Greinar föstudaginn 9. júní 2017

Fréttir

9. júní 2017 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Almennir borgarar stráfelldir í Mosúl

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð

Andakílsá til rannsóknar

„Málið er komið í hús og er nú þegar til rannsóknar,“ segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi, um umhverfisspjöllin í Andakílsá í Borgarfirði, þegar set úr inntakslóni Andakílsárvirkjunar komst út í ána í maí sl. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð

Áður dæmdur fyrir líkamsárás

Jón Trausti Lúthersson hefur áður verið sakaður um og dæmdur fyrir líkamsárásir. Í desember árið 2003 var hann sagður hafa ráðist á lögregluþjón í Leifsstöð. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Árlegt lundarall hafið

Hið árlega lundarall á vegum Náttúrustofu Suðurlands er hafið og það óvenju snemma þetta árið. Dagbók lundarallsins má lesa á Facebook-síðu Náttúrustofunnar. Meira
9. júní 2017 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Bauðst til þess að sprengja sig í loft upp fyrir Ríki íslams

Mohamad Jamal Khweis, 27 ára gamall Bandaríkjamaður, var í gær fundinn sekur af alríkisdómstóli í Bandaríkjunum um að hafa stutt málstað hryðjuverkamanna og um að hafa tekið þátt í starfsemi tengdri hryðjuverkum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Bjarg fær lóðir fyrir 120 íbúðir í borginni

Borgarráð hefur samþykkt að veita íbúðafélaginu Bjargi vilyrði um úthlutun lóða að Nauthólsvegi 79 og við Kleppsmýrarveg. Bjarg er almennt íbúðafélag ASÍ og BSRB sem á að vinna að uppbyggingu almennra leiguíbúða. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bræðurnir dæmdir fyrr á árinu

RÚV og Vísir greindu frá því í gær að bræðurnir Marcin Wieslaw Nabakowski og Rafal Marek Nabakowski væru meðal sakborninga í rannsókn lögreglunnar á manndrápinu í Mosfellsdal. Meira
9. júní 2017 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Comey lak sjálfur trúnaðargögnum

James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, bar í gær vitni fyrir nefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings um samskipti sín við Donald Trump Bandaríkjaforseta áður en Comey var rekinn í maí síðastliðnum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Draga verður úr skattbyrði

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Hækkun á fasteignamati og hærri fasteignagjöldum í kjölfarið er enn ein birtingarmynd skipulagsstefnu Reykjavíkurborgar. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Ferðamenn Þeir eru margir erlendu ferðamennirnir sem heimsækja Ísland á þessum árstíma og Þingvellir eru vinsæll viðkomustaður, enda bæði sögufrægur og fagur... Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fékk fyrir hjartað eftir árásina

Að sögn Klöru Ólafar Sigurðardóttur, móðursystur Heiðdísar Helgu Aðalsteinsdóttur, unnustu hins látna, fékk afi hinnar síðarnefndu fyrir hjartað í kjölfar þess að verða vitni að árásinni. Var hann fluttur á hjartagátt Landspítalans með flýti. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Forseti varð ekki við áskorun

Ingileif Friðriksdóttir Urður Egilsdóttir Forseti Íslands hefur undirritað skipunarbréf 15 dómara við Landsrétt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsetaembættinu. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 417 orð

Fólk getur mætt án þess að bóka

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Heilsugæslan Höfða, ný einkarekin heilsugæslustöð á Bíldshöfða, var opnuð 1. júní og býður upp á þá nýjung að fólk þarf ekki að bóka tíma. Stöðin er þriðja einkarekna heilsugæslustöðin á Íslandi. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Fuglakragarnir koma til bjargar

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Svokallaðir fuglakragar sem ætlaðir eru fyrir ketti njóta aukinna vinsælda hérlendis. Kragarnir eru litaðir skærum litum vegna þess að flestir fuglar hafa sérlega næmt litaskyn. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hefja heyskap mun fyrr en vanalega

Hagstæð tíð hefur leitt til þess að bændur hafa víða um land hafið slátt. Í mörgum tilvikum er það hálfum mánuði fyrr en vanalega. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hormónar víða um heim

Þessi tiltekna rannsókn fer bara fram hér á landi en Vitzthum hefur áður gert svipaðar rannsóknir á hormónasveiflum kvenna. „Í Þýskalandi skoðaði ég hvort það væri munur á hormónum kvenna í Austur- og Vestur-Þýskalandi. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Íslendingar vita ekki að þeir elska kántrý

