Greinar föstudaginn 4. ágúst 2017

Fréttir

4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Afsláttur af miðum á ofurleikinn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Viðburðarhaldarar leiks ensku knattspyrnuliðanna Manchester City og West Ham vonast til þess að um 7.000 manns mæti á Laugardalsvöll í Reykjavík í dag þegar flautað verður til leiks klukkan 14. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Costco selur sjötta hvern bensíndropa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutdeild heildsölurisans Costco í eldsneytissölu á höfuðborgarsvæðinu er orðin rúmlega 15%. Þetta hefur Morgunblaðið eftir öruggum heimildum úr versluninni. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Daniel Pioro með einleikstónleika í Mengi

Enski fiðluleikarinn Daniel Pioro heldur fyrstu einleikstónleika sína hérlendis í Mengi í kvöld kl. 21. Á efnisskránni er tónlist eftir barokkmeistarana von Biber og J.S. Meira
4. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Deilur við Rússa magnast

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Eigendur stórra bíla gangi tryggilega frá þeim

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ekkert leyfi enn

Eins og staðan er í dag hefur enginn leyfi Lyfjastofnunar til þess að selja svokölluð „jurtalyf sem hefð er fyrir“ á Íslandi. Meira
4. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ekkja Liu horfin

Ekkja Liu Xiaobo, nóbelsverðlaunahafans sem lést í síðasta mánuði, hefur ekki haft samband við neinn frá því að eiginmaður hennar var jarðaður 15. júlí síðastliðinn. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Engey RE heldur loks til veiða

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Nýr togari HB Granda, Engey RE, kom inn til löndunar í Reykjavík í gær eftir stuttan prufutúr með þrettán í áhöfn og sjö tæknimenn. Um 20 tonn voru veidd af karfa til þess að reyna vinnslu- og karaflutningakerfið. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð

Flugvél nauðlenti við Þingvallavatn

Tveggja sæta flugvél af gerðinni Cessna 152 þurfti að nauðlenda á vegi 36 við Þingvallavatn síðdegis í gær. Tveir menn voru í flugvélinni þegar atvikið átti sér stað og sluppu þeir án meiðsla. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Fornleifar hafa verið fjarlægðar

Dagur B. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Grænt ljós á Hús íslenskunnar

Byggingarleyfi fyrir Hús íslenskra fræða eða Hús íslenskunnar eins og nú er farið að nefna það var samþykkt á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Reykjavíkur fyrr í vikunni. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Handgert súkkulaði framleitt á Suðurlandi

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Héldu tombólu með hundinum Pollý

„Viltu kaupa dót á tombólu?“ kölluðu þær Klara, Freyja og Íva og náðu þar með athygli ljósmyndara Morgunblaðsins er sá átti leið um Árbæinn. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hélt áfram að stela eftir handtöku

Einn af þremur karlmönnum sem handteknir voru fyrir a.m.k. sjö innbrot í fyrirtæki, heimili og sumarhús og þrjá bílþjófnaði í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi virðist hafa haldið uppteknum hætti eftir að honum var sleppt sl. þriðjudag. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hljóðmerki í íslensku vörumerkjaskránni

Til stendur að Einkaleyfastofa (ELS) taki innan tíðar á móti hljóðmerkjum til skráningar í íslensku vörumerkjaskránni. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

John Snorri á K3 strax eftir að hafa toppað K2

Háfjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hélt síðdegis í gær upp á fjallið K3. Einungis eru nokkrir dagar síðan hann náði toppi fjallsins K2, sem er á svipuðum slóðum, á landamærum Pakistans og Kína. K3 verður þriðji tindurinn yfir 8. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð

Lífið á jörðinni dó

Lífríki jarðarinnar hefur verið að þróast í um 500 milljónir ára. Á þeim tíma hafa orðið fimm stóratburðir sem hafa eytt nær öllu lífi. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Með göngugrind í Þórsmörk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég vona að þessi síðasta uppfitjun verði í lagi,“ segir Helga Áslaug Þórarinsdóttir, sem situr heima hjá sér við að prjóna húfu. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Mikið flutt inn og þúsundir vörugáma í Sundahöfn

