Greinar fimmtudaginn 20. júlí 2017

Fréttir

20. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Aðeins 6.000 starfsmenn

Bandaríski bifreiðaframleiðandinn Tesla er leiðandi í rafbílaframleiðslu í heiminum. Árið 2014 kynnti fyrirtækið fyrst sjálfstýringu í bifreiðum sínum og uppfærða útgáfu árið 2016. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ammoníak notað sem vinnslumiðill

„Ammoníak er notað sem vinnslumiðill í sjóvarmadælustöðinni og er lykillinn að því að hægt sé að breyta 6 gráðu heitum sjó í 80 gráðu heita gufu sem hitar bakrásarvatn hitaveitunnar upp í þær 77 gráður sem við þurfum til þess að kynda húsin í... Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Aukaverkanir legsigs- og þvagblöðruaðgerða

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Yfir 800 breskar konur hafa kært heilbrigðisyfirvöld vegna aukaverkana eftir aðgerðir vegna þvagblöðru- og legsigs. Þetta kemur fram á vefsíðu breska dagblaðsins The Guardian . Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Aukin hafnarumsvif valda áhyggjum

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Áfram er farið fram á varðhald

Rannsókn lögreglu á dauða Arnars Jónssonar Aspar er lokið. Situr Sveinn Gestur Tryggvason í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en hann er grunaður um að hafa orðið Arnari að bana 7. júní síðastliðinn. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Áhorfið það mesta sem mælst hefur

„Áhorfið á leikinn gegn Frökkum var frábært og það mesta sem mælst hefur á fótboltaleik kvenna,“ segir Valgeir Vilhjálmsson, markaðsrannsóknarstjóri RÚV. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Árleg Skötumessa í Garði

Skötumessa var haldin í Gerðaskóla í Garði í gærkvöldi. Þetta var í ellefta sinn sem veislan er haldin, en allur aðgangseyrir auk styrkja frá fyrirtækjum, alls á fjórðu milljón króna, rennur til styrktar góðum málefnum á Suðurnesjum og víðar. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Árlegt eftirlit

Kristín Jónsdóttir, yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans, segir að tvær til þrjár Vaginal mesh implants aðgerðir séu gerðar á ári á Landspítalanum. Ekki hafi komið upp vandamál tengd þeim aðgerðum og árlegt eftirlit sé með konunum. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Brúðubíllinn mætir í Árbæjarsafnið

Brúðubíllinn mun heimsækja Árbæjarsafn nk. mánudag, 24. júlí, kl. 14. Aðgangur er ókeypis meðan á sýningunni stendur. „Lilli er í essinu sínu því pósturinn kemur með stóran kassa til hans. En hvað er í kassanum? Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Búseti stefnir að afhendingu fyrstu íbúðanna árið 2019

Búseta var í mars s.l. úthlutað lóðinni við Keilugranda 1 en þar munu á næstu misserum rísa 78 búseturéttaríbúðir í fjölbreyttum stærðum. Nýtt deiliskipulag fyrir reitinn var endanlega samþykkt í janúar síðastliðnum. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 876 orð | 6 myndir

Byggir sveitahótel í borginni

Sviðsljós Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er eins og að vera kominn í sveit að heimsækja gistiheimilið Hlið á Álftanesi. Það er fjörulykt og hænur vappa um á hlaðinu. Á bak við burstabæinn er gamall bátur. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 894 orð | 2 myndir

Ekki fara dýnulaus í útilegu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í sumar stendur Elín Esther Magnúsdóttir vaktina á tjaldsvæðinu við Úlfljótsvatn. Hún er skáti með meiru, hefur yndi af útivist og er rétta manneskjan til að leita til þegar vantar góð ráð fyrir útileguna. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Eldar íslenskan mat fyrir landsliðið

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Endurheimta votlendi við Urriðavatn

Undirritaður verður samningur í dag á milli Garðabæjar, Toyota á Íslandi, Urriðaholts ehf., Landgræðslu ríkisins og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars um endurheimt votlendis við Urriðavatn í Garðabæ. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

FIBRA hús prófað á Grænlandi

Baksvið Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Danski tækniháskólinn DTU hefur óskað eftir samstarfi við íslenska fyrirtækið FIBRA ehf. um að finna heppilega útveggi fyrir íbúðarhúsnæði á Grænlandi. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 273 orð | 6 myndir

Flanksteik með leynikryddblöndu

Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Flanksteik hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mörgu mataráhugafólki enda um virkilega skemmtilegan bita að ræða. Meira
20. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Flóttakonur seldar mansali í Kína

Í bókinni Með lífið að veði er varpað ljósi á ömurlegar aðstæður norðurkóreskra flóttamanna í Kína, meðal annars kvenna sem eru seldar mansali. Smyglararnir notfæra sér bágindi kvennanna og nauðga þeim. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Frábært að sjá uppganginn á Íslandi

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is María Þórisdóttir gengur til mín lauflétt í bragði, brosandi og heilsar á íslensku áður en ég ræði við hana eftir æfingu með norska landsliðinu í knattspyrnu á EM í Hollandi. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Grynnsli við Landeyjahöfn

Grynnsla er byrjað að gæta við austurgarð Landeyjahafnar, en Eyjafréttir greindu frá málinu í gær. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð

Hefur fylgt fyrirtækinu frá upphafi reksturs

Margir voru hissa á því þegar Einar Einarsson véltæknifræðingur sagði upp góðu starfi hjá ÍSAL í Straumsvík til að fara út í óvissuna, vinna að undirbúningi reksturs steinullarverksmiðju á Sauðárkróki, fyrirtækis sem var bitbein í pólitískri umræðu og... Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hiti gæti farið yfir 25 stig

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Nú stefnir í marga hlýja daga norðaustanlands – og hugsanlega víðar – hitinn gæti hugsanlega náð 25 stigum í fyrsta sinn á árinu,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 1021 orð | 3 myndir

Hjólað fjarri ys og þys

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Það er ekki ýkja langt síðan Katrín Atladóttir hugbúnaðarsérfræðingur tók að hjóla utan bundins slitlags en hún er engu að síður ástríðufullur fjallahjólari með meiru í dag. Meira
20. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Hvaða verkum sinna vélmennin?

Fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Óumdeild er sú breyting er orðið hefur með tilkomu netsins og annarra tækninýjunga á 21. öld. Netið hefur breytt landslagi fjölmiðla, viðskipta, daglegs lífs fólks og þannig mætti áfram telja. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 133 orð

Hvað er flanksteik?

Flanksteikin kemur úr neðri hluta magasvæðis nautsins. Steikin er sérlega vinsæl í Kólumbíu þar sem hún er kölluð sobrebarriga en bókstafleg þýðing þess er „yfir maganum“. Steikin er þunn og í Suður-Ameríku er hún einnig kölluð matambre. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hvalur í hverri ferð á Hólmavík

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Hvalaskoðunarferðir hófust á Hólmavík 15. júní. Að sögn Más Ólafssonar skipstjóra á bátnum Láka var ákveðið að hefja þessar ferðir þar sem Láki var verkefnalaus í Ólafsvík. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 534 orð | 8 myndir

Innlit í loftíbúð í Kópavoginum

Í sjarmerandi íbúð í Kópavoginum, sem áður var vélsmiðja, búa listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Húsið byggði faðir Bjarna á árunum 1978 til 1983 og var það upphaflega hugsað sem verkstæðishúsnæði. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 478 orð | 4 myndir

Íbúðir koma í stað fiskvinnslu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stórvirkar vinnuvélar vinna nú að því að rífa atvinnuhúsnæðið á Keilugranda 1 í vesturbæ Reykjavíkur. Þarna mun húsnæðissamvinnufélagið Búseti byggja 78 íbúðir á næstu misserum. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Kaldur sjór sparar olíu

„Það er umhverfisvænna að minnka olíunotkun bæði í bræðslunum og á skipunum. Allt rafmagn sem framleitt er um borð í skipum er með olíudrifnum ljósavélum,“ segir Ívar Atlason, svæðisstjóri vatnssviðs Vestmannaeyjum. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kínverjar fá byggingarrétt

Þrátt fyrir stórsókn Kínverja í að kaupa sér hafnir og hafnarréttindi hefur auknum umsvifum þeirra ekki alls staðar verið tekið fagnandi. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð

Kvarta undan þjófnaði

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, Ólafur Helgi Kjartansson, staðfestir að lögreglunni hafi borist allmargar kvartanir varðandi hælisleitendur á Ásbrú. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Leitað með ráðum og dáð

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Maður féll í Gullfoss rétt fyrir klukkan fimm síðdegis í gær. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Litið alvarlegum augum á mengun

Olíumengunin í Grafarlæk í Grafarvogi er mjög alvarlegur atburður, að sögn Snorra Sigurðssonar, verk-efnastjóra hjá skrifstofu umhverfis og garða hjá Reykjavíkurborg. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Ljósmyndarar í stóru hlutverki

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Fréttaljósmyndun sem starfsgrein þróaðist með tilkomu dagblaða, prenttækni og myndavéla. Fréttaljósmyndun á Íslandi á sér rúmlega 100 ára sögu. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lundúnabruni og mygla eykur sölu

Sú mikla umræða um brunavarnir sem orðið hefur í kjölfar stórbrunans í Lundúnum á dögunum og ennþá frekar um myglufaraldurinn sem gosið hefur upp hér á landi getur gefið markaðsstarfi Steinullar hf. á Sauðárkróki byr undir báða vængi. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Milljón rúmmetrar af skólpi í sjóinn

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Tæplega milljón rúmmetrar af skólpi fóru í sjóinn á þeim átján dög-um sem neyðarloka dælustöðvarinnar við Faxaskjól var opin. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Milljón Tommaborgarar á ári

Umsvif Hamborgarabúllu Tómasar á Íslandi og erlendis hafa aukist ár frá ári og selur keðjan nú yfir milljón hamborgara á ári. Keðjan notar skoskt kjöt í borgarana, þ.m.t. á Íslandi, nema hvað norskt kjöt er notað í Ósló. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 1956 orð | 7 myndir

Múrar enn á vígvelli Vandræðanna

Múrinn sem aðskilur hverfi kaþólikka og mótmælenda í norðurírsku borginni Belfast var reistur við lok 7. áratugar síðustu aldar og átti að standa í sex mánuði. Hann stendur enn, tæpum fjörutíu árum síðar. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Náttúrubörn á Hólmavík

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is „Þegar þetta var að byrja fór ég í ferðir með náttúrufræðingum, veðurfræðingum og fleirum. Þeir sögðu mér allt sem þeir vissu og svo reyni ég að miðla því til krakkanna. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Óboðinn gestur svaf vært í hótelkjallara í miðborginni

Snemma í gærmorgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um karlmann sem lá í fastasvefni á kjallaragangi hótels í miðborginni. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 476 orð | 3 myndir

Óður til ástarinnar og regnbogans

Hátíðin Hinsegin dagar eða Reykjavík Pride fer fram dagana 8.-13. ágúst Sérstakt einkennislag hátíðarinnar verður gefið út í ár. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Ólga vegna hælisleitenda í Reykjanesbæ

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Mikil ólga hefur verið undanfarið á Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem hælisleitendur á vegum Útlendingastofnunar dvelja í húsnæði sem er fyrrverandi gistiheimili. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 839 orð | 2 myndir

Raddmenningu Íslendinga er áfátt

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Setji maður fána út í strekkingsvind í lengri tíma, þá trosnar hann og slitnar með tímanum. Það sama gerist ef maður þenur röddina í langan tíma, þá slitna raddböndin. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 125 orð

Ruslapokinn er ómissandi

Eitt er það sem ekki má gleyma að taka með í útileguna: ruslapokinn. Segir Elín að flestir gangi vel um og skilji ekki annað eftir sig í náttúrunni en fótsporin. Meira
20. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna deilu við Macron

