Greinar þriðjudaginn 1. ágúst 2017

Fréttir

1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Að gista í tjaldi býður upp á ákveðinn sveigjanleika

„Við ákváðum að gista í tjaldi vegna þess að tjald býður upp á ákveðinn sveigjanleika en auk þess eru hótelin á Íslandi svo svakalega dýr,“ segir Mikael Hochter, sem ferðast hefur um landið undanfarnar tvær vikur ásamt eiginkonu sinni,... Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Akureyri skreytt með rauðu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Útlitið hefur sjaldan verið betra, segir Davíð Rúnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri bæjarhátíðarinnar á Akureyri, um stöðuna á Einni með öllu og Íslensku sumarleikunum, sem verða á Akureyri um verslunarmannahelgina. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Ásókn í tjaldstæði svipar til síðustu ára

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum ekki tekið neinar tölur saman en júlímánuður lítur vel út hjá okkur,“ segir Tryggvi Marínósson, framkvæmdastjóri tjaldsvæðisins Hamra sem er í eigu skátafélags Akureyrar. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ásókn í tjaldsvæðin svipuð og í fyrra

„Við höfum ekki tekið neinar tölur saman en júlímánuður lítur vel út hjá okkur,“ segir Tryggvi Marínósson, framkvæmdastjóri tjaldsvæðisins Hamra við Akureyri. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð

Baskaland og Kúba í haust

Auk þess að vera leiðsögumaður Spánverja á Íslandi hefur Kristinn til fjölda ára verið fararstjóri Íslendinga í utanlandsferðum. Eiga fjölmargir góðar minningar úr þeim ferðum. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

„Borðleggjandi að ferðast á húsbílnum um landið“

Franz Jumeister var staddur ásamt hópi Þjóðverja á tjaldsvæðinu í Laugardal þegar Morgunblaðið bar að garði en hann ráðgerir að dvelja á landinu í tæpar fimm vikur. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

„Gríðarlegur munur“ á brotum eftir atvinnugreinum

Fjöldi mála vegna meintra brota á kjarasamningsbundnum réttindum starfsfólks, einkum ungmenna og útlendinga sem eru nýkomnir á vinnumarkaðinn, hefur komið inn á borð Eflingar stéttarfélags í sumar. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

„Skipin kalla sjálf eftir skýrari reglum“

Komum smærri skemmtiferðaskipa, svokallaðra leiðangursskipa (Expedition cruises), hefur fjölgað mikið að undanförnu en farþegar þessara skipa eru sérstaklega áhugasamir um að kynna sér einstaka náttúru Íslands og eru því dýrmætir ferðamenn, sem kunna að... Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

„Umsvifin eru mikil og það er mikið um brot“

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

„Veðrið hefur verið miklu betra en ég bjóst við“

„Vinur minn sagði að þetta væri fallegasta land í heimi og ég ákvað því að koma hérna og sjá það með eigin augum,“ segir Tékkinn John Havel sem er nýkominn til landsins og ráðgerir að ferðast einn um landið næstu daga. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Dagskrá hátíðarhalda á Akureyri

Fimmtudagur *Miðbær Akureyrar Tívolí á plani við Skipagötu. * Miðnæturopnun Glerártorgs DJ Jakob Möller, Aron Brink, Dansatriði frá Steps Dancecenter o.fl. * Græni hatturinn Hvanndalsbræður Föstudagur *13.00 Glerártorg Atlantsolíudagurinn. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Dísa dýpkar Landeyjahöfn

Dæluskipið Dísa, sem er í eigu Björgunar, er nú við vinnu í Landeyjahöfn við að dýpka mynni hafnarinar. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Dómgreindarleysi í þingsal

Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, Björt Ólafsdóttir, viðurkennir að hafa sýnt af sér dómgreindarleysi þegar hún lét taka af sér auglýsingamynd fyrir vinkonu sína í sal Alþingis. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð

Engir aðstoðarlögreglustjórar eftir

Hörður Jóhannesson og Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjórar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, munu láta af störfum hjá embættinu á næstunni. Mun Jón H.B. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Erfitt að fullmanna leik- og grunnskóla

Baksvið Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Fjölmarga kennara vantar til starfa á leik- og grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, nú þegar styttist í að nýtt skólaár hefjist. Öll sveitarfélögin á svæðinu eru að vinna í því að manna þau stöðugildi sem í vantar. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Frakka bjargað úr sjálfheldu vestra