Mikill fjöldi vörugáma vekur athygli þeirra sem eru á ferð nálægt Sundahöfn. Gámafjöldinn er mismikill á athafnasvæði Eimskips, getur verið á bilinu 3.000 til 5.000 eftir dögum, að sögn Ólafs W. Hand, upplýsingafulltrúa skipafélagsins. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ný gata lögð á Hvolsvelli

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl. Meira
4. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Opna baðstað þar sem konur mega klæðast bikiníi

Krónprins Sádi-Arabíu hefur kynnt áætlun sína um að opna baðstað þar sem konur mega klæðast bikiníi og þurfa ekki að hylja líkama sinn. Sérstök lög munu gilda á staðnum sem heimila þetta. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Óréttmæt gagnrýni á heildsala

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir harða samkeppni á íslenskum heildsölumarkaði. Menn séu stöðugt að leita leiða til að bjóða betra verð. Haft var eftir Sturlu G. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rannsaka kynferðisbrot gegn dreng

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur borist kæra vegna manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn sjö ára gömlum dreng í sturtuklefa Breiðholtslaugar síðastliðinn mánudag. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

RAX

Úteyjaferð Kona á siglingu um úteyjar Vestmannaeyja til að skoða náttúruna í fögrum sumarskrúða, m.a. björg, dranga, hella og fugla sem búa sig nú undir að halda þjóðhátíð í... Meira
4. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ríkislögmaður rannsakar kosningarnar

Embætti ríkislögmanns í Venesúela ætlar að rannsaka framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings sem voru haldnar í landinu síðastliðinn sunnudag. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Rætur Íslands liggja niður að kjarnanum

Fréttaskýring Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Gríðarlegt lón af blöðrulaga hálfbráðnu bergi, sem vísindamenn lýstu sem „blöðru“ (e. blob) og fyrirfinnst í iðrum jarðar, gæti verið uppruni eldvirkninnar sem m.a. gat af sér Ísland. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið endurskoði vinnubrögðin

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir „deginum ljósara“ að verslunin á Íslandi sé að breytast. „Netverslun er að taka stökk. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Skilji ekki lyklana eftir í stórum bílum

Í ljósi hryðjuverkanna sem framin hafa verið í Evrópu síðustu misseri hefur lögreglan í Vestmannaeyjum brýnt fyrir eigendum stórra ökutækja í Heimaey að skilja þau ekki eftir ólæst með lyklunum í meðan þjóðhátíð stendur yfir. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Skoðuðu áhættu en ekki ávinning

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir í viðtali á 200 mílum á mbl. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Skráð lykt af nýslegnu grasi

„Nú liggja framúrstefnulegar breytingar fyrir hjá Einkaleyfastofunni, en til stendur að taka á móti hljóðmerkjum til skráningar í íslensku vörumerkjaskránni á næstu misserum,“ segir í grein eftir Dagnýju Fjólu Jóhannsdóttur, lögfræðing hjá... Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Skráning vörumerkja hefur vaxið um 49%

Skráning vörumerkja og einkaleyfa hefur vaxið stórum skrefum hjá Einkaleyfastofu (ELS). Alls er búið að skrá 2.688 vörumerki á árinu að því er fram kemur í nýjasta tölublaði ELS-tíðinda sem Einkaleyfastofa gefur út. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Slæm staða blasir við bændum

Stjórn Bændasamtaka Íslands (BÍ) hefur lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktar í landinu vegna afurðaverðslækkana sem boðaðar hafa verið í haust. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Sumarlokanir í höndum forstjóra

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Forstöðumenn ríkisstofnana taka sjálfir ákvörðun um hvort og þá hve lengi stofnanir eru lokaðar. Þetta segir Björn Karlsson, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Temer laus við lögsókn

