Greinar þriðjudaginn 30. maí 2017

Fréttir

30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Á 5. tug verkefna í vegagerð á árinu

Vegagerðin hefur birt uppfært kort sem sýnir helstu verk í vega- og brúargerð sem unnið verður að á þessu ári. Þar eru talin upp á 5. tug verkefna. Kortið er birt með fyrirvara um ófyrirséðar breytingar. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bók fylgi húsum eins og smurbók bílum

Á ráðstefnu um veggjatítlur og myglusveppi sem var haldin á Nauthól í gærmorgun lagði Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, til að eins konar húsbók fylgdi með hverju húsnæði sem keypt væri þannig að nýir eigendur gætu séð... Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Costco-áhrif á „velmegunarsvæðið“

„Við reynum að mæta því sem við getum mætt,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri hjá Bónus, „en við megum ekki selja vörur undir kostnaðarverði. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ekki krafa um 2% af landsframleiðslu

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð

Ekki sjálfgefið að deila öllu

„Við erum alltaf að vekja börn og unglinga til umhugsunar um að það sé ekki sjálfgefið að dreifa öllu efni sem þau fá í hendurnar,“ segir Bryndís Jónsdóttir, verkefnisstjóri Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, um myndbirtingar á... Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Endurheimta grasið við Skógafoss

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Byrjað er að girða af tvær grasflatir framan við Skógafoss. Göngustígur liggur á milli flatanna. Þetta er gert til að beina ferðafólki af grasflötunum og á göngustíga. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Endurreisn efnahagslífs að skila sér

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð

Færri leigusamningar en í fyrra

Ingi Þór Finnsson, deildarstjóri hjá Þjóðskrá Íslands, segir þinglýstum leigusamningum um íbúðarhúsnæði hafa fækkað milli ára. Þeir voru 2.722 á fyrstu fjórum mánuðum síðasta árs en 2.415 sömu mánuði í ár, sem er 11,3% samdráttur. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gabbhreyfingar

Það er mikill kostur í boltaíþróttum að geta blekkt andstæðinginn. Þóst stefna til hægri en fara svo í raun til vinstri. Þannig á sóknarmaðurinn auðveldara með að komast framhjá andstæðingnum og stefna í átt að markinu. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Gervigreind kann að snarfækka störfum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hröð þróun gervigreindar mun hafa mikil áhrif á íslenskan vinnumarkað innan fárra ára. Hin nýja tækni felur í sér ógnir og tækifæri sem íslenskt samfélag þarf að bregðast við. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Golli

Kæti á Klambratúni Lífsglöð ungmenni bregða á leik og gera hlé á garðslætti og öðrum sumarstörfum á... Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Hefur blakað í nær 40 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðmundur Helgi Þorsteinsson, stjórnarmaður í Blaksambandi Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri alþjóðasambandsins, er helsti talsmaður Íslands í blaki og hefur verið viðloðandi íþróttina í nær 40 ár. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hrefnuveiðin hefur farið illa af stað

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hrefnuveiðar þetta vorið hafa ekki farið vel af stað í Faxaflóa, því enn hefur ekki ein einasta hrefna veiðst. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 501 orð | 4 myndir

Í návígi við hrylling stríðsins í Mósúl

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Óneitanlega var þetta mikil lífsreynsla,“ sagði Þórunn Hreggviðsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur. Hún kom heim frá hinni stríðshrjáðu borg Mósúl í Norður-Írak um síðustu helgi. Þórunn fór til Mósúl 5. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ísland næmt fyrir sveiflum í ferðaþjónustu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Aðeins fjögur lönd treysta meira á ferðaþjónustu en Ísland ef mæld eru hlutföll af vergri þjóðarframleiðslu. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (e. Meira
30. maí 2017 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Kallað eftir stillingu á Kóreuskaga

Kínverjar hafa enn á ný hvatt til þess að friðsamleg lausn verði fundin á þeirri spennu sem nú ríkir á Kóreuskaga, en í fyrrinótt skutu norðurkóreskar sveitir á loft eldflaug. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 232 orð

