Greinar laugardaginn 22. júlí 2017

Fréttir

22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

118 barnafjölskyldur á biðlista eru í mikilli þörf

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um að skipaður verði starfshópur sem geri úttekt á stöðu húsnæðisaðbúnaðar hjá börnum í borginni. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

22 ára frá Georgíu

Maðurinn sem lést í Gullfossi á miðvikudag, og leitað hefur verið að síðan þá, hét Nika Begades. Hann var 22 ára Georgíumaður, búsettur í Reykjanesbæ og hafði stöðu hælisleitanda hér á landi. Nika var einhleypur og barnlaus. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Altarið er hringkross

Útialtarið á Esjubergi verður í keltneskum stíl og það teiknaði Sigurborg Haraldsdóttir landslagsarkitekt eftir hugmynd sr. Gunnþórs Þ. Ingasonar. Fjórir hlaðnir veggir, um 1,5 metra háir, marka ytri mörk altarisins, og veggirnir liggja í hring. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Boranir í Hornafirði árangursríkar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borun fjórðu rannsóknarholunnar við Hoffelli í Hornafirði er nú lokið og allt stefnir í góðan árangur að því fram kemur í frétt á heimasíðu Íslenskra orkurannsókna. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Brasilíumaður settur í gæsluvarðhald

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjaness að brasilískur karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi, á meðan áfrýjunarfrestur varir og mál hans sætir meðferð fyrir Hæstarétti, komi til þess, en eigi lengur en til 11. október. Meira
22. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Býst til varna gegn Mueller

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Deilur á milli fyrrverandi sóknarprests og kirkjuráðs um afhendingu Staðastaðar

Deilur standa á milli fyrrverandi sóknarprests á Staðastað, séra Páls Ágústs Ólafssonar, og kirkjuráðs. Snúast deilurnar um hvenær Páli sé skylt að afhenda prestsbústaðinn. Að sögn Biskupsstofu var Páli gefinn frestur til 12. júlí sl. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð

Engar breytingar

Samkvæmt upplýsingum frá íslenskum stjórnvöldum eru engar breytingar fyrirætlaðar á lagaákvæðum um ótímabundið dvalarleyfi hér á landi. Meginskilyrði nú eru að umsækjendur uppfylli tímaskilyrði, en þau geta verið breytileg með tilliti til þjóðernis. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Engar vísbendingar um ofbeldi

Engar vísbendingar komu fram um ofbeldi, t.d. einelti eða kynferðislega áreitni á vinnustað Stígamóta. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fangi gekk laus í margar klukkustundir á Akureyri

Arnar Þór Ingólfsson Ólöf Ragnarsdóttir Síðdegis á fimmtudag slapp fangi á Akureyri og var laus í tæpar sjö klukkustundir. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð | 3 myndir

Feikileg aukning á laxveiði í Miðfirði

Stangveiði Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Feikileg veiði hefur verið í Miðfjarðará upp á síðkastið. Þegar veiðitölur voru uppfærðar sl. miðvikudag voru 1.202 laxar færðir til bókar. Miðvikudaginn 12. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Fékk fyrsta Moggann í arf

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Blaðið er nánast eins og nýtt þrátt fyrir að vera næstum orðið 104 ára,“ segir Kjartan Aðalbjörnsson, eigandi fyrsta tölublaðs Morgunblaðsins í upprunalegu prenti. Morgunblaðið kom fyrst út 2. Meira
22. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Flóttamenn verði ekki sendir til baka

Tomas Ojea Quintana, fulltrúi Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu í mannréttindamálum, hvatti í gær Kínverja til þess að hætta að senda norðurkóreska flóttamenn aftur til heimalands síns, þar sem þeir megi eiga von á þungri refsingu eða jafnvel... Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Gleðigangan verður öfug þetta sumarið

Dagskrá Hinsegin daga í Reykjavík var kynnt í Stúdentakjallaranum í gær. Fjölmargir viðburðir verða á dagskránni frá 8.-13. ágúst, á meðan hátíðin stendur yfir. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Góð makrílveiði suðaustur af landinu

Góð makrílveiði hefur verið á miðunum suðaustur af landinu. Víkingur AK var væntanlegur til Vopnafjarðar seint í gærkvöldi með rétt tæp-lega 600 tonn af makríl, segir á vef HB Granda. Skip frá Vestmannaeyjum og tveir togarar hafa m.a. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hafa sett vinnulag um miðlun upplýsinga á Þjóðhátíð

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, mun halda sama skipulagi varðandi veitingu upplýsinga af afbrotum á Þjóðhátíð og verið hefur síðustu ár. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Halda áfram leit við Gullfoss