Björgunarsveitir á sunnanverðum Vestfjörðum fóru síðdegis til aðstoðar frönskum ferðamanni sem var í sjálfheldu vestan við Rauðasand, þar sem heitir Brekkuhlíð. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í Snæfellsbæ

Alfons Finnsson Ólafsvík Miklar framkvæmdir hafa verið í Snæfellsbæ í sumar. Kristinn Jónsson bæjarstjóri segir Landsnet m.a. vera að leggja streng milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur auk þess sem ljósleiðari verður lagður í Fróðárhrepp. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 919 orð | 5 myndir

Gerbreytt staða á Vestfjörðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forystufólk í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi segir fiskeldi hafa gjörbreytt atvinnulífi svæðisins. Íbúum sé aftur tekið að fjölga. Bíldudalur og Patreksfjörður heyra undir Vesturbyggð á sunnanverðum... Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Hugarafl biðlar til almennings um aðstoð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls, samtök notenda geðheilbrigðisþjónustunnar, segir að ekkert hafi breyst í kjölfar mótmæla félagsins eftir að styrkur heilbrigðisráðuneytisins var lækkaður fyrir árið... Meira
1. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Hyggjast stofna Litla Rússland

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa lýst því yfir að þeir ætli að stofna sjálfstætt ríki sem þeir kalla „Litla Rússland“ og vona að nái yfir alla Úkraínu. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Júlí kemur vel út eftir allt saman

Þrátt fyrir kvart og kvein virðist júlímánuður ætla að koma ágætlega út hvað veðurfar snertir, fyrst og fremst fyrir norðan og austan. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Kallar eftir gögnum og rökstuðningi Samgöngustofu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Á ferðinni Það getur reynst mörgum erfitt að komast leiðar sinnar í Reykjavík og jafnvel kort geta vafist fyrir ferðalöngum vegna þess að merkingar geta verið... Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Litakóða Kötlu breytt í grænan

Litakóða Kötlu hefur nú verið breytt í grænan á ný, en það gefur til kynna að engar vísbendingar séu um yfirvofandi eldsumbrot. Þetta segir Gunnar B. Meira
1. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lýst sem skrefi í átt að einræði

Stjórnarandstaðan í Venesúela sagði í gær að ekkert væri að marka yfirlýsingu kjörstjórnar um að kjörsóknin í umdeildum kosningum til stjórnlagaþings í fyrradag hefði verið 41,5%. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð

Markmið að fara í 20 þúsund tonn

Félagið Arctic Fish framleiðir nú um 1.500 tonn af eldisfiski á ári. Félagið er með aðalskrifstofu á Ísafirði og skrifstofu í Reykjavík. Það er með sjókvíaeldisútgerð á Þingeyri, seiðaframleiðslu í Tálknafirði og slátrun og pökkun á Ísafirði og... Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Með bók undir sólríkum himni

Það er fátt notalegra en að setjast út í guðsgræna náttúruna með bók í hendi og baða sig í geislum sólarinnar. En það er einmitt það sem þessi kona var að gera þegar ljósmyndari átti leið um Grasagarðinn í Reykjavík. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Munu báðir hætta störfum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Tveir aðstoðarlögreglustjórar hjá Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu munu á næstunni láta af störfum, þeir Hörður Jóhannesson og Jón H.B. Snorrason. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Mynduðu förina á K2 frá öllum mögulegum sjónarhornum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Gerð heimildarmyndar um undirbúning og ferðalag Johns Snorra Sigurjónssonar upp á K2, hættulegasta fjall heims, hefur gengið vel. Sem kunnugt er náði John Snorri tindi K2 um klukkan ellefu á föstudagsmorgun í síðustu... Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 191 orð

Ógildingu var hafnað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Óvenjulegt að finna tjaldstæði í miðri borg

„Það er mjög óvenjulegt að finna tjaldsvæði inn í miðri borg, ég hef ekki séð þetta annars staðar,“ segir Alexandra Loschinska sem ferðaðist alla leið frá Úkraínu til þess að heimsækja Ísland ásamt dóttur sinni. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ránið í Pétursbúð er upplýst

Lögreglan hefur upplýst vopnað rán í Pétursbúð við Ránargötu í Reykjavík síðdegis á sunnudag. Tveir menn, sem lágu undir grun, voru handteknir í gærmorgun og teknir til yfirheyrslu. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Rokktónleikar af bestu gerð í höllinni

