Greinar föstudaginn 14. júlí 2017

Fréttir

14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð

10,5 tonn flutt inn daglega

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Innflutningur á brauði, brauðdeigi, kökum og konditorstykkjum eykst frá ári til árs. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð

200 til 400 milljónir á ári

Óvíst er hversu mikill kostnaður mun fylgja því að tryggja lágmarksdreifingu pósts í framtíðinni verði frumvarpið að lögum. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Akstur hópferðabifreiða bannaður á morgun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bann Reykjavíkurborgar við akstri hópferðabifreiða í miðborginni tekur gildi á morgun. Nýtt kerfi svonefndra safnstæða fyrir hópferðabifreiðar verður tekið upp og nýjar merkingar settar upp í dag. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Alltaf jafn gaman að hitta hópinn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Sonný Lára Þráinsdóttir, einn varamarkmanna landsliðsins og leikmaður Breiðabliks, segir að mikil spenna sé komin í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Frökkum þann 18. júlí. Meira
14. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Baráttumaður syrgður víða

Liu Xiaobo, friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, lést í gær úr lifrarkrabbameini á sjúkrahúsi í Shenyang. Liu var 61 árs að aldri, en honum var sleppt úr fangelsi í síðasta mánuði vegna heilsufars síns. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Costco hefur mikil áhrif

Jói Fel segir að meginhluti innflutts brauðdeigs, brauðs og kaka fari til hótela og veitingahúsa úti á landi. „Víða úti á landi eru kannski ekki nógu stór og öflug bakarí til að þjónusta þennan ört vaxandi geira,“ sagði Jói. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra vill gera breytingu á uppreist æru

Dómsmálaráðherra leggur fram frumvarp um breytingu á uppreist æru í haust. „Löggjafinn verður að taka afstöðu til þess hvort stjórnvöld eigi yfir höfuð að veita möguleika á uppreist æru. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

EM-stofa RÚV hefst á sunnudag

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Umfjöllun í kringum Evrópumótið í knattspyrnu kvenna í Hollandi í sumar verður í höndum Ríkisútvarpsins sem mun taka við af Símanum sem fjallaði um Evrópumót karla í knattspyrnu í Frakklandi síðasta sumar. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Engey enn í Akraneshöfn

„Það er verið að setja í hann nýjan vinnslubúnað og hefur það verk teygst. Þessi er sá fyrsti sinnar tegundar og því hafa verið tæknilegir örðugleikar við að forrita búnaðinn. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fannst heil á húfi eftir nokkra leit

Ábending starfsmanns í apóteki á Selfossi varð til þess að lögreglu tókst að hafa uppi á Louise Soreda, 22 ára franskri konu, sem leitað hafði verið að síðustu daga. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Fjölgun atvinnuleyfa í andstöðu við leigubílstjóra

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bifreiðastjórafélagið Frami mun óska eftir fundi með Jóni Gunnarssyni, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, vegna áforma ráðuneytisins um fjölgun atvinnuleyfa til leigubílaaksturs. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gríðarlega erfið staða

„Þessar tölur koma mér ekki á óvart þar sem ég var búinn að skoða þetta mikið og gerði mitt besta til að upplýsa þingið og ráðherra um stöðu mála fyrir þinglok. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hafnarfjörður keypti eina

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Við höfum skilning á því að sveitarfélög leiti allra leiða til að bregðast við húsnæðisvanda hinna tekjulægri, sem er vissulega mjög mikill. Meira
14. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hlutu langa fangelsisdóma

Mennirnir fimm frá Tsétséníu, sem sakfelldir voru í síðasta mánuði fyrir morðið á Boris Nemtsov, hlutu í gær langa fangelsisdóma. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Hyggjast hækka umferðarsektir til muna

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Að beiðni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur ríkissaksóknari gert tillögu að breyttri reglugerð um sektir við umferðarlagabrotum. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð

Innkoma WOW air vekur athygli í Chicago

Flugfélagið WOW air hóf í gær, 13. júlí, beint flug á milli Keflavíkur og Chicago í Bandaríkjunum. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Landsliðið tók víkingaklappið á Símamótinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætti á setningu Símamótsins í Kópavogi í gærkvöldi og tóku landsliðskonurnar að sjálfsögðu víkingaklappið ásamt þjálfara landsliðsins, Frey Alexanderssyni. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Lokaskref tekið að afnámi einkaréttar

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
14. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Lula dæmdur fyrir spillingu

Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, hlaut í gær níu og hálfs árs fangelsisdóm fyrir spillingarmál. Lula, sem var forseti á árunum 2003-2010, lýsti því þegar í stað yfir að hann hygðist áfrýja dómnum. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óska eftir aukafundi um skólpið

Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, hafa óskað eftir því að aukafundur verði haldinn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem fyrst vegna ítrekaðra bilana í skólpdælustöð við Faxaskjól og losunar skólps í sjó í... Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

RAX

Stórfengleg jökulsýn Ungir ferðalangar frá Austurríki fengu sér sæti á góðum stað í rjómablíðu á dögunum og nutu stórkostlegs útsýnis yfir Svínafellsjökul í Öræfum í... Meira
14. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Repúblikanar takast á um Obamacare

Innanflokksátök eru á meðal repúblikana á Bandaríkjaþingi um breytingar á heilbrigðislöggjöfinni sem Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kom á í forsetatíð sinni. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Ríkisstarfsmenn margir rosknir

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, kemur fram að árið 2015 voru 40% starfsmanna ríkisins 55 ára eða eldri. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ræða aukinn hlut lífeyrissjóða í HS Orku

Eignarhlutur lífeyrissjóða í HS Orku á Suðurnesjum gæti aukist um 12,7 prósent en Fagfjárfestasjóðurinn ORK, sem er í eigu lífeyrissjóða og annarra fjárfesta, á í samningaviðræðum við Magma Energy Sweden AB vegna skuldabréfs sem félagið gaf út við kaup... Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sala á Gylfa skilar milljónatugum heim

Fari svo að Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, verði seldur frá Swansea City fyrir um 45 milljónir punda, jafnvirði um 6 milljarða króna, munu milljónatugir renna til uppeldisfélaga hans hér á landi og erlendis. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Samfélagsverkefni í skemmu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Kaffihúsið var meira samfélagslegt verkefni en viðskiptahugmynd. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Samkeppni á póstmarkaði

„Ætla má að umtalsverður ávinningur skapist af samkeppni á sviði póstþjónustu sem getur leitt til vöruþróunar og nýsköpunar og nýjunga á póstmarkaði,“ segir í drögum að frumvarpi um póstþjónustu sem birt hafa verið á vefsíðu samgöngu- og... Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Skákrit Willard Fiske fór fyrir lítið

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Fáir muna eflaust hver Willard Fiske var. Það er kannski ekki skrýtið, hann dó árið 1904, árið áður en út kom í Feneyjum rit hans á ensku um skákmenningu á Íslandi, Chess in Iceland and Icelandic Literature. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 621 orð | 5 myndir