Neðri deild brasilíska þingsins greiddi í gær atkvæði um spillingarmál Michels Temers, forseta landsins, og samþykkti að lögsækja hann ekki fyrir mútuþægni. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

TF-LIF æfði viðbrögð við skógareldi

Áhöfn TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslu Íslands, æfði í gær slökkvistörf við Skorradalsvatn með svokallaðri slökkviskjólu. Á æfingunni var líkt eftir hlutverki þyrlunnar samkvæmt áætlun Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra vegna skógarelda í Skorradal. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Úlfur Karlsson sýnir á Hlemmi Square

Myndlistarmaðurinn Úlfur Karlsson opnar sýninguna Dýragarðinn á Hlemmi Square á morgun. Sýningin samanstendur af nýjum og eldri verkum Úlfs, sem áður hefur m.a. sýnt í Hafnarhúsinu og Galerie Ernst Hilger í Vínarborg. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Útihátíð Spot um verslunarmannahelgi

Haldin verður útihátíð á Spot í Kópavogi í 8. sinn um helgina. Í kvöld og annað kvöld spila Greifarnir fyrir dansi og svo tekur Siggi Hlö við keflinu. Á sunnudagskvöld hefst brekkusöngur kl. 23 og að honum loknum verður slegið upp... Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

Veðurstofan spáir rólegheitaveðri

Veðrið um komandi verslunarmannahelgi verður með ágætum, að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Er búist við mildu og stilltu veðri um allt land alla helgina. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Vegagerðin fær engin viðbrögð frá borginni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin lítur svo á að Reykjavíkurborg beri að fjármagna aukinn kostnað af lagningu Sundabrautar verði ódýrasta lausnin ekki valin. Hér getur verið um tíu milljarða króna kostnað að ræða. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Verði kippt í lag eftir ágústmánuð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við höfum kallað eftir skýringum og úrbótum,“ segir Indriði H. Þorláksson, formaður Leiðsagnar – félags leiðsögumanna. Meira
4. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 749 orð | 4 myndir

Verslunarrisar lækka vöruverð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Harðnandi samkeppni í íslenskri verslun vegna komu Costco gæti leitt til samruna hjá heildsölum. Um þetta eru tveir umsvifamiklir heildsalar sammála. Bent er á smæð markaðarins. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2017 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Aftur ekki aftur

Sumir stjórnmálamenn leggja mikið upp úr því að vera ekki stjórnmálamenn – í orði kveðnu. Meira
4. ágúst 2017 | Leiðarar | 285 orð

Áleitnar spurningar

Það er freistandi, en ekki hafið yfir vafa, að maðurinn eigi að breyta sjálfum sér Meira
4. ágúst 2017 | Leiðarar | 362 orð

Er heil brú í þessu?

Enginn veit út á hvað þessi Rússarannsókn gengur Meira

Menning

4. ágúst 2017 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Ástir og drykkja um verslunarmannahelgi

„Það er eiginlega bara algjör tilviljun að þessi dagskrá hafi lent á verslunarmannahelginni,“ segir Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari, sem stendur að tónleikaröðinni Perlur íslenskra sönglaga í Hörpu. Meira
4. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 1232 orð | 4 myndir

„Leikstjórn togar fast í mig“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbli. Meira
4. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 67 orð

Fjórar og hálf stjarna Í gagnrýni um bókina Ragnar Kjartansson sem...