Bandaríska rokkhljómsveitin Red Hot Chili Peppers tryllti áhorfendur á tónleikum sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
1. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 107 orð

Segir stjórn Trumps standa með Eystrasaltsríkjunum

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, ræddi við leiðtoga Eistlands, Lettlands og Litháens í gær og fullvissaði þá um að Bandaríkin myndu styðja löndin ef Rússland ógnaði öryggi þeirra. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Skotveiðimenn ósáttir við mismunun sveitarfélaga

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Við höfum í raun og veru ekkert á móti því að sveitarfélög rukki inn á sitt svæði. Við setjum hins vegar ákveðið spurningarmerki við hvort það sé eðlilegt að taka ákveðinn hóp fyrir og meina honum aðgengi. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sólskinsstundir í júlí í meðallagi

Vel viðraði í Reykjavík í nýliðnum mánuði. Meðalhiti var 11,6 stig, sem gerir þá 11. sætið yfir hlýjasta júlímánuð á þessari öld. Úrkoman í borginni í júlí var undir meðallagi en sólskinsstundir nærri því. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Spánverjar í algleymisdái

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fararstjórinn er á sinn hátt leikari. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Staðan orðin eins og 2007

„Leikskólakennarar hafa miklar áhyggjur af stöðunni,“ segir Fjóla Þorvaldsdóttir, varaformaður Félags leikskólakennara. Hún segir mannekluna þýða stóraukið álag á menntaða leikskólakennara. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vestfirðingar hafi fengið vonina í fyrra

Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir „gríðarlega breytingu hafa orðið á Vestfjörðum á síðustu árum“. Heimamenn ræði um að fyrrasumar hafi verið pallasumarið mikla. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð

Viðsnúningur fyrir vestan

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umskipti hafa orðið í atvinnulífi sunnanverðra Vestfjarða og skortir nú starfsfólk í mörgum greinum. Ástæðan er ör vöxtur fiskeldis. Meira
1. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Þörf á aðgerðum við Djúpalónssand

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Hin mikla fjölgun gesta í Snæfellsjökulsþjóðgarð hefur ekki enn komið fram í auknu rekstrarfé til þjóðgarðsins, segir Jón Björnsson þjóðgarðsvörður í samtali við Morgunblaðið. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2017 | Leiðarar | 365 orð

Hinn innbyggði veikleiki

Í Suður-Evrópu súpa menn enn seyðið af göllum evrunnar Meira
1. ágúst 2017 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Lekinn, skekinn og loks rekinn

Í Reykjavíkurbréfi helgarinnar, sem skrifað er á föstudegi, var gefið til kynna að heitt væri orðið undir Priebus, starfsmannastjóra Hvíta hússins. Fáeinum mínútum áður en bréfið fór í prentun var tilkynnt að Priebus væri á bak og burt. Meira
1. ágúst 2017 | Leiðarar | 253 orð

Tökin hert á sveltandi íbúunum

Maduro er við það að afnema með öllu lýðræðið í Venesúela Meira

Menning

1. ágúst 2017 | Tónlist | 477 orð | 1 mynd

Áreynslulaust og afslappað

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
1. ágúst 2017 | Myndlist | 746 orð | 3 myndir

„Ég daðra við steinana í fjörunni“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Ég flutti til Noregs 1987 og hef búið þar síðan,“ segir myndlistarmaðurinn Hildur Björnsdóttir sem opnaði fyrr í sumar ljósmyndasýninguna Farið á fjörur í Akranesvita. Meira
1. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Dunkirk nýtur mestra vinsælda meðal bíógesta

Stríðs- og hetjumyndin Dunkirk í leikstjórn Christophers Nolan er sú mynd sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi, aðra vikuna í röð. Alls hafa ríflega 14.000 áhorfendur séð myndina sem skilað hafa um 18,5 milljónum ísl. kr. í kassann. Meira
1. ágúst 2017 | Bókmenntir | 265 orð | 1 mynd

Embættismenn og ráðherrar dæmdir

Dómstóll í Suður-Kóreu hefur dæmt tvo fyrrverandi menningarmálaráðherra landsins ásamt fjórum embættismönnum fyrir að hafa sett allt að tíu þúsund listamenn á svartan lista sökum þess að þeir voru of gagnrýnir á fyrri ríkisstjórn. Meira
1. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Farga eftirlíkingum

Óskarsverðlaunaleikarinn Geoffrey Rush túlkar svissneska myndlistarmanninn Alberto Giacometti í myndinni Final Portrait í leikstjórn Stanley Tucci sem tekin verður til almennra sýninga nú í ágúst. Meira
1. ágúst 2017 | Tónlist | 67 orð | 4 myndir

Góð stemning ríkti í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar Red Hot...