Laun og álag fæla nema frá

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Langflestir í útskriftarárganginum ætla að fara að vinna einhvers staðar annars staðar,“ segir Sunneva Björk Gunnarsdóttir, formaður Curator, félags hjúkrunarnema við Háskóla Íslands. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lendingarpallur við öll heimili

Vöruflutningadrónar munu fylgja næstu tæknibyltingu, að sögn Ólafs Andra Ragnarssonar, frumkvöðuls og aðjunkts í nýtækni og nýsköpun við HR. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lést í bifhjólaslysi

Karl á þrítugsaldri lést í kjölfar umferðarslyss sem varð í Álfhellu í Hafnarfirði síðdegis síðastliðinn miðvikudag, 24. maí. Þar rákust saman bifhjól og pallbíll og var ökumaður bifhjólsins fluttur á sjúkrahús. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Matvælastofnun enga ákvörðun tekið

„Við eigum eftir að fara yfir málið og í framhaldinu taka afstöðu,“ segir Viktor Pálsson, hjá Matvælastofnun, um fyrirhugað skaðabótamál fyrirtækisins Kræsinga (áður Gæðakokka) á hendur Matvælastofnun. Meira
30. maí 2017 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Munu áfram verða sterkir bandamenn

„Sá tími er við gátum fullkomlega treyst á aðra er liðinn að vissu leyti. [... Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mun þrýsta upp leiguverði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteigna- og leiguverð á höfuðborgarsvæðinu mun halda áfram að hækka á næstu misserum. Mikil spenna er á markaðnum og er takmarkað framboð meginskýringin. Um þetta eru hagfræðingar sem Morgunblaðið ræddi við sammála. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Rannsaka orsakir krossbandaslita

Fréttaskýring Alexander G. Kristjánsson agunnar@mbl.is Auka gabbhreyfingar í boltaleikjum hættu á því að íþróttamenn slíti krossbönd í hnjám? Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Ráðherra vék frá tillögu dómnefndar um dómara

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra afhenti í gærmorgun Unni Brá Konráðsdóttur, forseta Alþingis, tillögu sína að skipun í embætti fimmtán dómara við Landsrétt. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð

Reyna að hreinsa Andakílsá

Orka náttúrunnar mun á næstu dögum hefja tilraunir með það hvernig best er að hreinsa Andakílsá, eftir setið sem lagðist yfir botn og fyllti hylji þegar hleypt var úr lóni Andakílsárvirkjunar. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Reynt að dæla leir úr Andakílsá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reynt verður að hreinsa leirinn sem lagst hefur yfir búsvæði laxastofnsins í Andakílsá í Borgarfirði. Til greina kemur að dæla setinu upp úr hyljunum til að flýta fyrir því að áin hreinsi sig. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Skoða botndýr og bakkagróður betur

Tillaga að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum Hólsvirkjunar í Fnjóskadal er nú í umsagnarferli. Um er að ræða 5,5 MW vatnsaflsvirkjun í landi Ytra-Hóls, Syðra-Hóls og Garðs nyrst í Fnjóskadal í Þingeyjarsveit sem fyrirtækið Arctic Hydro ehf. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Snjallbílar hagkvæmari

Spurður um það sjónarmið að sjálfkeyrandi bílar séu í þróun og að langt sé í almenna notkun þeirra bendir Eyþór Arnalds á að innleiðing nýrrar tækni verði stöðugt hraðari. „Snjallsíminn er aðeins 10 ára en er núna allsstaðar [... Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stefnan ekki sett á 2% af VLF

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir viðmið NATO um að bandalagsríki verji 2% af landsframleiðslu til varnarmála ekki eiga við Ísland enda sé það ætlað þjóðum með herafla. Hann segir sérstöðu Íslands alltaf hafa legið fyrir. Meira
30. maí 2017 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Sækja inn af miklum þunga