Fjórar og hálf stjarna Í gagnrýni um bókina Ragnar Kjartansson sem birtist í Morgunblaðinu í gær, féll niður að rýnir gefur verkinu fjóra og hálfa stjörnu. Meira
4. ágúst 2017 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í Alþýðuhúsinu

Fjölbreytt dagskrá verður í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um verslunarmannahelgina. Í dag, föstudag, milli kl. 16 og 19 opnar Guðný Kristmannsdóttir sýningu í Kompunni. Klukkan 17 verður Paola Daniele með gjörning í Alþýðuhúsinu. Meira
4. ágúst 2017 | Bókmenntir | 267 orð | 1 mynd

Hafa selt hlut sinn í Hr. Ferdinand

Hjónin Snæbjörn Arngrímsson og Susanne Torpe hafa selt dönsku forlögin Hr. Ferdinand, C&K og Don Max til JP/Politikens Forlag. Þetta kemur fram á vef útgáfunnar. Kaupverðið er ekki gefið upp. „Við erum mjög glöð og stolt af að yfirtaka Hr. Meira
4. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Hakkarar birta meira efni á netinu

Hakkararnir sem fyrir stuttu komust yfir áður óútgefið sjónvarpsefni og upplýsingar frá HBO eru búnir að birta á netinu handrit og söguþráð þriðja og fjórða þáttar í sjöundu þáttaröð Krúnuleika . Frá þessu greinir BBC . Meira
4. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 389 orð | 1 mynd

Konur sleppa fram af sér beislinu

Fun Mom Dinner Gamanmynd um fjórar mömmur sem þekkjast mismikið innbyrðis en ákveða að skella sér eitt kvöldið saman út á lífið með ófyrirsjáanlegum og fyndnum afleiðingum. Meira
4. ágúst 2017 | Myndlist | 722 orð | 1 mynd

Latexið kallar fram forvitni og leik

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
4. ágúst 2017 | Bókmenntir | 297 orð | 3 myndir

Viðbjóður falinn með leyndarmálum og lygum

Eftir Önnu Ekberg. Árni Óskarsson þýddi. Veröld 2017. Kilja, 460 bls. Meira

Umræðan

4. ágúst 2017 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Kórea, land dansins

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "„Erfinginn“ hugsar ekki eins og Jón heitinn Hreggviðsson, sem sagði; „mér er aldeilis sama hvort hann var sekur eða saklaus ef ég hef frið með rollurnar mínar og bátinn“. Þannig frið þarf „erfinginn“ að öðlast í sálu sinni." Meira
4. ágúst 2017 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Land

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Eitt er að selja fasteign í Reykjavík eða í einhverju þorpi, annað er sala á jörðum með landi og auðlindum, heilu dalina og jafnvel eign í fjöllum." Meira
4. ágúst 2017 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Milliliðirnir orðnir að þröskuldum

Hjá hinu opinbera, hvort sem um er að ræða ríkisfyrirtæki, opinberar stofnanir eða hin ýmsu ráðuneyti ríkisstjórnarinnar, finnst mér að þjónustan sem blaða- og fréttamenn mæta, þegar þeir hafa samband við fyrirtækin, stofnanirnar og ráðuneytin, í þeim... Meira
4. ágúst 2017 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Opnun Norðfjarðarganga í september

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fyrir Austfirðinga og fleiri landsmenn verður það mikill léttir að sjá á bak einbreiðu slysagildrunni í 620 metra hæð milli Eskifjarðar og Norðfjarðar." Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Bára Hafsteinsdóttir

Bára Hafsteinsdóttir fæddist á Breiðdalsvík 7. ágúst 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 28. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Hafsteinn Jónsson vegaverkstjóri, f. 25. janúar 1919, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2621 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist 30. júní 1926 að Núpsöxl í Laxárdal fremri í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 25. júlí 2017. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir, f. 27.11. 1894, d. 3.5. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

Helga Markúsdóttir

Helga Markúsdóttir fæddist í Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal 8. nóvember 1924. Hún lést 27. júlí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Einarsdóttir, f. 26. nóvember 1886, d. 10. október 1971, og Markús Sigurðsson, f. 27. mars 1895, d. 21. febrúar... Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Petrea Sofia Guðmundsson