Góð stemning ríkti í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar Red Hot Chili Peppers tróð þar upp við mikinn fögnuð viðstaddra eftir upphitun íslensku sveitarinnar Fufanu. Meira
1. ágúst 2017 | Tónlist | 52 orð

Hentar vel til tónleikahalds

Líkt og síðustu sumur eru haldnir tónleikar á þriðjudögum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Tónlistin hefur ætíð skipað háan sess í 30 ára starfi safnsins. Meira
1. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd

Jolie hafnar harkalegum áheyrnarprufum

Bandaríska leikkonan og leikstjórinn Angelina Jolie, sem jafnframt er velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna, vísar því á bug að hún hafi blekkt kambódísk börn þegar hún var að leita að leikurum fyrir kvikmyndina First They Killed My Father : A... Meira
1. ágúst 2017 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Kvartett Óskars Guðjónssonar á Kex

Kvartett saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar leikur á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Kvartettinn skipa auk Óskars þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
1. ágúst 2017 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Kynna væntanlega plötu á Rosenberg

Árstíðir og Magnús Þór Sigmundsson kynna á tónleikum á Café Rosenberg í kvöld væntanlega plötu. Hún inniheldur lög Magnúsar sem fæst hafa áður litið dagsins ljós. Árstíðir unnu með Magnúsi við útsetningu laga og eru upptökur á... Meira
1. ágúst 2017 | Leiklist | 311 orð | 1 mynd

Styr stendur um styrk til Emmu Rice

Enska listaráðið (Arts Council England eða ACE) er gagnrýnt fyrir rausnarlegan styrk til handa Wise Children, nýs leikhóps Emmu Rice fráfarandi listræns stjórnanda Globe. Meira
1. ágúst 2017 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út. Meðal greinarhöfunda eru Ásdís Kristjánsdóttir, forst.m. efnahagssviðs SA, Björn Bjarnason, fv. ráðherra, Óli Björn Kárason, fm. efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, og Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfr. Meira
1. ágúst 2017 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Verðmætur demantshringur týndur

Breska listasafnið upplýsir að það hefur tapað Cartier-demantshring sem metinn er á 750 þúsund pund (ríflega 100 milljónir ísl. kr.). Samkvæmt frétt The Guardian hvarf hringurinn úr höfuðstöðvum safnsins í London 2011. Meira
1. ágúst 2017 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Ösp fagnar útgáfu plötu í Fríkirkjunni

Ösp Eldjárn fagnar plötunni Tales from a poplar tree á útgáfutónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. Með Ösp leika Örn Eldjárn, Helga Ragnarsdóttir, Valeria Pozzo og Þórdís Gerður... Meira

Umræðan

1. ágúst 2017 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Bæn mín er

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Viltu tendra ljósið þitt í hjörtum okkar svo það fái lýst okkur í öllum kringumstæðum á veginum heim til lífsins." Meira
1. ágúst 2017 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Flóttamannavandinn – Alþingi marki framtíðarstefnu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Mannkynið sem heild fjarlægist óðum það markmið sem skilgreint hefur verið sem sjálfbær þróun." Meira
1. ágúst 2017 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Neyðarlögin og eignaupptaka

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hefði ekki mátt vernda innlánin og afla fjár til þess með almennari hætti en þeim að sækja það til afmarkaðs hóps manna, sem einir báru byrðina sem af þessu leiddi?" Meira
1. ágúst 2017 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Reyndar er norska spáin fín

Sólin skín þessa dagana og gleður alla með hlýjum dögum og rauðglóandi sólarlögum. Það verður allt betra og lundin léttari í logni. Meira
1. ágúst 2017 | Aðsent efni | 760 orð | 2 myndir

Um flækjur og forsjárhyggju

Eftir Val Hreggviðsson og Jón L. Árnason: "Lífsverk hafnar forsjárhyggju þeirra sem telja sig geta ákveðið hvernig umsömdu viðbótarframlagi skuli ráðstafað í lífeyrissjóð." Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