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Áfram var leitað í gær að manninum sem fór í Gullfoss á miðvikudag, án árangurs. Meira
22. júlí 2017 | Innlent - greinar | 63 orð | 1 mynd

Heimsfrægir rapparar teknir með ólögleg vopn

Fyrir 10 árum upp á dag voru Ja Rule og Lil Wayne handteknir eftir tónleika á Manhattan, ákærðir fyrir að hafa undir höndum ólögleg skotvopn. Rappararnir voru handteknir hvor í sínu lagi. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Herða kröfur til útgáfu dvalarleyfis

Fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hinn 1. september taka gildi laga- og reglugerðabreytingar í Noregi sem þrengja skilyrði til útgáfu ótímabundins dvalarleyfis. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hringurinn gefur nýtt ómtæki

Kvenfélagið Hringurinn hefur fært bráðamóttökunni á Landspítala Fossvogi að gjöf ómtæki til skoðunar á börnum. Er ómtækið eitt þeirra þriggja sem Hringurinn færir Landspítalanum á þessu ári. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð

Húsnæðið óíbúðarhæft

Sr. Páll Ágúst Ólafsson varð hlutskarpastur í kosningu um embætti sóknarprests í Staðastaðarprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi í nóvember árið 2013. Upp komst um myglu í prestsbústaðnum að Staðastað við lok árs 2015 og flutti Páll úr húsinu. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jómfrúarferð KÞBAVD-strætisvagnsins

KÞBAVD-vagninn, sem sigraði í hönnunarkeppni Strætó í byrjun júlí, var afhjúpaður við strætóbiðstöðina í Mjódd í gær. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kannabismold á víðavangi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég hélt að þetta væri eftir einhvern garðyrkjumann en fannst skrýtið lagið á pottunum sem þetta var ræktað í,“ segir Arnar H. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 527 orð | 4 myndir

Kirkjuráð ekki fengið bústaðinn afhentan

Sviðsljós Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Séra Páll Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprestur á Staðastað, hefur ekki afhent kirkjuráði prestsbústaðinn á Staðastað en deilur eru milli Páls og kirkjuráðs um hvenær honum sé skylt að afhenda bústaðinn. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Kíghóstabólusetning þarf 10 ára endurnýjun

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Vegna mikillar þátttöku landsmanna í almennum bólusetningum barna hefur ekki verið talin þörf á að gera bólusetningu að skyldu. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kviknaði í tveimur bílum við Vog

Kveikt var í bíl í gær sem stóð utan við sjúkrahúsið Vog við Stórhöfða í Reykjavík. Lögreglan hefur ákveðinn einstakling grunaðan um athæfið, en sá stakk af frá vettvangi. Hans var leitað í gær. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 567 orð | 6 myndir

Landssímareiturinn að mótast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa umsókn THG arkitekta að breytingu á deiliskipulagi Landssímareits við Austurvöll í Reykjavík. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð

Maður látinn eftir vinnuslys í Keflavík

Maður sem slasaðist við vinnu sína í Plastgerð Suðurnesja í gær hefur verið úrskurðaður látinn. Var það staðfest af lögreglunni á Suðurnesjum. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Mikil spenna fyrir leiknum í dag

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Annar leikur íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Hollandi fer fram í dag þegar íslenska liðið mætir því svissneska. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Misþyrmingin kærð til lögreglu

Matvælastofnun hefur kært lambsdrápið í Breiðdal 3. júlí síðastliðinn, til lögreglu. Í krufningarskýrslu kemur fram að lambið hafi hlotið mikla áverka áður en það var aflífað. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Mæta Sviss á Tjarnarhæð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Vettvangur viðureignar Íslands og Sviss í dag verður Stadion De Vijverberg. Völlurinn er heimavöllur De Graafschap í hollensku fyrstu deildinni og tekur um 12.600 manns í sæti. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nýbygging sem rís við Perluna í Öskjuhlíð hýsir stjörnuver nýrrar náttúrusýningar

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar vegna Perlunnar hefur verið auglýst á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Í breytingunni felst m.a. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Nýtt mannvirki reist við Perluna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar vegna Perlunnar hefur verið auglýst á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Í breytingunni felst m.a. Meira
22. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

O.J. Simpson fær reynslulausn

O.J. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Opnað 2019

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, segir stefnt að því að opna hótelið vorið 2019. Það liggi ekki fyrir hver endanlegur kostnaður við verkefnið verður. Það eigi eftir að bjóða verkið út. Meira
22. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 120 orð

Óeirðir vegna öryggisleitar

Að minnsta kosti þrír Palestínumenn létust í átökum við ísraelskar öryggissveitir rétt hjá musterishæðinni í Jerúsalem í gær. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Ófeigur