Petrea Sofia Guðmundsson (f. Anthoniussen) fæddist í Trangisvogi í Færeyjum 10. september 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 27. júlí 2017. Foreldrar Petreu voru Petur Anthoniussen, f. 1886, d. 1964, og Sunneva Kathrina Anthoniussen, f. Kjærbech 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2017 | Minningargreinar | 3643 orð | 1 mynd

Rúnar Lárus Ólafsson

Rúnar Lárus Ólafsson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1933. Hann lést á heimili sínu 28. júlí 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Halla Þorsteinsdóttir f. 9. september 1911, d. 28. júní 1987, og Ólafur Guðmundur Halldór Þorkelsson, f. 16. nóvember 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon

Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon fæddist í Neðri-Lækjardal í Austur-Húnavatnssýslu 1. maí 1920. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 1 mynd

Breskt eftirlit meinar Steven Cohen að stýra annarra manna fé

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Breska fjármálaeftirlitið hefur upplýst Point72, sem er fjárfestingarfélag í eigu Stevens Cohens, um að það muni ekki heimila starfsemi þess þar í landi. Meira
4. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Hægir á vexti í fjölda launagreiðenda

Á 12 mánaða tímabili, frá júlí 2016 til júní 2017, voru að jafnaði 17.166 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 722 eða 4,4%, frá síðustu 12 mánuðum á undan. Þó hefur dregið úr hraða vaxtar. Þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Meira
4. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd

Nýtt kennslukerfi hjá HR

Háskólinn í Reykjavík hefur tekið í notkun kennslukerfið Canvas LMS sem er notað í yfir tvö þúsund skólum um allan heim og hefur verið í miklum vexti undanfarið. Meira

Daglegt líf

4. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1312 orð | 3 myndir

Að verða frægur á einni nóttu tekur 10 ár

Aðalheiður Héðinsdóttir stofnaði kaffibrennsluna Kaffitár árið 1990 með eiginmanni sínum Eiríki Hilmarssyni. Hjónin reka í dag kaffibrennslu, kaffihúsið Kaffitár á fimm stöðum og Kruðerí bakarí á tveimur stöðum. Meira
4. ágúst 2017 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir daginn eftir

Sex góð ráð við þynnku eru gefin upp á netsíðunni hungryforever.com. Þar kemur fram að egg, bananar, kókosvatn, engifer te, hunang og tómatar hjálpi líkamanum að jafna sig eftir áfengisdrykkju. Þessar matartegundir hjálpi lifrinni að hreinsa sig. Meira
4. ágúst 2017 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Gönguferð í reykköfunarbúnaði

Starfsmenn slökkviliðs Akureyrar ganga Eyjafjarðarhringinn í fullum reykköfunarbúnaði laugardaginn 5. ágúst í þeim tilgagni að minna á söfnun Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri. Meira
4. ágúst 2017 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Heimur Alexanders

En þó er rétt að hafa í huga að flest allt lítur vel út á þeim miðli [Instagram], meira að segja heimilisþrif. Meira
4. ágúst 2017 | Daglegt líf | 81 orð

Kjörinn staður til þess að njóta lífsins

Í Perlunni í Öskjuhlíð er hluti sýningarinnar Undur íslenskrar náttúru hafin. Hún fer fram á 1. og 2. hæð Þar sem Jöklaljósmyndsýningu Ragnars TH, Jöklasýning og Íshellir eru staðsett. Rammagerðin og hraðkaffihús Kaffitárs eru á staðsett á 4. Meira
4. ágúst 2017 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Leikjadagskrá fyrir heimakæra

Þeir sem ekki fara á flakk um verslunarmannahelgi eiga þess kost að taka þátt í fjölbreyttri leikjadagskrá í Árbæjarsafni um verslunarmanna- helgina 6. til 7. ágúst Hefð er komin á leikjadagskrá í Árbæjarsafni Þessa helgi. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2017 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Hd8 14. b3 Rc6 15. Bb2 Db6 16. Rf1 Bb7 17. Re3 Rb4 18. Bb1 d5 19. Rf5 Bf8 20. dxe5 Rxe4 21. R3d4 g6 22. Re3 Rc5 23. Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Birgitta Ósk Orradóttir, Karólína Orradóttir og Örn Tómas Hannam...