Pierre de Villiers, yfirmaður franska hersins, sagði af sér í gær vegna sparnaðaráforma Emmanuels Macron Frakklandsforseta. Stutt er síðan de Villiers deildi opinberlega á forsetann vegna áforma hans um að minnka útgjöld ríksins til varnarmála. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð

Saksóknari rannsakar meint innherjasvik

Héraðssaksóknari hefur tekið við rannsókn á starfsmanni Icelandair sem grunaður er um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er starfsmaðurinn grunaður um innherjasvik. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sauðfjársetrið

Sauðfjársetrið er í um tíu kílómetra akstursfjarlægð frá Hólmavík, með frábært útsýni yfir Steingrímsfjörðinn. Á setrinu er safn og heitir fastasýning þess Sauðfé í sögu þjóðar, en jafnan eru allt að fjórar sýningar í gangi hverju sinni. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 544 orð | 4 myndir

Sjór sem hitar hús og kælir fisk

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is HS Veitur í Vestmannaeyjum bjóða upp á umhverfisvæna orku þegar næststærsta sjóvarmadælustöð í heimi verður tekin í notkun vorið 2018. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 368 orð | 2 myndir

Smíðar báta fyrir fiskeldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Áhugi á fiskeldi er að aukast, það vantar báta sem eru fljótari í förum en tvíbytnurnar,“ segir Vilhjálmur B. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 1066 orð | 4 myndir

Spilað alla daga ársins

Frisbígolf er tiltölulega ný íþrótt hér á landi Þátttakendum í þessu sporti hefur fjölgað mikið Á Íslandi er að finna heimsins flesta frisbígolf-velli, miðað við höfðatölu Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 832 orð | 3 myndir

Stórbrunar og mygla sýna að þörf er á bættri einangrun húsa

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umræða um brunavarnir í kjölfar stórbrunans í London á dögunum og ennþá frekar um myglufaraldurinn sem hér hefur gosið upp getur gefið markaðsstarfi Steinullar hf. á Sauðárkróki byr undir báða vængi. Meira
20. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 916 orð | 1 mynd

Svona er lífið í helvíti á jörðu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Í Norður-Kóreu er mannslífið talið minna virði en líf dýrs og einræðisríkinu er lýst sem helvíti á jörðu í bók eftir unga flóttakonu frá landinu. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Umfangsmikil leit gerð við Gullfoss

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Á annað hundrað björgunarsveitarmenn og tvær þyrlur Landhelgisgæslu Íslands leituðu í gær að manni sem féll í Gullfoss síðdegis. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Útflutningur kom verksmiðjunni í gegnum hrunið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Steinullarverksmiðjan varð pólitískt bitbein þegar hún var reist með þátttöku ríkisins fyrir rúmum þremur áratugum. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Vangaveltur um valinkunna menn

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Veðrið hefur tafið malbikun í borginni

Malbikunarframkvæmdir í Reykjavík eru nokkurn veginn á áætlun, en gætu tafist frekar vegna veðurs. Reykjavíkurborg hefur lokið um 50% af því sem er á áætlun og Vegagerðin um 70%. Bæði þessi vika og síðasta hafa verið erfiðar vegna veðurs. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Veitingastaðir urðu fyrir tölvuárás

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Sölukerfinu var bara stolið frá okkur,“ segir Þórir Björn Ríkharðsson, eigandi veitingastaðanna Gandhi og Skólabrúar í miðborg Reykjavíkur, en tölvukerfi staðanna varð fyrir árás í fyrradag. Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Viðhaldsfrí mannvirki

FIBRA er nýsköpunarverkefni sem hlotið hefur styrki til þess að þróa nýja gerð húsa og mannvirkja úr trefjaplasti með kjarna úr steinull. Byggingareiningarnar geta verið með slithúð og ýmiskonar yfirborð. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 484 orð | 2 myndir

Vill ryðja brautina í endurvinnslu veiðarfæra

• Verksmiðjan yrði sú fyrsta í heiminum sem endurvinnur veiðarfæri að fullu • Jarðvarmi Íslands sagður bjóða upp á mörg tækifæri • Skoska heimastjórnin einnig sýnt verkefninu mikinn áhuga • Stefnt á samstarf við íslensku útgerðirnar... Meira
20. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þekkir vel til í greininni

Þorvaldur Örn Kristmundsson þekkir vel til fréttaljósmyndunar, enda vann hann við hana í rúma tvo áratugi, frá 1991 til 2012, aðallega hjá Morgunblaðinu og DV. Meira
20. júlí 2017 | Innlent - greinar | 782 orð | 3 myndir

Öflugt fólk stendur vaktina í sumar

Sigurður Þorri Gunnarsson siggi@mbl.is Útvarpsstöðin K100 er í stöðugum vexti um þessar mundir og bætir nú við sig öflugum mannskap sem mun standa vaktina í útvarpinu í sumar. Dans Hans liggur á línunni Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2017 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Leynifundir í beinni

Töfraundur tækninnar snýst upp í andhverfu sína ef aðgát er ekki sýnd. Menn muna þegar Gordon Brown tók þátt í sviðsetningu þar sem gróin stuðningskona flokks hans fékk að spyrja. Sú fór hins vegar út af flokksrullunni, svo Brown kom illa út. Meira
20. júlí 2017 | Leiðarar | 279 orð

Mikilvægt grundvallarefni

Deila á milli forseta Frakklands og æðsta yfirmanns herráðsins rifjar upp frægt fordæmi Meira
20. júlí 2017 | Leiðarar | 389 orð

Skattar á skatta ofan

Enn heilla vasar skattborgaranna Meira

Menning

20. júlí 2017 | Kvikmyndir | 825 orð | 3 myndir

„Fór aldrei leynt með hvað mig langaði til að gera“

Viðtal Þorgerður Anna Gunnarsd. thorgerdur@mbl. Meira
20. júlí 2017 | Tónlist | 495 orð | 2 myndir

Bergmál frá tíunda áratugnum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Hljómsveitin Casio Fatso hefur verið að gera það gott innanlands sem utan upp á síðkastið en nú hefur hún hafnað efst á vinsældalista áströlsku útvarpsstöðvarinnar Undiscovered Rock Radio. Meira
20. júlí 2017 | Fjölmiðlar | 171 orð | 2 myndir