Sköpunargleði og kraftur á LungA

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is LungA listahátíð ungs fólks verður nú haldin á Seyðisfirði í 18. sinn. Hátíðin hefst á morgun, laugardag, og lýkur með útitónleikum viku síðar. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sól, bros og sundskýla

Akureyringar brostu breitt í glampandi sól um miðjan dag í gær þegar þrjár nýjar vatnsrennibrautir voru teknar í notkun í sundlaug bæjarins. Flækjan er sú stærsta kölluð, önnur er kennd við trekt en sú minnsta við foss. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Spáir undanúrslitum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Staðnir að veiðiþjófnaði í Kjarrá

Tveir menn voru staðnir að veiðiþjófnaði í Kjarrá í Borgarfirði, einni bestu laxveiðiá landsins, á miðvikudag. Áin á upptök á Arnarvatnsheiði og eru efstu veiðistaðir á Tvídægru. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Stóraukinn innflutningur á brauði

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Innflutningur á brauði og kökum hefur stóraukist á undanförnum árum. Árið 2015 voru flutt inn liðlega 7 tonn af kökum og brauði hvern dag, sem eru um 2. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Stærstur hluti úthafanna utan lögsögu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Meira en 60% úthafsins eru utan lögsögu ríkja og engar reglur hafa enn verið settar til samnýtingar og verndar lífríkinu. Meira
14. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Trump heimsækir Macron

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk höfðinglegar móttökur í París í gær, er hann mætti ásamt eiginkonu sinni Melanie Trump í sína fyrstu opinberu heimsókn til Frakklands. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Tækin trufla fólk í einkalífi sínu

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Uppreist æru endurskoðuð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ég tel rétt að gerðar verði breytingar á áratugalangri framkvæmd við veitingu uppreistar æru,“ segir Sigríður Á. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Veiðigjöld hækka um ríflega 100%

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Miðað við áætlað aflamark verða veiðigjöld ársins 2017/2018 um 10,5 til 11,0 milljarðar króna, sem væri hækkun um sex milljarða frá yfirstandandi fiskveiðiári, eða ríflega tvöföldun. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Veiðigjöldin hækka um sex milljarða

Miðað við áætlað aflamark verða veiðigjöld ársins 2017/2018 um 10,5 til 11,0 milljarðar króna, sem væri hækkun um sex milljarða frá yfirstandandi fiskveiðiári, eða ríflega tvöföldun. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð

Viðmælandi rangfeðraður

Þau leiðu mistök voru gerð á baksíðu Morgunblaðsins í fyrradag, 12. júlí, að Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson var þar sagður vera Guðbrandsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
14. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Vill fella löggjöf ESB að Bretum

Ríkisstjórn Bretlands lagði í gær fram frumvarp að lögum, sem myndi breyta um 12.000 reglugerðum og tilskipunum Evrópusambandsins í bresk lög, með það að markmiði að draga úr óvissu þegar Bretar yfirgefa sambandið vorið 2019. Meira
14. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þjónustuhús við Seljalandsfoss 300 fm

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir ekki rétt sem fram komi í myndbandi Vina Seljalandsfoss að til standi að leyfa byggingu þjónustuhúss við fossinn, 2.000 fm að stærð og átta metra hátt. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2017 | Leiðarar | 249 orð

Afkáralegir ofurskattar

Nýkynnt álagning veiðigjalda afhjúpar rangláta lagasetningu um sjávarútveg Meira
14. júlí 2017 | Leiðarar | 372 orð

Baráttumaður fellur frá

Liu Xiabo látinn, 61 árs að aldri Meira
14. júlí 2017 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Hættuleg stefna

Ökumaður sofnaði undir stýri og ók í framhaldinu inn á lóð leikskólans Sæborgar, eins og greint var frá á mbl.is. Leikskólastjórinn greindi frá því að svo heppilega vildi til að nú voru sumarleyfi og ekkert barn á leikskólanum. Meira

Menning

14. júlí 2017 | Tónlist | 550 orð | 2 myndir

Afmæli í Alþýðuhúsi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Húsið var eiginlega að niðurlotum komið. Það þurfti mikið til að koma því í gott stand,“ segir myndlistamaðurinn Aðalheiður S. Eysteinsdóttir um Alþýðuhúsið á Siglufirði sem hún keypti árið 2011. Meira
14. júlí 2017 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Basknesk hátíð á Snæfjallaströnd

Basknesk hátíð verður haldin í kvöld kl. 19-22 á Snæfjallaströnd, á söguslóðum Spánverjavíganna. Ferðaþjónustan í Dalbæ og Snjáfjallasetur standa að hátíðinni í samstarfi við Baskavinafélagið á Íslandi. Meira
14. júlí 2017 | Tónlist | 475 orð | 2 myndir

„Ótrúlega magnaður heimur þarna í kring“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Hvað er eiginlega langt síðan þú varst ferðamaður í þínu eigin landi? Meira
14. júlí 2017 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Blake Lively leikur launmorðingja

Framleiðendur kvikmyndanna um James Bond, Barabara Broccoli og Michael G. Wilson, ætla að framleiða kvikmynd um launmorðingja sem leikinn verður af leikkonunni Blake Lively sem þekktust er af leik sínum í þáttunum Gossip Girl . Meira
14. júlí 2017 | Kvikmyndir | 269 orð | 1 mynd

Ekki lengur framandi besta vinkonan

Breska leikkonan Cush Jumbo kom nýlega fyrir nefnd breska Verkamannaflokksins sem rannsakar fjölbreytni í listum þar í landi þar sem hún kvartaði yfir því að litið væri framhjá hörundsdökkum leikurum af verkalýðsstétt þar í landi. Meira
14. júlí 2017 | Tónlist | 508 orð | 1 mynd

Kammervikur í Hörpu

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Hugmyndin var að setja upp röð stuttra klassískra tónleika í Eldborg, með fremstu listamönnum þjóðarinnar og alþjóðlegum gestum. Meira
14. júlí 2017 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

KEXPort í tvo daga

Tónlistarhátíðin KEXPort verður haldin í dag og á morgun í porti KEX hostels við Skúlagötu. Hátíðin er nú haldin í sjötta sinn en hún hefur vanalega staðið yfir í einn dag. Meira
14. júlí 2017 | Tónlist | 795 orð | 3 myndir

Langar að komast af þessari eyju

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
14. júlí 2017 | Leiklist | 152 orð | 1 mynd

Leikhópur Emmu Rice sýnir í Old Vic

Emma Rice kvaddi starf sitt sem listrænn stjórnandi Shakespeare's Globe leikhússins á Englandi með talsverðum hvelli í vor. Meira
14. júlí 2017 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Óútgefin lög með Bowie og Queen

