikjum •... Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Spánn Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Breogan – San Pablo...

Spánn Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Breogan – San Pablo 80:93 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 8 stig fyrir San Pablo og tók tvö fráköst. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Spelkan fór af fyrir verðlaunahófið

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Martin Hermannsson tók meiddur á móti verðlaunum sínum sem leikmaður úrvalsliðs frönsku B-deildarinnar í körfubolta, og næstbesti leikmaður deildarinnar, í vikunni. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Toppslagur í Garðabænum

Óhætt er að segja að afgerandi leikir séu á dagskrá í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem leikin er á morgun og mánudagskvöldið. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 706 orð | 2 myndir

Valsmenn þurfa að losna úr Gíslatökunni

Oddaleikurinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Besti leikmaðurinn í seríunni er Gísli Þorgeir Kristjánsson, og maður sér ekki alveg hvernig Valur ætlar að stoppa hann. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Víkingar til Þorlákshafnar

Ef úrslit leikja í 16-liða úrslitum verða eftir „bókinni“ góðu þá munu sjö úrvalsdeildarlið leika í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Voru farnir að efast um mig

Víkingur Víðir Sigurðsson Guðmundur Hilmarsson Milos Milojevic sagði í gær upp starfi sínu sem þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu eftir að hafa stjórnað því frá ársbyrjun 2015 og verið einn með liðið frá miðju því ári. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Þegar ég sá að Már Sigurðsson athafnamaður frá Geysi í Haukadal...

Þegar ég sá að Már Sigurðsson athafnamaður frá Geysi í Haukadal, handhafi fálkaorðunnar og fyrrverandi íþróttakennari, væri fallinn frá rifjaðist upp fyrir mér einstakur íþróttaviðburður austur á Fáskrúðsfirði. Meira
20. maí 2017 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Þýskaland Minden – H-Burgdorf 27:26 • Rúnar Kárason skoraði...

Þýskaland Minden – H-Burgdorf 27:26 • Rúnar Kárason skoraði ekki fyrir Burgdorf, sem er í 11. sæti af 18 liðum. B-deild: Hamm – Ferndorf 28:23 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 2 mörk fyrir Hamm, sem komst úr... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.