Birgitta Ósk Orradóttir, Karólína Orradóttir og Örn Tómas Hannam Helgason gengu í hús og söfnuðu dóti á tombólu sem þau héldu í hverfinu sínu, Innbænum, á Akureyri. Þau ákváðu að styrkja Rauða krossinn með ágóðanum af tombólunni, 6. Meira
4. ágúst 2017 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Borg/McEnroe opnunarmynd Toronto-kvikmyndahátíðar

Kvikmyndin Borg/McEnroe verður opnunarmynd 42. Kvikmyndahátíðarinnar í Toronto. Annar aðalleikaranna, Shia LaBeouf, var handtekinn á dögunum fyrir drykkjulæti á almannafæri. Meira
4. ágúst 2017 | Í dag | 273 orð

Djákninn á Myrká, boðorðin og bruggið

Á Leirnum höfðu hagyrðingar leikið sér að mjaðarvísum um hríð – Ingólfur Ómar orti: Bakkus engum gefur grið um glapstig margur hrapar. Bjargarlausir búa við böl sem vínið skapar. Nú þótti Skírni Garðarssyni nóg komið. Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Eva Sjöfn Helgadóttir

30 ára Eva er Kópavogsbúi og er sálfræðingur á leið í barneignarfrí. Maki : Matthías Hjartarson, f. 1986, verkfræðinemi í HR. Börn : Yasmin Ísold Rósa, f. 2011, og Jökla Sól, f. 2015. Foreldrar : Helgi Óskar Óskarsson, f. Meira
4. ágúst 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Fátt um svör. V-NS Norður &spade;1096 &heart;432 ⋄K54 &klubs;ÁKG9...

Fátt um svör. V-NS Norður &spade;1096 &heart;432 ⋄K54 &klubs;ÁKG9 Vestur Austur &spade;752 &spade;KDG3 &heart;K6 &heart;7 ⋄DG10 ⋄Á872 &klubs;D8642 &klubs;10753 Suður &spade;Á84 &heart;ÁDG10985 ⋄963 &klubs;-- Suður spilar 4&heart;. Meira
4. ágúst 2017 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Hefur mætingin í dag afleiðingar?

Í dag mætast ensku stórliðin Manchester City og West Ham United í svokölluðum „Ofurleik“ á Laugardalsvelli. Leikurinn er liður í lokaundirbúningi liðanna fyrir ensku úrvalsdeildina. Meira
4. ágúst 2017 | Í dag | 15 orð

Jesús segir: „Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda...

Jesús segir: „Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.“ (Mt. 28. Meira
4. ágúst 2017 | Í dag | 61 orð | 2 myndir

Mark Ronson í samstarf við Queens of the Stone Age

Queens of the Stone Age hefur fengið engan annan en Mark Ronson, sem gerði Uptown Funk, til að stjórna upptökum á nýrri plötu sem heitir Villains. Vonast Josh Homme söngvari og félagar til að Ronson geti komið með nýjan vinkill á tónlistina hjá bandinu. Meira
4. ágúst 2017 | Í dag | 62 orð

Málið

Eitthvað er óákveðið , en er nú oft notað um e-ð ákveðið : „ Þetta er eitthvað sem ég skil ekki“ (í stað „Ég skil þetta ekki“ / „Þetta skil ég ekki“). Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 775 orð | 3 myndir

Rauði þráðurinn efnahagsmál og Þýskaland

Ólafur Davíðsson fæddist 4. ágúst 1942 í Vesturbænum í Reykjavík. Hann gekk í Melaskóla til tólf ára aldurs og síðan í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sturla Snær Magnússon