Laugarnes Borgarstarfsmenn unnu í gær við að fjarlægja bjarnarkló eða... Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Safna fé til að klára útialtarið

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sögufélagið Steini á Kjalarnesi hefur hafið áheitafjársöfnun á vefsíðunni Karolinafund.com vegna gerðar útialtaris með keltnesku hringsniði, sem félagið er að reisa við Esjuberg á Kjalarnesi. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skammhlaup í rafstreng í Straumsvík

Allt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í álverið í Straumsvík síðdegis í gær eftir að skammhlaup varð í rafstreng sem liggur frá tölvuhúsi í skrifstofuhús. Þegar fyrsti bíll mætti á vettvang var stórum hluta slökkviliðsins snúið við. Meira
22. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Skeggið óhaggað eftir 28 ár í gröfinni

Líkamsleifar listmálarans Salvadors Dalís voru grafnar upp í fyrradag í þeim tilgangi að taka úr þeim DNA-sýni. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stofnunin setur strangar kröfur og fylgir þeim síðan eftir

Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir það hafa verið flókið og mikið verk að vinna tillöguna að starfsleyfi fyrir PCC á Bakka og hafi tekið marga mánuði. Mikil gagnakrafa sé gerð á fyrirtæki eins og PCC Bakki Silicon hf. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sykurlaust gos tekur fram úr sykruðu

Algjör umskipti hafa orðið á gosdrykkjamarkaði undanfarin ár og sala á sykurlausum gosdrykkjum aukist á kostnað sykraðra. Aukninguna má rekja til aukinnar sölu á kolsýrðu vatni, sem er orðið næstmest seldi vöruflokkurinn á markaðnum. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Systur dýfðu tánum í Bollastein

Eftir vikudvöl á Íslandi létu systurnar Miroslava og Barbora Doušova frá Tékklandi fara vel um sig í fjöruborðinu á Seltjarnarnesi og dýfðu tánum í fótalaugina Bollastein. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sölumenn handteknir fyrir að selja svikna vöru

Tveir sölumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag fyrir að hafa selt svikna vöru, flíkur sem ekki reyndust í þeim gæðaflokki sem þeir höfðu fullyrt við grandalausa kaupendur. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Tafirnar kosta mikið fé

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhugað glæsihótel í Landssímahúsinu við Austurvöll verður í fyrsta lagi opnað rúmu ári á eftir áætlun. Heimildarmaður blaðsins, sem þekkir til Landssímareitsins, segir vanhæfni í borgarkerfinu skýra tafir. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tólfan skiptir leikjum íslenska kvennalandsliðsins á milli sín

KSÍ og stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, Tólfan, hafa unnið saman síðustu daga að því að koma nokkrum meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Sviss í dag. Meira
22. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tveir ferðamenn létust eftir jarðskjálfta

Jarðskjálfti af stærðinni 6,7 skók suðvesturhluta Tyrklands og grísku Dodecanese-eyjarnar í fyrrakvöld. Tveir ferðamenn létust á grísku eyjunni Kos eftir skjálftann. Að sögn yfirvalda var annar þeirra sænskur en hinn tyrkneskur. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 224 orð

Uppfærsla minjaskrá vegna Borgarlínu

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið bréf frá Minjastofnun Íslands eftir að svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins, Hrafnkell Á. Proppé, óskaði eftir umsögn hennar vegna vinnslutillögu um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Verður áfram í gæsluvarðhaldi

Sveinn Gestur Tryggvason, sem grunaður er um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana í Mosfellsdal 7. júní síðastliðinn, var úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald í héraðsdómi í gærmorgun. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Viðgerð á Gjábakkavegi hefst í haust

Fjárveiting hefur fengist til að þess að hefja fyrsta áfangann við breikkun á Gjábakkavegi við Þingvelli í haust. „Það er búið að velta þessu mikið fyrir sér í samræðum við Þingvallanefnd og þjóðgarðsvörð. Meira
22. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Vilja leyfa 100 þúsund tonn á ári

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Tillaga Umhverfisstofnunar að starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju PCC Bakka Silicon hf. gerir ráð fyrir að heimilt verði að framleiða allt 66.000 tonnum á ári af hrákísli og allt að 27.000 tonnum af kísildufti/kísilryki og... Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2017 | Leiðarar | 437 orð

Að standa á eigin fótum

Það kann að hljóma eins og öfugmæli að Ísland flytji út grænmeti en af því gæti hæglega orðið Meira
22. júlí 2017 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Embættið eða evrubolurinn?