David Bowie og hljómsveitin Queen tóku upp fjölda laga sem hafa aldrei verið gefin út, að því er fram kemur í frétt á vef Guardian. Meira
14. júlí 2017 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Syngur ljóð langafa við eigið lag

Á tónleikum í Landakirkju í Vestmannaeyjum á dögunum í tengslum við Goslokahátíð flutti Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri, ásamt Gunnari Þórðarsyni Vestmannaeyjalög þar sem lög eftir Ólaf sjálfan voru í öndvegi. Meira
14. júlí 2017 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Telja myntina hafa verið bútaða sundur

Fjórir ungir menn hafa verið handteknir í Berlín, grunaðir um að hafa rænt 100 kílóa gullmynt úr safni þar í borg. Meira

Umræðan

14. júlí 2017 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Borgarastríðið í Jemen

Eftir Elvar Ingimundarson: "Rúm tvö ár eru síðan borgarastríðið í Jemen hófst en hvernig byrjaði stríðið og hvernig er vígstaðan í dag?" Meira
14. júlí 2017 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Bæn fyrir þeim sem kljást við krabbamein eða aðra óáran

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Miskunna þú okkur í vanmætti okkar og máttleysi er við í einlægri bæn vonumst til að þú heyrir ákall okkar og skynjir vonbrigði okkar og umkomuleysi." Meira
14. júlí 2017 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Mig vantar aldrei neitt

Margir eru mjög duglegir að panta sér hluti af netinu, eða fara í búðir til að leita sér að einhverju til að kaupa, en ekki ég. Meira
14. júlí 2017 | Aðsent efni | 1010 orð | 1 mynd

Trump í heiðursstúku á Bastillu-degi í París

Eftir Björn Bjarnason: "Macron bauð Trump til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að Bandaríkjastjórn sendi hermenn til þátttöku í fyrri heimsstyrjöldinni." Meira

Minningargreinar

14. júlí 2017 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Auður Kristjánsdóttir

Auður Kristjánsdóttir fæddist að Felli 1. október 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 10. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Kristján Loftsson bóndi, f. 12. júní 1887, d. 2. nóvember 1983, og Guðbjörg Greipsdóttir húsfreyja, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Auður Viktoría Þórisdóttir

Auður Viktoría Þórisdóttir fæddist á Ísafirði 18. maí 1939. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 14. júní 2017 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar Deddu, eins og hún var jafnan kölluð, voru Þórir Bjarnason, f. 10.1. 1909, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

Brynjólfur Guðmundsson

Brynjólfur Guðmundsson fæddist í Núpstúni 10. apríl 1936 og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 3. júlí 2017. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Guðmundsson frá Hólakoti í Hrunamannahreppi, f. 6.12. 1893, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

Elísabet Eggertsdóttir

Elísabet Eggertsdóttir fæddist í Skarði á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 28. september 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 4. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Eggert Jónsson bóndi í Skarði, f. 14.10. 1889, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Fjóla Magnúsdóttir

Fjóla Magnúsdóttir fæddist að Brimnesi í Viðvíkursveit 31. maí 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 4. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Þórunn Sigurðardóttir, f. 23. apríl 1888, d. 2. júní 1951, og Magnús Pálsson, f. 1. september 1883, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 3361 orð | 1 mynd

Guðbjörg Benediktsdóttir

Guðbjörg Benediktsdóttir fæddist 31. desember 1934 að Landamótsseli í Ljósavatnshreppi, S-Þingeyjarsýslu. Hún lést af slysförum 29. júní 2017. Foreldrar hennar voru Benedikt Sigurðsson, bóndi að Landamótsseli, f. 27. ágúst 1881, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 3830 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Holti í Þistilfirði 16. ágúst 1917. Hún lést 5. júlí 2017 og vantaði þá sex vikur upp á hundrað ára aldur. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Árnadóttir og Kristján Þórarinsson sem byggðu nýbýlið Holt. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðjónsdóttir

Jóhanna Guðjónsdóttir fæddist 5. júní 1922. Hún lést 26. júní 2017. Útför Jóhönnu fór fram 6. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Jóhannes Stefán Jósefsson

Jóhannes Stefán Jósefsson múrarameistari var fæddur 11.10. 1927 í Hvammi í Hjaltadal. Jóhannes lést 28. júní 2017. Foreldrar hans voru Jósef Stefánsson trésmiður f. 1905 og Elín Aðalbjörg Jóhannesdóttir húsfreyja f. 1905, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Kjartan Óskarsson

Kjartan Óskarsson fæddist í Þorkelsgerði 2, Selvogi, 17. ágúst 1946. Hann lést á heimili sínu, Egilsbraut 19, Þorlákshöfn, þann 21. júní 2017. Foreldrar Kjartans voru Óskar Þórarinsson, f. 4. janúar 1918, d. 3. janúar 1981, og Guðný Guðnadóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 2527 orð | 1 mynd

Kristján Ágúst Bjarnason

Kristján Ágúst Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 11. júní 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 9. júlí 2017. Foreldrar hans voru Bjarni Hreindal Sigurðsson, f. 1928, d. 1981, og Hulda Karlotta Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Steinunn Hermannsdóttir

Steinunn Hermannsdóttir fæddist í Langholti, Hraungerðishreppi hinum forna, 11. júní 1939. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 7. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Guðjörg Jónmunda Pétursdóttir frá Lambafelli undir Eyjafjöllum, f. 14.4. 1911, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1955 orð | 1 mynd

Svava Björgólfs

Svava Björgólfs fæddist á Siglufirði 1. maí 1935. Hún lést 1. júlí 2017. Svava var dóttir Brynhildar Sigurðardóttur, f. á Fáskrúðsfirði 7. mars 1913, d. 8. febrúar 1981. Brynhildur giftist Jóhannesi Jósefssyni, f. 28. júlí 1883, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2017 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd

Þóra Ingibjörg Kristjánsdóttir

Þóra Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist í Kirkjubæ við Laugarnesveg 6. október 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2 þann 16. júní 2017. Foreldrar hennar voru: Jón Kristján Þorgrímsson frá Laugarnesi, f. 13.9. 1899, d. 19.9. 1952, og Árnbjörg E. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Facebook hefur birtingar auglýsinga í Messenger

Facebook tilkynnti nýverið að á næstunni muni auglýsingar koma til með að birtast á Messenger-snjallsímaforritinu um allan heim. Samkvæmt frétt AFP-fréttastofunnar munu prófanir hafa staðið yfir frá því fyrr á árinu. Meira
14. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Farsímanet Símans mældist hraðast á Speedtest

Farsímanet Símans mældist það hraðasta hér á landi á fyrri helmingi ársins samkvæmt Speedtest frá Ookla, að því er fram kemur í tilkynningu frá Símanum. Meira
14. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 3 myndir