30 ára Sturla er úr Grafarvogi en býr í Mosfellsbæ. Hann er móttökustjóri á Kex hosteli. Maki : Hildur Dís Jónsdóttir Scheving, f. 1988, meistaranemi í lestrarfræði við HÍ. Börn : Fafnir Styr og Fenrir Styr, f. 2014. Foreldrar : Magnús Jónasson, f. Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Sveinn Eiríksson

Sveinn Eiríksson fæddist 4. ágúst 1844 í Hlíð í Skaftártungu, V-Skaft. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson, f. 1808, d. 1877, bóndi og hreppstjóri þar, og k.h. Sigríður Sveinsdóttir, f. 1814, d. 1895, húsmóðir. Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ólafur Th. Ingimundarson 85 ára María Kristín S. Gísladóttir 80 ára Hanne Hintze Jónas Sigurðsson Jón J. Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Tívolí í nýja heimabænum um helgina

Það er algjör óvissa, ég veit ekkert hvað er búið að plana,“ segir Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, spurð út í hvað hún ætli að gera í tilefni dagsins, en hún á 40 ára afmæli í dag. Meira
4. ágúst 2017 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Fésbókin hefur sennilega sjaldan eða aldrei verið eins lifandi og jákvæð eins og undanfarinn rúman sólarhring eða eftir að Hákon Sveinsson setti inn myndband sem hann gerði þar sem Sveinn Guðjónsson, faðir hans er í aðalhlutverki. Meira
4. ágúst 2017 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. ágúst 1907 Ungmennafélag Íslands var stofnað en þriggja daga sambandsþingi lauk þennan dag. Sjö ungmennafélög gengu í UMFÍ. Fyrsti formaður var Jóhannes Jósefsson. 4. Meira
4. ágúst 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þóroddur Hjaltalín

40 ára Þóroddur er Akureyringur og er þjónustufulltrúi hjá VÍS og knattspyrnudómari. Maki : Anna Dögg Sigurjónsdóttir, f. 1978, stuðningsfulltrúi í Síðuskóla. Börn : Anton Orri, f. 2004, Arnór Bjarki, f. 2006, Aldís Dögg, f. 2012, og Jakob Fannar, f. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Curry á golfmóti

Bandaríska körfuknattleiksstjarnan Stephen Curry hóf leik í gær á Ellie May Classic-mótinu í golfi, en mótið er hluti af Web.com-mótaröðinni. Curry fékk boð um að vera með á mótinu, en kappinn er með rúmlega tvo í forgjöf og mikill golfaðdáandi. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 205 orð | 3 myndir

Domzale frá Slóveníu, sem sló Val út í Evrópudeildinni í fótbolta í...

Domzale frá Slóveníu, sem sló Val út í Evrópudeildinni í fótbolta í síðustu umferð, gerði í gærkvöldi gott betur og sló út þýska liðið Freiburg, 2:1 samtals. Domzale vann síðari leikinn í Ljubljana 2:0. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

EM kvenna í Hollandi Undanúrslit: Danmörk – Austurríki 0:0...

EM kvenna í Hollandi Undanúrslit: Danmörk – Austurríki 0:0 *Danmörk sigraði 3:0 í vítaspyrnukeppni. Holland – England 3:0 Vivianne Miedema 22., Danielle van de Donk 62., sjálfsmark 90. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Eva Björk samdi við Ajax

Handknattleikskonan Eva Björk Davíðsdóttir mun leika í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, en hún er gengin í raðir Ajax frá Kaupmannahöfn eftir ársdvöl hjá Sola í Noregi þar sem hún spilaði síðasta vetur. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Gagnrýnir KSÍ

Róbert Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er mjög ósáttur við vinnubrögð KSÍ vegna leiks Grindavíkur og Stjörnunnar sem fjallað er um hér á bls. 3. Leiknum var flýtt um tuttugu daga en til stóð að EM-frí Pepsí-deildarinnar myndi standa til 10. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Heimir sló met Eiðs Smára

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Hleypur 192 km á viku

Spretthlauparinn Usain Bolt er ekki sá eini sem stefnir að því að kveðja með stæl á HM í frjálsum í London. Ólympíumeistarinn í fimm og tíu þúsund metrum, Mo Farah, hefur lagt hart að sér í aðdraganda HM. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Ísland á fulltrúa á risamóti í golfi í þriðja skipti í sögunni. Öll þrjú...