Botnviður drepinn með trumptvisti

Raunveruleikinn hefur undarlega tilhneigingu til að sópa skáldskapnum út af borðinu. Hvers eiga til dæmis handritshöfundar bandaríska sjónvarpsþáttarins Spilaborgar að gjalda? Meira
20. júlí 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Dularfullt djöflasystradúó í Mengi

Djöflasystradúettinn Madonna + Child heldur sína fyrstu tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
20. júlí 2017 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Duo Atlantica flytur evrópsk þjóðlög

Duo Atlantica, skipað söngkonunni Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur og gítarleikararanum Francisco Javier Jáuregui, heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 í tónleikaröðinni Arctic Concerts í Iðnó. Meira
20. júlí 2017 | Kvikmyndir | 899 orð | 2 myndir

Eitthvað til að missa svefn yfir

„Undrun mín breyttist í ánægju á örskotsstundu. Ánægju sem maður ætti kannski ekki að finna við það að horfa á fjölda manns æla eigin blóði og kafna. Gæsahúðin sem ég fékk við orð Aryu Stark entist allt byrjunarstefið. Norðrið man.“ Meira
20. júlí 2017 | Tónlist | 179 orð | 2 myndir

Eurovision-kór ársins valinn í fyrsta sinn

Níu kórar frá jafnmörgum Evrópulöndum munu á laugardaginn taka þátt í kórakeppni í Riga í Lettlandi og mun sigurkórinn hljóta nafnbótina Eurovision-kór ársins. Meira
20. júlí 2017 | Leiklist | 110 orð | 1 mynd

Fara úr einum söngleik í annan

Brynhildur Guðjónsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Valur Freyr Einarsson og Þórunn Arna Kristjánsdóttir eru orðin vel þjálfuð í söngleikjaforminu eftir að hafa sýnt 188 sýningar á Mamma mia! Meira
20. júlí 2017 | Myndlist | 367 orð | 1 mynd

Ólíkir en kraftmiklir myndlistarmenn

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Vinir mínir Hugo Mayer og Monique Becker eru komin til landsins með myndirnar sínar. Meira
20. júlí 2017 | Bókmenntir | 835 orð | 5 myndir

Sturluð stemning, truflaður tíðarandi

Skáldsaga, að einhverju leyti sannsöguleg, eftir Hunter S. Thompson. Þýðandi er Jóhannes Ólafsson. Mál og menning gefur út. 2017. 269 bls. Meira
20. júlí 2017 | Myndlist | 947 orð | 5 myndir

Þrjú Froskskvök í myndasögum

Ekkert við þessar bækur skiptir þeim í „stelpu-“ eða „strákabækur“ svo lengi sem þær eru vel gerðar og skemmtilegar. Meira
20. júlí 2017 | Bókmenntir | 1713 orð | 3 myndir

Ættbálkurinn ofar öllu

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Árásin á tvíturnana í New York í september 2001 hafði mikil áhrif á bandarísku blaðakonuna Katherine Zoepf sem var nýbyrjuð í starfi sem aðstoðarkona dálkahöfundar hjá New York Times þegar árásin var gerð. Meira

Umræðan

20. júlí 2017 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Eitt stórt samsæri

Stundum heyrast þær raddir að fátt hafi breyst hér á djöflaeyjunni eftir bankahrunið. Eitt risastórt samsæri, sem mér vitanlega hefur ekki verið rannsakað, eru þær hitatölur sem íslenskum almenningi eru gefnar upp. Meira
20. júlí 2017 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Hræðilegt skipulagsslys

Ég átti nýlega leið um Bústaðaveginn og sá þá, hvað er verið að framkvæma á svokölluðum Útvarpshússreit. Ég er svo hjartanlega sammála fv. Meira
20. júlí 2017 | Aðsent efni | 1286 orð | 1 mynd

Ljósið og myrkrið

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Með hliðsjón af þessu teldi ég farsælast að ráðuneytið birti nú gögn um afgreiðslu máls RD þannig að við þurfum ekki að geta í eyðurnar." Meira
20. júlí 2017 | Aðsent efni | 879 orð | 2 myndir

Niður með múrana

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdísi Kristjánsdóttur: "Opið hagkerfi stuðlar að aukinni samkeppni eftir bæði vörum og fjármagni, lægri vöxtum, aukinni fjárfestingu og verðmætasköpun. Það styrkir hagkerfið og bætir lífskjör landsmanna." Meira
20. júlí 2017 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Óvönduð „rannsóknarblaðamennska“

Ólafur F. Magnússon: "Ég geri þá lágmarkskröfu til blaðamanna, hvað þá „rannsóknarblaðamanna“ eins og Kristins Hrafnssonar, að þeir hirði um að kynna sér staðreyndir." Meira
20. júlí 2017 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Um gamla kirkjugarðinn

Eftir Þór Magnússon: "Bið ég nú kirkjuyfirvöld Íslands að sýna mátt sinn og fá afstýrt þeirri ósvinnu að gera kirkjugarðinn að markaðs- og umferðartorgi peningaaflanna." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2017 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Björn Haraldur Sveinsson

Björn Haraldur Sveinsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1940. Hann lést á heimili sínu, Hafnarstræti 3, Akureyri, 6. júlí 2017. Foreldrar Björns voru Sveinn Jón Sveinsson frá Stóru-Mörk, f. 30. mars 1901, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargreinar | 2042 orð | 2 myndir

Guðni Baldursson

Guðni Baldursson fæddist í Reykjavík 4. mars 1950. Hann lést á heimili sínu 7. júlí 2017. Foreldrar Guðna eru Baldur H. Aspar, prentari frá Akureyri, f. 8.12. 1927, og Þóra Guðnadóttir, fyrrv. móttökuritari frá Reykjavík, f. 17.2. 1931. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Halldór Þórðarson

Halldór Þórðarson fæddist 19. nóvember 1933 á Stóra-Fljóti í Biskupstungum. Hann lést 6. júlí 2017 á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði. Foreldrar hans voru Þorbjörg Halldórsdóttir, f. 1892, d. 1967, og Þórður Kárason, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Þorgrímsdóttir