Hlutabréfaverð í hæstu hæðum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hlutabréfaverð í heiminum er nú í hæstu hæðum, eins og það er orðað í Morgunpósti ráðgjafarfyrirtækisins IFS ráðgjafar, og kemur þar ýmislegt til eins og lágt vaxtastig og lítil verðbólga. Meira
14. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Skuldsetning hefur minnkað

Veðsetning skráðra félaga í Kauphöllinni nam 9,97% að meðaltali í lok júní, samkvæmt talnagögnum Nasdaq Iceland. Meira
14. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Spá verðbólgunni 1,6% til 1,9% í júlí

Íslandsbankinn spáir óbreyttri vísitölu neysluverðs fyrir júlí en Arion banki gerir ráð fyrir 0,3% lækkun, einkum vegna áhrifa af sumarútsölum. Hagstofa Íslands mun næst birta vísitölu neysluverðs fimmtudaginn 20. júlí. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2017 | Daglegt líf | 284 orð | 2 myndir

„Hvað gerðir þú við hana?“

Hún reyndi að ná athygli Ara. Hann leit á hana og kinkaði kolli til að sýna að hann vissi af henni. Magda leit vandræðalega til hliðanna og sá að Jarl var að klára úr könnunni sinni. Meira
14. júlí 2017 | Daglegt líf | 848 orð | 2 myndir

Færir fólki erótík miðalda í bókarformi

Akureyringurinn Sandra B. Clausen hefur á stuttum tíma skapað sér nafn sem rithöfundur hérlendis en hún er höfundur bókanna Fjötrar og Flóttinn. Meira
14. júlí 2017 | Daglegt líf | 362 orð | 1 mynd

Heimur Urðar

Einhverju sinni þegar hann átti í stríði við karl föður minn gerði hann sér lítið fyrir og skeit í skyrtuhrúguna hans í óhreinatauskörfunni Meira
14. júlí 2017 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Ítalinn sem varð að stöðutákni alls þess sem þykir fagurt

Fyrir tuttugu árum var Ítali að nafni Gianni Versace að klifra metorðastigann í heimi tískunnar. Hann náði hins vegar aldrei að njóta þess þar sem hann var myrtur þann 16. júlí árið 1997. Meira
14. júlí 2017 | Daglegt líf | 39 orð | 1 mynd

Mamma geispar sæl með kópinn

Hún Gina gapti af hamingju í gær þar sem hún viðraði sig ásamt kópnum sínum honum Felix í dýragarði í Karlsruhe í Þýskalandi. Felix velti sér á bakið sultuslakur, en hann er aðeins vikugamall, kom í heiminn 8.... Meira

Fastir þættir

14. júlí 2017 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 a6 7. f3 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 a6 7. f3 b5 8. Dd2 Bb7 9. g4 h6 10. O-O-O Rbd7 11. h4 Hc8 12. Bd3 b4 13. Rce2 e5 14. Rb3 d5 15. exd5 Rxd5 16. h5 g5 17. Rg3 Dc7 18. Hhe1 Be7 19. Rf5 R7f6 20. Bf2 Kf8 21. Rxe7 Rxe7 22. Bg3 Rd7... Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin...

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 627 orð | 3 myndir

Börn og kona eru altalandi á sex tungumál

Egill Vignir Reynisson fæddist í Keflavík 14.7. 1967 og ólst þar upp. Auk þess á hann yndislegar minningar frá Innbænum á Akureyri þar sem hann dvaldi mörg sumur æskuáranna hjá afa sínum og ömmu. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 19 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. (I Sam. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Gluggagægir komst upp á svalir Demi Lovato

Demi Lovato er nýjasta fórnarlamb innbrotaöldu meðal Hollywood-stjarna. Síðasta þriðjudagskvöld komst svartklæddur maður í gegnum öryggishlið hjá heimili söngkonunnar í Hollywood Hills. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Heilsuleysi hrjáir drottningu sálartónlistarinnar

Aretha Franklin hefur aflýst tónleikum, sem áttu að fara fram þann 19. ágúst í Massachusetts, af heilsufarsástæðum. Hún var einnig bókuð á Jazzhátíð í Toronto í byrjun júlí en þurfti að hætta við samkvæmt læknisráði. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Hugrakkir veðurfræðingar

Það er ekki annað hægt en að dást að veðurfræðingunum, sem þurfa að koma fram fyrir alþjóð á hásumri og segja endalausar fréttir af rigningu og roki og flytja endalausar spár um rigningu og rok. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 327 orð

Jafnræði með mönnum og þjóðum

Ég hitti karlinn á Laugaveginum fyrir utan Fríkirkjuna eins og í gær, – og eins og þá var kerlingin ekki efst í huga hans heldur Ráðhúsið og sá sem þar ræður húsum. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Katrín Pálsdóttir

Katrín Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 14.7. 1949. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnhildur Árnadóttir húsfreyja og Páll Halldórsson, bifreiðarstjóri á Seltjarnarnesi. Páll var sonur Halldórs Guðbrandssonar, bónda í Pulu og í Haga í Holtahreppi, og k.h. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 52 orð

Málið

Í hverju máli koma orð og fara. Ráðskonum hefur fækkað mjög hér á landi, en í Ritmálssafni eru fleiri en 20 ráðskonu -orð, allt frá ráðskonubeini til ráðskonuvandræða . Þar á meðal ráðskonurass . Meira
14. júlí 2017 | Árnað heilla | 336 orð | 1 mynd

Núna er það hamingjan heima fyrir

Við vorum að flytja og erum búin að vera að græja og koma okkur fyrir,“ segir Edda Björg Eyjólfsdóttir sem á 45 ára afmæli í dag. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Ólöf Margrét Magnúsdóttir

30 ára Ólöf ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi sem þroskaþjálfi og starfar á heimili fyrir fatlaða drengi. Maki: Haraldur Rafn Björnsson, f. 1981, verkstjóri hjá Lóðaþjónustunni. Foreldrar: Ingibjörg Erla Birgis, f. Meira
14. júlí 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Stokkhólmur Elise Svanhildur Einarsdóttir fæddist 29. ágúst 2016 kl...

Stokkhólmur Elise Svanhildur Einarsdóttir fæddist 29. ágúst 2016 kl. 23.34. Hún vó 3100 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Kolbrún Aronsdóttir og Einar Björgvin... Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Bára Jónsdóttir Eva H. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Urður G. Norðdahl

30 ára Urður ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði, MSc-prófi í lýðheilsufræði frá Lundi og er hjúkrunarfræðingur og tónlistarkona. Systir: Arna Gísladóttir Norðdahl, f. 1992, bókavörður. Foreldrar : Gísli Norðdahl, 1947, fyrrv. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Viðar Logi Sigurðsson

30 ára Viðar Logi ólst upp í Grundarfirði, býr á Akranesi og er vörubílstjóri í Reykjavík. Maki: Hulda Guðbjörg Þórðardóttir, f. 1990, heimavinnandi. Dætur: Katla Sjöfn, f. 2011; Árdís Sif, f. 2014, og Elísa Sif, f. 2015. Meira
14. júlí 2017 | Fastir þættir | 261 orð

Víkverji

Töluvert er nú þrengt að ýmsum byggingum í bænum og ef að líkum lætur er þessum þrengingum hvergi nærri lokið. Meira
14. júlí 2017 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júlí 1954 Farþegaflugvél af gerðinni Douglas Dakota lenti á nýjum flugvelli í Grímsey. Um 40% eyjarskeggja fóru í útsýnisflug. Aðeins einn þeirra hafði flogið áður. 14. Meira
14. júlí 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Þriðja ítrekun. S-AV Norður &spade;Á &heart;ÁKDG75 ⋄KG972 &klubs;Á...