Ísland á fulltrúa á risamóti í golfi í þriðja skipti í sögunni. Öll þrjú skiptin hafa verið á þessu ári og einungis tveir kylfingar hafa náð þeim árangri. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Æfingaleikur: Laugardalsv.: Manch. City – West Ham 14...

KNATTSPYRNA Æfingaleikur: Laugardalsv.: Manch. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Neymar til PSG fyrir risaupphæð

Félagsskipti brasilíska knattspyrnumannsins Neymars frá Barcelona til Paris Saint-Germain voru staðfest í gærkvöld. Barcelona fær um 222 milljónir evra fyrir sóknarmanninn og er hann langdýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Óskar gerði 2.000 markið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR varð á mánudaginn fyrsta félagið til að skora tvö þúsund mörk í efstu deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Grindavík – Stjarnan 0:0 Staðan: Þór/KA...

Pepsi-deild kvenna Grindavík – Stjarnan 0:0 Staðan: Þór/KA 11101025:531 Stjarnan 1282230:1026 ÍBV 1181223:925 Breiðablik 1180327:624 Valur 1161427:1319 Grindavík 1241710:3013 FH 1040611:1712 KR 112097:276 Fylkir 101185:224 Haukar 1101106:321 2. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Rubin leysti Ragnar úr prísundinni

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn aftur til Rússlands eftir að Rubin Kazan fékk hann lánaðan frá enska félaginu Fulham í eitt ár. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Sex Kanar hjá mótherjum KR-inga

Sex bandarískir leikmenn eru í tólf manna hópi belgíska körfuknattleiksliðsins Mons-Hainaut sem verður mótherji KR í 1. umferð Evrópukeppninnar í körfuknattleik karla, FIBA Europe Cup, en dregið var í gær. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Snúin staða hjá Ólafíu

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur varð í gær fyrst Íslendinga til að leika á Opna breska meistaramótinu í golfi. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Söguleg stund á Laugardalsvelli

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Nýr kafli verður skrifaður í knattspyrnusögu Íslands kl. 14:00 í dag. Þá mætast ensku úrvalsdeildarliðin West Ham United og Manchester City í æfingaleik á Laugardalsvelli. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Tímamót í Hollandi

EM Kristján Jónsson kris@mbl.is Ævintýri Dana heldur áfram á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu í Hollandi. Danmörk er komin í úrslit á stórmóti í fótbolta í kvennaflokki í fyrsta skipti eftir dramatískan sigur á Austurríki í undanúrslitum í gær. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Vatn á myllu Þórs/KA

Pepsí-deild kvenna fór af stað á nýjan leik í gær eftir langt frí vegna Evrópukeppninnar í Hollandi. Grindavík og Stjarnan mættust í Grindavík í gær í leik sem var flýtt um tuttugu daga. Líklega vegna Evrópuleikja hjá Stjörnunni síðar í sumar. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Viðar komst áfram

Viðar Örn Kjartansson og félagar í ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv eru komnir áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 1:0-sigur á gríska liðinu Panionios á útivelli í gærkvöld. Maccabi vann einvígið samanlagt 2:0 og lék Viðar fyrstu 83 mínúturnar. Meira
4. ágúst 2017 | Íþróttir | 966 orð | 1 mynd

Ætlar að hætta ósigraður eftir HM í London

Frjálsar Kristín María Þorsteindóttir kristinmaria@mbl.is Hraðskreiðasti maður heims, Usain Bolt, setur tóninn fyrir heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum í dag þegar hann hleypur í fyrstu grein mótsins, undankeppni 100 metra hlaupsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.