Hrafnhildur Þorgrímsdóttir (Habbý) fæddist í Reykjavík 3. mars 1949. Hún lést 6. júlí 2017 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Lilja Björnsdóttir, f. 12. mars 1921, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafnhildur Þorgrímsdóttir

Hrafnhildur Þorgrímsdóttir (Habbý) fæddist í Reykjavík 3. mars 1949. Hún lést 6. júlí 2017 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Lilja Björnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd

Jón Högni Ísleifsson

Jón Högni Ísleifsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1958. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 13. júlí 2017. Sambýliskona Jóns Högna er Sonja Vilhjálmsdóttir, f. 11. júlí 1959. Foreldrar Jóns voru Ísleifur Jónsson, f. 1927, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Kristrún Guðmundsdóttir

Kristrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1947. Hún lést á Landspítalanum 8. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sveins Kristjánsson, f. 14.4. 1925, d. 24.7. 2003, og Erla Eiríksdóttir, f. 12.10. 1928, d. 25.9. 1990. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Margeir Benedikt Steinþórsson

Margeir Benedikt Steinþórsson fæddist á Skagaströnd 19. ágúst 1932. Hann lést á Hlévangi, Reykjanesbæ, 10. júlí 2017. Foreldrar Margeirs voru Jósefína Guðmundsdóttir, vinnukona í Skagafirði, f. 19. mars 1908, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2017 | Minningargreinar | 89 orð

Nafni breytt Við úrvinnslu minningargreinar Sigurðar J. Jónssonar um...

Nafni breytt Við úrvinnslu minningargreinar Sigurðar J. Jónssonar um Júlíönu Hinriksdóttur var nafni dóttur hans breytt vegna misskilnings, Sigurða var kölluð Sigurður og því mátti svo á líta að hann ætti tvo syni en ekki son og dóttur. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. júlí 2017 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Brauð sem allir geta bakað

Í viðtalinu hér til hliðar segir Jenny Colgan að ef henni hafi tekist að baka eftir uppskriftunum sem hún birtir í bókum sínum þá geti allir bakað eftir þeim. Meira
20. júlí 2017 | Daglegt líf | 612 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki gefast upp (vertu mjög heppin)

Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan segist hafa farið að skrifa bækur vegna þess að hún hafi ekki verið ekki góð í neinu öðru. Skáldsaga hennar, Litla bakaríið við Strandgötu, skaust á topp Eymundsson snemma í sumar. Meira
20. júlí 2017 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Hinsegin tangó á opnu húsi

Samtökin '78 bjóða upp á Hinsegin tangó á opnu húsi samtakanna, Suðurgötu 3 kl. 20-23 í kvöld, fimmtudag 20. júlí. Meira
20. júlí 2017 | Daglegt líf | 1134 orð | 3 myndir

Myrk matarupplifun og tamdir hrafnar

Á bænum Vatnsholti í Flóahreppi kennir ýmissa grasa en þar reka athafnahjónin Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir sveitahótel og veitingastaðinn Blind Raven sem óhætt er að segja að eigi engan sinn líka. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2017 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bf4 O-O 6. e3 b6 7. cxd5 Rxd5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bf4 O-O 6. e3 b6 7. cxd5 Rxd5 8. Rxd5 exd5 9. Bd3 c5 10. dxc5 bxc5 11. O-O Be6 12. Dc2 h6 13. Hfd1 Db6 14. Hac1 Rc6 15. De2 Bf6 16. b3 Hfd8 17. Bb1 Re7 18. Re5 Hac8 19. h3 Bf5 20. Dh5 Bxe5 21. Bxe5 Bxb1 22. Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Birkir Árnason

30 ára Birkir er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hann er byggingafræðingur hjá Arkþing arkitektum. Maki : Elsa Sveinsdóttir, f. 1984, uppeldisfræðingur. Börn : Ísafold Esja, f. 2011, og Arney Elísabet, f. 2016. Foreldrar : Árni Þorgilsson, f. Meira
20. júlí 2017 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Carlos Santana sjötugur í dag

20. júlí 1947 fæddist rokkgítarleikarinn Carlos Santana. Santana hefur átt nokkur vinsæl lög á ferlinum en fyrsta var lagið 'She's Not There' frá árinu 1977. Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Eyrún Guðmundsdóttir

30 ára Eyrún er Hafnfirðingur og er hársnyrtir á Barbarellu í Reykjavík. Maki : Kjartan Hreinn Njálsson, f. 1987, fréttamaður á 365. Börn : Jónína Hugborg, f. 2013. Foreldrar : Guðmundur Friðbjörn Eiríksson, f. 1959, rafmagnsverkfr. Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Fylgist vel með gangi mála á EM

Magnús Gylfason, framkvæmdastjóri og fyrrv. knattspyrnuþjálfari, á 50 ára afmæli í dag. Hann þjálfaði m.a. Víking frá Ólafsvík, enda er Magnús Ólsari, lengst samt með ÍBV og síðast með Val árið 2014. Meira
20. júlí 2017 | Í dag | 284 orð

Fyrir vestan og þaðan austur á Langanes

Helgi R. Einarsson skrifaði mér fyrir helgi, – var úti í Bíldsey á Breiðafirði að rýja fé: Til Bíldseyjar sigldi bátur, menn brostu og glumdi við hlátur. Allt siðan breyttist og áhöfnin þreyttist er eltist við sauðþráar skjátur. Meira
20. júlí 2017 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

Hráterta sem fær hjartað til að slá

Er eitthvað ferskara, hollara og sumarlegra en góð hráterta með kaffinu? Fyrst þegar ég útbjó þessa tertu var ég með frosin bláber, það gekk ekki alveg nógu vel því kókosolían harnar þegar nú blandast saman við frosin berin. Best er að nota fersk ber. Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir

30 ára Ingibjörg er Grundfirðingur og er kennari í Grunnskóla Grundarfjarðar. Maki : Runólfur Jóhann Kristjánsson, f. 1985, skipstjóri á Hamri frá Rifi. Börn : Kristján Pétur, f. 2012, og Hilmar Örn, f. 2014. Foreldrar : Bergvin Sævar Guðmundsson, f. Meira
20. júlí 2017 | Fastir þættir | 178 orð

Í fastasvefni. V-Allir Norður &spade;G1092 &heart;Á8432 ⋄--...