Anna Skarphéðinsdóttir

Anna Skarphéðinsdóttir fæddist í Króki í Víðidal 17. maí 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júlí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Kristín Árnadóttir, f. 7. júní 1898, d. 14. september 1980, og Skarphéðinn Skarphéðinsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2017 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Ester Bergmann Halldórsdóttir

Ester Bergmann Halldórsdóttir fæddist 14. apríl 1943. Hún lést 10. júlí 2017. Ester var jarðsungin frá Selfosskirkju 19. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2017 | Minningargreinar | 3033 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ringsted

Ingibjörg Ringsted fæddist á Akureyri 26. september 1955. Hún lést á heimili sínu 18. júlí 2017. Foreldrar: Baldvin Ringsted tannlæknir, f. 1914, d. 1988, og Ágústa Sigurðardóttir Ringsted húsmóðir, f. 1925, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Kristinn Valdimarsson

Kristinn Valdimarsson fæddist á Seyðisfirði 24. desember 1950. Hann lést 25. júlí 2017. Foreldrar hans voru Valdimar Stefánsson, f. 4.1. 1923, d. 28.5. 1969, og Margrét Kristinsdóttir, f. 2.11. 1922, d. 28.7. 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Kristín S. Árnadóttir

Kristín Sigríður Árnadóttir fæddist á Vopnafirði 30. júní 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 20. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Árni Vilhjálmsson héraðslæknir, f. 23. júní 1894, d. 9. apríl 1977, og kona hans Aagot Fougner Johansen, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2017 | Minningargreinar | 5427 orð | 1 mynd

Svanhildur Þorkelsdóttir

Svanhildur Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1943. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 23. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Þorkell Einarsson húsasmíðameistari, f. 26. desember 1910, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Fyrsta hostel- og tjaldsvæðavottun

Útilífsmiðstöðin Úlfljótsvatn varð á dögunum fyrsti ferðaþjónustuaðilinn til að hljóta viðurkenningu fyrir að uppfylla gæðaviðmið vegna tjaldsvæða og hostela í Vakanum, gæðakerfi ferðaþjónustunnar. Miðstöðin varð jafnframt 101. þátttakandinn í Vakanum. Meira
1. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

Hægir á fjölgun gistinótta hótela

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Verulega hefur dregið úr fjölgun gistinátta á heilsárshótelum hér á landi á síðustu tveimur mánuðum. Leita þarf aftur til júlímánaðar 2014 til að finna minni fjölgun. Meira
1. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Spurn eftir raforku gæti vaxið um 58% til 2040

Talið er að spurn eftir raforku í heiminum muni aukast um 58% fram til ársins 2040, samkvæmt spá Bloomberg. IFS greining segir í samantekt um horfur á raforkumarkaði að flestir vænti þess að mesta aukningin komi frá ríkjum í Asíu og Afríku, t.d. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2017 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

Harðkjarni og háklassík

Frá því Flemming fékk bassagítar í fermingargjöf hefur hann ekki verið ekki í hljómsveit. Og yfirleitt spilað á bassagítar, en stundum trommur, rafheila eða svokallaðan hljóðgervil. Einstaka sinnum á harmóníkuna. Meira
1. ágúst 2017 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Hreyfilist, hugleiðsla og átta silkimjúkar hreyfingar

Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða hafa fengið Tvo heima, miðstöð qigong og tai chi á Íslandi, til að halda opnar qigong-æfingar við allra hæfi á Klambratúni kl. 11 - 11.45 á morgun, miðvikudaginn 2. ágúst. Meira
1. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1108 orð | 4 myndir

Ungur maður með magaorgel

Flemming Viðar Valmundsson hefur spilað á harmóníku í fjórtán ár, eða frá því hann átta ára hóf nám í Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Meira
1. ágúst 2017 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

... vatnslitið á Lofti í kvöld

Eins og annan hvern þriðudag í sumar verður gestum og gangandi boðið að vatnslita á skemmtistaðnum Lofti, Bankastræti 7, milli kl. 20 til 22.30 í kvöld. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2017 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O d6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O d6 8. f4 Be7 9. Be3 Rbd7 10. Df3 Rc5 11. Hac1 O-O 12. Dg3 Rh5 13. Dh3 g6 14. f5 Dd8 15. g4 Rg7 16. Bc4 Bf6 17. b4 b5 18. bxc5 bxc4 19. Hcd1 Da5 20. Rce2 Bb7 21. c6 Bc8 22. Bh6 exf5... Meira
1. ágúst 2017 | Í dag | 310 orð