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sókn íraska stjórnarhersins inn í vesturhluta borgarinnar Mosúl hélt áfram af fullum þunga í gær, en um er að ræða fjölmennasta svæðið sem liðsmenn vígasamtaka Ríkis íslams hafa enn á valdi sínu. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Telur tillögu ólögmæta

Ástráður Haraldsson lögmaður hefur ritað opið bréf til forseta Alþingis til að vekja athygli á því sem hann telur vera tilraun dómsmálaráðherra til að afla sér heimildar Alþingis til að standa að ólögmætri embættisfærslu. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ung fórnarlömb stríðsins í Mósúl

„Ég hef ekki áður verið svona nálægt stríði,“ sagði Þórunn Hreggviðsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur. Hún er nýkomin heim frá Mósúl í Írak þar sem hún hjúkraði þeim sem særðust í stríðsátökunum. Börn særðust ekki síður en fullorðnir. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 806 orð | 4 myndir

Útlit fyrir enn frekari hækkanir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Leiguverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um tæplega 74% frá því í janúar 2011. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá Íslands og er þróun leiguvísitölunnar sýnd hér til hliðar. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Veiðin minnkaði um 26 þúsund laxa síðasta sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um 45.300 laxar veiddust á stöng í veiðiám landsins á síðasta ári, samkvæmt þeim tölum sem nú liggja fyrir hjá Hafrannsóknastofnun. Er það 15. besta veiðin sem skráð hefur verið. Hún var þó 26. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð

Verða þinglok á morgun?

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, segist hafa fundað með formönnum stjórnmálaflokkanna og formönnum þingflokkanna um helgina og það sé óðum að skýrast hvenær þinglok verði. „Þetta er allt saman að skýrast. Meira
30. maí 2017 | Erlendar fréttir | 113 orð

Vinna með Rússum gegn hryðjuverkum

Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, átti í gær fund með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, um aukna samvinnu og samstarf í baráttunni gegn hryðjuverkum. Meira
30. maí 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Öryggismál ofarlega á baugi

Norræn samvinna svo og ýmis alþjóða- og öryggismál voru til umræðu á fyrri degi sumarfundar forsætisráðherra Norðurlanda sem haldinn er í Bergen 29. og 30. maí. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2017 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Gömul sannindi, góð ráð

Í gær var eldhúsdagur á Alþingi og liðið þing gert upp. Meira
30. maí 2017 | Leiðarar | 684 orð

Í lok ferðar

Alþjóðlegir fundir Trumps með öðrum leiðtogum, árangur þeirra og óvissa Meira

Menning

30. maí 2017 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Aeriality fær góða dóma í New York

Verkið Aeriality eftir Önnu Þorvaldsdóttur var flutt í Lincoln Center af New York Philharmonic-hljómsveitinni fyrir skemmstu og fékk nokkuð góða dóma frá gagnrýnendum. Meira
30. maí 2017 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Gaffigan snýr aftur

Bandaríski uppistandarinn Jim Gaffigan snýr aftur til Íslands á næsta ári með sýninguna Noble Ape í Háskólabíói 20. janúar. Á henni mun hann flytja glænýtt efni. Gaffigan hélt uppistand í Háskólabíói í apríl árið 2014 við góður undirtektir. Meira
30. maí 2017 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Gregg Allman látinn

Gregg Allman, einn af stofnendum hljómsveitarinnar The Allman Brothers, er látinn, 69 ára að aldri. Meira
30. maí 2017 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ringsted sýnir Þá og nú

Þá og nú er yfirskrift málverkasýningar sem Guðbjörg Ringsted hefur opnað í Safnahúsinu á Húsavík. Meira
30. maí 2017 | Kvikmyndir | 287 orð | 3 myndir

Hjartsláttur og ástleysi

„Ég held að mín fyrstu viðbrögð hafi verið að hugsa bara „Guð minn góður, þetta er frábært.“ Ég meina ég faðmaði aðalleikara myndarinnar sem ég hef verið að vinna með síðustu tvö ár. Meira
30. maí 2017 | Myndlist | 391 orð | 2 myndir