Þriðja ítrekun. S-AV Norður &spade;Á &heart;ÁKDG75 ⋄KG972 &klubs;Á Vestur Austur &spade;1087 &spade;52 &heart;1083 &heart;942 ⋄D104 ⋄Á8653 &klubs;G1043 &klubs;872 Suður &spade;KDG9643 &heart;6 ⋄-- &klubs;KD965 Suður spilar 7&spade;. Meira

Íþróttir

14. júlí 2017 | Íþróttir | 81 orð

0:1 Jan Repas 23. með skalla eftir fyrirgjöf Jure Balkovec frá vinstri...

0:1 Jan Repas 23. með skalla eftir fyrirgjöf Jure Balkovec frá vinstri kantinum. 1:1 Sigurður Egill Lárusson 36. úr vítaspyrnu eftir að Hauki Páli Sigurðssyni var haldið í vítateignum í kjölfar hornspyrnu. 1:2 Senijad Ibricic 73. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 106 orð

0:1 Pálmi Rafn Pálmason 58. með föstum skalla í vinstra hornið rétt utan...

0:1 Pálmi Rafn Pálmason 58. með föstum skalla í vinstra hornið rétt utan markteigs eftir góða sókn upp vinstri kantinn og fyrirgjöf frá Kennie Chopart. 1:1 Aaron Schoenfeld 65. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

3. deild karla Dalvík/Reynir – KF 2:5 Staðan: Vængir Júpíters...

3. deild karla Dalvík/Reynir – KF 2:5 Staðan: Vængir Júpíters 962124:1220 Kári 953129:818 KF 1060423:1818 KFG 952223:1917 Einherji 952212:1017 Þróttur V. 943215:1215 Ægir 914414:187 Dalvík/Reynir 1021713:257 Berserkir 912610:235 Reynir S. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Aníta, Hilmar og Sindri í úrslitum

Aníta Hinriksdóttir, Hilmar Örn Jónsson og Sindri Hrafn Guðmundsson tryggðu sér öll í gær sæti í úrslitum í sínum greinum þegar Evrópumót 22 ára og yngri í frjálsíþróttum hófst í Bydgoszcz í Póllandi. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Búbót fyrir Breiðablik og FH

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

EM U20 kvenna B-keppni í Ísrael: Þýskaland – Ísland 53:36 Stig...

EM U20 kvenna B-keppni í Ísrael: Þýskaland – Ísland 53:36 Stig Íslands: Dýrfinna Arnardóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 7, Björk Gunnarsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Linda Róbertsdóttir 4, Elín Sóley... Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Erfitt verkefni Vals í Slóveníu en alls ekki ómögulegt

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valsmenn eru í erfiðri stöðu í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir svekkjandi 2:1 tap gegn NK Domzale frá Slóveníu á heimavelli sínum í gær. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Hlutverkið hefur stækkað

EM2017 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur í dag til Hollands þar...

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur í dag til Hollands þar sem það leikur á EM, eins og mörgum er eflaust kunnugt. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 423 orð | 4 myndir

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 20 ára og...

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði í gær gegn Þjóðverjum, 53:36, í síðasta leik sínum í riðlakeppni B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Ísrael. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Jón Daði á leið til Reading í dag?

Flest bendir til þess að Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, yfirgefi Wolves en leiki áfram í ensku B-deildinni. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Karlaliðið verður með á EM 2018

Íslenska karlalandsliðið í golfi sigraði Belgíu í gær er liðin mættust á EM. Með sigrinum tryggði íslenska liðið sér áframhaldandi keppnisrétt í fyrstu deild á næsta ári. Íslendingarnir unnu viðureignina með 3,5 stigum gegn 1,5 stigum Belga. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Sauðárkróksvöllur: Tindastóll – ÍA 18...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Sauðárkróksvöllur: Tindastóll – ÍA 18 Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Hamrarnir 20 2. deild kvenna: Vivaldi-völlur: Grótta – Augnablik 19.15 3. deild karla: Vogabæjarvöllur: Þróttur V. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Kolbeinn fór í aðgerð

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Nantes í Frakklandi, gekkst fyrir skömmu undir aðgerð á hné vegna þrálátra meiðsla en hann hefur verið frá keppni síðan í ágúst 2016. Þetta kemur fram í viðtali við Kolbein á netmiðlinum... Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Maccabi Tel Aviv – KR 3:1

Netanya Municipal Stadium, Evrópudeild UEFA, 2. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 13. júlí 2017. Skilyrði : Um 30 stiga hiti og sól. Mjög góður völlur. Skot : Maccabi 8 (5) – KR 3 (2). Horn : Maccabi 7 – KR 1. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Sölvi flytur í 14 milljóna borg

Kína Víðir Sigurðsson Guðmundur Hilmarsson Sölvi Geir Ottesen er kominn til Kína á ný eftir rúmlega hálfs árs fjarveru en í gær gekk hann endanlega frá hálfs árs samningi við úrvalsdeildarfélagið Guangzhou R&F. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Valdís fór ekki vel af stað í New Jersey

Valdís Þóra Jónsdóttir fór ekki vel af stað á fyrsta degi á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær. Mótið er eitt fimm risamóta ársins og er Valdís annar íslenski kylfingurinn sem leikur á slíku móti. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Valur – Domzale 1:2

Valsvöllur, Evrópudeild UEFA, 2. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 13. júlí 2017. Skilyrði : 12 gráðu hiti og skýjað. Gervigrasið í góðu lagi. Skot : Valur 9 (5) – Domzale 7 (3). Horn : Valur 7 – Domzale 2. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Viðar reyndist KR-ingum erfiður

Evrópudeild Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Viðar Örn Kjartansson reyndist KR-ingum erfiður í gær þegar þeir sóttu Maccabi Tel Aviv heim í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeild UEFA. Meira
14. júlí 2017 | Íþróttir | 674 orð | 2 myndir

Æfingin skapar meistarann

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég æfði mjög mikið aukalega á síðasta keppnistímabili sem mér fannst skila sér í miklum framförum á handboltavellinum. Meira

Ýmis aukablöð

14. júlí 2017 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Agla María Albertsdóttir