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Axel Ómarsson og hljómsveit hans, Axel O & Co., taka þátt í stærstu sveitatónlistarhátíð Færeyja um helgina. Hátíðin er í Sørvogi á Vogey og heitir Country Festivalurin 2017. Þetta er annað árið í röð sem Axel O & Co. Meira
9. júní 2017 | Erlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Kjósendur kljúfa breska þingið

Stefán Gunnar Sveinsson Magnús Heimir Jónasson Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær bentu útgönguspár bresku þingkosninganna til þess að enginn flokkur myndi ná hreinum meirihluta í neðri málstofu breska þingsins. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kom Íslendingum á bragðið

Bogi Jónsson, veitingamaður og frumkvöðull, hefur verið ötull í gegnum tíðina við að fá Íslendinga til að borða asískan mat. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Ljúka heyskap fyrir 17. júní

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sláttur er hafinn víða um land. Margir bændur búast við að hefja slátt um eða strax eftir helgina og nýta þurrkinn sem spáð er fram eftir næstu viku. Sláttur hefst hjá mörgum hálfum mánuði fyrr en venjulega. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lufthansa flýgur allt árið um kring

Þýska flugfélagið Lufthansa hefur tilkynnt að það muni bæta Keflavíkurflugvelli við sem heilsársáfangastað nú í haust. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Margir varaþingmenn tekið sæti á yfirstandandi þingi

Það sem af er 146. löggjafarþingi hafa varamenn verið kallaðir inn í 41 skipti og eru það jafnmargir varamenn og kallaðir voru inn á öllu 145. löggjafarþingi. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Mörg tonn af jarðarberjum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Væn, fallega blóðrauð og girnileg jarðarber hanga á klösunum í gróðurhúsinu að Sólbyrgi í Reykholtsdal í Borgarfirði. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Noodle Station til S-Kóreu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veitingahúsið Noodle Station á Laugavegi 103, sem sérhæfir sig í taílenskri núðlusúpu, er heldur betur að færa út kvíarnar. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Rannsaka lífsýni úr fötum

Sex voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna gruns um aðild að manndrápi við Æsustaði í Mosfellsdal á miðvikudag. Þrír sakborningar hafa verið nafngreindir í fjölmiðlum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Rannsakar áhrif árstíðatengdrar birtu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Árstíðatengdar breytingar á dagsbirtu á Íslandi gætu haft áhrif á styrk hormóna meðal kvenna og það gæti aukið áhættuna á ákveðnum sjúkdómum eins og brjóstakrabbameini og hjarta- og æðasjúkdómum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Ráðalaus frammi fyrir sterku gengi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Styrking íslensku krónunnar gerir minni ferðaþjónustuaðilum á landsbyggðinni erfitt fyrir segir Arinbjörn Jóhannsson, ferðaþjónustubóndi á Brekkulæk í Miðfirði. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Reykur kom upp í flugstjórnarklefa

Hættuástandi var lýst yfir á Akureyrarflugvelli í gærmorgun eftir að vél Air Iceland Connect, sem var á leið til Egilsstaða, kom inn til lendingar á vellinum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Setja upp rauða nefið til stuðnings UNICEF

Dagur rauða nefsins nær hámarki í kvöld með landssöfnun í sjónvarpsþætti sem sendur verður út í beinni útsendingu á RÚV. Í þættinum verður skorað á landsmenn að gerast heimsforeldrar UNICEF. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sérsveitarmenn stóðu vörð við héraðsdóm

Athygli vakti að sérsveit ríkislögreglustjóra stóð vörð við Héraðsdóm Reykjavíkur í gær er sakborningar voru leiddir fyrir dómara. Meira
9. júní 2017 | Erlendar fréttir | 163 orð

Skutu út á Japanshaf

Norður-Kóreumenn skutu í fyrrinótt á loft nokkrum skammdrægum skotflaugum sem gerðar eru til að granda skipum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Stórfjölgun varaþingmanna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á nýfrestuðu þingi, 146. löggjafarþinginu, voru varamenn kallaðir inn í 41 skipti. Voru það jafnmargir varamenn og á 145. löggjafarþinginu. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stöðva jarðvegsrof á afrétti og græða upp

Gróður á Hrunamannaafrétti lítur vel út í vor. Það var samdóma álit þeirra bænda sem rætt var við á árlegum landgræðsludegi Landgræðslufélags Hrunamanna á afréttinum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Sumarlokanir hafnar á LSH

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð

Sýknuð af kröfu húsfélagsins

Hæstiréttur hefur sýknað hjón sem eru eigendur þriggja íbúða við Vatnsstíg í Skuggahverfinu af kæru húsfélags, sem vildi fá staðfest að hjónunum væri óheimilt að reka gististað í húsinu án samþykkis allra félagsmanna. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Theresa May misreiknaði stöðuna

Þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt bentu útgönguspár bresku þingkosninganna til þess að enginn flokkur myndi ná hreinum meirihluta í neðri málstofu breska þingsins. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Tilboð opnuð í gerð tveggja hringtorga

Vegagerðin, Isavia og Reykjanesbær óskuðu eftir tilboðum í gerð tveggja hringtorga á Reykjanesbraut í Reykjanesbæ. Annars vegar við Aðalgötu og hins vegar við Keflavíkurveg (Þjóðbraut). Alls bárust þrjú tilboð í verkið og voru þau opnuð hjá... Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð

Tómas í stjórn en ekki Stefán

Í umfjöllun um Solid Clouds í ViðskiptaMogganum í gær vantaði nafn Tómasar Sigurðssonar á meðal stjórnarmanna fyrirtækisins. Stefán Björnsson situr hins vegar ekki í stjórn eins og sagt var í... Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vinsælt hjá Íslendingum

„Íslendingar eru að taka drjúgt hér heima, til dæmis sumarbústaðafólkið. Erlendir ferðamenn ekki í sama mæli, enda þekkja þeir minna til þessa þótt rík hefð sé fyrir heimasölu víða erlendis,“ segir Einar. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Vísbendingar um að ekið hafi verið á hinn látna

Jóhann Ólafsson Jón Birgir Eiríksson Magnús Heimir Jónasson Skúli Halldórsson Sunna Ósk Logadóttir Sex hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna manndráps sem framið var við Æsustaði í Mosfellsdal á miðvikudag, fimm karlar og ein kona. Meira
9. júní 2017 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Yfir 800 manns látnir vegna kóleru

Yfir 100.000 manns eru sagðir smitaðir af kóleru í hinu stríðshrjáða Jemen og segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) minnst 800 manns hafa látið lífið í faraldrinum á um fjórum vikum. Meira
9. júní 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Þórálfur frá Prestsbæ hæst dæmda hross heims

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þórarinn Eymundsson, tamningamaður á Sauðárkróki, og Þórálfur frá Prestsbæ í Skagafirði settu heimsmet í kynbótadómi á sýningu á Akureyri í liðinni viku. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2017 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

30 metra langir strætisvagnar

Verðmiði borgarlínunnar sveiflast mjög eftir því hvernig vindar blása og eftir því hver talar. Þeir sem að vinnunni hafa komið hafa misst út úr sér að kostnaður við þetta fyrirbæri gæti orðið um 200 milljarðar króna. Meira
9. júní 2017 | Leiðarar | 698 orð

Kjósendur koma á óvart

Í baráttu um Brexit, í bandarískum kosningum og í Bretlandi gefa kjósendur spámönnum langt nef Meira

Menning

9. júní 2017 | Dans | 151 orð | 1 mynd

Aðgangur ókeypis á hádegistónleikum

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur opna hádegistónleika í Eldborgarsal Hörpu í dag, föstudaginn, kl. 12 og er aðgangur ókeypis. Meira
9. júní 2017 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Arnaldur í frönskum alfræðiorðabókum

Bækur rithöfundarins Arnaldar Indriðasonar hafa notið mikilla vinsælda í Frakklandi hin síðustu ár, setið vikum saman á metsölulistum og selst í milljónavís. Meira
9. júní 2017 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Dánarbú Prince leggst gegn söngleik

Fulltrúar dánarbús tónlistarmannsins Prince gagnrýna harðlega það áform framleiðslufyrirtækisins West End productions að setja upp söngleikinn Purple Rain sem byggist á samnefnri kvikmynd sem Prince lék í árið 1984 og inniheldur fjölda frægra laga hans. Meira
9. júní 2017 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Ég man þig sýnd í mörgum heimsálfum

Ég man þig , kvikmynd leikstjórans Óskars Þórs Axelssonar, hefur verið seld til dreifingar í bíóhúsum fjölmargra landa, m.a. Meira
9. júní 2017 | Myndlist | 144 orð | 1 mynd

Inntökupróf fyrir FWD Youth Company

Inntökupróf fyrir FWD Youth Company fer fram helgina 10. og 11. júní. Meira
9. júní 2017 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Íslensk abstraktmyndlist við upphaf 21. aldar

A17 nefnist sýning sem opnuð verður í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum í dag, kl. 18. Sýningin fjallar um íslenska abstraktmyndlist við upphaf 21. aldar. Meira
9. júní 2017 | Myndlist | 469 orð | 4 myndir

Léttleiki, náttúra og menningarsaga

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Þetta er blanda af alþýðulist og verkum framsækinna myndlistarmanna,“ segir Níels Hafstein, stofnandi Safnasafnsins í Eyjafirði, um sýningarnar tíu sem nú eru þar nýopnaðar í tilefni sumarsins. Meira
9. júní 2017 | Leiklist | 86 orð | 4 myndir

Líf og fjör ríkti í Hljómskálagarðinum í gærdag þegar Brúðubíllinn...