Mönnum er enn í fersku minni þegar fjármálaráðherra kvaddi sér hljóðs á dögunum og vildi taka seðla úr umferð. Meira
22. júlí 2017 | Leiðarar | 142 orð

Óttinn við orðið

Kínversk stjórnvöld herða ritskoðun Meira

Menning

22. júlí 2017 | Fólk í fréttum | 477 orð | 1 mynd

„Íslensk-finnsk vinagrínistaklíka“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Ismo er finnskur uppistandari sem ég kynntist þegar ég var að ferðast hvað mest til Finnlands fyrir nokkrum árum. Meira
22. júlí 2017 | Myndlist | 540 orð | 1 mynd

„Teikn um það að við séum á réttri leið“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
22. júlí 2017 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

FÍSL sýnir í gamalli verbúð á Höfn

Samsýning Félags íslenskra samtímaljósmyndara, FÍSL 2017 , stendur nú yfir í Miklagarði á Höfn í Hornafirði og má á henni sjá nýleg verk ásamt verkum í vinnslu eftir 22 ljósmyndara í FÍSL. Meira
22. júlí 2017 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Heimskunnur söngvari í Akureyrarkirkju

Þýski bassabarítónsöngvarinn Andreas Schmidt kemur fram á fjórðu tónleikum Sumartónleika í Akureyrarkirkju á morgun kl. 17 ásamt Ingu Rós Ingólfsdóttur sellóleikara og Herði Áskelssyni organista. Meira
22. júlí 2017 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Hvaðan kom allt þetta drasl?

Hver kannast ekki við ruslskúffuna þar sem dóti sem þú gætir þurft að nota einhvern tímann er hent ofan í? Heimildarmyndin Minimalism fær mann til að hugsa um hvað maður hefur að gera með þetta dót. Meira
22. júlí 2017 | Tónlist | 591 orð | 1 mynd

Lúter ómar í Skálholti

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Á Skálholtshátíð í ár er þess sérstaklega minnst að 500 ár eru liðin frá upphafi siðbótarinnar, sem Marteinn Lúter hratt af stað þegar hann mótmælti sölu aflátsbréfa í október 1517. Meira
22. júlí 2017 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Lýrískur rokkdjass

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Sænska ungstjarnan og gítarleikarinn Susanna Risberg leikur á sumartónleikum veitingahússins Jómfrúarinnar í Lækjargötu í dag ásamt Eirik H.J. Lund sem leikur á kontrabassa og Jonathan Lundberg trommuleikara. Meira
22. júlí 2017 | Tónlist | 508 orð | 3 myndir

Nóg í gangi neðanjarðar

Myrkfælni er nýtt samstarfsverkefni tveggja stúlkna sem ætlað er að kynna íslenska neðanjarðartónlist, heima og ekki síst erlendis, með útgáfu á tímariti, tónlist og fleiru. Meira
22. júlí 2017 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Segir Krúnuleika ekki hafa hrakið sig af Twitter

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur gefið út yfirlýsingu varðandi fjarveru sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Meira
22. júlí 2017 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Semur tónlist við Maríu Magdalenu

Hildur Guðnadóttir tónskáld semur tónlist við væntanlega kvikmynd um Maríu Magdalenu sem frumsýnd verður í desember í Bandaríkjunum. Meira
22. júlí 2017 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Veita innsýn í líf og aðstæður fólks

Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran, Margrét Brynjarsdóttir mezzósópran og Lára Bryndís Eggertsdóttir, píanó- og orgelleikari, koma fram á tónleikum á sönghátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju á morgun kl. 14 og bera þeir yfirskriftina Innsýn. Meira
22. júlí 2017 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Verðlaunaorganisti í Hallgrímskirkju

David Cassan frá Frakklandi er organisti helgarinnar á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju sem haldið er í samstarfi við Alþjóðlegu orgelkeppnina í dómkirkjunni í Chartre í Frakklandi. Meira

Umræðan

22. júlí 2017 | Pistlar | 428 orð | 2 myndir

Að hugsa eins og kúkur

Húmorsleysi sumra málfræðinga er tungunni ekki til framdráttar. Dæmi: Fréttamaður átti gott viðtal við norskan rithöfund – á ensku. Málfræðingurinn stökk upp á Arnarhól sama kvöld og hrópaði í gjallarhornið: „Þetta er hneyksli! Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Af öryrkjalaunum, ofurbónusum og kjararáði

Eftir Helga Seljan: "Ég man hversu erfið barátta var við ríkisvaldið um hverja smáréttarbót, hverja hina réttlátustu leiðréttingu." Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Dagskipun tefur ekki tækni morgundagsins

Eftir Elías Elíasson: "Það verður væntanlega enginn skortur á umferðarbætandi tækni á næstu árum." Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Frá ystu nesjum samtímans