Í fastasvefni. V-Allir Norður &spade;G1092 &heart;Á8432 ⋄-- &klubs;ÁG83 Vestur Austur &spade;Á7 &spade;K2 &heart;97 &heart;KDG106 ⋄D9874 ⋄ÁK5 &klubs;K432 &klubs;D97 Suður &spade;D8654 &heart;6 ⋄G10632 &klubs;106 Suður spilar... Meira
20. júlí 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Að renna blint í sjóinn með (eða um ) e-ð er að „gera e-ð út í bláinn, án nokkurrar vissu um árangur“ (ÍO). Hér hefur orðið misskilningur í þátíðinni: „Maður rann blint í sjóinn... Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 656 orð | 4 myndir

Ný tækifæri og nýjar áskoranir á leiðinni

Dóra S. Bjarnason fæddist á Snorrahátíðinni 20. júlí 1947, í Tjarnargötu 18 í Reykjavík. „Ég fæddist með silfurskeið í munni, en pabbi slasaðist þegar ég var á níunda ári og dó þegar ég var 11 ára og það breytti öllu. Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Arngunnur Vala Jónsdóttir fæddist 6. október 2016 kl. 13.27...

Reykjavík Arngunnur Vala Jónsdóttir fæddist 6. október 2016 kl. 13.27. Hún vó 4.760 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Gerður Guðmundsdóttir og Jón Pétur Jónsson... Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Veronika Pétursdóttir 90 ára Arndís Magnúsdóttir Guðmundur Vagnsson Ingibjörg Einarsdóttir Pétur Jónsson 85 ára Guðbjörg M. Meira
20. júlí 2017 | Í dag | 14 orð

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit...

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. (Orðs. Meira
20. júlí 2017 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Sjónvarpsgláp er Víkverja eðlislægt. Ein fyrsta æskuminning hans tengist sjónvarpi, en Víkverji, sem litli feiti krakkinn sem hann var, horfði ótæpilega á He-Man-teiknimyndir og annað afþreyingarefni þegar hann var barn. Meira
20. júlí 2017 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júlí 1783 Eldmessan á Kirkjubæjarklaustri. Meðan séra Jón Steingrímsson messaði í Klausturkirkju stöðvaðist framrás hraunsins úr Skaftáreldum stutt frá kirkjunni. Vildu menn þakka það bænhita Jóns. 20. Meira
20. júlí 2017 | Í dag | 69 orð | 2 myndir

Önnur Abba-mynd á næsta ári

Framhald af „Abba“-myndinni 'Mamma Mia' er komin með útgáfudagsetningu. Myndin sem ber nafnið 'Mamma Mia: Here We Go Again', og inniheldur tónlist frá sænsku sveitinni á að koma í kvikmyndahús 20. júlí 2018. Meira
20. júlí 2017 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Örn Arnaldsson

Örn Arnaldsson er Reykvíkingur, fæddur árið 1984. Hann lauk námi af eðlisfræðibraut MR árið 2004, hlaut MS-gráðu í stærðfræði frá HÍ árið 2010 og MS-gráðu í hagnýtri stærðfræði frá University of Washington árið 2013. Meira

Íþróttir

20. júlí 2017 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Andri Rúnar bestur

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Grindvíkinga, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Aníta í nám með hlaupinu

„Þetta leggst vel í mig. Við förum í æfingabúðir í St. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Arna og Guðni elta HM-lágmörkin erlendis

Þau Arna Stefanía Guðmundsdóttir og Guðni Valur Guðnason stefna nú að því fullum fetum að ná lágmarki inn á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í London í næsta mánuði og eru bæði í eldlínunni erlendis. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

„Auðvitað er stefnan sett á sigur“

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. „Ég er bara spennt að byrja að keppa, völlurinn er mjög flottur hjá Keilismönnum. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 445 orð | 6 myndir

Bestu leikmennirnir komu beint úr fyrstu deildinni

Íslandsmótið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tveir leikmenn sem léku í 1. deild í fyrra hafa sett mestan svip á Pepsi-deild karla í knattspyrnu það sem af er þessu keppnistímabili. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

EM kvenna í Hollandi D-RIÐILL: Spánn – Portúgal 2:0 Vicky Losada...

EM kvenna í Hollandi D-RIÐILL: Spánn – Portúgal 2:0 Vicky Losada 23., Amanda Sampedro 42. England – Skotland 6:0 Jodie Taylor 10., 26., 53., Ellen White 32., Jordan Nobbs 87., Toni Duggan 90. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið á Krít: 16-liða úrslit: Svíþjóð – Ísland 39:73...

EM U20 karla Leikið á Krít: 16-liða úrslit: Svíþjóð – Ísland 39:73 Tyrkland – Þýskaland 77:80 Ísrael – Ítalía 79:71 Spánn – Lettland 96:52 Frakkland – Tékkland 88:61 Litháen – Slóvenía 76:61 Grikkland –... Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

FH til Slóveníu og bikarleik frestað

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu munu mæta slóvenska liðinu Maribor í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en þetta var ljóst eftir að Maribor vann einvígi sitt við Zrinjski frá Bosníu í gær. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Fyrsta markmiði náð en stefna enn lengra

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Tilfinningin er geggjuð,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið en hann fór mikinn í mögnuðum sigri U20 ára landsliðsins gegn Svíum í gær. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Fyrsta þrennan og afar öruggir sigrar

Það var allt eftir bókinni í fyrstu umferð D-riðils á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi, en nú er fyrstu umferð riðlakeppni mótsins jafnframt lokið. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið í Alsír: B-RIÐILL: Egyptaland – Danmmörk 20:26...