Landslag kallað fram

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
30. maí 2017 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Lawrence með blæðandi hjarta

Veggspjald hrollvekjunnar Mother! Meira
30. maí 2017 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Miklar vinsældir eftirlifandans

Þáttaröðinni Designated Survivor lauk nýlega á Netflix. Þættirnir fjalla um húsnæðismálaráðherrann Tom Kirkman, sem á skotstundu verður forseti Bandaríkjanna á miklum óvissutímum. Meira
30. maí 2017 | Myndlist | 263 orð | 1 mynd

Rauðmálað listaverk fellur ekki í kramið

Stjórnendur ARoS-listasafnsins í Árósum í Danmörku hafa sætt harðri gagnrýni vegna listaverks eftir þýsku listakonuna Katharine Grosse sem nýverið var afhjúpað. Meira
30. maí 2017 | Tónlist | 452 orð | 2 myndir

Rússneskir töfrar

Brahms: Fiðlukonsert. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 5. Alina Ibragimova fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier. Föstudaginn 26. maí 2017, kl. 19.30. Meira
30. maí 2017 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Sara, Rebekka og Trafali á Kex

Söngkonurnar Sara Blandon og Rebekka Blöndal koma fram í kvöld á djasskvöldi Kex hostels ásamt tríóinu Trafala. Þau munu flytja ýmsa djassstandarda í bland við blús og ballöður. Meira
30. maí 2017 | Kvikmyndir | 87 orð | 2 myndir

Sjóræningjar vinsælir

Kvikmyndin Pirates of the Caribbean: Salazar's Revenge með Johnny Depp í hlutverki sjóræningjans Jacks Sparrow var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi. Alls hafa tæplega 10. Meira
30. maí 2017 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Sýningar halda áfram þrátt fyrir skólaslit

Þrátt fyrir að Söngskóla Sigurðar Demetz hafi verið slitið á föstudag heldur starfsemi áfram hjá skólanum í vikunni, þar sem sýningar skólans í vor hafa notið vinsælda. Meira
30. maí 2017 | Bókmenntir | 406 orð | 3 myndir

Uppgjör við óhugnað í óbyggðum

Eftir Martina Haag. Kristján H. Kristjánsson þýddi. Kilja. 208 bls. Útgefandi: mth 2017. Meira
30. maí 2017 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Út um mela og móa í Seltjarnarneskirkju

Út um mela og móa! er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í kvöld kl. 20.30 í Seltjarnarneskirkju. Á þeim munu einsöngvarar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju flytja fjölbreytt lög úr ýmsum áttum, bæði einsöngslög, dúetta og fjölradda lög. Meira

Umræðan

30. maí 2017 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Eru raunverulegar mengunarhættur að koma í ljós?

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Mengun hefði mátt vera íbúum í námunda við varnarsvæðið ljós samkvæmt frétt Morgunblaðsins frá árinu 2001." Meira
30. maí 2017 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Getur norrænn matur orðið meðal heimsins?

Eftir Gunhild A. Stordalen: "Takmarkið hlýtur að vera sameiginleg norræn sýn á fæðu- og matvælaframleiðslu sem tekur tillit til lýðheilsu, umhverfis, velferðar dýra og félagslegs fjölbreytileika." Meira
30. maí 2017 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Íslandi úthýst

Í gærdag bárust af því fréttir að ítalska flatbökukeðjan Sbarro hefði verið valin í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í sumar. Meira
30. maí 2017 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Leið vinstri manna liggur til Manchester

Eftir Robert Spencer: "Þegar tekist hefur að sverta eða þagga niður í hverjum andstæðingi jihad-ógnar, hverjir munu þá verða eftir til að vara við?" Meira
30. maí 2017 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Lestur af pappír eða rafrænum miðlum