Líf og fjör ríkti í Hljómskálagarðinum í gærdag þegar Brúðubíllinn skemmti börnum með nýrri sumarsýningu. Næsta sýning verður á Árbæjarsafni í dag, föstudag, kl. 14. Meira
9. júní 2017 | Tónlist | 798 orð | 2 myndir

Lög um Ekkert

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýjasta afurð Singapore Sling, breiðskífan Kill Kill Kill (Songs About Nothing) , var gefin út á erlendri grundu fyrir rúmum tveimur mánuðum og er nú fáanleg hér á landi, í verslununum 12 tónum og Smekkleysu. Meira
9. júní 2017 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Mjaltakonurnar og House of Cards

Vonbrigði. Ekki endilega slæm, en vonbrigði. Það er kalt mat fimmtu seríu House of Cards. Ég er búinn með rúmlega helminginn. Meira
9. júní 2017 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Ritröðinni Pastel fagnað í Flóru

Útgáfu fyrstu fimm rita í ritröðinni Pastel verður fagnað í Flóru á Akureyri, í dag, föstudag, kl. 17. Höfundar fyrstu fimm ritanna eru Margrét H. Blöndal, Þórgunnur Oddsdóttir, Kristín Þóra Kjartansdóttir, Megas og Hlynur Hallsson. Meira
9. júní 2017 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Tvær sígildar sýndar í Bíó Paradís

Bíó Paradís stendur fyrir föstudagspartísýningum alla föstudaga á kvikmyndum sem notið hafa mikillar hylli og í kvöld kl. Meira
9. júní 2017 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Uppistand fyrir þunglyndissjúklinga og tónleikar með Skúla og Ólöfu í Mengi

Stefán Ingvar Vigfússon og Þórdís Nadia Semichat verða með uppistand fyrir þunglyndissjúklinga í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
9. júní 2017 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Verk Sjóns komið í Framtíðarbókasafnið

Rithöfundurinn og ljóðskáldið Sjón skilaði á föstudaginn var framlagi sínu til Framtíðarbókasafnsins í Ósló. Athöfnin fór fram í Nordmarka, skógi norður af borginni, þar sem saman kom hópur bókmenntafólks og listunnenda frá hinum ýmsu löndum. Meira

Umræðan

9. júní 2017 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Barn síns tíma

Fyrir mánuði var þess minnzt að aldarfjórðungur væri liðinn frá því að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) var undirritaður. Meðal þeirra ríkja sem stóðu að þeirri undirritun var Ísland og hefur landið síðan verið aðili að samningnum. Meira
9. júní 2017 | Aðsent efni | 479 orð | 2 myndir

Furðulegar framkvæmdir í Dyrhólaey

Eftir Þóri N. Kjartansson: "Í fyrstu stórrigningum á eftir var komið djúpt gil í göngustíginn og svæðið allt hið ömurlegasta yfir að líta." Meira
9. júní 2017 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Hávaðamengun

Eftir Lúðvík Vilhjálmsson: "Svo virðist sem krafan sé að loka skuli flugvellinum nema á skrifstofutíma." Meira
9. júní 2017 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Leggið af þykjustuleiki

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Menn eru svo sinnulausir um framtíð sína í ellinni að engu tali tekur – hvergi hægt að koma fyrir háöldruðu fólki sem nauðsynlega þarfnast hjúkrunar." Meira
9. júní 2017 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Píratinn sem ákvað að þiggja launahækkun Kjararáðs

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Nú eru liðnir sjö mánuðir síðan Jón Þór Ólafsson pírati fékk launahækkun og hefur á þeim tíma grætt rúmlega 2,4 milljónir króna ofan á föstu launin." Meira
9. júní 2017 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Skóli gærdagsins eða morgundagsins

Eftir Hjálmar Árnason: "Talið er að 47% starfa á bandarískum vinnumarkaði hverfi á næstu árum vegna sjálfvirkni. Þarf skólinn ekki að taka mið af því? Horfa til framtíðar?" Meira
9. júní 2017 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Sundabraut – ódýrasti kosturinn er ekki alltaf sá besti

Eftir Vilborgu G. Hansen: "Hlutverk nýrrar Sundabrautar er að liðka til, létta á núverandi gatnakerfi og auka öryggi samgangna inn og út úr borginni." Meira
9. júní 2017 | Aðsent efni | 1541 orð | 1 mynd