Staða: Miðjumaður Aldur: 17 ára Leikir: 4 Mörk: 0 Félag: Stjarnan Fyrri félög: Breiðablik, Valur Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Uppi á vegg þar sem allir sæju Hvenær byrjaðirðu að æfa fótbolta: 7 ára Erfiðasti andstæðingur: U19 lið Frakklands fyrir... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 308 orð | 1 mynd

Aldrei færri í atvinnumennsku

Atvinnumennska Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er nú á leið á sitt þriðja Evrópumót í röð eftir að hafa verið með í fyrsta sinn á EM 2009 í Finnlandi og svo aftur á EM í Svíþjóð 2013. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Anna Björk Kristjánsdóttir

Staða: Varnarmaður Aldur: 27 ára Leikir: 31 Mörk: 0 Félag: Limhamn Bunkeflo (Svíþjóð) Fyrri félög: KR, Stjarnan, Örebro (Svíþjóð) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já, yfir 20 manns munu koma Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Í stofunni þar sem allir... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Arna Sif Ásgrímsdóttir

Staða: Varnarmaður Aldur: 24 ára Leikir: 12 Mörk: 1 Félag: Valur Fyrri félög: Þór/KA, Gautaborg (Svíþjóð) Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Setja í ramma og upp á vegg Eftirminnilegasta augnablikið: Íslandsmeistaratitillinn með Þór/KA 2012, þykir... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 308 orð | 3 myndir

Austurríki

*AUSTURRÍKI er í 24. sæti á heimslista FIFA, þriðja neðst af liðunum sextán sem leika á EM í Hollandi. Liðið hefur aldrei komist ofar á listanum en það hefur setið í 24. sætinu síðan í desember 2016. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 97 orð

Átján manna starfslið KSÍ í Hollandi

Alls eru átján manns í hópi Knattspyrnusambands Íslands sem fylgir íslenska landsliðinu til Hollands og það eru eftirtaldir: Freyr Alexandersson – þjálfari Ásmundur Haraldsson – aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson – markvarðaþjálfari... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 1085 orð | 2 myndir

„Vitum nákvæmlega út í hvað við erum að fara“

Þjálfarinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við munum gefa allt okkar á vellinum og ég veit að fólkið í stúkunni mun heilla alla Evrópu og jafnvel allan heiminn. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Staða: Sóknarmaður Aldur: 25 Leikir: 27 Mörk: 1 Félag: Breiðablik Fyrri félög: ÍBV, Fylkir Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Í stofunni, þar sem allir myndu sjá Besti skallamaðurinn í liðinu: Arna Sif Hvenær byrjaðirðu að æfa fótbolta: 4 ára Erfiðasti... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 155 orð

Besti árangur Íslands

Þegar heildarárangur Íslands í Evrópukeppni kvenna frá upphafi er skoðaður sést að bestum árangri til þessa náði íslenska liðið í EM 1995. Þá komst Ísland í átta liða úrslit og endaði með sjötta besta árangur allra liða í keppninni. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Dagný Brynjarsdóttir

Staða: Miðjumaður Aldur: 25 ára Leikir: 70 Mörk: 19 Félag: Portland Thorns (Bandaríkin) Fyrri félög: KFR/Ægir, Valur, Selfoss, Bayern München (Þýskaland) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já, í kringum 20 manns Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Í... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Elín Metta Jensen

Staða: Sóknarmaður Aldur: 22 ára Leikir: 28 Mörk: 5 Félag: Valur Fyrri félög: Engin Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já ég mun eiga bæði vini og fjölskyldu í stúkunni Hvenær byrjaðirðu að æfa fótbolta: 5 ára. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Fanndís Friðriksdóttir

Staða: Miðjumaður Aldur: 27 ára Leikir: 84 Mörk: 10 Félag: Breiðablik Fyrri félög: Kolbotn (Noregi), Arna-Bjørnar (Noregi) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já, öll fjölskyldan mín kemur Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Á stað þar sem ég mun sjá þau... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 269 orð | 3 myndir

Frakkland

*FRAKKLAND hefur undanfarin 10-15 ár verið í hópi bestu landsliða Evrópu og er núna í þriðja sætinu á heimslista FIFA. *Besti árangur Frakka á stórmóti er 4. sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins 2011. *Franska liðið hafnaði ennfremur í 4. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 123 orð

Freyr Alexandersson

Freyr er 34 ára gamall, fæddur 18. nóvember 1982, og tók við þjálfun landsliðsins haustið 2013 þegar undankeppni HM hófst. Hann er Leiknismaður úr Breiðholti og lék með meistaraflokki félagsins frá 2001 til 2007 en sneri sér þá alfarið að þjálfun. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 19 orð

Fyrsti leikur við Austurríki

Ísland og Austurríki hafa aldrei mæst í A-landsleik kvenna og fyrsta viðureign þjóðanna verður því í Rotterdam 26.... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 595 orð | 2 myndir

Geta náð eins langt og þær vilja

Leikjahæsta Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 57 orð | 1 mynd

Glódís Perla Viggósdóttir

Staða: Varnarmaður Aldur: 22 ára Leikir: 54 Mörk: 2 Félag: Eskilstuna (Svíþjóð). Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 73 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Staða: Markvörður Aldur: 32 ára Leikir: 51 Mörk: 0 Félag: Djurgården (Svíþjóð) Fyrri félög: FH, Valur, Avaldsnes (Noregi), Turbine Potsdam (Þýskalandi), Lillestrøm (Noregi) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já nóg af fólki, íslensku og erlendu... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 57 orð | 1 mynd

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Staða: Miðjumaður Aldur: 28 ára Leikir: 42 Mörk: 5 Félag: Vålerenga (Noregi) Fyrri félög: Stjarnan, Arna-Bjørnar (Noregi), Grand Bodø (Noregi), Stabæk (Noregi) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já, mamma, pabbi og öll systkinin mín Erfiðasti... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 47 orð | 1 mynd

Hallbera Guðný Gísladóttir

Staða: Varnarmaður Aldur: 30 ára Leikir: 84 Mörk: 3 Félag: Djurgården (Svíþjóð) Fyrri félög: ÍA, Valur, Piteå (Svíþjóð), Torres (Ítalíu), Breiðablik Hver er fljótust í liðinu: Samkvæmt mælingum er það Sif Erfiðasti andstæðingur: Frankfurt í... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Harpa Þorsteinsdóttir

Staða: Sóknarmaður Aldur: 31 árs Leikir: 61 Mörk: 18 Félag: Stjarnan Fyrri félög: Breiðablik. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Hólmfríður Magnúsdóttir

Staða: Miðjumaður Aldur: 32 ára Leikir: 110 Mörk: 37 Félag: KR Fyrri félög: ÍBV, Valur, Fortuna Hjörring (Danmörku), Kristianstad (Svíþjóð), Philadelphia Independence (Bandaríkin), Avaldsnes (Noregi) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já, fjölskylda og... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 381 orð | 2 myndir