Eftir Hauk Arnþórsson: "Skólafólk ætti að halda í námsbækur og línulega framsetningu þekkingar á pappír eins lengi og hægt er, en sneiða hjá skjám sem lesmiðli." Meira
30. maí 2017 | Velvakandi | 157 orð

Óstöðugt fjármálaumhverfi

Þjóðin varð hissa að heyra upplýsingar úr rannsóknarskýrslu Alþingis varðandi bankakaup athafnamanna og vegna eignafærslu á apóteki vegna milljarða bótakröfu og fleiri viðskipta. Meira
30. maí 2017 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Smærri útgerðum ógnað

Eftir Örn Pálsson: "Gert er ráð fyrir að tekjur af veiðigjaldi aukist um tæp 50%. Veiðigjald fyrir þorsk gæti því farið úr 11 krónum í 19-20 krónur." Meira

Minningargreinar

30. maí 2017 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

Fróðný G. Pálmadóttir

Fróðný G. Pálmadóttir fæddist á Sauðárkróki 20. febrúar 1957. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 17. maí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Pálmi Anton Runólfsson, f. 24.7. 1920, d. 29.1. 2012, og Anna Steinunn Eiríksdóttir, f. 18.3. 1934, d. 6.10. 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2017 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist 2. ágúst 1960 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 15. maí 2017. Foreldrar hans voru Gíslína Torfadóttir, f. 8.6. 1937, d. 17.9. 2007, og Ágúst F. Friðgeirsson, f. 27.8. 1941. Guðmundur átti eina dóttur, Söndru Hlín, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2017 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinsdóttir

Guðrún Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 22. maí 2017. Guðrún var menntaður sérkennari og vann sem kennari í Kópavogi alla tíð, fyrst við Kópavogsskóla og síðar Digranesskóla. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2017 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Haukur Hannesson

Haukur Hannesson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. maí 2017. Haukur var sonur hjónanna Hannesar Vigfússonar rafverktaka, f. 4. janúar 1928, og Magðalenu Guðbjargar Ólafsdóttur, f. 3. júlí 1930, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2017 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Pálmar Þorgeirsson

Pálmar Þorgeirsson fæddist 15. október 1951. Hann lést 20. maí 2017. Útför hans var gerð 27. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2017 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Steingrímur Dalmann Sigurðsson

Steingrímur Dalmann Sigurðsson fæddist 4. janúar 1942. Hann lést 19. maí 2017. Útför Steingríms fór fram 27. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2017 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Steinunn Ástgeirsdóttir

Steinunn Ástgeirsdóttir var fædd að Syðri-Hömrum í Ásahreppi 16. apríl 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí 2017. Foreldrar hennar voru Arndís Þorsteinsdóttir, ljósmóðir, og Ástgeir Gíslason, bóndi. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2017 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Steinþór Þorvaldsson

Steinþór Þorvaldsson fæddist 28. maí 1932. Hann andaðist 17. maí 2017. Útför Steinþórs fór fram 23. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Hlutabréf í Högum og Icelandair lækkuðu

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,95% í viðskiptum gærdagsins. Alls nam velta hlutabréfa á Aðalmarkaði Kauphallarinnar 3,1 milljarði króna. Töluverð viðskipti voru með hlutabréf í Högum eða fyrir 938 milljónir króna. Meira
30. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 3 myndir

Stafræni heimurinn brýst út í umhverfið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ólafur Andri Ragnarsson, frumkvöðull og aðjunkt í nýtækni og nýsköpun í Háskólanum Reykjavík, segir að við lifum á spennandi tímum. Meira
30. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Verðbólgan reyndist minni en spáð var

Verðbólga í þessum mánuði mældist minni en markaðsaðilar höfðu spáð, samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2% í maí sem þýðir að ársverðbólga minnkaði á milli mánaða úr 1,9% í 1,7%. Meira

Daglegt líf

30. maí 2017 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Er saga á bak við alla skapaða hluti?