HM U21 karla Leikið í Alsír: B-RIÐILL: Egyptaland – Danmmörk 20:26 Svíþjóð – Frakkland 28:31 Slóvenía – Katar 31:23 *Frakkland 4 stig, Slóvenía 4, Svíþjóð 2, Danmörk 2, Katar 0, Egyptaland 0. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeildin, 2. umferð, seinni leikur: Alvogenv.: KR...

KNATTSPYRNA Evrópudeildin, 2. umferð, seinni leikur: Alvogenv.: KR – Maccabi Tel Aviv 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Gamanferðavöllur: Haukar – Fram 19.15 Leiknisvöllur: Leiknir R. – HK 19. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 399 orð | 4 myndir

*Knattspyrnudómararnir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Gunnar Jarl...

*Knattspyrnudómararnir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Gunnar Jarl Jónsson dæma báðir í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Gunnar Jarl mun dæma leik HJK Helsinki frá Finnlandi og Shkëndija frá Makedóníu. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Matthías hetjan í Meistaradeildinni

Matthías Vilhjálmsson heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir norska meistaraliðið Rosenborg, en hann tryggði liðinu farseðilinn í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn í eldlínunni í dag

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Marathon Classic-mótinu í Ohio og er það 14. mót hennar á LPGA-mótaröðinni í golfi, þeirri sterkustu í heimi. Ólafía á rástíma klukkan 12.48 að staðartíma, 16. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Slá yfir hafið og heim

Golf Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Íslandsmótið í höggleik hófst í morgun, en mótið fer fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Alls eru skráðir keppendur 141; 112 karlar og 29 konur. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Stolt en spurð furðulegra spurninga

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir sneri aftur í leik með íslenska landsliðinu eftir rúmlega árs fjarveru þegar hún kom inn á sem varamaður í 1:0-tapinu gegn Frakklandi á EM í fyrrakvöld. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Strákarnir fóru létt með Sáda

Ísland er með fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina á heimsmeistaramóti karla 21 árs og yngri í Alsír eftir yfirburðasigur gegn Sádi-Arabíu í gær, 48:24. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Valsmenn spila í Domzale í kvöld

Valsmenn eru komnir til Ljubljana, höfuðborgar Slóveníu, en í kvöld mæta þeir Domzale í seinni viðureign liðanna í annarri umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Viðar er besti framherjinn í Ísrael

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson varð í síðustu viku fjórði Íslendingurinn sem spilar Evrópuleik gegn KR með erlendu félagsliði. Hann skoraði þá eitt marka Maccabi Tel Aviv í 3:1 sigri í fyrri leik liðanna í 2. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Það var gott að geta tekið lífinu með aðeins meiri ró í svefnbænum...

Það var gott að geta tekið lífinu með aðeins meiri ró í svefnbænum Putten í gærkvöld eftir hamaganginn á leikdegi þegar Ísland mætti Frakklandi á EM kvenna í knattspyrnu. Meira
20. júlí 2017 | Íþróttir | 473 orð

Ögurstundin er í Rotterdam

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það þýðir víst ekki lengur að svekkja sig á tapi Íslands gegn Frakklandi. Meira

Viðskiptablað

20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 37 orð | 8 myndir

Allt á fullu í Keldnaholti

Fyrr í vikunni rak ljósmyndari Morgunblaðsins inn nefið hjá frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í Keldnaholti. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 512 orð | 2 myndir

Apple: Slegið á þráðinn

Endalok símaframleiðandans Vertu í síðustu viku minna á að lúxussímum eru ákveðin takmörk sett. Einn sýnilegan lærdóm má draga af Vertu, sem er sá að afskaplega fáir eru tilbúnir til að borga meira en 10.000 dali fyrir síma. Hvern hefði grunað það? Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Betri rekstrarskilyrði fyrir salatræktun á nýjum stað í Mosfellsdal

Fyrirhugað er að hefjast handa við byggingu á nýju eins hektara gróðurhúsi Lambhaga á jörðinni Lundi í Mosfellsdal seinna á árinu en rekstrarskilyrði þar eru margfalt betri en núverandi skilyrði. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Costco og samkeppnin

Og það er það sem sérhver kaupmaður þarf að skoða og meta. Í hverju felst minn samkeppnisstyrkur? Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Einfaldara verður að stofna einkahlutafélög

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Stefnt er að opnun rafrænnar fyrirtækjaskrár í lok ágúst en hingað til hefur þurft að skila stofngögnum á pappír til að stofna félög. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 528 orð | 1 mynd

Einkaréttarsamningar markaðsráðandi fyrirtækja

Hin skaðlegu áhrif sem einkakaupasamningar eru taldir geta haft á samkeppni felast í útilokandi áhrifum þeirra gagnvart minni keppinautum hins markaðsráðandi aðila. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Eru hinum frjálsa markaði takmörk sett?

Bókin Ef lýsa ætti félagshyggjufólki og frjálshyggjufólki á mjög einfaldan hátt mætti segja að fyrri hópurinn vilji auka völd ríkisins en sá síðari gefa markaðinum lausan tauminn. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 893 orð | 2 myndir

Fjárfesting í tölvuleikjagerð getur kallað á mikla þolinmæði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki er hægt að reikna með að fyrsta vara tölvuleikjaframleiðenda slái í gegn en tekjurnar af góðum leikjum geta haldið áfram að tikka inn í mörg ár eftir útgáfu. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 425 orð | 1 mynd

Frestur til að nýta yfirfæranlegt tap er of stuttur

Óhætt er að segja að lífshlaup Tanyu Zharov hafi verið óvenjulegt. Hún fæddist í Leníngrad í Sovétríkjunum, lærði lögfræði við Háskóla Íslands og hefur unnið mikið að uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækja. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 830 orð | 2 myndir

Fyrirtæki ættu að hætta að reyna að ávinna sér traust

Eftir Michael Skapinker Vandi fyrirtækja er ekki hörgull á trausti í dag, heldur var of mikið af trausti áður. Í stað þess að reyna að ávinna sér aftur traust almennings ættu þau að einbeita sér að því að skapa sér trúverðugleika með hegðun sinni. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Fölsku fréttirnar gerðar að leik