Eftir Teit Björn Einarsson: "Það er ekki í boði að sanngjarnri kröfu íbúa á Vestfjörðum um eðlilega uppbyggingu innviða sé nú svarað með skeytingarleysi eða hiki af hálfu ríkisvaldsins" Meira
22. júlí 2017 | Pistlar | 827 orð | 1 mynd

Hin ósnortnu víðerni Vestfjarða

Áhrifasvæði Hvalárvirkjunar yrði ótrúlega stórt. Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Hægristjórnin sem aldrei varð

Eftir Geir Ágústsson: "Biðin eftir hægristjórninni stendur enn yfir. Sú sem nú situr stendur ekki undir nafni." Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Íslenskur ömurleiki er öryrkjans veruleiki

Eftir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur: "Kannski að tími sé til kominn að sett verði á laggirnar kjararáð sem úrskurði um og ákveði launakjör þeirra sem minnst hafa í þessu samfélagi." Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Netöryggi og ný ógn

Eftir Einar Benediktsson: "ISIS stærir sig á netinu af þjálfun í því nýjasta í vopnaburði og villimannlegri aflífun gísla." Meira
22. júlí 2017 | Pistlar | 318 orð

Samábyrgð Íslendinga eða Breta?

Í Icesave-deilunni héldu þau Þorvaldur Gylfason, Stefán Ólafsson, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Vilhjálmur Árnason því fram, að Íslendingar væru allir samábyrgir um Icesave-reikningana og yrðu þess vegna að bera kostnaðinn af þeim (en hann var þá... Meira
22. júlí 2017 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Samfélag í naflaskoðun

Ég get ekki hætt að hugsa um fyrirgefninguna og hina svokölluðu „uppreist æru“. Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Skattaokur í skjóli húsnæðisskorts

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Þessi síaukna og oft á tíðum lævísa skattahækkun á öllum sviðum verður ekki stöðvuð með núverandi borgarstjórn í brúnni." Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Störf Kjararáðs

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Þó nokkur umfjöllun hefur verið um úrskurði Kjararáðs að undanförnu. Alla jafna er umfjöllun af því tagi ekki merkileg hér á Íslandi." Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Tækifæri

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Sjaldan hafa verið uppi eins viðamikil vandamál í rekstri borgarinnar, ásamt því að almennt viðhald virðist í algjörum ógöngum." Meira
22. júlí 2017 | Aðsent efni | 1246 orð | 1 mynd

Ætla Íslendingar að skjóta sig í fótinn eina ferðina enn?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Endum við ekki bara með flotta príslista sem enginn vill kaupa af og háa kauptaxta sem enginn hefur ráð á að borga?" Meira

Minningargreinar

22. júlí 2017 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Birgir Sveinsson

Birgir Sveinsson fæddist í Reykjavík 25. maí 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní 2017. Foreldrar hans voru Nanna Tryggvadóttir, f. 2. júní 1908, d. 13. ágúst 1985, og Sveinn Guðmundsson, f. 28. apríl 1912, d. 12. maí 1998. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

Björn Stefán Líndal Sigtryggsson

Björn Stefán Líndal Sigtryggsson fæddist 21. maí 1934 á Akureyri. Hann lést föstudaginn 14. júlí 2017 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Foreldrar hans voru Sigtryggur Pétursson, f. 1912, d. 1966, bakari, og Helena María Líndal Björnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Halla Kjartansdóttir

Halla Kjartansdóttir fæddist á Glúmsstöðum II 30. janúar 1956. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 12. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Þórhalla Gunnarsdóttir, f. 1.5. 1927, d. 17.12. 2001, og Kjartan Hallgrímsson, f. 30.5. 1919, d. 1.4. 1987. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Haukur K. Gunnarsson

Haukur K. Gunnarsson fæddist 11. janúar 1937. Hann lést 2. júlí 2017. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 3981 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Þorgrímsdóttir

Hrafnhildur Þorgrímsdóttir (Habbý) fæddist 3. mars 1949. Hún lést 6. júlí 2017. Útför Hrafnhildar fór fram 20. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 4546 orð | 1 mynd

Kjartan Grétar Magnússon

Kjartan Grétar Magnússon fæddist í Hjallanesi, Landsveit, 27. nóvember 1953. Hann lést á heimili sínu 13. júlí 2017. Foreldrar hans voru Elsa Dóróthea Pálsdóttir, f. 1924, d. 2007, og Magnús Kjartansson f. 1924, d. 2012, bændur í Hjallanesi. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 2738 orð | 1 mynd

Ólafur Hermann Torfason

Ólafur Hermann Torfason fæddist 27. júlí 1947. Hann lést 17. júlí 2017. Útför Ólafs fór fram 21. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 2195 orð | 1 mynd