Af Bakkusi konungi og flöskunni fríðu

Margur hefur verið ölkær og hagyrðingar einatt glímt við Bakkus, – þótt það út af fyrir sig sé ekki vísbending um hvort viðkomandi sé vínhneigður eða ekki. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Alltaf í söngnum

Við erum hérna stórfjölskyldan í skíðaskála í Frönsku Ölpunum, nálægt Annecy og ætlum að eyða vikunni saman. Í dag ætlum við að skemmta okkur og fara út að borða,“ segir Sigursteinn Hákonarson sem á 70 ára afmæli í dag. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Andrés Viðar Friðjónsson

40 ára Andrés er Hafnfirðingur og er húsasmiður og eigandi byggingarfélagsins Sakki. Maki : Eva Lind Jónsdóttir, f. 1979, líefnafræðingur hjá Actavis. Börn : Telma Lind, f. 2003, Viktor Ernir, f. 2006, og Krista Rakel, f. 2010. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Bára Ragnhildardóttir

30 ára Bára er Hafnfirðingur en er búsett í Reykjavík. Hún er BS í verkfræði og MPM í verkefnastjórnun og er verkefnastjóri hjá Greiðslumiðlun. Maki : Richard Ottó O'Brien, f. 1986, meðeigandi hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Rue de Net. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Gróa Axelsdóttir

40 ára Gróa er Sandgerðingur en er búsett í Njarðvík. Hún er aðstoðarskólastjóri Akurskóla í Innri-Njarðvík. Maki : Auðunn Pálsson, f. 1973, verkefnastjóri hjá Hlaðbæ Colas. Börn : Alexandra Ýr, f. 1996, Axel Ingi, f. 2000, og Gestur Páll, f. 2012. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 663 orð | 3 myndir

Hesta- og landgræðslukona af Ströndunum

Sigurvina Samúelsdóttir fæddist 1. ágúst 1937 í Bæ í Trekyllisvík á Ströndum. Hún fékk berkla og var flutt ársgömul á sjúkrahúsið á Ísafirði. Þar dvaldi hún til níu ára aldurs og fékk gælunafnið Vinsý, sem hefur fylgt henni síðan. Meira
1. ágúst 2017 | Í dag | 71 orð | 2 myndir

Jim Carrey hjálpaði Trevor Noah með þunglyndi

Jim Carrey hjálpaði spjallþáttastjórnandanum Trevor Noah með þunglyndi sem hann var að glíma við. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Leikmenn lesa í raunhagkerfið

Í hlaðvarpi Kjarnans er að finna Hismi Árna Helgasonar og Grétars Theodórssonar. Að husta á þáttinn er líkara því að vera fluga á vegg á kaffihúsi þar sem vinir hittast og spjalla, frekar en því að hlusta á þaulskipulagðan útvarpsþátt. Meira
1. ágúst 2017 | Í dag | 68 orð

Málið

Meðan og á meðan er aðeins nothæft um tíma , um dvöl : Ég las (á) meðan ég beið ; hún þagði (á) meðan hin rifust . Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Noregur Eldar Arnkværn fæddist þann 26. mars 2017 í Skien í Noregi. Hann...

Noregur Eldar Arnkværn fæddist þann 26. mars 2017 í Skien í Noregi. Hann var 15 merkur og 52 cm að lengd. Foreldrar hans eru Brynhildur Baldursdóttir og Sindre Arnkværn... Meira
1. ágúst 2017 | Í dag | 179 orð

Ólíkar væntingar. N-AV Norður &spade;G53 &heart;D10765 ⋄ÁD1086...

Ólíkar væntingar. N-AV Norður &spade;G53 &heart;D10765 ⋄ÁD1086 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D2 &spade;109 &heart;ÁG8 &heart;952 ⋄9743 ⋄K2 &klubs;G1098 &klubs;KD7432 Suður &spade;ÁK8764 &heart;K3 ⋄G5 &klubs;Á65 Suður spilar... Meira
1. ágúst 2017 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Reese Witherspoon og Jennifer Aniston saman í The project

Jennifer Aniston stefnir á að leika í nýjum sjónvarpsþáttum en hún og Reese Witherspoon eru að fara að leika í þáttum sem fjalla um morgunþáttastjörnur í New York og fjölmiðlasenuna í borginni. Meira
1. ágúst 2017 | Í dag | 11 orð

Sælir eru miskunnsamir því að þeim mun miskunnað verða. (Matt 5:7)...