Bókasafn Seltjarnarness býður upp á ritsmiðju fyrir 9-13 ára með Þorgrími Þráinssyni kl. 9-13 dagana 19.-23. júní. „Er saga á bak við alla skapaða hluti?“ er yfirskrift ritsmiðjunnar. Rithöfundurinn mun m. Meira
30. maí 2017 | Daglegt líf | 1299 orð | 7 myndir

Horfir öðruvísi á umhverfið

Sædís Bauer Halldórsdóttir, gullsmiður og skartgripahönnuður, færði sig úr verbúð í Reykjavíkurhöfn yfir í vöruskemmu í San Francisco, þaðan sem hún selur skartgripina sína út um allan heim. Meira
30. maí 2017 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Páll Óskar og Sirkus Íslands á sumarhátíð

Alþjóðadagur MS verður haldinn hátíðlegur með sumarhátíð í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 kl. 16-18 á morgun, miðvikudaginn 31. maí. Meira
30. maí 2017 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

. . . skiptið og endurnýtið

Ef þú átt bækur, skó eða fatnað sem þú notar ekki lengur er lag að bregða sér með góssið á skiptimarkaðinn „Swap till you drop“, sem Grænu sendiboðarnir standa fyrir í Loft Hostel, Bankastræti 7, kl. 16.30 til 18.30 í dag, þriðjudag 30. maí. Meira

Fastir þættir

30. maí 2017 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. Be2 b5 5. d4 Bb7 6. d5 Rf6 7. Bg5 h6 8...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. Be2 b5 5. d4 Bb7 6. d5 Rf6 7. Bg5 h6 8. Bxf6 Dxf6 9. 0-0 d6 10. dxe6 fxe6 11. e5 dxe5 12. Rd2 Rc6 13. a4 0-0-0 14. axb5 axb5 15. Bxb5 Rb4 16. De2 Be7 17. Rde4 Dg6 18. Ha7 Hd4 19. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 43 orð

20.00 * Atvinnulífið Sigurður K Kolbeins heimsækir íslensk fyrirtæki...

20.00 * Atvinnulífið Sigurður K Kolbeins heimsækir íslensk fyrirtæki 20.30 * Markaðstorgið þáttur um viðskiptalífið .21.00 * Ritstjórarnir Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. (Sálm. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 287 orð

Af túristum, klukkum og Friðmundarvötnum

Karlinn á Laugaveginum var aftur á röltinu og var sýnilega skemmt þar sem ég hitti hann við gamla tukthúsið. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Bauð háa fjárhæð í uppgerðan ísbíl

Á þessum degi árið 2009 bauð Mick Jagger í ísbíl en tilboðinu var hafnað af eigandanum. Bíllinn var í eigu manns sem hafði eytt tíu árum í að endurgera ryðgaðan skrjóðinn eftir að hafa fundið hann á bóndabýli þar sem hann var notaður sem hænsnakofi. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Fékk heimasmíðað mótorhjól í fæðingargjöf

Söngkonan Pink fékk heldur betur góða gjöf frá eiginmanni sínum Carey Hart í kjölfar fæðingar sonar þeirra, Jameson Moon. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 509 orð | 3 myndir

Fljúgja alltaf suður um höfin, vor og haust

Katrín Árnadótttir fæddist í Reykjavík 30.5. 1942 og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1960 og BA-prófi í ensku og sögu frá Háskóla Íslands 1966. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Harpa Rakel Hallgrímsdóttir

30 ára Harpa ólst upp í Grindavík, býr þar, lauk BEd-prófi frá HÍ og er nú jógakennari og starfar við sambýli í Grindavík. Maki: Alfreð Karl Behrend, f. 1986, verktaki. Foreldrar: Hallgrímur Bogason, f. Meira
30. maí 2017 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Karlarnir ætla að grilla fyrir systurnar

Námsmatið er að klárast og útivistardagar að byrja. Það er því fjölbreytt starf í gangi núna,“ segir Heiða Rúnarsdóttir, sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 69 orð