Reynir Vigfús Gíslason

Reynir Vigfús Gíslason fæddist í Reykjavík 26. desember 1987. Hann lést á heimili sínu 8. júlí 2017. Foreldrar Reynis eru Gísli Þórður Geir Magnússon, f. á Lýtingsstöðum í Holtum 14. nóvember 1948, og Þórunn Ingibjörg Reynisdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2017 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Valdimarsson

Skarphéðinn Valdimarsson fæddist 29. apríl 1933. Hann lést 24. júní 2017. Útför Skarphéðins fór fram 6. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Evran ekki hærri í 2 ár

Evran hélt áfram að styrkjast gagnvart bandaríkjadal í gær og hefur gengi evru ekki verið sterkara í tvö ár. Fór gengið upp í 1,1659 dali á gjaldeyrismörkuðum. Meira
22. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 561 orð | 2 myndir

Meira drukkið af sykurlausu gosi

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Undanfarin ár hafa algjör umskipti orðið í sölu gosdrykkja og sala á sykurlausum drykkjum aukist mikið. Meira
22. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Primera Air hefur beint flug yfir Atlantshaf

Primera Air hyggst fljúga beint til Norður-Ameríku frá þremur nýjum stöðum innan Evrópu frá og með apríl 2018. Flogið verður frá Birmingham, Stanstead-flugvelli í London, og Charles de Gaulle-flugvelli í París til New York og Boston í Bandaríkjunum. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2017 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Ferfættur verndarengill

Coco er ljósbrúnn hvolpur af tegundinni cocker spaniel. Hún hefur búið með eiganda sínum, hinni 12 ára gömlu Millie Law, í hálft ár, og hefur á þeim tíma margsinnis bjargað lífi hennar. Meira
22. júlí 2017 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Fremstur á sínu sviði

Höfuðstöðvar New York Film Academy eru, eins og nafnið gefur til kynna, í New York. Að auki eru þrjú eins konar útibú skólans á þremur stöðum í Bandaríkjunum og svo um heim allan. Meira
22. júlí 2017 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Gestir sendir aftur í tímann

Árdagar Reykjavíkur er yfirskrift sunnudagsins 23. júlí í Árbæjarsafni, en þann dag gefst gestum safnsins tækifæri til að upplifa Reykjavík eins og hún var í gamla daga. Meira
22. júlí 2017 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Gleði í Græna herberginu

Tónlistarmaðurinn Pálmi Sigurhjartarson er flestum Íslendingum að góðu kunnur. Meira
22. júlí 2017 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Gongslökun og jógaganga í Viðey er allra meina bót

Gongslökun nýtur sífellt meiri vinsælda um heim allan. Sunnudaginn 23. Meira
22. júlí 2017 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Gönguferð frá Kaldárseli

Hringur um hið helga fell við Hafnarfjörð er yfirskrift viðburðar sem mun fara fram sunnudaginn 23. júlí. Áhugasömum er bent á að mæta á bílastæðið við Fjarðarkaup klukkan 14 en gengið verður þaðan að upphafsstað göngunnar við Kaldársel. Meira
22. júlí 2017 | Daglegt líf | 968 orð | 3 myndir

Heimur kvikmynda er alþjóðlegur

Ragnhildur Magnúsdóttir Thordarson, eða Ragga eins og hún er alltaf kölluð, er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum, þar sem hún starfar hjá hinum virta skóla New York Film Academy. Meira
22. júlí 2017 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Lærðu að elska starfið þitt aftur með einföldum lausnum

Ertu komin/n með nóg af starfinu þínu sem þú eitt sinn elskaðir? Það er líklegt, sé tölfræðin skoðuð. Um það bil tveir þriðju vinnandi fólks hafa viðurkennt að hafa fundið fyrir leiða og minnkandi starfsánægju í vinnunni. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2017 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. Bg5 h6 7. Bxf6 Dxf6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. Bg5 h6 7. Bxf6 Dxf6 8. Rc3 g6 9. Rd5 Dd8 10. c3 Bg7 11. Dd2 O-O 12. O-O b5 13. Bc2 Be6 14. Had1 Ra5 15. b4 Rb7 16. Bb1 f5 17. d4 f4 18. dxe5 dxe5 19. Dc2 Rd6 20. c4 bxc4 21. a3 Hf7 22. Ba2 Dc8 23. Meira
22. júlí 2017 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 ára

Sævar Unnar Ólafsson , bílstjóri hjá Frejlev Beton í Álaborg í Danmörku, verður fimmtugur 23. ágúst nk. Hann er staddur hér á landi og ætlar að halda upp á afmælið sitt í dag. Hann verður með opið hús í Álfabakka 14a frá klukkan 14. Allir eru... Meira
22. júlí 2017 | Fastir þættir | 169 orð

Bruðl. S-AV Norður &spade;K52 &heart;ÁD109 ⋄DG &klubs;ÁD42 Vestur...