Sælir eru miskunnsamir því að þeim mun miskunnað verða. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Íris Svala Jóhannsdóttir Kjartan Kjartansson Kristbjörg Jónsdóttir Margrét Hrefna Ögmundsdóttir 80 ára Anna Þorbergsdóttir Elísabet Jóna Ingólfsdóttir Sigurvina Samúelsdóttir 75 ára Elín Björg Magnúsdóttir Emil Rafn Kristófersson 70 ára Agnar G. Meira
1. ágúst 2017 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Víkverji gerðist ferðalangur um helgina til að fullnýta tvo frídaga eftir mikla vinnutörn. Uppsveitir Árnessýslu urðu fyrir valinu, þar sem komið var við á völdum stöðum eins og Þingvöllum, Laugarvatni, Geysi, Gullfossi, Reykholti, Flúðum og Laugarási. Meira
1. ágúst 2017 | Árnað heilla | 335 orð | 1 mynd

Younes Abghoui

Younes Abghoui er fæddur 1981 og lauk bakkalárgráðu í efnafræði í Mashhad í Íran. Eftir það vann hann í þrjú ár í tækni- og verkfræðideild stærsta bílaframleiðanda Mið-Austurlanda, sem er í Íran, Iran Khodro. Meira
1. ágúst 2017 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. ágúst 1935 Talsímasamband við útlönd var opnað, en árið 1906 hafði símskeytasamband komist á. Fyrstir töluðu Kristján konungur tíundi og Hermann Jónasson forsætisráðherra. „Merkilegt augnablik,“ sagði í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2017 | Íþróttir | 97 orð

0:1 Vladimir Tufegdzic 69. skoraði með skoti úr vítateignum eftir...

0:1 Vladimir Tufegdzic 69. skoraði með skoti úr vítateignum eftir aukaspyrnu Ívars. 0:2 Ívar Örn Jónsson 82. úr vítaspyrnu sem Erlingur Agnarsson fékk. Skaut í hægra hornið. 1:2 Andri Rúnar Bjarnason 90. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 104 orð

1:0 Martin Lund 53. lagði knöttinn snyrtilega í markhornið eftir...

1:0 Martin Lund 53. lagði knöttinn snyrtilega í markhornið eftir sendingu Arnþórs Ara Atlasonar. 1:1 Marcus Solberg 60. kastar sér fram í teignum og skallar boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Mario Tadejevic. 2:1 Martin Lund 75. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 146 orð

1:0 Patrick Pedersen 44. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá...

1:0 Patrick Pedersen 44. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Guðjóni Pétri. 2:0 Guðjón Pétur Lýðsson 45. af stuttu færi eftir fasta fyrirgjöf frá Bjarna Ólafi Eiríkssyni. 3:0 Eiður Aron Sigurbjörnsson 63. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 141 orð

1:0 Tobias Thomsen 21. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að Aleix Egea...

1:0 Tobias Thomsen 21. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að Aleix Egea braut á honum. 2:0 Aron Bjarki Jósepsson 39. með skalla eftir sendingu Finns Orra Margeirssonar frá vinstri. 2:1 Kwame Quee 60. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

„Gerir stöðu mína léttari“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Blikarnir virðast á réttri leið

Í Kópavogi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Breiðablik krækti sér í þrjú stig í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Fjölni í 13. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Breiðablik – Fjölnir 2:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, mánudag 31. júlí 2017. Skilyrði : Flott, andvari, hlýtt og völlurinn glæsilegur. Skot : Breiðab. 11 (7) – Fjölnir 9 (5). Horn : Breiðablik 11 – Fjölnir 3. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

EHF-mót U17 kvenna Leikið í Makedóníu: Slóvenía – Ísrael 28:24...