Hæfileikar og metnaður

Frakkland Nathan Gourdol L'Equipe Franska landsliðið er talið eitt af sigurstranglegustu liðunum í Evrópukeppni kvenna í Hollandi. En á liðið í raun og veru möguleika á að standa uppi sem sigurvegari? Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 259 orð | 1 mynd

Hættulegt að vanmeta Rússland

Rússland Maria Makarova Match TV Rússland náði hvorki að tryggja sér sæti á HM í Kanada 2015 eða á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og því var það gríðarlega mikilvægt að komast á EM í Hollandi 2017. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Staða: Varnarmaður. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 2054 orð | 3 myndir

Ísland í hópi frumherjanna

Ísland og EM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland var í hópi þeirra sextán þjóða sem hófu fyrstu Evrópukeppni kvenna síðsumars árið 1982. Fjórar Norðurlandaþjóðir af þeim fimm sem áttu lið í keppninni voru í 1. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 184 orð | 1 mynd

Ítalska liðið byggir á varnarleiknum

Ítalía Francesca Fumagalli Calcio Femminile Italiano Eins og búast má við frá ítölsku liði þá leggur ítalska kvennalandsliðið upp með skipulagðan varnarleik. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 67 orð | 1 mynd

Katrín Ásbjörnsdóttir

Staða: Sóknarmaður Aldur: 24 ára Leikir: 13 Mörk: 1 Félag: Stjarnan Fyrri félög: KR, Þór/KA, Klepp (Noregi) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já heldur betur Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Myndi ramma þau inn með treyjunni inni í stofu Hver er... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 68 orð

Katrín með 16 leikja forskot

Katrín Jónsdóttir er enn lang-leikjahæsta landsliðskona Íslands, enda þótt hún hafi lagt skóna á hilluna haustið 2013. Hún lék sinn 133. og síðasta leik í septembermánuði það ár. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Kemst Ísland aftur í átta liða úrslit?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Úrslitakeppnin á tólfta Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefst í Hollandi á sunnudaginn. Ísland mætir Frakklandi í Tilburg á þriðjudagskvöldið og leikur síðan gegn Sviss og Austurríki í riðlakeppninni. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 547 orð | 2 myndir

Krafa um átta liða úrslit

Sviss Mirjam Straessle Frauenfussball-Magazin Á síðustu árum hafa gæði kvennafótboltans í Sviss aukist allverulega. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

Málfríður E. Sigurðardóttir

Staða: Varnarmaður Aldur: 33 ára Leikir: 33 Mörk: 1 Félag: Valur Fyrri félög: Breiðablik Hvar myndirðu geyma verðlaunapening af EM: Gefa mömmu hann Besti skallamaðurinn í liðinu: Arna, Dagný og Sara Hvenær byrjaðirðu að æfa fótbolta: 9 ára Ef Ísland... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 227 orð | 1 mynd

Meistaraliðið sem allir vilja vinna

Þýskaland Marc Schmidt Bild Þetta er liðið sem allir vilja vinna. Þýskaland hefur alls átta sinnum orðið Evrópumeistari og meðal annars sex sinnum í röð. Með öðrum orðum; ekkert lið hefur orðið Evrópumeistari frá árinu 1995. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Mikilvæg reynsla fyrir framtíðina

Belgía Oriya Ramesh Belgíska landsliðið, sem ber viðurnefnið rauði loginn, hefur þegar skráð sig á spjöld sögunnar fyrir EM með því að ná hærra á styrkleikalista FIFA en nokkru sinni fyrr eða í 22. sætið. Þann 16. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 59 orð

Níu viðureignir Íslands og Frakklands

1995 Ísland – Frakkland 3:3 1996 Frakkland – Ísland 3:0 2003 Frakkland – Ísland 2:0 2004 Ísland – Frakkland 0:3 2007 Ísland – Frakkland 1:0 2008 Frakkland – Ísland 2:1 2009 Frakkland – Ísland 3:1 2009 Frakkland... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Nýr þjálfari með nýjar áherslur

Noregur Lise Klaveness Noregur mætir til leiks á EM undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Svíans Martin Sjögren, og er búist við að liðið muni leggja áherslu á aðra hluti en gert hefur verið síðustu ár. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 53 orð | 1 mynd

Rakel Hönnudóttir

Staða: Varnarmaður Aldur: 28 ára Leikir: 83 Mörk: 5 Félag: Breiðablik Fyrri félög: Þór/KA/KS, Þór/KA Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já, alveg hellingur Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Myndi hengja þau upp í stofunni Hvenær byrjaðirðu að æfa... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Sandra María Jessen

Staða: Sóknarmaður Aldur: 22 ára Leikir: 18 Mörk: 6 Félag: Þór/KA Fyrri félög: Bayer Leverkusen (Þýskalandi) Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Einhvers staðar heima þar sem þau sjást vel Hver er besti skallamaðurinn: Dagný Brynjars Hvenær byrjaðirðu... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Sandra Sigurðardóttir

Staða: Markvörður Aldur: 30 ára Leikir: 16 Mörk: 0 Félag: Valur Fyrri félög: Þór/KA/KS, Jitex (Svíþjóð), Stjarnan Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já, stórfjölskyldan mætir á svæðið Hvenær byrjaðirðu að æfa fótbolta: Um 5 ára Hver er fljótust: Sif, en... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd

Sara Björk Gunnarsdóttir

Staða: Miðjumaður Aldur: 26 ára Leikir: 106 Mörk: 18 Félag: Wolfsburg (Þýskalandi) Fyrri félög: Haukar, Breiðablik, Rosengård (Svíþjóð) Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Fullt af þeim, það mæta um 17 frá minni fjölskyldu Erfiðasti andstæðingur: Camille... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Sif Atladóttir

Staða: Varnarmaður Aldur: 31 árs Leikir: 63 Mörk: 0 Félag: Kristianstad (Svíþjóð) Fyrri félög: FH, KR, Þróttur R. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Sigríður Lára Garðarsdóttir

Staða: Miðjumaður Aldur: 23 ára Leikir: 8 Mörk: 1 Félag: ÍBV Fyrri félög: Engin Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já Hver er fljótust í liðinu: Sif Atla Erfiðasti andstæðingur: Japanska og spænska landsliðið á Algarve 2017 Eftirminnilegasta... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 199 orð | 1 mynd

Síðasta stórmót sænska þjálfarans

Svíþjóð Fredrik Jönsson Aftonbladet Þetta verður síðasta keppnin þar sem Pia Sundhage stýrir sænska landsliðinu og landsliðsþjálfarinn trúir því að það gæti verið einn af styrkleikum liðsins á mótinu. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 50 orð