Bruðl. S-AV Norður &spade;K52 &heart;ÁD109 ⋄DG &klubs;ÁD42 Vestur Austur &spade;8 &spade;63 &heart;64 &heart;KG82 ⋄K87652 ⋄Á94 &klubs;K987 &klubs;G1063 Suður &spade;ÁDG10974 &heart;753 ⋄103 &klubs;5 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. júlí 2017 | Fastir þættir | 574 orð | 4 myndir

Enn beinist athyglin að Wei Yi

Fyrir nokkrum dögum lauk í Danzhou í Kína afar öflugu skákmóti en úrslit þess beina athyglinni enn og aftur að hinum kornunga Kínverja Wei Yi sem fyrir mótið sat í 20. sæti heimslistans með 2.738 elo-stig. Meira
22. júlí 2017 | Árnað heilla | 557 orð | 3 myndir

Fyrsti kvendómari landsins í fótbolta

Sigrún Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1947, en flutti fjögurra ára í Kópavog þar sem hún ólst upp. Hún byrjaði snemma að æfa ballett undir stjórn Eriks Bisted og lék m.a. Meira
22. júlí 2017 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Katrín J. Smári

Katrín Jakobsdóttir Smári fæddist í Kaupmannahöfn 22. júlí 1911. Foreldrar hennar voru Jakob Jóhannesson Smári, málfræðingur, rithöfundur og yfirkennari við MR, f. 1889, d. 1972, og k.h. Helga Þorkelsdóttir Smári, kjólameistari, f. 1884, d. 1974. Meira
22. júlí 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

Sögnin að langa er alltaf ópersónuleg, sama hvern langar: mig, þig, hana, okkur, þau, ykkur – langar . Og hafa verður þann sem langar í þolfalli . „Okkur langar öllum að fara“ gengur ekki frekar en „mér langar“. Meira
22. júlí 2017 | Í dag | 462 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Sjá, ég er með yður Meira
22. júlí 2017 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Nýfluttur heim frá Sádi-Arabíu

Bjarni Valtýsson svæfingalæknir verður 60 ára á morgun. Bjarni er nýfluttur heim frá Riyadh í Sádí-Arabíu þar sem hann hefur dvalið síðastliðin sex ár ásamt konu sinni, Dóru Gerði Stefánsdóttur. Meira
22. júlí 2017 | Í dag | 70 orð | 2 myndir

Ný plata væntanleg frá Adam Lambert

Adam Lambert er nú að túra með hljómsveitinni Queen, en Adam hefur nú tilkynnt að von sé á nýrri plötu frá honum á næstunni. Meira
22. júlí 2017 | Í dag | 27 orð

Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga Hins almáttka segir...

Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga Hins almáttka segir við Drottin: „Hæli mitt og háborg, Guðminn, er ég trúi á.“ (Sálm. Meira
22. júlí 2017 | Árnað heilla | 360 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Jens Albert Pétursson 90 ára Diðrik Vilhjálmsson Sigríður Sigurðardóttir 85 ára Kristín Jónsdóttir Pétur Valdimarsson Sigurjón Guðnason 80 ára Árni Ólafsson Helgi Björn Einarsson Helgi Helgason Páll Ólason Sigurjón Valdimarsson 75 ára... Meira
22. júlí 2017 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Víkverji á það sameiginlegt með flestum þeim sem hann hefur rætt við um símaþjónustu Reykjavíkurborgar að fyllast reiði, pirringi og óþolinmæði vegna þeirrar einstaklega lélegu þjónustu sem boðið er upp á. Meira
22. júlí 2017 | Í dag | 273 orð

Það er sláttur á honum

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í brjósti mér löngum bærist. Í blænum vart seglið hrærist. Látæði montinna manna. Hjá mörgum er tímabil anna. Meira
22. júlí 2017 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júlí 1684 Gísli Þorláksson biskup á Hólum lést, 53 ára. Hann var mikill lærdómsmaður og samdi „húspostillu“. Ein þriggja eiginkvenna hans var Ragnheiður Jónsdóttir, sem prýðir 5000 krónu seðilinn ásamt Gísla og fyrri konum hans. 22. Meira

Íþróttir

22. júlí 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Adam Haukur lengi frá keppni

Stórskyttan Adam Haukur Baumruk, leikmaður Hauka, verður frá keppni næstu mánuði vegna veikinda. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Bolt rauf loksins múrinn í ár

Spretthlauparinn Usain Bolt hljóp í gærkvöldi í fyrsta sinn á þessu ári 100 metra hlaup á undir tíu sekúndum þegar hann sigraði á Demantamóti í Mónakó. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Elfar getur spilað gegn KA

Lið Breiðabliks og Grindavíkur mæta með nýja menn til leiks í 12. umferð Pepsi-deildar karla á morgun en þá fara fram fjórir leikir í deildinni. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

EM kvenna í Hollandi B-RIÐILL: Svíþjóð – Rússland 2:0 Lotta...