EHF-mót U17 kvenna Leikið í Makedóníu: Slóvenía – Ísrael 28:24 Ísland – Kósóvó 25:26 *Ísland leikur við Búlgaríu á morgun, Slóveníu á föstudag og Ísrael á... Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

FH fékk Frakka í vörnina

Félagaskipti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í það minnsta þrjú af liðum Pepsi-deildar karla náðu í erlenda leikmenn í gær, á lokadegi félagaskiptanna í knattspyrnunni hér á landi. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Full ástæða til hóflegrar bjartsýni

Evrópukeppni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verður mikið í húfi fyrir Íslandsmeistara FH í Kaplakrika annað kvöld en þá freista FH-ingar þess að verða fyrsta íslenska liðið til að komast í riðlakeppni í Evrópukeppninni. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Grindavík – Víkingur R. 1:2

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, mánudag 31. júlí 2017. Skilyrði : Sól, smágola og hlýtt. Völlurinn mjög góður. Skot : Grindavík 10 (4) – Víkingur 10 (6). Horn : Grindavík 6 – Víkingur 8. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar FH fá á morgun annað tækifæri til að skrá nýjan kafla í...

Íslandsmeistarar FH fá á morgun annað tækifæri til að skrá nýjan kafla í sögu íslenskrar knattspyrnu þegar þeir etja kappi við slóvenska meistaraliðið Maribor í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Hertz-völlur: ÍR &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Hertz-völlur: ÍR – Fram 19.15 1. deild kvenna: Sauðárkrókur: Tindastóll – Hamrarnir 18 Víkingsvöllur: HK/Víkingur – ÍA 19.15 4. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

KR – Víkingur Ó. 4:2

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 13. umferð, mánudag 31. júlí 2017. Skilyrði : Sól og blíða í Vesturbænum. Völlur grænn og flottur. Skot : KR 18 (12) – Víkingur 5 (3). Horn : KR 10 – Víkingur 4. KR: (4-4-2) Mark : Beitir Ólafsson. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Markaveisla í Frostaskjóli

Í Vesturbænum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is KR-ingar anda líklega léttar eftir 4:2-sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Matic kominn á Old Trafford

Manchester United gekk í gær frá kaupum á serbneska knattspyrnumanninum Nemanja Matic frá Chelsea fyrir 40 milljónir punda. Matic er 28 ára miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea í þrjú ár þar sem hann hefur tvisvar orðið enskur meistari. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Mikilvæg stig Víkinga

Í Grindavík Kristján Jónsson kris@mbl.is Víkingur vann góðan 2:1-útisigur í Grindavík í 13. umferðinni í gærkvöld og rétti fyrir vikið mjög hlut sinn í deildinni. Þar mættust tvö særð lið en bæði höfðu þau tapað síðustu leikjum sínum í deildinni. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Víkingur Ó 4:2 Grindavík – Víkingur R...

Pepsi-deild karla KR – Víkingur Ó 4:2 Grindavík – Víkingur R 1:2 Breiðablik – Fjölnir 2:1 Valur – ÍA 6:0 Staðan: Valur 1393125:1030 Stjarnan 1364329:1722 Grindavík 1363417:2221 FH 1255221:1520 KR 1362522:1920 Breiðablik... Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Sex Valsmörk og versta tap ÍA í sögunni

Skagamenn biðu sinn versta ósigur í sögunni á Íslandsmótinu í knattspyrnu í gærkvöld þegar Valsmenn gjörsigruðu þá, 6:0, á Valsvellinum í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Skutu Skagamenn á bólakaf

Á Hlíðarenda Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Toppliðið fór illa með botnliðið er Valur tók á móti ÍA í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 395 orð | 4 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir , Íslandsmeistari úr Leyni, tók í gær þátt í...

* Valdís Þóra Jónsdóttir , Íslandsmeistari úr Leyni, tók í gær þátt í úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Keppti Valdís á einum af völlunum í skoska bænum St. Andrews, sem stundum er kallaður vagga golfíþróttarinnar. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Valur – ÍA 6:0

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, mánudag 31. júlí 2017. Skilyrði : 13 stiga hiti og léttskýjað. Gervigrasið í frábæru standi. Skot : Valur 17 (11) – ÍA 3 (2). Horn : Valur 9 – ÍA 1. Valur: (3-5-2) Mark : Anton Ari Einarsson. Meira
1. ágúst 2017 | Íþróttir | 226 orð

Vissir um að fá 720 milljónirnar

Forráðamenn slóvenska knattspyrnuliðsins Maribor hugsa sér gott til glóðarinnar fyrir seinni leikinn gegn FH í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika annað kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.