Síðustu tíu leikir Austurríkis

6.7. Austurríki – Danmörk 4:2 13.6. Holland – Austurríki 3:0 10.4. England – Austurríki 3:0 8.3. Belgía – Austurríki 1:1 6.3. Skotland – Austurríki 3:1 3.3. N-Sjáland – Austurríki 0:3 1.3. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 50 orð

Síðustu tíu leikir Frakka

11.7. Frakkland – Noregur 1:1 7.7. Frakkland – Belgía 2:0 7.4. Holland – Frakkland 1:2 8.3. Bandaríkin – Frakkland 0:3 4.3. Þýskaland – Frakkland 0:0 1.3. England – Frakkland 1:2 22.1. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 50 orð

Síðustu tíu leikir Sviss

10.6. Sviss – England 0:4 10.4. Noregur – Sviss 2:1 8.3. Suður-Kórea – Sviss 0:1 6.3. Ítalía – Sviss 0:6 3.3. Norður-Kórea – Sviss 0:1 1.3. Belgía – Sviss 2:2 22.1. Spánn – Sviss 8:1 23.10. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 49 orð

Sjö viðureignir Sviss og Íslands

1985 Sviss – Ísland 3:3 1985 Sviss – Ísland 2:3 1986 Ísland – Sviss 1:3 1986 Ísland – Sviss 1:0 2013 Ísland – Sviss 0:2 2014 Sviss – Ísland 3:0 2015 Sviss – Ísland 2:0 *Sviss hefur unnið fjóra leiki, Ísland tvo... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 61 orð

Sjö þjóðir vildu fá EM

Hollendingar voru valdir úr hópi sjö þjóða sem gestgjafar lokakeppni EM 2017 en ákvörðun um það var tekin af UEFA í desember árið 2014. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 55 orð | 1 mynd

Sonný Lára Þráinsdóttir

Staða: Markvörður Aldur: 30 ára Leikir: 3 Mörk: 0 Félag: Breiðablik Fyrri félög: Fjölnir, Afturelding/Fjölnir, Haukar Verða vinir/fjölskylda í stúkunni: Já Hver er fljótust: Sif Atladóttir Hvar myndirðu geyma verðlaun af EM: Í hillu þar sem allir myndu... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Sókndjarfir Danir en vörnin veikleiki

Danmörk Jesper Engmann Jyllands-Posten Danska liðið er sókndjarft með leikkerfið 3-4-3 og leggur áherslu á vængmennina. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Stefna alla leið eftir brons á HM

England Louise Taylor The Guardian Eftir að árangur Englands var framar vonum á heimsmeistaramótinu í Kanada árið 2015, þar sem liðið vann Þýskaland í leiknum um bronsið, mun liðið hans Mark Sampson trúa því að það geti unnið Evrópumótið í Hollandi. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 191 orð | 1 mynd

Stórstjarna Spánar var ekki valin

Spánn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það vakti gríðarlega athygli þegar Spánverjar tilkynntu lokahóp sinn fyrir EM að Veronica Boquete, sem af mörgum er talin besta knattspyrnukona í sögu Spánar, var ekki valin. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 286 orð | 3 myndir

Sviss

*SVISS er í 17. sæti á heimslista FIFA. Besta staða svissneska liðsins er 15. sæti sem liðið náði tvívegis á árinu 2016. *Sviss hefur aldrei áður komist í lokakeppni EM. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 141 orð

Svíþjóð fyrsti meistarinn

Sextán þjóðir tóku þátt í fyrstu Evrópukeppni kvenna sem hófst með undankeppni haustið 1982 og lauk með úrslitaleikjum vorið 1984. Niðurstaða undankeppninnar varð þessi: Riðill 1: Svíþjóð 12 stig, Noregur 7, Finnland 4, Ísland 1. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Treysta á ungan markahrók

Holland Priya Ramesh Hollensku leikmennirnir munu ekki gleyma sér í pressunni en jafnframt þeim forréttindum að vera gestgjafar mótsins. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 787 orð | 2 myndir

Tvö af sterkustu liðunum bíða

D-riðillinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er ekki bara C-riðillinn, riðill Íslands á Evrópumótinu í Hollandi, sem Íslendingar ættu að hafa augun á því það er jafnframt mikið í húfi fyrir Ísland í D-riðlinum. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 182 orð

Umtalsverð hækkun á verðlaunafé frá 2013

Evrópska knattspyrnusambandið hefur hækkað verðlaunafé á Evrópumótinu í Hollandi í sumar umtalsvert frá mótinu í Svíþjóð fyrir fjórum árum. Í ár nemur upphæðin 8 milljónum evra, rúmlega 951 milljón króna, en var 2,2 milljónir evra fyrir fjórum árum. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 164 orð | 1 mynd

Vilja fylgja í fótspor karlaliðsins

Portúgal Mariana Cabral Expresso Eftir stórfenglegt síðasta ár hjá karlalandsliði Portúgals sem stóð uppi sem óvæntur Evrópumeistari vonast kvennalandsliðið til að feta í þeirra fótspor. Þýðir það að þær vonist til þess að vinna Evrópumótið í Hollandi? Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 600 orð | 2 myndir

Vonast til að koma á óvart

Austurríki Birgit Riezinger Der Standard Það hefur ýmislegt gerst hjá austurríska kvennalandsliðinu á síðustu árum þar sem liðið hefur stöðugt haldið áfram að bæta sig. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 454 orð | 4 myndir

Yfirburðir Þjóðverja

Saga EM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þýskaland hefur einokað Evrópumeistaratitil kvenna allt frá árinu 1995 og staðið uppi sem sigurvegari á síðustu sex Evrópumótum. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 179 orð | 1 mynd

Ýmislegt skyggði á undirbúninginn

Skotland Louise Taylor The Guardian Landsliðsþjálfarinn Anna Signeul hefur komið skoska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í lokakeppni stórmóts, en hún þarf að glíma við það að þrír bestu leikmenn liðsins verða ekki með í Hollandi vegna meiðsla. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Þessar léku fyrsta EM-leikinn

Tólf leikmenn tóku þátt í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM, gegn Noregi í Tönsberg 18. ágúst 1982 þar sem liðin skildu jöfn, 2:2. Lið Íslands var þannig skipað: Guðríður Guðjónsdóttir, Jóhanna B. Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 54 orð

Þjálfarar landsliðsins frá upphafi

1981-1982 Sigurður Hannesson og Guðmundur Þórðarson 1983 Guðmundur Þórðarson 1985-1986 Sigurbergur Sigsteinsson 1987 Aðalsteinn Örnólfsson 1992 Steinn Helgason og Sigurður Hannesson 1993-1994 Logi Ólafsson 1995-1996 Kristinn Björnsson 1997-1998 Vanda... Meira
14. júlí 2017 | Blaðaukar | 105 orð

Þjóðverjar líklegastir í A og B

Tvö lið af þeim átta sem skipa A- og B-riðil Evrópukeppninnar munu komast í undanúrslitin og mæta þar tveimur liðum úr C- og D-riðli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.