Forritið Netið er í dag sneisafullt af bullfréttum, ýkjum og lygum. Oft er hægara sagt en gert að greina bullið frá sannleikanum og öruggt að meðalmanneskjan lætur reglulega blekkjast af sannfærandi lygafréttum. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 133 orð | 2 myndir

Gist um borð í geimskipi

Sumarfríið Aðdáendur Stjörnustríðs -kvikmyndanna geta varla beðið eftir opnun nýrra Star Wars- ævintýraheima í skemmtigörðum Disney í Kaliforníu og Flórída árið 2019, þar sem hægt verður að upplifa alls kyns ævintýri með Loga geimgengli og Leiu... Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Goðsagnir velja arftaka sína

Henry Kravis og George Roberts, stofnendur KKR, tilkynntu óvænt í vikunni hverjir munu verða arftakar... Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 93 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Lauk belgísku stúdentsprófi á skiptinemaári með AFS; stúdent úr MR 1986; nám í rússnesku við HÍ 1991-1992; cand. juris frá HÍ 1993. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 145 orð | 2 myndir

Hjálmur með bremsu- og stefnuljósum

Græjan Í umferðinni skiptir miklu máli að vera sýnilegur og gefa öðrum vegfarendum skýr merki. Bílarnir hafa stefnuljós til að sýna hvenær þeir beygja og bremsuljós svo að sjáist strax ef þeir hægja ferðina. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 264 orð | 2 myndir

Hvaða heimsmarkmið styður fyrirtæki þitt?

Festa tekur undir með Sameinuðu þjóðunum og hvetur fyrirtæki til að styðja við heimsmarkmiðin, velja sér þau markmið sem tengjast starfsemi þeirra og flétta þau inn í stefnumörkun sína. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 214 orð

Hversu mikið?

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skatttekjur ríkisins af ökutækjum hafa aukist mikið síðustu ár. Umferðin hefur aukist mikið og bílarnir eru fleiri en nokkru sinni. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Icelandair kaupir kvóta á milljarð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá ársbyrjun 2012 hefur Icelandair keypt kolefniskvóta. Óvissa er um hvernig gjaldtaka fyrir kolefnislosun fer fram eftir 2020. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Íhuga útflutning á salati í stórum stíl frá Þorlákshöfn

Undanfarið hefur Hafberg ásamt tveimur félögum, sem einnig eru garðyrkjumenn, verið að gæla við útflutningsverkefni en hugmyndin að því er að miklu leyti til komin vegna siglinga Smyril Line Cargo á milli Þorlákshafnar og Rotterdam sem hófust á síðasta... Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 541 orð | 2 myndir

KKR tilkynnir arftaka Kravis og Roberts

Eftir Henry Sender í Hong Kong og Javier Espinoza í London Henry Kravis og George Roberts, einir þekktustu og áhrifamestu fjármálamennirnir á Wall Street, hafa rutt brautina enn einu sinni, nú með því að tilkynna með góðum fyrirvara um eftirmenn sína. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Lambhagi stækkar og stækkar

Gróðrarstöðin Lambhagi uppsker um 400 tonn af salati á ári og stefnir á uppbyggingu í Mosfellsdal. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Verður rifið sem allra fyrst VISA í hart gegn reiðufé Eldar ofan í hundruð á dag Yfirmaður hjá Icelandair ... 350 íbúðir, verslun og... Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Opna 17 sortir í Kringlunnu

Kökuverslunin 17 sortir verður opnuð í Kringlunni von bráðar. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Reginn fær að kaupa FM-hús

Fasteignamarkaður Samkeppniseftirlitið samþykkti í vikunni kaup Regins á FM-húsum og taldi ekki vera forsendur til þess að hafast frekar að vegna samrunans. Kaupsamningur um kaup Regins á 55% hlutafé FM-húsa var undirritaður þann 30. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Samdráttur hjá prentsmiðjum

Prentiðnaður Velta prentsmiðja og félaga sem fjölfalda upptekið efni heldur áfram að dragast saman. Hagstofan hefur birt tölur um veltu atvinnugreina samkvæmt virðisaukaskattsskýrslum í mars og apríl. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 262 orð

Samkeppni við nýja tíma

Íslensk samkeppnisyfirvöld glíma líklega við eitt það sérkennilegasta verkefni sem fyrirfinnst á byggðu bóli. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Selja milljón borgara á ári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta Hamborgarabúllu Tómasar og erlendra útbúa staðarins, Tommi's Burger Joint, er nú komin yfir milljarð króna og eru staðir númer 21 og 22 í pípunum. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 569 orð | 3 myndir

Skapa verðmæti með endurvinnslu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Brynja hjá Íslenska gámafélaginu segir yfirleitt dýrara að urða en að endurvinna. Mikil verðmæti fara til spillis ef t.d. veiðarfæri og umbúðir eru ekki endurunnin sem skyldi. Ekki þarf að vera erfitt að hámarka endurvinnslu í sjávarútvegi og er gott aðgengi lykilatriði. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki í stað trausts

Frekar en að reyna að fá fólk til þess að treysta sér ættu fyrirtæki að vera heiðarleg og leggja rækt við hlutverk... Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 1912 orð | 1 mynd

Uppsker 400 tonn af salati á ári og stefnir á stækkun

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Áformað er að byggja yfir 10 þúsund fermetra hátæknigróðurhús á nýrri jörð Lambhaga í Mosfellsdal á næstunni. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

WOW air fer í Katrínartún 4

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Búið er að leigja út um helminginn af nýjum skrifstofuturni á Höfðatorgi. WOW air hefur tryggt sér tvær hæðir í turninum. Meira
20. júlí 2017 | Viðskiptablað | 716 orð | 1 mynd

Ætla að hasla sér völl á Íslandi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is SAGlobal, sem er að hluta í íslenskri eigu, er með 400 starfsmenn um allan heim sem allir vinna heiman frá sér. Félagið sem býður viðskiptalausnir í „skýinu“ var nýlega valið samstarfsaðili ársins af Microsoft. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.