Vegferð til hruns

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þeir sem vilja rannsókn á sölu Landsbankans og starfsemi eftir 2003 og til 2008 og glæpavæðingu eiga að kynna sér fyrirliggjandi gögn." Meira

Minningargreinar

9. júní 2017 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sæmundur Ólafsson

Aðalsteinn Sæmundur Ólafsson fæddist 2. júní 1932. Hann lést 11. maí 2017. Útför Sæmundar fór fram 22. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Ásta Dómhildur Björnsdóttir

Ásta Dómhildur Björnsdóttir fæddist 8. október 1929 í Ólafsfirði. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 4. mars 2017. Útför Ástu fór fram í kyrrþey þann 14. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Bára Baldursdóttir

Bára Baldursdóttir fæddist 16. september 1954. Hún lést 16. apríl 2017. Útför Báru fór fram 3. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Dóra Nordal

Dóra Nordal fæddist 28. mars 1928. Hún lést 26. maí 2017. Útför Dóru fór fram 2. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Erla Auður Stefánsdóttir

Erla Auður Stefánsdóttir fæddist í Hrísum í Fróðárhreppi 10. október 1937. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi, 31. maí 2017. Foreldrar hennar voru Stefán Ólafur Bachman Jónsson, f. 16.1. 1891, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Fróðný G. Pálmadóttir

Fróðný G. Pálmadóttir fæddist 20. febrúar 1957. Hún lést 17. maí 2017. Útför Fróðnýjar fór fram 30. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinsdóttir

Guðrún Sveinsdóttir fæddist 23. júlí 1927. Hún lést 22. maí 2017. Hún var jarðsungin 30. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Halldór Valtýr Vilhjálmsson

Halldór Valtýr Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1932. Hann lést á Borgarspítalanum 31. maí 2017. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Magnús Vilhjálmsson, f. 28.5. 1889, frá Húnakoti í Þykkvabæ, d. 4.6. 1968, og Valgerður Halldórsdóttir, f. 29.1. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

Hallfríður Bryndís Magnúsdóttir

Hallfríður Bryndís Magnúsdóttir fæddist 6. mars 1939. Hún lést 26. maí 2017. Foreldrar hennar voru Magnús Bjarnason skipasmíðameistari, f. 1900, d. 1992, og Ingibjörg Halldórsdóttir húsfreyja, f. 1906, d. 1999. Systkini Hallfríðar eru: Guðrún, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Helga Kristín Magnúsdóttir

Helga Kristín Magnúsdóttir fæddist 13. nóvember 1929. Hún lést 11. maí 2017. Útför Helgu Kristínar fór fram 26. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Jenný Guðlaugsdóttir

Ásta Jenný Guðlaugsdóttir fæddist 27. maí 1921. Hún andaðist 15. maí 2017. Útför Jennýjar fór fram 2. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Jónína Guðbjörg Björnsdóttir

Jónína Guðbjörg Björnsdóttir fæddist 21. maí 1929. Hún lést 14. maí 2017. Útför hennar fór fram 26. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Jónína Jónsdóttir

Jónína Jónsdóttir fæddist 14. mars árið 1952. Hún lést 19. maí 2017. Útför Jónínu fór fram 29. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 2089 orð | 1 mynd

Kristbjörg Dagrún Þorbjarnardóttir

Kristbjörg Dagrún Þorbjarnardóttir fæddist á Ísafirði 17. febrúar 1966. Hún lést á heimili sínu 1. júní 2017. Foreldrar hennar eru Dagrún Kristjánsdóttir, f. 3. janúar 1936, og Þorbjörn Gissurarson, f. 8. júní 1934, d. 13. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Kristján Páll Gestsson

Kristján Páll Gestsson fæddist 13. maí 1957. Hann lést 20. apríl 2017. Útför hans fór fram 5. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 3638 orð | 1 mynd

Rut Sigurðardóttir

Rut Sigurðardóttir fæddist 18. ágúst 1936 í Kúvíkum við Reykjafjörð á Ströndum. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 1. júní 2017. Hún var dóttir hjónanna Sigurðar Péturssonar, f. 6.3. 1912, d. 8.6. 1972, og Ínu Jensen, f. 2.10. 1911, d. 17.2. 1997. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2017 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Sævar Már Garðarsson

Sævar Már Garðarsson fæddist 28. mars 1964. Hann lést 24. maí 2017. Útför Sævars Más fór fram 2. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Hagvöxtur 5% á fyrsta fjórðungi

Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi jókst um 5% að raungildi frá sama fjórðungi fyrra árs, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Árstíðaleiðrétt landsframleiðsla dróst aftur á móti saman um 1,9% milli fjórða ársfjórðungs 2016 og fyrsta ársfjórðungs... Meira
9. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 379 orð | 3 myndir

Hekla semur við Mykines og hættir að flytja í gámum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
9. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Virðing kaupir sjóðastýringarfyrirtæki

Virðing hefur keypt allt hlutafé í ALDA sjóðum sem reka 10 verðbréfa- og fagfjárfestasjóði. Heildareignir í stýringu hjá ALDA sjóðum námu 36 milljörðum króna um síðustu áramót og eru starfsmenn félagsins fimm. Meira

Daglegt líf

9. júní 2017 | Daglegt líf | 1608 orð | 8 myndir

Allt önnur Maja

Maju fannst hún hafa náð botninum fyrir tæpu ári þegar hún var orðin rúmlega 106 kíló. Hún hafði alltaf verið sólgin í mat, aðallega sykur og kolvetni. Meira
9. júní 2017 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Fiðrildi á föstudegi

Fyrsta Föstudagsfiðrildi sumarsins fer á flug kl. 12 í dag og mun flögra leikandi létt um götur og torg í miðborginn til kl. 14. Föstudagsfiðrildið samanstendur af ellefu listhópum ásamt Götuleikhúsi Hins hússins 2017. Meira

Fastir þættir

9. júní 2017 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 Dc7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 Dc7 8. Bd3 cxd4 9. Re2 dxc3 10. Dxg7 Hg8 11. Dxh7 Rbc6 12. Bf4 Bd7 13. O-O O-O-O 14. Dxf7 Hdf8 15. Dh5 Rf5 16. Bxf5 Hxf5 17. Df3 d4 18. De4 Da5 19. Bg3 Dc5 20. Hfd1 Rxe5 21. Meira
9. júní 2017 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

90 ára

Á morgun, laugardaginn 10. júní, verður Egill Guðmundsson frá Ólafsvík 90 ára. Hann mun ásamt eiginkonu sinni, Guðlaugu Sveinsdóttur , taka á móti fjölskyldu og vinum að Hótel Örk í Hveragerði á milli kl. 14.00 og 17. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 248 orð

Af Eyvindi skakka og sagnorð í lokin

Það „mátti ekki seinna vera“ segir Hjálmar Freysteinsson á heimasíðu sinni: Arnfríður Ásgerður Dögg í ellinni tók á sig rögg og eignaðist krakka með Eyvindi skakka. Varð þá að vera mjög snögg. Meira
9. júní 2017 | Árnað heilla | 358 orð | 1 mynd

Býður í lautarferð á Landakotstúni

Ég var búinn að hugsa dálítið um það hvernig ég ætlaði að halda upp á afmælið,“ segir Andrés Jónsson almannatengill en hann á 40 ára afmæli í dag. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 26 orð

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur...

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Jörðin skelfur fyrir heift hans og þjóðirnar standast ekki reiði hans. (Jer. Meira
9. júní 2017 | Fastir þættir | 169 orð

Herra Kostinen. V-AV Norður &spade;84 &heart;1098765 ⋄--...

Herra Kostinen. V-AV Norður &spade;84 &heart;1098765 ⋄-- &klubs;ÁD976 Vestur Austur &spade;ÁD2 &spade;G10975 &heart;KDG2 &heart;4 ⋄DG986 ⋄Á102 &klubs;3 &klubs;10854 Suður &spade;K63 &heart;Á3 ⋄K7543 &klubs;KG2 Suður spilar 5&klubs;. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Jónas Þór Ingólfsson

30 ára Jónas Þór ólst upp að Helluvaði í Mývatnssveit en er búsettur í Reykjavík, lauk prófi frá Norska tækniháskólanum í Þrándheimi og er mannvirkjajarðfræðingur hjá Eflu verkfræðistofu. Foreldrar: Anna Dóra Snæbjörnsdóttir, f. 1952, fyrrv. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Illvígur þýðir illur viðureignar . Oft sagt um krabbamein: illvígur sjúkdómur , án þess að sjúkdómurinn sé tilgreindur. Þótt óvígur geti þýtt ósigrandi , einkum um her: óvígur her er stór og óárennilegur her, þýðir það oftast óvígfær , sbr. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Nanna Guðmundsdóttir

30 ára Nanna ólst upp á Akureyri, býr á Seltjarnarnesi, lauk MLIS-prófi frá HÍ og starfar við Borgarbókasafnið. Maki: Hjalti Hrafn Hafþórsson, f. 1982, leikskólakennari. Dóttir: Gerður, f. 2012. Foreldrar: Guðmundur Logi Lárusson, f. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Phil Collins slasaður eftir óhapp