Málið

Hægt er að gruna á margan hátt. Ef maður grunar e-n um e-ð telur maður að hann hafi gert e-ð af sér. Þá grunar mann það . Ef grunur leikur á e-u þá grunar menn það. Ef ég renni grun í e-ð þá finn ég það á mér. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Rannveig S. Sigurvinsdóttir

30 ára Rannveig býr í Reykjavík, lauk doktorsprófi í sálfræði frá University of Illinois og er nýdoktor við sálfræðisvið HR. Alsystir: Þorbjörg, f. 1991. Hálfsystkini: Svala, f. 1998, Sigurður, f. 2000, og Guðmundur, f. 2004. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sigríður Klara Sigfúsdóttir

30 ára Sigríður ólst upp á Egilsstöðum, býr þar, lauk BA-prófi í sálfræði frá HA og síðan B.Ed.-prófi frá HA og kennir sálfræði við ME. Maki: Bjarni Jónasson, f. 1985, húsasmiður hjá Brúnás-innréttingum. Börn: Gunnþór, f. 2011, og Gunnhildur, f. 2013. Meira
30. maí 2017 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Sigrún Dögg Eddudóttir

Sigrún Dögg lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum árið 2001, BS-gráðu í landfræði frá Háskóla Íslands árið 2007 og MS-gráðu í náttúrulandfræði og kvarterjarðfræði frá Háskólanum í Stokkhólmi árið 2011. Meira
30. maí 2017 | Í dag | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Vilhjálmur Grímur Skúlason 85 ára Ólöf Friðriksdóttir 80 ára Halldóra Guðmundsdóttir Kristmann Örn Magnússon Magnús Gíslason 75 ára Gunnar Jónsson Katrín Árnadóttir Kristjana V. Meira
30. maí 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Kristjana Bella Kristinsdóttir (sem er á myndinni) og Amelía...

Vinkonurnar Kristjana Bella Kristinsdóttir (sem er á myndinni) og Amelía Anna Dudziak söfnuðu 3.240 krónum með tombólu sem þær stóðu fyrir á Akureyri. Þær ákváðu að styrkja Rauða krossinn með... Meira
30. maí 2017 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Það er magnað afrek að byrja ekki keppnisleik í þrettán mánuði, mæta síðan í úrslitaleik bikarkeppninnar, leika eins og herforingi og rífa bikarinn upp í leikslok! Meira
30. maí 2017 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. maí 1894 Eldey var klifin, í fyrsta sinn svo vitað sé. Þar voru á ferð þrír Vestmannaeyingar, þeirra á meðal Hjalti Jónsson (Eldeyjar-Hjalti). Þetta var talin mikil hættuför. 30. maí 1966 Ólöf Geirsdóttir sló holu í höggi, fyrst íslenskra kvenna. Meira
30. maí 2017 | Fastir þættir | 165 orð

Öldungadeildin. S-Allir Norður &spade;82 &heart;KD1083 ⋄ÁK753...

Öldungadeildin. S-Allir Norður &spade;82 &heart;KD1083 ⋄ÁK753 &klubs;G Vestur Austur &spade;D7 &spade;1096 &heart;Á &heart;G95 ⋄D98 ⋄10642 &klubs;ÁD109876 &klubs;K43 Suður &spade;ÁKG543 &heart;7642 ⋄G &klubs;52 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

30. maí 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Andrée í Þór eða til Ítalíu?

Tvö félög á Ítalíu og nokkur úrvalsdeildarfélög bæði í Svíþjóð og á Íslandi hafa sýnt hinum tvítuga körfuknattleiksmanni Andrée Michelsson áhuga eftir að leiktíðinni lauk í Dominos-deildinni í vor. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 949 orð | 1 mynd

„Fagnað fram eftir vikunni“

• Arnór varð danskur meistari í fjórða sinn • Hefur þrisvar tekið á móti meistarabikarnum sem fyrirliði • Fékk silfur fjögur ár í röð í tveimur löndum • Aron stýrði dönsku liði til sigurs í þriðja sinn • Stefán og Janus meistarar á hverju ári Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 820 orð | 3 myndir