EM kvenna í Hollandi B-RIÐILL: Svíþjóð – Rússland 2:0 Lotta Schelin 22., Stina Blackstenius 51. Þýskaland – Ítalía 2:1 Josephine Henning 19., Babett Peter 67. (víti) – Ilaria Mauro 29. Rautt spjald: Elisa Bartoli 68. (Ítalíu). Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 187 orð | 3 myndir

*Englandsmeistarar Chelsea gengu í gær frá kaupunum á spænska...

*Englandsmeistarar Chelsea gengu í gær frá kaupunum á spænska framherjanum Álvaro Morata frá Evrópumeisturum Real Madrid, og varð hann um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir eru á hættusvæði

Svíar standa afar vel að vígi í B-riðli Evrópumóts kvennalandsliða í knattspyrnu í Hollandi fyrir lokaumferð riðilsins á þriðjudag. Svíar unnu 2:0-sigur á Rússum í gær og mæta stigalausum Ítölum í lokaumferðinni sem eru á leið heim eftir þann leik. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Hlutirnir geta verið svo fljótir að gerast í íþróttum. Síðasta sumar...

Hlutirnir geta verið svo fljótir að gerast í íþróttum. Síðasta sumar fengu leikmenn sem léku í 2. flokki kvenna að eiga við tvo leikmenn sem í dag eru svo búnar að spila sinn fyrsta leik í lokakeppni EM með íslenska landsliðinu. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

HM U21 árs karla Leikið í Alsír: A-RIÐILL: Þýskaland – Suður-Kórea...

HM U21 árs karla Leikið í Alsír: A-RIÐILL: Þýskaland – Suður-Kórea 48:33 Noregur – Færeyjar 29:23 Ungverjaland – Síle 39:23 *Staðan: Þýskaland 6, Noregur 6, Færeyjar 4, Ungverjaland 2, Suður-Kórea 0, Síle 0. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Júlían er tilbúinn á eitt stærsta svið heims

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta er stærsta mót sem ég hef keppt á og verður eitthvað svakalegt,“ sagði Júlían J.K. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍA L14 Extra-völlur: Fjölnir – ÍBV S17 Akureyrarvöllur: KA – Breiðablik S17 Víkingsvöllur: Víkingur R. – KR S19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – Grindavík S20 1. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 827 orð | 2 myndir

Mega ekki komast á ferð

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við höfum átt í pínulitlum vandræðum með Sviss síðustu ár,“ segir Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, en Ísland mætir Sviss í dag kl. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Nú verður lesið af mælunum

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Pressan virðist talsvert meiri á Svisslendingum en Íslendingum fyrir leik þjóðanna á EM kvenna í knattspyrnu kl. 16 í dag. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir

Orðinn enn betri en fyrr eftir erfið meiðsli

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson hefur komið sterkur til baka eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni í tæp tvö ár. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Ólafía örugg áfram

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í sjötta sinn í gegnum niðurskurðinn á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær, en hún komst þá áfram á Marathon Classic-mótinu sem nú er hálfnað í Ohio. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Sex jafnir í forystu á Hvaleyrinni

Á Hvaleyri Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Annar dagur Íslandsmótsins í golfi fór vel fram, en kylfingar léku vel í gær. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Stór nöfn komust ekki áfram

Búið er að skera niður fyrir síðustu tvo hringina á Opna breska meistaramótinu í golfi, einu af risamótum ársins, en eftir tvo hringi voru nokkur þekkt nöfn sem komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Strákarnir eru óstöðvandi í Alsír

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér í gærkvöldi sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 743 orð | 2 myndir

Sveitastrákur breytir landslagi

Körfubolti Benedikt Guðmundsson benediktrunar@hotmail.com Árangur U20 landsliðsins, sem spilar í A-deild á Evrópumótinu þessa dagana, hefur vakið verðskuldaða athygli og glatt alla körfuknattleikshreyfinguna mikið síðustu daga. Meira
22. júlí 2017 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Viktor skoraði tvö í uppbótartíma

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Viktor Jónsson tryggði Þrótti ótrúlegan og gríðarlega mikilvægan 2:1 heimasigur á ÍR í 13. umferð Inkasso-deildarinnar í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.