Söngvarinn Phil Collins neyddist til að aflýsa tónleikum í gærkvöldi og kvöld í Royal Albert Hall í London vegna óhapps. Söngvarinn var staddur á hótelherbergi og þurfti á salernið um miðja nótt. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Ragnar Magnússon

30 ára Ragnar ólst upp í Keflavík, býr í Reykjanesbæ, lauk stúdentsprófi frá FS og atvinnuflugmannsprófi og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Aðalheiður Óskarsdóttir, f. 1989, félagsráðgjafi. Dóttir: Rakel Lilja, f. 2013. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Söngleikur um Cher á Broadway

Söng- og Óskarsverðlaunaleikkonan Cher hefur lifað ansi skrautlegu lífi og nú mun almenningur eiga kost á að skyggnast inn í það. Von er á söngleik um ævi Cher á Broadway á næsta ári en hún fagnaði 71 árs afmæli í síðasta mánuði. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðlaugur Árnason Stefán Ólafur Gíslason Svava Þuríður Árnadóttir 85 ára Jensína Rósa Jónasdóttir Lilja Guðjónsdóttir 80 ára Baldur Sigurðsson Eyjólfur Eyjólfsson Guðrún Sigurfinnsdóttir Haukur Magnússon Helga K. Meira
9. júní 2017 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Ómar Ragnarsson, skemmtikraftur með meiru, fer gjarnan framúr sér, en oft ratast kjöftugum satt á munn og hann hefur mikið til síns máls í viðbrögðum við nýlegum bloggpistli sem hann kallar „Þú átt að vera aftastur í röðinni! Meira
9. júní 2017 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júní 1964 Höggmyndin Útlagar eftir Einar Jónsson var sett upp við Suðurgötu í Reykjavík. Undir myndinni er stór steinn úr Öskjuhlíðinni. 9. júní 1967 Bítlaplatan Sgt. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 404 orð | 3 myndir

Þingsveinn sem varð svo alþingismaður

Helgi Hjörvar fæddist í Reykjavík 9.6. 1967 og ólst þar upp, að frátöldum þremur bernskuárum sem hann dvaldi með foreldrum sínum á Vestfjörðum og í Kaupmannahöfn. Meira
9. júní 2017 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Þórir Kr. Þórðarson

Þórir fæddist í Reykjavík 9.6. 1924 og ólst þar upp í Skuggahverfinu. Foreldrar hans voru Þórður Nikulásson vélstjóri og Þorbjörg Baldursdóttir húsfreyja. Meira

Íþróttir

9. júní 2017 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

„Sýndum hvað við getum“

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Mér fannst við spila vel í leiknum og það var synd að skora ekki,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir

„Þungu fargi af mér létt“

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Birgir Leifur á þremur undir

Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á KPMG-mótinu í golfi í Belgíu í gær á þremur höggum undir pari. Mótið er hluti af áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur lék hringinn á 67 höggum. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Einum sigri frá titlinum

Golden State Warriors er í vænlegri stöðu eftir þriðja sigur liðsins á ríkjandi meisturum Cleveland Cavaliers í jafnmörgum leikjum í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrrinótt. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Erum með frábæra menn

HM 2018 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég væri ekki hérna ef þetta verkefni legðist ekki vel í mig. Þetta verður mjög erfitt og það vita allir á Íslandi um gæði Króata. Þetta er eitt besta lið í heimi svo þetta verður verðugt verkefni. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Fyrsti bakvörðurinn minn. Annarri viku minni sem íþróttafréttamaður er...

Fyrsti bakvörðurinn minn. Annarri viku minni sem íþróttafréttamaður er að ljúka. Ég get ekki neitað því að ég var mjög stressuð þegar ég mætti í atvinnuviðtalið. Enn meira þegar ég fékk starfið. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Getur valið úr tilboðum

Líklegra er en ekki að Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, yfirgefi herbúðir þýska liðsins Leipzig á næstu dögum. Liðið fékk ekki keppnisleyfi í þýsku 1. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Gjensidige-bikarinn Alþjóðlegt mót karla í Elverum: Noregur &ndash...

Gjensidige-bikarinn Alþjóðlegt mót karla í Elverum: Noregur – Ísland 36:30 Pólland – Svíþjóð 27:33 • Kristján Andrésson þjálfar lið Svíþjóðar. *Ísland mætir Póllandi í dag og Svíþjóð á sunnudaginn. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Fram – Þór 1:3 Högni Madsen 81. – Jónas...