Hinir mega bara kvarta

Leikmaðurinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jósef Kristinn Jósefsson, vinstri bakvörður Stjörnunnar, vann það fágæta afrek í sigrinum á Fjölni í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu að leggja upp öll þrjú mörk liðsins í 3:1 útisigrinum á Fjölni. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 43 orð

Huddersfield upp eftir 45 ára bið

Huddersfield tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð með sigri á Reading í úrslitaleik á Wembley, í umspili liðanna sem enduðu í 3.-6. sæti B-deildarinnar. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

ÍBV – Breiðablik 2:0

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 7. umferð, mánudag 29. maí 2017. Skilyrði : Mjög góð. Logn og léttur úði. Bleyta í grasinu. Skot : ÍBV 7 (7) – Breiðablik 15 (5). Horn : ÍBV 5 – Breiðablik 6. ÍBV : (3-4-3) Mark : Adelaide Gay. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Norðurálsvöllur: ÍA – Grótta 19.15 4. deild karla: Kórinn: Ísbjörninn – Snæfell/UDN 19 Vivaldi-völlur: Kría – Hamar 20 Úlfarsárd. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Kristján Orri er á leið í Breiðholtið

Örvhenti hornamaðurinn Kristján Orri Jóhannsson, sem leikið hefur með Akureyri handboltafélagi síðustu fjögur keppnistímabil, hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍR. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 372 orð

Óskar 60 – Viktor 200 – Davíð 300 – Arnór 100.

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óskar Örn Hauksson úr KR skoraði 60. mark sitt í efstu deild hér á landi í fyrrakvöld þegar hann jafnaði gegn FH, 1:1, í leik liðanna í Vesturbænum. Hann er 28. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefur að mínu mati farið vel af stað og...

Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefur að mínu mati farið vel af stað og fín tilþrif hafa litið dagsins ljós í mörgum leikjum deildarinnar. Það var ákveðinn doði yfir mótinu í fyrra og deildin komst aldrei á neitt flug. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 2:0 Katie Kraeutner 10...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 2:0 Katie Kraeutner 10., Kristín Erna Sigurlásdóttir 24. Stjarnan – Þór/KA 1:3 Agla María Albertsdóttir 3. – Stephany Mayor 37., Natalia Gómez Junco 45., Hulda Ósk Jónsdóttir 61. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Skrykkjótt ferðalag

Í San Marínó Kristján Jónsson kris@mbl.is Smáþjóðaleikarnir voru settir með formlegum hætti í San Marínó í gærkvöld og hefst keppni í dag í tíu greinum. Heimamenn sýna leikunum töluverðan áhuga og var uppselt á setningarhátíðina í forsölu. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Stjarnan – Þór/KA 1:3

Samsung-völlur, Pepsi-deild kvenna, 7. umferð, mánudag 29. maí 2017. Skilyrði : Nokkuð kalt í veðri og rigning með köflum. Gervigras. Skot : Stjarnan 7 (6) – Þór/KA 17 (13). Horn : Stjarnan 4 – Þór/KA 11. Stjarnan : (4-3-3) Mark : Gemma Fay. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 365 orð | 4 myndir

* Sveinn Sigurður Jóhannesson mun verja mark knattspyrnuliðs Stjörnunnar...

* Sveinn Sigurður Jóhannesson mun verja mark knattspyrnuliðs Stjörnunnar næstu 3-4 vikurnar hið minnsta eftir að Haraldur Björnsson handarbrotnaði á æfingu í gær. Meira
30. maí 2017 | Íþróttir | 960 orð | 2 myndir

Þór/KA með meistarauppskriftina

Fótbolti Andri Yrkill Valsson Guðmundur Tómas Sigfússon Jóhann Ingi Hafþórsson Þegar Þór/KA fagnaði sínum fyrsta og eina Íslandsmeistaratitli kvenna í knattspyrnu til þessa sumarið 2012 var eitt lykilhráefnið í þeirri uppskrift sigur á þáverandi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.