Inkasso-deild karla Fram – Þór 1:3 Högni Madsen 81. – Jónas Björgvin Sigurbergsson 6., Jóhann Helgi Hannesson 27., 47. Grótta – ÍR 1:2 Aleksandar Kostic 25. – Már Viðarsson 23., 90. HK – Þróttur R 0:1 Sveinbjörn Jónasson... Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

Írland – Ísland 0:0

Tallaght Stadium, Dublin, vináttulandsleikur kvenna, 8. júní 2017. Skilyrði : Rigning og völlurinn rennandi blautur. Írland: (4-5-1) Mark: Emma Byrne (Marie Hourihan 46.). Vörn: Harriett Scott, Diane Caldwell, Louise Quinn, Sophie Perry. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Klappað og klárt

Handknattleikskonan og fyrirliði íslenska landsliðsins, Karen Knútsdóttir, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Fram. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Leiknisvöllur: Leiknir R...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Leiknisvöllur: Leiknir R. – Selfoss 19.15 3. deild karla: Sandgerði: Reynir S. – Berserkir 20 Samsung-völlur: KFG – Kári 21 1. deild kvenna: Jáverkvöllur: Selfoss – ÍR 18 Eimskipsv. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Noregur – Ísland 36:30

Elverum, Noregi, alþjóðlegt mót karla, fimmtudag 8. júní 2017. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 2:1, 5:3, 8:5, 12:6, 15:9, 15:11, 18:13, 19:15 , 19:16, 22:19, 24:21, 26:22, 29:24, 30:27, 33:28, 35:29, 36:30 . Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Of mikill munur þegar upp var staðið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það var of mikill munur þegar upp var staðið. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Ólafía rétti vel úr kútnum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal síðustu kylfinga til þess að klára fyrsta hringinn á Manulife LPGA Classic-mótinu sem hófst í gær í Cambridge í Ontaríó-fylki Kanada. Ólafía er í 82.-98. sæti af 144 kylfingum eftir fyrsta hring. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 287 orð | 4 myndir

* Sindri Hrafn Guðmundsson hafnaði í fyrrinótt í sjötta sæti af 24...

* Sindri Hrafn Guðmundsson hafnaði í fyrrinótt í sjötta sæti af 24 keppendum í spjótkasti á bandaríska háskólameistaramótinu sem nú stendur yfir í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum. Sindri kastaði 73,28 metra og var aðeins frá sínu besta. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sluppu við fall í Frakklandi

Cesson Rennes, sem Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason leika með og Ragnar Óskarsson þjálfar, slapp við fall úr frönsku 1. deildinni í gærkvöldi þrátt fyrir tap, 28:27, fyrir Crétiel í lokaumferðinni. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Sýna Íslandi fulla virðingu

„Við erum tilbúnir, bæði líkamlega og andlega, enda erum við með magnaða leikmenn,“ sagði Mateo Kovacic, miðjumaður Króata og nýkrýndur Evrópumeistari með Real Madrid, um komandi landsleik gegn Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins... Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Toppliðið sem á mikið inni

1. deild Jóhann Ingi Hafþórsson Víðir Sigurðsson Þróttur úr Reykjavík er kominn í toppsæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir að hafa herjað út sigur á HK, 1:0, í Kórnum í gærkvöld þar sem umdeild vítaspyrna réð úrslitum. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Þriðji úrslitaleikur: Cleveland – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Þriðji úrslitaleikur: Cleveland – Golden State 113:118 *Staðan er 3:0 fyrir Golden State sem getur orðið meistari í nótt þegar liðin mætast aftur í... Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Verður ekki með í dag

„Meiðslin eru smávægileg hjá Janusi en höfðu fullmikil áhrif á leik hans og því var ákveðið að hann spilaði ekkert meira í leiknum,“ sagði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, um ökklameiðsli Janusar Daða Smárasonar... Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar mæta Írum í Cork og Dublin

Kvennalandslið Íslands í körfuknattleik fór í gær til Írlands þar sem það leikur tvo vináttulandsleiki gegn Írum, í Cork í kvöld og í Dublin á morgun. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Þurfum að vera klárir á réttu augnablikunum

HM 2018 Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Alfreð Finnbogason, sóknarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, snýr aftur á sunnudaginn í seinni viðureign liðsins gegn Króatíu í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
9. júní 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá Kristjáni

Svíar, undir stjórn Kristjáns Andréssonar, höfðu betur gegn Pólverjum, 33:27, á fjögurra þjóða mótinu í handknattleik í Elverum í Noregi í gær. Norðmenn og Íslendingar taka einnig þátt í mótinu og er fjallað um viðureign þeirra hér að neðan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.